Greinar föstudaginn 27. nóvember 2009

Fréttir

27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

16 ára rithöfundur gefur út sína fyrstu skáldsögu

„ÉG hef alltaf verið að skrifa smásögur og svoleiðis, frá því ég var svona tíu ára. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð

18 ára piltur lést á fótboltaæfingu

ÁTJÁN ára drengur hné niður á fótboltaæfingu hjá ÍR í fyrrakvöld og var í kjölfarið úrskurðaður látinn. Æfingin var nýhafin er hann hné niður og hófust lífgunartilraunir samstundis. Pilturinn fékk alla þá aðstoð sem unnt var að veita. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

8,6% verðbólga

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VERÐBÓLGA jókst um 0,7% í nóvembermánuði, en það þýðir að verðbólga síðustu 12 mánuðina hefur hækkað um 8,6%. Þetta er minnsta verðbólga síðan í febrúar á síðasta ári. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Aðventuhátíð í Breiðholtskirkju

TVÆR athafnir verða í Breiðholtskirkju í Mjódd á fyrsta sunnudegi í aðventu, 29. nóvember. Klukkan 11 verður fjölskylduguðsþjónusta. Broskór Breiðholtskirkju syngur og tendrað verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum. KL. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Árangurslaus fundur með viðskiptaráðherra

LÍTIÐ sem ekkert kom út úr fundi viðskiptanefndar Alþingis með viðskiptaráðherra í gær og hefur annar fundur verið boðaður á mánudag. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 600 orð | 1 mynd

„Eigum Evrópumetið í auðnum“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VISS tímamót urðu þegar Landmælingar luku við kortlagningu á landgerðum í samræmi við CORINE-verkefnið, sem byggist á samræmingu umhverfisupplýsinga Evrópulanda. Meira
27. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 114 orð

Biðst afsökunar á glæpum barnaníðinga í kirkjunni

Dublin. AFP. | Kaþólska kirkjan á Írlandi hylmdi í áratugi yfir með mörgum prestum, sem beittu börn kynferðislegu ofbeldi, að því er fram kemur í rannsóknarskýrslu sem birt var í gær. Meira
27. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 320 orð

Boða hert lög til að afstýra óeirðum í Kaupmannahöfn

Kaupmannahöfn. AFP. | Dönsk yfirvöld eru að leggja lokahönd á undirbúning öryggisviðbúnaðarins vegna loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn 7.-18. desember, umfangsmestu ráðstefnu sem skipulögð hefur verið í landinu. Talið er að um 30. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð

Braut gegn fimm ára dóttur sinni

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt þrítugan karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm ára dóttur sinni. Rétturinn þyngdi refsingu héraðsdóms um sex mánuði. Að auki er manninum gert að greiða dóttur sinni 250 þúsund kr. í miskabætur. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Breytilegir vextir mun hagstæðari

Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, hefur látið reikna út að mun hagstæðara yrði að greiða breytilega vexti af Icesave-lánunum frá Bretum og Hollendingum en fasta vexti. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Ekki bókhaldsvilla

„Í Morgunblaðinu í dag [í gær] er fullyrt í fyrirsögn á bls. 10 að skekkja hafi fundist í bókhaldi Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar,“ segir í athugasemd frá Reykjavíkurborg. Þar segir enn fremur: „Fréttin er röng. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Ekki orð um Icesave

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORMAÐUR utanríkismálanefndar Alþingis, Árni Þór Sigurðsson, sem er liðsmaður VG, segist ekki geta séð að í samþykkt Evrópuþingsins á miðvikudag þar sem rætt er m.a. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fallegur og góður fiskur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BYRJAÐ er að slátra regnbogasilungi úr eldiskvíum Dýrfisks á Haukadalsbót í Dýrafirði. „Þetta er fallegur og góður fiskur,“ sagði Jónatan Þórðarson framkvæmdastjóri. Hann var búinn að fá sér að smakka. Meira
27. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Fórnarhátíð undirbúin

LÍBANI velur sauð á búfjármarkaði í Beirút, höfuðborg Líbanons, fyrir Eid al-Adha, eða „fórnarhátíðina“, sem múslímar halda í dag. Eid al-Adha er ein af helstu trúarhátíðum múslíma. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Gert að eyða tölvupóstum

HÆSTIRÉTTUR hefur fallist á kröfu greiðslumiðlunarinnar Valitors um að Samkeppniseftirlitið eyði afritum af átján tölvupóstum sem lagt var hald á í húsleit á skrifstofum fyrirtækisins í júlí í sumar. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Gjaldþrota fyrirtæki í samkeppnisrekstri

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EFTIR hrun hafa margir einstakir markaðir á Íslandi skroppið saman með þeim afleiðingum að pláss er fyrir færri fyrirtæki á þessum mörkuðum. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Hagur Íslands efst í huga

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ vorum algerlega einangruð um okkar afstöðu. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Heilsufar sjómanna og fjarvistir

FIMMTUDAGINN 3. desember nk. kl. 20.00 stendur Vitavinafélagið fyrir fyrirlestrum um sjómenn í Sjóminjasafni Reykjavíkur, Víkinni. Sonja Sif Jóhannesdóttir fjallar um heilsufar sjómanna og gerir grein fyrir rannsókn sinni á því sviði. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hugsanlega brot sem falla undir almenn hegningarlög

Fjármálaeftirlitið hefur það sem af er ári vísað 27 málum til sérstaks saksóknara. Þá hefur tveimur málum verið vísað til efnahagsbrotadeildar ríkissaksóknara, fimm til saksóknara og fimm stjórnvaldssektir hafa verið ákvarðaðar. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hörð viðbrögð gegn skerðingu fæðingarorlofs

HUGMYNDIR um að skerða fæðingarorlof hafa vakið hörð viðbrögð frá stéttarfélögum og félagasamtökum. Þannig hafa m.a. BHM, Kvenréttindafélag Íslands, VR, BSRB, ASÍ, félög félagsráðgjafa og sjúkraliða mótmælt skerðingu orlofsins. Í ályktun VR segir m.a. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Keppa um hvernig nýta má beygingareglur

EFNT hefur verið til samkeppni um hvernig best sé að nýta gagnagrunninn Beygingarlýsing íslensks nútímamáls sem inniheldur um það bil 270.000 íslensk beygingardæmi. Meira
27. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Kínverjar lofa að takmarka losunina

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is KÍNVERSK stjórnvöld hétu því í gær að auka orkunýtingu og takmarka losun gróðurhúsalofttegunda en ólíklegt er þó að áform þeirra verði til þess að losunin minnki í Kína á næstu árum. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Kynjahalli í æðstu stjórn fyrirtækja

Kynjahlutfallið er orðið fremur jafnt í stjórnum þeirra fyrirtækja sem heyra undir jafnréttislögin. Konum fjölgar hins vegar lítið sem ekkert í hópi æðstu stjórnenda eða stjórnarformanna. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Körfuboltavöllur á skólalóðinni

KÖRFUBOLTAVÖLLUR hefur lengi verið á óskalista margra nemenda í Hagaskóla og þessa dagana sjá þau þennan draum verða að veruleika. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Leigan á Höfðatorgi kostar borgina 460 milljónir króna

Eftir Rúnar Pálmason runarp@ mbl.is LEIGAN sem Reykjavíkurborg greiðir fyrir sjö hæða skrifstofuhúsnæði við Höfðatorg hefur hækkað í takt við byggingavísitölu og er mánaðarleigan nú tæplega 39 milljónir. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Loðdýrarækt hefur víða verið bönnuð

„LOÐDÝRARÆKT er nú mikið til umræðu í Evrópu. Í Svíþjóð má ekki vera með refi, né heldur í Danmörku frá og með 2015. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Misræmi í boltanum – aðeins einn kvennaleikur sýndur

Á formannafundi Knattspyrnusambands Íslands um sl. helgi kom m.a. fram að enginn leikur úr efstu deild kvenna í fótbolta, Pepsi-deildinni, var sýndur í beinni útsendingu á sl. tímabili. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

Opnað í Hlíðarfjalli á morgun

Skíðavertíðin í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar hefst á morgun stundvíslega klukkan 10. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Pétur með 31. útgáfu petrísk-íslenskrar orðabókar

Skæluskjóða er meðal þeirra nýyrða sem eru í nýrri útgáfu petrísk-íslenskrar orðabókar sem sr. Pétur Þorsteinsson , prestur Óháða safnaðarins, gefur út í dag. Um er að ræða 31. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Rak byssuna í andlit húsráðanda

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem skaut á hús í Seljahverfi að morgni sunnudagsins 15. nóvember sl. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Réttlætiskenndin segir mér að þiggja ekki biðlaun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG fer beint úr einu starfi í annað, af launum hjá bænum á laun hjá hinu opinbera. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Samið um afnot af farsímakerfi Símans

IMC á Íslandi undirritaði í gær samstarfssamning við Símann um aðgang að dreifikerfi Símans fyrir nýstofnað systurfélag IMC; Alterna Tel, sem í janúar hefur sölu á farsímaþjónustu á öllu landinu. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Samkeyra við skattaskrár

„VIÐ höfum enga ástæðu til að ætla að svik í þessum málaflokki séu meiri en almennt gerist í greiðslukerfi hins opinbera,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs, og bendir á að almennt sé talað um að bótasvik í... Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Segir Lyf og heilsu búast til nýrrar orrustu á Akranesi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞEIR eru ekkert að hætta, heldur búa sig undir nýja orrustu í þessu stríði,“ segir Ólafur Adolfsson, apótekari í Apóteki Vesturlands á Akranesi. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Skáldið Stephan G. tilefni nýrrar tengingar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LEIKÞÁTTUR um skáldið Stephan G. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skora á Arion banka að láta vaxtakjör íbúðalána á Akranesi ekki versna

Á FUNDI bæjarstjórnar Akraness á þriðjudag sl. var samþykkt eftirfarandi áskorun á Arion banka vegna lokunar útibús bankans á Akranesi. „Á skömmum tíma hefur bankaútibúum á Akranesi fækkað úr fjórum í tvö. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Stórhætta skapaðist

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SNÖR handtök starfsmanna í olíubirgðastöðinni í Örfirisey afstýrðu því að illa færi þegar í það minnsta fimm hundruð lítrar af bensíni láku úr olíutanki Skeljungs aðfaranótt sunnudags. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Svifryk fór yfir heilsuverndarmörk

Á ÞRIÐJUDAGINN fór svifryk yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík, í 14. sinn á þessu ári. Styrkur svifryks (PM10) mældist 55,5 míkrógrömm á rúmmetra við Grensásveg, en sólarhringsmörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Söluhagnaður lagar bæjarsjóð

BÆJARSJÓÐUR Reykjanesbæjar skilaði rúmlega 8 milljarða króna hagnaði fyrstu átta mánuði ársins. Eigið fé bæjarsjóðs jókst á þessu tímabili úr 2,4 milljörðum í 11 milljarða kr. Breytingin er vegna söluhagnaðar af viðskiptum með hluti í HS hf. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Toyota-umboðið í söluferli

BÍLAUMBOÐ Toyota á Íslandi er komið í söluferli, samkvæmt samkomulagi á milli skilanefndar Landsbankans og Magnúsar Kristinssonar, eiganda Toyota. Selja á öll hlutabréf í félaginu og mun fyrirtækjaráðgjöf Nýja Landsbankans sjá um það. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tveir hafa látist vegna svínaflensu

TVEIR eru látnir vegna staðfestrar inflúensu A(H1N1), svonefndrar svínaflensu, eða fylgikvilla í kjölfar sýkingarinnar, 18 ára stúlka og 81 árs karlmaður. Stúlkan lést 19. október og maðurinn lést 20. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð

Umboðsmaður skrifar tveimur ráðuneytum

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Umboðsmaður Alþingis hefur á árinu sent bréf til tveggja ráðuneyta vegna ráðninga þar sem óljóst er hvort starfið var auglýst eða ekki. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Útifundur og greiðsluverkfall

Á morgun, laugardag, kl. 15 standa Hagsmunasamtök heimilanna og Nýtt Ísland fyrir útifundi á Austurvelli til að vekja athygli á greiðsluverkfalli samtakanna sem nú stendur yfir. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð

Vefurinn skapar verðmæti

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands stendur fyrir ráðstefnu um markaðssetningu á netinu á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu 1. desember milli 9 og 13. Erindi flytja Helga Viðarsdóttir, markaðsstjóri 66°Norður, Sófus Gustavsson, eigandi Nammi. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð

Vill gera deiliskipulag á spítalalóðinni

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur bendir á að ekki sé til samþykkt deiliskipulag á Landspítalalóðinni sem geri ráð fyrir eins mikilli uppbyggingu og þar er áformuð. Það leggur því áherslu á að samráðshópur um gerð deiliskipulags á lóðinni verði þegar... Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Þarf að rækta betur stílinn í óperusöng

KRISTJÁN Jóhannsson heldur tónleika í Háskólabíói í kvöld í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá því hann söng sitt fyrsta hlutverk í óperu, Rodolfo í La Bohéme í Aosta á Ítalíu. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Þúsund evrur á viku

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MATS Josefsson hefur þúsund evrur í grunnlaun á viku, sem ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, samkvæmt upplýsingum úr forsætisráðuneytinu. Samkvæmt ráðningarsamningi hans, sem gildir frá 1. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð

Þúsundir hvetja til synjunar

LENGI fram eftir gærkvöldinu fjölgaði ört undirskriftum á indefence.is. Með undirskriftunum er skorað á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að synja nýjum lögum um Icesave-samningana staðfestingar. Rétt um kvöldmat voru undirskriftirnar um það bil 4. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Öll fyrirtæki borga gjaldið

NEFSKATTURINN sem rennur til Ríkisútvarpsins er lagður á öll félög, sem á annað borð eru skattskyld. Ríkisskattstjóri segir að óvirk félög, skúffufyrirtæki sem svo eru kölluð, eigi að greiða þennan skatt þótt þau hafi engar tekjur. Meira
27. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Össur sáttur við töf í Brussel

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EKKI er lengur talið líklegt að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins nái að leggja mat sitt á aðildarumsókn Íslands í desember, fyrir leiðtogafund sambandsins í sama mánuði og hugsanlegt að það verði ekki fyrr en í mars. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2009 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hæðast að gjaldþrota þjóð en heimta samt að hún borgi

Það er skammt á milli skilaboða frá Brussel til íslenskra bónorðsmanna Evrópusambandsins. Í fréttum í gær var flutt ræða Evrópuþingmanns sem hæddist að Íslendingum. Meira
27. nóvember 2009 | Leiðarar | 402 orð

Kossaflóð á vöndinn

Umfjöllun fjölmiðla um tilraunir íslenska forsætisráðherrans til að eiga bréfaskipti við starfsbræður í Bretlandi og Hollandi væri skemmtiefni í skammdeginu, ef undirtónn málsins væri ekki svona alvarlegur. Meira
27. nóvember 2009 | Leiðarar | 173 orð

Samkeppnislögmálin riðlast

Margt hefur úr lagi farið í efnahagslegum sviptingum síðasta árs. Samkeppnisstaða hefur víða skekkst og einkafyrirtæki sem reyndu að standa af sér storminn stara nú mörg veðruð framan í keppinauta í eigu ríkisbanka. Meira

Menning

27. nóvember 2009 | Hugvísindi | 77 orð | 1 mynd

Alþjóðleg ráðstefna um ljósmyndir

MYNDIR í tíma – Images in time, nefnist alþjóðleg ráðstefna um ljósmyndir sem haldin er í Þjóðminjasafninu í dag, föstudag, og á morgun. Meira
27. nóvember 2009 | Tónlist | 872 orð | 1 mynd

„Ég datt í lukkupottinn“

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞRJÁTÍU ár eru liðin frá því að Kristján Jóhannsson söng sitt fyrsta hlutverk í óperu, en hann debúteraði sem Rodolfo í La Bohéme í Aosta á Ítalíu. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Coxon semur fyrir kvikmynd

GRAHAM Coxon, gítarleikari Blur, samdi tónlist fyrir breska kvikmynd. Coxon segir að myndin verði frumsýnd á næstunni en gefur ekki upp hvaða kvikmynd þetta er. Meira
27. nóvember 2009 | Bókmenntir | 179 orð | 1 mynd

Deilir þekkingu sinni á bókunum

BÓKIN Menn sem hata konur , eftir Stieg Larsson, hefur selst í um 450 þúsund eintökum í Danmörku og þar í landi hefur um ein milljón manna séð kvikmyndina sem gerð var eftir sögunni. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Emilíana eftirsótt og tónleikum bætt við

* Miðasala hófst kl. 10 í gærmorgun, á midi.is, á tónleika Emilíönu Torrini í Háskólabíói, 20. febrúar næstkomandi. Meira
27. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 565 orð | 2 myndir

Er líf á Tanis?

Leikstjóri: Cristian Alvart. Aðalleikarar: Dennis Quaid, Ben Foster, Cam Gigandet, Cung Le, Antje Traue. 107 mín. Bandaríkin/Þýskaland. 2009 Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 360 orð | 3 myndir

Falleg, fáguð og fráhrindandi

Fullkomnun fer oft á tíðum í taugarnar á mér og sérstaklega þegar kemur að útliti fólks. Það er eitthvað meira sjarmerandi að mínu mati við það þegar hárið er aðeins úfið eða tennurnar ekki of beinar og meðfæddir og áunnir gallar fá að njóta sín. Meira
27. nóvember 2009 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Flest ljóðin í tengslum við dauða

ÁRNI Larsson hefur sent frá sér ljóðabók er nefnist Þéttskrifaðar eldingar . Í bókinni eru 64 ljóð og að auki tvær teikningar eftir Lars Óliver. Þéttskrifaðar eldingar er tíunda ljóðabók Árna og hér er dauðinn helsta viðfangsefnið. Meira
27. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Góðar viðtökur hjá mikilsmetnum gagnrýnendum

Sigurjón Sighvatsson er sáttur við þær viðtökur sem kvikmynd fyrirtækis hans Palomar Pictures, Brothers , hefur fengið vestanhafs. Meira
27. nóvember 2009 | Hönnun | 54 orð | 2 myndir

Hreinn gerir Kærleikskúluna í ár

Myndlistarmaðurinn Hreinn Friðfinnsson er höfundur Kærleiks-kúlunnar í ár. Markmiðið með sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna og rennur allur ágóði til starfs í þeirra þágu. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Húsmæður sem aðrir velkomnir á tónleika

* María Magnúsdóttir kemur fram með hljómsveit sinni, Mama's Bag, á Café Cultura í kvöld kl. 22 og er aðgangur ókeypis. María gaf nýverið út plötuna I'm Not Your Housewife og telur hana höfða einna helst til húsmæðra, nema hvað. Meira
27. nóvember 2009 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún syngur í sænskum sjónvarpsþætti

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir kemur til með að syngja í sænska skemmtiþættinum BingoLotto sunnudagskvöldið næstkomandi. Af öðrum gestum má nefna handboltastjörnuna Magnus Wislander. Jóhanna segist ætla að syngja Evróvisjón-lagið „Is it True? Meira
27. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 278 orð | 1 mynd

Litríkt, indverskt brúðkaup

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Rajeev Revisited Heimildarmyndin Rajeev Revisited eftir Birtu Fróðadóttur verður til sýningar í Regnboganum. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Leitin að Rajeev frá árinu 2002. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 78 orð | 5 myndir

Meistaraverki fagnað

HJALTALÍN hélt tónleika í Loftkastalanum á miðvikudagskvöldið. Tónleikarnir voru haldnir í tilefni af útkomu annarrar breiðskífu sveitarinnar, Terminal , sem kom í verslanir mánudaginn var. Meira
27. nóvember 2009 | Tónlist | 399 orð | 2 myndir

Óskastund Agnars Más

Agnar Már Magnússon á píanó, Bill Street á bassa og Bill Stewart á trommur. Rvk. 26. ágúst 2008. Dimma 2009. Meira
27. nóvember 2009 | Bókmenntir | 434 orð | 2 myndir

Pínulítið lík söguhetjunni

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞEIR eru ekki margir rithöfundarnir sem hefja ferilinn 16 ára, líkt og Harpa Dís Hákonardóttir hefur gert. Hún hóf að skrifa barna-og unglingabókina Galdrasteinin n 12 ára og lauk henni 14 ára. Meira
27. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Samson & Delilah best

KVIKMYNDIN Samson & Delilah hlaut aðalverðlaun APSA, kvikmyndaverðlaun sem veitt eru fyrir verk frá Asíu- og Kyrrahafsríkjum, hinn 26. nóvember sl. Verðlaunahátíðin var haldin í Ástralíu. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Síðasta sýningarhelgi á Jóhannesi

* Íslenska gamanmyndin Jóhannes hefur aldeilis slegið í gegn en rúmlega 35.000 manns hafa nú þegar séð hana. Nú um helgina eru allra síðustu sýningar á myndinni, sem verður líklega komin í sölu á mynddiski innan tíðar. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 511 orð | 1 mynd

Skömminni skárri en síðasta tilraun

Aðalsmaður vikunnar er Ljóti hálfvitinn Baldur Ragnarsson. Hljómsveitin mun spila á Rósenberg í kvöld og annað kvöld og samdi lagið „Hætt'essu væli“ fyrir dag rauða nefsins, 4. des. Meira
27. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Stones ætla í túr 2010

ELLISMELLIRNIR í Rolling Stones eru aldeilis ekki dauðir úr öllum æðum og skipuleggja nú tónleikaferð um heiminn á næsta ári. Síðustu tónleikaferð þeirra lauk árið 2007 og stefna þeir nú á fjölda tónleika, að sögn unnustu Ronnies Wood, Ekaterinu... Meira
27. nóvember 2009 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Táknrænt fyrir fjölbreytileikann

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is HARPA Dögg Kjartansdóttir er ein af fjórum myndlistarmönnun sem taka þátt í sýningunni Brotabrot , sem verður opnuð í dag kl. 18 í Gallerí Crymo, Laugavegi 41a. Meira
27. nóvember 2009 | Tónlist | 532 orð | 2 myndir

Tónlistargyðju til dýrðar

Cecilía (frumfl.), óratóría eftir Áskel Másson. Söngrit: Thor Vilhjálmsson. Þóra Einarsdóttir S (Cecilía), Björn Jónsson T (Valeríanus), Ágúst Ólafsson Bar. Meira
27. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Þegar Horatio hvarf af Skjánum

Á UPPHAFSÁRUM myndbandstækisins birtust reglulega auglýsingar í ríkissjónvarpinu sem sýndu konu eða mann sinna áhugamálum sínum eða einhverjum framkvæmdum. Meira
27. nóvember 2009 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Þrjú ný Lærdómsrit komin út

HIÐ íslenska bókmenntafélag hefur sent frá sér þrjú ný Lærdómsrit og þar með eru ritin orðin 76. Árni Bergmann þýddi Rússa sögur og Igorskviðu og ritar einnig inngangskafla, millitexta og skýringar. Meira

Umræðan

27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samstaða um útrýmingu kjarnorkuvopna

Eftir Daisaku Ikeda: "Ef við ætlum að láta kjarnorkuvána heyra sögunni til verðum við að berjast gegn hinum raunverulega óvini. Sá óvinur er ekki kjarnorkuvopnin sem slík né þau ríki sem eiga eða þróa þau." Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Ein spurning og eitt svar dugar

Eftir Írisi Róbertsdóttur: "NÚ ERU Íslendingar búnir að senda til Brussel tæplega 9.000 blaðsíður af svörum við 2.500 spurningum Evrópusambandsins vegna umsóknar okkar um aðild að ESB." Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Endurreisn á sandi?

Eftir Guðmund Guðfinnsson: "Hvernig bankar viljum við að rísi úr rústunum." Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan er grunnatvinnuvegur

Eftir Kristján Pálsson: "Þegar erlendir ferðamenn eru spurðir hvað ráði því að þeir fari til Íslands í fríinu þá segja 76% þeirra að það sé til að skoða íslenska náttúru." Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 228 orð

Mótsagnir í umræðu um afkomu sjávarútvegsfyrirtækja

RANGFÆRSLUR í umræðu um afkomu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja keyra um þverbak um þessar mundir. Í umræðunni togast á miklar mótsagnir, m.a. í nýlegum yfirlýsingum fyrrverandi ráðherra og staðhæfingum háskólaprófessors. Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Náttúruvernd í klóm rammaáætlunar

Eftir Berg Sigurðsson: "Það væri skynsamlegt að útbúa sáttatól en yfirvöld þurfa þá að standa heil að verkinu og ráðstafa ekki svæðum fyrr en niðurstaða liggur fyrir." Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 391 orð

Neitunarvald – málskotsréttur

NÚ ER mikið rætt og ritað um það hvort forsetinn eigi að neita að staðfesta lög um nauðungarsamning hinnar hreinu vinstristjórnar við Englendinga og Hollendinga um Icesave-samning, en þeirri stjórn er mikið í mun að beygja sig fyrir ofbeldi... Meira
27. nóvember 2009 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Sagnfræðin veitir ríkinu aðhald

Eitt einkenni góðra skáldverka er að engu máli virðist skipta hversu oft maður les þau, alltaf finnur maður eitthvað nýtt í textanum. Ein af mínum uppáhaldsbókum er hin óhugnanlega bók George Orwell, 1984. Meira
27. nóvember 2009 | Aðsent efni | 683 orð | 2 myndir

Sjálfsvirðing

Eftir Gunnar Oddsson og Sigtrygg Jón Björnsson: "Eitt megið þið alþingismenn vita, að með því að samþykkja nýja ábyrgðarfrumvarpið þeirra Steingríms og Jóhönnu, eruð þið að ganga gegn hagsmunum þjóðarinnar, sem þið voruð kjörnir til að gæta." Meira
27. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 248 orð | 1 mynd

Úr vörn í sókn

Frá Einari Skúlasyni: "Í UPPHAFI ársins vorum við framsóknarmenn samankomnir á fjölmennasta flokksþingi hans fyrr og síðar. Þar var kjörin ný forysta og margar breytingar gerðar á stefnu flokksins." Meira
27. nóvember 2009 | Velvakandi | 328 orð | 1 mynd

Velvakandi

Íslenskur jólaandi Nú er borgin að færast í jólabúning. Kaupmenn stilla út í gluggana sína, ljós eru tendruð og glaðnar yfir langþreyttum Íslendingum. Fyrsti sunnudagur í aðventu framundan. Það birtir yfir borg og bæ. Meira
27. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 298 orð | 1 mynd

Verjum störfin og börnin

Frá Guðrúnu Valdimarsdóttur: "Á MEÐAN íslenska þjóðin er látin bíða eftir því að margumtöluð skjaldborg rísi um heimilin fjölgar gjaldþrotum einstaklinga og fyrirtækja. Á bak við hvert gjaldþrot eru brostnir draumar einstaklinga sem gerðu áætlanir miðaðar við ákveðnar forsendur." Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Ástvaldur Hólm Arason

Ástvaldur Hólm Arason fæddist á Borg á Mýrum, A-Skaftafellssýslu 2. september 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Gísladóttir, f. 26.3. 1891 í Þórisdal í Lóni, d. 20.3. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Greta Lind Kristjánsdóttir

Greta Lind Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 25. júlí 1931. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 20. nóvember sl. Foreldrar Gretu voru hjónin Margrét Finnbjörnsdóttir húsmóðir, f. 6. nóvember 1905, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1852 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Benediktsson

Guðmundur Jón Benediktsson fæddist á Ísafirði 15. október 1926. Hann lést sunnudaginn 8. nóvember sl. Útför Guðmundar var gerð frá Digraneskirkju 16. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 5067 orð | 1 mynd

Guðmundur Sæmundsson

Guðmundur Sæmundsson, Gúmbi, fæddist í Reykjavík 11. september 1956. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Málfríður Anna Guðmundsdóttir kennari, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1497 orð | 1 mynd

Halldór Einarsson

Halldór Einarsson fæddist á Bakka á Akranesi 1. mars 1926. Hann lést á Grund 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Helgadóttir húsfreyja, f. 6. september 1875 á Háafelli í Hvítársíðu, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Kristbjörg Marteinsdóttir

Kristbjörg Marteinsdóttir fæddist á Siglufirði 12. desember árið 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 11. nóvember síðastliðinn. Útför Kristbjargar fór fram frá Háteigskirkju 19. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Metúsalem Björnsson

Metúsalem Björnsson fæddist á Svínabökkum í Vopnafirði 3. ágúst 1935. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Björn Vigfús Metúsalemsson, f. 29. maí 1894, d. 2. desember 1953, og Ólafía... Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Metúsalem Björnsson

Metúsalem Björnsson fæddist á Svínabökkum í Vopnafirði 3. ágúst 1935. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 21. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4274 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Tómasson

Ragnar Ingi Tómasson fæddist á Blönduósi 8. september 1946. Hann lést á líknardeild Landsspítalans á Kópavogi 18. nóvember 2009. Foreldrar Ragnars Inga voru hjónin Tómas Ragnar Jónsson frá Blönduósi, f. 8. júlí 1903, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2564 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist í Skógargerði í Fellum 28. mars 1916. Hún lést 17. nóvember síðastliðinn á Hjúkrunarheimilinu Eir. Sigríður var dóttir hjónanna Gísla Helgasonar og Dagnýjar Pálsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 65 orð

368 milljarða kröfur

LÝSTAR kröfur í þrotabú Icebank nema í kringum 368 milljarða króna, að því er slitastjóri, Andri Árnason hrl., staðfestir. Um er að ræða 243 kröfur og af þeim hefur 81 verið samþykkt. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Bakkavör tapar 2,8 milljörðum króna

BAKKAVÖR tapaði 14,1 milljón punda, eða 2,8 milljörðum króna, á þriðja fjórðungi þessa árs. Er það þó betri afkoma en á sama tímabili 2008, þegar tapið nam 3,9 milljörðum. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Eik fer úr Kauphöll

EIK Banki P/F hefur sagt upp aðild sinni að hlutabréfa- og skuldabréfamörkuðum Kauphallarinnar . Uppsögnin tekur gildi 1. janúar næstkomandi Eik Banki verður hins vegar áfram skráð á markað hér á landi, að því er segir í tilkynningu. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Engin áhrif á annan rekstur Primera Travel

ANDRI Már Ingólfsson, aðaleigandi Primera Travel, segir að lokun ferðaskrifstofunnar Budget Travel á Írlandi muni engin áhrif hafa á annan rekstur móðurfélagsins, þær einingar gangi mjög vel og hafi sumar gengið í gegnum endurskipulagningu. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Erlend staða neikvæð um 379%

HREIN erlend staða þjóðarbúsins er neikvæð um sem nemur 5.739 milljörðum króna, og hreinar skuldir sem hlutfall af vergri landsframleiðslu eru 379%, en það hlutfall hefur því nánast tvöfaldast á árinu frá hruni íslenska fjármálakerfisins. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Ragnar hættir en starfar áfram

RAGNAR Z. Guðjónsson mun áfram starfa að fjárhagslegri endurskipulagningu Byrs þó svo að stjórn bankans hafi veitt honum tímabundið leyfi frá störfum sínum sem sparisjóðsstjóri. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd

Sendi 27 mál til sérstaks saksóknara

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞAÐ sem af er ári hefur Fjármálaeftirlitið vísað 27 málum til sérstaks saksóknara, tveimur til efnahagsbrotadeildar ríkissaksóknara, fimm til saksóknara og þá hafa fimm stjórnvaldssektir verið ákvarðaðar. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Tap af hlut í Travel Service

ICELANDAIR Group hefur gengið frá sölu á 20% hlut í tékkneska flugfélaginu Travel Service. Félagið heldur eftir 30% hlut en kaupandi er Canaria Travel, sömu aðilar og hafa verið meðeigendur Icelandair frá fyrstu kaupum Íslendinga í félaginu árið 2007. Meira
27. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Viðunandi vaxtamunur NBI

BANKASTJÓRI NBI, Ásmundur Stefánsson, á ekki von á öðru en að bankinn muni vinna með viðunandi vaxtamun á næstu árum, en bankinn mun tryggja erlenda fjármögnun sína með útgáfu gengistryggðs skuldabréfs til skilanefndar Landsbankans. Meira

Daglegt líf

27. nóvember 2009 | Daglegt líf | 597 orð | 2 myndir

Að læra fyrir próf

Nú er tími jólaprófanna að hefjast með öllum lestrinum, inniverunni og jafnvel stressi og andvökunóttum sem því fylgir. Meira
27. nóvember 2009 | Daglegt líf | 195 orð | 2 myndir

Einfalt og fljótlegt

Fimm til tíu mínútur í að mála sig er í raun allur sá tími sem flestar konur þurfa til að líta vel út,“ segir Björg Alfreðsdóttir, förðunarmeistari og verslunarstjóri MAC í Debenhams. Meira
27. nóvember 2009 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Þær stundir koma í lífi okkar allra að ást okkar á náunganum víkur tímabundið fyrir óþoli. Auðvitað er farsælast að elska náunga sinn eins og sjálfan sig og með þessa ást og umhyggju að leiðarljósi sé ég mig stundum knúna til að...jah... Meira
27. nóvember 2009 | Daglegt líf | 65 orð | 1 mynd

Kraftmikil skáldsaga

Í skáldsögunni Vormenn Íslands veltir Birgir Thorlacius, gjaldþrota og dauðvona fjárglæframaður, því fyrir sér hvort hann hafi drepið móður sína þegar hann var barn að aldri. Meira

Fastir þættir

27. nóvember 2009 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

100 ára

Filippus Hannesson á Núpsstað verður hundrað ára 2. desember næstkomandi. Í tilefni þess tekur hann á móti gestum á morgun, laugardaginn 28. nóvember, á Hvoli í Fljótshverfi milli klukkan 14 og... Meira
27. nóvember 2009 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

70 ára

Björgvin M. Snorrason er sjötugur í dag, 27. nóvember. Í tilefni þess og nýlokins doktorsprófs, Ph.D., í guðfræði og kirkjusögu, verður opið hús sunnudaginn 29. nóvember á milli kl. Meira
27. nóvember 2009 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

75 ára

Sigurður Albertsson verður sjötíu og fimm ára 30. nóvember næstkomandi. Í tilefni afmælisins tekur hann á móti ættingjum og vinum í Frímúrarahúsinu við Bakkastíg í Reykjanesbæ á morgun, 28. nóvember frá klukkan 18 til... Meira
27. nóvember 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvíhleypan. Norður &spade;Á108 &heart;D64 ⋄K53 &klubs;K1098 Vestur Austur &spade;D9763 &spade;KG54 &heart;8532 &heart;7 ⋄G10 ⋄ÁD97 &klubs;Á2 &klubs;6543 Suður &spade;2 &heart;ÁKG109 ⋄8642 &klubs;DG7 Suður spilar 3&heart;. Meira
27. nóvember 2009 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 e5 7. Be3 De7 8. Dd2 Rf6 9. Dc3 Rd7 10. Rbd2 a5 11. a3 O-O 12. Rc4 a4 13. b3 axb3 14. cxb3 f5 15. Bg5 De6 16. Bc1 b5 17. Rcd2 Ba6 18. O-O b4 19. Dc2 fxe4 20. Rxe4 Dd5 21. Hd1 h6 22. Be3 bxa3 23. Meira
27. nóvember 2009 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Undirbýr styrktartónleika

Það er mikið að gera hjá Björgu Þórhallsdóttur söngkonu þessa dagana, en hún vonast samt eftir að geta gefið sér tíma til að hitta vini sína í kvöld og borða góðan mat. Björg er 45 ára í dag. Meira
27. nóvember 2009 | Fastir þættir | 250 orð

Víkverjiskrifar

Þjóðræknisfélag Íslendinga, ÞFÍ, verður 70 ára 1. desember næstkomandi. Af þessu tilefni verður viðamikil afmælishátíð í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, laugardag, og síðan verður boðið upp á kvöldskemmtun á sama stað á þriðjudag. Meira
27. nóvember 2009 | Í dag | 58 orð

Þetta gerðist...

27. nóvember 1927 Ferðafélag Íslands var stofnað. Það hefur skipulagt ferðir, staðið fyrir byggingu sæluhúsa og gefið út árbók. 27. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2009 | Íþróttir | 629 orð | 4 myndir

Aldarfjórðungs reynsla innsiglaði sigur FH-inga

„Bjarki krafðist þess að taka síðasta vítakastið. Ég þorði bara ekki að horfa á,“ sagði Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, sigurreifur eftir ævintýralegan sigur liðsins á Fram, 25:24, í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 410 orð | 2 myndir

„Óviðunandi ástand“

Á formannafundi Knattspyrnusambands Íslands sem fram fór 21. nóvember sl. kom m.a. fram að enginn leikur úr efstu deild kvenna í fótbolta, Pepsi-deildinni, var sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

En munið að Bragi var bestur

BRAGI V. Bergmann, fyrrverandi milliríkjadómari í knattspyrnu, fyrrverandi ritstjóri og síðan kynningarfulltrúi og kennari, hefur gefið út bókina „Limrur fyrir landann. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

FH-liðið er vængbrotið

ÞRÍR sterkur leikmenn handknattleiksliðs FH eru meiddir og mjög vafasamt að þeir leiki meira með það sem eftir er þessa árs. Þetta eru Ásbjörn Friðriksson leikstjórnandi, Bjarni Fritzson hornamaður og Ólafur Guðmundsson stórskytta. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Helgi Már Magnússon skoraði 13 stig fyrir Solna Vikings í gærkvöld þegar liðið vann Södertälje Kings, 78:75, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Allen Iverson hefur lagt körfuboltaskóna á hilluna samkvæmt tilkynningu sem hann sendi frá sér og var birt á heimasíðu leikmannsins. Skotbakvörðurinn lék aðeins þrjá leiki með Memphis Grizzlies í upphafi tímabilsins. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 331 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin FH – Fram 25:24...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin FH – Fram 25:24 Grótta – Stjarnan 25:24 Staðan: Valur 6501158:13810 Haukar 5410135:1229 FH 7412203:1909 Akureyri 7412171:1669 Grótta 7304175:1766 HK 6213148:1555 Stjarnan 7106156:1812 Fram... Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 600 orð | 4 myndir

Höktu til sigurs hoknir af reynslu

Varla er hægt að skrifa á reynsluleysi þegar Gróttumenn voru næstum búnir að kasta frá sér unninni stöðu með 8 marka forystu gegn Stjörnunni á Seltjarnarnesi í gærkvöldi því margir Seltirninga eru meira en helmingi eldri en Garðbæingar. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 269 orð

Íslenski fótboltinn á RÚV?

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is ALLS voru 32 leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sýndir í beinni útsendingu í áskriftarsjónvarpi hjá Stöð 2 Sport á sl. sumri. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ívar hafnaði Reading

ÍVAR Ingimarsson, fyrirliði enska 1. deildar liðsins Reading, hefur hafnað nýju samningstilboði frá félaginu en núgildandi samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Jakob með ungu sundfólki til Færeyja

SEXTÁN íslenskir sundmenn halda til Færeyja í dag og spreyta sig þar í keppni við heimamenn í Þórshöfn á morgun og á sunnudag.Mótið er hluti af samvinnu Sundsambands Íslands og Færeyja sem áhugi hefur verið fyrir að auka, að sögn Harðar J. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Jason Kidd þokaði sér upp listann

Stoðsendingamet Johns Stocktons, fyrrverandi leikstjórnanda Utah Jazz í NBA-deildinni, er ekki í stórhættu þrátt fyrir að Jason Kidd, leikmaður Dallas Mavericks, hafi þokað sér upp í annað sætið á þeim lista í stórsigri liðsins gegn Houston á miðvikudag. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 119 orð

Rafn Andri fer líka til Watford

RAFN Andri Haraldsson, knattspyrnumaður úr Þrótti, fer til enska 1. deildarliðsins Watford á mánudaginn og verður þar til reynslu fram á föstudag. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Sá brúnaþungi er mættur í slaginn á ný

ÍSRAELSMAÐURINN brúnaþungi, Avram Grant, er á nýjan leik sestur í stól knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni en í gær var hann ráðinn stjóri Portsmouth-liðsins. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Sex af 11 á EM í Evróvisjón-höll

ALLS náðu ellefu íslenskir sundmenn lágmarksárangri til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 m laug fram fer í Istanbúl í Tyrklandi 11. - 13. desmber. Af þeim gefa aðeins sex þeirra kost á sér til keppni á mótinu. Meira
27. nóvember 2009 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

Stabæk nánast mitt heimili

Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson yfirgefi franska liðið Nancy og gangi að nýju til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. Meira

Bílablað

27. nóvember 2009 | Bílablað | 117 orð | 1 mynd

36% aukning í Kína

Skiljanlegt er að vestræn bílafyrirtæki horfi eftirvæntingarfull til Kína því þar hefur verið blússandi bílasala á sama tíma og kreppa hefur hrjáð aðra markaði. Þannig jókst bílasala um 36% fyrstu tíu mánuði ársins frá sama tímabili í fyrra í Kína. Meira
27. nóvember 2009 | Bílablað | 616 orð | 2 myndir

ABS er mikilvægur öryggisbúnaður en ekki skylda

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Öxulpakkdós í Mazda Tribute Spurt: Er með nýlegan Mazda Tribute sem er fluttur inn frá USA. Við 16 þús. Meira
27. nóvember 2009 | Bílablað | 451 orð | 1 mynd

Ford degur úr útblæstri með vindmyllum

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags. Meira
27. nóvember 2009 | Bílablað | 155 orð | 1 mynd

Hulunni svipt af nýjum Volvo S60

Volvo hefur brugðið út af venju og birt mynd af nýjum S60-bíl sem verður fyrst frumsýndur á bílasýningunni í Genf í mars nk. og kemur ekki á götuna fyrr en í september að ári. Þetta mun tengjast yfirvofandi sölu Volvo til kínverska fyrirtækisins Geely. Meira
27. nóvember 2009 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Nýr Peugeot 508 leysir 407 og 607 af hólmi

Nýr bíll með gömlu talnaeinkenni er væntanlegur frá Peugeot. Er þar um að ræða Peugeot 508 sem leysa mun af hólmi stallbræður sína með tegundarheitunum 407 og 607 en smíði þeirra verður senn hætt. Meira
27. nóvember 2009 | Bílablað | 133 orð | 1 mynd

Varist bíla með límmiða og spegilsskraut

Forðist bíla sem skreyttir eru límmiðum eða með skraut hangandi niður úr baksýnisspeglinum. Ökumenn þeirra eru líklegri en aðrir til að reiðast í umferðinni. Þetta er alla vega niðurstaða rannsóknarmanna við ríkisháskóla Colorado í Bandaríkjunum. Meira
27. nóvember 2009 | Bílablað | 510 orð | 1 mynd

Við blasir að smíði Saab-bíla verði hætt

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Svo gæti farið að Saab-fyrirtækinu verði lokað fyrir fullt og allt og framleiðslu Saab-bíla því hætt. Meira

Ýmis aukablöð

27. nóvember 2009 | Jólablað | 148 orð | 3 myndir

Að forðast jólaköttinn

Nú styttist í blessuð jólin og þá ber að huga að jólafötunum. Það vill enginn fara í jólaköttinn enda aldrei að vita hvað það óargadýr gerir. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 135 orð | 1 mynd

Að njóta þessa tíma

Álagið getur orðið mjög mikið yfir aðventuna og jólahátíðina, sérstaklega hjá þeim sem sjá um megnið af jólaundirbúningnum á sínu heimili. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 596 orð | 5 myndir

Að styrkja gott málefni

Á hverju ári gefa alls kyns góðgerðarfélög, félagasamtök og annars konar samtök út jólakort sem oftar en ekki eru til styrktar starfinu. Hér eru nokkur af þeim ótal mörgu kortum sem verða gefin út í ár. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1397 orð | 2 myndir

Aðventu- og jólatónleikar

Mánudagur 30. nóvember Digraneskirkja kl. 20:00 Aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar og Kvennakórs Hafnarfjarðar. Miðasala við innganginn. Allir velkomnir. Miðvikudagur 2. desember Víðistaðakirkja kl. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 198 orð | 2 myndir

Aðventuævintýri á Akureyri

Fjölbreytt jóladagskrá verður á Akureyri nú um helgina en starfsfólk Akureyrarstofu heldur þá utan um notalega aðventudagskrá undir heitinu Aðventuævintýri 2009. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 135 orð | 1 mynd

Afmæli á jólunum

Það eru alltaf einhverjir sem eiga afmæli á jólunum og sumum finnst það sérstaklega leiðinlegt. Vissulega gleymist afmælisbarnið svolítið þegar allir eru á fullu í undirbúningi jólanna. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 702 orð | 5 myndir

Alls konar jólabíó

Jón Gunnar Geirdal, markaðsstjóri Senu, lifir og hrærist í bíómyndum í vinnunni. Hann hefur því margt séð þegar bíómyndir eru annars vegar og nýtur þess að horfa á jólabíó á aðventunni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 877 orð | 1 mynd

Alltaf hlegið á tónleikum

Hörn Hrafnsdóttir er mikið jólabarn og segir jólasnjó og frómasinn hennar mömmu ómissandi á jólunum. Hörn er söngkona í söngtríóinu Sopranos sem syngur klassísk lög í bland við léttari. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 85 orð | 1 mynd

Auðveldar kókoskúlur

Kókoskúlur eru afar þægilegar fyrir litlar hendur. Þær geta börnin fengið að gera sem konfekt eða til að gefa kannski ömmu og afa í litla gjöf. Til að búa til kókoskúlur er til dæmis hægt að setja saman 200 ml af rjóma og 200 g af dökku súkkulaði. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 348 orð | 1 mynd

Auðveld máltíð úr veisluafgöngum

Um og eftir jólin eiga ísskápar heimila það til að fyllast af afgöngum. Kjötbitum er pakkað inn í álpappír, sósan fer í sultukrukku og rauðkálshaugurinn virðist aldrei ætla að minnka. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 142 orð | 3 myndir

Á mörg þúsund jólakort

Það getur verið gaman að safna öllu mögulegu og ekki síst einhverju sem tengist jólunum. Það gerir hátíðina einhvern veginn enn skemmtilegri að fá á hverju ári einhvern nýjan grip í safnið. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 287 orð | 1 mynd

Ánægjulegri jól án álags

Það getur verið erfitt að halda ró sinni mitt í jólabrjálæðinu, þegar allt er eftir ógert, en tíminn er naumur. Þeir sem vinna mikið síðustu vikurnar fyrir jól ná kannski ekki að gera allt sem þeir ætluðu sér. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 949 orð | 1 mynd

Ást við fyrsta bragð

Árni Bragason náttúrufræðingur er mikill náttúruunnandi og veiði er fastur liður í útiveru hans, árið um kring. Villibráðin er enda ómissandi í jólahaldinu á heimili hans. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 404 orð | 1 mynd

Ávaxtakaka með hnetum og fræjum

Í Englandi tíðkast að baka ávaxtaköku fyrir jólin og er hún jafnan vætt reglulega með viskíi, púrtvíni eða öðru eftir smekk. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 261 orð | 1 mynd

Ávaxta- og hnetukökur

Mörgum finnst gott að baka líka smákökur sem ekki eru sykursætar til að vega upp á móti öllum hinum sykruðu lystisemdum jólanna. Í slíkar kökur má setja ýmiss konar hnetur og/eða þurrkaða ávexti, allt eftir því hvað til er. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 69 orð | 1 mynd

Ávextirnir hafðir með

Á jólunum er margt gott að borða og oftar en ekki yfirtekur súkkulaði, steikur, sósur og annað góðgæti flest annað. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 463 orð | 4 myndir

Baka 250 laufabrauð yfir daginn

Fjölskylda Ingu Jakobínu Arnardóttur hefur hist fyrir jól síðastliðin 22 ár til að steikja laufabrauð. Laufabrauðið er gert frá grunni og segir Inga að þau bæti smásykri í uppskriftina til að gera laufabrauðið enn betra. Alls gera þau um 200-250 laufabrauðskökur yfir daginn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 99 orð | 1 mynd

Bara þrír dagar

Það getur verið erfitt að reyna að lifa heilsusamlegu lífi yfir hátíðirnar enda ansi margir freistingar hvert sem litið er. Margir vilja líka leyfa sér að njóta jólamatarins en eru hræddir við afleiðingarnar. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 418 orð | 1 mynd

Blikkandi jólaseríur og endalaus hamingja

Elías Jón Guðjónsson eignaðist sitt fyrsta barn í sumar. Hann á ekki von á að sonurinn sýni jólahátíðinni mikinn áhuga en útilokar ekki að fjárfesta í blikkandi jólaseríu fyrir hann. Elías segir afa og ömmur keppast um samverustundir með barnabarninu. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 520 orð | 2 myndir

Borðar gúllassúpu án gúllass á jólunum

Chahida Hammerl frá Austurríki er grænmetisæta en borðar samt alltaf gúllassúpu á jólunum. Súpuna borðar hún ekki á kvöldmatartíma heldur nær miðnætti en þetta hefur verið hefð í fjölskyldu hennar síðan hún var lítil stelpa. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 77 orð | 1 mynd

Breytilegar hefðir

Sumir vilja halda fast í hefðir en þó er rétt að hafa í huga að þær breytast gjarnan eftir því sem börnin eldast og fjölskyldumynstrið breytist. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 79 orð | 1 mynd

Bréf til sveinka

Fyrir lítil kríli og krútt sem setja skóinn út í glugga er skemmtilegt að láta bréf til jólasveinsins fylgja með. Alls konar fallegir límmiðar eru til sem hægt er að skreyta bréfið með, eða bara teikna fallega mynd. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 744 orð | 1 mynd

Býr til jólaengla og glerdiska

Jólasmákökurnar eru afrakstur vinnu hinnar myndarlegu húsmóður og þess vegna er nauðsynlegt að þær séu settar á fallega kökudiska. Auður Gunnarsdóttir er listakona af guðs náð og henni hefur tekist að skapa fallega hluti undir listrænan bakstur. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 433 orð | 2 myndir

Börnin leita að jólunum

Aðventuævintýrið Leitin að jólunum hefur verið sýnt á aðventunni í fimm ár og notið mikilla vinsælda. Í því fara börn um Þjóðleikhúsið, hitta alls kyns kynlega kvisti auk þess að sjá leikrit um bæði nútímaleg og gömul jól. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 669 orð | 4 myndir

Eigulegir og jólalegir smíðisgripir

Íslenska jólaskeiðin er söfnunargipur sem á mörgum heimilum er nátengdur jólahaldinu. Jólalegar skreytingar eru algengastar á íslensku skeiðunum, sem eru nokkuð frábrugðnar dönskum forverum sínum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 264 orð | 1 mynd

Einfaldur aprikósueftirréttur

Það er auðvelt að búa til ýmiss konar góða eftirrétti. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 595 orð | 3 myndir

Elstu jóladægurlögin eru 75 ára

Dagskrárgerðarfólk músíkútvarpsstöðvanna fær að kynnast því flestum betur, að þegar jólaundirbúningurinn hefst vilja hlustendur fá að heyra jólatónlist á öldum ljósvakans. Sumar stöðvar byrja að spila jólalögin síðla í nóvember. Aðrar bíða fram í desember við misjafna hrifningu hlustenda. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 700 orð | 2 myndir

Engin jól án spila

Hjá mörgum er spilamennska stór partur af jólahaldinu. Ættingjar og vinir spila í jólaboðunum og stundum er setið að spilum langt fram á nótt. Þar sem margir koma saman er jafnvel eitt spil spilað á hverju borði. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 955 orð | 3 myndir

Eyddi jólunum í Betlehem

Borgþór S. Kjærnested fer ekki alltaf troðnar slóðir í lífinu og hefur oft vakið athygli fyrir framgöngu sína sem varaformaður félagsins Ísland-Palestína. Hann fór í fyrsta skipti í heimsókn til Palestínu og Ísraels snemma árs 2003 og síðan heimsótti hann Betlehem um jólin 2004. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 384 orð | 3 myndir

Fallegur jólapoki fyrir kortin

Það eru ótrúlega margir sem draga fram límbyssuna og efnin fyrir jólin til að föndra eitthvað fallegt. Það sem vantar eru góðar hugmyndir því með þeim má gera ýmislegt skemmtilegt fyrir jólin, hvort heldur sem er í gjafir eða inn á heimilið. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 764 orð | 4 myndir

Farið í jóladagskvöldverðinn í náttfötunum

Kolbrún Valdimarsdóttir og Hilmar Guðsteinsson eru mikið jólafólk en þó vilja þau hafa jólahátíðina rólega. Þau fara til að mynda alltaf í náttfötunum í jólamatinn hjá foreldrum Karenar. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 191 orð | 1 mynd

Friður og hamingja

Fyrsti sunnudagur í aðventu er næstkomandi sunnudag og oftar en ekki markar hann upphafið að jólaundirbúningnum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 253 orð | 1 mynd

Frískandi greipsalat

Gott getur verið að búa til eitthvað létt í maga úr afgöngunum sem leynast í ísskápnum eftir hátíðarnar. Þannig má nota það sem til er og búa til eitthvað nýtt og spennandi þegar allir eru orðnir leiðir á jólamatnum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 69 orð | 1 mynd

Frískandi göngutúr

Mikilvægt er að hreyfa sig og það á líka við yfir hátíðarnar. Finndu þér tíma til að fara í göngutúr, til dæmis fyrst á morgnana eða seinnipartinn. Það getur líka verið góð hugmynd að ganga í jólaboðið ef veður er gott. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 100 orð | 4 myndir

Fullkomin jól með nýjum kjól

Það þarf ekki að leita lengi til að finna fallega jólakjóla í verslunum í dag enda er aragrúi af þeim í nánast hverri einustu fataverslun. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 681 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst fjölskylduhátíð

Aðspurðir myndu flestir Íslendingar svara því til að jólin væru hátíð kristinna manna. Saga jólanna er þó eldri en saga kristninnar og stór hópur fólks heldur jólin hátíðleg á hverju ári, án þess að tengja þau á nokkurn hátt við kristna trú. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 268 orð | 1 mynd

Gamaldags engiferkökur

Engiferkökur eru góðar með ískaldri mjólk eða þá te eða kaffi. Þær er auðvelt að baka og þær eru yfirleitt vinsælar bæði hjá fullorðnum og börnum. Margir vilja alltaf baka það sama fyrir hver jól en sumir vilja frekar breyta til. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 910 orð | 5 myndir

Genetískt jólabauk

Á Sogaveginum er að finna sannkallað verkstæði jólasveinsins en þar situr Bragi Baldursson og smíðar jólaskraut af miklum móð. Hann hefur löngum smíðað leikföng fyrir börn og barnabörn en hefur síðastliðin ár einnig gert jólaskraut sem Sigrún dóttir hans hefur safnað. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 256 orð | 1 mynd

Góðar kaffimakkarónur

Mörgum finnst súkkulaði og kaffi afar gott, svo ekki sé talað um ef þetta tvennt fer saman. Fyrir alvörusælkera geta því kökur sem gerðar eru bæði úr kaffi og súkkulaði varla klikkað. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 157 orð | 1 mynd

Góður svefn um jólin

Álagið er oft mjög mikið í desember, enda margt sem þarf að gera og marga sem þarf að hitta. Undir slíkum kringumstæðum er nauðsynlegt að fá góðan svefn til að hafa orku til að takast á við daginn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 166 orð | 1 mynd

Gömlu góðu jólalögin

Það er ekkert sem jafnast á við hressilega jólatónlist í jólamánuðinum og því til margs að hlakka til. Þótt útvarpsstöðvarnar séu þegar byrjaðar að spila einhver jólalög þá mun það aukast jafnt og þétt fram að jólum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1067 orð | 3 myndir

Handverksfyrirtæki sem varð til úr óbilandi trú og framkvæmdagleði

Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson horfa sannarlega til framtíðar saman en þau reka saman handverksheimili á heimili sínu. Upphaf handverksins má rekja til söfnunaráráttu húsfreyjunnar en hún á alls kyns gersemar heima fyrir. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 93 orð | 1 mynd

Hálfmánar og vanilluhringir

Á flestum heimilum nú til dags eru bakaðar alla vega ein til tvær sortir af smákökum. Áður fyrr kepptust húsmæður við að baka, en bakstursæðið hófst má segja á fyrri hluta 20. aldar. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 579 orð | 10 myndir

Heimagerður aðventukrans

Fáar skreytingar eru eins huggulegar og fallegur aðventukrans og eflaust margir sem halda í þá hefð að kveikja á kertunum í faðmi fjölskyldunnar á aðventunni. Jólakransa má fá í öllum stærðum og gerðum úti í búð en það er líka hægur leikur að búa sjálfur til fallegan grenikrans heima. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 693 orð | 1 mynd

Heimagert úr Handprjónasambandinu

Sóley Tómasdóttir mun prjóna eða hekla allar jólagjafirnar í ár en í fyrra ákvað fjölskylda hennar að hafa allar jólagjafir heimagerðar. Hún vinnur að mörgum verkefnum í einu til að auðvelda feluleikinn með jólagjafirnar. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1039 orð | 3 myndir

Heimareykt hangikjöt á jólunum

Ragnar Freyr Ingvarsson læknir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir matarblogg sitt þar sem hann deilir margs konar uppskriftum með lesendum síðunnar. Margt áhugavert er þar að finna og meðal þess sem Ragnar hefur fengist við undanfarið er að heimareykja hangikjöt og beikon sem ítalska pancetta. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 114 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn aðventukrans

Fyrsti sunnudagur í aðventu er um helgina og því styttist óðum í jólin. Þeir eru ekki margir sem fjárfesta í aðventukransi nú til dags og því er tilvalið að búa hann til sjálfur. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 137 orð | 1 mynd

Hollt um hátíðirnar

Það eru ekki allir sem vilja sleppa sér yfir jólin og háma í sig konfekt, dýrindis eftirrétti og fleiri sætindi. En vissulega er gaman að hafa einhverja tilbreytingu og eitthvað gott að borða yfir jólabókunum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 268 orð | 2 myndir

Ilmandi heitt súkkulaði

Heitt súkkulaði er nátengt jólahátíðinni hjá flestum. Á mörgum heimilum er sérstök kanna aðeins notuð fyrir jólasúkkulaðið og hellt í jólaskreytta bolla með viðhöfn á aðfangadagskvöld eða jóladagsmorgun. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 590 orð | 1 mynd

Í jólaskapi með Mahaliu Jackson

Esther Jökulsdóttir kemst í jólaskap um leið og hún heyrir í Mahaliu Jackson, enda heldur hún tónleika henni til heiðurs 17. desember. Sjálf segist hún vera mikið jólabarn og það hafi bara aukist eftir að hún eignaðist börn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 633 orð | 1 mynd

Í náttfötum á aðfangadagskvöld

Þó jólin eigi að vera tími gleði og kærleika eru margir sem fyllast stressi og kvíða fyrir þeim. Þá er mikilvægt að festast ekki í gömlum hugmyndum um hvernig hlutirnir eigi að vera, sleppa tökunum og setja mörk. Jólin koma alveg þó að gólfin séu skítug. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 324 orð | 1 mynd

Írskt jólabland

Eftirminnilegustu jólin mín voru árið 1997,“ segir Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi. „Um haustið hleypti ég heimdraganum og settist að í Dublin til að skerpa minn keltneska bakgrunn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 386 orð | 4 myndir

Jólablóm, könglar og greinar

Eftir að hafa um árabil rekið verslunina Hlín blómahús í Mosfellsbænum ákváðu hjónin Hlín Eyrún Sveinsdóttir og Sigþór Hólm Þórarinsson að flytja sig um set. Þau búa nú og reka verslun sína í sannkallaðri sveitasælu á Sveinsstöðum, rétt við gömlu Álafossverksmiðjurnar. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 78 orð | 1 mynd

Jóladekur og nudd

Fyrir jólin er um að gera að gera eitthvað notalegt fyrir sjálfan sig eins og að fara í nudd eða láta klippa sig og lita. Nú í svartasta skammdeginu lífgar allt slíkt upp á daginn og gerir okkur afslappaðri og ánægðari. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 68 orð | 1 mynd

Jólafjör og kæti

Í skólum landsins er líf og fjör fyrir jólin. Skólabörnin föndra ýmislegt fallegt og búa til jólagjafir handa mömmu og pabba. Skæri, litríkur pappír og límstifti eru ekki óalgeng sjón í kennslustofum á þessum árstíma. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 65 orð | 9 myndir

Jólagleði í bænum

Umhverfið fær á sig nýjan svip þegar líða tekur að jólum, allt er skreytt og gert fínt og víða má sjá jólasveina og þeirra fylgdarlið á ferli. Ljós og fallegt skraut gleðja augu barna og fullorðinna og allir fara að undirbúa komandi jólahátíð. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 85 orð | 1 mynd

Jólakötturinn skelfir

Jólakötturinn hefur aldrei verið allra katta vinsælastur enda er sagt að þeir sem ekki fái nýja flík fyrir jólin fari í jólaköttinn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 312 orð | 1 mynd

Jólaserían sem allir dáðust að

Úrvalið af jólaseríum hefur vaxið stórlega á undanförnum árum. Margra metra ljósakeðjur, sem kostuðu töluverðar fjárhæðir fyrir nokkrum árum, eru seldar fyrir nokkur hundruð krónur. Og perurnar skipta tugum, ef ekki hundruðum. Í sumum hafa díóður jafnvel leyst perur af hólmi. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 540 orð | 2 myndir

Jólasiðir á Norðurlöndum

Fyrir einstaklingsverkefni sitt í hagnýtri menningarmiðlun kynnti Helga Vollertsen sér norræna jólasiði. Hún komst meðal annars að því að eini jólaóvætturinn sem lifað hefur af er íslenski jólakötturinn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 657 orð | 3 myndir

Jólaskrautið hennar ömmu er vinsælast

Í Eyjafirðinum eru jól allt árið. Engu að síður breytist jólastemningin í jólahúsinu þar um leið og aðventan gengur í garð. Íslenskir gripir eru vinsælir og sömuleiðis er mikið spurt um gamaldags jólaskraut. Benedikt Grétarsson upplifir nú fjórtándu jólin í jólahúsinu. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 88 orð | 1 mynd

Jólasnjór og rómantík

Mikilvægt er að gleyma ekki að huga að ástinni í kringum jólin þegar mikið er að gera. Skrifið litla og ljúfa miða til hvors annars og skiljið eftir þar sem hún eða hann sér í morgunsárið. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 844 orð | 3 myndir

Jólastemning í borg

Á jólamörkuðum skapast notaleg jólastemning. Margir nýta tækifærið þegar þeir fara á slíkan markað og kaupa jólagjafirnar í einum rykk. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 930 orð | 3 myndir

Jólatertur að hætti kórkvenna

Í Kvennakórnum Léttsveit Reykjavíkur eru 117 konur en kórinn hefur starfað síðan árið 1995. Líkt og nafnið vísar til syngur kórinn létt og leikandi lög en stjórnandi hans er Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 70 orð | 1 mynd

Jólavarningur og basar

Jólaösinni fylgja ýmis konar auglýsingar um mat, sniðugar jólagjafahugmyndir og annað slíkt. Jólagjafir sjást ekki beinlínis nefndar í íslenskum auglýsingum fyrr en árið 1878. En eftir 1880 fer auglýsingum um jólabasara og jólavarning að fjölga. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 67 orð | 1 mynd

Jólaölið góða

Það er ekkert sem jafnast á við jóladrykkinn góða sem margir kjósa að drekka með jólamatnum. Hann er þó mismunandi á milli heimila og hver og einn virðist hafa sinn háttinn á. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 873 orð | 2 myndir

Jól á framandi slóðum

Sumir geta ekki hugsað sér jólin nema með hangikjöti, hamborgarhrygg eða öðru því sem tilheyrir íslensku jólahaldi. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir hefur aldrei látið slíkar hefðir trufla sig frá því að ferðast um framandi slóðir á jólum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 100 orð | 1 mynd

Jólin hjá dýrunum

Það má ekki gleyma blessuðum dýrunum á jólunum og gaman er að gleðja þau með einhverju smáræði. Það má til að mynda gefa þeim eitthvert nýtt leikfang eða jafnvel hálsól, ef dýrið er hundur eða köttur. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 115 orð | 1 mynd

Jólin koma með íslensku jólatré

Þótt það sé vissulega hentugt og þægilegt að vera með gervijólatré þá er eitthvað sérstakt við lifandi íslenskt jólatré. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 720 orð | 4 myndir

Jólin koma með smákökuilminum

Rósa Guðbjartsdóttir skrifaði í Gestgjafann í tíu ár og er núna að gefa út sína fyrstu matreiðslubók. Hún er sannkallaður ástríðukokkur og hefur gaman af að bjóða vinum og fjölskyldu heim á aðventunni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 456 orð | 1 mynd

Jólin og bækurnar

„Það eru engin jól án bóka“ stendur einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar bókaþjóðin sjálf er annars vegar. Jólablaðið spjallaði við þrjá lestrarhesta og spurði hvernig bækur spiluðust inn í þeirra jól. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 434 orð | 1 mynd

Jólin og jólalögin

Jólalög og jólaplötur eru ómissandi þáttur í jólahaldinu þó eftirlæti fólks í þeim efnum sé jafn margbreytilegt og fólk er margt. Jólablaðið tók hús á nokkrum valinkunnum tónlistarunnendum og innti þá eftir jólalögunum sem ylja þeim í skammdegi – og líka þeim sem eru í minna uppáhaldi. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 798 orð | 4 myndir

Karlmannsverk að baka krústaði

Síðustu fjörutíu ár hefur Theodór Blöndal bakað krústaði fyrir jólin enda sagði afi hans að það væri karlmannsverk. Það virðast ekki vera margir sem baka krústaði nú orðið og til að mynda hefur Theodór leitað lengi að krústaða-járni sem virðist ófáanlegt. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 337 orð | 3 myndir

Kjötið skorið án vandkvæða

Eftir að Kristján Sveinsson húsasmiður kynntist manni sem átti erfitt með að skera jólakjötið vegna þess að hann hafði misst aðra höndina, datt honum í hug að búa til nokkurs konar gálga sem heldur kjötinu föstu. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 843 orð | 5 myndir

Konfektgerð af fingrum fram

Konfektgerð er ómissandi á heimili Guðrúnar Sigríðar Ágústsdóttur eða Sirrýjar, eins og hún er oftast kölluð, fyrir jólin. Sirrý hefur einfaldleikann í fyrirrúmi og blandar súkkulaði, hnetum og öðrum hráefnum saman á mismunandi hátt til að búa til ólíkar tegundir. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 77 orð | 1 mynd

Kortalestur yfir kaffi

Margir hafa það fyrir sið að lesa saman jólakortin á aðfangadagskvöldi. Þá situr fjölskyldan kannski í rólegheitum yfir kaffi og konfekti eða kökum í stofunni og skoðar skemmtileg kort frá vinum og ættingjum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1001 orð | 3 myndir

Laufabrauðið var sælgæti hefðarfólksins

Hugrún Ívarsdóttir opnaði Laufabrauðssetur á Akureyri sl. sumar sem vakið hefur mikla athygli íbúa og ferðamanna. Þar má finna ýmsa hluti til heimilisins með laufabrauðsmynstri. Hugrún segist byggja hönnunina á þjóðlegri hefð. Nú þegar laufabrauðstíminn er hafinn er í nógu að snúast hjá henni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 264 orð | 1 mynd

Léttir og góðir forréttir

Yfir jólahátíðina er mikið af mat á boðstólum sem er sannarlega góður en kannski ekki svo léttur í maga. Gott er að vega upp á móti þungmetinu með einhverju léttara, þá sérstaklega kannski í forrétt eða eftirrétt. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 664 orð | 2 myndir

Lifandi jólatré skapa jólin

Hafsteinn Hafliðason á langan feril að baki sem garðyrkjufræðingur og þekkir vel þá tilfinningu sem grípur fólk þegar aðventan gengur í garð. Hann heldur því fram að engin jól séu án aðventukransa og lifandi jólatrjáa. Þannig hafi þetta alltaf verið og engin breyting sé á því þótt kreppi að. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 469 orð | 3 myndir

Listasmíð á jólamarkaði

Hinn árlegi jólamarkaður Ásgarðs handverkstæðis verður haldinn fyrsta laugardaginn í desember í húsnæði Ásgarðs í Mosfellsbæ. Ásgarður er verndaður vinnustaður með 30 starfsmönnum sem framleiða leikföng og aðra gripi úr íslenskum viði. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 242 orð | 1 mynd

Ljúffengur forréttur á jólaborðið

Margir hafa ljúffengan forrétt á undan jólamatnum og þá er gott að hafa súpu. Það er einfalt að búa til súpu og auk þess borða flestir súpu. Hér er uppskrift að ljúffengri humarsúpu sem allir heillast af. Humarsúpa 250-350 g humar í skel 1 msk. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 737 orð | 1 mynd

Matarlegar jólagjafir

Jólagjafir þurfa ekki að vera dýr raftæki eða fallegir hlutir til heimilisins. Það getur verið svo miklu skemmtilegra að gefa eitthvað sem maður gerir sjálfur eða finna sælkeramatvöru sem fæstir tíma að kaupa og lauma í jólapakkann. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 669 orð | 2 myndir

Meistarakokkur vill mömmumat á jólum

Þráinn Freyr Vigfússon, aðstoðar-yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, verður næsti keppandi fyrir Íslands hönd á Bocuse d'Or, keppni matreiðslumeistara í Lyon í Frakklandi í janúar 2011, ef hann kemst í gegnum undankeppnina sem fram fer í Sviss í júní á næsta ári. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1161 orð | 1 mynd

Mikið lagt á sig til að komast í skötuveislu

Jólahefðir séra Skúla S. Ólafssonar og Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur snúast ekki síður um mat en hvað annað sem þau fást við stöðu sinnar vegna. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 60 orð | 1 mynd

Mikið vatn

Þótt jólamaturinn sé freistandi og jólaölið ekki síður er sniðugt að venja sig á að drekka mikið vatn yfir hátíðirnar. Oft er borðaður mjög þungur og jafnvel reyktur matur sem verður til þess að mikill bjúgur myndast. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 501 orð | 1 mynd

Mikil aukning í heimabruggi

Áfengi hefur hækkað mikið í verði undanfarið ár og því finna þeir fyrir sem reka Ámuna, sem er verslun sem selur allan búnað til víngerðar. Sala á slíkum hlutum hefur aukist mjög eftir að kreppan skall á. Margir dunda sér við að búa til eigið vín og hafa gaman af. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 195 orð | 1 mynd

Mikil tilhlökkun fyrir Þorláksmessu

Það er jafnan mikið tilstand á Þorláksmessu og nóg að gera, sem veldur því að fólk hlakkar oft jafnmikið til Þorláksmessu og jólanna. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 297 orð | 1 mynd

Mistilteinn

Flestir þekkja þá hefð að stela kossi undir mistilteininum um jólin. Grein af jurtinni er þá hengd upp á góðum stað og þegar einhver gengur undir hana er öðrum frjálst að stela kossi. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 371 orð | 5 myndir

Músastigar og kramarhús

Það er nóg að gera á Árbæjarsafninu fyrir jólin. Náð er í jólaskraut upp á háaloft og húsin fá andlitslyftingu í anda liðinna jóla. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 483 orð | 5 myndir

Myndir af fjölskyldunni í 27 ár

Síðastliðin 27 ár hafa Þyrí Valdimarsdóttir og fjölskylda sent út myndir af allri fjölskyldunni. Þetta er nú orðin skemmtileg hefð og Þyrí segir að ættingjarnir búist hálfpartinn við þessu nú orðið. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 207 orð | 1 mynd

Mörg börn og mikil læti

Ég á í raun engin ein eftirminnileg jól, heldur mörg þeirra,“ segir Snorri Helgason tónlistarmaður. „Þegar ég var barn þá var öll stórfjölskyldan hjá ömmu og afa í Mávahlíðinni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 72 orð | 1 mynd

Notalegar aðventuferðir

Það getur verið skemmtilegt að nota aðventuna til að fara í stuttar ferðir út fyrir borgina. Leyfðu skúringafötunni að vera eftir uppi í skáp og hafðu áhyggjur af því að þurrka af seinna. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 85 orð | 1 mynd

Notaleg jólastund

Þótt mikið sé að gera í kringum aðventuna er mikilvægt að finna sér tíma til að slappa af líka. Finndu þér skemmtilegt námskeið í jólaskreytingum eða öðru slíku og taktu frá eina kvöldstund til að njóta samvista við vini eða ættingja. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 89 orð | 1 mynd

Nóg að gera í desember

Það styttist í aðventuna, sem mörgum finnst skemmtilegasti tími ársins. Þótt það sé gjarnan töluvert álag á þessum tíma einkennist hann líka af notalegri samveru með fjölskyldu og vinum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 89 orð | 1 mynd

Ódýrara og betra

Margir munu eflaust veigra sér við því að halda jólaboð í ár vegna mikils kostnaðar en þó er leiðinlegt að sleppa því sem hefur verið hefð í mörg ár. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 346 orð | 1 mynd

Ólukkans jólakötturinn

Þrátt fyrir að flestir kettir séu ljúfir sem lamb á annað við um jólaköttinn sem hefur hrætt marga í gegnum tíðina. Jólakötturinn er óvættur í íslenskum þjóðsögum og er húsdýr hjá Grýlu og Leppalúða. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 80 orð | 1 mynd

Óskalisti fyrir jólin

Þótt flestir sem komnir eru yfir tvítugt hafi hætt að gera jólaóskalista fyrir mörgum árum er það alls ekki vitlaus hugmynd. Það er fátt eins leiðinlegt og að leita að gjöf og vita ekkert hvað á að velja. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 95 orð | 1 mynd

Persónulegir merkimiðar

Það er gaman að velja jólagjafir handa vinum og ættingjum, sérstaklega þegar vel tekst til og viðkomandi verður undrandi á því sem pakkinn inniheldur. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 72 orð | 1 mynd

Persónulegri kort

Það er mjög mikið um jólakort með myndum á og flestir foreldrar senda út myndir af börnunum sínum. Þetta er alltaf mjög skemmtileg kort og gaman að sjá myndir af börnum sem stækka ört. Það má líka alveg breyta um stíl og hætta að hafa uppstilltar... Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 517 orð | 4 myndir

Rauðar varir og dökk augu um jólin

Það er alltaf gaman að sjá hvaða línur förðunarfræðingar leggja fyrir jólin en í ár, eins og fyrri ár, verður rauður varalitur vinsæll. Rauður varalitur er oft vinsæll um jólin en með honum má til dæmis vera með grængráan augnskugga. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 121 orð | 1 mynd

Síðustu tímar fyrir jól

Það er mikil spenna fyrir blessuð börnin að bíða eftir jólunum enda hafa þau beðið jafnvel vikum saman. Aðfangadagur getur því verið ansi lengi að líða og stundum virðist heil eilífð þar til fjölskyldan sest að borðum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 248 orð | 1 mynd

Sígrænt, fallegt og lifandi jólatré

Það eru margir sem gera sér ferð niður á Austurvöll þegar kveikt er á stóra jólatrénu sem jafnan er gjöf frá Osló enda má segja að það marki upphaf aðventunnar. Börnin hafa gaman af því að sjá þetta stóra upplýsta tré og fullorðnir ekki síður. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 78 orð | 1 mynd

Skata og með því

Vinsælt er hjá mörgum að borða skötu á Þorláksmessu og fara þá gjarnan fjölskyldur og/eða ættingjar saman í skötumáltíð. Sumir hlífa nágrönnunum og fara á veitingastað en aðrir elda heima við. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 137 orð | 1 mynd

Skemmtileg afþreying

Það er svo margt sem má gera sér til dundurs þegar verið er að bíða eftir jólunum, hvort sem það er 20. desember eða 23. desember. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 69 orð | 1 mynd

Skemmtileg hefð

Það getur verið gaman að leika einhvers konar jólasvein og keyra út öll jólakortin í ár í stað þess að senda þau. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 76 orð | 1 mynd

Skemmtilegri jólakort

Margir kannast við að fá nánast sömu jólakortin ár eftir ár þar sem litlar fregnir eru að hafa um löngu horfna kunningja. Flestir setja lítið annað en gleðileg jól og þakkir fyrir gamalt í kortin. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 123 orð | 1 mynd

Skemmtilegur vinaleikur

Fólk gerir ýmislegt skemmtilegt sér til dundurs í fyrirtækjum síðustu vikurnar fyrir jól og þar á meðal er leynivinavikan sem er sérstaklega vinsæl. Þá draga starfsmennirnir sér einn vin úr potti þar sem nöfn allra eru. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 691 orð | 1 mynd

Skötuhefðin í hávegum höfð

Árni B. Kvaran verslunarstjóri getur ekki hugsað sér jólahátíðina án þess að fá skötu að borða á Þorláksmessu. Hann var þó ekki alinn upp við skötusiðinn en síðan hann komst upp á lagið með skötuna varð ekki aftur snúið. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 368 orð | 1 mynd

Sleppi ekki jólunum fyrir norðan

Ég hlakka mjög til jólanna, sérstaklega vegna þess að ég er að syngja svo mikið í desember,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari. „Það er svo gaman að syngja svona mikið en ég fer með Frostrósum um allt land í desember. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 537 orð | 2 myndir

Sligast ekki undan hefðum

Það koma vonandi jól ómaði í eyrum landsmanna í samnefndu lagi fyrir síðustu jól. Það er aldrei að vita upp á hverju hljómsveitin Baggalútur tekur næst en þó má búast við öllu gleðilegra jólalagi frá hljómsveitinni í ár. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1687 orð | 6 myndir

Smurt brauð, síld og snafs á aðventu

Marentza Paulsen veitingakona er mikið jólabarn. Hún hefur ákveðnar skoðanir á því hvernig fólk eigi að njóta aðventunnar. Sjálf býður hún gestum sínum upp á smurt brauð, síldarrétti og jólasnafs. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1357 orð | 3 myndir

Spennandi eftirréttir á jólunum

Árni Björn Helgason er matarspekúlant hinn mesti og matgæðingur, enda lærður kokkur, sem deilir fús kunnáttu sinni með áhugasömum um góðan heimilismat og grundvallarvinnubrögð í eldhúsinu. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 649 orð | 3 myndir

Steiktur skötuselur með humarrúllu og fennelsultu

Ágætt getur verið að borða kjöt og fisk til skiptis yfir hátíðarnar. Hér gefa þau Vigdís Ylfa Hreinsdóttir og Gústav Axel Gunnlaugsson, matreiðslumenn á Fiskfélaginu, lesendum girnilegar uppskriftir að hvoru tveggja. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 76 orð | 1 mynd

Stemning á Þorláksmessu

Á Þorláksmessukvöld hefur síðastliðin ár skapast skemmtileg stemning í miðbænum. Ýmiss konar skemmtiatriði kæta fólk á förnum vegi og nokkrir hlaupa á milli búða til að kaupa síðustu gjafirnar. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 283 orð | 2 myndir

Styrktartónleikar í Fríkirkjunni

Það verður í tíunda sinn í ár sem Kirkjukór Lágafellssóknar heldur styrktartónleika þar sem allur ágóði rennur óskiptur til ákveðins málefnis. Í ár munu Egill Ólafsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gissur Páll Gissurarson ásamt fleiri koma fram á tónleikunum. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 259 orð | 1 mynd

Súkkulaðisprengjur

Það er varla hægt að fá nóg af súkkulaði, enda er það bara svo gott. Mjólkursúkkulaði, dökkt og hvítt, allur skalinn er til og ef maður gæti nú bara smakkað á öllum heimsins tegundum á hverjum degi. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 348 orð | 1 mynd

Svaf af mér jólin

Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona segist muna eftir tvennum jólum sem voru sérstaklega eftirminnileg en þó ekki af sömu ástæðu. „Fyrst eru það nú jólin sem ég missti af því ég svaf þau af mér. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 268 orð | 2 myndir

Sveinkarnir í Rammagerðinni

Fyrir jólin fá verslanir á sig nýjan svip þegar þær eru skreyttar hátt og lágt. Þeir sem eiga leið um miðbæinn heilsa gjarnan upp á sveinkana í Rammagerðinni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 808 orð | 2 myndir

Sveppasúpa í forrétt í 30 ár

Kristján Ingi Einarsson ljósmyndari gaf nýlega út bókina Kjarni Íslands sem er skemmtileg bók til gjafa fyrir jólin. Sjálfur segist hann ekki vera mikið jólabarn en heldur þó fast í hefðirnar því hann hefur búið til sömu súpu á aðfangadag í 30 ár. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 143 orð | 1 mynd

Sýna aðgæslu á aðventu

Það er aldrei of varlega farið yfir jólin þegar rafmagn og eldur er annars vegar. Það er vitað að óvenjumikið er um alls kyns bruna í desember og oft er einfalt að koma í veg fyrir það með smáaðgæslu. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 261 orð | 1 mynd

Valhnetu smákökur

Það er gott að baka úr ýmiss konar hnetum og tilvalið að nota afganga af hnetum sem til eru í skápnum til að nota í baksturinn. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 1152 orð | 1 mynd

Verður að heyra kirkjuklukkurnar hringja inn íslensk jól

Bryndís Einarsdóttir og Daniel Coaten verða á Íslandi um jólin en það eru þeirra fyrstu jól hér á landi. Þrátt fyrir að hafa ekki verið á Íslandi um jólin hafa þau haft íslenskan mat á aðfangadag síðan þau byrjuðu að búa. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 603 orð | 1 mynd

Vinsælar smákökur

Jólasmákökubakstur hefur fylgt jólahaldinu svo lengi sem elstu menn muna. Á árum áður þóttu engin jól án þess að húsmóðirin stæði á haus og bakaði allt upp í tíu tegundir af smákökum fyrir jólin. Kökurnar þóttu mikið sælgæti, enda var vöruúrval í verslunum fábrotið. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 787 orð | 1 mynd

Þetta verða fjölskyldujól í ár

Svanhildur Jakobsdóttir hefur með sinni ljúfu rödd eignast marga aðdáendur meðal hlustenda rásar eitt. Í eina tíð söng hún sig inn í hjörtu þjóðarinnar með Sextett Ólafs Gauks. Svanhildur segir að þótt ekkert sé enn ákveðið sé vel mögulegt að framhald verði á að hún komi meira fram á næstunni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 78 orð | 1 mynd

Þægilegt jólaboð

Margir hafa opið hús á aðventunni þar sem vinir og ættingjar geta rekið inn nefið. Það er mjög skemmtilegt að efna til slíks og sjá þannig til að fólk hittist reglulega og þarf alls ekki að hafa mikla fyrir höfn við slíkt. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 860 orð | 2 myndir

Ævintýraleg leit að lyklinum að jólunum

Lykillinn að jólunum heitir jólaleikrit fyrir börn sem er ekkert síður ætlað fullorðnum. Leikritið er eftir þá bræður og Ljótu hálfvitana Snæbjörn og Baldur Ragnarssyni. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 103 orð | 1 mynd

Öðruvísi dagatal

Það eru ekki allir foreldrar sem vilja gefa börnum sínum súkkulaðidagatal í desember enda engum hollt að byrja daginn á sætu súkkulaði. Vissulega krefjast börnin þess en spurning hvort ekki mætti gera eitthvað sem börnunum þætti enn skemmtilegra. Meira
27. nóvember 2009 | Jólablað | 612 orð | 3 myndir

Öðruvísi jólakort

Það er um að gera að byrja tímanlega á því að huga að jólakortunum. Heimagerð jólakort eru persónuleg og skemmtileg og hægt að útfæra á óteljandi vegu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.