Greinar laugardaginn 19. desember 2009

Fréttir

19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

1-2 kr. verðmunur í 13 tilvikum

LÍTILL sem enginn munur er á verðlagi hjá annars vegar Bónusi og hins vegar Krónunni. Þetta sést sé rýnt í tölurnar úr nýjustu verðlagskönnun ASÍ, sem birt er á vef samtakanna. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Aftur heim til V-Sahara

AMINATOU Haidar, 42 ára gömul kona frá Vestur-Sahara, fékk í gær að fara frá Kanaríeyjum til heimalandsins. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Annasamur dagur hjá fjármálaráðherranum

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hafði í ýmis horn að líta í gær. Hann stýrði ríkisstjórnarfundi í fjarveru Jóhönnu Sigurðardóttur og í eftirmiðdaginn tók hann þátt í umræðum á þingi. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ákvörðun um ákærur í mansalsmálinu tekin fyrir árslok

RANNSÓKN lögreglunnar á Suðurnesjum á mansalsmálinu lauk fyrr í mánuðinum og var það þá sent ríkissaksóknara. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ásakanir byggðar á rangtúlkun

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

„Styðja við öll lífvænleg rekstrarfélög“

„ÉG vil ekki ræða þetta út frá einstökum fyrirtækjum. Ég vísa í verklagsreglur bankanna sem gilda almennt um skuldaúrvinnslu gagnvart fyrirtækjum og heimilum,“ segir Steingrímur J. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

„Verðum tilbúin um áramót“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STARFSFÓLKS skattstofanna bíður mikið verkefni við þær miklu breytingar sem verða á skipulagi skattumdæma og skattkerfinu um áramót. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Best að afþakka aðstoð?

ÆTTU fátæk Afríkuríki að afþakka erlenda aðstoð? Það álítur Sylvia Mwichuli, sem annast samræmingu aðgerða Sameinuðu þjóðanna varðandi Þúsaldaráætlunina um framfarir í álfunni, segir í frétt Guardian . Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Biðin að styttast

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is EVA Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins, er nú stödd hér á landi og hefur kynnt sér stöðu mála. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Doktor í uppeldis- og kennslufræðum

*Guðrún Jónsdóttir uppeldis- og kennslufræðingur varði doktorsritgerð sína: „Dubito ergo sum? – Ni jenter møter naturfaglig kunnskap, við Háskólann í Bergen 20. október síðastliðinn. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Efast um hollustuna

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VONIN um að hægt sé að öðlast góða heilsu með því að borða bara meira af spergilkáli og öðru hollustufæði er farin að dvína, segir í frétt BBC . Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fjallað um rannsóknarnefnd þingsins

ALLSHERJARNEFND Alþingis fjallaði á fundi sínum í gær um niðurstöðu nefndarinnar um hvernig vinna skuli úr skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fær hálfa milljón úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins

Stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins veitti í gær Lindu Vilhjálmsdóttur rithöfundi viðurkenningu sjóðsins fyrir árið 2009. Verðlaunaféð nemur hálfri milljón. Bergljót S. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Garðurinn kaupir kirkjujörð fyrir kartöflurækt

UNDIRRITAÐIR voru í gær samningar um kaup Sveitarfélagsins Garðs á kirkjujörðinni Útskálum. Jörðin er rúmlega 70 hektarar og nær meðal annars yfir Garðskaga og hinn forna Garð sem byggðarlagið er kennt við. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Gaumur átti sjálfur bréfin í Arcadia

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur fallist á varakröfu Fjárfestingarfélagsins Gaums um að úrskurður yfirskattanefndar verði að hluta felldur úr gildi og að í stað tæplega 670 milljóna króna tekna vegna sölu á eignarhluta í Bónus árið 1998 skuli Gaumur... Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundarson

GUÐMUNDUR Guðmundarson lést sl. miðvikudag, 89 ára að aldri. Guðmundur var fæddur á Eyrarbakka 18. júlí 1920, en foreldrar hans voru Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal frá Innri-Fagradal og Guðmundur Guðmundsson kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hátíðarstund á Safnasvæðinu á Akranesi

Á MORGUN sunnudag, kl. 13-17, verður margt um að vera á Safnasvæðinu á Akranesi en þá verður boðið til hátíðlegrar stundar þar sem tónlist verður áberandi á dagskránni. Frá kl. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð

Heimsins hæsti skattur

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is HVERGI í heiminum verður hærri virðisaukaskattur en hér á landi verði tillögur sem meirihlutinn í efnahags- og skattanefnd Alþingis lagði fram í gærkvöldi að veruleika. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Hlutabréf í 365 einskis virði samkvæmt verðmati

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is HLUTAFÉ 365 miðla er verðlaust samkvæmt verðmati sem unnið var fyrir þrotabú Fons. Fons var áður í eigu athafnamannsins Pálma Haraldssonar, en félagið átti 26,12% hlut í Rauðsól ehf. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Hólmarar syngja saman fyrir jólin

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Tónleikahald nýtur mikilli vinsælda meðal landsmanna á aðventunni. Hjá mörgu fólki er það orðið að hefð í undirbúningi jólanna að sækja tónleika og njóta góðrar tónlistar. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Í jólaös á Laugavegi

JÓLAVERSLUNIN er nú komin á fullt og vænta má að um helgina verði víða ys og þys þar sem fólk fer og kaupir það sem þarf, svo halda megi hina heilögu hátíð. Á Laugaveginum voru þessar stöllur á ferðinni í gær. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Joly bjartsýn á árangur af rannsókn saksóknara

Ráðgjafi embættis sérstaks saksóknara í rannsókninni á bankahruninu, Eva Joly, segist viss um að starf hans muni bera góðan árangur. Fólk verði að taka á þolinmæðinni en stutt sé í verulegan árangur. Joly verður að þessu sinni hér á landi í þrjá daga. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Jólabjórinn á þrotum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is SÖLUAUKNING í jólabjór það sem af er desember er um 51% frá sama tíma í fyrra. Margar tegundir eru uppseldar í stærri vínbúðum og birgðir farnar að minnka af öðrum. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólaliturinn settur í hárið

ANNRÍKI er hjá hársnyrti- og rakarameisturum þessa lands síðustu dagana fyrir jól. Jólaklippingin er ómissandi liður í undirbúningi fyrir hátíðirnar, svo ekki sé minnst á klæðin rauð. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni

Í DAG, laugardag, og á morgun milli kl. 11-17 verður jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur haldinn á Elliðavatni. Eins og áður gefst fólki tækifæri til þess að fá lánaðar sagir og höggva sitt eigið jólatré. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Jólamessa á ensku

Á MORGUN, sunnudaginn 20. desember, verður haldin jólamessa á ensku í Hallgrímskirkju kl. 16:00. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Jólauppbót hjá Síldarvinnslunni

SÍLDARVINNSLAN hefur ákveðið að greiða út 100 þúsund króna launauppbót til starfsmanna sem starfa við vinnslu og á skrifstofu í landi, alls 120 manns. Greiðslan miðast við fullt starf og tekur mið af starfshlutfalli. Greitt verður fyrir jól. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Jólaþorpið í Hafnarfirði opið um helgina

Í DAG, laugardag, verður Jólaþorpið í Hafnarfirði opnað að nýju. Jólaþorpið verður opið frá kl. 13-18 um helgina auk kvöldopnunar 21.-23. desember. Þorpsbúar eru í óða önn að undirbúa sig. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 23 orð

Kosningar 2010

Kosið verður til sveitarstjórna 29. maí á næsta ári. Morgunblaðið mun fram að þvi´ birta reglulega fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum... Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kórfélagar flakka um miðbæ Akureyrar og syngja fyrir gesti í jólaskapi

ÞAÐ verður hátíðlegt stemning í miðbæ Akureyrar í dag, laugardag, þegar félagar úr Kirkjukór Akureyrarkirkju, Kirkjukór Glerárkirkju, Karlakór Akureyrar-Geysi, Kvennakór Akureyrar og Kvennakórnum Emblu mynda kóraslóð frá klukkan 14. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð

Meiri tekjur ríkisins en spáð var

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur endurmetið tekjuáætlun næsta árs og reiknar nú með að tekjur ríkissjóðs verði rúmum þremur milljörðum kr. meiri á næsta ári en gert var ráð fyrir á tekjuhlið fjárlagafrumvarpsins. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 609 orð | 3 myndir

Ólíkt atferli þorska

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LÍFFRÆÐILEGUR breytileiki hefur verið staðfestur hjá þorski við Ísland og ef ekki er hægt að tala um mismunandi undirstofna þá er að minnsta kosti hægt að tala um mismunandi lífssögulega hópa. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð

Reglur um ættleiðingar hafa verið rýmkaðar

BREYTINGAR á reglugerð um ættleiðingar, sem tóku gildi í gær, miða að því að rýmka reglur vegna lengri biðtíma eftir börnum, að svo miklu leyti sem unnt er og án þess að gengið sé gegn hagsmunum barnanna. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Safna jólagjöfum

JÓLAPAKKARALL verður í dag þegar tveir mjólkurbílar fara frá Skólavörðuholti og Laugavegi við Snorrabraut kl. 15. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 778 orð | 4 myndir

Samkomulagið skref í rétta átt

Eftir Baldur Arnarson og Hlyn Orra Stefánsson SAMKOMULAG náðist í gærkvöldi í viðræðum Baracks Obama bandaríkjaforseta við leiðtoga Kína, Indlands, Brasilíu og Suður-Afríku, en viðræðurnar voru hluti af loftslagsráðstefnunni sem staðið hefur yfir í... Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sjá með augum óvinarins

PREDATOR-njósnavélarnar hafa reglulega komist í heimsfréttirnar eftir loftárásir í Afganistan og Írak en þær eru búnar Hellfire-eldflaugum og geta því njósnað og grandað um leið. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Skáldfákar rísa úr snjónum

ÞEIR eru tignarlegir vængjuðu fákarnir sem listamenn á snjólistahátíðinni í borginni Harbin í norðanverðu Kína hafa töfrað úr snjónum. Fyrirmyndin, Pegasos, kemur úr grískri goðafræði og varð til þegar Perseifur drap Medúsu. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skrautreið á afmæli hestamanna

HLUTVERK íslenska hestsins og blómlegt starf sem honum tengist heima og heiman var í brennidepli í gær þegar haldið var upp á 60 ára afmæli Landssambands hestamannafélaga. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Skulda ekki bara skuldir

Skuldastaða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu er misjöfn. Sum skulda meira en önnur og mörg þeirra skulda mun meira en skuldirnar. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sólóplata Daníels Bjarnasonar kemur út fyrir jól

Árið hefur verið viðburðaríkt hjá hinni merku útgáfu Bedroom Community og koma tvær plötur á hennar vegum út hér á landi rétt fyrir jól. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Stalín fékk loks útrás í ellinni

ÓVENJULEG sýning var opnuð í Moskvu í gær en þar er um að ræða eftirprentanir af verkum þekktra myndlistarmanna á 19. og 20. öld af nöktu fólki. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Svörtuloft söluhæst á bóksölulistanum

SKÁLDVERK hafa vinninginn á síðasta bóksölulista Morgunblaðsins fyrir jól, er birtist í Sunnudagsmogganum í dag. Arnaldur Indriðason á söluhæstu bók landsins, Svörtuloft , samkvæmt listanum en hann er byggður á sölu í 58 verslunum víða um land. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tómasarmessa

SUNNUDAGINN 29. desember nk. kl. 20 verður Tómasarmessa í Breiðholtskirkju. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Tveir létust í bílslysi og einn slasaðist alvarlega

Tveir létust í hörðum árekstri tveggja bifreiða á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnesbrúna í gærmorgun. Farþegi í öðrum bílnum er alvarlega slasaður og er haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tvö bókmenntaverk fá fimm stjörnur

GAGNRÝNENDUR Morgunblaðsins dæma margar nýútkomnar bækur í blaðinu í dag og fá þær flestar góða dóma. Ummyndanir Óvíds í þýðingu Kristjáns Árnasonar fá fimm stjörnur hjá Skafta Þ. Halldórssyni. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Útilokað að mótmæla auknu álagi

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÁSTANDIÐ á Landspítalanum er slæmt og útilokað fyrir stjórnendur að mæla því í mót. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Útilokar ekki að Novator sé keyptur út

KATRÍN Júlíusdóttir iðnaðarráðherra segist í samtali við Morgunblaðið hafa heimildir fyrir því að á allra næstu dögum verði tilkynnt um nýjan hluthafa í hópi þeirra sem standa að baki fyrirtækinu Verne Holding ehf. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Valdþreyta alllöngu fyrir hrun

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að flokkurinn standi á miklum tímamótum um þessar mundir. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Vegrið hefði bjargað

Eftir Hlyn Orra Stefansson hlynurorri@mbl.is VEGRIÐ hefði mögulega getað komið í veg fyrir banaslys sem varð á Hafnarfjarðarveginum við Arnarnesbrú í gærmorgun. Tveir létust og einn slasaðist hættulega í hörðum árekstri tveggja bíla. Meira
19. desember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Veitt eftirför

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu þurfti að elta uppi ökumann á Miklubrautinni síðdegis í gær eftir að hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum í hefðbundnu umferðareftirliti. Meira
19. desember 2009 | Erlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Þjófnaður í Auschwitz vekur óhug

Yfirskriftin Arbeit macht frei yfir gereyðingarbúðunum í Auschwitz bar vitni lítilsvirðingu nasista fyrir fórnarlömbum sínum og kaldranalegum hugsunarhætti. Skiltinu var stolið í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2009 | Leiðarar | 158 orð

Iðnaðarráðherra á röngu róli

Umræður hafa orðið um þá hugmynd iðnaðarráðherra að gera sérstakan samning við fyrirtæki, sem hér vill fjárfesta um afslátt frá almennum skattareglum til allt að tuttugu ára. Þetta er gamaldags hugmynd og ekki góð. Meira
19. desember 2009 | Leiðarar | 465 orð

Kreppan framlengd

Hagfræðikenning J.M. Keynes um aukin ríkisútgjöld spratt upp úr Kreppunni miklu á fjórða áratug liðinnar aldar og naut vinsælda um áratugaskeið. Meira
19. desember 2009 | Staksteinar | 249 orð | 1 mynd

Það gleymist seint

AMX er öðruvísi vefur í bestu merkingu. Þar birtist margt áhugavert. Nú síðast merkilegur pistill Jóns Gunnarssonar alþingismanns, sem nýverið sótti lögreglumenn heim. Meira

Menning

19. desember 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Aðventu- og jólalög í Hjallakirkju

KÓR Hjallakirkju undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðssonar og Kvennakór við Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngja aðventu- og jólalög í Hjallakirkju á morgun, sunnudag, kl. 11. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 447 orð | 3 myndir

Dýrðarljómi bikarkeppninnar

eftir Skapta Hallgrímsson. KSÍ 2009. 367 bls. Meira
19. desember 2009 | Fólk í fréttum | 198 orð | 1 mynd

Frusciante hættur í Chili Peppers

GÍTARLEIKARINN John Frusciante er hættur í bandarísku rokkhljómsveitinni Red Hot Chili Peppers. Fram kemur á vefsíðu kappans að hann hafi í raun sagt skilið við félaga sína fyrir einu ári þegar sveitin fór í frí. Meira
19. desember 2009 | Fjölmiðlar | 56 orð | 1 mynd

Geit og Grýla

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur og Sigurður Svavarsson útgefandi. Þau fást m.a. við „jólageit“ og „Grýlu“. Meira
19. desember 2009 | Tónlist | 265 orð | 3 myndir

Gósenland

Bloodgroup vakti verðskuldaða athygli árið 2007 fyrir frumraun sína, Sticky Situation , og voru aukinheldur ein umtalaðasta sveitin á Airwaves það árið. Meira
19. desember 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Jólastress sigraði

SIGURVEGARI í Jólalagakeppni Rásar 2 árið 2009 er laga- og textasmiðurinn Daníel Geir Moritz. Lagið „Jólastress“ með Daníel Geir og Jólabandinu hlaut flest atkvæði hlustenda Rásar 2 þetta árið. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 293 orð | 2 myndir

Kaldhamrað, klippt og skorið

eftir Gunnar M.G. Uppheimar 2009. 54 bls. Meira
19. desember 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Kammersveitin leikur í Áskirkju

ÁRLEGIR jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða haldnir í Áskirkju á morgun, sunnudag. Þau leiðu mistök urðu í frétt hér í blaðinu í gær að rangur tími var gefinn upp, en tónleikarnir hefjast klukkan 17.00. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 318 orð | 3 myndir

Leitin mikla

Eftir Bjarna Bjarnason. Uppheimar gefa út. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 541 orð | 3 myndir

Listaverk um einstakan höfund

eftir Pétur Gunnarsson. JPV útgáfa 2009. 312 bls. Meira
19. desember 2009 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Lífið kemur á óvart

VIÐ venjulega fólkið sem lifum fremur hversdagslegu lífi án þess að drýgja stórkostlegar syndir áttum okkur oft ekki á því að líf okkar tekur stöðugum breytingum. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 276 orð | 3 myndir

Líf og dauði í þorpinu Reykjavík

eftir Helga Ingólfsson. Ormstunga 2009. 367 bls. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 399 orð | 3 myndir

Menningarsögulegt verk

eftir Publius Ovidius Naso, Kristján Árnason islenskaði, Mál og menning. 2009. 515 bls. Meira
19. desember 2009 | Fólk í fréttum | 386 orð | 2 myndir

Mænir ófeiminn til níunda áratugarins

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is DAVÍÐ Berndsen varð óvart að listamanninum Berndsen eftir að saklaus hringitónapæling fór úr böndunum. „Ég hef alltaf verið að dútla við að búa til tónlist,“ segir hann. Meira
19. desember 2009 | Tónlist | 281 orð | 3 myndir

Stuðlög draumanna

Óskar Guðjónsson tenórsaxófón, Ómar Guðjónsson gítar og bassa, Davíð Þór Jónsson, hammond og hljómborð, Magnús Trygvason Elíassen trommur. Tekið upp í Reykjavík í ágúst 2009. adhd001. Meira
19. desember 2009 | Bókmenntir | 322 orð | 3 myndir

Tekist á við bókmenntirnar

eftir Magnús Sigurðsson. Uppheimar 2009. 169 bls. Meira
19. desember 2009 | Leiklist | 213 orð | 1 mynd

Tjáning þriggja ungmenna með ofbeldi

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKRITIÐ Devotion hefur verið tekið til sýninga hjá Leikfélagi Hafnarfjarðar í Lækjarskóla. Meira
19. desember 2009 | Dans | 188 orð | 2 myndir

Tugir munu stíga óvæntan dans

FYRIRBÆRIÐ flash mob mætti þýða á íslensku sem „leifturhóp“. Er þar átt við merkilegar uppákomur ákveðins hóps á almannafæri sem koma fólki í opna skjöldu með margvíslegum gjörningum, t.d. dansi. Meira
19. desember 2009 | Kvikmyndir | 379 orð | 2 myndir

Undur og stórmerki gerast enn!

Leikstjórn og handrit: James Cameron. Aðalhlutverk: Sam Worthington, Zoë Saldaña, Stephen Lang, Michelle Rodriguez, Giovanni Ribisi, Sigourney Weaver. 161 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
19. desember 2009 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd

Þjóðfræðistofa með spjall í Bragganum

JÓLASPJALL Þjóðfræðistofu fer fram í dag kl. 13 í Bragganum á Hólmavík. Þar verður miðlað af rannsóknum, leikin tónlist, sýndar kvikmyndir, haldið upp á nýjar útgáfur og höfundarnir Vilborg Davíðsdóttir og Eiríkur Örn Norðdahl lesa upp. Á dagskrá er... Meira
19. desember 2009 | Menningarlíf | 310 orð | 1 mynd

Þrúgandi nærvera

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞAÐ hefur verið ríkuleg uppskera af hrunsbókum fyrir þessi jól og þá af öllum stærðum og gerðum. Meira

Umræðan

19. desember 2009 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

15 borgarfulltrúar í 101 ár

Eftir Örn Sigurðsson: "Við Íslendingar erum eftirbátar granna okkar í lýðræðismálum. Oftar en ekki bera stjórnmál og stjórnsýsla hér fremur keim af einræði en lýðræði." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Að sýna seiglu

Eftir Ingrid Kuhlman: "Með því að leggja mat á eigin styrkleika og veikleika, skilgreina orsök vandamála og leggja raunhæft mat á sjálf okkur getum við aukið seigluna." Meira
19. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 273 orð | 1 mynd

Athugasemd við grein Gunnars Baldvinssonar

Frá Haraldi Sveinbjörnssyni: "GUNNAR fer með fé lífeyrisþega og einnig skattfé ríkis og sveitarfélaga. Hann telur mikinn voða fyrir höndum ef skattféið er tekið úr hans vörslu." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Árás á innanlandsflugið

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Áfram vilja þeir byggja þúsundir íbúða í Vatnsmýrinni þegar 4 þúsund íbúðir í Reykjavík sem bíða eftir kaupendum standa auðar." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

„Lifandi lýðræði“ gegn spillingu

Eftir Magnús Axelsson: "Ef meirihluti þjóðarinnar vill marka ákveðna stefnu í tilteknum málum ber ríkisstjórn og þingi að fara að þeim vilja á hverjum tíma. Það er skýlaus krafa þeirra sem vilja að lýðræðið sé lifandi." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Besta lífeyris- og skattakerfi Norðurlandanna eða hvað?

Eftir Pálma Stefánsson: "Samanburður á sköttum einstaklings hér og í Noregi með sömu árstekjur í desember 2009 sem sýnir að skattbyrðin er meira en tvöfalt hærri hér." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Eiga náttúruvernd og nýsköpun samleið?

Eftir Höllu Jónsdóttur: "Það er mikið gleðiefni að sjónir manna beinist nú í auknum mæli að tækifærunum sem felast í náttúruvernd." Meira
19. desember 2009 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Frá eiginkonu og dætrum?

Pabbi, mér finnst að þú eigir að biðja um ný föt í jólagjöf. Þú ert alltaf í þeim sömu, sagði elsta dóttir mín á dögunum. Sú í miðjunni hafði orð á þessu skömmu áður. Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Ísland og vetrarstríðið

Eftir Borgþór S. Kjærnested: "Fjórir Íslendingar skráðu sig sem sjálfboðaliðar í finnska vetrarstríðið 1939-40 og Íslendingar söfnuðu 25.000$." Meira
19. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 423 orð

Leiðinlegt alþingi

Frá Hermanni Þórðarsyni: "ÉG og aðrir á mínum aldri sem oft erum kölluð „heldri borgarar“, án þess að vera meðhöndluð sem slík, höfum e.t.v. meiri tíma en aðrir til þess að fylgjast með sjónvarpi og hlusta á útvarp." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Með því að metanvæða Ísland er hægt að slá sex flugur í einu höggi

Eftir Peik Malmo Bjarnason: "Farið er yfir sex atriði sem styðja við það að allur lífrænn úrgangur á Íslandi verði tekinn til framleiðslu og sölu metans sem eldsneyti á ökutæki." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Mikið talað – lítið hugsað?

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Um leið og stjórnmálamennirnir hætta að tala í stórum tölum þá verður óhætt að fjölga byggingakrönum og atvinnulífið getur aftur farið að snúast" Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 984 orð | 1 mynd

Rangfærslur enn og aftur

Eftir Baldur Guðlaugsson: "Fjármálaeftirlitið spurðist aldrei fyrir um það hvort ég hefði tekið þátt í einhverjum fundum með stjórnendum Landsbankans. Í bréfi til Fjármálaeftirlitsins dags. 18. nóvember 2008 gerði ég grein fyrir hlutabréfaeign minni í Landsbankanum og tildrögum þess að ég seldi." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin skerti kjör lífeyrisþega að óþörfu

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það er að mínu mati brot á þessum lagaákvæðum að lækka lífeyri aldraðra sama dag og kaup launþega er hækkað. Úr þessu verður ríkisstjórnin að bæta." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Tungukoss dauðans

Eftir Daníel Sigurðsson: "... eftir að þóttafullt andlit breska forsætisráðherrans birtist eins og vofa við sjóndeildarhringinn, steytti fleyið fljótlega á borgar-Ice-(save)-jaka." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Valdamesta hagsmunanet heimsins

Eftir Jón Þór Ólafsson: "Ég vildi vita hvort vísindamenn sem efast um manndrifna hlýnun jarðar hafi sæti í vísindaarmi IPCC. Hann svaraði: „No, we don't let them.“" Meira
19. desember 2009 | Velvakandi | 290 orð | 1 mynd

Velvakandi

Strætisvagnar og bílar MIG langar að koma með tillögu til borgarstjórnar/stjórnmálamanna sem skipuleggja strætókerfið á höfðuborgarsvæðinu. Reynið nú um jólin að leggja bílnum „ykkar“ alfarið og takið strætó. Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Vonbrigði Brynju

Eftir Ingvar Sigurjónsson: "Eflaust telja margir þetta vera kost en hefði Brynja lesið greinina betur hefði hún séð að megintilgangur hennar var að kynna nýstofnuð samtök." Meira
19. desember 2009 | Aðsent efni | 176 orð

Þriðjungur fundarmanna stappaði niður fótum

Blaðinu hefur borist athugasemd við frétt Morgunblaðsins af íbúafundi á Álftanesi í gær, 17. desember. Íbúafundur um kynningu á fjárhagsmálum Álftaness sem fram fór sl. Meira

Minningargreinar

19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Tryggvadóttir

Auður Tryggvadóttir Lést þann 9. desember sl. á landspítalanum við Hringbraut. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 2393 orð | 1 mynd

Brynja Júlíusdóttir

Brynja Júlíusdóttir fæddist á Siglufirði 19. janúar 1967. Hún lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Júlíus Gunnlaugsson, f. 24.1. 1924 og Guðfinna Steinsdóttir, f. 6.1. 1928. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson fæddist í Reykjavík 14 september 1940. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Eggert Ólafsson

Eggert Ólafsson fæddist í Reykjavík 14 september 1940. Hann varð bráðkvaddur að heimili sínu, Bogatúni 13 á Hellu, aðfararnótt 12. desember sl. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson vélstjóri, f. í Flatey á Breiðafirði 31. okt. 1901, d. 2. feb. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 935 orð | 1 mynd | ókeypis

Grímur Magnússon

Grímur Magnússon fæddist í Flögu í Villingaholtshreppi 8. september 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 12. desember sl. Foreldrar hans voru Magnús Árnason bóndi og hreppstjóri í Flögu, f. að Hurðarbaki 18. október 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Grímur Magnússon

Grímur Magnússon fæddist í Flögu í Villingaholtshreppi 8. september 1927. Hann lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 12. desember sl. Foreldrar hans voru Magnús Árnason bóndi og hreppstjóri í Flögu, f. að Hurðarbaki 18. október 1887, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 1677 orð | 1 mynd

Guðbrandur Loftsson

Guðbrandur Loftsson fæddist í Vík á Selstönd 17. janúar 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 11. desember 2009. Foreldrar hans voru hjónin Loftur Torfason bóndi og sjómaður frá Asparvík, f. 19.12. 1892, d. 26.7. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Óskarsdóttir

Guðrún Ágústa Óskarsdóttir fæddist 5. maí 1929 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. desember sl. Foreldrar hennar voru Jóhanna Andrea Ágústsdóttir, f. 26.8. 1907, d. 23.8. 1993, og Óskar Sveinn Árnason, f. 8.4. 1904, d. 19.2. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 808 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 26.júní 1924 og ólst þar upp. Hún lést á Landsspítalanum Fossvogi 8. desember sl. Foreldrar hennar voru Jón Björgólfsson bóndi á Þorvaldsstöðum, f. 5. mars 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 2980 orð | 1 mynd

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 26.júní 1924 og ólst þar upp. Hún lést á Landsspítalanum Fossvogi 8. desember sl. Foreldrar hennar voru Jón Björgólfsson bóndi á Þorvaldsstöðum, f. 5. mars 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Inga Benediktsdóttir

Inga Benediktsdóttir fæddist á Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 6. janúar 1942. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 13. desember sl. Foreldrar hennar voru Benedikt Baldvinsson, bóndi á Efri-Dálksstöðum, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 2189 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu, 4. mars 1925. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni 6. desember sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Lýðsson, bóndi á Hvoli, f. 5. júní 1889, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1575 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu, 4. mars 1925. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni 6. desember sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Lýðsson, bóndi á Hvoli, f. 5. júní 1889, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristmundur Harðarson

Kristmundur Harðarson fæddist í Stykkishólmi þann 21.október 1964. Hann varð bráðkvaddur að heimili sínu í Grundarfirði, laugardaginn 12.desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 2922 orð | 1 mynd

Kristmundur Harðarson

Kristmundur Harðarson fæddist í Stykkishólmi 21. október 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Grundarfirði laugardaginn 12. desember 2009. Foreldrar hans eru Hörður Pálsson frá Hömrum í Eyrarsveit, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Níels Kjeldsen Busk

Níels Kjeldsen Busk fæddist á Jótlandi hinn 20. desember árið 1919. Hann lést 5. maí sl. Hann var sonur Maríu Kjeldsen, en faðir hans, Viktor, fór til Ameríku áður en drengurinn fæddist og hafði ekki afskipti af uppeldi hans. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 928 orð | 1 mynd | ókeypis

Níels Kjeldsen Busk

Níels Kjeldsen Busk var fæddur á Jótlandi hinn 20. desember árið 1919. Hann lést 5. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Ólafía Pálína Magnúsdóttir

Ólafía Pálína Magnúsdóttir fæddist í Hvammsdal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 8. maí 1914. Hún lést á heimili sínu, Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi, laugardaginn 12. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 2764 orð | 1 mynd

Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir

Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir fæddist í Ólafsfirði 22. ágúst 1933. Hún lést á heimili sínu á Hvolsvelli 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin Guðni Jóhannesson sjómaður í Ólafsfirði, f. 29.10. 1895, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1384 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir

Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir fæddist í Ólafsfirði 22. ágúst 1933. Hún lést á heimili sínu á Hvolsvelli 12. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Baldvin Guðni Jóhannesson sjómaður í Ólafsfirði, f. 29.10. 1895, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2009 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist á Hnappavöllum í Öræfasveit þann 14. júlí 1916. Hún lést á hjúkrunarheimili HSSA á Hornafirði þann 10. desember 2009. Foreldrar hennar voru Stefán Þorláksson f. 14. október 1878, d. 17. janúar 1969 og Ljótunn Pálsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 2 myndir

Eignarhlutur í 365 metinn einskis virði

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Rauðsól ehf. greiddi ríflegt yfirverð miðað við verðmat sérfræðinga þegar félagið keypti eigin bréf af þrotabúi Fons. Fons var áður í eigu athafnamannsins Pálma Haraldssonar. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 369 orð | 1 mynd

Endurákvörðun takmörkuð

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is RÍKIÐ má aldrei komast upp með að hagnast á ranglega álögðum sköttum, segir Ásmundur G. Vilhjálmsson lögmaður í athugasemdum Skattvís slf. við frumvarp ríkisstjórnarinnar til laga um tekjuöflun ríkisins. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 855 orð | 1 mynd

Er þjónustan veikasti hlekkurinn?

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „VIÐ FINNUM það á eigin skinni og greinum á umtali að hér á landi sinna starfsmenn fyrirtækja og stofnana iðulega ekki viðskiptavininum nógu vel,“ segir Margrét Reynisdóttir, ráðgjafi hjá Gerum betur ehf. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Samkeppniseftirlitið sektar Símann

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur komist að þeirri niðurstöðu að Síminn hafi gerst brotlegur við skilyrði sem eftirlitið setti fyrirtækinu og og þannig raskað með alvarlegum hætti samkeppni frá minni keppinautum. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Skattabreytingar óþarfar

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is FYRIRHUGAÐAR breytingar stjórnvalda á skattkerfinu hafa meðal annars verið gagnrýndar fyrir að flækja kerfið með þrepaskiptingu sem svo leiðir til ýmissa vandkvæða. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 69 orð

Styrkur í gjaldþrot

STYRKUR Invest, sem áður hét BG Capital og átti tæplega 40% hlut í FL Group, var tekinn til gjaldþrotaskipta þann 6. október sl. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Tap banka á evrusvæðinu meira en ætlað var

EVRÓPSKI seðlabankinn gerir ráð fyrir að bankar á evrusvæðinu þurfi að afskrifa lán að andvirði 553 milljarða evra vegna fjármálakreppunnar. Meira
19. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 1 mynd

Þurfum að sækja út

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „BREYTTAR aðstæður kalla á breytt vinnubrögð. Við getum ekki leyft okkur sama verklag og áður. Meira

Daglegt líf

19. desember 2009 | Daglegt líf | 83 orð

Bíll fyrir umhverfið

TOYOTA áformar að hefja sölu á tengiltvinnbílum á almennum markaði árið 2011 á samkeppnishæfu verði. Meira
19. desember 2009 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Börnin taka virkan þátt

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Barnajól stóðu yfir í Duushúsum nýverið. Meira
19. desember 2009 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Grænasta fyrirtæki Oslóarborgar

ROKKHÁTÍÐIN Øyafestivalen hefur fengið afhenta viðurkenningu sem grænasta fyrirtæki Oslóarborgar 2009. Umhverfisáherslur hafa löngum verið í brennidepli hjá skipuleggjendum hátíðarinnar. Meira
19. desember 2009 | Daglegt líf | 756 orð | 7 myndir

Hljóðfæri úr frumskógum, fjallaþorpum og strætum stórborga

Margir taka andköf af undrun þegar þeir koma inn í hljóðfæraverslunina Sangitamiya, enda vart hægt að þverfóta fyrir fögrum og furðulegum framandi hljóðfærum. Meira
19. desember 2009 | Daglegt líf | 676 orð | 2 myndir

Sauðárkrókur

Eins og annars staðar á landinu er Sauðárkrókur nú og Skagafjörður allur að skrýðast jólaskarti. Stóri ljósakrossinn er kominn á Nafirnar og ótal jólatré hafa sprottið upp á opnum svæðum og torgum. Meira
19. desember 2009 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Söfnuðu fé handa Hjálparstarfi kirkjunnar

NEMENDUR í lífsleikni í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ söfnuðu á dögunum 150 þúsund krónum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar í bænum. Nemendurnir beittu ýmsum ráðum til að safna fénu; allt frá kakó- og kleinusölu til bílaþvotta og klassískrar dósasöfnunar. Meira

Fastir þættir

19. desember 2009 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

60 ára

Gylfi Þór Gíslason fyrrum landsliðsmaður, íþróttafrömuður, stórsöngvari, leikari, kennari og lífskúnstner, verður sextugur á morgun, 20. desember. Meira
19. desember 2009 | Í dag | 139 orð

Af jólum og víkingum

Heiðrún Jónsdóttir tekur upp þráðinn í vísum um eltingaleik sérsveitarinnar sem kölluð var út fyrir misskilning vegna meindýraeyðis með vasaljós: Víkingasveitin vösk og kná víst á nú skilið mesta hrós alvopnuð kom með ygglda brá og yfirbugaði vasaljós. Meira
19. desember 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Draumamakkerinn. Norður &spade;ÁG652 &heart;K5432 ⋄2 &klubs;65 Vestur Austur &spade;K10743 &spade;8 &heart;G96 &heart;ÁD107 ⋄97 ⋄10654 &klubs;ÁG2 &klubs;10987 Suður &spade;D9 &heart;8 ⋄ÁKDG83 &klubs;KD43 Suður spilar 3G. Meira
19. desember 2009 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Síðasti spiladagurinn á þessu ári var fimmtudaginn 17. desember. Spilað var á 15 borðum. Úrslit í N/S Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 239 Dóra Friðleifsd. - Heiður Gestsdóttir 203 Ernst Backman - Hermann Guðmss. 201 Örn Einarsson - Unnar... Meira
19. desember 2009 | Í dag | 1611 orð | 1 mynd

(Jóh. 1)

Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira
19. desember 2009 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Nær fyrri hálfleik hjá United

Í TILEFNI 60 ára afmælis síns blæs Jón Gunnlaugsson, knattspyrnufrömuður á Akranesi og umdæmisstjóri VÍS á Vesturlandi, til veislu í Safnaskálanum á Görðum á Akranesi klukkan 16:00 í dag. Meira
19. desember 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og...

Orð dagsins: Þegar þú leggst til hvíldar, þarft þú ekki að hræðast, og hvílist þú mun svefninn verða vær. (Ok. 3, 24. Meira
19. desember 2009 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Hb1 O-O 9. Be2 b6 10. O-O Bb7 11. d5 Bxc3 12. Bc4 Bg7 13. e5 Ba6 14. Dd3 Bxc4 15. Dxc4 Rd7 16. He1 a6 17. Dh4 e6 18. Bg5 Dc7 19. d6 Dc6 20. Bh6 f6 21. exf6 Hxf6 22. Rg5 Rf8... Meira
19. desember 2009 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Tilburðir Víkverja til að skreyta heimili fyrir jólin sitt hafa gengið nokkuð á afturfótunum þennan desembermánuð og kallað á endurteknar ferðir í verslanir vegna vandræðanna. Meira
19. desember 2009 | Í dag | 133 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. desember 1901 Tólf hús brunnu á Akureyri og meira en fimmtíu manns urðu heimilislausir. „Mestur eldur sem kviknað hefir á Íslandi,“ sagði blaðið Norðurland. 19. Meira

Íþróttir

19. desember 2009 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Afturelding í eina öld

UNGMENNAFÉLAGIÐ Afturelding í Mosfellsbæ hefur gefið út aldarsögu sína en félagið var stofnað 11. apríl árið 1909. Það hefur starfað óslitið síðan og er meðal elstu ungmennafélaga landsins. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Beckham varð að ósk sinni

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EKKI er hægt að segja að toppliðin tvö í ensku úrvalsdeildinni, Chelsea og Manchester United, hafi dottið í lukkupottinn þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 146 orð

Evrópa á ekki möguleika

FJÖGUR heimsmet féllu í sundlauginni í Manchester í gærkvöldi en þar fer fram „einvígi“ á milli bandarískra og evrópskra sundmanna. Slíkt keppnisfyrirkomulag er vel þekkt í golfheiminum þar sem keppt er um Ryder-bikarinn. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Eyþór Þrastarson vann til silfurverðlauna á EM í sundi

1. október: Íslandsmeistarar Vals töpuðu 4:1 á útivelli í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna gegn ítalska liðinu Torres Calcio. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði mark Vals. 2. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur Þórður Guðmundsson , landsliðsþjálfari í handknattleik, verður á meðal áhorfenda á toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á morgun þegar Kiel fær HSV Hamburg í heimsókn. Með Kiel leikur landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson . Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Úrvalsdeildarlið Snæfells í kvennaflokki er að leita sér að erlendum leikmanni. Bandaríski leikmaðurinn Kristen Green er á förum vegna meiðsla en hún er með slitið liðband í ökkla. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Heimsmet hjá Michael Phelps og félögum í Manchester

BANDARÍSKI sundkappinn Michael Phelps og félagar hans settu í gærkvöldi nýtt heimsmet í 4x100 metra fjórsundi í Manchester á Englandi. Sveitin synti á 3.20.71 mínútu og bætti met Kanadamanna frá því í ágúst. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 90 orð

Ísland niður um eitt sæti á FIFA-lista

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Íslenska liðið fellur niður um eitt sæti frá síðasta lista sem kom út í september. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 93 orð

Jakob Örn stigahæstur

JAKOB Sigurðarson fór fyrir liði Sundsvall í 84:77 sigri liðsins gegn Helga Magnússyni og Solna í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld. Jakob skoraði 24 stig og var stigahæsti leikmaður liðsins. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

KR-ingar vilja fá Japanann í markið

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 426 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Hamar – Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Hamar – Keflavík 74:103 Hveragerði, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, föstudaginn 18. desember 2009. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 453 orð | 1 mynd

Man United og Chelsea sterkari en Mílanóliðin

,,Bæði Manchester United og Chelsea eru að að mínu mati sterkari en Inter og AC Milan,“ segir Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsmaður Englendinga og nú sparkspekingur á BBC, þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við drættinum í Meistaradeildinni... Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ragnar og félagar í annað sætið

RAGNAR Óskarsson og samherjar í franska handknattleiksliðinu Dunkerque unnu Nantes, 32:30, á útivelli í síðustu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Rússar tóku Norðmenn í karphúsið á HM í Kína

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, var tekið í kennslustund af Rússum í undanúrslitaviðureign heimsmeistaramótsins í handknattleik í Kína í gær. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Sigurður fór á kostum gegn Hamri

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is KEFLVÍKINGAR unnu öruggan sigur á Hamri í Hveragerði í gærkvöldi. Það var þó ekki mikið um glimmer og skraut í leik gestanna framan af. Meira
19. desember 2009 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Valur og FH fögnuðu Íslandsmeistaratitlum

1. september: Eiður Smári Guðjohnsen samdi við franska félagið Mónakó, fyrstur Íslendinga. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. Barcelona og Mónakó höfðu komust að samkomulagi um kaupverðið sem getur orðið hæst 2 milljónir evra, 360 milljónir króna. Meira

Sunnudagsblað

19. desember 2009 | Sunnudagsmoggi | 110 orð

Hrært og þeytt

Hrærðar kökur eru hrærðar með hrærara en þeyttar kökur með þeytara. Athugið að þegar þeyttar eru eggjahvítur má engin eggjarauða fara með og skálin þarf að vera hrein og ekkert vatn í henni. Ef þetta er ekki í lagi þeytast eggjahvíturnar ekki. Meira

Lesbók

19. desember 2009 | Menningarblað/Lesbók | 670 orð

„Ég skora þér á hólm“

Ég hef haldið því fram að umræða um íslenskt mál geti verið skemmtileg. En einhvern veginn hefur mér fundist sem meiri gleði og snerpu hafi vantað í þessa umræðu síðustu árin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.