Greinar þriðjudaginn 15. desember 2009

Fréttir

15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

250 fengu jólamyndir

UM 250 Íslendingar nýttu sér þjónustu áhugaljósmyndara sem buðu fólki endurgjaldslausa myndatöku sl. laugardag. Sextán ljósmyndarar unnu að verkefninu í sjálfboðavinnu, á sex stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

9-11 milljarða kostnaður við tvöföldun Suðurlandsvegar

FRUMMATSSKÝRSLA Vegagerðarinnar á tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hveragerði austur fyrir Selfoss er komin til athugunar hjá Skipulagsstofnun. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Aðilar innan stjórnarráðs að kasta rýrð á söfnunina?

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í gær að mikilvægt væri að rannsaka hvort aðilar innan stjórnarráðsins væru að reyna að kasta rýrð á undirskriftasöfnun gegn Icesave-frumvarpinu. Meira
15. desember 2009 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Af vasalausum buxum og öðrum furðufyrirbærum

YFIRVÖLD í Nepal skáru upp herör gegn spillingu og fundu ráð til að koma í veg fyrir að starfsmenn alþjóðaflugvallarins í Katmandú styngju mútum í vasann. Þeir voru látnir klæðast vasalausum buxum. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Alþingi engin takmörk sett

FARI svo að þjóðin hafni lagafrumvarpi sem forsetinn hefur áður synjað staðfestingar eru engin takmörk fyrir því hvað Alþingi Íslendinga getur lagt mörg samskonar frumvörp, sem þingið hefur þá samþykkt, í hendur forsetans aftur. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Álftanes í gjörgæslu ráðuneytis

SKULDIR og skuldbindingar Álftaness nema ríflega sjö milljörðum króna og er sveitarfélagið komið í greiðsluþrot. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ársvextir á skuldabréfi nýja Landsbankans 5 ma. króna

ÁRSVEXTIR á skuldabréfi því sem nýi Landsbankinn gefur út á þann gamla verða 5-7 milljarðar króna til að byrja með. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bessastaðir í kyrrð jólaföstunnar

MIKIL kyrrð ríkir á Bessastöðum á jólaföstunni, en yfir sveitarfélaginu Álftanesi hvílir samt meiri skuggi en fylgir ljósaskiptunum. Álftanes skuldar ríflega sjö milljarða og er komið í gjörgæslu samgönguráðuneytisins. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Edda Heiðrún í heiðurslaunaflokk

Menntamálanefnd Alþingis leggur til að Edda Heiðrún Backman leikkona, bætist í hóp þeirra sem hljóta heiðurslaun listamanna. Samkvæmt tillögu nefndarinnar hljóta 29 listamenn þessi laun á næsta ári. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð

Fjórða sólóplata Fabúlu

FABÚLA er listamannsnafn Margrétar Kristínar Sigurðardóttur en fjórða plata hennar, In your skin , kom út fyrir stuttu. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjör í jólabókasölunni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is SALA á jólabókunum sem sitja í toppsætum vinsældalistanna hefur farið ágætlega af stað en óljóst er hversu vel bækur í smærra upplagi munu seljast. Að sögn Kristjáns B. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Forsetinn gerður að heiðursdoktor í Ohio-háskóla

Ríkisháskólinn í Ohio, fjölmennasti háskóli Bandaríkjanna, gerði forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson , að heiðursdoktor við hátíðlega athöfn sl. sunnudag. Honum er veittur þessi heiður m.a. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Friðjón Þórðarson

FRIÐJÓN Þórðarson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést í gær á Landakotsspítala, 86 ára að aldri. Friðjón fæddist á Breiðabólstað á Fellsströnd í Dalasýslu 5. febrúar 1923. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Fundur Handarinnar

JÓLAFUNDUR Handarinnar verður á morgun, miðvikudaginn 16. desember nk. kl. 20.30 í neðri sal Áskirkju. Nokkrir félagar úr kór Áskirkju syngja jólalög undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar og Jón Júlíusson leikari les jólasögu auk fleiri atriða. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Færði til bláa sófasettið í heilbrigðisráðuneytinu

Þeir sem hafa átt fundi á skrifstofu Álfheiðar Ingadóttur í heilbrigðisráðuneytinu hafa tekið eftir því að heiðblátt sófasett er þar ekki lengur, heldur hvítt sófasett ættað úr IKEA. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Gamla Toppstöðin verður setur fyrir skapandi fólk

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is Samningar voru í gær undirritaðir milli Reykjavíkurborgar og félagasamtakanna Toppstöðvarinnar, sem hafa tekið á leigu samnefnt hús í Elliðaárdal til næstu þriggja ára. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Getum staðið undir skuldum

ÚTLIT er fyrir að samdráttur vergrar landsframleiðslu á þessu ári verði minni en fyrstu spár gerðu ráð fyrir, að því er fulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Mark Flanagan, sagði á fundi í gær. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Græna kaffihúsið í Hafnarfirði

GRÆNA kaffihúsið var opnað á laugardag sl. Húsið er lítið kaffihús sem stendur inni í lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði. Græna kaffihúsið vinnur með álfaþema og selur íslenskt handverk. Ýmsar óvæntar uppákomur eru á döfinni. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Gæðamöl af botni Þjórsár

GRAFAN var umlukt vatni Þjórsár og skilaði hverri skóflunni af annarri af gæðamöl upp á bakkann í morgunskímunni einn daginn í liðinni viku. Starfsmaður verktakafyrirtækisins Neseyjar í Árnesi safnaði efni fyrir framkvæmdir næsta árs. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gæfuspor á ferlinum

LANDSLIÐSMAÐURINN í fótbolta, Rúrik Gíslason, kann vel við sig í herbúðum OB í Danmörku en þar leikur hann stórt hlutverk í framlínu liðsins. Rúrik er uppalinn hjá HK í Kópavogi og þar lék hann til 17 ára aldurs. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Háskólinn er í eftirsóknarverðri stöðu

„MENNTUN gegnir þýðingarmiklu hlutverki við endurreisn Íslands. Ég vil því sjá enn nánari tengsl milli skólans og atvinnulífsins,“ segir dr. Ari Kristinn Jónsson nýr rektor Háskólans í Reykjavík. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Hundruð tillagna um framlög til verkefna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MEIRI hluti fjárlaganefndar leggur til fjölda smærri framlaga til viðfangsefna af ólíku tagi í breytingartillögum við fjárlagafrumvarp næsta árs. Á sérstöku yfirliti er að finna hundruð tillagna um aukin útgjöld, m.a. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Jólakort Amnesty International

ÍSLANDSDEILD Amnesty International hefur hafið sölu á jólakortum. Myndin á kortinu ber heitið „Málverk af málverki“, og er eftir Húbert Nóa Jóhannesson myndlistarmann. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

Jólasveinar og tré

JÓLATRJÁASALA Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík er hafin og stendur fram á aðfangadag, 24. desember. Í dag kl. 15-15. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð

Leita leigubílstjóra vegna nauðgunar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu leitar að leigubílstjóra vegna nauðgunar sem er til rannsóknar hjá embættinu. Maðurinn er talinn um fertugt, 175 sm á hæð með dökkskollitað hár og um 10 kg yfir kjörþyngd. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 366 orð

Matsala boðin út að nýju

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is RÍKISKAUP bjóða matsölu til starfsmanna Landspítala – háskólasjúkrahúss út að nýju einhvern næstu daga. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mýsnar fá stiga

MÚSASTIGAR voru framleiddir í stórum stíl í frístundaheimilinu Hlíðarskjóli í gær. Til verksins var fengin hjálp foreldranna sem kepptust ekki síður við af mikilli samviskusemi. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Netkosningu um viðhald og framkvæmdir lokið

Á SJÖTTA þúsund manns tóku þátt í netkosningu um smærri nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni sem efnt var til á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/kjostu. Kosningunni lauk í gær, en hún var opin öllum íbúum borgarinnar á 16. aldursári og eldri. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Opnar nýja kosti netkosninga

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UM 3.500 höfðu kosið í þjóðarkosningu Eyjunnar um Icesave-málið um kl. 20 í gærkvöldi, en kosningin hófst í fyrradag. Mun fleiri karlar en konur höfðu nýtt sér þennan möguleika. Meira
15. desember 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Reiddu fram 5.000 rétti

MATREIÐSLUNEMAR leggja lokahönd á rétti í heimsmetstilraun í íþróttahöll í Manila, höfuðborg Filippseyja, í gær. Alls voru framreiddir 5.000 réttir sem höfðu það allir sameiginlegt að ostur var á meðal aðalhráefnanna. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Samstarf við stjórnvöld í uppnámi

GYLFI Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, segir áframhaldandi samstarf launþegasamtakanna við stjórnvöld hafa verið sett í uppnám við aðstæður þar sem fyrirsjáanlegt sé að það muni einmitt reyna á slíkt samstarf á næstu árum á meðan Íslendingar... Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Segir bankann hafa átt að taka betri veð

GYLFI Magnússon viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að Seðlabankinn hefði gert afdrifarík mistök þegar hann ákvað hvaða veða hann krafðist fyrir lánum til fjármálastofnana. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Selfyssingar ekki lengur í alfaraleið?

Vegagerðin hefur sent frummatsskýrslu um tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss til athugunar hjá Skipulagsstofnun. Tvær veglínur eru enn til skoðunar framhjá Selfossi, auk nýrra brúa. Meira
15. desember 2009 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Smyglarar ógna fréttamönnum

ÁÆTLAÐ er að um 14.000 manns hafi beðið bana á síðustu þremur árum í ofbeldishrinu sem hófst í Mexíkó þegar her landsins lét til skarar skríða gegn eiturlyfjasmyglhringum sem hafa borist á banaspjót. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 682 orð | 2 myndir

Standa vörð um gæðin

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsmannahald í grunnskólum landsins hefur bólgnað út á nýliðnum árum og viðbúið að taka þurfi á því eins og öðru í hagræðingaraðgerðum sveitarfélaganna í skólunum. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Stærsti vetnisrafbílafloti Evrópu

BRIMBORG og Íslensk NýOrka tóku í gær á móti tíu vetnisrafbílum af gerðinni Ford Focus FCV (Fuel Cell Vehicle), en bílarnir komu til landsins með Brúarfossi í liðinni viku. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Úr bíói í björgun

Sjálfboðaliðar bera uppi starf björgunarsveita um landið og gríðarlega mikilvægt að í þann hóp bætist gott fólk. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Útifundur SÁÁ

SÁÁ boða til útifundar á Austurvelli í dag kl. 17 og skora á landsmenn að mæta og sýna þannig samstöðu sína með baráttu samtakanna. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Útlendingar eiga meirihluta HS orku

MEIRIHLUTI HS orku hf. er í eigu erlendra fyrirtækja og einstaklinga eftir að hlutur Magma Energy fór í um 41% í gær. Geysir Green Energy á um 57% en eigendur GGE eru Nýi Landsbankinn og Íslandsbankinn, sem er í eigu erlendra kröfuhafa. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 190 orð

Varasamir björgunarhringir

NOKKRAR gerðir björgunarhringja eru taldar geta verið varasamar að því er greint er frá á heimasíðu Siglingastofnunar. Nefndar eru fjórar tegundir og segir að mjög líklegt sé að hringir af þessum tegundum hafi verið settir um borð í íslensk skip. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Veðlán SÍ sniðin eftir reglum Evrópubankans

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is INGIMUNDUR Friðriksson, fyrrum seðlabankastjóri, segir að reglur Seðlabanka Íslands um lausafjárfyrirgreiðslu hafi um árabil verið í meginatriðum sniðnar eftir reglum Seðlabanka Evrópu. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Verður 11% verðbólga í marsmánuði?

Greiningardeild Arion-banka spáir miklum verðlagshækkunum við upphaf næsta árs. Verðbólgan muni ná hámarki í marsmánuði og mælast þá rétt undir 11%. Meira
15. desember 2009 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vilja endurskoða markmið eftir sex ár

TALIÐ er ólíklegt að ríki heims samþykki þann samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda, sem loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) lagði til að samið yrði um á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ í Kaupmannahöfn. Meira
15. desember 2009 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vændi mótmælt í Kíev

FÉLAGAR í kvenréttindahreyfingunni „Femen“ í Úkraínu mótmæla vændi í mótmælagöngu sem farin var í Kíev í gær til að krefjast þess að yfirvöld gerðu ráðstafanir til að stemma stigu við vændi þegar úrslitakeppni Evrópumóts karla í fótbolta... Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Þróun mála enn í samræmi við áætlun AGS

Drög að samkomulagi liggja fyrir um afgreiðslu annarrar endurskoðunar á áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og verður hún tekin fyrir á fundi framkvæmdastjórnar sjóðsins um miðjan janúar næstkomandi. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 271 orð

Þurfa að minnka rekstrarkostnað um þrjá milljarða

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rekstrarkostnaður grunnskóla landsins var um 52,3 milljarðar króna á liðnu ári og er stefnt að því að ná honum niður um þrjá til þrjá og hálfan milljarð á næsta ári. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ætlar ekki að gefa kost á sér

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, ætlar ekki að gefa kost á sér í næsta prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í maí n.k. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Vilhjálmi. Meira
15. desember 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Öryggi barna í leikskólum ekki í hættu

RAGNHILDUR Erla Bjarnadóttir, sviðsstjóri leikskólasviðs Reykjavíkurborgar, leggur áherslu á að öryggi barna í leikskólum borgarinnar sé ekki í hættu og vill leiðrétta sumt sem haft er eftir Kristínu Bjarnadóttur hjá Samtökum foreldrafélaga leikskóla í... Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2009 | Leiðarar | 341 orð

Hvar er baráttuandinn?

Ímyndarfræðingar halda því að forystumönnum stjórnmála og atvinnulífs að þeir eigi að leitast við að segja góðar fréttir sem oftast. Boðberar slakra tíðinda blettist sjálfir af slíkum boðskap. Meira
15. desember 2009 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Samið án umboðs

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, segir frá því á vefsíðu sinni að Ögmundur Jónasson, alþingismaður og fyrrverandi heilbrigðisráðherra, hafi í gærmorgun upplýst um það í viðtali á Rás 2 að skrifað hefði verið undir... Meira
15. desember 2009 | Leiðarar | 211 orð

Tafarlaus rannsókn fari fram

Menn finna fyrir þungri undiröldu vegna tilburða stjórnvalda til að hengja skuldbindingar sem heima eiga í Bretlandi og Hollandi án lagaforsendna á íslensku þjóðina. Meira

Menning

15. desember 2009 | Menningarlíf | 496 orð | 3 myndir

Allir velkomnir á Aðalból

Hús sem byggt var á suðurströnd Washingtoneyjar í Michiganvatni í Bandaríkjunum á landnámstíma Íslendinga var gjarnan kallað „Íslenski kastalinn“. Venjulegt tveggja hæða timburhús og ekki líkt evrópskum kastala á nokkurn hátt. Meira
15. desember 2009 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Álfar og huldufólk í bók fyrir börn

ÞÆR Florence Helga Thibault og Anna Kristín Árnadóttir hafa endurútgefið í bættri mynd barnabókina Álfar og huldufólk úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Meira
15. desember 2009 | Kvikmyndir | 504 orð | 2 myndir

Blóðugur upp fyrir axlir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is JÓNAS Knútsson kvikmyndagerðarmaður og latínuþýðandi er höfundur Bíósögu Bandaríkjanna. Meira
15. desember 2009 | Tónlist | 351 orð | 3 myndir

Bráðfalleg postrómantík

Gunnar Þórðarson: Bæn (Söngrit: Albert Strickler); Virgo Diva; Nocturne. Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran & Kór og hljómsveit Jón Leifs Camerata; JLC og kórar Grafarvogskirkju, Keflavíkurkirkju og Skálholtskirkju. Strengjasveit Szymon Kuran. Meira
15. desember 2009 | Bókmenntir | 365 orð | 3 myndir

Draugagangur og sjúkar sálir

Eftir Yrsu Sigurðardóttur. Veröld, Reykjavík 2009. Meira
15. desember 2009 | Kvikmyndir | 412 orð | 3 myndir

Endasleppt ævintýri

Leikstjórn: Luc Besson. Leikin og teiknuð. Íslensk talsetning. Íslenskar leikraddir: Árni Beinteinn Árnason, Guðjón Davíð Karlsson, Sigríður Björk, Örn Árnason, Björgvin Franz Gíslason, Sigurður Sigurjónsson og Inga María Valdimarsdóttir. Meira
15. desember 2009 | Myndlist | 128 orð

Fölsuð verk í London

FORVÖRÐUR sýndi um helgina í Listasafni Íslands fölsuð listaverk sem ranglega hafa verið eignuð íslenskum meisturum. Fölsunarmál hafa skapað vantrú á íslenskum listmarkaði en vandamálið þekkist víða. 23. Meira
15. desember 2009 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Í boði Bacardi og Burn

Sé hlustað á útvarpsstöðvar sem höfða eiga til unglinga á Íslandi mætti ætla að ekki væri haldin sú skemmtun sem ekki væri í boði innflytjenda áfengis eða orkudrykkja. Tónleikar plötusnúða eru t.d. Meira
15. desember 2009 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Í þröngu korseletti

LEIKKONAN unga Emily Blunt lenti oft í því við tökur á myndinni The Young Victoria að líkami hennar dofnaði upp. Meira
15. desember 2009 | Kvikmyndir | 180 orð | 2 myndir

Jólaandinn efldur með Jólasögu Dickens

JÓLAANDINN svífur nú yfir og sækir fólk í jólatengda skemmtun til að halda honum við. A Christmas Carol , Jólasaga , var mest sótta myndin í íslenskum bíóhúsum um helgina og nær toppi Bíólistans sína fjórðu helgi í sýningu. Meira
15. desember 2009 | Tónlist | 347 orð | 2 myndir

Jólin í aldanna rás

„Jólasagan“. Inn- og erlend jólalög ásamt orgelverkum eftir Buxtehude. Hamrahlíðarkórinn u. stj. Þorgerðar Ingólfsdóttur; Guðný Einarsdóttir orgel. Meira
15. desember 2009 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Kallar Wood púka

ÞAÐ ER ekki tekið út með sældinni að bera eftirnafnið Woods eða Wood þessa dagana. Í síðustu viku slitu Rolling Stones rokkarinn Ronnie Wood og unga ástkonan hans Ekaterina Ivanova sambandi sínu. Meira
15. desember 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Kosið um besta kvikmyndaplakatið

* Kosning um besta íslenska kvikmyndaplakat áratugarins fór fram á vefsíðunni Icelandcinemanow.com á dögunum. Það var plakat heimildarmyndarinnar From Oakland to Iceland: A Hip Hop Homecoming sem bar sigur úr bítum. Meira
15. desember 2009 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Kristinn með Kór Bústaðakirkju

KRISTINN Sigmundsson verður einsöngvari á árlegum jólatónleikum Kórs Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Í frétt frá kórnum segir að miklu verði kostað til, því Hljómsveit Björns Thoroddsens ásamt strengjakvartett sjái um allan undirleik á tónleikunum. Meira
15. desember 2009 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Litir og ljóð Guðjóns Sveinssonar

ÚT er komin önnur ljóðmyndabók Guðjóns Sveinssonar í Mánabergi, Litir & ljóð II - kennir ýmissa grasa. Bókin skiptist í fjóra kafla og er óbeint framhald bókarinnar Litbrigði & ljóð úr Breiðdal . Meira
15. desember 2009 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

Lög um jólaþunglyndi og jólatrega

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÞAÐ er aðfangadagskvöld og amma er drukkin,“ segir í byrjun lagsins Aðfangadagskvöld frá hljómsveitinni Teinum. Meira
15. desember 2009 | Kvikmyndir | 418 orð | 2 myndir

Mjúkur kjarni í hörðum skráp

Leikstjórn: Sascha Gervasi. Aðalhlutverk: Steve „Lips“ Kudlow og Robb Reiner. Heimildarmynd. 90 mín. Bandaríkin, 2008. Meira
15. desember 2009 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Mozart er svo nálægt englunum

„ÉG er svo fastheldin og gamaldags að þetta eru alltaf sömu drengirnir,“ segir Diddú glaðbeitt, ónáðuð á miðri æfingu fyrir jólatónleika hennar og „drengjanna“ í Mosfellskirkju í kvöld kl. 20.30. Meira
15. desember 2009 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Nexusforsýning á ævintýrinu Avatar

* Verslunin Nexus verður með sérstaka forsýningu á stórævintýramyndinni Avatar í leikstjórn James Cameron á morgun, miðvikudaginn 16. desember, kl. 20 í Smárabíó. Myndin er sýnd í stafrænni þrívídd og án hlés. Meira
15. desember 2009 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Sailesh æstur í að dáleiða Íslendinga

* Gríndávaldurinn Sailesh er á leiðinni í fjórða sinn til Íslands og heldur sýningu á Broadway 19. mars 2010. Sýningin er síbreytileg og byggir á þátttöku og viðbrögðum áhorfenda. Miðaverð er 2.500 kr. og miðasala hófst í gær á Miði. Meira
15. desember 2009 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Tekin saman aftur

JUDE Law og Sienna Miller hafa ákveðið að taka aftur saman en þau slitu trúlofun sinni árið 2006 þegar upp komst að Law hafði átt í ástarsambandi við barnfóstru barna sinna frá fyrra sambandi. Meira
15. desember 2009 | Tónlist | 637 orð | 1 mynd

Tregablandin leikgleði

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is TÓNLISTARKONAN Margrét Kristín Sigurðardóttir, öðru nafni Fabúla, sendi frá sér sína fjórðu sólóplötu á dögunum. Meira

Umræðan

15. desember 2009 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Flóttamenn misrétti beittir

Eftir Finn Guðmundarson Olguson: "Sú gagnrýni sem kemur hér fram er ekki ný af nálinni en vert að ítreka hana í hvert sinn sem dómsmálaráðherra verður uppvís að mannréttindabrotum." Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Furðuhegðun skötusels

Eftir Jón Bjarnason: "Stofnar skötusels standa afar vel og nýliðun hefur verið góð mörg undanfarin ár, svo góð að sú réttmæta spurning vaknar, hvort ekki sé rétt að stýra sókn í aukninguna með öðrum aðferðum." Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Icesave, að bera í bakkafullan lækinn

Eftir Björn Jóhannsson: "Ég blæs á aumkunarverðar mótbárur þeirra félaga Arnars og Hrafns um hvað þetta allt er erfitt og ómögulegt." Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 580 orð | 2 myndir

Íslenskt bygg til matvælaframleiðslu

Eftir Ólaf Reykdal og Þóru Valsdóttur: "Eitt athyglisverðasta hráefnið á Íslandi í dag er íslenskt bygg en það býður upp á marga möguleika í matvælaiðnaði og matargerð." Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Eftir Bylgju Kærnested: "Rannsóknir erlendis benda til að fækkun hjúkrunarfræðinga ógni öryggi sjúklinga þannig að fylgikvillum og dauðsföllum fjölgar." Meira
15. desember 2009 | Pistlar | 511 orð | 1 mynd

Sjálfið opinberað

Steinar Bragi sagði fyrir nokkru í Kiljunni að sig langaði til að skrifa um blóm í haga og grænar grundir en svo kæmi bara eitthvað allt annað. Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Stjórnmálaflokkarnir og formennirnir stikkfrí

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Ekkert hefur sést til breytingartillagna um starfskjör formanna stjórnmálaflokkanna sem sitja á Alþingi en eru ekki ráðherrar." Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Til varnar umhverfisráðherra

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Náttúrustofurnar eru grónar og góðar vísindastofnanir á landsbyggðinni. Þær hafa fyrir löngu sannað gildi sitt á því sviði sem þær starfa." Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Vegna tveggja greina í sama blaði

Eftir Ragnar Önundarson: "Fylgið hefur hrunið af Ragnari Þór innan stjórnar VR og hann er nú búinn að mála sig út í horn með öfgum og ofstopa." Meira
15. desember 2009 | Velvakandi | 119 orð | 1 mynd

Velvakandi

Slys og hljóðmengun Ég vona að sá tími komi að almenningi verði bannað að skjóta upp flugeldum um áramót. Öðru máli gegnir um skipulagðar flugeldasýningar undir eftirliti. Meira
15. desember 2009 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Þeir í bönkunum og athafnamaðurinn sem tók ranga ákvörðun

Eftir Þorberg Stein Leifsson: "Hvernig geta jafnvel elstu og reyndustu athafnamenn landsins ætlast til að aðrir taki ábyrgð á afleiðingum af rangri ákvörðun þeirra." Meira

Minningargreinar

15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Davíðsson

Benedikt Davíðsson fæddist á Patreksfirði þann 3. maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1243 orð | 1 mynd | ókeypis

Brynja Jónína Pálsdóttir

Brynja JónínaPálsdóttir var fædd þann 26. Desember árið 1935, að Þingeyri við Skólaveg í Vestmannayjum. Foreldrar Brynju voru Páll Jóhannes Guðmundsson frá Fáskrúðsfirði og Þuríður Guðmundsdóttur frá Stokkseyri. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

G. Frímann Hilmarsson

G. Frímann Hilmarsson fæddist að Fremstagili í Langadal 26.2. 1939. Hann lést á Heilbrigðistofnuninni á Sauðárkróki þann 3.12. 2009 síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hilmar Arngrímur Frímannsson og Jóhanna Birna Helgadóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1557 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir, snyrtifræðingur og sjúkranuddari, var fædd á Nauteyri 14. ágúst 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir, snyrtifræðingur og sjúkranuddari, var fædd á Nauteyri 14. ágúst 1921. Hún lést á Droplaugarstöðum 6. desember 2009. Foreldrar hennar voru Ólafur Pétursson, bóndi, fæddur á Dröngum 5. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes J. Björnsson

Jóhannes J. Björnsson, fv. lögreglumaður og farmaður, var fæddur á Akureyri 13. nóvember 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Jóhannes J. Björnsson

Jóhannes J. Björnsson, fv. lögreglumaður og farmaður, var fæddur á Akureyri 13. nóvember 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. desember 2009. Foreldrar hans voru Björn Jóhannesson, bóndi á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði, f. 11.4. 1893,... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargreinar | 2876 orð | 1 mynd

Laufey Einarsdóttir

Laufey Einarsdóttir var fædd á Bakka í Bjarnafirði þann 24. ágúst 1947. Hún lést sunnudaginn 6. desember 2009. Foreldrar hennar eru Sigríður Benediktsdóttir, f. 1. desember 1922, og Einar Jóhannsson, f. 4. febrúar 1915, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1379 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufey Einarsdóttir

Laufey Einarsdóttir var fædd á Bakka í Bjarnafirði þann 24. ágúst 1947. Hún lést sunnudaginn 6. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Sigdór Ólafur Sigmarsson

Sigdór Ólafur Sigmarsson fæddist 1. ágúst. 1927. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti 5. desember sl. Foreldrar hans voru Sigfús Sigmar Sigurðsson vélstjóri og sjómaður, f. 25.4. 1904, d. 23.3. 1935 og Jóhanna Torfhildur Þorleifsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurþór Árnason

Sigurþór Árnason var fæddur í Akurgerði í Innri-Njarðvík 18. desember 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 5. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Sigurþór Árnason

Sigurþór Árnason var fæddur í Akurgerði í Innri-Njarðvík 18. desember 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ásta Karítas Einarsdóttir og Árni Sigurðsson, þau slitu samvistum. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 992 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinbjörg Stefánsdóttir

Sveinbjörg Stefánsdóttir fæddist í Neskaupstað 23. júlí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 6. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Guðmundsson og Sesselja Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 104 orð

Ásgeir hættir hjá GGE

Ásgeir Margeirsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Geysis Green Energy. Meira
15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 270 orð | 2 myndir

Frestur til miðnættis

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is FRESTUR sem Fjármáleftirlitið gaf til að ganga frá uppgjöri á milli gamla og nýja Landsbanka rennur út á miðnætti í kvöld. Meira
15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Lítil skuldabréfavelta

Lítil velta var á skuldabréfamarkaði í gær en heildarveltan nam 5,23 milljörðum króna. Mun meiri velta var með óverðtryggð ríkisbréf en hún var 3,6 milljarðar. Veltan með óverðtryggð íbúðabréf nam 1,66 milljörðum. Meira
15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Mælir frekar með lægri sköttum en útgjöldum

NÝLEGAR hagfræðirannsóknir benda sterklega til þess að skattalækkanir séu mun betur til þess fallnar að hleypa nýju lífi í hagkerfi en aukin útgjöld hins opinbera. Meira
15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Óskar eftir neyðarláni

ÚKRAÍNA hefur óskað eftir tveggja milljarða dala neyðarláni frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, en sjóðurinn hefur nú þegar látið Úkraínu í té 11 milljarða dala. Meira
15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Spá að verðbólgan fari í tæp 11% í mars á næsta ári

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is GREININGARDEILD Arion spáir miklum verðlagshækkunum við upphaf næsta árs og að verðbólgan muni ná hámarki í mars og mælast rétt undir 11%. Meira
15. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Um 2.000 hafa sótt um lækkun bílalána

UM 2.000 viðskiptavinir Íslandsbanka fjármögnunar hafa óskað eftir höfuðstólslækkun vegna bílalána , en hægt er að sækja um höfuðstólslækkun vegna bílalána í erlendri mynt og vertryggðum krónum. Kemur þetta fram í tilkynningu frá bankanum. Meira

Daglegt líf

15. desember 2009 | Daglegt líf | 226 orð | 1 mynd

Aðventustund hjá eldri borgurum

Eftir Sigurð Sigmundsson Skálholt | Eldri borgurum í uppsveitum Árnessýslu var nýlega boðið í heimsókn í Skálholt. Tilefnið var að skoða sýningu sem opnuð var í Skálholtsskóla 15. nóvember um viðreisn Skálholtsstaðar. Meira
15. desember 2009 | Daglegt líf | 348 orð | 1 mynd

Ástand hrossa við útflutning

Á haustdögum gengur sá tími í garð sem að mestur hrossaútflutningur er frá landinu en kaupendur erlendis velja þennan tíma vegna þess að þá er engin fluga lengur að plaga hestana erlendis. Meira
15. desember 2009 | Daglegt líf | 419 orð | 1 mynd

Borgarfjörður

Í Borgarfirði hefur haustið liðið við ýmis störf. Bændur hafa að mestu heimt fé sitt af fjalli og innlegg haustslátrunar komið inn á reikninga. Keppst hefur verið við að byrgja sig upp fyrir komandi vetur. Meira
15. desember 2009 | Daglegt líf | 627 orð | 3 myndir

Friður svífur á englavængjum

Þessi fínlega kona sá sig alltaf fyrir sér sem járnsmið í smiðju að hamra járn. Hún er heilluð af köldum málmum sem hún sveigir og beygir til mýktar með grófum verkfærum. Meira

Fastir þættir

15. desember 2009 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrirhyggja. Norður &spade;D9654 &heart;-- ⋄G96 &klubs;K10653 Vestur Austur &spade;Á3 &spade;G1072 &heart;K10863 &heart;G97 ⋄8543 ⋄KD107 &klubs;G8 &klubs;D4 Suður &spade;K8 &heart;ÁD542 ⋄Á2 &klubs;Á972 Suður spilar 5&klubs;. Meira
15. desember 2009 | Fastir þættir | 341 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmót í sagnakeppni Íslandsmótið í sagnakeppni var haldið föstudagskvöldið 11. desember 2009. Mótið er að festa sig í sessi, öll umgjörð þess einnig fastmótaðri. Meira
15. desember 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
15. desember 2009 | Fastir þættir | 115 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. c5 Rbd7 6. Bf4 Rh5 7. Bg5 h6 8. Bd2 Rhf6 9. Bf4 g5 10. Bg3 Rh5 11. e4 Rxg3 12. hxg3 e6 13. Bd3 Bg7 14. e5 f6 15. Bg6+ Ke7 16. exf6+ Bxf6 17. O-O Dg8 18. Bh5 Dg7 19. He1 Rf8 20. Meira
15. desember 2009 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Smíðaði Íslandslíkanið

Jónas Magnússon húsasmíðameistari fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag og fær hann sína nánustu í heimsókn í tilefni dagsins. Meira
15. desember 2009 | Í dag | 232 orð

Verður aldrei lögtak leyft

Lítið kver, Ferskeytlur, kom út árið 1922 eftir Jón S. Bergmann. Meira
15. desember 2009 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er mikið jólabarn í eðli sínu. Kominn á fullt í jólaundirbúningnum, skrautið komið á sinn stað, jólakortaskrifin komin vel áleiðis, jólagjafalistinn nær tæmdur og búið að baka laufabrauð og nokkrar gómsætar kökur. Meira
15. desember 2009 | Í dag | 158 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

15. desember 1888 Glímufélagið Ármann var stofnað. Það er eitt elsta starfandi íþróttafélagið. 15. desember 1907 Kirkjan á Gilsbakka í Hvítársíðu fauk í ofviðri og brotnaði. Hún var nýbyggð. 15. Meira

Íþróttir

15. desember 2009 | Íþróttir | 457 orð

Allt annað starfsumhverfi

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÉG kann rosalega vel við mig hérna í Noregi og það er fínt að lengja samninginn aðeins,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs norska liðsins Levanger, í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 1106 orð | 2 myndir

„Búið að vera mikið álag en ótrúlega gaman“

„Það væri frábært að vinna deildina á fyrsta tímabili hjá félaginu og við höfum klárlega mannskap til þess. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

„Skemmtileg reynsla“

„ÞETTA var skemmtileg reynsla og áhugavert að æfa og skoða sig um hjá félaginu. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd

Brynjar Björn skoðar sín mál hjá Reading

„ÉG er með samning út þetta tímabil og það lítur út fyrir að ég verði ekki lengur en það. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 157 orð | 2 myndir

Eiður og Þóra best hjá KSÍ

EIÐUR Smári Guðjohnsen og Þóra B. Helgadóttir eru knattspyrnufólk ársins 2009 hjá KSÍ en niðurstaðan í leikmannavali sambandsins var kunngerð í gær. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Í ris Guðmundsdóttir frá Akureyri varð í 9. sæti af 103 keppendum á alþjóðlegu svigmóti í Geilo í Noregi á sunnudaginn. Íris var með sjötta besta tímann í seinni ferðinni og var með samanlagðan tíma 1:45,58 mínútur. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 235 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1 deildin HK – Haukar 26:19...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1 deildin HK – Haukar 26:19 Staðan: Haukar 9621222:20414 FH 9513250:23811 Akureyri 9513220:21511 Valur 9513223:21011 HK 9513234:22011 Grótta 9405229:2378 Stjarnan 9207206:2314 Fram 9108227:2562 *Næst verður... Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 114 orð

Jón Arnór skoraði 10

JÓN Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta deildarleik um s.l. helgi með spænska liðinu Granada í úrvalsdeildinni þar í landi. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði 10 stig á aðeins 16 mínútum á útivelli gegn Estudiantes í Madrid. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins

ÍÞRÓTTAÁRIÐ 2009 er brátt á enda. Á næstu dögum mun Morgunblaðið rifja upp það sem bar hæst í umfjöllun íþróttafréttamanna Morgunblaðsins í hverjum mánuði fyrir sig. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

Stjarnan og KR fögnuðu bikarmeistaratitlum

* 1. febrúar: Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, náði þeim stóra áfanga að leika sinn 300. leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, þegar Portsmouth mætti Fulham á Craven Cottage í London. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Helenu

HELENA Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, átti sannkallaðan stórleik þegar TCU lagði Texas A&M að velli, 56:54, í hörkuleik í bandarísku háskóladeildinni um helgina. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 531 orð | 4 myndir

Sveinbjörn sló Hauka niður

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
15. desember 2009 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Tilboð í West Ham?

DAVID Sullivan og David Gold, fyrrverandi eigendur Birmingham, eru enn og aftur sagðir hafa lagt inn tilboð um kaup á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.