Greinar mánudaginn 28. desember 2009

Fréttir

28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

11 ára fangelsi fyrir að krefjast umbóta

Tíu þúsund manns hafa skrifað undir yfirlýsingu þar sem þess er krafist að kínversk stjórnvöld geri umbætur og virði mannréttindi. Einn þeirra var dæmdur í 11 ára fangelsi á jóladag. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Anna Snorradóttir

ANNA Sigrún Snorradóttir dagskrárgerðarmaður er látin á nítugasta aldursári. Anna var fædd 16. október 1920. Foreldrar hennar voru Snorri Sigfússon, skólastjóri og námsstjóri, og Guðrún Jóhannesdóttir, húsfreyja á Flateyri og Akureyri. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 723 orð | 2 myndir

Bláskel ræktuð fyrir milljarða

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is RÆKTUN á bláskel getur skilað 1.500 tonna framleiðslu á næstu árum og 6.000 tonnum eftir sex ár. Til að það megi verða þurfa ræktunarmenn að spýta í lófana. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Breska lögmannsstofan svarar fjármálaráðherra

FJÁRLAGANEFND Alþingis barst á Þorláksmessu bréf þar sem breska lögmannsstofan Mishcon de Reya svarar gagnrýni Steingríms J. Sigfússonar á álit stofunnar á Icesave-samningnum. Meira
28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Engin tengsl við al-Qaeda

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fannfergið gleður skíðamenn norðan heiða

HAFI einhverjir Akureyringar beðið guð um hvít jól má fullyrða að þeir hafi verið bænheyrðir. Þar hefur snjóað og snjóað. Í gærmorgun mældist þar 76 cm snjódýpt sem er það mesta á byggðu bóli þessi jólin. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Farþegi leigubifreiðarinnar látinn

KARLMAÐUR sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi 18. desember sl. lést á jóladag. Hann hét Hrafnkell Kristjánsson og starfaði sem íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu. Hrafnkell var á 35. aldursári. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð

Fimmtungur hráefnis eldisþorskur

ALLT stefnir í að unnið verði úr rúmlega 5.100 tonnum af hráefni í landvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. í Hnífsdal og á Ísafirði á þessu ári. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Hafði aldrei hitt jólagestina

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „Það eru aldrei hefðbundin jól hjá mér,“ segir Anna María Geirsdóttir myndlistarkennari, sem bauð fjórum gestum frá Simbabve að borða með sér mat á aðfangadagskvöld. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Halldór fimmti á sterku móti í Bandaríkjunum

Halldór Helgason, átján ára snjóbrettamaður, endaði í fimmta sæti á sterku snjóbrettamóti, Dew tour, í Bandaríkjunum skömmu fyrir jól. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Harður árekstur í Grímsnesi

FIMM voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða við Kiðjabergsafleggjara í Grímsnesi um kl. 19 í gærkvöldi. Tildrög óhappsins voru að bíl var ekið af afleggjaranum og í veg fyrir annan bíl sem ók Biskupstungnabraut. Meira
28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Haugland látinn

Norðmaðurinn Knut Haugland, sem var síðasti maðurinn á lífi úr áhöfn Kon Tiki-leiðangursins árið 1947, lést á jóladag, 92 ára að aldri. Fimm Norðmenn og einn Svíi sigldu á flekanum Kon Tiki frá Perú um 8. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Haukar í úrslitaleikjum

HAUKAR leika til úrslita um deildabikarinn í handknattleik, bæði í karla- og kvennaflokki, en úrslitaleikirnir fara fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í kvöld. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð

Helgiathafnir um allt land fjölsóttar um hátíðarnar

FJÖLMENNI sótti guðsþjónustur í kirkjum landsins um hátíðar og er mat sóknarpresta að kirkjusókn hafi sjaldan verið meiri. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Hnupl á bílasölum fylgifiskur efnahagsástandsins

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is NÚMERAPLÖTUR, hjólkoppar, rúðuþurrkur og bensín er meðal þess sem hverfur af bifreiðum á bílasölum í skjóli nætur. Meira
28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð

Jólasveinninn gerir mistök

STUNDUM gerir jólasveinninn ófyrirgefanleg mistök. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Krabbameinstónleikum frestað fram í janúar

TÓNLEIKAR sem umboðsmaðurinn Einar Bárðarson stendur fyrir til stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna verða ekki haldnir milli hátíða eins og hefðin er. Tónleikarnir, sem nú verða haldnir í 12. sinn, verða 16. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Landinn reynir að velja íslenskt

Sala á innlendum bjór hefur vaxið jafnt og þétt sl. 11 ár og eru nú tæp 70% af þeim bjór sem seldur er hér á landi íslensk. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Ljóð sem spanna langt lífshlaup

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is DR. STURLA Friðriksson erfðafræðingur gaf nýlega út áttundu ljóðabók sína og heitir hún Ljóð úr lífshlaupi. Þar birtir Sturla safn lausavísna, limra og stuttra kvæða sem hann hefur ort á ýmsum skeiðum ævi sinnar. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Mikil afbrotahrina er að fjara út

FLÓÐALDA þjófnaða og innbrota sem skall á með efnahagshruninu á síðasta ári er í útfalli. Þetta kemur fram í tölum lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Þjófnaður eða hnupl úr verslunum er algengt og hefur jafnan náð hæðum í jólamánuðinum. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Miklar biðraðir mynduðust við verslanir

SUMIR fengu ranga stærð af flík og vildu því skipta í rétta stærð. Aðrir fengu eitthvað sem þeim hugnaðist ekki og vildu skipta á því og einhverju allt öðru. Meira
28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Minnst fjórir féllu í Teheran

ANDÓFSMENN sjást hér berjast við lögreglu á götum Teheran, höfuðborgar Írans, í gær. Minnst fjórir féllu í átökunum sem eru þau hörðustu í meira en hálft ár. Var frændi andstöðuleiðtogans og forsetaframbjóðandans Mir Hosseins Mousavis meðal hinna... Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Munur á hilluverði og kassaverði í janúar

MIKIL vinna er að breyta verði á vöru og þjónustu um áramót, en þá hækkar virðisaukaskattur úr 24,5% í 25,5%. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Munur á hilluverði og kassaverði til að byrja með

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ANDRÉS Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur óraunhæft að búið verði að verðmerkja allar vörur 2. janúar þegar hækkun á virðisaukaskatti kemur til framkvæmda. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ný stjórn Íslandsbanka

SKIPUÐ hefur verið ný stjórn Íslandsbanka. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður Jón Sigurðsson, fyrrverandi stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, formaður stjórnar Íslandsbanka. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Oliver sögð fjögurra stjarna sýning

„FERÐ á Oliver! er fín byrjun á bókmenntalegu uppeldi,“ segir Guðmundur Brynjólfsson gagnrýnandi í dómi sínum um söngleikinn sem frumsýndur var í Þjóðleikhúsinu annan dag jóla. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð

Orkutoppurinn ekki lengur á aðfangadagskvöld

TOPPURINN í orkunotkun á svæði Orkuveitu Reykjavíkur í jólamánuðinum var 2. desember en ekki á aðfangadagskvöld, eins og gjarnan hefur verið. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Presturinn komst ekki í messu vegna ófærðar

Séra Sigríður Óladóttir prestur á Hólmavík sem þjónar í einu víðfeðmasta prestakalli landsins messaði í fjórum kirkjum um hátíðarnar. Sungnar voru messur á Hólmavík, Drangsnesi, Kollafjarðarnesi og Óspakseyri. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ríkið greiðir 267 milljarða af erlendum lánum 2011

ÞÓTT næstu ár verði ríkissjóði almennt erfið stendur árið 2011 upp úr hvað endurgreiðslu erlendra lána varðar. Samkvæmt tölum sem Seðlabanki Íslands hefur kynnt viðskiptanefnd Alþingis munu endurgreiðslur erlendra lána það árið nema 1. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Samstaða um nýsköpunarlög

Almenn ánægja er með nýsamþykkt nýsköpunarlög. Lögin kveða á um skattaafslátt til handa nýsköpunarfyrirtækjum og þeim sem fjárfesta í slíkum fyrirtækjum, og er markmið laganna að hvetja til rannsóknar- og þróunarstarfs í landinu. Meira
28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 230 orð

Skattskrám lokað í Noregi?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SVO getur farið að reglum um birtingu skattskráa í Noregi verði breytt vegna þess að glæpamenn eru sagðir nota upplýsingarnar. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sprenging varð í flugeldaverði

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is SÚ skemmtun þjóðarinnar að skjóta upp flugeldum á gamlárskvöld er nánast helmingi dýrari nú en fyrir tveimur árum. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Talið að atvinnulausum fjölgi hraðar í janúar og febrúar

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is 16.160 MANNS voru á atvinnuleysisskrá 23. desember sl. og telur Vinnumálastofnun útlit fyrir að atvinnuleysi í desember mælist 8,4% að jafnaði. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Verkfalli flugfreyja og -þjóna aflýst

Verkfalli flugfreyja og -þjóna hjá Icelandair sem boðað hafði verið þann 2. janúar næstkomandi hefur nú verið aflýst þar sem samkomulag náðist á milli Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair á Þorláksmessu eftir 13 tíma fund hjá ríkissáttasemjara. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vítisenglunum mun verða vísað frá

LÖGREGLA hefur ekki sérstakan viðbúnað vegna fregna um að norrænir vítisenglar hyggist koma hingað um áramót og fagna nýju ári með systurfélagi sínu hér. Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ýmsar aðferðir

Mannfólkið beitti ýmsum aðferðum við að koma sér áfram, nú eða afturábak, á ísnum á Rauðavatni í gær. Hann hefur nú verið mannheldur í nokkra daga og tví- og ferfætlingar hafa óspart nýtt sér það til ýmissa leikja og hreyfingar. Meira
28. desember 2009 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Þotur taki upp oddaflug

VÍSINDAMENN í Bandaríkjunum leggja til að flugfélög minnki orkunotkun farþegavéla með því að láta þær fara á milli milli áfangastaða í oddaflugi eins og gæsir, að sögn Guardian . Meira
28. desember 2009 | Innlendar fréttir | 412 orð | 4 myndir

Þungur róður framundan

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ÁRIÐ 2011 verður gríðarlega erfitt fyrir ríkissjóð eins og sjá má á tölum sem Seðlabanki Íslands kynnti viðskiptanefnd Alþingis rétt fyrir jól. Það ár mun endurgreiðsla erlendra lána nema rúmum 1. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2009 | Leiðarar | 170 orð

Hryðjuverkamenn vinna hálfan sigur

Flest hryðjuverk sem öfgahópar vinna bitna á borgurum, sem ekkert hafa til saka unnið. Skýringarnar eru þær að helstu forystumenn stórþjóða sem hryðjuverkamenn telja sig eiga sökótt við njóta öflugrar verndar sérþjálfaðs fólks. Meira
28. desember 2009 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Kemur ekkert á óvart lengur?

Fjárlaganefnd Alþingis fékk á Þorláksmessu bréf frá breskri lögmannsstofu, Mishcon de Reya, sem nefndin hafði leitað til um sérfræðiálit. Bréfið er svar við ásökunum Steingríms J. Meira
28. desember 2009 | Leiðarar | 358 orð

Vondur dagur í vændum

Nú eru menn að taka upp þráðinn á Alþingi. Meira

Menning

28. desember 2009 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Avatar vinsælust

KVIKMYND James Camerons, Avatar, hefur heldur betur slegið í gegn hjá kvikmyndagestum undanfarna daga. Meira
28. desember 2009 | Tónlist | 38 orð

Hátíðlegt

Hljómsveitin Árstíðir efndi til hátíðartónleika í Fríkirkjunni á Þorláksmessu þar sem hún flutti lög af nýútkominni breiðskífu auk vel valinna jólalaga. Meira
28. desember 2009 | Menningarlíf | 485 orð | 2 myndir

Heimur barnsins

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Áslaug Agnarsdóttir er þýðandi bókarinnar Bernska eftir einn þekktasta rithöfund bókmenntasögunnar, Lev Tolstoj, en Hávallaútgáfan gefur bókina út í kilju. Meira
28. desember 2009 | Fjölmiðlar | 254 orð | 1 mynd

Krumminn á skjánum á skjánum

Öll jólabörn vita að innihaldið skiptir meira máli en umbúðirnar. Herfilega ljótur jólapakki getur geymt mikla gersemi sem gefin er af ást og umhyggju. Ullarsokkar eru t.d. Meira
28. desember 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Leikið til styrktar Mæðrastyrksnefnd

Arnaldur Arnarson gítarleikari kemur fram á einleikstónleikum á morgun, þriðjudaginn 29. desember kl. 20, í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg. Um er að ræða tónleika til styrktar Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Meira
28. desember 2009 | Fólk í fréttum | 45 orð | 3 myndir

Líf og fjör baksviðs

Jólasýning Þjóðleikhússins að þessu sinni er söngleikurinn Óliver! Frumsýnt var á öðrum degi jóla fyrir fullu húsi áhorfenda og voru viðtökur gríðarlega góðar. Meira
28. desember 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Miles Davis í öndvegi á Kaffi Kúltúre

Síðustu tónleikar ársins hjá Bebopfélagi Reykjavíkur verða í kvöld í djasskjallara Kaffi Kúltúre við Hverfisgötu. Meira
28. desember 2009 | Leiklist | 1065 orð | 2 myndir

Oliver! !!!!

Frumsýning 26. desember 2009. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Þýðing söngtexta: Jóhann G. Jóhannsson Leikstjórn: Selma Björnsdóttir. Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Danshöfundur: Aletta Collins. Búningar: María Ólafsdóttir. Meira
28. desember 2009 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

Ógurlega skemmtilegt

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FYRIR stuttu kom út skáldsagan Sagittarus rísandi eftir flugkappann Cecil Lewis sem tók þátt í tveimur heimsstyrjöldum sem orrustuflugmaður. Bókina þýddi Halldór Jónsson verkfræðingur sem gefur hana líka út. Meira
28. desember 2009 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Plata frá U2 í júní

ÍRSKU rokkararnir í U2 stefna á að senda frá sér þrettándu hljóðversskífuna í júní, um það leyti sem risatúr þeirra rennur af stað á ný. Forsprakki hljómsveitarinnar, Bono, staðfesti þetta í samtali við írskt dagblað. Meira
28. desember 2009 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Prologos auglýsir eftir umsóknum

Auglýst hefur verið eftir umsóknum í leikritunarsjóðinn Prologos vegna fimmtu úthlutunar úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar, en úthlutað verður í febrúar. Meira
28. desember 2009 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Seldu fleiri rafbækur en prentaðar

Viðskiptavinir netverslunarinnar Amazon keyptu fleiri rafbækur á jóladag en prentaðar bækur. Er þetta í fyrsta skipti sem það gerist í sögu verslunarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Meira

Umræðan

28. desember 2009 | Pistlar | 307 orð | 1 mynd

Af ljóðum

Í upphafi nýrrar ljóðabókar Gyrðis Elíassonar, Nokkur orð um kulnun sólar, dregur hann upp mynd á ferðalagi um hálendið og skáletrar til skýringar: „Smáskilaboð til Kristjáns Fjallaskálds“: Vegurinn inn á Sprengisand er ljós í fyrstu en... Meira
28. desember 2009 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Borgarfræði

Eftir Gísla Martein Baldursson: "Reykjavík stendur frammi fyrir sömu verkefnum og aðrar vestrænar borgir. Tryggja þarf skilvirkni og hagkvæmni borgarinnar og auka valfrelsi íbúa." Meira
28. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 493 orð | 1 mynd

Breytingar – hagræðingar

Frá Hermanni Einarssyni: "LESANDI góður. Ég vil óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Flest okkar, ef ekki við öll sem þetta land byggjum, hafa ekki farið varhluta af þeim aðstæðum sem uppi eru í samfélaginu í dag." Meira
28. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 233 orð

Hálendisferðalög

Frá Jóhanni Þór Hopkins: "NÚ HEFUR svonefndum náttúruverndarsinnum tekist með áróðri miklum að koma því endanlega til leiðar að nánast allur akstur um óbyggðir landsins er bannaður. Þarna er auðvitað eins og oft áður verið að láta fjölda fólks líða fyrir gjörðir fárra." Meira
28. desember 2009 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Heiðarleikinn í hávegum hafður

Eftir Ingrid Kuhlman: "Heiðarleiki snýst ekki aðeins um það sem við segjum heldur einnig um gjörðir okkar. Hvernig skilgreinar þú heiðarleika?" Meira
28. desember 2009 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Hverjir eru eiginlega kostir Schengen?

Eftir Helga Helgason: "Ég hef áður vitnað til þess að hafa lesið ummæli eftir lögreglustjóra Kaupmannahafnar um að Schengen sé himnaríki glæpamanna." Meira
28. desember 2009 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Nauðhyggja græningjans

Eftir Gunnar Þórarinsson: "Langstærsta tækifærið til nýsköpunar í atvinnulífi og aukinna útflutningstekna í náinni framtíð er uppbygging álvers í Helguvík." Meira
28. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 235 orð | 1 mynd

Týndar sálir

Frá Sigurjóni Gunnarssyni: "ÞAÐ ER ljóst, í hinum örvæntingarfulla hrunadansi útrásar, peningahyggju og siðspilltra stjórnmála, að það er stór hópur týndra sálna á Íslandi. Þessar týndu sálir ráfa um í algjöru myrkri og reyna að finna sér sess í þjóðfélaginu á ný." Meira
28. desember 2009 | Velvakandi | 221 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hinar köldu klær skattsins ÉG var að horfa á störf Alþingis og atkvæðagreiðslur og allir þessir skattar sem verið er að leggja á núna munu setja svip á samfélagið til frambúðar. Meira

Minningargreinar

28. desember 2009 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Birna Bjarnadóttir

Birna Bjarnadóttir fæddist í Stykkishólmi 15. ágúst 1938, hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. desember sl. Foreldrar hennar voru Jófríður Sigurðardóttir, f. 13. desember 1916, d. 28. mars 1943, og Bjarni Sveinbjörnsson, f. 20. mars 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2009 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Friðjón Þórðarson

Friðjón Þórðarson, fyrrverandi ráðherra og sýslumaður, fæddist á Breiðabólsstað á Fellsströnd 5. febrúar 1923. Hann lést á Landakoti 14. desember 2009, 86 ára að aldri. Útför Friðjóns fór fram frá Hallgrímskirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2009 | Minningargreinar | 2106 orð | 1 mynd

Guðmundur Sören Magnússon

Guðmundur Sören Magnússon fæddist í Reykjafirði, Vestur-Barðastrandarsýslu 8. október 1922. Fyrrverandi bóndi í Hrauni í Keldudal og síðar Brekku í Dýrafirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2009 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Runólfsson

Ólafur Helgi Runólfsson fæddist á Búðarfelli í Vestmannaeyjum 2. janúar 1932. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. desember sl. Útför Ólafs fór fram frá Áskirkju 17. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2009 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Pétur Hafliði Ólafsson

Pétur Hafliði Ólafsson, fæddist í Stykkishólmi 10. febrúar 1920. Hann lést á líknardeild Landspítala Landakoti laugardaginn 5. des. sl. Pétur var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 16. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 2 myndir

Erfitt aðgengi að lánsfé í Þýskalandi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞÝSK fyrirtæki óttast að takmarkað aðgengi að lánsfé getið valdið nýrri lánsfjárkreppu í landinu á næsta ári, að því er kemur fram í skoðanakönnun, sem unnin var fyrir Reuters-fréttastofuna. Meira
28. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Japanar auka opinber útgjöld

EFNAHAGSÁÆTLUN japanskra stjórnvalda gerir ráð fyrir metútgjöldum hins opinbera, sem ætlað er að koma í veg fyrir aðra niðursveiflu í landinu. Munu útgjöld ríkisins nema um 125.000 milljörðum króna og ný skuldabréfaútgáfa um 60.000 milljörðum. Meira
28. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 2 myndir

Tryggja þarf „samkeppnislegt sjálfstæði“

Samkeppniseftirlitið telur nauðsynlegt að „samkeppnislegt sjálfstæði“ Íslandsbanka og Arion-banka verði tryggt. Það er forsendan fyrir því að heimila yfirtöku kröfuhafa á bönkunum tveimur. Meira
28. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Ungir fá BlackBerry

UNGT fólk er smám saman að taka BlackBerry-tæknina upp á arma sína og knýr nú að mestu leyti söluvöxt á þessu símtæki og lófatölvu, sem viðskiptalífið hefur hingað til svo til einokað. Meira

Daglegt líf

28. desember 2009 | Daglegt líf | 443 orð | 3 myndir

„Núna höldum við tvenn jól“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Þegar fjölskyldan ætlaði að halda venjuleg fjölskyldujól þá grétum við systur, fannst ömurlegt og einmanalegt að vera svona fá á jólunum,“ sagði Ester Daníelsdóttir, kapteinn hjá Hjálpræðishernum... Meira
28. desember 2009 | Daglegt líf | 385 orð | 1 mynd

Dýravelferð um áramót

Áramótin nálgast og þá er nauðsynlegt að muna sérstaklega eftir dýrunum sem eru víða í nágrenni okkar. Meira
28. desember 2009 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Ljúffeng humarsúpa á nokkrum mínútum

„BRÓÐIR minn er tölvumaður og lítill kokkur. Hann biður mig alltaf að senda sér humarsoð þegar eitthvað stendur til,“ segir Jón Sölvi Ólafsson hjá Kokknum á Hornafirði. Meira

Fastir þættir

28. desember 2009 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

85 ára

Dagmar Árnadóttir, Skiphóli í Garði, verður áttatíu og fimm ára 30. desember næstkomandi. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 á... Meira
28. desember 2009 | Í dag | 132 orð

Af lífi og þakklæti

Sigrún Haraldsdóttir yrkir á jólum: Lífið vil ég ljósum orðum lofa og mæra alvaldinum ótal þakkir einlæg færa fyrir það að finna til og fagna og gráta þakka vil ég þyt í greinum þresti káta fyrir regnið, ferska vinda frost og þíðu ljósa morgna, liti... Meira
28. desember 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hávær þögn. Norður &spade;KD1094 &heart;G6 ⋄ÁG3 &klubs;G105 Vestur Austur &spade;8652 &spade;Á7 &heart;ÁD984 &heart;1072 ⋄8 ⋄D964 &klubs;932 &klubs;D876 Suður &spade;G3 &heart;K53 ⋄K10752 &klubs;ÁK4 Suður spilar 3G. Meira
28. desember 2009 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Fær handskrifuð gjafabréf

STJÓRNMÁLAFRÆÐINEMINN Birta Aradóttir fagnar tvítugsafmæli sínu með því að snæða í kvöld á góðu veitingahúsi með fjölskyldunni. Birta segir það hafa sína kosti og galla að eiga afmæli svo stuttu eftir jólahátíðina. Meira
28. desember 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður...

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.“ (Jóh. 14, 7. Meira
28. desember 2009 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 c6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. g3 Hg8 12. h4 Hxg5 13. hxg5 Rd5 14. g6 fxg6 15. Dg4 De7 16. Bg2 R7b6 17. Be4 Kd8 18. Dxg6 Bd7 19. Hh7 Db4 20. Hb1 Rxc3 21. bxc3 Dxc3+ 22. Meira
28. desember 2009 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er eins og flestir vita afskaplega þakklátur fyrir allt sem vel er gert og lítilþægur, kvartar sárasjaldan yfir nokkrum hlut, að minnsta kosti ekki um jólin. Hann er hissa á því hvað fáir taka hann til fyrirmyndar og skilur ekki neitt í þessu. Meira
28. desember 2009 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. desember 1871 Skólapiltar í Reykjavík sýndu leikritið Nýársnóttina eftir Indriða Einarsson í fyrsta sinn. Leikritið var síðar sýnt við vígslu Þjóðleikhússins. 28. desember 1894 Ofsaveður gerði af vestri með allmiklum skaða. Meira

Íþróttir

28. desember 2009 | Íþróttir | 451 orð | 1 mynd

Áhætta Wengers gekk upp

Það er skiljanlegt að Evrópumeistarar Barcelona skuli sífellt klifa á því að þeir vilji fá Cesc Fabregas til baka frá Arsenal. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

„Hangikjötið farið og ísinn fer í úrslitaleiknum“

„Við erum vanir að byrja leikina þegar korter er búið af þeim, en núna byrjuðum við aldrei þessu vant mjög vel,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, eftir að liðið hafði tryggt sér nokkuð öruggan 35:26-sigur á FH í undanúrslitum deildabikars karla í handknattleik í gær. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 152 orð

„Leiðinlegt mál í alla staði“

„VIÐ héldum að þetta yrði í góðu lagi, annars hefðum við aldrei notað leikmanninn,“ sagði Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær eftir að HSÍ hafði dæmt Haukum 10:0-sigur á Val í... Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

„Wayne Rooney er sigurvegari“

WAYNE Rooney kom heldur betur við sögu í gær þegar Manchester United lagði Hull City, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rooney skoraði fyrsta mark United og lagði upp hin tvö en átti jafnframt sök á marki Hull. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 107 orð

Elvar nýtir fríið í uppskurð

VALSMENN léku án nokkurra af sínum sterkustu leikmönnum í undanúrslitum deildabikars karla í handknattleik í gær þegar þeir töpuðu fyrir Haukum. Meðal þeirra sem vantaði í hópinn var Elvar Friðriksson en hann er á leið í uppskurð vegna kviðslits. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 391 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlín fögnuðu góðum sigri á Gummersbach , 30:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Berlínarliðið, sem steinlá fyrir botnliði Dormagen á dögunum, náði mest tíu marka forystu í seinni hálfleiknum. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 309 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmta mark fyrir Reading í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í vetur þegar lið hans gerði jafntefli, 1:1, við Swansea á laugardaginn. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Hanna slapp við jólabakstur

HANNA G. Stefánsdóttir, lykilleikmaður hjá Haukum, gat ekki leikið með liðinu gegn Val í deildabikarnum í handknattleik í gær vegna sprungu í beini í handarbaki. Hanna meiddist í síðustu umferð N1-deildarinnar fyrir jólafríið. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 391 orð

Jólasveinarnir gáfu gjafir

Eftir Einar Sigtryggsson sport@mbl.is ÞEIR voru í miklu jólaskapi leikmenn Skautafélags Akureyrar í gær þegar Björninn kom í heimsókn og mætti þeim á Íslandsmótinu í íshokkí. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 870 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Birmingham – Chelsea 0:0 Rautt...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Birmingham – Chelsea 0:0 Rautt spjald: Florent Malouda (Chelsea) 89. Fulham – Tottenham 0:0 West Ham – Portsmouth 2:0 Alessandro Diamanti 23. (víti), Radoslav Kovac 89. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

LeBron spillti jólagleði Lakers

LEIKMENN og stuðningsmenn Los Angeles Lakers höfðu enga ástæðu til að gleðjast að kveldi jóladags. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 340 orð | 3 myndir

Ræða Einars virkaði

„ÉG held að sumt af því sem ég sagði í hálfleik við stelpurnar sé ekki hægt að hafa eftir á prenti,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik, eftir að lið hans hafði lagt Stjörnuna 26:24 í undanúrslitum deildabikars HSÍ... Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 493 orð | 3 myndir

Ungliðahreyfing Hauka góð

Haukar leika til úrslita í deildabikar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á Val í gær, 29:22, þegar liðin áttust við í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Meira
28. desember 2009 | Íþróttir | 389 orð | 2 myndir

Vilyrðið dugði skammt

Valskonur fögnuðu innilega í gær eftir öruggan sigur á Haukum í undanúrslitum deildabikarsins í handknattleik, 31:26. Gleðin var þó skammvinn því örfáum klukkustundum síðar hafði HSÍ dæmt Haukum 10:0 sigur vegna þátttöku Nínu K. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.