Greinar þriðjudaginn 12. janúar 2010

Fréttir

12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð

207 fasteignir í nauðungarsölu

ALLS voru 207 fasteignir og 441 bíll seld nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík á síðasta ári. Á árinu 2008 var 161 fasteign seld á nauðungaruppboðum og 491 bíll. Alls voru skráðar nauðungarsölubeiðnir vegna fasteigna 2.504 á síðasta ári og 1. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð

Afmælisrit kaupfélags gefið út

SKÖMMU fyrir jól kom út afmælisrit Kaupfélags Skagfirðinga, en félagi fagnaði fyrr á árinu 120 ára afmæli. Félagið var stofnað 23 apríl 1889 og er því með elstu starfandi fyrirtækjum í landinu. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Aukin samúð með Íslendingum

Vísbendingar eru um að hollenskur almenningur sé í auknum mæli farinn að gefa gaum að sjónarmiðum Íslendinga í deilunni um Icesave. Bankakreppa heima fyrir spilar þar inn í. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Á einhjóli á Seltjarnarnesi

HÁLKAN í gær reyndist sumum erfið, jafnt gangandi sem akandi, og lentu sumir utan brauta. Venjulegt hjólreiðafólk fór sér að engu óðslega en á sama tíma sveif þessi hjólreiðakappi um gangstíga á Seltjarnarnesi og lét hvorki hálku né vind trufla... Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Áfram hlýindi á sunnanverðu landinu

Mynd strætisvagns endurkastast hér líkt og í spéspegli af rúðu annars. Sé vilji fyrir hendi má einnig líkja núverandi veðurfari á Íslandi við það að horft sé í spéspegil frá óveðurshrjáðri Evrópu. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð

Ágreiningur í SA um hvort forseti ætti að skrifa undir

ÓLÍKAR skoðanir voru á því innan Samtaka atvinnulífsins hvort forseti Íslands ætti að staðfesta Icesave-lögin. Friðrik J. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð

Árétting

ÞORBJÖRG Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi sendi eftirfarandi athugasemd vegna fréttar Morgunblaðsins um mætingar á borgarstjórnarfundi. Meira
12. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ár líffræðilegs fjölbreytileika í heiminum hafið

SAMEINUÐU þjóðirnar hófu Alþjóðlegt ár líffræðilegs fjölbreytileika með formlegri athöfn í Berlín í gær. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Bárust ríflega 11 þúsund kvartanir

ALLS bárust Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustu Neytendasamtakanna (NS) 11.381 erindi á árinu 2009. Þar af vörðuðu 8.319 erindi sérstaka málaflokka sem heyra undir Leiðbeininga- og kvörtunarþjónustuna. Þetta kemur fram á vef Neytendasamtakanna. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 945 orð | 3 myndir

„Það er komin upp ný staða“

Samtök á vinnumarkaði reyna að fóta sig á svellinu og átta sig á þeirri gjörbreyttu stöðu sem upp er komin um Icesave. Mikil fundahöld eiga sér stað um hvernig halda megi endurreisninni áfram. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bradford í sögubækurnar

Spennan í úrvalsdeild karla í körfuknattleik er enn fyrir hendi en toppliðin þrjú, Stjarnan, Njarðvík og KR, fögnuðu öll sigri í gærkvöldi. Nick Bradford skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gær. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Bruni Krýsuvíkurkirkju óviljaverk?

MÖGULEGT er nú talið, að bruninn í Krýsuvíkurkirkju um áramótin hafi verið óviljaverk. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er t.d. mögulegt að gestur hafi skilið eftir logandi kerti í kirkjunni, sem brann til grunna aðfaranótt 2. janúar. Hefur... Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Byggja virkjun án lántöku

ORKUBÚ Vestfjarða mun endurnýja vél Mjólkárvirkjunar og byggja þriðju virkjunina, á svæði fyrir ofan Borgarhvilftarvatn, án þess að taka langtímalán til framkvæmdanna. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dagur vonar sett upp í Kolowrat-leikhúsinu í Prag

Sýningar eru hafnar á leikriti Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar , í Kolowrat-leikhúsinu í Prag, í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Leikstjóri sýningarinnar er Guðjón Pedersen en um hönnun sviðsmyndar og búninga sér Rebekka A. Ingimundardóttir. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Ekkert banaslys 2015

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is STEFNT er að því að komið verði með öllu í veg fyrir banaslys í umferðinni á Íslandi fyrir árið 2015 með svokallaðri núllsýn (Zero Vision). Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð

Erfiðlega gengur að mynda sátt um Icesave

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ENN virðist langt í land með að mynda þverpólitíska sátt um Icesave. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Farþegum fækkaði um 9% í fyrra

ICELANDAIR flutti 1,3 milljónir farþega á nýliðnu ári og er það 9% samdráttur frá árinu á undan. Einnig var dregið úr sætaframboði þannig að nýting var svipuð. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Fékk hjartastopp í ræktinni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BETUR fór en á horfðist þegar karlmaður á besta aldri fékk hjartaáfall í líkamsræktarstöð World Class á Seltjarnarnesi sl. sunnudag. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð

Féll í Húsavíkurfjalli

Kona slasaðist í Húsavíkurfjalli í gærkvöldi. Félagar úr björgunarsveitinni Garðari gengu á fjallið ásamt lögreglu og báru konuna niður á börum. Hlíðin er brött og þurftu björgunarmenn að nota línur til að komast um fjallið. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fyrirvarar við ríkisábyrgð auk innlánstryggingar

SEÐLABANKI Frakklands og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafa gefið sterklega í skyn að tilskipun Evrópusambandsins um innlánstryggingakerfi sé ekki til þess fallin að mæta stóráföllum eins og bankahruni. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð

Gagnrýnir hækkun gjaldskrár

SAMFYLKINGIN á Seltjarnarnesi gagnrýnir harkalega vinnubrögð við hækkun gjaldskrár bæjarfélagsins. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Gunnar gefur ekki kost á sér

FRAMBOÐSFRESTUR vegna prófkjörs Samfylkingarinnar í Hafnarfirði sem haldið verður dagana 28. janúar til 30. janúar nk. rann út í fyrrakvöld. Alls buðu sig fram 22 frambjóðendur, tíu konur og tólf karlar. Elsti frambjóðandinn er á 64. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 4 myndir

Háskólinn í Reykjavík flytur

STÚDENTAR, kennarar og annað starfsfólk við Háskólann í Reykjavík virtust í hátíðarskapi í gærmorgun þegar þau gengu fylktu liði frá aðalbyggingu HR við Ofanleiti. Fjölmenn kyndilganga Um 1. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Háskólinn í Reykjavík flytur í Nauthólsvík

HÁSKÓLINN í Reykjavík flutti í gær þrjár af fimm deildum í nýtt húsnæði í Nauthólsvík. Um 1.000 manns á vegum HR fylktu liði og gengu undir trommuleik og með logandi kyndla frá aðalbyggingu HR við Ofanleiti að nýju og glæsilegu 30. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hjörleifur Sigurðsson listmálari

HJÖRLEIFUR Sigurðsson listmálari andaðist í Osló að morgni sunnudagsins 10. janúar, 84 ára að aldri. Hann var fæddur 26. október 1925 í Reykjavík, sonur Sigurðar Kristinssonar forstjóra SÍS og Guðlaugar Hjörleifsdóttur húsmóður. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð

´Íslendingur lést af slysförum í Noregi

Karlmaður á sjötugsaldri lést í gær er hann féll útbyrðis úr fiskibát sem var á leið til hafnar við vesturströnd Noregs. Fram kemur á fréttavefjum norska ríkisútvarpsins og Aftenposten að maðurinn hafi verið íslenskur ríkisborgari. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Keppnisskapið hverfur aldrei

„ÞAÐ var gaman að vera með. Ég hitti þarna gamla félaga og keppinauta en að vísu er maður orðinn svolítið stirðari en maður var. Því er ekki leyna. Maður er kannski ekki með sama „drápseðli“ og áður. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Kolbrún forseti Bandalags íslenskra listamanna

Kolbrún Halldórsdóttir , leikstjóri og fyrrverandi umhverfisráðherra, hefur tekið við forsæti Bandalags íslenskra listamanna. Tekur Kolbrún við stöðunni af Ágústi Guðmundssyni leikstjóra. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Kosið um álver, kýr og flugvöll í mýrinni

Á Íslandi er lítil hefð fyrir kosningum um einstök mál. Gjarnan var kosið um vínbúðir og presta. Þróunar beins lýðræðis sér þó stað, til dæmis þegar Hafnfirðingar kusu um stærra álver. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Kynnir ríkið nú en Icesave áður

Eftir Ómar Friðriksson og Hlyn Orra Stefánsson BRESKA almannatengslafyrirtækið Financial Dynamics (FD) og Andrew Walton starfsmaður þess, sem vinna að samskiptum við erlenda fjölmiðla og fjárfesta fyrir íslensk stjórnvöld, unnu á sínum tíma fyrir... Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Lokað mansalsmál

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is SEX karlmenn sem ákærðir eru fyrir að hafa selt nítján ára litháska konu mansali lýstu við þingfestingu málsins í gær allir yfir sakleysi sínu. Meira
12. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Milljónir kínverskra karla pipra

ÁÆTLAÐ er að 24 milljónir kínverskra karlmanna verði án maka árið 2020, samkvæmt rannsókn Kínversku félagsvísindaakademíunnar. Rannsóknin bendir til þess að á hverjar 100 stúlkur, sem fæðast í Kína, fæðist 119 sveinbörn. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð

Nágrannavarsla hafin í Mosfellsbæ

RITUHÖFÐI er fyrsta gatan í nágrannavörslu í Mosfellsbæ. Á skilti sem sett hefur verið upp í götunni kemur fram að þar sé nágrannavarsla. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Námskeiðsgjald ekki rukkað af þeim sem missa ökuréttindi

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að samgönguráðuneytið hafi ekki lagaheimild fyrir að láta þá, sem sæta akstursbanni vegna umferðarlagabrota og þurfa að sækja sérstakt námskeið, greiða fyrir námskeiðið. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nýtt rekstrarfé inn í Ferðaskrifstofu Íslands

Pálmi Haraldsson segist munu koma með verulegt fé inn í rekstur Ferðaskrifstofu Íslands í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækisins. Meira
12. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Piltar verðlaunaðir fyrir hetjudáð

TVEIMUR átta ára gömlum áströlskum piltum hefur verið hampað sem hetjum eftir að þeir komu drukknandi manni til bjargar við Gullnu ströndina í Queensland. Meira
12. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Reynt að bæla stjórnarandstöðuna niður?

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Robinson víkur í sex vikur

PETER Robinson, forsætisráðherra heimastjórnarinnar á Norður-Írlandi, ákvað í gær að víkja úr embætti í sex vikur til að reyna að hreinsa nafn sitt af ásökunum um að hann hefði gerst sekur um lögbrot í tengslum við mál eiginkonu hans. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skákþing Reykjavíkur hafið

KORNAX mótið 2010 – Skákþing Reykjavíkur, hófst í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur á sunnudag sl. TR er 110 ára á þessu ári. Þetta skákmót er nú haldið í 79. sinn og er það fjölmennt og sterkt. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð

Skiptibókamarkaður

Í ÁGÚST á síðasta ári var opnaður vefurinn www.skiptibokamarkadur.is, þar sem nemendur á framhalds- og háskólastigi geta keypt og selt bækur milliliðalaust- og kostnaðarlaust. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 339 orð | 3 myndir

Skírteini og vottorð hækka um 50%

Gjöld vegna dómstólanna hækkuðu mikið um áramótin. Einnig hækkuðu skírteini og gjöld vegna ýmissa skjala og pappíra sem hið opinbera gefur út eða vottar. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Stigamet Johns Johnsons frá árinu 1979 stendur enn

Bandaríski körfuboltamaðurinn John Johnson á enn stigametið í úrvalsdeild karla en hann skoraði 71 stig fyrir Fram gegn ÍS hinn 16. nóvember árið 1979. Meira
12. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

TELJA AÐ FRJÁLSIR MENN HAFI REIST PÍRAMÍDANA

GRAFHÝSI, sem hafa fundist nálægt píramídunum í Egyptalandi, þykja renna stoðum undir þá kenningu að frjálsir menn hafi reist píramídana en ekki þrælar. Grafhýsin eru frá árunum 2649-2374 fyrir Krist og voru fyrir þá sem létust við framkvæmdirnar. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð

Tregafull en fögur tónlist Tryggva

Tregafull en fögur tónlist Tryggva M. Baldvinssonar í heimildarmyndinni Árásinni á Goðafoss hefur vakið athygli. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Valdið er dómarans

ÖRN Úlfar Sævarsson er nýr spurningasmiður og dómari Gettu betur. Hann hefur unnið að því hörðum höndum frá því í haust að semja rúmlega 1.500 spurningar fyrir keppnina. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Var veitt hjartahnoð eftir hjartaáfall í ræktinni

BETUR fór en á horfðist þegar karlmaður á besta aldri fékk hjartaáfall í líkamsræktarstöð World Class á Seltjarnarnesi sl. sunnudag. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Við Reykjavíkurtjörn

MARGIR eiga góðar minningar frá göngutúrum við Reykjavíkurtjörn og þar rifjast gjarnan upp skemmtileg atvik frá liðnum tíma. Hver göngutúr er líka sérstakur og göngustígarnir í Hljómskálagarðinum gera sitt... Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Vísar allri gagnrýni á bug

ALAIN Lipietz, franskur þingmaður á Evrópuþinginu, vísar allri gagnrýni á bug, sem fram hefur komið á hans málflutning frá íslenskum þingmönnum. Hann kveðst aldrei hafa rætt um útibú Landsbankans í Bretlandi og Hollandi sem dótturfélög. Meira
12. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ætla að endurvekja verkalýðsráð

„NÚ verður grasrótin að koma málunum af stað,“ segir Jón Ríkharðsson sjómaður. Hann er í hópi fólks innan Sjálfstæðisflokksins sem nú hyggst blása lífi í verkalýðsráð flokksins, en starf þess hefur legið í láginni síðustu misserin. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2010 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

„...hvorki lagaleg né siðferðisleg skylda...“

Martin Wolf, helsti efnahagspenni FT og einn kunnasti viðskiptablaðamaður veraldar, lýsir skoðunum sínum á Icesave-málinu með þessum orðum: Þetta snýst ekki um að skera niður vegna hallarekstrar, sem þó er raunar óhjákvæmilegt. Meira
12. janúar 2010 | Leiðarar | 255 orð

Kuldakast og hlýnun jarðar

Meiri kuldi og snjór er nú í Evrópu og Bandaríkjunum en verið hefur í áratugi. Snjórinn veldur umferðaröngþveiti og slysum og yfirvöld hafa jafnvel hvatt fólk til að hamstra mat af ótta við að það lokist inni. Þetta þekkja allir af fréttum síðustu daga. Meira
12. janúar 2010 | Leiðarar | 351 orð

Tímamót hjá HR

Háskólinn í Reykjavík flutti í gær í nýtt húsnæði í Nauthólsvík með pomp og prakt. Það er mikilvægt á tímum kreppu og niðurskurðar í skólakerfinu að einnig megi greina vöxt og viðgang í menntamálum. Meira

Menning

12. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 471 orð | 1 mynd

1.500 spurningar

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is ÖRN starfar sem textasmiður hjá auglýsingastofunni Fíton en hefur lengi verið mikill áhugamaður um spurningakeppnir. – Hvernig kom það til að þú varst beðinn um að vera dómari? Meira
12. janúar 2010 | Kvikmyndir | 219 orð | 2 myndir

Avatar tekur fram úr Bjarnfreðarsyni

HÚN er hörð samkeppnin um fyrsta sætið á Bíólistanum. Avatar er nú komin í fyrsta sætið á ný, eftir fjórar sýningarvikur, skýst fram úr Bjarnfreðarsyni . Meira
12. janúar 2010 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

„Full af söknuði“

UM jól og áramót var frumsýnd í Sjónvarpinu heimildarmynd í tveimur hlutum er nefnist Árásin á Goðafoss . Leikstjóri er Björn Brynjúlfur Björnsson, en Jón Ársæll Þórðarson og Þór Whitehead unnu handritið. Meira
12. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 484 orð | 1 mynd

„Reynum að haga okkur ekki eins og gelgjur á sterum“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
12. janúar 2010 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

„Surgandi og ómstríður hljóðveggur“

NÝ stafræn breiðskífa Ghostigital og Finnboga Péturssonar, A Quiet Afternoon , kom út á gamlársdag en á henni má finna upptökur af tónleikum þríeykisins fram á Iceland Airwaves í fyrra. Tónleikarnir voru haldnir að Klapparstíg 33. Meira
12. janúar 2010 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Bíógestir kitlaðir með góðum fyrirvara

ÞAÐ virðist orðin einhver lenska í íslenskri kvikmyndagerð að birta stiklur og kitlur löngu áður en kvikmyndir eru frumsýndar. Ekki er nóg með það því stikla fyrir Rokland var búin til áður en tökur á kvikmyndinni hófust. Meira
12. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 244 orð | 1 mynd

Bíttu í kökuna eins og Alec Baldwin!

„BÍTTU fyrst í smákökuna eins og þú myndir gera sjálfur og síðan eins og Alec Baldwin myndi gera það!“ Þessi undarlegu fyrirmæli gaf sérleg aðstoðarkona spéfuglsins Jays Lenos manni nokkrum í þætti hans á dögunum. Meira
12. janúar 2010 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Breytingar á dagskrá vetrarins

ÞÆR breytingar hafa orðið á tónleikaskrá Kammermúsíkklúbbsins í vetur, að tónleikar Íslenska saxófónkvartettsins sem áttu að vera á dagskrá næsta sunnudag, 17. janúar, falla niður af óviðráðanlegum ástæðum. Meira
12. janúar 2010 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Celda 211 með 16 tilnefningar til Goya

FANGELSISDRAMAÐ Celda 211 hlýtur hvorki meira né minna en 16 tilnefningar til spænsku Goya-kvikmyndaverðlaunanna en með aðalhlutverkið fer bróðir Javier Bardem, Carlos. Leikstjóri er Daniel Monzón. Meira
12. janúar 2010 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Ein sú besta um umhverfismál

KANADÍSKU samtökin Cinema Politica, sem helga sig sýningum á pólitískum kvikmyndum í háskólum í Kanada og víðar um heim, ætla þann 25. janúar að sýna Draumalandið í háskólanum Concordia í Montréal. Meira
12. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Evróvisjón-aðdáendur fylgjast vel með

* Og enn af Söngvakeppni Sjónvarpsins. Evróvisjón-aðdáendur eru iðnir við kolann og farnir að skrá athugasemdir sínar við fyrstu fimm lögin, á Evróvisjónsíðunni esctoday. Serkan Boga frá Tyrklandi segir: „love you Iceland!! love you Íris!! Meira
12. janúar 2010 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Fleiri sýningar með Kristni í Sambíói

KRISTINN Sigmundsson bassasöngvari hefur upp á síðkastið farið á kostum í uppfærslu Metropolitan-óperunnar á Rósariddaranum , Der Rosenkavalier , eftir Richard Strauss. Meira
12. janúar 2010 | Bókmenntir | 90 orð | 1 mynd

Hrein íslensk orð í ljóðagerð

NÝHIL gaf fyrir skömmu út þriðju ljóðabók Arngríms Vídalín, Úr skilvindu drauma. Í káputexta segir að Arngrímur noti hrein íslensk orð til að framleiða hágæðaljóð sem nota má í tæknivörur, umbúðir og einnig til dægradvalar. Meira
12. janúar 2010 | Kvikmyndir | 533 orð | 8 myndir

Íslenskar kvikmyndir ársins

TIL eru þeir sem gera sér aðeins þann dagamun að fara í kvikmyndahús þegar íslenskar myndir eru í boði. Meira
12. janúar 2010 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Íslenskt í Gröningen

ÍSLENSKIR tónlistarmenn eru orðnir fastagestir á tónlistarhátíðinni Eurosonic í Gröningen í Hollandi og í ár eru það sveitirnar Agent Fresco, Seabear og FM Belfast. Hátíðin hefst 14. janúar n.k. og stendur í tvo daga. Meira
12. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 705 orð | 2 myndir

Líflengingarmeðferð hjá LA

Fáist það staðist að hláturinn lengi lífið þykist ég nokkuð viss um að hafa grætt að minnsta kosti fáeinar mínútur á frumsýningu 39 þrepa hjá Leikfélagi Akureyrar á föstudaginn var. Meira
12. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 395 orð | 1 mynd

Meiri undirbúningur og fleiri stuðningsmenn

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is BIRGIR Ármannsson þingmaður tók tvisvar þátt í Gettu betur á fyrstu árum keppninar með liði Menntaskólans í Reykjavík. „Ég var fyrst með 1986 og þá var eiginlega um að ræða frumkeyrslu á keppninni. Meira
12. janúar 2010 | Leiklist | 536 orð | 1 mynd

Pláss fyrir meiri breidd

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
12. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Ragnhildur Steinunn og Eva María óléttar

* Sjónvarpskonan og fegurðardrottningin Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og unnusti hennar Haukur Ingi Guðnason, knattspyrnumaður í liði Keflavíkur og kennari í sálfræði við Háskóla Íslands, eiga von á sínu fyrsta barni. Meira
12. janúar 2010 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Sagan teiknuð

FARA blaðamennska og teiknimyndasögur saman? Í meðförum Joes Saccos virðist svo vera. Í lok desember kom út bókin Footnotes in Gaza (Neðanmálsgreinar frá Gaza). Meira
12. janúar 2010 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Vetrardjass í New York

Vetrardjasshátíð var haldin í New York um helgina og var tónleikum dreift á fimm klúbba á og við Bleeker-stræti í Greenwich Village. Meira
12. janúar 2010 | Kvikmyndir | 321 orð | 2 myndir

Vindblær frá Woodstock

Leikstjóri: Ang Lee. Aðalleikarar: Demetri Martin, Dan Fogler, Henry Goodman, Eugene Levy, Imelda Staunton, Emile Hirsch, Liev Schreiber. 115 mín. Bandaríkin. 2009. Meira

Umræðan

12. janúar 2010 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Á byrjunarreit

Eftir Sverri Hermannsson: "Íslenzk þjóð á þann kost að ná saman höndum með því að kolfella hin nýju Icesave-lög í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þá bregði alþingi við og afnemi þegar í stað fyrri Icesave-lög." Meira
12. janúar 2010 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Endurreisnaráætlunin í uppnámi

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Ríkisstjórnin grípur til þess billega ráðs að kenna þjóðaratkvæðagreiðslu um að algerlega óraunhæf efnahagsááætlun gangi ekki upp." Meira
12. janúar 2010 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Erum við í ljósaskiptunum?

Hvað í veröldinni er það, sem fær íslenska ráðamenn til að gera það að sérstöku baráttumáli sínu að Ísland taki á sig skuldbindingar sem því ber ekki að gera samkvæmt lögum? Meira
12. janúar 2010 | Aðsent efni | 1732 orð | 3 myndir

Lagarök um Icesave

Eftir Lárus L. Blöndal og Stefán Má Stefánsson Fyrsta grein af fjórum: "Niðurstaða okkar var sú að íslenska ríkið bæri ekki ábyrgð á innstæðum í útibúum íslenskra banka erlendis við hugsanlegt gjaldþrot íslensku bankanna heldur aðeins viðkomandi tryggingarkerfi sem hér á landi er Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta." Meira
12. janúar 2010 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Spurningar sem Steingrímur J. svaraði aldrei

Eftir Óla Björn Kárason: "Telur fjármálaráðherra rétt að halda því fram við núverandi aðstæður að Icesave-samningarnir séu þeir bestu sem hægt sé að ná?" Meira
12. janúar 2010 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Útsvar í Reykjavík – ábyrgð og festa

Eftir Ragnar Sæ Ragnarsson: "Skattahækkanir eru leið sem dregur úr frumkvæði, krafti og ánægju fólks til starfa." Meira
12. janúar 2010 | Velvakandi | 333 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þjóðin sameinist Forseti Íslands hefur sett af stað mjög jákvæða atburðarás með því að setja Icesave-lögin í hendur þjóðarinnar. Meira

Minningargreinar

12. janúar 2010 | Minningargreinar | 2231 orð | 1 mynd

Anna J. Jóhannsdóttir

Anna J. Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. júlí 1920. Hún lést á Sólvangi þann 4. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 975 orð | 1 mynd

Emmy Margit Þórarinsdóttir

Emmy Margit Þórarinsdóttir fæddist á Akureyri 28. desember 1941. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. desember síðastliðinn. Emmy Margit var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1307 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Árni Wöhler

Hannes Árni Wöhler fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Hannes Árni Wöhler

Hannes Árni Wöhler fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Útför Hannesar var gerð frá Bústaðakirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 2492 orð | 1 mynd

Ingibjörg Kristjánsdóttir

Ingibjörg Kristjánsdóttir húsmóðir, Bárustíg 6, Sauðárkróki, fæddist 11. september 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 2. janúar síðastliðinn. Útför Ingibjargar fór fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 9. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Jón Ágúst Guðmundsson

Jón Ágúst Guðmundsson fæddist í Reykjavík 4. febrúar 1950. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2009. Útför Jóns Ágústs fór fram frá Keflavíkurkirkju 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 216 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Árnadóttir

Sigríður Kristín Árnadóttir fæddist á Þyrnum í Glerárhverfi á Akureyri 1. febrúar 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. desember síðastliðinn. Útför Sigríðar fór fram frá Akureyrarkirkju 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Þorvaldur Steingrímsson

Þorvaldur Steingrímsson fæddist á Akureyri 7.2. 1918 og ólst þar upp. Hann lést 27.12. 2009. Útför Þorvaldar var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2010 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Þóra Margrét Jónsdóttir

Þóra Margrét Jónsdóttir fæddist í Stykkishólmi 11. ágúst 1925. Hún lést á Landspítalanum aðfaranótt gamlársdags, 31. desember 2009. Útför Þóru Margrétar var gerð frá Fossvogskirkju 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Enginn afsláttur af 365

Föstudaginn 15. janúar næstkomandi verður tekið fyrir mál þrotabús Íslenskrar afþreyingar hf. gegn Rauðsól ehf. Meira
12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Fer með eign í Arion

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur veitt Kaupskilum ehf. leyfi til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka fyrir hönd þrotabús Kaupþings banka. Er um að ræða sams konar fyrirkomulag og vegna meðferðar á eignarhlut Glitnis í Íslandsbanka. Meira
12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

GM telur best að loka verksmiðjum Saab

STJÓRN bandaríska bílaframleiðandans General Motors segir, að ekkert liggi annað fyrir en að loka sænsku bílaverksmiðjunum Saab . Meira
12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 2 myndir

Pálmi með nýtt fé

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Samanlagt virði Iceland Express og Ferðaskrifstofu Íslands (FÍ) var 800 milljónir króna í september síðastliðnum samkvæmt mati fjárfestingabankans Saga Capital. Meira
12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Skil á skuldabréfamarkaði

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is MIKIL fylgni hefur verið á milli ávöxtunarkröfu bandarískra og þýskra ríkisskuldabréfa allt frá því að óróleika tók að gæta á fjármálamörkuðum sumarið 2007. Meira
12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 40 orð

Skuldabréf lítt breytt

VÍSITALA skuldabréfa hjá GAMMA, GAMMA: GBI, lækkaði um 0,31% í gær. Verðtryggða vísitalan lækkaði um 0,51% og óverðtryggða hækkaði um 0,24%. Meira
12. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Uppselt á skattadag

MIKILL áhugi er fyrir skattadegi Deloitte, sem haldinn er í dag, og samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu er orðið uppselt á fundinn, sem hefst klukkan 8:15 á Grand Hótel í dag. Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Meira

Daglegt líf

12. janúar 2010 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Ný matvælalöggjöf og neytendavernd

NÚ hafa verið gerðar breytingar á lögum um matvæli, fóður, dýrasjúkdóma, dýralækna og öðrum lögum um öryggi matvæla. Meira
12. janúar 2010 | Daglegt líf | 539 orð | 2 myndir

Uppsveitir Árnessýslu

Straumur lífsins heldur áfram af sínum jafna þunga. Á nýju ári er rétt að líta fram á veginn með bjartsýni, það er von okkar íbúa uppsveita Árnessýslu að það verði öllum heillaríkt og gjöfult. Meira
12. janúar 2010 | Daglegt líf | 532 orð | 1 mynd

Vín geymist misvel í opnum flöskum

Hversu lengi má geyma vín í opnum flöskum? Að þessu er spurt á vefinum vinbudin.is, vef ÁTVR, er þar er mikinn fróðleik að finna um margt sem viðkemur vínum og meðhöndlun þeirra. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2010 | Í dag | 168 orð

Af nauti og Heilagrahofinu

Það heyrir alltaf til tíðinda þegar Davíð Hjálmar Haraldsson grípur til limrunnar. Fyrsta limran á nýju ári er um Þorbjörn á Felli: Þorbjörn býr, Þórs, á Felli. Þéttur er hann á velli. Sex vetra naut og sjö pund af graut hann etur í einum hvelli. Meira
12. janúar 2010 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Bílar, bolti og börnin þrettán

„ÞETTA er dagur sem gleymist ekki. Við hjónin munum sjálfsagt gera okkur dagamun með börnunum okkar. Þó verða engin meiriháttar veisluhöld,“ segir Jón E. Ragnarsson í Bílahöllinni sem er 65 ára í dag. Meira
12. janúar 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tilraun til slemmuráns. Meira
12. janúar 2010 | Fastir þættir | 430 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Nýárstvímenningur Bridsfélags Akureyrar Haldinn var eins kvölds nýárstvímenningur síðastliðinn þriðjudag og mættu 16 pör til leiks. Staða þriggja efstu var eftirfarandi: 62,2% Pétur Guðjónss. – Stefán Ragnarss. 58,5% Stefán Vilhjálmss. Meira
12. janúar 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem...

Orð dagsins: Ef einhvern ykkar brestur visku, þá biðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. (Jak. 1,5. Meira
12. janúar 2010 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Be3 Rd5 8. Bd2 c5 9. Bb5+ Bd7 10. Bxd7+ Dxd7 11. c4 Rb6 12. Hc1 Be7 13. dxc5 Bxc5 14. b4 Be7 15. c5 Rd5 16. Re5 Dc7 17. Da4+ Kf8 18. Rd3 a6 19. O-O Hd8 20. Db3 h5 21. a4 h4 22. Meira
12. janúar 2010 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Trésmíðar lögðu undirstöðu leikferilsins

LEIKARINN Harrison Ford segist hafa lært listina við leikinn þegar hann starfaði sem trésmiður. Ford, sem á að baki tilkomumikla röð frægra kvikmynda, starfaði sem smiður í mörg ár, áður en Hollywood krækti í hann og uppgötvaði hæfileikana. Meira
12. janúar 2010 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji naut þess um helgina að hlýða á Karlakórinn Heimi flytja dagskrá í þéttsetinni Langholtskirkju um Örlygsstaðabardaga, fjölmennasta og einn magnaðasta bardaga Íslandssögunnar. Meira
12. janúar 2010 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1268 Gissur Þorvaldsson jarl lést, um 60 ára. Hann var goðorðsmaður og ríkastur og mestur höfðingja á þrettándu öld. 12. Meira

Íþróttir

12. janúar 2010 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Allt í körfuna hjá Kjartani

„VIÐ erum ótrúlega sáttir við að landa sigri hérna því Fjölnir er með sprækt lið á erfiðum útivelli en okkur vantaði líka Ólaf Aron og erum ekki með svo mikla breidd að það munar um hvern og einn,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson sem gerði 13... Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Andersson bjargaði Svíum gegn Portúgal

SVÍAR geta þakkað markverði sínum, Matthias Andersson, nauman sigur á Portúgal í síðari vináttulandsleik þjóðanna í handknattleik karla í Svíþjóð á laugardag, 32:29. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Arnór til reynslu hjá Vejle

ARNÓR Sveinn Aðalsteinsson, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, fer til Danmerkur um næstu helgi og verður til reynslu hjá 1. deildarliðinu Vejle í nokkra daga. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Bradford í sögubækurnar

Njarðvíkingar voru sjóðandi heitir í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti ÍR-ingum í Ljónagryfjunni í 12. umferð Íslandsmót karla í körfuknattleik. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 82 orð

FH-ingar skoða Skota

SKOSKUR knattspyrnumaður, Kevin Nicol að nafni, kemur til Íslandsmeistara FH til reynslu um næstu helgi. Nicol er 27 ára gamall og lék síðast með Mjöndalen í norsku 1. deildinni en hefur áður spilað með Haugesund þar í landi. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fín mótspyrna hjá FSu gegn KR

KR-INGAR þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn botnliði FSu á heimavelli í gær. Íslandsmeistararnir náðu að hrista FSu af sér í fjórða leikhluta en þetta var tólfti tapleikur FSu í röð og er liðið án stiga á botni deildarinnar. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 379 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Florentina Stanciu , markvörður Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar og rúmenska landsliðsins í handknattleik, var valin íþróttamaður Garðabæjar fyrir nýliðið ár. Kjörinu var lýst á sunnudag. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Carlos Tévez skoraði þrennu fyrir Manchester City þegar liðið vann öruggan sigur á Blackburn , 4:1, á heimavelli sínum í gærkvöld. Með sigrinum komst City upp í fjórða sæti deildarinnar, er stigi á undan Tottenham. Tévez skoraði fyrsta markið á 7. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 170 orð

Garðar reynir fyrir sér hjá Hansa Rostock

GARÐAR Jóhannsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór í gær til Þýskalands þar sem hann verður til reynslu hjá 2. deildarliðinu Hansa Rostock í dag og á morgun. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 226 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester City – Blackburn 4:1...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester City – Blackburn 4:1 Carlos Tévez 7., 49., 90., Micah Richards 39. – Morten Gamst Pedersen 78. Staðan: Chelsea 20143345:1645 Man. Utd 21142546:2044 Arsenal 20133453:2342 Man. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 377 orð

Omayer reyndist Serbunum erfiður

SERBAR, fyrstu andstæðingar íslenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Austurríki, töpuðu fyrir heims- og ólympíumeisturum Frakka, 27:24, í vináttulandsleik í Toulouse á sunnudagskvöldið. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 249 orð

Sigurbergur til Flensborgar?

„VIÐ bíðum eftir því að forráðamenn þýska liðsins hafi samband við okkur en það er vitað að þeir hafa mikinn áhuga á Sigurbergi,“ sagði Þorvarður Tjörvi Ólafsson formaður handknattleiksdeildar Hauka í gær en allar líkur eru á því að... Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Spánverjar sigruðu á heimavelli

SPÁNVERJAR, sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir Evrópukeppnina í handknattleik í Austurríki, unnu öruggan sigur á alþjóðlegu móti á heimavelli um helgina. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 24 orð

Staðan

Stjarnan 121021051:94020 Njarðvík 121021055:88620 KR 121021130:98720 Keflavík 12931056:91118 Grindavík 12841120:95016 Snæfell 12841108:96916 ÍR 12571001:105810 Hamar 1248988:10468 Tindastóll 12481000:10688 Breiðablik 12210904:10574 Fjölnir... Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Stigametið hjá John Johnson stendur enn

Páll Axel Vilbergsson jafnaði stigamet í efstu deild karla hjá íslenskum leikmönnum þegar hann skoraði 54 stig í 124:85 sigri Grindvíkinga gegn Tindastóli á sunnudag. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 189 orð

Stórskyttan skarst á glerbroti

BLAZENKO Lackovic, stórskytta landsliðs Króatíu og þýska liðsins HSV Hamburg, á á hættu að missa af Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Austurríki eftir að hafa skorið sig á glerbroti um helgina. Sauma varð sex spor í vinstri hendi Lackovic. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Sturla Ásgeirsson

STURLA Ásgeirsson er rétthentur hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í Austurríki dagana 19.-31. janúar. Sturla er 29 ára gamall, fæddur 20. júlí 1980. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Tíu ár á milli samninga Heiðars

HEIÐAR Helguson er kominn aftur í raðir enska knattspyrnufélagsins Watford, eins og fram kom fyrst á mbl.is á föstudaginn. Hann verður í láni hjá félaginu frá QPR út tímabilið, rétt eins og hann var frá hausti til áramóta. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Upphaf fjórða leikhluta felldi Fjölni

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
12. janúar 2010 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Wilbek ætlar Dönum verðlaunasæti á EM

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is DANIR eru nokkuð bjartsýnir á gott gengi á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Austurríki eftir rétta viku. Þeir verða þar m.a. í riðli með íslenska landsliðinu en Danir hafa titil að verja á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.