Greinar miðvikudaginn 13. janúar 2010

Fréttir

13. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Aðeins þrjár konur í búrku í Danmörku

AÐEINS þrjár konur klæðast búrku að jafnaði í Danmörku, samkvæmt rannsókn fræðimanna við Kaupmannahafnarháskóla fyrir danska þingnefnd sem fjallar um tillögu Íhaldsflokksins um bann við íslömskum fatnaði sem hylur konuna frá hvirfli til ilja. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Athugasemdir foreldra til skoðunar

„ÞAU voru með mjög málefnaleg rök sem mér finnst eðlilegt að taka tillit til og skoða,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness, en hún átti í fyrrakvöld fund með formönnum foreldrafélaga í leikskólum bæjarfélagsins. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Á fákum fráum fram um veg

ÚTREIÐAR eru vinsælt áhugamál og þeir kunna efalítið vel að meta það hestamennirnir að hafa aðgang að 800 reiðslóða gagnasafni á vef Jónasar Kristjánssonar sem aukið hefur verið og endurbætt. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ágúst H. Þorbjörnsson

ÁGÚST Hilmar Þorbjörnsson, fv. útgerðarmaður og skipstjóri á Höfn lést á heimili sínu þann 10. janúar sl., 57 ára að aldri. Ágúst var fæddur á Höfn í Hornafirði 17. október 1952 og bjó þar æ síðan. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Barnalögum verði breytt

NEFND skipuð af fyrrverandi dómsmálaráðherra leggur í nýframlögðu frumvarpi til veigamiklar breytingar á barnalögum. Lagt er til að dómurum verði heimilt að ákveða að foreldrar skuli fara sameiginlega með forsjá barns þótt annað foreldra sé því andvígt. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Borgin fær styrk til að ráðast gegn kynferðisofbeldi

Reykjavíkurborg hlaut nýverið tæplega 2,5 milljóna króna styrk úr Progress, jafnréttis- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins, sem eyrnamerktur er því að vinna gegn kynbundnu ofbeldi á og við skemmtistaði. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Bændur og vistkerfi

Í ÞESSARI viku var ýtt úr vör alþjóðlegu ári líffræðilegrar fjölbreytni. Að verkefninu standa Alþjóðasamtök búvöruframleiðenda (IFAP). Þetta er mikið hagsmunamál fyrir bændur um allan heim þar sem líffræðileg fjölbreytni og landbúnaður eru háð... Meira
13. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Deilt um bann við síðu hári í skóla

FJÖGURRA ára gömlum pilti hefur verið stíað frá bekkjarsystkinum sínum og gert að sitja einn í bókasafni barnaskóla í einu úthverfa Dallas-borgar í Texas vegna þess að hann er með síðara hár en reglur skólans heimila. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Drukknaði í Noregi

MAÐURINN sem lést af slysförum þegar hann féll útbyrðis af báti í Noregi í fyrradag hét Hálfdán Björn Guðmundsson. Hann var 61 árs að aldri, fæddur 4. ágúst 1948. Hálfdán var íslenskur ríkisborgari en með lögheimili í Noregi. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Eftirlitsmyndavélum við kirkjur kann að fjölga

UMRÆÐA fer nú vaxandi í mörgum sóknarnefndum í Reykjavík um hvort nauðsynlegt sé orðið að setja upp öryggismyndavélar við kirkjur. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ekkert eldvarnareftirlit í gömlum íbúðarhúsum

EKKERT opinbert eldvarnareftirlit fer fram í íbúðarhúsum eftir að þau hafa verið tekin í notkun. Björn Karlsson brunamálastjóri segir að það sé í samræmi við reglur í nágrannalöndunum og byggist á virðingu fyrir friðhelgi einkalífs fólks. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ekki efnt til prestskosningar á Selfossi

EKKI verður efnt til almennra kosninga um nýjan prest við Selfosskirkju. Frestur til að óska eftir kosningum leið án þess að óskað væri eftir þeim. Væntanlegar umsóknir fara því fyrir valnefnd. Um 1. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1228 orð | 6 myndir

Engar líkur á eftirgjöf

Meirihluti Hollendinga er enn þeirrar skoðunar að Íslendingum beri að bæta hollenskum sparifjáreigendum tjónið sem þeir urðu fyrir við fall Icesave, að mati ráðgjafa stjórnarinnar. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Fagna boðaðri endurskoðun á vistunarmati

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FORSTÖÐUMENN stærstu hjúkrunarheimilanna í landinu, Hrafnistu og Grundar, telja afar brýnt að vistunarmat fyrir aldraða verði endurskoðað og fagna því að sú vinna eigi að hefjast. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Fangelsið opnað í febrúar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is VONAST er til þess að unnt verði að taka bráðabirgðafangelsi í Bitru íHraungerðishreppi í gagnið í síðari hluta febrúarmánaðar, gangi allt eftir, en það er nú til skoðunar í aðalskipulagsbreytingu. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fésbókarsíðan ekki opinber

HRANNAR B. Arnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, segir Facebook-síðu sína ekki opinberan vettvang. Meira
13. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Fljúga yfir 70.000 km á ári

KRÍAN flýgur meira en 70.000 kílómetra á árlegu farflugi sínu á milli pólanna og sumar þeirra fljúga sem samsvarar þremur ferðum til tunglsins og til baka á ævinni. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Frumsýning nálgast

Heimildarmyndin Maybe I Should Have – Frásögn af efnahagsundrinu Íslandi verður frumsýnd í Háskólabíói 20. janúar næstkomandi. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gunnar Einarsson nýtur greinilega hylli bæjarbúa

Greinilegt er að Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, nýtur hylli bæjarbúa. Skoðanakönnun, sem Frjáls verslun lét framkvæma fyrir skömmu, leiddi í ljós að 66% aðspurðra töldu að Gunnar hefði staðið sig vel. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Heimahjúkrun dýrari?

AFAR brýnt er að vistunarmat aldraðra verði endurskoðað að mati forstöðumanna stærstu hjúkrunarheimila landsins, Hrafnistu og Grundar. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 219 orð

Hollendingar segjast ekki gefa eftir vegna Icesave

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Baldur Arnarson HOLLENSK stjórnvöld munu ekki gefa kröfu sína í Icesave-málinu eftir, enda óttast þau að það geti dregið úr fylgi ríkisstjórnarflokkanna í komandi þing- og sveitarstjórnarkosningum. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Indlandsheimsókn forseta Íslands hafin

OPINBER heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Indlands hófst í gær í Mumbaí en í heimsókninni fer forsetinn einnig til Delhí og Bangalore. Meira
13. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Íhaldsmenn í Bretlandi auka forskot sitt

Stuðningurinn við Verkamannaflokkinn í Bretlandi hefur minnkað um tvö prósentustig á einum mánuði og hefur ekki verið jafnlítill frá því í september, samkvæmt nýrri könnun sem dagblaðið The Times birti í gær. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Íslenskur kylfingur sigraði á alþjóðlegri mótaröð

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús sigraði á alþjóðlegri mótaröð fyrir 19 ára og yngri í desember. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 292 orð | 6 myndir

Kosningar árið 2010

KOSIÐ verður til sveitarstjórna hér á landi í maí næstkomandi. Morgunblaðið mun þangað til reglulega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. . Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kyn og völd á Norðurlöndum

Á FÖSTUDAG nk. verður haldið málþing um kyn og völd í íslenskum stjórnmálum og efnahagslífi á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK), Jafnréttisstofu og EDDU – öndvegisseturs. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Lést í bruna á Hverfisgötu

UNGI maðurinn sem lést í brunanum á Hverfisgötu 28 þann 7. janúar sl. hét Kristinn Freyr Arason. Hann var 24 ára, ókvæntur og barnlaus, skráður til heimilis að Hverfisgötu 28. Kristinn Freyr hefði orðið 25 ára 10.... Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 502 orð | 3 myndir

Loks í framkvæmd

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „VIÐ gerum ráð fyrir að á þessu ári verði gert átak í því að vinna gegn kynbundnu ofbeldi á og við skemmtistaði í samvinnu við m.a. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Magnús Scheving stendur sig vel á Rauða dreglinum

Magnús okkar Scheving , íþróttaálfur og athafnamaður, var tekinn í viðtal á Rauða dreglinum í Los Angeles um helgina. Meira
13. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 304 orð

Mikil bjartsýni meðal Afgana

VAXANDI bjartsýni gætir meðal Afgana um þróunina í landinu, ef marka má viðhorfskönnun sem gerð var á vegum breska ríkisútvarpsins, ABC -sjónvarpsins í Bandaríkjunum og ARD -sjónvarpsins í Þýskalandi. Meira
13. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Milljónir hindúa í bað í Ganges-fljóti

HINDÚAR bíða eftir ferju á Ganges-fljóti á leið til Sagar-eyjar á Indlandi þar sem þeir ætla að taka þátt í hátíðinni Makar Sankranti á morgun. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Óánægja í Grímsey með fækkun ferða Sæfara

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VEGAGERÐIN er að athuga hvort hægt sé að fresta fækkun á ferðum Grímseyjarferjunnar Sæfara til haustsins. Ferðum ferjunnar var fækkað um áramótin úr þremur á viku í tvær og átti það að gilda fram á vor. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ógildingar á kyrrsetningu krafist

KRAFA Baldurs Guðlaugssonar, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, um að kyrrsetning eigna hans yrði dæmd ógild var í gær tekin til meðferðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Óskýrar reglur um laun

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur og Önund Pál Ragnarsson MÁNAÐARLAUN stórmeistara í skák eru 257.000 krónur, samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu. Nú eru fimm stórmeistarar á slíkum launum hjá ríkinu. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Pálmi Haraldsson reiðir fram 800 milljónir króna

Pálmi Haraldsson mun leggja Ferðaskrifstofu Íslands til 800 milljónir króna í tengslum við endurskipulagningu félagsins. Ekki liggur fyrir hvort um er að ræða eigið fé frá eignarhaldsfélagi Pálma eða lánsfé. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Persónukjör ekki notað í vor

LJÓST er að væntanleg lög um persónukjör munu ekki verða afgreidd í tæka tíð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí, að sögn Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, formanns allsherjarnefndar Alþingis. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Sameiginlegt markmið allra að fækka slysum

Vegagerðin kannar nú möguleika á uppsetningu vegriða milli akbrauta á 2+2-vegum víðar en nú er. Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur skorað á stjórnvöld að setja upp vegrið á samtals 47,2 km köflum tvöfaldra vega sem eru án vegriðs milli akbrauta. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stúlkurnar æfa sveifluna í Grafarvogi

BERGÞÓRA og Thelma eru byrjendur í golfíþróttinni en þær vita að æfingin skapar meistarann. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Súr pungur og sviðapressa

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Súran pung og sviðapressu saman étið. Harðfiskinn og hangiketið. Hákarlinn þó best þið metið. Síðan verður dansað dátt og duflað meira. Drekka sumir munu mikið. Margir fara yfir strikið. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Svör við áramótagetraunum

GÓÐ þátttaka var í áramótagetraun Morgunblaðsins að vanda og bárust flest svör við barnagetrauninni. Gefnir voru upp fjórir svarmöguleikar með hverri spurningu; a), b), c) og d) og hér koma bókstafirnir með réttu svörunum fyrir hverja spurningu. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Söfnuðu fyrir Mæðrastyrksnefnd

SM Kvótaþing og Eimskip stóðu fyrir söfnun um jólin þar sem leitað var til útgerðarfyrirtækja og fiskverkanda, svo og annarra fyrirtækja tengd sjávarútvegi, með það fyrir augum að safna fiski fyrir Mæðrastyrksnefnd. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Uppsetning vegriða milli akbrauta skoðuð

Vegagerðin er að skoða möguleika á að setja víðar vegrið á milli akbrauta 2+2-vega en þau eru nú. FÍB hefur skorað á stjórnvöld að setja upp slík vegrið. Það kostar um 500 milljónir króna. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Úrslitastund hjá Loga Geirssyni gegn Portúgal

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla mætir Portúgal í kvöld í vináttulandsleik í Laugardalshöll. Leikurinn er sá eini sem íslenska liðið leikur hér á landi áður en Evrópumeistaramótið hefst í Austurríki í næstu viku. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Vara við efninu MMS

EITRUNARMIÐSTÖÐ Landspítalans og fleiri stofnanir á heilbrigðissviði hafa vakið athygli á því að hægt er að kaupa á netinu svonefnda „kraftaverkalausn“ eða MMS sem getur valdið alvarlegu líkamstjóni. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Vinstri græn funda á Akureyri

FLOKKSRÁÐSFUNDUR Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs verður haldinn á Akureyri næstu helgi en flokksráðið er æðsta vald flokksins milli landsfunda. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vonbrigði, en enn er von

„ÞAÐ eru auðvitað vonbrigði að það skuli ekki finnast meiri loðna,“ segir Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um útkomuna úr leiðangri hafrannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar sem er að ljúka. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Vonir bundnar við frekari loðnuleit á næstunni

Hrygningarstofn loðnu ætti að geta skilað góðum veiðiárgangi eftir þrjú ár. Hins vegar hefur ekki fundist nóg til að gefa út veiðikvóta. Áfram verður leitað enda gífurleg verðmæti í húfi. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Það borgar sig ekki að fá stöðumælasekt

UNGA fólkið veltir stöðumælinum fyrir sér, enda borgar sig víst að gjalda stöðumælinum það sem stöðumælisins er. Meira
13. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þrettán gefa kost á sér á Akureyri

ÞRETTÁN bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fer fram laugardaginn 13. febrúar nk. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2010 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Engin ástæða til að örvænta

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra telur að nú hafi Íslendingar aðeins örfáa daga til að leita á ný samninga við Breta og Hollendinga. Meira
13. janúar 2010 | Leiðarar | 399 orð

Fjármálaráðherra hótar meiri skattahækkunum

Þegar Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir á fundi um skattamál „you ain't seen nothing yet“, um breytingar á skattkerfinu, þá er full ástæða til að taka hótunina alvarlega. Meira
13. janúar 2010 | Leiðarar | 124 orð

Gegn hagsmunum Íslands

Alain Lipietz sagði nokkur orð til stuðnings hagsmunum Íslendinga. Viðbrögð stjórnarliða eru afar athyglisverð. Meira

Menning

13. janúar 2010 | Myndlist | 375 orð | 1 mynd

10 til 12.000 metrar

MYNDLISTARMENN hafa síðustu áratugi unnið mikið með innsetningar, en fyrir mér er þetta fagurfræðileg upplifun sem er gömul hugsun. Að listin eigi að vera hvíld frá hversdagsleikanum,“ sagði Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir myndlistarmaður í gær. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 422 orð | 3 myndir

Baráttan byrjar

HIN árlega hljómsveitakeppni Global Battle of the Bands hefst á föstudaginn kemur. Tvö undanúrslitakvöld verða haldin, þ.e. föstudaginn næsta og laugardaginn þar á eftir, en svo fara úrslit fram laugardaginn 23. janúar. Meira
13. janúar 2010 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

„Ljáðu okkur eyra“ í Fríkirkjunni

LJÁÐU okkur eyra“ er heiti raðar hádegistónleika sem haldnir verða næstu 13 miðvikudaga í Fríkirkjunni í Reykjavík. Fyrstu tónleikar raðarinnar verða í hádeginu í dag. Tónleikarnir hefjast kl. 12.15 og standa í 30 mínútur. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 176 orð | 2 myndir

Bónorð í uppsiglingu?

LEIKARINN Jude Law undirbýr nú að biðja Siennu Miller í annað sinn. Law og Miller voru trúlofuð árið 2004 en hættu saman tveimur árum síðar eftir framhjáhald Law. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Demi Moore safnar leikfangaöpum

BANDARÍSKA leikkonan Demi Moore er með söfnunaráráttu á háu stigi ef marka má nýlegar færslur hennar á Twitter. Moore stærði sig um helgina af gömlu eintaki af tuskuapanum Georg forvitna sem hún fann á flóamarkaði í Pasadena í Los Angeles. Meira
13. janúar 2010 | Kvikmyndir | 835 orð | 2 myndir

Eftirleikur hrunsins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG get alveg sagt þér strax að ég tek bullandi afstöðu í þessari mynd, ég er ekki skoðunarlaus. Meira
13. janúar 2010 | Kvikmyndir | 79 orð

Eric Rohmer látinn

FRANSKI kvikmyndaleikstjórinn Eric Rohmer er látinn, 89 ára að aldri. Meira
13. janúar 2010 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Fágæt birta og töfrar

HIN stóra sýning á verkum Ólafs Elíassonar, Take Your Time , sem hefur á síðustu misserum verið sett upp í Lundúnum og New York, var í desember opnuð í samtímalistasafninu í Sydney í Ástralíu, Museum of Contemporary Art. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

FM Belfast vekur athygli erlendis

* Takk fyrir segir á vefsíðu hins þekkta tónlistarblaðs Clash, þó með aðeins grófari hætti. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 531 orð | 3 myndir

Fróðleg Fergusonsaga

Aldrei hefði ég trúað því að hægt væri að skrifa svona áhugaverða og skemmtilega bók um eina tiltekna dráttarvélategund. Bókin ... Meira
13. janúar 2010 | Tónlist | 399 orð | 1 mynd

Hannyrðir og náttúra

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞAÐ var mjög góð tilfinning og mjög gaman að hafa alla Sinfóníuhljómsveitina á bak við sig á æfingu í morgun,“ segir Matthías Sigurðsson klarínettuleikari. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Hnífurinn þungi fer víða

*Ný plata er væntanleg frá Íslandsvininum í Brian Jonestown Massacre, Anton Newcombe . Fyrir u.þ.b. þremur árum eða svo var Newcombe tíður gestur hér á landi og komst m.a. í vinfengi við meðlimi rokksveitarinnar Singapore Sling. Meira
13. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Hörkuþrenna á föstudögum

EFTIR að Skjár einn skellti í lás er fátæklegt um að litast í mínu sjónvarpslandi. Meira
13. janúar 2010 | Leiklist | 76 orð

Leiðrétt

Dagur vonar sýnt í Prag tvo vetur í röð Í BLAÐINU í gær sagði frá því að sýningar á leikriti Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar , væru hafnar í Kolowrat-leikhúsinu í Prag. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Mannbroddurinn Biel

LEIKKONAN íðilfagra Jessica Biel er ásamt vinkonu sinni Emile Hirsch að berjast við að komast á topp Kilimanjaro í Afríku en ferðalagið er á vegum Sameinuðu þjóðanna og ætlað til að vekja athygli á þörfinni á hreinu vatni. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Málverk Þorra úr Aðaldalnum vinsæl

* Gestir eru greinilega ánægðir með rómantíska sýn Þorra Hringssonar myndlistarmanns á Aðaldalinn; á sinuhaga, Laxá og Hvammsheiðina. Meira
13. janúar 2010 | Tónlist | 311 orð | 1 mynd

Óli Ofur uppfyllir gamlan draum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LAUGARDAGINN 16. janúar n.k. mun plötusnúðurinn Óli Ofur koma fram á Nasa og spilar þar í c.a. 6 tíma - einn og óstuddur. Meira
13. janúar 2010 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Óska eftir að fá gluggaumslög

Í TILRAUNASTOFU þeirra Halls Ingólfssonar, Jóns Páls Eyjólfssonar og Jóns Atla Jónassonar í Borgarleikhúsinu er nýtt leikrit þeirra, Góðir Íslendingar óðum að taka á sig mynd. Það verður frumsýnt 22. janúar. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Simon hættir í Idol

IDOL stjörnudómarinn Simon Cowell hefur ákveðið að hætta í hinum sívinsæla „American Idol“ þætti. Simon hefur sett mikinn svip á þættina þar sem hann er þekktur fyrir að segja sínar skoðanir á keppendunum umbúðalaust. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 95 orð | 2 myndir

Skringileiki í hæstu hæðum

TÖKUR á níunda kafla Weird Girls verkefnisins, eða Weird Girls Project, fóru fram í upphafi árs í Höfðaturninum við Höfðatorg. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Spiderman 4 fær nýjan leikstjóra

SöguSagnir hafa verið á kreiki um að tökum á Spiderman 4 hafi verið frestað og að jafnvel verði hætt við gerð myndarinnar. Miklar deilur hafa verið milli Sam Raimi, leikstjóra fyrri Spiderman myndanna og framleiðenda Sony Pictures. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Stieg víkur fyrir Avatar

Avatar er nú orðin næst tekjuhæsta kvikmynd Íslandssögunnar. En Mamma Mía er enn í fyrsta sæti yfir tekjuhæstu myndina hérlendis. Líklegt þykir þó að Avatar muni slá hana út um næstu helgi. Meira
13. janúar 2010 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Sýningu á verkum Kertész lýkur senn

NÚ fer hver að verða síðastur til að sjá sýningu á ljósmyndum André Kertész í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, en hann var óumdeilanlega einn mesti meistari ljósmyndasögunnar. Sýningunni lýkur næstkomandi sunnudag, 17. janúar. Meira
13. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 973 orð | 4 myndir

Tíu myndir fyrir tíu ár

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ALLIANCE Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi, sendiráð Kanada á Íslandi og Græna ljósið kynna franska kvikmyndahátíð sem verður haldin í 10. sinn dagana 15.-28. janúar í Háskólabíói. Meira

Umræðan

13. janúar 2010 | Aðsent efni | 105 orð | 1 mynd

Framboðsgreinar í prófkjörum

MORGUNBLAÐIÐ hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag við afgreiðslu greina frá frambjóðendum í prófkjörum sem framundan eru. Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Fyrningarleið ógnar atvinnu og afkomu fólks á landsbyggðinni

Eftir Einar Val Kristjánsson: "Fyrningarleiðin, eða upptökuleiðin eins og ég vil frekar nefna það, er ávísun á afturhvarf til ríkisvæðingar og miðstýringar" Meira
13. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 195 orð

Hlutleysi RÚV

Frá Guðmundi Haraldssyni: "TILEFNI skrifa minna er fréttaflutningurinn hjá RÚV, sem á að heita hlutlaus, óháður fréttamiðill kostaður af skattgreiðendum þessa lands en er notaður miskunnar- og blygðunarlaust sem pólitískt áróðurstæki." Meira
13. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 335 orð | 3 myndir

Hræðsluáróður

Frá Sigurði Thorlacius, Árna Johnsen og Guðrúnu Birnu Jakobsdóttur: "MIKILL misskilningur hefur orðið í sumum erlendum fjölmiðlum eftir að forsetinn okkar synjaði nýjasta lagafrumvarpi um Icesave og gaf því ákvörðunarréttinn til þjóðarinnar." Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Hvað er undirliggjandi að mati Eiríks Tómassonar?

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Eiríkur Tómasson upplýsti að hann hefði komið að málinu sem ráðgjafi ríkisstjórnarinnar og sem slíkur fyndist honum skynsamlegast að draga lögin til baka í stað þess að láta þjóðina kjósa um þau." Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Icesave á byrjunarreit

Eftir Eggert Árna Gíslason: "...ríkisstjórnin verður að taka af skarið og fella Icesave lögin úr gildi og senda þannig Bretum og Hollendingum skýr skilaboð." Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Jón Steinar og sálfræðingarnir

Eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur: "Í Hæstarétti Íslands eru níu dómarar, skipaðir til æviloka. Þar á meðal er Jón Steinar Gunnlaugsson." Meira
13. janúar 2010 | Pistlar | 490 orð | 1 mynd

Landið faðminn breiðir

Svartir janúardagar eru þungir á sálinni. Það er skrýtið hvaða áhrif þetta blessaða skammdegi getur haft á annars léttlyndasta fólk. Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Leiðinlegt mál

Eftir Karenu Elísabetu Halldórsdóttur: "Uppgjöf á grundvelli þess að hlutirnir séu „leiðinlegir“ er ekki í boði..." Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 141 orð

Leiðtogar með lítið hjarta

NÚ HEFUR það opinberast endanlega að vinstristjórnin er ekki fær um að verja hagsmuni þjóðarinnar gagnvart erlendum ríkjum. Blaðamannafundurinn í stjórnarráðinu hefði allt eins getað verið haldinn í Downingsstræti 10. Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Rafrænar þjóðaratkvæðagreiðslur

Eftir Hákon Guðbjartsson: "Rafrænu aðferðina tekur hins vegar aðeins augnablik að framkvæma á meðan hefðbundna leiðin er bæði mannfrek og tímafrek." Meira
13. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 246 orð

Stigagjöf íþróttafréttamanna

Frá Jóni Kristjáni Þorvarðarsyni: "Í ENSKA boltanum sem og fleiri íþróttagreinum eru reglurnar einstaklega skýrar hvað stigagjöf varðar. Tapi lið leik fæst ekkert stig, geri lið jafntefli fæst eitt stig og fyrir sigurleik fást þrjú stig." Meira
13. janúar 2010 | Aðsent efni | 1153 orð | 2 myndir

Um mismunun á grundvelli þjóðernis

Eftir Lárus L. Blöndal og Stefán Má Stefánsson Önnur grein af fjórum: "Af þessu má ráða að innistæðueigendur í erlendum útibúum íslenskra banka voru í annarri stöðu heldur en þeir sem áttu inneignir í sömu bönkum hér á landi. Réttarstaða þeirra var með öðrum orðum ekki sambærileg." Meira
13. janúar 2010 | Velvakandi | 103 orð | 2 myndir

Velvakandi

Hver þekkir fjölskylduna? ÉG vona að einhver geti hjálpað mér að þekkja fjölskylduna á þessari mynd, sem er líklega tekin í Vestmannaeyjum. Þeir sem geta gefið mér einhverjar upplýsingar eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 5617293 Með góðu þakklæti. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2010 | Minningargreinar | 2636 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Gísladóttir

Ásta Sigríður Gísladóttir fæddist í Skáleyjum á Breiðafirði 17. desember 1935. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði 22. desember sl. Útför Ástu fór fram frá Patreksfjarðarkirkju 9. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2010 | Minningargreinar | 954 orð | 2 myndir

Bolli Sigurhansson

Bolli Sigurhansson fæddist í Reykjavík 21. desember 1928. Hann lést sunnudaginn 3. janúar sl. Foreldrar hans voru Valgerður Gísladóttir húsfrú f. 13. maí 1902, d. 27. október 1979 og Sigurhans Hannesson járnsmiður f. 26. október 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2010 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Guðmundur Bergmann Magnússon

Guðmundur Bergmann Magnússon fæddist á Dvergasteini á Skagaströnd 24. júlí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun A-Hún., Blönduósi sunnudaginn 3. janúar 2010. Útför Guðmundar fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 9. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1807 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Árni Wöhler

Hannes Árni Wöhler fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2010 | Minningargreinar | 109 orð | 1 mynd

Sonja Sigurðardóttir

Sonja Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1937. Hún lést 17. desember 2009. Foreldrar hennar voru Ólöf Stefanía Valdimarsdóttir, f. í Stórholti í Saurbæjarhreppi, Dal. 1905, d. 1974, og Sigurður Árnason Stefánsson, f. 1907, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Sonja Sigurðardóttir

Sonja Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1937. Hún lést 17. desember 2009. Foreldrar hennar voru Ólöf Stefanía Valdimarsdóttir, f. í Stórholti í Saurbæjarhreppi, Dal. 1905, d. 1974, og Sigurður Árnason Stefánsson, f. 1907, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 919 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorkell Sigmundsson

Þorkell Sigmundsson fæddist í Hælavík á Hornströndum 11. janúar 1925. Hann lést í sjúkraskýlinu í Bolungarvík 28. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Bindiskylda hækkuð

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is KÍNVERSKI seðlabankinn hækkar bindiskyldu banka þar í landi frá og með næsta mánudegi. Um er að ræða 50 punkta hækkun og verður því bindiskyldan 16% fyrir stærstu banka landsins. Meira
13. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Eign sjóða eykst

HREIN eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.763 milljarðar króna í lok nóvember síðastliðins og hafði aukist um 18,8 milljarða í mánuðinum. Meira
13. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 391 orð

Löng kreppa og greiðsluþrot

ÍSLENDINGAR standa frammi fyrir vali milli tveggja kosta. Annars vegar að verja stórt og umfangsmikið ríki og velferðarkerfi, fjármagnað með hærri sköttum. Hins vegar að draga úr opinberum útgjöldum og minnka velferðarkerfið. Meira
13. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Nýir eigendur að Rými

NÝIR eigendur hafa tekið við rekstri Rýmis-Ofnasmiðjunnar, en þeir eru Thomas Möller og Haukur Þór Hauksson. Thomas hefur tekið við sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins og Haukur sem stjórnarformaður. Meira
13. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Setur tæplega 800 milljónir inn í Ferðaskrifstofu Íslands

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SAMKVÆMT heimildum Morgunblaðsins mun Pálmi Haraldsson leggja 800 milljónir inn í rekstur Ferðaskrifstofu Íslands (FÍ) í kjölfar endurskipulagningar félagsins. Meira
13. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd

Sjóvá sett í opið söluferli á næstunni

Tryggingafyrirtækið Sjóvá verður sett í opið söluferli á næstu dögum samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Fyrirtækjasvið Íslandsbanka annast sölu fyrirtækisins og auglýsing vegna sölunnar verður birt innan tíðar. Meira

Daglegt líf

13. janúar 2010 | Daglegt líf | 932 orð | 3 myndir

Fuglavernd er náttúruvernd

Fleiri ferðast um veröldina á hverju ári í fuglaskoðunarferðum en í golfferðum. Vaxandi áhugi er fyrir þessum stærsta villta dýrahópi Íslands. Meira
13. janúar 2010 | Daglegt líf | 337 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fylgjast vel með koffínneyslu barna og unglinga

Frá náttúrunnar hendi kemur koffín meðal annars fyrir í kaffi, tei og kakói. Koffín er einnig notað sem bragðefni og m.a. sett í dökka kóladrykki, jafnt sykraða og sykurlausa, auk orkudrykkja. Meira

Fastir þættir

13. janúar 2010 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

90 ára

Jón M. Jónsson fyrrverandi bóndi í Hvítanesi, V-Landeyjum er níræður í dag 13. janúar. Ekki verður boðið til veislu en það verður heitt á könnunni þennan dag eins og aðra... Meira
13. janúar 2010 | Í dag | 162 orð

Af drottningu og dýrðum

Jón Ingvar Jónsson veltir fyrir sér dómstólaleiðinni í Icesave-málinu, sem gæti falist í því að Bretar og Hollendingar höfðuðu mál gegn innstæðutryggingasjóði fyrir íslenskum dómstólum. Meira
13. janúar 2010 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Varnarsagnir. Norður &spade;43 &heart;ÁK975 ⋄6 &klubs;KD954 Vestur Austur &spade;ÁKG62 &spade;85 &heart;83 &heart;G104 ⋄K742 ⋄ÁD1093 &klubs;107 &klubs;832 Suður &spade;D1097 &heart;D62 ⋄G85 &klubs;ÁG6 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. janúar 2010 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Fótboltaferð í tilefni afmælis

„ÉG er á leið til Spánar í stutta ferð,“ segir Tinna Karen Gunnarsdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur hjá MENINGA.IS, sem fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Meira
13. janúar 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
13. janúar 2010 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Db6 5. Rb3 e6 6. Rc3 Rf6 7. De2 d6 8. g4 Be7 9. Be3 Dc7 10. g5 Rd7 11. O-O-O a6 12. f4 b5 13. Bg2 Bb7 14. Kb1 Hc8 15. Df2 b4 16. Ra4 O-O 17. Rb6 Rxb6 18. Bxb6 Db8 19. h4 Bd8 20. Be3 a5 21. Rd4 Rxd4 22. Bxd4 Da8 23. Meira
13. janúar 2010 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverjiskrifar

Á meðan frost og fannfergi ríkir víðast hvar í Evrópu og samgöngur hafa víða verið erfiðar og legið niðri hafa hlýindi verið á Íslandi. Nú er reyndar að hlýna á meginlandi Evrópu. Meira
13. janúar 2010 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. janúar 1949 Fyrsta íslenska talmyndin í litum og fullri lengd, „Milli fjalls og fjöru“ eftir Loft Guðmundsson, var frumsýnd. Hún var sýnd sjötíu sinnum í Gamla bíói, oftar en nokkur önnur mynd fram að því. 13. Meira

Íþróttir

13. janúar 2010 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

„Heillaðist strax af golfinu“

„Ég prófaði golf á golfvellinum við Langaholt á Snæfellsnesi þegar ég var 12 ára í heimsókn í sumarbústaðnum hjá afa mínum. Ég heillaðist strax af íþróttinni. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Egill aftur í raðir SR

EGILL Þormóðsson, einn efnilegasti íshokkíspilari landsins, er kominn heim frá Svíþjóð og spilar með Skautafélagi Reykjavíkur út þetta tímabil. Egill hefur ásamt nokkrum öðrum íslenskum piltum leikið með sænska liðinu Mörrum í vetur. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur öðlast keppnisleyfi með enska 1. deildarliðinu Reading en Gunnar gekk í raðir félagsins frá Esbjerg um áramótin og verður í láni hjá liðinu út tímabilið. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 301 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Leikmenn portúgalska landsliðsins í handknattleik komu til Íslands á sunnudag eftir að hafa dvalið við æfingar og leiki í Svíþjóð . Þar töpuðu þeir í tvígang fyrir heimamönnum, 36:24, og 32:29. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 242 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkir – Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkir – Víkingur 33:13 Mörk Fylkis : Laufey Ásta Guðmundsdóttir 8, Sunna Jónsdóttir 7, Sunna M. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Heiðar Þór á leið til Gróttu?

HEIÐAR Þór Aðalsteinsson, handknattleiksmaður hjá Akureyri handboltafélagi, söðlar sennilega um á síðari hluta N1-deildar karla. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 713 orð | 3 myndir

,,Höfum náð að koma miklum sigurvilja í liðið“

Valur náði í gærkvöld þriggja stiga forskoti á toppi N1-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Fram, 25:22, í uppgjöri efstu liðanna sem áttust við í Fram-húsinu. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Kaká kann betur við Spán en Ítalíu

BRASILÍSKI knattspyrnumaðurinn Kaká segir að sér líki það betur að spila á Spáni en á Ítalíu, en hann yfirgaf AC Milan síðastliðið sumar og samdi við spænska stórliðið Real Madrid. „Ég er ánægðari hér á Spáni en á Ítalíu. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Kristinn samdi á ný við Blika

KRISTINN Steindórsson, sóknarmaðurinn efnilegi, hefur skrifað undir nýjan samning við bikarmeistara Breiðabliks í knattspyrnu, til tveggja ára. Kristinn, sem er 19 ára gamall, var í stóru hlutverki hjá Blikum á síðasta ári. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 183 orð

Meiðslalisti Grindvíkinga lengist enn frekar

ÞRÍR lykilmenn í úrvalsdeildarliði Grindavíkur í körfuknattleik karla eru meiddir og er óljóst hvenær þeir verða leikfærir. Landsliðsmaðurinn Þorleifur Ólafsson meiddist í sigurleik gegn Tindastól s.l. sunnudag og verður hann frá í einhvern tíma. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Portsmouth skreið áfram

HERMANN Hreiðarsson og félagar hans í Portsmouth tryggðu sér farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að merja sigur gegn Coventry, 2:1, en liðin áttust við á heimavelli Coventry í endurteknum leik í 3. umferðinni í gærkvöldi. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

Snorri Steinn Guðjónsson

SNORRI Steinn Guðjónsson er miðjumaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki dagana 19.-31. janúar. Snorri Steinn er 28 ára gamall, fæddur 17. október 1981. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Stuðningur skiptir máli

„Nú gefst þjóðinni tækifæri til þess að njóta aðeins lífsins með okkur, gleyma amstri daganna og taka þátt í skemmtilegum handboltaleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik, spurður út í... Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Úrslitastund að renna upp hjá Loga

„VIÐ látum reyna á það í leiknum við Portúgali hvort Logi Geirsson getur farið með okkur á EM eða ekki. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Viljum finna fyrir stuðningi

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞAÐ hefur oft verið stórkostleg stemning á heimaleikjum okkar í Laugardalshöllinni. Við treystum á að sem flestir komi og styðji við bakið á okkur að þessu sinni þegar við tökum á móti Portúgal. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Viljum kveðja þjóðina með stæl

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Vonbrigði að Þórir fer ekki á EM

ÞÓRIR Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á æfingu íslenska landsliðsins í Vodafonehöllinni um hádegið í gær. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Þriðji sigurleikur Bjarnarins á ísnum í röð

BJÖRNINN og Skautafélag Reykjavíkur áttust við í Egilshöllinni í gærkvöldi á Íslandsmóti karla í íshokkíi. Leiknum lauk með sigri Bjarnarins sem gerði sex mörk gegn þremur mörkum SR-inga. Meira
13. janúar 2010 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Fylkis

FYLKIR átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Víkings í N1-deild kvenna í handknattleik í gær. Staðan var 18:6 í hálfleik og Fylkir fagnaði síðan 20 marka sigri, 33:13. Víkingur er án stiga á botni deildarinnar eftir 13 leiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.