Gunnhildur Ragnarsdóttir, sem haldin er MND-sjúkdómnum, kom í fyrsta sinn í fjögur ár út undir bert loft í vikunni en aðstæður í fjölbýlishúsinu, þar sem hún býr, eru ekki ákjósanlegar fyrir fólk í hjólastól. Ljósmyndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is
Meira