Greinar mánudaginn 18. janúar 2010

Fréttir

18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

102 mál hjá lögreglu á einni nóttu

FANGAGEYMSLUR fylltust í fyrrinótt en frá því um miðnætti til klukkan sjö í gærmorgun komu 102 mál inn á borð lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Tveir voru teknir á vettvangi við innbrot og voru færðir í fangageymslur. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Áhugi á alls kyns hlaupum hefur aukist jafnt og þétt

ÁHUGI landsmanna á hlaupaíþróttum virðist hafa aukist mikið á síðustu misserum. Til marks um þetta hefur metþátttaka verið í hinum ýmsu hlaupamótum undanfarið. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Á göngu í Laugardalnum Þessi fallegi hundur var einbeittur og vissi upp á hár hvert hann átti að fara með eiganda sinn þegar þeir voru á rölti á útivistarsvæðinu í Laugardalnum. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Barak heimsækir Tyrkland

Varnarmálaráðherra Ísraels, Ehud Barak, er staddur í Tyrklandi til að reyna að brúa það bil sem komið er í samskiptum ríkjanna. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2010 valinn

Freyja Gunnlaugsdóttir klarínettuleikari hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness fyrir árið 2010. Útnefning bæjarlistamannsins hefur farið fram árlega frá 1996 og að þessu sinni fór athöfnin fram á laugardaginn á Bókasafni Seltjarnarness. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Dýrara í Hvalfjarðargöngin

Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Veggjald í Hvalfjarðargöngunum hækkar um tæplega 13% að jafnaði 1. febrúar 2010. Þannig hækkar gjald fyrir staka ferð í 1. gjaldflokki úr 800 í 900 krónur. Hver ferð áskrifanda að 100 ferðum í 1. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Dæmdur til dauða

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ALI Hassan al-Majid, betur þekktur sem „Efnavopna-Ali“, var í gær dæmdur til dauða af íröskum dómstól fyrir hlut sinn í fjöldamorðinu í Halabja. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Engar „hallelújasamkomur“ hjá VG

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „VIÐ erum ekki þannig flokkur að við ætlumst til þess að þetta séu einhverjar hallelújasamkomur. Við viljum heyra hvernig fólki líður og til þess eru þessir fundir gerðir,“ segir Steingrímur J. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Eróbikk í sundi og afrískur undirleikur

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÞÁTTTAKA fólks í námskeiðinu er frábær og við erum alsæl hér fyrir vestan,“ segir Nadia Ashkenazy-Jones á Flateyri. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 301 orð

Forsendur brostnar og fyrning óvægin

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „UMRÆÐA um sjávarútveginn núna er sérstök,“ segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fækkaði um 31 skip á skipaskrá í fyrra

SKIPUM á íslenskri aðalskipaskrá hefur fækkað um 31 frá árinu 2008. Á árinu 2009 voru frumskráð og endurskráð skip 38 en afskráð skip voru 69. Af afskráðum skipum var 31 skip selt til útlanda. Hinn 1. janúar í ár voru samtals 1. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Góð rök fyrir því að hafna samkomulagi

Eftir Unu Sighvatsdóttur og Sigurð Boga Sævarsson ENGIR fundir eða viðræður voru milli ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu í gær um Icesave-málið og þjóðaratkvæðagreiðsluna. Að sögn Steingríms J. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Gríðarleg eyðilegging í borginni Léogane

ÍSLENSKU björgunarsveitarmennirnir urðu enn á ný vitni að gríðarlegri eyðileggingu í gær þegar þeir færðu sig um set til borgarinnar Léogane og slógu þar upp búðum til tveggja nátta ásamt nokkrum öðrum björgunarsveitum. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gunnlaugur og Hólmfríður langhlauparar ársins

Gunnlaugur Júlíusson og Hólmfríður Vala Svavarsdóttir voru valin langhlauparar ársins 2009 í vali sem hlaup.is stóð fyrir. Gunnlaugur var valinn fyrir frábæran árangur í ofurhlaupum. Þar bar hæst sigur hans í 48 klst. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Hátt verð ein ástæðan

Reykingamenn á Íslandi eru sagðir tegund í útrýmingarhættu og nú er svo komið að aðeins 15,4% landsmanna reykja daglega. Nýjustu tölur sýna að þeim fækki stöðugt hraðar. Ágústa Tryggvadóttir, verkefnastjóri Reyksímans og Reyklaus. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Hnúfubakur syndir um 100 sjómílur á sólarhring

HNÚFUBAKUR sem hélt sig út af Ölfusárósum lagði í haf fyrir helgina og var í gærdag staddur 860 km suður í Atlantshafi, djúpt vestur af Írlandi. Þetta sýna gögn frá gervihnattasendi. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Hærra hitastig sjávar hefur áhrif á líf loðnu

Fiskifræðingar telja skýringa á lægð í loðnustofninum a.m.k. að hluta til að leita í breytingum á hitafari og straumum. Loðnan forðist hlýja sjóinn en hann hefur hlýnað fyrir Norðurlandi. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Hætta á faraldri á Haítí

Ástandið á Haítí virðist lítið hafa batnað þótt eitthvað af hjálpargögnum sé farið að berast til íbúa landsins. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Jústsjenkó á leiðinni út

Úkraínubúar börðust í gegnum snjó og mikinn kulda til að greiða atkvæði í fyrstu umferð forsetakosninga þar í landi í gær. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Kæmi á óvart ef niðurstaða fengist

Þrátt fyrir að hafa tekið sér tæpa tvo mánuði til að skoða tilboð um endurskipulagningu 1998 ehf. er ólíklegt að Arion banki afgreiði málið á stjórnarfundi á þriðjudag. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð

Leitað að bestu konunni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is VOGUNARSJÓÐURINN Boreas Capital auglýsti í Morgunblaðinu um helgina eftir konu í stjórn norska fjarskiptafyrirtækisins Telio. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mestu hamfarir í áratugi

„ÞETTA eru mun verri hamfarir en það sem við höfum áður tekist á við, þetta virðast ætla að verða einhverjar mestu hamfarir í mjög, mjög langan tíma,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, einn stjórnenda íslensku rústabjörgunarsveitarinnar á Haítí. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Sala myndi leiða til hækkana á gjaldskrá

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is SALA bílastæðahúsa hefur verið til umræðu í borgarkerfinu frá því í haust, en tillaga VG um að kanna kosti sölu húsanna var samþykkt á fundi borgarráðs í september. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Sala myndi leiða til hærri gjalda

SALA á bílastæðahúsum Reykjavíkurborgar myndi leiða til hækkana á gjaldskrá og hafa keðjuverkun í för með sér, að sögn Kolbrúnar Jónatansdóttur, framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skáldsagan Á eigin vegum kemur brátt út í Finnlandi

Skáldsaga Kristínar Steinsdóttur , Á eigin vegum , kemur brátt út hjá finnska forlaginu Lurra. Bók Kristínar hefur víða vakið athygli, hún hlaut á sínum tíma Fjöruverðlaunin og var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 597 orð | 2 myndir

Slátra þorskinum í brælum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „VIÐ viljum framleiða meira. Eldið hefur gengið vel og við erum komnir að þeim mörkum sem núverandi leyfi heimilar,“ segir Davíð Kjartansson, skipstjóri hjá Álfsfelli á Ísafirði. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Styttist í frumsýningu á þríleiknum í Linz

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Timburstaflinn stækkar stöðugt

VIÐ járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga stendur nú gríðarlega stór timburstafli. Timbrið, sem alls er um 1.000 rúmmetrar, bíður eftir að verða kurlað og notað sem kolefnisgjafi í járnblendiverksmiðjunni. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ung í gangagerð

HLÝTT hefur verið á Akureyri síðustu daga og snjó tekið upp, en í ruðningum sem verða til þegar bæjarstarfsmenn hreinsa götur felast ýmsir möguleikar fyrir hugmyndaríkt ungviðið. Meira
18. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Unglingar sem rændu þá ríku og frægu í Hollywood

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Varasamur hafís frá Óðinsboða að Horni

HAFÍS hefur verið að færast nær landi yfir helgina. Ískönnunarflug þyrlu Landhelgisgæslunnar á laugardag leiddi í ljós hafís við Hornbjarg sem nánast hafði náð landi við Hornbjargsvita. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð

Víða óhöpp í umferðinni í gær vegna hálku á vegum

TVÆR konur sem lentu í bílveltu skammt frá Grundarfirði síðdegis í gær dvöldu á Landspítala í Fossvogi í nótt, þangað sem þær voru fluttar með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
18. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Æfa hnefaleika á Þórshöfn

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Íþróttamiðstöðin á Þórshöfn er fjölsóttur staður, ungir sem aldnir mæta þar til að leggja rækt við líkama og sál. Ný íþróttagrein er þar í boði nú en það er boxíþróttin. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2010 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Mun Steingrímur stýra umræðunni?

Steingrímur J. Meira
18. janúar 2010 | Leiðarar | 148 orð

Seint hefði þessu verið trúað

Þegar Íslendingar hafa staðið frammi fyrir miklum vanda hafa þeir iðulega getað reitt sig á velvild frændþjóðanna á Norðurlöndum. Framganga þeirra nú er því illskiljanleg. Meira
18. janúar 2010 | Leiðarar | 421 orð

Þrotlaust aðgerðaleysi

Orri Páll Ormarsson blaðamaður skrifar vikuspegil í Sunnudagsmoggann. Hann er þar að fjalla um viðhorf Hollendinga til Íslands og Íslendinga vegna Icesave. Önnur fyrirsögn pistilsins er þessi: „Umræðan um Icesave hefur snarsnúist í... Meira

Menning

18. janúar 2010 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Andrés Þór og félagar á Bebopkvöldi

GÍTARLEIKARINN Andrés Þór leiðir kvartett sem opnar jamsession á Bebopkvöldi Bebopfélags Reykjavíkur á Kaffi Kúltúra (beint á móti Þjóðleikhúsinu) í kvöld, mánudaginn 18. janúar, kl. 21.30. Meira
18. janúar 2010 | Tónlist | 271 orð | 2 myndir

Blóðheitur og klár

Tónlist eftir Sor, Aguado, Giuliani og Carcassi. Meira
18. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Ekkert venjulegt brauð

BRETAR eru snillingar í gerð sjónvarpsþátta. Um áramót keppast breskar sjónvarpsstöðvar við að sýna alls kyns uppgjörsþætti um ýmiskonar málefni. Meira
18. janúar 2010 | Myndlist | 42 orð | 3 myndir

Endalokin á leiðarenda

SÝNING á verki Ragnars Kjartanssonar, The End eða Endalokunum, sem var framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins 2009, var opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði um helgina. Meira
18. janúar 2010 | Kvikmyndir | 441 orð | 2 myndir

Enginn stendur uppi í hárinu á Holmes

Leikstjóri: Guy Ritchie. Aðalleikarar: Robert Downey Jr., Jude Law, Rachel McAdams, Mark Strong. 125 mín. Bandaríkin. 2009 Meira
18. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 537 orð | 3 myndir

Er proggið nýja pönkið?

Undanúrslit hljómsveitakeppninnar Global Battle of the Bands, haldin í Sódómu Reykjavík föstudaginn 15. janúar og laugardaginn 16. janúar Meira
18. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

Frestaði tónleikum

SÖNGKONAN Lady Gaga hefur beðið aðdáendur fyrirgefningar þar sem hún þurfti að fresta tónleikum í Indiana í Bandaríkjunum á fimmtudaginn eftir að það leið yfir hana rétt eftir að tónleikarnir hófust. Meira
18. janúar 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Gítarleikur á Norðurlandi

ANNAÐ kvöld, þriðjudagskvöld, heldur gítarleikarinn Kristinn H. Árnason tónleika í sal Borgarhólsskóla á Húsavík. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Á fimmtudagskvöldið, 21. Meira
18. janúar 2010 | Kvikmyndir | 312 orð | 2 myndir

Harður heimur barnsins

Kanada, 2008. Meira
18. janúar 2010 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Höfundi til sóma

RAGNHEIÐUR Gestsdóttir hlaut Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin 2009 sem afhent voru við hátíðlega athöfn í Gerðubergi á laugardaginn. Meira
18. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Í meðferð

KYLFINGURINN Tiger Woods hefur látið lítið fyrir sér fara eftir að upp komst um saurlifnað hans og skrautlegt einkalíf í desember. Meira
18. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 2 myndir

Kossaglaðar kvensur

ÞAÐ vakti athygli þegar leikkonurnar Sandra Bullock og Meryl Streep ráku hvor annarri rembingskoss á munninn á verðlaunahátíð kvikmyndagagnrýnenda sem fór fram í Hollywood á föstudaginn. Meira
18. janúar 2010 | Myndlist | 57 orð | 3 myndir

Leiðangurinn að Ljóslitlífun

ELLEFU málarar af yngri kynslóðinni opnuðu sýninguna Ljóslitlífun í Listasafni Reykjavíkur á föstudagskvöldið. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit inn til listamannanna þegar þeir voru að setja sýninguna upp á fimmtudaginn var. Meira
18. janúar 2010 | Leiklist | 665 orð | 2 myndir

Magnað verk

Eftir: Björn Hlyn Haraldsson, Gísla Örn Garðarsson, Nínu Dögg Filippusdóttur, Víking Kristjánsson og Carl Grose Leikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Þorsteinn Gunnarsson, Hilmir Snær Guðnason, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Nína Dögg Filippusdóttir, Hanna María... Meira
18. janúar 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Rosen/Wojnar með opinn fyrirlestur

MYNDLISTARTVÍEYKIÐ Rosen/Wojnar sýnir og segir frá verkefnum sínum í hádegisfyrirlestri Opna listaháskólans, í myndlistardeild Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, í dag kl. 12.30. Meira
18. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 6 myndir

Stórkostlegir tónleikar

Um ein og hálf milljón safnaðist á árlegum tónleikum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem fóru fram í Háskólabíói á laugardaginn. Það er Einar Bárðarson sem hefur staðið fyrir tónleikunum á hverju ári síðan 1998. Meira
18. janúar 2010 | Myndlist | 474 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir myndlistarmenn

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is HARPA Fönn Sigurjónsdóttir lögfræðingur og Margrét Áskelsdóttir listfræðingur stofnuðu seint á síðasta ári Framkvæmdarfélag listamanna, FRAFL, sem sér um verkefnastjórn og umsjón myndlistartengdra viðburða. Meira

Umræðan

18. janúar 2010 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Ekkert er ókeypis

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Í GÓÐÆRINU reyndu menn margt sem eftir á að hyggja lítur ekki vel út. Flest þessara uppátækja voru byggð á þeirri forsendu að við gætum gert allt því við værum svo rík." Meira
18. janúar 2010 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Ertu að grínast?

Ertu að grínast?“ segir fimm ára sonur minn í tíma og ótíma þessa dagana. Það var fróðlegt að hlusta á Hallgrím Helgason í Silfri Egils í gær þar sem hann talaði um að flokkshollusta sín hefði þvælst fyrir sér í afstöðu sinni til Icesave. Meira
18. janúar 2010 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Hugvekja til þjóðarinnar í byrjun árs

Eftir Albert Jensen: "Mótmælum af krafti þessari glámskyggnu ríkisstjórn og léttum ekki fyrr en hún hrökklast frá..." Meira
18. janúar 2010 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Miðbæ í Mosfellsbæ

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "MOSFELLSBÆR er innrammaður fallegri náttúru og óvíða eru tækifæri til íþróttaiðkunar og útivistar meiri en þar. Þau eru ekki mörg sveitarfélögin sem geta státað af jafn góðu bæjarstæði og Mosfellsbær." Meira
18. janúar 2010 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Samgöngumiðstöð allra landsmanna – Reykjavíkurflugvöllur

Eftir Önund Jónsson: "Er ekki í undirbúningi að byggja risasjúkrahús í Reykjavík fyrir fé allra landsmanna, nota lífeyrissjóðina okkar í það?" Meira
18. janúar 2010 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Siðmennt eða lögmál frumskógarins

Eftir Jakobínu Ingunni Ólafsdóttur: "Er það ekki fyrsta skylda hvers manns að verja afkvæmi sín og velferð komandi kynslóðar? Grundvallarspurning í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave." Meira
18. janúar 2010 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Strákarnir okkar og Alþingi

Eftir Árna Gunnarsson: "Þingsalurinn hefur ósjaldan litið út eins og markaðstorg eða verðbréfasalur." Meira
18. janúar 2010 | Velvakandi | 377 orð | 1 mynd

Velvakandi

Lýðræðisleg vinnubrögð EFTIR allar hremmingar efnahagshrunsins og þær mórölsku áskoranir sem þeim fylgja er afar brýnt að fólkið í landinu hafi á tilfinningunni að verið sé að vinna að djúpstæðum og varanlegum breytingum á þjóðskipulaginu, þ. ám. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2010 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Elva Björg Egilsdóttir

Í dag verður Elva Björg Egilsdóttir lögð til hinstu hvíldar. Hún fæddist í Luxembourg 30. nóvember 2007 og lést þar í landi 9. janúar 2010. Foreldrar hennar eru Vala Björg Arnardóttir f. 17. nóvember 1967 og Egill Reynisson f. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2010 | Minningargreinar | 2725 orð | 1 mynd

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist á Akureyri 27. október 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 9. janúar 2010. Foreldrar hans voru Magnea Katrín Bjarnadóttir, f. 5. október 1929, d. 31. mars 2007, og Bjarni Benediktsson, f. 13. ágúst 1901, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörleifur Sigurðsson

Hjörleifur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. október 1925. Hann lést á Ullevaalspítala í Osló 10. janúar 2010. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Kristinssonar, forstjóra SÍS og Guðlaugar Hjörleifsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 425 orð | 1 mynd | ókeypis

Klara Kristinsdóttir

Klara Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli á laugardaginn var, 2. Janúar s.l. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2010 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Klara Kristinsdóttir

Klara Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 2. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2010 | Minningargreinar | 3520 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist á Naustum við Akureyri 16. apríl 1920. Hann andaðist 9. janúar 2010. Foreldrar hans voru Steinunn Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1436 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Guðmundsson vígslubiskup

Sigurður Guðmundsson fæddist á Naustum við Akureyri 16. apríl 1920 og andaðist 9. janúar 2010. Foreldrar hans voru Steinunn Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1883, d. 1924, og Guðmundur Guðmundsson bóndi á Naustum og síðar verkamaður á Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Að fanga heiminn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is „Í markaðssetningu íslenskra fyrirtækja á erlendri grund mætti blanda betur saman fræðum og praktík,“ segir Gunnar Óskarsson, kennari við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Meira
18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 1 mynd

Blendin viðbrögð við bankaskatti

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is EVRÓPSKAR ríkisstjórnir tóku með ró ákalli bandarískra stjórnvalda um að feta í fótspor þeirra með því að leggja sérstakan skatt á banka. Meira
18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Borgar sig ekki að loka

GRÍÐARLEG umframframleiðsla er í bílaiðnaði heimsins um þessar mundir, að sögn Sergios Marchionnes, forstjóra Fiat á Ítalíu. Segir hann að bílaframleiðendur framleiði um 94 milljónir fólks- og vörubíla, sem sé um 30 milljónum umfram eftirspurn. Meira
18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Í höndum hluthafa

VEGNA fréttar um að Actavis sé að hluta að komast í hendur Deutsche Bank hefur Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður Actavis, sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu: „Actavis er að fullu í höndum hluthafa. Meira
18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Ljóstraði upp um innherjasvik

VERÐBRÉFAMIÐLARINN David Slaine hefur undanfarið ár aðstoðað yfirvöld við að koma upp um umfangsmikil og skipulögð innherjasvik á Wall Street. Meira
18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Segir Grikkland ekki á leið í greiðsluþrot

GRIKKLAND mun ekki ganga úr evrusamstarfinu eða lenda í greiðslufalli , að sögn Jean-Claude Juncker, talsmanns hóps evrópskra fjármálaráðherra. Meira
18. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Sterkt gengi evrunnar dregur úr útflutningi

ÚTFLUTNINGUR frá evrusvæðinu dróst saman í nóvember, annan mánuðinn í röð og er það rakið til þess hve sterkt gengi evrunnar er gagnvart öðrum gjaldmiðlum, einkum Bandaríkjadal. Samdrátturinn nam 0,4 prósentum í nóvember og 0,1 prósenti í október. Meira

Daglegt líf

18. janúar 2010 | Daglegt líf | 346 orð | 2 myndir

Enn fækkar reykingamönnum

Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Daglegar reykingar fólks á aldrinum 15-89 ára hafa dregist saman um 3,6% frá árinu 2007. Þetta kemur fram í könnunum Capacent Gallup fyrir Lýðheilsustöð á árinu 2009. Meira
18. janúar 2010 | Daglegt líf | 727 orð | 5 myndir

Kósí í kvosinni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2010 | Í dag | 185 orð

Af limrum og sveitinni

Árni Jónsson bætir í sarpinn um Fúsa og Dómhildi, sem hafa verið aðalpersónur Vísnahornsins undanfarna daga: Óróa vafinn veldur, vita það kysi heldur, karlmanna vegna sem kynbótum gegna, hvort Fúsi var frjór eða geldur. Meira
18. janúar 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lýsandi opnun. Norður &spade;ÁG7632 &heart;62 ⋄KG105 &klubs;G Vestur Austur &spade;54 &spade;K1098 &heart;ÁK98 &heart;1074 ⋄D986 ⋄Á432 &klubs;1063 &klubs;72 Suður &spade;D &heart;DG53 ⋄7 &klubs;ÁKD9854 Suður spilar 3G. Meira
18. janúar 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
18. janúar 2010 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 a6 7. Dd2 Rbd7 8. Rge2 c6 9. Bh6 b5 10. h4 Bxh6 11. Dxh6 e5 12. h5 b4 13. Ra4 d5 14. O-O-O De7 15. Dg5 dxe4 16. Rg3 exd4 17. Rf5 De5 18. Meira
18. janúar 2010 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Skoðar áhrif Lúthers á Íslandi

GUNNAR Kristjánsson, prófastur á Reynivöllum í Kjós, er 65 ára í dag. Hann gerði sér glaðan dag um helgina og bauð nánustu fjölskyldu í kaffi. Meira
18. janúar 2010 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Afleiðingar jarðskjálftans á Haítí eru hrikalegar. Engin leið er að segja til um hve margir hafa látið lífið. Tjónið nær til milljóna manna. Landið er ekki í neinni stöðu til þess að takast á við vandamál af þessari stærðargráðu. Meira
18. janúar 2010 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. janúar 1930 Hótel Borg tók til starfa þegar veitingasalirnir voru opnaðir, en gistihúsið var tekið í notkun í maí. Meira

Íþróttir

18. janúar 2010 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Aron Pálmarsson

ARON Pálmarsson er miðjumaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins í Austurríki dagana 19.-31. janúar. Aron er 19 ára gamall, fæddur 19. júlí 1990. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Á snúðinn Toronto og Dallas áttust við í NBA deildinni í körfubolta

Á snúðinn Toronto og Dallas áttust við í NBA deildinni í körfubolta í gær. Þar hafði Toronto betur, 110:88. Hér er Jason Terry leikmaður Dallas í baráttunni gegn Chris Bosh sem fær einn á „snúðinn“ frá bakverðinum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 301 orð

„Mamma sýndi mér þetta bara á netinu“

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ENSKA blaðið Daily Star lét að því liggja í gær að enska úrvalsdeildarliðið Burnley væri að undirbúa tilboð í Aron Gunnarsson hjá Coventry City sem leikur í 1. deild. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 157 orð

Berglind Íris varði 23 skot

BERGLIND Íris Hansdóttir, markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik, átti enn einn stórleikinn með liði sínu þegar Valur hélt sigurgöngu sinni áfram með stórsigri á FH, 32:17, í N1-deild kvenna heimavelli sínum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 595 orð | 1 mynd

Berst fyrir starfi sínu

Ógæfu Liverpool verður allt að vopni um þessar mundir en á laugardaginn mistókst liðinu að leggja Íslandsvinina í Stoke City að velli á Britannia-leikvanginum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 85 orð

Besti árangur á RIG

Á LOKAHÓFI Reykjavík International í gær voru veitt verðlaun fyrir besta árangur í einstökum greinum. Badminton Kári Gunnarsson, TBR. Rakel Jóhannesdóttir, TBR. Keila Robert Anderson, Svíþjóð. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Bryndís var frábær

KEFLAVÍK tryggði sér sæti í undanúrslitum Subway-bikars kvenna í körfuknattleik í gær með 86:72 sigri gegn Hamri á heimavelli. Hamar sló út bikarmeistaralið KR í 16 liða úrslitum á útivelli og er það eini tapleikur KR á þessari leiktíð. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Eiður fékk tækifæri með Mónakó

EIÐUR Smári Guðjohnsen átti góða innkomu í seinni hálfleik þegar Mónakó lagði Sochaux, 2:0, í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöld. Eiði var skipt inn á á 58. mínútu í stöðunni 0:0 og átti þátt í öðru marki liðsins. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 963 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Stoke – Liverpool 1:1 Robert Huth 90. &ndash...

England Úrvalsdeild: Stoke – Liverpool 1:1 Robert Huth 90. – Sotirios Kyrgiakos 57. Chelsea – Sunderland 7:2 Nicolas Anelka 8., 65., Frank Lampard 34., 90., Florent Malouda 17., Ashley Cole 22., Michael Ballack 52. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Spænski ökuþórinn Carlos Sainz vann Dakar-rallið í Argentínu en keppni lauk á laugardag. Frakkinn Cyril Despres fór með sigur af hólmi í mótorhjólaflokki í þriðja skipti á ferlinum. Giniels DeVilliers frá Suður-Afríku í eyðimörkinni. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hólmar Örn Eyjólfsson , miðvörðurinn sem West Ham lánaði á dögunum til Roeselare í Belgíu , fór beint í byrjunarlið félagsins sem tók á móti Mechelen á laugardag. Roeselare beið lægri hlut í leiknum, 1:2, og fékk á sig úrslitamark undir lok leiksins. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Íslands í viðureigninni við Spánverja á laugardag á Frakklandsmótinu í handknattleik. Aron fékk högg á hné á æfingu og áveðið var að gefa honum frí frá leiknum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Framfaramerki á varnarleik Íslands í sigri á Spáni

„VARNARLEIKURINN var lengst af betri að þessu sinni en hann hefur verið til þessa á undirbúningstímanum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að íslenska landsliðið vann það spænska, 30:27, á... Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 168 orð | 7 myndir

Góð skemmtun

ALÞJÓÐLEGA íþróttamótinu Reykjavík International Games lauk í gær en þar kepptu um 2.000 íþróttamenn og -konur í 10 íþróttagreinum. Þetta er í þriðja sinn sem leikarnir eru haldnir með þessu fyrirkomulagi og voru erlendu gestirnir ánægðir með mótið. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Grindvíkingar í undanúrslit

GRINDAVÍK komst í gær í undanúrslit Subway-bikarkeppni karla með því að leggja Tindastól, 96:86, á Sauðárkróki. Grindvíkingar náðu yfirhöndinni í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl eftir það. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Guðjón Valur Sigurðsson

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er rétthentur hornamaður í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni EM í Austurríki 19.-31. janúar. Guðjón er 30 ára, fæddur 8. ágúst 1979. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Guðríður hafði betur

Karen Knútsdóttir átti stórleik með Fram þegar liðið vann 11 marka sigur á Haukum, 32:21, á heimavelli, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10. Karen skoraði 12 mörk og réðu leikmenn Hauka ekkert við hana. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Helena skoraði 22

HELENA Sverrisdóttir skoraði 22 stig í 80:63-sigri TCU í bandaríska háskólakörfuboltanum á laugardag gegn San Diego State. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 14 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Subway-bikarinn, 8 liða...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, Subway-bikarinn, 8 liða úrslit: Keflavík: Keflavík – Njarðvík 19. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann vann silfurhafa frá ÓL

GRÍÐARLEG keppni var á milli bringusundskappanna Jakobs Jóhanns Sveinssonar og Norðmannsins, Alexanders Dale Oen, í sundkeppni alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna í Laugardalslaug um helgina. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Jón Arnór stigahæstur

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 16 stig fyrir Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en það dugði ekki til þar sem liðið tapaði gegn Bilbao á heimavelli, 78:66. Jón Arnór var stigahæstur í liði Granada en hann lék í 32 mínútur af alls 40. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Jón Þór Þórarinsson hafði betur í úrslitaviðureigninni

HART var barist í júdókeppninni á alþjóðlega íþróttamótinu Reykjavík International Games sem fram fór um helgina í Laugardalnum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 168 orð

Landsliðsmenn fá að „sofa út“ í Linz

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hélt frá París í gærkvöldi með flugi til Vínarborgar. Það hélt það með rútu til Linz þar sem það hefur bækistöðvar næstu daga á meðan Evrópukeppnin stendur yfir. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

,,Líklega okkar besta frammistaða“

CHELSEA situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og undirstrikaði það með viðeigandi hætti á laugardaginn. Liðið fékk þá Sunderland í heimsókn á Stamford Bridge og bauð upp á mikla markaveislu sem endaði í níu mörkum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Magnús og Magnea sigruðu

GRAND Prix-mótaröðin í borðtennis fór fram um helgina í KR-húsinu. Magnús K. Magnússon úr Víkingi sigraði í opnum flokki karla eftir 4:1-sigur á Ingólfi S. Ingólfssyni úr KR í úrslitaleiknum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ólafur valinn bestur á Parísarmótinu

ÓLAFUR Stefánsson var valinn besti leikmaður Parísarmótsins í handknattleik sem stóð yfir í gær og í fyrradag. Fékk hann að launum styttu. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 154 orð

Pekarskyte til Levanger

STÓRSKYTTAN Ramune Pekarskyte hefur ákveðið að söðla um að loknu yfirstandandi keppnistímabili og ganga til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Levanger sem Ágúst Jóhannsson þjálfar. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 434 orð | 1 mynd

Subway-bikarkeppni karla 8 liða úrslit: Breiðablik – ÍR 87:94 Stig...

Subway-bikarkeppni karla 8 liða úrslit: Breiðablik – ÍR 87:94 Stig Breiðabliks: Hjalti Friðriksson 21, Jeremy Caldwell 18, Aðalsteinn Pálsson 13, Ívar Hákonarson 12, Jonathan Schmidt 10, Daníel Guðmundsson 7, Gylfi Geirsson 3, Ágúst Angantýsson 3. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 117 orð

Tamasan með 13 mörk

STJARNARN heldur þriðja sætinu örugglega eftir stórsigur á KA/Þór, 36:22, í Mýrinni á laugardag. Heimaliðið var sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Tíu marka tap í Bercy í lokaleiknum fyrir EM

„Við erum alls ekki að stressa okkur á þessum úrslitum. Það var lagt upp með að dreifa álaginu milli leikmanna og vera ekki að keyra á fullri ferð. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Tæpt hjá Hólmurum

ÍR-ingar urðu fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Subway-bikarkeppni karla í körfuknattleik í gær, þegar þeir lögðu Blika að velli, 94:87, í Smáranum í Kópavogi. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Valur - FH 32:17 Mörk Vals : Ágústa Edda...

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Valur - FH 32:17 Mörk Vals : Ágústa Edda Björnsdóttir 10, Hildigunnur Einarsdóttir 5, Kristín Guðmundsdóttir 4, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Karólína B. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Viðeigandi endurkoma hjá Fabregas

LEIKMENN Lundúnaliðsins Arsenal fögnuðu endurkomu Cesc Fabregas með 2:0-sigri á Bolton á útivelli í gær. Þrátt fyrir ungan aldur er Spánverjinn Fabregas hjartað og heilinn í leik Arsenal og hann lét ekki sitt eftir liggja gegn Bolton. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Þreföld tvenna

HAUKAR komust í undanúrslit Subway-bikarkeppni kvenna í körfuknattleik í gær með öruggum sigri gegn liði Snæfells í Stykkishólmi, 84:61. Bandaríski leikstjórnandinn í liði Hauka, Heather Ezell, náði þrefaldri tvennu í tölfræðinni. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Akureyringa á heimavelli gegn SR

SKAUTAFÉLAG Akureyrar vann á laugardag öruggan sigur á Skautafélagi Reykjavíkur í leik sem fram fór á Akureyri. Lokastaðan var 6:0 SA í vil. SA-menn voru sókndjarfari allan leikinn en SR-ingar sköpuðu sér þó einnig nokkuð af hættulegum færum. Meira
18. janúar 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Þróttar N. gegn Ými

ÞRÓTTUR frá Neskaupstað komst í annað sætið í Mikasa-deild kvenna í blaki í gær með 3:0-sigri gegn Ými í Kópavogi. Þróttur vann fyrstu hrinuna, 25:14, en næstu tvær hrinur voru spennandi. Í stöðunni 19:19 í 2. Meira

Ýmis aukablöð

18. janúar 2010 | Blaðaukar | 727 orð | 3 myndir

„Krulluæðið“ í Austurríki fyrir 33 árum

Nú þegar Evrópumótið í handknattleik er að hefjast, rifjast upp minningar frá B- heimsmeistarakeppninni 1977, sem fór einmitt fram í Austurríki. Leiknir voru þrír leikir í Linz, sömu borg og Ísland leikur þrjá landsleiki í þessari viku. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 321 orð | 2 myndir

„Við erum frábærir saman“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 1028 orð | 2 myndir

Býr yfir kænsku refsins

Íslenskir handknattleiksunnendur munu fá góðan skammt af íþróttinni á næstu dögum þegar boltinn rúllar af stað á EM í Austurríki. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Danaleikurinn næsta laugardagskvöld

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir því danska í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í Linz laugardaginn 23. janúar kl. 19.15. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 224 orð

Dramatík í fyrsta leik í Skövde 2002

Á EM í Svíþjóð 2002 skildu Íslendingar og Spánverjar jafnir, 24:24, í fyrsta leik mótsins í Skövde þar sem mistök tímavarðar tryggðu Spánverjum að öllum líkindum stigið. Spánverjar minnkuðu muninn í 24:23 þegar 15 sekúndur voru til leiksloka. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 766 orð | 3 myndir

Eigum að hafa burði til að stríða bestu liðunum

Bjarki Sigurðsson er íslenskum handboltaáhugamönnum vel kunnugur en hann lék með íslenska landsliðinu á árunum 1987 til 2001, alls 222 landsleiki og skoraði í þeim 553 mörk. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 161 orð | 1 mynd

Einn sigur í upphafsleik

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur aðeins einu sinni unnið upphafsleik sinn á EM. Það gerðist á EM í Sviss þegar liðið, undir stjórn Viggós Sigurðssonar, lagði sameiginlegt lið Serba og Svartfellinga, 36:31. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 333 orð | 2 myndir

Ellefta stórmótið hjá Ingibjörgu

Ingibjörg Ragnarsdóttir hefur frá árinu 2001 staðið vaktina með landsliðinu sem nuddari. „Ég fór á mitt fyrsta stórmót árið 2001 í Frakklandi þegar heimsmeistaramótið fór þar fram. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 309 orð | 1 mynd

EM er sterkasta handboltamót í heiminum

ÞAÐ er mál manna að Evrópukeppnin sé sterkasta og erfiðasta handboltamót sem haldið er í heiminum. Í raun sé meira afrek að standa uppi sem Evrópumeistari en að hreppa heimsmeistaratignina, enda þótt síðarnefnda vegsemdin sé að sjálfsögðu meira metin. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 479 orð | 2 myndir

Erfiðir mótherjar handan við hornið

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í FYRSTA hluta Evrópukeppninnar er liðunum 16 skipt niður í fjóra fjögurra liða riðla. Ísland er í B-riðli ásamt Austurríkismönnum, Dönum og Serbum. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Fáar stjörnur í liði Svíanna

SVÍAR þykja ekki sigurstranglegir í Austurríki enda látið fremur lítið á sér bera á stórmótum undanfarinna ára. Þeir hafa þó heldur betur sett mark sitt á EM í gegnum tíðina því Svíar unnu fjögur af fyrstu fimm mótunum sem haldin voru. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Flestir leikmenn í skóm frá Adidas

ÞAÐ er töluvert langt síðan að handknattleikssambandið var með styrktaraðila sem sá um að útvega landsliðsmönnum Íslands keppnisskó. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Flökkukindin Rutenka

EITT af stærstu nöfnum handboltans, Siarhei Rutenka, er ekki að finna á nafnalista þeirra leikmanna sem taka þátt í EM í Austurríki. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Frakkar með svipað lið

FRAKKAR tefla fram svipuðu liði á EM í Austurríki og þeir gerðu á Ólympíuleikunum í Peking þar sem þeir unnu okkur Íslendinga í úrslitaleik eins og frægt varð. Aðeins tveir leikmenn úr þeim kjarna eru ekki með franska liðinu nú. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 321 orð

Guðjón Valur á flesta leiki á EM

GUÐJÓN Valur Sigurðsson er sá sem leikið hefur flesta leiki fyrir Ísland í úrslitakeppni EM í handknattleik, alls 27, af þeim 29 leikjum sem íslenska landsliðið hefur spilað frá árinu 2000. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Hafa getu til að fara á pall

„ÉG er bara mjög bjartsýn á gott gengi okkar manna og ég ætla að gerast svo djörf að spá að liðið komist á pall. Það hefur alla burði til þess. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 535 orð | 1 mynd

Heimamenn eru sýnd veiði en ekki gefin

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is AUSTURRÍKISMENN hafa ekki haft á að skipa landsliði í hópi þeirra allra bestu í Evrópu í karlaflokki en kvennalandslið þjóðarinnar hefur hins vegar oft verið í allra fremstu röð og eins félagslið í kvennaflokki. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 146 orð

Hverjir verða herbergisfélagar á EM?

ÞAÐ er þjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem raðar leikmönnum saman á hótelherbergin á stórmótum. Ákveðin hefð hefur skapast í „sambúðarmálunum“. Það er mikil kúnst fyrir þjálfara að raða mönnum saman þannig að allir séu ánægðir. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 292 orð | 1 mynd

Hvíldardögunum fjölgað

FYRIRKOMULAG Evrópumótsins í Austurríki er á sama hátt og áður, eftir að liðum í úrslitakeppninni var fjölgað úr tólf í sextán árið 2002. En ein veigamikil breyting hefur þó verið gerð á leikjadagskránni. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 351 orð | 1 mynd

Hægt að kalla tvo í milliriðla

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi á fimmtudaginn þá sextán leikmenn sem hann teflir fram á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Austurríki á morgun. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Hörkuleikur í Höllinni

EFTIR að Serbar fór að leika eingöngu undir eigin nafni þegar Svartfellingar fengu sjálfstæði hafa Íslendingar og Serbar aðeins tvisvar sinnum att kappi á handknattleiksvellinum. Það átti sér stað í undankeppni Evrópumótsins í Noregi í júní 2007. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 453 orð | 1 mynd

Klístrið er mikilvægt

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is KLÍSTUR eða harpix hefur fylgt handboltanum í langan tíma en leikmenn nota efnið til þess að ná betra gripi á boltanum. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Liðið lítur mjög vel út

„MÉR finnst liðið vera í mjög góðu standi og flestir leikmenn í því eru lykilmenn í góðum liðum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka og fyrrverandi landsliðsmaður. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Logi í fótspor föður síns

ÞEGAR Logi Geirsson gengur til leiks með íslenska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu í Linz á morgun fetar hann í fótspor föður síns, Geirs Hallsteinssonar. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Náum ekki í undanúrslit

„VIÐ gætum alveg orðið Evrópumeistarar en mín spá er sú að liðið komist í milliriðil en nái ekki að komast í undanúrslitin,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar og fyrrverandi landsliðsmaður, við Morgunblaðið þegar hann var beðinn... Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Ólafur er markahæstur á EM

ÍSLENSKA landsliðið hefur skorað 802 mörk í 29 leikjum á fimm Evrópumótum í handknattleik karla. Alls hafa 33 leikmenn skorað mörkin. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Ólafur segist saklaus í stóra fjarstýringarmálinu

GUÐMUNDUR Guðmundsson landsliðsþjálfari „parar“ leikmenn liðsins saman á hótelherbergin á stórmótum. Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson verða herbergisfélagar en þeir hafa „búið“ saman í stuttan tíma eða frá árinu 2008. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 90 orð

Serbar gestgjafar 2012

SERBAR verða gestgjafar Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla eftir tvö ár. Undirbúningur er þegar hafinn og er gert ráð fyrir að byggð verði ein ný keppnishöll í landinu til þess að hýsa leiki mótsins. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 573 orð | 1 mynd

Serbar geta átt óvænta liðið á EM

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 1232 orð | 3 myndir

Spennan í Svíþjóð stendur upp úr

Íslendingum hefur ekki gengið ýkja vel í Evrópumeistaramótum í gegnum tíðina með einni undantekningu þó. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 198 orð | 1 mynd

Svíar sigursælastir

SVÍAR eru sigursælastir allra í stuttri sögu Evrópukeppni landsliða í handknattleik karla. Þeir hafa unnið keppnina í fjögur skipti af þeim átta sem hún hefur farið fram og aldrei tapað úrslitaleik um Evrópumeistaratitilinn. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 221 orð | 1 mynd

Tekur 50 kíló með sér

ELÍS Þór Rafnsson verður sjúkraþjálfari landsliðsins á EM en hann er þaulreyndur og er einn eigenda Sjúkraþjálfunar Íslands. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 238 orð | 1 mynd

Tíu sigrar í 13 leikjum

EFTIR því sem næst verður komist hafa Íslendingar og Austurríkismenn þrettán sinnum leitt saman landslið sín í handknattleik karla. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 259 orð | 2 myndir

Tveir Íslendingar meðal mótherja

TVEIR Íslendingar verða í liðum andstæðinga Íslands á EM í Austurrík, Dagur Sigurðsson og Hans Lindberg. Dagur stýrir landsliði Austurríkis sem nú tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Veislan byrjar á morgun

Leiðtoginn Ólafur Stefánsson er kominn í slaginn á ný eftir að hafa tekið sér frí frá landsliðinu eftir Ólympíuleikana 2008. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í Evrópukeppninni frá upphafi. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 568 orð | 1 mynd

Wilbek og Danir ætla sér í úrslitin á ný

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is FRÆNDUR vorir Danir eru ríkjandi Evrópumeistarar. Með dugnaði, skipulagi og samstöðu stóðu þeir uppi sem verðskuldaðir sigurvegarar á EM í Noregi fyrir tveimur árum. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 146 orð | 1 mynd

Þriðji þríleikurinn í Linz

ÍSLENSKA landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni Evrópumótsins í bænum Linz í Austurríki. Það verður í þriðja sinn sem Ísland leikur þrjá leiki þar í sama stórmótinu. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 122 orð

Þrjú sæti á HM eru í boði

Í AUSTURRÍKI er ekki aðeins keppt um verðlaun og heiður. Þar verður einnig bitist um þrjú sæti á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Svíþjóð eftir rétt ár. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 119 orð

Ævintýramark Fengers

ÞEGAR B-heimsmeistarakeppnin fór fram í Austurríki 1992 fékk íslenska landsliðið á sig tvö mörk á síðustu sekúndum leikja sem reyndust dýr. Hér að ofan er greint frá sigurmarki Simons Muffetangens fyrir Norðmenn fjórum sekúndum fyrir leikslok. Meira
18. janúar 2010 | Blaðaukar | 412 orð | 2 myndir

Ævintýrið heldur áfram í Austurríki

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞÁ er komið að því. Eftir óvenjulangt hlé, miðað við undanfarinn áratug, er íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætt á enn eitt stórmótið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.