Greinar föstudaginn 11. desember 2009

Fréttir

11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

2.800 hafa kosið á netinu í Reykjavík

UM 2.800 manns hafa tekið þátt í netkosningu í tengslum við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Kosningunni lýkur á mánudaginn, 14. desember. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

30 mæður og börn borðuðu saman

UMHYGGJUSÖM móðir að sinna værðarlegu barni sínu þar sem það liggur í vagninum er svo sem ekkert óvenjuleg sjón. Hitt er kannski óvenjulegra að þau, ásamt hátt í 30 öðrum mæðrum og börnum, gæddu sér á kræsingum af jólahlaðborði á Hótel Loftleiðum í gær. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Aldrei látið sjónina stoppa sig

Eftir Unu Sigvatsdóttur una@mbl.is „ÞEGAR ég hugsa aftur í tímann eru hlutir sem ég var kannski ekkert fær um að gera en gerði bara, ég var svo þrjósk. Einhvern tíma var ég til dæmis á skíðum og var í rauninni ekki alveg með sjón í það... Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Annað foreldrið fer með Kristjáni til Liverpool

Foreldrar Kristjáns Gauta Emilssonar , hins 16 ára gamla FH-ings sem samdi við stórveldið Liverpool í gær, eiga eftir að finna út hvort þeirra flytur með honum til Englands. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Á lélegri leiksýningu

„MÉR leið eins og ég væri fastur á lélegri leiksýningu og gæti ekki staðið upp og labbað út. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

„Á algjörum skriðdýrshraða“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG var að fá tölur sunnanfrá. Atvinnuleysi á meðal félagsmanna hjá mér í Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis er komið í 18%. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð

„Börnin eru meðvitaðri og passa sig að vera góðir vinir“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKILL árangur hefur náðst á því rúma ári sem innleiðing Olweusaráætlunarinnar gegn einelti hefur staðið yfir í leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði, að sögn leikskólastjóra. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð | 4 myndir

„Icesave erfitt og hörmulegt“

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÞESSAR tölur eru svipaðar því sem áður hefur sést. Óánægja þjóðarinnar með Icesave-málið er skiljanleg og hefur birst okkur í ýmsum myndum að undanförnu,“ segir Steingrímur J. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Börn eru hrifin af skrautinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „SUMT af þessu er heimasmíðað. Börnin eru hrifin af því. Meira
11. desember 2009 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Danir láta undan þrýstingi Kínverja

DANIR viðurkenna nú skilyrðislaust yfirráð Kínverja í Tíbet og er um mikinn áróðurssigur stjórnvalda í Peking að ræða en þau hafa beitt miklum þrýstingi í málinu. Meira
11. desember 2009 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Egyptar einangra Gaza

EGYPTAR eru nú að reisa gríðarlegan vegg úr hertu stáli meðfram landamærum sínum að Gazasvæðinu og hafa notið aðstoðar Bandaríkjamanna við verkið. Tilgangurinn er að stemma stigu við smygli á vopnum yfir landamærin. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Eivör með tónleika í Rammagerðinni

Á SUNNUDAG nk. kl. 15, mun færeyska söngkonan Eyvör Pálsdóttir halda tónleika í Rammagerðinni, Hafnarstræti 19. Aðgangur er ókeypis. Eivör er með tvenna tónleika í Fríkirkjunni um helgina sem fljótt seldist upp á. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fallega sungu flugfreyjurnar

FLUGFREYJUKÓRINN söng engilblítt við opnun jólaþorps Reykvíkinga á Hljómalindarreitnum við Laugaveg í gær. Þar verður ýmis varningur til sölu auk þess sem listamenn munu þar koma fram þá daga sem eru til jóla. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fésekt þyngd fyrir brot gegn þagnarskyldu

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær Jafet Ólafsson til að greiða eina milljón króna í sekt fyrir að afhenda Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni, trúnaðarupplýsingar en hann braut þannig gegn þagnarskylduákvæðum laga um fjármálafyrirtæki. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fjósamönnum sagt upp

ÓLÖGLEGA var staðið að breytingum á fyrirkomulagi búrekstrar Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri, að mati SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu. Starfsmönnum sem sinna búrekstrinum, þ.e. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Flestir með yfir 70%

EKKI verður annað sagt en að mæting aðalmanna í menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkurborgar hafi verið til fyrirmyndar á þessu kjörtímabili. 19 af 23 aðalmönnum mættu á yfir 70% funda og 14 þeirra mættu á a.m.k. 80% fundanna. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Frekari lækkun bensínverðs líkleg

„EF heimsmarkaðsverð þróast með sama hætti gæti bensínverð lækkað frekar næstu daga,“ segir Ingvi Júlíus Ingvason, rekstrarstjóri hjá Skeljungi. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Fyrstu helgina rigndi rjúpu en svo hægði á

Þótt einstaka lögbrjótar stundi enn magnveiðar á rjúpur veiða flestir hóflega. Tímabilið byrjaði gríðarlega vel og fengu mjög margir það magn sem þeir þurftu strax fyrstu helgina. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gasleki frá þvottahúsi spítalanna

GAS lak úr röri í Þvottahúsi Ríkisspítalanna á Tunguhálsi 2 í Reykjavík í gærmorgun. Þar er búnaður dauðhreinsaður fyrir Landspítalann en gasið er notað við hreinsunina. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins náði fljótt tökum ástandinu. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Hafa enga aðkomu

Eftir Andra Karl andrikarl@mbl. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Hafna orkusköttum

STJÓRN Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja nýja skatta á raforku og heitt vatn. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hald lagt á 2,4 kg af maríjúana

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í fyrradag. Við húsleit þar var lagt hald á 2,4 kg af maríjúana og 210 kannabisplöntur. Meira
11. desember 2009 | Erlendar fréttir | 685 orð | 1 mynd

Hervald oft nauðsynlegt

Eftir Kristján Jónsson og Boga Þór Arason VIÐ verðum fyrst að horfast í augu við kaldan veruleikann, við munum ekki útrýma ofbeldisfullum átökum á æviskeiði okkar. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hætt við skemmtun

HÆTT hefur verið við að halda próflokaskemmtun á veitingahúsinu Glóðinni í Keflavík nk. laugardag. Skemmtunin sem auglýst var á Facebook sem „flottasta, sveittasta og kynþokkafyllsta partí fyrr og síðar“ var gagnrýnd. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Í fangelsi fyrir að ráðast á konu sína

KARLMAÐUR hefur verið dæmdur í Hæstarétti í níu mánaða fangelsi, þar af sex mánuði skilorðsbundið, fyrir að ráðast á þáverandi eiginkonu sína og veita henni áverka. Maðurinn var dæmdur til að greiða konunni hálfa milljón í bætur. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Jóla- og góðgerðardagur á Álftanesi

Á MORGUN, laugardag, verður haldinn jóla- og góðgerðardagur á Álftanesinu. Skemmtunin fer fram á skólasvæðinu og stendur kl. 13-17. Þar gefst bæjarbúum frábært tækifæri til þess að koma saman og láta gott af sér leiða. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Jólaskógurinn opnaður í Heiðmörk

JÓLASKÓGURINN verður formlega opnaður í Heiðmörk nú um helgina og verður opið kl. 11-16 tvær helgar fram að jólum. Borgarstjórinn í Reykjavík mun mæta á morgun og höggva fyrsta tréð. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Jólastemning á Ísafirði

Tónleikaröð Frostrósa á landsbyggðinni lauk í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Þar voru haldnir aukatónleikar, eins og víðar. Alls staðar hefur verið uppselt. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Konur geta breytt núverandi leikreglum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Kveðst heppin að eiga góða vini í bransanum

ANNA Mjöll Ólafsdóttir hefur nú gefið út sína fyrstu sólóplötu, Shadow of your smile. Á plötunni eru þekktar ballöður eftir m.a. Cole Porter, Carlos Jobim, Burt Bacharach og sjálfan Ólaf Gauk, föður Önnu Mjallar. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Kynþroska við Kolbeinsey

Eftir Ágúst Inga Jónsson og Sigurð Boga Sævarsson „VIÐ höfum séð smá ræping af stórri kynþroska loðnu hér við landið norðanvert, það er frá Langaneskanti og vestur á Kolbeinseyjarhrygg. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Langt þar til krónan jafnar sig

ÁRATUGI gæti tekið fyrir krónuna að ná aftur því meðalgengi, sem verið hefur undanfarin tuttugu ár. Kom þetta fram í máli seðlabankastjóra á fundi í Seðlabankanum í gær. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Launin pínd niður hjá undirverktökum

UNDIRBOÐ í verk í byggingariðnaði leiða til þess að launin eru pínd niður úr öllu valdi, að mati Finnbjörns Hermannssonar formanns Fagfélagsins, sem er félag byggingamanna í Reykjavík og Eyjafirði. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Leigði Baugi einbýlishús þegar Bjarni stýrði Glitni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EIGNASÝN ehf., félag í eigu Helgu Sverrisdóttur, leigði Baugi stórt einbýlishús í Englandi, frá því um mitt ár 2006 fram í febrúar 2009. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Lést við köfun í Hvalfirði

MAÐURINN sem lést við sportköfum í Hvalfirði síðastliðinn þriðjudag hét Karl Smári Guðmundsson. Hann var 45 ára gamall, búsettur í Reykjavík. Karl lætur eftir sig sambýliskonu, son og tvö... Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 3 myndir

Miklir möguleikar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MIKLIR möguleikar felast í íslenska hestinum og þjónustu sem honum tengist, að mati nefndar sem kannaði markaðssetningu íslenska hestsins erlendis. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Mosfellsbær hækkar útsvar

SAMKVÆMT drögum að fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar er gert ráð fyrir að útsvarið í bæjarfélaginu hækki úr 13,03% í 13,19%. Drögin voru lögð fyrir í bæjarstjórn í fyrradag. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Njarðarskjöldur við opnun jólaþorpsins

VIÐ opnun hins nýja jólaþorps á Hljómalindarreitnum í miðbæ Reykjavíkur í gær var Njarðarskjöldurinn afhentur Bláa lóninu hf. fyrir ferðamannaverslunina að Laugavegi 15. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Nýta frið og slökun í nýjum Hópsskóla

TVÖ slökunarherbergi eru í nýjum Hópsskóla sem vígður var í Grindavík í gær. „Við ætlum að nýta friðinn og slökunina og mæla svo hvort það skilar sér ekki í betri líðan og bættum námsárangri,“ segir Maggý Hrönn Hermannsdóttir skólastjóri. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nýtt líf útnefnir Jóhönnu Sigurðardóttur konu ársins

NÝTT LÍF hefur nú útnefnt konu ársins í nítjánda sinn og í annað sinn valdi tímarítið Jóhönnu Sigurðardóttur nú forsætisráðherra. Áður var Jóhanna kona ársins 1993. Um útnefninguna segir m.a. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Orri skorar á Obama

ORRI Vigfússon, formaður NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, hefur sent Barack Obama Bandaríkjaforseta bréf þar sem hann skorar á hann að greiða ekki götu innflutnings norsks lax vestur um haf. Meira
11. desember 2009 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Sex mánaða markviss æfing eykur lestrarhæfni

Washington. AFP. | Bandarísk rannsókn sem náði til 72 ungmenna sem eiga í erfiðleikum með lestur bendir til að með því að fara í hálfs árs stífa þjálfun geti þau tekið miklum framförum. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Skattahækkun seinkar batanum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „RÍKISSTJÓRNIN er að kasta ísmolum inn í hagkerfið. Þessar tillögur munu seinka batanum og ýta undir atvinnuleysi. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Skert lífskjör og kaupmáttur

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VERÐI Icesave-samkomulagið samþykkt í núverandi mynd þurfa Íslendingar að búa sig undir verulega skerðingu lífskjara og kaupmáttar næstu árin, að sögn Daniels Gros, bankaráðsmanns í bankaráði Seðlabankans. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Skottmarkaður við Kjarvalsstaði

Á MORGUN, laugardag, kl. 12-14, standa íbúar Hlíða, Holta og Norðurmýrar, fyrir skottmarkaði á bílastæði Kjarvalsstaða. Á skottmarkaðnum er heimilisbíllinn notaður sem sölubás og getur fólk selt allt milli himins og jarðar úr bílskottum sínum. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sóley vill 1. sætið hjá VG

SÓLEY Tómasdóttir borgarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík í febrúar fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 381 orð | 3 myndir

Spari 220 milljónir 2010

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HALLI á rekstri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári mun væntanlega nema 30-60 milljónum. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Um 600 jólatré úr Haukadalsskógi

STARFSMENN Skógræktar ríkisins í Haukadal kepptust í gær við að höggva jólatré, flytja úr skóginum, mæla þau og afgreiða pantanir. Hrópin gengu á víxl hjá þeim Einari Óskarssyni og Stefáni Óskari Orlandi meðan þeir hlóðu kerruna. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 858 orð | 2 myndir

Þarf að finna fleiri veiðisvæði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „VIÐ veiðum eingöngu fyrir okkar vinnslu og viljum fá að veiða í nokkur ár á þeim svæðum sem við fundum. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Þarf nýja afgreiðslu

MEIRIHLUTI fjárlaganefndar Alþingis afgreiddi fjárlagafrumvarp næsta árs til 2. umræðu á fundi í gær. Minnihlutinn taldi að afgreiðslan væri í andstöðu við lög um þingsköp. Meira
11. desember 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar í pakka Akureyringa

ÞRENNIR ókeypis tónleikar standa Akureyringum til boða um helgina. Fyrsta skal telja jólagjöf kvennakórsins Emblu til bæjarbúa; tónleika í kvöld kl. 20 í Ketilhúsinu. Boðið verður upp á hefðbundin jólalög og jólalög eftir akureyrsk tónskáld. Meira
11. desember 2009 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þróunarríki deila innbyrðis

FULLTRÚAR bresku veðurstofunnar á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn sögðu í gær að tíminn væri að renna út; tryggja yrði að losun koldíoxíðs hætti að aukast ekki síðar en 2020. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2009 | Leiðarar | 331 orð

Athyglisverð könnun

Viðskiptablaðið birti í gær mjög athyglisverða könnun sem rannsóknarfyrirtækið MMR hafði unnið fyrir það. Þar var spurt hvort svarendur teldu rétt að forsetinn synjaði lagafrumvarpi um ríkisábyrgð á Icesave-samningum ef þingið afgreiddi það. Meira
11. desember 2009 | Leiðarar | 243 orð

Ábyrgðarlaus afgreiðsla

Meirihluti fjárlaganefndar afgreiddi fjárlagafrumvarpið út úr nefndinni í gær í ágreiningi við minni hluta nefndarinnar, sem vildi bíða álits efnahags- og skattanefndar sem hugðist skila áliti í dag. Meira
11. desember 2009 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Jóhannes kærari

Skafti Harðarson skrifar beinskeytta pistla á vefnum. Í einum hinna nýjustu segir: Jóhannes í Bónus ætlar ekki að gera það endasleppt. Fyrst lýsti hann því yfir í aðsendri grein í Fréttablaðinu að Hagar hefðu Morgunblaðið í auglýsingabanni. Meira

Menning

11. desember 2009 | Tónlist | 549 orð | 1 mynd

Burt er „voða góður gæi“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ er ótrúlegt en þó satt að söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir hefur aldrei gefið út sólóplötu, þ.e.a.s. ekki fyrr en nú. Meira
11. desember 2009 | Bókmenntir | 401 orð | 1 mynd

Fjölbreytni hjá Uglu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BÓKAFÉLAGIÐ Ugla gefur út 21 bók á árinu. Jakob F. Ásgeirsson útgefandi segir að oft hafi áhersla Uglu verið á rit um stjórnmál og sögu, en nú sé hún almennari. Meira
11. desember 2009 | Fólk í fréttum | 32 orð | 4 myndir

Forsetinn í Fíladelfíu

ÁRLEGIR jólatónleikar Fíladelfíu voru haldnir í vikunni. Jóhanna Guðrún, Evróvisjónfari, var sérstakur gestur á tónleikunum í ár en ásamt henni kom gospelkór Fíladelfíu fram undir stjórn Óskars Einarssonar, auk margra annarra... Meira
11. desember 2009 | Leiklist | 70 orð | 1 mynd

Frumgerð Deleríum Búbónis flutt í Útvarpsleikhúsinu

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 flytur á sunnudaginn kl. 14 frumgerð að jóla- og bílnúmera-revíunni Deleríum Búbónis. Í henni segir af Ægi Ó. Ægis, forstjóra Gleðilegra jóla hf., og eiginkonu hans, frú Pálínu Ægis. Meira
11. desember 2009 | Kvikmyndir | 364 orð | 1 mynd

Gamlir hundar og rokkhundar

FJÓRAR myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Sorority Row Spennumynd í anda Scream og I know what you did last summer þar sem morðingi gengur laus í bandarísku háskólasamfélagi. Meira
11. desember 2009 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Gapandi tóm

TÓNLEIKAR sem haldnir voru í Kaupmannahöfn á mánudagskvöld í tengslum við alþjóðlegu loftslagsráðstefnuna breyttust í martröð sem margir Danir vildu helst gleyma. Meira
11. desember 2009 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Góð jóladagskrá á óskalistanum

JÓLIN eru á næsta leiti, ótrúlegt en satt því mér finnst eins og það hafi verið sumar í síðustu viku. Jólin eru tími gjafa og gleði og afslöppunar (að lokinni stressandi og æðisgenginni jólagjafaleit) en ekki síst ofáts og sjónvarpsgláps. Meira
11. desember 2009 | Bókmenntir | 464 orð | 2 myndir

Hann Bubbi, sá kann nú að skreyta!

Eftir Bubba Morthens. Ljósmyndir eftir Einar Fal Ingólfsson. Bókaútgáfan Salka, 2009 168 bls. Meira
11. desember 2009 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Hjaltalín og Hjálmar saman á NASA

* H-in tvö, Hjálmar & Hjaltalín , munu koma fram á tónleikum á NADA laugardagskvöldið 19. desember. Þá segir í tilkynningu að sértakir gestir eigi eftir að bætast við og tilkynnt verði síðar hverjir þeir eru. Meira
11. desember 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Íslenskir hönnuðir í Kaupmannahöfn

*Í tengslum við loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn sem hófst 7. desember, var efnt til fatahönnunnarkeppni meðal fremstu fatahönnuða á Norður-löndum. Keppnin sem fór fram í gær, var haldin í Óperuhúsinu í Kaupmannahöfn. Meira
11. desember 2009 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Laugarásvídeó opnað á ný með pomp og prakt

Myndbandaleigan Laugarásvídeó verður opnuð á ný á morgun kl. 15. Leigan brann 30. ágúst sl. og skemmdist stór hluti myndasafnsins. Gunnar Jósefsson , eigandi hennar, ákvað að láta brunann ekki slá sig út af laginu og opna leiguna á ný. Meira
11. desember 2009 | Fólk í fréttum | 503 orð | 2 myndir

Leikþættir sextugs söngvaskálds

Bandaríski tónlistarmaðurinn (og leikarinn, ekki má gleyma því) Tom Waits varð sextugur í vikunni. Sjöunda desember. Einhverjir halda sjálfsagt að röddin í honum sé áttræð, hið minnsta. Þessi rödd er eitt af einkennum þessa einstaka listamanns. Meira
11. desember 2009 | Fólk í fréttum | 334 orð | 1 mynd

Little miss sunshine

Aðalsmaður vikunnar, Friðrika Hjördís Geirsdóttir, er spyrill í sjónvarpsþættinum Wipeout Ísland sem frumsýndur verður í kvöld á Stöð 2. Þá hefur hún einnig galdrað fram létta rétti í Íslandi í dag. Meira
11. desember 2009 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Miðasölumet

BÍÓMIÐASALA í Bandaríkjum nær nýjum hæðum fyrir árslok, en allar líkur benda nú til þess að ársvelta miðasölu fari í fyrsta sinn yfir 10 milljarða dala, eða andvirði um 1.250 milljarða króna á einu ári. Meira
11. desember 2009 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Páll Óskar og Snjókallinn hjá Sinfó

Á AÐVENTUTÓNLEIKUM Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í kvöld kl. 19.30 hljómar hátíðleg jólatónlist frá ýmsum tímum í flutningi Ingibjargar Guðjónsdóttur og Gissurar Páls Gissurarsonar. Meira
11. desember 2009 | Hugvísindi | 605 orð | 1 mynd

Sjónarhorn alþýðufólks

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „DEYÐU snögglega hjón úr Grímseyju með því móti, að maðurinn datt dauður niður úti, og kona hans í sama stað daginn eftir.“ Svo er frá sagt í Djáknaannálum 1779. Meira
11. desember 2009 | Kvikmyndir | 418 orð | 2 myndir

Slægð ninju-ræma

Leikstjórn: James McTeigue. Handrit: Matthew Sand og J. Michael Straczynski. Aðalhlutverk: Rain, Naomie Harris, Ben Miles, Sho Kosugi. Framleiðendur: Joel Silver og Wachowski bræður. 99 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
11. desember 2009 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Söng jólablús um kreppuna þriggja ára

JÓLALAGAKEPPNI Rásar 2 er haldin sjöunda sinni í ár. Dómnefnd hefur valið tíu lög úr tæplega 80 sem send voru inn og gefst hlustendum nú tækifæri á því að velja besta lagið á heimasíðu útvarpsþáttarins Popplands: ruv.is/poppland. Meira
11. desember 2009 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Tónlistarhúsinu gefið nafn í dag

NAFN tónlistar- og ráðstefnuhússins opinberað í dag, en því verður gefið nafn við hátíðlega athöfn á hafnarbakkanum, Austurbakka við húsið kl. 15.30. Efnt var til samkeppni um nafn á húsið í febrúar í fyrra og létu viðbrögð ekki á sér standa. Meira
11. desember 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 2 myndir

Vill verða ólétt á næsta ári

TÓNLISTARKONAN Fergie hefur nú tilkynnt heimsbyggðinni hvenær hún hyggur á getnað fyrsta barns síns og eiginmannsins, Josh Duhamel. Meira
11. desember 2009 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Þekkir þú falsanir frá frumgerð?

LISTASAFN Íslands býður gestum að skyggnast á bak við tjöldin á morgun kl. 14. Ólafur Ingi Jónsson forvörður safnsins fræðir gesti um falsanir og fjallar um þær í tengslum við það sem kennt hefur verið við „stóra málverkafölsunarmálið“. Meira
11. desember 2009 | Bókmenntir | 300 orð | 3 myndir

Þungt stigið til himins

eftir Ísak Harðarson, Uppheimar 2009 – 95 bls. Meira

Umræðan

11. desember 2009 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Að andæfa

Eftir Helga Seljan: "Ótrúlegar fregnir les maður um það, að fjölmörgum foreldrum þyki unglingadrykkja sjálfsögð, birgi jafnvel börn sín upp af áfengi." Meira
11. desember 2009 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Atvinnuleitin og atvinnuumhverfið

Eftir Karen Elísabet Halldórsdóttur: "Margir eru um hituna, samkeppnin er mikil og geta ólíklegustu atriði skilið á milli ráðningar og höfnunar." Meira
11. desember 2009 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Forseti, þing og þjóð

Eftir Baldur Ágústsson: "Þannig stígur forseti vor á stall sem sameiningartákn, hafinn yfir allt annað en að tryggja framgang réttlætis og lýðræðis í sinni tærustu mynd." Meira
11. desember 2009 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Hvers vegna á maður að lesa?

Ég hef alla tíð verið mikill lestrarhestur og á barnsaldri átti ég það til að fela mig undir stofuborði með bók í stað þess að hlýða foreldrum mínum og fara út að leika. Ég las í raun allt sem ég komst yfir og var fastur gestur á bókasafninu. Meira
11. desember 2009 | Aðsent efni | 872 orð | 2 myndir

Landspítalinn – hvert er hlutverk hans og hvar á hann að vera?

Eftir Kristínu Ingólfsdóttur og Sigurð Guðmundsson: "Meginforsenda staðarvals nýrrar spítalabyggingar við Hringbraut var því nálægð spítalans við háskólann, stofnanirnar eru háðar hvor annarri í faglegu tilliti og verða ekki í sundur slitnar." Meira
11. desember 2009 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Nei, er svarið

Eftir Árna Árnason: "Mat á lánshæfi þjóða verður því verra sem þær skulda meira. Ríki getur glatað fullveldi sínu ef það skuldsetur sig um megn." Meira
11. desember 2009 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Skattahækkanir dýpka kreppuna

Eftir Helga Magnússon: "Þá er brýnt að menn geri sér ljóst að boðaðar fyrirvaralausar skattkerfisbreytingar munu valda glundroða við skattaframkvæmd á næsta ári." Meira
11. desember 2009 | Velvakandi | 259 orð | 1 mynd

Velvakandi

Týnd gleraugu Fyrir nokkrum dögum týndust kvengleraugu með rauðbrúnni umgjörð. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 568-2717. Strætó bs. Það er eitt eðli vírusa að gera mönnum lífið leitt. Meira

Minningargreinar

11. desember 2009 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir

Arnhildur Halldóra, Lóló, fæddist í Keflavík 13. ágúst 1962. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. desember sl. Foreldrar hennar eru Arnbjörn Árni Kjartansson frá Grímstöðum á Fjöllum, f. 15. janúar 1925, d. 19. febrúar 2004, og Gunnhildur Þ. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Einar Magnússon

Einar Magnússon var fæddur á Ísafirði 4. júlí 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 1. desember síðastliðinn. Einar var sonur hjónanna Magnúsar Guðmundssonar, f. 16.9. 1869 í Kaldbak, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu, d. 3.1. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Finnur Kristinsson

Finnur Kristinsson var fæddur í Reykjavík þann 5. október 1919. Hann lést á líknardeild Landakots 27. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Gréta Stefánsdóttir

Gréta Stefánsdóttir fæddist 20.3. 1941 á Akureyri. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. desember sl. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigurðardóttir, húsmóðir, f. á Svalbarðseyri á Svalbarðsströnd 27.5. 1904, d. 22.3. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 814 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Öfjörð Sigfúsdóttir

Guðrún Öfjörð Sigfúsdóttir fæddist í Fossnesi, Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, 11. desember 1919. Hún andaðist 27. nóvember síðastliðinn á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargreinar | 940 orð | 1 mynd

Ólafur Tryggvi Jónsson

Ólafur Tryggvi Jónsson var fæddur í. Hólmi í Austur-Landeyjahreppi í Rangárvallasýslu 29. maí 1922. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi, Hellu, fimmtudaginn 3. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 806 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Tryggvi Jónsson

Ólafur Tryggvi Jónsson var fæddur í. Hólmi í Austur-Landeyjahreppi í Rangárvallasýslu 29. maí 1922. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi, Hellu, fimmtudaginn 3. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 404 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigvaldi Egill Jónsson

Sigvaldi Egill Jónsson var fæddur í Steinholti í Staðarhreppi Skagafirði þann 10. ágúst 1918. Hann lést að dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 25. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Ólöf Andrésdóttir

Unnur Ólöf Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1929. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti 3. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargreinar | 2832 orð | 1 mynd

Unnur Ólöf Andrésdóttir

Unnur Ólöf Andrésdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1929. Hún lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 3. desember 2009. Foreldrar hennar voru Andrés Andrésson, f. 20. júní 1901 í Flatey á Breiðafirði, vélstjóri, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Valbjörn J. Þorláksson

Valbjörn J. Þorláksson fæddist á Siglufirði 9. júní 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, 3. desember 2009. Foreldrar hans eru Ásta Júlíusdóttir fædd á Valabjörgum í Helgafellssveit, Snæfellsnesi, árið 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2009 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Valgerður Guðmundsdóttir Hansen

Valgerður Guðmundsdóttir Hansen fæddist í Svíra í Hörgárdal 3. júní 1911. Hún andaðist í New Jersey í Bandaríkjunum 28. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Unnur Guðmundsdóttir frá Þúfnavöllum, f. 5. júlí 1887, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Áratugir þar til krónan nær fyrri styrk sínum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÁRATUGI gæti tekið fyrir krónuna að ná aftur því meðalgengi, sem verið hefur undanfarin tuttugu ár. Kom þetta fram í máli seðlabankastjóra og aðstoðarseðlabankastjóra á kynningarfundi í gær. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi minnkar í nóvember

NÝ skýrsla Vinnumálastofnunar leiðir í ljós að skráð atvinnuleysi í nóvember var að meðaltali 8%. Alls voru 13.357 manns atvinnulausir að meðaltali í mánuðinum sem er 675 fleiri en í október. Í lok mánaðarins voru 15. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 177 orð

Bjarni Ármannsson gefur eftir 5 milljarða

BJARNI Ármannsson hefur gert samkomulag við slitastjórn og skilanefnd Glitnis, um að hann greiði til baka yfirverð sem Glitnir borgaði honum fyrir hlutabréf í bankanum, alls 650 milljónir króna. Áður hafði Bjarni endurgreitt 370 milljónir króna. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Há ráðgjafarútgjöld skilanefndar

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær nemur kostnaðurinn við rekstur þrotabús Landsbankans frá október í fyrra fram til september í ár um 11,5 milljörðum króna. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Landsbanki lækkar vexti inn- og útlána

LANDSBANKINN tilkynnti í gær að hann hygðist lækka inn- og útlánsvexti sína í dag. Vextir óverðtryggðra inn- og útlána lækka um allt að eitt prósentustig og vextir verðtryggðra inn- og útlána um allt að hálft prósentustig. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Minni halli á vöruskiptum í BNA

HALLI á vöruskiptum í Bandaríkjunum minnkaði um 7,8% í október, þvert á væntingar hagfræðinga, að því er fram kemur í Financial Times. Blaðið rekur þennan batnandi jöfnuð til gengislækkunar Bandaríkjadollars og minnkandi eftirspurnar eftir olíu. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Samkeppnishamlandi samruni Mjólku og KS

SAMRUNI Kaupfélags Skagfirðinga (KS) og Mjólku er samkeppnishamlandi, en búvörulög koma í veg fyrir að Samkeppniseftirlitið geti gripið til aðgerða. Með samrunanum hefur myndast einokun í mjólkuriðnaði í skjóli búvörulaga. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Sex daga stjórnarseta

SEX dagar liðu frá því að Nýja Kaupþing, nú Arion banki, tók yfir rekstur 1998 ehf. og skipaði nýja stjórn þar til aftur voru gerðar breytingar á stjórn félagsins og Jóhannes Jónsson kom inn í hana. Meira
11. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 2 myndir

Varasamt álag á íslenska ríkinu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Skuldatryggingaálagið á íslenska ríkið rauk upp um tæpa 70 punkta í gær. Meira

Daglegt líf

11. desember 2009 | Daglegt líf | 192 orð | 3 myndir

Er með nokkra mismunandi stíla

Sindri Snær Einarsson, 18 ára nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð, hefur spáð í tísku síðan hann man eftir sér. „Ég hef alltaf haft skoðanir á því í hverju ég ætla að vera,“ segir hann. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Fróðleg bók um Hollywood

Bíósaga Bandaríkjanna er mikill fengur fyrir hina fjölmörgu unnendur og aðdáendur Hollywood-kvikmynda. Höfundurinn, Jónas Knútsson, kvikmyndagerðarmaður og latínuþýðandi, var mörg ár að vinna að bók sem er stútfull af fróðleik. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 78 orð | 5 myndir

Góð viðbót við tískubloggflóruna

FYRIR þá sem finnst skemmtilegt að lesa blogg þar sem tískupælingum er blandað saman við sögur úr daglegu lífi þá er thorhildurth.blogspot.com góð viðbót við daglega bloggrúntinn. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 376 orð | 1 mynd

HeimurMaríu

ÉG HELD að ég sé smituð af femínisma, sagði ég við vinkonu mína um daginn. Heldur þú að ég lifi þetta af? Það var best að spyrja hana, af því að hún er femínisti. Samt hef ég aldrei séð hana brenna brjóstahaldarann sinn eða reyna að drepa karlmenn. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 93 orð

Hnitmiðaðar myndbyggingar

Nemendur í námskeiðum rýmis og flatar við myndlistardeild Listaháskólans munu í dag kl. 14 flytja hnitmiðaðar myndbyggingar með aðstoða ýmissa verkfæra, hreyfingar og hljóðs eða tilfallandi tækja í tónlistarhorni hasarrýmisins Havarí viðAusturstræti 6. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 82 orð | 5 myndir

Jólamarkaður sem ekki má missa af

FARANDVERSLUNIN Pop Up mun skjóta upp kolli sínum í Hugmyndahúsi Háskólanna, gamla Saltfélaginu í Grandagarði, um helgina. Milli kl. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 356 orð | 3 myndir

Lætur sýndarsjálf manns hverfa

„HEILLAÐU vini þína, aftengdu þig,“ er slagorð síðunnar seppukoo.com sem aðstoðar notendur Facebook við að „drepa“ sýndarsjálfið sitt og býr í kjölfarið til minningarsíðu um viðkomanda. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Samskipti við vinina og tölvuleikir á toppnum

FORELDRAR vita ekki alltaf hvað börn þeirra og unglingar aðhafast á netinu en samkvæmt nýrri íslenskri könnun eru 77% barna og unglinga fyrst og fremst að leika sér þegar þeir setjast við tölvuna. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Silkimjúkt og græðandi meik

ANDLITSKREMIÐ frá La Mer, „Creme de la Mer“, er fyrir löngu orðið rómað og á sér reyndar nokkuð ævintýralegan bakgrunn, svona af snyrtivöru að vera. Kremið er sagt þróað af geimvísindamanninum dr. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 100 orð | 3 myndir

Uppskeruhátíð breskrar hönnunar

Bresku tískuverðlaunin 2009 voru afhent við mikla viðhöfn á miðvikudaginn. Þar voru áhrifamestu einstaklingarnir í tískubransanum um þessar mundir heiðraðir og komu rúmlega 500 manns; hönnuðir, fyrirsætur, blaðamenn ofl. Meira
11. desember 2009 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Útgáfu- og jólafögnuður á Sódómu

Kimi Records heldur á morgun árlegan útgáfu- og jólafögnuð sinn á Sódóma. Meira

Fastir þættir

11. desember 2009 | Í dag | 187 orð

Af bloggi, Agli og fleti

Limrubloggarinn Jóna Guðmundsdóttir hefur ort stopult upp á síðkastið. En andinn kom yfir hana á leið í fjallgöngu: Þó hrjái mig limruleti ligg ég samt ekki í fleti: Nei langt í því frá nú mig langar að sjá hvort tölt upp á tindinn ég geti. Meira
11. desember 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Höfuðlausn. Norður &spade;93 &heart;ÁK852 ⋄DG984 &klubs;Á Vestur Austur &spade;G84 &spade;5 &heart;76 &heart;DG1043 ⋄K106 ⋄732 &klubs;KD32 &klubs;10987 Suður &spade;ÁKD10762 &heart;9 ⋄Á5 &klubs;G54 Suður spilar 7&spade;. Meira
11. desember 2009 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Þóra K. Ásmundsdóttir og Jón Þ. Ísaksson eiga fimmtíu og fimm ára brúðkaupsafmæli í dag, 11. desember. Þau eru að... Meira
11. desember 2009 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
11. desember 2009 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6 8. Bd3 Rc6 9. a3 dxe5 10. dxe5 Rd5 11. O-O Be7 12. He1 Bd7 13. Bd2 Db6 14. Rc3 Rxc3 15. Bxc3 Bc5 16. De2 Hd8 17. Had1 a6 18. Rg5 Be7 19. Re4 Kf8 20. Dh5 Be8 21. Rf6 h6 22. Meira
11. desember 2009 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverjiskrifar

Fyrir skömmu fór Víkverji um hálfa öld aftur í tímann og hélt sér þar að sumu leyti í nokkra daga. Það var ágætur tími og rifjaði upp áhyggjulaust líf, þó aðstæður fyrir viðreisnarstjórn hafi eflaust komið sér illa hjá mörgum. Meira
11. desember 2009 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Yngstur í aldursflokknum

„NÚ er ég orðinn yngstur í mínum flokki, ekki nema fimmtugur,“ segir Hafsteinn Óskarsson kennari og hlaupari, sem í dag fagnar fimmtugsafmæli sínu. Hafsteinn var einn af bestu millivegalengdahlaupurum landsins á sínum yngri árum. Meira
11. desember 2009 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. desember 1930 Verkfall hófst í Garnahreinsunarstöð Sambandsins í Reykjavík. Kom til talsverðra ryskinga (garnaslagurinn). Samningar tókust í lok mánaðarins. 11. Meira

Íþróttir

11. desember 2009 | Íþróttir | 419 orð

„Auðvitað í sjöunda himni“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KRISTJÁN Gauti Emilsson er orðinn leikmaður Liverpool en þessi stórefnilegi knattspyrnumaður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið á Melwood sem er æfingasvæði félagsins. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 573 orð | 2 myndir

„Gengum frá þeim með frábærum fyrri hálfleik“

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var að vonum ánægður með sína menn að leik loknum á Akureyri í gærkvöld. Þeir unnu þar afar öruggan sigur á heimamönnum í toppslagnum og eru enn ósigraðir á toppi úrvalsdeildarinnar. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Daníel Berg til Framara

DANÍEL Berg Grétarsson er kominn til liðs við handknattleikslið Fram að nýju og verður löglegur með því eftir áramótin en hann hefur í vetur spilað með þýska 3. deildar liðinu Kassel. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Donaghy fékk hótanir

TIM Donaghy, fyrrum dómari í NBA deildinni, hefur nýlokið við að afplána 11 mánaða fangelsisvist vegna veðmála sem hann stundaði samhliða dómgæslunni í bandarísku atvinnudeildinni í körfubolta. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Guðmundur E. Stephensen margfaldur Íslandsmeistari í borðtennis hefur samið um að leika með sænska liðinu BTK Warta frá janúar 2010 út leiktíðina. BTK Warta er frá Gautaborg í Svíþjóð og er eitt elsta félagið í Svíþjóð og er með mikla borðtennishefð. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fríða Rún Einarsdóttir og Viktor Kristmannsson , bæði úr Gerplu í Kópavogi , voru í gær útnefnd fimleikakona og fimleikamaður ársins 2009 af Fimleikasambandi Íslands. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Gylfi Þór bestur í nóvember

GYLFI Þór Sigurðsson var útnefndur besti leikmaður enska 1. deildarliðsins Reading í nóvembermánuði og tók hann á móti viðurkenningu af því tilefni fyrir leik Reading á móti Crystal Palace í vikunni. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 303 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Haukar...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Akureyri – Haukar 20:24 HK – Grótta 32:22 Staðan: Haukar 8620203:17814 Valur 8512203:18711 Akureyri 9513220:21511 HK 8413208:2019 FH 8413227:2189 Grótta 9405229:2378 Stjarnan 8107172:2052 Fram... Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 665 orð | 4 myndir

Haukarnir yfirspiluðu Akureyri fyrir norðan

Það var sannkallaður stórleikur á Akureyri í gærkvöld þegar heimamenn tóku á móti Íslandsmeisturum Hauka. Mikil eftirvænting hafði verið í bænum fyrir leikinn og rokseldust miðar í forsölu. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Helena með stórleik

HELENA Sverrisdóttir átti stórleik með liði TCU þegar það sigraði SMU, 84:66, í bandarísku háskóladeildinni í körfuknattleik kvenna aðfaranótt fimmtudags. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Hrafnhildur bætti sig á EM

FJÓRIR íslenskir keppendur tóku þátt í undanrásum á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í gærmorgun í Tyrklandi. Ekkert Íslandsmet var slegið en Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti árangur sinn í 50 metra bringusundi en hún keppti í tveimur greinum í gær. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Markvörðurinn hetja Noregs gegn Rúmeníu

ÞÓRIR Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, fagnaði naumum sigri í gær gegn Rúmeníu á heimsmeistaramótinu í Kína, 25:24. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Sveinbjörn fór á kostum og HK fór upp í fjórða sæti

HK færðist upp í fjórða sæti úrvalsdeildar karla, N1-deildinni, með stórsigri á þreyttum Gróttumönnum í Digranesi í gærkvöldi, 32:22, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Grótta féll þar með um eitt sæti niður í það sjötta. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 115 orð

Sverrir úr leik hjá HK-ingum

ÖRVHENTA skyttan Sverrir Hermannsson lék ekki með HK gegn Gróttu í N1-deildinni í handknattleik í gærkvöldi og var heldur ekki með í bikarleiknum við Selfoss á síðasta sunnudag. Meira
11. desember 2009 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Þórir meiddist – er EM í hættu?

ÞÓRIR Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikmaður og fyrirliði þýska 1. deildar liðsins Lübbecke reif vöðva í kálfa á æfingu í fyrradag. Meira

Bílablað

11. desember 2009 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Banaslysum á mótorhjólum fjölgar

Á bak við góðar tölur geta leynst aðrar verri, segir franskt máltæki. Þykir það eiga við um nýjustu upplýsingar um öryggi í umferðinni í Frakklandi. Meira
11. desember 2009 | Bílablað | 624 orð | 4 myndir

Höfuðstöðvar OCC heimsóttar

Eftir Njál Gunnlaugsson njall@adalbraut.is Orange County Choppers var stofnað árið 1999 af Paul Teutul feðgunum til að sérsmíða mótorhjól en Paul eldri var stálsmiður að atvinnu. Meira
11. desember 2009 | Bílablað | 78 orð | 1 mynd

Ilmvatn fyrir bílinn

Nýjung meðal jólagjafa í ár, ef svo mætti segja, er ilmvatn fyrir bílinn. Með því má láta gamla skrjóðinn lykta sem nýr væri úr kassanum! Þar er á ferðinni lokkandi blanda af kraftmiklum leðurkeim og mælaborði úr hnotu. Meira
11. desember 2009 | Bílablað | 586 orð | 1 mynd

Kína er stærsti framleiðandi bíla í heiminum

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Kína er nú í ár bæði orðið stærsti framleiðandi bíla í heiminum auk þess sem flestir bílar eru seldir þar af öllum löndum heims. Meira
11. desember 2009 | Bílablað | 136 orð | 2 myndir

Tíu bestu hjá Car and Driver

Tímaritið Car and Driver hefur undanfarin 28 ár valið 10 bestu bíla hvers árs og var nú að birta niðurstöður sínar. Í forvalið komust 58 bílar sem blaðamenn blaðsins óku samtals 19 þúsund kílómetra til að finna út hverjir skyldu hljóta náð. Meira
11. desember 2009 | Bílablað | 564 orð | 2 myndir

Vélarhitari sparar eldsneyti og minnkar loftmengun

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Vélarhitari og/eða aukamiðstöð Spurt: Ég er með stóran dísiljeppa. Meira
11. desember 2009 | Bílablað | 88 orð | 1 mynd

Volkswagen kaupir Karmann

Nú er glæstri sögu þýsku Karmann-verksmiðjanna lokið en fyrirtækið lýsti yfir gjaldþroti fyrir stuttu og hefur Volkswagen nú keypt eignir og verksmiðjur fyrirtækisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.