Greinar föstudaginn 5. mars 2010

Fréttir

5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

72% vilja banna börn í bekkina

MIKILL meirihluti landsmanna, yfir 72%, er hlynntur því að banna börnum og unglingum að nota ljósabekki. Aðeins 9% þjóðarinnar eru andvíg slíku banni. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Allra augu á Íslandi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „KOSNINGIN hér getur haft mikil áhrif víðar en á Íslandi. Ég býst við að stjórnmálamenn í Evrópu óttist að ef Íslendingar segi þvert nei þá gæti það smitast til annarra landa eins og Grikklands og Írlands. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Áformuðu „hryllilegt blóðbað“

DÓMSTÓLL í Düsseldorf í Þýskalandi dæmdi í gær tvo Þjóðverja og tvo Tyrki í 5-12 ára fangelsi fyrir að leggja á ráðin um sprengjuárásir á bandarísk skotmörk í Þýskalandi, þar á meðal Ramstein-herstöðina. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Áhrifamikil öfl á móti hagvexti

„FRAMGANGA stjórnvalda hefur [...] verið þannig að hún hræðir erlenda fjárfesta frá þegar við þurfum mest á þeim að halda. Ítrekaðir tafaleikir umhverfisráðherra, m.a. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

„Djöfull kannast mig við hann“

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EIN málstofan á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, sem hefst í dag, tekur fyrir íslensku fallaflóruna, eins og það er orðað, þar sem tekin verða fyrir ólík föll og fræðikenningar innan málvísindanna. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Jákvæðni er óborganlegt veganesti“

RÁÐSTEFNA Samtaka sjálfstæðra skóla verður haldin í þriðja sinn á morgun í Reykjanesbæ undir yfirskriftinni „Jákvæðni er óborganlegt veganesti“. Framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Margrét Pála Ólafsdóttir, er formaður samtakanna. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

„Ræningjar oss vilja ráðast á“

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is HÓPUR fólks mætti í gærmorgun að Selvogsgötu til að mótmæla uppboði á litlu einbýlishúsi sem sýslumaðurinn í Hafnarfirði stóð fyrir. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Bestu ljósmyndir ársins í Gerðarsafni

SÝNING Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins 2009, verður opnuð á morgun, 6. mars í Gerðarsafni í Kópavogi kl. 15. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Bjarnarsigur á Akureyri

LIÐ Bjarnarins úr Reykjavík kom skemmtilega á óvart í gærkvöld og náði undirtökunum í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla. Bjarnarmenn fóru til Akureyrar og unnu þar góðan sigur á liði SA, 4:1, í fyrsta úrslitaleiknum. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð

D-listi boðinn fram í Garði í fyrsta sinn

SJÁLFSTÆÐISMENN í Garði samþykktu framboðslista í gærkvöldi. Verður þetta í fyrsta skipti sem Sjálfstæðisflokkurinn býður fram í Garðinum þótt flokksmenn hafi löngum verið í meirihluta í bæjarstjórn undir merkjum annarra lista. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð

Drjúgur skattstofn hefur myndast

ÍSLENSKA ríkið gæti fengið verulega skatttekjur vegna viðskipta með skuldabréf viðskiptabankanna þriggja sem hrundu haustið 2008. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir brot gegn átta ára frænku

HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær refsingu yfir karlmanni sem braut kynferðislega gegn átta ára gamalli frænku sinni. Maðurinn játaði að hafa þuklað á kynfærum hennar utanklæða og nudda þau innanklæða. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð

Engin dagsleyfi í tvö ár

STROKUFANGINN Guðbjarni Traustason gaf sig fram við fangelsismálayfirvöld um kl. 19 í gær, en hans hafði verið leitað síðan á laugardag. Hann var snarlega fluttur á Litla-Hraun og settur í einangrun. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Engin niðurstaða af kjarafundi

FUNDUR flugumferðarstjóra og Flugstoða með ríkissáttasemjara í gærdag var árangurslaus. Ottó Eiríksson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, segir að um hafi verið að ræða góðar og gagnlegar umræður. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Erfitt að selja eignirnar

LÓÐIR, fasteignaverkefni og fleira sem Arion banki yfirtekur í tengslum við fjárhagslega endurskipulagningu ÍAV er miklu meira en helmingur af allri starfsemi fyrirtækisins eins og hún var fyrir fjárhagslega endurskipulagningu. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Flaug þotum án réttinda

SÆNSKUR réttindalaus flugmaður var handtekinn í Amsterdam í þann mund sem hann var að leggja af stað undir stýri farþegaþotu af gerðinni Boeing 737 með 101 farþega innanborðs áleiðis til Tyrklands. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fulltrúi Íslands gagnrýndi tillögu Ástrala

„ÞETTA var jákvæður fundur. Farið var yfir drögin lið fyrir lið,“ segir Tómas H. Heiðar, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fundur um fjölmiðlafríríkið Ísland

FÉLAG stjórnmálafræðinga efnir til opins hádegisfundar í dag um hugmyndir um að gera Ísland að griðastað alþjóðlegrar fjölmiðlunar. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Guðbrandur ætlar ekki að þiggja 2. sætið á listanum

Guðbrandur Einarsson , oddviti A-listans í Reykjanesbæ, hefur sagt sig frá 2. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar, sem hann hlaut í prófkjöri. „Þetta eru mér vissulega vonbrigði en ég virði að sjálfsögðu þessa niðurstöðu. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 76 orð

Halda banni við tyggjói

STJÓRN Singapúrs kvaðst í gær ætla að halda til streitu átján ára banni við innflutningi og sölu á tyggigúmmíi. „Stjórnin stendur við þá ákvörðun sína að banna tyggigúmmí,“ sagði aðstoðarráðherrann Maliki Osman á þinginu. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Hannes Hlífar með Henrik á EM

HANNES Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen verða fulltrúar Íslands á Evrópumóti einstaklinga í skák, sem fer fram í Rijeka í Króatíu og hefst á morgun. Henrik er Íslandsmeistari í skák og er langt síðan ákveðið var að senda hann á Evrópumótið. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Hjálparsnúðar

LANDSSAMBAND bakarameistara leggur Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna, lið með sölu á svonefndum hjálparsnúðum dagana 5.-7. mars í bakaríum um allt land. Af andvirði hvers snúðs renna 25 krónur til Neistans. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hlutfall kynja í stjórnum lögfest

ALÞINGI samþykkti í gær lög sem gera m.a. ráð fyrir því, að í stjórnum opinberra hlutafélaga og einkahlutafélaga með fleiri en þrjá stjórnarmenn skuli hlutfall hvors kyns vera a.m.k. 40% í lok árs 2013. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hvetja háskólanema til að gefa blóð

LÝÐHEILSUFÉLAG læknanema hefur í annað skipti efnt til blóðgjafamánaðar Háskóla Íslands, til að hvetja háskólanema til að gefa blóð. Hlýtur það nemendafélag sem hlutfallslega mest gefur farandbikar. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Kröfuganga

Á MORGUN kl. 14 standa Hagsmunasamtök heimilanna ásamt öðrum grasrótarsamtökum fyrir göngu niður Laugarveg frá Hlemmi. Gangan endar á Austurvelli þar sem „Alþingi götunnar“ verður til. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Leika listir á Skautadegi fjölskyldunnar

DJÚPAVOGSBÚAR nutu lífsins á fyrsta Skautadegi fjölskyldunnar sem Ungmennafélagið Neisti stóð fyrir. Vötnin í nágrenni þéttbýlisins eru öll botnfrosin og þar eru góðar aðstæður fyrir fólk að leika listir sínar á skautum. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Löng stjórnarkreppa eftir þingkosningar?

Kannanir í Bretlandi benda til þess að enginn einn flokkur fái hreinan meirihluta í neðri deildinni eftir kosningarnar sem líklegt er að verði ekki seinna en í maí. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Marti yfirtekur allan rekstur ÍAV

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „Í OKKAR huga er þetta mjög jákvætt. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Meðferðinni er lokið

GEIR H. Haarde, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, fór fyrr í vikunni til lokameðferðar og eftirlits á háskólasjúkrahúsinu í Amsterdam. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Minnsta hækkun herútgjalda í Kína í mörg ár

STJÓRNVÖLD í Kína skýrðu frá því í gær að útgjöld til hermála yrðu aukin um 7,5% í ár og er það minnsta hækkun herútgjalda í landinu í mörg ár. Útgjaldahækkunin var 14,9% á síðasta ári og 15,9% að meðaltali frá árinu 1999 til 2008. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Neyðaraðstoð – ekki framfærsla

NÝJAR úthlutunarreglur tóku gildi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 1. mars síðastliðinn. Að sögn Jónasar Þóris Þórissonar, framkvæmdastjóra Hjálparstarfs kirkjunnar, hefur ásóknin í aðstoðina verið mjög mikil eftir efnahagshrunið. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Poppmessa barna

Eftir Ingunni Eyþórsdóttur ÆSKULÝÐSFÉLAGIÐ Kýos stendur fyrir poppmessu á Vopnafirði á sunnudaginn næstkomandi. Messan er haldin í tilefni æskulýðsdags kirkjunnar og fer fram í Vopnafjarðarkirkju. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð

Prófkjör hjá B-lista á Fljótsdalshéraði

ELLEFU einstaklingar gefa kost á sér í prófkjöri framsóknarfólks á Fljótsdalshéraði. Prófkjörið fer fram laugardaginn 6. mars nk. og verður kjörfundur frá kl. 10-18 í Austrasalnum, Tjarnarbraut 19 á Egilsstöðum. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 703 orð | 3 myndir

Rísi upp eins og Íslendingar

Icesave-deilan hefur verið mikið til umræðu í Írlandi að undanförnu. Írar hafa þurft að reiða fram um 80 milljarða evra, hátt í 14.000 milljarða íslenskra króna, til að bjarga fjármálakerfi sínu. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Segir tímasetningum fyrst og fremst beitt gegn Icelandair

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skriður kominn á hjálparstarfið í Chile

ÍBÚAR Santíagó koma með fata- og matvælagjafir handa fólki sem lifði af jarðskjálftann mikla í Chile á laugardaginn var. Mikill skriður er kominn á hjálparstarfið á hamfarasvæðinu eftir jarðskjálftann og flóðbylgju sem fylgdi honum. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Staða svínaræktarinnar getur ekki versnað frekar

„ÞAÐ er alveg ljóst að staða svínaræktarinnar getur aldrei orðið verri en hún er í dag. Greinin er í reynd gjaldþrota og allt eigið fé hennar er uppurið. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 251 orð

Stefnt að endurgreiðslu

NAUÐASAMNINGAR Bakkavarar Group hf. voru samþykktir á fundi kröfuhafa í gær með tilskildum meirihluta atkvæða. Þannig greiddu fulltrúar um 90% kröfuhafa atkvæði með samningunum og þeir hafa að baki sér um 98% af heildarfjárhæð krafna. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Strengjakvartett og ekkert til sparað

Hljómplatan Dry Land með Bloodgroup kom út 2. desember síðastliðinn en hljómsveitin fagnar nú útgáfunni með þrennum tónleikum. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Svörtu sauðirnir – bara í þetta eina skipti!

Einar Ágúst og Kalli Bjarni ætla að spila saman á 220 í Hafnarfirði (Dillon Sportbar) næsta laugardag. Kalla þeir sig Svörtu sauðina en þetta mun vera í fyrsta sinn sem þeir leiða saman hesta sína. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sögukort fyrir Vatnsdal og Þing

ÚT er komið sögukort fyrir Vatnsdal og Þing í Austur-Húnavatnssýslu. Á kortinu eru dregnir fram helstu sögustaðir Vatnsdælasögu með myndum af atburðum sögunnar og sagt frá minjum á svæðinu og öðrum áhugaverðum stöðum í Vatnsdal og Þingi. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Tugi milljarða ber enn á milli í deilunni

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tökur á kvikmyndinni Gauragangi hefjast í maí

Kvikmyndun á Gauragangi hefur verið lengi í farvatninu en tökumánuður hefur nú verið staðfestur. Það er leikstjórinn Gunnar B. Guðmundsson ( Astrópía , síðasta áramótaskaup) sem gerir myndina og skrifar handritið ásamt Ottó Geir Borg . Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Um 1,3 milljónir deyja af völdum bílslysa

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÁÆTLAÐ er að ár hvert deyi um 1,3 milljónir manna og allt að 50 milljónir manna slasist í umferðarslysum í heiminum, að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 1519 orð | 8 myndir

Undirbúningur á lokastigi

Undirbúningi fyrir kosningar um Icesave-samningana er nánast lokið. Búast má við fyrstu tölum fljótlega eftir að kjörstaðir loka klukkan 22 annað kvöld. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Veggjalús tíður gestur á lúxushótelum

VEGGJALÚS er sögð vera orðin tíður gestur á hótelherbergjum við strönd Miðjarðarhafsins á Spáni og á Kanaríeyjum. Sænska blaðið Expressen greinir frá því að þessi óboðni gestur valdi spænskri ferðaþjónustu miklum áhyggjum. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Velta er orðin hluti af ökunáminu

LAUSIR hlutir í bílum geta valdið mikilli hættu fyrir ökumenn og farþega þegar bílarnir lenda í árekstri eða velta. Myndavél var notuð til að sýna fram á hættuna með sviðsettri veltu á bílaplani Heklu í gær. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Viðbragðshópar funda

VIÐBRAGÐSHÓPAR Almannavarna og eldgosadeildar Veðurstofu Íslands koma saman til fundar í dag til að ræða jarðskjálfta undir Eyjafjallajökli. Þar er nú óvenjumikil smáskjálftavirkni. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Viðhald 2010 í Smáralindinni

Sýningin Viðhald 2010 verður haldin dagana 5.-6. mars í Vetrargarðinum í Smáralind. Sýningin verður upplýsingatorg þar sem einstaklingar, húsfélög og húseigendur fá svör við spurningum um allt það sem lýtur að viðhaldsmálum. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vinnan er mjög langt komin

FRANEK Rozwadowski, fastafulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi, segir að vinna við endurskoðun efnahagsáætlunar AGS sé langt á veg komin. Icesave-deilan flæki hins vegar málið. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Víkingafélag stofnað á Akureyri

Á MORGUN, laugardag, verður fyrsta Víkingafélag Akureyrar stofnað á Kaffi Amor kl. 14. Allir sem hafa áhuga á menningu víkinga og sögu þeirra eru velkomnir. Kosið verður í stjórn félagsins, auk þess sem viðraðar verða hugmyndir að nafni fyrir félagið. Meira
5. mars 2010 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Wilders stefnir að stórsigri

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is GEERT Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins í Hollandi, fagnaði í gær sigri í sveitarstjórnarkosningum, sem fram fóru í fyrradag, og sagði hann fyrirboða stórsigurs flokksins í þingkosningum sem fram fara í júní. Meira
5. mars 2010 | Innlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir

Þakið við það að rifna af íþróttahúsinu á Egilsstöðum

Eftir Aðalstein Sigurðarson allitarfur@simnet.is MIKLA spennu og eftivæntingu mátti lesa úr hverju andliti á grunnskólakrökkunum sem komu saman í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum í gær. Þar var að fara að hefjast 4. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2010 | Leiðarar | 350 orð

Áhyggjur iðnrekenda

Helgi Magnússon formaður Samtaka iðnaðarins flutti athyglisverða ræðu í gær. Þar kom fram að hann hefur miklar áhyggjur af stjórnarfarinu í landinu um þessar mundir. Formaður iðnrekenda er svo sannarlega ekki einn um það. Meira
5. mars 2010 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

„Traust og trúnaður...“

Lífeyrissjóðirnir hafa tapað hátt í 500 milljörðum króna á viðskiptum við fyrirtæki útrásarvíkinganna svokölluðu og eru þó ekki öll kurl komin til grafar. Þetta kemur fram í fréttaskýringu viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær. Það er m.a. Meira
5. mars 2010 | Leiðarar | 238 orð

Þjóðaríþróttin

Skemmtilegri upplyftingu í skammdeginu fyrir íslenska skákmenn, Reykjavíkurskákmótinu, er nú lokið. Og íslenskir skákmenn eru ekki fámennur hópur þrátt fyrir fámenni þjóðarinnar. Meira

Menning

5. mars 2010 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

41 sveit tekur þátt í Músíktilraunum

NÚ er skráningunni lokið í Músíktilraunir 2010 og orðið ljóst að það er 41 hljómsveit sem tekur þátt í ár. Upplýsingar um þær hljómsveitir sem fram koma og tóndæmi eru nú aðgengileg á vef Músíktilrauna, www.musiktilraunir.is. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 410 orð | 2 myndir

Af heilbrigðisstarfsmönnum í Seattle

Sú óvænta þróun hefur orðið á lífsháttum þess er þetta ritar að einu sinni í viku fer klukkutími í að fylgjast með ástum og örlögum lækna í bandaríska sjúkrahúsdramanu Grey's Anatomy. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Á slóðum Xenakis

NÆSTKOMANDI sunnudag halda Eydís Franzdóttir óbóleikari og Frank Aarnink slagverksleikari tónleika í 15:15 tónleikasyrpu Norræna hússins. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

„Amy, farðu í meðferð“

BLAKE Fielder-Civil, fyrrverandi eiginmaður Amy Winehouse, hefur beðið söngkonuna um að fara í meðferð. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Dreymir um eigið vín

LEIKARANN Johnny Depp langar til að framleiða sitt eigið léttvín eftir að hafa orðið fyrir innblæstri frá nágrönnum sínum í Frakklandi. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Eignuðust stúlkubarn

Hjartaknúsarinn Eric Dane og b-mynda leikkonan Rebecca Gayheart eignuðust síðastliðinn miðvikudag sitt fyrsta barn. Dane var búinn að gefa það upp í viðtali fyrir nokkru að barnið væri stúlka en enn á eftir að gefa henni nafn. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 61 orð

Freistingar

HYMNODIA kemur fram á hádegistónleikum í dag í Ketilhúsinu á Akureyri. Tónleikarnir eru í röðinni Föstudagsfreistingar hjá Tónlistarfélagi Akureyrar. Meira
5. mars 2010 | Hugvísindi | 443 orð | 1 mynd

Gróska og fjölbreytni

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HUGVÍSINDAÞING verður sett í Háskóla Íslands í dag en það var fyrst haldið árið 1996 og hefur verið árviss viðburður frá 1999. Þingið hefst kl. 12. Meira
5. mars 2010 | Leiklist | 80 orð | 1 mynd

Gullna hliðið í Lyngbrekku

LEIKDEILD Ungmennafélagsins Skallagríms í Borgarnesi frumsýnir Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson í Lyngbrekku kl. 20.30 í kvöld. Leikstjóri er Rúnar Guðbrandsson, en hátt í 30 manns koma að sýningunni með einum eða öðrum hætti. Meira
5. mars 2010 | Kvikmyndir | 90 orð | 4 myndir

Hátíðarfrumsýning á The Good Heart

ÍSLENDINGAR hafa nú beðið lengi vel, og það í ofvæni, eftir því að fá að sjá nýjustu mynd Dags Kára Pétursson, The Good Heart . Myndin er frumsýnd í kvöld en sérstök hátíðarfrumsýning fór fram í fyrradag. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 116 orð | 2 myndir

Hinir þemabundnu Jenni og Franz

NÝTT tónlistartvíeyki hefur sprottið úr viðjum rokksins á Íslandi. Þetta eru þeir Franz gítarleikari (Ensími, Dr. Spock) og Jenni söngvari (Brain Police). Piltarnir munu leika öll föstudagskvöld í mars á Prikinu og hefjast leikar um tíuleytið. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 529 orð | 3 myndir

Hinn eilífi vetur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is EINHVERRA hluta vegna hefur hið svokallaða svartþungarokk aldrei náð að festa sig almennilega í sessi hérlendis, a.m.k. hefur aldrei náð að myndast það sem kalla mætti „sena“. Meira
5. mars 2010 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hvernig snýr Grey's Anatomy?

„VINSÆLASTI þáttur Stöðvar 2, Grey's Anatomy, snýr aftur!“ Hversu oft höfum við heyrt Björgvin Halldórsson fara með þennan frasa, flauelsmjúkri röddu í útvarpi og sjónvarpi? Mér finnst ég alltént alltaf vera að heyra þetta. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Kórsöngvar eftir Robert Schumann

UNGT tónlistarfólk tileinkar Robert Schumann tónleika í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi næstkomandi sunnudag kl. 16, en í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu hans. Flutt verða þekkt kórlög og þrír kórsöngvar op. 114 sem heyrast afar sjaldan. Meira
5. mars 2010 | Kvikmyndir | 264 orð | 1 mynd

Lísa snýr aftur til Undralands

Fjórar kvikmyndir verða, eða hafa þegar verið, frumsýndar fyrir þessa bíóhelgi. Alice in Wonderland Nýjasta kvikmynd Tims Burton segir af því er Lísa snýr aftur til Undralands og nú öllu eldri en í upphaflega ævintýrinu, 19 ára. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 388 orð | 1 mynd

Mikill, mjúkur með loðnar kjúkur

Aðalsmaður vikunnar að þessu sinni er Viktor Már Bjarnason, leikari við Borgarleikhúsið. Hann fer á kostum um þessar mundir sem Bakari Svakari í nýju leikriti þeirra stalla, Skoppu og Skrítlu auk þess að bregða sér í ýmissa kvikinda líki þar. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Pestilence til Íslands

SÍÐAST var það Entombed, nú Pestilence. Innflutningur á helstu risum hins upprunalega dauðarokks hefur verið með mesta móti að undanförnu. Hvað næst? Obituary, Atheist, Morbid Angel? Hin hollenska Pestilence mun leika á Sódómu Reykjavík þann 28. Meira
5. mars 2010 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Síðasta sýningarhelgi Zaklynskys

FRAMUNDAN er síðasta sýningarhelgi á verkum Alexanders Zaklynskys í Reykjavík Art Gallery á Skúlagötu 30 og af því tilefni skýrir hann verkin fyrir gestum frá kl. 15 til 17 um helgina, en galleríið er annars opið frá kl. 14 til 17. Meira
5. mars 2010 | Menningarlíf | 480 orð | 1 mynd

Skyndilausnir samtímans skoðaðar

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „KVISS búmm bang býður þér á GET A LIFE! Meira
5. mars 2010 | Fjölmiðlar | 266 orð | 1 mynd

Sviðakjammar og kuldahrollur á Fróni

* „Íslandsþáttur“ Britain's Next Top Model var sýndur í fyrrakvöld á SkjáEinum og reyndist hin besta skemmtun. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Tanita Tikaram bloggar um Ólöfu Arnalds!

*Einn af skrifurum menningardeildar rak í rogastans í gærkvöldi er hann var á venjubundnu netrápi. Datt þá fyrir helbera tilviljun inn á bloggsíðu sem söngkonan djúpraddaða og dulúðuga Tanita Tikaram heldur úti. Meira
5. mars 2010 | Tónlist | 416 orð | 1 mynd

Tríó á tímaferðalagi

TRÍÓ Reykjavíkur heldur sína síðustu tónleika á starfsárinu í Hafnarborg næstkomandi sunnudag. Meira
5. mars 2010 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Vill ekki flatbotna skó

FURÐUVERKIÐ Lady Gaga segir að hún muni frekar deyja en að láta sjá sig á flatbotna skóm. Meira
5. mars 2010 | Kvikmyndir | 496 orð | 2 myndir

Ömurlegt líf í ömurlegum heimi

Leikstjóri: Lee Daniels. Aðalleikarar: Gabourey Sidibe, Mo'Nique, Paula Patton, Mariah Carey, Sherri Shepherd, Lenny Kravitz. 110 mín. Bandaríkin. 2009. Meira

Umræðan

5. mars 2010 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

99,6%

Á morgun fer fram þjóðaratkvæðagreiðsla. Þá ættu allir að skella sér á kjörstað og merkja við valkostinn „Nei, þau eiga að falla úr gildi.“ Önnur hegðun á kjörstað væri með öllu óskiljanleg, eins og málin standa. Meira
5. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 153 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi

Frá Kjartani Brodda Bragasyni: "Í GEGNUM tíðina hefur atvinnuþátttaka hérlendis verið með því allra mesta sem þekkist og fjöldi vinnustunda langtum meiri en hjá þeim þjóðum sem við berum okkur saman við. Grundvöllur okkar velmegunar hefur byggst að miklu leyti á þessum tveimur þáttum." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Áfengisverslanir í einkaeigu

Eftir Magnús Óskarsson: "Mergurinn málsins er sá að hið opinbera á ekki að reka verslanir. Lausnin hér er að ríkið hætti að reka áfengisverslanir og láti einkaaðila um það." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Átökin í Gyðingalandi: Er friðarvon?

Eftir Hreiðar Þór Sæmundsson: "Þótt sögulegar vísbendingar segi annað, þá fullyrða margir arabar nú að þeir hafi ekkert á móti gyðingum, heldur séu þeir aðeins á móti Ísraelsríki" Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

„Gjaldborg“ um heimili landsins?

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Það dugar ekki heldur að forsætisráðherrann sitji agndofa yfir sjónvarpinu og upplifi sig sem áhorfanda að þrengingum heimila landsins." Meira
5. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 440 orð | 1 mynd

Bænadagur kvenna í 75 ár

Frá Maríu Ágústsdóttur: "ÞANN 8. mars árið 1935 komu konur saman kl. 4 ½ til bænastundar í Betaníu í boði Kristniboðsfélags kvenna." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Enn um Álftanes – Var vitlaust gefið?

Eftir Einar Rúnar Axelsson: "Gleymum ekki að allar þessar byggingar munu þjóna kynslóðum framtíðarinnar ekki síður en þeim sem eru nú hér í skóla" Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Enn þarf forseti að leggjast undir feld

Eftir Baldur Ágústsson: "Valdalaus örþjóð á Evrópuþingi: Það sem nú er arðbær útflutningsvara íslendinga hirðir ESB með einu pennastriki – ef ekki nú þá síðar." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Frelsi til gagnrýni óskast (má vera notað)

Eftir Írisi Erlingsdóttur: "Ein af algengustu refsingum danska konungsvaldsins gegn Íslendingum fyrr á öldum voru hýðingar fyrir „gáleysisleg ummæli um kóng og yfirvöld“." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Hlutverk eftirlitsaðila hjá Barnavernd Reykjavíkur

Eftir Halldóru D. Gunnarsdóttur: "Eftirlitsaðilar hafa skýrt afmarkað hlutverk í oft mjög flóknum og viðkvæmum málum." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Icesave – Blekking og þekking

Eftir Pétur Guðvarðsson: "Hvar er komið réttarfari í ESB eða að minnsta kosti í Bretlandi ef stjórnvöld geta rústað eignir manna í pólitískum tilgangi, bótalaust...?" Meira
5. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 385 orð | 1 mynd

Óttinn við nei

Frá Jóni Lárussyni: "ÞAÐ KOM að ég tel flestum, nema þá kannski Ólafi sjálfum, á óvart þegar forsetinn neitaði að skrifa undir svokallað Icesave-frumvarp ríkisstjórnarinnar." Meira
5. mars 2010 | Pistlar | 27 orð | 1 mynd

RAX

Íshellir Það má lesa ýmislegt út úr náttúrunni og myndir hennar birtast á margvíslegan hátt. Hér skoðar Hálfdán Björnsson, bóndi á Kvískerjum í Öræfum, íshelli í... Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn á leiðarenda

Eftir Þórð Áskel Magnússon: "Íslensk þjóð á kröfu á því að fá hér framtíðarsýn, hrunið verði gert upp og þeir sem hafa brotið lög verði fangelsaðir." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 213 orð

Sameiginleg ábyrgð

PETTIFOR og Smith skrifa og gefa landsmönnum góð ráð fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna. Þau véfengja ekki réttmæti þess að innstæðueigendurnir í Bretlandi og Hollandi fái fé sitt greitt að því lágmarki sem lög mæla fyrir um. Meira
5. mars 2010 | Bréf til blaðsins | 243 orð

Segjum þvert nei við Icesave

Frá Guðm. Jónasi Kristjánssyni: "ICESAVE er mesti þjóðsvikasamningur sem gerður hefur verið í samfélagi frjálsa þjóða. Kemst ekki í hálfkvisti við Versalasamninginn illræmda sem þvingað var upp á þýzka þjóð árið 1919." Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Stjórnvöld skapa sjávarútvegi ólíðandi umhverfi

Eftir Rósu Guðmundsdóttur: "Er byggðaþróun ekki samspil fleiri þátta, s.s. samgangna, skóla, heilsugæslu og auðvitað fjölbreyttrar atvinnu og þá ekki einungis í sjávarútvegi?" Meira
5. mars 2010 | Velvakandi | 167 orð | 2 myndir

Velvakandi

Icesave atkvæðagreiðslan JÆJA. Nú eigum við að greiða atkvæði um Icesave-reikningana á laugardaginn. Inn á hvert heimili landsmanna er borinn bæklingur þessa dagana til útskýringar fyrir almenning um hvað málið snýst. Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 235 orð

X – NEI

6. MARS 2010 er dagurinn sem smáþjóð í norðurhafi reis upp og hafnaði kúgunum stórþjóða. Þetta er dagurinn sem íslenska þjóðin kaus í fyrsta sinn á lýðveldistímanum í þjóðaratkvæðagreiðslu sem er bindandi og stjórnarskrárvarin. Meira
5. mars 2010 | Aðsent efni | 348 orð

Það er ekki markleysa

KOLBRÚN Bergþórsdóttir er sú blaðakona sem ritar í Morgunblaðið og ég les oftast. Hún er líklega samfylkingarkona en mér finnst hún ætíð skrifa af sanngirni um alla flokka. Meira

Minningargreinar

5. mars 2010 | Minningargreinar | 3007 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingimundarson

Guðmundur Ingimundarson fæddist 3. desember 1936 í Borgarnesi. Hann lést á Vífilsstöðum fimmtudaginn 25. febrúar 2010. Foreldrar Guðmundar voru Guðrún Elísabet Ólafsdóttir, f. 2.5. 1915, að Jöfra í Kolbeinsstaðahreppi, d. 4.1. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd

Guðrún Erla Engilbertsdóttir

Guðrún Erla Engilbertsdóttir fæddist í Reykjavík 6. desember 1949. Hún lést á sjúkrahúsi í Glostrup í Danmörku 10. febrúar sl. Foreldrar Guðrúnar voru Ester Ebba Bertelskjöld Jónsdóttir, kjóla- og kápumeistari, f. 3.7. 1910 á Bíldudal, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Magnúsdóttir

Guðrún Þóra Magnúsdóttir fæddist á Akureyri 23.4. 1943. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 24.2. 2010. Foreldrar Guðrúnar eru Júlía Jónsdóttir, húsmóðir frá Syðri-Grund í Svarfaðardal, f. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Gyða Björnsdóttir

Gyða Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 4. nóvember 1914. Hún lést að Hrafnistu í Hafnarfirði 18. febrúar sl. Foreldrar Gyðu voru Björn Helgason skipstjóri, f. 15. maí 1874 á Glammastöðum í Svínadal í Borgarfirði, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 2214 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnar Hermundarson

Jóhannes Gunnar Hermundarson, húsasmíðameistari, eða Gósi Hermundar eins og hann var oftast kallaður, fæddist á Akureyri 6. mars 1925. Hann lést á Kristnesspítala aðfaranótt 24. febrúar sl. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 1757 orð | 1 mynd

Lára Jóhanna Jóhannsdóttir

Lára Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist 18. febrúar 1930 á Kolkuósi, Viðvíkurhreppi í Skagafirði. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund 17. febrúar sl. Kjörforeldar hennar voru Sigríður Lára Jóhannsdóttir, forstöðukona á Sjómannaheimili Siglufjarðar, f.... Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 886 orð | 1 mynd

Páll Theódórs

Páll Theódórs fæddist í Stóra-Holti, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, hinn 18. maí l919. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. febrúar sl. Foreldrar hans voru Guðmundur Thedórs, bóndi og hreppstjóri í Stóra-Holti, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1178 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálmfríður Albertsdóttir Bergmann

Pálmfríður Albertsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 21. október 1920. Hún lést föstudaginn 26. febrúar síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, þá til heimilis að Hlévangi í Keflavík. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jóna Guðnadóttir, Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 2047 orð | 1 mynd

Pálmfríður Albertsdóttir Bergmann

Pálmfríður Albertsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 21. október 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja föstudaginn 26. febrúar síðastliðinn, þá til heimilis í Hlévangi í Keflavík. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2010 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Rudolf Friedel

Rudolf Friedel fæddist í Þýskalandi 3. október 1927. Hann lést í Duisburg 8. febrúar 2010. Foreldrar hans voru Lara og Wilhelm Friedel. Eiginkona Rudolfs er Munda, f. 10. ágúst 1928, frá Sauðhúsum í Dalasýslu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Arion óskar eftir skoðun

ARION BANKI hefur óskað eftir því að eftirlitsnefnd með verklagsreglum fjármálafyrirtækja skoði hvernig bankinn stóð að endurskipulagningu Haga og Samskipa. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Englandsbanki breytti ekki stýrivöxtum

PENINGASTEFNUNEFND Englandsbanka ákvað í gær að breyta ekki stýrivöxtum og eru þeir því áfram 0,5%. Nefndin ákvað einnig að framlengja ekki áætlun sína um að sprauta 200 milljörðum sterlingspunda inn í breskt efnahagslíf. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Evruvextir óbreyttir

EVRÓPSKI seðlabankinn ákvað í gær að breyta ekki stýrivöxtum og eru þeir því 1% tíunda mánuðinn í röð. Í frétt Financial Times segir að almennt hafi verið búist við þessari ákvörðun, enda sé hagvöxtur lítill og verðbólga hverfandi á evrusvæðinu. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Hófleg hækkun vestra

GENGI hlutabréfa vestanhafs hækkaði við opnun markaða í gærmorgun. Birst höfðu endurskoðaðar tölur um atvinnuleysi og framleiðni sem voru betri en búist hafði verið við. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Lítið fjör í kauphöll

SKULDABRÉFAVÍSITALA Gamma , GAMMA: GBI, lækkaði um 0,2% í gær, í 8,6 milljarða króna viðskiptum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,2% í 1,3 milljarða króna viðskiptum og sá óverðtryggði lækkaði um 0,3% í 7,2 milljarða króna viðskiptum. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 281 orð | 2 myndir

Ríkið á von á verulegum skatttekjum

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Íslenska ríkið gæti fengið verulegar skatttekjur vegna viðskipta með skuldabréf viðskiptabankanna þriggja sem hrundu haustið 2008. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

SS fékk hálfan milljarð afskrifaðan

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Í ársreikningi Sláturfélags Suðurlands (SS), sem birtur var fyrir skömmu, kemur fram í skýringum fyrirtækið hafi fengið niðurfellingu vaxta, verðbóta og taps vegna gengisbreytinga upp á 565 milljónir króna. Meira
5. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 170 orð

Umframeftirspurn í Aþenu

Í GÆR kom í ljós að mikil eftirspurn var eftir ríkisskuldabréfum Grikkja. Stjórnvöld í Aþenu hyggjast afla fimm milljarða evra með útboðinu, með skuldabréfum til tíu ára. Meira

Daglegt líf

5. mars 2010 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

Barist fyrir ástinni

Það er ástæða til að blessa í bak og fyrir þá höfunda sem fá ungmenni til að lesa rúmlega 500 blaðsíðna skáldsögur. Stephenie Meyer er í hópi þeirra of fáu höfunda sem tekst þetta. Meira
5. mars 2010 | Daglegt líf | 401 orð | 3 myndir

FB-ingar takast á við Frumskógarlögmálið

Klíkumyndanir og stereotýpur í íslenskum framhaldsskólum eru tekin fyrir í nýju leikriti sem leikfélag Fjölbrautarskólans í Breiðholti setur upp Meira
5. mars 2010 | Daglegt líf | 321 orð | 1 mynd

HeimurHilmars

Á morgun fer fram hin umtalaða þjóðaratkvæðagreiðsla. Allt stefnir í að atkvæðagreiðslan verði sú tilgangslausasta sem fram hefur farið. Enn verra er að hinn almenni borgari veit ekkert um hvað er verið að kjósa. Lög nr. 1/2010 eða 96/2009? Meira
5. mars 2010 | Daglegt líf | 181 orð | 5 myndir

Ilmur af vori

Nú er daginn tekið að lengja og hugurinn hvarflar að sumri og sól, blómum og grasi. Við þurfum að bíða aðeins eftir gróðurilminum en á meðan eru hér eru nokkrar ferskar, léttar og vorlegar ilmtegundir sem óhætt er að mæla með fyrir sumarið. Meira

Fastir þættir

5. mars 2010 | Í dag | 173 orð

Af limru og fjallgöngu

Jón Ingvar Jónsson hefur tekið upp á þeim ósið að yrkja limru í hverri viku, tvær frekar en eina. Er Friðrekur jarðskjálftann fann á flótta þá óðar hann rann og barðist á millum bóka úr hillum uns biblían rotaði hann. Meira
5. mars 2010 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Allir afmælisdagar eru góðir

JÓHANNA Guðríður Linnet söngkona er fimmtug í dag. Í tilefni dagsins ætlar Jóhanna að skella sér í helgarferð til Kaupmannahafnar. Þar hyggst hún njóta dagsins í vellystingum ásamt vinum og vandamönnum. Meira
5. mars 2010 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Reglan um 2-3 niður. Norður &spade;102 &heart;DG106 ⋄KG9 &klubs;KG32 Vestur Austur &spade;ÁDG9543 &spade;6 &heart;8 &heart;97542 ⋄73 ⋄ÁD106 &klubs;1097 &klubs;864 Suður &spade;K87 &heart;ÁK3 ⋄8542 &klubs;ÁD5 Suður spilar 3G. Meira
5. mars 2010 | Fastir þættir | 431 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Suðurlandsmótið í sveitakeppni Suðurlandsmótið í sveitakeppni var spilað í Tryggvaskála á Selfossi helgina 20.-21. febrúar sl. Keppnisstjórn var í öruggum höndum Þórðar Ingólfssonar. Til leiks mættu 10 sveitir þetta árið. Meira
5. mars 2010 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Guðbjörg Björgvinsdóttir frá Garði í Mývatnssveit og Sigurvaldi Guðmundsson frá Refsteinsstöðum í Víðidal, nú Vogatungu 27, Kópavogi, eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 5. mars. Jafnframt fagnar Sigurvaldi 85 ára afmæli sínu í... Meira
5. mars 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
5. mars 2010 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. Re2 d5 3. e5 c5 4. d4 Rc6 5. c3 Bf5 6. Rg3 Bxb1 7. Hxb1 e6 8. a3 f6 9. f4 Rh6 10. f5 Rxf5 11. Rxf5 exf5 12. Bd3 g6 13. 0-0 cxd4 14. cxd4 Bg7 15. exf6 Dxf6 16. He1+ Kf7 17. Db3 Hhd8 18. Dxb7+ Kg8 19. Be3 Hab8 20. Da6 Hb3 21. Bf2 Rxd4 22. Meira
5. mars 2010 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverjiskrifar

Íshokkí er þjóðaríþrótt Kanada, þökk sé „íslensku“ Fálkunum, sem ruddu brautina með því að verða Ólympíumeistarar í greininni fyrir hönd Kanada á Ólympíuleikunum í Antwerpen í Belgíu 1920, þegar fyrst var keppt í íshokkíi á Ólympíuleikum. Meira
5. mars 2010 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. mars 1865 Möðruvallakirkja í Hörgárdal í Eyjafirði brann. Arngrímur Gíslason listmálari gerði mynd af brunanum og er hún talin fyrsta atburðamynd eftir Íslending. 5. mars 1985 Kona fór heim af fæðingardeild Landspítalans með barn sem önnur kona átti. Meira

Íþróttir

5. mars 2010 | Íþróttir | 569 orð | 4 myndir

Akureyri í annað sætið

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is AKUREYRINGAR gerðu gott betur en að verja fjórða sæti deildarinnar með sigri á HK í Digranesi í gærkvöldi, 34:30. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 641 orð | 3 myndir

„Ekki orðinn svo gamall“

Ungu strákarnir í Stjörnunni unnu mikilvægan 26:25 sigur á Gróttu í Mýrinni í Garðabæ í gærkvöldi. Þeir þurftu einn eldri jaxl til að landa sigrinum því Vilhjálmur Halldórsson skoraði tíu mörk. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 355 orð | 2 myndir

Fljótur að vinna hjörtu KR-inga

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR KR í körfuknattleik karla, léku sinn fyrsta heimaleik með Bandaríkjamanninn Morgan Lewis innanborðs í gærkvöldi þegar þeir tóku á móti Breiðabliki í Iceland Express-deildinni. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 396 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Hólmgeirsson , landsliðsmaður í handknattleik, lék sinn fyrsta leik frá því á síðasta tímabili þegar Grosswallstadt tapaði, 27:28, fyrir Rhein-Neckar Löwen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

Grindavík vildi fá sjö stiga sigur

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „VIÐ vorum komnir í þá stöðu þar sem við gátum gert út um leikinn en ákváðum að hleypa þeim aftur inn í hann. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

Guðmundur eftirsóttur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is GUÐMUNDUR Reynir Gunnarsson knattspyrnumaður, sem er á mála hjá sænska liðinu GAIS í Gautaborg, mun leika í Pepsi-deildinni í sumar. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Höfum tekið eitt púsl í einu

Björninn vann fyrsta leikinn í úrslitakeppninni í íshokkí gegn SA sem fram fór á Akureyri í gærkvöld. Þrátt fyrir linnulitla sókn SA í öðrum og þriðja leikhluta gekk heimamönnum illa að skora og fengu því stóran skell, 1:4. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 470 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 2: Selfoss...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 2: Selfoss – Fjölnir 2:1 Árni Páll Hafþórsson 44., Jón Daði Böðvarsson 65. – Marinó Jakobsson 90. Staðan: FH 22005:06 Fram 22005:26 Selfoss 32014:46 Víkingur R. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 486 orð | 4 myndir

Langþráður fótbolti

Framarar virðast loksins vera að komast á beinu brautina eftir afar erfiðan vetur í N1-deild karla í handknattleik og þeir unnu langþráðan sigur á FH í gærkvöldi, 31:30. Þetta var aðeins annar sigur Fram í vetur og sá fyrsti síðan í október svo fögnuður heimamanna var gríðarlega mikill í leikslok. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Leikmannamarkaðurinn fjörugur í fótboltanum

ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu hefjast eftir rúma tvo mánuði og leikmannamarkaðurinn hjá körlunum er nokkuð fjörugur um þessar mundir. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 433 orð | 4 myndir

Sigurbergur hetjan

Sigurbergur Sveinsson tryggði Haukum sigur gegn Val, 25:24, þegar liðin áttust við öðru sinni á fimm dögum. Haukar fengu vítakast þegar í þann mund sem leiktíminn rann út og Sigurbergur sýndi mikið öryggi á vítalínunni. Með sigrinum stigu Haukarnir skrefi nær deildarmeistaratitlinum. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 82 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin: KR 191631787:153032 Keflavík 191451780:151328 Grindavík 191451770:152428 Snæfell 191361800:158526 Stjarnan 181351542:145426 Njarðvík 181351630:140426 Hamar 197121615:169714 Tindastóll 196131555:171612 Fjölnir... Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Sætur sigur

Eftir Björn Björnsson sport@mbl.is TINDASTÓLL vann dýrmætan og sætan sigur á Snæfelli, 99:91, í úrvalsdeildinni í körfubolta á Sauðárkróki í gærkvöld. Meira
5. mars 2010 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Upp í sjöunda

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is HAMAR fór upp í 7. sætið eftir sigur á Fjölni í viðureign liðanna í Hveragerði í gærkvöldi, 87:81. Fjölnir féll niður um tvö sæti og er í því 9. eftir sigur Tindastóls á Snæfelli. Meira

Bílablað

5. mars 2010 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

Audi A1 loks í framleiðslu

EFTIR að hafa kynnt tvær frumgerðir af minnsta bróðurnum í Audi-fjölskyldunni, A1 er hann loks væntanlegur í sölu seinna á þessu ári. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 268 orð | 1 mynd

Ekkert lát á innköllun bíla vegna galla

EKKERT lát virðist vera þessa dagana á innköllun bifreiða vegna einhvers konar meintra galla. Er eins og stórvandi Toyota hafi hrundið af stað skriðu. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 616 orð | 1 mynd

Genfarsýning endurspeglar vonir um nýjan uppgang

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is BÍLAFRAMLEIÐENDUR um heim allan freista þess nú að brjótast út úr drunga ársins 2009. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

Hummer líður senn undir lok

SMÍÐI Hummer-bílanna líður senn undir lok. General Motors hafa ákveðið að loka smiðjum Hummersins eftir að fyrirhuguð sala á framleiðslunni til Kína gekk ekki að fullu eftir. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 502 orð | 2 myndir

N1 birtir tækni- og gæðaatriði eldsneytis fyrst olíufélaga

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Geymsluþol bensíns Spurt: Hvernig má geyma eldsneyti á hálendinu (til dæmis björgunarsveitir og vélsleðamenn) án þess að vandræði verði vegna af ónýts eldsneytis (takmarkaðs geymsluþols)? Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Nýtt útlit Toyota RAV4

Á bílasýningunni í Genf kynnir Toyota nýtt útlit á RAV4 sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi og selst eins og heitar lummur. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Sektaðir fyrir hægagang

BÍLSTJÓRAR í Georgíuríki í Bandaríkjunum sem uppvísir verða af því að hægja á hraðbrautaumferð eiga yfir höfði sér að minnsta kosti 75 dollara sekt fyrir slíkt athæfi. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 479 orð | 2 myndir

VW Golf öruggastur á prófunum

VOLKSWAGEN Golf VI er öruggasti bíllinn síðastliðið ár samkvæmt niðurstöðum árekstrarprófana á vegum öryggisstofnunarinnar Euro NCAP. Í örðu sæti varð Honda Insight-tvinnbíllinn og Toyota Prius í því þriðja. Meira
5. mars 2010 | Bílablað | 236 orð | 1 mynd

Þunginn færist á nýja markaði

MYNSTUR bílasölu á heimsvísu tekur breytingum með tímanum eins og margt annað. Nýir markaðir hafa verið að opnast með batnandi afkomu í löndum þar sem fólk var upp til hópa lengi efnalítið. Meira

Ýmis aukablöð

5. mars 2010 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Afgangar vel nýttir

Eftir fermingarveisluna er oft mikið til af afgöngum heima fyrir. Það er um að gera að nýta þá eins og unnt er og ýmsar leiðir til þess. Gott er að frysta það sem hægt er og merkja vel poka og box með afgöngum. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 281 orð | 1 mynd

Afþreying fyrir litlu veislugestina

Þegar haldin er fermingarveisla er aldur gestanna allt frá kornabörnum upp í háaldraða einstaklinga. Það getur verið erfitt að halda uppi lífi og fjöri fyrir allan aldur. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 389 orð | 1 mynd

Ákveðin viðurkenning

Mæðgurnar Vera Björk Ísaksdóttir og Rebekka ÝrSigurþórsdóttir skipuleggja nú fermingarveislu þeirrar síðarnefndu. Mæðgurnar sjá sjálfar um veitingarnar með góðri hjálp og skreyta salinn í skærbleiku og silfurlituðu. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 174 orð | 1 mynd

Blaut espresso terta

Hér kemur ákaflega girnileg terta sem myndi sóma sér vel á veisluborðinu. Botninn 125 g smjör 100 g sykur 250 g hveiti 2 eggjarauður 2 msk. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 964 orð | 1 mynd

Borgaraleg ferming verður sífellt vinsælli

Hope Knútsson vildi búa til annan valkost þegar hún skrifaði í dagblað árið 1988 og auglýsti eftir fjölskyldum sem hefðu áhuga á borgaralegri fermingu. Í ár munu 163 börn fermast borgaralega en aldrei áður hafa svo mörg börn fermst borgaralega hér á landi. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 319 orð | 2 myndir

Býður fermingarbörnunum heim

Íslensk fermingarbörn í Noregi fara saman í helgarferð til Svíþjóðar ásamt fermingarbörnum búsettum þar. Hluti barnanna fermist í Noregi á hvítasunnunni en önnur á Íslandi í sumar. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Falleg og kósí útikerti

Kerti gera mikið til að lífga upp á umhverfið og þau má fá í ýmiss konar litum sem passa við þemaliti veislunnar. Ekki þarf að láta sér nægja að hafa kertin inni enda er mjög fallegt að hafa útikerti líka. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 26689 orð | 2 myndir

Fermingarbörn 2010

Akraneskirkja Sunnudaginn 14. mars kl. 14. Prestur Eðvarð Ingólfsson. Alexander Aron Guðjónsson, Vogabraut 28, 300 Akranesi. Albert Páll Albertsson, Jörundarholti 184, 300 Akranesi. Arnar Harðarson, Presthúsabraut 32, 300 Akranesi. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 292 orð | 7 myndir

Fermingarbörnin vita hvað þau vilja

Það eru ekki bara veitingar sem þarf að huga að fyrir fermingarveisluna því margir kjósa að skreyta veisluborðið ásamt heimilinu. Oft eru þá valdir einhverjir ákveðnir þemalitir eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 528 orð | 2 myndir

Fermingin breytti viðmóti fólks

Átján ungmenni voru fermd í Seyðisfjarðarkirkju hinn 14. júní 1936. Þar á meðal var Ellen Svava Stefánsdóttir sem nú er að verða 88 ára. Hún man vel eftir þessum degi enda þótti fermingin stór dagur fyrir unga fólkið sem var á leið í fullorðinna manna tölu. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 70 orð | 4 myndir

Fín í fermingunni

Fermingin er merkilegur áfangi í lífi hvers barns og því tímamót sem þarf að fagna með fallegum og nýjum klæðum. Fermingarbörnin hafa oft ákveðnar hugmyndir um það hverju þau vilja klæðast en vissulega skiptir tískan þar einhverju máli. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 367 orð | 3 myndir

Frjálslegri myndatökur

Á fermingardaginn er siður að mynda fermingarbarnið og margir eiga skemmtilega mynd af sér frá þessum degi. Myndirnar í dag eru mun frjálslegri en áður var og fær fjölskyldan gjarnan að fljóta með í stúdíóið. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 1043 orð | 3 myndir

Girnilegar kökur

Margir kjósa að halda fermingarveislu með ýmis konar tertum eða hafa góða tertu í eftirrétt. Kransakökur eru alltaf sígildar en marsipantertur og ístertur eru einnig vinsælar á veisluborðið. Kransakökuna og tertur má skreyta á ýmsan hátt með konfekti, marsipani, áletrunum og jafnvel lifandi blómum. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 468 orð | 1 mynd

Gjöf heilags anda

Börn sem fermast hjá Kaþólsku kirkjunni eru í fermingarfræðslu frá átta ára aldri þó séra Jakob Rolland tali um að síðustu tvö árin séu sérstaklega miðuð að fermingunni. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd

Gjöfin sem aldrei gleymist

Græjur, tvíbreitt rúm, fartölva, farsími. Allt góðar og klassískar fermingargjafir sem gagnast fermingarbarninu vel. En tungumálanám á erlendri grundu eða ferðalag til framandi landa er gjöf sem aldrei gleymist og gagnast fermingarbarninu ekki síður... Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Glansandi hár

Að mörgu er að hyggja fyrir fermingardaginn og eitt er að ákveða hvernig hárgreiðslu eða stíl fermingarbarnið vill hafa. Flestar fermingarstúlkur mæta í prufugreiðslu nokkru fyrir ferminguna. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Gott te og kaffi

Í fermingarveislunni er gjarnan boðið upp á tertur og annað góðgæti eftir matinn ef veislan er þá ekki kökuveisla. Þá vilja margir fá sér rjúkandi góðan kaffisopa og því ekki úr vegi að eiga uppáhalds spari kaffið sitt til að bjóða gestunum. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 366 orð | 6 myndir

Góðar gjafahugmyndir

Sumum finnst erfitt að finna eitthvað hentugt handa fermingarbarninu í gjöf. Hér eru nokkrar hugmyndir sem hægt er að nýta sér við gjafavalið eða hugmyndaflæðið. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd

Góðar kveðjur með heillaóskaskeyti

Heillaóskaskeyti á fermingardaginn er gamall og góður siður sem sjálfsagt er að viðhalda. Skeytin koma til skila kveðjum frá fólki sem er fjarverandi eða öðrum þeim sem vilja gleðja fermingarbarnið með fallegri kveðju. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 87 orð | 1 mynd

Góðir og gildir siðir

Gott er að ala börnin upp við góða siði og er kurteisi þeirra á meðal. Að lokinni veislu þegar fjölskylda og vinir hafa glaðst með fermingarbarninu og fært því fallegar gjafir er komið að barninu að þakka fyrir sig. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 725 orð | 3 myndir

Góðir smáréttir á fermingarborðið

Veisluréttir á fermingarborðinu þurfa ekki að vera flóknir og margt er hægt að undirbúa með góðum fyrirvara. Um leið og búið er að ákveða matseðilinn er gott að hefjast handa. Hér eru nokkrir réttir sem eru góðir hvort sem er á hádegisverðarborð eða á hlaðborð. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Hollir drykkir fyrir börnin

Flestir foreldrar eru á móti því að börn þeirra drekki gosdrykki en gera þó oft undantekningar í veislum. Það eru þó margir drykkir sem börnum finnst góðir sem þurfa ekki að vera sykurmiklir gosdrykkur. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 301 orð

Hvað merkir ferming?

Hér á landi er löng hefð fyrir því að börn fermist. Samkvæmt Hagstofunni voru 194.903 skráðir í íslensku þjóðkirkjuna í desember 2009. Með einum eða öðrum hætti snertir því ferming líf flestra í landinu. Ferming merkir í raun staðfesting. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd

Hverjum á að bjóða í veisluna?

Eitt af því sem snemma þarf að huga að við undirbúning fermingarinnar er gestalistinn í veisluna. Oft eru hefðir í fjölskyldum um hverjum skal bjóða. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 410 orð | 1 mynd

Hvernig á að tala við leiðinlega fólkið?

Okkur þykja ekki allir jafnskemmtilegir – þannig er það bara og lítið við því að gera. Í fjölskylduboðum reyna flestir að sitja sem fjærst þeim leiðinlegu en ekki er alltaf hægt að sleppa við þá. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 235 orð | 1 mynd

Hvernig á að velja gjafir?

Það er mikill höfuðverkur að velja gjöf handa fermingarbarninu. Flest gera þau miklar kröfur. Foreldrarnir sjá um að uppfylla óskalistann en frænkur og frændur þurfa að nota hugmyndaflugið. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 380 orð | 3 myndir

Kalkúnabringa hentar vel í heimaveislu

Kristján Kristjánsson matreiðslumaður annast fermingarveislur í fyrsta skiptið á þessu vori og er alveg viss um hvað hann ætlar að bjóða gestum upp á. Hann segir að það geti verið snúið að vera með heitan mat í heimahúsi án faglegrar hjálpar. Góð eldunartæki geta til dæmis verið nauðsynleg. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Kósístund fyrir börnin

Yngri kynslóðin hefur ekki endalausa þolinmæði til að sitja kyrr í veislum. Eftir að búið er að borða getur því verið sniðugt að vera búinn að undirbúa eitthvað skemmtilegt fyrir þau. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 472 orð | 1 mynd

Krakkarnir vilja sushi á veisluborðið

Þótt eldra fólk hafi ekki allt lært að borða japanskt sushi er unga fólkið fallið fyrir því. Mörg fermingarbörn kjósa að hafa sushi, sashimi og stick's, eins og þessir japönsku réttir eru kallaðir, á fermingarborðinu sínu. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 1189 orð | 5 myndir

Kransakökufótbolti og skreyttar brauðtertur

Þrjár hressar mæðgur láta ekkert stöðva sig þegar bakstur er annars vegar. Þær Hjördís Dögg, Tinna Ósk og Petrún Berglind halda úti heimasíðunni mömmur.is þar sem má finna hugmyndir að kökum, brauðréttum og öðru góðgæti á veisluborðið. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 647 orð | 2 myndir

Kristur gerir ekki mannamun

Séra Guðný Hallgrímsdóttir hefur starfað sem prestur í þjónustu fatlaðra í tæp tuttugu ár en frá því á áttunda áratugnum hefur verið boðið upp á fermingar fyrir unglinga með þroskahömlun. Guðný leggur áherslu á að í kirkjunni hafi allir sama rétt til að fermast og þar eru fatlaðir ekki undanskildir. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 238 orð | 4 myndir

Léttar greiðslur

Hárið er hluti af heildarútliti fermingarbarnsins. Í dag eru greiðslurnar léttari hjá stelpunum en áður var og strákarnir láta klippa sig en sjá síðan sjálfir um að útfæra hárið eins og þeir vilja. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 577 orð | 5 myndir

List Karmelsystra kemur frá hjartanu

Karmelsystur í Hafnarfirði hafa nóg að gera þessa dagana við að mála fermingarkerti, skrautskrifa kort og sálmabækur. Sífellt fleiri vilja skreyta fermingarborðið með vörum frá systrunum og styrkja starfsemi þeirra í leiðinni. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 49 orð | 1 mynd

Litríkar makkarónur

Makkarónur eru ljúffengar og þær má gera í ýmiss konar litum. Fylltar makkarónur eru góðar einar og sér með kaffi en þær má líka nota í alls konar eftirrétti. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Ljúffengir ostar og ávextir

Fyrir þá sem ætla að gera fermingarveisluna heima er ýmislegt sniðugt hægt að útfæra. Auðvelt er að baka gott brauð og bera fram með því til dæmis heimabakað pestó, hummus eða einhvern góðan ost. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 402 orð | 1 mynd

Matseðill að hætti unglingsins

Katrín B. Sigurgeirsdóttir hárgreiðslumeistari og eiginmaður hennar, Guðbrandur Magnússon, eiga fermingarbarn í annað skiptið í ár og ætla að hafa veisluna svolítið öðruvísi en síðast. Þá var dóttir þeirra fermd en núna er það sonur. Eftir fjögur ár verður síðan yngsta barnið í fjölskyldunni fermt. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 711 orð | 2 myndir

Með alltof margar tertur

Guðbjörg Einarsdóttir, sem rekur heildverslunina Valás ásamt eiginmanni sínum, Valdimar Valdimarssyni, hefur átt fimm fermingarbörn og í öll skiptin hefur húsmóðirin bakað fyrir veislurnar þannig að þær hafa verið óvenjuveglegar. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 190 orð | 2 myndir

Mikilvægur áfangi

Allt frá unga aldri er mikil tilhlökkun sem fylgir því að fermast og dagurinn sjálfur er sveipaður ævintýraljóma. Sennilega með réttu því á þessum degi má segja að börn taki sín fyrstu skref inn í heim fullorðinna. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Myndirnar í gestabókina

Vinsælt er að gefa fermingarbarninu gestabók. Slíkar bækur eru nokkuð breyttar frá því sem áður var. Nú eru þessar bækur sérmerktar fermingardeginum og fermingarunglingnum og í þær má líma myndir af gestunum. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 270 orð | 1 mynd

Óskasteinar og orðabækur

Þó að ungmennið nýfermda sjái ekki alltaf tilganginn með orðabókinni vita þeir sem eldri eru að fáar gjafir koma sér betur á lífsleiðinni. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 486 orð | 1 mynd

Óvenju lítill árgangur þetta árið

Séra Baldur Kristjánsson hefur fermt margan unglinginn í gegnum tíðina en hann hefur þjónað undanfarin tíu ár í Þorlákshöfn og nágrenni. Áður starfaði Baldur á Höfn í Hornafirði og sveitunum þar í kring. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 106 orð | 1 mynd

Samsetning gestalistans

Eitt af því fyrsta sem sett er saman fyrir fermingarveislu er gestalistinn enda veltur margt á því hversu margir gestirnir verða. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 2065 orð | 3 myndir

Skemmtileg og eftirminnileg fræðsla

Alexandra Kristjánsdóttir segir að fermingardagurinn hafi verið mjög eftirminnilegur og skemmtilegur en hún fermdist fyrir ári. Fermingarfræðslan segir hún að hafi ekki verið síðri en séra Jóna Hrönn Bolladóttir og séra Friðrik J. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Skemmtilegt og kósí

Foreldrar fermingarbarnsins taka gjarnan til máls í veislunni og eru þá búnir að undirbúa persónulega ræðu þar sem þeir þakka um leið gestum fyrir að gleðjast með barninu þennan dag. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 127 orð | 1 mynd

Skírt fyrir fermingu

Í norsku þjóðkirkjunni er fermingin svipuð og hjá þeirri íslensku. Þar eru þó 15 ára unglingar sem gangast undir fermingu og öll skulu þau hafa verið skírð. Um það bil 67% unglinga sem eru í norsku þjóðkirkjunni láta ferma sig. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Súkkulaðisæla

Súkkulaði bregst sjaldnast hvort heldur sem er eitt og sér eða í eftirréttum og kökum. Ef haldin er stór matarveisla með kjöti og meðlæti eða öðru slíku getur verið alveg nóg að láta gott konfekt nægja sem eftirrétt. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 428 orð | 1 mynd

Systurnar ákváðu að fermast saman

Hjónin Álfheiður Ingólfsdóttir kennari og Guðbjartur Árnason sem reka gistiheimilið Eyjólfsstaði rétt fyrir utan Egilsstaði eiga tvær dætur 13 og 15 ára sem fermast á pálmasunnudag. Systurnar sammæltust um að eiga þennan dag sameiginlega. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd

Unglingalegra herbergi

Fyrir ferminguna taka margir heimilið í gegn og þá eru líka góð tímamót til að breyta til í herbergi fermingarbarnsins. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 1106 orð | 5 myndir

Veitingar og salir

Að mörgu er að huga fyrir ferminguna og eitt af því sem þarf að panta er veislusalur og veitingar. Víða er hægt að leigja fallega veislusali í ýmsum stærðum en allur gangur er á því hvort veitingar eru innifaldar eður ei. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 578 orð | 1 mynd

Vilja fermast á Íslandi

Íslensk börn sem búa erlendis vilja láta ferma sig á Íslandi. Yfirleitt fara þær fermingar fram á sumrin og er þá algengt að aðeins eitt barn sé fermt í einu. Þessi börn fá þó fermingarfræðsluna í því landi sem þau búa í. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 701 orð | 2 myndir

Vil vera náttúruleg í fermingunni

Guðrún Stella Þórisdóttir er orðin spennt fyrir fermingunni en hún fermist 28. mars. Veisluna heldur hún í Turninum í Kópavogi og ætlar að bjóða yfir 100 manns. Guðrún Stella tekur mikinn þátt í undirbúningnum og býr til dæmis til fermingarkertið sitt sem og kransakökuna. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Vinaveisla daginn eftir

Flest fermingarbörn langar að halda upp á áfangann í hópi vina sinna auk fjölskyldu. Það getur verið góð hugmynd að bjóða vinunum í veislu daginn eftir. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 590 orð | 1 mynd

Virk hlustun mikilvæg

Unglingsárin geta verið dálítið snúin þótt þau séu um leið mjög skemmtileg. Virk hlustun er mikilvæg í samskiptum við unglingana og stuðlar að bættu samskiptamynstri. Meira
5. mars 2010 | Blaðaukar | 561 orð | 1 mynd

Ýmislegt þægilegt á hlaðborðið

Þeir sem ætla að gera hlaðborð sjálfir ættu að vera tímanlega í því að ákveða matseðilinn, finna út gestafjölda og ræða við kjötkaupmanninn eða matreiðslumann um magn af mat svo ekki sé of mikið keypt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.