Greinar þriðjudaginn 2. mars 2010

Fréttir

2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Sýnt gífurlegt traust“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA er vandasamt en mjög ögrandi verkefni. Ég er búin að vinna fyrir Fjármálaeftirlitið í nokkra mánuði og hef kynnst því fólki sem þar er og þeim verkefnum sem eru á borðum. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 659 orð | 3 myndir

„Ævintýri líkast í vetur“

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÞETTA er búið að vera ævintýri líkast í vetur,“ segir Þórgnýr Dýrfjörð, forstöðumaður Akureyrarstofu, um aðsóknina í bæinn að undanförnu. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Blóðgjafamánuður Háskóla Íslands

LÝÐHEILSUFÉLAG læknanema efnir til blóðgjafamánaðar Háskóla Íslands nú í mars og er það í annað skipti sem félagið stendur fyrir slíku átaki, í samvinnu við Blóðbankann, Vodafone og Stúdentaráð HÍ. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Engin almannatengslaherferð

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG hygg að það sé sanngjarnt að segja að slíkur velvilji hafi verið til staðar. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Fá slæma einkunn

Kvartanir vegna loftræstikerfa eru algengar. Lítið eftirlit er með hönnun kerfanna og mikið vantar á að fylgst sé með því að kerfin virki eins og þau eiga að gera. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Febrúarveðrið reyndist vera mjög kaflaskipt

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÝLIÐINN febrúar skiptist í tvennt, samkvæmt yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Fyrstu tvær vikur mánaðarins máttu heita einn samfelldur góðviðriskafli. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fimmtungi færri flutningaskip til Faxaflóahafna

Breytingar á ástandi efnahagsmála koma skýrt fram í starfsemi við höfnina. Á síðasta ári fækkaði skipakomum til hafna Faxaflóahafna. Þangað kom 451 flutningaskip í stað 574. Fækkunin nemur fimmtungi. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Flugvirkjar kolfella nýjan kjarasamning

„VIÐ vorum á rangri leið með það sem við vorum að reyna að gera. Við vorum að gera tilraun til að breyta vinnufyrirkomulagi í fjögurra daga vinnuviku, úr fimm daga vinnuviku, og það mætir mikilli andstöðu. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Formaður nokkra daga

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is STUTTU eftir að yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis kaus sér formann í vetur var boðað til nýs fundar í stjórninni þar sem var kosinn nýr formaður. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Framarar spila báða Evrópuleikina í Makedóníu

Þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik, Einar Jónsson , er súr yfir því að þurfa að spila báða leikina gegn Metalurg Skopje í Áskorendabikar Evrópu á útivelli. Félögin komust að samkomulagi um það í gær. „Peningahliðin verður víst að ráða. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fundur fyrir hádegi en óvissa um framhaldið

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ÞÓTT tvísýnt hafi verið um framhald Icesave-viðræðna fram eftir degi í gær komust þær á skrið síðdegis í gær þannig að meiri bjartsýni ríkir nú um framhald málsins. Enn er þó mikil óvissa um framhaldið. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Færeyingar í fjallið

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÞRÁTT fyrir gífurlega aðsókn landsmanna í vetur, þar sem bærinn hefur fyllst af fólki um hverja helgi, hefur Akureyrarbær ekkert gefið eftir í markaðssetningu meðal erlendra ferðamanna. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Góður hljómburður í nýjum Stapa

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Fyrstu tónleikar í endurgerðum Stapa fóru fram í þemaviku Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Þemaviku lauk á degi tónlistarskólanna sl. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hrekkjusvín og Gilitrutt styrkt

Grindvíska atvinnuleikhúsið og Háloftið eru tveir af þrettán atvinnuleikhópum sem í gær hlutu styrki Leiklistarráðs en báðir hlutu leikhóparnir yfir fjórar milljónir til að setja upp sýningar er nefnast Endalok alheimsins og Hrekkjusvínin . Meira
2. mars 2010 | Erlendar fréttir | 761 orð | 3 myndir

Hundraða manna saknað

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Höfðu beðið lengi eftir snjónum

TVÖ þúsund skíðakappar renndu sér í Bláfjöllum í gær þegar lyftur skíðasvæðisins voru opnaðar í fyrsta sinn í vetur. „Fólk hefur greinilega verið farið að bíða,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Í frosti um óráðinn tíma

FRYSTING breska fjármálaeftirlitsins, FSA, á eignum Landsbankans á Bretlandi er enn í gildi og ekki ljóst hvenær henni verður aflétt. Þetta kemur fram í fyrirspurn Morgunblaðsins um þær kvaðir, sem FSA setti Landsbankanum 3. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ísinn brotnaði undan bílnum

Engum varð meint af þegar bíll fór niður um vök á Rauðavatni í gærkvöldi. Var ökumaður einn í bílnum. Virðist hann hafa ekið út á ísinn, sem gaf sig undan þunga bílsins. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Íslensk hús stóðu sig vel í Suðurlandsskjálftum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STÆRSTI jarðskjálfti sem mælst hefur, eftir að farið var að reyna að mæla stærðina með tækjum fyrir rúmri öld, var skjálftinn mikli í Chile árið 1960, hann mældist 9,6 stig. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Íslensk mynd sýnd í höfuðstöðvum ESB

AÐSTANDENDUR heimildarmyndarinnar Maybe I Should Have – frásögn af efnahagshruninu á Íslandi, eru komnir til Brussel að ósk stækkunardeildar Evrópusambandsins til að sýna myndina, taka þátt í umræðum og sitja fyrir svörum á eftir. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jón Kalman endurprentaður í Frakklandi

Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stefánsson kom út í Frakklandi, hjá hinu virta forlagi Gallimard, fyrir tíu dögum. Bókina á nú að endurprenta ekki seinna en í gær, samkvæmt fjölmiðlafulltrúa Bjarts sem gefur Kalman út hér. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kyrrsetning stendur enn

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is KYRRSETNINGU eigna Landsbankans að kröfu breska fjármálaeftirlitsins, FSA, hefur ekki verið aflétt og ekki hefur verið ákveðið hvenær það verður gert. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lagabreytingar fæla á brott skattgreiðendur

Breytingar á skattalögum hafa það í för með sér að fjöldi erlendra eignarhaldsfélaga er að flytja úr landi en skatttekjur af starfsemi þessara félaga hefur numið milljörðum króna undanfarin ár. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð

Lítið eftirlit með því hvort loftræstikerfin virka

Lítið eftirlit er með því hvort hita- og loftræstikerfi virka eða eðlilega sé staðið að hönnun og uppsetningu þeirra. Þetta kemur fram í úttekt Lagnafélags Íslands. Félagið skoðaði 35 byggingar og fengu loftræstikerfin einkunn á bilinu 0 til 10. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Ljósnet í stað Breiðbands

SÍMINN mun verja um 800 milljónum króna til að breyta Breiðbandskerfi sínu og leggja nýjar lagnir inn á um 42 þúsund heimili á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Kerfið er nefnt Ljósnet Símans. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Marklaus atkvæðagreiðsla?

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær, að menn hlytu að velta því fyrir sér hvort þjóðaratkvæðagreiðsla um Icesave-lögin væri ekki í raun marklaus í ljósi þess að þegar liggi fyrir tilboð frá Bretum og Hollendingum, sem feli í... Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð

Málþing um heilsu og íþróttir í skólum

Á morgun, miðvikudag, kl. 13-16. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Misferli umdæmisstjóra

FYRRVERANDI umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík hefur orðið uppvís að fjármálamisferli. Málið er til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og Ríkisendurskoðun. Maðurinn hefur viðurkennt misferli. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Óvíst um tjón á varðskipi

LÍKLEGT þykir að skemmdir hafi orðið á nýja Þór sem er í þurrkví skipasmíðastöðvar í Concepcion í Chile. Erfitt er að meta tjónið, að sögn Georgs Lárussonar, forstjóra Landhelgisgæslunnar, þar sem enn hefur enginn komist um borð enda stöðin sjálf í... Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Píanósnillingurinn Leif Ove Andsnes á Listahátíð í vor

Hinn heimskunni norski píanóleikari Leif Ove Andsnes mun koma fram á Listahátíð í Reykjavík í Háskólabíói hinn 13. maí næstkomandi ásamt þýsku systkinunum Christian Tetzlaff fiðluleikara og Tönju Tetzlaff sellóleikara. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Safna „mottu“ og vekja athygli á krabbameini

Í GÆR hófst „mottu-mars“, mánaðarlangt átak Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Samdráttur bitnar á starfsemi við höfnina

Ástand efnahagslífsins á Íslandi speglast vel í umsvifum Faxaflóahafna og fyrirtækja á hafnarsvæðinu. Samdráttur er í almennum innflutningi en útflutningsstarfsemin blómstrar. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Samúðarkveðja frá forsetanum til Chile

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur sent forseta Chile, Michelle Bachelet, samúðarkveðjur frá sér og íslensku þjóðinni vegna jarðskjálftanna. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sjallinn á Akureyri áfram lokaður

SJALLINN á Akureyri verður lokaður þar til öllum öryggiskröfum til veitingarekstrarins verður fullnægt. Slökkviliðsstjóri og byggingarfulltrúi á Akureyri sendu í gær frá sér tilkynningu vegna fréttar sem birtist á mbl. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Smugan.is hefur göngu sína eftir að hafa legið í dvala

VEFRITIÐ smugan.is hefur hafið göngu sína á ný eftir að hafa legið í dvala um nokkurt skeið en „vefritið er umræðu og fréttavettvangur fyrir vinstrafólk og umhverfis- og jafnréttissinna,“ eins og það er orðað í tilkynningu. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Sótt um 518 milljónir en aðeins 139 eru í boði

RANNSÓKNARÁÐI Vegagerðarinnar er nokkur vandi á höndum að velja á milli allra þeirra umsókna sem bárust rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir þetta ár. Alls bárust 228 umsóknir fyrir verkefni upp á 518 milljónir króna. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Strokufanginn ófundinn

LÖGREGLU hafði í gærkvöldi ekki tekist að hafa uppi á Guðbjarna Traustasyni, fanga á Litla-Hrauni. Hann skilaði sér ekki úr lögbundnu dagsleyfi frá fangelsinu um helgina og eftirgrennslan eftir honum hefur ekki skilað árangri. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs

ALLS eru 15 aðilar tilnefndir til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2010. Átta eru frá Svíþjóð, þrír frá Noregi, tveir frá Finnlandi og tveir frá Danmörku. Verðlaunin sem nema 350. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Útboð á Drekasvæðinu verður endurtekið seinni hluta næsta árs

KATRÍN Júlíusdóttir iðnaðarráðherra hefur ákveðið að 2. útboð sérleyfa til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu muni fara fram árið 2011 á tímabilinu 1. ágúst til 1. desember. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Viðræður komust á skrið

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is HREYFING komst á Icesave-viðræður Íslendinga við Breta og Hollendinga seinni partinn í gær. Útlit er fyrir að haldnir verði formlegir fundir í dag á milli Íslendinga og viðsemjenda. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð

Vinstri græn stærri en Samfylking

VINSTRIHREYFINGIN – grænt framboð nýtur meira fylgis en Samfylkingin, samkvæmt könnun Capacent Gallup sem RÚV greindi frá í gær. Meira
2. mars 2010 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Vopnaðir og við öllu búnir

„VIÐ höfum verið í sambandi við fjölskyldurnar allt frá því skjálftinn reið yfir. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vottun um ábyrgar fiskveiðar Íslendinga

SKIPAÐUR hefur verið starfshópur til að undirbúa kynningu á vottuðu merki sem staðfestir ábyrgar fiskveiðar Íslendinga. Hópurinn var skipaður á fundi með forsvarsmönnum fyrirtækja í sjávarútvegi, sem Fiskifélag Íslands boðaði til. Meira
2. mars 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Öruggur sigur

HANNES Hlífar Stefánsson vann mjög öruggan sigur á lettneska stórmeistaranum Normunds Miezis, í sjöundu umferð MP-Reykjavíkurmótsins sem fram fór í gærkvöldi. Sokolov er nú efstur með 6 vinninga. Jafnir Hannesi í 2.-5. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2010 | Leiðarar | 384 orð

Óveðursský hrannast upp

Dapurlegar fréttir hafa dunið yfir að undanförnu. Samfélagið á Haíti, sem mátti ekki við miklu, fékk á sig ógnarhögg. Hundruð þúsunda manna fórust í einni svipan og léleg lífsskilyrði þeirra sem lifðu hamfarirnar versnuðu enn. Meira
2. mars 2010 | Leiðarar | 181 orð

Rétt afstaða lífeyrissjóðanna

Morgunblaðið hvatti til þess í liðinni viku að lífeyrissjóðirnir lærðu af reynslu nýliðinna ára við ákvarðanir um fjárfestingar. Meira
2. mars 2010 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Vondar kannanir

Evrópusamtökin töldu rétt að nýta gærdaginn til að ráðast á bændasamtökin. Enda höfðu þau ekki hagað sér vel. Þau höfðu látið gera skoðanakönnun. Niðurstaðan var í samræmi við aðrar kannanir. Fólkið í landinu er á móti aðildarbröltinu. Meira

Menning

2. mars 2010 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Aðför að súrmeti

HVAÐ gengur Símanum til með aðför sinni að íslensku súrmeti sem birst hefur í auglýsingatímum sjónvarpsstöðvanna að undanförnu? Matnum sem haldið hefur lífi í þessari þjóð gegnum myrkur aldanna. Meira
2. mars 2010 | Bókmenntir | 529 orð | 2 myndir

„Þetta var stór helgi“

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
2. mars 2010 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Depp og frú saman í mynd

JOHNNY Depp og kona hans, Vanessa Paradis, munu leika á móti hvort öðru í myndinni My American Lover. Myndin fjallar um franska heimspekinginn og feministann Simone de Beauvoir og samband hennar við bandaríska rithöfundinn Nelson Algren. Meira
2. mars 2010 | Kvikmyndir | 710 orð | 3 myndir

Ferðalag á hljóðhraða

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 43 orð | 10 myndir

Fjölbreytt og fjölskrúðugt mannlíf

Vetrarólympíuleikunum í Kanada lauk um helgina. Eins og gengur og gerist þar sem margir koma saman var mannlífsflóran áhugaverð og fjölbreytt á leikunum. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Fjölskyldan það mikilvægasta, segir Osbourne

SHARON Osbourne segir að hún setji fjölskylduna framar peningum og frægð. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Fræðslukvöld ÚTÓN um höfundaréttartekjur

*Fræðslukvöld ÚTÓN um höfundaréttartekjur og samninga verður haldið í kvöld í Norræna húsinu. Farið verður djúpt ofan í saumana á höfundaréttarsamningum (publishing) og hvað ber að hafa í huga við samningagerð. M.a. Meira
2. mars 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Háskólatónleikar í Norræna húsinu

DAGNÝ Björgvinsdóttir og Helga Þórarinsdóttir flytja verk eftir Þórð Magnússon og Luise Adolpha Le Beau á háskólatónleikum á miðvikudag. Meira
2. mars 2010 | Tónlist | 382 orð | 1 mynd

Hef verið Carpenters-aðdáandi frá 14 ára aldri

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG hef verið aðdáandi Carpenters síðan ég var fjórtán ára, ég varð strax ofsalega hrifin af þeim og þá sérstaklega af söngkonunni Karen Carpenter, hún var það flottasta sem ég hafði heyrt í. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Hitti dótturina í fyrsta sinn

JUDE Law hefur hitt yngsta afkvæmi sitt. Leikarinn heimsótti fimm mánaða gamla dóttur sína, Sophia, til Flórída í síðustu viku. Meira
2. mars 2010 | Kvikmyndir | 368 orð | 2 myndir

Klisjur og fíflagangur

Takið allar kunnuglegar klisjur sem birtast oft í kvikmyndum um samskipti kynjanna, ástina, snobbaða Bandaríkjamenn, óheflaða og gamaldags Íra og blóðheita Ítali og þá eruð þið komin með Leap Year , sem er misheppnuð rómantísk gamanmynd. Meira
2. mars 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Lúðrasveit Reykjavíkur í Neskirkju

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur tónleika í Neskirkju á morgun kl. 20.30. Dagskráin er latínskotin og sveiflukennd. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Mamma velur kirkjuna

IDOL-dómarinn Simon Cowell á að hafa samþykkt val móður sinnar á kirkju fyrir brúðkaup sitt og Mezhgan Hussainy en þau opinberuðu trúlofun sína nýverið. Meira
2. mars 2010 | Kvikmyndir | 110 orð | 2 myndir

Meistari Scorsese á toppnum

ÞAÐ þarf ekki að spyrja að því að leikstjórinn mikilfenglegi Martin Scorsese fer beinustu leið á topp Bíólistans með mynd sína Shutter Island . Tæp 4. Meira
2. mars 2010 | Fjölmiðlar | 98 orð | 1 mynd

Parenthood í sjónvarp

HIN elskaða mynd Rons Howard, Parenthood (1989), er nú á leiðinni í sjónvarp í þáttaformi. Í þáttunum fylgjumst við með Braverman-systkinunum, börnum þeirra og foreldrum, en það er NBC sem hýsir þáttinn. Meira
2. mars 2010 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Pavement í gang á ný

NÝROKKSVEITIN goðumlíka Pavement hóf endurkomutúr sinn í Nýja Sjálandi í gær. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar í áratug en safnplata Quarantine The Past: The Best of Pavement er væntanleg í búðir eftir helgi. Meira
2. mars 2010 | Kvikmyndir | 480 orð | 2 myndir

Pylsa með öllu

Leikstjóri: Bart Freundlich. Aðalleikarar: Catherine Zeta-Jones og Justin Bartha. 95 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
2. mars 2010 | Myndlist | 519 orð | 1 mynd

Samantekt um Nýló

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
2. mars 2010 | Leiklist | 270 orð

Styrkir til leikhópa

TILKYNNT var í gær hvaða atvinnuleikhópar hljóta styrki til starfsemi atvinnuleikhópa 2010, en Leiklistarráð tekur ákvörðun um styrkveitingar hvers árs. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 610 orð | 2 myndir

Sýningarsölum fjölgar að nýju

Nokkrar breytingar má um þessar mundir greina í flóru þeirra sýningarsala sem sinna skapandi myndlist á höfuðborgarsvæðinu. Um leið má sjá tvö „sýningasvæði“ styrkjast í borginni; einskonar nanó-Chelsea og míkró-57. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Upp úr skotgröfunum í Fjölbraut við Ármúla

* Upp úr skotgröfunum – umræða um framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar nefnist fundur sem nemendur áfangans BÍÓ213 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla hafa efnt til í dag í skólanum. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Var að kafna

LEIKKONAN Emily Blunt komst í hann krappan á dögunum. Þegar hún var að leika í búningadramanu The Young Victoria. Hún missti bókstaflega andann þegar hún var sett í korselettið sem fylgdi skrúðklæðunum sem hún klæddist. Meira
2. mars 2010 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Veður í Fókus í Norræna húsinu

Í GÆR, mánudag, var ljósmyndasýningin Veður í Fókus opnuð í anddyri Norræna hússins. Hér er á ferðinni samsýning félaga í Fókus sem er félag áhugaljósmyndara. Sýndar eru 32 ljósmyndir stækkaðar á álplötur. Meira
2. mars 2010 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Verður það Óla Palla-land næst?

* Það er ekki mikill frumleiki á Ríkisútvarpinu þegar kemur að nafnavali á útvarpsþætti, vísan í nöfn þáttastjórnenda, upphafsstafir eða eftirnöfn, virðist vera tískan þar á bæ. Meira
2. mars 2010 | Hugvísindi | 318 orð | 1 mynd

Öldin átjánda

HREFNA Róbertsdóttir, sagnfræðingur og sviðsstjóri skjalasviðs á Þjóðskjalasafni Íslands, flytur erindið „Gamall eða nýr tími á 18. öld?“ í dag kl. 12. Meira

Umræðan

2. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 514 orð | 1 mynd

Ekki bíða eftir köldu húsi eða ökklavatni á gólfum

Frá Sigurði Grétari Guðmundssyni: "SVO ER sagt í gömlum sögnum að margir máttu þola það, einkum á efri árum, að þeir færu ekki einir um götur, þeir hefðu eignast „fylgjur“ sem nánast fylgdu viðkomandi hvert fótmál og létu jafnvel finna til sín þegar til hvílu var gengið." Meira
2. mars 2010 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Fyrningarleiðin vegur að markaðsstarfi í sjávarútvegi

Eftir Sverri Pétursson: "Með samhæfðri og öflugri virðiskeðju veiða, vinnslu og markaðssetningar, hámörkum við arðinn af auðlindinni öllum til hagsbóta." Meira
2. mars 2010 | Pistlar | 14 orð | 1 mynd

Kristinn

Hey í harðindum Heyrúlla hestamanns nokkurs fór á flakk um götur borgarinnar í... Meira
2. mars 2010 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Látum orðin standa

Haustið 2008 fór allt á hvolf á Íslandi. Við þekkjum öll hvernig ekkert reyndist eins og það sýndist þegar kom að fjármálastarfsemi í landinu. Meira
2. mars 2010 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Opið bréf til Barnaverndar Rvíkur – Sundkennari yfir dánarbúi?

Eftir Helgu Maríu Mosty: "Eru börn ekki meira virði í augum barnaverndarnefnda og sýslumanna en svo að ekki sé talin ástæða til að fagaðilar sjái um þetta eftirlit með umgengni." Meira
2. mars 2010 | Velvakandi | 323 orð | 1 mynd

Velvakandi

Námskeiðin hjá Storkinum – frábær Í FYRRA fór ég á námskeið hjá Prjónaversluninni Storkinum. Það var albesta námskeið sem ég hef sótt. Meira
2. mars 2010 | Aðsent efni | 893 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæðagreiðslan 6. marz

Eftir Magnús Thoroddsen: "Við skulum öll mæta á kjörstað hinn 6. marz nk. og fella – já kolfella – þennan nauðungarsamning um Icesave..." Meira
2. mars 2010 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinna

Eftir Hauk Má Haraldsson: "Og hér er rétt að það komi fram að Ísland naut mikillar virðingar vegna starfs ÞSSÍ meðal samstarfsþjóða í Afríku og víðar." Meira

Minningargreinar

2. mars 2010 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Axel Eyjólfsson

Axel Eyjólfsson fæddist í Keflavík 12. maí 1920. Hann lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 23. febrúar sl. Foreldrar hans voru Rósa Sigurðardóttir, f. 24. ágúst 1899, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2010 | Minningargreinar | 3645 orð | 1 mynd

Ármann Snævarr

Gunnsteinn Ármann Snævarr fæddist á Nesi í Norðfirði hinn 18. september 1919 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. febrúar síðastliðinn. Útför Ármanns fór fram frá Neskirkju 26. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2010 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Bjarni Magnússon

Guðlaugur Bjarni Magnússon fæddist 28. ágúst 1921 í Hafnarfirði. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss við Hringbraut 21. febrúar síðastliðinn. Útför Bjarna fór fram frá Fossvogskirkju í Reykjavík 1. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2010 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurjónsdóttir

Ingibjörg Sigurjónsdóttir fæddist í Borgum í Nesjum 25. mars 1919. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 16. febrúar 2010. Foreldrar hennar voru Guðný Magnea Pétursdóttir, húsmóðir, f. 1893, d. 1978, og Sigurjón Einarsson, bóndi, f. 1893, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2010 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Jóhann Jón Jóhannsson

Jóhann Jón Jóhannsson fæddist á Svínárnesi við Eyjafjörð 9. nóvember 1929. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 14. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2010 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Kristján Örn Kristjánsson

Kristján Örn Kristjánsson fæddist á Sauðárkróki 11. desember 1952. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 23. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Kristjáns voru hjónin Kristján Jóhannsson Hallsson, fæddur á Hofsósi 29. nóvember 1914, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2010 | Minningargreinar | 2115 orð | 1 mynd

Sigrún Kristbjörg Tryggvadóttir

Sigrún Kristbjörg Tryggvadóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. september 1980. Hún lést 13. febrúar síðastliðinn. Útför Sigrúnar fór fram frá Glerárkirkju á Akureyri 23. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Fjárfestar flýja breska pundið

Gengi sterlingspundsins gagnvart helstu gjaldmiðlum hélt áfram að lækka á mörkuðum í gær. Gengi pundsins fór lægst niður í 1,48 gagnvart Bandaríkjadal og hafði ekki verið lægra í níu mánuði. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 101 orð

Glitnir á 10% í Iceland

SKILANEFND Glitnis hefur yfirráð yfir ríflega 10% hlut í bresku matvöruverslanakeðjunni Iceland. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Koparverð hækkar eftir jarðskjálfta í Chile

KOPARVERÐ hækkaði mikið á heimsmarkaði í gær í kjölfar öflugs jarðskjálfta í Chile. Landið er stærsti , einstaki koparframleiðandi í heimi. Í kauphöllinni í New York hækkaði koparverð um 6,2%. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Milljarðar fældir á brott

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is BREYTINGAR á skattalögum hafa það í för með sér að fjöldi erlendra fjármögnunar- og eignarhaldsfélaga er að flytja úr landi, en skatttekjur af starfsemi þessara félaga hefur numið milljörðum króna undanfarin ár. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Samdráttur í Svíþjóð

LANDSFRAMLEIÐLSA í Svíþjóð dróst saman 0,6% á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta þýðir að hagvöxtur dróst saman síðustu sex mánuði ársins. Væntingar voru um að hagvöxtur hefði numið 0,3% síðustu mánuði ársins 2009. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Seldu Teathers án vitneskju skilanefndar

Stjórnendur Landsbanki Securities UK seldu vörumerkið Teathers til fjárfestingabankans Straums í nóvember 2008, án vitneskju eða samþykkis skilanefndar Landsbankans. Þetta kemur fram í minnisblaði skilanefndar bankans til kröfuhafa. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Skuldabréf hækka

Ríflega 11 milljarða króna velta var á skuldabréfamarkaði í gær. Bæði verðtryggð og óverðtryggð skuldabréf hækkuðu í viðskiptunum. Vísitala Gamma fyrir verðtryggð íbúðabréf hækkaði um 0,3% og vísitalan fyrir óverðtryggð ríkisbréf hækkaði um það sama. Meira
2. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Tæplega 4% arðsemi af rekstri Íslandspósts

Íslandspóstur skilaði 92 milljóna króna hagnaði af rekstrinum í fyrra. Arðsemi eigin fjár nam 3,7% en samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu er miðað við 10% arðsemi af eigin fé. Meira

Daglegt líf

2. mars 2010 | Daglegt líf | 1263 orð | 5 myndir

Nýsköpunarverðlaunin veitt

Í dag mun Ólafur Ragnar Grímsson afhenda Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands á Bessastöðum. Verðlaunin eru veitt árlega þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis sem styrkt var af Nýsköpunarsjóði námsmanna. Meira
2. mars 2010 | Daglegt líf | 621 orð | 3 myndir

Stefnan sett á fyrsta sæti

Skólahreysti byrjaði með látum í liðinni viku og tveir skólar, Ölduselsskóli og Austurbæjarskóli, tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni. Næst leiða skólar á Austurlandi saman hesta sína á Egilsstöðum á fimmtudag. Meira

Fastir þættir

2. mars 2010 | Í dag | 168 orð

Af lífsins skák og tímahraki

Það er við hæfi að birta skákvísur nú þegar Reykjavíkurskákmótið stendur yfir. Jón Arnljótsson yrkir. Þá lítið er um leikjakák og leiðir huldar þokum, en tapa hverri telfdri skák, í tímahraki, að lokum. Meira
2. mars 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Blekking og þekking. Norður &spade;Á105 &heart;KG7 ⋄Á83 &klubs;Á742 Vestur Austur &spade;9732 &spade;G84 &heart;1064 &heart;8532 ⋄DG105 ⋄972 &klubs;K3 &klubs;1086 Suður &spade;KD6 &heart;ÁD9 ⋄K64 &klubs;DG95 Suður spilar 6G. Meira
2. mars 2010 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Charlotta Ýr Davíðsdóttir og Silmanta Sprogis héldu tombólu og söfnuðu 1.745 kr. sem þær færðu Rauða krossi Íslands til styrktar börnum á... Meira
2. mars 2010 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
2. mars 2010 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 d6 3. Rc3 c6 4. e4 g6 5. Be2 Bg7 6. a4 0-0 7. 0-0 Rbd7 8. h3 e5 9. dxe5 dxe5 10. Dd6 He8 11. Hd1 Bf8 12. Dd2 Bb4 13. Rg5 De7 14. Bc4 Hf8 15. De2 h6 16. Rf3 Kg7 17. Ra2 Ba5 18. b4 Bc7 19. De3 Hh8 20. a5 b5 21. Bf1 a6 22. c4 Bb7 23. Meira
2. mars 2010 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Skemmtir sér best á skíðum

VALTÝR Sigurðsson ríkissaksóknari er 65 ára í dag. Hann segir að dagurinn verði venjulegur í vinnunni og svo verði kvöldinu eytt með þeim nánustu en ekki standi til neitt tilstand sem slíkt. Í hópi Siglfirðinga eru margir skíðamenn og þar á meðal... Meira
2. mars 2010 | Fastir þættir | 325 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var lengi lélegur til þvotta. Henti í mesta lagi í nokkrar vélar í mánuði. Þótti kappanum lengi ágætt að skýla sér bak við þá staðreynd að hann kynni ekki almennilega til verka. Meira
2. mars 2010 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. mars 1940 Þýsk herflugvél réðst að togaranum Skutli frá Ísafirði þegar hann var á siglingu við Bretland. Enginn slasaðist. Þetta var fyrsta árásin sem íslenskt skip varð fyrir í styrjöldinni. 2. Meira

Íþróttir

2. mars 2010 | Íþróttir | 165 orð

14 lið örugg áfram í Meistaradeildinni

FJÓRTÁN lið hafa tryggt sér sæti í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik og það ræðst í lokaumferð riðlakeppninnar um næstu helgi hvaða tvö lið til viðbótar komast áfram. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Aron í viðræðum við Burgdorf

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ARON Kristjánsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Hauka í handknattleik, er í viðræðum við forráðamenn þýska 1. deildarliðsins Hannover-Burgdorf um að taka við því að þessu keppnistímabili loknu. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 201 orð

Bandaríkin með flest verðlaun á ÓL

BANDARÍKIN unnu til flestra verðlauna á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver sem lauk í fyrrinótt. Samtals fengu Bandaríkin 37 verðlaun, Þjóðverjar komu þar á eftir með 30 verðlaun og Kanada fékk 26 verðlaun. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

„Spilum þá heima í undanúrslitum“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „MÉR finnst það auðvitað fúlt sem þjálfari að fá ekki tækifæri á heimavelli þegar svona langt er komið í keppninni en peningahliðin verður að ráða og maður breytir því ekki. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 313 orð

„Við erum líka með gott lið“

,,Við búum okkur undir mjög erfiðan leik enda eru Þjóðverjarnir með hörkulið. En við erum líka með gott lið og við ætlum okkur að fá stig í leiknum og það helst þrjú,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson, leikmaður 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Crosby tryggði Kanada gullið

KANADA og Bandaríkin áttust við í úrslitaleik karla í íshokkíi á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver seint á sunnudagskvöld. Gríðarlegur áhugi var á leiknum sem var einn af hápunktum keppninnar. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ernst og Óskar fengu gullmerki SSÍ

SUNDÞING Íslands fór fram um helgina samhliða ársþingi Sundsambands Íslands (SSÍ). Á þinginu var afgreidd almenn stefna SSÍ og afreksstefna sambandsins til 2020. Einnig voru samþykktar reglur um sund í sjó og vötnum. s.s. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson , leikmaður Stabæk í Noregi , dró sig í gær út úr landsliðshópnum í knattspyrnu vegna veikinda. Ísland mætir Kýpur í vináttulandsleik í Larnaca á morgun. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í bandaríska háskólakörfuboltaliðinu TCU lögðu Colorado State á útivelli um helgina 73:61. TCU er í harðri baráttu um sigurinn í Mountain West deildinni en þar hefur TCU aldrei endað í efsta sæti. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 107 orð | 4 myndir

Gerpla landaði fimm titlum á bikarmótinu

GERPLA úr Kópavogi landaði fimm titlum á bikarmóti Fimleikasambands Íslands í áhaldafimleikum sem fram fór um helgina. Gerpla sigraði í frjálsum æfingum í liðakeppni í karla og kvennaflokki. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 157 orð

KFÍ í úrvalsdeild

KFÍ frá Ísafirði tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á sunnudag með 112:58 sigri gegn ÍA í 1. deild. KFÍ er þar með meistari 1. deildar og er því öruggt með sæti í efstu deild á næsta tímabili. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 341 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: Fjölnir...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: Fjölnir – Valur 0:3 Haukur Páll Sigurðsson 41., Þórir Guðjónsson 55., Rúnar Már Sigurjónsson 83. Staðan: FH 22005:06 Fram 22005:26 Víkingur R. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Lund frá Kiel til Rhein-Neckar Löwen

NORSKI landsliðsmaðurinn Borge Lund, sem leikur undir stjórn Alfreðs Gíslasonar hjá þýska meistaraliðinu Kiel, hefur vistaskipti í sumar. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 75 orð

Valur fékk 50 þúsund í sekt

AGANEFND handknattleikssambands Íslands hefur sektað handknattleiksdeild Vals um 50.000 krónur. Eftir leik Vals og HK í N1-deild karla í handknattleik sem fram fór í Vodafone-höllinni í síðustu viku veittist formaður Vals að dómurum leiksins. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 364 orð | 1 mynd

Vill frekar titla en að slá markametið

WAYNE Rooney framherjinn frábæri hjá Manchester United segist fremur vilja vinna titla heldur en að slá markamet Cristiano Ronaldo en Rooney hefur nú skorað 28 mörk á tímabilinu. Meira
2. mars 2010 | Íþróttir | 822 orð | 4 myndir

Völlurinn í aðalhlutverki

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is „ÞAÐ voru bæði plúsar og mínusar við þennan leik en hann einkenndist þó fyrst og fremst af erfiðum vallarskilyrðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.