EIGINMAÐUR ofurmódelsins Ásdísar Ránar, knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson, er farinn til Austurríkis þar sem hann er til reynslu hjá úrvalsdeildarliðinu LASK í Linz en hann losnaði undan samningi við sterkasta lið Búlgaríu, CSKA Sofia, í fyrra.
Meira