Greinar miðvikudaginn 6. janúar 2010

Fréttir

6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 764 orð | 7 myndir

Allra augu á Bessastöðum

Sú ákvörðun forsetans að synja Icesave-lögunum staðfestingar vakti gríðarlega athygli erlendis. Margir af helstu vefmiðlum heims slógu málinu upp á forsíðu en til marks um áhugann voru yfir 600 tenglar um Icesave á fréttaleitarvél Google í gær. Baldur Arnarson fór á netið. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Á hinu ástkæra ylhýra má alltaf finna svarið

Allnokkur umræða er að skapast um hinar nýju rafbækur sem Amazon hefur markaðssett undir heitinu Kindle. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

„Sáttur við að vera næstur á eftir Vilhjálmi“

Eftir Víði Sigurðsson og Ívar Benediktsson ÓLAFUR Stefánsson handknattleiksmaður sigraði með algjörum yfirburðum í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2009. Meira
6. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Deilt um líkamsskanna

STJÓRNVÖLD í nokkrum Evrópuríkjum vörðu í gær áform um að taka í notkun nýjan líkamsskanna, sem sýnir fólk án fata, á flugvöllum þrátt fyrir mótmæli mannréttindahreyfinga sem telja tækið brjóta gegn friðhelgi einkalífsins. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Eflir ekki endilega lýðræðið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 832 orð | 1 mynd

Eiga að afla málinu víðtækrar sáttar þjóðarinnar

Ákveðinn samhljómur er í málflutningi þingmanna stjórnarandstöðunnar og þeir vilja líta á synjun forseta sem tækifæri fyrir ríkisstjórnina til þess að ná samstöðu með íslensku þjóðinni í Icesave-málinu og afla málinu víðtækrar sáttar. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Eins og heima

Hún Sigga Dóra leggur áherslu á notalegt andrúmsloft á nýju heilsustöðinni sinni sem hún opnaði um síðustu helgi. Hún vill að öllum líði vel í fámennum hópum. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Erfiðara að taka upp samninga eftir þjóðaratkvæði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ verður erfiðara að semja um endurskoðun á Icesave-lögunum síðar ef þjóðin er búin að samþykkja lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta segir Eiríkur Tómasson, lagaprófessor við Háskóla Íslands. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Fámennur en góðmennur mótmælafundur lá á bæn

LÖGREGLA var í viðbragðsstöðu við Bessastaði í gær en það reyndist ástæðulaust því aðeins þrír andstæðingar Icesave höfðu sig út í frostið. Þ.ám. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fimm hópuppsagnir í desember

ALLS bárust Vinnumálastofnun tilkynningar um uppsagnir 1.789 manns í hópuppsögnum á árinu 2009. Mestur fjöldinn var í mannvirkjagerð (42%), í fjármálastarfsemi (18%), iðnaði (12%) og flutningastarfsemi (9%). Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Fjölmiðlalögin fóru ekki í þjóðaratkvæði

Forseti Íslands hafði aldrei synjað lögum staðfestingar þegar Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að skrifa undir fjölmiðlalög. Lög hafa aldrei farið í þjóðaratkvæðagreiðslu eftir synjun forseta. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Flugeldasýning í boði KR-inga

Í MEIRA en 25 ár hefur flugeldasýning KR verið árviss og eftirsóttur viðburður í Vesturbænum og nú í lok 110 ára afmælisárs KR vilja KR-flugeldar enn einu sinni bjóða KR-ingum, vesturbæingum og öðrum höfuðborgarbúum upp á glæsilega flugeldasýningu. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Forseti synjar öðru sinni

Ákvörðun forseta að hafna Icesave-lögunum vekur heimsathygli. Stjórnarandstaðan telur tækifæri til að ná samstöðu um málið. Drög að nýju frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu lögð fram. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 345 orð | 3 myndir

Frekari lánagreiðslur til Íslands gætu tafist

Í tengslum við efnahagsáætlun AGS fengu Íslendingar vilyrði fyrir lánum upp á rúmlega 600 milljarða króna. Óvissa er núna um frekari lánveitingar eftir ákvörðun forseta Íslands í gær. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gestagangur í Ráðherrabústaðnum

STÖÐUG fundahöld voru í gær vegna ákvörðunar forseta Íslands um að synja Icesave-lögunum staðfestingar. Að loknum fundum þingflokka stjórnarflokkanna tóku við fundarhöld í Ráðherrabústaðnum. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð

Hollendingar mjög vonsviknir vegna synjunar

WOUTER Bos, hollenski fjármálaráðherrann, lýsti í gær yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun forseta Íslands að synja Icesave-lögunum staðfestingar. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Indlandsferð forseta enn á dagskrá

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ÚTLIT er fyrir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands haldi sig við áætlanir um opinbera heimsókn til Indlands í næstu viku. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Íslendingar varaðir við „algjörri einangrun“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
6. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kepler fann fimm reikistjörnur utan sólkerfisins

KEPLER, geimsjónauki geimrannsóknastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hefur fundið fimm áður óþekktar reikistjörnur utan sólkerfis okkar. Stjörnurnar eru allar stærri en Neptúnus, fjórða stærsta reikistjarnan í sólkerfi okkar. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Kosning innan tveggja mánaða

Verði frumvarp um þjóðaratkvæðagreiðslu samþykkt óbreytt verður kosið um Icesave-lögin í síðasta lagi hinn 5. mars. Spurningin verður skýr og valkostir kjósenda tveir: Nei eða já. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð

Kynjaverur heilsa upp á Akureyringa

Í DAG, miðvikudag, kl. 19 stendur Íþróttafélagið Þór á Akureyri fyrir þrettándagleði við Réttarhvamm. Það er ætíð mikið um dýrðir á þrettándagleði Þórs sem á sér langa forsögu. Meira
6. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Lögreglan hefði getað afstýrt morðtilræðinu

HÆGT hefði verið að afstýra morðtilræðinu við danska skopmyndateiknarann Kurt Westergaard í vikunni sem leið. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Meirihluti fyrir þjóðaratkvæði?

Forseti Íslands lítur svo á að meirihluti þingmanna vilji að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1048 orð | 1 mynd

Mikil reiði í stjórnarliðinu vegna ákvörðunar og framkomu forseta

Mikil reiði er innan Samfylkingarinnar og í þingliði Vinstri grænna í garð forsetans vegna ákvörðunar hans um að staðfesta ekki Icesave-lögin. Stjórnarliðar segjast þó vilja halda stjórnarsamstarfinu áfram og undirbúa þjóðaratkvæðagreiðsluna. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Munu framfylgja samningunum

FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ sendi frá sér yfirlýsingu til erlendra fjölmiðla skömmu eftir að lesin var upp íslensk útgáfa fyrir fjölmiðla fólk á fundi formanna stjórnarflokkanna í stjórnarráðinu í gær. Meira
6. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Nethrekkur

NETVERJUM, sem heimsóttu vefsetur spænsku stjórnarinnar, var beint inn á síðu með mynd af Rowan Atkinson í hlutverki Mr Bean í stað Jose Luis Rodriguez Zapatero forsætisráðherra. Óþekktir tölvuþrjótar báru ábyrgð á þessu. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 387 orð

Orðrétt um Icesave

Ég er mjög ósammála þessari ákvörðun og finnst hún mikið reiðarslag. Hún stefnir hlutum hér í mjög mikla óvissu, sem ekki sér fyrir endann á. Róbert Marshall um ákvörðun forsetans í samtali við Rás 2. Nei. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Óvissar horfur með sjón drengsins

DRENGURINN sem slasaðist í Grafarvogi í fyrrakvöld þegar skotterta sprakk óvænt í andlit hans gekkst undir aðgerð á báðum augum þá um kvöldið. Síðdegis í gær var erfitt að meta horfur á sjón drengsins, samkvæmt upplýsingum augnlæknis. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Rætt við alla sendiherra og AGS

„VIÐ gerum allt sem við getum til þess að lágmarka skaðlegar afleiðingar af þessari ákvörðun,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Rökrétt ákvörðun

„Mér finnst ákvörðun forsetans vera rökrétt, honum hafa borist undirskriftir rúmlega fjórðungs kosningabærra manna í landinu, þar sem óskað er eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um hitamál sem brennur á þjóðinni. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Samstarfið haldreipi þjóðarinnar

Eftir Guðna Einarsson, Ómar Friðriksson og Sigurð Boga Sævarsson „NÚ reynir á að samstarf aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda sé það haldreipi sem þjóðin hefur. Og ég held að einlægur vilji okkar allra sé sá að þétta raðirnar. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð

Skilaboð forseta komust of seint til skila

ATHYGLI vakti að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði og ítrekaði á blaðamannafundi í Stjórnarráðinu að hvorki formenn stjórnarflokkanna, né ráðherrar í ríkisstjórn, vissu um ákvörðun forsetans fyrr en á sama tíma og þjóðin. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Stuðullinn á neitun forseta Íslands endaði í 2,75

Fjöldi manns tók þátt í veðmáli hjá veðbankanum Betsson.com um það hvort forseti Íslands myndi staðfesta lögin um Icesave eða ekki. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Synjun forseta Íslands kom flestum á óvart

Ákvörðunar forseta Íslands var beðið með mikilli eftirvæntingu bæði á Bessastöðum og í Stjórnarráðinu í gær. Flestir virðast hafa fyrirfram talið að forsetinn myndi staðfesta Icesave-lögin. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 886 orð | 2 myndir

Telur synjunina fela í sér töluverða áhættu fyrir Íslendinga

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞAÐ er ekki hægt að lýsa aðstæðum öðruvísi en sem einni allsherjar flækju. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Verða að lækka Icesave-kröfuna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Fullyrðingar í fjölmiðlum um að Ísland verði útskúfað frá fjármálamörkuðum ef það tekur ekki á sig þessa skuldabyrði eru fjarstæða. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar hlaut bjartsýnisverðlaunin

VÍKINGUR Heiðar Ólafsson píanóleikari hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2009, en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Þjóðaratkvæðagreiðsla undirbúin

Eftir Guðna Einarsson og Sigurð Boga Sævarsson „VERKEFNI morgundagsins er að draga úr þeim skaða sem orðspor Íslands hefur beðið og byggja trúverðugleikann upp að nýju, en þar hafði okkur miðað nokkuð áleiðis,“ sagði Steingrímur J. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þjóðin tekur ákvörðun

„Við styðjum vel ígrundaða ákvörðun forseta Íslands. Nú er komið að því að þjóðin taki ákvörðun,“ sagði Eiríkur S. Svavarsson, einn af talsmönnum Indefence-hópsins. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð

Þrettándagleði í Hafnarfirði

Í DAG, miðvikudag, verða jólin kvödd með álfadansi og söng á glæsilegri þrettándahátíð að Ásvöllum í Hafnarfirði. Dagskráin hefst kl. 18:30 og lýkur með veglegri flugeldasýningu kl. 19:30. Meira
6. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þrettándahátíð í Vesturbænum

ÞRETTÁNDAHÁTÍÐ Vesturbæjar verður haldin í dag, miðvikudag. Að hátíðinni standa foreldrafélög grunnskólanna í Vesturbæ ásamt þjónustumiðstöð Vesturbæjar og hverfisráði Vesturbæjar. Hátíðin hefst kl. 17:15 á KR-vellinum. Meira
6. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Ætla að banna andlegt ofbeldi gegn maka

RÍKISSTJÓRN Frakklands hefur boðað lagafrumvarp sem á að gera fólki kleift að kæra maka sinn fyrir andlegt ofbeldi. Talið er nánast öruggt að franska þingið samþykki frumvarpið og að það verði að lögum innan hálfs árs. Meira
6. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ættflokkar berast á banaspjót

STRÍÐSMENN Dani-ættflokksins ráðast hér á Damal-ættflokkinn í stríði sem blossað hefur upp á milli þeirra í Papúa-héraði í Indónesíu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2010 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Vafasamt mat

Lánshæfismatsfyrirtækið Fitch Ratings brást ekki viðskiptavini sínum í gær og lækkaði lánshæfismat Íslands strax að lokinni synjun forsetans á Icesave-lögunum. Meira
6. janúar 2010 | Leiðarar | 248 orð

Villandi ofmat

Þingið hefur um nokkra hríð staðið frammi fyrir gríðarlega stórri ákvörðun. Nú stendur þjóðin frammi fyrir sömu ákvörðun. Meira
6. janúar 2010 | Leiðarar | 384 orð

Þjóðinni enn hótað

Í tæpa viku hefur forseti Íslands hugleitt hvort hann ætti að verða við ósk ráðherra og ríkisstjórnar og staðfesta lög um ríkisábyrgð á ódæmdum kröfum erlendra aðila. Slík bið staðfestingar er óvenjuleg, svo ekki sé meira sagt. Meira

Menning

6. janúar 2010 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Árlegur Jólasveinagjörningur

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is Sér-íslenskur jólasveinagjörningur listamannanna Ásmundar Ásmundsonar og Ragnars Kjartanssonar verður að þessu sinni haldinn í Kling og Bang Galleríi að Hverfisgötu 42. Meira
6. janúar 2010 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

„Dálítið dansvænna núna“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is FÉLAGARNIR Steindór Grétar Kristinsson og Bjarni Þór Gunnarsson skipa tilraunaglaða rafdúettinn Einóma og spannar starfsemi hans ein tíu ár. Einóma hefur hlotið afar jákvæða dóma fyrir verk sín til þessa,... Meira
6. janúar 2010 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

„Rennilás og speglar“ á Ísafirði

„RENNILÁS og speglar“, sýning sex listamanna sem nema myndlist við Listaháskóla Íslands opnar næstkomandi föstudag í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði, Gallerí Slunkaríki. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Ben Frost og Hildur Guðna í The Wire

* The Wire, virtasta jaðartónlistartímarit heims hefur valið tvo íslenska tónlistarmenn á topp fimmtíu lista sinn yfir bestu plötur ársins 2009. Eru það Ben Frost og Hildur Guðnadóttir. Meira
6. janúar 2010 | Tónlist | 301 orð | 6 myndir

Bestu plötur ársins 2009

TÓNLISTARGAGNRÝNENDUR víða hafa nú sett saman lista yfir bestu plötur ársins 2009. Topp tíu er svohljóðandi hjá fjölmiðlunum fjórum; Guardian , Q, Rolling Stone og Time . Guardian 1. The xx - xx 2. Fever Ray - Fever Ray 3. Wild Beasts - Two Dancers 4. Meira
6. janúar 2010 | Dans | 221 orð | 1 mynd

Boðið til heiðurssýningar og hátíðarsamkomu

HELGI Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco-balletsins, og aðal-danshöfundur flokksins, verður heiðraður á opnunarkvöldi nýs sýningaárs dansflokksins 20. þessa mánaðar. Meira
6. janúar 2010 | Bókmenntir | 165 orð | 1 mynd

Breskar bókaverslanir í vanda

BÓKSALA í hefðbundnum bókaverslunum nemur nú um 55% af heildarbóksölu í Bretlandi. Þetta kemur fram í „Book Scan“-rannsókn Neilsen-fyrirtækisins sem The Telegraph greinir frá. Meira
6. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 304 orð | 3 myndir

Davíð sem Örn sem Davíð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GLÖGGIR áhorfendur tóku eftir því, að loknu vel heppnuðu Áramótaskaupi, að nafn Davíðs Oddssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, var á lista yfir þá sem færðar voru þakkir í lok þess. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Dúett í deiglunni

SÖNGKONAN Leona Lewis mun líklega syngja dúett bæði með Robbie Williams og Kings of Leon. Hún mun fara með Williams í hljóðver í þessum mánuði. „Leona er mjög skapandi og iðin. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Elton og David vilja bræðurna heim

SIR ELTON John og unnusti hans David Furnish eru staðráðnir í að finna heimili handa tveimur drengjum frá Úkraínu. Parinu var ekki gefið leyfi til að ættleiða hinn 17 mánaða gamla, HIV-smitaða, Lev, en hann á eldri bróður sem einnig er heimilislaus. Meira
6. janúar 2010 | Tónlist | 250 orð | 1 mynd

Esjan og ofurhetjan

„ÉG hef alltaf verið mjög hrifinn af Esjunni og séð hana sem sameiningartákn. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Giftur gamanleikari

LEIKARINN Vince Vaughn gifti sig á laugardaginn var. Sú heppna heitir Kyla Webber og starfar sem fasteignasali. Vaughn og Webber hafa verið saman í eitt og hálft ár en hann bað hennar á Valentínusardaginn í fyrra. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Green Lights, Alefli og Ingvar á Sódómu

* Tónleikasenan er ekki dauð úr öllum æðum þó jólin séu yfirstaðin. Í kvöld verða hljómsveitirnar Alefli og Green Lights með tónleika á Sódómu Reykjavík auk tónlistarmannsins Ingvars. Leikurinn hefst kl. 19.30 og er aðgangseyrir 500 kr. Meira
6. janúar 2010 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Gríðarlegir, lýrískir sönghæfileikar

GUNNAR Guðbjörnsson söngvari hefur fengið lofsamlegar umsagnir í þýskum blöðum fyrir söng sinn í óperunni Oberon eftir Carl Maria von Weber í Theater Freiburg. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Hrár Tiger á kynlífsmyndbandi?

TIGER Woods virðist ekki af baki dottinn þrátt fyrir meiriháttar klúður í einkalífinu og greinilegt að hressa á upp á ímynd hans í fjölmiðlum, ef marka má nýjustu forsíðu tímaritsins Vanity Fair. Meira
6. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 161 orð | 1 mynd

Í morgunútvarpinu var þetta helst

„ÓTRÚLEGA hljómar hún lík Margréti Marteinsdóttur,“ hugsaði grútsyfjaður ljósvaki er morgunútvarpið hófst á Rás 2 sl. mánudagsmorgun. Og það stóð heima, röddin reyndist tilheyra Margréti sem olli strax nokkurri spennu. Meira
6. janúar 2010 | Bókmenntir | 342 orð | 1 mynd

Klassík inn í íslenskt umhverfi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is ÞAÐ er ekki ofsagt að telja Lærdómsrit Bókmenntafélagsins eina metnaðarfyllstu ritröð sem gefin hefur verið út á Íslandi. Ritin, sem eru orðin 76 frá árinu 1970, eiga sína föstu aðdáendur. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 233 orð | 2 myndir

Leynilegt ástarsamband?

ENN lifir glóð í þeim orðrómi að tónlistarmennirnir Rihanna og Justin Timberlake eigi í leynilegu ástarsambandi. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 189 orð | 1 mynd

Luke Wilson í sjónvarpið

LUKE Wilson, litli bróðir æringjans Owen Wilson og þekktur fyrir hlutverk sín í myndum eins og Idiocracy , Office Space , Legally Blonde og The Royal Tenenbaums er að fara að færa sig yfir á bláskjáinn. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 2 myndir

McCartney vinnur með Fran Healy

FRAN Healy, leiðtogi skosku popprokkaranna í Travis, er að leggja í sína fyrstu sólóplötu. Það er enginn aukvisi sem er kominn í samstarf með honum þar, sjálfur Paul McCartney, takk fyrir. Meira
6. janúar 2010 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Sari Maarit Cedergren í Artóteki

OPNUÐ hefur verið sýning á verkum Sari Maarit Cedergren myndlistarmanns í Artóteki. Sýningin er á 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sari er fædd í Grankulla í Finnlandi og ólst upp í Stokkhólmi í Svíþjóð. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Skrifar bók um líf sitt með Lennon

YOKO Ono ætlar að skrifa bók um líf sitt með John Lennon. Hin 76 ára ekkja og Íslandsvinur hefur látið eftir sér hafa að hún muni setjast niður við skriftir á næstu árum og skrifa endurminningar um hið viðburðaríka líf með Lennon. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 696 orð | 3 myndir

Stórkostleg jólaplata

Hún hefur varla farið af spilaranum heima, jólaplatan hans Bob Dylan, Christmas in the Heart . Ég tilkynnti eiginkonunni að hún yrði spiluð, og það sem oftast, fram á þrettándann. Helst væri ég til í að spila hana allan ársins hring. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 338 orð | 1 mynd

Synjun Ólafs setti strik í „leik“-reikninginn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 300 orð | 3 myndir

Teiknimyndir, auglýsingakarlar og Bacon

BLAÐAMENN hins virta, bandaríska tímarits Time hafa tekið saman það sem best þótti í listum og afþreyingu á liðnu ári. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Van Morrison í mál

SÖNGVARINN Van Morrison ætlar að fara í mál við blaðið Mail on Sunday vegna frétta sem blaðið birti um helgina um að söngvarinn hefði eignast barn með konu að nafni Gigi Lee. Meira
6. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Vill eitthvað skemmtilegt og öðruvísi 2010

*„ Bergur Ebbi Benediktsson – vil taka þátt í einhverju spennandi árið 2010, einhverju sem er svo skemmtilegt og öðruvísi að enginn mun ná að skilgreina það fyrr en 2013, og það á að tengjast leikhúsi. Meira
6. janúar 2010 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Væmið ljóðaslamm 2010 á Safnanótt

ÞRIÐJA ljóðaslamm Borgarbókasafns Reykjavíkur verður haldið föstudaginn 12. febrúar 2010. Að þessu sinni er þemað „væmni“. Meira

Umræðan

6. janúar 2010 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Að tala tungum tveim

Eftir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson: "Æpandi skortur á nauðsynlegu og eðlilegu trausti í samskiptum við stjórnvöld er orðið efnahagsvandamál í sjálfu sér og virðist sama hvert litið er." Meira
6. janúar 2010 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Að vera samkvæmur sjálfum sér

Ákvörðun forseta Íslands í gær, um að synja Icesave-lögunum staðfestingar, er umdeild. Enn er ekki komið í ljós hvort hún er rétt eða röng. Slæmu afleiðingarnar eru strax farnar að koma fram. Ruslflokkurinn er nú kominn í hóp íslenskra stjórnmálaflokka. Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Alþjóðasamfélagið spjallar við bændur

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson: "Í gegndarlausum áróðri fyrir því að staðfesta skuli fráleita nauðasamninga hafa margir gripið til þess að breiða út meintan vilja alþjóðasamfélagsins." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 1190 orð | 1 mynd

Dauðinn og saksóknarinn

Eftir Ragnar Kristján Agnarsson: "Hér virðist vera um mál að ræða þar sem valdstjórnin hefur hag af að breiða yfir og virðist stefna á nýjan leik til umfjöllunar hjá embætti umboðsmanns Alþingis." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 1081 orð | 1 mynd

Einstakt tækifæri fyrir Ísland í kjölfar loftslagsráðstefnunnar

Eftir Egil Jóhannsson: "Gangi hún eftir, mun íslenska þjóðarbúið njóta góðs af með aukinni verðmætasköpum og gríðarlegum sparnaði á gjaldeyri, sem ella hefði farið í innflutt eldsneyti." Meira
6. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 505 orð

Ekki er öll vitleysan eins

Frá Einari Tjörva Elíassyni: "UNDIRRITAÐUR hefur fylgst nokkuð með umræðunum á Alþingi Íslendinga og hreint ofbýður öll vitleysan sem þar er allt of oft höfð í frammi." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Hlustum á raddir minnihluta

Eftir Toshiki Toma: "Því miður er það oftast satt að meirihluti hefur fordóma í garð minnihluta, jafnvel ómeðvitað..." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Íslensk úrsmíði

Eftir Davíð Þórodd Ólafsson: "„Swiss Made“ er mjög eftirsótt merking á úr og mjög strangar reglur gilda um það hvað má og hvað má ekki ef nota á það í auglýsingum um úrin..." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Kaldar kveðjur í Kópavog

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Mér þykir þó gæta fullmikillar bjartsýni í áætluninni varðandi skatttekjur næsta árs og niðurskurður rekstrar finnst mér ekki nægjanlega markviss í sumum atriðum." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Matarlausnir á vinnustöðum

Eftir Hauk Magnússon: "Stærsti hluti þess sem fólk borðar er innbyrtur á vinnutíma." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 403 orð

Opið bréf til Björns Vals Gíslasonar, þingmanns VG

Eftir Sigtrygg Valgeir Jónsson: "NÚ ERTU loksins kominn á þing og orðinn varaformaður fjárlaganefndar, Björn Valur Gíslason. Og mottóið hjá þér er „Allt upp á borðið!“ Ekki satt? Skoðum það mál aðeins betur!" Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Prófkjör í Kópavogi

Eftir Halldór Jónsson: "Litlu vinstriklíkuflokkarnir stilla upp sínum listum í reykfylltum bakherbergjum þar sem rútufarmar smalafjár ráða úrslitum um forystumenn." Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Um trúverðugleika fjölmiðla

Eftir Reyni Karlsson: "Sérstaka athygli vekur að sumir sem voru að því er virðist „stórir gerendur“ í þeirri atburðarás sem leiddi til bankahrunsins fá litla eða enga umfjöllun í DV." Meira
6. janúar 2010 | Velvakandi | 340 orð | 1 mynd

Velvakandi

Virðing í verki Þjóðfundur var haldinn 14. nóvember sl. Á heimasíðu fundarins, www.thjodfundur2009.is, er að finna öll þau gildi sem þjóðfundargestir nefndu. Orðið sem var oftast nefnt er virðing, sem er eitt mikilvægasta gildið í öllum samskiptum. Meira
6. janúar 2010 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Þjóðráð við ráðaleysi yfirvalda skólamála

Eftir Hannes Frey Guðmundsson: "Meiri kjaraskerðing virðist ekki umflúin og það sem hér er lagt til e.t.v. eina færa leiðin sem ná má sátt um..." Meira

Minningargreinar

6. janúar 2010 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði 8. júní 1947 Hann lést 18. desember sl. Björn var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 5. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Hans Albert Knudsen

Hans Albert Knudsen fæddist í Reykjavík 1. október 1947. Hann lést 27. nóvember sl. Útför Hans Alberts Knudsen fór fram frá Fossvogskirkju 21. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 26. júní 1924 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. desember sl. Útför Hlífar var gerð frá Heydalakirkju í Breiðdal 19. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 890 orð | 1 mynd

Ólafur Benóný Guðbjartsson

Ólafur Benóný Guðbjartsson fæddist í Bjarmalandi í Grindavík 4. janúar 1949. Hann lést sunnudaginn 27. desember sl. Útför Ólafs fór fram frá Grindavíkurkirkju 5. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 1944 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. janúar 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Steindórsson, f. 1910, d. 1979, frá Súðavík og Lára Sigvardsdóttir Hammer, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 2899 orð | 1 mynd

Ómar Logi Gíslason

Ómar Logi Gíslason fæddist á Sauðárkróki 1. júlí 1958. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 22. desember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gísli Felixson, f. 12.6. 1930, og Erla Einarsdóttir, f. 4.3. 1930, d. 11.9. 2008. Systkini Loga eru: Einar, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Rannveig Hulda Ólafsdóttir

Rannveig Hulda Ólafsdóttir (Ransý), bóksali á Laugum, fæddist á Patreksfirði 23. apríl 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. desember síðastliðinn. Útför Ransýjar fór fram frá Þorgeirskirkju 29. desember 2009. Jarðsett var á Einarsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Soffía Theodórsdóttir

Kristín Soffía Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 25. desember 1922. Hún lést í Reykjavík 23. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinbjörn Theodór Jakobsson, skipamiðlari í Reykjavík, og Kristín Pálsdóttir kona hans. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2010 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Þóra Karólína Þórormsdóttir

Þóra Karólína Þórormsdóttir fæddist á Fossi við Fáskrúðsfjörð 2. maí 1922 . Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi á aðfangadag. Hún var dóttir hjónanna Þórorms Stefánssonar verkamanns á Fáskrúðsfirði, f. á Stöðvarfirði 23. apríl 1894, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Boðað til stofnfjáreigendafundar hjá Byr

HALDINN verður stofnfjáreigendafundur hjá Byr sparisjóði föstudaginn 15. janúar. Samkvæmt tilkynningu til kauphallar verður þar borin upp tillaga stjórnar um breytingar á samþykktum sparisjóðsins. Meira
6. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Eimskip og Toyota framlengja samstarf

EIMSKIP og Toyota á Íslandi hafa undirritað framlengingu á gildandi samningi sínum til eins árs. Toyota hefur flutt bifreiðar , vara- og aukahluti með Eimskipi undanfarin ár, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrrnefnda fyrirtækinu. Meira
6. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Evran á 145 krónur

VIÐSKIPTI Microsoft við íslensk fyrirtæki, stofnanir og almenning munu fara fram á evrugenginu 145 krónum fram til 31. mars. Meira
6. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 669 orð | 1 mynd

Fyrirsjáanlegt fall

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is MATSFYRIRTÆKIÐ Fitch lækkaði lánshæfismat íslenska ríkisins niður í ruslflokk í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands um að staðfesta ekki ríkisábyrgð á Icesave-skuldbindingunum í gær. Meira
6. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Skuldar um 2 milljarða

Einkahlutafélag Kristjáns Arasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra viðskiptasviðs Kaupþings, tapaði 747 milljónum króna á síðasta ári, en félagið átti hlutabréf í Kaupþingi þegar bankinn hrundi haustið 2008. Meira
6. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 366 orð | 2 myndir

Þörf á nýrri sýn í hagstjórn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÁKVÖRÐUN um hvort íslenska ríkið eigi að ábyrgjast greiðslur vegna Icesave-reikninganna er svo stjórnskipulega mikilvæg að nauðsynlegt er að á bak við hana sé eitthvað meira en bara einfaldur þingmeirihluti. Meira

Daglegt líf

6. janúar 2010 | Daglegt líf | 493 orð | 4 myndir

Líkami og sál hjá Siggu Dóru

Ekkert er hverjum einstaklingi dýrmætara en heilsan og án hennar fær viðkomandi ekki miklu áorkað. Stöðugt fleiri gera sér grein fyrir þessu og láta kreppu ekki koma í veg fyrir markvissa eflingu líkama og sálar. Þar á meðal er Sigríður Halldóra Matthíasdóttir í Heilsustöð Siggu Dóru. Meira

Fastir þættir

6. janúar 2010 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Sveinsína Guðmundsdóttir Grænumörk 1 á Selfossi, áður Tjarnarlundi á Stokkseyri er áttræð í dag, 6. janúar. Hún tekur á móti gestum í Félagslundi laugardaginn 9. janúar næstkomandi frá kl. 14 til... Meira
6. janúar 2010 | Í dag | 176 orð

Af Hjartslætti Hjálmars

Eins og nærri má geta er mikið af skemmtilegum vísum og ljóðum í Hjartslætti séra Hjálmars Jónssonar. Meira
6. janúar 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spendýr. Norður &spade;94 &heart;Á64 ⋄KD6532 &klubs;54 Vestur Austur &spade;1083 &spade;DG762 &heart;D983 &heart;1052 ⋄109 ⋄ÁG7 &klubs;KD98 &klubs;107 Suður &spade;ÁK5 &heart;KG7 ⋄84 &klubs;ÁG632 Suður spilar 3G. Meira
6. janúar 2010 | Fastir þættir | 37 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Fyrsta spilakvöld hjá okkur í Breiðfirðingabúð á nýju ári verður sunnudaginn 10. janúar. Spilaður verður eins kvölds tvímenningur. Síðan hefst fjögurra kvölda keppni í tvímenningi. Meira
6. janúar 2010 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Eins og hvert annað afmæli

„ÞAÐ er engin sérstök afmælisveisla í bígerð, nema þá kannski með mínum allra nánustu,“ segir Atli Harðarson, aðstoðarskólameistari og heimspekingur á Akranesi, sem fagnar fimmtugsafmæli á þrettándanum í dag. Meira
6. janúar 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
6. janúar 2010 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Bc4 Rc6 4. d3 Bb4 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Bxc3+ 7. bxc3 Dxf6 8. Re2 Ra5 9. Bb3 c6 10. O-O d5 11. exd5 Rxb3 12. cxb3 cxd5 13. d4 e4 14. f3 Dg5 15. Dc1 f5 16. Rf4 Dd8 17. Rg6 Hg8 18. Da3 Be6 19. fxe4 dxe4 20. d5 Bd7 21. Dd6 Df6 22. Meira
6. janúar 2010 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Ekki hefur farið mikið fyrir snjó sunnanlands í vetur, en undanfarna daga og vikur hefur verið kalt í veðri og bjart. Birtan er ekki síst mikilvæg þegar sólargangur er stuttur og þung ský gera að verkum að myrkur verður um miðjan dag. Meira
6. janúar 2010 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. janúar 1887 Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn minntist þess að öld var liðin síðan Bjarni Thorarensen skáld og amtmaður fæddist. „Þetta er víst fyrsta 100 ára minningarhátíð sem haldin hefur verið eftir íslenskan mann,“ sagði... Meira

Íþróttir

6. janúar 2010 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Alexander Petersson

ALEXANDER Petersson er örvhentur hornamaður, eða skytta, í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni Evrópumótsins í Austurríki 19.-31. janúar. Alexander er 29 ára gamall, fæddur í Lettlandi 2. júlí 1980. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

„Sérstakt að vera tekinn fram yfir Eið“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÓLAFUR Stefánsson handknattleiksmaður var í gærkvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2009 í hinu árlega kjöri Samtaka íþróttafréttamanna en niðurstaðan var tilkynnt í glæsilegu hófi á Grand Hótel í Reykjavík. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 987 orð | 5 myndir

„Yndislegt að geta kvatt með sigri“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞAÐ var æðislegt, alveg hreint yndislegt og ég var mjög glaður yfir að geta kvatt Ciudad Real á liðnu sumri eftir að hafa tekið þátt í að vinna Meistaradeild Evrópu í handknattleik með liðinu annað árið í röð. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 147 orð

Björgólfur í Þýskalandi

BJÖRGÓLFUR Takefusa, framherji KR sem varð markakóngur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á síðustu leiktíð, hélt í gærmorgun til Þýskalands þar sem hann verður til skoðunar hjá 2. deildarliðinu Rot Weiss Ahlen. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Björgvin á ferðinni í heimsbikarnum

BJÖRGVIN Björgvinsson skíðakappi frá Dalvík verður á meðal keppenda í svigi í heimsbikarkeppninni en mótið fer fram í Zagreb í Króatíu í dag. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Ekkert heyrt frá Blackburn vegna Eiðs

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EIÐUR Smári Guðjohnsen leikmaður franska liðsins Mónakó hefur síðustu daga verið orðaður við enska úrvalsdeildarliðið Blackburn Rovers í enskum fjölmiðlum. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 409 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lið Austurríkis , undir stjórn Dags Sigurðssonar , tapaði naumlega fyrir Þýskalandi , 29:30, í vináttulandsleik í handknattleik sem fram fór að viðstöddum 7.000 áhorfendum í Innsbruck í gærkvöld. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 312 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Finnbogason og Erna Björk Sigurðardóttir , knattspyrnufólk úr Breiðabliki , voru í gærkvöld útnefnd íþróttakarl og íþróttakona ársins 2009 í Kópavogi , á íþróttahátíð bæjarins í Salnum . Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 539 orð | 1 mynd

Framtíð GOG í óvissu

Danska handknattleiksliðið GOG Svendborg, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari hjá og Ásgeir Örn Hallgrímsson landsliðsmaður leikur með, fékk í gær greiðslustöðvun og hangir framtíð þess í algjörri óvissu. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið flúði Kórinn og hélt vestur á Nes

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla, sem nú býr sig undir þátttöku í Evrópumeistaramótinu sem hefst í Austurríki síðar í þessum mánuði, hefur flúið hið nýja íþróttahús í Kórahverfinu í Kópavogi. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Keflavík samdi við Burns

ÚRVALSDEILDARLIÐ Keflavíkur í körfuknattleik karla skartar nýjum bandarískum leikmanni í liði sínu þegar keppni hefst að nýju í Iceland Express-deildinni. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 264 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Stoke – Fulham 3:2 Tuncay Sanli...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Stoke – Fulham 3:2 Tuncay Sanli 12., Abdoulaye Faye 34., Mamady Sidibe 37. – Damien Duff 61., Clint Dempsey 85. Staðan: Chelsea 20143345:1645 Man. Meira
6. janúar 2010 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

KR-ingar vilja fá Hayashi í markið

KR-INGAR bíða eftir svari frá forráðamönnum enska 1. deildarliðsins Plymouth um það hvort félagið sé reiðubúið að lána KR-ingum japanska markvörðinn Akihiro Hayashi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.