Greinar miðvikudaginn 27. janúar 2010

Fréttir

27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð

129 útlendingar látist á Íslandi

Á ÁRUNUM 1999-2008 létust 129 einstaklingar á Íslandi sem áttu lögheimili erlendis. Tæplega helmingur þeirra voru erlendir ferðamenn, alls 50. Í loft- og landhelgi dó 21 og sami fjöldi einstaklinga á utangarðsskrá þjóðskrár. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Afreka Friðriks Ólafssonar getið á afmælisdaginn

Fyrsti stórmeistari okkar Íslendinga í skák, Friðrik Ólafsson , varð 75 ára í gær. Þessara merku tímamóta er getið á Chessbase News, sem skákáhugamenn um allan heim fylgjast með. Liðin eru 52 ár síðan Friðrik varð stórmeistari. Meira
27. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

ATHYGLI VAKIN Á FÆKKUN TÍGRA

NÁMSMENN með tígragrímur taka þátt í göngu sem umhverfisverndarsinnar stóðu fyrir í taílenska bænum Hua Hin til að vekja athygli á þörfinni á verndun tígra í Suðvestur-Asíu. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Eftirlitsskylda með leiguíbúðum skoðuð

Skortur á eldvörnum í íbúðarhúsi við Hverfisgötu sem varð eldi að bráð fyrr í mánuðinum vekur spurningar um ábyrgð og eftirlit. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er með málið til skoðunar. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Einu skrefi frá undanúrslitaleik á EM

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik er einu skrefi frá því að leika til undanúrslita á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Ísland átti ekki í vandræðum með að leggja Rússa í gær, 38:30, og á morgun verður leikið gegn Noregi. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Ekki verði hróflað við kjördeginum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is INNAN stjórnarflokkanna er sterkur vilji til þess að þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-ríkisábyrgðina verði frestað vegna tafa á birtingu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Eldvarnaeftirlit í leiguíbúðum yrði til mikilla bóta

Slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins og brunamálastjóri fylgjast grannt með umræðum í Noregi um upptöku eftirlitsskyldu af hálfu eldvarnaeftirlits með leiguíbúðum. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Flestar tegundir eru einkvæntar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EINKVÆNI gildir meðal um 90% allra fuglategunda og hugsa þá báðir foreldrar um ungana, að sögn dr. Jóns Einars Jónssonar, dýravistfræðings og forstöðumanns Háskólaseturs Snæfellsness í Stykkishólmi. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Formlegar viðræður um samgöngumiðstöð

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að taka upp formlegar viðræður samgönguráðuneytis og Flugstoða annars vegar og aðgerðahóps lífeyrissjóða hins vegar um fjármögnun byggingar samgöngumiðstöðvar. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Frestun gefur þingnefnd meiri undirbúningstíma

NEFND níu þingmanna, sem skipuð var til að fjalla um rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdraganda bankahrunsins, kom saman til fundar í gær. Meira
27. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fær 410.000 kr. á mínútu fyrir að tala

TONY Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, fær allt að 2.000 pund (410.000 krónur) á mínútu fyrir nokkra fyrirlestra hjá vogunarsjóðnum Landsdowne Partners í London, að sögn breskra fjölmiðla. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Fötlun hindrar ekki

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Greiddi 20 milljóna arð til baka

ÁSBJÖRN Óttarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í Kastljósi RÚV í gær að hann hefði, fyrir mistök, greitt sér út ólöglegan arð úr útgerðarfyrirtæki sínu Nesveri fyrir árið 2006. Hann hefði nú endurgreitt peningana, um 20 milljónir króna. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1018 orð | 6 myndir

Hafa brugðist Íslendingum

Lánafyrirgreiðsla Norðurlandanna til Íslands er skilyrt samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Vinstrimenn á Norðurlöndum telja margir þetta setja Íslandi ósanngjarnar skorður. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð

Hraðastillirinn getur verið hættulegur í hálku

Umferðarstofa varar ökumenn við að hafa kveikt á hraðastillinum þegar þeir aka bílum í hálku. Dæmi eru um að ökumenn hér á landi hafi misst stjórn á bílum sínum þegar hraðastillirinn hefur leitast við að halda jöfnum hraða á leið niður hálar brekkur. Meira
27. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hunda- og kattakjöt bannað í Kína?

BANNAÐ verður að borða hunda- og kattakjöt í Kína samkvæmt drögum að lagafrumvarpi um bann við illri meðferð á dýrum. Skv. drögunum á hunda- og kattakjötsát að varða sekt að andvirði sem svarar allt að 100.000 krónum og allt að 15 daga fangelsi. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Jafntefli dugar Íslandi

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is EFTIR úrslit gærdagsins í Evrópukeppninni í handknattleik í Austurríki er ljóst að Íslandi dugar jafntefli gegn Norðmönnum á morgun til að komast í undanúrslit mótsins. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Landic endanlega farið í gjaldþrot

LANDIC Property hf. hefur óskað eftir því að bú félagsins verði tekið til gjaldþrotaskipta við Héraðsdóm Reykjavíkur en kröfuhafar félagsins felldu frumvarp til nauðasamnings. Heildarskuldir félagsins eru um það bil 120 milljarðar króna. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Lánið rann allt til Fons

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is PÁLMI Haraldsson segir sex milljarða lán sem veitt var til FS38 ehf., sem var að fullu í eigu Fons, hafa verið notað að fullu til rekstrar Fons. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lánuðu stórfé 39 mínútum fyrir yfirtöku bankans

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur úrskurðað að The Bank of Tokyo-Mitsubishi fái aðgang að gögnum hjá gamla Kaupþingi og Arion banka til þess að rannsaka hvað orðið hafi um 50 milljón dollara gjaldmiðlalán til Kaupþings. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Leit í sumarhúsi, á heimili og í skemmu bræðranna

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STARFSMENN embættis sérstaks saksóknara leituðu í gær í sumarhúsi Lýðs Guðmundssonar, á heimili hans og í geymsluskemmu sem hann og Ágúst bróðir hans eiga. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

Lýsa undrun sinni á atvinnuauglýsingu

FÉLAG um skjalastjórn lýsir undrun sinni á auglýsingu frá Bankasýslu ríkisins þar sem auglýst er eftir sérfræðingi í skjala- og upplýsingamálum. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Lögreglumenn runnu á kannabislyktina

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í miðborginni í fyrrinótt. Við húsleit á áðurnefndum stað fundust nokkrir tugir kannabisplantna á ýmsum stigum ræktunar. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á námskeiði í HÍ um Íslendingasögur

Íslendingasögunámskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands hefur vakið gríðarmikinn áhuga. Eru nú yfir 200 manns skráðir á námskeiðið sem er í umsjón Magnúsar Jónssonar . Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Mysan á að geta þjónað sínu hlutverki eins og áður

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is SÚRMETI er ómissandi á þorra í huga margra. Sumir birgja sig jafnvel upp af þessu hnossgæti eða leggja sjálfir í súr og þá þarf mysan að geta gegnt sínu hlutverki. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mysan ekki eins súr og áður

SÚ breyting var gerð um áramótin að mysa er nú eingöngu framleidd hjá MS á Akureyri en áður hafði hún einnig verið framleidd hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi. Sunnlenska mysan var örlítið súrari en sú norðlenska og eftir því hefur fólk tekið. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Niðurskurður á Álftanesi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SKORIÐ verður grimmt niður í rekstri sveitarfélagsins Álftaness samkvæmt skýrslu til eftirlitsnefndar sveitarfélaga sem fjallað var um á fundi bæjarstjórnar í gær. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Norðmenn fræða um veggjöld

VEGGJÖLD verða umræðuefni funda, sem Vegagerðin gengst fyrir í dag og á morgun. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð

Norrænir vinstrimenn ósammála um Icesave

SÆNSKIR jafnaðarmenn eru klofnir í afstöðunni til Icesave-málsins og vill hluti þinghópsins fara aðra leið en ríkisstjórn hægrimanna. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir

Nýir stofnar – aukin ræktun

• Enn sóknarmöguleikar í sjávarútvegi • Útgerðirnar sækja í nýja stofna • Stöðug aukning í bleikjueldi en þorskeldi enn á tilraunastigi • Taldir möguleikar til aukinnar verðmætasköpunar með meiri vinnslu hráefnisins • Betri samkeppnisstaða matvælaframleiðenda á markaði heima og erlendis • Mögulegt að stórefla ræktun Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Rannsóknin snýr að því sem gert var eftir hrun

Exista tapaði miklum fjármunum í hruninu haustið 2008. Í kjölfarið seldi stjórn Exista hlut sinn í Bakkavör til félags í eigu Lýðs og Ágústs Guðmundssona. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Reyna að fá erlenda minkaræktendur til landsins

Fjárfestingarstofa undirbýr kynningu á Íslandi sem minkaræktarlandi, sem verður komið á framfæri við minkaræktendur á Norðurlöndum og í Hollandi. Fjallað er um sóknarfæri í sjávarútvegi, landbúnaði og matvælaframleiðslu í Morgunblaðinu í dag. Þórður H. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sendiherra Þýskalands lést í bílslysi

MAÐURINN sem fannst látinn í bifreið sinni í Norðurárdal á mánudag hét Karl-Ulrich Müller. Müller var 65 ára og gegndi embætti sendiherra Þýskalands hér á landi. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Snúningur eða endurmat?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is UMSKIPTI hafa orðið á málflutningi Samtaka atvinnulífsins um Icesave en heimildarmenn í baklandi samtakanna segja þó að ekki hafi beinlínis verið átök um málið. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stuttungasumblið kryddað berjum

ÖLVISHOLT Brugghús hefur hafið framleiðslu á nýjum íslenskum þorrabjór. Þorrabjórinn í ár nefnist Stuttungasumbl og er undir áhrifum belgískrar bjórgerðar. Nafnið er hins vegar fengið úr Snorra-Eddu. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Styðja fléttulista

STJÓRN Kvenréttindafélags Íslands fagnar ákvæði í forvalsreglum Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, sem kveður á um að ef hallar á konur í niðurstöðu forvals á sex fyrstu sætum listans skuli uppröðun leiðrétt með... Meira
27. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Úfar rísa með risunum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÞEGAR forsetar Bandaríkjanna og Kína komu saman í Peking fyrir tveimur mánuðum hétu þeir því að taka höndum saman og beita pólitískum mætti sínum til að leysa erfiðustu vandamál heimsins. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Varasöm þægindi

Umferðarstofa beinir því til ökumanna að ekki sé ráðlagt að nota hraðastilli (cruise control) í hálku eða mikilli bleytu. Dæmi eru um að óhöpp hafi verið rakin til notkunar hraðastilla. Meira
27. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vill bann við andlitsblæjum

FRÖNSK þingnefnd hefur lagt til að bannað verði að klæðast íslömskum fatnaði sem hylur andlitið í öllum skólum, sjúkrahúsum, opinberum skrifstofum, strætisvögnum, lestum og lestarstöðvum í Frakklandi. Meira
27. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þotan sögð hafa flogið í ranga átt

EÞÍÓPÍSKA farþegaþotan sem hrapaði í sjóinn undan strönd Beirút í fyrradag flaug ekki í þá átt sem flugumferðarstjóri hafði ráðlagt henni, að sögn embættismanna í Líbanon í gær. Meira
27. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þrír rokkandi bræður á leið til London

HLJÓMSVEITIN Endless Dark frá Ólafsvík og Grundarfirði vann hljómsveitakeppnina Global Battle of the Bands um helgina og fer því í úrslitakeppnina í London sem haldin verður í apríl. Hljómsveitin er skipuð sex meðlimum og eru þrír þeirra bræður. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2010 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Ákveðnar skoðanir

Sigríður Laufey Einarsdóttir er skoðanaföst og skýr. Í nýjum pistli sínum fjallar hún um yfirlýsingar Steingríms J. Meira
27. janúar 2010 | Leiðarar | 444 orð

Endurreisn Íslenskrar erfðagreiningar

Horfur í rekstri deCODE genetics, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hafa um allnokkra hríð verið dökkar. Meira
27. janúar 2010 | Leiðarar | 99 orð

Skýr kostur

Rannsóknarnefnd Alþingis hefur tilkynnt að birting skýrslu hennar frestist um nokkrar vikur. Hefur nefndin gefið skýringar á þessari töf. Meira

Menning

27. janúar 2010 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

360 kíló af sandi

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl. Meira
27. janúar 2010 | Hugvísindi | 79 orð | 1 mynd

Arkitektúr og almenningsrými

ARKITEKTINN Corinna Dean heldur fyrirlestur í hádeginu um það hvaða áhrif Tate Modern-listasafnið hefur haft á suðurbakka Thames-árinnar í Lundúnum; hvernig safnið hefur orðið hvati uppbyggingar í hverfinu og jafnframt orðið til að styðja ímynd Lundúna... Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Avatar slær met Titanic

KVIKMYNDIN Avatar er tekjuhæsta kvikmynd allra tíma, að því er fram kemur í Hollywood Reporter. Engin kvikmynd hefur áður náð inn viðlíka upphæð með miðasölu, 1.292 milljónum dollara að liðinni helgi. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 163 orð | 3 myndir

Burton formaður dómnefndar Cannes

BANDARÍSKI kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton verður formaður dómnefndar á Cannes-kvikmyndahátíðinni í ár. Burton hlakkar til þess að takast á við hlutverkið og segir það vera mikinn heiður að vera beðinn um að vera höfuð hinnar níu manna dómnefndar. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Börn á framtíðaráætluninni

LEIKKONAN Eva Longoria-Parker ætlar sér að eignast börn á næstunni. Longoria-Parker er aðallega þekkt fyrir leik sinn í Aðþrengdum eiginkonum . Meira
27. janúar 2010 | Tónlist | 691 orð | 2 myndir

Ekkert sker á bræðraböndin

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SVEITIR af landsbyggðinni hafa gert það gott í íslenskum hljómsveitakeppnum að undanförnu. Meira
27. janúar 2010 | Leiklist | 652 orð | 2 myndir

Er lífið klisja?

Frumsýning 21. janúar 2010 í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. 2. verkefni Nemendaleikhússins leikárið 2009-2010. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Axel Hallkell Jóhannesson. Ljósahönnun: Egill Ingibergsson. Meira
27. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 496 orð | 2 myndir

Erum við sjónvarpsþáttur?

Íslendingar, líkt og margar aðrar þjóðir, eyða miklum tíma í að horfa á alls kyns þáttaraðir sem sjónvarpið hefur upp á að bjóða. Meira
27. janúar 2010 | Kvikmyndir | 228 orð | 2 myndir

Fjallar um tilfinningaglímu unglingahóps

„HÚN er að verða hálfnuð í klippingu og kemur út í sumar en ég veit ekki hvort það verður í júní, júlí eða ágúst,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Zophoníasson um stöðuna á sinni fyrstu bíómynd í fullri lengd. Meira
27. janúar 2010 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Fjallið Avatar Hallelúja í Kína

FJALLI einu við borgina Zhangjiajie í Kína sem áður hét Stólpi himins og jarðar hefur nú verið gefið nýtt nafn, Avatar Hallelúja fjall. Meira
27. janúar 2010 | Tónlist | 715 orð | 1 mynd

Fjölskrúðug flóra

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
27. janúar 2010 | Leiklist | 161 orð | 1 mynd

Gauragangur fastnegldur

LEIKARINN Guðjón Davíð Karlsson fer með hlutverk Orms Óðinssonar, Birgitta Birgisdóttir með hlutverk Höllu og Hallgrímur Ólafsson með hlutverk Ranúr, í leikritinu Gauragangi sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 19. mars n.k. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 297 orð | 3 myndir

Gáski, gleði...og alvöru list

Ég man enn hvernig mig rak í rogastans þegar ég heyrði fyrstu sólóplötu Hafdísar Bjarnadóttur, Nú , fyrir liðlega átta árum. Meira
27. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Gott að skilja ekki neitt

STUNDUM er gott að horfa á sjónvarpsefni sem maður hreinlega botnar ekkert í. Eða réttara sagt að fræðast um ævi fólks sem er svo frábrugðin manns eigin að himinn og haf skilja að. Á dögunum sá ég heimildarmynd um sænsku nunnuna Mörtu. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Handbolti, heimilisstörf og stólpípur

* Aðdáendur gamanþáttanna Klovn þurftu að bíða hálftíma lengur en venjulega eftir sínum vikulega skammti sl. mánudagskvöld, því þátturinn Handboltakvöld kom í kjölfar tíufrétta. Meira
27. janúar 2010 | Hönnun | 57 orð | 1 mynd

Hannar hárlínur fyrir ítalskt hársnyrtivörumerki

Sigrún Ægisdóttir hársnyrtimeistari var nýverið beðin að hanna hárlínur fyrir ítalska hársnyrtivörumerkið TEOTEMA. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

Heimabrugguð nolo-plata

Kristrún Ósk Karlsdóttir kristrun@mbl.is HLJÓMSVEITIN nolo gaf út sína fyrstu plötu rétt fyrir síðustu jól. Hana skipa tveir ungir strákar, þeir Ívar Björnsson og Jón Baldur Lorange. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Hvað verður um íslenskar kvikmyndir?

*Mikill hiti er um þessar mundir í íslenskum kvikmyndagerðarmönn-um, en að þeim er vegið úr öllum áttum, og nú síðast reiddi sjálft Sjónvarpið upp öxina. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 295 orð | 1 mynd

Langar að gera folk-kántrí plötu

Í DESEMBER síðastliðnum gaf Bjarni Hall, söngvari Jeff Who?, út sína fyrstu sólóplötu. Platan ber nafnið The Long Way Home og annaðist Baddi, eins og hann er gjarnan kallaður, útgáfuna sjálfur. Útgáfan fór ekki hátt og lítið varð úr tónleikahaldi. Meira
27. janúar 2010 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Lárperukjarnar í Votlendi

BJARTUR hefur gefið úr þýsku metsölubókina Votlendi eftir Charlotte Roche. Bókin segir frá 18 ára gamalli stúlku, Helen Memel, sem liggur á sjúkrahúsi eftir að hafa farið sér að voða við að raka sig á milli rasskinnanna. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Með ballettdansara

LEIKKONAN Natalie Portman mun eiga í ástarsambandi við ballettdansarann Benjamin Millepied sem er meðlimur New York City Ballet. Þau hittust á síðasta ári þegar hann var danshöfundur fyrir nýjustu mynd hennar, Black Swan . Meira
27. janúar 2010 | Tónlist | 327 orð | 1 mynd

Miles Davis í kassa

MILES Davis er einhver mesti áhrifavaldur í tónlist tuttugustu aldarinnar. Þessu ber vitni endurútgáfa í einum pakka á öllum plötunum, sem Davis gaf út undir merkjum plötufyrirtækisins Columbia. Meira
27. janúar 2010 | Tónlist | 82 orð

Myrkir múskíkdagar

Í DAG Kl. 12.10 Gítartónleikar Ögmundar Þ. Jóhannessonar í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru verk eftir Huga Guðmundsson, Atla Heimi Sveinsson, Þorstein Hauksson, Kjartan Ólafsson, Karólínu Eiríksdóttur og Snorra S. Birgisson. Kl. 14. Meira
27. janúar 2010 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Rapace best

KARLAR sem hata konur var valin besta kvikmyndin á sænsku kvikmyndaverðlaununum, Guldbagge, sem veitt voru í fyrradag. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Reilly og skjaldarmerkið

STARFSMENN ljósmyndadeildar Morgunblaðsins ráku upp stór augu þegar þeir fóru yfir myndir Reuters-fréttaveitunnar frá Sundance-kvikmyndahátíðinni. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Unnsteinn lætur blaðamann heyra það

*Hann kallar ekki allt ömmu sína hann Unnsteinn Manuel Stefánsson , söngvari og gítarleikari Retro Stefson. Á bloggi sínu á vefnum midjan. Meira
27. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Það bullsýður á FM Belfast

SUÐIÐ í kringum snilldarsveitina FM Belfast utan landsteina magnast í sífellu. Plata FM Belfast, How To Make Friends , kom út í Evrópu á mánudaginn á vegum Kimi og Morr og tveir miðlar af stærri gerðinni hafa nú þegar ausið lofi yfir sveitina. Meira
27. janúar 2010 | Leiklist | 81 orð | 1 mynd

Örverk um áráttur, kenndir og kenjar

ÁHUGALEIKHÚS atvinnumanna, hópur atvinnufólks í sviðslistum sem vill skapa framsækin og áleitin sviðslistaverk sem óháð markaðsöflum, frumsýnir Janúar , örverk um áráttur, kenndir og kenjar, næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 12.30. Meira

Umræðan

27. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 425 orð | 1 mynd

Að standa saman

Frá Birni S. Stefánssyni: "ÞAÐ mæltist almennt vel fyrir, eftir að samþykkt höfðu verið lög um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave, að forystumenn í stjórn og stjórnarandstöðu skyldu vilja ræða það sín á milli að taka málið saman upp við Breta og Hollendinga." Meira
27. janúar 2010 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Fyrningarleið – ógn við samfélagið

Eftir Ásgeir Gunnarsson: "Það er deginum ljósara, að ekki hefði verið ráðist í þessa uppbyggingu ef hugmyndir um fyrningarleið hefðu legið fyrir." Meira
27. janúar 2010 | Pistlar | 495 orð | 1 mynd

Nágrannagæsla

Nú er talað um að byggja upp nýtt og betra samfélag á Íslandi og uppræta meinin sem urðu því gamla að falli. Það er hollt að taka sjálfan sig stundum rækilega í gegn en það þarf líka að fara gætilega í sakirnar. Meira
27. janúar 2010 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Ótvíræður árangur af brjóstakrabbameinsleit

Eftir Kristján Sigurðsson: "Leit að krabbameini í brjóstum með röntgenmyndatöku lækkar marktækt dánartíðni af völdum sjúkdómsins. Regluleg tveggja ára mæting er afar mikilvæg." Meira
27. janúar 2010 | Aðsent efni | 233 orð

Sátt

MIKILVÆGASTA hlutverk sjávarútvegsins er að hámarka verðmætin sem auðlind fiskimiðanna gefur af sér. Þessu hlutverki sinnir atvinnugreinin með náinni samvinnu allra þátttakenda, s.s. Meira
27. janúar 2010 | Velvakandi | 356 orð | 1 mynd

Velvakandi

Noregur – síðasta hálmstráið EINS og málum er nú komið eiga Íslendingar aðeins einn góðan kost í stöðunni og hann er sá að semja við Norðmenn um beina, tafarlausa aðstoð í efnahagsmálum. Meira
27. janúar 2010 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Við þurfum vel menntað fólk

Eftir Steinar Matthíasson: "Er aðaláherslan við deildina nú að byggja upp verkfræðinámið, mun þá tæknifræðinámið lognast út af...?" Meira
27. janúar 2010 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Þór Saari á villigötum

Eftir Sigrúnu Jónsdóttur: "Þingmaðurinn hefði betur kynnt sér málin áður en hann fer fram á ritvöllinn og fer með staðreyndavillur..." Meira

Minningargreinar

27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður Eyjólfsdóttir

Ástríður Eyjólfsdóttir fæddist 19. mars 1907 á Hömrum í Dalasýslu og ólst þar upp. Hún lést 15. janúar 2010 á Hrafnistu í Reykjavík, en þar hafði hún búið síðastliðin 14 ár. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1438 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Steinsen

Eggert Steinsen rafmagnsverkfræðingur fæddist í Reykjavík 5. desember 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. janúar sl. Foreldrar hans voru Anna Eggertsdóttir, f. 1893, d. 1965, og Steinn Steinsen, byggingarverkfræðingur, f. 1891, d. 1981. Br Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist á Akureyri 27. október 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 9. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargreinar | 2720 orð | 1 mynd

Halldór Ó. Stefánsson

Halldór Ólafs Stefánsson fæddist á Arnarstöðum í Núpasveit, N-Þingeyjarsýslu 12. september 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík hinn 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oktavía Stefanía Ólafsdóttir, f. 30.9. 1891, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1010 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Ó. Stefánsson

Halldór Ólafs Stefánsson fæddist á Arnarstöðum í Núpasveit, N-Þingeyjarsýslu 12. september 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík hinn 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Oktavía Stefanía Ólafsdóttir, f. 30.9. 1891, d. 4.1. 1934, æt Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 793 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Jakobsdóttir Smári

Katrín J. Smári fæddist í Kaupmannahöfn 22.7. 1911. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargreinar | 2927 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir Smári

Katrín J. Smári fæddist í Kaupmannahöfn 22.7. 1911. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. janúar sl. Foreldrar hennar voru Jakob Jóhannesson Smári, málfræðingur, rithöfundur og yfirkennari við MR, f. 9.10. 1889, d. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1257 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Guðjónsdóttir

Kristrún Guðjónsdóttir fæddist í Arabæ í Gaulverjabæjarhreppi 13. október, 1919. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðjón Þorsteinsson, f. 22. febrúar, 1888, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargreinar | 2446 orð | 1 mynd

Lydía Pálmarsdóttir

Lydía Pálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 11. september 1918. Hún lést að Droplaugarstöðum í Reykjavík 17. janúar síðastliðinn. Móðir hennar var Ólöf Eiríksdóttir, f. 20. 9. 1883, d. 12.4. 1964. Lydía var eina barn hennar. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa María Sigurgeirsdóttir

Rósa María Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 27. mars 1928. Hún lést miðvikudaginn 13. janúar sl. á Sjúkrahúsi Akraness. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Sigríður Alda Eyjólfsdóttir

Sigríður Alda Eyjólfsdóttir fæddist í Laugardal í Vestmannaeyjum 19. mars 1930. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 20. janúar sl. Foreldrar hennar voru Nikólína Eyjólfsdóttir, húsmóðir, f. 1887, d. 1973, og Eyjólfur Sigurðsson, smiður og sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 791 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir S. Markússon

Sverrir Sigurður Markússon héraðsdýralæknir fæddist í Ólafsdal 16. ágúst 1923. Hann lést á Landspítalanum 28. nóvember 2009. Foreldrar hans voru hjónin Markús Torfason, f. 6.10. 1887, d. 29.8. 1956, og Sigríður Guðný Benedikta Brandsdóttir, f. 17.7. 1881, Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 38 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til að hafast að vegna samruna

Samkeppniseftirlitið telur ekki ástæðu til að aðhafast vegna samruna Íslandsbanka og Geysis Green Energy . Meira
27. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 115 orð

SA vill vaxtalækkun

SAMTÖK atvinnulífsins segja í frétt á vef sínum að Seðlabanki Íslands hafi nú gott tækifæri til þess að lækka vexti, í framhaldi af verðbólgumælingu Hagstofu Íslands í gær. Meira
27. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 524 orð | 2 myndir

Undirskrift var óþörf

Samkvæmt samkomulagi við Glitni banka gat Fons átt milljarðaviðskipti með framvirka samninga í gegnum síma og án undirskriftar. Fons veitti Baugi kaupandalán við sölu á Högum. Meira
27. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 319 orð | 1 mynd

Útsöluáhrif og óljósar horfur

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is FJÁRFESTAR á skuldabréfamarkaði brugðust við nýrri verðbólgumælingu Hagstofunnar í gær. Mælingin sýndi að verðbólga minnkaði um 0,31% milli mánaða sem þýðir 6,6% verðbólgu á ársgrundvelli. Meira

Daglegt líf

27. janúar 2010 | Daglegt líf | 491 orð | 2 myndir

Smyrnar eftir skopmyndum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hermann Birgir Guðjónsson frá Fremstuhúsum í Dýrafirði smyrnar veggteppi eftir skopmyndum af þekktu fólki á daginn og heklar húfur og skó á kvöldin. Meira
27. janúar 2010 | Daglegt líf | 268 orð | 1 mynd

Þriðja hvert barn á Íslandi of feitt

Offita barna hefur aukist gríðarlega mikið á síðustu árum, m.a. vegna breytts mataræðis og hreyfingarleysis. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2010 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Björn Ó. Jakobsson er áttræður í dag, 27. janúar. Í tilefni þess býður hann ættingjum og vinum til léttra veitinga föstudaginn 29. janúar frá kl. 17, á heimili sínu Frostafold 28,... Meira
27. janúar 2010 | Í dag | 170 orð

Af Svejk og pólitík

Ólafur Stefánsson rifjar upp að Bertolt Brecht skrifaði leikritið „Svejk í seinni heimsstyrjöld“ í útlegðinni á stríðsárunum. Meira
27. janúar 2010 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hvítur hrafn Norður &spade;G108752 &heart;K103 ⋄K62 &klubs;6 Vestur Austur &spade;D96 &spade;K4 &heart;DG652 &heart;987 ⋄75 ⋄G108753 &klubs;D94 &klubs;32 Suður &spade;Á3 &heart;Á4 ⋄Á &klubs;ÁKDG10984 Suður spilar 7G. Meira
27. janúar 2010 | Fastir þættir | 492 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Ágæt þátttaka á Bridshátíð sem hefst í dag Í dag hefst Bridshátíð á Hótel Loftleiðum. Um 120 pör og 70 sveitir hafa skráð sig og þar á meðal eru yfir 60 erlendir spilarar frá yfir 10 löndum. Meira
27. janúar 2010 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Er lítið fyrir athyglina

„ÉG ER voða rólegur og lítið fyrir athygli. Konan eldar eitthvað gott fyrir mig og þá er ég ánægður,“ segir Guðni Þór Sveinsson, aðspurður hvort hann ætli að gera sér dagamun í tilefni þess að hann verður 55 ára í dag. Meira
27. janúar 2010 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Bryndís Gísladóttir, Emilía Brá Höskuldsdóttir, Harpa Lind Sigurðardóttir, Hugrún Ingólfsdóttir og Ragnheiður Diljá Káradóttir frá Vopnafirði héldu tombólu til styrktar hjálparstarfi á Haíti. Þær söfnuðu 11.834 kr. sem þær færðu Rauða krossinum. Meira
27. janúar 2010 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða...

Orð dagsins: Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda! Amen. (Tím. 4, 18. Meira
27. janúar 2010 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. f4 d5 2. Rf3 c5 3. e3 Rc6 4. Bb5 Rf6 5. b3 Bd7 6. Bxc6 Bxc6 7. Bb2 e6 8. 0-0 Be7 9. Re5 Bb5 10. d3 Db6 11. Ra3 Bc6 12. Df3 Hf8 13. Had1 0-0-0 14. Hfe1 g6 15. c4 Rh5 16. Rxc6 Dxc6 17. Rb5 Db6 18. g4 Rf6 19. g5 Rh5 20. h4 f6 21. Dg4 fxg5 22. fxg5 a6... Meira
27. janúar 2010 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverjiskrifar

Lino Cervar, þjálfari Króata, óskaði Íslendingum til hamingju með að hafa náð jafntefli við lið sitt á Evrópumeistaramótinu í Austurríki. Meira
27. janúar 2010 | Í dag | 86 orð

Þetta gerðist...

27. janúar 1907 Kvenréttindafélag Íslands var stofnað í Reykjavík, fyrir forgöngu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, í þeim tilgangi „að íslenskar konur fái fullt stjórnmálajafnrétti á við karlmenn“. 27. Meira

Íþróttir

27. janúar 2010 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

„Frábært að geta hvílt leikmenn“

Eftir Guðmund Hilmarsson í Vín gummih@mbl.is „DAGSKIPUN mín til strákanna var að keyra á Rússana á fullu frá upphafi til enda. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

„Þetta er spennandi áskorun“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Örn Sigurðarson skoraði 12 stig fyrir Sundsvall Dragons sem lagði Jämtland 76:67 í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Íslenski landsliðsbakvörðurinn tók sjö fráköst og gaf sex stoðsendingar. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Guðmundur og Ásgeir Örn í atvinnuleit

„ÉG fékk þessar sorglegu fréttir fyrir leikinn en auðvitað legg ég þessi mál til hliðar enda í mörg horn að líta með landsliðinu. Ég á von á því að fá starf á öðrum stað en hvar er ekki ljóst ennþá. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 285 orð

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki Milliriðill I: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki Milliriðill I: Ísland – Rússland 38:30 Króatía – Austurríki 26:23 Noregur – Danmörk 23:24 Staðan: Króatía 4310107:1007 Ísland 4220128:1156 Danmörk 4301113:1076 Noregur 4202104:1004 Austurríki... Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

Jensen var hetja Dana

Lokaumferðin í milliriðli 1 á Evrópumeistaramótinu í handknattleik verður æsispennandi eftir að Danir tryggðu sér 24:23-sigur gegn Norðmönnum í Vín í gær. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 314 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Portsmouth – West Ham 1:1 Danny...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Portsmouth – West Ham 1:1 Danny Webber 76. – Matthew Upson 52. *Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Portsmouth. Bolton – Burnley 1:0 Chung-Yong Lee 35. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Pavel lánaður til KR

ÍSLENSKI landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij mun leika með Íslandsmeistaraliði KR í körfuknattleik það sem eftir er leiktíðar. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Ragnar samdi við Bad Neustadt

RAGNAR Snær Njálsson handknattleiksmaður er genginn til liðs við þýska þriðju deildar liðið Bad Neustadt. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Verðum að grípa tækifærið

Eftir Guðmund Hilmarsson í Vín gummih@mbl. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

West Ham eða Tottenham?

SAMKVÆMT fréttum frá Englandi í gær bendir allt til þess að Eiður Smári Guðjohnsen sé í þann veginn að ganga til liðs við West Ham. Meira
27. janúar 2010 | Íþróttir | 86 orð

Öruggur sigur

FH tók á móti Stjörnunni í N1-deild kvenna í handbolta í gærkvöldi og Íslandsmeistaraliðið úr Garðabænum landaði öruggum sigri, 38:25. Staðan í hálfleik var 22:10. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.