Greinar mánudaginn 30. nóvember 2009

Fréttir

30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Ágreiningur um þingsköp

FORSETI Alþingis frestaði fundi þar sem Icesave-málið var til umræðu á tíunda tímanum á laugardagskvöldið. Höfðu þingmenn þá deilt um fundarstjórn forseta, Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, í eina og hálfa klukkustund. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Boston vinsælust til borgarferða

ÁRIN fyrir hrun var haustið jafnan tími verslunar- og helgarferða hjá Íslendingum. Mikil umskipti urðu hins vegar síðasta haust þegar bankakerfið hrundi og snardró úr utanferðum Íslendinga. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Braggi í Nauthólsvík stendur loksins á lóð

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu vegna Nauthólsvíkur, þ.e. svæðis C, stríðsminjasafns. Í henni felst breyting á lóðarmörkum og er þetta gert að beiðni framkvæmda- og eignasviðs borgarinnar. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 302 orð

Eldsneyti einkabíls hækkar um 60 þúsund krónur á ári

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is HÆRRI skattar á eldsneyti sem til stendur að leggja á nú um áramótin þýða að rekstur einkabílsins kostar fjölskylduna 60 þúsund krónum meira en fyrir ári. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Er persónukjörið að falla á tíma í þinginu?

Það ræðst líklega í þessari viku hvort persónukjör verður viðhaft í sveitarstjónarkosningunum í vor. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur efasemdir og vill að Alþingi prófi persónukjörið fyrst á sjálfu sér. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fleiri lóðum skilað til borgarinnar en úthlutað var

ÞAÐ sem af er þessu ári hefur fleiri lóðum verið skilað til Reykjavíkurborgar en úthlutað hefur verið, eða sem nemur níu íbúðum. Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri hjá framkvæmda- og eignasviði borgarinnar, minnist þess ekki að slíkt hafi gerst áður. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð

Frestar ríkisútgjöldum í tvö ár

BREYTINGAR á fæðingarorlofi sem ríkisstjórnin hefur fallist á fela í sér að nýbakaðir foreldrar þurfa að fresta einum af þremur sameiginlegum mánuðum í þrjú ár. Meira
30. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Friðsamleg barátta Haidar

SPÆNSKI kvikmyndaleikstjórinn Pedro Almodovar, Kennedy-fjölskyldan í Bandaríkjunum og fleiri stuðningsmenn Vestur-Saharamanna hvetja nú fólk til að styðja Aminatou Haidar sem kölluð hefur verið Gandhi V-Saharamanna og berst fyrir sjálfstæði þjóðar... Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hátíðarstemning í Víkinni

Hátíðarstemning hefur ríkt á Bolungarvík alla helgina í tilefni af því að sprengt var í gegnum Óshlíðargöngin á laugardaginn. Bæjarbúar lögðu flestir leið sína í gegnum göngin í gær en boðið var upp á rútuferðir til að taka forskot á sæluna. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hugað að póstinum

ÞAÐ er vissara fyrir fólk að huga að því að ganga frá jólasendingum í póst, ef það ætlar að vera öruggt um að sendingarnar rati á réttan stað fyrir jólahátíðina. Þeir sem ætluðu að senda pakkann með sjópósti geta gleymt því úrræði. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Hundadagakóngur fær stíg

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is AÐ tillögu nafnanefndar Reykjavíkurborgar hefur stígur vestan Austurstrætis 22, milli Austurstrætis og Skólabrúar, fengið heitið Jörundarstígur. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Hundrað ára gamall þýðandi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is GISSUR Ó. Erlingsson lætur ekki deigan síga þótt hann hafi orðið hundrað ára á árinu. Meðal auglýstra jólabóka í ár er ný þýðing hans á verki Mary Higgins Clark „Where are you now? Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Höfnuðu boði til Brasilíu

ÍSLENSKA kvennalandsliðinu í knattspyrnu var á dögunum boðið til Brasilíu. Þar stóð því til boða að taka þátt í sterku fjögurra þjóða móti dagana 6. til 22. desember og leika gegn Brasilíu, Kína og Mexíkó. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð

Íbúafundur í Hlíðum og Austurbæ

OPINN íbúafundur um menntamál og íþrótta- og tómstundamál í Austurbæ og Hlíðum verður haldinn í Hlíðaskóla í dag, mánudag, kl. 17:30. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 22 orð

Leiðrétt

Nafn misritaðist Í grein um loftslagsmál í Sunnudagsmogganum, Fárviðri í loftslagsfræðum, misritaðist nafn vísindamannsins Tim Ball og er beðist velvirðingar á... Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Lítil áhrif dragnótaveiða á lífríkið

HAFRANNSÓKNASTOFNUN hefur birt skýrslu um áhrif dragnótaveiða á lífríki hafsbotnsins í innanverðum Skagafirði. Niðurstöður rannsóknar Hafrannsóknastofnunar leiddu ekki í ljós marktæk áhrif dragnótaveiða sem fram hafa farið í Skagafirði s.l. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Lætur glitra á blóðsuguna Cullen í New Moon

SIGURJÓN Garðarsson starfar hjá tæknibrellufyrirtækinu Prime Focus í Vancouver í Kanada og hefur komið að brellum í kvikmyndum á borð við G.I. Joe – Rise of the Cobra , Dragonball Evolution og The Twilight Saga: New Moon . Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Mikið magn fíkniefna fannst við húsleit

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri og kona á þrítugsaldri hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til 2. desember grunuð um aðild að innflutningi fíkniefna. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Mikill fögnuður þegar ljósin voru tendruð

MIKILL mannfjöldi var að venju á Austurvelli þegar kveikt var á Oslóarjólatrénu í gær. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Molta gæti sparað tugi milljóna króna

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is Miklu er sóað af lífrænum úrgangi sem gæti nýst til moltugerðar. Aukin notkun moltu myndi spara tugi milljóna árlega enda myndi innflutningur á tilbúnum áburði minnka mikið. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Mörkin mín voru „lummur“ en ekki „slummur“

Það var heldur betur ánægður Logi Geirsson , landsliðsmaður í handknattleik, sem Morgunblaðið náði tali af í gærkvöldi. Logi var þá nýkominn úr sínum fyrsta leik í átta mánuði en hann hefur verið frá keppni megnið af þessu ári vegna meiðsla. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Nýtt safnaðarheimili helgað á Húsavík

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is NÝTT safnaðarheimili, Bjarnahús, var helgað á Húsavík af Hólabiskupi í gær. Vonir standa til þess að húsið, sem stendur við hlið Húsavíkurkirkju, muni hleypa nýju lífi í safnaðarstarf í bænum. Sr. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Næsta hækkun kostar bíleiganda 18 þúsund á ári

Afla þarf 100 þúsund króna í viðbótartekjur á ári til að mæta árshækkun eldsneytisverðs. Hækkun um 18 þúsund kr. er í farvatninu. Umferðin mun dragast saman, segir FÍB sem ítrekar kröfur um samkeppni. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 408 orð | 3 myndir

Orð Bos og Darling breyta engu

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Ósk um breytingar

Úrslit prófkjörs Framsóknarflokksins í Reykjavík eru talin endurspegla vilja til stefnubreytingar innan flokksins. Velferðaráherslur Einars Skúlasonar virðast hafa höfðað til kjósenda. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Persónukjörið tekið til umræðu í þingnefnd á morgun

ÞAÐ ræðst líklega í þessari viku hvort persónukjör verður viðhaft í sveitarstjórnarkosningunum næsta vor. Allsherjarnefnd Alþingis tekur málið fyrir á morgun. Margir þingmenn hafa efasemdir um að það takist að afgreiða málið. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð

Prófmál ÖBÍ gegn Gildi fyrir Hæstarétt í dag

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is MÁL Öryrkjabandalags Íslands gegn Gildi verður tekið fyrir í Hæstarétti í dag. Meira
30. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Samþykkt að banna fleiri mínarettur í Sviss

SVISSLENDINGAR samþykktu óvænt í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær að leggja algert bann við byggingu fleiri bænaturna múslíma, mínaretta, í landinu og hlaut tillaga þess efnis um 57,5% atkvæða. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Skipulag ekki fyrir hendi

Á SÍÐASTA fundi skipulagsráðs Reykjavíkur var farið yfir stöðu skipulagsmála vegna uppbyggingar Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Skyrgámur og Grýla boða til blaðamannafundar

Það er ekki á hverjum degi sem Grýla boðar til blaðamannafundar. En í dag hefur hún boðað fjölmiðla til fundar við rætur Esju ásamt Skyrgámi og Hjálparstarfi kirkjunnar. Meira
30. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 252 orð

Storka alþjóðasamfélaginu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VESTURVELDIN lýstu í gær miklum áhyggjum vegna yfirlýsinga Írana um að þeir hygðust reisa 10 nýjar verksmiðjur til að auðga úran. Meira
30. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Svínakjöt ræktað í tilraunastofu í Hollandi

Framfarir í líftækni gætu orðið til þess að hægt verði að framleiða gnægð af svínakjöti án þess að stunda hefðbundið skepnuhald. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Sýn forsjármanna brengluð

VIRÐI íslensks sjávarútvegs er nálægt helmingi minna en heildarbyrði vegna Icesave-reikninganna, segir Ragnar Árnason, hagfræðiprófessor. Afkáralegt sé að málið fari ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Tveir lagðir inn á sjúkrahús vegna aukaverkana

TVEIR sjúklingar hafa þurft að leggjast inn á sjúkrahús vegna aukaverkana sem rekja má til bólusetningar gegn inflúensu af stofni A (H1N1), svínaflensu. Búið er að bólusetja 75 þúsund Íslendinga við flensunni. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vetrarstemning við Elliðavatn

JÓLAMARKAÐUR Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn var opnaður síðastliðinn laugardag og verður hann opinn allar helgar til jóla. Margt er í boði á markaðnum þótt aðalvaran sé íslensk jólatré á sama verði og í fyrra og íslenskt handverk. Meira
30. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vill leiðrétta Glæpinn II

ÞEIR sem ekki vilja vita of mikið um úrslitin í danska spennuþættinum Glæpnum II ættu að hætta að lesa núna. Meira
30. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þátttaka í borgarferðum hefur aukist á nýjan leik

ÞÁTTTAKA í borgarferðum hefur verið að aukast smátt og smátt eftir hrunið. „Núna í haust fundum við greinilegan kipp en í september tók þetta ágætlega við sér. Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2009 | Leiðarar | 391 orð

Bankarnir verða að gæta sín

Þorsteinn Þorsteinsson forsvarsmaður bankasýslunnar segir það ekki hlutverk banka að gæta að samkeppnissjónarmiðum. Það verkefni sé á könnu samkeppnisyfirvalda og bankarnir eigi ekki að blanda sér í það eftirlit sem þeim yfirvöldum sé ætlað. Meira
30. nóvember 2009 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Heggur sá er hlífa skyldi

Það er farið að þrengjast um röksemdir ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu þegar forseti Alþingis grípur til þess óyndisúrræðis að brjóta lög svo þvinga megi málið áfram. Meira
30. nóvember 2009 | Leiðarar | 224 orð

Hin svokallaða velferðarstjórn

Öryrkjabandalag Íslands dreifði um þessa helgi tímariti sínu í hús landsmanna. Þetta er mikið rit og fróðlegt og víða komið við enda er útgefandinn í forsvari fyrir 34 aðildarfélög. Meira

Menning

30. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 569 orð | 2 myndir

Ástfangar

Leikstjóri: Chris Weitz. Handrit: Jessica Rosenberg. Byggt á skáldsögu: Stephanie Meyer. Aðalhlutverk: Kristen Stewart, Robert Pattinson, Taylor Lautner, Dakota Fanning, Ashley Green, Rachelle Lefevre, Billy Burke og Michael Sheen. 130 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
30. nóvember 2009 | Bókmenntir | 654 orð | 6 myndir

Barnabækur

Finnur finnur Rúsínu Sigrún Eldjárn Mál og menning ***- Sagan segir frá Finni sem býr uppi í sveit með ömmu sinni. Þar eru dýr af öllum stærðum og gerðum, villt og tamin. Meira
30. nóvember 2009 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

„Okkar leið til þess að þakka fyrir okkur“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FYRIR um 10 árum var Björn Thoroddsen gítarleikari fyrst fenginn til þess að spila í íslenska samfélaginu í Vesturheimi og síðan hefur hann farið í ótal tónleikaferðir vestur. Meira
30. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 110 orð | 3 myndir

Cruise og Diaz á vélhjóli í nautahlaupi

TÖKUR á einu atriði kvikmyndarinnar Knight & Day fóru fram í bænum Cadiz á sunnanverðum Spáni í fyrradag og vöktu þónokkra athygli þeirra sem leið áttu hjá. Meira
30. nóvember 2009 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Eitt tungumál fyrir allan heiminn

Á MORGUN lýkur í Þjóðarbókhlöðunni sýningunni Eitt tungumál fyrir allan heiminn sem haldin er í tilefni af því að í ár eru hundrað ár liðin frá því að fyrsta íslenska kennslubókin í esperanto kom út. Dr. Meira
30. nóvember 2009 | Myndlist | 259 orð | 2 myndir

Fram í fingurgóma

Opið alla daga nema mánudaga frá 14.00-17.00. Sýningu lauk 29. nóvember. Aðgangur ókeypis. Meira
30. nóvember 2009 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Frostrósir taka lagið á Reykjavíkurflugvelli

Sönghópurinn Frostrósirnar og fylgdarlið þeirra halda í dag í ellefu daga tónleikaferð um landið. Meira
30. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 967 orð | 2 myndir

Gljáði vampíru í draumastarfinu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ er Íslendingnum Sigurjóni Garðarssyni að þakka að vampíran Edward Cullen glampar á réttum stöðum í nýjustu Twilight -myndinni, New Moon . Meira
30. nóvember 2009 | Tónlist | 168 orð | 2 myndir

Gott til síns brúks

Sólóplatan ...about time! er frumburður Bjarna. Hann hefur komið víða við í bassaleik en aldrei fyrr í broddi fylkingar eins og titillinn gefur til kynna. Meira
30. nóvember 2009 | Tónlist | 357 orð | 3 myndir

Görótt í glasi

Konseptplötur – þar sem ákveðið þema eða stemmning er ríkjandi plötuna í gegn – er metnaðarfull en um leið vandmeðfarin leið í plötuútgáfu. Meira
30. nóvember 2009 | Tónlist | 216 orð | 3 myndir

Hlýlegt húm

Meðfram störfum sínum í framlínu jafnvinsælustu hljómsveitar Íslands síðustu 20 árin, Sálarinnar hans Jóns míns, hefur Stefán Hilmarsson af og til gefið út sólóplötur og Húm er sú fimmta í röðinni. Meira
30. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 80 orð | 1 mynd

Jóladagatal Baggalúts hefst á morgun

GRALLARARNIR í Baggalúti verða með sérstakt jóladagatal á Rás 2 á aðventunni, í þættinum Popplandi, alla virka daga kl. 9.30 og 13.30 en einnig í þættinum Bergsson & Blöndal á laugardagsmorgnum. Meira
30. nóvember 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Kristinn fjallar um verk sín í LHÍ

KRISTINN E. Hrafnsson myndlistarmaður fjallar um verk sín í hádegisfyrirlestri í dag kl. 12.30 í Opna listaháskólanum í húsnæði myndlistardeildar Listháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91 í Reykjavík. Meira
30. nóvember 2009 | Myndlist | 364 orð | 2 myndir

Pæklað og pósað

Sýningin stendur til 6. desember. Aðgangur ókeypis. Meira
30. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Rétta auglýsingin

Enginn mánuður jafnast á við desembermánuð. Hann er mánuður alls hins góða. Þetta veit kannski ekki hvert mannsbarn en samt allflest börn. Meira
30. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Robbie og Ayda eru ekki trúlofuð

SÖNGVARINN Robbie Williams er ekki trúlofaður kærustu sinni Aydu Field. Robbie bloggaði um meinta trúlofun í fyrradag á vefsíðu sinni, robbiewilliams.com, stutt og laggott: „Halló, þið öll. Við erum ekki trúlofuð. Rob x“. Meira
30. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Rúm eða poki af svefnpillum

TÓNLISTARMAÐURINN Morrissey sagðist í gærmorgun hafa hugleitt eigin dauða oftar en einu sinni, í þættinum Desert Island Discs á útvarpsstöðinni BBC Radio 4. Meira
30. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 669 orð | 2 myndir

Skrítinn og skemmtilegur félagsskapur

Leikstjóri: Woody Allen. Aðalleikarar: Larry David, Ed Begley Jr., Patricia Clarkson, Evan Rachel Wood. 92 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
30. nóvember 2009 | Bókmenntir | 593 orð | 1 mynd

Tröll í kreppu leita lausnar á vandanum

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is TRÖLLAGLEÐI er ný barnabók eftir Steinar Berg, önnur barnabókin sem hann skrifar en sú fyrri, Tryggðatröll , kom út í fyrir tveim árum. Meira

Umræðan

30. nóvember 2009 | Aðsent efni | 235 orð | 1 mynd

Er ekkert að marka Guðbjart Hannesson?

Eftir Óla Björn Kárason: "Með nýju frumvarpi eru fyrirvarar sem Alþingi setti fyrir ríkisábyrgð með lögum í sumar að engu gerðir ..." Meira
30. nóvember 2009 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Er rétt að samþykkja þetta frumvarp?

Eftir Ragnar Halldór Hall: "Hugleiðing varðandi nýtt frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave sem nú er til meðferðar á Alþingi." Meira
30. nóvember 2009 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Nýja Ísland III

Ég las hjartnæma grein eftir Jóhannes Jónsson, sem kenndur er við Bónus, í Fréttablaðinu. Meira
30. nóvember 2009 | Aðsent efni | 133 orð

Siðameistarinn Össur Skarphéðinsson

SL. FÖSTUDAG fylgdist ég með umræðum í þinginu og þá gerðist það mér til undrunar að Össur Skarphéðinsson stóð upp tvívegis þeirra erinda einna að áminna þingmenn um að gæta tungu sinnar og hafði sett upp svip, sem ég kannaðist ekki við. Meira
30. nóvember 2009 | Velvakandi | 299 orð | 1 mynd

Velvakandi

Innfluttir hátíðisdagar Húsmóður í vesturbænum svelgdist aldeilis á grautnum þegar hún hlustaði á auglýsingar á Rás 1 miðvikudagsmorguninn 25. nóvember. Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Elín Guðjónsdóttir

Elín Guðjónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 10. desember 1918. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 23. nóvember sl. Elín var dóttir hjónanna Ingibjargar Snorradóttur húsmóður, f. 1891, d. 1986 og Guðjóns Jónssonar kaupmanns í Málmi, f. 1884, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1063 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfinnur Sigurður Sigurðsson

Guðfinnur Sigurður Sigurðsson var fæddur í Reykjavík þann 16. nóvember 1940. Hóf störf hjá lögreglunni árið 1964. Lauk námi frá Lögregluskólanum 28. febrúar 1969. Starfaði sem í umferðardeild lögreglunnar á bifhjóli. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Guðlaug Snorradóttir

Guðlaug Snorradóttir fæddist á Syðri-Bægisá í Öxnadal 15. maí 1914. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 19. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Þórlaug Þorfinnsdóttir, f. 12.10. 1889, d. 30.1. 1946 og Snorri Þórðarson, f. 30.3. 1885, d. 19.7. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Guðmundur Pétursson

Guðmundur Pétursson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 25. júlí 1917. Hann lést á Landakotsspítala 20. nóvember sl. Foreldrar hans voru Þórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja (1895-1966) og Pétur Magnússon (1888-1948) hrl. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Gunnar Hreiðar Árnason

Gunnar Hreiðar Árnason fæddist í Reykjavik 5. maí 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum 14. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Árnadóttir húsfreyja, f. 5.9. 1885, d. 29.9. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Ólafía Sigríður Jensdóttir

Ólafía Sigríður Jensdóttir fæddist í Selárdal í Arnarfirði 28. nóvember 1937. Hún andaðist á Landspítalanum 23. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens Gíslason, útvegsbóndi á Króki í Selárdal og kona hans Ingveldur Guðrún Benediktsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

Róbert Friðþjófur Sigurðsson

Róbert Friðþjófur Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 18. september 1960. Hann lést hinn 19. nóvember 2009. Móðir Róberts var Mona Gudrun Andersson, f. 16. mars 1937 í Nötö í Finnlandi, d. 18. desember 1989. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Róbert Friðþjófur Sigurðsson

Róbert Friðþjófur Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 18. september 1960. Hann lést hinn 19. nóvember 2009. Móðir Róberts var Mona Gudrun Andersson, f. 16. mars 1937 í Nötö í Finnlandi, d. 18. desember 1989. Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Sigríður Halldóra Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Borgarhöfn í Suðursveit 9. ágúst 1929. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 29.11. 1899, d. 19.2. 1988, og Jóhanna Kristín Jónsdóttir, f. 17.1. 1891,... Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1711 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigfús Baldvinsson

Vigfús Baldvinsson fæddist í Fremri Hundadal í Dalasýslu 7. febrúar 1925. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. nóvember s.l. Foreldrar hans voru Baldvin Sumarliðason f. 6. ágúst 1884, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Kauphöllin gagnrýnir nýsköpunarfrumvarp

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is KAUPHÖLLIN gerir alvarlegar athugasemdir við nýtt frumvarp fjármálaráðherra til laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki. Meira
30. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Léleg skil á ársreikningum

AÐEINS um helmingur fyrirtækja hefur skilað inn ársreikningum fyrir rekstrarárið 2008. Formlegur frestur til þess rann út í lok ágúst sl. Meira
30. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 2 myndir

Reyndi á þanþol gjaldþrotaskiptareglna

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝVERIÐ lauk fimm ára skiptaferli á þrotabúi V&Þ, áður Véla og þjónustu hf., og segir skiptastjórinn, Jóhannes Karl Sveinsson hrl., að skiptin hafi verið umfangsmeiri og tekið lengri tíma en venjulegt sé. Meira
30. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Tap hjá Hamleys

HAMLEYS, leikfangaverslunin breska sem hefur verið í eigu Baugs , tapaði sjö milljónum punda á fyrstu átta mánuðum ársins, jafnvirði um 1,4 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef Independent á Írlandi en Hamleys opnaði verslun í Dublin fyrir um ári. Meira
30. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Þróa veflausn fyrir breska ferðaskrifstofu

TM Software, dótturfélag Nýherja , hefur þróað hugbúnaðarlausn fyrir bresku ferðaskrifstofuna Inghams , í samstarfi við vefhönnunarfyrirtækið VYRE Ltd. Hefur ferðaskrifstofan sérhæft sig í sölu skíða- og fjallaferða til Evrópu og Norður-Ameríku. Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2009 | Daglegt líf | 205 orð

Af Pétri og páskabæn

Ingólfur Ómar Ármannsson las Stefjahnoð Péturs Stefánssonar og varð að orði: Glettnar stökur gleðja mann glæða sálartetur; fáir yrkja eins og hann ærið snjall er Pétur. Meira
30. nóvember 2009 | Daglegt líf | 1035 orð | 2 myndir

Ástin er miðja alls

Hann hefur farið þvers og kruss um landið með ferðamenn í 45 ár. Og það er í honum einhver söngur. Hann trúir því að mildin sigri ofsann og ástin er kveikjan að ljóðum hans. Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2009 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Umræða á villigötum. Norður &spade;Á52 &heart;96 ⋄10652 &klubs;Á732 Vestur Austur &spade;94 &spade;873 &heart;KD105 &heart;87432 ⋄D74 ⋄K98 &klubs;D1086 &klubs;94 Suður &spade;KDG106 &heart;ÁG ⋄ÁG3 &klubs;KG5 Suður spilar 4&spade;. Meira
30. nóvember 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
30. nóvember 2009 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 b6 7. Bc4 Ba6 8. Bxd5 exd5 9. Rc3 Be7 10. Rxd5 O-O 11. Bd2 Rc6 12. Da4 Bd3 13. Bc3 b5 14. Dd1 Be4 15. Rxe7+ Dxe7 16. a3 a5 17. O-O b4 18. axb4 axb4 19. Hxa8 Hxa8 20. Bd2 Ha2 21. Rg5 Bd5 22. Meira
30. nóvember 2009 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki frá því að birtan frá jólaljósunum sé skærari en hún hefur nokkurn tíma verið frá því að hann var saklaust barn. Og það er óratími. Svo getur verið að hann sé bara genginn í barndóm en ef svo er finnst honum það allt í lagi. Meira
30. nóvember 2009 | Í dag | 148 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

30. nóvember 1916 Goðafoss, annað af tveimur skipum Eimskipafélags Íslands, strandaði í hríðarveðri og náttmyrkri við Straumnes, norðan Aðalvíkur á Hornströndum. Menn frá Látrum björguðu farþegum og áhöfn, 60 manns. Skipið náðist ekki aftur á flot. Meira
30. nóvember 2009 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Ætlar að gera laufabrauð

ÞRÁINN Bertelsson þingmaður gerir almennt lítið af því að halda upp á afmælisdaginn. „Mér finnst bara lífið í heild svo mikil hátíð að ég gleymi stundum að halda stórhátíðir til merkja sérstaka daga,“ segir hann. Meira

Íþróttir

30. nóvember 2009 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

„Ég held að þeir hljóti bara að hafa saknað mín“

KNATTSPYRNUMAÐURINN Eggert Gunnþór Jónsson var besti maður vallarins þegar lið hans Hearts hafði betur gegn Kilmarnock á útivelli, 2:1, í skosku úrvalsdeildinni á laugardag. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„Lummur en ekki slummur“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞETTA var algjör draumabyrjun. Öxlin var í góðu lagi, ég lék frá byrjun, sem kom mér dálítið á óvart, og spilaði í 45 mínútur. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 611 orð | 1 mynd

„Það bara small allt hjá mér í þessum leik“

„Þetta var ótrúlegt. Það bara small allt hjá mér í þessum leik. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 193 orð

Björninn reyndist auðveld bráð fyrir SA-inga

SKAUTAFÉLAG Akureyrar bar sigurorð af Birninum, 4.2, í skautahöllinni á Akureyri á laugardag. Segja má að sigurinn hafi verið nokkuð öruggur en Bjarnarmenn hafa undanfarin ár átt erfitt með að sækja sigur norður. Strax í fyrstu lotu komust SA-menn í... Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Dómarar fóru mannavillt

DÓMARAPARIÐ Anton Pálsson og Hlynur Leifsson gerði sig sekt um mistök undir lok stórleiks Vals og Hauka í Vodafonehöllinni í gær. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Drogba var sjóðheitur

„Ég er í fínni æfingu og líður rosalega vel á vellinum og við æfingar þannig að það er allt eins og best verður á kosið hjá mér,“ sagði Didier Drogba leikmaður Chelsea eftir að hafa skorað tvívegis í 3:0 sigri Chelsea í Lundúnaslagnum við... Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 676 orð

Ekki leiðinlegt að skjóta

„Mér þykir ekki leiðinlegt að skjóta – það var samt ekki planið en einhver varð að gera það og mér hefði ekki verið kennt um tapið en er nú þakkaður sigurinn fyrir síðustu körfuna," sagði Björn Steinar Brynjólfsson sem skoraði sigurkörfu... Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 1441 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Fulham – Bolton 1:1 Damien Duff 75. &ndash...

England Úrvalsdeild: Fulham – Bolton 1:1 Damien Duff 75. – Ivan Klasnic 35. *Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn fyrir Bolton og nældi sér í gult spjald. Portsmouth – Man. Utd 1:4 Kevin-Prince Boateng 32. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 748 orð | 5 myndir

Ferðalag aftur í tímann

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is LEIKMENN bikarmeistara Vals og Íslandsmeistara Hauka fóru með handknattleiksunnendur aftur í tímann þegar liðin mættust í toppslag í N1 deild karla á Hlíðarenda í gær. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 366 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark Reading á laugardaginn þegar liðið sótti Derby heim í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Gylfi kom Reading yfir en það nægði þó ekki því Derby vann leikinn, 2:1. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiks-konan Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í bandaríska háskólaliðinu TCU urðu í þriðja sæti á fjögurra liða móti á Bahamaeyjum um helgina. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 215 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Már Guðmundsson , sem Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu fengu frá Fjölni í haust, er byrjaður að skora mörk fyrir Hafnarfjarðarliðið. Hann gerði tvö marka FH á laugardaginn þegar meistararnir unnu 1. deildarlið HK , 5:1, í æfingaleik í Kórnum. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 464 orð | 1 mynd

Fram – KA/Þór 35:21 Íþróttahús Fram, úrvalsdeild kvenna, N1...

Fram – KA/Þór 35:21 Íþróttahús Fram, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, laugardaginn 28. nóvember 2009. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 451 orð

FSu sótti ekki stig á Krókinn

Eftir Björn Björnsson sport@mbl. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Garðar reiknar með að semja við Val í vikunni

ALLT útlit er fyrir að knattspyrnumaðurinn Garðar B. Gunnlaugsson semji við úrvalsdeildarlið Vals í þessari viku. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Grindavík – Keflavík 67:63 Grindavík, úrvalsdeild karla, Iceland...

Grindavík – Keflavík 67:63 Grindavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express deildin, laugardaginn 28. nóvember 2009. Gangur leiksins : 14:18, 33:32, 48:45, 67:63. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Hjörtur og Vaka settu fjögur Íslandsmet hvort

ÞAU fuku Íslandsmetin á Íslandsmeistaramóti fatlaðra í sundi í 25 metra laug um helgina. Alls urðu Íslandsmetin 18, fjórtán hjá hreyfihömluðum og 4 í flokki blindra og sjónskertra. Tveir keppendur, bæði úr ÍFR, settu fjögur Íslandsmet, þau Hjörtur M. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 335 orð

Hörkukeppni við Færeyinga

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „ÞETTA er í fyrsta skiptið sem þessar þjóðir mætast í svona móti og þetta heppnaðist hreinlega frábærlega. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Ibrahimovic hetja Barcelona

SVÍINN hávaxni, Zlatan Ibrahimovic, skaut Barcelona í efsta sæti spænsku deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi er hann gerði eina mark leiksins í risaslag Barcelona og Real Madrid á Nývangi í Barcelona. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 21 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland-Express: Njarðvík...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland-Express: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19.15 DHL-höllin: KR – Stjarnan 19.15 Hveragerði: Hamar – Breiðablik 19. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Kiel sneri blaðinu við eftir hlé

KIEL, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann Wetzlar, 32:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Það var þó ekki einfalt því Kiel var fjórum mörkum undir í hálfleik, 14:18. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Konunum boðið til Brasilíu

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðinu í knattspyrnu var á dögunum boðið til Brasilíu. Þar stóð því til boða að taka þátt í sterku fjögurra þjóða móti dagana 6. til 22. desember og leika gegn Brasilíu, Kína og Mexíkó. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

KR sýnir engin veikleikamerki

FÁTT virðist geta stöðvað sigurgöngu KR-inga í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik þessa dagana. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Meistararnir áfram í bikarnum

BIKARMEISTARAR Þróttar í Reykjavík tryggðu sér um helgina sæti í úrslitakeppni Bridgestonebikarsins í blaki, en fyrri hluti undankeppninnar var leikinn í Fylkishöllinni í Reykjavík um helgina. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Nemanja Sovic var Fjölni erfiður

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is NEMANJA Sovic reyndist sínum gömlu félögum í Fjölni erfiður þegar Grafarvogsliðið heimsótti ÍR í íþróttahús Kennaraháskólans. ÍR vann 84:73 eftir að Fjölnismenn höfðu byrjað betur. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 129 orð

Ógæfa Emils og félaga

EMIL Hallfreðsson og félagar í enska fyrstudeildarliðinu Barnsley sýndu sínar bestu hliðar á laugardaginn þegar þeir léku gegn Plymouth á útivelli og höfðu yfir í hálfleik, 4:1. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Sjö Íslandsmeistaratitlar til Selfyssinga á heimavelli

SELFYSSINGAR voru sigursælir á Íslandsmeistaramótinu í almennum fimleikum sem fram fór á þeirra heimavelli í gær. Þeir unnu sjö Íslandsmeistaratitla af níu sem í boði voru. Keppt var í 1.-6. þrepi kvenna og í 3. þrepi karla en keppni í 1. Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 123 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland-Express: Njarðvík 871672:58514 Keflavík 871722:58614 KR 871750:64614 Stjarnan 862699:63712 Snæfell 963821:69112 Grindavík 954792:74010 ÍR 945746:7468 Hamar 835663:6826 Tindastóll 936732:7726 Fjölnir 927678:7994 Breiðablik... Meira
30. nóvember 2009 | Íþróttir | 530 orð | 4 myndir

Öfundaðir af aðstöðunni

Íslendingar náðu ágætum árangri á alþjóðlegu skylmingamóti ungmenna 17 ára og yngri sem fram fór í skylmingasalnum á Laugardalsvelli um helgina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.