Greinar miðvikudaginn 14. október 2009

Fréttir

14. október 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Allt sem hengt er upp selst

FYRIRTÆKIÐ Svalþúfa vinnur að því þessa dagana að bæta við skreiðarhjöllum í hrauninu fyrir sunnan Hafnarfjörð. Fyrirtækið sérhæfir sig í alls konar aukaafurðum sem til falla af fiskinum og er með 15-20 manns í vinnu. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Atvinnumál

Á föstudag nk. kl .12.30 verður opinn fundur um atvinnumál. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Álykta um Baldur

STJÓRN Fjórðungssambands Vestfirðinga og fastanefnd sambandsins um samgöngumál skora á yfirvöld að tryggja áframhaldandi daglegar siglingar ferjunnar Baldurs yfir Breiðafjörð en ætlun samgönguyfirvalda hefur verið að draga úr stuðningi við siglingar... Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Á misskilningi byggt

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Árið í Frakklandi hefur reynst Veigari Páli erfitt

Veigar Páll Gunnarsson hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá franska knattspyrnuliðinu Nancy síðan það keypti hann frá Stabæk í Noregi í lok síðasta árs. „Síðasta árið hefur reynst mér ansi erfitt hvað fótboltann varðar. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Árni Stefán Jónsson býður sig fram til formanns BSRB

ÁRNI Stefán Jónsson, formaður SFR – stéttarfélags, býður sig fram til formanns BSRB, en kosið verður um nýjan formann á þingi bandalagsins, sem haldið verður 21. til 23. október nk. Árni Stefán er 1. varaformaður BSRB. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Árni Þór kjörinn varaformaður þingflokks VG

Árni Þór Sigurðsson hefur verið kjörinn varaformaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í stað Álfheiðar Ingadóttur, sem nú hefur tekið við embætti heilbrigðisráðherra. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

„Ekki eins og ekkert sé“

Eru Íslendingar, með því að ábyrgjast greiðslu á Icesave-reikningunum í Bretlandi, að gera eitthvað sem Alistair Darling hefði ekki gert, væri hann í okkar sporum? Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð

Bubbi snýr sér að áhrifavöldum

BUBBI Morthens hefur gert breytingar á þætti sínum Færibandinu, sem sendur er út á Rás 2 á mánudagskvöldum. Í stað þess að vera með viðtöl við þjóðþekkta einstaklinga og taka við símtölum frá hlustendum er Bubbi byrjaður að rekja ævi sína í tónlist. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

ECA vill hefja störf sem fyrst

VIÐ viljum byrja strax í næsta mánuði og teljum góðar líkur á að það takist,“ segir Peter Travis Campell hjá hollenska fyrirtækinu ECA, sem undirbýr viðhaldsstöð fyrir 18 vopnlausar orrustuflugvélar í stóra flugskýlinu á Keflavíkurflugvelli. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ekki lát á afbrotum í farbanni

TVEIR litháískir karlmenn, sem sættu gæsluvarðhaldi vegna gruns um að hafa svikið út vörur með fölsuðum greiðslukortum, héldu afbrotum áfram um leið og þeim var sleppt út. Þeir sæta farbanni á meðan mál þeirra fara sína leið í réttarkerfinu. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Endar skerðingin í núlli?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „VIÐ höfum sent Greiðslustofu lífeyrissjóðanna (GL) skriflega fyrirspurn þar sem við óskum eftir nánari upplýsingum um fyrirhugaðar skerðingar á lífeyrisgreiðslum öryrkja frá 1. nóvember nk. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 712 orð | 2 myndir

Er það þess virði?

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Etið af græðgi í Græðgyn

KÓKOSBOLLUR, hákarl með súkkulaði, matarkex, agúrka og apríkósur sem skolað var niður með ógeðsdrykk. Þetta var kokteill keppenda í kappáti sem fram fór í gærkvöldi í félagsmiðstöðinni Græðgyn í Grafarvogi. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Fjórir milljarðar kr. í ónýtta fjárfestingu

Þar sem uppbygging í nýjum hverfum höfuðborgarsvæðisins hefur því sem næst stöðvast liggja gagnaveitukerfi svo gott sem ónotuð næstu árin, eða þar til eitthvað glæðist á ný. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Flýtt fyrir innflutningi á bóluefni

AÐ ósk sóttvarnarlæknis hefur innflutningi á fyrsta skammti af bóluefni gegn H1N1 veirunni verið flýtt. Gert er ráð fyrir að fyrsta sending af bóluefninu, um 15 þúsund skammtar, komi til landsins á morgun. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fólk skilji ekki eftir verðmæti

ENN og aftur varar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum, en talsvert hefur verið um innbrot í bíla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Frumkvæðisverðlaun Geðhjálpar veitt

Á föstudag sl. átti félagið Geðhjálp 30 ára afmæli og af því tilefni afhenti stjórn Geðhjálpar frumkvæðisverðlaun félagsins í fyrsta sinn. Verðlaunin voru veitt fyrir nýjungar í þjónustu við geðsjúka og úrræði til þess fallin að efla geðheilsu. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 271 orð

Fræðslubæklingur GSK um þunglyndi

Í FRAMHALDI af frétt Morgunblaðsins í gær um að kvartað hafi verið til landlæknis vegna bæklings GlaxoSmithKline (GSK) um þunglyndi þar sem í honum væri gefið í skyn að lyf væru eina aðferðin til að lækna þunglyndi vill GSK á Íslandi taka eftirfarandi... Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Full atvinna mikilvæg

ÍSLENSKT efnahagslíf stendur nokkuð vel að vígi miðað við umfang efnahagshrunsins að mati bandaríska Nóbelshagfræðingsins Josephs Stiglitz. Hann telur að sveigjanlegt gengi gjaldmiðilsins eigi stóran þátt í því. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Garðyrkjubændur uggandi um sinn hag

GARÐYRKJUBÆNDUR skoða nú stöðu sína vegna þeirra álagna sem bætt hefur verið á þá frá síðustu áramótum. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Gæti orðið erfitt fyrir spítalana

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „REYNSLAN hjá Áströlum og Ný-sjálendingum af svínaflensunni er sú að þeir voru með marga alvarlega veika sjúklinga á spítölum. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð

Hafði samræði við sofandi konu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í átján mánaða fangelsi fyrir samræði við sofandi konu í júlí á síðasta ári. Um var að ræða þáverandi kærustu vinar mannsins. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð

Hlaðvarpinn

HLAÐVARPINN, menningarsjóður kvenna á Íslandi, auglýsir nú eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. og geta umsækjendur verið konur, samtök þeirra, félög eða fyrirtæki. Nánari reglur um úthlutun eru að finna á... Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

Ilmur misritaðist

Í aukablaði Morgunblaðsins um tísku og förðun sem kom út 9. október misritaðist að ilmurinn Idole d´Armani væri karlmannsilmur. Hið rétta er að þetta er fágaður og góður kvenmannsilmur. Beðist er velvirðingar á... Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn

Harkaleg lending Skondin atvik geta komið upp í knattspyrnuleikjum. Hér fær Veigar Páll Gunnarsson byltu í landsleiknum í gærkvöldi, en hann skoraði eina mark leiksins. Meira
14. október 2009 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kveðst óska sér konu í afmælisgjöf

NEPALINN Khagendra Thapa Magar, sem er aðeins hálfur metri á hæð, á afmæli í dag og eitt af því sem hann óskar sér í afmælisgjöf er eiginkona í svipaðri hæð og hann sjálfur. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð

Lengri vinnudagur og aukið álag hjá lögfræðingum

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is BANKAHRUNIÐ hefur haft afgerandi áhrif hjá lögmönnum sem margir vinna nú lengri vinnudag, undir meira álagi og fyrir minni laun en áður. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Lítið greitt fyrir losun í fyrstu

Umhverfisráðherra hefur boðað að ekki verði óskað eftir frekari undanþágu frá Kyoto-bókun. Ákvörðunin er umdeild og áhrif hennar óljós sem stendur. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Lögmaður Færeyja heldur fyrirlestur

Í DAG, miðvikudag, mun lögmaður Færeyja, Kaj Leo Johannesen flytja fyrirlestur undir yfirskriftinni „The Faroes in a globalized world - opportunities and challenges“, sem fjallar um tækifæri og áskoranir Færeyinga í alþjóðavæddum heimi. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 221 orð

Makrílaflinn umfram ráðgjöf

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is GERT er ráð fyrir að makrílafli í Norðaustur-Atlantshafi verði í ár rúmlega 800 þúsund tonn. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð

Mikið af hættulegum og ómerktum efnum

ÍSLENSKIR birgjar sem flytja inn og selja efnavörur hafa ekki brugðist við þeirri niðurstöðu nýlegrar könnunar að mikið vanti upp á að merkingar á hættulegum efnum og efnavörum í grunnskólum séu í samræmi við íslensk lög og reglur. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Mugison gefur út nýja plötu eftir tvær vikur og túrar

Það var í janúar á þessu ári sem Mugison og sveit hans fóru í hljóðver og léku inn á band nokkur lög sem höfðu breyst mjög mikið í meðförum hennar á tónleikum víða um heim. Plata með upptökunum kemur í búðir eftir tvær vikur og ber hún nafnið Ítrekun . Meira
14. október 2009 | Erlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Ófrávíkjanlegt skilyrði

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is VACLAV Klaus, forseti Tékklands, hefur lengi verið harður andstæðingur frekari samruna ríkja Evrópusambandsins og er nú síðasta fyrirstaða þess að Lissabon-sáttmálinn taki gildi í aðildarlöndunum 27. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Prentsmiðja lokar og vikublað hættir útgáfu

PRENTSMIÐJUNNI Örk á Húsavík hefur verið lokað og útgáfu vikublaðsins Skarps hefur verið hætt. Á heimasíðu blaðsins segir að ástæður þessa séu fjárhagserfiðleikar prentsmiðjunnar og færri verkefni. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Reyna að leiðrétta misgengi

Í viðræðum um stöðugleikasáttina í Karphúsinu er gerð tilraun til að leysa úr flækjum sem blasa við í kjaramálum opinberra starfsmanna vegna ósamræmis launahækkana hópa á næsta ári. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Reynt að leysa úr flækjum vegna ólíkra samninga

VIÐRÆÐUR um stöðugleikasáttmálann fara fram dag hvern í Karphúsinu og hafa aðilar skipt liði til að fást við stór viðfangsefni. Nú er m.a. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Stóra pósta vantar í fjáraukalögin

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra tók fram í framsöguræðu sinni við umræðu um fjáraukalög, á Alþingi í gær, að útgjaldaaukningin frá fjárlögum væri minni nú en á árinu 2008. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Strákarnir setja met

ÍSLENSKA 21-árs landsliðið í fótbolta vann í gær Norður-Íra, 2:1, í Grindavík. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Tólf japönsk skip á túnfiskveiðum

TÓLF japönsk túnfiskveiðiskip voru á veiðum rétt utan íslensku efnahagslögsögunnar suður af landinu í fyrrinótt. Skipin sáust í eftirlits- og gæsluflugi Landhelgisgæslunnar á TF-Sif. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tónlist og mannréttindum teflt saman

Í ÁR BLÁSA Íslandsdeild Amnesty International og Iceland Airwaves til samstarfs þar sem mannréttindabaráttu og tónlistarhátíð er teflt saman. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Trygging gegn endurheimt eigna skilyrði samþykktar

VACLAV Klaus Tékklandsforseti krefst þess að Tékkar fái undanþágu frá Lissabon-sáttmálanum svo að tryggt sé að Evrópudómstóllinn geti ekki hnekkt úrskurðum tékkneskra dómstóla um eignir Súdeta-Þjóðverja. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Verjendur vilja frekari tengingu við ákæruliði

VERJENDUR í skattahluta Baugsmálsins svonefnda lögðu fram sameiginlega bókun í þinghaldi í gær. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Viðgerðir í Höfða ganga vel

ÁGÆTUR gangur er í viðgerðum á Höfða, móttökuhúsi Reykjavíkurborgar, sem skemmdist í eldi á dögunum. Sérpantaður viður og flísar á þak koma frá Noregi og innanhúss gengur vel að þurrka veggi og gólf í NA-hluta hússins en skemmdir voru einvörðungu þar. Meira
14. október 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

VIÐSKIPTIN STÓRAUKIN

KÍNVERJAR og Rússar undirrituðu í gær um 40 viðskiptasamninga í tengslum við Kínaferð Vladímírs Pútíns, forsætisráðherra Rússlands. Samningarnir eru metnir á 3,5 milljarða dollara, jafnvirði nær 440 milljarða króna. T.a.m. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Vilja ekki að Þorláksbiblía verði seld úr landi

SAFNARÁÐ hefur lokið yfirferð yfir þá muni sem matsmenn á vegum danska uppboðsfyrirtækisins Bruun og Rasmussen mátu verðuga til kaups 7. september sl. Tugir gripa voru skoðaðir en ekki þótti ástæða til að stöðva sölu á nema einum; forláta Þorláksbiblíu. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Virkja visku þjóðar

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „VIÐ hyggjumst virkja visku fjöldans og gera niðurstöðurnar aðgengilegar öllum sem vilja efla íslenskt samfélag,“ segir María Ellingsen leikkona. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Víkja samkeppnisreglum til hliðar?

„VIÐ núverandi aðstæður í efnahagslífinu kann að vera nauðsynlegt að víkja tímabundið til hliðar samkeppnisreglum til að ná fram nauðsynlegri hagræðingu í atvinnulífinu í því skyni að skapa sterkari fyrirtæki. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Þola ekki frekari álögur

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „ÁSTANDIÐ er þannig að við höfum þurft að líða 30% hækkun síðan um áramót,“ segir Friðrik Friðriksson, grænmetisbóndi í Jörfa á Flúðum og formaður Félags grænmetisframleiðenda. Meira
14. október 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ætlar að komast í hóp tíu stærstu fyrirtækja í heimi

BANDARÍSKA lyfjafyrirtækið Alvogen, sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja, hyggst byggja upp hluta starfsemi sinnar á Íslandi á næstu misserum. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2009 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Enn er spunnið

Í fyrri tíð var gamla stjórnarráðshúsið við Lækjartorg fangelsi, enda byggt sem slíkt. Bar það af flestum öðrum húsum landsins og þótti myndarleg áminning um að konungsvaldið væri ekki eins langt undan og virtist. Meira
14. október 2009 | Leiðarar | 181 orð

Nýtt samkeppnisvandamál

Samkeppnisstofnun býr við nýjan vanda. Ríkisbankar hafa yfirtekið fyrirtæki, stundum að hluta en stundum með því að láta fyrri eigendur sitja í sínu skjóli. Meira
14. október 2009 | Leiðarar | 419 orð

Stjórnvöld standa gegn nýsköpun

Ákvörðun umhverfisráðherra um að fella úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um Suðvesturlínur hefur vakið hörð viðbrögð. Meira

Menning

14. október 2009 | Tónlist | 126 orð | 2 myndir

Anka samdi lagið með Jackson

SÖNGVARINN Paul Anka segist hafa samið nýútgefið lag Michaels heitins Jackson með honum, „This Is It“. Anka segir þá hafa samið lagið 1983 og þá hét það „I Never Heard.“ Þetta kemur fram í samtali Anka við vefinn TMZ. Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Á erfitt með að fá stefnumót

KYNTRÖLLIÐ unga Robert Pattinson á erfitt með að fá stúlkur með sér á stefnumót. Leikarinn hefur notið mikilla vinsælda meðal ungra stúlkna allt frá því hann sást fyrst á hvíta tjaldinu í hlutverk vampírunar Edward Cullen í kvikmyndinni Twilight . Meira
14. október 2009 | Myndlist | 316 orð | 1 mynd

„Alltaf verið dálítið vanmetin“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „MÉR finnst þessi kona alltaf hafa verið dálítið vanmetin, því hún var afar merkilegur listamaður. Meira
14. október 2009 | Bókmenntir | 385 orð | 1 mynd

„Glaður og auðmjúkur“

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er langt síðan ég byrjaði, ætli það séu ekki komin 25 ár frá því ég fór að setja saman eitthvert smotterí. Ljóðaáhugann fékk ég fyrir löngu; byrjaði með Skólaljóðunum. Meira
14. október 2009 | Tónlist | 269 orð | 1 mynd

Bubbi fjallar um tónlistarlega áhrifavalda sína

EINS og glöggir hlustendur Rásar 2 hafa tekið eftir, hefur þáttur Bubba Morthens Færibandið, sem sendur er út á mánudagskvöldum, tekið nokkrum breytingum. Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 186 orð | 2 myndir

Dánarorsök ljós

KRUFNING hefur leitt í ljós að Boyzone-söngvarinn Stephen Gately lést af eðlilegum orsökum. Dánarorsök er lungnabjúgur, þ.e. vökvasöfnun í lungum. Gately lést óvænt á Mallorca á laugardaginn var. Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Doherty sjúkur

TÓNLISTARMAÐURINN Pete Doherty var lagður inn á sjúkrahús í Wiltshire á Englandi í fyrradag „vegna ofþreytu og öndunarerfiðleika“ að sögn talsmanns hans. Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Dóttir fædd

ÞÝSKA fyrirsætan Heidi Klum og breski tónlistarmaðurinn Seal eignuðust dóttur föstudaginn var. Er þetta þriðja barn þeirra hjóna en fyrir á Klum dóttur með Flavio Briatore. Litla stúlkan hefur fengið nafnið Lou Sulola. Meira
14. október 2009 | Tónlist | 358 orð | 2 myndir

Fagmennska í fyrirrúmi

Einar Jónsson, Kjartan Hákonarson, Ívar Guðmundsson og Snorri Sigurðarson trompeta; Jessica Buzby, Stefán Ómar Jakobsson og Bergur Þórisson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Sigurður Flosason, Ólafur Jónsson, Steinar Sigurðarson, Haukur Gröndal og... Meira
14. október 2009 | Myndlist | 374 orð | 1 mynd

Hljómsveitir eru til í flest

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞEMAÐ er tónlist og myndirnar eru eingöngu af íslenskum tónlistarmönnum. Meira
14. október 2009 | Myndlist | 198 orð | 2 myndir

Í þöglu samtali

Opið frá 13-17 alla daga nema mánudaga. Sýningu lýkur 18. október. Aðgangur ókeypis Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Lay Low í fatnaði frá hönnuði Don Cano

* Í nýlegu myndbandi frá Lay Low „By and by“, klæðist hún fatnaði frá Davidsson, nýrri fatalínu frá Jan og Freyju Davidsson. Meira
14. október 2009 | Hugvísindi | 75 orð | 1 mynd

Málfarsleg íhaldssemi í Árnagarði

FINNUR Friðriksson, Ph.D. í almennum málvísindum frá Gautaborgarháskóla heldur fyrirlestur í stofu 303 í Árnagarði í dag kl. 16-17. Fyrirlesturinn kallar hann: Málbreytingar og málfarsleg íhaldssemi: Staðan á Íslandi. Meira
14. október 2009 | Bókmenntir | 74 orð

Metsölulistar»

Eymundsson 1. The Girl Who Kicked the Hornet's Nest - Stieg Larsson 2. The Girl Who Played With Fire - Stieg Larsson 3. The Lost Symbol - Dan Brown 4. The Private Patient - P.D. James 5. Nation - Terry Meira
14. október 2009 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Myndstef úthlutar styrkjum

VERKEFNASTYRKJUM og ferða- og menntunarstyrkjum Myndstefs var úthlutað í gær. Fimmtán umsækjendur fengu verkefnastyrk að upphæð 200.000 kr. hver. Meira
14. október 2009 | Bókmenntir | 439 orð | 1 mynd

Mögnuð þráhyggja

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Tucker Crowe er á hátindi frægðarinnar þegar hann fer inn á bar í Minneapolis í miðri tónleikaferð. Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Sala inn á afmælistónleika Todmobile hefst

*Hin goðsagnakennda sveit Todmobile ætlar að fagna tuttugu ára afmæli sínu með stórtónleikum í Íslensku óperunni, 4. nóvember næstkomandi. Miðasala á tónleikana hefst í dag á midi.is. Meira
14. október 2009 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Samkeppni um Borgarminjagrip

HÖNNUNARSAMKEPPNI um minjagrip fyrir Reykjavík, sem Höfuðborgarstofa og Hönnunarmiðstöð Íslands standa að, verður kynnt í Tjarnarsal Ráðhússins kl. 12 á hádegi í dag. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku í keppninni eru sérstaklega hvattir til að mæta. Meira
14. október 2009 | Myndlist | 190 orð | 1 mynd

Samspil mynda og orða skapa einstaka upplifun

„ÞAÐ stórkostlegasta við myndasöguna er þetta þétta samspil mynda og orða sem gerir lestur á myndasögu að algjörlega einstakri upplifun. Meira
14. október 2009 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Simon lögsækir Starbucks

TÓNLISTARKONAN Carly Simon hefur lögsótt kaffihúsakeðjuna Starbucks vegna slakrar sölu á plötu hennar sem kom út í fyrra. Simon á í fjárhagsvandræðum og hefur þurft að hætta við þau áform sín um að setjast í helgan stein. Meira
14. október 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Spjall um spurningar

ÚTVARPSÞÁTTURINN Orð skulu standa er kominn aftur á dagskrá Ríkisútvarpsins eftir sumarfrí. Þvílík gleði! Nú er aftur nauðsynlegt að stilla á Rás 1 á laugardögum klukkan fjögur. Meira
14. október 2009 | Bókmenntir | 245 orð | 1 mynd

Spænskur saurlífisseggur

The Best Thing That Can Happen to a Croissant eftir Pablo Tusset. Canongate gefur út, 496 bls. Meira
14. október 2009 | Tónlist | 699 orð | 2 myndir

Tosca er ekki klúr, bara góð

Við sögðum frá því fyrir nokkru hér í Morgun-blaðinu, að við fyrstu frumsýningu haustsins í Metropolitanóperunni í New York, á óperunni Toscu eftir Puccini, hefðu hróp verið gerð að leikstjóra sýningarinnar, Luc Bondy. Meira
14. október 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Vélbyssuskothríð í Öryggisvarðaskóla

* Öryggisvarðaskólinn auglýsir í Fréttablaðinu í gær fyrsta lífvarðanámskeiðið á Íslandi og vísar í vefsíðu sína, ovskoli.is. Í auglýsingunni gefur að líta býsna merkilega mynd af manni með vélbyssu sem hann skýtur úr af ákafa með eldstróki miklum. Meira
14. október 2009 | Tónlist | 1909 orð | 12 myndir

Þegar tónlistin tekur öll völd...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í KVÖLD verður Iceland Airwaveshátíðinni hleypt af stokkum í ellefta sinn. Hátíðin hefur verið haldin óslitið síðan 1999 en þá fór hún að mestu fram í Flugskýli 4 úti á Reykjavíkurflugvelli og fram komu m.a. Meira
14. október 2009 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Þórður Hall og Þorbjörg sýna saman

NÚ stendur yfir sýning í Norræna húsinu á verkum eftir Þorbjörgu Þórðardóttur og Þórð Hall. Sýningin samanstendur af listvefnaði eftir Þorbjörgu og málverkum eftir Þórð. Meira

Umræðan

14. október 2009 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Einn héraðsdómstóll

Eftir Frey Ófeigsson: "Með því að draga úr starfsemi héraðsdómstólanna á landsbyggðinni veikjast byggðirnar." Meira
14. október 2009 | Bréf til blaðsins | 124 orð

Fyrirspurn: Hvað varð um lánsumsóknina til Kína?

Frá Guðjóni S. Sveinbjörnssyni: "HOLLENSKT blað birti þá frétt í fyrrahaust að Íslendingar hefðu óskað eftir láni frá Kínverjum. Fréttin var borin undir Geir Haarde í sjónvarpinu. Hann viðurkenndi að rétt væri. Síðan hefur ekkert frést." Meira
14. október 2009 | Pistlar | 507 orð | 1 mynd

Gott fólk

Eitt af því sem mér hefur tekist að læra í lífinu er að heimurinn er fullur af góðu fólki. Það er sama hvar þig ber niður á jörðinni, alls staðar muntu rekast á gott fólk. Meira
14. október 2009 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Stærsta framlagið til mannréttinda og lýðræðis í Evrópu

Eftir Björgu Thorarensen: "Engin alþjóðastofnun hefur lagt jafn mikið af mörkum til framþróunar mannréttinda og lýðræðisumbóta og Evrópuráðið." Meira
14. október 2009 | Velvakandi | 266 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þakkir og kvörtun Í FYRSTA lagi langar mig til að þakka Agnesi Bragadóttur fyrir skeleggar og góðar greinar í Morgunblaðinu. Meira
14. október 2009 | Aðsent efni | 987 orð | 2 myndir

Viltu vinna milljarða?

Eftir Hauk Arnþórsson: "Flest bendir til þess að breyta þurfi um stefnu í grundvallaratriðum í málefnum rafrænnar stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga á Íslandi..." Meira

Minningargreinar

14. október 2009 | Minningargreinar | 4009 orð | 1 mynd

Edda Kristín Aaris Hjaltested

Edda Kristín Aaris Hjaltested fæddist í Reykjavik 11. ágúst 1945. Foreldrar hennar voru Björn Hjaltested forstjóri f. 9.12. 1905, d. 20.4. 1980, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2009 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Guðríður Hannibalsdóttir

Guðríður Hannibalsdóttir fæddist í Þernuvík í Ögurhreppi við Ísafjarðardjúp 3. mars 1938. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 9. október 2009. Útför Guðríðar fór fram frá Langholtskirkju þriðjudaginn 13. október sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 3 myndir

Íslandsbanki keypti hlut Ólafs Jóhanns í Geysi Green

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÍSLANDSBANKI keypti 2,6 prósenta hlut Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Geysi Green Energy (GGE) í júlí síðastliðnum. Þetta staðfestir Ásgeir Margeirsson, forstjóri GGE. Meira
14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Landsvaki áfrýjar sjóðsdómi til Hæstaréttar

Landsvaki, rekstraraðili verðbréfa- og fjárfestingasjóða Landsbankans , hefur ákveðið að áfrýja dómum Héraðsdóms Reykjavíkur er varða málefni peningamarkaðssjóðs Landsbankans til Hæstaréttar. Ákvörðun um þetta var tekin á stjórnarfundi í gær . Meira
14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Margir gefa kost á sér í stjórnarkjöri

ALLS bárust 22 framboð í stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins. Kosið verður um fjóra stjórnarmenn, tvo til tveggja ára og tvo til eins árs, á aukaársfundi mánudaginn 19. október næstkomandi. Bankastjórn Landsbankans skipar fimmta stjórnarmanninn. Meira
14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Ríkið tók lán og borgar tæpan milljarð í vexti

Ríkissjóður tók í gær tæpa 33 milljarða króna að láni með því að selja fjárfestum ríkisvíxla til fjögurra mánaða . Alls bárust tilboð fyrir tæpa 46 milljarða í útboðinu. Vextirnir sem ríkið þarf að borga af þessari upphæð eru 8,5 prósent . Meira
14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 4 myndir

Róbert Wessman í beina samkeppni við Actavis

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is BANDARÍSKA lyfjafyrirtækið Alvogen, sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu samheitalyfja, hyggst byggja upp hluta starfsemi sinnar á Íslandi á næstu misserum. Meira
14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Spá því að verðbólga verði 6% í árslok

VÍSITALA neysluverðs mun hækka um 0,5 prósent í október, gangi spá greiningardeildar Íslandsbanka eftir. Það þýðir að 12 mánaða verðbólga mun lækka úr 10,8% í 9%. Meira
14. október 2009 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Töluverð hækkun ávöxtunarkröfu

VELTA á skuldabréfamarkaði nam rúmum þrettán milljörðum króna, en velta með hlutabréf var sem fyrr öllu minni, eða 49 milljónir. Mesta breytingin á ávöxtunarkröfu varð á stysta flokki ríkisskuldabréfa, sem eru á gjalddaga í mars 2010. Meira

Daglegt líf

14. október 2009 | Daglegt líf | 721 orð | 5 myndir

Tengingin styrkist enn

Þjóðræknisfélag Íslendinga byrjaði að skipuleggja ferðir til Vesturheims fyrir 10 árum og hefur Jónas Þór séð um þær frá upphafi en hann stofnaði sérstakt fyrirtæki til að sinna verkefninu og tengingunni. Meira

Fastir þættir

14. október 2009 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Afmælishófið á laugardag

SIGURÐUR Grétar Guðmundsson, vatnsvirkjameistari og orkuráðgjafi, er 75 ára í dag. Meira
14. október 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vandræðabarn. Norður &spade;Á875 &heart;G ⋄Á72 &klubs;ÁD1092 Vestur Austur &spade;D92 &spade;64 &heart;ÁD95 &heart;K10763 ⋄KD3 ⋄10 &klubs;G73 &klubs;K8654 Suður &spade;KG103 &heart;842 ⋄G98654 &klubs;-- Suður spilar 5&spade;. Meira
14. október 2009 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Maren Ósk Eggertsdóttir, Sólrún Hulda Sigtryggsdóttir og Hulda Magnea Árnadóttir héldu tombólu við verslunina Samkaup Strax við Byggðaveg á Akureyri. Þær söfnuðu 2.300 kr. sem þær styrktu Rauða krossinn með. Á myndinni eru Maren Ósk og Sólrún... Meira
14. október 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
14. október 2009 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. exd5 exd5 4. Rf3 Bd6 5. Bd3 Bg4 6. O-O Rc6 7. c3 Rge7 8. h3 Bh5 9. He1 Dd7 10. Rbd2 f6 11. b4 O-O 12. Rf1 Bg6 13. Rh4 Bxd3 14. Dxd3 Rd8 15. Re3 Rf7 16. Bd2 Hfe8 17. He2 c6 18. Hae1 Bf4 19. Ref5 Bd6 20. Df3 Rg6 21. Dg4 Hxe2 22. Meira
14. október 2009 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var staddur í Kaupmannahöfn um helgina þegar Danir tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Suður-Afríku á næsta ári. Meira
14. október 2009 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. október 1863 Fjórir Þingeyingar komu til Rio de Janeiro eftir þriggja mánaða ferð frá Akureyri, með viðkomu í Danmörku. Þetta var upphaf ferða til Brasilíu en þær urðu undanfari fólksflutninga til Kanada og Bandaríkjanna um og upp úr 1870. 14. Meira

Íþróttir

14. október 2009 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Aftur skoraði Veigar Páll

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu hafði betur gegn Suður-Afríku í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

Austurríski múrarinn hefur ákveðið að láta gott heita

„ÉG hefi ákveðið að hætta keppni í skíðaíþróttum nú þegar,“ sagði Hermann Maier á blaðamannafundi í Vínarborg í gær þegar hann kunngerði ákvörðun sína. Maier, sem er 36 ára gamall, er einn sigursælasti skíðamaður heims. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

„Það má skjóta með tánni ef það virkar“

„Það má alveg segja að það hafi verið smá heppnisstimpill á þessu marki en ég hef séð mun ljótari mörk en þetta. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Davíð og Arnór hjá AaB

TVEIR íslenskir knattspyrnumenn eru þessa dagana við æfingar hjá danska úrvalsdeildarliðinu AaB í Álaborg. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Flugfélagið Iceland Express verður eins og undanfarin ár einn helsti bakhjarl Körfuknattleikssambands Íslands. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 265 orð | 2 myndir

Hansen vill vera hjá KR

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is NORSKA úrvalsdeildarliðið Lilleström vill kaupa Stefán Loga Magnússon markvörð KR-inga en Stefán var lánaður til norska liðsins í ágúst og hefur staðið sig feikilega vel með liðinu. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Jakob með sigurkörfu

JAKOB Örn Sigurðarson tryggði liði sínu Sundsvall sigur með körfu rétt í þann mund sem leikur liðsins við Borås var flautaður af í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Lokatölur 87:84, fyrir Sundsvall. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

,,Keflavík og Njarðvík hafa ekki sagt sitt síðasta orð“

EF marka má spá forráðamanna liðanna í Iceland Express-deildunum í körfuknattleik munu Grindvíkingar hampa titlinum í karlaflokki og KR í kvennaflokki en flautað verður til leiks hjá konunum í kvöld og hjá körlunum á morgun. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 147 orð

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs landslið karla: Ísland -...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs landslið karla: Ísland - Norður-Írland 2:1 Jóhann Berg Guðmundsson 56., Jósef K. Jósefsson 70. – James Lawrie 80. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Síðasta árið hefur reynst mér erfitt

,,ÉG sé ekki hlutina breytast neitt hvað mína stöðu varðar og ég held að forráðamenn Nancy séu að átta sig á því að þeir hafi ekkert við mig að gera og geta selt mig eða leyst mig undan samningi. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

SR hrósaði sigri

SKAUTAFÉLAG Reykjavíkur (SR) lagði Björninn, 6:4, á Íslandsmóti karla í blaki í gærkvöldi. Björninn hafði yfir að loknum fyrsta leikhluta, 2:1. SR hafði betur í öðrum leikhluta, 3:2, og gerði síðan tvö mörk gegn engu í þriðja og síðasta leikhluta. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Strákarnir slá metin

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is STRÁKARNIR hans Eyjólfs Sverrissonar eru farnir að slá metin. Ísland lagði Norður-Írland, 2:1, í Evrópukeppni 21-árs landsliða í Grindavík í gær og þar með féllu tvö met í þessum aldursflokki. Meira
14. október 2009 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Undankeppni EM hefst í Frakklandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik kvenna mætir því franska í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins ytra í dag. Leikið verður í bænum Besancon sem er í austur hluta landsins, ekki langt frá landamærum Frakklands og Sviss. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.