Greinar mánudaginn 7. desember 2009

Fréttir

7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

29.000 skora á forseta vegna Icesave

UM hálfellefuleytið í gærkvöldi höfðu 29.000 manns undirritað áskorun til Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, um að synja nýjum Icesave lögum staðfestingar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 349 orð

Af Hrafnistu á Landakot

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is MIKLAR framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Hrafnistu í Reykjavík í byrjun næsta árs, sem munu meðal annars hafa í för með sér að rýmum fækkar um 30 og stöðugildum í samræmi við það. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

„Gerðu eins og hægt var fyrir aumingjans fólkið“

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HANN á erfitt með að skilja það „væl sem er í Íslendingum núna“ og segir enga kreppu ríkjandi á landinu, nóg sé af öllu allsstaðar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bjarki ekki löglegur í bikarleiknum með FH

Bjarki Sigurðsson varð að sætta sig við að fylgjast með félögum sínum í FH af áhorfendapöllunum þegar FH tapaði fyrir Haukunum í tvíframlengdum æsispennandi bikarleik í Kaplakrika í gær. Meira
7. desember 2009 | Erlendar fréttir | 256 orð | 3 myndir

Dómararnir undir þrýstingi að sakfella parið í Perugia?

LÉTU dómarar í ítölsku borginni Perugia undan þrýstingi þegar þeir dæmdu Amöndu Knox og fyrrverandi unnusta hennar, Raffaele Sollecito, til fangelsisvistar í um hálfan þriðja áratug fyrir morðið á Meredith Kercher? Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Drekka minna en borga meira

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SALA áfengis fyrstu 11 mánuði ársins er 1,8% minni í magni talið en sömu mánuði árið 2008. Þetta kemur fram í yfirliti Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð

Engar gjaldskrárhækkanir á bílatryggingum

ENGIN áform eru um hækkanir bifreiðatrygginga nú um áramót, umfram vísitöluhækkanir, að sögn forstjóra þriggja stærstu tryggingafélaganna. Meira
7. desember 2009 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Falinn fjársjóður

ÍTALSKA lögreglan hefur lagt hald á safn listaverka í eigu Calisto Tanzi, stofnanda matvælafyrirtækisins Parmalat, sem áfrýjaði 10 ára fangelsisdómi fyrir aðild sína að einu stærsta fjársvikamáli Evrópu, gjaldþroti upp á 2.562 milljarða króna. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð

Framkvæmdasvið upplýsi framkvæmdaráð betur

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Gestirnir koma með flösku í tösku

AUKIN brögð eru að því gestir veitingahúsa í borginni reyni að smygla vínföngum í hús. Veitingamenn segja þetta helgast af hærra áfengisverði og almennt minni fjárráðum fólks. „Það er töluverð aukning í þessu. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Háreist hótel og lágreistir torfbæir

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Hátt í 15 milljarðar fást fyrir norsk-íslenska síld

BÚIÐ er að veiða um 260 þúsund tonn af norsk-íslenskri síld í ár. Verðmæti afla upp úr sjó gæti verið um átta milljarðar króna, en útflutningsverðmætið hátt í tvöfalt meira eða 14-15 milljarðar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Hunsaði stöðvunarmerki og ók utan í lögreglumann

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is LÖGREGLUMAÐUR átti fótum sínum fjör að launa er ökumaður sem hann reyndi að stöðva til að láta blása í áfengismæli ók á ljóskeilu sem lögreglumaður rétti út til merkis um að nema ætti staðar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 719 orð | 4 myndir

Ísland verði í fremstu röð

Stærsta loftlagsráðstefna sem haldin hefur verið hefst í Kaupmannahöfn í dag. Þar mæta fulltrúar 193 ríkja og ræða aðgerðir til þess að berjast gegn hlýnun jarðar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Klingjandi forystusauður með voldug horn

HORNIN á hinum sjö vetra gamla hrúti, Tuma, sem er frá bænum Fjalli I á Skeiðum, eru með þeim glæsilegri sem sjást. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Líkfundur í Hafnarfirði

SJÓREKIÐ lík miðaldra konu fannst í flæðarmálinu skammt frá æfingasvæði Golfklúbbs Keilis í Hraunkoti í Hafnarfirði í gær. Vegfarandi kom að líkinu en tilkynning barst lögreglu um kl. 14. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Lúpína, kerfill og hvönn að taka yfir í Hrísey

ALASKALÚPÍNA, skógarkerfill og ætihvönn ógna nú gróðurfari og fuglalífi í Hrísey en tegundirnar hafa á undanförnum áratugum orðið ríkjandi í gróðurfari á norðurhluta Hríseyjar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Lögreglan náði ökumanni á hlaupum

ÖKUMAÐUR grunaður um ölvun við akstur ók bíl sínum yfir hringtorg á Skeiðarvogi snemma á sunnudagsmorgun, þannig að bílinn skemmdist talsvert og varð óökufær. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Merktir hvalir enn við landið

TVEIR hnúfubakar sem Hafrannsóknastofnun merkti í Eyjafirði í október halda sig enn í grennd við Ísland, öfugt við kenningar um að skíðishvalir haldi suður á bóginn og dvelji þar á veturna. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Norsk-íslenska síldin skilar 15 milljörðum

KVÓTI Íslendinga úr norsk-íslenska síldarstofninum í ár er 238 þúsund tonn, en útgerðarmenn hafa heimild til að veiða allt að 10% af kvóta næsta árs. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti tekur við í Grindavík

NÝR meirihluti Samfylkingar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna í Grindavík hefur verið myndaður. Ólafur Örn Ólafsson verður bæjarstjóri en hann var bæjarstjóri þar til upp úr meirihlutasamstarfi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks slitnaði sumarið 2008. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð

OR þröngur stakkur skorinn

ERFIÐ fjárhagsstaða Orkuveitunnar hlýtur að hefta nýfjárfestingar á næstunni og gera henni illmögulegt að reiða af hendi háar arðgreiðslur til eiganda síns, Reykjavíkurborgar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Óþrjótandi hugmyndir

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FJÓRIR stórhuga sagnfræðingar hafa kynnt fyrir Þingvallanefnd hugmyndir sínar um torfbæjarhótel á Þingvöllum. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Pétur H. Ólafsson

LÁTINN er í Reykjavík, Pétur H. Ólafsson sjómaður, 89 ára að aldri. Pétur fæddist í Stykkishólmi 10. febrúar 1920 og var einn af þrettán systkinum en sex þeirra lifa enn. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal í Vík, á Akranesi og í Reykjavík

Söngkonan góðkunna Ragnheiður Gröndal heldur þrenna tónleika hérlendis í vikunni í tilefni þess að sjötta sólóplata hennar, Tregagás, kom út í byrjun nóvember. Ragnheiður byrjar tónleikaferðina á morgun, þriðjudaginn 8. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Stofnfundur nýs styrktarfélags

STOFNUN Styrktarfélagsins Lífs sem starfa mun í þágu kvennadeildar Landspítalans fer fram í safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld, mánudaginn 7. des. kl. 20. Líf mun styrkja alla þætti kvennadeildar, bæði fæðingarþjónustu og kvenlækningar. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Trúnaðarpóstar Indriða birtir

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is VEFSÍÐAN Wikileaks birti í gær tölvupóstsendingar milli Indriða H. Þorlákssonar, aðstoðarmanns fjármálaráðherra, og Marks Flanagan, fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í málefnum Íslands. Meira
7. desember 2009 | Erlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Uppreisn kæfð með herlögum

Stjórnvöld á Filippseyjum hafa loks brugðist við hrottafenginni árás á pólitíska andstæðinga valdamikillar fjölskyldu. Þúsundir hermanna eiga að tryggja öryggi í héraðinu. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Verk eftir Nínu Tryggvadóttur boðið upp í kvöld

Jólauppboð Gallerís Foldar verður haldið í kvöld og annað kvöld. Boðin verða upp um 180 verk af ýmsum toga, bæði nýleg og eftir gömlu meistarana. Elsta verkið er frá 1891, málað af Þórarni B. Þorlákssyni. Meira
7. desember 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð

Vill sjá Ísland vera í forystu í loftslagsmálum

LOFTSLAGSRÁÐSTEFNA Sameinuðu þjóðanna verður sett í Kaupmannahöfn í dag. „Þetta er stærsta einstaka verkefni sem nokkur kynslóð hefur staðið frammi fyrir,“ segir Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra. Meira
7. desember 2009 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg í Rússlandi eftir bruna

ÆTTINGJAR ungs manns sem að fórst í brunanum á næturklúbbi í rússnesku borginni Perm berjast við tilfinningarnar þegar hann var borinn til grafar í útjaðri borgarinnar í gær. Meira
7. desember 2009 | Erlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Þrengt að Berlusconi á öllum vígstöðvum

Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, var á föstudag sakaður um að liðsinna mafíunni. Berlusconi neitar þessu og segir handtökur um helgina sýna að hann sé helsti óvinur mafíunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2009 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Efnilegar óefnislegar eignir

Í fréttum hefur komið fram að óefnislegar eignir 365 miðla séu tæpar sex þúsund milljónir króna. Því hafði verið spáð af mönnum, sem rétt þótti að hlusta ekki á mánuðina og árin fyrir hrun, að hinar óefnislegu eignir væru loftkenndar í meira lagi. Meira
7. desember 2009 | Leiðarar | 223 orð

Fölsun

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur ítrekað haldið því fram að með áformuðum skattbreytingum nú um áramót lækki skattar á þá sem hafi undir 270.000 krónur í mánaðartekjur. Meira
7. desember 2009 | Leiðarar | 350 orð

Verður hálmstrá að haldreipi?

Seint á föstudagskvöld staðfesti ríkisstjórnin í raun að Icesave-málið væri ekki umræðutækt. Þá var viðurkennt að málið hefði verið þvingað úr fjárlaganefnd þingsins án þess að veigamikil óvissuatriði hefðu fengið nauðsynlega skoðun. Meira

Menning

7. desember 2009 | Hönnun | 217 orð | 2 myndir

Athyglisverð hönnun

ÍSLENSKI sendiherrabústaðurinn í Berlín fékk átta síðna umfjöllun í bókinni Salons der Diplomatie sem kom nýverið út hjá útgáfufyrirtækinu DOM Publishers í Berlín. Meira
7. desember 2009 | Kvikmyndir | 512 orð | 2 myndir

Á skarfaslóðum

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Páll Steingrímsson. Kvikmyndataka: Páll Steingrímsson og Friðþjófur Helgason. Tónlist: Þórður Högnason ofl. Þulur: Páll Magnússon. Kvikmyndagerðin Kvik. 52 mín. Ísland 2009. Meira
7. desember 2009 | Bókmenntir | 705 orð | 1 mynd

Byggir brýr fyrir börn

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Í GÁSAGÁTUNNI , nýrri barnabók eftir Brynhildi Þórarinsdóttur, koma tveir bræður í Gásakaupstað sumarið 1222. Annar ætlar að hefna föður síns og hinn ferðast með dularfullan böggul. Meira
7. desember 2009 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Cage heiðraður fyrir mannúðarstörf

BANDARÍSKI leikarinn Nicolas Cage hefur verið veitt viðurkenning fyrir störf sín að mannréttindamálum. Var það Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sem veitti leikaranum viðurkenninguna fyrir hönd Sameinuðu þjóðanna. Meira
7. desember 2009 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Emilíana Torrini telur í númer þrjú

FYRIR stuttu tilkynnti tónlistarkonan Emilíana Torrini um tónleika með hljómsveit sinni í Háskólabíói 20. febrúar. Á tónleikana seldist upp á augabragði og var öðrum bætt við hinn 19. febrúar og seldist einnig upp á augabragði. Meira
7. desember 2009 | Leiklist | 509 orð | 2 myndir

Frá gráu og smáu til litskrúðugs frelsis

Dansleikhús frá Noregi – gestasýning í Þjóðleikhúsinu. Sýningar voru 5. og 6. desember. Dansarar: Inger Cecilie Bertrán de Lis og Tinna Grétarsdóttir. Tónlist: Karoline Rising Næss. Búningar: Hilde Elisabeth Brunstad. Meira
7. desember 2009 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Gleðin í tilverunni

ÞAÐ er ekki langt síðan bjartsýnin réð ríkjum á Bylgjunni og þar voru á ákveðnum tíma dags eingöngu sagðar jákvæðar fréttir. Meira
7. desember 2009 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Hugleikur áritaði 1001 eintak

HUGLEIKUR Dagsson sat og áritaði viðhafnarútgáfu á „Okkur“ bókunum í verslun Eymundsson í Austurstræti á laugardaginn. Meira
7. desember 2009 | Fólk í fréttum | 49 orð | 5 myndir

Húðflúr og rokkabilly á Sódómu

SVOKALLAÐ Prick Live kvöld fór fram á skemmtistaðnum Sódómu á föstudagskvöldið. Tónleikarnir voru haldnir undir merkjum Prick Magazine sem er bandarískt fagtímarit um húðflúr og tónlist. Meira
7. desember 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún á jólatónleikum

JÓLATÓNLEIKAR Fíladelfíu verða haldnir þrjú kvöld í röð nú í byrjun vikunnar; í kvöld, 7. desember, á morgun, 8. desember og 9. desember. Tvennir tónleikar verða haldnir hvert kvöld, kl. 19.00 og 21.00. Meira
7. desember 2009 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Matarmenning samtímans skoðuð

ERINDI um matarmenningu samtímans verður haldið í dag kl. 17 í húsnæði Matís, Borgartúni 21 í Reykjavík. Meira
7. desember 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Muse á Hróarskeldu

BYRJAÐ er að bóka sveitir á Hróarskelduhátíðina í Danmörku fyrir næsta sumar. Fimm nöfn hafa verið gefin upp og er breska rokksveitin Muse þeirra stærst, en sveitin spilaði síðast á Hróarskeldu 2007. Meira
7. desember 2009 | Tónlist | 323 orð | 3 myndir

Múlalok 2009

a) Jón Páll Bjarnason og Andrés Þór Gunnlaugsson gítara, Þorgrímur Jónsson bassa og Einar Scheving trommur. b) Jóel Pálsson tenórsaxófón, Kjartan Valdemarsson píanó, Þórður Högnason, bassa og Einar Scheving trommur. Fimmtudagskvöldið 26.11. Meira
7. desember 2009 | Myndlist | 108 orð | 4 myndir

Steikin var inni, súpan úti

FYRIR utan gluggann nefndist gjörningur listakonunnar Helenu Hans sem fór fram á laugardagskvöldið. Helena bauð til sín fjórum þekktum myndlistarmönnum til að snæða dýrindis kvöldverð á heimili sínu. Meira
7. desember 2009 | Bókmenntir | 554 orð | 3 myndir

Sveiflandi lesning

Árni Matthíasson skráði. Hólar 2009 – 288 bls. Meira
7. desember 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Te og tónlist á bókasafni

Í DAG, mánudaginn 7. desember kl. 17.30, spilar Dixielandhljómsveit Árna Ísleifs á Bókasafni Seltjarnarness. Meira
7. desember 2009 | Kvikmyndir | 456 orð | 2 myndir

Togstreitan í kringum rauða takkann

Leikstjórn og handrit: Richard Kelly. Byggt á smásögu eftir Richard Matheson. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, James Marsden og Frank Langella. 116 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
7. desember 2009 | Bókmenntir | 261 orð | 3 myndir

Þegar ástin er eins og sveppasýking

Eftir Ingunni Snædal. Bjartur, 2009 – 56 bls. Meira

Umræðan

7. desember 2009 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Hlutverk þingmannanefndar við meðferð skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Rannsóknarnefndinni var hins vegar ekki falið að úrskurða um sekt og sakleysi manna eða ákveða hvernig bregðast eigi við." Meira
7. desember 2009 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Ógnar niðurskurður í heilbrigðiskerfinu öryggi sjúklinga?

Eftir Elsu B. Friðfinnsdóttur: "Stjórnendur sjúkrahúsa eru svo uppteknir af því að tryggja að rekstur sjúkrahúsanna sé innan fjárheimilda, að öryggi sjúklinga líður fyrir." Meira
7. desember 2009 | Aðsent efni | 521 orð | 2 myndir

Samvera á aðventu

Eftir Rósu Kristjánsdóttur og Guðlaugu Helgu Ásgeirsdóttur: "Samveran er ætluð þeim sem eiga um sárt að binda og er þeim boðið til kirkju á aðventu. Markmiðið er að veita stuðning við undirbúning jólanna." Meira
7. desember 2009 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Sparnaður, skattar og hagvöxtur

Mikilvægt er að lýðræðislega kjörinn meirihluti á Alþingi á hverjum tíma sé í nánum tengslum við íslenskan veruleika, átti sig á eðli lífsbaráttunnar í landinu og leitist við að skapa þjóðinni hagstæð lífsskilyrði. Meira
7. desember 2009 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Umsátrið – Sögulegt tækifæri þjóðar í vanda

Eftir Þorleif Friðriksson: "Það sem gerir hugmyndina raunhæfa er sú staðreynd að við völd eru tveir flokkar sem báðir hafa tekið eindregna afstöðu með auknu lýðræði." Meira
7. desember 2009 | Velvakandi | 308 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þjóðarskútan í hafvillu NÚ er ár liðið frá hruni bankanna okkar og við getum nú metið hvað hefur „áunnist“ í þessum ólgusjó kreppunnar sem við erum lent í. Meira

Minningargreinar

7. desember 2009 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Agnar Þór Hjartar

Agnar Þór Hjartar fæddist í Reykjavík 9. júlí 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. nóvember. Foreldrar hans eru Birna Björnsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 18.9. 1927, og William R. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Agnar Þór Hjartar

Agnar Þór Hjartar fæddist í Reykjavík 9. júlí 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. nóvember. Foreldrar hans eru Birna Björnsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 18.9. 1927, og William R. Catron, tannlæknir frá Kentucky í Bandaríkjunum, f Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2009 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Guðmundur B. Garðarsson

Guðmundur Garðarsson fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 6. maí 1946. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 20. nóvember sl. Foreldrar hans voru Guðbjörg Erlín Guðmundsdóttir, f. 15. júlí 1911 á Búðum Fáskrúðsfirði, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 666 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir fæddist 21.4. 1924 á Barði í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 30. nóvember síðastliðinn. Ingibjörg var síðast til heimilis á Norðurbrún 1 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2009 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir fæddist 21.4. 1924 á Barði í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 30. nóvember síðastliðinn. Ingibjörg var síðast til heimilis á Norðurbrún 1 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggva Guðmundsdóttir Söebech

Tryggva Guðmundsdóttir Söebech fæddist 25. júlí 1914 á Akureyri. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 26. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hafliðason, fæddur í Fljótum, Skag., 6. apríl 1874, og Stefanía Tryggvadóttir, fædd Hofi á Höfðaströnd, Skag. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2009 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Tryggva Guðmundsdóttir Söebech

Tryggva Guðmundsdóttir Söebech fæddist 25. júlí 1914 á Akureyri. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 26. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Guðmundur Hafliðason, fæddur í Fljótum, Skag., 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 851 orð | 2 myndir

Búist við að slæm staða Orkuveitunnar birtist í orkuverði

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is SLÆM fjárhagsstaða Orkuveitur Reykjavíkur hlýtur að birtast í hækkandi orkuverði til neytenda, að því er fram kemur í umfjöllun greiningardeildar Arion banka um níu mánaða uppgjör fyrirtækisins sem birt var nýlega. Meira
7. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 375 orð

Norræn fasteignabóla

Á meðan mörg vestræn hagkerfi jafna sig eftir hrun fasteignabólu bendir margt til þess að önnur slík sé að myndast í Noregi og Svíþjóð. Meira

Daglegt líf

7. desember 2009 | Daglegt líf | 471 orð

Framtíð landsins og forvarnir

Í nýlegri rannsókn á heilsu og líðan Íslendinga kemur fram að ef viðkomandi byrjar ekki að reykja fyrir tvítugsaldurinn þá eru mjög miklar líkur – eða 73% – á því að hann reyki aldrei, miðað við reynslu 18-79 ára núlifandi Íslendinga. Meira
7. desember 2009 | Daglegt líf | 36 orð | 1 mynd

Leiðir í forvörnum sem virka

1. Foreldrar setji skýr mörk um tóbaksnotkun 2. Takmarkað aðgengi að tóbaki 3. Tilkynna brot á lögum um sölu á tóbaki til ungs fólks – heilbrigðiseftirlit viðkomandi svæðis 4. Tóbaksvarnalögunum framfylgt 5. Meira
7. desember 2009 | Daglegt líf | 102 orð

Vilja notendastýrða þjónustu

RÁÐSTEFNAN „Notendastýrð og persónuleg aðstoð – tálsýn eða veruleiki?“ sem fram fór á fimmtudag sl. Meira

Fastir þættir

7. desember 2009 | Í dag | 154 orð

Af Filippusi 100 ára

Sigurður Sigurðarson heilsaði upp á vin sinn Filippus Hannesson frá Núpsstað þegar honum var fagnað í tilefni af því að hann varð 100 ára 2. desember. Meira
7. desember 2009 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Bjargað af bófa. Norður &spade;97 &heart;95 ⋄KDG10 &klubs;G7543 Vestur Austur &spade;KG2 &spade;1086543 &heart;7 &heart;1042 ⋄765 ⋄Á8 &klubs;K109862 &klubs;ÁD Suður &spade;ÁD &heart;ÁKD863 ⋄9432 &klubs; – Suður spilar 4&heart;. Meira
7. desember 2009 | Árnað heilla | 181 orð | 1 mynd

Heiðarleikinn er mikilvægur

ÉG er við góða heilsu og það er fyrir öllu þegar þessum aldri er náð,“ sagði Stefán Pálsson, fyrrverandi bankastjóri Búnaðarbanka Íslands, en hann er 75 ára í dag. Hann hélt upp á afmælið síðastliðið föstudagskvöld umkringdur fjölskyldu og vinum. Meira
7. desember 2009 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
7. desember 2009 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Dc2 Rxc3 8. bxc3 Be7 9. e4 O-O 10. Bd3 c5 11. O-O Dc7 12. De2 Rd7 13. Bb2 Hfd8 14. Had1 Hac8 15. Rd2 Rf6 16. f4 b5 17. f5 e5 18. d5 c4 19. Bc2 a5 20. Kh1 b4 21. Ha1 Rd7 22. Hf3 b3 23. Meira
7. desember 2009 | Fastir þættir | 261 orð

Víkverjiskrifar

Ætlið þið að drepa niður alla von hjá þjóðinni?“ spurði góður vinur Víkverja þegar fréttir síðustu daga bar á góma. Af nógu var að taka. Meira
7. desember 2009 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. desember 1879 Jón Sigurðsson forseti lést í Kaupmannahöfn, 68 ára. Hann var jarðsettur í Reykjavík 4. maí 1880 ásamt Ingibjörgu Einarsdóttur konu sinni, sem lést 16. desember 1879. 7. Meira

Íþróttir

7. desember 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Allenby með stáltaugar í bráðabana

Robert Allenby frá Ástralíu sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi í gær þar sem að 12 kylfingar léku um 150 milljóna kr. verðlaunafé. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 225 orð

Ánægðir að Ólafur valdi SönderjyskE

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Burton skoraði 55 stig fyrir Snæfell

SEAN Burton, leikstjórnandi Snæfells, kunni vel við sig gegn svæðisvörn Hamars í 16 liða úrslitum Subway-bikars karla í körfuknattleik í gær. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 66 orð | 5 myndir

Dana Rut fagnaði sigri á Íslandsmótinu

ÍSLANDSMÓTIÐ í listhlaupi á skautum fór fram í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Samhliða Íslandsmeistaramótinu fór fram aðventumót fyrir yngstu keppendurna. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Ekki fyrir hjartveika

ÞAÐ tók 80 mínútur að knýja fram úrslit þegar FH og Haukar mættust í Hafnafjarðarslag í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í handknattleik í gær. Eftir tvíframlengdan leik tókst Íslandsmeisturum Hauka að kreista fram sigur en þeir voru að elta forskot FH-inga á löngum köflum í leiknum. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 1148 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Fulham – Sunderland 1:0 Bobby Zamora 7. Man...

England Úrvalsdeild: Fulham – Sunderland 1:0 Bobby Zamora 7. Man. City – Chelsea 2:1 Emmanuel Adebayor 37., Carlos Tevéz 56. – Emmanuel Adebayor 8. (sjálfsmark). Arsenal – Stoke City 2:0 Andrei Arshavin 26., Aaron Ramsey 79. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Enn meiðast varnarmenn United

ANNAN leikinn í röð voru liðsmennn Manchester United á skotskónum á útivelli í ensku úrvalsdeildinni en þeir skelltu West Ham, 4:0, á Upton Park. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ole Einar Björndalen sigraði í sprettgöngu í skíðaskotfimi í Östersund um helgina. Þetta var í 89. sinn sem Norðmaðurinn fagnar sigri á heimsbikarmóti og er það met. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 172 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Sigurðarson er í 9. sæti yfir stigahæstu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik. Jakob, sem leikur með Sundsvall Dragons , hefur skorað 16 stig að meðaltali en lið hans er í þriðja sæti með 26 stig að loknum 17 leikjum. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnór Atlason skoraði 3 mörk fyrir FCK þegar liðið sótti lærisveina Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik heim og fór með sigur af hólmi, 30:26. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 2 af mörkum GOG. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 345 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ármann Smári Björnsson skoraði fyrir Hartlepool annan leikinn í röð þegar liðið sigraði Millwall , 3:0, í ensku 2. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Fótboltadómarar æfa saman af krafti sem lið

„Við teljum að dómarar þurfi að líta á sig sem íþróttamenn en ekki bara sem dómara eins og hefur tíðkast. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Furyk fékk 160 milljónir kr. á boðsmótinu hans Tigers

JIM Furyk sigraði á Chevron meistaramótinu í golfi sem lauk seint í gærkvöld. Bandaríkjamaðurinn lék lokahringinn á 67 höggum og samtals á 13 höggum undir pari vallar og fékk hann rúmlega 160 milljónir kr. í verðlaunafé. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 121 orð

Góð byrjun hjá Þóri

NORSKA kvennalandsliðið í handknattleik undir stjórn Þóris Hergeirssonar hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hófst í Kína á laugardaginn. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

HK-ingar í undanúrslitin eftir 7 marka sigur á Selfossi

HK-ingar tryggðu sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik með því að leggja 1. deildar lið Selfoss að velli á Selfossi að viðstöddum 600 manns. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

HK – Haukar 25:34 Digranes, Íslandsmótið í handknattleik...

HK – Haukar 25:34 Digranes, Íslandsmótið í handknattleik, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, laugardaginn 5. desember 2009. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 30 orð

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, 8 liða úrslit...

í kvöld HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar karla, 8 liða úrslit: Vodafone-höllin: Valur – Fram 19.30 Víkin: Víkingur – Grótta 19.30 KÖRFUKNATTLEIKR Bikarkeppni kvenna, 16 liða úrslit: Grindavík: Grindavík b – Njarðvík 20. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Jafntefli í 500. leiknum hjá Gerrard

STEVEN Gerrard, fyrirliði Liverpool, náði ekki að fagna sigri í 500. leik sínum með Liverpool en liðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Blackburn á Ewood Park. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 123 orð

Kiel áfram á sigurbraut

ALFREÐ Gíslason og læriveinar hans í þýska meistaraliðinu Kiel gefa ekkert eftir í toppbaráttunni. Kiel sótti Íslendingaliðið Lübbecke heim og fór með sigur af hólmi, 32:28, eftir að hafa yfir í hálfleik, 16:14. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 728 orð | 1 mynd

Laumumarkmiðið náðist

„Við ákváðum fyrir skömmu að einbeita okkur algerlega að okkur sjálfum og einum hlut í einu en svo var laumumarkmið að vera inni í leik við KR þegar kemur að fjórða leikhluta því við höfum spilað fleiri jafna leiki svo ég er í skýjunum yfir... Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Ótrúlegar lokamínútur hjá Ronaldo

CRISTIANO Ronaldo, portúgalski snillingurinn í liði Real Madrid, á örugglega seint eftir að gleyma leik sínum með Madridarliðinu gegn Almería á laugardagskvöldið þar sem Real Madrid fór með sigur af hólmi. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur hjá Arsenal

ARSENAL vann afar sannfærandi sigur á Stoke á Emirates Stadium en 2:0 urðu lokatölurnar í leiknum. Arsenal hefði hæglega getað unnið stærri sigur en leikmenn Lundúnaliðsins fóru illa með mörg færi í leiknum. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sjötta mark Bjarna Þórs

BJARNI Þór Viðarsson leikmaður U21 ára landsliðsins hélt uppteknum hætti með Rosaelere í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Bjarni Þór skoraði mark sinna manna þegar þeir töpuðu fyrir Moeskroen, 2:1. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Skoraði rúmlega eitt stig á mínútu

LEIKMENN úrvalsdeildarliðs Keflavíkur skiptu leikmínútunum bróðurlega á milli sín í 100:90 sigri liðsins gegn 1. deildar lið Vals á útivelli í 16 liða úrslitum Subway. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Snorri slapp betur en á horfðist

BETUR fór en á horfðist þegar landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson fékk högg á fótinn í viðureign Rhein-Neckar Löwen og Goppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 165 orð

Stríð Egypta og Alsírbúa heldur áfram

EGYPSKA handknattleikssambandið hefur hætt við að vera gestgjafi Afríkukeppni landsliða sem fram á að fara í næsta mánuði. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Subway-bikar karla, 16 liða úrslit: Valur – Keflavík 90:100...

Subway-bikar karla, 16 liða úrslit: Valur – Keflavík 90:100 Hrunamenn – Njarðvík 55:107 Breiðablik – ÍBV 102:58 Grindavík – Ármann 132:76 Laugdælir – Tindastóll 72:88 Skallagrímur – Fjölnir 63:84 Snæfell – Hamar... Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 556 orð | 1 mynd

Tevéz hetja í Manchester

CARLOS Tevéz kom gömlu félögum sínum í Manchester United til aðstoðar þegar hann tryggði Manchester City sigur á Chelsea á Manchester Stadium. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 191 orð

Valur heldur sínu striki

ÞRÍR leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á laugardag þar sem að Íslandsmeistaralið Hauka hafði betur gegn HK á útivelli, 34:25. Elín Anna Baldursdóttir skoraði 10 mörk fyrir HK. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

,,Varð að taka af skarið“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ varð einhver að taka af skarið. Meira
7. desember 2009 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Keflavík og Haukum

Birna Valgarðsdóttir og Kristi Smith fóru fyrir liði Keflavíkur í 70:61 sigri liðsins í 16 liða úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik á laugardag. Birna skoraði 17 stig en bandaríski leikstjórnandinn skoraði 21 stig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.