Greinar fimmtudaginn 14. janúar 2010

Fréttir

14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

300 milljónum minni tekjur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TEKJUR Keflavíkurflugvallar ohf. drógust saman um rúmlega 5% milli áranna 2008 og 2009. Samdrátturinn nam um 300 milljónum í krónum talið. Friðþór Eydal, varnarmála- og upplýsingafulltrúi Keflavíkurflugvallar ohf. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 420 orð

Arion banki segir líklega nei

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is LJÓST er að tugi milljarða króna þarf til í nýju fjármagni inn í 1998 ehf. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Á slysadeild eftir líkamsárás

Lögreglan handtók í gær tvo menn grunaða um að veita manni á þrítugsaldri hnífsstungu í heimahúsi við Þórðarsveig í Grafarholti. Maðurinn var fluttur á slysadeild eftir árásina í gær, en var þó ekki lífshættulega slasaður að sögn lögreglu. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Ávítuð fyrir að styðja Íslendinga

SALLY Magnusson, fréttamaður BBC í Skotlandi, var ávítuð af yfirstjórn stofnunarinnar fyrir ummæli sín í lesendabréfi um Icesave-deiluna. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 728 orð | 3 myndir

Bátarnir bundnir fyrr

Hátt verð hefur fengist fyrir þorsk síðustu mánuði og vel hefur aflast, t.d. frá Snæfellsnesi. Kvóti margra útgerða er því langt kominn og lítið að hafa á leigumarkaði. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Bensínverð yfir 200 krónur með þjónustu

STÓRU olíufélögin þrjú, N1, Olís og Skeljungur, hafa í þessari viku hækkað eldsneytisverð og kostar lítri af bensíni nú 201,2 krónur. Það er nokkru ódýrara ef viðskiptavinir dæla sjálfir. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Dagsetning þjóðaratkvæðagreiðslu skýrist í næstu viku

EKKI er enn búið að ákveða hvaða dag komandi þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin fer fram, en það verður ákveðið í síðasta lagi í næstu viku. Þetta segir Ása Ólafsdóttir, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Eldgos ekki talið yfirvofandi

Jarðhræringar djúpt undir Eyjafjallajökli í fyrradag gefa ekki ástæðu til að ætla að yfirvofandi hætta sé á eldgosi, að mati Matthews J. Roberts, sérfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fá tveggja vikna frest til að skila

Skrifstofustjóri sveitarstjórnarmála í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti hefur ritað bréf til forsvarsmanna þeirra sveitarfélaga sem enn hafa ekki skilað afriti af fjárhagsáætlun 2010 til ráðuneytisins þar sem þeim er veittur tveggja vikna frestur... Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Framkvæmdagleðin ekki dauð úr öllum æðum

ÞRÁTT fyrir kreppuna eru sem betur fer einhverjir sem enn treysta sér til að ráðast í framkvæmdir. Á Arnarnesi í Garðabæ eru einmitt nokkuð umfangsmiklar framkvæmdir í vændum, en þar stendur til að rífa gamalt íbúðarhús og byggja annað stærra á lóðinni. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Góðar gjafir til innlends hjálparstarfs

MÆÐRASTYRKSNEFND og Fjölskylduhjálp Íslands fengu góðar gjafir er útgerðir og fiskvinnslur á Íslandi, í samstarfi við SM Kvótaþing og Eimskip, gáfu 13 tonn af fiski. Jafngildir þetta 52.000 matarskömmtum. Auk þess afhenti Eimskip Mæðrastyrksnefnd 1.750. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Guðrún Sóley hafnaði tilboði frá Chicago Red Stars

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að taka ekki tilboði bandaríska atvinnuliðsins Chicago Red Stars. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Finnsson

GUNNLAUGUR Finnsson, bóndi á Hvilft í Önundarfirði og fyrrverandi alþingismaður, lést í gærmorgun 81 árs að aldri. Gunnlaugur fæddist á Hvilft 11. maí 1928. Hann stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri og útskrifaðist þaðan með stúdentspróf árið 1949. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð

Gylfi skoraði í sigurleik á Anfield

GYLFI Þór Sigurðsson skoraði úr vítaspyrnu í 2:1 sigri Reading gegn Liverpool á útivelli á Anfield í ensku bikarkeppninni í gær. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hagstofan mælir 6,7% atvinnuleysi

Tólf þúsund manns, eða 6,7% vinnuaflsins, voru að meðaltali án vinnu og í atvinnuleit á fjórða ársfjórðungi 2009 að því er fram kemur í vinnumarkaðstölum Hagstofu Íslands. Atvinnuleysi mældist 7,9% hjá körlum og 5,4% hjá konum. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hamingja í Hljómskálagarðinum

OFT hvílir sérstök ró yfir Reykjavíkurtjörn og næsta nágrenni. Meira
14. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Harmleikur á Haítí

Eftir Boga Þór Arason og Sigrúnu Rósu Björnsdóttur Óttast er að tugir þúsunda hafi látist í gríðaröflugum jarðskjálfta sem reið yfir Haítí í fyrrakvöld, að sögn Renés Prevals, forseta landsins. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Hin endalausa endurskoðun stjórnarskrár

Flestir eru sammála um að þörf sé á að endurskoða stjórnarskrána, en mikið ósamkomulag hefur verið um hvernig. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hætta við skerðingu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að draga til baka boðaðar breytingar á systkina- og námsmannaafslætti hjá leikskólum Seltjarnarness. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hætt við óvinsælar framkvæmdir við Ingólfstorg

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að unnið verði að nýju skipulagi að Ingólfstorgi þar sem fallið verður að hluta frá áður auglýstum tillögum sem hafa mætt talsverðri andstöðu. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Icesave gæti tafið áætlun

GYLFI Magnússon, viðskiptaráðherra, segir að tafir á Icesave-málinu gætu leitt til þess að önnur endurskoðun á áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir Ísland tefðist. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Íslendingar átti sig betur á Bretum

ÍSLENSK stjórnvöld þurfa að átta sig betur á breskum stjórnvöldum og fjölmiðlum, segir Kevin Doran, stjórnandi hjá breska almannatengslafyrirtækinu Bell Pottinger Public Affairs. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 582 orð | 4 myndir

Íslenska rústabjörgunarsveitin einna fyrst til Haítí

Gríðarlegt björgunarstarf er fyrir höndum á Haítí þar sem jarðskjálfti upp á rúm 7 stig á Richters-kvarða lagði höfuðborgina Port-au-Prince nær því í rúst og óttast er um tugi þúsunda. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Jóhannes Kristjánsson eftirherma skemmtir á ný

Það fór ekki framhjá þeim sem lásu Morgunblaðið síðastliðið haust að Jóhannes Kristjánsson eftirherma gekkst undir hjartaígræðslu í Svíþjóð í september eftir hjartaáfall síðasta sumar. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 561 orð | 10 myndir

Kosningar árið 2010

KOSIÐ verður til sveitarstjórna hér á landi í maí næstkomandi. Morgunblaðið mun þangað til reglulega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Langt komnir með kvótann

„ÞAÐ verða margir búnir með kvótann í byrjun mars og ég er smeykur um að þá komi högg og það dragi úr atvinnu í kringum fiskinn,“ segir Páll Ingólfsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Íslands. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 571 orð | 1 mynd

Ládeyða í virkni sólar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is SÓLVIRKNI hefur verið með minnsta móti undanfarin ár. Ládeyðan hefur staðið óvenju lengi og lítið sést af sólblettum. Kenningar eru um að lítil virkni sólar valdi kuldaskeiðum á jörðu. Dr. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð

Lítil virkni í sólinni

VIRKNI sólarinnar hefur verið með minnsta móti undanfarin ár. Lítið sést af sólblettum og hefur þessi ládeyða sunnu staðið óvenju lengi. Kenningar eru um að lítil virkni sólarinnar geti valdið kuldaskeiðum á jörðu. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Löngu tímabærar breytingar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „Á ÞJÓÐIN að setja lög?“ Þannig hljóðaði yfirskrift málstofu Lagastofnunar og Orators í gær þar sem rætt var um beint og óbeint lýðræði og þjóðaratkvæðagreiðslur. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Málþing um bráðgera nemendur

Fimmtudaginn 14. janúar, milli klukkan13 og 17, verður efnt til málþings um bráðgera nemendur í fundarsal menntasviðs Reykjavíkur á Fríkirkjuvegi 1. Þar verður m.a. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Ný plata, nýr maður

Tónlistarmaðurinn Benni Hemm Hemm, eða Benedikt Hermann Hermannsson, segir í viðtali við Morgunblaðið að dvölin í Edinborg hafi breytt ýmsu í sínum högum. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Og þá var kátt í Höllinni

ÖFLUGIR stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handbolta létu ekki sitt eftir liggja þegar Ísland vann Portúgal 37:27 í vináttulandsleik í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
14. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 1772 orð | 6 myndir

Óttast að þúsundir manna hafi farist í hamförunum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÓTTAST er að þúsundir manna hafi farist í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir Haítí í fyrrakvöld, að sögn forseta landsins, Renés Prevals, sem gaf út beiðni um alþjóðlega aðstoð vegna hamfaranna. „Þinghúsið hrundi. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Reynt að semja um tilraunarekstur ferjunnar

VEGAGERÐIN vonast til að fyrirkomulag siglinga til Vestmannaeyja, eftir að Landeyjahöfn verður tekin í gagnið 1. júlí nk., skýrist í þessum mánuði. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Seltjarnarnes sameinar leikskóla

SAMÞYKKT var á bæjarstjórnarfundi á Seltjarnarnesi þann 22. desember sl., að sameina leikskólana Mánabrekku og Sólbrekku í einn. Meginmarkmið sameiningarinnar er bæði hagræðing og aukin gæði þjónustu. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Skilyrði að ná sameiginlegri niðurstöðu

SIGMUNDUR Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði á hádegisfundi með flokksfélögum sínum á Hótel Borg í gær að það hlyti að vera algjört frumskilyrði að ná sameiginlegri niðurstöðu í deilunni um Icesave. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 925 orð | 4 myndir

Skýra þarf afleiðingarnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÍSLENSK stjórnvöld þurfa að átta sig betur á breskum fjölmiðlum. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Stopp í Icesave-málinu þessa dagana

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is UTANRÍKISRÁÐHERRA og fjármálaráðherra héldu áfram að ræða við sendiherra erlendra ríkja hér á landi og starfsbræður sína í útlöndum í gær, þó ekki í Bretlandi eða Hollandi. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Tækifæri Evrópusamstarfs kynnt

KYNNING á tækifærum og styrkjum í evrópsku og norrænu samstarfi verður haldin á háskólatorgi í dag, fimmtudag, kl. 15-18. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Þingmaður skorar á forsetann að segja af sér

JÓNÍNA Rós Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, skorar á Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, að segja af sér eftir ákvörðun hans um að skjóta Icesave-málinu til þjóðarinnar. Meira
14. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð

Þórarinn rétt nafn

Þau leiðu mistök urðu að maðurinn sem lýsti skelfilegri lífsreynslu í fréttinni Ekkert banaslys 2015 var rangnefndur. Hið rétta er að hann heitir Þórarinn... Meira

Ritstjórnargreinar

14. janúar 2010 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Enn eitt leyndarmálið

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, gerir athugasemd við það í aðsendri grein í Morgunblaðinu að fjármálaráðherra hafi ekki verið spurður út í nýleg ummæli Eiríks Tómassonar lagaprófessors. Meira
14. janúar 2010 | Leiðarar | 431 orð

Hóf í stað hótana

Þeir nálguðust skattamál með afar ólíkum hætti, ræðumennirnir á skattafundi Deloitte í fyrradag. Hér var í gær sagt frá því að Steingrímur J. Meira
14. janúar 2010 | Leiðarar | 147 orð

Ólýsanlegar hörmungar

Haítí hefur áratugum saman hið minnsta mátt þola miklar hörmungar. Þessar hörmungar hafa hingað til að stærstum hluta verið af manna völdum, en landið hefur lengst af mátt þola valdarán og harðstjóra á víxl. Meira

Menning

14. janúar 2010 | Leiklist | 204 orð | 1 mynd

Ástandið berst með gluggapósti

„ÞAÐ má eiginlega segja að ástandið komi inn í okkar daglega líf með þessum umslögum,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, einn af höfundum leikritsins Góðir Íslendingar . Meira
14. janúar 2010 | Myndlist | 406 orð | 6 myndir

„Einhvers konar poppsúrrealismi“

Listmálararnir ellefu sem verk eiga á sýningunni Ljóslitlífun eiga það sameiginlegt að hafa alist upp við sjónmenningu sem einkennist af myndasögum, teiknimyndum, tölvugrafík og götulist og áhrifa þessarar menningar gætir í verkum þeirra með ýmsum... Meira
14. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 607 orð | 1 mynd

Benni svarar í sömu mynt

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is BENNI Hemm Hemm er búsettur úti í Edinborg og hefur sjaldan haft það betra að eigin sögn. Meira
14. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Biður um frið fyrir frambjóðendum

* Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason hefur fengið sig fullsaddan af beiðnum frambjóðenda í sveitarstjórnarkosningum um stuðning á Facebook. Sölvi birtir yfirlýsingu vegna þessa á Pressunni. Þar segir m.a: „Hvaða endaleysa er þetta eiginlega? Meira
14. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Gjammandi misvitur ungmenni

Við eldhússtörfin síðustu kvöld hef ég hlýtt á beina útsendingu frá viðureignum í Gettu betur. Það er alltaf forvitnilegt að heyra roggin ungmennin viðra misgóða þekkinguna. Eitt pirrar mig á hverju ári þegar þessar útsendingar hefjast. Meira
14. janúar 2010 | Tónlist | 367 orð | 5 myndir

Hjaltalín með tvær á topp tíu

HJALTALÍN á góðan leik á Tónlistanum í þetta skiptið með nýjasta verk sitt Terminal í fyrsta sæti og frumburðinn Sleepdrunk Seasons í níunda sæti. Meira
14. janúar 2010 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Hodgson stofnar plötuútgáfu

TROMMARI hinnar vinsælu hljómsveitar Kaiser Chiefs, Nick Hodgson, hefur hleypt af stokkunum plötuútgáfu og heitir hún Chewing Gum, eða Tyggigúmmí. Söngvari sveitarinnar, Ricky Wilson, mun einnig koma að fyrirtækinu en hann hannaði m.a. vörumerki þess. Meira
14. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 599 orð | 2 myndir

Hönnunarstuldur í heimahúsum

Hugverkastuldur er glæpur sem er stundaður í öllum listgreinum. Hver kannast ekki við umræðuna í tónlistar- og kvikmyndaiðnaðinum um hversu mikið tapið er vegna ólöglegs niðurhals og ólöglegrar fjölföldunar og sölu ár hvert. Meira
14. janúar 2010 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Lög sem Jethro Tull hefur sjaldan flutt

HLJÓMSVEITIN Jethro Tull, með Íslandsvininn Ian Anderson í fararbroddi, leggur í tónleikaferð um Bretland 5. mars og mun henni ljúka 1. apríl. Fyrstu tónleikarnir eru í Northampton og þeir síðustu verða haldnir í Sheffield. Meira
14. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Mugison fer í heljarinnar Evróputúr í febrúar

Meistari Mugison situr ekki með hendur í skauti fremur en fyrri daginn en heljarinnar tónleikaferðalag er nú ráðgert um Evrópu í febrúar. Áætlað er að stoppa í Frakklandi, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Póllandi og Bretlandi. Meira
14. janúar 2010 | Myndlist | 231 orð | 1 mynd

Ólafur og Libia valin

TILKYNNT var í gær að spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson hefði verið valið til að sýna fyrir Íslands hönd á Feneyjatvíæringnum á næsta ári. Meira
14. janúar 2010 | Hönnun | 74 orð | 1 mynd

Rúnar Ómarsson segir sögu Nikita

FYRSTI fyrirlestur Hönnunarmiðstöðvar Íslands og Listasafns Reykjavíkur á þessu ári verður haldinn í kvöld, fimmtudagskvöld, í Hafnarhúsinu og hefst klukkan 20.00. Meira
14. janúar 2010 | Myndlist | 482 orð | 1 mynd

Saknaði eyfirskra fjalla

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÉG hef unnið hér við safnið af og til í sjö ár og þekki vel til; þetta er því eins og að sýna heima hjá sér,“ segir myndlistarmaðurinn Joris Rademaker og hlær. Meira
14. janúar 2010 | Hönnun | 81 orð | 1 mynd

Skýrleiki og læsileiki leturs

LETURHÖNNUÐURINN Eben Sorkin heldur fyrirlestur á vegum Opna listaháskólans á hádeginu á morgun, föstudag, í stofu 113 í Skipholti 1. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.05 og nefnist „Leturhönnun: Skýrleiki, sjónleiki, læsileiki“. Meira
14. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Sólstafir spila á Hróarskeldu

*Hróarskelduhátíðin hefur tilkynnt að Sólstafir muni spila á hátíðinni í sumar og er þetta fyrsta íslenska hljómsveitin hefur verið tilkynnt um í ár. Hátíðin fer fram daganna 1. til 4. júlí. Meira
14. janúar 2010 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Stuttmyndir um frumkvöðlastarf

EVRÓPURÁÐIÐ hefur nú í annað sinn stofnað til stuttmyndasamkeppni í tengslum við frumkvöðlastarf, „The European Entrepreneurship Video Awards 2010“. Meira
14. janúar 2010 | Hönnun | 214 orð | 1 mynd

Tískuhátíð um helgi í mars

UM miðjan marsmánuð fer Reykjavík Fashion Festival fram í fyrsta skipti. Meira
14. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 33 orð | 9 myndir

Tískuvika í Brasilíu

BRASILÍUBÚAR eru snemma í því og farnir að huga að fatatískunni haustið 2010 og veturinn 2011. Tískuvika hefur staðið yfir í Rio de Janeiro þessa viku og hefur þar verið margt að... Meira
14. janúar 2010 | Menningarlíf | 363 orð | 1 mynd

Vetur í brekkunum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is KRISTINN G. Jóhannsson listmálari á Akureyri hefur fengist við það undanfarin ár að festa á striga brekkurnar fögru sem bærinn er svo kunnur fyrir. Meira
14. janúar 2010 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Von á djarfari útgáfu af Avatar

AÐDÁENDUR kvikmyndarinnar Avatar geta átt von á því að myndin verði heldur djarfari þegar hún kemur á mynddisk heldur en sú útgáfa sem sýnd er við gríðarlegar vinsældir í kvikmyndahúsum út um allan heim um þessar mundir. Meira

Umræðan

14. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 309 orð | 1 mynd

Afnemum gjaldeyrishöftin – Frelsum þjóðina úr ánauð

Frá Lúðvík Júlíussyni: "AFNEMUM gjaldeyrishöftin og komum í veg fyrir mismunun Íslendinga eftir búsetu og efnahag. Við verðum að gera þá kröfu að lög landsins sýni þegnum þess virðingu." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Arður þjóðarinnar felst í vel reknum sjávarútvegsfyrirtækjum

Eftir Guðrúnu Lárusdóttur: "Enn einu sinni á 40 árum stöndum við hjónin frammi fyrir því að misvitrir stjórnmálamenn geta á örskömmum tíma lagt í rúst ævistarf fjölda fólks." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

„Westurheimskar“ hugleiðingar

Eftir Jón Gunnar Jónsson: "Ég, sem Vestur-Íslendingur, vil sjá miklu sterkari bönd milli Norður-Ameríku og Íslands." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Framtíð Reykjavíkurflugvallar

Eftir Val Stefánsson: "Kosningin um framtíð flugvallarins árið 2001 var ekki bindandi." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Fyrirvaralaus lokun bæjarskrifstofu á Norðfirði á fölskum forsendum

Eftir Áslaugu Lárusdóttur: "Bæjarstjórn Fjarðabyggðar fullnustaði þann gjörning bæjarráðs að loka bæjarskrifstofunum á Norðfirði í desember sl. þrátt fyrir hávær mótmæli íbúa." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Leyfið Kristi að koma í skólana

Eftir Óla Tynes: "Hvað með þann margfalda meirihluta kristinna foreldra sem er sáttur og sæll með kristniboð í skólum?" Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Morgunblaðið og skattarnir

Eftir Ögmund Jónasson: "Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skuldar lesendum skýringar vilji hann efna til vitiborinnar málefnalegrar umræðu um þessi efni." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 1281 orð | 2 myndir

Möguleg bótaskylda ESB

Eftir Lárus L. Blöndal og Stefán Má Stefánsson Þriðja grein af fjórum: "Orð tilskipunarinnar eru tiltölulega fortakslaus varðandi lágmarksinnlánstryggingar og að innlánstryggingarkerfin en ekki aðildarríkin standi straum af þessu." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Nú bráðnar Icesave hratt

Eftir Baldur Ágústsson: "Í bréfi sem ég sendi öllum alþingismönnum þ. 28.12. 2009 – og sjá má í greinasafni á www.landsmenn.is – minnti ég á að enginn ber virðingu fyrir lyddum." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Peningahyggjan

Eftir Elías Kristjánsson: "Til að skýra skarplega vald sitt yfir mannheimum, valdi peningahyggjugoðið litla Ísland sem dæmi um niðurlægingu og háðung." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 1091 orð | 1 mynd

Rafrænar kosningar - raunhæfur kostur

Eftir Hákon Guðbjartsson: "Öll tæknin er þegar til staðar og ef raunverulegur vilji er fyrir hendi þá þarf það ekki að taka langan tíma að útbúa rafrænt kosningakerfi og aðlaga kosningalögin að því." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Réttarbót afnumin – opið bréf til félags- og tryggingamálaráðherra

Eftir Árna Þorvald Jónsson: "Einyrkjum er gert að greiða sama hlutfall af tekjum sínum og aðrir launþegar í Atvinnuleysistryggingasjóð og þeir ættu að eiga sama rétt á bótum!" Meira
14. janúar 2010 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Sameinaðir stjórnmálamenn?

Mánuðum saman hefur íslenska þjóðin beint þeirri bæn til stjórnmálamanna að þeir hætti argaþrasi og leiti sameiginlegrar niðurstöðu í Icesave-málinu. Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Staðlausir stafir Siðmenntar

Eftir Fjalar Frey Einarsson: "Svo virðist vera að Siðmennt telji að fræðsla um ólíka trú og menningu sé trúboð af hálfu kirkjunnar." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan leggi spil sín á borðið

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Liggi svör um þetta ekki fyrir er verið að leiða þjóðina blindandi til kosninga og draga þetta afdrifaríka mál á langinn og út í fullkomna óvissu." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Tilraunastarfsemi í sjávarútvegi

Eftir Árna Benediktsson: "Aflaheimildir verða í meginatriðum að vera til þess að nota þær, en ekki selja." Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Upprisa og endurreisn

Eftir Gunnþór Ingason: "„Krýsuvíkurkirkja er brunnin.“ Sú fregn barst í byrjun árs og myndgerði efnahagshrunið. Bænarefni er að vel takist að endurreisa kirkju og þjóðarhag" Meira
14. janúar 2010 | Velvakandi | 239 orð | 2 myndir

Velvakandi

Vinstri stjórn á ekki að einkavæða ÉG sé í blöðunum að hugmyndin er að bjóða út rekstur nýs hjúkrunarheimilis við Suðurlandsbraut sem á að koma í stað Vífilsstaða og Víðiness. Er ekki vinstri stjórn í landinu? Meira
14. janúar 2010 | Aðsent efni | 201 orð | 1 mynd

Þingmanni svarað

Eftir Eirík Tómasson: "Æskilegast er að reynt verði að leysa málið á þverpólitískum grunni án þjóðaratkvæðis." Meira

Minningargreinar

14. janúar 2010 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Anna J. Jóhannsdóttir

Anna J. Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 14. júlí 1920. Hún lést á Sólvangi þann 4. janúar síðastliðinn. Útför Önnu fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Anna Sigrún Snorradóttir

Anna Sigrún Snorradóttir fæddist á Flateyri 16. september 1920 og lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 22. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 682 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Eygló Þórðardóttir

Ásta Eygló Þórðardóttir fæddist í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu 14. ágúst 1923. Hún lést á D-deild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. janúar síðastliðinn. Hún ólst upp í Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahreppi hjá foreldrum sínum Þórði Árnasyni f. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Guðríður Elísabet Níelsdóttir

Guðríður Elísabet Níelsdóttir (Bebí) fæddist á Valshamri í Álftaneshreppi, Mýrasýslu 10. október 1922. Hún lést á dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi 31. desember síðastliðinn, 87 ára að aldri. Útför Bebíar fór fram frá Borgarneskirkju 9. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Árni Wöhler

Hannes Árni Wöhler fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 3. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Jenný Þóra Skarphéðinsdóttir

Jenný Þóra Skarphéðinsdóttir fæddist í Arnartungu á Snæfellsnesi 1. febrúar 1931. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala sunnudaginn 3. janúar sl. Foreldrar hennar voru Skarphéðinn Þórarinsson, f. 10. desember 1898, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 3224 orð | 1 mynd

Jón Kornelíus Jónsson

Jón Kornelíus Jónsson úrsmíðameistari fæddist á Brekku í Gilsfirði 8. apríl 1915. Hann lést á Landspítalanunum í Fossvogi þann 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir og bóndi f. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1461 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Kornelíus Jónsson

Jón Kornelíus Jónsson úrsmíðameistari fæddist á Brekku í Gilsfirði 8. apríl 1915. Hann lést á Landspítalanunum í Fossvogi þann 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir og bóndi f. 1881, d. 1960 og Jón Theodór Jónsson b Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

María Guðrún Þorláksdóttir

María Guðrún Þorláksdóttir, var fædd í Reykjavík, 21. apríl 1932. Hún lést á Lungnadeild Landspítalans í Fossvogi þann 28. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1245 orð | 1 mynd | ókeypis

María Guðrún Þorláksdóttir

María Guðrún Þorláksdóttir, var fædd í Reykjavík, 21. apríl 1932. Hún lést á Lungnadeild Landspítalans í Fossvogi þann 28. desember sl. Foreldrar hennar voru hjónin Þorlákur Jónsson, kaupmaður og síðar skrifstofustjóri Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, f. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Sveinfríður Jóhannsdóttir

Sveinfríður Jóhannsdóttir fæddist 16. maí 1948 á Halldórsstöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar sl. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímann Sigurðsson, f. 28. september 1907, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinfríður Jóhannsdóttir

Sveinfríður Jóhannsdóttir fæddist 16. maí 1948 á Halldórsstöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar sl. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímann Sigurðsson, f. 28. september 1907, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Ursula Hermannsson

Ursula Frieda Juliana Hermannsson fæddist í Berlín þann 18. febrúar 1923 og lést þann 27. desember 2009. Ursula var dóttir hjónanna Friedu (fædd Beckmann) og Richard Funk póstfulltrúa þar. Eiginmaður hennar var Svavar Hermannsson, f. 16. janúar 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1574 orð | 1 mynd | ókeypis

Ursula Hermannsson

Ursula Frieda Juliana Hermannsson fæddist í Berlín þann 18. febrúar 1923 og lést þann 27. desember 2009. Ursula var dóttir hjónanna Friedu (fædd Beckmann) og Richard Funk póstfulltrúa þar. Eiginmaður hennar var Svavar Hermannsson, f. 16. janúar 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Þorkell Sigmundsson

Þorkell Sigmundsson fæddist í Hælavík á Hornströndum 11. janúar 1925. Hann lést í sjúkraskýlinu í Bolungarvík 28. desember síðastliðinn. Þorkell var jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 9. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Þorleifur Jónsson

Þorleifur Pálmi Jónsson fæddist 28. mars árið 1919 að Geithól við Hrútafjörð í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu þann 6. janúar 2010. Foreldrar Þorleifs voru hjónin Jón Ásmundsson (21.7.1887 – 19.6. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1235 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorleifur Pálmi Jónsson

Þorleifur Pálmi Jónsson fæddist 28. mars árið 1919 að Geithól við Hrútafjörð í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu þann 6. Janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 865 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Steingrímsson

Þorvaldur Steingrímsson fæddist á Akureyri 7.2. 1918 og ólst þar upp. Hann lést 27.12. 2009. Foreldrar hans voru Steingrímur Matthíasson, f. 31.3. 1876, d. 27.7. 1948, læknir á Akureyri, og k.h., Kristín Thoroddsen, f. 8.9. 1885, d. 7.10. 1959, húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. janúar 2010 | Daglegt líf | 378 orð | 2 myndir

Akureyri

Bryndís Rún Hansen , sundkona í Óðni, var í gærkvöldi krýnd Íþróttamaður Akureyrar fyrir 2009 í glæsilegu hófi í Ketilhúsinu. Rakel Hönnudóttir knattspyrnumaður varð í öðru sæti í kjörinu og handboltamaðurinn Oddur Grétarsson þriðji. Meira
14. janúar 2010 | Daglegt líf | 363 orð

Kjúklingur og lambakjöt

Bónus Gildir 14.-17. janúar verð nú áður mælie. verð KS frosið lambalæri 08 998 1.098 998 kr. kg KS lambasvið 268 298 268 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 770 g 179 289 232 kr. kg Létt og laggott grænt, 400 g 185 228 462 kr. Meira
14. janúar 2010 | Daglegt líf | 669 orð | 1 mynd

Þrefölduðu veiðina þrisvar

Félagar í Veiðiklúbbnum Streng fagna í dag fimmtugsafmæli. Strengur var stofnaður 29. október 1959 og hefur leigt Selá í Vopnafirði síðan 1970. Veiðin þar hefur nú þrefaldast í þrígang. Meira

Fastir þættir

14. janúar 2010 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

50 ára

Ásgeir J. Þorvaldsson er fimmtugur í dag, 14. janúar. Í tilefni þess býður hann ættingjum og vinum til léttra veitinga laugardaginn 16. janúar á heimili sínu í Hálsaseli 20 milli kl. 16 og... Meira
14. janúar 2010 | Í dag | 174 orð

Af Fúsa og Dómhildi

Sigrúnu Haraldsdóttur datt í hug – og auðvitað í bundnu máli: Hann Fúsi með fölrauða kollinn fann með sér ánægjuhrollinn sá ágæti maður varð óhemjuglaður er Dómhildur datt oní pollinn. Meira
14. janúar 2010 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gangur sögunnar. Norður &spade;73 &heart;ÁKG9 ⋄ÁD &klubs;DG1094 Vestur Austur &spade;ÁD862 &spade;G54 &heart;87542 &heart;D10 ⋄9 ⋄G107542 &klubs;52 &klubs;K6 Suður &spade;K109 &heart;63 ⋄K863 &klubs;Á873 Suður spilar 3G. Meira
14. janúar 2010 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Heiðurshjónin Björk Axelsdóttir og Jón Sveinn Pálsson eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 14. janúar. Þau verða að heiman á... Meira
14. janúar 2010 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Losaði sig við Wood

HANNAH Kamelmacher er búin að segja upp unnusta sínum, Ronnie Wood, liðsmanni Rolling Stones. Sambandið stóð í tæpa viku. Kamelmacher er 26 ára gömul en Wood öllu eldri, 62 ára. Meira
14. janúar 2010 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær...

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sl. 119, 129-130. Meira
14. janúar 2010 | Fastir þættir | 117 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á rússneska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Artyom Timofeev (2651) hafði hvítt gegn kollega sínum í stórmeistarastétt, Denis Khismatullin (2643) . 49. b4!! stórbrotin hróksfórn. Meira
14. janúar 2010 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Venjulegur virkur dagur

EKKI reiknar Sæmundur Sigmundsson, sérleyfishafi í Borgarnesi, með miklum hátíðahöldum í dag á 75 ára afmælinu. Segist vera á móti öllu tilstandi og hafi aldrei haldið upp á afmælið sitt. Meira
14. janúar 2010 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Á Íslandi er brennivínið orðið svo dýrt að maður hefur ekki lengur efni á að kaupa sér skó, sagði Þórður Guðjohnsen í einhverri dýrtíðinni þegar hann stóð við barinn á Naustinu og varð fleygt. Meira
14. janúar 2010 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. janúar 1923 Ofsaveður var á útsunnan. Örfiriseyjargarðurinn í Reykjavík hrundi á 150 metra löngu svæði (gert var við hann um sumarið). Brimbrjótur á Hellissandi hrundi einnig í veðrinu. Tjón varð á bátum og ellefu manns fórust. 14. Meira

Íþróttir

14. janúar 2010 | Íþróttir | 181 orð

Andri og Ásmundur landsliðsþjálfarar í karate

ANDRI Sveinsson og Ásmundur Ísak Jónsson hafa verið ráðnir landsliðsþjálfarar Íslands í karate. Andri stjórnar landsliðinu í kumite (bardaga) og Ásmundur landsliðinu í kata (æfingar). Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 644 orð | 4 myndir

„Strákarnir okkar“ kvöddu landann með stæl

Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handknattleik kvöddu íslensku þjóðina með tíu marka sigri gegn Portúgölum, 37:27, í troðfullri Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem stemningin var virkilega góð. Þetta var eini leikur landsliðsins hér á landi fyrir átökin á EM sem hefst í næstu viku. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Björgvin Páll Gústavsson

BJÖRGVIN Páll Gústavsson er markvörður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki dagana 19.-31. janúar. Björgvin Páll er 24 ára gamall, fæddur 24. maí 1985. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

EM valið verður erfitt

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÉG held að ég hafi fengið svör við þeim spurningum sem ég vildi fá svör við fyrir leikinn. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Erum ekki nógu ferskir

„VIÐ erum ekki eins ferskir og við viljum vera í varnarleiknum. Það slitnar of mikið á milli manna,“ sagði varnarjaxlinn sterki Ingimundur Ingimundarson, landsliðsmaður í handknattleik, eftir viðureignina við Portúgal í gærkvöldi. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Ezell fór á kostum

HEATHER Ezell leikmaður Hauka lék sér að Njarðvíkurliðinu í úrvalsdeild kvenna í gær í 94:65 sigri liðsins. Ezell náði þrefaldri tvennu þar sem hún skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen sat á bekknum allan tímann í liði Mónakó þegar liðið burstaði Montpellier á heimavelli, 4:0, í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Norskar systur skrifuðu nöfn sín í sögubækurnar á heimsbikarmóti í svigi sem fram fór á þriðjudaginn í Flachau . Løseth -systurnar, sem eru þrjár, komust allar í úrslit í keppninni og er þetta í fyrsta sinn sem það gerist. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Grindavík í öðru sæti

KEFLAVÍK átti ekki í teljandi vandræðum með Snæfell á útivelli í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gær. Lokatölur 81: 65, en leikurinn fór fram í Stykkishólmi. Bryndís Guðmundsdóttir fór fyrir liði Keflavíkur en hún skoraði 20 stig og tók 14... Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Guðrún hafnaði tilboði Chicago

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að taka ekki tilboði bandaríska atvinnuliðsins Chicago Red Stars. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Gylfi skoraði í sigurleik Reading á Anfield

ÍSLENSKIR leikmenn komu mikið við sögu í sögulegum 2:1 sigri Reading á útivelli gegn Liverpool á Anfield í ensku bikarkeppninni í gær. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Hlutirnir verða í lagi á EM

„Það er alveg á hreinu að það var margt sem við áttum að gera betur í þessum leik. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Hræddir þjálfarar

Átta lið berjast nú um meistaratitilinn í úrslitakeppni NFL-ruðningsdeildarinnar eftir leiki fyrstu umferðarinnar um síðustu helgi. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 150 orð

HSÍ hefur ekkert að bjóða og þetta hefur ekki verið rætt

EINS og venjulega er leikmönnum sænska, danska og norska landsliðsins heitið verulegum peningagreiðslum takist þeim að vinna til verðlauna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku í Austurríki. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 438 orð

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 64-liða úrslit: Liverpool &ndash...

KNATTSPYRNA England Bikarkeppnin, 64-liða úrslit: Liverpool – Reading 1:2 *Brynjar Björn Gunnarsson, Ívar Ingimarsson og Gylfi Sigurðsson voru allir í byrjunarliði Reading. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Norðmenn eru brattir

Aðeins þrír leikmenn sem leika með norskum félagsliðum eru í 16 manna EM-hópnum sem Svíinn Robert Hedin, landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik, valdi í gær og tekur þátt í riðlakeppni Evrópumótsins sem hefst eftir rétta viku. Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Var tilbúinn frá fyrstu mínútu

„ÞEGAR maður er nýliði í landsliðinu getur maður ekki gert kröfu um að fá tækifæri í æfingaleik, en að sjálfsögðu vonaðist ég til þess að fá tækifæri til að láta ljós mitt aðeins skína,“ sagði Ólafur Guðmundsson, handknattleiksmaður úr FH,... Meira
14. janúar 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Þrettándi sigur KR í röð

SIGURGANGA KR heldur áfram í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik en í gær lagði KR lið Hamars örugglega að velli, 77:49. Meira

Viðskiptablað

14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 380 orð | 1 mynd

Að sníða skatt eftir vexti

Sameiginleg markmið um að ná niður vöxtum og verðbólgu nást ekki nema ríkið hætti að soga til sín allan sparnað og dragi úr umsvifum. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 535 orð | 2 myndir

Ál er mál spákaupmanna

Lágt vaxtastig í heiminum knýr meðal annars fram verðhækkanir á áli þrátt fyrir að birgðir séu til staðar. Hvað gerist þegar seðlabankar stíga loks á bremsuna? Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 78 orð | 1 mynd

Bollurnar fara fyrstar

LÍKAMSRÆKTARSTÖÐ í Bristol í Bretlandi hefur sætt gagnrýni fyrir auglýsingaherferð sína, þar sem fólk er varað við því að komi til innrásar utan úr geimnum muni geimverurnar að öllum líkindum éta feitt fólk fyrst. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Byggja við kínverska eldvegginn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is „ÞETTA snýst ekki um að Google sé að yfirgefa Kína, heldur er Kína að yfirgefa umheiminn.“ Svona brást kínverski bloggarinn Hecaitou við ákvörðun Google um að hætta ritskoðun á leitarniðurstöðum í Kína. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Enn óvissa um Haga

Það ræðst líklega á morgun hvort Arion banki samþykkir eða hafnar tilboði þeirra Bónusfeðga Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jóhannesar Jónssonar. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins er talið ólíklegt að bankinn samþykki tilboðið óbreytt. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 439 orð | 1 mynd

Frá kennslustofunni í kauphöllina

Reynslan af kennslu í grunnskóla varð Kristínu Jóhannsdóttur, samskiptastjóra Nasdaq OMX á Íslandi, hvati að námi í almannatengslum í Skotlandi. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 167 orð | 1 mynd

Fyrirtækjum mismunað

Framkvæmdastjóri Heimsferða, sem eru í samkeppni við Ferðaskrifstofu Íslands, er í meira lagi ósáttur við hvernig tekið er á málum keppinautarins. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Gjaldeyrishöftin ítrekað rofin

GJALDEYRISEFTIRLIT Seðlabanka Íslands hefur að sögn forstöðumanns gríðarlega mörg mál til skoðunar. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisreglur í bága við stjórnarskrá?

ÞAÐ framsal á löggjafarvaldi sem felst í reglum um gjaldeyrishöft gengur líklega gegn grundvallarreglu stjórnarskrár og almennra hegningarlaga um lögbundnar refsiheimildir, að mati Borgars Þórs Einarssonar lögfræðings, en hann tjáir þessa skoðun sína í... Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 2426 orð | 10 myndir

Hver mun eignast Haga?

Takist þeim feðgum Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Jóhannesi Jónssyni ekki að afla tugmilljarða króna til þess að bæta stöðu 1998 ehf. ná þeir ekki aftur yfirráðum yfir Högum. Spurningin er hvað Arion banki gerir. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Illur bifur á netinu

NÆSTELSTA tímarit Kanada, The Beaver, sem útleggja má á íslensku sem „Bifurinn“, hefur ákveðið að skipta um nafn, vegna þess að nafnið þykir henta illa á netöldinni. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 333 orð | 2 myndir

Indverjar kæra skiptastjóra í Lúx

Eftir Þórð Gunnarson thg@mbl.is INDVERSKA fasteignafélagið Embassy Group hyggst kæra sölu skiptastjóra Terra Firma India á 50% hlut í fasteignaþróunarverkefnum á Indlandi til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Donalds McCarthy. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 58 orð

Kæra ákvörðun skiptastjóra

INDVERSKA fasteignaþróunarfélagið Embassy Group India hyggst kæra þá ákvörðun skiptastjóra Terra Firma India að selja fasteignaþróunarverkefni úr þrotabúinu til þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Don McCarthy. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 225 orð

Mamma Gógó og Bjarnfreðarson gætu komið til bjargar

Ævintýramyndin Avatar hefur rakað inn 1,5 milljörðum dala frá því að hún var frumsýnd. Það er um fjórðungur af Icesave-skuldbindingunum eða sem nemur helmingi af vöxtunum vegna samkomulagsins. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Mörk á lækkun vaxta

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is LÍKLEGA verður tregða við að raunvaxtastig á Íslandi fari undir 3,5% á meðan lagaumhverfi lífeyrissjóða er óbreytt. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 160 orð | 1 mynd

Persónulega ábyrgur fyrir Williams

JÓN Ásgeir Jóhannesson er í persónulegum ábyrgðum fyrir fjárfestingu dótturfélags Baugs í formúlukeppnisliðinu Williams, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Ráðning forstjóra Byrs framlengd

STJÓRN sparisjóðsins Byrs hefur ákveðið að framlengja ráðningu Jóns Finnbogasonar sem forstjóra bankans. Ennfremur stendur til að sameina viðskiptasvið Byrs við netbankann S24. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 67 orð

Spor gjaldþrota

SPOR ehf. og Sporbaugur ehf. voru tekin til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 21. desember síðastliðinn. Spor rak heildsöluverslun með skófatnað frá framleiðendum á borð við Ecco og Reebok. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 431 orð | 2 myndir

Standa frammi fyrir hægum dauðdaga

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GRIKKLAND og Portúgal standa frammi fyrir hægum dauðdaga vegna lélegrar samkeppnisstöðu og mikils halla á ríkisfjármálum. Kemur þetta fram í greiningu frá matsfyrirtækinu Moody's. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 1415 orð | 6 myndir

Stiklað á stóru

Fæstir virðast hafa nokkra trú á því að fullyrðingar Jóhannesar Jónssonar í Bónus um að ekki þurfi að koma til stórfelldra afskrifta Arion banka á skuldum 1998 ehf., sem enn er skráð fyrir Högum, fái staðist. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 115 orð

Útgáfa Manchester United í hættu

ÁFORM breska knattspyrnufélagsins Manchester United um að gefa út skuldabréf að nafnvirði 500 milljón pund (andvirði um 100 milljarða króna), gætu að engu orðið. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Vaxtahækkun í loftinu

Andrew Sentance, sem situr í peningamálastefnunefnd Englandsbanka, leiddi að því líkum í breskum fjölmiðlum í gær að stýrivextir í Bretlandi verði hækkaðir fyrir lok þessa árs. Stýrivextir í Bretlandi eru nú um 0,5% hafa aldrei verið lægri. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 1723 orð | 2 myndir

Verða hluthafarnir ábyrgir?

Ábyrgðartakmörkun fellur brott þegar hegðun hluthafans er með þeim hætti að persónuleg ábyrgð hans verður virk vegna athafna eða athafnaleysis. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 45 orð

Verðtryggð bréf hækka

VÍSITALA skuldabréfa GAMMA, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,3% í gær í 5,46 milljarða króna viðskiptum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,4%, en sá óverðtryggði breyttist lítið. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 1049 orð | 1 mynd

Viðskiptalíf í viðjum gjaldeyrishafta

Þótt löggjafanum sé heimilt að framselja til framkvæmdarvaldshafa vald sitt til að móta og skilgreina refsiverða háttsemi, þá kann slíkt framsal í of miklum mæli að ganga gegn grundvallarreglu stjórnarskrár. Meira
14. janúar 2010 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Þýska hagkerfið minnkar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞÝSKA hagkerfið skrapp saman um fimm prósent í fyrra, samkvæmt opinberum upplýsingum, sem hafa ýtt undir áhyggjur um að efnahagsbatinn í Evrópu verði erfiðari en vonir standa til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.