ÁSBJÖRN Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í Kastljósi RÚV í gær að hann hefði, fyrir mistök, greitt sér út ólöglegan arð úr útgerðarfyrirtæki sínu Nesveri fyrir árið 2006. Hann hefði nú endurgreitt peningana, um 20 milljónir króna.
Meira