Greinar föstudaginn 18. desember 2009

Fréttir

18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

70% vilja hafna Icesave

Meirihluti kjósenda, sem greiddu atkvæði í þjóðarkosningu Eyjunnar.is um ríkisábyrgð á Icesave-skuldbindingunum, vill að Alþingi synji ríkisábyrgð. Samtals kusu 7.454. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

97% telja ekki réttlætanlegt að fella niður skuldir

TÆPLEGA 97% aðspurðra telja ekki réttlætanlegt að samkomulag um eignarhald á Högum/1998 við núverandi eigendur feli í sér niðurfellingu skulda, að því er niðurstöður könnunar MMR fyrir Viðskiptablaðið sýna. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Arnór segir að Eiður Smári sé ekki á förum frá Mónakó

Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára og umboðsmaður, vísar þeim fréttum á bug að Eiður vilji yfirgefa Mónakó og snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. ,,Nei, ég hef ekki heyrt neitt um að Eiður sé á förum. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Á Kilimanjaro um jólin

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á AÐFANGADAG mun Fjóla Dögg Helgadóttir paufast upp hlíðar Kilimanjaro, hæsta fjalls Afríku. Meira
18. desember 2009 | Erlendar fréttir | 255 orð | 2 myndir

„Foringi foringja“ féll í skotbardaga

ARTURO Beltran Leyva, leiðtogi eins af illræmdustu eiturlyfjasmyglhringjum Mexíkó, beið bana í skotbardaga við hermenn í fyrradag, að sögn hers landsins í gær. Beltran Leyva var 47 ára og kallaður „Foringi foringja“. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

„Leikirnir hrannast upp“

„ÞAÐ er gaman að ná þessu meti og ekki verra að vera með þetta í ferilskránni. Leikirnir hrannast upp hjá manni og árin líka og þetta er sú deild sem maður fylgdist mest með þegar maður var gutti og sú deild sem ég vildi helst spila í. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Deilur um húsgrunninn enduðu með niðurbroti

GRUNNUR parhúss við Heiðarþing í Kópavogi var jafnaður við jörðu í gærdag en framkvæmdir hafa verið í pattstöðu síðustu misseri vegna ágreinings um skipulagsmál. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Doktor í arkitektúr

* Atli Magnús Seelow varði doktorsritgerð sína við arkitektúrdeild Tækniháskólans í München (Technische Universität München) 17. júní sl. Aðalleiðbeinandi var dr. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Dómur í kynferðisbrotamáli þyngdur

HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt dóm yfir karlmanni sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur sakfelldur fyrir kynferðisbrot gagnvart 14 ára gamalli stúlku. Hæstiréttur hefur dæmt manninn í 20 mánaða fangelsi, en hann hlaut 15 mánaða dóm í héraði. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Eigið fé Hafnarfjarðar neikvætt

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EIGIÐ fé Hafnarfjarðarbæjar árið 2009 er neikvætt upp á um 760 milljónir króna og gerir fjárhagsáætlun ráð fyrir því að það verði neikvætt upp á 360 milljónir króna árið 2010. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 265 orð

Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EUGENIO Daudo Silva Chipa var í gær dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti Íslands fyrir nauðgun. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fjör í fjallinu

ÞAÐ var líf og fjör á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli síðdegis í gær þegar blaðamaður Morgunblaðsins kom þar við, og töluverður fjöldi fólks á skíðum. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Framkvæmdir vegna samruna bráðadeilda

MIKLAR framkvæmdir hafa staðið yfir að undanförnu á endurkomudeild slysa- og bráðadeildar Landspítalans í Fossvogi. Að sögn Ófeigs T. Þorgeirssonar yfirlæknis er þetta vegna fyrirhugaðrar sameiningar bráðadeilda spítalans. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Frestuðu flugi vegna snjókomu

FLUGI Iceland Express frá Kaupmannahöfn í gær var frestað um tvær klukkustundir. Mikið snjóaði ytra og fjöldi farþega sem var á leiðinni í flug náði ekki á Kastrupflugvöll, þar sem fólk var fast í bílum og lestum. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Friðarganga á Þorláksmessu

ÍSLENSKIR friðarsinnar standa fyrir blysför niður Laugaveg á Þorláksmessu. Í þrjá áratugi hafa verið farnar friðargöngur niður Laugaveg á Þorláksmessu og eru göngurnar orðnar hluti jólaundirbúningsins hjá mörgu fólki. Safnast verður saman á Hlemmi kl. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fundu 150 kannabisplöntur í Mosfellsbæ

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Mosfellsbæ um miðjan dag á mánudag. Við húsleit fundust um 150 kannabisplöntur. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um gamla íslenska jólasiði

Á morgun, laugardag, kl. 13 heldur dr. Terry Gunnell erindi í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands um íslenska jólasiði í aldanna rás, frá heiðnum goðum til gárunga og hrekkjóttra íslenskra jólasveina. Fyrirlesturinn er á ensku. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð

Gagnrýna ríkisstjórn harðlega

SAMTÖK atvinnulífsins gagnrýna harðlega frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á stjórn fiskveiða. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 350 orð

Gildi mátti skerða lífeyrisgreiðslur öryrkja

LÍFEYRISSJÓÐNUM Gildi var heimilt að skerða lífeyrisgreiðslur til öryrkja vegna lífeyris- og bótagreiðslna frá almannatryggingum, samkvæmt dómi Hæstaréttar Íslands, sem kveðinn var upp í gær. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Helgi Björns hellir í síðasta kokkteilinn að sinni

Eilífðartöffarinn Helgi Björns hefur haldið uppi reffilegri stemningu undanfarnar helgar í Þjóðleikhúskjallaranum ásamt sveit sinni Kokkteilpinnunum. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hlaut annað sæti í ritgerðasamkeppni

* Steinunn Helga Lárusdóttir menntunarfræðingur og lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hlaut annað sæti í ritgerðasamkeppni bresku BELMAS samtakanna 2009 fyrir doktorsritgerð sína. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Hugað að samkeppni við skipulagningu

Sjónarmið þeirra sem skipuleggja landið ríma ekki alltaf við vilja þeirra sem eiga að stuðla að samkeppni í verslun og viðskiptum. Báðir armar eru á sinn hátt að hugsa um hagsmuni íbúa. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Hvað mun taka við?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Hækka útsvar um 10% og leitað verður sameiningar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 29 orð

Jólabasar verður í Kattholti til jóla

JÓLABASAR Kattavinafélags Íslands, er haldinn alla virka daga til jóla í Kattholti, Stangarhyl 2, Reykjavík. Opið kl. 14 til 17 Allur ágóði rennur í rekstur athvarfsins fyrir heimilislausar... Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Jólaglögg og upplestur hjá UNIFEM

Í dag, föstudag kl. 17-19 verður hið árlega jólaglögg UNIFEM á Íslandi haldið. Þórdís Elva Þorvaldssóttir mun lesa úr bók sinni Á mannamáli og Páll Valsson mun lesa úr ævisögu Vigdísar Finnbogadóttur sem hann hefur ritað. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð

Jólamarkaður Hins hússins

HITT húsið, miðstöð ungs fólks, heldur jólamarkað á morgun, laugardag, kl. 14-18. Þar mun hópur ungs fólks selja handverk sitt og hönnun. Til sölu verður ýmiskonar handverk, tónlist, föt, jólakort, skartgripir og þar fram eftir götunum. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Jólapakkaskákmót Taflfélagsins Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir jólapakkaskákmóti á morgun, laugardag, kl. 13.00. Mótið fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og er ókeypis á mótið. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Jólatré og ljúfir tónar í Minjasafninu

MINJASAFNIÐ á Akureyri stendur fyrir tónleikum til styrktar mæðrastyrksnefnd á Akureyri laugardaginn 19. desember kl. 14. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 7 myndir

Keppnistímabil hafið hjá samkvæmisdönsurum á Íslandi

7. nóvember 2009 Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Kópavogur ætlar að skila 25 milljónum í afgang

Í TILLÖGU að fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir 2010 er gert ráð fyrir 25 milljóna kr. rekstrarafgangi. Með áætluninni er frekari vexti á kostnaði hamlað en áfram staðinn vörður um grunnþjónustu og velferðarmál, segir í tilkynningu. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lést í sjóslysi

MAÐURINN sem lést í sjóslysi við Skrúð, þegar vélbáturinn Börkur frændi NS fórst, hét Guðmundur Sesar Magnússon. Hann fæddist árið 1952 og lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Meira
18. desember 2009 | Erlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Litlar líkur á bindandi sátt

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LEIÐTOGAR margra ríkja heims sögðust í gær telja að loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn bæri ekki tilætlaðan árangur. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lífrænar afurðir á boðstólum

Opnaður hefur verið Bændamarkaður með lífrænar afurðir hjá Græna hlekknum í Nethyl 2c. Verður hann starfræktur framvegis. Í boði verða garðyrkjuafurðir eins og tómatar, kartöflur, rófur, hnúðkál, krydd og fleira sem til er hverju sinni. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Mikil þátttaka í jólaleik Krónunnar

„Viðbrögðin hafa verið góð enda er til mikils að vinna,“ segir Hinrik Hjörleifsson, markaðsstjóri Krónunnar. Þeir sem kaupa inn í verslunum fyrirtækisins fram til jóla eru sjálfkrafa þátttakendur í lukkuleik. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Minning kvenna heiðruð með götunöfnum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Á SÍÐASTA fundi skipulagsráðs Reykjavíkur var lagt fram bréf byggingarfulltrúa borgarinnar þar sem gerð er tillaga að nýjum götuheitum í Túnahverfi. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Missa bæturnar ef þau þiggja ekki úrræðin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnulaus ungmenni á aldrinum 18-24 ára verða svipt atvinnuleysisbótum ef þau þiggja ekki ný úrræði stjórnvalda sem ætlað er að koma þeim út á vinnumarkaðinn á ný. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mjólkurbílar safna jólagjöfum í miðborginni

TVEIR mjólkurpallbílar munu leggja upp í sérstakt jólapakkarall frá Hlemmtorgi annars vegar og Skólavörðuholti hins vegar kl. 15 á morgun. Erindi bílanna er að safna saman jólapökkum handa þeim sem minnst eiga í vændum. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 588 orð | 4 myndir

Rannsókn á máli Baldurs langt komin

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KRAFA Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, um niðurfellingu rannsóknar á hendur sér fyrir meint innherjaviðskipti er fyrsta mál embættis sérstaks saksóknara fyrir dómi. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Samkomulag um þingstörfin

SAMKOMULAG náðist um það á fundi forseta Alþingis með formönnum stjórnmálaflokkanna í gær að þingið afgreiddi fyrir jól fjárlögin, skattalögin og önnur þau mál sem nauðsynlegt þykir að klára fyrir árslok. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

SÁ verklausnir buðu lægst í farþegahús

ALLS bárust 27 tilboð í smíði farþegahúss í Landeyjahöfn en tilboðin voru opnuð hjá Siglingastofnun í gær. Ellefu tilboð voru undir kostnaðaráætlun sem nam 111,4 milljónum króna. Lægsta tilboðið var frá SÁ verklausnum, rúmar 96,7 milljónir króna. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Segir álag á starfsmenn LSH ekki hafa aukist

KÖNNUN meðal starfsmanna Landspítalans á þessu ári sýnir að þeir meta álagið á spítalanum ekki meira en það var árið 2006. Meira
18. desember 2009 | Erlendar fréttir | 183 orð

Stakk 40 nálum í barn til að hefna sín

TVEGGJA ára piltur í Brasilíu er á gjörgæsludeild sjúkrahúss eftir að 40 nálar fundust innan í líkama hans. Lögreglan segir að stjúpfaðir piltsins hafi játað að hafa stungið nálunum í hann. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sveinka fagnað í Aðalþingi

UNDRUN og aðdáun var í svip drengsins sem fagnaði jólasveinunum á jólaballi leikskólans Aðalþings í Kópavogi í gær. Ballið var haldið utandyra í veðurblíðunni og að sjálfsögðu var dansað í kringum jólatréð, sem börnin höfðu sjálf sótt upp í Heiðmörk. Meira
18. desember 2009 | Erlendar fréttir | 376 orð | 4 myndir

Særði „riddarinn“ spilar á strengi ástar og samúðar

Stjórnmálaleiðtoginn sem hefur líkt sér við Jesú Krist hefur nú fengið gullið tækifæri til að stilla sér upp sem fórnarlambi. Refurinn hefur notað tímann á sjúkrabeði vel og sett á svið nýja fléttu. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Umdeildur húsgrunnur í Kópavogi jafnaður við jörðu

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is GRUNNUR parhúss við Heiðaþing 2-4 í Kópavogi var jafnaður við jörðu í gærmorgun. Tóftin hafði staðið gapandi í alllangan tíma en framkvæmdir á lóðinni stöðvuðust vegna deilna um skipulagsmál. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 2262 orð | 6 myndir

Vandinn viðurkenndur og snúið til sóknar

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ og félagsmálaráðuneytið skoða sérstaklega menntunarúrræði fyrir ungt, atvinnulaust fólk um þessar mundir. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Vildi gera eitthvað jákvætt

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 2 myndir

Það eru breyttir tímar

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Síldarvinnslan bauð um helgina eldri borgurum að koma og skoða fiskiðjuver fyrirtækisins og kynnast því hvernig nútíma síldarvinnsla fer fram. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð

Það sem af er desember hefur verið óvenjuhlýtt

VEÐRIÐ það sem af er desember hefur verið einstaklega milt. Samkvæmt upplýsingum Guðrúnar Gísladóttur veðurfræðings hefur meðalhitinn það sem af er desember verið 4,2 stig. Er það heilum 4,4 stigum ofan við meðallag desembermánaða 1961-1990. Meira
18. desember 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð

Þróa nýjar námsleiðir

Menntamálaráðuneytið og félagsmálaráðuneytið skoða sérstaklega menntunarúrræði fyrir ungt atvinnulaust fólk um þessar mundir. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2009 | Leiðarar | 242 orð

Athyglisverð könnun

Vefurinn Eyjan og forráðamenn Íslendingabókar hafa lokið athyglisverðri tilraun, sem nefnd var þjóðarkosning. Vera má að nafngiftin hafi verið of hástemmd. En þó svo væri er það aukaatriði. Meira
18. desember 2009 | Staksteinar | 250 orð | 2 myndir

Óviðjafnanlegir jafnaðarmenn

Það kom fram á Alþingi að viðskiptaráðherra þurfti að fá Karl Birgisson til að aðstoða við að skrifa grein og ræðu sem birt var og flutt í nafni ráðherrans. Meira
18. desember 2009 | Leiðarar | 330 orð

Það er sparnaðaraðgerð að styrkja SÁÁ

Þeir sem kjósa fremur aðhald og sparnað við núverandi aðstæður en þá skattahækkunarvegferð sem hafin er hljóta að forðast að hvetja til útgjalda. En þeim er þó vorkunn. Meira

Menning

18. desember 2009 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Víðistaðakirkju

SÖNGKONAN Margrét Sigurðardóttir og gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson endurtaka aðventu-hádegistónleika sína í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, föstudag, og hefjast þeir kl. 12.05. Meira
18. desember 2009 | Kvikmyndir | 282 orð | 1 mynd

Átök og ævintýr á plánetunni Pandoru

Kvikmyndin Avatar er sú eina sem frumsýnd verður í dag í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

„Bókaþjóðin hefur talað!“ segir Þykki

* Egill „Þykki“ Einarsson fagnar því á vefsíðu sinni að bók hans Mannasiðir vermi 3. sæti metsölulista Eymundsson. „Meira segja Þykki bjóst ekki við því fyrir jólin að fara í þriðja sætið yfir best seldu bækurnar á Íslandi. Meira
18. desember 2009 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Bubbi flytur frumsamið jólalag í þætti Loga

* Sjónvarpsþáttastjórnandinn og fréttaþulurinn Logi Bergmann Eiðsson verður í svakalegu jólaskapi í þætti sínum, Logi í beinni, í kvöld. Þar mun Bubbi Morthens flytja frumsamið jólalag og Baggalútur mun einnig frumflytja nýtt jólalag. Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

DJ Doorslammer!

„Sjöundi var Hurðaskellir, – sá var nokkuð klúr, ef fólkið vildi í rökkrinu fá sér vænan dúr“. Morgunblaðið kynnir Aðalsmann vikunnar, Hurðaskelli Leppalúðason! Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 437 orð | 1 mynd

Heim í heiðardalinn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SÍÐAST lék múm hér á landi þann 20. desember 2004 í Íslensku óperunni, þá ásamt Slowblow og Stórsveit Sigríðar Níelsdóttur. Meira
18. desember 2009 | Bókmenntir | 227 orð | 3 myndir

,,Hvert er þitt land?“

Eftir Njörð P. Njarðvík, Uppheimar 2009 – 70 bls. Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Í ástarsorg

LEIKARINN Jake Gyllenhaal er í ástarsorg eftir að Reese Witherspoon batt enda á samband þeirra. Gyllenhaal og Witherspoon voru saman í tvö ár og hafði hann í hyggju að biðja hennar á næstunni. „Þetta braut hjarta hans. Meira
18. desember 2009 | Tónlist | 393 orð | 3 myndir

Kemst Bubbi til Noregs?

SÖNGVAKEPPNI Sjónvarpsins hefst 9. janúar næstkomandi og munu þær stöllur Eva María Jónsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir stýra keppninni, líkt og í ár. Meira
18. desember 2009 | Bókmenntir | 475 orð | 1 mynd

Leit að fullkomnu verki

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is BJARNI Bjarnason sendir frá sér skáldsöguna Leitin að Audrey Hepburn fyrir þessi jól, en lætur ekki þar við sitja, því greinasafnið Boðskort í þjóðarveislu kom einnig út fyrir skemmstu. Meira
18. desember 2009 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Mozart við kertaljós í kirkjum

KAMMERHÓPURINN Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir nú í fjórum kirkjum. Í ár verða fluttar tvær af perlum W.A. Mozarts en Camerarctica hefur nú leikið tónlist eftir hann við kertaljós sl. sautján ár. Meira
18. desember 2009 | Menningarlíf | 435 orð | 2 myndir

Náttúran er við sjálf

Undir lok fallegrar ljósmyndabókar Kristjáns Inga Einarssonar, Kjarna Íslands er vitnað í Pétur Gunnarsson rithöfund: „Náttúran er við sjálf – þess vegna finnst okkur að við séum komin heim um leið og við erum komin út undir bert loft og... Meira
18. desember 2009 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Norskur vargur í véum

Það verður að viðurkennast að ég er enginn sérstakur aðdáandi evrópskrar kvikmyndagerðar. Reyndar forðast ég það eins og heitan eldinn að horfa á menningarlegar evrópskar myndir, sem Ríkissjónvarpið er afar duglegt að sýna. Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Ólafur Arnalds á BBC 4

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is NÆSTKOMANDI þriðjudag verður Ólafur Arnalds með útgáfutónleika í Salnum en til grundvallar þar verður platan Found Songs sem var fyrst gefin út á netinu fyrr á árinu. Meira
18. desember 2009 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Rut kveður Kammersveit Reykjavíkur

KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur hina árlegu jólatónleika í Áskirkju á sunnudaginn kemur, klukkan 16. Á efnisskránni eru þrír af Brandenborgarkonsertum J.S. Bachs, annar, fjórði og fimmti konsertinn. Meira
18. desember 2009 | Bókmenntir | 418 orð | 3 myndir

Stórbrotin fjölskyldusaga

Eftir Sindra Freysson. Veröld gefur út. Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Tilnefningar til SAG-verðlaunanna

KVIKMYNDIRNAR Up In the Air , Precious og Inglorious Basterds hafa hlotið þrjár tilnefningar hver til hinna árlega SAG-verðlauna, sem eru veitt af samtökum leikara í Bandaríkjunum. Meira
18. desember 2009 | Bókmenntir | 261 orð | 3 myndir

Tónaflóð á meðferðarstofnun

Eftir Völu Þórsdóttur. Dimma 2009. 60 bls. Meira
18. desember 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Tónleikar X-ins til styrktar Stígamótum

* Hinir árlegu X-mas tónleikar útvarpsstöðvarinnar X-ið 977 verða haldnir á Sódómu í kvöld. Aðgangseyrir rennur til Stígamóta, grasrótarhreyfingar kvenna gegn kynferðisofbeldi og gefa allir þeir listamenn sem fram koma vinnu sína. Meira
18. desember 2009 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Öflugt ástalíf

TÓNLISTARKONAN Lily Allen heldur rómantíkinni við með því að skreppa í stutt frí með unnustanum. Hún og smiðurinn Sam Cooper hafa verið saman í nokkra mánuði og vinna vel í því að halda ástalífinu öflugu á meðan hún er fjarverandi vegna tónleikaferða. Meira

Umræðan

18. desember 2009 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

35 ár frá snjóflóðunum í Neskaupstað

Eftir Gísla Gíslason: "Alls féllu 8 snjóflóð á Norðfirði 20. desember. Þar af 2 mannskæð sem náðu í sjó fram og lögðu helstu vinnustaði bæjarins í rúst." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Af gæðingum og ritstjórum

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Staglkenndar endurtekningar gera fullyrðingar ekki sannar. Það á við um Icesave-málið sem og önnur mál." Meira
18. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 308 orð

„Ólafur reið með björgum fram, villir hann, stillir hann“

Frá Gústaf Adolf Skúlasyni: "NÚVERANDI forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, hefur tekist að verða sá umdeildasti í sögu lýðveldisins. Nýverið sagði tæpur þriðjungur aðspurðra að hann óskaði eftir afsögn forsetans." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Betri byggð á villigötum og bellibrögð varaformannsins

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Hins vegar er það alvarlegur hlutur þegar Dagur Eggertsson varaformaður Samfylkingar og félagar halda Kristjáni Möller samgönguráðherra í heljargreipum." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Breiðu bökin

Eftir Sigurð Hallgrímsson: "Hvað kemur næst? Er það hækkun lyfja- og lækniskostnaðar? Hefur Ríkisstjórnin fundið breiðu bökin til að greiða vextina af ICESAVE skuldinni?" Meira
18. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 1 mynd

Er Ísland í vanda á Netinu?

Frá Kristjáni Má Haukssyni: "ÍSLAND er númer þrjú á lista yfir þau orð sem mest var leitað eftir er varðaði efnahag og efnahagsástand á Google. Ísland er þar t.d. á undan leitum tengdum Barack Obama." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Fræðsla til starfsmanna fyrirtækja

Eftir Teit Guðmundsson: "Við aukum vitund allra með því að sýna fram á árangur, sparnað og þjóðhagslegan ávinning í gegnum öflugt fræðslu og vinnuverndarstarf." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Gegn lögum en samt heimilt

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Þá nægir ekki að hreinsa bara út úr stjórnarráðinu heldur þarf að moka út úr dómstólunum líka." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Greiðum þeim til baka með sanngjörnum hætti

Eftir Ragnar Óskarsson: "Allt hófst þetta með því að ráðamenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks seldu einkavinum sínum ríkisbankana fyrir slikk." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Hrunið og þjóðareinkenni Íslendinga

Eftir Guðrúnu Einarsdóttur: "Við munum vonandi sjá traustari peninga- og bankastarfsemi, meiri drift og minni sjálfhygli í stjórnmálum og síðast en ekki síst upplýstari og ákveðnari almenning." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Kreppan ógnar þjóð sem eldist

Eftir Önnu Birnu Jensdóttur: "Ef horft er til næstu 20 ára er gert ráð fyrir að 64 þúsund einstaklingar verði á aldursbilinu 67 ára og eldri eða um 18% þjóðarinnar. Nú eru þeir 10% af þjóðinni." Meira
18. desember 2009 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Markmið menntakerfisins

Hér á landi er mjög almennur vilji fyrir því að opinberir aðilar haldi úti menntakerfi, sem tryggja á fyrsta flokks menntun fyrir nemendur og þar með auka velsæld í landinu öllu. Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Samkeppni í mjólkuriðnaði er til hagsbóta fyrir almenning og kúabændur

Eftir Pál Gunnar Pálsson: "Samkeppniseftirlitið telur ekki boðlegt að íslenskir neytendur og bændur njóti minni verndar á þessu sviði en neytendur og bændur í öðrum löndum." Meira
18. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 412 orð

USNA II

Frá Gesti Gunnarssyni: "MENNIRNIR eru hættir að drekka en fylleríð mun halda áfram (Baldur Hermannsson 11. september 1986.). Afi minn Gestur Guðmundsson „veitingamaður“ sagði að drykkjusjúklingum væri ekki treystandi fyrir neinu." Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Veginn út úr bænum, en hvar?

Eftir Njörð Helgason: "Reyndar finnst mér að það ætti að athuga með byggingu brúar yfir Ölfusá vestan og neðan Selfossbæjar." Meira
18. desember 2009 | Velvakandi | 308 orð | 1 mynd

Velvakandi

Svarti listinn og hvíta bókin Mótmæli almennings virðast lítið hreyfa við musteri Mammons. Núna snýst málið um að stofna gagnaver og binda stjórnvöld vonir sínar við, að erlent fjármagn streymi inn í landið. Meira
18. desember 2009 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Það kostar að skera niður í lögreglunni

Eftir Vilhjálm Árnason: "Þegar öðrum stofnunum er ekki gert kleift að sinna sínu hlutverki eykst álag á þær og álag á lögreglu sömuleiðis." Meira

Minningargreinar

18. desember 2009 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Scheving

Aðalbjörn Scheving fæddist á Reyðarfirði 1. desember 1953. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 4. desember sl. Aðalbjörn var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju 17. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1079 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Davíðsson

Benedikt Davíðsson fæddist á Patreksfirði þann 3. maí 1927. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Björnsson

Birgir Björnsson fæddist í Borgarnesi 23. september árið 1941. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 8. desember 2009. Foreldrar hans voru hjónin Björn Hjörtur Guðmundsson, f. 14. janúar 1911, d. 14. júlí 1998 og Inga Ágústa Þorkelsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Birgir Ævarsson

Birgir Ævarsson meistari í rafvélvirkjun og kaupmaður fæddist í Reykjavík 14. janúar 1959. Hann lést 9. desember 2009. Foreldrar hans eru Ævar Jónsson, f. 14. febrúar 1932, d. 9. febrúar 2009, og Anja Honkanen, f. í Finnlandi 19. janúar 1933. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 512 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir Ævarsson

Birgir Ævarsson meistari í rafvélvirkjun og kaupmaður fæddist í Reykjavík 14. janúar 1959. Hann lést 9. desember 2009. Foreldrar hans eru Ævar Jónsson, f. 14. febrúar 1932, d. 9. febrúar 2009, og Anja Honkanen, f. í Finnlandi 19. janúar 1933. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Björn Marinó Dúason

Björn Marinó Dúason fæddist á Ólafsfirði 20. júlí 1916. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 14. desember sl. Foreldrar hans voru Dúi Kristinn Stefánsson organisti og verkstjóri, f. 19.8. 1890, d. 9.7. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 1603 orð | 1 mynd

Brynhildur Friðbjörnsdóttir

Brynhildur Friðbjörnsdóttir fæddist á Sunnuhvoli við Grenivík 15. september 1940. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðbjörn Guðnason húsasmiður, f. 1903, d. 1988 og Anna Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

G. Frímann Hilmarsson

G. Frímann Hilmarsson fæddist að Fremstagili í Langadal 26.2. 1939. Hann lést á Heilbrigðistofnuninni á Sauðárkróki þann 3.12. 2009 síðastliðinn. Útför Frímanns fór fram frá Sauðárkrókskirkju 12. desember sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Guðbjörn Níels Jensson

Guðbjörn Níels Jensson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1934. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 7. nóvember síðastliðinn. Útför Guðbjörns fór fram frá Bústaðakirkju 17. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 3527 orð | 1 mynd

Guðný Pétursdóttir

Guðný Pétursdóttir fæddist á bænum Höfða á Völlum 31. júlí 1917. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Una Stefanía Stefánsdóttir, f. 25.1. 1882, d. 17.11. 1950, og Pétur Pétursson, f. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 935 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Jónsdóttir

Jóhanna Jónsdóttir var fædd í Hafnarfirði 14. september 1963. Hún lést sunnudaginn 6. desember 2009. Foreldrar hennar voru Jón Helgi Jóhannesson, f. 20.9. 1913, d. 6.6. 1982 og Jóna Kristín Hallgrímsdóttir, f. 22.6. 1919.. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Karlsson

Karl Karlsson fæddist í Reykjavík 30.11. 1961. Hann lést í Norgegi 22.11. 2009. Móðir Karls er Hergerður Zakaríasdóttir, f. 1936. Faðir. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Kristinn Már Hafsteinsson

Kristinn Már Hafsteinsson fæddist 20. desember 1953. Hann lést 20. nóvember sl. Foreldrar hans voru hjónin Lára Hansdóttir kennari f. 1. febrúar 1932, d. 6. mars 2005 og Hafsteinn Sigurðsson hæstaréttarlögmaður f. 17. ágúst 1926, d. 3. september 1986. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 2789 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Runólfsson

Ólafur Helgi Runólfsson fæddist á Búðarfelli í Vestmannaeyjum 2. janúar 1932. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. desember sl. Útför Ólafs fór fram frá Áskirkju 17. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Sesselja Vilborg Jónsdóttir

Sesselja Vilborg Jónsdóttir fæddist á Ingólfsfirði 10. júlí 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. desember sl. Faðir Sesselju var Jón Valgeirsson og móðir Elísabet Óladóttir. Maður hennar var Stefán Þ. Sigurðsson, f. 11. júní 1930, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Svanhildur Hervarsdóttir

Svanhildur Hervarsdóttir fæddist í Súðavík í Álftafirði 26. janúar 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. desember sl. Foreldrar hennar voru Guðmunda Eiríksdóttir, f. 19. desember 1909, d. 5. júlí 2005, og Hervar Sigurvin Þórðarson, f. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Valbjörn J. Þorláksson

Valbjörn J. Þorláksson fæddist á Siglufirði 9. júní 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, 3. desember 2009. Útför Valbjarnar fór fram frá Fossvogskirkju 11. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Þóra Jónsdóttir

Þóra Jónsdóttir fæddist í Tunguseli á Langanesi 12. ágúst 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 8. desember 2009. Hún var dóttir hjónanna Jóns Grímssonar bónda, f. 21.8. 1880, d. 28.10. 1971, og Sigurðínu Sigurðardóttir húsmóður, f. 6.5. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2009 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Þórarinn Björnsson

Þórarinn Björnsson, fyrrum bóndi í Sandfellshaga 1, fæddist í Skógum í Öxarfirði 24. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, þriðjudaginn 1. desember sl. Útför hans var gerð frá Skinnastaðarkirkju 12. desember sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Engar forsendur til að verða við kröfunni

MARGEIR Pétursson segir að engar forsendur séu til að verða við kröfu hóps stofnfjáreigenda í Byr, um að bankinn greiði kröfu, sem þeir hafa gert vegna viðskipta með stofnfjárbréf Byrs. Meira
18. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Gengið frá uppgjöri nýju og gömlu banka

GENGIÐ hefur verið frá samningum á milli íslenskra stjórnvalda og nýju bankanna, annars vegar, og skilanefnda Glitnis, Landsbanka Íslands og Kaupþings, fyrir hönd kröfuhafa, hins vegar, um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr gömlu bönkunum yfir í þá... Meira
18. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Globespan í þrot

Á fjórða þúsund manns eru strandaglópar eftir að skoska flugfélagið Globespan var tekið til gjaldþrotaskipta á miðvikudagskvöld. Globespan er stærsta flugfélag Skotlands. Um 5 þúsund manns áttu bókað flug með félaginu frá Glasgow í gær. Meira
18. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Losunarheimildir notaðar í svindl

EVRÓPSKA kerfið um viðskipti með losunarheimildir á koltvísýringi er þjakað af svindli, að því er kemur fram í tilkynningu frá Europol. Meira
18. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 167 orð

VBS lánaði brotamanni

ENGILBERT Runólfsson var meðal stærstu eigenda að félaginu Ferjuholti ehf. sem fékk lán hjá VBS fjárfestingabanka til kaupa á tæplega 200 hekturum úr landi í Flóanum snemma árs 2007. Meira
18. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 2 myndir

Þriðjungur krafna endurheimtist

Afkoma Íslandsbanka var kynnt á kröfuhafafundi Glitnis sem haldinn var í gær. Íslandsbanki hagnaðist um 8,1 milljarð á fyrstu sex mánuðum ársins, sem slitastjórn segir yfir fyrri væntingum. Meira

Daglegt líf

18. desember 2009 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Fallegir litir fyrir jólin

Þótt jólin séu fjölskylduhátíð sakar ekki að leyfa sér smáglamúr. Rauður er auðvitað jólaliturinn og því er eldrauður varalitur alveg málið yfir hátíðarnar. Fyrir augun er þessi tvískipti augnskuggi frá MAC glæsilegur. Meira
18. desember 2009 | Daglegt líf | 200 orð | 2 myndir

Flott heimatilbúin jólagjöf

ÞUNNT veski er líklega frekar algengt vandamál þessi jólin. Hér er hugmynd að ódýrum og fallegum trefli sem hver sem er ætti að geta búið til. Þú þarft ekki einu sinni að kunna að prjóna. Meira
18. desember 2009 | Daglegt líf | 332 orð | 3 myndir

Förðun fyrir alla

Útgefandi: Beauty Bar ehf. Lengd 85 mín. Meira
18. desember 2009 | Daglegt líf | 282 orð | 1 mynd

HeimurHilmars

Íslendingar eru, eins og allir vita, sprengjuóðir þegar kemur að því að fagna nýju ári. Björgunarsveitir landsins keppast við að selja flugelda eins og enginn sé morgundagurinn. Meira
18. desember 2009 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Leiðin til hamingjunnar

Allir leita hamingjunnar en alltof oft vita menn ekki nákvæmlega hvar þeir eiga að leita hennar. Í bókinni Meiri hamingja segir Tal Ben-Shahar lesendum hvernig þeir geti aukið hamingju sína með einföldum aðferðum. Meira
18. desember 2009 | Daglegt líf | 392 orð | 2 myndir

Létt og hlý Sauðabindi

HJÓNIN Kristbjörg María Guðmundsdóttir og Birgir Hafstein framleiða afar sérstæð bindi: Þau eru prjónuð úr ull og ýmist einlit eða með lopapeysumynstri og kallast Sauðabindi. Meira

Fastir þættir

18. desember 2009 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

50 ára

Árni Brynjar Bragason bóndi á Þorgautsstöðum II í Hvítársíðu og ráðunautur hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands er fimmtugur á morgun, 19. desember. Árni hefur m.a. kennt við bændadeild Landbúðnaðarskólans á Hvanneyri síðastliðin 20 ár. Meira
18. desember 2009 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 og 75 ára

Hjónin Bryndís Magnúsdóttir og Guðmundur Jóhannsson eiga bæði stórafmæli nú í desember. Guðmundur er níræður í dag, 18. desember og Bryndís verður sjötíu og fimm ára 25. desember næstkomandi. Þau munu fagna afmælisdögum sínum í faðmi... Meira
18. desember 2009 | Í dag | 164 orð

Af vasaljósi og sérsveit

Víkingasveitin var kölluð út vegna meindýraeyðis sem var á ferli með vasaljós. Davíð Hjálmar Haraldsson orti: Yrki ég stundum undir rós, eitt skal hér sýna dæmi: Slæmt er að vera vasaljós ef víkingasveitin kæmi. Meira
18. desember 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skrattanum skemmt. Meira
18. desember 2009 | Fastir þættir | 124 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jólasveinatvímenningur BR Mikið var um jólasveina á síðasta spilakvöldi BR fyrir jól. Hlutskarpastir á endasprettinum urðu (Jóla)Sveinn Þorvaldsson og Guðlaugur Sveinsson. Meira
18. desember 2009 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Jólalegt á Skólavörðustíg

Niðurtalningin heldur áfram og í dag eru einungis 6 dagar til jóla. Skólavörðustígurinn er í fallegum jólabúningi og turn Hallgrímskirkju setur punktinn yfir i-ið þegar skammdegið umlykur... Meira
18. desember 2009 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
18. desember 2009 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 Bb4 4. Bg2 O-O 5. e4 Bxc3 6. bxc3 c6 7. Re2 d5 8. cxd5 cxd5 9. exd5 Rxd5 10. O-O Rc6 11. Hb1 Rb6 12. d4 Bf5 13. Hb3 Be6 14. d5 Bxd5 15. Bxd5 Rxd5 16. Ba3 He8 17. Hxb7 Dc8 18. Hb5 Rb6 19. Hc5 De6 20. Db3 Had8 21. Dxe6 Hxe6 22. Meira
18. desember 2009 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Ljósið vísar veginn og sjái maður ekki birtuna er vandratað. Víkverji fann fyrir þessu þegar borðlampinn, sem hann fékk að gjöf í fyrravetur, gaf sig og hætti að lýsa á fartölvuna. Víkverji lét kunnáttumann líta á lampann. Meira
18. desember 2009 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. desember 1998 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli, hið sextugasta síðan árið 1200, og stóð það í rúma viku. Í upphafi náði mökkur frá eldstöðvunum upp í tíu kílómetra hæð og öskufalls varð vart norðanlands. Meira

Íþróttir

18. desember 2009 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

52 stiga tap FSu

TAPHRINA FSu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik hélt áfram í gær þegar liðið tapaði, 99:47, gegn Njarðvík á útivelli. Aðeins fimm leikmenn FSu komust á blað í leiknum og skotnýting liðsins var skelfileg. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Amani kvaddi Tindastól með sigri

Eftir Jóhann Sigmarsson sport@mbl.is TINDASTÓLL innbyrti annan heimasigur sinn í röð þegar Fjölnir kom í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar og stigin tvö sem í boði voru því mikilvæg. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

„Gaman að ná þessu meti“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ er gaman að ná þessu meti og ekki verra að vera með þetta í ferilsskránni. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 301 orð

„Okkur tókst að ljúka keppni með reisn“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Björgvin tapaði leik

EFTIR að hafa leikið á þriðja tug kappleikja kom að því að Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, varð að bíta í það súra epli að tapa leik í svissnesku úrvalsdeildinni. Það gerðist í heimsókn Kadetten til St. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Ekki alltaf af hinu slæma að meiðast

„ÞAÐ er allir ánægðir með að fá viðurkenningu. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fallbarátta Blika

JUSTIN Shouse og Jovan Zdravevski fóru fyrir liði Stjörnunnar sem lagði Breiðablik, 89:74, í úrvalsdeild karla í körfubolta. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Sótt hefur verið um félagsskipti fyrir handknattleikskonuna Nínu Kristínu Björnsdóttur úr Haukum yfir í raðir Vals . Nína lék með Haukum í sex fyrstu leikjum liðsins í N1-deildinni á þessu keppnistímabili en hætti þá og æfði um tíma með Fylki . Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 393 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ritstjórar íþróttafrétta í Bandaríkjunum hafa valið kylfinginn Tiger Woods íþróttamann áratugarins, nokkrum dögum eftir að hann tilkynnti að hann ætlaði að taka sér frí frá íþróttinni til að bjarga hjónabandinu. Woods hlaut 56 atkvæði af 142 mögulegum. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 116 orð

Haukar leika báða EHF-leikina á Spáni

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla hafa náð samkomulagi við spænska liðið Naturhouse Ciudad La Rioja um að báðir leikir liðanna í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar fari fram á Spáni. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 259 orð

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA A-riðill: Ajax – Anderlecht 1:3...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA A-riðill: Ajax – Anderlecht 1:3 Dinamo Zagreb – Timisoara 1:2 *Lokastaðan: Anderlecht 11, Ajax 11, Dinamo Zagreb 6, Timisoara 5. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðið náði sér ekki á strik á EM í Finnlandi

1. ágúst: Íslenska U19 ára landsliðið í handknattleik fékk silfurverðlaun á HM í Túnis. Ísland lék til úrslita gegn Króatíu þar sem Ísland tapaði 40:35. Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson voru valdir í úrvalslið HM. 4. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Mér er ætlað stórt og mikið hlutverk

ÓLAFUR Ingi Skúlason atvinnumaður í knattspyrnu segist mjög spenntur fyrir því að takast á við nýtt verkefni en landsliðsmaðurinn yfirgaf sænska liðið Helsinborg á dögunum og gerði þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið SönderjyskE, sem Sölvi Geir Ottesen leikur með. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 615 orð | 1 mynd

Ótrúlegur lokakafli hjá Ólafi í Grafarholti

2. júlí: Óvænt tíðindi bárust úr herbúðum Vals þegar greint var frá því að félagið og Willum Þór Þórsson , þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu, hefðu ákveðið að slíta samstarfinu. 4. Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 123 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Stjarnan 1192951:86018 Njarðvík 1192942:79318 KR 11921020:90018 Keflavík 1073870:76214 Snæfell 11741010:88314 Grindavík 1064890:80012 ÍR 1055843:83910 Hamar 1046828:8458 Tindastóll 1147915:9448 Breiðablik 1129829:9744... Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Vantar einhvern til að pota inn mörkum

,,BROTTREKSTUR knattspyrnustjórans breytir engu hvað mig varðar en þetta er nýtt met því þjálfararnir sem ég fæ hafa yfirleitt verið reknir tveimur til þremur mánuðum eftir að ég kem,“ sagði Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson við Morgunblaðið... Meira
18. desember 2009 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

ÞRÍR leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik

ÞRÍR leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Stjarnan lagði Breiðablik á útivelli, 89:74. Njarðvík átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið FSu þar sem Njarðvík sigraði með 52 stiga mun, lokatölur 99:47. Meira

Bílablað

18. desember 2009 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Audi er ekki grænt merki

Þýski bílaframleiðandinn Audi mun ekki elta BMW í tilraun sinni til að öðlast ímynd grænnar framleiðslu. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

Benz Jacksons seldur dýrt

Svartur Mercedes-Benz 500 SEL sem var í eigu Michaels Jackson hefur verið seldur á uppboði í New York. Hann var sleginn á 63.000 dollara, eða langleiðina í átta milljónir króna. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 101 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna býður skammtímaleigu í vetur

Mikil eftirspurn er eftir ódýrum valkostum í rekstri bifreiða vegna þess efnahagsástands sem nú ríkir hér á landi. Bílabúð Benna kynnti nýlega nýjung á íslenskum bílaleigumarkaði, eða vetrarleigu í tvo til sex mánuði. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 321 orð | 1 mynd

Búist við hruni í bílasölu í Þýskalandi og Bretlandi

Á þessu ári hefur mjög mikil bílasala í Þýskalandi verið drifin áfram af styrkjum frá þýska ríkinu til þeirra bílakaupenda sem fargað hafa eldri bílum. Þeir styrkir verða ekki lengur fyrir hendi á næsta ári og því er búist við talsvert minnkandi sölu. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 728 orð | 2 myndir

Endurfæddur Willys frá 1946

Eftir Þorstein Baldursson Árið 1946, fyrir 63 árum, bjuggu í litlum bæ við lítinn fjörð, lítil hjón að nafni litla Gunna og litli Jón. Þetta var rétt eftir stríðið en á stríðsárunum hafði safnast dávæn fúlga á reikning þeirra í Kaupfélaginu. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 588 orð | 2 myndir

Hreinsibón og gljábón – gegna þau sama hlutverki?

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Meira um vélarhitara Í síðasta pistli fjallaði ég um vélarhitara. Þess skal getið að Bílsmiðurinn ehf. (bilasmidurinn. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Nissan tvöfaldar orku rafbíla

Japanska bílafyrirtækið Nissan er að vinna með nýja gerð liþínrafgeymis sem á að geta knúið rafbíl 300 km vegalengd á einni hleðslu. Er það næstum tvöfalt lengri leið en fyrsti rafbíll fyrirtækisins, Leaf, sem kemur á markað seint á næsta ári, dregur. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Ratsjár gegn símanotkun

Velska lögreglan ætlar ekki að líða bílstjórum að tala í farsíma á ferð. Hefur hún tekið í notkun nýtt vopn í þeirri baráttu. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Reiðast nafnanotkun Renault

Renault hefur reynst auðvelt að fá unga franska foreldra upp á móti sér í tengslum við nafngiftir nýrra bíla. Fyrst með Clio, síðan Megane og nú síðast hefur fyrirtækið móðgað marga með því nefna nýjan rafbíl Zoe. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 109 orð | 1 mynd

Renault áfram í formúlunni

Renault hinn franski staðfesti í fyrradag það sem legið hefur í loftinu; að hann verði áfram í formúlu-1 um ókomin ár. Meira
18. desember 2009 | Bílablað | 692 orð | 1 mynd

Stærsti vetnisbílafloti Evrópu nú á Íslandi

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.