Greinar þriðjudaginn 17. nóvember 2009

Fréttir

17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Aðvarar Símann

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
17. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Allir njóti grunnréttinda

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, sagði á opnum fundi með kínverskum námsmönnum í Sjanghæ í gær að allir ættu að njóta tiltekinna grunnréttinda: málfrelsis, trúfrelsis og upplýsingafrelsis. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 578 orð | 2 myndir

Auglýsingabann á barnatíma órökstutt

Í nýju fjölmiðlafrumvarpi er gert ráð fyrir banni við auglýsingum í kringum barnatíma í sjónvarpi. Engar rannsóknir hafa sýnt fram á langtímaáhrif auglýsinga á neysluviðhorf barna. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Aukin völd í pólitík en ekki í atvinnulífi

KYN og völd eru viðfangsefni ráðstefnu sem haldin er á Grand Hótel dagana 18.-19. nóvember nk. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Áhugaleikfélög mótmæla niðurskurði

BANDALAG íslenskra áhugaleikfélaga mótmælir fyrirhuguðum stórfelldum niðurskurði á framlögum til starfsemi áhugaleikfélaga. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Álitaefni tengd netinu eru mörg

Ábyrgð á netinu er viðfangsefni ráðstefnu sem haldin verður fimmtudaginn 19. nóvember. Ráðstefnan er haldin á vegum dómsmálaráðuneytisins og Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands frá kl. 13. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

„Gleðin skín á vonarhýrri brá“

HVORT þessir ungu landar okkar á leikskólanum Dvergasteini eru að syngja „Vísur Íslendinga“ eftir Jónas Hallgrímsson skal ósagt látið en hvað sem því líður fögnuðu þeir Degi íslenskrar tungu sem haldinn var hátíðlegur um land allt í gær, á... Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 652 orð | 2 myndir

„Krabbinn græðir ekki á því að losna við mig“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is NEIL Ófeigur Bardal, útfararstjóri í Winnipeg, er engum líkur. Hann greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli fyrir nokkrum árum og fyrir skömmu var honum tilkynnt að meinið væri komið í bein. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Beðið færis til þess að hækka vöruverðið

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is ÞVERRANDI trú á því að gengi íslensku krónunnar muni styrkjast umtalsvert á næstu misserum gerir það að verkum að innflytjendur og smásalar bíða færis til þess að hækka vöruverð til samræmis við þróunina. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Böðvar Jónsson

BÖÐVAR Jónsson, bóndi á Gautlöndum í Mývatnssveit, lést 84 ára að aldri á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 14. nóvember sl. Hann fæddist 1. júlí 1925, sonur hjónanna Jóns Gauta Péturssonar og Önnu Jakobsdóttur. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Drekablóð og kolamolakex í bland við draugasögur

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Þó að enn sé siglt inn í myrkasta skammdegið samkvæmt dagatali er dögum myrkurs á Austurlandi formlega lokið þennan veturinn. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Er hópmálsókn tímabær á Íslandi?

Lagadeild Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 17. nóvember frá kl. 12-13 í stofu 201 í húsakynnum Háskólans í Reykjavík í Ofanleiti. Viðfangsefni fundarins er hópmálsóknir. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð

Fagna breyttu skipulagi

„EINS og fyrstu hugmyndirnar litu út er þetta mun betra núna,“ segir Sigrún Rósa Bergsteinsdóttir, kaupmaður í gleragunaversluninni Linsunni við Aðalstræti. Skipulagsráð Reykjavíkur hefur lagt fram nýja tillögu um Ingólfstorg. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjögur tonn af sandi fyrir reggísveitina Hjálma

Hin geðþekka og grúvandi reggísveit Hjálmar verður með óvenjulega tónleika á veitingahúsinu Austur í Austurstræti nú á föstudaginn. Að sögn Sigurðar Guðmundssonar verður um að ræða tónleika ásamt matarveislu, og þá að sjálfsögðu jamaískt. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Forgangskröfur nema 1.274 milljörðum króna

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is FORGANGSKRÖFUR í þrotabú Landsbankans nema 1.273,5 milljörðum króna. Þetta er sú upphæð sem eignir þrotabús Landsbankans þurfa að standa undir, en það sem út af stendur mun falla á skattgreiðendur. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

FSN með í afmælishátíð NASA

FJÖLBRAUTASKÓLI Snæfellinga, FSN, hefur í samstarfi við Nýherja verið valinn til þess að taka þátt í Appolo 11-afmælishátíð NASA í Bandaríkjunum í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá því að maður steig fyrst fæti á tunglið. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Fæðingamet í vændum á næstunni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÞAÐ sem af er ári hafa 3.080 börn fæðst á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, á fæðingardeildinni og í Hreiðrinu. Í fyrra voru fæðingar alls 3. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Geta misst af 14 milljörðum vegna hækkunar skatta

„ÞAÐ er mikil ólga og ótti meðal stjórnenda fyrirtækjanna vegna hugmynda um skattahækkanir á alla þætti ferðaþjónustunnar. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Glerjað með plasti?

ÞAÐ mætti halda að birtingarmynd kreppunnar væri sjáanleg í nýbyggingu Háskólans í Reykjavík, sem nú er óðum að rísa fyrir neðan Öskjuhlíð. En svo er auðvitað ekki. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Gunnar reynir fyrir sér hjá Íslendingaliðinu Reading

Gunnar Heiðar Þorvaldsson , fótboltamaður úr Vestmannaeyjum, mun á næstu dögum reyna fyrir sér hjá Íslendingaliðinu Reading sem leikur í ensku 1. deildinni. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Haraldur Ásgeirsson

HARALDUR Ásgeirsson, verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins, andaðist á Landspítalanum 15. nóvember sl. Haraldur fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 4. maí 1918. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð

Hjúskapur meira skattamál en áður

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is UM tólfþúsund hjón og pör í skráðu sambýli voru, á árinu 2008, að jafnaði með milljón krónur eða meira í samanlagðar mánaðartekjur, samkvæmt talnagögnum á vef embættis ríkisskattstjóra. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 207 orð

Hlaut skilorðsbundinn dóm fyrir manndráp af gáleysi

HÉRAÐSDÓMUR Austurlands hefur dæmt 18 ára gamlan pilt í 3 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hollensk stjórnvöld hafa svarað

HOLLENSK stjórnvöld hafa sent svar við bréfi, sem Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sendi í lok ágúst vegna Icesave-málsins. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hrafnaþing hefst aftur í vetur

OLGA Kolbrún Vilmundardóttir, landfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, flytur erindi um þróun rofbakka og áfok úr fjörum við Blöndulón miðvikudaginn 25. nóvember nk. kl. 12.15. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hvað er kreppa?

GUÐMUNDUR Jónsson, prófessor við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, flytur erindið Velferðarríkið og efnahagskreppur á Íslandi þriðjudaginn 17. nóvember kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð

Hæstiréttur vísar frá kæru í skattamáli tengdu Baugi

HÆSTIRÉTTUR hefur vísað frá kæru, sem tengist ákæru vegna meints skattalagabrots fyrrverandi forsvarsmanna Baugs Group og eignarhaldsfélagsins Gaums. Taldi rétturinn að kæruheimild skorti. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Höfundakynning á Seltjarnarnesi

Árleg höfundakynning verður haldin í Bókasafni Seltjarnarness í dag, þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Játaði skotárásina og úrskurðaður í gæsluvarðhald

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað karlmann, sem var handtekinn í tengslum við skotárás í Þverárseli í Seljahverfi í Breiðholti, í gæsluvarðhald fram á föstudag, meðal annars vegna tilraunar til manndráps. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Klipptur niður í brotajárn

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Það vekur oft heitar tilfinningar þegar gamlir bátar eru rifnir. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Krefst þess að bók Böðvars sé tekin af markaði

„ÞEIR sem telja sig vera persónur í skáldsögum gera það alltaf á eigin ábyrgð,“ segir Kristján Kristjánsson bókaútgefandi, sem m.a. gefur út nýja skáldsögu Böðvars Guðmundssonar, Enn er morgunn . Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Málið afgreitt í ágreiningi

FRUMVARP fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga var afgreitt úr fjárlaganefnd í gærkvöldi og kemur væntanlega til annarrar umræðu á Alþingi einhvern næstu daga. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Met í áskriftarkortum

BORGARLEIKHÚSIÐ hefur selt 9.700 áskriftarkort í ár. Eru það fleiri kort en áður hafa verið seld í íslensku leikhúsi. Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri segir þetta mikil verðmæti fyrir leikhúsið. Meira
17. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Milljarðar tapast í þvottavélum

STEFNT er að því að taka upp rafræn strætó- og lestarkort í Danmörku árið 2012 og útlit er fyrir að fargjöldin verði þá mun dýrari en nú, að sögn danskra fjölmiðla. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 4 myndir

Mæla með samþykkt Icesave

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Nær 60 Íslendingar leika nú handbolta í Evrópulöndum

TÆPLEGA sextíu Íslendingar leika handknattleik í félagsliðum í næstefstu og efstu deild í sjö löndum Evrópu. Nær allir hafa þeir fulla atvinnu af að æfa og leika handknattleik. Meira
17. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Páfi fordæmir græðgi

Róm. AFP. | Benedikt XVI. páfi fordæmdi „græðgi“ spákaupmanna á leiðtogafundi sem haldinn var í Róm í gær um matvælaöryggi í heiminum. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Samtök félagsmálastjóra 25 ára

SAMTÖK félagsmálastjóra fagna um þessar mundir aldarfjórðungsafmæli. Af því tilefni er efnt til málþings samtakanna nk. föstudag frá kl. 13-17 í Salnum í Kópavogi. Samtökin voru stofnuð á Sauðárkróki 8. september 1984 og voru stofnfélagarnir 8. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Samvinna um útgáfu sögukorta í sex löndum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÚTGÁFA sögukorts fyrir Dalina og síðar korta fyrir alla landshluta Íslands hefur leitt til evrópsks verkefnis sem styrkt er af Leonardo-áætlun Evrópusambandsins. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli og stefnt að því að opna í mánuðinum

FRAMLEIÐSLA á snjó hófst á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar í gærmorgun og verður hún keyrð áfram af fullum krafti næstu daga og vikur. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Sóknarbörn geta komið á kosningu

BISKUP Íslands, Karl Sigurbjörnsson, segir að reglur þjóðkirkjunnar gefi svigrúm fyrir prestskosningar við sameiningu prestakalla eins og þá sem samþykkt hefur verið fyrir Selfoss- og Hraungerðisprestaköll. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Sparisjóðakerfið varð græðgisvæðingu að bráð

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær að sparisjóðakerfið hefði orðið græðgisvæðingunni að bráð með hryllilegum afleiðingum fyrir byggðir landsins og væri því verulega laskað. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Stefnir í fæðingamet hjá LHS á þessu ári

ÞAÐ sem af er ári hafa 3.080 börn fæðst á Landspítala – háskólasjúkrahúsi, á fæðingardeildinni og í Hreiðrinu. Í fyrra voru fæðingar alls 3. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Svör ráðuneytisins verða birt á íslensku

KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur ákveðið að svör við spurningum ESB um málefni er falla undir svið menntamálaráðuneytisins skuli birt á íslensku. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tveir karlmenn frömdu rán í verslun við Ránargötu

TVEIR karlmenn gengu inn í verslunina Pétursbúð við Ránargötu um kl. 19 í gærkvöldi og kröfðu afgreiðslustúlku um peninga. Stúlkan taldi sér ógnað og varð við kröfu mannanna. Að sögn lögreglu voru mennirnir með hettur yfir höfði en óvopnaðir. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Útvarpsstjóri Útvarps Sögu lét hagfræðinginn fjúka

Guðmundi Ólafssyni hagfræðingi hefur verið sagt upp störfum hjá Útvarpi Sögu. „Við getum ekki liðið Guðmundi það að vera ítrekað með ærumeiðandi ummæli,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri. Guðmundur segir í samtali við mbl. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Verðlaunahafar úr leikarastétt

ÞRÖSTUR Leó Gunnarsson leikari, Jón Atli Jónasson leikritahöfundur og Ágústa Skúladóttir leikstjóri fengu í gærkvöldi viðurkenningar úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Verður eignarskattur endurvakinn?

Ríkisstjórnin ræðir núna hugmyndir um að leggja á eignarskatt, en skatturinn var lækkaður um helming 2002 og lagður af árið 2005. Það ár skilaði hann 3,7 milljarða tekjum í ríkissjóð. Meira
17. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vinsælt rit í sveitunum

NÝ hrútaskrá kom út í gær en hennar er ævinlega beðið með mikilli eftirvæntingu í sveitum landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2009 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Ég skrifa þér með blýant...

Fjölmiðlar velta fyrir sér hvenær sé von svars við fornum óskum Jóhönnu Sigurðardóttur um fund með starfsbræðrum sínum í Bretlandi og Hollandi. Slík beiðni fór fyrir löngu. Meira
17. nóvember 2009 | Leiðarar | 302 orð

Loftslagsráðstefnan skilar sennilega litlu

Nú er orðið ljóst að engin afgerandi niðurstaða fæst á loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Raunsæismönnum hefur verið þessi staða lengi ljós. Fundur leiðtoga Austur-Asíuríkja slökkti í glóðum vonar sem baráttumenn reyndu að halda í. Meira
17. nóvember 2009 | Leiðarar | 250 orð

Þröngvað í gegnum þingnefnd

Ríkisstjórnin hefur nú haft minnihluta efnahags- og skattanefndar undir með því að afgreiða úr nefndinni ríkisábyrgðarfrumvarp fjármálaráðherra vegna Icesave. Meira

Menning

17. nóvember 2009 | Tónlist | 536 orð | 1 mynd

Allir vildu spila með þeim

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is PAPA Jazz, Lífshlaup Guðmundar Steingrímssonar heitir ný bók, rituð af Árna Matthíassyni blaðamanni um þennan atkvæðamikla djasstrommuleikara okkar. Kynni þeirra Árna og Guðmundar tókust á sérstæðan hátt. Meira
17. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 390 orð | 2 myndir

Arkirnar hans Emmerichs

Leikstjóri: Roland Emmerich. Aðalleikarar: John Cusack, Chiwetel Ejiofor, Amanda Peet, Oliver Platt, Thandie Newton, Danny Glover, Woody Harrelson, George Segal. 160 mín. Bandaríkin. 2009 Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Edward Woodward látinn

BRESKI leikarinn Edward Woodward er látinn, 79 ára að aldri. Woodward lék í kunnum sjónvarpsþáttum, þar á meðal sakamálaþáttunum The Equalizer og einnig í kvikmyndum á borð við The Wicker Man . Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Eiginkonan sem illmenni

LEIKARINN Tom Cruise vill að Katie Holmes leiki illmenni í næstu Mission: Impossible -kvikmynd en Cruise fer með hlutverk njósnarans Ethans Hunts í þeim myndum. Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 714 orð | 3 myndir

Einhvers konar heimkoma

Írska rokksveitin U2 náði sínum listræna hápunkti með plötunni The Unforgettable Fire árið 1984. Öðrum eins hæðum hefur hún ekki náð, hvorki fyrr né síðar. Meira
17. nóvember 2009 | Bókmenntir | 356 orð | 2 myndir

Ekki algjör sveppur

BÆKUR – Skáldsaga Paradísarborgin Eftir Óttar M. Norðfjörð. 220 bls. Sögur gefa út. 2009. Meira
17. nóvember 2009 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Ekki einu sinni í draumi...

RÚSSNESKAN við Háskóla Íslands sýnir klassíska mynd, Ekki einu sinni í draumi... í stofu 101 í Lögbergi í dag kl. 16. Myndin er frá 1980 og segir frá unglingunum Kötju og Róman sem fella hugi saman. Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Félag hinsegin stúdenta heldur trans-daga

„VIÐ erum að halda þetta í fyrsta sinn en okkur langaði til að gera eitthvað í sambandi við „Transgender day of remembrance“ sem er haldinn hátíðlegur 20. Meira
17. nóvember 2009 | Myndlist | 205 orð | 1 mynd

Gaman að fá góð viðbrögð

„SJÁIÐI bara mynd sem hann kallar Maður með dagblað. Í hringiðu mannlífsins í Bologna mætir Karl R. Lilliendahl manni með fallegan trefil, bíllykla og blað sem hann heldur þétt að sér. Meira
17. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Góð rödd gulli betri

Yfirleitt er betra en ekki að hlustandi heyri hvað útvarpsmaður segir. Einstaka undantekningar má nefna; þegar fólk er orðið yfir sig þreytt á fréttum af Icesave eða heimskreppunni er t.d. óheppilegt að Broddi Broddason sé á vaktinni á fréttastofu RÚV. Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Hollywood í yfirhalningu

RÁÐAMENN í draumaverksmiðjunni Hollywood eru sestir yfir teikniborðin og ætla að endurhugsa ýmis form í rekstrinum sökum efnahagsþrenginga á alheimsvísu. Meira
17. nóvember 2009 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Lúðramarsar óma í Ráðhúsinu

TVÆR stærstu lúðrasveitir Reykjavíkur, Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit Verkalýðsins, munu sameinast og halda saman glæsilega marsatónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur annað kvöld, miðvikudagskvöldið 18. nóvember, kl. 20. Meira
17. nóvember 2009 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Nýr mannskapur, nýtt líf

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞÓ að lítið hafi heyrst frá hljómsveitinni Úlpu undanfarin ár er hún enn starfandi og minnir rækilega á sig með nýrri breiðskífu sem kemur út í vikunni; Jahiliya . Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Rokk á samstöðu- og styrktartónleikum

* Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir samstöðu- og styrktartónleikum á Batteríinu í Hafnarstræti annað kvöld, 18. nóvember, kl. 21. Fram koma Retro Stefson ( Logi Pedro bassaleikari er á mynd), Reykjavík!, For a Minor Reflection og Útidúr. Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Sigríður Thorlacius & Heiðurspiltar í sveiflu

* „Það var eitt sinn snót með fiman fót sem flýtti sér á stefnumót,“ syngur Sigríðar Thorlacius svo ljúft á disknum Á Ljúflingshól . Meira
17. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 192 orð | 2 myndir

Stórmynd á toppinn og þær íslensku vinsælar

STÓRMYNDIN 2012 , þar sem heimur vor stendur á heljarþrömm, var frumsýnd fyrir helgi og fer beint á toppinn á Bíólistanum sem verður að teljast mjög gott. Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 8 myndir

Tískusýning á skautasvelli

UNGLIST - listahátíð ungs fólks lauk á laugardaginn með heljarinnar tískusýningu í Skautahöllinni í Laugardal. Þar sýndu nemendur fataiðndeildar Tækniskólans hönnun sína á rauðum dregli sem hafði verið lagður á skautasvellið. Meira
17. nóvember 2009 | Hugvísindi | 236 orð | 1 mynd

Tungan er líftaug og menningargrunnur

ÞORSTEINN frá Hamri hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar að þessu sinni. Þau voru veitt á hátíðardagskrá í tilefni dags íslenskrar tungu í Ketilhúsinu á Akureyri í gær. Meira
17. nóvember 2009 | Hugvísindi | 91 orð | 1 mynd

Um bláeygar múmíur í Kína

ÓLAFUR Egilsson, fyrrverandi sendiherra í Kína, heldur fyrirlestur á vegum Konfúsíusarstofnunar á morgun í tilefni af 60 ára afmæli Alþýðulýðveldisins Kína. Ólafur talar m.a. Meira
17. nóvember 2009 | Tónlist | 441 orð | 1 mynd

Við erum enn að leita

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞETTA hefur verið mjög mikil vinna,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, gítarleikari og söngvari Diktu. „Síðustu mánuðir hafa verið mjög stífir en við erum allir í fullri vinnu meðfram þessu. Meira
17. nóvember 2009 | Tónlist | 60 orð | 3 myndir

Vinaleg stemning í Salnum

SÖNGVARARNIR Friðrik Ómar og Jógvan Hansen héldu tónleika í Salnum í Kópavogi um helgina vegna útkomu geisladisksins Vinalög sem er einn vinsælasti diskur landsins um þessar mundir. Meira
17. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Winehouse á spítala

AMY Winehouse dvaldi á sjúkrahúsi á sunnudagsnóttina, en líkami hennar brást illa við samblöndun tveggja lyfja. Meira

Umræðan

17. nóvember 2009 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

BSRB vill réttlátt skattkerfi

Eftir Elínu Björgu Jónsdóttur: "Öllu máli skiptir að skattlagningin sé réttlát. Hún þarf að vera með þeim hætti að um hana sé víðtæk sátt í samfélaginu." Meira
17. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 369 orð | 1 mynd

Eru tannlækningar á Íslandi aðeins fyrir efnafólk?

Frá Helga K. Hjálmssyni: "HVERGI er gjáin jafn skelfileg og þegar að því kemur að leita til tannlæknis varðandi viðhald og viðgerðir á þessu fyrirbrigði, sem kallast munnhol og tennur. Það er aðeins á færi efnafólks að sinna þessum málum svo vel sé." Meira
17. nóvember 2009 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Lifandi kirkja, opin þér

Eftir Ólafur Jóhannsson: "Innihaldið er samt alltaf það sama: Að eiga með öðrum samfélag við Guð sem nærir trúna, styrkir vonina og eflir kærleikann. Til þess er kirkjan opin." Meira
17. nóvember 2009 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Myrkrið mjúka

Mjúkt myrkrið umlykur nú landsmenn meirihluta sólarhringsins. Þó að skammdegið geti reynst mörgum erfitt er ákveðin rómantík fólgin í þessum árstíma. Meira
17. nóvember 2009 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Nútímavæðing skattkerfisins

Eftir Berg Sigurðsson: "Munu Sjálfstæðisflokkur og Framsókn verja hagsmuni auðvaldsins eða sýna skilning á því að nú þurfi breiðu bökin að leggja meira af mörkum?" Meira
17. nóvember 2009 | Velvakandi | 236 orð | 1 mynd

Velvakandi

Týndur páfagaukur á Reykjanesi HANN Viddi er hvítur og blár páfagaukur/gári. Viddi flaug út um gluggann hér á Vallarheiðinni í Reykjanesbæ að morgni sunnudagsins 15. nóvember, eigandi Vidda er 6 ára strákur sem saknar hans mikið. Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2009 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Bergþór Hávarðsson

Bergþór Hávarðsson fæddist í Nýborg í Fáskrúðsfirði 5. september 1946. Hann varð bráðkvaddur á Landspítalanum Hringbraut þriðjudaginn 10. nóvember 2009. Foreldrar Bergþórs voru Hávarður Bergþórsson, f. 2.2. 1921, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1046 orð | 1 mynd | ókeypis

Bergþór Hávarðsson

Bergþór Hávarðsson fæddist í Nýborg í Fáskrúðsfirði 5.september 1946. Hann varð bráðkvaddur þriðjudaginn 10. nóvember 2009 á Landspítalanum Hringbraut. Foreldrar Bergþórs voru Hávarður Bergþórsson f. 2.2. 1921, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 638 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörn Níels Jensson

Guðbjörn Níels Jensson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1934. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg Einarsdóttir, f. 17. júlí 1901, d. 21. febrúar 1990 og Jens Runólfsson, f. 27. október 1895, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Guðbjörn Níels Jensson

Guðbjörn Níels Jensson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1934. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Björg Einarsdóttir, f. 17. júlí 1901, d. 21. febrúar 1990 og Jens Runólfsson, f. 27. október 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Jón Sveinsson

Jón Gunnlaugur Sveinsson fæddist á Siglufirði 10. apríl 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Árskógum, 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Freyja Jónsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 22. september 1897, d. í Reykjavík 11. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 704 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Sveinsson

Jón Gunnlaugur Sveinsson fæddist á Siglufirði 10. April 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, Árskógum, 26. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargreinar | 42 orð | 1 mynd

Leiðrétt æviágrip

Mistök urðu við upptalningu systkina í æviágripi um Rósu Ólafsdóttur, sem birtist í Morgunblaðinu 14. nóvember. Hið rétta er eftirfarandi: Systkini Rósu: látin eru Óskar, Engilbert, Laufey, Katrín, Ólafía og Júlía. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1197 orð | 1 mynd

Millý Birna Haraldsdóttir

Millý Birna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. nóvember sl. eftir stutta sjúkdómslegu. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigbjörnsdóttir frá Vík í Fáskrúðsfirði, f. 10. maí 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

Millý Birna Haraldsdóttir

Millý Birna Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 4. mars 1933. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. nóvember sl. eftir stutta sjúkdómslegu. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigbjörnsdóttir frá Vík í Fáskrúðsfirði, f. 10. maí 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Heildarhagnaður HS Orku 2,6 milljarðar

Heildarafkoma HS Orku á fyrstu níu mánuðum ársins var jákvæð um 2,6 milljarða króna. Eiginfjárhlutfall var 23,0% en var 16,3% í upphafi ársins. Meira
17. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 350 orð | 1 mynd

Heimabrúks- krónan styrkist

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is AFLANDSGENGI krónu hefur nálgast gengisskráningu Seðlabanka Íslands á síðastliðnu ári. Sé litið til gengisþróunar krónu gagnvart evru sést að aflandsgengi krónunnar snarlækkaði við bankahrunið. Þann 8. Meira
17. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir halda Røsjø frá

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
17. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 2 myndir

Senda bréf til bankans

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is FJÖLDI fjársterkra aðila auk ýmissa þrautreyndra rekstrarmanna víðsvegar að úr atvinnulífinu er sagður standa að baki Þjóðarhag, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira

Daglegt líf

17. nóvember 2009 | Daglegt líf | 613 orð | 1 mynd

Góður hrútur þarf að hafa margt til að bera

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Nú þegar fengitíminn nálgast þurfa sauðfjárbændur þessa lands að velta fyrir sér hvaða sæðingahrúta þeir ætla að nota á fé sitt til kynbóta. Meira
17. nóvember 2009 | Daglegt líf | 511 orð | 2 myndir

Grundarfjörður

Sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi bar á góma í síðasta bæjarlífspistli þar sem um þær mundir hafði bæjarstjórnin í Grundarfirði óskað eftir viðræðum við önnur sveitarfélög á Snæfellsnesi um mögulega sameiningu. Meira
17. nóvember 2009 | Daglegt líf | 185 orð

Hjálmar og Hjartsláttur

Jón Ingvar Jónsson skrifar á heimasíðu sína, heimskringla.net: „Þann 5. nóvember Anno Domini Nostri Iesu Christi 2009, hélt séra Hjálmar Jónsson teiti í Máli og Menningu vegna úgáfu bókar sinnar sem ber heitið Hjartsláttur. Meira
17. nóvember 2009 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Pabbar og afar læra að flétta dæturnar

„ÞETTA var rosalega gaman. Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á ljóshraða. Norður &spade;G6543 &heart;K94 ⋄G83 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;K &spade;1092 &heart;876 &heart;ÁG532 ⋄95 ⋄1062 &klubs;ÁK10732 &klubs;86 Suður &spade;ÁD87 &heart;D10 ⋄ÁKD74 &klubs;D4 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. nóvember 2009 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Eðlisfræðipróf í afmælisgjöf

ÞAÐ verður lítið um dýrðir hjá Leó Jóhannssyni menntskælingi í dag því þrátt fyrir að eiga 18 ára afmæli þarf hann að mæta í eðlisfræðipróf. Meira
17. nóvember 2009 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
17. nóvember 2009 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Be7 8. a4 O-O 9. He1 d6 10. Rbd2 Ra5 11. Ba2 c5 12. Rf1 h6 13. Re3 He8 14. Bd2 Rc6 15. c3 Bf8 16. axb5 axb5 17. Db3 Dd7 18. Meira
17. nóvember 2009 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji horfir á auglýsingar í sjónvarpi meira sem skemmtiefni en beina auglýsingu um tiltekna vöru, hann lætur a.m.k. auglýsingar ekki stjórna neyslu sinni og innkaupum – nema í undantekningartilfellum. Meira
17. nóvember 2009 | Í dag | 141 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

17. nóvember 1938 Vikan kom út í fyrsta sinn. „Blaði þessu er ætlað að vera til fróðleiks og skemmtunar, gagns og gleði góðum lesendum,“ sagði í ávarpi ritstjórans, Sigurðar Benediktssonar. Meira

Íþróttir

17. nóvember 2009 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Ajax mun fylgjast áfram með Þórði

„HENNY de Regt, yfirþjálfari unglingastarfsins hjá Ajax, sagði að Þórður Jón hefði staðið sig mjög vel þessa viku sem hann var hjá félaginu. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ásgeir bætti eigið met

ÁSGEIR Sigurgeirsson, SR, bætti eigið Íslandsmet um fimm stig í keppni með loftskammbyssu sl. helgi. Ásgeir náði 586 stigum í aðalkeppninni og 99,4 stigum í úrslitum – samtals 685,4 stigum. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 333 orð

Ekkert lát á útrásinni

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is EKKERT lát virðist á útrás íslensks handknattleikfólks sem hófst fyrir nærri fjórum áratugum. Fyrst var handknattleikurinn aukabúgrein með framhaldsnámi en varð síðan að fullri atvinnu hjá stærstum hluta hópsins. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aaron Brooks fór á kostum í liði Houston Rockets þegar liðið vann meistaralið LA Lakers , 101:91, á útivelli í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Keppnistreyja Roberts Enke verður á varamannabekk Þýskalands þegar liðið mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik í knattspyrnu í Gelsenkirchen annað kvöld. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Gunnar reynir fyrir sér hjá Reading

GUNNAR Heiðar Þorvaldsson mun á næstu dögum fá tækifæri til þess að sýna hvað í honum býr hjá enska 1. deildarliðinu Reading. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 233 orð | 3 myndir

Haukar hafa titil að verja á Íslandsmótinu í úrvalsdeild kvenna

Haukar hafa titil að verja á Íslandsmótinu í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik en Hafnarfjarðarliðið hefur þrívegis sigrað á Íslandsmótinu. Yngvi Gunnlaugsson var þjálfari Hauka á síðustu leiktíð en hann er þjálfari 1. deildarliðs Vals í karlaflokki. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 79 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Detroit – Dallas...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Detroit – Dallas 90:95 Oklahoma City – LA Clippers 93:101 Phoenix – Toronto 101:100 LA Lakers – Houston 91:101 HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Eimskipsbikarinn, 16-liða úrslit:... Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Michelle Wie braut ísinn eftir langa bið

MICHELLE Wie náði merkum áfanga um s.l. helgi þegar hún sigraði í fyrsta sinn á LPGA kvennamótaröðinni í golfi. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 502 orð | 2 myndir

Miklar breytingar hjá meistaraliði Hauka

Haukar hafa titil að verja á Íslandsmótinu í körfuknattleik kvenna en Hafnarfjarðarliðið landaði þriðja Íslandsmeistaratitli félagsins sl. vor. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 109 orð

Skotar ráku Burley

GEORGE Burley, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, fékk reisupassann í gærkvöldi eins og búist hafði verið við. Stjórn skoska knattspyrnusambandsins hittist á fundi síðdegis í gær til að ræða framtíð landsliðsþjálfarans. Meira
17. nóvember 2009 | Íþróttir | 171 orð | 5 myndir

Um 700 keppendur á haustmóti FSÍ í hópfimleikum á Akranesi

EITT stærsta mót ársins í hópfimleikum fór fram á Akranesi um helgina þar sem haustmót FSÍ fór fram. Um 700 keppendur tóku þátt í mótinu en það var Fimleikafélag Akraness sem hafði umsjón með framkvæmd þess. Í 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.