Greinar sunnudaginn 22. nóvember 2009

22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 529 orð | 1 mynd

Adda litla snýr aftur

Bókafélagið Ugla hefur endurútgefið fyrstu tvær bækurnar í hinum vinsæla bókaflokki um Öddu. Öddu-bækurnar eru sjö talsins. Sú fyrsta heitir því einfalda nafni Adda og kom fyrst út árið 1946. Þetta er fimmta útgáfa sögunnar. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1321 orð | 4 myndir

Aðhald eða niðurskurður?

Á sama tíma og stjórnvöld ætla að hækka skatta um 50 milljarða ætlar ríkið að lækka rekstrarútgjöld um 9 milljarða miðað við fjárlög þessa árs. Mest af þessari upphæð næst fram með lækkun launa. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1278 orð | 5 myndir

Á þaki heimsins

Verzlunarskólakennararnir Árni Hermannsson og Jón Ingvar Kjaran heimsóttu Tíbet fyrr á þessu ári og heilluðust af landi og þjóð. Þeir segja augljóst að Kínverjar veiti vel af fé til uppbyggingar í Tíbet en heimamenn séu mjög stoltir af menningu sinni og trú. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 563 orð | 2 myndir

„Ég held á heilanum úr honum“

Á þessum degi 22. nóvember 1963 Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 665 orð | 1 mynd

„Fyrsta heims ríki“ í „þriðja heims stöðu“

Hvernig verður söguþráður Íslandssögunnar spunninn eftir hrunið? Hvað verður um sjálfsmynd þjóðar í átökum við „fortíðarvanda“? Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 569 orð | 7 myndir

„Mín leið til að gefa eitthvað af mér“

Karl Berndsen ætlar að kenna konum að mála sig með Andliti – kennslumyndbandi í förðun sem kemur út á föstudaginn Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 242 orð | 1 mynd

„Skíðakakó“ eftir dag í brekkunum

Skíðamenn sem iðka áhugamálið í fjarlægum löndum lygna oft aftur augum þegar þeir nefna „skíðakakó“ sem mörgum þykir bráðnauðsynlegt til að fá yl í kroppinn heima á hóteli eftir erfiðan dag í brekkunum. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 538 orð | 1 mynd

Berrassaðir dagar

Getur verið að við séum alls ekki nógu mikið ber? Að við séum komin allt of langt frá upprunanum og flest orðin óþarflega spéhrædd af því einu að vera sífellt að fela nektina með fataleppum? Erum við löngu villt af veginum? Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 761 orð

Deila bókmenntaáhuganum

Hefði orðið alveg frábær kennari Ingibjörg: „Ég kom til Íslands til að vinna sumarið 1965 en þá hafði ég búið tvo vetur í Moskvu. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 160 orð | 2 myndir

Efnin stýra útkomunni

Þórey Björk Halldórsdóttir hefur unnið að hönnun í eitt ár undir merkinu Eight Of Hearts. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1048 orð | 2 myndir

Einstakur í sinni röð

Mynd af Ragnari í Smára nefnist ný bók Jóns Karls Helgasonar, rithöfundar og bókmenntafræðings, um iðnrekandann og menningarfrömuðinn sem kom út í vikunni. Bókin gerist á þremur dögum árið 1955 er Ragnar var á leið á Nóbelshátíðina í Stokkhólmi. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 676 orð | 1 mynd

Engin geimvísindi að reka búð

Umræðan um Haga og mögulegar afskriftir á tugmilljörðum af skuldum félagsins og eignarhaldsfélagi þess 1998 ehf. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 521 orð | 1 mynd

Erfiður maður, harmrænt tónskáld

472 bls. Mál og menning, 2009 Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 708 orð | 3 myndir

Er sæti á HM fast í hendi?

Evrópa logar stafna á milli. Hvorki eru það þó efnahagsmál né hlýnun jarðar sem deilt er um að þessu sinni heldur markið sem fleytti Frökkum í lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu (HM) næsta sumar á kostnað Íra. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1541 orð | 5 myndir

Eru taflmennirnir frá Ljóðhúsum íslenskir?

Elstu taflmenn sem fundist hafa í veröldinni eru á meðal merkustu gripa British Museum. Og bregður þeim meðal annars fyrir í Harry Potter og viskusteininum. Hér eru færð rök fyrir því að taflmennirnir séu íslenskir. Guðmundur G. Þórarinsson Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 727 orð | 2 myndir

Ég átti ekkert val

Árið 1979 fórst vélbáturinn Ver frá Vestmannaeyjum. Fjórir menn létu lífið en tveir komust lífs af. Nú hefur sonur skipstjórans á bátnum, Þorlákur Árnason, skrifað skáldsögu þar sem slysið er þungamiðjan. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1010 orð | 3 myndir

Feikivinsæl ferskjusúpa

Hrefna Ingólfsdóttir rekur ferðaþjónustuna á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit þar sem meðal annars er boðið upp á rómaða súpu, kennda við staðinn. Hrefna hefur oft verið beðin um uppskriftina og sent hana víða um heim í tölvupósti. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 502 orð

Fégirni varð Snorra að falli

Margur verður af aurum api,“ segir í Hávamálum. Sagt var um Snorra Sturluson að hann hefði „miklu meira fé en engi annarra á Íslandi“. Dró hann þó undan „sitt fé“ er Jón murtur vildi kvænast. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 236 orð

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Þórey Vilhjálmsdóttir Þjóðfundurinn var ótrúleg upplifun, held að 8 tímar hafi aldrei liðið jafn hratt og þvílík orka og samstaða. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1335 orð | 4 myndir

Fjölskyldan sem grófst undir snjóflóði í Goðdal

Fjórir létust í snjóflóði í Goðdal fyrir rúmri hálfri öld. Erla Jóhannsdóttir segir Önnu Kristine Magnúsdóttur frá þeim atburðum í bókinni Milli mjalta og messu. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 793 orð | 1 mynd

Flokkar sem virða ólíkar áherslur hvors um sig?

Netmiðillinn Vísir.is birti sl. mánudag frétt, þar sem sagði m.a.: „Samfylkingarmenn undrast að þingmaður Vinstri grænna taki að sér formennsku í samtökum sem berjast gegn helsta stefnumáli Samfylkingarinnar. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 145 orð | 1 mynd

Forvitnileg endurgerð Coen-bræðra

Rooster Cogburn snýr aftur í True Grit Það var komið fram á árið 1969 þegar vestrahetjan John Wayne (1907-79) hlaut náð fyrir augum kvikmyndaakdemíunnar í Bandaríkjunum og vann sín fyrstu og einu Óskarsverðlaun. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 317 orð | 2 myndir

Fyrirferðarmikið á borði en fyrirferðarlítið í geymslu

Vinkonurnar Hafdís Heiðarsdóttir og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir settu á fót hönnunarfyrirtækið Arca Design í haust. Þær hafa hannað ýmiss konar vörur úr plexígleri sem eru fyrirferðarmiklar á borði en fyrirferðarlitlar í geymslu. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 214 orð | 1 mynd

Gamla, gula múrsteinsgatan

Leikstjóri: Victor Fleming. Með Judy Garland, Ray Bolger, Jack Haley, Bert Lahr. 1939. 100 mín. Fáar myndir kvikmyndasögunnar eru jafnfullar af æskublóma og hin rómaða Töframaðurinn frá Oz eða „Wizard of Oz“. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 885 orð | 3 myndir

Gleðikona stígur fram í dagsljósið

Það olli miklu fjaðrafoki í Bretlandi þegar Brooke Magnanti gerði heyrinkunnugt, að hún væri bloggarinn og vændiskonan „Belle de Jour“, og hefði fjármagnað doktorsnám sitt með þeim hætti. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 2121 orð | 2 myndir

Gott líf er tíðindalítið

Rithöfundurinn og leikritaskáldið Ólafur Haukur Símonarson hefur sent frá sér nýja bók, Fuglalíf á Framnesvegi. Bókin er sjálfstætt framhald af bókinni Fluga á vegg sem kom út í fyrra og hlaut lofsamlega dóma gagnrýnenda. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Grettir: bíómyndin

Laugardagur 21.11. kl. 19:35 Stöð 2 Það hlaut að koma að því að ein vinsælasta teiknimyndahetja samtímans birtist á tjaldinu. Hér er Grettir karlinn mættur með öll sín aukakíló og ber sig vel. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 123 orð | 1 mynd

Harry Patch er ekki Harry Partch

Í júlí síðastliðnum lést Henry John „Harry“ Patch í hárri elli, 111 ára gamall; síðasti eftirlifandi hermaðurinn sem þátt tók í fyrri heimsstyrjöldinni. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 307 orð | 1 mynd

Heltekin af dauðanum

Dauðinn umkringir hjónin Cathee Shultz og J.D. Healy enda er hann þeirra lifibrauð og hefur verið eitt helsta áhugamál í yfir 18 ár. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 558 orð | 1 mynd

Hin óteljandi andlit Carreys

Um helgina hefjast sýningar á nýjustu fjölskyldumyndinni sem byggð er á Jólaævintýri Dickens og er ekkert til sparað. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 330 orð | 1 mynd

Hristu á þér rassinn, átján sinnum

Vitanlega er það einföldun dauðans að segja að hver áratugur hafi sín sérkenni, en má til sanns vegar færa – ef sjónarhornið er nógu þröngt. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 418 orð | 2 myndir

Hvernig bók langar mig til að lesa í dag?

Oft byrja ég á því að renna augunum eftir bókahillunum, opna kannski eina bók, blaða í henni og dett í hana. Gleymi mér algerlega og geng aftur á bak alveg dottin út þar til ég lendi á stól sem ég sest í ómeðvitað. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 317 orð | 1 mynd

Hvort er mikilvægara ást eða öryggi?

Það standa fjórir leikarar á sviðinu, halla sér að leikmyndinni og horfa framan í áhorfendur áður en frumsýningin hefst á Rautt brennur fyrir í Borgarleikhúsinu. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 277 orð | 1 mynd

John Wayne Bobbitt?

John Wayne Bobbitt varð heimsfrægur, eða öllu heldur alræmdur, þegar eiginkona hans Lorena skar af honum getnaðarliminn. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 1 mynd

Jólapolkastuð í boði Bobs Dylans

Mörgum brá í brún þegar það spurðist að Bob Dylan hefði tekið upp jólaplötu og ekki varð undrun manna minni þegar í ljós kom að platan, Christmas in the Heart , er þrælfín. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 127 orð | 1 mynd

Jólaundirbúningur

Nú styttist tíminn til jóla og huga þarf að því hvað við ætlum að gera á þessum tíma. Ætlum við t.d. að þvo glugga og gardínur? Sumir hengja upp jólagardínur í eldhúsi. Síðan baka flestir eitthvað eða laga konfekt og föndra. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 463 orð

Jörð, veður, skjól

Til 31. janúar 2010. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 541 orð | 1 mynd

Landsbyggðarkrakkar á heimsmeistaramóti

Íslendingar eiga fjóra keppendur á heimsmeistaramóti barna og unglinga sem nú stendur yfir í Kemer í Tyrklandi. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 182 orð | 1 mynd

Laufabrauðsskurður og hönnunarsýning

Yfirleitt hefst helgin á heimagerðri pitsu á mínum bæ en nú hefur verið samið um að prófa hamborgara úr íslensku hráefni og það verður spennandi að smakka þá. Dagskrá helgarinnar ber þess annars vott að jólin nálgast. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1476 orð | 4 myndir

Lét sig ekki dreyma um svona verk

Í dag kemur út bók um listsköpun og feril Kristins E. Hrafnssonar myndlistarmanns. Er það annað bindið í ritröð Listasjóðs Dungal um íslenska samtímalistamenn. Myndverk Kristins má sjá víða á opinberum stöðum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 885 orð | 1 mynd

Ljóstíra við enda ganga

Stjórnvöld hafa seilst lengra en um var samið við að stoppa í fjárlagagatið með skattahækkunum, segir Kristinn Örn Jóhannsson, formaður VR. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 391 orð

Metsölulisti Morgunblaðsins

Metsölulisti Morgunblaðsins 1. Brauð- og kökubók Hagkaups - Jóhannes Felixson / Hagkaup 2. Svörtuloft - Arnaldur Indriðason / Forlagið 3. Söknuður: Ævisaga Vilhjálms Vilhjálmssonar - Jón Ólafsson / Sena 4. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 101 orð | 1 mynd

Ný plata frá Interpol árið 2010

Góðar fréttir voru að berast úr nýrokkheimum en hin mjög svo stíliseraða sveit Interpol mun gefa út nýja plötu snemma á næsta ári. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 136 orð | 1 mynd

Ófullgerða sagan gefin út

Þegar hinn kunni rússneski rithöfundur Vladimir Nabokov lést árið 1977, var ljóst að hann ætlaðist til þess að handrit bókar sem hann vann þá að yrði ekki gefið út. Hann ætlaðist til þess að Vera, eiginkona hans, brenndi handritið. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 571 orð | 2 myndir

Póstkort frá Akiyoshidai

Akiyoshidai International Art Village, AIAV, er alþjóðleg listamiðstöð rekin af Yamaguchi-héraði í Japan. Þar hef ég dvalið í tvær vikur þegar þetta er skrifað og verð hér í aðrar tvær vikur. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1272 orð | 3 myndir

Rokk og ról

Flestir eru á því að sjaldan eða aldrei hafi meistari Megas náð jafn miklu flugi og með hljómsveitinni Senuþjófunum og hefur þetta einkar farsæla samstarf magnað upp og dregið fram það besta í öllum þeim sem að koma. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 668 orð | 2 myndir

Skilaboð til fjöldans

Í Vestur-Afríku sýna ríkisstöðvarnar daglega þætti þar sem ráðherra eða embættismaður situr með merki ríkisins ofan hvorrar sinnar axlar og rabbar einarðlega um áætlun sem stjórnin hefur hrundið af stokkum um að auka hrísgrjónaframleiðslu um 20% á næstu... Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 122 orð | 1 mynd

Steinunn Sigurðardóttir á Kjarvalsstöðum

21. nóvember Yfirlitssýning opnar á Kjarvalsstöðum á fatahönnun Steinunnar Sigurðardóttur allt frá því fyrsta flíkin leit dagsins ljós árið 2000. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 358 orð | 1 mynd

Sterkar konur óskast

Það eru viðtekin sannindi í bókaútgáfu að hinn dæmigerði lesandi er kona á miðjum aldri, áhugasöm um menningu og oftar en ekki langskólagengin. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 601 orð | 2 myndir

Styrkja grunninnviði samfélaga

UNIFEM á Íslandi fagnar 20 ára afmæli sínu í næstu viku Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 444 orð | 2 myndir

Svo einfalt, svo gott

Forláta safnkassi með sjaldgæfu efni frá hinni dásamlegu rokksveit AC/DC kom út í byrjun mánaðar, ætluð sveittum jólasokkum. Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 1 mynd

The Last Hangman

Laugardagur 21.11 kl. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 297 orð | 1 mynd

Tilbúin í slark og slettur

Galli við stafrænar myndavélar er að þær þola mun minna en gömlu filmuvélarnar, sem takmarkar eðlilega notagildi þeirra. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1294 orð | 2 myndir

Trúðu á trúðinn

Trúðboð Halldóru Geirharðsdóttur og Bergs Þórs Ingólfssonar hefur staðið í hálfan annan áratug. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 189 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta var ekki ljósblátt klám. Þetta voru ekki lengur tvær óklæddar konur að láta vel hvor að annarri og kyssast á rúmi. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1265 orð | 2 myndir

Undir árásum orrustufugla

Sagan bak við myndina Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1141 orð | 4 myndir

Undir berum himni

Gunnhildur Ragnarsdóttir, sem haldin er MND-sjúkdómnum, kom í fyrsta sinn í fjögur ár út undir bert loft í vikunni en aðstæður í fjölbýlishúsinu, þar sem hún býr, eru ekki ákjósanlegar fyrir fólk í hjólastól. Ljósmyndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Texti: Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 441 orð | 1 mynd

Vakinn og sofinn yfir bakaríinu sínu

5:30 Steinþór fer á fætur, fær sér einn disk af morgunkorni og drífur sig svo út því um sexleytið þarf hann að vera mættur í Björnsbakarí við Austurströnd á Seltjarnarnesi. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 271 orð | 1 mynd

Verður að sjá út á sjóinn

Gunnar I. Birgisson hefur búið í Austurgerði í Kópavogi í 26 ár. Hann segir lítið hafa breyst á þeim tíma, Austurgerði sé enn sama gamla gatan, nema hvað gangstéttir og kantsteinar voru lagðir 1987. Meira
22. nóvember 2009 | Sunnudagsmoggi | 1178 orð | 2 myndir

Ögurstund

Nú eru rúm fimm ár frá því að atbeini forseta Íslands varð til þess að ekki tókst að setja sambærilegan ramma um fjölmiðla á Íslandi og annars staðar tíðkast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.