Greinar föstudaginn 26. febrúar 2010

Fréttir

26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

88,5 milljónir settar í dagskrárgerð

RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að eftirstöðvum Menningarsjóðs útvarpsstöðva, samtals 88,5 milljónir króna, verði úthlutað til innlendrar dagskrárgerðar fyrir hljóðvarp og sjónvarp í samræmi við úthlutunarreglur sjóðsins. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Áætlun fjárlaga í uppnámi miðað við spá ASÍ

HÆGARI bati í efnahagslífinu mun leiða til þess að það verður enn erfiðara að ná jafnvægi í rekstri ríkissjóðs. Þetta segir Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Baldur Guðmundsson stefnir á 6. sæti

BALDUR Guðmundsson, markaðsstjóri, kennari, tónlistarmaður og útgefandi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fram fer nk.... Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Batinn í efnahagslífinu frestast um eitt ár

SÁ bati sem menn vonuðust eftir að yrði í efnahagslífinu á þessu ári mun ekki eiga sér stað fyrr en á næsta ári. Þetta er niðurstaða hagdeildar ASÍ. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

„Erum ekki að hóta bankafólki“

Eftir Sigríði G. Meira
26. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

„Hrópaði að ég hefði eyðilagt líf hans“

„ÞÚ eyðilagðir líf mitt,“ hrópaði Gordon Brown, þáverandi fjármálaráðherra, hvað eftir annað á Tony Blair á fundi þeirra í september 2006 þegar Brown krafðist þess að Blair tæki af skarið um hvenær hann hygðist láta af embætti... Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

„Í fullum rétti að tjá sig“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞINGMENN í hópi VG sem rætt var við í gær vildu ekkert segja opinberlega um þá uppákomu sem varð á sameiginlegum þingflokksfundi VG og Samfylkingar í fyrradag. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 697 orð | 5 myndir

„Það býr Tarsan í okkur öllum“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Biðlað til landsmanna um aðstoð

MARGIR foreldrar eiga nú í erfiðleikum með að standa undir þeim kostnaði sem fylgir því að ferma börn sín. Fjölskylduhjálp Íslands biðlar til þeirra sem hafa meira umleikis að leggja sitt af mörkum til að auðvelda þeim undirbúninginn. Leggur hún m.a. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Brúnhærð verður ekki „algjör blondína“

„ÉG myndi eiginlega segja að þetta væri annað útlit frekar en nýtt útlit,“ segir hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen um nýja þáttaröð sína af Nýju útliti , en fyrsti þátturinn verður sýndur á SkjáEinum nk. þriðjudag. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

Brýnt að eyða óvissu varðandi makrílveiðar

Útgerðarmenn leggja mikla áherslu á að óvissu verði eytt varðandi makrílveiðar. Til að auka verðmæti þurfi að fjárfesta og það sé erfitt meðan fyrirkomulag veiða liggi ekki fyrir. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bændur hittast

ÁRLEGT Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands hefst sunnudaginn 28. febrúar og stendur til miðvikudagsins 3. mars. Búnaðarþing verður sett með viðhöfn á sunnudaginn en yfirskrift setningarathafnarinnar er „Aftur kemur vor í dal“. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Debetkort í dýfu en kreditkortin upp

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKLAR sveiflur hafa verið á milli notkunar debet- og kreditkorta að undanförnu. Í janúar jókst heildarvelta kreditkorta um 18,8% frá mánuðinum á undan en debetkortaveltan dróst saman um 34% frá fyrri mánuði. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Dorgveiði nýtur vaxandi vinsælda hjá Þingeyingum

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | Góð dorgveiði hefur verið víða í Þingeyjarsýslu undanfarið en þó er það nokkuð misjafnt eftir vötnum. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð

Dæmdar bætur vegna gæsluvarðhalds

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms um að íslenska ríkið greiði karlmanni 400 þúsund krónur í bætur fyrir gæsluvarðhald þar sem honum var gert að sitja lengur í gæsluvarðhaldi en efni stóðu til. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Fara þarf betur yfir hlutverk RÚV

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Katrín Jakobsdóttir, hefur tekið þjónustusamning við Ríkisútvarpið til endurskoðunar, en hann komst á þegar RÚV var breytt í opinbert hlutafélag. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fékk 40 milljónir í styrki árið 2008

FYRIRTÆKI og einstaklingar styrktu Sjálfstæðisflokkinn um 40 milljónir króna árið 2008. Þar af námu styrkir fyrirtækja rúmlega 8,6 milljónum króna. Flokkurinn hefur birt á heimasíðu sinni www.xd upplýsingar um fjármál sín á árinu 2008. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fjórar breytingar gerðar á kvennalandsliðinu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson , þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, gerir fjórar breytingar á liðinu fyrir leikinn gegn Svíum á Algarve í dag. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Flestir eru andvígir spílavítum

TÆPLEGA 64% Íslendinga eru frekar eða mjög andvíg því að rekstur spilavíta verði leyfður á Íslandi en 71% karla undir þrítugu er því fylgjandi ef marka má nýja könnun MMR. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Friðrik á heiðurslista Alþjóða barnabókaráðsins

Englandsdeild Alþjóða barnabókaráðsins (IBBY) hefur tilnefnt skáldsögu Friðriks Erlingssonar , Fish in the Sky , á heiðurslista ráðsins árið 2010 fyrir þýðingar. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð

Fullreynt að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is ALLT bendir til að þjóðaratkvæðagreiðsla um ríkisábyrgð á Icesave fari fram hinn 6. mars. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrsti vinningur yfir tveir milljarðar króna

ENGINN var með allar tölurnar réttar í útdrætti í Víkingalottóinu á miðvikudaginn var og verður potturinn því þrefaldur næsta miðvikudag. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð

Hannes með fullt hús stiga

ÖNNUR umferð MP Reykjavíkurmótsins í skák var tefld í gær. Sextán skákmenn eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari er eini Íslendingurinn í þeim hópi, en hann vann Guðmund Kjartansson. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Hlutur innlends fóðurs aukinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LAGT er til að ríkið geri samning við svínabændur um starfsskilyrði greinarinnar, í skýrslu starfshóps um eflingu svínaræktar. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hrólfur ætlar alla leið

BARÍTÓNSÖNGVARINN Hrólfur Sæmundsson hefur verið að gera það gott undanfarið hjá Óperunni í Aachen í Þýskalandi. Íslendingar eiga nú kost á því að nema söngtilþrif Hrólfs en hann ætlar að halda einsöngstónleika í Salnum á morgun. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 824 orð | 2 myndir

Icesave-tilboði hafnað öðru sinni

Viðræðunefnd Íslendinga í Icesavemálum hitti fulltrúa Breta og Hollendinga á fundi í Lundúnum í gær. Þar kynnti íslenska nefndin drög að nýjum samningi við viðsemjendur sína, sem Bretar og Hollendingar höfnuðu. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

InDefence fundar með Hollendingum

ÞANN 9. mars nk. á InDefence hópurinn fund með fjárlaganefnd hollenska þingsins. Þetta verður fyrsti opinberi fundurinn sem íslenskir aðilar eiga með þingmönnum í Hollandi til að ræða Icesave málið, segir í tilkynningu hópsins. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ingigerður vill 3.-4. sæti í Reykjanesbæ

INGIGERÐUR Sæmundsdóttir, grunnskólakennari og verkefnastjóri, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fram fer næstkomandi... Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ísland fyrst landa út úr kreppunni?

STJÓRNMÁLAMENN hafa oftar en einu sinni sagt að þó að Ísland hafi orðið fyrir miklu efnahagslegu áfalli þá verðum við líklega fyrst ríkja til að komast út úr kreppunni. Hagspá ASÍ vekur þá spurningu hvort eitthvað sé á bak við þessar yfirlýsingar. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Jón Björn vill 1. sæti í Fjarðabyggð

JÓN Björn Hákonarson, þjónustufulltrúi og varabæjarfulltrúi, gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Fjarðabyggð sem fram fer hinn 13. mars... Meira
26. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Karlar flæmdir burt með prikum

HINDÚAR ataðir litarefnum taka þátt í hátíð, sem nefnist „Lath mar Holi“, í bæ nálægt borginni Mahura í indverska sambandsríkinu Uttar Pradesh. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Konur eru í miklum meirihluta í nýju stjórninni

Gróa Ásgeirsdóttir , verkefnisstjóri hjá Flugfélagi Íslands, var kjörin nýr formaður Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins á aðalfundi samtakanna í Salnum í Kópavogi á miðvikudag. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kröfuhafar vilja selja fyrr en síðar

SKILANEFND Glitnis segir það vilja kröfuhafa að 95% hlutur þeirra í Íslandsbanka verði seldur innan 3-5 ára. Þetta kom fram á kynningarfundi skilanefndar fyrir fjölmiðla í gær. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð

Leiðrétt

Ekki landsbyggðarþingmaður Í frétt Morgunblaðsins í gær af umræðum um ESB á Alþingi var Vigdís Hauksdóttir nefnd í flokki með landsbyggðarþingmönnum. Hið rétta er að hún er þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Maraþonfundir í Brussel gætu hafist síðla í haust

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VIÐBRÖGÐ við ítarlegri greiningarskýrslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um stöðu Íslands gagnvart aðild að sambandinu falla í gamalkunnan farveg. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Marteinn sækist eftir 1. sætinu

MARTEINN Magnússon markaðsstjóri og bæjarfulltrúi gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ sem fram fer hinn 27. febrúar... Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Miklar sveiflur eru í notkun á debet- og kreditkortum

VELTA debetkorta landsmanna var rúmum 13 milljörðum kr. minni í janúar en í desember. Heildarvelta kreditkorta jókst hins vegar um 18,8% frá mánuðinum á undan. Í janúar í fyrra var debetkortaveltan 3,2 milljörðum kr. meiri en í seinasta mánuði. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð

Níu þúsund miðar seldir á Gauragang

„ÉG get ekki staðfest að þetta sé sölumet, en fullyrði að þetta sé með því allra mesta sem við höfum selt á fyrsta degi,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur, en á fyrsta söludegi í gær seldust um níu þúsund... Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ólöf Pálína stefnir á 2. sæti í Kópavogi

ÓLÖF Pálína Úlfarsdóttir, kennari og uppeldisfræðingur, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi sem fram fer hinn 27. febrúar... Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð

Óskar eftir sérfundi um álitið frá ESB

Á FUNDI sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis í gærmorgun óskaði Einar Kristinn Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki eftir því að haldinn yrði sérstakur fundur nefndarinnar í tilefni af áliti framkvæmdastjórnar ESB um aðildarumsókn Íslands. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Reikna ekki með stóriðjuframkvæmdum í ár

Skýrsla hagdeildar ASÍ um stöðu efnahagsmála er dökk. Atvinnuleysi verður mikið á þessu og næsta ári. Staðan fer ekki að batna fyrr en á næsta ári. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Ríkið sýknað af kröfu Impregilo

HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær íslenska ríkið af kröfu ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo sem krafði ríkið um endurgreiðslu oftekinna skatta og gjalda vegna launa portúgalskra starfsmanna sem ráðnir voru af starfsmannaleigum. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Silfur í hendi og dreymir gull

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Síðhærðasti maðurinn?

97 ÁRA Víetnami, sem dó fyrr í vikunni, er talinn hafa verið síðhærðasti maður heims. Hárið var svo sítt að það líktist risastórri kyrkislöngu, að sögn dagblaða í Víetnam. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sjallanum var lokað

SJALLANUM á Akureyri var lokað í gær vegna alvarlegra brotalama í brunavörnum og öryggismálum hússins. Neyðarútgangur reyndist læstur og skrúfaður aftur, aðgengi að öðrum var hindrað auk þess sem búið var að slá út brunaviðvörunarkerfi hússins. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Skólahreystin fór af stað með látum

„ÞETTA gekk alveg ótrúlega vel. Við fylltum Austurbergið þrisvar þrátt fyrir slæmt veður og ófærð,“ sagði Andrés Guðmundsson, framkvæmdastjóri Skólahreysti MS, í gærkvöldi. Þá var nýlokið þriðja og síðasta riðli dagsins í forkeppninni. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Stýring verður á makrílveiðum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is STÝRING verður á makrílveiðum Íslendinga í sumar, að sögn Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra. Varanlegu aflamarki sem byggist á aflareynslu síðustu tvö ár verður ekki úthlutað. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Tengsl forsenda riftunar

SKIPTASTJÓRI Fons vill rifta greiðslu á einum milljarði króna til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, meðal annars vegna náinna viðskiptatengsla Jóns og eiganda Fons, Pálma Haraldssonar. Jafnframt er talið að viðskiptin hafi verið til málamynda. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð

Tíu gefa kost á sér í Mosfellsbæ

TÍU FRAMBJÓÐENDUR gefa kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Prófkjörið fer fram 27. febrúar nk. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Umræðan gefur ranga mynd

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞJÓÐFÉLAGSUMRÆÐAN er óvægin og gefur ekki sanna mynd af því sem er að gerast innan bankanna varðandi endurskipulagningu fyrirtækja. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð

Varað við afleiðingum samþjöppunar svínaræktar

SETJA þarf svínaræktinni í landinu metnaðarfull markmið í umhverfismálum, að mati starfshóps um eflingu svínaræktar. Svínaskít skal nota til áburðar í jarðrækt eða á annan sambærilegan hátt. Meira
26. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Vetur konungur minnti vel á sig víða um land

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Guðna Einarsson SLÆMT veður og snjóþungt var víða um land í gær. Talsverðar annir voru hjá björgunarsveitum landsins, sérstaklega við að koma fólki til og frá stöðum og losa bíla sem sátu fastir. Meira
26. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Þýsk herferð hafin til varnar móðurmálinu

Berlín. AFP. Meira

Ritstjórnargreinar

26. febrúar 2010 | Leiðarar | 207 orð

Dökkar horfur að mati ASÍ

Endurskoðuð hagspá Alþýðusambands Íslands, sem birt var í gær, dregur upp dökka mynd af efnahagsástandinu. Meira
26. febrúar 2010 | Leiðarar | 362 orð

Ekki víst að kálið sé sopið

Bankahrunið tók mjög á stjórnendur ríkja og opinberra fjármálastofnana. Frá miðjum september og vikurnar, sem í hönd fóru, virtust fáar bankastofnanir öruggar. Hundruð þeirra fóru á höfuðið, sumar stórar og „stöndugar“, frægar og virtar. Meira
26. febrúar 2010 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Útrás úr heiminum

Umræðan er stundum kúnstug. Utanríkisráðherrann sagði brýnt að samþykkja Icesave og „koma því út úr heiminum“. Fleiri úr sömu atvinnugrein hafa tekið í sama streng. Meira

Menning

26. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 341 orð | 1 mynd

Afar ólíkar sögur

FJÓRAR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Leap Year Anna (Amy Adams) er ekki allskostar sátt við að kærasti hennar Jeremy (Matthew Good) hafi ekki enn beðið hennar. Meira
26. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 620 orð | 2 myndir

Annað útlit

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KARL Berndsen, hinn mikli stílgúrú, ætlar að taka þekkta Íslendinga í gegn næstu mánuði í nýrri syrpu af sjónvarpsþættinum Nýtt útlit á SkjáEinum. Meira
26. febrúar 2010 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

„Það er enginn að reyna herma eftir kónginum“

FRIÐRIK Ómar söngvari ræðst ekki að garðinn þar sem hann er lægstur. Í síðustu viku var uppselt á þrjár sýningar sem halndar voru í tilefni af 75 ára afmæli kóngsins sjálfs Elvis Presley. Meira
26. febrúar 2010 | Leiklist | 260 orð | 1 mynd

„Þarf ekki að vita neitt um það sem ég er að tala um“

„ÞETTA er nýjung hér á landi,“ segir grínistinn, leikarinn, handritshöfundurinn, útvarpsmaðurinn og frambjóðandinn Jón Gnarr um sýninguna eða uppistandið Jón Gnarr – lifandi í Landnámssetri , en þar talar hann um það sem gestir vilja... Meira
26. febrúar 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Bókverkasýning í Norræna húsinu

BÓKVERKASÝNINGIN CON-TEXT verður opnuð í Norræna húsinu næstkomandi laugardag kl. 17, en á sýningunni eru myndverk sem tengjast á einhvern hátt bókinni sem formi og hugtaki. Meira
26. febrúar 2010 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Dagskrá Blúshátíðar klár

BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík 2010 verður haldin 27. mars - 1. apríl. Dagskrá liggur fyrir á blues.is og miða má nálgast á midi.is. Meira
26. febrúar 2010 | Leiklist | 171 orð | 1 mynd

Djassgeggjarinn Sigurhans og hænuungarnir

Á LAUGARDAGINN frumsýnir Þjóðleikhúsið Hænuungana, nýtt leikrit eftir Braga Ólafsson. Meira
26. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Dýrasta stríðsdrama sögunnar

NÍU árum eftir að stríðsjónvarpsþáttaröðin Bræðrabönd fóru í lofti kynntu framleiðendurnir hennar, Steven Spielberg og Tom Hanks dýrustu sjónvarpsþáttaröð sögunnar. Meira
26. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Fíton með 19 tilnefningar

ÞRÁTT fyrir að kreppa sé alltumlykjandi hér á Fróni og auglýsingastofur hafi fengið að finna fyrir henni, er alltaf einhver ástæða til að gleðjast. Meira
26. febrúar 2010 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Hagþenkir tilnefnir til viðurkenninga

HAGÞENKIR, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, kynnti í gær tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis 2009 fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Meira
26. febrúar 2010 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur um Múgavél

LISTAMAÐURINN Gústav Geir Bollason heldur hádegisfyrirlestur við Opna Listaháskólann í tilefni opnunar sýningar sinnar,Múgavél, í Kubbnum, sýningarsal myndlistardeildar LHÍ. Sýningin verður opnuð í dag kl. Meira
26. febrúar 2010 | Tónlist | 403 orð | 1 mynd

Heppni, hæfileikar og vinnusemi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is UNDANFARNA mánuði hafa borist hingað fréttir af velgengni barítonsöngvarans Hrólfs Sæmundssonar sem er fastráðinn hjá Óperunni í Aachen og hefur unnið þar hvern söngsigurinn af öðrum. Meira
26. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 501 orð | 1 mynd

MR-ingar eru venjulegt fólk

Aðalsmaður vikunnar er Björg Brjánsdóttir. Björg er nemi við Menntaskólann í Reykjavík og leikur Sigríði í uppsetningu Herranætur á LoveStar sem frumsýnt er í kvöld. Björg er alltaf til í að halda uppi samræðum við matarborðið. Meira
26. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 393 orð | 2 myndir

Nýjar víddir í tónleikahaldi

Nú styttist í útgáfu fyrstu sólóplötu Jón Þórs Birgissonar eða Jónsa eins og hann er betur þekktur. Platan ber heitið Go og kemur út 6. apríl um allan heim. Mun Jónsi í framhaldi af því halda á tónleikaferðalag um Norður-Ameríku og Evrópu. Meira
26. febrúar 2010 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Nýtt hefti Tímarits Máls og menningar

FYRSTA hefti ársins af Tímariti Máls og menningar er komið út og væntanlegt í verslanir. Meira
26. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Pinto í stríð við guðina

FREIDA Pinto, leikkonan sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Slumdog Millionaire, mun leika í kvikmyndinni War Of The Gods sem leikstjórinn Tarsem Singh mun stýra. Reyndar er myndin einnig kölluð Dawn of War . Meira
26. febrúar 2010 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Ronnie í tómu rugli

ROKKARINN Ronnie Wood er að selja hús sitt í Chelsea-hverfinu í Lundúnum á mun lægra verði en hann ætlaði sér. Skýrist það af vandræðum hans við að greiða kostnað vegna skilnaðar hans og eiginkonunnar fyrrverandi Jo Wood. Meira
26. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Saga manna og gripa á BBC

Þegar fjölmiðlar virka vel þá skemmta þeir fólki og fræða um leið. Vert er að benda á einstaklega vel lukkaða og framúrskarandi vandaða dagskrá á breska ríkisútvarpinu, BBC, þar sem þetta tvennt fer saman með efni sem kallar á hlustandann, dag eftir... Meira
26. febrúar 2010 | Tónlist | 660 orð | 2 myndir

Tímamót hjá Kríu Brekkan

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is NÆSTKOMANDI sunnudag ætlar tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir að halda tónleika í Listasafni Íslands. Meira
26. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 146 orð | 2 myndir

Tobey Maguire leikur Bobby Fischer

LEIKARINN Tobey Maguire hefur verið ráðinn til að fara með hlutverk Bobbys Fischers í nýrri kvikmynd um skáksnillinginn. Greint er frá málinu á kvikmyndavefnum Worst Previews. Handritshöfundurinn Steven Knight, sem m.a. Meira
26. febrúar 2010 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Vetrarferðin í Íslensku óperunni

BASSASÖNGVARINN Jóhann Smári Sævarsson og píanóleikarinn Kurt Kopecky hyggjast flytja ljóðaflokkinn Vetrarferðina eftir Franz Schubert og Wilhelm Müller í Íslensku óperunni næstkomandi sunnudagskvöld. Meira

Umræðan

26. febrúar 2010 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Af hverju ekki að ráðast í Vaðlaheiðargöng?

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Framkvæmdir við Vaðlaheiðargöng myndu skapa um 120 bein störf á ári í þrjú ár á Norðurlandi og annað eins í óbeinum störfum, samtals 250 störf á ári." Meira
26. febrúar 2010 | Aðsent efni | 1747 orð | 1 mynd

Eðli alþjóðlegu efnahagskreppunnar og afleiðingar gengis- og kerfishruns

Eftir Halldór J. Kristjánsson: "Það skiptir meginmáli hvernig brugðist var við erfiðleikunum á hverju efnahagssvæði fyrir sig þegar tjón einstakra ríkja eða banka er metið." Meira
26. febrúar 2010 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Handan við Flosagjá

Eftir Friðrik Erlingsson: "Er nú mörgum alþýðumanninum grátur í kverk, sem og börnum hans og skylduliði, enda eru þeim allar bjargir bannaðar nema nábjargirnar." Meira
26. febrúar 2010 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Jón Leifs og tónlistarskólarnir

Eftir Áslaugu Helgadóttur: "Tónlistarskólar á Íslandi hafa lyft Grettistaki við tónlistarmenntun landsmanna á undanförnum áratugum." Meira
26. febrúar 2010 | Pistlar | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Samtaka nú! Það er óneitanlega hressandi að fá snjó og birtuna sem honum fylgir en stundum þarf að taka á til að losa bílana sem vilja... Meira
26. febrúar 2010 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Raforkuverð til stóriðju og garðyrkju

Eftir Jakob Björnsson: "Menn verða að gæta þess að það sem þeir vilja bera saman sé sambærilegt." Meira
26. febrúar 2010 | Aðsent efni | 218 orð

Samhengi hlutanna

Enn á ný hefur Alþingi neyðst til að samþykkja lög um frestun nauðungarsölu. Fyrst voru slík lög samþykkt 25. mars 2009; á haustþingi var enn frekari frestun lögfest og nú hefur Alþingi ákveðið að fresta nauðunarsölu til 31. október 2010. Meira
26. febrúar 2010 | Velvakandi | 118 orð | 3 myndir

Velvakandi

ÞEKKIR einhver piltinn og húsið? ÉG Á heima á Gimli í Kanada. Jón Árnason Hannesson, afi minn í föðurætt, var frá Marbæli í Skagafirði. Meira
26. febrúar 2010 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Örstutt athugasemd

Mér kom í hug alveg fáránleg setning, ekki síst þegar litið er til íslenskrar þjóðfélagsumræðu. Setningin er einföld. Nú er tími sátta í íslensku samfélagi. Ég veit þetta er út í hött. Og væmið, sem er enn verra. Meira

Minningargreinar

26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 378 orð | 1 mynd

Anna Kristín Ragnarsdóttir

Anna Kristín Ragnarsdóttir fæddist á Eskifirði 28. febrúar 1940. Hún lést á heimili sínu í Orohuela, Torreveja á Spáni, hinn 6. febrúar sl. Foreldrar Önnu Kristínar voru Ragnhildur Jóhannsdóttir, f. á Búðum í Fáskrúðsfirði 20. september 1914, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1089 orð | 1 mynd

Álfdís Björk Valdimarsdóttir

Álfdís Björk Valdimarsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 2. ágúst 1937, hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 17. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Valdimar Bjarnason, f. 1897, d. 1973, og Kristín Kristjánsdóttir, f. 1895, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 5740 orð | 1 mynd

Ármann Snævarr

Gunnsteinn Ármann Snævarr fæddist á Nesi í Norðfirði hinn 18. september 1919 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Valdemar V. Snævarr, sálmaskáld og skólastjóri, f. 22. ágúst 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1460 orð | 1 mynd | ókeypis

Ármann Snævarr

Gunnsteinn Ármann Snævarr fæddist á Nesi í Norðfirði þann 18. september 1919 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Valdemar V. Snævarr, sálmaskáld og skólastjóri f. 22. ágúst 1883, d. 18. júlí 1961, og Stefanía Erlendsdóttir, húsmóðir f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Guðmundur E. Jóhannsson

Guðmundur E. Jóhannsson fæddist 18. apríl 1943 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu, Hátúni 12 í Reykjavík, 17. febrúar sl. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Margrét Árnadóttir, f. 1915, d. 1986, og Jóhann Jónsson, f. 1896, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1849 orð | 1 mynd

Hildur Aðalbjörg Bjarnadóttir

Hildur Aðalbjörg Bjarnadóttir fæddist á Bakka í Skeggjastaðahreppi 30. apríl 1922. Hún lést á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 18. febrúar. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Oddsson, bóndi í Miðfirði, f. 3.10. 1889, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2446 orð | 1 mynd

Hulda Þorsteinsdóttir

Hulda Þorsteinsdóttir píanókennari fæddist 20. maí 1923 að Grettisgötu 13 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. febrúar 2010. Foreldrar hennar voru Lára Magnea Pálsdóttir, húsmóðir, f. 2.11. 1893, d. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónatansdóttir

Ingibjörg Jónatansdóttir fæddist í Miðgörðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 1. febrúar 1929. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónatan Lífgjarnsson, vegaverkstjóri, f. 4. júlí 1893, d. 17. feb. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 4165 orð | 1 mynd

Lóa Hallsdóttir

Lóa Hallsdóttir fæddist á Raufarhöfn 26. febrúar 1953. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi miðvikudaginn 17. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Kristín Gunnþóra Haraldsdóttir, fædd á Grjótnesi á Melrakkasléttu 20. okt. 1913, d. 23. nóv. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 3296 orð | 1 mynd

Rannveig Magnúsdóttir

Rannveig Magnúsdóttir fæddist í Bolungarvík 6. ágúst 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 12. febrúar 2010. Foreldrar Rannveigar voru Magnús Þórarinn Einarsson, verkamaður, f. á Ánastöðum, N-Múlasýslu 5.2. 1884, d. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Sigurður Þór Pétursson

Sigurður Þór Pétursson fæddist í Reykjavík 13. október 1944. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 20. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Pétur Gíslason, f. 3.4. 1911, d. 20.12. 1990, og Oddrún Elísdóttir, f. 28.6. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 4225 orð | 1 mynd

Snorri Einarsson

Snorri Einarsson fæddist 12. júlí 1954. Hann lést hinn 17. febrúar síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hans: Einar Daníelsson, f. 6.9. 1927, d. 8.5. 2001, og Karitas H. Halldórsdóttir, f. 12.9. 1928. Meira  Kaupa minningabók
26. febrúar 2010 | Minningargreinar | 4136 orð | 1 mynd

Þorbjörg Daníelsdóttir

Þorbjörg Daníelsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 15. ágúst 1938. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 18. febrúar 2010. Foreldrar hennar eru Daníel Gunnlaugsson frá Eiði á Langanesi, f. 20.1. 1905, d. 6.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 2 myndir

Bankarnir miðla ekki fjármagni

Íslenski fjármálamarkaðurinn er óvirkur og bankakerfið getur ekki enn sinnt miðlunarhlurverki sínu í hagkerfinu. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu framkvæmdastjórnar ESB um aðildarumsókn Íslands. Meira
26. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 341 orð | 1 mynd

Fékk afskrift löngu fyrir gjalddaga

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Fons greiddi einn milljarð króna í tveimur greiðslum inn á persónulegan tékkareikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar 21. júlí 2008, en afskrifaði kröfuna 12. febrúar 2009. Meira
26. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Kaupþing heldur kröfuhafafund í London

SKILANEFND Kaupþings hefur boðað til kröfuhafafundar í Lundúnum þann 15. mars næstkomandi. Verður fundurinn haldinn á skrifstofum Morgan Stanley . Viku fyrr, 8. Meira
26. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Lítt breytt vísitala

VÍSITALA Gamma yfir skuldabréf , Gamma: GBI, hækkaði um 0,2% í gær. Alls nam velta á skuldabréfamarkaði í gær 6,9 milljörðum króna. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,2% og námu viðskipti með verðtryggð bréf 900 milljónum króna. Meira
26. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Rannsaka þátt Goldman Sachs

BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði í gær að bankinn væri að rannsaka þátt Goldman Sachs-bankans í því að búa til skuldatryggingar fyrir Grikkland. Þetta kemur fram í frétt Financial Times. Meira
26. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Riftun staðfest

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur staðfesti í gær riftun á þeim gjörningi þegar skuldabréf Straums-Burðaráss, í eigu Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins , var greitt upp með því að breyta því í innlán. Uppgreiðslan fór fram fyrir réttu ári, 25. og 26. Meira

Daglegt líf

26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Bandarísk verðlaunabók

Það sem ég sá og hvernig ég laug eftir Judy Blundell er bandarísk verðlaunabók sem komin er út í íslenskri þýðingu í kilju. Pabbi Evie kemur heim úr stríðinu en þegar undirmaður hans leitar hann uppi festist Evie í flóknum lygavef. Meira
26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 427 orð | 1 mynd

„Hef kvartað yfir því að fá aldrei glóðarauga“

„ÞAÐ sem er svo skemmtilegt við þetta er að maður er bara að leika sér í nokkurs konar gamnislag og gleymir sér alveg í glímunni. Meira
26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 488 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Ég get ekki alveg sett fingurinn á hvenær það gerðist, en á einhverjum tímapunkti hætti ég að mestu að hafa metnað fyrir því að horfa á þungar bíómyndir og fór að sækja af meiri krafti í hinar svokölluðu stelpumyndir. Meira
26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Hönnuður deilir uppskriftum

ÍSLENSKAR konur eru óðar í að hafa eitthvað á prjónunum, heklunálunum eða saumaborðinu þessi misserin. Fyrir þær sem vilja breyta til og leita í aðrar uppskriftir en klassísku lopapeysuna má benda á síðuna A Common Thread. Meira
26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 53 orð | 2 myndir

Klossuð skótíska í sumar

Alltaf fer tískan í hringi og í sumar verða það gömlu góðu klossarnir sem gera vart við sig á ný. Meira
26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 120 orð | 3 myndir

Smádekur fyrir andlitið

MAC Pigment, laust púður Pigment-púðrið er svo sniðugt því það er hægt að nota það sem augnskugga, blautan eða þurran, á líkamann til að fá fallegan gljáa og bara alls staðar sem smá „highlighter“. Meira
26. febrúar 2010 | Daglegt líf | 125 orð | 4 myndir

Verslingar safna fyrir brunni í Úganda

Nemendur í Verslunarskóla Íslands eru góðir inn við beinir og tilbúnir að leggja ýmislegt á sig fyrir þá sem minna mega sín. Meira

Fastir þættir

26. febrúar 2010 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára

Kolbrún Jóhannesdóttir, Hátúni 12, Reykjavík, verður sjötug sunnudaginn 28. febrúar. Kolbrún tekur á móti vinum og vandamönnum í sal Reykjavíkurdeildar Sjálfsbjargar, Hátúni 12, á afmælisdaginn, milli kl. 14 og... Meira
26. febrúar 2010 | Í dag | 124 orð

Af afmælum og alþýðukveðskap

Stefán Friðbjarnarson sendir kveðju í Vísnahornið: „Hjartans þakkir fyrir hornin. Leshópur FEBK stendur fyrir kynningu á rímum, alþýðukveðskap og kvæðalögum að Gullsmára 13 þriðjudaginn 2. marz kl. 20 (8). Meira
26. febrúar 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Áróra Eik fæddist 12. nóvember kl. 20.02. Hún vó 4.480 g og var...

Akureyri Áróra Eik fæddist 12. nóvember kl. 20.02. Hún vó 4.480 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólöf Eik Gunnlaugsdóttir og Gunnar... Meira
26. febrúar 2010 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nýir skór. Norður &spade;DG104 &heart;8643 ⋄G52 &klubs;92 Vestur Austur &spade;K987532 &spade;6 &heart;-- &heart;ÁKD1092 ⋄D986 ⋄10743 &klubs;43 &klubs;76 Suður &spade;Á &heart;G75 ⋄ÁK &klubs;ÁKDG1085 Suður spilar 5&klubs;. Meira
26. febrúar 2010 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Jóhannes Sigurðsson og Guðjón Svavar Jensen sigruðu í fjögurra kvölda Butler-tvímenningi sem lauk sl. mánudagskvöld. Með þeim í parinu spilaði Karl Hermannsson. Meira
26. febrúar 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Ástrós Hekla Sigurðardóttir fæddist 21. ágúst kl. 10. Hún vó...

Reykjavík Ástrós Hekla Sigurðardóttir fæddist 21. ágúst kl. 10. Hún vó 4.130 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Magnúsdóttir og Sigurður Bjarki... Meira
26. febrúar 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ísak Logi fæddist 30. nóvember kl. 21.19. Hann vó 2.635 g og...

Reykjavík Ísak Logi fæddist 30. nóvember kl. 21.19. Hann vó 2.635 g og var 46 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Dís Guðmundsdóttir og Arnar... Meira
26. febrúar 2010 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. He1 Bg4 9. c3 f5 10. Db3 0-0 11. Rbd2 Ra5 12. Dc2 Rc6 13. b4 a6 14. a4 Bd6 15. Ba3 Kh8 16. Db2 Re7 17. Re5 Bxe5 18. dxe5 Rg6 19. f3 Rxe5 20. Bf1 Df6 21. fxe4 fxe4 22. Kh1 b5... Meira
26. febrúar 2010 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji þakkar fyrir hvern snjólausan dag í höfuðborginni. Ástæðan er einfaldlega sú að menn og málleysingjar eru þá öruggari í umferðinni og minni hætta er á því en ella að fólk hrasi og meiði sig. Meira
26. febrúar 2010 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. febrúar 1930 Stóra bomban, grein eftir Jónas Jónsson dómsmálaráðherra, birtist í Tímanum. Þar var greint frá ásökunum yfirlæknisins á Kleppi um slæma geðheilsu ráðherrans. Miklar deilur fylgdu í kjölfarið. 26. Meira
26. febrúar 2010 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Þórsmörk í miklu uppáhaldi

KRISTINN Arnarsson, byggingafræðingur í Reykjanesbæ, er fertugur í dag. Meira

Íþróttir

26. febrúar 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Arnar: „Þeir áttu ekkert svar við svæðisvörninni“

MORGUNBLAÐIÐ spurði Arnar Frey Jónsson, leikstjórnanda Grindavíkur hvort það væri ekki styrkleikamerki að leggja Stjörnuna á útivelli, strax í kjölfarið á vonbrigðunum í bikarúrslitaleiknum. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

„Gylfi fer í sögubækurnar“

,,Gylfi fer í sögubækur félagsins. Hann er einn af þeim leikmönnum sem geta skorað mikilvæg mörk og enn og aftur gerði hann það fyrir okkur. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

,,Eiður var frábær“

HARRY Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham var mjög ánægður með framlag Eiðs Smára Guðjohnsen í bikarleiknum gegn Bolton í fyrrakvöld en Eiður lék allan seinni hálfleikinn með Lundúnaliðinu og spilaði þar með sinn fyrsta leik með liðinu á heimavelli... Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 150 orð

Fjölnir er á góðri siglingu eftir 92:69-sigur gegn FSu

NÝLIÐAR Fjölnis styrktu stöðu sína í baráttunni um sæti í átta liða úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í gær með 92:69 sigri gegn botnliði FSu. Fjölnir náði mest 25 stiga forskoti og var sigurinn því aldrei í hættu. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Haukur Andrésson skoraði 3 af mörkum GUIF þegar liðið vann góðan sigur á Redbergslid , 34:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik en þjálfari GUIF er Kristján Andrésson , eldri bróðir Hauks. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 92 orð

Gerrard markahæstur

Steven Gerrard fyrirliði Liverpool er nú sá Englendingur sem hefur skorað flest mörk fyrir enskt lið á Evrópumótunum í knattspyrnu en Gerrard skoraði sitt 33. Evrópumark í gærkvöldi. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Grindavík sigraði Stjörnuna

TVEIR leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í gær. Grindavík landaði sigri 81:76 gegn Stjörnunni. „Þeir áttu ekkert svar við svæðisvörninni,“ sagði Arnar Freyr Jónsson leikmaður Grindavíkur í leikslok. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 313 orð

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: FH – Víkingur 2:0...

KNATTSPYRNA Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: FH – Víkingur 2:0 Gunnar Már Guðmundsson 3., Ólafur Páll Snorrason 65. Fram – Leiknir R. 2:1 Sam Tillen, Almarr Ormarsson – Einar Örn Einarsson. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Leit Jovan ekki á klukkuna?

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is GRINDVÍKINGAR voru fljótir að komast á beinu brautina á ný í Iceland Express deildinni í körfuknattleik karla. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 2410 orð | 3 myndir

Ósköp venjulegar sveitastelpur

Ég væri alveg til í að vera fluga á vegg næst þegar systurnar frá Reykjum 2 í Hrútafirði eigast við einn á móti einum í körfubolta í íþróttahúsinu við Reykjaskóla í Hrútafirði. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Sigurður gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, gerir fjórar breytingar fyrir leikinn gegn Svíum á Algarve-æfingamótinu í dag. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 24 orð

Staðan

KR 171431575:137028 Keflavík 171341602:136426 Grindavík 181351694:145226 Stjarnan 181351542:145426 Snæfell 171251613:140024 Njarðvík 171251510:132724 Fjölnir 186121425:157112 Hamar 176111440:150012 ÍR 175121399:154610 Tindastóll 175121383:151910... Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Sverre má spila á ný

SVERRE Jakobsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur fengið grænt ljós frá augnlækni á að hann geti byrjað að spila á ný en eins og Morgunblaðið greindi frá fékk Sverre þungt högg á augað á æfingu með þýska liðinu Grosswallstadt. Meira
26. febrúar 2010 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Yfirburðir hjá Norðmönnum

VIKTORIA Rebensburg frá Þýskalandi kom verulega á óvart í síðari umferðinni í stórsvigi kvenna í gær og tryggði hún sér gullverðlaunin. Meira

Bílablað

26. febrúar 2010 | Bílablað | 611 orð | 2 myndir

Eyðslumæla þarf að innstilla með forritun

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Inngjöf hrekkur úr sambandi Spurt: Ég er með nýlegan Kia Sorrento Diesel 2,4. Þegar bæði framhjólin fá samtímis töluvert högg frá ójöfnu er eins og eldneytisgjöfin fari úr sambandi. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 104 orð | 1 mynd

Fer Mercedes í titilslaginn?

MICHAEL Schumacher er á því að nýja liðið hans, Mercedes, muni keppa um titla formúlunnar í ár; ökumanna og bílsmiða. Schumacher segir keppnisbíl ársins hafa lofað góðu við reynsluakstur á Spáni undanfarið. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 903 orð | 2 myndir

Ford Team RS fagnar 40 ára afmæli

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is BLÁTT og hvítt eru auðkennislitir Team RS en undir því auðkenni hefur mótorsportdeild Ford verið starfrækt í langan tíma, nánar tiltekið í 40 ár enda á deildin afmæli í ár. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 190 orð | 1 mynd

Franski vísitölubíllinn skreppur saman

Getur einhver bíll talist meðaltalsbíll Íslendinga? Eflaust kemst einhver bíll nálægt því að uppfylla meðaltalskröfur sem menn gera til bíla en er til eitthvert mat á því hvað væri vísitölubíll Íslendinga? Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Meiri styrkur minna útsýni

UM leið og bílar verða sterkari og öruggari fyrir farþegana versnar útsýnið úr þeim. Talið er að um 1% bílslysa megi rekja eingöngu til blinda punktsins svokallaða og koma mætti í veg fyrir 25 banaslys í Bretlandi ef tækist að eyða honum. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 786 orð | 1 mynd

Mikil sala á notuðum bílum

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Á dögum afar lítillar sölu á nýjum bílum hafa margir áætlað að það sama gildi um sölu á notuðum bílum. Svo virðist ekki vera. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 235 orð | 2 myndir

Peugeot RCZ sá fallegasti

ATKVÆÐI hafa verið greidd og talin. Úrslitin liggja fyrir: Peugeot RCZ er fallegasti bíll síðasta árs. Bar hann sigurorð af BMW Z4, Citroën DS3 og Nissan 370Z. Niðurstaðan var birt og viðurkenning afhent á sérstakri bílahátíð í París sem haldin var í... Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 349 orð | 1 mynd

Reykjavíkurrallið grænvæðist í ár

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is ÞÁTTASKIL verða í Reykjavíkurrallinu á sumri komanda, en þar verður í fyrsta sinn í heiminum efnt til rallkeppni fyrir bifreiðar sem losa engan koltvísýring; bifreiðar sem aðeins eru knúnar vetni og/eða rafmagni. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 348 orð | 1 mynd

Torséðum hraðaratsjám ætlað að ná niður hraða

FRÖNSK yfirvöld hafa lagt sig fram um að breyta umferðarmenningunni þar í landi í seinni tíð. Hefur mikill árangur náðst og verulega dregið úr banaslysum og öðrum slysum og tjóni í umferðinni. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Útsýni er langmest úr Smart-bíl

ÞRÓUN bílhönnunar síðustu árin hefur leitt til skerts útsýnis úr bílum miðað við það sem áður var. Almennt séð er útsýnið minna nú en fyrir 15 árum. Þetta er niðurstaða könnunar breska neytendaritsins Which?Car á nýjum bílum og notuðum. Meira
26. febrúar 2010 | Bílablað | 164 orð

Vilja ekki gervihljóð í rafmagnsbílana

Bílhávaði getur verið góður að því leyti að þá vita til dæmis gangandi vegfarendur hvað er á ferðinni. Það á ekki við um rafmagnsbíla, sem eru nánast hljóðlausir. Því verða menn vart varir þeirra nema sjá þá. Óttast er að þetta geti a.m.k. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.