Greinar laugardaginn 30. janúar 2010

Fréttir

30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Á fyrstu æfingu í gær

EIÐUR Smári Guðjohnsen mætti á sína fyrstu æfingu hjá Tottenham Hotspur í gær. Meira
30. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

„Enginn leynisamningur“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TONY Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, varði þá ákvörðun sína að senda breska hermenn til Íraks árið 2003 þegar hann kom fyrir rannsóknarnefnd og svaraði spurningum hennar í sex klukkustundir í gær. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

„Verulegur viðsnúningur“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ sem er ánægjulegt við þennan fund er að hagnaður fyrir fjármagnsliði og skatta á rekstrarárinu frá september 2008 til september 2009 er góður. Það er verulegur viðsnúningur og jákvæð þróun. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Beðið með uppsagnir á HSS

FUNDAÐ var í heilbrigðisráðuneytinu í gær um niðurskurðarkröfu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS). „Við fengum skýringar á ýmsum atriðum, en það voru nokkur atriði sem útaf stóðu og á að skoða betur,“ segir Oddný G. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Birgðu sig upp af tóbaki og hækkuðu verð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SALA á tóbaki hjá Áfengis- og tókbaksverslun ríkisins tók mikinn kipp í desember sl. og ekki síst síðustu daga ársins. Auðséð er, að auknar álögur sem lagðar voru á tóbak 1. janúar sl. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bráðum auglýst eftir héraðsdómurum

VERIÐ er að undirbúa auglýsingar á stöðum fimm héraðsdómara og jafnmargra aðstoðarmanna. Ragna Árnadóttir, dóms- og mannréttindaráðherra, segir að gert sé ráð fyrir að stöðurnar verði auglýstar innan skamms. Í nóvember sl. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Brot 394 ökumanna mynduð af lögreglu

BROT 394 ökumanna voru mynduð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu á miðvikudag og fimmtudag. Fylgst var með ökutækjum sem ekið var eftir Hringbraut í vestur og yfir fyrrnefnd gatnamót. Á 28 klukkustundum fóru 19. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Brotist inn í sjö sumarbústaði í Borgarfirði

LÖGREGLAN í Borgarfirði og Dölum hefur upplýst innbrot í sjö sumarbústaði í Borgarfirði. Við rannsókn málsins féll grunur á tvo einstaklinga og í samvinnu við lögregluna á Snæfellsnesi voru þeir handteknir í Ólafsvík síðdegis á fimmtudag. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Dregur úr óflokkuðu heimilissorpi um 20%

DREGIÐ hefur úr óflokkuðu heimilissorpi í Reykjavík um 20% frá árinu 2006. 185 kg mældust á hvern íbúa Reykjavíkur á liðnu ári, en 233 kg árið 2006. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Einar Kristján stefnir á 1. sætið

EINAR Kristján Jónsson rekstrarstjóri býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi. Hann hefur verið virkur í flokksstarfi Framsóknar um langt skeið. Þá hefur Einar Kristján setið í ýmsum nefndum Kópavogs á undanförnum... Meira
30. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Elsta þekkta risaeðlutegundin sem líkist fuglum

BANDARÍSKIR steingervingafræðingar segja í grein í tímaritinu Science , sem kom út í gær, að þeir hafi fundið áður óþekkta risaeðlutegund í Gobi-eyðimörkinni í Kína. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð

Færri komast en vilja til Vínar

TALSMENN íslenskra ferðaskrifstofa segja að þeir hefðu vel getað sent tvær til þrjár fullar vélar til Vínarborgar vegna undanúrslitaleikja EM í dag og úrslitanna á morgun, en erfiðlega gekk að útvega miða á leikina og því gátu aðeins um 200 manns keypt... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Grunaðir um stórfelld brot

Yfirheyrslur yfir fjórum Íslendingum sem grunaðir eru um stórfelld brot á lögum um gjaldeyrisviðskipti stóðu fram á nótt. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Grundarblokkin getur valdið verðfalli

„SALA gæti orðið treg og eigendur þurft að slá talsvert af verði ef fjöldi stærri eigna kemur á markað í einu,“ segir Jón Guðmundsson, löggiltur fasteignasali hjá Fasteignamarkaðnum ehf. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 328 orð | 4 myndir

Halda fast í greiðslukröfuna

Mikil leynd hvílir yfir fundi fulltrúa Íslands, Bretlands og Hollands um Icesave-málið í hollenska fjármálaráðuneytinu í Haag í gær. Vilji Hollands til eftirgjafar sýnist takmarkaður. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Helga Ragnheiður stefnir á 3-4. sæti

HELGA Ragnheiður Stefánsdóttir varabæjarfulltrúi hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3.-4 sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer í dag. Helga Ragnheiður hefur setið í fræðsluráði og starfað ötullega að félagsmálum í... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Hollendingar hafa ekki lokað dyrum

Eftir Baldur Arnarson og Hlyn Orra Stefánsson „ÞETTA var ekki samningafundur og það stóð svo sem aldrei til að menn færu að reyna að leysa málið en ég held engu að síður að hann hafi verið gagnlegur og að staðan hafi skýrst, og að báðar aðilar... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð

Innkalla þarf þúsundir Toyota-bíla hér á landi

TOYOTA í Evrópu hefur ákveðið að innkalla átta tegundir bifreiða vegna vandamála í eldsneytisgjöf. Áætlað er að innkalla þurfi fimm þúsund Toyota-bifreiðar hér á landi vegna þessa, en í Evrópu allri er talið að innkalla þurfi 1,8 milljónir bifreiða. Meira
30. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kjötið kvatt á mánaðarlangri hátíð

FÉLAGAR í „Murga“-karnivalhópi í Montevideo í Úrúgvæ taka þátt í fyrstu skrúðgöngu kjötkveðjuhátíðarinnar þar í landi. Hátíðin stendur í rúman mánuð og er þetta lengsta kjötkveðjuhátíð sem haldin er í heiminum. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn gefur kost á sér í 2. sæti listans

KRISTINN Andersen, verkfræðingur og rannsóknastjóri hjá Marel, gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í dag. Kristinn hefur starfað í mörgum nefndum bæjarins undanfarin 15 ár auk annarra... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Kyrrahafssardínu beitt á Íslandsmiðum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „BEITAN hefur reynst ágætlega,“ segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík, um kyrrahafssardínu sem reynd var á tveimur skipum fyrirtækisins á dögunum. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Leitað að hafís og ísbjörnum

Áhöfnin á TF-SIF, Fokker-vél Landhelgisgæslunnar, hefur haft í nógu að snúast í vikunni í leit að ísbjörnum á Langanesi og við að skyggnast eftir hafís norður af landinu. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Loðnuvertíðin gæti gefið átta milljarða

Loðnuvertíð skiptir marga miklu máli og því var 130 þúsund tonna loðnukvóta fagnað víða í gær. Þau 90 þúsund tonn sem koma í hlut Íslendinga gætu fært þjóðarbúinu yfir átta milljarða króna. Meira
30. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Læknirinn braut siðareglur

BRESKA læknaráðið GMC hefur úrskurðað að læknirinn Andrew Wakefield, sem hélt því fram að samband væri á milli bólusetningar og einhverfu, hafi brotið siðareglur lækna, meðal annars með því að láta börn gangast undir sársaukafullar og þarflausar... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Löngum og góðum þíðukafla er lokið

ALLS 22 daga þíðukafla lauk í fyrrinótt þegar frost fór niður í tvær gráður. Þá hafði ekki fryst í Reykjavík frá 7. janúar sl. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson nýr í stjórn Ríkisútvarpsins

Framsóknarmaðurinn Magnús Stefánsson , fyrrverandi félagsmálaráðherra, tekur sæti í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. í stað Auðar Finnbogadóttur. Kosið var í stjórn RÚV við upphaf þingfundar í dag. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Með arðsamari framkvæmdum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is STYTTING hringvegarins á vestanverðu Norðurlandi með gerð svonefndrar Svínavatnsleiðar gæti verið með arðsamari vegaframkvæmdum á landsbyggðinni. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Meira horft á handbolta en Skaupið

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SANNKALLAÐ handknattleiksæði hefur heltekið íslensku þjóðina. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Mikill stuðningur

ÞÚSUNDIR landsmanna hafa sent landsliðsmönnum stuðningskveðjur á ibs.is, eða „Í blíðu og stríðu“, vettvangi til stuðnings landsliðinu í handbolta. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Mikilvægt að grípa strax inn í glæpamál

Gagnabanki um glæpi og hraðari afgreiðsla útlendingamála, er meðal tillagna starfshóps dómsmálaráðherra. Taka á mál erlendra glæpamanna föstum tökum, er tónninn sem er sleginn. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

Mótmæla við RÚV

Í DAG, laugardag, kl. 14:00 standa Austfirðingar og Vestfirðingar fyrir mótmælum fyrir framan starfsstöðvar RÚV á Egilsstöðum og Ísafirði. Þar verður mótmælt niðurskurði og uppsögnum starfsmanna Svæðisútvarps Austurlands og lokun stöðvarinnar á... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð

Níu þingmál eru á dagskrá

ÞINGFUNDUR hefst kl. 15 á mánudag með óundirbúnum fyrirspurnatíma en níu þingmál eru á dagskrá. Iðnaðarnefnd fundar fyrir hádegi og fjallar um heimild til samninga um gagnaver í... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nýtt ráðuneyti atvinnuvega

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra gerir sér vonir um að fljótlega verði lagt fram frumvarp á Alþingi um sameiningu ráðuneyta í eitt atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, og það verði að lögum á vorþinginu. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Opna augu ungs fólks

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is „ÉG er orðinn leiður á að vera atvinnulaus,“ segir Auðunn Sigurðsson. Hann vann í Járnblendiverksmiðjunni, en það starf hvarf í niðurskurði. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ólögleg arðgreiðsla Ásbjörns rannsökuð

ÓLÖGLEG arðgreiðsla Ásbjörns Óttarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, úr fjölskyldufyrirtæki hans, útgerðarfélaginu Nesveri ehf., er til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 389 orð

Ósammála um skýringar bankans

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Óvissa um flóttafólk

EKKI fékkst niðurstaða í máli flóttamanna frá Haítí á fundi flóttamannanefndar í gær eins og vonast hafði verið eftir. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Prófkjör framsóknarmanna í Kópavogi

Framsóknarmenn í Kópavogi efna til prófkjörs hinn 27. febrúar nk. Kosið verður í sex efstu sætin á framboðslista flokksins við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 29. maí næstkomandi. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Skarphéðinn stefnir á efstu sætin

SKARPHÉÐINN Orri Björnsson, varabæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri, gefur kost á sér í eitt af efstu sætunum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer í dag. Hann hefur verið varabæjarfulltrúi með hléi frá árinu... Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 615 orð | 3 myndir

Skattskyld velta minnkaði um helming í mörgum greinum

Minni umsvif leiða til minni veltu og þá um leið minni skatttekna. Samdráttur í byggingariðnaði kom víða niður á síðasta ári og getan verður minni til að takast á við vandann. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð

Slasaðist í bílveltu í Óslandshlíð

FÓLKSBÍLL fór út af Siglufjarðarvegi við bæinn Hlíðarenda í Óslandshlíð í Skagafirði um hálftíuleytið í gærkvöldi. Ökumaður, sem var einn í bílnum, var með meðvitund þegar að var komið en slasaður. Hann var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús á Akureyri. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sólarkaffi með súkkulaðisnúð

Ísfirðingar og aðrir Vestfirðingar hafa síðustu daga fagnað hækkandi sól, er hún sést aftur rísa yfir fjallsbrúnirnar. Þannig hélt Ísfirðingafélagið í Reykjavík sitt árlega Sólarkaffi í gærkvöldi. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sterkara Ísland – þjóð meðal þjóða

FÉLAGIÐ Sterkara Ísland – þjóð meðal þjóða, hefur opnað nýjan samfélagsvef á slóðinni www. sterkaraisland.is. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Strákarnir okkar gleymdu sér í fótboltanum

Nánast allar æfingar íslenska landsliðsins í handbolta hefjast með fótboltakeppni þar sem ungir leika gegn þeim eldri. Á meðan þjóðin nagaði á sér neglurnar af spennu gleymdu landsliðsmennirnir öllu ytra áreiti í hörkufótboltaleik í Vín í gær. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 874 orð | 2 myndir

Sumir sprotar ná grósku

• Skapa þarf tugi þúsunda starfa á næstu árum • Nýsköpunarstarf getur hjálpað til • Frjór jarðvegur í kreppunni • Svigrúm talið til endurbóta á fyrirkomulaginu • Sprotarnir þurfa stuðning í langan tíma • Árangurinn kemur ekki í ljós fyrr en afdrif fyrirtækisins eru ráðin • Þótt fyrirtækið misheppnist getur þekkingin nýst áfram Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Svigrúm til tveggja nýrra verkefna

RÍKISSTJÓRNIN hefur heimilað útboð vegna breikkunar vegarkafla á Suðurlandsvegi og Vesturlandsvegi. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Taldir hafa veikt gengið

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FJÓRIR Íslendingar voru yfirheyrðir í gær af efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra grunaðir um stórfelld brot gegn lögum um gjaldeyrisviðskipti. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Um 300 manns höfða mál á hendur íslenska ríkinu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MUNNLEGUR málflutningur um frávísunarkröfu í skaðabótamáli um 300 manns á hendur Steingrími J. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Upplýsingar um þjóðaratkvæðagreiðsluna

UPPLÝSINGAVEFUR dómsmálaráðuneytisins um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6. mars nk. hefur verið opnaður. Á vefnum sem hefur slóðina www.kosning.is er að finna fróðleik og hagnýtar upplýsingar er lúta að framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Var á báðum áttum um hvort hann ætti að gefa kost á sér

Arnór Atlason, stórskytta íslenska handknattleiksliðsins, er í viðtali í Sunnudagsmogganum í dag. Meira
30. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vill bjarga milljónum barna

BANDARÍSKI auðkýfingurinn Bill Gates, stofnandi Microsoft, hét því í gær að veita tíu milljarða dollara, sem svarar 1.280 milljörðum króna, á næstu tíu árum til rannsókna á bóluefnum og bólusetningar í fátækum löndum. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð

Þarf að afskrifa lán

UNNIÐ er að því í tveimur ráðuneytum að finna frekari úrræði til að létta á greiðsluvanda skuldugra heimila. Forsætisráðherra sagðist á Alþingi í gær vona að tillögur gætu litið dagsins ljós í næstu viku. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Þingið í gang á ný eftir jólaleyfi

„Handhafar valds forseta Íslands hafa gefið út svohljóðandi bréf [...],“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra í upphafi þingfundar í gær, þegar hún las upp bréf um að Alþingi skyldi koma saman til framhaldsfunda. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þossi byrjar með þáttinn Gogoyoko á Rás 2

Þossi (Þorsteinn Hreggviðsson), sá er gerði garðinn frægan á X-inu á gullaldarárum þess snýr nú aftur í útvarpið með þáttinn Gogoyoko , sem verður á Rás 2 eftir miðnæturfréttir á mánudögum til kl. 1. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þórólfur stjórnarformaður

STOFNAÐ var í gær opinbert hlutafélag um sameinaðan rekstur opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar. Á fundinum var kjörin ný stjórn félagsins og er Þórólfur Árnason nýr formaður hennar. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Þræta um Þröskulda

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is DEILDAR meiningar eru um opinbert nafn á nýjum vegi sem tengir saman Reykhólasveit og Strandir og tekinn var í notkun síðasta haust. Meira
30. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Þörf á aðstoð ríkis

Íslensk sveitarfélög hafa mörg hver áhyggjur af að fjárhagsvandi Álftaness hafi áhrif á lánakjör þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

30. janúar 2010 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Gjafameðferðin

Margar sérkennilegar vendingar hafa orðið í viðskiptalífinu. Ýmsir sem ætla mætti að hefðu átt að skolast út í hruninu hafa öðlast óvænt framhaldslíf. Ótrúlega þrautseigir auðjöfrar hafa með aðstoð banka komist í óskiljanlega stöðu. Meira
30. janúar 2010 | Leiðarar | 227 orð

Margur loftslagsprédikarinn reyndist falsspámaður

Ráðstefnan í Kaupmannahöfn um loftslagsmál í árslok 2009 átti að marka tímamót í baráttu gegn hlýnun jarðar af mannavöldum. Meira
30. janúar 2010 | Leiðarar | 391 orð

Óvissuferð

Fréttir bárust af því í fyrradag að tveir af þremur talsmönnum stjórnarandstöðunnar hefðu þegið hraðferð með Steingrími Sigfússyni til að tala við bresk og hollensk stjórnvöld. Meira

Menning

30. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 67 orð | 1 mynd

200 umsóknir og „markmiðið að koma fólki út“

ANNAR tveggja umsjónarmanna stefnumótaþáttarins Djúpa laugin, sem hefur göngu sína á ný á Skjá einum 12. febrúar nk. Meira
30. janúar 2010 | Kvikmyndir | 793 orð | 2 myndir

„Ekki hægt að gera þessa mynd“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÞETTA er svokallaður for-trailer, eins og ég geri stundum,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson um stiklu sem finna má á vefnum Vimeo fyrir kvikmyndina Borgríkið . Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

„Skandinavísk áhrif á uppfærsluna“

„LEIKRITIÐ fjallar um Edgar sem er virtasti listmálari Stokkhólms. Hann tekur þá ákvörðun að hætta að mála og snúa sér að gullgerðarlist. Mannorð hans er í rúst og einnig hjónabandið. Meira
30. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Betty slegin út af borðinu

ABC sjónvarpsstöðin hefur tekið þá ákvörðun að hætta að framleiða sjónvarpsþættina um Ljótu Betty (Ugly Betty) sem hafa verið sýndir hér á landi hjá Rúv. Meira
30. janúar 2010 | Leiklist | 477 orð | 1 mynd

Bull að hætti Gísla Rúnars

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÁRIÐ 1976 kom út hin sígilda barnaplata Gísla Rúnars Jónssonar, Algjör sveppur . Á henni er rakinn dagur í lífi stráks, Páls Vilhjálmssonar, eða Palla, sem var í þá tíð aðstoðarstjórnandi Stundarinnar okkar . Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Börn Jacksons á Grammy

BÖRN Michaels Jacksons munu mögulega syngja á 52. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður núna á laugardaginn. Meira
30. janúar 2010 | Kvikmyndir | 104 orð | 2 myndir

Doherty yfirheyrður vegna andláts Whitehead

TÓNLISTARMAÐURINN Pete Doherty þarf að mæta til yfirheyrslu hjá bresku lögreglunni vegna andláts kvikmyndagerðarmannsins Robin Whitehead. Lögreglan vill fá úr því skorið hvort Doherty hafi útvegað Whitehead eiturlyf. Whitehead fannst látin mánudaginn... Meira
30. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Hamingja annarra

ENGAR mannverur eru jafn yndislegar og hamingjusöm börn, því gleði þeirra er einlæg og sneisafull af fallegu sakleysi. Börn eru svo fullkomnar manneskjur að þau ættu alltaf að fá að vera heilsuhraust og hamingjusöm. Meira
30. janúar 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Hildur Bjarnadóttir með leiðsögn

HILDUR Bjarnadóttir myndlistarmaður verður á morgun, sunnudag, klukkan 14.00 með leiðsögn um sýninguna Carnegie Art Award 2010 í Listasafni Íslands. Sýningunni er ætlað að kynna norræna samtímamálaralist. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Leikrit frumsýnt í Sambíóunum Kringlunni

* Sambíóin í Kringlunni munu sýna beint frá frumsýningu á leikritinu Nation í National Theatre í London í dag kl. 14. Meira
30. janúar 2010 | Tónlist | 338 orð | 3 myndir

Lukkutalan 8

Hægt og sígandi hefur Á móti sól orðið ein helsta mektarsveit íslensks popps; sigld sveit líkt og Sálin hans Jóns míns, Síðan skein sól á sínum tíma og fleiri sveitir sem allar eiga það sameiginlegt að hafa keyrt langan feril sem einkennist af... Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 121 orð | 3 myndir

Mikilvæg hátíð

SUNDANCE-kvikmyndahátíðin stendur nú yfir í Park City í Utah og eru margar stórstjörnurnar staddar þar. Leikkonan Tilda Swinton er ánægð með hátíðina sem hún segir mjög mikilvæga fyrir sjálfstæða kvikmyndagerð sem þurfi slíkar hátíðir til að kynna sig. Meira
30. janúar 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Myndlist í hundrað ár - í hnotskurn

ÍSLENSK myndlist – hundrað ár í hnotskurn , nefnist sýning sem opnar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði í dag klukkan 14.00. Sýningin er unnin í samstarfi Listasafns Árnesinga og Listasafns Íslands. Meira
30. janúar 2010 | Menningarlíf | 211 orð | 2 myndir

Myrkir músíkdagar

LAUGARDAGUR Kl. 14:00 Tinna Þorsteinsdóttir leikur píanóverk eftir tónskáld fædd 1960 í Norræna húsinu. Kl. 17:00 Rafóperan Farfuglinn eftir Hilmar Þórðarson verður flutt í Salnum, Kópavogi. Meira
30. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 174 orð

Orð skulu standa

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Helgi Pétursson tónlistarmaður og séra Yrsa Þórðardóttir. Þau fást m.a. við „skollatak“ og „afturbatapíku“. Fyrriparturinn er svona: Að þræla í sig þorramat er þjóðleg gömul iðja. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Shogun með lokatónleika í kvöld

* Stutt er síðan einn heitasti söngvari landsins, Ingó í Veðurguðunum, tilkynnti að hann hygðist draga úr tónlistinni í lífi sínu og leggja meiri áherslu á fótboltaferilinn með Selfossi. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Sjón vinnur með Stilluppsteypu

Í NÆSTU viku verður leikritið Ufsagrýlur frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Leikritið er eftir Sjón en um hljóðmynd og tónlist sér raf- og óhljóðasveitin Stilluppsteypa. Það er Rúnar Guðbrandsson sem setur verkið upp í gegnum leikfélagið Lab Loki. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Sólóplata Jónsa kemur út 5. apríl

STAÐFEST hefur verið að fyrsta sólóplata Jónsa, Go , komi út 5. apríl. Á henni verður að finna níu lög sem hann hefur valið úr bunka af tónlist sem hann hefur samið á undanförnum árum. Meira
30. janúar 2010 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Sýnir málverk og les ljóð alla daga

SÝNING er nefnist Litir og ljóð stendur nú yfir að Auðbrekku 1 í Kópavogi. Þetta er fyrsta einkasýning Þórdísar Leifsdóttur, sem sýnir málverk frá síðustu þremur árum. Sýningin er opin eftir hádegi alla daga vikunnar, virka daga frá kl. 13.00 - 17. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

The Good Heart frumsýnd á Íslandi 4. mars

* Nýjasta kvikmynd Dags Kára, The Good Heart , verður frumsýnd hinn 4. mars 2010 hér á landi. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto hinn 11. september í fyrra og vakti þar nokkra athygli, hún hefur fengið góða dóma víða og var m.a. Meira
30. janúar 2010 | Leiklist | 237 orð | 1 mynd

Verk sem byggist á dagbók Strindbergs

MARÍA Dalberg heitir ung leikkona sem starfar í London og mun fara með aðalkvenhlutverkið í leikritinu In Memory of Edgar Lutzen sem er byggt á dagbók sænska leikskáldsins August Strindberg. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

Waterman semur Evróvisjónlag Breta

SLAGARASMIÐURINN Pete Waterman mun semja og útsetja Evróvisjónlag Bretlands í ár. Á næstu vikum verður gefið upp hver mun flytja lagið í úrslitakeppninni í Osló í maí. Meira
30. janúar 2010 | Myndlist | 271 orð | 1 mynd

Þekking og listfengi

ÆVISPOR nefnist sýning á einstökum útsaumsverkum Guðrúnar Guðmundsdóttur sem verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands í dag. Guðrún fæddist í Garðshúsum í Garði árið 1930 og ólst þar upp. Meira
30. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 415 orð | 3 myndir

Öfgar í allar áttir

Tískuheimurinn hefur lengi verið gagnrýndur fyrir að nota óeðlilegar og óheilbrigðar fyrirsætur til að kynna vörur sínar. Grindhoraðar kvenfyrirsætur hafa þótt slæmar fyrirmyndir enda vegur meðal fyrirsæta í dag um 23% minna en meðal kona. Meira

Umræðan

30. janúar 2010 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Alþjóðasamfélagið

Eftir Tómas I. Olrich: "Með leyfi, hvar er þetta svokallaða „alþjóðasamfélag“, sem forystumenn atvinnulífsins bera svo mikið traust til? Er það Evrópusambandið? Eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn?" Meira
30. janúar 2010 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Auðmýkt og samtakamáttur

Ótrúlegir hæfileikar einkenna landsliðsmennina okkar í handbolta, sem þjóðin elskar og dáir, að ekki sé talað um dugnaðinn, kraftinn, útsjónarsemina og sjálfstraustið. En eiginleikarnir eru fleiri og ekki síður mikilvægir. Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Ábyrg fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "SVEITARFÉLÖG landsins glíma nú sem best þau geta við afleiðingar kreppunnar. Vandinn er í hnotskurn sá að tekjustofnar eru að dragast saman um leið og útgjöld aukast samfara verðlagshækkunum og neikvæðri gengisþróun." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Brást umboðsmaður?

Eftir Bergþór Ólason: "En hætt er við að ein eftirlitsstofnun ríkisins, og sú sem einna mestar hefur heimildirnar, verði lítt skoðuð að sinni." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Fæddir sigurvegarar

Eftir Magnús Val Böðvarsson: "Árangur Íslands á EM hefur komið mörgum á óvart en þegar litið er á fyrri reynslu leikmanna má sjá að íslensku leikmennirnir eru fæddir sigurvegarar." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 267 orð | 2 myndir

Greiðir almenningur niður raforkuverð til stóriðju?

Eftir Jakob Björnsson: "...kenningin getur með engu móti verið rétt." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Haft í hótunum

Eftir Jón Gunnarsson: "Það virðist sem þessari ríkisstjórn sé það kappsmál að koma atvinnulífinu í uppnám með aðgerðum sínum." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Ísbjarnarblús

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Ýmsar ástæður eru til þess að breyta um aðferð við að losna við hvítabjarnarflækinga og finna leið til að bjarga þeim." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Kvikmyndir í hruni

Eftir Erlend Sveinsson: "Ef kvikmyndagerðarmenn og stjórnvöld ákvæðu í sameiningu að gera þessa tilraun um að taka kvikmyndina í brúk sem vopn í stríði ... þá er viðbúið að mikil orka losni úr læðingi..." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Lúmskur er hafísinn

Eftir Þór Jakobsson: "Landhelgisgæsla Íslands hefur um dagana unnið aðdáunarvert starf við könnun á hafís." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Munurinn á staðreyndum og skoðunum um staðreyndir

Eftir Jónas Bjarnason: "Ef þetta er rétt, þá er höfuðástæða hitnunar jarðar, sem nánast enginn eða lítill ágreiningur er um, ekki af mannavöldum – heldur útgeislun sólar." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Náttúruperlur í Garðabæ

Eftir Ragnýju Þóru Guðjohnsen: "MEÐAN þenslan var sem mest hér á Íslandi fækkaði grænum svæðum í þéttbýli mikið." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Sala Vatnsmýrarlóða bætir hag borgarsjóðs og borgarbúa

Eftir Gunnar H. Gunnarsson: "BORGIN er nú mjög fjárvana og ætti því að gera gott deiliskipulag af Vatnsmýrinni. Selja svo lóð sína þar fyrir a.m.k. 70 milljarða kr., eins og prófessor Þorvaldur Gylfason sagði í Silfri Egils 5. okt. 2008. Skipulagi Vatnsmýrarinnar verði flýtt." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Samstaða til sigurs

Eftir Skarphéðin Orra Björnsson: "Í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, er gott úrval af hæfu fólki. Fólki sem er tilbúið að taka við stjórn bæjarins og rétta við, eftir 8 ára óstjórn vinstrimanna." Meira
30. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 355 orð | 1 mynd

Skíða- og útivistarparadís á Siglufirði

Frá Sigurði Agli Rögnvaldssyni: "SKÍÐASVÆÐIÐ á Siglufirði hefur verið mikið í umræðuni sem mjög góður kostur fyrir þá sem ástunda skíðamennsku í ýtrustu merkingu þess orðs." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Spörfuglaveiðar með fallbyssum – hvar nema á fréttastofunum

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Ímyndum okkur að fréttamaðurinn sé ábúðarmikill á skjánum og segi að þingmaður hafi vanrækt að tilkynna breytingu á samþykktum einkahlutafélags." Meira
30. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 351 orð

Stunda bankar og fjármálastofnanir mansal?

Frá Magnúsi Ingberg Jónssyni: "HVERJIR stunda mansal. Það eru þeir sem versla með fólk án þess að það hafi nokkuð með það að segja og að mínu mati eru það bankar og glæpaklíkur." Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir íslenzkan byggingariðnað?

Eftir Edvarð Júlíus Sólnes: "Hvernig væri nú að íslenzk stjórnvöld sýndu eitthvert frumkvæði? Reistu höfuðið upp úr Icesave-sandkassanum?" Meira
30. janúar 2010 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Umgengni Halldórs við sannleikann

Eftir Flosa Eiríksson: "Hér eru í raun svo alvarlegar og tilhæfulausar ásakanir á ferðinni að Halldór ætti að biðja Hafstein afsökunar og væri hann þá maður að meiri." Meira
30. janúar 2010 | Velvakandi | 417 orð | 1 mynd

Velvakandi

Stjórnarandstaðan klúðraði Icesave- málinu BÚSÁHALDABYLTINGIN svokallaða rak ríkisstjórn Samfylkingar og sjálfstæðismanna frá völdum vegna alvarlegra mistaka sem leiddu til þess að bankarnir skuldsettu þjóðina, nánast í þrot. Meira
30. janúar 2010 | Bréf til blaðsins | 276 orð | 1 mynd

Vodafone mismunar börnum

Frá Tuma Kolbeinssyni: "KRAKKAFRELSI heitir nýtt tilboð símafyrirtækisins Vodafone og gengur út á að fólk sem er í svokallaðri Gull þjónustu Vodafone getur fengið kr. 1500 inneign mánaðarlega fyrir GSM síma barna í fjölskyldunni." Meira

Minningargreinar

30. janúar 2010 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Benedikt Egilsson

Benedikt Egilsson fæddist á Lýtingsstöðum, Lýtingsstaðahreppi, 12. febrúar 1922. Hann lést á heimili sínu Brekkubyggð 51, Garðabæ, hinn 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar Benedikts voru Egill Benediktsson, bóndi á Sveinsstöðum, Lýtingsstaðahr. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Egilsson

Benedikt Egilsson fæddist á Lýtingsstöðum, Lýtingsstaðarhreppi, 12. febrúar 1922. Hann lést á heimili sínu Brekkubyggð 51, Garðabæ, þann 17. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 3290 orð | 1 mynd

Dröfn Gústafsdóttir

Dröfn Gústafsdóttir fæddist í Keflavík 22. desember 1965. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 22. janúar 2010. Foreldrar hennar eru Eygló Gísladóttir kennari, f. 18.7. 1940, og Gústaf Ólafsson verkamaður, f. 3.1. 1934. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Hafþór Heiðarsson

Hafþór Heiðarsson fæddist á Akureyri 8. apríl 1968. Hann lést á Dalvík 16. janúar síðastliðinn. Móðir hans er Sigrún Arngrímsdóttir, f. 1943. Faðir hans var Heiðar Rafn Baldvinsson, f. 1944, d. 2005. Systkini Hafþórs eru: 1) Jóhann Rafn, f. 3. júlí... Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Hólmfríður Jónsdóttir

Hólmfríður Jónsdóttir, húsmóðir á Sveinseyri í Tálknafirði, fæddist á Bíldudal 3. febrúar 1911. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði hinn 19. janúar sl. Foreldrar Hólmfríðar voru Halldóra Magnúsdóttir, húsmóðir, f. 4. okt. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Ingigerður Eiríksdóttir

Ingigerður Eiríksdóttir var fædd á Löngumýri í Skeiðahreppi í Árnessýslu 14. febrúar 1928. Hún lést á hjúkrunardeild Kumbaravogs 22. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Jakob Falur Kristinsson

Jakob fæddist á Bíldudal, 9.2.1950. Hann lést á heimili sínu á Bíldudal, 22. janúar síðastliðinn. Móðir hans er Guðrún Rebekka Jakobsdóttir, f. í Kvíum, Grunnavíkurhreppi 28.3. 1925. Móðir hennar var Guðbjörg E. Jónsdóttir og faðir var Jakob K. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Falur Kristinsson

Jakob fæddist á Bíldudal, 9.2.1950. Hann lést á heimili sínu á Bíldudal, 22. janúar síðastliðinn. Móðir hans er Guðrún Rebekka Jakobsdóttir, f. í Kvíum, Grunnavíkurhreppi 28.3. 1925. Móðir hennar var Guðbjörg E. Jónsdóttir og faðir var Jakob K. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 2228 orð | 1 mynd

Kristján Eldjárn Þorgeirsson

Kristján Eldjárn Þorgeirsson fæddist á Hæringsstöðum í Stokkseyrarhreppi 20. september 1922. Hann lést 20. janúar sl. Foreldrar hans voru hjónin Elín Kolbeinsdóttir, f. 12. ágúst 1894, d. 9. mars 1972, og Þorgeir Bjarnason, f. 26. júlí 1890, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist á Naustum við Akureyri 16. apríl 1920. Hann andaðist 9. janúar sl. Útför Sigurðar var gerð frá Akureyrarkirkju 18. janúar. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Þórbjörg J. Guðmundsdóttir

Þórbjörg J. Guðmundsdóttir (Þóra), fæddist að Vestur-Hópshólum 4. júlí 1918. Hún lést á Landspítalanum 20. janúar sl. Foreldar hennar voru Guðmundur Jónsson, bóndi þar og k.h. Ingibjörg Lára Guðmannsdóttir frá Krossanesi. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 767 orð | ókeypis

Þórbjörg J. Guðmundsdóttir

Þórbjörg J.Guðmundsdóttir (Þóra), fæddist að Vestur-Hópshólum 4. júlí 1918. Hún lést á Landspítalanum 20. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1114 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Jóhann Eggertsson

Þórður Jóhann Eggertsson var fæddur í Borgarnesi 12. ágúst 1915. Hann lést í Borgarnesi 19. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
30. janúar 2010 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd

Þórður Jóhann Eggertsson

Þórður Jóhann Eggertsson var fæddur í Borgarnesi 12. ágúst 1915. Hann lést í Borgarnesi 19. janúar 2010. Foreldrar hans voru Margrét Jónsdóttir, f. 4. júlí 1889, látin 4. nóvember 1963, og Eggert Eiríksson, f. 11. júní 1868, látinn 17. júní 1923. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Ekki meiri hagvöxtur í sex ár

TÆPLEGA sex prósent hagvöxtur var í Bandaríkjunum á síðasta fjórðungi í fyrra. Hagvöxtur hefur ekki mælst meiri þar í landi í sex ár. Er þetta mikill aukning á milli fjórðunga en hagvöxtur mældist 2,2% á ársgrundvelli mánuðina á undan. Meira
30. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Grísk áhrif á Íslandi

Skuldatryggingaálagið á íslensk ríkisskuldabréf til fimm ára fór yfir 700 punkta í gær en endaði í 690 stigum. Nam hækkunin um 40 punktum þegar verst lét. Meira
30. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 2 myndir

Segir rekstrarumhverfi enn ekki eðlilegt

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is TAP Nýherja á síðasta ári nam alls 686 milljónum króna, en tekjur drógust saman um fjögur prósent á árinu og námu um 14,3 milljörðum króna. Meira
30. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Skuldbreyting komi í stað eiginfjárframlags

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HUGSANLEGT er að hluti endurfjármögnunar sparisjóðanna fari fram með þeim hætti að hluta skulda sjóðanna við Seðlabankann verði breytt í eigið fé eða víkjandi lán. Meira
30. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd

Sviptingar í skuldabréfunum

MIKLAR hræringar voru á skuldabréfamarkaðnum í vikunni. Það má rekja til síðustu verðbólgumælingar Hagstofunnar. Meira
30. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 1 mynd

Viðskiptajöfnuðurinn aldrei meiri

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar var vöruskiptajöfnuðurinn á síðasta ári hagstæður um 87 milljarða króna og hefur hann aldrei verið meiri. Meira

Daglegt líf

30. janúar 2010 | Daglegt líf | 44 orð | 3 myndir

Fortíð og framtíð í hátískunni

Hugmyndaauðgi og sköpunargleði voru að venju í hávegum höfð hjá fatahönnuðunum John Galliano og Jean-Paul Gaultier, sem sýndu hátískulínur sínar í París nú í vikunni. Meira
30. janúar 2010 | Daglegt líf | 591 orð | 2 myndir

Hella

Stúlknakórinn Hekla hefur nú um 10 ára skeið yljað áheyrendum sínum um hjartarætur með ljúfum söng. Kórinn hefur undanfarin ár haldið jólatónleika og boðið héraðsbúum til þeirra endurgjaldslaust. Meira
30. janúar 2010 | Daglegt líf | 1483 orð | 3 myndir

Viljum bæta lífsgæði þeirra

Flestir vilja búa heima hjá sér sem lengst þó að aldur eða sjúkdómar komi í veg fyrir að það sé hægt án hjálpar. Vinkonurnar í Sinnum heimaþjónustu vilja að fólk hafi val. Meira

Fastir þættir

30. janúar 2010 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

60 ára

Halldór Kristjánsson, bóndi Stíflisdal í Þingvallasveit, er sextugur á morgun, 31. janúar. Hann bjó og starfaði á Reynivöllum í Kjós til 1977 er hann fluttist í Stíflisdal ásamt konu sinni Guðrúnu Kristinsdóttur. Meira
30. janúar 2010 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

80 ára

Teitur Jónasson, forstjóri Teits hópferðabíla ehf., verður áttræður á morgun, 31. janúar. Hann og eiginkona hans, Ástbjörg Halldórsdóttir, verða að heiman á... Meira
30. janúar 2010 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óþægileg tvíræðni. Norður &spade;D962 &heart;KG109 ⋄K92 &klubs;93 Vestur Austur &spade;8 &spade;4 &heart;7653 &heart;842 ⋄G105 ⋄ÁD764 &klubs;KG1085 &klubs;ÁD62 Suður &spade;ÁKG10753 &heart;ÁD ⋄83 &klubs;74 Suður spilar 4&spade;. Meira
30. janúar 2010 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 26. janúar var spilað á 15 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Ólafur Ingvars. – Sigurberg Elentínus. 403 Bjarnar Ingimars – Pétur R. Meira
30. janúar 2010 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Ísafjörður Sonur Jóhönnu Fylkisdóttur og Samúels Orra Stefánssonar...

Ísafjörður Sonur Jóhönnu Fylkisdóttur og Samúels Orra Stefánssonar fæddist 4. janúar kl. 7.14. Hann vó 3.640 g og var 51 cm... Meira
30. janúar 2010 | Í dag | 385 orð

Kvæðið um Annabel Lee

Baldur Garðssonar keypti um daginn litla kilju, „100 Best-Loved Poems“, sem inniheldur 100 valin kvæði heimsbókmenntanna á ensku, og hann skrifar: „Í bókinni er kvæði eftir Edgar Allan Poe (sem lést sárafátækur langt um aldur fram),... Meira
30. janúar 2010 | Í dag | 2011 orð | 1 mynd

(Matt. 20)

Orð dagsins: Verkamenn í víngarði. Meira
30. janúar 2010 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jh. 20. Meira
30. janúar 2010 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Rólegur fjölskyldudagur

AFMÆLISBARN dagsins, Guðmunda Kristín Elíasdóttir, ætlar að hafa það náðugt heima hjá sér í faðmi fjölskyldunnar, en hún fyllir fjórða tuginn í dag. Meira
30. janúar 2010 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. c4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Rc3 0-0 8. Be2 b6 9. Rc2 Bb7 10. 0-0 Re8 11. Dd2 Rd6 12. f3 f5 13. c5 bxc5 14. Bxc5 Rf7 15. exf5 gxf5 16. f4 d6 17. Be3 e6 18. Had1 a5 19. Bh5 d5 20. Bxf7+ Hxf7 21. Rd4 Df6 22. Df2 Hc8... Meira
30. janúar 2010 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er farinn að ókyrrast í biðinni eftir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Það er mjög slæmt að nefndin skuli hafa þurft að fresta útgáfu skýrslunnar tvisvar. Það elur á tortryggni. Nú eru farnar að heyrast efasemdaraddir allt í kringum... Meira
30. janúar 2010 | Í dag | 120 orð

Þetta gerðist...

30. janúar 1971 Frost mældist 19,7 stig í Reykjavík, hið mesta síðan 1918. Þennan sama dag var frostið 25,7 stig á Hólmi, skammt fyrir utan bæinn. 30. janúar 1988 Listasafn Íslands var opnað í nýjum húsakynnum við Fríkirkjuveg í Reykjavík. Meira

Íþróttir

30. janúar 2010 | Íþróttir | 323 orð

Andinn er einstakur í liðinu

Eftir Guðmund Hilmarsson í Vín gummih@mbl.is ,,Nú hefst þriðja stigið á mótinu fyrir okkur og það er bara sama dagskipunin hjá okkur. Við verðum að halda áfram að vera dýrvitlausir og spila sem ein heild. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Ásdís er áfram ein í efsta flokki

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti úr Ármanni, er eini íþróttamaðurinn sem verður á A-styrk Afrekssjóðs Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) en styrkurinn er 1.920.000 á ári. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 67 orð

Bein textalýsing á mbl.is

ÍSLAND leikur gegn Frökkum kl. 13 í dag í Vínarborg í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Lesendur mbl.is geta fylgst með leiknum í beinni textalýsingu á vefnum. Strax eftir leikinn verða honum gerð góð skil í máli og myndum á mbl. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 525 orð | 1 mynd

Betur undir það búnir að mæta Frökkum nú

EFTIR að hafa hitt íslensku landsliðsmennina í gær er ljóst að þeir ætla að selja sig dýrt í leiknum gegn heims- og ólympíumeisturum Frakka í Vín í dag. Morgunblaðið settist niður með landsliðsþjálfaranum Guðmundi Þórði Guðmundssyni og Snorra Steini Guðjónssyni og spurði þá út í rimmuna í dag. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 680 orð | 1 mynd

Er fullkomnun fyrir hendi?

Allt frá því að Frakkar dönsuðu stríðsdans á gólfi Laugardalshallar fyrir tæpum 15 árum þegar þeir fögnuðu heimsmeistaratitli í handknattleik í fyrsta skipti hafa þeir verið í allra fremstu röð í greininni. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Er sáttur en alls ekki saddur

Eftir Guðmund Hilmarsson og Kristin Ingvarsson í Vín „VIÐ höfum algjörlega trú á því að við getum unnið Frakkana og bara öll lið sem við mætum. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Chelsea , efsta lið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, teflir ekki fram sóknarmönnunum Didier Drogba og Salomon Kalou í dag þegar liðið sækir heim Jóhannes Karl Guðjónsson og félaga í Burnley . Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Roger Federer átti ekki í vandræðum með að leggja Jo-Wilfried Tsonga að velli í undanúrslitum opna ástralska meistaramótsins í tennis í gær. Svisslendingurinn Federer mætir Skotanum Andy Murray í úrslitum. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Hanna skoraði 14 mörk fyrir Hauka

TVEIR leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handknattleik í gær. Hanna G. Stefánsdóttir fór á kostum í liði Hauka í grannaslagnum gegn FH. Hanna skoraði 14 mörk í 33:23 sigri Hauka í Kaplakrika. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 27 orð

Hrafn hættur hjá Blikum

HRAFN Kristjánsson er hættur þjálfun úrvalsdeildarliðs Breiðabliks í körfuknattleik karla. Liðið er í næst neðsta sæti. Sævaldur Bjarnason og Guðni Hafsteinsson taka við þjálfun liðsins út... Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 481 orð | 2 myndir

Komið að úrslitastundu hjá hetjunum okkar

Nú er komið að úrslitastundu hjá íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta hér í Vínarborg þar Frakkar, Króatar, Pólverjar og Íslendingar mun kljást um verðlaunasætin þrjú. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 279 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Subwaybikar kvenna, undanúrslit: Fjölnir &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Subwaybikar kvenna, undanúrslit: Fjölnir – Keflavík 48:97 Bergdís Ragnarsdóttir var atkvæðamest í liði Fjölnis með 15 stig og 7 fráköst. Hjá Keflavík skoruðu allir leikmenn liðsins en Kristi Smith var stigahæst með 20 stig. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Redknapp vill gefa Eiði Smára tíma

EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur ekki með Tottenham í dag þegar liðið sækir Birmingham heim í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 112 orð

Um helgina HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild Kvenna, N1-deildin: KA-heimilið...

Um helgina HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild Kvenna, N1-deildin: KA-heimilið: KA/Þór – HK L15.00 Safamýri: Fram – Fylkir L15.00 Víkin: Víkingur – Stjarnan L16.00 1. deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – Víkingur L15. Meira
30. janúar 2010 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Keflvíkinga

KEFLAVÍK átti ekki í vandræðum gegn Fjölni í undanúrslitum Subway bikarkeppni kvenna í körfubolta þegar liðin mættust í Dalhúsum í Grafarvogi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.