Greinar föstudaginn 20. nóvember 2009

Fréttir

20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

1.300 Íslendingar fluttu til Noregs

ÍBÚAR Noregs reyndust vera alls 4.842.700 hinn 1. október sl. Alls fluttust 18.750 manns til landsins á þriðja ársfjórðungi 2009 og 8.350 á brott. Um 1.300 Íslendingar og álíka margir Pólverjar fluttu til Noregs, segir í skýrslu frá norsku hagstofunni. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Alvarlegar athugasemdir við skattafrumvarp

FÉLAG íslenskra stórkaupmanna, FÍS, gerir alvarlegar athugasemdir við skattahugmyndir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í fyrradag og þá sérstaklega það sem snýr að tryggingagjaldi og fjölgun skattþrepa virðisaukaskatts. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Áhrif skattahækkana ekki enn að fullu ljós

Áhrif skattbreytinganna sem ríkisstjórnin hefur boðað eru ekki enn að fullu ljós. Eftir er að útfæra ýmsa þætti þeirra en þó er ljóst að skattbyrðin mun þyngjast og skuldir landsmanna hækka vegna vísitöluhækkunar. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Áhyggjur af fólki með meðaltekjur

BHM lýsir í ályktun áhyggjum af kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í yfirstandandi kjaraskerðingum og fyrirhugðum skattkerfisbreytingum, sem og breytingum á vaxta- og barnabótakerfum. Huga þurfi að jaðaráhrifum skattbreytinga og tekjutenginga. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Álagið jafnvel óhóflegt

ftir Karl Blöndal kbl@mbl.is STARFSÁLAG á Barnavernd Reykjavíkur er miklum mun meira en annars staðar þekkist í landinu. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Bakslag og öryggisleysi hjá bankafólki

Hagræðing hjá bönkunum í formi fækkunar útibúa ýfir upp gömul sár hjá bankafólki og óvissa um framhald atvinnu eykst, þó reynt sé að komast hjá frekari uppsögnum. Meira
20. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Belginn Herman Van Rompuy í forsæti ESB

HERMAN Van Rompuy, forsætisráðherra Belgíu, er næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Þetta var ákveðið á fundi leiðtoga Evrópuríkja í Brüssel í gær. Forseti framkvæmdastjórnar verður eiginlegur forseti Evrópusambandsins. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Bylting í skilningi okkar á börnum

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna er tuttugu ára í dag og hefur haft mikil áhrif á stöðu barna í heiminum. Sáttmálinn hefur verið hreyfafl í baráttunni fyrir auknum réttindum barna. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Bætti 17 ára gamalt met í skriðsundi

SIGRÚN Brá Sverrisdóttir úr Ægi setti í gærkvöldi nýtt Íslandsmet í 800 metra skriðsundi í fyrstu keppnisgrein á fyrsta keppnisdegi Meistaramóts Íslands í sundi í 25 metra laug í Laugardalslaug. Sigrún synti á 8. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Börn gerðir lífstíðarneytendur

Markmið auglýsenda er að ná snemma til barna til að tryggja sér viðskiptavin fyrir lífstíð segir sérfræðingur í neyslusálfræði. Margir vilja takmarka markaðssókn sem beinist að börnum. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð

Dregur úr skilvirkni skattkerfisins

Í ÁLYKTUN Viðskiptaráðs segir að með endurskoðun skattkerfisins sé ljóst að verulega muni draga úr samkeppnishæfni þess og skilvirkni. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Eru með allt að 60 mál barna á sinni könnu

ÁLAG á Barnavernd Reykjavíkur er miklum mun meira en annars staðar þekkist í landinu. „Starfsálagið er jafnvel óhóflegt,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Fjallaleiðsögumenn verðlaunaðir

Íslenskir fjallaleiðsögumenn fengu umhverfisverðlaun Ferðamálastofu sem afhent voru í gær. Ástæðan er sú að fyrirtækið hefur markvissa umhverfisstefnu sem hefur að leiðarljósi að öll ferðamennska á vegum þess sé sjálfbær. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjölgað um 39 manns í lögreglunni

ÞRJÁTÍU og níu stöður hafa verið auglýstar lausar við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Flokksstjórn fundar í Reykjanesbæ

Samfylkingin heldur flokksstjórnarfund undir yfirskriftinni: Sókn til betra samfélags laugardaginn 21. nóvember í Fjolbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ. Fundurinn hefst kl. 13. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Forði hækkun á tekjuskatti

FRUMVARP þingflokks sjálfstæðismanna um skattlagningu séreignarsparnaðar gerir ráð fyrir að 115 milljarðar kr. geti runnið til ríkis og sveitarfélaga um næstu áramót. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fundur um betri samgöngur

Í DAG, fimmtudag kl. 8.30-10, fer fram opinn fundur í Hafnarhúsinu um samgöngur í tengslum við aðalskipulag Reykjavíkur. Meira
20. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Glæpagengin hefja útrás

DANSKA lögreglan telur að innflytjendagengi, sem hafa stundað glæpastarfsemi í dönskum borgum, séu farin að starfa utan landamæra Danmerkur líkt og bifhjólagengi á borð við Vítisengla. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Gunnar gefur aftur kost á sér

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is GUNNAR Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, hyggst gefa kost á sér í prófkjöri sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi, sem fram á að fara laugardaginn 20. febrúar á næsta ári. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Heimabaksturinn er heillandi

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is SALA á hveiti í neytendaumbúðum hefur aukist um þriðjung að undanförnu. Þjóðin hefur hellt sér út í heimabakstur og það á ekki síst við núna í aðdraganda jólanna. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jónatan skaut Framara í bólakaf í Safamýrinni

Gamlir taktar tóku sig upp hjá hinum margreynda leikstjórnanda Akureyringa, Jónatan Magnússyni , í stórsigri gegn Fram í Safamýrinni í gærkvöldi. Jónatan skoraði 13 mörk í öllum regnbogans litum þegar Akureyri vann með 27 mörkum gegn 18. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Júlíus skilar 24 milljarða kr. verðmæti á 20 árum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA ræðst alveg af því hvað við fáum að veiða. Þorskurinn er skammtaður og alltaf hægt að ganga að honum svo við byggjum þetta mikið á meðafla. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Leiðrétt

Fjölmenna á söngvöku Mishermt var í Vísnahorninu í gær að kvæðamannafélagið Iðunn væri með skemmtifund í kvöld. Hins vegar ætla félagar í Iðunni að fjölmenna á söngvöku sem haldin verður í Félagsbæ í Borgarnesi í kvöld. Söngvakan hefst klukkan 21. Meira
20. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Með kverkatak á efnahagslífinu

ÞRJÚ matsfyrirtæki, sem hafa verið áberandi í fréttum á Íslandi undanfarin misseri, hafa afgerandi áhrif í fjármálakerfi heimsins. Þau vega og meta fjárhagsstöðu fyrirtækja, sjóða og ríkja og gefa þeim einkunn í bókstöfum. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Minni veiði skilar árangri

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is HÆKKANDI heildarvísitölu þorsks má að verulegu leyti þakka veiðisamdrætti undanfarinna ára, segir Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar (Hafró). Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð

Mótmæla ofbeldi gegn rauðhærðu fólki

AÐ gefnu tilefni vilja Heimili og skóli vekja athygli á því að í dag, 20. nóvember, hefur verið boðaður svokallaður „Kick a ginger day“ á Facebook. Í því felst að sparka megi í þá sem rauðhærðir eru og er fólk beinlínis hvatt til þess. Meira
20. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Notaði réttu orðin

HAMID Karzai notaði öll orðin sem stuðningsmenn hans á Vesturlöndum höfðu vonast til að heyra í ræðu sem hann flutti eftir að hann sór embættiseið forseta Afganistans í gær. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýja plötu Hjaltalín er hægt að nálgast í dag

Terminal, ný plata Guðmundar Óskars og félaga í Hjaltalín, kemur út í efnislegu formi nú á mánudaginn en frá og með deginum í dag er hægt að kaupa hana á stafrænu formi í gegnum gogoyoko.com á sérstöku tilboðsverði sem mun standa út helgina. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Nýtur engra kostakjara

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „MÍNIR viðskiptavinir eiga ekki að þurfa að niðurgreiða vöruverð í verslunum keppinautanna,“ segir Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti. Verslunin var opnuð sl. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Of margir undir tvítugu sem þurfa aðstoðar við

THORVALDSENSFÉLAGIÐ færði mæðrastyrksnefnd í gær einnar milljónar króna styrk sem nýta á til fatakaupa á börn fyrir jólin. „Við höfum haft þetta í formi gjafakorta svo fólk geti valið sjálft,“ segir Ragnhildur G. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Opnuðu nýjar verslanir

Á SLAGINU klukkan 17 í gær voru opnaðar 700 fermetra Gallerí 17-verslun og 100 fermetra Focus-skóbúð í Smáralindinni. Svava Johansen, alltaf kennd við 17, opnaði verslanirnar ásamt manni sínum, Birni Sveinbjörnssyni. Meira
20. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Samvaxin höfuð tvíbura aðskilin

LÆKNAR í Melbourne í Ástralíu sögðust í gær telja að tveggja ára tvíburasystur frá Bangladess næðu fullum bata eftir að samvaxin höfuð þeirra voru aðskilin í skurðaðgerð sem tók 32 klukkustundir. Meira
20. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Staða barna betri en baráttunni ekki lokið

MIKIÐ hefur áunnist í baráttunni fyrir réttindum barna í heiminum frá því að barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var samþykktur fyrir 20 árum þótt réttindi barna hafi ekki enn verið tryggð, að því er fram kemur í ársskýrslu Barnahjálpar SÞ, UNICEF. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Stálu frá lögreglukórnum

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TÖLUVERT hefur borið á þjófnuðum á skemmtistöðum í Reykjavík undanfarið og ávallt er nokkuð um að stolið sé úr yfirhöfnum fólks sem sækir fundi eða veislur í veislusölum. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Stjórn KSÍ biður þjóðina afsökunar

STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi í gær að aðhafast ekki frekar vegna máls Pálma Jónssonar, fjármálastjóra sambandsins. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stjórn Nýja Kaupþings fjallar um málefni móðurfélags Haga í dag

STJÓRN Nýja Kaupþings mun á fundi sínum í dag fjalla um málefni eignarhaldsfélagsins 1998 ehf., sem er móðurfélag Haga. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Stærsta piparkökuhús á Íslandi

SÓLDÍS og Þórður voru spennt að fá að tylla sér í fínum piparkökuklæðum í glugga á grind neðri hæðar piparkökuhússins sem verður það stærsta á Íslandi. Húsið er um fimmtán fermetrar og á tveimur hæðum. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 839 orð | 1 mynd

Tekist á um fyrirvara, málsmeðferð og afleiðingar Icesave

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FRÁ UPPHAFI umræðunnar á hádegi í gær var ljóst að Icesave-málið yrði ekki rætt á einum degi. Fjórtán þingmenn hófu leik á mælendaskrá og fjölgaði þegar leið á daginn. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Uppstillingarnefnd vann gegn Össuri og Ástu

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is UPPSTILLINGARNEFND Samfylkingar í Reykjavík vann skipulega gegn þingmönnunum Össuri Skarphéðinssyni og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur í kjölfar prófkjörs flokksins síðastliðinn vetur. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Vegagerðin mokar minni snjó

VEGAGERÐIN hyggst draga úr snjómokstri og annarri vetrarþjónustu og tilkynnt var í gær um 200 milljóna króna sparnað á næsta ári. Þjónusta verður svipuð og var 2006 og áhersla lögð á að tryggja öryggi. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Þjóðarhagur fær sér lögmann

Fjárfestingarhópurinn Þjóðarhagur, sem lýst hefur yfir vilja til að gera Nýja Kaupþingi tilboð í Haga, hefur leitað til Brynjars Níelssonar hæstaréttarlögmanns. Meira
20. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Þorskar hafa ekki áður mælst fleiri og þyngri

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is MJÖG jákvæðar niðurstöður um stöðu þorskstofnsins má lesa úr nýjustu stofnmælingum Hafrannsóknastofnunarinnar (Hafró). Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2009 | Leiðarar | 236 orð

Blöð og vefur: Bandamenn eða fjandmenn?

Umræður um ókeypis notkun á fréttum á netinu eru að aukast. Einn öflugasti fjölmiðlaeigandi heimsins, Rupert Murdoch, leiðir umræðuna og boðar aðgerðir vegna blaða sinna. Ekki er um neina sérstaka hugsjónabaráttu að ræða. Meira
20. nóvember 2009 | Leiðarar | 331 orð

Fróðlegar fréttaskýringar

Nú er lokið sýningu á vönduðum breskum heimildarþáttum um hina alþjóðlegu bankakreppu og var auðvitað mest fjallað um atburðina í Bandaríkjunum og Bretlandi. Meira
20. nóvember 2009 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Vel heppnaður skattaspuni

Fullyrða má að aldrei fyrr hafi tilkynningu ríkisstjórnar um skattahækkanir borið að með þeim undarlega hætti sem íslenskur almenningur hefur nú orðið vitni að. Meira

Menning

20. nóvember 2009 | Bókmenntir | 367 orð | 1 mynd

Bók sem lyktar af sögu

Svo skal dansa Eftir Bjarna Harðarson, 283 bls. Veröld gefur út. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Erfiðir gestir hjá Hilton

KALLA þurfti til lögreglu til að stoppa hörkurifrildi á heimili Parisar Hilton í Los Angeles nýverið. Það voru nágrannar sem kölluðu lögregluna til eftir að þeir sáu og heyrðu Hilton og kærasta hennar, Doug Reinhart, öskra hátt hvort á annað. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Fyrsti brasilíski veitingastaðurinn

* Nýr, brasilískur veitingastaður, Brasilia Restaurante Café Bistro, verður opnaður á Skólavörðustíg 14 í kvöld og verður haldin veisla af því tilefni sem hefst kl. 18. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar helgaðir Tékklandi

TRÍÓ Reykjavíkur heldur hádegistónleika á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15. Þeir eru að þessu sinni helgaðir tónskáldum frá Tékklandi með áherslu á verk eftir Antonin Dvorák og Josef Suk. Meðal verka á tónleikunum er hið víðkunna Dumky-píanótríó. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Hin lifandi goðsögn Hammondorgelsins

HAMMONDMEISTARINN Þórir Baldursson mun ásamt saxófónleikaranum Jóel Pálssyni og trommuleikaranum Einari Scheving rífa þakið af Cafe Rósenberg við Klapparstíg í kvöld og annað kvöld. Meira
20. nóvember 2009 | Bókmenntir | 465 orð | 3 myndir

Horfst í augu við fortíð Ástralíu

Eftir Runólf Ágústsson. 215 bls. Veröld, 2009 Meira
20. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Húsmæður verða að fá að gráta

Húsbóndinn veit að heilög stund húsmóðurinnar er í vændum þar sem hún fær að vera í friði með tilfinningum sínum og Læknalífi á Stöð 2. Meira
20. nóvember 2009 | Hönnun | 79 orð | 1 mynd

Hönnun og tónlist í Vonarstræti

HÖNNUNARMIÐSTÖÐ Íslands, Hönnunarsjóður Auroru og Kraumur tónlistarsjóður hafa flutt starfsemi sína í húsnæðið í Vonarstræti 4b. Miðstöðin og sjóðirnir fagna upphafi starfsemi sinnar í húsinu með heilmikilli dagskrá í dag, 20. nóvember, milli kl. 17... Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Listamaður saumar buxur á atvinnulausa

* Helena Hansdóttir listakona leitar eftir atvinnulausu fólki til að taka þátt í þjóðfélagslegum listgjörningi. Sérsaumaðar verða skúlptúrbuxur á þátttakendur úr gardínuefni sem þeir sjálfir velja og fá að eiga. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 277 orð | 1 mynd

Lyftir stönginni í bekkpressu

Aðalsmaður vikunnar er leikkonan Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir sem leikur í nýju, íslensku leikriti, Rautt brennur fyrir, í Borgarleikhúsinu Meira
20. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Lynch gerir tvær heimildarmyndir

DAVID Lynch kvikmyndaleikstjóri er að klára heimildarmynd um fyrirlestraferð sem hann fór í á árinu til að kynna innhverfa íhugun að hætti jógans Maharashi Mahesh. Lynch hélt m.a. fyrirlestur á Íslandi í maí sl. og verður myndefni frá þeirri för m.a. Meira
20. nóvember 2009 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

McCann bestur

ÍRSKI rithöfundurinn Colum McCann þótti bera af öðrum þegar Bandarísku bókaverðlaunin voru veitt í fyrrakvöld. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 452 orð | 1 mynd

Með nesti og nýja skó

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÍVAR Bjarklind hafði getið sér mikið og gott orð sem knattspyrnumaður er hann ákvað að leggja skóna á hilluna og draga aðra fram í staðinn, nefnilega hljómlistarmannsins. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 549 orð | 2 myndir

Of mikið af hugmyndum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HUGMYNDIN að nýrri plötu Ellenar Kristjánsdóttur, Draumey , vaknaði um það leyti sem hún var beðin að hita upp fyrir tónleika Erics Claptons í ágúst í fyrra. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Osborne vill forðast gamalt líferni

KELLY Osborne hefur verulegar áhyggjur af að falla á vínbindindi þegar breska raunveruleikaþættinum „Dancing with Stars“, sem hún er þátttakandi í, lýkur. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Páll Rósinkranz hleypur í skarðið fyrir Helga Björns

Söngvarinn Páll Rósinkranz mun í kvöld leysa kollega sinn Helga Björnsson af og syngja fyrir jólahlaðborðsgesti á Grand hóteli. Verður þetta í eina skiptið sem Páll syngur undir borðum en Helgi getur ekki sungið af óviðráðanlegum orsökum. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Samfelldur unaður

Tónlist eftir Mozart, Beethoven og Brahms. Flytjendur: Gerður Gunnarsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Laugardagur 14. nóvember. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 326 orð | 1 mynd

Skröggur, Coen, Aniston, Jigsaw og Quaid

FIMM kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum, samkvæmt miðasöluvefnum midi.is. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 677 orð | 1 mynd

Söng á leið á höggstokkinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 303 orð | 2 myndir

Söngdansar með sál

Andrés Þór gítar, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bassa, Einar Scheving trommur. Hljóðritað í mars 2009. Dimma 2009. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Tónlist eftir Pétur Ben. í Bjarnfreðarsyni

* Í upptökuverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ er um þessar mundir verið að taka upp tónlist fyrir kvikmynd Ragnars Bragasonar, Bjarnfreðarson . Meira
20. nóvember 2009 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Trílógía kveður sér hljóðs

„TRÍÓ Trílógía er nýtt tríó; við höfum sungið saman með fleiri söngvurum en þetta er í fyrsta skipti sem við erum þrjár saman,“ segir Sólveig Samúelsdóttir mezzósópran og þriðjungur Trílógíu, sem heldur tónleika í Salnum á morgun kl. 17. Meira
20. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd

Tvær heimildarmyndir væntanlegar frá Lynch

ÍSLANDSVINURINN og kvikmyndagerðarmaðurinn David Lynch er að vinna að tveimur heimildarmyndum, annars vegar mynd um fyrirlestraför sína þar sem hann kynnti innhverfa íhugun og kom m.a. Meira
20. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 530 orð | 2 myndir

Úrkynjun í hæstu hæðum

AMX-fréttavefurinn hélt því fram í Fuglahvísli í gær, að yfir 43 þúsund manns hefðu skoðað myndband af veisluhöldum Baugs Group í Mónakó árið 2007 sem var í tæpa tvo sólarhringa á YouTube. Meira

Umræðan

20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Á hnjám Jóa í Bónus

Eftir Hall Hallsson: "Engar skuldir afskrifaðar, sagði Jói og bætti við að af stakri viðskiptasnilld myndu feðgarnir borga alla 50 milljarðana..." Meira
20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

„Þeir ráku féð í réttirnar...“

Eftir Pál Ólafsson: "Athugasemd tónleikagests við grein Ríkarðs Ö. Pálssonar, „Öskrað á fæti“, sem birtist í síðasta sunnudagsblaði Morgunblaðsins." Meira
20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Er kvótinn í góðum höndum?

Eftir Eggert Benedikt Guðmundsson: "Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið er nú til endurskoðunar í sérstakri nefnd sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mikilvægast er að sú nefnd fái næði til að sníða helstu gallana af núverandi kerfi." Meira
20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Selfyssingar fá tvo presta

Eftir Ingimar Pálsson: "Ávinningur af sameiningu prestakallanna er að ekki þarf að bæta við presti sérstaklega fyrir Selfoss, heldur munu tveir prestar þjóna öllu svæðinu saman." Meira
20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 646 orð | 1 mynd

Staðgreiðslukerfi skatta – aftaka?

Eftir Guðmund Jóelsson: "Þá hef ég einnig að undanförnu furðað mig mjög á þeirri þögn, sem ríkt hefur gagnvart hugmyndum um að hverfa frá samsköttun hjóna, þ.e. að ekki skuli litið sameiginlega á tekjur hjóna gagnvart viðbótarskattlagningu." Meira
20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Stærsta orkulind landsins er enn ókönnuð

Eftir Valdimar Össurarson: "Við Íslandsstrendur er að finna gífurlega orku; að öllum líkindum mun meiri en virkjanlegar vatnsfalla- og jarðvarmaorkulindir á landinu til samans gefa af sér." Meira
20. nóvember 2009 | Aðsent efni | 658 orð | 1 mynd

Um ótilhlýðilega hagsmuni í umfjöllun Hæstaréttar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "...að sjálfur Hæstiréttur skuli leyfa sér að fjalla ekki um einstakar málsástæður og kveða upp dóm án laga." Meira
20. nóvember 2009 | Velvakandi | 286 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leðurveski tapaðist SVART leðurveski tapaðist á bílastæðaplaninu fyrir utan Bónus í Hólagörðum. Veskið er um það bil 25x30 cm að stærð og með þremur rennilásum. Í því voru peningar og kassakvittun frá Bónus. Meira
20. nóvember 2009 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Öxin gerir öll trén jöfn að hæð

Eftir langa bið hafa landsmenn loksins fengið að líta áætlanir ríkisstjórnarinnar í skattamálum. Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2745 orð | 1 mynd

Aðalheiður Dagmar Ólafsdóttir

Aðalheiður Dagmar Ólafsdóttir var fædd 25. ágúst 1915 að Þverá í Miðfirði. Hún lést 11. þessa mánaðar á Landspítalanum í Fossvogi. Hún var dóttir hjónanna Jóhönnu Margrétar Halldórsdóttur, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1397 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Dagmar Ólafsdóttir

Aðalheiður Dagmar Ólafsdóttir var fædd 25. ágúst 1915 að Þverá í Miðfirði. Hún lést 11. þessa mánaðar á Landspítalanum í Fossvogi. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 892 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Davíðsson

Benedikt Davíðsson fæddist á Patreksfirði þann 3. maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3448 orð | 1 mynd

Benedikt Davíðsson

Benedikt Davíðsson fæddist á Patreksfirði þann 3. maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. nóvember sl. Foreldrar hans voru hjónin Davíð Davíðsson, f. 21.ágúst 1903, d. 11. janúar 1980 og Sigurlína Benediktsdóttir, f. 8. nóv 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4517 orð | 1 mynd

Haraldur Ásgeirsson

Haraldur Ásgeirsson fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 4. maí 1918. Hann lést á Landspítalanum 15. nóvember sl. Foreldrar hans voru Ásgeir Torfason frá Flateyri, skipstjóri og framkvæmdastjóri, og Ragnheiður Eiríksdóttir, fædd á Hrauni á Ingjaldssandi. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 924 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Ásgeirsson

Haraldur Ásgeirsson fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 4. maí 1918. Hann lést á Landspítalanum 20. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Vigfúsdóttir

Helga Vigfúsdóttir fæddist í Hrísnesi á Barðaströnd 3. október 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Vigfús V. Erlendsson bóndi, f. 5. apríl 1888, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Helgi Eiríksson

Helgi Eiríksson var fæddur í Sandfelli í Öræfum 13. febrúar 1922. Hann lést á líknardeild Landakots 13. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru sr. Eiríkur Helgason, prófastur, f. á Eiði á Seltjarnarnesi 16. febrúar 1892, d. í Bjarnarnesi 1. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2169 orð | 1 mynd

Irma Jóhanna Pálsdóttir

Irma Jóhanna Pálsdóttir (f. Ehlers) var fædd í Hamborg Altona, Þýskalandi, 20. júní 1914. Hún lést á heimili sínu, Boðahlein 11, Garðabæ, 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Willy Otto Paul Ehlers f. 10.4. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Jóhann Baldur Árnason

Jóhann Baldur Árnason var fæddur í Kolbeinsvík, Árneshr. á Ströndum 7. maí 1930. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut aðfaranótt laugardagsins 14. nóvember sl. Hann var sonur hjónanna Árna Ólafs Guðmonssonar, f. 20. okt. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 731 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir

Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík þann 21. febr 1926. Jóna lést á Landspítalanum 7. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Arnbjörn Guðjónsson, f. 25 maí 1893, d. 25. ágúst 1975 og Guðrún Gissurardóttir, f. 21. jan. 1898, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1404 orð | 1 mynd

Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir

Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík þann 21. febr 1926. Jóna lést á Landspítalanum 7. nóv. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Arnbjörn Guðjónsson, f. 25 maí 1893, d. 25. ágúst 1975 og Guðrún Gissurardóttir, f. 21. jan. 1898, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 644 orð | 1 mynd | ókeypis

Lilja Guðrún Pétursdóttir

Lilja Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 11. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2827 orð | 1 mynd

Lilja Guðrún Pétursdóttir

Lilja Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 18. október 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 11. nóvember sl. Foreldrar: Eufemía Steinbjörnsdóttir, saumakona á Akranesi, f. 25.3. 1895 í Galtarholti, Skilmannahreppi, Borg. d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Nanna Halldóra Jónsdóttir

Nanna Halldóra Jónsdóttir fæddist á Horni í Nesjum í Hornafirði 14. júlí 1920. Hún lést fimmtudaginn 12. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Eyjólfsson og Guðbjörg Lússía Þorsteinsdóttir, ábúendur á Horni. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1703 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddgeir Þorleifsson

Oddgeir Þorleifsson fæddist í Stykkishólmi 2. september 1930. Hann var bráðkvaddur laugardaginn 14.nóvember. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Jónsdóttir húsfreyja og Þorleifur Jóhannsson skósmiður þar, og síðar í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Oddgeir Þorleifsson

Oddgeir Þorleifsson fæddist í Stykkishólmi 2. september 1930. Hann varð bráðkvaddur laugardaginn 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sesselja Jónsdóttir húsfreyja og Þorleifur Jóhannsson skósmiður þar, og síðar í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 963 orð | ókeypis

Rögnvaldur H. Haraldsson

Rögnvaldur H. Haraldsson fæddist á Frostastöðum í Blönduhlið, Skagafirði 17. júni 1934. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2282 orð | 1 mynd

Rögnvaldur H. Haraldsson

Rögnvaldur H. Haraldsson fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði, 17. júni 1934. Hann lést á Landspítalanum Landakoti 12. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Haraldur Jóhannesson bóndi, fæddur 21. des 1903 í Skagafirði, dáinn 11. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Úlfar Haraldsson

Úlfar Haraldsson byggingarverkfræðingur í Reykjavík, fæddist á Akureyri 27. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember sl. Foreldrar hans voru hjónin Helga Magnúsdóttir, f. 21. ágúst 1903, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 451 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann

Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann fæddist í Hafnarfirði 29. janúar 1917. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þóru voru Stefán Ólafur Bachmann, fæddur á Akranesi 12. maí 1886, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 334 orð | 2 myndir

Alheimshrun yfirvofandi

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is FRANSKI bankinn Société Générale hefur sent viðskiptavinum sínum skýrslu, þar sem varað er við hættunni á allsherjarhruni efnahagslífsins í heiminum innan tveggja ára. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Áfram í greiðslustöðvun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær að greiðslustöðvun Kaupþings yrði framlengd um tæpa níu mánuði, að beiðni skilanefndar bankans, eða til 13. ágúst 2010. Á fundi 20. október sl. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 2 myndir

Böndin berast að ástarbréfum

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is RANNSÓKN á skuldabréfaútgáfu Glitnis hefur aukið líkurnar á að skuldir þrotabúsins hækki um allt að 5,5% en undanfarið hafa skuldabréf að andvirði 793 milljóna evra komið í leitirnar. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Ingvar á lokaspretti endurskipulagningar

ÍSLANDSBANKI, stærsti lánveitandi bílaumboðsins Ingvars Helgasonar hf., hefur fengið endurskoðunarfyrirtækið KPMG til að ljúka við fjárhagslega endurskipulagningu félagsins. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Innan við tíu sagt upp hjá Skýrr

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GESTUR G. Gestsson, forstjóri Teymis og Skýrr, segir að samruni fjögurra upplýsingatæknifyrirtækja í eigu Teymis hafi í för með sér uppsagnir á innan við tíu manns. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Innsláttarvilla hækkaði kröfur margfalt

HEILDARKRÖFUR sem Eftirlaunasjóður starfsmannafélags Hafnarfjarðar lýsir í þrotabú Landsbankans nema um það bil 113 milljónum króna. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Skikki sé komið á ríkisfjármál

OECD spáir nokkru minna atvinnuleysi en bæði Seðlabanki Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn í nýrri spá sem birt var í gær. Meira
20. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Telur sig eiga 900 milljóna innlán í Landsbanka

KRAFA Hannesar Smárasonar , fyrrverandi forstjóra FL Group, í þrotabú gamla Landsbanka er varakrafa vegna annarrar kröfu á Nýja Landsbankann, NBI. Meira

Daglegt líf

20. nóvember 2009 | Daglegt líf | 243 orð | 5 myndir

Alltaf verið „stelpó“

Ég er mjög mikið í kjólum því ég sit svo mikið í vinnunni og er oft með harðsperrur í bakinu eftir dans, svo það er gott að vera í kjól og mjúkum gammósíum,“ segir útvarpskonan Margrét Erla Maack sem stýrir Popplandi á Rás 2. Meira
20. nóvember 2009 | Daglegt líf | 271 orð

Heimur Hilmars

„Fyrr myndi ég hætta að drekka en fara í meðferð,“ sagði vinur minn við mig um daginn eftir að ég sagði honum að ég væri farinn að finna kaupstaðarlykt af öðrum hverjum manni. Meira
20. nóvember 2009 | Daglegt líf | 64 orð | 2 myndir

Náttúrulegt fyrir andlitið

Nýja Natural Vita-steinefnapúðrið og litaða andlitskremið frá Estée Lauder er frábær tvenna fyrir veturinn. Kremið verndar og nærir húðina með andoxunarefnum og gefur henni heilbrigðan glans. Púðrið er létt og hentar öllum húðgerðum. Meira
20. nóvember 2009 | Daglegt líf | 247 orð | 1 mynd

Ruglið í pabba

SVO virðist sem Íslendingar noti Twitter ekki nærri jafnmikið og Facebook en ýmsa áhugaverða notendur er að finna á Twitter og þarf maður ekki að vera skráður notandi á síðunni til að geta skoðað það sem þeir hafa að segja. Meira
20. nóvember 2009 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Uppeldið og manneskjan

Í nýjustu skáldsögu sinni Karlsvagninum lýsir Kristín Marja Baldursdóttir samskiptum tveggja kvenna á ólíkum aldri og með ólíka lífssýn. Gunnur, virtur geðlæknir, situr uppi með óagaða fjórtán ára stúlku sem hún þarf að hafa ofan af fyrir í þrjá daga. Meira

Fastir þættir

20. nóvember 2009 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ára

Júlíus Stefánsson, fyrrverandi útgerðarmaður, varð sjötugur 17. nóvember síðastliðinn. Mun hann fagna tímamótunum með fjölskyldu, vinum og samferðamönnum á morgun, laugardaginn 21. nóvember, kl. 15 í Fagralundi við Furugrund í... Meira
20. nóvember 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Smáhundar. Norður &spade;K6 &heart;Á5432 ⋄542 &klubs;642 Vestur Austur &spade;DG105 &spade;32 &heart;K106 &heart;DG97 ⋄KG96 ⋄D1083 &klubs;93 &klubs;875 Suður &spade;Á9874 &heart;8 ⋄Á7 &klubs;ÁKDG10 Suður spilar 5&klubs;. Meira
20. nóvember 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
20. nóvember 2009 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Reynir að baka draumatertu

AFMÆLISDAGURINN verður venjubundinn hjá Daða Janussyni, sem á 25 ára afmæli í dag. Daði býr í Stokkhólmi, er þar í meistaranámi við Konunglega tækniháskólann. Eftir nám dagsins skellir hann sér í bandí með félögum sínum. Meira
20. nóvember 2009 | Fastir þættir | 181 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. f3 e5 6. Rb3 Be7 7. c4 O-O 8. Be3 a5 9. Be2 a4 10. R3d2 Da5 11. O-O Be6 12. Ra3 Rc6 13. Rb5 Bd8 14. Rb1 Bb6 15. Bxb6 Dxb6+ 16. Kh1 Hfd8 17. R1c3 Da5 18. Dd2 Ra7 19. Hfd1 Re8 20. De3 Rxb5 21. Rxb5 Db4 22. Meira
20. nóvember 2009 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Dótturfélag þýska póstlistafyrirtækisins Quelle í Austurríki óskaði eftir gjaldþrotaskiptum síðastliðinn mánudag, en Quelle í Þýskalandi fór áður í þrot. Fréttin rifjaði upp fyrstu kaup Víkverja á íþróttaskóm. Meira
20. nóvember 2009 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. nóvember 1959 Viðreisnarstjórnin, stjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks undir forsæti Ólafs Thors, tók við völdum. Hún sat, með nokkrum breytingum, í 11 ár og 236 daga, lengur en nokkur önnur íslensk ríkisstjórn. 20. Meira

Íþróttir

20. nóvember 2009 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Allar heimsmeistaraþjóðir með á HM 2010

ÞAÐ réðst endanlega um eittleytið í fyrrinótt hvaða 32 þjóðir myndu taka þátt í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Afríku á komandi sumri. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Atli veit ekki hvort Start gerir tilboð

„ÞAÐ hefur bara gengið vel hjá mér á æfingunum en ég veit ekkert hvort eitthvert tilboð kemur til með að berast til FH. Það verður bara að koma í ljós,“ sagði FH-ingurinn Atli Guðnason í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

„Við stálum þessum sigri“

„Við stálum þessum sigri, það er svo einfalt. Hamarsmenn léku vel en við höfðum heppnina með okkur,“ sagði Páll Kolbeinsson þjálfari Íslandsmeistaraliðs KR eftir 91:88 sigur liðsins gegn nýliðum Hamars úr Hveragerði í gær. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

„Vildi breyta til eftir samstarfsslitin“

GUÐRÚN Jóna Kristjánsdóttir skrifaði í gær undir þriggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hún er þar með komin á heimaslóðir á ný eftir að hafa þjálfað lið Aftureldingar/Fjölnis í úrvalsdeildinni í fyrra. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic , leikmaður Barcelona , er tognaður í læri og leikur ekki með Börsungum þegar þeir mæta Bilbao í spænsku 1. deildinni á sunnudaginn. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 360 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin HK – Valur 20:24...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin HK – Valur 20:24 Fram – Akureyri 18:27 Staðan: Valur 6501158:13810 Haukar 4310104:987 Akureyri 6312144:1407 FH 5212149:1485 HK 5212122:1285 Grótta 5203126:1214 Stjarnan 5104114:1272 Fram... Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 61 orð

Hiddink í fýlu

MATJAZ Kek, landsliðsþjálfari Slóvena, er vonsvikinn yfir framkomu Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Rússa, eftir að Slóvenar lögðu Rússa, 1:0, í umspilsleik um sæti á HM. „Hiddink er mikilhæfur þjálfari og eitt af stóru nöfnunum í stétt þjálfara. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 346 orð | 1 mynd

Írar krefjast nýs leiks við Frakka

ÍRAR kröfðust þess formlega í gær að seinni leikur þeirra við Frakka í umspilinu um sæti á HM í knattspyrnu yrði leikinn að nýju. Liðin skildu jöfn, 1:1, á Stade de France í París eftir framlengingu í fyrrakvöld. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Íslendingar eru erkióvinir Dana

DANIR líta á Íslendinga sem sína helstu andstæðinga í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Austurríki dagana 19. til 31. janúar, en þjóðirnar eru saman í riðli ásamt Serbum og landsliði heimamanna. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 603 orð | 4 myndir

Jónatan lék sér að Fram

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is JÓNATAN Þór Magnússon fór fyrir liði Akureyringa þegar liðið sótti tvö auðveld stig í Safamýrina í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 548 orð | 1 mynd

Lokaspretturinn var Grindvíkinga

Þrátt fyrir að vera alltaf skrefinu á undan tókst Grindvíkingum aldrei að hrista Stjörnumenn af sér þegar liðin mættust í Grindavík. Það var ekki fyrr en allt gekk upp í lokin að heimamönnum tókst að knýja fram 93:83 sigur. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sigrún Brá bætti 17 ára gamalt Íslandsmet

SIGRÚN Brá Sverrisdóttir úr Ægi setti í gærkvöldi nýtt Íslandsmet í 800 metra skriðsundi í fyrstu keppnisgrein á fyrsta keppnisdegi Meistaramóts Íslands í sundi í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslaug. Sigrún synti á 8. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Sjö leikmenn á 700 þúsund

SJÖ leikmenn íslenskra knattspyrnuliða eru með afreksstuðulinn sjö. Það þýðir að félagsskiptagjald þeirra er 700 þúsund krónur, samkvæmt kerfi KSÍ, en afreksstuðlarnir hafa nú verið uppfærðir að tímabilinu 2009 loknu. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 27 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, IE-deildin Njarðvík 660519:43912 Keflavík 761625:49712 KR 761637:56012 Stjarnan 752617:56210 Snæfell 642545:4458 Grindavík 743608:5498 Hamar 734584:5956 ÍR 624507:5224 Tindastóll 725550:6304 Breiðablik 615440:5212 Fjölnir 606420:5590... Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 497 orð | 4 myndir

Valsmenn skelltu í lás

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
20. nóvember 2009 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Keflavík í ,,Síkinu“

Keflvíkingar fögnuðu góðum sigri á Tindastóli, 88:69, í leik liðanna í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik á Sauðárkróki í gærkvöld. Keflvíkingar eru jafnir Njarðvíkingum og KR-ingum í efstu sætunum, öll liðin eru með 12 stig en Stólarnir hafa 4 stig í níunda sæti deildarinnar. Meira

Bílablað

20. nóvember 2009 | Bílablað | 527 orð | 2 myndir

Hreint, gljáandi lakk er öruggasta ryðvörnin!

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Háþrýstiþvottur er varasamur Reynslan sýnir að hreinsun vélarrúms með háþrýstiþvotti getur valdið ótrúlega dýrum skemmdum á tölvubúnaði bíla. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Mercedes snýr aftur 55 árum seinna

Þau stórtíðindi gerðust á vettvangi formúlu-1 í vikunni, að þýska bílafyrirtækið Mercedes Benz keypti ásamt samstarfsaðila 75,1% hlut í Brawnliðinu. Skiptir liðið um nafn og verður kennt við bílafyrirtækið. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 397 orð | 1 mynd

Porsche Panamera hlaut Gullna stýrið

Nýjasta afurð Porsche bílaverksmiðjanna, Porsche Panamera, hlaut Gullna stýrið í flokki lúxusbifreiða fyrir árið 2009. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 121 orð | 1 mynd

Porsche tilkynnir tap

Svo virðist sem tilraun sportbílaframleiðandans Porsche til að yfirtaka Volkswagen- bílarisann hafi reynst mikill afleikur og afar kostnaðarsamur. Þeim tókst þó á tímabili að eiga 51% í VW. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 119 orð | 1 mynd

Refsað fyrir að aka á 252 km/klst

Ungur Svisslendingur á mikilli hraðferð í Frakklandi hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi og fjársektir. Hann mældist á 252 km/klst hraða á A6-hraðbrautinni sunnan Parísar. Maðurinn, sem er 26 ára, var gómaður í hraðamyndavél 10. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 131 orð | 1 mynd

Räikkönen tekur sér frí

Kimi Räikkönen hefur heillað margan íslenskan áhugamanninn um formúlu-1. Þeir geta ekki glaðst yfir afrekum hans á næsta ári því þá verður Räikkönen í formúlufríi. Eflaust munu margir sakna hans. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 70 orð | 1 mynd

Símaauglýsingar ráða bílavali

Bílafyrirtæki í Indlandi hafa stórhert á auglýsingum í farsímum því í ljós hefur komið, að auglýsingar af því tagi ráða miklu um hvernig bíla notendur símanna hafa keypt sér. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 420 orð | 2 myndir

Toyota mun halda toppsætinu

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ágreiningur hefur sprottið upp um hver sé stærsti bílaframleiðandi heims. Við sögðum frá því í síðustu viku, að Volkswagen (VW) væri búið að velta Toyota úr toppsætinu það sem af er ári. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 67 orð | 1 mynd

VW Amarok fyrst í Dakar-rallinu

Volkswagen ætlar að beita óvenjulegri aðferð við að kynna heimsbyggðinni nýjan pallbíl sinn, Amarok, í næsta Dakar ralli í Argentínu sem hefst 1. janúar 2010. Ekki minna en 36 Amarok pallbílar munu taka þátt og bætast þá við 5 sérútbúna VW Touareg. Meira
20. nóvember 2009 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Þriðji hver Breti á ónýtum dekkjum

Komið hefur í ljós í áróðursherferð franska Michelinfyrirtækisins í Bretlandi fyrir því að réttur loftþrýstingur sé hafður á bíldekkjum, að 36% breskra bílstjóra ekur um á ónýtum og þar með hættulegum dekkjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.