Greinar laugardaginn 21. nóvember 2009

Fréttir

21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Arion banki boðar Þjóðarhag á fund um Haga

Í gær var tilkynnt nýtt nafn Nýja Kaupþings, sem frá deginum í dag heitir Arion banki. Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri segir nýtt nafn marka nýtt upphaf, og að með breytingunni verði sagt skilið við hið gamla. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Athafnasemin um allt land blómstrar

LANDSMENN hafa verið ljómandi athafnaglaðir síðustu daga ef marka má viðbrögðin við athafnavikunni sem byrjaði síðastliðinn mánudag. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ánægjuleg tíðindi varðandi þorskinn

GÓÐAR vísbendingar um stöðu þorskstofnsins vekja jákvæð viðbrögð talsmanna samtaka hagsmunaaðila í sjávarútvegi. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð

Áætlanir um sparnað í rekstri hafa staðist

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

„Samfélagið er jákvætt í garð Tónlistarskólans“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, á degi íslenskrar tungu, þegar verðlaunin voru veitt í 13. sinn. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Brynja ætíð haldið sínu

„ÍBÚAR hérna í miðbænum þakka okkur fyrir verslunina á hverjum degi,“ segir Brynjólfur Björnsson, eigandi verslunarinnar Brynju, en í gær var haldið upp á nítugasta starfsár hennar. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

BSRB ályktar um flugvöllinn

AÐALFUNDUR BSRB tekur undir ályktun slökkviliðsmanna á höfuðborgarsvæðinu sem samþykkt var á félagsfundi 19. nóvember. Þar er því mótmælt harðlega að störf slökkviliðsmanna á Reykjavíkurflugvelli séu lögð af og ófaglærðir starfsmenn ráðnir í... Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Doktor í íslenskum bókmenntum

FERN Nevjinsky varði doktorsritgerð sína Désir et passion dans l'œuvre dramatique de Jóhann Sigurjónsson eða: Þrá og ástríða í leikverkum Jóhanns Sigurjónssonar við íslensku- og menningardeild hugvísindasviðs Háskóla Íslands 11. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð

Ekki ákærðir fyrir nauðgun

RÍKISSAKSÓKNARI hefur látið falla niður mál gegn tveimur bræðrum á fertugsaldri sem grunaðir voru um að hafa nauðgað 19 ára stúlku í bifreið annars mannsins við Tryggvagötuna í maí sl. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fagnar velheppnuðum þjóðfundi

RÍKISSTJÓRN Íslands fagnar velheppnuðum þjóðfundi og telur rétt að niðurstöðum hans verði fylgt eftir. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fuglar eru auðlind

FUGLASAFN Sigurgeirs í Ytri Neslöndum í Mývatnssveit fékk í gær Nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar, SAF. Safnið byggist á hugmynd, draumi og hugðarefni Sigurgeirs Stefánssonar sem safnaði uppstoppuðum fuglum og eggjum í áraraðir. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fyrirvararnir eru veikari

Með breytingum á lögum vegna Icesave-samninganna svonefndu verða þeir fyrirvarar sem gerðir eru við ríkisábyrgðina talsvert rýrari en samkvæmt þeim lögum sem samþykkt voru síðsumars. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Fær viðskiptakjör í samræmi við umsvif og viðskiptasögu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is JÓN Gerald Sullenberger fær vörur frá birgjum á verði sem er í samræmi við umsvif viðskiptanna og eins er litið til þess að hann hefur enga viðskiptasögu. Birgjar verði að fara varlega í lánaviðskiptum. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Gengið frá 30 milljarða láni til OR

RITAÐ var undir samning í Hellisheiðarvirkjun í gær um fjármögnun áframhaldandi uppbyggingar á Hengilssvæðinu. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Grunaður um nauðganir og frelsissviptingu

KARLMAÐUR á þrítugsaldri var handtekinn í gær, grunaður um að hafa ítrekað nauðgað og gengið í skrokk á sextán ára stúlku. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald yfir byssumanni lengt

Gæsluvarðhald yfir manninum sem skaut á hús í Breiðholti aðfaranótt sunnudags hefur verið framlengt að kröfu lögreglunnar. Samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur mun hann sitja í gæsluvarðhaldi a.m.k. til 18. desember vegna tilraunar til manndráps. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Gæti tafið viðræður um landbúnað

Hagsmunaaðilar í landbúnaði mega ekki sjá um hagskýrslugerð. Þetta er mat Evrópusambandsins, en viðræður um landbúnaðarmál hefjast ekki fyrr en búið er að endurskoða tölurnar. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Helga Margrét keppir á meðal þeirra bestu í Götzis

Hin efnilega frjálsíþróttakona Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni hefur fengið boð um að taka þátt í sjöþraut á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Götzis í Austurríki í júníbyrjun. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð

Kúabúin mjög skuldug

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is FJÁRMAGNSKOSTNAÐUR kúabúa hækkaði um 319% á síðasta ári. Hvert kúabú skuldar að meðaltali 73 milljónir króna. Ástæðan fyrir skuldaaukningunni er að margir bændur tóku erlend lán til fjárfestinga. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Látast flestar í umferðarslysum

TÖLUR sýna að umferðarslys eru algengasta dánarorsök kvenna á aldrinum 17 til 27 ára, en sjálfsvíg eru algengasta dánarorsök karla. Þetta kemur fram í nýlegri samantekt Umferðarstofu. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð

Meginregla barnaverndar réð úrslitum

BARNAVERNDARSTOFA segir að það sé hafið yfir skynsamlegan vafa, að meginregla barnaverndar, það sem er barni fyrir bestu, hafi ráðið úrslitum við ráðstöfun kornungra tvíbura í fóstur af hálfu Barnaverndar Reykjavíkur. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Metaðsókn á námskeið kirkjunnar

„AÐSÓKNIN hefur verið að aukast jafnt og þétt á síðustu árum en hún hefur aldrei verið meiri en nú,“ segir Þórhallur Heimisson, sóknarprestur Hafnarfjarðarkirkju. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Meta ekki Glitni lengur

MOODY'S matsfyrirtækið hefur dregið til baka allar lánshæfiseinkunnir sínar um Glitni. Samkvæmt fréttatilkynningu fyrirtækisins frá í gær endurspeglar þetta ekki neinar breytingar á horfum um skuldbindingar bankans. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Miðar fram á við þó enn sé nokkuð í land

Nýjar rannsóknir á Norðurlöndunum sýna að kröfur um jafnrétti hafa skilað árangri í stjórnmálum á sl. 15 árum. Hins vegar virðist enn langt í land þegar kemur að atvinnulífinu. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Minni hluthafar mikilvægir í endurreisn atvinnulífsins

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is NEFND sérfróðra manna fær það hlutverk að móta tillögur sem styrkja eiga stöðu minni hluthafa fyrirtækja, hljóti þingsályktunartillaga Einars K. Guðfinnssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, samþykki. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð

Mótmæla lokun bankaútibús

BYGGÐARRÁÐ Skagafjarðar mótmælir áformum um lokun afgreiðslu Nýja Kaupþings á Hofsósi, ekki síst í ljósi þess að engin önnur bankaafgreiðsla er á staðnum og langt sé í næstu banka. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Myndlist og fangavarsla fara ágætlega saman

Eftir Sigmund Sigurgeirsson NÚ stendur yfir 12. einkasýning Gunnars G. Gunnarssonar myndlistarmanns, Gussa, í vinnustofu hans í Lista- og menningarmiðstöðinni Hólmaröst á Stokkseyri. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Myntin var slegin í nafni Ottós III.

KOMIÐ hefur í ljós að silfursmámynt sem fannst við uppgröft við suðurvegg Þingvallakirkju í vor var slegin í nafni Ottós III. sem komst til valda í Þýskalandi árið 983 en þá var hann aðeins þriggja ára gamall. Meira
21. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Nýja forystusveitin lítt þekkt og litlaus

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SKIPTAR skoðanir eru um valið á bresku barónessunni Catherine Ashton í embætti utanríkisráðherra Evrópusambandsins. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ómar

Jákvæðir krakkar Börnin á frístundaheimilinu Selinu í Melaskóla óskuðu eftir því á 20 ára afmæli barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem var fagnað víða í gær, að Morgunblaðið birti einungis jákvæðar fréttir um börn í blaðinu. Skrifuðu þau m.a.s. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 509 orð | 3 myndir

Rýrari fyrirvarar við ábyrgð

Ef frumvarp til breytinga á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga Landsbanka Íslands hf. verður samþykkt óbreytt mun það takmarka fyrirvara við ábyrgðina talsvert. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Samkomulag um lækkun gengisins

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Segja misræmi í matarskattinum

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „AUKNAR álögur og hærri skattar koma sér mjög illa fyrir okkur. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tóku ölvaðan skipstjóra

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók skipstjóra á flutningaskipi í Grundartangahöfn í gærkvöldi. Tollverðir sem fóru um borð í skipið létu lögreglu vita af því að skipstjórinn gæti verið ölvaður, þar sem hegðun hans þótti bera vitni um það. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Tölur tefja ESB-viðræður

HELSTU hagstærðum viðvíkjandi íslenskum landbúnaði þarf nú að safna saman upp á nýtt. Meira
21. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Um 254 Akraborgir

FRÓÐLEGT er að bera saman stærð skemmtiferðaskipsins Oasis of the Seas og Akraborgarinnar sem forðum flutti Skagamenn yfir til Reykjavíkur. Akraborgin var 887 tonn og gat flutt 70-75 bíla í ferð og var með þrjá farþegasali fyrir um 400 farþega. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra fræddi börnin

EKKI verður annað séð en að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hafi skemmt sér vel í hlutverki slökkviliðsmanns, en hún fræddi börn í Ísaksskóla um eldvarnir í gær. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Útsala í sendiráðinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is STARFSEMI sendiráða er oft sveipuð ákveðinni dulúð, að minnsta kosti í huga þeirra sem hafa lesið heldur mikið af spæjarabókum. Það á þó ekki við um eitt nýjasta verkefni sendiráðs Bandaríkjanna, þ.e. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Viggó sagt upp störfum hjá Fram

VIGGÓ Sigurðssyni var í gær sagt upp starfi þjálfara karlaliðs Fram í handknattleik. Fram situr á botni N1-deildar karla með tvö stig að loknum sex leikjum. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Virkjun sjávarfalla í Breiðafirði er talin vel möguleg

Talið er mögulegt að setja niður sjávarfallavirkjun í Breiðafirði í framtíðinni. Tæknin er í örri þróun en framkvæmdir verða kostnaðarsamar. Sjávarfallahverfill er núna í þróun á Íslandi. Meira
21. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Voru af annarri tegund

ÞEIR voru innan við metri á hæð, með agnarsmáan heila og voru kallaðir „hobbitarnir“ eftir samnefndri skáldsögu J.R.R. Tolkiens dvergarnir sem höfðust við á afskekktri eyju við Indónesíu fyrir um 18.000 árum. Meira
21. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Völundarnir vinna í Vaktarabænum

VÖLUNDAR á vegum Minjaverndar vinna nú að endurgerð Vaktarabæjarins í Grjótaþorpinu í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1848 og þar bjuggu vaktararnir, fyrstu lögreglumenn Reykjavíkur, feðgarnir Gissur Símonarson og Símon sonur hans. Meira
21. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Þegar engu má muna

KÍNVERSKUR kokkur sýnir listir sínar í kokkakeppni í Hefei í Anhui-héraði með því að skera gúrku í þunnar sneiðar á yfirborði ílangrar blöðru. Um 500 kokkar öttu kappi í keppninni sem héraðsstjórnin stóð... Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2009 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

„Dansinn í Hruna“ í nýrri uppfærslu

Bókum um „hrunið“ fjölgar dag frá degi. Þær er mjög misgóðar en fara þó batnandi. Íslendingar eru ekki einir um slíkan áhuga. Meira
21. nóvember 2009 | Leiðarar | 190 orð

Evrópusambandslýðræði

Evrópusambandslýðræði er mjög sérstakt, einkum þó fyrir það að þar er ekkert lýðræði. Það vottaði þó fyrir því þegar Tony Blair fór í kosningabaráttu til þess að verða fyrsti forseti Evrópu, hvorki meira né minna. Meira
21. nóvember 2009 | Leiðarar | 385 orð

Jákvæð tíðindi af vaxandi þorski

Sú var tíðin að margir töldu verðmætin verða til við eitthvað allt annað en raunverulega verðmætasköpun. Meira

Menning

21. nóvember 2009 | Myndlist | 456 orð | 1 mynd

Afabörnin ráðgjafar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ÓLI G. Jóhannsson listmálari opnar sýningu á tíu nýjum málverkum í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6 í Reykjavík, í dag kl. 15. Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 502 orð | 1 mynd

Afi er enn hálf feiminn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „AFI er sjálfmenntaður í tónlistinni, lærði eitthvað smá á píanó þegar hann var lítill, og er nú að verða níræður. Maður fer ekki í heimsókn til hans öðru vísi en að hlusta á nýjasta lagið hans. Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

„Voða mikið ég“

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is KRISTÍN Bergsdóttir sendi á dögunum frá sér breiðskífuna Mublu og hyggst kynna hana á tónleikum í Þjóðmenningarhúsinu á sunnudagskvöld. Meira
21. nóvember 2009 | Leiklist | 398 orð | 4 myndir

„Þetta reynir svolítið á“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is AÐDÁENDUR Strumpanna vita svo sannarlega hvers Laddi er megnugur þegar kemur að því að fara úr einni persónu í aðra. Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Camerarctica í Kammermúsíkklúbbnum

KAMMERHÓPURINN Camerarctica leikur á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju annað kvöld kl. 20. Meira
21. nóvember 2009 | Leiklist | 545 orð | 2 myndir

Er eitthvað gott í vændum?

Leikarar: Jörundur Ragnarsson, Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson og Dóra Jóhannsdóttir Leikmynd og búningar: Finnur Arnar Arnarson Tónlist og hljóðmynd: Frank Hall Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson og Magnús Helgi Kristjánsson... Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Frumflytja verk eftir Þóru

TÓNLIST samin fyrir Kór Langholtskirkju hljómar á tónleikum í Langholtskirkju á degi heilagrar Sesselju á morgun kl. 17. Þar verður frumflutt verk sem Þóra Marteinsdóttir samdi fyrir kórinn nú í haust með styrk frá Musica Nova. Meira
21. nóvember 2009 | Hönnun | 50 orð | 4 myndir

Glæsileg nærföt á fögrum konum

Hin árlega tískusýning Victoria's Secret fór fram í New York í fyrradag og var hún vel sótt af fræga fólkinu, kvikmyndastjörnum og öðrum stjörnum úr listalífinu vestanhafs. Meira
21. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

King og Spielberg framleiða

NÝJASTA skáldsaga Stephens Kings, Under the Dome , kom út fyrir viku í Bandaríkjunum og berast nú fréttir af því að stjörnuleikstjórinn Steven Spielberg ætli að framleiða, ásamt öðrum og þá m.a. King, sjónvarpsþætti byggða á henni. Meira
21. nóvember 2009 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Listamannaspjall á Íslenskri grafík

LISTAMANNASPJALL verður í tengslum við sýninguna Íslensk Grafík 40 ára í Norræna húsinu á morgun kl. 15. Þrír listamenn sem eiga verk á sýningunnu spjalla við sýningargesti; Soffía Sæmundsdóttir, Sigrún Ögmundsdóttir og Valgerður Björnsdóttir. Meira
21. nóvember 2009 | Hönnun | 801 orð | 2 myndir

Meðvituð fagurfræði

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Í DAG verður opnuð á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning á fatahönnun Steinunnar Sigurðardóttur. Meira
21. nóvember 2009 | Hugvísindi | 67 orð | 1 mynd

Ráðstefna um Jörgen Jörgensen

JÖRGEN Jörgensen: Bíræfinn sólargapi eða lýðræðishetja? er yfirskrift ráðstefnu sem Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands heldur um Jörund hundadagakonung í dag kl.13-17 í stofu 101 í Odda. Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Rússíbanar spila í Norræna húsinu

RÚSSÍBANAR halda tónleika í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. Rússíbanar eru: Guðni Franzson, Tatu Kantomaa, Jón Skuggi, Kristinn H. Árnason og Matthías M.D. Hemstock. Meira
21. nóvember 2009 | Leiklist | 72 orð | 1 mynd

Röflar stanslaust við sjálfan sig í 70 mínútur

Þórhallur Sigurðsson , Laddi, leikur um 30 ólíkar persónur í uppsetningu á Jólasögu Dickens sem verður frumsýnd í Loftkastalanum í kvöld. Meira
21. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Skammir í útvarpi

NÚ er búið að reka hinn góðkunna hagfræðing Guðmund Ólafsson af Útvarpi Sögu. Honum varð það á að skamma útvarpsstjóra stöðvarinnar í beinni útsendingu. Þetta voru reyndar ekki miklar skammir en þeir sem móðga yfirmenn sína mega búast við uppsögn. Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 209 orð | 1 mynd

Spuni og frelsi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is BJARNI Sveinbjörnsson bassaleikari hefur fengist við músík lengi og spilað með grúa tónlistarmanna. Meira
21. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Sýning Harðar sett upp hjá Kraumi í Vonarstræti 4b

Ljósmyndasýning Harðar Sveinssonar og Kraums, Myndir og Mayhem , helguð íslensku tónlistarlífi, hefur verið opnuð á ný á nýjum stað, í nýjum bækistöðvum Hönnunarmiðstöðvar Íslands, Kraums tónlistarsjóðs og Hönnunarsjóðsins Auroru, í Vonarstræti 4b. Meira
21. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Tveggja Bítla plata

TROMMARI Bítlanna, Ringo Starr, fékk félaga sinn, Bítilinn Paul McCartney, til að spila á næstu sólóplötu sinni, Y Not . McCartney kom að upptökum laganna „Walk With Me“ og „Peace Dream“. Meira
21. nóvember 2009 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Unga fólkið flytur Níundu sinfóníuna

Í TILEFNI af falli Berlínarmúrsins fyrir 20 árum flytja Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Háskólakórinn og einsöngvararnir Auður Gunnarsdóttir, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Snorri Wium og Jóhann Smári Sævarsson eitt magnaðasta verk tónlistarsögunnar,... Meira
21. nóvember 2009 | Menningarlíf | 774 orð | 3 myndir

Það aldin út er sprungið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is VEGFERÐ hljómsveitarinnar Hjaltalín hefur verið með miklum ólíkindum. Í upphafi var um að ræða snoturlega menntaskólasveit sem duflaði við hina og þessa stíla en í dag... ja... hvað skal segja? Meira

Umræðan

21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Atvinnumál unga fólksins og hlutverk sveitarfélaga

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Í mínum huga er það alveg skýrt að bæjaryfirvöld verða að leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að draga úr neikvæðum áhrifum efnahagsástandsins." Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 676 orð | 2 myndir

Bráðahjúkrun – Af hverju?

Eftir Guðbjörgu Pálsdóttur og Ágústu Hjördísi Kristinsdóttur: "Þegar einstaklingar leita á bráðamóttöku vegna bráðra veikinda eða slysa eru það bráðahjúkrunarfræðingar sem taka á móti þeim." Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 207 orð | 1 mynd

Ekkert sérstakur saksóknari

Eftir Kjartan Inga Kjartansson: "Sérstakur saksóknari hefur hugsanlega áttað sig á því að flest verkefnin sem liggja á hans borði eru embættinu ofviða..." Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 233 orð | 1 mynd

Fatlaðir og fjárhagsskuldbindingar

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Af hverju eiga þeir fötluðu einstaklingar sem búa sjálfstætt sér ekki trúnaðarmann?" Meira
21. nóvember 2009 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Frá skjaldborg til skattpíningar

Athygli skal vakin á því að greiðslujöfnun mun leiða til aukins kostnaðar fyrir lántaka þegar upp er staðið í formi vaxta og verðbóta. Meira
21. nóvember 2009 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Friðarsúlan kom og friðurinn hvarf

Þó að flestir líti eflaust á friðarsúluna hennar Yoko Ono sem stærsta reðurtákn sem sést hefur á byggðu bóli, einskonar frygðarsúlu, þá eru samt sumir sem sjá í henni mannlega reisn í öðrum skilningi. Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Hlutverk endurskoðenda

Eftir Margreti G. Flóvenz: "Endurskoðendur eru ekki og mega ekki í nokkru tilfelli vera hluti af ákvörðunarferli þess félags eða aðila sem þeir endurskoða." Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Kreppufjárlög eða stjórnlaus eyðsla?

Eftir Halldór Halldórsson: "Það er mikilvægt að við sem þjóð áttum okkur á að við höfum ekki efni á öllum þessum lúxus, á meðan heimilin þurfa að spara við sig í mat" Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Menningin skapar atvinnu og eykur stolt

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Safnahelgin sýnir fjölbreytni safna- og menningarflórunnar á Suðurlandi og er vert að þakka því fólki sem hrint hefur þessum hugmyndum í framkvæmd." Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 163 orð

Misskilningur fjármálaráðherra?

Í KASTLJÓSÞÆTTI RÚV þriðjudaginn 18. nóvember sl. sat Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fyrir svörum um tillögur ríkisstjórnarinnar í skattamálum. Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Opin og gagnsæ stjórnsýsla nauðsynleg

Eftir Gunnar Val Gíslason: "Við sem að verkframkvæmdum komum hljótum að tala einum rómi fyrir opnum og gagnsæjum útboðsferlum opinberra aðila á öllum stigum." Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 227 orð

Stórmerkileg játning um Icesave

SÁ SEM þetta ritar hefur aldrei verið stuðningsmaður né neinn aðdáandi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur fyrrv. utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar. Hitt hef ég hinsvegar alltaf viðurkennt að hún er kjarkaður stjórnmálamaður og þorir. Meira
21. nóvember 2009 | Velvakandi | 132 orð | 3 myndir

Velvakandi

ÞESSAR myndir eru úr kvikmynd sem var tekin á heimili í Reykjavík árið 1951. Þeir sem geta veitt upplýsingar um fólkið á myndunum, eru vinsamlega beðnir um að láta Jón Ragnar Stefánsson vita í síma 861-4524. Meira
21. nóvember 2009 | Aðsent efni | 253 orð

Það er kominn sautjándi júnís

ÉG ÞAKKA Halldóri Blöndal kveðjur til útvarpsþáttarins „Orð skulu standa“ hér í blaðinu á miðvikudag. Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Auður Rútsdóttir

Auður Rútsdóttir fæddist 12. mars 1928. Hún lést 20. september 2009. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðjónsdóttir og Finnbogi Rútur Valdemarsson. Hún átti fimm hálfsystkini. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 674 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Vordís Jónsdóttir

Auður Vordís Jónsdóttir fæddist á Akureyri 3. mars 1933. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík laugardaginn 24. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Elín Aðalmundardóttir, f. 25. nóvember 1899, d. 3. mars 1960 og Jón Hallgrímsson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Árni Óskarsson

Árni Óskarsson fæddist á Siglufirði 10. júlí 1939. Hann lést á Fossheimum, Selfossi 15. nóvember 2009. Foreldrar hans voru hjónin sr. Óskar J. Þorláksson, f. í Skálmarbæ í Álftaveri 5. nóvember 1906, d. 7. ágúst 1990 og frú Elísabet Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Baldur Steinbach

Baldur Steinbach fæddist á Ísafirði 6. janúar 1916. Hann lést á heimili sínu á Skjóli við Kleppsveg 24. september síðastliðinn. Baldur var sonur hjónanna Guðríðar Benediktsdóttur Steinbach og Óla Steinbach. Þau bjuggu allan sinn búskap á Ísafirði. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3328 orð | 1 mynd

Böðvar Jónsson

Böðvar Jónsson fæddist 1. júlí 1925 á Gautlöndum í Mývatnssveit. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík þann 14. nóvember 2009. Foreldrar: Jón Gauti Pétursson, f. 17. des. 1889, bóndi á Gautlöndum, d. 27. sept. 1972 og Anna Jakobsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Þorsteinsdóttir

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir fæddist í Hofsósi 31. mars 1944. Hún lést á Sauðárkróki 9. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1784 orð | 1 mynd

Dóra Þorsteinsdóttir

Þórey Jóhanna Dóra Þorsteinsdóttir fæddist í Hofsósi 31. mars 1944. Hún lést á Sauðárkróki 9. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Hjálmarsson (1913-1981), póst- og símstöðvarstjóri, og Pála Pálsdóttir (1912-1993), kennari í Hofsósi. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Guðmundur Grímsson

Guðmundur Grímsson fæddist í Reykjavík hinn 18. júlí árið 1929. Hann lést á Landakoti 27. október sl. Foreldrar hans voru Gróa Ágústa Guðmundsdóttir og Grímur Guðmundsson. Hann var fimmti í röð sex sona. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3900 orð

Guðmundur Jón Benediktsson

Guðmundur Jón Benediktsson fæddist á Ísafirði 15. október 1926. Hann lést sunnudaginn 8. nóvember 2009. Útför Guðmundar var gerð frá Digraneskirkju 16. nóvember 2009. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigjónsson

Guðmundur Sigjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. mars árið 1928. Hann lést 7. nóvember 2009 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Hann var sonur hjónanna Sigjóns Halldórssonar, f. á Bakka í Hornafirði 31. júlí 1888, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 950 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Sigjónsson

Guðmundur Sigjónsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. mars árið 1928. Hann lést 7. nóvember 2009 á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2590 orð | 1 mynd

Guttormur Ármann Gunnarsson

Guttormur Ármann Gunnarsson fæddist í Marteinstungu, Holtum, 24.11. 1913. Hann lést á Landspítalanum 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin í Marteinstungu, Guðrún Kristjánsdóttir, f. 11.10. 1889, d. 26.1.1983 og Gunnar Einarsson, f. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Hallberg Sigurjónsson

Hallberg Sigurjónsson fæddist á Syðri-Gegnishólum í Gaulverjabæjarhreppi, 25. september 1945. Hann lést á heimili sínu, Stuðlaseli 2 í Reykjavík, 31. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Seljakirkju 10. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Lárus Þorgrímur Jónsson

Lárus Þorgrímur Jónsson fæddist 7. febrúar 1930 á Seyðisfirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Seyðisfirði 10. nóvember 2009. Foreldrar hans hétu Jón Jónsson frá Loðmundarfirði, fæddur 30. desember 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Ragnhildur G. Finnbogadóttir

Ragnhildur G. Finnbogadóttir var fædd 24. febrúar 1924 á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði og ólst þar upp. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 9. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru Finnbogi Jónsson, f. 2. janúar 1896, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2914 orð

Rúnar Örn Hafsteinsson

Rúnar Örn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 25. september 1978. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 8. nóvember síðastliðinn. Útför Rúnars Arnar fór fram frá Digraneskirkju 16. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Stefán Jakob Hjaltason

Stefán Jakob Hjaltason fæddist á Hótel Húsavík 21. maí 1928. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 16. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Ása Stefánsdóttir f. 7. júlí 1894, d. 18. mars 1984 og Hjalti Illugason f. 17. júní 1881, d. 4. apríl 1958. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2009 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurfljóð Ólafsdóttir

Þuríður Sigurfljóð Ólafsdóttir fæddist á Hömrum í Haukadal 9. september 1918. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 12. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jónsson bóndi, f. 3. júlí 1885 í Laxárdal á Skógarströnd, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Alþjóðleg sakamál í minnst þrettán tilvikum

BLOOMBERG fréttaveitan hefur það eftir Gunnari Andersen , forstjóra Fjármálaeftirlitsins, að rannsókn FME hafi leitt í ljós að í 13 tilvikum , hið minnsta, hafi lög verið brotin í bankaviðskiptum milli landa. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 141 orð

Einn nefndarmaður á móti lækkun

FJÓRIR fulltrúar í peningastefnunefnd Seðlabankans samþykktu tillögu seðlabankastjóra um lækkun á innlánsvöxtum í 9% við síðustu vaxtaákvörðun í nóvember. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Góðum augnablikum deilt með heiminum

SENNILEGA hefur aldrei verið jafn mikilvægt að líta á björtu hliðarnar og fanga það jákvæða sem hendir okkur á degi hverjum. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 1186 orð | 2 myndir

Lykilorðið er endurgjöf

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „ENDURGJÖF er ekki aðeins samskiptatæki heldur einnig stjórnunartæki fyrir stjórnendur. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 2 myndir

Samkomulag um söluþrýsting á krónuna

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is NÁI samkomulag um uppgjör á eignum og skuldum vegna skiptingar milli gamla Landsbankans og þess nýja fram að ganga mun það að öllu óbreyttu auka gjaldeyrisþörf Landsbankans umtalsvert. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 663 orð | 1 mynd

Tekist á við reiði, ótta og óöryggi

„ÉG VERÐ vör við aukna þörf hjá starfsmannahópum fyrir að hlúð sé vel að hópnum og lögð áhersla á vináttu og væntumþykju,“ segir Ingibjörg Valgeirsdóttir. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Tilboð fyrir 26 milljarða

ÚTBOÐ á tveimur flokkum ríkisbréfa fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Alls bárust átta tilboð í annan flokkinn upp á 3,9 milljarða króna. Tilboðum var tekið fyrir 2,3 milljarða að nafnverði, með 7,35% ávöxtunarkröfu. Meira
21. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 2 myndir

Þjóðarhagur fær fund í bankanum

TALSMENN Þjóðarhags, félagsins sem hefur verið að safna hópi fjárfesta og einstaklinga til að gera tilboð í Haga, hafa verið boðaðir til fundar við stjórnendur Nýja Kaupþings um helgina, eða Arionbanka eins og hann heitir núna. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2009 | Daglegt líf | 183 orð

Hnarreist blygðunarhús

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ólafur Arnarson hagfræðingur og Þórarinn Þórarinsson blaðamaður. Þeir fást m.a. við „blygðunarhús“ og „hnarreistur“. Meira
21. nóvember 2009 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Nefndu barnið eftir bílnum

ENSK hjón ákváðu að nefna dóttur sína Kia eftir að hún fæddist í aftursæti Kia-bíls þeirra. Þau voru á leiðinni á spítalann og þrátt fyrir að faðirinn hafi flýtt sér sem mest hann mátti lá dótturinni meira á að komast í heiminn. Meira
21. nóvember 2009 | Daglegt líf | 382 orð | 3 myndir

Nýsköpun í námi

Prisma nám er hugsað fyrir þá einstaklinga sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði og efla færni sína. Áhersla er á að nemendur horfi uppbyggilegum augum á samtímann. Skráning á vorönn er hafin. Meira
21. nóvember 2009 | Daglegt líf | 1688 orð | 1 mynd

Þurfum að læra að vera sigurvegarar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Við Hanna Birna vinnum náið saman. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2009 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

90 ára

Haukur Pálsson húsasmíðameistari verður níræður mánudaginn 23. nóvember. Af því tilefni fagnar hann tímamótunum með fjölskyldu og vinum í Kiwanissalnum að Engjateigi 11 á morgun, sunnudaginn 22. nóvember frá kl. 16 til 19. Meira
21. nóvember 2009 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bilaðar bremsur. Norður &spade;K10 &heart;K86 ⋄4 &klubs;ÁKG10984 Vestur Austur &spade;762 &spade;DG93 &heart;742 &heart;Á1053 ⋄Á98 ⋄G7532 &klubs;7652 &klubs;-- Suður &spade;Á854 &heart;DG9 ⋄KD106 &klubs;D3 Suður spilar 6G. Meira
21. nóvember 2009 | Fastir þættir | 380 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 6. nóvember var spilað á 17 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 361 Albert Þorsteinss. Meira
21. nóvember 2009 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Sómahjónin Guðrún Alfonsdóttir og Hans Kragh Júlíusson eiga gullbrúðkaupsafmæli á morgun, 22. nóvember. Þau halda upp á tímamótin í faðmi... Meira
21. nóvember 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Keflavík Sigmundur Þengill fæddist 18. ágúst kl. 14.37. Hann vó 3.500 g...

Keflavík Sigmundur Þengill fæddist 18. ágúst kl. 14.37. Hann vó 3.500 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þröstur... Meira
21. nóvember 2009 | Í dag | 1876 orð | 1 mynd

(Matt. 21)

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
21. nóvember 2009 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
21. nóvember 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurður Atli fæddist 24. maí. Hann vó 4.155 g og var 53 cm...

Reykjavík Sigurður Atli fæddist 24. maí. Hann vó 4.155 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Helga Sigurðardóttir og Ragnar Orri... Meira
21. nóvember 2009 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rf6 6. Rc3 g6 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bg7 9. f3 O-O 10. Be3 Hc8 11. b3 Rc6 12. O-O Dd8 13. Dd2 a6 14. Hfd1 Da5 15. a4 Db4 16. Hab1 Da5 17. Rde2 Re5 18. Hdc1 Rfd7 19. Rf4 Dd8 20. Rcd5 e6 21. Rc3 De7 22. Meira
21. nóvember 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Kristófer Dagur fæddist 23. sept. kl. 1.31. Hann vó 3.408...

Vestmannaeyjar Kristófer Dagur fæddist 23. sept. kl. 1.31. Hann vó 3.408 g og var 48 cm langur. Foreldrar hans eru Ásta Björk Guðnadóttir og Rúnar F.... Meira
21. nóvember 2009 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Aðventan er í miklu uppáhaldi hjá Víkverja, og reyndar rúmlega það því aðdragandi jóla teygir sig orðið yfir lengra tímabil en aðventuna. Meira
21. nóvember 2009 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Þakkargjörðarveisla

„AFMÆLIÐ mitt er svo nálægt þakkargjörðardeginum í Bandaríkjunum þar sem ég bjó í rúmlega fjörutíu ár, og því ætla ég að halda þakkargjörðarveislu í hádeginu eins og ég geri ævinlega á þessum degi. Meira
21. nóvember 2009 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. nóvember 1942 Fyrsta einkasýning Nínu Tryggvadóttur var opnuð í Garðastræti 17 í Reykjavík. Á sýningunni voru sjötíu málverk, meðal annars mannamyndir. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2009 | Íþróttir | 211 orð | 2 myndir

Á fótboltinn að færa sér tæknina í nyt?

Spurningarnar þrjárMorgunblaðið lagði þrjár spurningar fyrir spekingana en þær voru: 1. Á að breyta reglunum og leyfa dómurum að skoða umdeild atvik í sjónvarpi? 2. ,,Fair play“ er slagorð FIFA. Er það þá ekki mótsögn að bjóða upp á svona atriði? 3. Fyndist þér rétt að láta fara fram annan leik? Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 447 orð

„Kisukassi“ Njarðvíkinga gleymdur og grafinn

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is Á SÍÐASTA keppnistímabili var heimavöllur Njarðvíkinga komin með viðurnefnið „Kisukassinn“ en í ár hefur hann svo sannarlega endurheimt fyrra viðurnefni sitt, „Ljónagryfjan“. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

„Orðin of gömul til að byrja aftur“

Ásthildur Helgadóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur verið ráðin í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins LdB Malmö, sem hún lék með á árunum 2003 til 2007 og systir hennar Þóra B. Helgadóttir gekk nýlega til liðs við frá norska liðinu Kolbotn. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

„Sean Burton er ein besta skytta sem ég hef séð“

Eftir Helga Reyni Guðmundsson sport@mbl.is MIÐHERJINN Hlynur Bæringsson hefur farið vel af stað með Snæfelli í byrjun tímabils og er með hæsta framlag leikmanna deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Fjögur Íslandsmet féllu í Laugardalnum

FJÖGUR Íslandsmet voru sett á öðrum keppnisdegi á Íslandsmótinu í 25 metra laug í Laugardalslaug í gær. Erla Dögg Haraldsdóttir bætti eigið met í 100 m fjórsundi og kom í mark á 1.01,77 mínútum. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 246 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Raymond Domenech , landsliðsþjálfari Frakka, er 862.000 evrum ríkari, sem jafngildir 160 milljónum króna, eftir að hafa komið Frökkum í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku . Franska tímaritið France Football greindi frá þessu. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 28 orð

FSu – Fjölnir 77:98 Iða, úrvalsdeild karla, Iceland...

FSu – Fjölnir 77:98 Iða, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 20. nóvember 2009. *Engar upplýsingar um tölfræði leiksins eða stigaskor var að finna á vef Körfuknattleikssambandsins í... Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 230 orð

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss – ÍR 32:28 Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss – ÍR 32:28 Víkingur – Afturelding 23:23 Staðan: Afturelding 6510166:13211 Selfoss 6501171:13310 Víkingur R. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Haraldur ræðir við Hibernian

SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins vill skoska úrvalsdeildarliðið Hibernian semja við Keflvíkinginn Harald Frey Guðmundsson en eins og Morgunblaðið greindi frá í vikunni var Haraldi boðið til reynslu til Edinborgarliðsins. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 401 orð | 1 mynd

Helga Margrét til Götzis

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is HIN efnilega frjálsíþróttakona, Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni, hefur fengið boð um að taka þátt sjöþraut á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Götzis í Austurríki í júníbyrjun. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 46 orð

Höggleikur í Kiðjabergi?

MIKLAR líkur eru á því að Íslandsmótið í höggleik fari fram á Kiðjabergsvelli á næsta ári samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Íslandsmótið átti að fara fram á Jaðarsvelli á Akureyri en GA hefur beðist undan því vegna framkvæmda á vellinum. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Jón Ólafur hitnaði og Snæfell vann

Snæfell úr Stykkishólmi gerði góða ferð til Reykjavíkur í gærkvöldi og vann öruggan sigur á ÍR-ingum í íþróttahúsi Kennaraháskólans, 92:72. Snæfell er í ágætum málum í efri hluta deildarinnar með 10 stig. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 95 orð

Kristinn dæmir í Frakklandi

KRISTINN Jakobsson hefur fengið úthlutað enn einum leiknum í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu en hann mun dæma viðureign franska liðsins Toulouse og Partizan Belgrad frá Serbíu á heimavelli Toulouse þann 3. desember í fjórðu umferð riðlakeppninnar. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 188 orð

Maðkur í mysunni í 200 leikjum?

VERIÐ er rannsaka úrslit um 200 knattspyrnuleikja í níu Evrópuríkjum að sögn saksóknara í Bochum í Þýskalandi. Þar á meðal er um að ræða úrslita þriggja leikja í meistaradeild Evrópu og tólf í Evrópudeildinni. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 57 orð

Niður um fimm sæti

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu sígur niður um fimm sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Ísland er í 92. sæti af 207 þjóðum á listanum en stendur í stað í Evrópu og er þar áfram í 40. sæti af 53 þjóðum. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 108 orð

Njarðvík – Breiðablik 78:64 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Iceland...

Njarðvík – Breiðablik 78:64 Njarðvík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, fimmtudaginn 20. nóv. 2009. Gangur leiksins : 11:3, 14:7, 14:10, 18:16 , 24:18, 27:22, 37:22, 43:32 , 49:38, 53:43, 64:46 , 68:48, 78:64 . Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 27 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Njarðvík 770597:50314 Keflavík 761625:49712 KR 761637:56012 Stjarnan 752617:56210 Snæfell 752637:51710 Grindavík 743608:5498 Hamar 734584:5956 ÍR 725579:6144 Tindastóll 725550:6304 Breiðablik 716504:5992 Fjölnir... Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Tørum ánægður með Atla

KNUT Tørum, þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Start í Kristianstad, segir á vef félagsins að FH-ingurinn Atli Guðnson hafi staðið sig vel á æfingum liðsins í vikunni en Atli kom til landsins í gær eftir fimm daga dvöl hjá félaginu. Meira
21. nóvember 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Viggó sagt upp hjá Fram

VIGGÓ Sigurðssyni var í gær sagt upp starfi sem þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik. Fram situr á botni N1-deildar karla með tvö stig að loknum sex leikjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.