Greinar þriðjudaginn 29. desember 2009

Fréttir

29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

11.000 sáu Georg

KVIKMYNDIN Bjarnfreðarson fór vel af stað frumsýningarhelgina 26. – 27. desember. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

1.500 fjölskyldur fengu jólaaðstoð

TÆPLEGA 1.500 fjölskyldur fengu jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands. Þar af leituðu 50 fjölskyldur eftir neyðaraðstoð þ.e. eftir að formlegri úthlutun lauk. Áberandi er hversu margt ungt fólk leitaði aðstoðar. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

57 kaupsamningar í vikunni fyrir jól

57 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 18. desember til og með 24. desember. Heildarveltan var 1.506 milljónir króna og meðalupphæð á samning 26,4 milljónir króna. Tvær eignir voru seldar á Suðurnesjum en sex á Akureyri. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

5 ár frá flóðbylgju

HINN 26. desember sl. voru fimm ár liðin frá flóðbylgjunni miklu í Asíu og austurströnd Afríku þar sem mörg hundruð þúsund manns fórust. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

75 milljóna vinningur á einn miða dreginn út í dag

STÆRSTI vinningur í sögu Happdrættis Háskóla Íslands, 75 milljónir króna, verður dreginn út í milljónaútdrætti síðdegis í dag. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Afborganir lána 40% tekna

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is GREIÐSLUR ríkisins af lánum á næsta ári munu nema um 40% af tekjum ef miðað er við tekjuáætlun fjármálaráðneytisins eins og hún liggur fyrir. Meira
29. desember 2009 | Erlendar fréttir | 238 orð

Andófsmenn handteknir

ÖRYGGISSVEITIR í Íran handtóku á annan tug andófsmanna í gær eftir að minnst átta manns biðu bana í hörðum átökum milli lögreglumanna og mótmælenda í Teheran og fleiri borgum. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Aukin verkefni erlendis

Byggingarfyrirtæki hafa ekki úr miklu að moða hérlendis og talsmenn þeirra segja að staðan sé vægast sagt slæm en verkefni erlendis halda Ístaki á floti um þessar mundir. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Betri heimtur af námslánunum

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „INNHEIMTAN hefur gengið mun betur en við áttum von á og færri mál hafa farið í milliinnheimtu en áður,“ segir Guðrún Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð

Biðja fólk að moka frá sorptunnunum

Starfsmenn Sorphirðu Reykjavíkur ætla sér að tæma tunnurnar við heimilin í borginni áður en nýtt ár gengur í garð og biðja því fólk um að kanna aðgengi að sorptunnunum eftir ofankomuna í gær. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bjartsýni ríkir hjá björgunarsveitarmönnum

„VIÐ ERUM mjög bjartsýn, veðurspáin er góð og dagurinn fór í að setja upp búðirnar og gera sig klára,“ segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Doktor í kynjafræði

* GYÐA Margrét Pétursdóttir, félags- og kynjafræðingur, varði doktorsritgerð sína (Innan áru kynjajafnréttis: Vinnumenning, kynjatengsl og fjölskylduábyrgð) frá stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9. október síðastliðinn. Meira
29. desember 2009 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Endurskoða bannlista

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur fyrirskipað endurskoðun á lista yfir fólk sem ekki má ferðast til Bandaríkjanna eftir misheppnaða tilraun 23 ára Nígeríumanns til að sprengja farþegaþotu í loft upp yfir Detroit. Meira
29. desember 2009 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Er vonda skapið gott?

RANNSÓKN ástralska sálfræðiprófessorsins Joe Forgas bendir til þess að það geti verið gott fyrir menn að vera í vondu skapi þegar þeir taka ákvarðanir. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Farþegar lágmarki handfarangur í flugi

BRÝNT er fyrir farþegum sem ætla flugleiðina vestur um haf frá Keflavíkurflugvelli að hafa með sér eins lítið af handfarangri og kostur er til að lágmarka tafir við innritun. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ferðamennirnir fá snjóinn í kaupauka

ÞÚSUNDIR ferðamanna hafa notið lífsins á Íslandi yfir hátíðirnar og segja má að þeir hafi fengið kaupauka þegar snjóa tók á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fyrningarfrestur hugsanlegra brota þrjú ár

Á FUNDI allsherjarnefndar í gær var samþykkt breytingartillaga þess efnis að níu manna þingmannanefnd, sem verður kosin á Alþingi í dag eða á morgun, fái sömu stöðu og rannsóknarnefnd Alþingis, skv. 39 gr. stjórnarskrárinnar. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Gefa gleraugu

Blindrafélagið og Slysavarnafélagið Landsbjörg sendu öllum 10 til 15 ára börnum gjafabréf fyrir flugeldagleraugum. Alls hafa 26.462 börn fengið send gjafabréf fyrir flugeldagleraugum, að því er segir í tilkynningu. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Há greiðslubyrði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LOKAUMRÆÐA um Icesave-frumvarp ríkisstjórnarinnar hófst á Alþingi í gær en samkomulag hefur orðið um það að umræðunni ljúki með atkvæðagreiðslu á morgun. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Heimsálfurnar tengjast við Sturlugötu

Nýr öflugur tengipunktur í Háskóla Íslands tvinnar saman öflugustu rannsóknanet heims. Íslenska rannsókna- og háskólanetið fær afkastamikla tengingu við umheiminn. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Heimsóknarmet í Kópavogslaug

María Níelsdóttir, innborinn Kópavogsbúi, var 500.000. gesturinn í Sundlaug Kópavogs. Afhentu Gunnsteinn Sigurðsson bæjarstjóri og Jakob Þorsteinsson, forstöðumaður sundlaugarinnar, henni blómvönd, árskort í líkamsrækt og sund og gjafapakka. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Hrókeringar um áramótin ólíklegar

ÞRÁLÁTUR orðrómur hefur verið uppi um að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sé jafnvel að hætta í embætti um áramótin og muni tilkynna það á ríkisráðsfundi á Bessastöðum á gamlársdag. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Húfur handa öllum nýfæddum börnum 2010

KVENFÉLAGSKONUR um land allt hafa ákveðið að prjóna húfur handa öllum nýfæddum börnum á landinu árið 2010. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð

Íslenska ríkinu ber ekki að veita ábyrgð

ÖLL rök hníga að því að íslenska ríkið eigi ekki að veita ríkisábyrgð á Icesave-skuldbindingum Íslands gagnvart Bretum og Hollendingum. Þetta segir Magnús Ingi Erlingsson lögfræðingur í grein sem hann ritar blaðið í dag. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Jólaverslun fór fram úr björtustu vonum

Nákvæmar tölur um jólaverslunina eru ekki væntanlegar fyrr en um 10. janúar en að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu, hefur verslunin farið fram úr björtustu vonum kaupmanna. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kári Árnason skoraði sitt fyrsta mark á Englandi

Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason opnaði markareikning sinn í ensku knattspyrnunni í gærkvöldi þegar hann skoraði eitt marka Plymouth í 4:1 sigri liðsins gegn Reading. Meira
29. desember 2009 | Erlendar fréttir | 52 orð

Konur fá stærra stæði

VERSLUNARMIÐSTÖÐ í kínversku borginni Shijiazhuang hefur opnað bílageymslu þar sem kvenbílstjórum er boðið upp á sérstök bílastæði. Rýmið sem konurnar fá fyrir bílana er breiðara og munar um það bil metra á hvern bíl. Meira
29. desember 2009 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

KÆLA SIG EFTIR GUFUBAÐIÐ

FÓLK leikur sér í snjó við baðkofa á bílkerru í þorpinu Bobrovka í Síberíu. Eigandi skógarhöggsfyrirtækis í þorpinu lét setja upp baðkofa á bílkerruna til að gera fólki kleift fara í rússneskt sána, eða banja, á meðan það er flutt á milli staða. Meira
29. desember 2009 | Erlendar fréttir | 74 orð

Leigja lifandi jólatré

FYRIRTÆKI í Los Angeles býður viðskiptavinum sínum upp á þá þjónustu að leigja þeim lifandi jólatré sem geymd eru í pottum og hægt er að skila eftir jólin. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Lesa helst um sveitunga sína

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is HIÐ árlega jólabókaflóð er nú um garð gengið og liggur nú fyrir hvaða bækur hafa selst best og ratað í jólapakka bókaþjóðarinnar. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Létt að skafa

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru loksins búnir að fá jólamjöllina sína og þurfa ekki lengur að öfunda Norðlendinga – nú eða hafa samúð með þeim. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Logi ætlar að yfirgefa Lemgo eftir leiktíðina

LOGI Geirsson hefur ákveðið að yfirgefa þýska handknattleiksliðið Lemgo eftir leiktíðina en Logi hefur verið á mála hjá félaginu í sex ár. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Lækka greiðslur til barna utan leikskóla

LEIKSKÓLARÁÐ Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að lækka svokallaða þjónustutryggingu, greiðslu til foreldra barna yngri en 36 mánaða sem nýta sér ekki aðra þjónustu, úr 35 þúsund krónum á mánuði í 25 þúsund krónur. Breytingin tekur gildi 1. janúar nk. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Mikið annríki framundan hjá hljómlistarmönnum

Það verður brjálað að gera hjá helstu danshljómsveitum landsins um þessi áramót, enda ber þau upp á helgi að þessu sinni. Sálin með Stefán Hilmarsson í broddi fylkingar skríður úr híði sínu og spilar á áramótadansleik á Broadway. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Nú þarf fólk að muna eftir smáfuglunum

ÞAÐ eru ekki allir smáfuglar í jafngóðum málum og starrarnir sem halda til við pylsustaðinn Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Þeir geta gengið að ætinu vísu en nú er örugglega hart í ári hjá mörgum smáfuglinum. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Óvissa um hvort þjóðin getur kosið

Eftir Andra Karl andri@mbl.is PÉTUR H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, lagði síðdegis í gær fram á Alþingi breytingartillögu við lagafrumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinganna. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Rauf ítrekað skilorð en var alltaf sleppt

Ökuníðingi sem olli mikilli almannahættu með aksturslagi sínu 20. desember sl. var veitt reynslulausn 16. september. Frá þeim tíma hafði hann tekið sex bifreiðar ófrjálsri hendi. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsið fékk búnað fyrir um 4 milljónir

Seyðisfjörður | Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Seyðisfirði (HSSS) bættu aðstöðuna til muna nýverið þegar þau afhentu lyftibað ásamt lyftibaðstól með innbyggðri vog. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 143 orð

Skriður á spítalaverkefnið

RÍKISKAUP auglýstu nýverið eftir teymum sérfræðinga til að taka þátt í forvali vegna fyrirhugaðrar hönnunarsamkeppni um skipulag lóðar Landspítala og Háskóla Íslands við Hringbraut og frumhönnunar nýbyggingar Landspítala. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 971 orð | 6 myndir

Spara mætti 1.700 milljónir

Með flutningi ákveðinna verkefna á milli Kragasjúkrahúsanna svonefndu og Landspítalans mætti spara árlega um 1.700 milljónir. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Styrkjum úthlutað úr minningarsjóði

Á Alþjóðadegi fatlaðra var styrkjum úthlutað úr Minningarsjóði Jóhanns Péturs Sveinssonar. Að þessu sinni voru sex styrkþegar og var heildarupphæð styrkjanna 600.000 kr. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vaxtarbroddurinn í verkefnum erlendis

ÍSTAK hf. verður með á milli 200 og 300 manns í vinnu á Grænlandi, Jamaíku og í Noregi á næsta ári, en er ekki með nein ný verkefni hérlendis. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vill þjóðaratkvæði um Icesave

Breytingartillaga var lögð fram við frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga í gær. Pétur H. Blöndal lagði tillöguna fram. Meira
29. desember 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Þorvaldur Steingrímsson

ÞORVALDUR Steingrímsson fiðluleikari lést á sunnudag, 91 árs að aldri. Hann fæddist á Akureyri 7. febrúar 1918 og voru foreldrar hans Steingrímur Matthíasson héraðslæknir og eiginkona hans, Kristín Þórðardóttir Thoroddsen. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2009 | Leiðarar | 222 orð

Kom MI5 að málum?

Komin er út í Bretlandi mikil bók um sögu bresku leyniþjónustunnar MI5. Bókin er unnin í samstarfi við leyniþjónustuna, sem heimilað hefur höfundinum, Cristopher Andrew prófessor, aðgang að gögnum sínum, þó ekki að eigin vali. Meira
29. desember 2009 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Lítil stoð í Steingrími J.

Björn Bjarnason hefur birt merkilegt yfirlit yfir framgang Icesave-málsins. Það er ótrúleg lesning. Framganga forráðamanna þess er lyginni líkust. Tökum dæmi af Steingrími J. Hann sagði í mars á þessu ári: „Ég treysti Svavari Gestssyni. Meira
29. desember 2009 | Leiðarar | 363 orð

Ofurbjartsýni að bráð

Á Þorláksmessu skilaði IFS greining umbeðinni skýrslu til Alþingis um áhættugreiningu Icesave-samnings og skuldabyrðar þjóðarinnar. Meira

Menning

29. desember 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Arnaldur Arnarson í Listasafninu

ARNALDUR Arnarson gítarleikari heldur tónleika í Listasafni Íslands kl. 20 í kvöld, til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Meira
29. desember 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

„Engar stórar lífsgátur leystar“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SÖLVI Tryggvason og Inga Lind Karlsdóttir munu stýra sérstökum áramótaþætti á SkjáEinum kl. 16 á Gamlársdag, Árið okkar . Meira
29. desember 2009 | Kvikmyndir | 125 orð | 1 mynd

Bjarnfreðarson sýnd á 17 tjöldum

KVIKMYND Ragnars Bragasonar um fýlupokann Georg Bjarnfreðarson, æskuár hans og afdrif, fór beint á topp bíólistans um helgina, sýnd í 17 bíósölum á landinu, hvorki meira né minna. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Charlie Sheen handtekinn í Aspen

BANDARÍSKI leikarinn Charlie Sheen var handtekinn föstudaginn sl. á dvalarstað fyrir skíðaiðkendur í Aspen í Colorado, grunaður um að hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. Sjúkrabifreið var kölluð á staðinn en enginn var fluttur á sjúkrahús. Meira
29. desember 2009 | Hönnun | 150 orð | 1 mynd

Deilt um Munch-safn

ANDSTAÐA mun vera að aukast við fyrirhugaða byggingu við höfnina í Osló sem á að hýsa nýtt safn helgað listmálaranum Edvard Munch. Meira
29. desember 2009 | Fjölmiðlar | 58 orð | 1 mynd

Djúpa laugin hefur göngu sína á SkjáEinum 12. feb.

Stefnumótaþátturinn Djúpa laugin hefur göngu sína á ný á SkjáEinum12. febrúar með nýjum þáttarstjórnendum, Ragnhildi Tómasdóttur og Þorbjörgu Marinósdóttur. Meira
29. desember 2009 | Bókmenntir | 1013 orð | 2 myndir

Gleðin meiri hér á landi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ er ekki laust við að fortíðarþráin sæki að manni við lestur bókar Unu Margrétar Jónsdóttur, Allir í leik , sem kom út nú fyrir jólin. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Í kappakstrinum er sko engin kreppa!

*Ef það er eitthvað sem á eftir að koma þessari blessuðu þjóð í gegnum hið ömurlega árferði þá eru það þeir eiginleikar sem við búum yfir – eiginleikar sem bæði geta greinilega steypt okkur í glötun á undraskjótum tíma en um leið komið á... Meira
29. desember 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Jóla la lag á jóladag

Fylgifiskur þess að eiga stóra fjölskyldu og fjölda vina er annasöm jól. Boðin eru þrædd hvert á fætur öðru og lítið fer fyrir títt umtalaðri afslöppun uppi í rúmi með bók og enn minna fyrir sjónvarpsáhorfi. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 289 orð | 10 myndir

Klúður ársins

1 Icesave . Klúðrið er svo risavaxið að menn vita ekki lengur hvar hausinn er á því og hvar sporðurinn. Ormurinn langi er búinn að gleypa á sér halann. 2 Átján holur Tigers Woods . Eða voru þær kannski fleiri? Meira
29. desember 2009 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Limrur fyrir landann komnar á bók

ÚT er komin bókin Limrur fyrir landann , eftir Braga V. Bergmann, kynningarfulltrúa, kennara, fyrrverandi knattspyrnudómara og ritstjóra. Bragi er þekktur hagyrðingur en valdar limrur úr safni hans birtast nú í fyrsta sinn á bók. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 591 orð | 2 myndir

Lítið um mannasiði, meira um limi og líkamsrækt

Bókmenntaþjóðin hefur talað, Mannasiðir Gillz virðist ætla að verða ein mest selda bókin fyrir þessi jól. Það kemur eflaust mörgum á óvart enda Gillzenegger ekki hátt skrifaður og hvað þá svona „bullbókmenntir“ eins og hann skrifar. Meira
29. desember 2009 | Tónlist | 594 orð | 3 myndir

Meistarinn magnar seið

Gunnar Þórðarson á sér fáa líka í íslensku tónlistarlífi, enda fáir sem hafa verið jafn lengi að, komið jafn víða við og skilið jafn mikið eftir sig á leiðinni. Fjölmörg laga hans eru sígildar dægurperlur sem hvert einasta mannsbarn þekkir inn og út. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Nú er lag að hafa það ofsalegt um jólin

*Engar koma tónlistarstórstjörnurnar til Íslands lengur en kreppan, góða kreppan, stöðvar í engu grasrótina. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 782 orð | 2 myndir

Nú... Jæja

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
29. desember 2009 | Hönnun | 212 orð | 1 mynd

Nýr píramídi í París

GLERPÍRAMÍDI arkitektsins I.M. Pei, sem reis við Louvre-safnið í París um árið, vakti talsverð mótmæli en nú er fyrirhugað að byggja annan og heldur stærri í borginni. Meira
29. desember 2009 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Retro Stefson og FM Belfast á Nasa

*Stuðsveitirnar FM Belfast og Retro Stefson verða með tónleika á Nasa á morgun, 30. Meira
29. desember 2009 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Skark í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld

STRENGJASVEITIN Skark leikur í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld kl. 20. Strengjasveitina skipa ungir íslenskir tónlistarmenn sem eru í framhaldsnámi víða um Evrópu, á Íslandi og í Bandaríkjunum. Meira
29. desember 2009 | Bókmenntir | 333 orð | 2 myndir

Viðburðarík ævi

Skráð af Önnu Ólafsdóttur Björnsson Salka 2009. 255 bls. Meira

Umræðan

29. desember 2009 | Aðsent efni | 448 orð | 3 myndir

Borg í Vatnsmýri – allra hagur

Eftir Einar Eiríksson, Gunnar H. Gunnarsson og Örn Sigurðsson: "Það er ósanngjarnt og óviðunandi að Reykjavíkurborg og ríkið niðurgreiði innanlandsflugið um a.m.k. þrjá milljarða kr. fyrir fámennan hóp flugfarþega." Meira
29. desember 2009 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Icesave-samningarnir brjóta gegn stjórnarskránni

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Ríkisstjórninni er óheimilt að gera samninga við önnur ríki, skuldbinda ríkið fjárhagslega, eða skapa þegnunum skattakvaðir, án heimildar Alþingis." Meira
29. desember 2009 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Nýbygging hrynur

Hundur! Þarna er hundur! hugsaði hún þar sem hún stóð í dyrunum og horfði út. Snjórinn féll þráðbeint til jarðar og á stuttum tíma var komið hnédjúpt snjólag. Ég verð að fara út, hugsaði hún. Galvösk snaraði hún sér í útigallann og setti á sig góða... Meira
29. desember 2009 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Ríkisábyrgð á rakalausum skuldbindingum

Eftir Magnús Inga Erlingsson: "Fjallað er um að ríkisábyrgð á Icesave-skuldbindingum standist ekki íslenska eða evrópska löggjöf." Meira
29. desember 2009 | Aðsent efni | 1146 orð | 1 mynd

Um ábyrgð Alþingis

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Ef að líkum lætur verða í dag greidd atkvæði á Alþingi um ríkisábyrgð á Icesave-lánunum illræmdu." Meira
29. desember 2009 | Velvakandi | 172 orð | 2 myndir

Velvakandi

Tapað/fundið IPOD fannst á bílastæðinu við N1 Staðarskála í Hrútafirði í desember. Upplýsingar í síma 691-0612 eða 848-9968. Hver er Ágúst? Meira
29. desember 2009 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Örlagadísir Ísafoldar

Eftir Einar Sigmarsson: "Nú þegar hreinsa þarf sálarkerald þjóðarinnar er ekki flóafriður fyrir klíkum horfins tíma." Meira

Minningargreinar

29. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 807 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Jón Pálsson

Björgvin Jón Pálsson var fæddur í Hólshúsi í Miðneshreppi 29. desember 1914. Hann lést 30. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 807 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Guðmundarson

Guðmundur Guðmundarson fæddist á Eyrarbakka 18. júlí 1920. Hann andaðist 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnheiður Lárusdóttir Blöndal, f. í Innri-Fagradal 19. desember 1876 d. 1957 og Guðmundur Guðmundsson kaupfélagsstjóri á Eyrarbakka f. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2009 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Júlía Svava Elíasdóttir

Júlía Svava Elíasdóttir fæddist í Hólshúsum Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu 20. janúar 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Víðinesi 11. desember síðastliðinn. Foreldrar Svövu voru Elías Árnason f. 31.12. 1884, d. 25.9. 1966, og Guðrún Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2009 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Kristján Jón Jónatansson

Kristján Jón Jónatansson fæddist í Súðavík 25. febrúar 1921. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 17. desember sl. Foreldrar Kristjáns voru hjónin Sigurjón Jónatan Sigurðsson frá Furufirði, f. 8.10. 1892, d. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2009 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Kristrún Jóhanna Ásgeirsdóttir

Kristrún Jóhanna Ásgeirsdóttir (Hanna) fæddist 4. ágúst 1930 í Skógum í Arnarfirði. Hún lést 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgeir Bjarnason frá Stapadal í Arnarfirði, f. 27.9. 1900, d. 6.4. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2009 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Rannveig Hulda Ólafsdóttir

Rannveig Hulda Ólafsdóttir (Ransý), bóksali á Laugum, fæddist á Patreksfirði 23. apríl 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Jósúa Jónsson, sjómaður, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2009 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Kristinn Sigurðsson

Vilhjálmur Kristinn Sigurðsson fæddist í Kirkjuvogi í Hafnahr., Gull. 2. október 1933. Hann lést á heimili sínu, Lindargötu 57, hinn 16. desember sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Ágjöf á skuldabréfamarkaði

SÉRFRÆÐINGAR Morgan Stanley spá því að ávöxtunarkrafa á bandarísk ríkisskuldabréf til tíu ára muni fara í 5,5% á næsta ári. Ef spáin rætist er um að ræða 40% hækkun miðað við núverandi kröfu en sambærileg þróun hefur ekki átt sér stað í áratug. Meira
29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Fimmtungur hráefnis er eldisþorskur

UM fimmtungur alls hráefnis, sem unnið er í landvinnslu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf., kemur úr þorskeldi , eða rúm 1.000 tonn. Í tilkynningu kemur fram að þetta hlutfall hafi aldrei verið hærra. Allt stefnir í að unnið verði úr rúmlega 5. Meira
29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Hitunarkostnaður leiðir til hærra orkuverðs

Eldsneytisverð hækkaði töluvert í gær, einkum vegna mikilla kulda í Bandaríkjunum, en einnig hefur veður verið kalt í Evrópu. Verð á V-Texas olíu hækkaði um 2,1 prósent í gær og verð á hitunarolíu um 1,8 prósent. Meira
29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 39 orð

Hækkanir í kauphöll

SKULDABRÉFAVÍSITALA GAMMA hækkaði um 0,1 prósent í viðskiptum gærdagsins, en undanfarinn mánuð hefur vísitalan hækkað um tæp 1,6 prósent. Úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkaði um 0,42 prósent í gær. Meira
29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Mest hækkun í Brasilíu

ÞÆR hlutabréfavísitölur, sem hafa hækkað mest á árinu sem er að ljúka, eru Bovespa vísitalan í Brasilíu og RTS í Rússlandi. Sú brasilíska hefur hækkað um 110,7% en sú rússneska um 108,6%. Úrvalsvísitalan á Íslandi hefur lækkað um 19,7% á árinu. Meira
29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 466 orð | 3 myndir

Skuldabyrðin þungbær

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is GREIÐSLUBYRÐI ríkissjóðs vegna útistandandi skulda mun ná 40% á næsta ári og 60% árið 2011. Jón Daníelsson segir fjárlagagerð valda vonbrigðum og að forgangsröðun skorti. Meira
29. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Þróar forrit fyrir Dani

TM Software hefur tekið þátt í þróun samskiptagáttar fyrir félag sjúkraþjálfara í Danmörku , en lausnin nær til um 30 þúsund félagsmanna þar í landi. Meira

Daglegt líf

29. desember 2009 | Daglegt líf | 784 orð | 1 mynd

Hljómsveit sem kom öllum meðlimum skemmtilega á óvart

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Ég held að þessi hljómsveit sé einstök sinnar tegundar, að minnsta kosti hér á Íslandi. Meira
29. desember 2009 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Óáfengur hátíðardrykkur

LÍKT og undanfarin 5 ár hefur SAMFO (Samstarfsráð um forvarnir) í samstarfi við Brautina – bindindisfélag ökumanna og Lýðheilsustöð látið gera uppskrift af óáfengum drykk, hátíðardrykk. Meira
29. desember 2009 | Daglegt líf | 495 orð | 2 myndir

Stykkishólmur

Jólahald í Stykkishólmi var með hefðbundnu sniði. Bærinn er fallega skreyttur og setja skreytingarnar hátíðlegan svip á bæinn. Messur voru haldnar hjá þremur trúfélögum. Í Stykkishólmskirkju var aftansöngur kl. 18 á aðfangadag. Meira

Fastir þættir

29. desember 2009 | Í dag | 171 orð

Af jólum, graut og næði

Magnús frá Sveinsstöðum var að skreyta jólatréð að kvöldi Þorláksmessu og eitthvað fram á nótt. Að morgni aðfangadags bauðst hann til þess að elda hafragraut, slíkt væri góð undirstaða fyrir komandi veisluát. Meira
29. desember 2009 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Afhjúpandi fálæti. Norður &spade;ÁDG &heart;432 ⋄Á843 &klubs;765 Vestur Austur &spade;543 &spade;762 &heart;G7 &heart;10986 ⋄K652 ⋄1097 &klubs;K1082 &klubs;ÁG3 Suður &spade;K1098 &heart;ÁKD5 ⋄DG &klubs;D94 Suður spilar 3G. Meira
29. desember 2009 | Fastir þættir | 218 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Siglufjarðar Mánudaginn 30. nóvember var spiluð síðasta umferð af fjórum í Siglufjarðarmótinu í tvímenningi. Meira
29. desember 2009 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo...

Orð dagsins: Lækna mig Drottinn, að ég megi heill verða; hjálpa mér, svo að mér verði hjálpað, því að þú ert minn lofstír. (Jer. 17, 14. Meira
29. desember 2009 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O O-O 9. f3 Rxd4 10. Dxd4 Bd7 11. h4 Bc6 12. Kb1 Da5 13. Dd2 Hfd8 14. Bd3 Kf8 15. Df2 b5 16. Re2 e5 17. Rg3 Bd7 18. Rf5 Bxf5 19. exf5 d5 20. g4 e4 21. Be2 Hac8 22. Meira
29. desember 2009 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Skemmtilegast í Þórskaffi

PÉTUR Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður hljóðkerfis Reykjavíkurborgar, er 65 ára í dag. Hann ætlar ekki að láta undan þrýstingi og halda veislu en verður þar til á morgun með sambýliskonu sinni, Ásgerði Birnu Björnsdóttur, á hóteli úti á landi. Meira
29. desember 2009 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji komst að því fyrir jólin að það er fátt jólalegt við það að kaupa bækur og jólatré úti í matvörubúð. Meira
29. desember 2009 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. desember 1908 Ofsaveður gerði á Suðurlandi. Kirkjur á Stóra-Núpi og Hrepphólum fuku og brotnuðu. Þetta var mesta austanveður um langt árabil. 29. desember 1940 Breska flutningaskipið Barra Head strandaði á Meðallandsfjöru. Meira

Íþróttir

29. desember 2009 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Aldursflokkametin féllu á jólamóti ÍR-inga í Laugardalnum

SEX aldursflokkamet voru sett á jólamóti ÍR í frjálsíþróttum í gær en þetta var þriðja mótið í jólamótaröð ÍR. Keppendur voru um 100 og var keppt í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Defoe og Drogba eru markahæstir

JERMAIN Defoe, Tottenham, og Didier Drogba, Chelsea, eru markahæstir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en báðir skoruðu þeir í sigurleikjum sinna liða í deildinni í gær. Báðir hafa skorað 14 mörk í deildinni það sem af er. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sjö íslenskir kylfingar tóku þátt í meistaramóti yngri kylfinga í Bandaríkjunum en leikið var í Flórída. Alls kepptu 78 kylfingar frá 20 löndum. Andri Björnsson og Haraldur Franklín léku hringina þrjá á 15 höggum yfir pari samtals og enduðu þeir í 17. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Steinn Jónsson skoraði 5 mörk fyrir Drott , þar af tvö úr vítaköstum, þegar liðið sigraði Redbergslid , 33:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðin áttust við framan við rúmlega 4.000 áhorfendur í Halmstad í fyrrakvöld. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 724 orð | 4 myndir

Framkonur völtuðu yfir Hauka en unnu naumt

Tveggja marka sigur Framkvenna á Haukum í úrslitum deildarkeppninnar á Strandgötunni í gærkvöldi var síst of stór miðað við leikinn í heild. Þegar munurinn var átta mörk um miðjan síðari hálfleik slökuðu Hafnfirðingar fullmikið á klónni en unnu þó 27:25. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Kári skoraði sitt fyrsta deildarmark

KÁRI Árnason skoraði fyrir Plymouth og Gylfi Þór Sigurðsson fyrir Reading í Íslendingaslag liðanna í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Plymouth vann stórsigur í leiknum, 4:1. Kári skoraði á 59. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 437 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Tottenham – West Ham 2:0 Luka...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Tottenham – West Ham 2:0 Luka Modric 11., Jermain Defoe 81. *Hólmar Örn Eyjólfsson var ekki í leikmannahópi West Ham. Blackburn – Sunderland 2:2 Morten Gamst Pedersen 53., El-Hadji Diouf 77. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 141 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Toronto – Detroit 102:95 Cleveland...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Toronto – Detroit 102:95 Cleveland – Houston 108:83 Miami – Indiana 111:80 New York – San Antonio 88:95 Denver – Dallas 96:104 LA Clippers – Boston 92:90 Staðan í Austurdeild: Boston... Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 441 orð | 1 mynd

,,Neistinn að slokkna“

Landsliðsmaðurinn Logi Geirsson hefur ákveðið að yfirgefa þýska handknattleiksliðið Lemgo eftir leiktíðina en Logi hefur verið á mála hjá félaginu í sex ár. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 156 orð

Nýr Bandaríkjamaður til Stólanna

Úrvalsdeildarlið Tindastóls í körfuknattleik hefur samið við Bandaríkjamanninn Kenney Boyd um að leika með liðinu út leiktíðina. Hann kemur í stað Amani Bin Daanish sem Tindastólsmenn ákváðu að segja upp samningi við fyrr í þessum mánuði. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

,,O'Neill ætti að fá Eið Smára“

ÍRINN Tony Cascarino sem á sínum tíma lék 88 leiki fyrir írska landsliðið og lék með mörgum liðum eins og Aston Villa, Chelsea, Celtic, Marseille og Nancy er þeirrar skoðunar að Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa þurfi að fjárfesta í nýjum... Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 965 orð | 2 myndir

Stórveldin á toppnum

Meistarar Los Angeles Lakers og stórveldi Boston Celtics stefna á toppsætin í NBA-deildunum tveimur þegar rúmur þriðjungur ef liðinn af deildakeppninni í ár – staða sem flestir sérfræðingar spáðu. Þessi tvö lið eru hinsvegar langt frá því að eiga auðvelda leið það sem eftir er. Meira
29. desember 2009 | Íþróttir | 617 orð | 4 myndir

Tjörvi tryggði sigurinn

Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum sigur í úrslitaleik deildabikarkeppni karla í handknattleik í gær. Tjörvi tók skot úr þröngu færi rétt fyrir leikslok, lokatölur 25:24. Akureyringar voru með yfirhöndina í 50 mínútur af alls 60. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.