Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef fréttaveitan Xinhua væri eina heimildin mætti ætla að Kínverjum væri tekið með opnum örmum í Afríku sem og stórauknum efnahagsumsvifum þeirra í álfunni. Á bak við áróðurinn leynist öllu flóknari veruleiki.
Meira
Í NETKOSNINGUM um hvaða bækur sköruðu fram úr af þeim sem hlotið hafa Íslensku bókmenntaverðlaunin til þessa átti Andri Snær Magnason báðar bækurnar, aðra í flokki fagurbókmennta en hina í flokki fræðibóka. Félag íslenskra bókaútgefenda og mbl.
Meira
ÞRÍR reyndir sérfræðilæknar eru ýmist farnir eða á förum frá landinu til fastra starfa erlendis. „Í okkar heilbrigðiskerfi eru þrír læknar ansi mikið,“ segir Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands.
Meira
MENNTASKÓLI Borgarfjarðar, Fjölbrautaskóli Snæfellinga og Síminn hafa gert með sér samstarfssamning í þeim tilgangi að kanna með hvaða hætti hagkvæmt sé að nýta sér nútíma farsímatækni í námi og kennslu.
Meira
VERÐMÆTI afla sem á síðasta fiskveiðiári var fluttur út óunninn á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og gámum nam alls 17,8 milljörðum króna. Verðmæti útflutts óunnins afla jókst því um 45,5% á milli fiskveiðiára. Útflutt magn jókst úr 56.
Meira
GEFIN hefur verið út ákæra á hendur 22 ára konu sem stakk fimm ára telpu með hnífi seint í september sl. Konan er ákærð fyrir tilraun til manndráps. Hún hefur játað verknaðinn. Einnig hefur gæsluvarðhald yfir konunni verið framlengt í fjórar vikur.
Meira
Viðskiptabankarnir bera mesta ábyrgð á bankahruninu og efnahagskreppunni. Af stjórnmálaflokkum er Sjálfstæðisflokkur talinn bera mesta ábyrgð. Þetta kemur fram í niðurstöðum kosningarannsóknar Ólafs Þ.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is BÚAST má við að launþegahreyfingin muni bregðast hart við nýjum tillögum félags- og tryggingamálamálaráðherra um breytingar á atvinnuleysisbótakerfinu.
Meira
FJÖLSKYLDUHJÁLP Íslands biðlar til þjóðarinnar um aðstoð fyrir jólin enda eru matarkistur Fjölskylduhjálparinnar tómar. Hátt í 16.000 manns eru nú án atvinnu auk þeirra þúsunda sem minna mega sín í þjóðfélaginu.
Meira
HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri mælti á borgarráðsfundi í gær fyrir tillögu um að útsvarshlutfallið í Reykjavík árið 2010 yrði óbreytt eða 13,03%.
Meira
ÍSLENSK fjögurra manna fjölskylda í Danmörku, sem ætlaði að bóka ferð til Íslands yfir jólin með Iceland Express, komst að því að verðið var ríflega 72 þúsund íslenskum krónum hærra, ef bókað var í dönskum krónum.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness dæmdi í gær 31 árs gamla konu, Catalinu Mikue Ncogo, í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir hórmang og brot gegn fíkniefnalöggjöfinni. Dómurinn sýknaði hana af ákæru um mansal.
Meira
Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að takmarka sjómannaafsláttinn eða afnema hann. Þær hafa ekki náð fram að ganga, meðal annars vegna andstöðu sjómanna og útvegsmanna.
Meira
BARACK Obama Bandaríkjaforseti skýrði frá því í ræðu við West Point-herskólann í New York í gærkvöldi að fjölgað yrði í herliðinu í Afganistan um 30.000 hermenn á næstu sex mánuðum.
Meira
Í GÆR hófust á útvarpsstöðinni Kananum útsendingar á fréttatíma fréttastofu Morgunblaðsins og Skjás Eins. Fréttaþulur er Inga Lind Karlsdóttir og að vanda er Siggi Stormur með veðrið. Fréttatíminn er sendur út klukkan 18.15.
Meira
Opinn íbúafundur um menntamál, íþrótta- og tómstundamál í Fossvogi, Háaleiti og Bústaðahverfi verður haldinn í Víkingsheimilinu í dag, 2. desember kl. 17.30. Kallað verður eftir skoðunum íbúa um brýnustu úrlausnarefni í þessum málaflokkum í hverfinu.
Meira
Vinnumálastofnun var tilkynnt um 46 hópuppsagnir frá ársbyrjun og til loka október sl. Í þeim misstu alls 1.504 starfsmenn vinnu. Um síðustu mánaðamót bættust við þrjár hópuppsagnir.
Meira
Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „LÍFIÐ sjálft er hraðbraut og hinn gullni meðalvegur sem flestir feta. Krakkarnir sem hingað koma hafa sum lent utan vegar um stundarsakir og þurfa aðstoð við að ná réttu spori að nýju.
Meira
Blóm, bílar og flugvélar voru meðal þeirra leikfanga sem blöstu við ljósmyndara á ferð um Kringluna. Þar gat að líta gull frá Ásgarði, handverkstæði fyrir fólk með þroskahömlun, sem líklega eiga eftir að rata í einhverja pakka fyrir þessi...
Meira
JÓLATRÉN falla nú hvert á fætur öðru undan hjólsögum skógarvarðanna í Heiðmörk. Þegar yfir lýkur munu um 3.000 tré verða felld til að hægt sé að reisa þau og skreyta annars staðar.
Meira
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ATORKA lánaði forstjóra A. Karlssonar 510 milljónir án trygginga í lok árs 2007 til að kaupa 51% hlut Atorku í fyrirtækinu. Viðskiptin voru ekki tilkynnt til Kauphallarinnar.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is FORYSTUGREIN Róberts Spanó í öðru hefti Tímarits lögfræðinga á árinu var tilefni frestunar á fyrirtöku í skattahluta Baugsmálsins svonefnda. Tekist verður á um nýtt álitamál 16. desember nk.
Meira
Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur ákveðið að koma á fót ólympíuhópi á vegum deildarinnar sem hefur það að markmiði að skapa tveimur af bestu frjálsíþróttakonum landsins, Ásdísi Hjálmsdóttur og Helgu Margréti Þorsteinsdóttur, aðstöðu við hæfi.
Meira
GUÐBJARTUR Hannesson, formaður fjárlaganefndar, og Höskuldur Þórhallsson nefndarmaður eru ekki sammála um hvaða niðurstaða varð af fundi með fjórum stjórnskipunarfræðingum í gær.
Meira
SVO gæti farið að Kevin Rudd, forsætisráðherra Ástralíu, rjúfi þing og boði til kosninga eftir að Íhaldsflokkurinn valdi sér nýjan leiðtoga í gær.
Meira
Á morgun, fimmtudag, kl. 20 verður opinn málfundur hjá Rauðum vettvangi í Friðarhúsinu, Njálsgötu 87, um hlutverk verkalýðshreyfingarinnar í kreppunni.
Meira
Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Ég hef mjög gaman af að reykja hangikjötið. Það vekur manni gleði að hafa það á tilfinningunni að maður sé að framleiða gæðavöru.
Meira
Runólfur Ágústsson, fyrrv. rektor, hefur verið skipaður formaður stjórnar Vinnumálastofnunar. Auk þess hefur hann tekið að sér verkefni fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið er snýr að því hvernig megi koma ungu fólki út á vinnumarkaðinn.
Meira
LÖGFRÆÐINGARNIR Lárus L. Blöndal, Sigurður Líndal og Stefán Már Stefánsson segja að því fari fjarri að hægt sé að útiloka að neyðarlögin verði felld úr gildi verði höfðað mál vegna þeirra. Gætu þá fallið þúsund milljarðar króna á ríkissjóð.
Meira
Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SKILANEFND Kaupþings setti 5,5% hlut sinn í norska tryggingafyrirtækinu Storebrand í söluferli í gær. Dagslokaverð hlutabréfa í fyrirtækinu var 40 norskar krónur á hlut.
Meira
SKULDAKREPPUHALA sem notaður hefur verið til táknrænna mótmæla á Austurvelli var hnuplað í gær. Skuldakreppuhalinn ætti að vera auðþekktur, á honum eru m.a.
Meira
NEMENDUR og nokkrir fullorðnir slógu í hádeginu í gær skjaldborg um gönguleiðir barna í Laugarneshverfi til að vekja athygli á hættum vegna umferðar.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is LENGI hefur verið vitað að kreppan er sterkur hvati fyrir unglækna að drífa sig í sérfræðinám og yfirgefa þannig landið.
Meira
TAP Stangaveiðifélags Reykjavíkur á liðnu ári nam 48 milljónum króna, en frá því var greint á aðalfundi félagsins um helgina. SVFR er langstærsta veiðifélag landsins, með um 3.500 félaga. Tapið er um 12% af veltu félagsins á árinu.
Meira
SÉ annað hjóna heimavinnandi og þar með tekjulaust munu þau í flestum tilfellum greiða hærri skatta en hjón sem bæði vinna en hafa samtals sömu tekjur. Felst þetta í frumvarpi stjórnvalda um breytingu á lögum um tekjuskatt.
Meira
UNGFUGLAR eru 76% rjúpna sem veiddar hafa verið í haust, samkvæmt greiningu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Stofnunin hvetur veiðimenn til að klippa annan vænginn af veiddum rjúpum og senda stofnuninni.
Meira
HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri mælti í gær fyrir tillögu í borgarráði um að útsvarshlutfallið í Reykjavík árið 2010 yrði óbreytt eða 13,03%.
Meira
Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, hefur komið auga á veikleika í stjórn Reykjavíkurborgar. Hann vill að þegar verði bætt úr og lagði í gær fram tillögu þar um.
Meira
Fróðlegt væri að taka saman hinar fjölmörgu hótanir sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa haft uppi við þing og þjóð þá tíu mánuði sem þeir hafa verið við völd.
Meira
Bent hefur verið á hversu ólíkar lausnir eru valdar hér á landi í efnahagsþrengingum en þær sem tíðkast hjá öðrum þjóðum, sem fást við svipuð vandamál.
Meira
HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN Verve er nýbúin að gefa út fjögurra geisladiska kassa með áður óútgefinni tónlist Ellu Fitzgerald og ber gripurinn heitið Twelve Nights in Hollywood .
Meira
HINN ægistóri og testósterónlegni kór Fjallabræður hélt útgáfutónleika með pomp og prakt í Háskólabíói nú á sunnudaginn. Óhætt er að segja að húsið hafi leikið á reiðiskjálfi undir kraftmiklum söng bræðranna sem slöguðu hátt í fimmta tuginn.
Meira
„ÞETTA er satt, mér hefur verið neitað um framlengingu á landvistarleyfi,“ segir tónlistarmaðurinn Ben Frost, spurður að því hvort satt sé að verið sé að vísa honum úr landi.
Meira
BEYONCE Knowles segist hafa fórnað öllu sínu lífi fyrir framann. Hún segir það líferni sem fylgir frægðinni hafa gert henni ómögulegt að lifa eðlilegu lífi. „Ég hef fórnað því að geta labbað úti á götu óáreitt.
Meira
*Dónadúettinn er eitt af þessum goðsögulegu tónlistarlegu bræðralögum sem hvíslað hefur verið um í kunningjahópum allt síðan hann svipti fyrst upp óðum sínum um ástina, lífið og allt þar á milli fyrir réttum tuttugu árum.
Meira
Djammvika hjá Íslenska dansflokknum. Kjúklingur í sauðargæru. Höfundur: Peter Anderson. Dansarar: Cameron Corbett, Guðmundur Elías Knudsen, Katrín Á. Johnson og Katrín Ingvadóttir. Heilabrot. Höfundar: Brian Gerke og Steinunn Ketilsdóttir ásamt...
Meira
FYRIRSÆTAN Heidi Klum viðurkennir að það sé erfitt að eiga fjögur börn. Klum og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Seal, eignuðust sitt þriðja barn saman, Lou, í október. Fyrir átti Klum eina dóttur.
Meira
Ég hef þá trú að fátt sé betra til slökunar og líkamlegrar vellíðunar en að sleppa sér (hóflega) yfir kappleikjum íþróttaliða. Það er góð streitulosun.
Meira
TÓNLISTARMANNINUM Ben Frost, sem hefur búið og starfað hérlendis síðastliðin fjögur og hálft ár, hefur verið neitað um framlengingu á landvistarleyfi.
Meira
GARÐAR Cortes heldur tvenna hádegistónleika á Kjarvalsstöðum í dag og á morgun kl. 12.15, þar sem hann flytur helstu jólaperlur tónbókmenntanna með píanóleikaranum Robert Sund.
Meira
Mér hefur alltaf fundist gaman að horfa á samkvæmisdansa. Þegar ég var yngri bjó ég úti á landi, þar sem danskennarar komu einu sinni á ári í mánuð og við sem vildum gátum fengið danskennslu.
Meira
AÐVENTUTÓNLEIKAR Kvennakórs Reykjavíkur verða í Guðríðarkirkju í Grafarholti í kvöld kl. 20 og á laugardag kl. 16. Efnisskráin er fjölbreytt og í anda aðventu, hátíðlegri fyrir hlé en slegið á léttari strengi eftir hlé.
Meira
BANDARÍSKI leikarinn Alec Baldwin segist hafa fengið sig fullsaddan á að leika. Baldwin segist nógu ungur til að snúa sér að einhverju öðru, en hann hefur m.a. verið tilnefndur til Óskarsverðlauna, árið 2003, fyrir leik sinn í The Cooler .
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í SVERRI okkar Stormskeri mætast áhugaverðar andstæður; hann er umdeildur og harðfylginn, liggur ekki á skoðunum sínum og hefur oftsinnis fengið að heyra það af þeim sökum.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ var stór dagur í íslenskum bókmenntum í gær, en þá voru kunngjörðar tilnefningar til þrennra verðlauna: Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Íslensku þýðingaverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Meira
ÚT er komin hljómplatan Líf en að henni standa hinn góðkunni útvarpsmaður Guðni Már Henningsson og félagi hans, Birgir Henningsson. Bræður eru þeir þó ekki, en fóstbræður, segir Guðni í samtali við blaðamann.
Meira
RANGLEGA var farið með dagsetningu útgáfutónleika hljómsveitarinnar Úlpu í Morgunblaðinu í gær. Hið rétta er að tónleikarnir verða haldnir á morgun, 3. desember, í Batteríinu og hefjast kl. 22. Ný plata Úlpu heitir...
Meira
Eftir Birnu Lárusdóttur: "Með uppbyggingu samgöngumiðstöðvar yrði borgin sæmd af þjónustu sinni við gesti borgarinnar og alla þá borgarbúa sem ferðast um landið með flugi."
Meira
Eftir Steinunni Ósk Kolbeinsdóttur: "Að breyta nafni á kirkju finnst mér ekki menningarlegt og rýfur tengslin við söguna. Það er ekki virðing fyrir ákvörðunum og gerðum forfeðra okkar."
Meira
Eftir Elínu G. Ólafsdóttur: "Sú lýsing sem birtist af Rauðsokkahreyfingunni í fyrrnefndum sjónvarpsþætti, hvernig hún varð til og starfaði var að mínu viti yfirborðskennd."
Meira
Eftir Kára Gunnarsson: "Að tíföld fjölgun refa hefði ekki mikil áhrif á fuglalíf? Ég hélt að tíu refir hefðu tíu sinnum meiri áhrif á fuglalíf en einn refur, eða hvað?"
Meira
Eftir Lárus L. Blöndal, Sigurð Líndal og Stefán Má Stefánsson: "Hér þarf að skoða hversu langt heimildir Alþingis gagnvart stjórnarskrárgjafanum nái til að skuldbinda íslenska ríkið og þá komandi kynslóðir."
Meira
Áhugi á íslensku máli? Í þættinum Fólk og fræði á Rás 1 í Ríkisútvarpinu, 16. nóvember sl., sagði umsjónarkona þáttarins: „Íslendingar hafa lengi haft mikinn áhuga á íslenskunni og þá aðallega á varðveislu hennar.“ Þessi orð vöktu furðu...
Meira
Eftir Snorra Magnússon: "Það er einfaldlega ekki hægt að ná fram þeim markmiðum sem fram eru sett um allt að 10% niðurskurð til löggæslu í landinu á næsta ári."
Meira
Guðfinnur Sigurður Sigurðsson var fæddur í Reykjavík hinn 16. nóvember 1940. Hann lést 18. nóvember sl. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, sjómaður, f. 24. janúar 1908, d. 26. mars 1971, og Helga Kristín Guðmundsdóttir, f. 14. nóv. 1913, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Pétursson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 25. júlí 1917. Hann lést á Landakotsspítala 20. nóvember sl. Guðmundur var jarðsunginn í Dómkirkjunni í Reykjavík 30. nóvember 2009.
MeiraKaupa minningabók
2. desember 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 855 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Gunhild A. Bjarnason fæddist í Struer í Danmörku 15. maí 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi hinn 24. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Einarsdóttir, f. 26. júní 1886, d. 1. október 1970, fædd á Íslandi, og Christen Christensen, f.
MeiraKaupa minningabók
2. desember 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 625 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Hálfdan Ármann Björnsson fæddist á Hraunkoti í Aðaldal 2.desember 1933. Hann lést 20. ágúst síðastliðinn á Landspítalanum við Hringbraut.
MeiraKaupa minningabók
Rögnvaldur H. Haraldsson fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði, 17. júni 1934. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti, 12. nóvember 2009. Rögnvaldur var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 20. nóvember 2009.
MeiraKaupa minningabók
Úlfar Haraldsson byggingarverkfræðingur í Reykjavík, fæddist á Akureyri 27. nóvember 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. nóvember sl. Útför Úlfars fór fram frá Fossvogskirkju 20. nóvember 2009.
MeiraKaupa minningabók
2. desember 2009
| Minningargrein á mbl.is
| 645 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Þórarinn Þorkell Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans Kópavogi 23. nóvember sl. Foreldrar hans voru hjónin Jón Þórarinsson, skipstjóri frá Ánanaustum í Reykjavík, f. 29.6. 1905, d. 10.11. 1967, og Guðrún Þorkelsd
MeiraKaupa minningabók
ATVINNULEYSI á evrusvæðinu í október var það mesta í 11 ár, samkvæmt opinberum mælingum. Að meðaltali mældist atvinnuleysi á svæðinu 9,8%, leiðrétt fyrir árstíðabundnum sveiflum, í mánuðinum.
Meira
HAGNAÐUR af rekstri N1 fyrstu tíu mánuði þessa árs nam tæpum tveimur milljörðum króna en að teknu tilliti til fjármagnskostnaðar upp á rúman milljarð nam hagnaður fyrir skatta 923 milljónum króna. Hagnaður eftir skatt nam 785 milljónum króna.
Meira
Skilanefnd Kaupþings hefur tekið yfir 87% eignarhlut í Arionbanka. Formaður skilanefndar segir að enginn stór ágreiningur hafi verið í samningaviðræðum við íslenska ríkið.
Meira
GYLFI Zoëga, prófessor í hagfræði og einn fulltrúa í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir í ritgerð sem birt er á vef bankans að reynslan hér á landi bendi ekki til þess að hóflegar vaxtalækkanir frá mjög háu vaxtastigi séu líklegar til þess að valda...
Meira
HRÁVÖRUR eins og olía, gas og gull hækkuðu í verði í gær í takt við veikingu á gengi Bandaríkjadals . Hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 1,7 prósent og náði tæpum 80 dölum á fatið. Gull hækkaði um 1,5 prósent og fór í tæpa 1.200 dali únsuna.
Meira
GENGI bréfa Marel hækkaði um 2,27 í óvenjumiklum viðskiptum og hækkaði úrvalsvísitala Kauphallarinnar um 0,54 prósent. Velta með hlutabréf nam 340 milljónum króna. Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,04 prósent í fremur litlum viðskiptum.
Meira
ÖSSUR jók hlutaféð í nóvember sl. um 30,7 milljónir króna að nafnvirði, nú síðast um 1,2 milljónir hluta í lok mánaðarins. Er heildarhlutaféð þar með komið í 453 milljónir króna.
Meira
Í kvöld verður kvæðalagaæfing Kvæðamannafélagsins Iðunnar í Gerðubergi og á föstudag verður jólafundurinn. Skálda gengur um sali en í rútuferðum er standurinn látinn ganga manna á milli.
Meira
ÞETTA verður bara skemmtilegra með hverju árinu. Það er svo gaman að vera til og þakkarvert,“ segir Inga Rósa Þórðardóttir, sem er 55 ára í dag. Lífið fari sífellt batnandi. Og lífið býður sannarlega ekki upp á neitt slor á afmælisdaginn.
Meira
Víkverji er lafhræddur við sprautur og leggur ýmislegt á sig til að forðast þær. Tilhugsunin ein um að láta keyra oddhvassan aðskotahlut í líkama sinn fær Víkverja til að fölna og skjálfa á beinunum.
Meira
2. desember 1929 Minnsti loftþrýstingur hér á landi, 920 millibör, mældist á Stórhöfða í Vestmannaeyjum þegar óveður gekk yfir landið. Alþýðublaðið sagði að „afspyrnu-austanrok“ hefði verið í Eyjum. 2.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÁSTA Árnadóttir, landsliðskona í knattspyrnu, ætlar að ganga til liðs við Íslandsmeistara Vals á nýjan leik. Það er þó ekki öruggt að hún spili með þeim næsta sumar.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is DAVÍÐ Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH í knattspyrnu, hélt í morgun til Svíþjóðar en sænska liðið Öster hefur gert honum tilboð og mun Davíð ásamt unnustu sinni skoða aðstæður hjá félaginu næstu tvo...
Meira
Arnór Atlason og samherjar hans í danska handknattleiksliðinu FCK frá Kaupmannahöfn leika til úrslita í bikarkeppninni á milli jóla og nýárs. Þetta varð ljóst eftir að FCK vann Kolding , 33:21, í undanúrslitum.
Meira
Helgi Már Magnússon skoraði þrjú stig í 77:66-sigri Solna gegn Gothia á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. Íslenski landsliðsmaðurinn lék í 15 mínútur af alls 40 og hitti hann úr einu af alls fjórum þriggja stiga skotum sínum.
Meira
FÆREYINGAR hafa fengið aðild að Algarve-bikarnum í knattspyrnu kvenna sem fram fer í Portúgal dagana 24. febrúar til 3. mars. Þeir koma inn í mótið í fyrsta skipti, ásamt Rúmenum, og leika í C-riðli keppninnar ásamt þeim, Portúgal og Austurríki.
Meira
Gullmark í framlengingu þurfti til að útkljá viðureign SR og SA í Skautahöllinni í Reykjavík í gærkvöldi því að loknum hefðbundnum leiktíma var staðan 4:4 og Stefán Hrafnsson reyndist hetja Akureyringa með sigurmarki er rúm mínúta var liðin af...
Meira
JÓN Pétur Jónsson var endurkjörinn formaður Golfklúbbs Reykjavíkur á aðalfundi GR sem fram fór á mánudag í Grafarholti. Tekjur GR á síðasta rekstrarári námu 304 milljónum kr. og var 3,7 milljóna kr.
Meira
BANDARÍSKI leikmaðurinn Rahshon Clark leikur ekki fleiri leiki með úrvalsdeildarliði Keflavíkur í körfuknattleik karla. Stjórn körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað í gær að segja upp samningnum við leikmanninn sem þótti ekki standa undir væntingum.
Meira
KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, 8-liða úrslit: Portsmouth – Aston Villa 2:4 Petrov 10. (sjálfmark), Kanu 87. – Emile Heskey 12., James Milner 27., Stuart Downing 75., Ashley Young 89.
Meira
„VIÐ erum afar ánægðir með að hafa tryggt okkur áfram starfskrafta Alfreðs Gíslasonar með því að framlengja þennan samning,“ sagði Klaus Hinrich Vater, stjórnarformaður þýska handknattleiksfélagsins Kiel, eftir að gengið hafði verið frá...
Meira
STEFÁN Eggertsson knattspyrnumaður, sem leikið hefur allan sinn feril með HK í Kópavogi, gekk til liðs við Valsmenn í gær og gerði tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið. „Mér líst mjög vel á þessi skipti.
Meira
„VEGNA kreppunnar á íþróttahreyfingin að einbeita sér að því að styrkja þá íþróttamenn sem eru komnir í fremstu eða eru á barmi þess að ná þeim áfanga. Í staðinn verður að draga úr stuðningi við þá sem eru í þrepinu fyrir neðan.
Meira
„Til þess að við getum sagt að við eigum afreksmenn verðum við að þjóna þeim sem slíkum,“ segir Stefán Jóhannsson, frjálsíþróttaþjálfari hjá Ármanni, um það framtak Frjálsíþróttadeildar félagsins að koma á fót Ólympíuhópi á vegum...
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.