Greinar föstudaginn 13. nóvember 2009

Fréttir

13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Alþýðufræðsla á Íslandi í heila öld

Efnt verður til málþingsins Alþýðufræðsla á Íslandi í 120 ár í Rauða húsinu á Eyrarbakka í dag, föstudaginn 13. nóvember. Málþinginu stjórnar Ólafur Proppé, fv. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Auglýsing eitur í beinum slökkviliðsmanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is AUGLÝSING Flugstoða eftir flugvallarvörðum á Reykjavíkurflugvelli fer fyrir brjóstið á slökkviliðsmönnum. Þeir segja að verið sé að brjóta lög en Flugstoðir vísa því á bug og segja um hagræðingu að ræða. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Aukapokinn fer vel af stað

„ÞAÐ er mjög gaman að þessu. Það kemur talsvert af öðruvísi vörum en við erum venjulega með. Það kom kattamatur í gær án þess að við bæðum sérstaklega um hann en þá var einmitt einn sem spurði um hann. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Aukinn skilningur á eðli slitgigtar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is SLITGIGT er mjög algengur sjúkdómur sem getur haft veruleg áhrif á daglegt líf þeirra sem af honum þjást. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Belkin innkallar búnað fyrir iPod

Neytendastofa vekur athygli á innköllun Belkin Ltd. á búnaði fyrir iPhone og iPod sem notaður er með útvarpstækjum í bílum. Samkvæmt upplýsingum frá Belkin Ltd. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Blóðsykursmælingar í boði á degi sykursjúkra

ALÞJÓÐADAGUR sykursjúkra verður haldinn á morgun, laugardag, og verður af því tilefni boðið upp á blóðsykursmælingar í Smáralind frá kl. 12-16. Áætlaður fjöldi þeirra sem greindir hafa verið með þennan sjúkdóm hér á landi er 8.000-9. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Braut gegn dótturdóttur sinni

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dótturdóttur sinni. Maðurinn var sakfelldur fyrir að þukla á stúlkunni innanklæða og utan í fjögur skipti á árunum 2005 til 2008. Stúlkan er fædd árið 1994. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ekki í anda norrænnar samvinnu

„ÞAÐ kom mér á óvart að sjá þau ummæli Sindra Þórs að hann væri alvarlega að velta því fyrir sér að taka upp norskt ríkisfang,“ segir Hörður J. Oddfríðarson, formaður Sundsambandsins. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Fimmtán aðalvinningar til Íslendinga

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FIMMTÁNDI aðalvinningur Víkingalottós féll í skaut Íslendings síðastliðinn miðvikudag og um leið stærsti vinningur sem Íslendingur hefur unnið í lottói hér á landi. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Foreldrarnir komi sjálfir með bleiurnar

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is FRÁ og með fyrsta janúar þurfa væntanlegir foreldrar að taka bleiur með sér upp á fæðingardeild. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fríverslun við Kína í salt

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is UMSÓKN Íslendinga um aðild að Evrópusambandinu, efnahagsástandið hér á landi og ýmis ágreiningsmál hafa sett fríverslunarviðræður Íslendinga og Kínverja í salt. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Frjálsíþróttadeild ÍR stefnir á ólympíuleikana

ÚTHLUTAÐ var úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR, sl. miðvikudag og nam heildarupphæðin að þessu sinni 840.000 kr. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Frumvarpið setur sáttafarveg í óvissu

Stjórnarfrumvarp um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða, sem sjávarútvegsráðherra kynnti í byrjun vikunnar hefur hleypt illu blóði í samskipti LÍÚ og stjórnvalda. Ráðherra segir að engin sátt hafi verið rofin eins og útvegsmenn halda fram. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Færri greinast með inflúensulík einkenni

Alls hafa 8.650 einstaklingar greinst með inflúensulík einkenni frá 29. júní til 8. nóvember skv. upplýsingum Landlæknisembættisins. Þar af eru 3.942 karlar og 4.618 konur. Í síðustu viku greindust 797 einstaklingar skv. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Geta komið úr felum

AFI og amma þriggja ára drengs, sem hafa verið á flótta með drenginn undan barnaverndaryfirvöldum undanfarna 10 daga, geta nú komið úr felum. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Glerjað í háloftunum

Starfsmenn ÍAV þurfa að stilla vel saman strengina þegar þeir eru að glerja tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Austurhöfnina. Langar rúður eru hífðar upp með krönum og þar taka mennirnir við og festa þær. Meira
13. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Glæpaforingi á lista Forbes

Washington. AFP. | Foringi eiturlyfjasmyglhrings í Mexíkó er á nýjum lista tímaritsins Forbes yfir voldugasta fólk í heimi. Joaquin „Chapo“ Guzman, sem stjórnar smyglhringnum Sinaloa, er í 41. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Gömul hús við Ingólfstorg verða ekki færð úr stað

Ný tillaga hefur verið lögð fram um deiliskipulag við Ingólfstorg. Núverandi skipulag hefur verið mjög umdeilt en skv. því nýja hefur verið hætt við að flytja gömul hús inn á torgið auk þess sem Nasa verður ekki rifið. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hafa auglýsingar slæm áhrif á börn?

Friðrik Eysteinsson, aðjúnkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, heldur í dag, föstudag, fyrirlestur undir yfirskriftinni „Hafa auglýsingar neikvæð áhrif á börn?“. Fyrirlesturinn hefst kl. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hafa enn áhrif í þinginu

FRUMVARP um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram var að miklu leyti samið af Guðjóni Arnari Kristjánssyni, formanni Frjálslynda flokksins, að því er fram kemur á vef flokksins,... Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hagnast um 3,4 milljarða

NBI hf. hagnast um 3,4 milljarða króna með sölu á hlut sínum í innheimtufyrirtækinu Intrum Justitia. NBI keypti 7,5% hlut gamla Landsbankans í Intrum á 54 sænskar krónur á hlut, alls sex milljónir hluta. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hefur engar áhyggjur af föstudeginum þrettánda

Í dag er 13. dagur mánaðar sem ber upp á föstudag, en þegar slíkt hendir er margra trú að slíkt beri ógæfuna með sér. Lögreglan hefur þó engar áhyggjur. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hjaltalín fyllti Langholtskirkju á lokuðum tónleikum

Fréttir af Hjaltalín eru farnar að birtast nærfellt upp á hvern einasta dag í þessu blaði. Er það vel. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Innritunargjald í Vatnsmýrinni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is INNRITUNARGJÖLD verða að öllum líkindum innheimt í samgöngumiðstöðinni í Vatnsmýri. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Jafnréttisráð heiðrar kvennalandslið KSÍ

KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu fékk í gær viðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir það fordæmi, sem starf og árangur landsliðsins hefur gefið, og þá hvatningu og fyrirmynd sem það hefur veitt ungum stúlkum. Viðurkenningin var afhent í 17. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Jafnréttisskóli SÞ að hefja störf

JAFNRÉTTISskóli tekur til starfa á Íslandi í næstu viku. Skólinn er fyrsta verkefni EDDU – öndvegisseturs, sem Irma Erlingsdóttir stýrir, og stofnað var í ársbyrjun til að sinna jafnréttis- og margbreytileikarannsóknum. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Jólahlaðborð í Húsasmiðjunni/Blómavali

BOÐIÐ var upp á jólahlaðborð í Kaffi Garði í Húsasmiðjunni/Blómavali við Skútuvog í gær og er hugmyndin að halda þessu áfram alla daga næstu vikur. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólakort Blindrafélagsins í sölu

Jólakortasala Blindrafélagsins er hafin. Sölumenn frá Blindrafélaginu munu ganga í hús í nóvember og desember og selja kortin. Þau eru af tveimur gerðum. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

LEIÐRÉTT

Starfskostnaður er 40 þúsund Starfskostnaður borgarfulltrúa er 40 þúsund krónur á mánuði en ekki 66.400 krónur eins og kom fram í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær. Starfskostnaður borgarstjóra er hins vegar 66.400 krónur eins og kom fram í blaðinu. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Listaverk í öllum skilningi þess orðs

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Björgvin Tómasson orgelsmiður á Stokkseyri ásamt aðstoðarmönnum hefur lokið uppsetningu á pípuorgeli í Blönduóskirkju. Uppsetningin tók um fimm vikur en fjársöfnun fyrir því hefur tekið töluvert lengri tíma. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 1218 orð | 3 myndir

Lítill hópur á miklar eignir

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is 1.381 fjölskylda á eignir sem eru metnar á meira en 150 milljónir króna. Samanlagðar eignir þessara fjölskyldna eru 468 milljarðar, en skuldir þeirra nema 60 milljörðum. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 172 orð

Mál dæmds nauðgara loksins til Hæstaréttar

RÍKISSAKSÓKNARI skilaði í gær til Hæstaréttar gögnum úr máli Portúgala sem dæmdur var fyrir nauðgun í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir nokkrum mánuðum. Málið er því komið á langa dagskrá réttarins. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Mbl.is skorar á Skjánum

ÞEIM fjölgar stöðugt sem horfa á fréttir mbl.is á Skjá einum samkvæmt nýjum rafrænum áhorfsmælingum Capacent. Fyrsti fréttatíminn fór í loftið 15. október og hefur frá þeim tíma komist vel á kortið. Þannig voru fréttir mbl. Meira
13. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Medvedev boðar róttækar umbætur

DMÍTRÍ Medvedev, forseti Rússlands, hvatti til róttækra breytinga á hagkerfi landsins í stefnuræðu sem hann flutti í gær. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Nemendurnir aka Menntaveginn

STUNDUM er talað um að nemendur gangi menntaveginn. En framvegis munu nemendur Háskólans í Reykjavík aka Menntaveginn því það er heitið sem valið hefur verið á aðkomugötu og bogagötu að hinni nýju byggingu skólans við Nauthólsvík. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð

Neyðarkall dómstóla

MISTÖK kunna að hafa verið gerð með kröfu um niðurskurð í löggæslu-, dóms- og fangelsismálum, sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar Alþingis og þingmaður Samfylkingar, við utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um fjárhagsstöðu... Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Nýr manntalsvefur Þjóðskjalasafnsins

Norræni skjaladagurinn verður haldinn á Norðurlöndunum á morgun, laugardag. Hér á landi verða Þjóðskjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn og Héraðsskjalasafn Kópavogs með sérstaka hátíðardagskrá í húsakynnum Þjóðskjalasafnsins við Laugaveg 162 frá kl. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Ný tillaga um Ingólfstorg

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞAÐ er ekki hægt að segja annað en að lóðarhafi hafi brugðist vel við þeim athugasemdum sem bárust,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 468 orð

OR skuldar 19-faldan hagnað

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is SKULDIR Orkuveitu Reykjavíkur, OR, námu 227 milljörðum króna um mitt ár 2009. Hinn svokallaði EBITDA-rekstrarhagnaður á árinu 2008 nam 11,7 milljörðum króna og er hlutfall skulda af þeim hagnaði því 19,5. Meira
13. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Óttast mest að fortíðin gleymist

JAPANAR taka þátt í hátíðahöldum í Tókýó í tilefni af því að 20 ár eru liðin síðan Akihito varð Japanskeisari. Akihito sagði í tilefni af afmælinu að hann hefði mestar áhyggjur af því að komandi kynslóðir gleymdu fortíð þjóðarinnar. Hann skírskotaði... Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Ríkið þarf að endurgreiða stimpilgjöld

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að ekki hafi verið í lögum heimild til að innheimta stimpilgjöld af aðfarargerðum þegar þeim var þinglýst. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Ríkustu fjölskyldurnar skera sig úr hópnum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FJÖLSKYLDUR sem eiga meira en 150 milljónir eiga samtals 468 milljarða í framtaldar eignir. Það er 1.281 fjölskylda sem á þessar miklu eignir. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Segir fjölda fjárfesta tilbúna með fé

HÓPUR fjárfesta er nú sagður leggja drög að kauptilboði í smásöluverslanakeðjuna Haga. Guðmundur Franklín Jónsson er í forsvari fyrir hópinn, en brátt mun vefsíðan þjóðarhagur.is verða opnuð vegna málsins. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Skattahækkanirnar eru útrásarskattar

„AUKIN skattbyrði á þessu ári og komandi árum er ótvíræð greiðsla fyrir hrunið og athafnir útrásarvíkinga svo og siðleysi þeirra sem skotið hafa undan tekjum á liðnum árum gagnstætt því sem hin merka tilvitnun gefur fyrirheit um [skattar eru það... Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð

Skattamálin ófrágengin

Eftir Helga Bjarnason og Steinþór Guðbjartsson EKKI náðist endanleg niðurstaða í umræðum um skattatillögur ríkisstjórnarinnar í gær. Þingflokkar Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs ræddu málin í gærkvöldi. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Skoði eigendurna vel

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ þarf að skoða ítarlega hæfi einstakra erlendra kröfuhafa, til þess að eiga og stjórna nýju íslensku bönkunum. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð

Skuldastaða OR erfið

Orkuveita Reykjavíkur skuldar 227 milljarða króna í erlendum myntum, en lánshæfiseinkunn fyrirtækisins var lækkuð niður í svokallaðan „ruslflokk“ í fyrradag. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Staðan í skattamálum metin á ríkisstjórnarfundi í dag

Ekki náðist endanleg niðurstaða í umræðum um skattatillögur ríkisstjórnarinnar á fundum þingflokka stjórnarflokkanna í gærkvöldi. Enn er verið að reikna. Formenn flokkanna ræða málið og staðan verður metin á ríkisstjórnarfundi í dag. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Söguleg smjörkúpa afhent

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS fékk á dögunum smjörkúpu úr gleri af heimili Jóns Sigurðssonar forseta. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Verðbréfafyrirtækið Arev rekur Ruby Tuesday og A4

Verðbréfafyrirtækið Arev mun sjá um stýringu á rekstri og eignum veitingastaðarins Ruby Tuesday og ritfangaverslunarinnar A4 samkvæmt samningi sem skilanefnd Icebank hefur gert við Arev. Meira
13. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Vilja að Japan verði óháðara Bandaríkjunum

BÚIST er við að efnahagsmál verði í brennidepli í Asíuferð Baracks Obama Bandaríkjaforseta. Ferðin hefst í dag með viðræðum við japanska ráðamenn í Tókýó. Obama ræðir m.a. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vinnuhópur um vegabréfaeftirlit

Dómsmálaráðherra hefur sett á fót vinnuhóp til að kanna hvaða möguleikar séu fyrir hendi innan gildandi laga og alþjóðlegs samstarfs til að efla eftirlit með útlendingum og tryggja að verið sé að nýta þær heimildir sem eru til staðar til að uppræta... Meira
13. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 451 orð

Yfirvöld biðja um hjálp í gengjastríðinu

Kaupmannahöfn. AFP. | Dönsk yfirvöld hafa viðurkennt að lögreglunni í Kaupmannahöfn hafi lítið orðið ágengt í baráttunni gegn glæpagengjum sem hafa borist á banaspjót í rúmt ár. Meira
13. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Þjóðverjar snúa við blaðinu og losa takið á ríkisbuddunni

Þjóðverjar hyggjast vinna sig út úr kreppunni með ríkisútgjöldum og skattahækkunum og láta sig einu varða þótt fjárlagahallinn á næsta ári verði líklega hærri en á Ítalíu. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 727 orð | 1 mynd

Þrýstu á um að sleppa við að borga skatta af afskrifuðum skuldum

LÖGMENN, ráðgjafar og stjórnmálamenn hafa þrýst á um að lögum verði breytt þannig að ekki þurfi að skattleggja niðurfellingu á skuldum einstaklinga og lögaðila. Þetta segir Aðalsteinn Hákonarson, sérfræðingur á eftirlitssviði ríkisskattstjóra. Meira
13. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þvert á samkomulag

FRUMVARP sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða er afar skaðlegt og gengur þvert á samkomulag sem gert var við ríkisstjórnina með stöðugleikasáttmála um að þessi mál færu í vinnslu í breiðum starfshópi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2009 | Leiðarar | 328 orð

Afgerandi áfellisdómur

Dómur hins erlenda efnahagsráðgjafa ríkisstjórnarinnar, sem sagt var frá í gær, er afgerandi og alvarlegur. Þar talar sérstakur ráðgjafi og trúnaðarmaður ríkisstjórnar Íslands. Meira
13. nóvember 2009 | Leiðarar | 188 orð

Samninganefnd í einkaerindum

Um nokkurt árabil hafði Samfylkingin á stefnu sinni að taka bæri ákvörðun um að láta vinna samningsmarkmið Íslands vegna hugsanlegrar aðildar að Evrópusambandinu. Meira
13. nóvember 2009 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Undarlegheit á Alþingi

Viðbrögð Össurar Skarphéðinssonar við spurningum Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns á Alþingi í fyrradag voru dálítið sérstök, en ekki óvænt. Meira

Menning

13. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 352 orð | 1 mynd

Áhorfendur hlæja þegar þeim er skemmt

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ANNAR þátturinn í gamanþátta-röðinni Marteinn verður sýndur í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Árshátíð techno.is á NASA á morgun

*Slóvenska teknóstjarnan Umek hefur skinið skært í teknóheimum undanfarin ár og það er við hæfi að hann sjái um stuðið á árshátíð techno.is sem fram fer á morgun á NASA. Að sögn Adda Exos, talsmanns techno. Meira
13. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Berndsen, Berndsen, Berndsen

ÉG reyndi. En ég gat það ekki. Ég reyndi eins og ég gat að skrifa ekki um Karl Berndsen í þessum pistli en ég bara gat það ekki. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Búa áfram í Bandaríkjunum

STJÖRNUHJÓNIN David og Victoria Beckham stefna ekki á að snúa aftur í heimahagana í Bretlandi þegar David hættir í fótboltanum. David, Victoria og synir þeirra þrír hafa búið í Los Angeles í Bandaríkjunum síðan David hóf að spila með LA Galaxy árið... Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 303 orð | 1 mynd

Býr yfir mjög leynilegum hæfileika

Aðalsmaður vikunnar er Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona Feldberg og Sometime. Feldberg sendi nýverið frá sér plötuna Don't Be a Stranger og heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjallaranum 18. nóvember. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Eivör gerir stuttan stans á Íslandi og tekur upp

Færeyska drottningin Eivör Pálsdóttir lendir á klakanum í dag og mun taka upp strengjahljóma fyrir næstu plötu sína. Hún flýgur svo aftur heim á morgun. Meira
13. nóvember 2009 | Myndlist | 382 orð | 2 myndir

Flatland, formland og kúluland

Opið alla daga frá 10.00-17.00, fimmtudaga til 22.00. Sýningu lýkur 3. janúar, 2010. Aðgangur ókeypis. Meira
13. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd

Fright Night verður endurgerð

MARTI Noxon, sjónvarpshandritshöfundur sem á m.a. að baki handrit að þáttunum Buffy the Vampire Slayer og Mad Men , hefur verið ráðin í handritaskrif fyrir endurgerð gamanvampírumyndarinnar Fright Night frá árinu 1985. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Guðmundur með mörg járn í eldinum

LEIKARINN Guðmundur Ingi Þorvaldsson er býsna upptekinn í Lundúnum um þessar mundir, frumkynnti í gær nýtt verk í vinnslu í Shunt leikhúsinu þar í borg en verkið er eftir Miacha Twichin og fjallar um samskipti André Breton, skálds og stofnanda... Meira
13. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 218 orð | 1 mynd

Heimsendir er í nánd

Í DAG verða þrjár kvikmyndir frumsýndar í kvikmyndahúsum hér á landi. 2012 Nýjasta myndin frá leikstjóra Independence Day og The Day after Tomorrow , Roland Emmerich, er náttúruhamfaramyndin 2012 . Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Houston heiðursgestur

SÖNGKONAN Whitney Houston kemur fram á Amerísku tónlistarverðlaununum (AMAs) sem sérstakur heiðursgestur í lok þessa mánaðar. Houston hefur 37 sinnum verið tilnefnd til Amerísku tónlistarverðlaunanna og unnið þau í 21 skipti, oftast kvenna í sögunni. Meira
13. nóvember 2009 | Hugvísindi | 825 orð | 1 mynd

Í samræðu við samfélagið

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is EDDA – öndvegissetur er nýr vettvangur fyrir samtímarannsóknir með áherslu á samfélags- og menningarrýni, jafnrétti og margbreytileika. Meira
13. nóvember 2009 | Tónlist | 196 orð | 2 myndir

Kreppan blíð

Kreppan títtnefnda hefur orðið þónokkrum tónlistarmönnum að innblæstri og yrkisefni. Kvartettinn Huld getur þess að tilurð plötunnar Skammdegisóður sé beinlínis rakin til bankahrunsins og þrenginga þaðan í frá. Meira
13. nóvember 2009 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Matthías einleikari

HLJÓMSVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík heldur tónleika í Neskirkju, á morgun, laugardag, kl. 17. Á efnisskránni eru klassísk og rómantísk verk; forleikur að óperunni La Clemenza di Tito eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Klarinettukonsert nr. Meira
13. nóvember 2009 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Me, The Slumbering Napoleon fagnar plötu

* Í kvöld kemur út fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Me, The Slumbering Napoleon og ber hún nafnið The Bloody Core Of It. Meðlimir hljómsveitarinnar eru þeir Brynjar Helgason, Brynjólfur Gauti Jónsson og Rúnar Örn Marinósson. Meira
13. nóvember 2009 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Ný bók Ingunnar Snædal

METSÖLUSKÁLDIÐ af Jökuldal, Ingunn Snædal, er mætt til leiks með sína þriðju ljóðabók, en hún ber heitið komin til að vera, nóttin . Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 384 orð | 3 myndir

Rotnasti bransi í heimi?

Tónlistarbransinn er ísmeygileg og yfirborðskennd peningahít, langur gangur úr plasti þar sem þjófar og melludólgar fara um rænandi og ruplandi á meðan góðum mönnum er slátrað eins og hundum. Neikvæðar hliðar eru þar einnig.“ - Hunter S. Thompson... Meira
13. nóvember 2009 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Sterkmótað myndmál

GUNNAR Gunnarsson opnar málverkasýninguna Til...raunir í Listasal Garðabæjar á Garðatorgi á morgun. Í sýningarskrá segir: „Myndmál Gunnars er bæði sterkmótað og flæðandi organískt. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Travolta þakklátur aðdáendum

LEIKARINN John Travolta segist mjög hrærður yfir þeim stuðningi sem hann fékk frá aðdáendum sínum við lát elsta sonar síns, Jett, sem lést í janúar síðastliðnum. Meira
13. nóvember 2009 | Tónlist | 612 orð | 1 mynd

Vera, Maggi og BB & Blake

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is DÚETTINN BB & Blake hefur lítið látið á sér kræla undanfarið sem skýrist af því að hann hefur verið upptekinn við upptökur, enda kemur fyrsta breiðskífa hans út á morgun, og þá verður líka fagnað á Sódómu. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Verk MGM á útsölu?

SÖGUSAGNIR hafa heyrst þess efnis að selja þurfi réttinn að kvikmyndum kvikmyndafyrirtækisins MGM, og það nánast á brunaútsölu, vegna slæmrar skuldastöðu. Skuldir fyrirtækisins eru sagðar nema 3,7 milljörðum dollara. Fyrirtækið á m.a. Meira
13. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Vildarbörn fengu 800 þúsund af ágóðanum

* Birgir Daníel Birgisson, skipuleggjandi tónleika sem Ian Anderson hélt með hljómsveit sinni Jethro Tull í september sl. afhenti í fyrradag forstöðumanni Vildarbarna, helming ágóðans af þeim, 800.000 krónur. Meira
13. nóvember 2009 | Bókmenntir | 477 orð | 2 myndir

Vissi að þetta væri líkt Íslandi

Áhugamenn um forvitnilegar ferðasögur fagna þegar nýjar íslenskar bækur í þeim flokki koma á markað og Huldar Breiðfjörð er að sérhæfa sig í slíkum skrifum. Meira

Umræðan

13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 276 orð

Brattir skattstigar

ÝMSIR eiga sér þann draum að Ísland verði „norrænt velferðarríki“. Þeir sem ég þekki og búa „meira að segja í Svíþjóð“ þekkja ekki þennan draumkennda veruleika. Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Breiða sátt fyrir heimilin

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "...þær klyfjar sem ríkisstjórnin leggur á fólk og fyrirtæki mega ekki verða til þess að fólk kikni undan þeim..." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Bæjarstjórinn margfaldi

Eftir Guðbrand Einarsson: "Ekki er heldur búið að reikna inn í þetta skuldbindingu vegna Hljómahallarinnar en kostnaður við byggingu hennar nemur nú á þriðja milljarð króna." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Dagur Orðs og tóna

Eftir Vigfús Þór Árnason: "Hundrað og tíu ár eru liðin síðan Bjarni Þorsteinsson gaf út Hátíðasöngva sína og á þeim tímamótum verður hans minnst í Grafarvogskirkju." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 158 orð | 1 mynd

Er 9,7% atvinnuleysi viðunandi?

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Aldrei skulum við láta ESB-sinna eða leiðtoga ESB-landa sannfæra okkur um að 9,7% atvinnuleysi sé eðlileg og viðvarandi staðreynd fyrir Íslendinga." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Fúsk í bílaviðgerðum er bæði dýrt og hættulegt

Eftir Özur Lárusson: "Fólk fer með bílinn sinn til aðila sem auglýsa sig oft á netinu eða í smáauglýsingum og bjóða „ódýrar“ viðgerðir á bílum." Meira
13. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 224 orð

Guð hjálpi Íslandi

Frá Ólafi Gunnarssyni: "ÉG VIL benda Ingibjörgu og öðrum þeim sem eru að verja gerðir Baldurs Guðlaugssonar og slíkra manna á eftirfarandi: Maður í hans stöðu ætti að falla með eigin braski og taka fallinu „like a man“ eða eins og sú persóna sem vinir hans og..." Meira
13. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 252 orð

Hrafnar í hrossskrokk

Frá Sigurfinni Sigurðssyni: "EKKI veit ég, lesandi góður, hversu mikla þekkingu og reynslu þú hefur af villtri, íslenskri náttúru, þar sem hinn sterki leitar sér þar fanga sem minnst mótstaða er." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 447 orð | 3 myndir

Hver hlustar á drukkinn mann?

Eftir Guðbjörn Björnsson, Ingunni Hansdóttur og Magnús Einarsson: "Við erum að tala um börnin okkar, foreldra og hugsanlegt er að við sjálf þurfum skyndilega á aðstoð að halda og viljum að hún sé til staðar." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Lítil börn – lítil mannréttindi?

Eftir Braga Guðbrandsson: "Hin fortakslausa regla Héraðsdóms að yfirheyra börn án tillits til aldurs og þroska í eigin húsnæði í stað Barnahúss er andstæð rétti barnsins" Meira
13. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 395 orð

Mótmæla áformum stjórnvalda um skerðingu á námi félagsliða

Frá Jóhannesi A. Levy: "FÉLAG íslenskra félagsliða mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda sem fram koma í fjárlagafrumvarpi að skerða sídegis- og dreifnám í Borgarholtsskóla um helming." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 199 orð | 1 mynd

Nýtt glæsilegt íþróttahús í Fagralundi

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Þetta glæsilega íþróttahús er góð viðbót við þau íþróttamannvirki, sem fyrir eru í Kópavogi..." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Opið bréf til bæjarstjóra Hafnarfjarðar

Eftir Ívar Pétursson: "1. desember mun Hafnarfjarðarbær ganga næsta skref í gríðarlegum niðurskurði á yfirvinnu starfsfólks." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Prófsteinn á markaðshagkerfið

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Stjórnmálaleiðtogar um allan heim sitja nú yfir þessum Gordíonshnút sem flestir vildu til skamms tíma sem minnst vita af og sumir afneituðu." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Ríki í ríki

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Eru lífeyrissjóðirnir ríku, ríki í ríki hinna ríku og ríkið og almenningur í gíslingu sjóðanna? Hvernig lifa fyrirtækin ef neytendur hverfa?" Meira
13. nóvember 2009 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Saga af ímynduðu fyrirtæki

Ímyndum okkur einkafyrirtæki. Hagnaður fyrirtækisins, fyrir skatta og fjármagnsliði og afskriftir (svokölluð EBITDA) á síðasta ári nam 11,7 milljörðum króna, en heildartap fyrir árið var hins vegar heilir 73 milljarðar. Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Uppbygging menntadeildar í Klúbbnum Geysi

Eftir Benedikt Gestsson: "Hugmyndafræði klúbbhúsahreyfingarinnar er meðal annars byggð á mikilvægi vinnu og þátttöku í samfélagi svo einstaklingurinn nái að vaxa og dafna" Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Vankunnátta eða slæmur hugur

Eftir Gunnar Þórðarson: "Þessi leigukvótaskortur ætti að kæta þá sem hafa harðast gagnrýnt leigu á kvóta." Meira
13. nóvember 2009 | Velvakandi | 236 orð | 1 mynd

Velvakandi

Er þetta viljandi sögufölsun? Í FRÉTTUM á Stöð 2 hinn 9. nóvember sagði utanríkisráðherra að með búsáhaldabyltingunni hefði þjóðin viljað inngöngu í ESB. Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Við viljum „eitthvað annað hf.?“

Eftir Kristján Heiðar Baldursson: "...ég hvet alla til að kynna sér af sanngirni þá miklu uppbyggingu sem átt hefur sér stað í kringum verksmiðjurnar á Grundartanga." Meira
13. nóvember 2009 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Þjóðfundur

Eftir Baldur Ágústsson: "Kraftur æskunnar og þor – ásamt yfirsýn, reynslu og visku hinna eldri, mun skila sér í raunhæfum hugmyndum sem öll þjóðin getur fylkt sér um." Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Auður Ágústsdóttir

Auður Ágústsdóttir fæddist á Aðalbóli í Sandgerði í Gullbringusýslu 28. apríl 1934. Hún lést á deild 11-E á Landspítala 6. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Auður Vordís Jónsdóttir

Auður Vordís Jónsdóttir fæddist á Akureyri 3. mars 1933. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 24. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Digraneskirkju í Kópavogsdal 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 6906 orð | 1 mynd

Bergur Guðnason

Bergur Guðnason fæddist í Reykjavík 29. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember sl. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson prófessor, frá Gamla-Hrauni í Stokkseyrarhreppi, f. 22. júlí 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 751 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergur Guðnason

Bergur Guðnason fæddist í Reykjavík 29. september 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. nóvember sl. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson prófessor, frá Gamla-Hrauni í Stokkseyrarhreppi, f. 22. júlí 1901, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Björg Erna Friðriksdóttir

Björg Erna Friðriksdóttir fæddist í Keflavík 5. desember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 23. október 2009 og var jarðsungin í Keflavíkurkirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2562 orð | 1 mynd

Flosi Ólafsson

Flosi Gunnlaugur Ólafsson fæddist í Reykjavík 27. október 1929. Hann lést á Landspítalanum 24. október sl., í kjölfar umferðarslyss, og var jarðsunginn frá Reykholtskirkju 31. október. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Fríða Sólveig Ólafsdóttir

Fríða Sólveig Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. október 2009 og fór útför hennar fram frá Digraneskirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Guðríður Ásta Björnsdóttir

Guðríður Ásta Björnsdóttir fæddist á Kolbeinsstöðum í Kolbeinsstaðahreppi 29. apríl 1930. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu H-2 við Brúnaveg 2. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Haukur Jóhannsson

Haukur Jóhannsson fæddist á Akureyri 20. júlí 1955. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð föstudaginn 6. nóvember 2009. Foreldrar hans eru Jóhann Hauksson, f. 7. júní 1929 og Sigríður Hermanns, f. 17. júlí 1926. Systkini Hauks eru Friðrik, f. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Helga Ingólfsdóttir

Helga Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 21. október 2009 og var jarðsungin í Hallgrímskirkju í Reykjavík 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 599 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálmar Jóhann Níelsson

Hjálmar Jóhann Níelsson fæddist á Seyðisfirði 15. nóvember 1930. Hann andaðist þriðjudaginn 20. október sl. Foreldrar hans voru Níels Sigurbjörn Jónsson, f. 19.3. 1901, d. 24.1. 1975, og Ingiríður Ósk Hjálmarsdóttir, f. 8.7. 1898, d. 30.3. 1961. Systkini Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 494 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugrún B. Þórarinsdóttir

Hugrún Bylgja Þórarinsdóttir fæddist á Akranesi 13. nóvember 1945. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness að morgni 4. október 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Þórarinn Guðjónsson frá Bolungarvík og Elísabet Hallgrímsdóttir frá Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Hugrún B. Þórarinsdóttir

Hugrún Bylgja Þórarinsdóttir fæddist á Akranesi 13. nóvember 1945. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness að morgni 4. október 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Þórarinn Guðjónsson frá Bolungarvík og Elísabet Hallgrímsdóttir frá Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Tryggvadóttir

Ingunn Tryggvadóttir fæddist á Laugabóli í Reykjadal 9. desember 1933. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Unnur Sigurjónsdóttir frá Sandi í Aðaldal, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

Ingunn Tryggvadóttir

Ingunn Tryggvadóttir fæddist á Laugabóli í Reykjadal 9. desember 1933. Hún lést á Landsspítalanum í Fossvogi 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Unnur Sigurjónsdóttir frá Sandi í Aðaldal, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir

Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum, Landakoti, 25. október 2009 og var jarðsungin í Kópavogskirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

Margrét Scheving

Margrét Scheving fæddist á Suður-Fossi í Mýrdal 29. júlí 1912. Hún lést 2. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Neskirkju 9. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Ólafía Ásbjarnardóttir (Lollý)

Ólafía Ásbjarnardóttir (Lollý) fæddist á Kagaðarhóli í Austur-Húnavatnssýslu 28. júlí 1935. Hún lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði 24. október sl. og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 30. október. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 969 orð | 1 mynd

Ólöf Erla Bjarnarson

Ólöf Erla Bjarnarson, fædd Jónsdóttir, fæddist á Ytri-Þorsteinsstöðum í Haukadal í Dalasýslu 22. október 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Ágúst Einarsson bóndi, f. 2. júní 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1681 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson

Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. janúar 1960. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Guðmundur Pétursson læknir og fyrrverandi forstöðumaður Tilraunastöðvar Háskólans í meinafræði að Keldu Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4210 orð | 1 mynd

Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson

Steingrímur Eyfjörð Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. janúar 1960. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 2. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Vilhelm Sigurður Annasson

Vilhelm Sigurður Annasson fæddist á Ísafirði 9. mars 1945. Hann lést á Landspítalanum 26. október 2009 og var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2818 orð | 1 mynd

Þormóður Geirsson

Þormóður Geirsson fæddist í Eskilstuna í Svíþjóð 11. september 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. október 2009 og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 6. nóvember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

360-460 milljarða tilboð í þýskt fyrirtæki

SAMKVÆMT fréttum Reuters og Bloomberg í gær er Actavis í hópi 10 lyfjafyrirtækja og fjárfestahópa sem gert hafa tilboð í þýska fyrirtækið Ratiopharm . Tilboðin eru sögð frá 2-2,5 milljarða evra, jafnvirði 360- 460 milljarða króna. Meira
13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Greiðslustöðvun Kaupþings verði framlengd

SKILANEFND Kaupþings mun að öllum líkindum óska eftir áframhaldandi greiðslustöðvun Kaupþings hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Tæpt ár er síðan bankinn fékk fyrst heimild til greiðslustöðvunar en að hámarki getur greiðslustöðvun varað í 24 mánuði . Meira
13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Hrein eign minnkar um 50 milljarða

HREIN eign lífeyrissjóðanna minnkaði um tæplega 50 milljarða milli ára í septemberlok, að því er kemur fram í nýjum tölum Seðlabanka Íslands sem birtar voru í gær. Eignir sjóðanna jukust þó milli mánaða um ríflega 26 milljarða króna. Meira
13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Icebank leitar til utanaðkomandi sérfræðinga

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is SKILANEFND Icebank hefur gert samning við verðbréfafyrirtækið Arev um að það sjái um stýringu á rekstri og eignum veitingastaðarins Ruby Tuesday og ritfangaverslunarinnar A4. Meira
13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 395 orð | 2 myndir

Kaupa reksturinn á 2,5 milljarða

Debenhams hefur keypt rekstur Magasin Du Nord. Söluverðið nemur 2,5 milljörðum króna, sem er um það bil 10 milljörðum lægra en kaupverð íslenskra fjárfesta árið 2004. Meira
13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Rafbílaverksmiðja á Íslandi í startholunum

SKRIFAÐ hefur verið undir samning á milli íslenska fjárfestingafélagsins Northern Light Energy (NLE) og indverska rafbílaframleiðandans REVA um sölu og markaðssetningu rafbíla frá REVA hér á landi. Meira
13. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 392 orð | 2 myndir

Viðræður við Kínverja komnar á ís

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is VIÐRÆÐUR Íslendinga og Kínverja um fríverslunarsamning milli landanna hafa legið niðri síðan í mars á þessu ári. Meira

Daglegt líf

13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 539 orð | 6 myndir

20 bestu tískubloggararnir

Heimasíða breska blaðsins Telegraph hefur sett saman lista yfir 20 bestu tískubloggarana. Bloggararnir koma úr öllum áttum og einbeita sér ýmist að fötum stjarnanna, tískusýningum, því sem þeir sjálfir klæðast, skóm, fylgihlutum eða heimilum. Meira
13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Arnaldur klikkar ekki

Þjóðin bíður spennt ár hvert eftir nýrri bók frá Arnaldi Indriðasyni. Skemmst er frá því að segja að Svörtuloft er prýðileg glæpasaga, vel samin, spennandi og kemur á óvart. Kona sem sökuð er um fjárkúgun er myrt og rannsóknin fer í óvæntar áttir. Meira
13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Ein flík – margir möguleikar

Emami-kjóllinn sló í gegn fyrir nokkrum árum en honum er hægt að klæðast á ótal mismunandi vegu, eftir tilefni og löngun hverju sinni, svo alltaf lítur út fyrir að um nýja flík sé að ræða. Meira
13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 329 orð | 1 mynd

Ferð þú í felur föstudaginn 13.?

Ætlar þú að láta eins og hver annar dagur sé í dag, eða ætlar þú að fara einstaklega varlega; ganga um með hjálm og í hnéhlífum, eða jafnvel ekki fara fram úr rúmi? Fjöldi fólks óttast að föstudeginum 13. fylgi mikil ógæfa og fer sér því afar gætilega. Meira
13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 438 orð | 1 mynd

Heimur Maríu

Ég hef deitað á djamminu, ég hef deitað á netinu, ég hef deitað í gegnum vinnuna, ég hef deitað í gegnum vini. Ég hef deitað svo mikið að nú held ég að ég sé næstum búin að deita yfir mig. En fyrir þessu er góð og gild ástæða. Meira
13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Jimmy Choo í H&M

Það er búist við löngum biðröðum fyrir utan H&M-verslanir víðsvegar um heiminn á morgun. Þá hefst sala á flíkum, skóm og fylgihlutum sem Jimmy Choo hannaði fyrir H&M. Á heimasíðu verslunarkeðjunnar, www.hm. Meira
13. nóvember 2009 | Daglegt líf | 502 orð | 2 myndir

Keppni í ímyndunarafli

Fyrir jólin kemur út spilið Heilaspuni, spil fyrir skapandi Íslendinga, sem minnir um margt á hið goðsagnakennda Fimbulfamb sem löngu er orðið ófáanlegt. Meira

Fastir þættir

13. nóvember 2009 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ára

Guðmundur Ragnar Guðmundsson verður níræður í dag, 13. nóvember. Hann fæddist í Fischersundi 1 í Reykjavík. Guðmundur starfaði lengst af sem slökkviliðsstjóri á Reykjavíkurflugvelli hjá Flugmálastjórn eða í 40 ár. Meira
13. nóvember 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Búktal. Norður &spade;D92 &heart;KD ⋄G105 &klubs;ÁD1072 Vestur Austur &spade;854 &spade;K10 &heart;10987 &heart;Á6532 ⋄ÁD32 ⋄987 &klubs;63 &klubs;G85 Suður &spade;ÁG763 &heart;G4 ⋄K64 &klubs;K94 Suður spilar 4&spade;. Meira
13. nóvember 2009 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Heiðurshjónin Rósa Ívarsdóttir og Ragnar Guðmundsson á Brjánslæk eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli sunnudaginn 15. nóvember næstkomandi. Af því tilefni blása þau hjónin til fagnaðar á morgun, laugardaginn 14. nóvember kl. 20, í Birkimel á Barðaströnd. Meira
13. nóvember 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
13. nóvember 2009 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bc5 7. a4 Hb8 8. c3 d6 9. d4 Bb6 10. a5 Ba7 11. h3 O-O 12. Be3 exd4 13. cxd4 Re7 14. Rbd2 Bb7 15. Dc2 Rg6 16. Hfe1 h6 17. e5 Rd5 18. Had1 Kh8 19. Bxd5 Bxd5 20. Re4 He8 21. Rh2 dxe5 22. Meira
13. nóvember 2009 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Vinnur við ritstörf

Sigríður Þóra Valgeirsdóttir, fv. prófessor, verður 90 ára, sunnudaginn 15. nóvember. Sigríður er ekkja Hjörleifs Baldvinssonar prentara, en þau kynntust í gegnum íþróttafélagið Ármann. Meira
13. nóvember 2009 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverjiskrifar

Gera má því skóna að flestum ef ekki öllum einstaklingum sem komnir eru til vits og ára hafi orðið á í messunni á einn eða annan hátt. Meira
13. nóvember 2009 | Í dag | 69 orð

Þetta gerðist...

13. nóvember 1946 Vestmannaeyjaflugvöllur var formlega tekinn í notkun. Flugbrautin var 800 metrar á lengd og var mesta mannvirki sinnar tegundar sem unnið hafði verið fyrir íslenskt fé. 13. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2009 | Íþróttir | 218 orð

Allir tilbúnir í slaginn í Lúxemborg

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu kom til Lúxemborgar seint í fyrrakvöld. Helmingur þess eftir 20 tíma ferðalag frá Teheran í Íran og hinn helmingurinn kom beint til Lúxemborgar frá sínum félagsliðum. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Áhugaverðar tillögur á ársþingi GSÍ

Ársþing Golfsambands Íslands fer fram 21. nóvember nk. og fyrir þinginu liggja nokkrar áhugaverðar tillögur. Þar má nefna tillögu leikmannaráðs GSÍ vegna Íslandsmótsins í holukeppni. Þar er lagt til að gjörbylta núverandi fyrirkomulagi. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

„Þjálfarinn hraunaði yfir okkur“

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is TOPPLIÐ Njarðvíkur í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik hélt uppteknum hætti í gærkvöldi og sigraði Hamar í Hveragerði 100:89. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 144 orð

Breiðablik – Grindavík 72:104 Smárinn, úrvalsdeild karla, Iceland...

Breiðablik – Grindavík 72:104 Smárinn, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 12. nóv. 2009. Gangur leiksins : 0:12, 8:18, 16:23, 16:26 , 21:33, 21:49, 31:54 , 33:59, 38:63, 41:72, 50:76, 50:85 , 50:92, 56:96, 62:102, 72:104 . Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Breiðablik sá aldrei til sólar

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is BLIKAR höfðu lítið að gera í greipar Grindvíkinga í gærkvöldi þegar liðin mættust í Kópavoginum. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 133 orð

Eins marks tap PLER fyrir Íslandsferð

UNGVERSKA handknattleiksliðið PLER KC tapaði naumlega fyrir efsta liði ungversku deildarinnar, Pick Szeged, 28:27, í gærkvöldi. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Félag Kára Kristjáns er í kröggum

AMICITIA Zürich, handknattleiksfélagið sem Kári Kristján Kristjánsson leikur með í svissnesku A-deildinni, er í talsverðum fjárhagserfiðleikum. Lið félagsins veltir á undan sér nærri 300. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Formaður SSÍ óskar eftir skýringum Norðmanna

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞAÐ kom mér á óvart að sjá þau ummæli Sindra Þórs að hann væri alvarlega að velta því fyrir sér að taka upp norskt ríkisfang,“ segir Hörður J. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 300 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Carlo Cudicini , markvörður enska knattspyrnuliðsins Tottenham , slasaðist illa í gær þegar mótorhjól sem hann ók lenti í árekstri við fólksbíl í London . Cudicini, sem er 36 ára gamall Ítali, er með brotna úlnliði og er líklega mjaðmagrindarbrotinn. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helgi Jóhannesson , Íslandsmeistari karla í badminton, féll í gærkvöld út í forkeppni á alþjóðlega mótinu Norwegian International í Ósló . Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 457 orð | 4 myndir

Gróttumenn léku sér að FH eins og köttur að mús

Leikmenn Gróttu hafa að margra mati þótt óburðugir og lítt til afreka fallnir í N1-deildinni í handknattleik karla. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 118 orð

Hamar – Njarðvík 89:100 Hveragerði, úrvalsdeild karla, Iceland...

Hamar – Njarðvík 89:100 Hveragerði, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 12. nóv. 2009. Gangur leiksins : 4:9, 6:15, 15:21, 18:29, 32:31, 42:40, 50:45, 52:53, 56:60, 59:64, 64:70 , 67:72, 72:80, 72:85, 84:95, 89:100. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 392 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Stjarnan 25:24 FH – Grótta 32:38 Staðan: Haukar 4310104:987 Valur 4301107:976 FH 5212149:1485 HK 4211102:1045 Akureyri 5212117:1225 Grótta 5203126:1214 Stjarnan 5104114:1272 Fram... Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 496 orð | 3 myndir

Hörður kom sigrinum í hús

Eftir Andra Yrkil Valsson sport@mbl.is „JÁ, þetta var heldur betur stressandi í lokin,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, eftir að lið hans hafði unnið nauman sigur á Stjörnunni, 25:24, í N1-deild karla í handbolta í gærkvöld. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Sjö landsliðsmenn í íshokkí erlendis

JOSH Gribben, þjálfari 20 ára landsliðsins í íshokkí karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir 3. deildarkeppni heimsmeistaramótsins í þessum aldursflokki sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi í byrjun janúar. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 27 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland-Express: Njarðvík 660519:43912 Stjarnan 651534:46910 Keflavík 541430:3498 KR 541446:4018 Snæfell 532438:3716 Hamar 633496:5046 Grindavík 633515:4666 ÍR 523428:4154 Tindastóll 624481:5424 Breiðablik 615440:5212 Fjölnir... Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 114 orð

Stjarnan – Tindastóll 93:95 Ásgarður, Garðabæ, úrvalsdeild karla...

Stjarnan – Tindastóll 93:95 Ásgarður, Garðabæ, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 12. nóvember 2009. Meira
13. nóvember 2009 | Íþróttir | 233 orð

Tindastóll stöðvaði Stjörnumenn

TINDASTÓLL vann óvæntan sigur á Stjörnunni, 95:93, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Ásgarði í Garðabæ í gærkvöld. Meira

Bílablað

13. nóvember 2009 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Bílasala tekur mikinn kipp

Sala nýrra bíla tók kipp í nýliðnum októbermánuði og var jafnvel tugum prósenta meiri en á sama tíma fyrir ári. Á það við um Þýskaland, Bretland, Frakkland, Ítalíu og Spán. Mest varð hlutfallsleg söluaukning í Bretlandi, eða 31,6%. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 230 orð | 1 mynd

Citroën boðar C-Zero

Citroën hefur hafið þróun og smíði eigin rafbíls, Citroën C-Zero. Þar er um að ræða franska útgáfu af iMiEV rafbílnum frá Mitsubishi. Hann er væntanlegur á markað eftir um það bil ár, á lokafjórðungi ársins 2010. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 199 orð | 2 myndir

Fyrsti meistarabíll Schumacher á eBay

Hafi einhver áhuga á að eignast bílinn sem Michael Schumacher ók er hann vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil, árið 1994 þá er hann falur. Bíllinn er til sölu á eBay-uppboðsvefnum. Hægt er að bjóða í bílinn allt fram til nk. mánudags, 16. nóvember. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 495 orð | 2 myndir

Kuldi getur aukið smurolíubrennslu

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Varahlutavandamál Eftir „hrunið“ hefur reynst erfiðara að fá varahluti í suma bíla. Nefni hér tvo varahlutasala í Bandaríkjunum: www.thepartsbin.com/guides/vw.html (VW og VW Touareg) og www. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Moka inn sektum á nóttinni

Ekki sleppa menn alls staðar við stöðusektir eftir lokunartíma verslana. Í Bretlandi eru nokkur bæjarfélög farin að beita sektum utan þess tíma og jafnvel á nóttunni. Hefur það gefið þeim vel í aðra hönd en mælist illa fyrir hjá bíleigendum. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 248 orð | 1 mynd

Toyota segir sig úr F1

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Þrátt fyrir að forstjóri Toyota í Evrópu hafi lýst því yfir að þeir hyggist ekki yfirgefa Ísland þá hefur fyrirtækið ákveðið að draga sig úr Formúlu-1 kappakstrinum. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 311 orð | 1 mynd

Volkswagen veltir Toyota úr sessi

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Útlit er fyrir að Toyota haldi ekki lengi í titilinn stærsti bílaframleiðandi heims. Volkswagen (VW) stefnir hraðbyri á að hreppa þann titil í ár, í fyrsta sinn í sögunni. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 90 orð | 1 mynd

Þveraði Asíu á methraða

Volkswagen Caddy Maxi undir stjórn tveggja Þjóðverja hefur sett met með því að aka frá Atlantshafsströnd Portúgals til Kyrrahafsstrandar Rússlands í einum rykk. Ferðalagið tók átta daga, 13 klukkustundir og 30 mínútur en ekin vegalengd var 15. Meira
13. nóvember 2009 | Bílablað | 166 orð | 1 mynd

Ætla að smíða ódýrasta bíl heims

Carlo Ghosn, forstjóri Renault og Nissan samsteypunnar, segir að smíðaður verði smábíll í Indlandi í samstarfi við Bajaj Auto og hann verði ódýrasti bíll veraldar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.