Greinar föstudaginn 12. febrúar 2010

Fréttir

12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

22% munur á vörukörfu í lágverðsverslunum

22% VERÐMUNUR mældist á matvörukörfunni er verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágverðsverslunum sl. þriðjudag. Vörukarfan, sem samanstendur af almennum neysluvörum, var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði kr. 14. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Albert og styttan óður til fótboltans

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÁRSÞING Knattspyrnusambands Íslands verður á morgun og að því loknu eða klukkan 18.30 verður afhjúpað listaverk framan við höfuðstöðvar sambandsins í Laugardal. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð

Almannavarnir semja við björgunarsveitir

Almannavarnanefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu og björgunarsveitir á svæðinu undirrituðu í gær samstarfssamning sín á milli. Ætlunin með þessu er að efla samvinnu aðila m.a. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Álftir ganga á spegilsléttu vatni

Íslenskar álftir dvelja flestar á Bretlandseyjum yfir veturinn, en sumar hafa þó vetursetu hér á landi, þ.ám. þessar álftir á ísi lagðri... Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

„Karla að bíta í það súra epli“

FORVAL Vinstri grænna í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor hefur verið mikið í umræðunni. Nú síðast er það jafnréttisstefna flokksins sem er á milli tannanna á fólki. Niðurstaða forvalsins var sú að í 1. sæti hafnaði Sóley Tómasdóttir, 2. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Borgar 45 milljónir

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykkti í gær að greiða eiganda Lækjargötu 8 skaðabætur að fjárhæð 45 milljónir króna. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Borgin braut á Brimborg í lóðamálinu á Esjumelum

„ÞETTA ER sigur,“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar hf. Meira
12. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Brýtur blað í sögu evrunnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LEIÐTOGAR Evrópusambandsins hafa náð samkomulagi um að veita Grikkjum ígildi neyðaraðstoðar í formi lána vegna gífurlegra efnahagsþrenginga í landinu. Meira
12. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Clinton fór í hjartaagerð

BILL Clinton, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, var í gærkvöldi fluttur á sjúkrahús í New York þar sem hann gekkst undir hjartaaðgerð. Að sögn fréttastofu ABCsjónvarpsstöðvarinnar var Clinton með slæman verk fyrir brjósti. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Deilt um rannsóknarsamning

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra er undrandi á samningi sem gerður var í tíð fyrri ráðherra um að Rannsóknir og greining sinni langtímarannsóknum á högum ungmenna. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Drögin eru merkingarlaust plagg

Drögin að samningum við Breta og Hollendinga frá því í desember 2008 eru að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrverandi formanns Samfylkingarinnar, merkingarlaust plagg. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Flóttafólk frá Haítí

FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið hefur leitað samstarfs við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar um móttöku flóttafólks frá Haítí í kjölfar jarðskjálftans hinn 12. janúar sl., og hefur velferðarráð samþykkt einhljóma ósk ráðuneytisins. Meira
12. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Frelsisafmæli friðarsinna

Í GÆR voru 20 ár liðin frá því Nelson Mandela, fyrsti blökkumaðurinn til að verða forseti Suður-Afríku, var látinn laus úr fangelsi eftir að hafa setið 27 ár á bak við lás og slá. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Getum ýmislegt lært af Japönum

Tilfinnanleg vöntun er á markvissri stefnumörkun í nýsköpun á Íslandi. Þetta segir Kolbeinn Björnsson, stundakennari við japönskudeild Háskóla Íslands og fyrrv. framkvæmdastjóri Össurar á Asíumörkuðum. Kolbeinn stýrir málþingi sem haldið verður í H.Í. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Getur kostað 25 þúsund krónur að leysa út hund

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is LAUSAGANGA hunda er bönnuð á höfuðborgarsvæðinu og það getur kostað allt að 25 þúsund krónur að fá hundinn afhentan hafi hann verið tekinn laus á almannafæri og færður í gæslu. Gjaldið er 21.500 kr. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Góð tilfinning að bjarga lífi

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „AÐ hafa bjargað lífi föður míns er góð tilfinning,“ segir Magnea Tómasdóttir sem Rauði kross Íslands og fleiri útnefndu í gær skyndihjálparmann ársins 2009. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Hópknús verður við upphaf kærleiksviku

Eftir Nönnu Gunnarsdóttur NOKKRIR einstaklingar í Mosfellsbæ fengu þá hugmynd fyrir jólin að stofna til kærleiksviku í bænum þar sem kærleikurinn réði ríkjum. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hrólfur Sæmundsson fær góða dóma í Þýskalandi

Á sunnudaginn var söng Hrólfur Sæmundsson titilhlutverkið á frumsýningu óperunnar Evgení Onegin eftir Tjaíkovskí í óperunni í Aachen í Þýskalandi. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð

Hætta á þunglyndi í kjölfar fráfalls

AÐ MISSA eiginkonu úr krabbameini – áhrifaþættir kvíða og þunglyndis hjá ekklum eftir missi er heiti rannsóknar sem Arna Hauksdóttir gerði meðal sænskra ekkla og kynnt verður nk. mánudag. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kjörstjórn VG víkur

NIÐURSTAÐA hefur náðst um þann ágreining sem ríkt hefur um framkvæmd forvals Vinstri grænna í Reykjavík milli stjórnar og efstu frambjóðenda, segir í yfirlýsingu frá VG í Reykjavík. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð

Komu í veg fyrir stofnun Kaupthing Edge í Hollandi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð

Liljarós og Besta hafnað

Mannanafnanefnd hefur samþykkt eiginnöfnin Liljurós, Hinrikka og Vigný, en hafnað nöfnunum Veronica, Besti og Liljarós. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 223 orð

Loðnugangan á hraðri vesturleið

LOÐNUGANGAN við suðurströndina færist nú hratt til vesturs. Í gær var flotinn að veiðum rétt austan við Grindavík og veiðin ágæt. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Magnús Þór valinn viðskiptafræðingur ársins

Íslensku þekkingarverðlaunin voru afhent á hótel Nordica í gær. Var Fjarðarkaup valið fyrirtæki ársins og Magnús Geir Þórðarson borgarleikhússtjóri viðskiptafræðingur ársins. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Mátti vera ljóst að starfsemin var ólögmæt

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Reykjaness um að fyrirtækið Istorrent og forsvarsmaður þess séu bótaskyld gagnvart Sambandi íslenskra tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF). Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Minkabændur verða að lifa á meðaltalinu

Þótt skinnaverð sé ekki í sögulegu hámarki á heimsmarkaði hefur gengi íslensku krónunnar þau áhrif að aldrei fyrr hafa íslenskir minkabændur fengið jafnhátt verð fyrir afurðir búa sinna. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Nágrannar kvarta undan ónýttri lóð OLÍS

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is FRAMKVÆMDA- og eignasvið Reykjavíkurborgar hefur lagt til að afturkölluð verði lóð við Skúlagötu 7 sem OLÍS var úthlutað fyrir tæpum tveimur áratugum. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Óánægja út af ensku í útboði

KURR er meðal ýmissa forsvarsmanna íslenskra fyrirtækja sem smíða innréttingar vegna þess að Ríkiskaup ákváðu að útboðsgögn vegna kaupa á nýjum innréttingum á rannsóknarstofu í Háskóla Íslands skyldu vera á ensku en ekki íslensku. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Peningar frá Amsterdam til Íslands

LÚTERSKA kirkjan í Amsterdam hefur sent þjóðkirkjunni 5.000 evrur sem Hjálparstarf kirkjunnar mun sjá um að koma til fólks er þarf á aðstoð að halda hérlendis. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð

Piltar gripnir glóðvolgir

TVEIR piltar voru gripnir glóðvolgir við neyslu fíkniefna í bíl á bílastæði í austurborginni á miðvikudag. Á sama tíma stóð yfir æfing með fíkniefnaleitarhunda á svæðinu og því voru óvenju margir lögreglumenn og tollverðir nærstaddir. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum á Akureyri og Ísafirði

TVÖ prófkjör verða haldin um næstu helgi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, bæði hjá Sjálfstæðisflokknum. Á Ísafirði má búast við miklum slag um fyrsta sætið, þar sem Eiríkur Finnur Greipsson, Gísli H. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Rafbók tolluð sem afspilunartæki

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RAFBÓK netverslunarinnar Amazon, Kindle, nýtur vaxandi vinsælda hér á landi líkt og annars staðar í veröldinni. Tækið fæst ekki hér á landi og þarf því að flytja það inn. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Safnanótt í fimmta sinn

SAFNANÓTT er haldin í dag í fimmta sinn. Undanfarin ár hefur Safnanótt verið hluti af Vetrarhátíð, en þar sem Vetrarhátíð er aflögð í bili fær Safnanótt að njóta sín enn betur. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Segir skorta sýnileg sönnunargögn

HÆSTIRÉTTUR hefur sýknað karlmann af ákæru fyrir kynferðisbrot gegn ungum dreng. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður dæmt manninn til að sæta vistun á réttargeðdeild og til að greiða drengnum 1,5 milljónir kr. í bætur. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Skíðanámskeið

UM HELGINA verður skíðanámskeið fyrir hreyfihamlaða haldið í Hlíðarfjalli. Að námskeiðinu standa Íþróttasamband fatlaðra, Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands og NSCD (National Sport Center for disabled) í Winter Park Colorado. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Skóli tekur til starfa í Úlfarsárdal í haust

BORGARRÁÐ samþykkti einróma á fundi sínum í gær að stofna skóla í Úlfarsárdal sem sameinar undir einu þaki leikskóla og grunnskóla ásamt frístundastarfi fyrir börn frá eins árs aldri til tólf ára. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Sparar yfir 300 milljarða

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is STJÓRN og stjórnarandstaða hafa komið sér saman um helstu áhersluatriði í nýjum samningaviðræðum við Breta og Hollendinga um Icesave, ef af nýjum viðræðum verður. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sverre má ekki æfa

SVERRE Jakobsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Grosswallstadt, slasaðist á auga á æfingu liðsins í vikunni. Sverre fékk fast skot í andlitið og lenti boltinn í vinstra auganu. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Söfnuðu 17 milljónum sem dugðu fyrir röntgentæki og meira til

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is SAMTÖKIN Bætum brjóst og Ein-stök brjóst afhentu nýlega Landspítalanum 14 milljóna króna röntgentæki sem samtökin söfnuðu fyrir á rúmlega einu ári. Meira
12. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Tilbiðja guð auðsins

TAÍVÖNSK kona sýnir skreyttar neglur með mynd af „guði auðæfanna“ í aðdraganda hátíðahalda til að fagna nýárinu í Taipai, höfuðborg Taívans. Ár tígursins gengur í garð á... Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 319 orð

Tveggja ára fangelsi fyrir brot gegn börnum sínum

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir margvísleg hegningarlaga- og barnaverndarlagabrot gegn þremur ungum börnum sínum, sem honum hafði verið treyst fyrir. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð

Ungir kynferðisbrotamenn

Í DAG, föstudag, kl. 13-17 stendur lagadeild Háskólans í Reykjavík fyrir málþingi um unga kynferðisbrotamenn, í stofu 231a í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Úrkoma innan við millimetra

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is NÆR engin úrkoma hefur verið á Akureyri frá áramótum önnur en framleidda mjöllin úr snjóbyssunum á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð

Vestia fer nú með allt hlutafé í Icelandic Group

Vestia ehf., dótturfyrirtæki Landsbankans, fer nú með allt hlutafé í Icelandic Group hf. í kjölfar þess að bankinn hefur tekið yfir eignarhald á móðurfélagi þess, Eignarhaldsfélaginu IG ehf. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vinir á göngu um grasagarðinn

GRASAGARÐURINN í Laugardalnum í Reykjavík er lifandi safn undir berum himni og paradís göngumannsins og besta vinar hans, hundsins. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vinnuátak gegn skólaleiða

TÆPLEGA 60 grunnskólanemendur á aldrinum 13-16 ára eru nú skráðir í atvinnutengt nám hjá Vinnuskóla Reykjavíkur. Þau eiga það sameiginlegt að hafa ekki fundið sig í skólakerfinu og hafa átt við námserfiðleika, hegðunarvandamál eða skólaleiða að stríða. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Það er „gó“ á helgina þegar meistari Bó segir „gó“

Sjálfur Björgvin Halldórsson ætlar að æra lýðinn á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi, nú á laugardaginn. Um undirleik sér sauðkrækska hljómsveitin VON en einnig koma þau Einar Ágúst og Ína Valgerður fram. Meira
12. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Þjónusta í rúma öld er á enda

Eftir Árnýju E. Ásgeirsdóttur HÚSIÐ Bankastræti 4 stendur nú autt en það hýsti áður verslun Hans Petersen frá árinu 1907 eða í meira en 100 ár. Versluninni var lokað um síðastu jól. Meira

Ritstjórnargreinar

12. febrúar 2010 | Leiðarar | 372 orð

Samstöðu teflt í tvísýnu

Nú standa yfir tilraunir til þess að ná stjórnmálalegri samstöðu um nýja nálgun á Icesave-málinu. Stjórnarandstaðan hefur teygt sig mjög langt til þess að sú tilraun mætti takast og sýnt mikið umburðarlyndi. Meira
12. febrúar 2010 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Undarlegur erindisrekstur

Arion banki er ekki búinn að bíta úr nálinni með ósvífna ákvörðun til að hygla stærstu skuldurum Íslandssögunnar Páll Vilhjálmsson blaðamaður skrifar í gær: „Fréttir af fjármálahryðjuverkum Baugsfeðga halda áfram að leka út. Meira
12. febrúar 2010 | Leiðarar | 222 orð

Vaxandi efasemdir

Það brotnaði margt í bankahruninu. Sumum brotum má raða saman á ný og nýta. Annað verður að fara á byrjunarreit og þróast án tengsla við fortíð. Meira

Menning

12. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 49 orð | 1 mynd

13. grasrótartónleikarnir haldnir í kvöld

*Verst að það var ekki föstudagurinn 13! Alltént, Grasrótartónleikaröð Grapevine og gogyoko er með langlífari tónleikaröðum og í kvöld koma fram Dynamo Fog , Tamarin/(Gunslinger) og eitt leyniband. Meira
12. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 640 orð | 1 mynd

„Einlægni er lykillinn“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÍSLENDINGAR hafa ekki verið þekktir fyrir stefnumótamenningu á borð við þá sem finna má í Bandaríkjunum en það er allt að breytast. Meira
12. febrúar 2010 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

Beneath kemur sér á framfæri erlendis

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is DAUÐAROKKSHLJÓMSVEITIN Beneath efnir í kvöld og á laugardaginn til útgáfutónleika til að fagna útkomu nýrrar sex laga þröngskífu. Meira
12. febrúar 2010 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Björg Atla sýnir tilbrigði við stef

BJÖRG Atla opnar málverkasýningu í Listasal Garðabæjar á Garðatorgi 7 á morgun, laugardag. Sýninguna nefnir hún Tilbrigði við stef . Björg útskrifaðist úr málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1982. Meira
12. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 2 myndir

Björk veitir hönnuðum innblástur

ÍTALSKI húsgagnahönnuðurinn Luca Nichetto hefur hannað stól eftir að hafa horft á myndband Bjarkar All is full of love . Hugmyndina að stólnum „Robo“ fékk hann út frá vélmennunum sem eru í aðalhlutverki í myndbandi Bjarkar frá árinu 1999. Meira
12. febrúar 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Casiokids og Choir Of Young Believers á Nasa

AÐ KVÖLDI föstudagsins 5. mars næstkomandi verður tónleikaveislu slegið upp á Nasa við Austurvöll. Meira
12. febrúar 2010 | Tónlist | 535 orð | 1 mynd

Dansað á mörkum margra greina

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is VETRARJAZZHÁTÍÐ í Reykjavík stendur nú sem hæst og meðal atriða eru tónleikar Sigurðar Flosasonar í Þjóðmenningarhúsinu sunnudaginn 14. febrúar þar sem hann kynnir diskinn Það sem hverfur . Meira
12. febrúar 2010 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Draugasögur í Laufási í Eyjafirði

ÞÓR SIGURÐARSON, safnvörður Minjasafnsins á Akureyri, segir draugasögur í Gamla bænum í Laufási í Eyjafirði á sunnudagskvöld. Meira
12. febrúar 2010 | Menningarlíf | 424 orð | 2 myndir

Dönsk dásemd

Jú, það getur verið svo ósköp notalegt á dimmum vetrarkvöldum að kúra fyrir framan gamla túbusjónvarpið og hreinsa hugann af hversdagsins amstri með því að detta inn í einhverja kvikmynd. Að njóta lista í stofunni heima. Meira
12. febrúar 2010 | Tónlist | 457 orð | 2 myndir

Er lagið stolið?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÁNAST árlega kemur upp sú umræða í kringum Söngvakeppni Sjónvarpsins að einhver keppnislaganna séu stolin. Meira
12. febrúar 2010 | Myndlist | 640 orð | 1 mynd

Fjölbreytt Safnanótt

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SAFNANÓTT er haldin í dag í fimmta sinn. Undanfarin ár hefur Safnanótt verið hluti af Vetrarhátíð, en þar sem Vetrarhátíð er aflögð í bili fær Safnanóttin að njóta sín sem aldrei fyrr. Meira
12. febrúar 2010 | Leiklist | 172 orð | 1 mynd

Frumsýna Gerplu í kvöld

LEIKVERKIÐ Gerpla, í leikstjórn Baltasars Kormáks, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Gerpla, ein kunnasta skáldsaga Halldórs Laxness kom úr fyrir tæpum 60 árum en hefur ekki verið færð á svið fyrr en nú. Meira
12. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Heillandi Himinblámi

ÉG horfi á Himinbláma og já mér finnst það vera góðir þættir. Sumum finnst Himinblámi hallærislegt sjónvarpsefni en ekki mér, ég sit límd við skjáinn á sunnudagskvöldum, spennt að fá að vita hvað gerist næst í lífi norsku eyjarskeggjanna. Meira
12. febrúar 2010 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Jóna Heiða sýnir í Gallerý KvikkFix

LISTAKONAN Jóna Heiða Sigurlásdóttir opnar myndlistarsýningu í Gallerý KvikkFix í Vesturvör 30c í Kópavogi. Meira
12. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Jónsi „Bergison“ gefur út sólóplötu

*Nú er kominn sæmilegasti hiti í hinum stóra útheimi fyrir væntanlegri sólóplötu Jónsa sem kemur út 5. apríl næstkomandi. Meira
12. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Kannski það sé ástæðan fyrir farsældinni?

*Allnokkur umræða er um hlut kvenna í stjórnun fyrirtækja um þessar mundir og því ágætt að draga fram þá staðreynd að stjórnendur Miðjunnar, afþreyingar- og menningarvefsins sem er í mikilli sókn um þessar mundir, eru allir konur. Meira
12. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 116 orð | 2 myndir

McQueen látinn

BRESKI tískuhönnuðurinn Alexander McQueen fannst látinn í íbúð sinni í London í gærmorgun, talið er að hann hafi framið sjálfsmorð. Meira
12. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 243 orð | 1 mynd

Óttast dónalegt fólk

Aðalsmaður vikunnar, Oddvar Örn Hjartarson, er fjöllistamaður og opnar í kvöld ljósmyndasýninguna IKAE & Da Boyz í Ljósmyndasafni Reykjavíkur Meira
12. febrúar 2010 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Rauðhærði riddarinn snýr aftur

HINN 17. og 18. febrúar nk. verða „Deep Purple-heiðurstónleikar 2010“ á Sódóma Reykjavík. Meira
12. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Sonur Súðavíkur heillar Breta

*Og meira af hinu ágæta,og greinilega Íslandsvæna riti Clash. Í viðtali við Mugison segir hann frá nýja hljóðfærinu sínu, talar um væntanlegan Bretlandstúr og raftónlistarplötu sem hann hyggst kalla Music For Cafes And Commercials . Meira
12. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 293 orð | 1 mynd

Valentínusardagurinn og úlfamaðurinn

FJÓRAR myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. The Wolfman Um er að ræða endurgerð klassískrar hryllingsmyndar frá 1941 með sama nafni. Í lok 19. Meira
12. febrúar 2010 | Tónlist | 71 orð

Vetrarjazzhátíð

Í DAG: Kl. 20:00-24:00 Safnanótt með þátttöku djassleikara frá Íslandi, Finnlandi og Noregi í Norræna húsinu. Tónleikar á klukkutíma fresti. Kl. 22:00Tríó Sunnu Gunnlaugs leikur tónlist eftir Bill Frisell í Kaffi Kúltúra. Kl. Meira

Umræðan

12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Atvinna eða ekki atvinna

Eftir Hjálmar Magnússon: "Varðandi það sem reynt er að halda á lofti í dag að við séum að rýra kosti framtíðarinnar í virkjunarmálum – hvað ef forfeður okkar hefðu hugsað þannig?" Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

„Fræðimaðurinn“ Friðrik Már

Eftir Örvar Guðna Arnarson: "Meðan Kárahnjúkavirkjun var í byggingu kostaði hún einnig 1,5% af landsframleiðslu á hverju ári." Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Fjölskyldumál í Kópavogi

Gunnar I. Birgisson: "ÞAÐ ER vel búið að fjölskyldum í Kópavogi. Á þriðja tug leikskóla er starfandi í sveitarfélaginu, þar af fjórir einkareknir." Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Fyrning og villuflagg Ólínu

Eftir Þorvarð Gunnarsson: "Fyrningarleið í sjávarútvegi kallar á afskriftir skulda, sem lendir á bönkum og þar með ríkissjóði sem þyrfti þá að fjármagna bankana á nýjan leik." Meira
12. febrúar 2010 | Pistlar | 27 orð | 1 mynd

Golli

Skiltið lagfært Viðgerðarmenn gera við skilti á byggingu Icelandic Group í Borgartúni. Icelandic Group er eitt tíu stærstu sjávarútvegsfyrirtækja heims en blikur eru á lofti í... Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 1598 orð | 1 mynd

Íslendingar skulda ekkert

Eftir Alain Lipietz: "Það er orðið tímabært að Bretland og Holland taki aftur upp meginreglu réttarríkisins ... snúi sér til þessa dómstóls og hætti hótunum um að taka eitt pund af holdi af hverjum einasta Íslendingi, þar á meðal ungbörnum." Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Íslensk kvikmynda- og sjónvarpsgerð er besta landkynningin

Magnús Ólafsson: "... að skera niður framlög til kvikmynda- og sjónvarpsgerðar um 35% mun ganga af greininni dauðri." Meira
12. febrúar 2010 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Leitað á saklausu fólki

Bandaríkin eru að mörgu leyti aðdáunarvert ríki og hafa um langa tíð verið ljósberi einstaklingsfrelsis í heiminum, þótt lampinn hafi vissulega orðið kámugri með árunum. Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Rangfærslurnar um sjúkraflugið

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Árangurslaust hefur talsmönnum Betri byggðar verið bent á að þeir landsmenn sem búa fjarri höfuðborginni þurfa að reiða sig á ákveðna öryggiskeðju þegar neyðartilfelli koma upp." Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Sjálfstæði er að velja sér félaga

Eftir Benedikt Jóhannesson: "Afar mikilvægt er að allir leggist á eitt um að Ísland nái eins góðum samningi og mögulegt er. Aldrei mega menn standa upp frá borðinu nema sannfærðir um að besta samningi hafi verið náð." Meira
12. febrúar 2010 | Velvakandi | 301 orð | 1 mynd

Velvakandi

Slæm skipti hjá RÚV ÞAÐ er mikil eftirsjá að þeim Þórhalli, Jóhönnu og Elínu á RÚV. Frábært sjónvarpsfólk. Illa undirbúið viðtal fór fram í Kastljósi við Finn, bankastjóra Arionbanka. Meira
12. febrúar 2010 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Það á að vera gott að eldast í Kópavogi

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "SÚ UPPBYGGING sem átt hefur sér stað á undanförnum árum hefur skilað Kópavogsbúum traustum innviðum, ekki hvað síst á vettvangi eldri borgara." Meira

Minningargreinar

12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Aðalheiður R. Benediktsdóttir

Aðalheiður Rósa Benediktsdóttir fæddist hinn 9. júní 1917 á Mosfelli í Svínavatnshreppi, A-Húnavatnssýslu. Hún lést hinn 1. febrúar 2010. Foreldrar Aðalheiðar voru Benedikt Helgason, f. 2. október 1877, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Erla Magnúsdóttir

Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1971. Hún lést á Landspítalanum 27. janúar síðastliðinn. Útför Erlu fór fram frá Seljakirkju 5. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Fjóla Guðrún Aradóttir

Fjóla Guðrún Aradóttir fæddist á Norðurkoti í Vogum hinn 10. maí 1924. Fjóla Guðrún andaðist á dvalarheimilinu Garðvangi hinn 3. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Gísli Ragnar Pétursson

Gísli Ragnar Pétursson fæddist í Reykjavík 8. desember 1937. Hann lést á heimili sínu 2. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Pétur Sigurðsson frá Árnanesi, f. 20.9. 1897, d. 24.9. 1971, og Kristín Gísladóttir frá Mosfelli, f. 12.11. 1903, d.... Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Einarsdóttir

Gunnþórunn Einarsdóttur, kaupmaður og húsmóðir, fæddist 24. febrúar 1920 í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Gunnþórunn lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 31. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 7798 orð | 1 mynd

Halldóra Benediktsdóttir

Halldóra Benediktsdóttir fæddist í Reykjavík 8.10. 1964. Hún lést af slysförum 30.1. 2010. Halldóra var gift Kristjáni Gunnarssyni, deildarstjóra hjá Landsvirkjun. Kristján fæddist 14.5. 1961. Börn Halldóru og Kristjáns eru: Benedikt, f. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Hinrik Hinriksson

Hinrik Hinriksson fæddist 25. júní 1940 á Spágilsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu, hann andaðist 2. febrúar 2010. Foreldrar hans voru Ólafía Katrín Hjartardóttir, f. 19.2. 1915, dvelur hún á hjúkrunarheimilinu Skjóli, og Hinrik Guðbrandsson, f. 23.5. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 4363 orð | 1 mynd

Sigsteinn Pálsson

Sigsteinn Pálsson fæddist í Tungu í Fáskrúðsfirði 16. febrúar 1905. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 4. febrúar sl. og vantaði þá 12 daga til að ná 105 ára aldri. Um skeið var Sigsteinn elsti karlmaður á Íslandi. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 3004 orð | 1 mynd

Stefanía Sigurjónsdóttir

Stefanía Sigurjónsdótttir fæddist 11.5. 1918 í Geirshlíð í Miðdölum. Foreldrar hennar voru Kristín Ásgeirsdóttir, f. 1878, og Sigurjón Jónsson, f. 1875. Þau bjuggu fyrst á Glæsisvöllum síðar í Kirkjuskógi í Miðdölum. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 3536 orð | 1 mynd

Steingrímur Hermannsson

Steingrímur Hermannsson fæddist í Reykjavík 22. júní 1928. Hann lést á heimili sínu í Mávanesi í Garðabæ 1. febrúar 2010. Útför Steingríms fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. febrúar 2010 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Una Herdís Gröndal

Una Herdís Gröndal fæddist í Reykjavík 15. janúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 29. janúar síðastliðinn. Útför Herdísar fór fram frá Kópavogskirkju 8. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

880 milljarða fyrirgreiðsla hjá ECB

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Stóru íslensku bankarnir, Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, áttu umfangsmikil endurhverf viðskipti við Evrópska seðlabankann (ECB) fram á mitt sumar 2008. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

A. Karlsson gjaldþrota

FYRIRTÆKIÐ A. Karlsson hefur verið lýst gjaldþrota. Þorsteinn Einarsson skiptastjóri segir að reynt verði að selja fyrirtækið sem fyrst, í einu lagi eða í bútum. Verslun fyrirtækisins er opin í dag. 36 stöðugildi eru hjá fyrirtækinu. A. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Arion lækkar vexti

ARION banki lækkaði yfirdráttarvexti frá og með deginum í gær, um 1 prósentustig og kjörvexti óverðtryggðra skuldabréfa um 0,5 prósentustig. „Kjörvextir eftir breytingu eru 9,25%. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Blizzard græðir

ALÞJÓÐLEGA leikjafyrirtækið Activision-Blizzard, sem m.a. gefur út leikina World of Warcraft , Call of Duty of Guitar Hero, skilaði 113 milljóna dollara hagnaði í fyrra. Jafnast það á við um 14,5 milljarða króna. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 99 orð

H.F. Verðbréf ráðgjafi á First North Iceland

NASDAQ OMX Iceland hf. hefur samþykkt að H.F. Verðbréf verði viðurkenndur ráðgjafi (e. Certified Adviser, CA) á First North Iceland. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 316 orð | 2 myndir

Icelandic Group í hendur Vestia

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Vestia ehf., dótturfyrirtæki Landsbankans, fer nú með allt hlutafé í Icelandic Group hf. í kjölfar þess að bankinn hefur tekið yfir eignarhald á móðurfélagi þess, Eignarhaldsfélaginu IG ehf. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri SUT

HILMAR Veigar Pétursson, forstjóri CCP , er nýr formaður Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja (SUT) og tekur við af Þórólfi Árnasyni . Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 2 myndir

Samningar framlengdir í hruninu

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is ÞEGAR kröfulýsingar Glitnis í þrotabú fjárfestingafélagsins Fons urðu opinberar veltu margir vöngum yfir kröfum vegna samninga sem virtust hafa verið gerðir rétt fyrir hrun eða jafnvel eftir það. Meira
12. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Svikamyllur notaðar við peningaþvætti

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MARGT bendir til þess að sumar svokallaðar forex-gjaldeyrisviðskiptasíður séu notaðar af eiturlyfjahringjum til að þvo illa fengið fé. Meira

Daglegt líf

12. febrúar 2010 | Daglegt líf | 250 orð | 1 mynd

Að sigrast á timburmönnum

Timburmenn eru sjálfskaparvíti sem flestir þekkja og allir hata. „Ég ætla aldrei að drekka aftur“ er loforð sem margir gefa sér í hádeginu á sunnudegi eftir stíft skemmtanahald. Meira
12. febrúar 2010 | Daglegt líf | 120 orð | 3 myndir

Frostkaldar ísdrottningar með dramatísk augu og málmvarir

Kaldir litir eru áberandi í nýju Love Lace-línunni frá MAC. Ef þú vilt ljúka vetrarmánuðunum sem sannkölluð ísdrottning á þorranum þá eru stálgráu og bláu augnskuggarnir í þessari línu rétta leiðin. Meira
12. febrúar 2010 | Daglegt líf | 397 orð | 1 mynd

Heimur Þórðar

Hvað með Lárentsínusardag?

Þann 14. febrúar ár hvert halda Vesturlandabúar upp dag heilags Valentínusar. Á þeim degi gleðja aðilar ástarsambanda hvor annan með gjöfum eða einhvers konar viðleitni til að sýna ást sína, umhyggju eða kærleika. Meira
12. febrúar 2010 | Daglegt líf | 316 orð | 1 mynd

Viltu það með Ramses?

„Ég hef safnað að mér græjum í gegnum árin því ég komst að því að þegar ég þurfti að treysta á aðra til að taka upp þá gerðist ekki neitt. Meira
12. febrúar 2010 | Daglegt líf | 270 orð | 2 myndir

Vinsælar táningsmæður

Sjónvarpsstöðin MTV sló í gegn með raunveruleikaþáttum um ungt, fallegt og ríkt fólk í Hollywood en nú hafa þeir þættir hrapað verulega í vinsældum. Meira

Fastir þættir

12. febrúar 2010 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ára

Grétar Vilmundarson, Drafnarstíg 2a, Reykjavík, verður sextugur á morgun, 13. febrúar. Hann verður með opið hús á afmælisdaginn kl. 14 til 16.30 í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð. Meira
12. febrúar 2010 | Í dag | 155 orð

Af Esjunni og Vaðlaheiði

Sigmundur Benediktsson leggur orð í belg um Esjuna og vísar til þess að um daginn hafi fólk verið sýnt þar á gangi í Sjónvarpinu; hann lét sér fátt um finnast: Sjónvarp hennar sýndi stuð og safnagötur breiðar, mér virtist hún malbikuð mestan hluta... Meira
12. febrúar 2010 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Allir dagar eru skemmtilegir

„FJÖLSKYLDUNNI og nánustu vinum verður boðið upp á eitthvert góðgæti í kvöld bæði í föstu og fljótandi formi,“ segir Ingvar Guðmundsson matreiðslumeistari. Meira
12. febrúar 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Réttur tromplitur. Meira
12. febrúar 2010 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Dáist að einstæðum mæðrum

LEIK- og söngkonan Jennifer Lopez segist ekki geta hugsað sér að vera einstæð móðir. Lopez, sem er fjörutíu ára, á tveggja ára tvíbura, Max og Emmu, með eiginmanni sínum Marck Anthony. Meira
12. febrúar 2010 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I. Kor. 13, 13. Meira
12. febrúar 2010 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Bg5 c5 3. Bxf6 gxf6 4. dxc5 Ra6 5. Rf3 Rxc5 6. c3 Db6 7. Dc2 d5 8. Rbd2 Bh6 9. e3 Bd7 10. 0-0-0 Ba4 11. b3 Bd7 12. Rd4 Hc8 13. Be2 Bf8 14. g4 e6 15. Db2 h5 16. h3 a5 17. Kb1 a4 18. b4 a3 19. Dxa3 Ra4 20. Hc1 hxg4 21. Meira
12. febrúar 2010 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverjiskrifar

Það er segin saga að eftir því sem lengra líður á þorrann hlaupa föt Víkverja æ meir í þvotti. Meira
12. febrúar 2010 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. febrúar 1940 Staðfest voru lög um friðun Eldeyjar undan Reykjanesi. Bannað er að ganga á hana án leyfis ríkisstjórnarinnar og ekki má granda fuglum eða eggjum. 12. febrúar 1993 Aftakaveður með þrumum og eldingum gekk yfir vestanvert landið. Meira

Íþróttir

12. febrúar 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Alexander og félagar unnu stórsigur

ALEXANDER Petersson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg eru komnir með annan fótinn og rúmlega það í 8-liða úrslit EHF-keppninnar í handknattleik eftir 11 marka sigur á franska liðinu Istres, 34:23, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum... Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 287 orð

Amy fyrst til að dæma enskan deildaleik

AMY Fearn, sem í vikunni varð fyrsta konan til að dæma deildarleik á Englandi, hefur tekið stefnuna á að dæma í ensku úrvalsdeildinni. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 267 orð

Á leið í efstu deild með brotinn þumal

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÓLAFUR Bjarki Ragnarsson, fyrrverandi handknattleiksmaður hjá HK, sem leikur nú með þýska 2. deildarliðinu Ahlener SG, braut hægri þumalfingur á æfingu liðsins fyrir skömmu. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 387 orð | 1 mynd

„Þeir komu trítilóðir“

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is GRINDVÍKINGAR voru mun sterkari aðilinn í leiknum gegn Hamri í gærkvöldi. Í upphafi var reyndar útlit fyrir spennandi leik en eftir að Grindvíkingar slitu sig frá Hamri í 2. leikhluta héldu þeim engin bönd. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Bjarni sjöundi Íslendingur Stabæk

BJARNI Ólafur Eiríksson, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Val, skrifaði síðdegis í gær undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Stabæk. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Dagur reiknar með að hætta í Austurríki í vor

„Ég hafði nú ekki ætlað mér að halda áfram með austurríska landsliðið eftir EM, en eftir nokkur samtöl varð niðurstaðan sú að ég stýri liðinu fram yfir umspilsleikina um HM-sæti við Hollendinga í júní,“ sagði Dagur Sigurðsson í gær eftir að... Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ryan Giggs leikmaður Manchester United verður frá keppni næstu fjórar vikurnar en hann meiddist illa á hendi í viðureign United og Aston Villa á Villa Park í fyrrakvöld. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Sigurðarson skoraði 18 stig, tók 3 fráköst og gaf 3 stoðsendingar þegar lið hans Sundsvall lagði 08 Stockholm , 92:68, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 253 orð

Framarar ætla sér í átta liða úrslitin

„ÞETTA er endalaus vinna hjá leikmönnum við að afla fjár fyrir þátttöku í Evrópukeppninni, vinna sem staðið hefur yfir frá því í sumar. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 410 orð | 3 myndir

Frumraun Írisar á alþjóðlegu stórmóti

Íris Guðmundsdóttir skíðakona frá Akureyri þreytir frumraun sína á alþjóðlegu stórmóti í fullorðinsflokki þegar hún keppir í risasvigi á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada hinn 20. febrúar nk. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Gylfi Þór missir af bikarleiknum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GYLFI Þór Sigurðsson leikmaður enska 1. deildarliðsins Reading missir af bikarleiknum gegn WBA en liðin eigast við á heimavelli Reading í 16-liða úrslitum keppninnar á morgun. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Igbevboa styrkir Keflavík

LIÐ FSu var engin fyrirstaða fyrir heimamenn í Keflavík í gærkvöldi þegar liðin mættust í Iceland Express deild karla. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 480 orð

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Víkingur R. – Þróttur...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: Víkingur R. – Þróttur R. 2:1 Egill Atlason 59., Þorvaldur Sveinn Sveinsson 65. – Oddur Björnsson 54. ÍR – Valur 1:2 Björn V. Ásbjörnsson 19. – Hafþór Ægir Vilhjálmsson 86. (víti), 90. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Mikilvægur sigur Fjölnis á Snæfelli

Eftir Helga Reyni Guðmundsson sport@mbl.is Fjölnir og Snæfell mættust í 17. umferð Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik í Grafarvoginum í gærkvöldi. Staða liðanna í deildinni var nokkuð ólík fyrir leik kvöldsins. Snæfell var í 2. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Shouse í banastuði

STJÖRNUMENN unnu níu stiga sigur á ÍR-ingum, 80:71, en liðin áttust við í Garðabænum. Leikurinn var jafn og spennandi nær allan tímann en Garðbæingar voru skrefinu á undan og innbyrtu mikilvæg stig í toppbaráttunni. Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 66 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland-Express deildin: KR 161331495:129526 Keflavík 161241499:128024 Stjarnan 161241396:130524 Grindavík 161151519:130822 Snæfell 161151480:128522 Njarðvík 161151407:123322 Hamar 166101346:139712 ÍR 165111315:144310 Tindastóll... Meira
12. febrúar 2010 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

Sverre varð fyrir slysi á auga

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is SVERRE Jakobsson, varnarmaðurinn sterki og landsliðsmaður í handknattleik, slasaðist á vinstra auga á æfingu hjá þýska liðinu Grosswallstadt á þriðjudag. Meira

Bílablað

12. febrúar 2010 | Bílablað | 255 orð | 1 mynd

Á tíræðisaldri og keypti sinn 23. Ford

ÞEGAR Ford Model T kom á markað árið 1908 var um algjöra byltingu að ræða í samgöngum. Hér var kominn fyrsti fjöldaframleiddi bíllinn sem í ofanálag var ekki bara áreiðanlegur og vandaður, heldur líka nógu ódýr til að venjulegt fólk gæti keypt hann. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Bílar stanga bankana í Frakklandi

Bílar eru til margs brúks góðir og til annarra verka misnotaðir. Hið síðara á líklega við um það uppátæki franskra bankaræningja. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

Honda glímir við galla í líknarbelgjum

RAUNUM japanskra bílafyrirtækja linnir ekki, því til viðbótar miklum innköllunum Toyota neyddust stjórnendur Honda til að innkalla 437.000 bíla vegna galla í líknarbelgjum þeirra. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 344 orð | 1 mynd

Í fangelsi fyrir glæfraakstur en ók þó ekki bílnum

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is FARÞEGI í bíl sem ók niður ungt par svo það beið bana hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir glæfraakstur þótt hann hafi ekki setið undir stýri, heldur lagskona hans. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 590 orð | 1 mynd

Konur í smábílum eru í mestri hættu

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Slysahætta er, að jafnaði, meiri í litlum bílum en stórum. Með breyttri hönnun hefur öryggi sumra smábíla verið aukið, til dæmis hjá Toyota. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 534 orð | 2 myndir

Lása má oft laga sé það ekki dregið

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Framhjólslega í Skoda Octavia Spurt: Er mikið mál að endurnýja framhjólslegu í Skoda Octavia 2005? Er það til dæmis jafn flókið og í Renault? Hvar fær maður svona legu á hagstæðasta verði? Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 703 orð | 2 myndir

Mótorhjólasafn í eigu þjóðarinnar

Eftir Njál Gunnlaugsson njall@adalbraut.is Mitt í miðri kreppunni er rífandi gangur í uppbyggingu mótorhjólasafns á Akureyri. Þar fara fremstir í flokki ættingjar og vinir Heiðars Þórarins Jóhannssonar sem lést í hörmulegu mótorhjólaslysi 2. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 239 orð | 1 mynd

Obama samþykkir ný endurgreiðslulög

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, skrifaði nýverið undir ný lög um endurgreiðslu til bílakaupenda sem farga eldri bílum í staðinn fyrir nýja. Þessi lög munu taka gildi í júlí og gætu hjálpað mjög upp á bílasölu í Bandaríkjunum í ár. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 174 orð | 1 mynd

Range Rover kosinn bíll áratugarins

LESENDUR breska vefsetursins autocar.co.uk hafa valið Range Rover-jeppann sem bíl fyrsta áratugar aldarinnar. Gerðu þeir upp á milli 17 bíla sem hleypt var af stokkum á síðustu 10 árum og sérfræðingar bílablaðsins Autocar tilnefndu til valsins. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 433 orð | 1 mynd

Toyota innkallar heila kynslóð Priusbíla

Toyota hefur ákveðið að innkalla um 436.000 Prius tvinnbíla um heim allan vegna bremsugalla. Um er að ræða þriðju kynslóð Priusbíla sem seldir hafa verið frá í maí í fyrra, en þar af eru um 200.000 í Japan. Meira
12. febrúar 2010 | Bílablað | 99 orð | 1 mynd

Vogunarsjóðir lögsækja Porsche

Hópur bandarískra vogunarsjóða hefur stefnt þýska sportbílafyrirtækinu Porsche og tveimur fyrrverandi framkvæmdastjórum þess fyrir rétt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.