Greinar mánudaginn 8. mars 2010

Fréttir

8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

134 þúsund höfnuðu Icesave

KJÓSENDUR felldu úr gildi lög um ríkisábyrgð á Icesave-skuldbindingum Landsbankans í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. 134.397 sögðu nei, sem er 98,1% gildra atkvæða en 2.599 sögðu já, sem er 1,9% gildra atkvæða, samkvæmt upplýsingum landskjörstjórnar. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 446 orð | 4 myndir

93% kjósenda sögðu nei við Icesave-lögum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ICESAVE-lögunum frá því í desember var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Nei sögðu 134.397 kjósendur, sem eru 93,2% þeirra sem kusu, en já sögðu 2.599, sem eru innan við 2%. Meira
8. mars 2010 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Annar morðingi Bulgers litla kominn aftur í fangelsi

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Jon Venables, annar morðingja James Bulgers, er kominn aftur í fangelsi vegna gruns um að hafa brotið skilorð. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð

Auðveldara að manna í kreppunni

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð

Á gjörgæslu eftir eldsvoða

MAÐUR sem reykkafarar sóttu inn í íbúð eftir að eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Sóleyjarrima í fyrradag liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans. Honum er haldið sofandi í öndunarvél. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

„Gullskipið“ Óskar flaut upp á flóðinu

FLUTNINGASKIPIÐ Óskar RE 157 sem strandaði í Hafnarfjarðarhöfn um fjögurleytið gær komst á flot á flóði um áttaleytið í gærkvöldi. Meira
8. mars 2010 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

„Kraftaverk“ í París

LÍKNESKI af Maríu mey er sagt gráta tárum af olíu í húsi einu í París í Frakklandi. Eigandi líkneskisins segir táraflóðið hafa byrjað fyrir um mánuði. Síðan þá hafi stöðugur straumur fólks komið til að sjá líkneskið sem hangir á vegg í gangi húss hans. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Blaðamannaverðlaun afhent í Gerðarsafni

BLAÐAMANNAVERÐLAUN Blaðamannafélags Íslands voru afhent síðdegis á laugardag við athöfn í Gerðarsafni í Kópavogi. Þrír blaðamenn voru verðlaunaðir, einn í hverjum flokki verðlaunanna. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 2 myndir

Bryndís fellir Petrínu hjá Framsókn í Grindavík

NÝTT fólk var valið til forystu á framboðslistum Framsóknarflokksins í Grindavík og á Fljótsdalshéraði í prófkjörum um helgina. Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur og formaður Sambands ungra framsóknarmanna, varð í 1. Meira
8. mars 2010 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

DNA-miðuð þyngdarstjórnun kvenna

NÝLEG bandarísk rannsókn sýnir að konum gæti dugað að fara í DNA-próf til að sjá hvort henti þeim betur að vera á fitulitlu fæði eða að draga úr kolvetnum til að hafa stjórn á þyngdinni. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Eyjafjallajökull að róast

DREGIÐ hefur úr skjálftavirkni undir Eyjafjallajökli síðustu daga. Í gærkvöldi hafði enginn skjálfti mælst yfir 1 stig á sólarhringnum. Því er ljóst að dregið hefur úr líkunum á eldgosi í bráð. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Flugur dreifa campylobacter-smiti

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÍSLENSK rannsókn á campylobacter-sýkingum í kjúklingum bendir til þess að flugur eigi mikinn þátt í að breiða út smit. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Forsetinn gagnrýnir norðurlönd

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lýsti yfir vonbrigðum með afstöðu Norðurlandanna í Icesave-málinu í viðtali við Aftenposten í gær. Hann segir þau hafa stutt þann þrýsting sem Bretar og Hollendingar hafi beitt Íslendinga. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 792 orð | 3 myndir

Framlengja lóðasamninga

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LÓÐALEIGUSAMNINGAR um sumarhús í þjóðgarðinum á Þingvöllum hafa verið framlengdir óbreyttir út þetta ár. Rúmlega 80 bústaðir eru í þjóðgarðinum og hafa ýmis lög og reglur breyst síðan samningar voru síðast gerðir. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Glaumbær prýðir þjóðlegustu myndina

MYND Helga Bjarnasonar, blaðamanns á Morgunblaðinu, af Glaumbæ í Skagafirði, var á laugardag valin þjóðlegasta myndin á sýningu Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem opnuð var í Gerðarsafni. Glaumbær er einn af merkustu torfbæjum landsins. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir SÍMari marsmánaðar

Listakonan Guðrún Halldórsdóttir hefur verið valin SÍMari marsmánaðar af Sambandi íslenskra myndlistamanna. Guðrún lærði og starfaði í Bandaríkjunum á árunum 1990-2005 en fluttist síðan heim til Íslands. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Helmingur þjóðar vill kjósa aftur

HELMINGUR þjóðarinnar vill kjósa aftur um Icesave verði nýir samningar gerðir við Breta og Hollendinga. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar MMR (Markaðs- og miðlarannsókna ehf.) sem framkvæmd var dagana 3.-5. mars sl. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð

Hörð gagnrýni en segja ennþá vilja til samstarfs

Eftir Skúla Á. Sigurðsson og Kjartan Kjartansson FORYSTUMENN stjórnarandstöðunnar gagnrýna ríkisstjórnina harðlega í framhaldi af þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Íslendingur grunaður um morð á samlanda sínum

FJÖRUTÍU og sjö ára gamall Íslendingur er grunaður um að hafa myrt samlanda sinn í Kaupmannahöfn aðfaranótt laugardags. Maðurinn verður í gæsluvarðhaldi út mánuðinn. Jafnframt verður honum gert að undirgangast geðrannsókn. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Íslensk rannsókn vekur áhuga erlendis

ÍSLENSK rannsókn á campylobacter-sýkingum í kjúklingum sýnir fram á að flugur eigi mikinn þátt í að bera smit á milli. Bæði Kanadamenn og Evrópusambandið hafa hug á að nýta sér reynslu Íslendinga. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Katrín Eva fékk gullverðlaun á fitnessmóti

Þrír Íslendingar kepptu um helgina á fitness- og vaxtarræktarmóti í Bandaríkjunum, kenndu við Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóra Kaliforníu, sem átti langan feril í vaxtarrækt á sínum yngri árum. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ketilás kominn í sparifötin

Eftir Örn Þórarinsson Á dögunum lauk umfangsmiklum endurbótum á Ketilási í Fljótum, en þær hófust um mitt síðasta sumar. Það er sveitarfélagið Skagafjörður sem fjármagnaði framkvæmdirnar en heimafólk lagði einnig fram talsverða vinnu án endurgjalds. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Knútur Hallsson

KNÚTUR Hallsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í menntamálaráðuneytinu, andaðist sl. föstudag. Knútur fæddist í Reykjavík 30. desember 1923. Kjörforeldrar hans voru Jónas Guðmundsson rafvirkjameistari og Hólmfríður Jóhannsdóttir húsfreyja. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Leiðrétting á krossgátu

Vegna mistaka birtist röng krossgáta í Sunnudagsmogganum. Lárétt 1. Með an í 3G ert þú beinlínis að leysa þetta. (8) 7. Kjarkur í fönn gefur veiði. (9) 9. Hafði ánægju af tei í ask og mat. (10) 10. Hag metið í svæðinu. (9) 11. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Loksins komnir heim frá Chile

Tveir starfsmenn Landhelgisgæslunnar, sem voru við störf í Chile vegna smíði nýs varðskips þegar jarðskjálftinn stóri reið yfir, komu til landsins í gær. Að sögn Hrafnhildar B. Meira
8. mars 2010 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Mannskæðar kosningar í Írak

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is ÍRASKIR kjósendur létu hvorki eldflauga- né sprengjuvörpuárásir aftra sér frá því að neyta atkvæðisréttar síns og ganga til þingkosninga í gær. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Með heimspressuna í túnfætinum

Allir sem leið hafa átt niður í miðbæ Reykjavíkur hafa orðið varir við erlenda blaðamenn með hljóðnema og tökuvélar hér og þar og alls staðar en einkum og sér í lagi í Kvosinni. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 230 orð

Norðurál tilbúið að byrja

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FRAMKVÆMDIR við byggingu álvers í Helguvík fara aftur í fullan gang um leið og orkufyrirtækin hafa gengið frá sínum undirbúningi, að sögn Ágústs Hafberg, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá Norðuráli. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Passion eftir Neil Bardal og Fay Cassidy söluhæst

Rómantíska spennusagan Passion eftir Neil Bardal , fyrrverandi ræðismann Íslands, og Fay Cassidy var í hópi fimm söluhæstu skáldsagna hjá bókaversluninni McNally Robinson í Winnipeg í Kanada í liðinni viku. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Sameinast um markmið?

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „ÉG HELD við séum öll sammála um það að hún [niðurstaðan] eigi ekki að gera það og það síðasta sem Ísland þurfi á að halda sé pólitískur órói umfram það sem óhjákvæmilegt er,“ segir Steingrímur J. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sautján ára hetja í markinu

SAUTJÁN ára piltur, Snorri Sigurbergsson, reyndist hetja íshokkíliðs Bjarnarins í gær. Hann varði 42 skot og síðan 4 vítaskot þegar Björninn vann Skautafélag Akureyrar 4:2 eftir miklar sviptingar í framlengdum leik ásamt vítakeppni í Egilshöllinni. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sigraðist á sýkinni

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur „Ég stefndi að því strax að ná þessu úr mér, en ég varð hræddur þegar ég fékk greininguna, sérstaklega eftir að Sigrún [Ólafsdóttir] hjúkrunarfræðingur sagði mér að ég væri illa staddur,“ segir Hreinn... Meira
8. mars 2010 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vestur-Saharabúar krefjast sjálfstæðis

Mótmælendur söfnuðust saman og veifuðu fánum í Grenada á Spáni í gær til að krefjast sjálfstæðis Vestur-Sahara frá Marokkó. Svæðið sem var áður spænsk nýlenda var innlimað í Marokkó árið 1975 og hefur íbúum verið boðið sjálfsstjórn í héraðinu. Meira
8. mars 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Vésteinn Ólason heiðraður

VÉSTEINI Ólasyni, fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, verða veitt svokölluð Gad Rausings-verðlaun 2010 fyrir framúrskarandi rannsóknarstörf á sviði hugvísinda. Verðlaunaféð er 800 þúsund sænskar krónur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá... Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2010 | Staksteinar | 249 orð

Hverjir eru marklausir?

Ríkisútvarpið fylgdi þeim Jóhönnu og Steingrími dyggilega í að tala niður þjóðaratkvæðagreiðsluna. Meira
8. mars 2010 | Leiðarar | 530 orð

Skýr skilaboð

Fyrsta þjóðaratkvæðagreiðsla lýðveldisins er að baki og skilaboð þjóðarinnar gætu ekki verið skýrari. Kjörsókn var mjög góð borið saman við slíkar atkvæðagreiðslur í öðrum löndum og vilji þjóðarinnar afdráttarlaus. Meira

Menning

8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Ástarbréf frá Iris

WITH Love and Rage: A Friendship with Iris Murdoch, sem skrifuð er af David Morgan, hefur að geyma níu bréf af rúmlega tvö hundruð, sem Iris sendi honum á þrjátíu og einu ári. Meira
8. mars 2010 | Leiklist | 471 orð | 1 mynd

Á vondum byrjunarreit

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is NÝTT íslenskt leikverk, Síðasti dagur Sveins skotta, verður frumsýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði fimmtudaginn 18. mars. Að verkinu standa Kómedíuleikhúsið á Ísafirði og Lýðveldisleikhúsið í Reykjavík. Meira
8. mars 2010 | Myndlist | 133 orð | 7 myndir

Bestu myndir ársins 2009

VERÐLAUN í samkeppni Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins , voru veitt samhliða Blaðamannaverðlaununum síðastliðinn laugardag í Gerðarsafni í Kópavogi. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 7 myndir

Duplex #5

FIMMTU Duplex-tónleikarnir voru haldnir á Sódómu og Batteríinu síðastliðinn laugardag. Meira
8. mars 2010 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Fátt að frétta klukkan tíu

TÍU fréttir Ríkissjónvarpsins eru orðnar helst til þunnar. Þar er fátt að frétta, en samt eru þessar fréttir endursýndar seint um nótt. En það eru kreppu- og niðurskurðartímar og einhvers staðar verður það að sjást. Það sést allavega í tíufréttunum. Meira
8. mars 2010 | Kvikmyndir | 346 orð | 2 myndir

Guð sér um sína

Íslensk heimildarmynd. Leikstjórn og handrit: Þorsteinn J. og Vera Sölvadóttur. Viðmælendur: Hinrik Þorsteinsson, Guðný R. Jónsdóttir, Paulo Sicoli, ofl. Myndataka: Þorsteinn J. Ljósmyndir: Vera Sölvadóttir / Karl R.Lilliendahl. Klipping: Þorsteinn J. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Heiðursdoktor

LEIKARINN knái Michael J. Fox hlaut heiðursdoktorsnafnbót við Karolinska Institutet í Svíþjóð fyrir störf sín í þágu parkinsons-sjúklinga. Meira
8. mars 2010 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um ástandið í Palestínu

Félagið Ísland-Palestína verður með sýningu á heimildarmyndinni Welcome to Hebron (Velkomin til Hebron), þriðjudaginn 9. mars næstkomandi. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Indíverðlaun

SÍÐASTLIÐINN laugardag voru The Indie Spirit Awards veitt í Hollywood. Myndin Precious var sigurvegari kvöldsins en hún halaði inn fimm verðlaunum alls. Meira
8. mars 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Listmunauppboð í Galleríi Fold

Í dag kl. 18.15 verður haldið listmunauppboð í Galleríi Fold við Rauðarárstíg. Boðin verða upp verk eftir Jóhannes S. Kjarval, Gunnlaug Blöndal, Þorvald Skúlason, Karl Kvaran, Jón Engilberts og Mugg. Meira
8. mars 2010 | Kvikmyndir | 498 orð | 2 myndir

Lísa í Undirlandi

Leikstjórn: Tim Burton. Aðalleikarar: Johnny Depp, Mia Wasikowzka, Helena Bonham Carter, Crispin Glover. 109 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Lísa í Undralandi malar gull

NÝJASTA mynd Tim Burton um Lísu í Undralandi er þegar farin að mala gull í bíóhúsum vestanhafs. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 82 orð | 9 myndir

Norræn eðalbönd á Nasa

DANSKA hljómsveitin Choir Of Young Believers og norska bandið Casiokids spiluðu á Nasa á föstudagskvöldið. Góð stemmning var á tónleikunum enda sáu íslensku eðalhljómsveitirnar Berndsen & Young Boys og Sykur um að hita tónleikagesti upp. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 57 orð | 6 myndir

Óvæntur gestur hitaði upp fyrir Bloodgroup

HLJÓMSVEITIN Bloodgroup sló í gegn á útgáfutónleikum í Iðnó 4. mars síðastliðinn þegar þeir fögnuðu plötu sinni Dry Land sem kom út í desember í fyrra. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Razzie-verðlaunin afhent

HIN ekki-eftirsóttu Razzie-verðlaun voru afhent núna um helgina, en þau eru veitt þeim sem þykja hafa staðið sig hvað verst í kvikmyndum síðastliðið ár. Meira
8. mars 2010 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Sinead er æf

SÖNGKONAN Sinead O'Connor er aftur komin í fréttirnar en hún er öskureið út í kaþólsku kirkjuna. Meira
8. mars 2010 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Tónleikar og „djammsession“

Í kvöld stendur Bebop-félagið fyrir sínum vikulegu tónleikum og „djammsession“ á Kaffi kúltúra við Hverfisgötu. Að þessu sinni fer fremstur Róbert Þórhallsson sem ku vera einn besti rafbassaleikari þjóðarinnar í djass- og spunamúsík. Meira
8. mars 2010 | Menningarlíf | 400 orð | 1 mynd

Útopinn söngur við nakið píanó

Aríur, dúettar og terzettar úr Aídu eftir Verdi. Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Hörn Hrafnsdóttir mezzosópran og Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór; Antonía Hevesi píanó. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Föstudaginn 5. marz kl. 20. Meira

Umræðan

8. mars 2010 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Aukum gjaldeyristekjur um 40 milljarða – minnkum atvinnuleysi

Eftir Kristin Pétursson: "Með aukningu afla er unnt að auka gjaldeyristekjur um 40 milljarða og minnka atvinnuleysi um 3.000 ársverk án þess að minnka fiskistofna." Meira
8. mars 2010 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Barist fyrir jafnrétti og gegn kynbundnu ofbeldi

Eftir Árna Pál Árnason: "Í nýrri aðgerðaáætlun verður fjallað um meðferð kynbundinna ofbeldismála í dómskerfinu en fá mál af þessum toga rata alla leið í gegnum dómskerfið." Meira
8. mars 2010 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Framkvæmdastopp í Þingeyjarsýslum hefur ekkert með Icesave að gera

Eftir Jón Helga Björnsson: "Ákvörðunin hefur þannig þegar seinkað öllum framkvæmdum á Þeistareykjum um ár en mun líklega seinka þeim um tvö ár." Meira
8. mars 2010 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Hvað nú?

Það verður að þétta raðirnar,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir í Silfri Egils í gær, þar sem hún sat á rökstólum með formönnum flokkanna. Steingrímur J. Meira
8. mars 2010 | Pistlar | 21 orð | 1 mynd

Kristinn

Iðnó Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra veitti erlendum fjölmiðlum viðtal sl. laugardagskvöld en á sama tíma var fjölskyldumyndin Svo kom Pollý í... Meira
8. mars 2010 | Aðsent efni | 235 orð

Skýr niðurstaða

NÚ LIGGUR fyrir niðurstaða í fyrstu þjóðaratkvæðagreiðslu sem haldin hefur verið á lýðveldistímanum á Íslandi. Meira
8. mars 2010 | Aðsent efni | 915 orð | 1 mynd

Vandræðalegur umhverfisráðherra

Eftir Helga Magnússon: "Ég tel að það sé í þágu samfélagsins að vinna ötullega að því að skapa 35.000 ný störf á næstu 10 árum og ráðast gegn atvinnuleysisbölinu..." Meira
8. mars 2010 | Velvakandi | 259 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kjör eldri borgara RÍKISSTJÓRNIN, sem nú er við völd með Árna Pál félagsmálaráðherra í fararbroddi lét það verða sitt fyrsta verk eftir hrun að ráðast að eldri borgurum. Þær skerðingar sem urðu 1. Meira

Minningargreinar

8. mars 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1048 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar L.S. Pétursson

Gunnar Pétursson fæddist 13. febrúar 1941. Hann lést á lungnadeild LSH í Fossvogi 1. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2010 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Hafsteinn Lúther Lúthersson

Hafsteinn Lúther Lúthersson fæddist 16. mars 1915 á Ingunnarstöðum í Brynjudal í Kjós. Síðar var hann búsettur á Suðurgötu 21 á Akranesi. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 1. mars sl. Móðir Hafsteins var Guðrún Sigtryggsdóttir, f. 18.4. 1879, d. 29.10. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2010 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir fæddist 29.10. 1918 á Fossvöllum í Jökulsárhlíð. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, 17. febrúar 2010. Kristín var jarðsunginn frá Útskálakirkju 27. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2010 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Magnea Hulda Magnúsdóttir

Magnea Hulda Magnúsdóttir fæddist 1. febrúar 1926 í Klængsseli, Bæjarhreppi, í Flóa. Hún lést í Skógarbæ hjúkrunarheimili í Reykjavík 24. febrúar 2010. Útför Magneu Huldu Magnúsdóttur Wilhelmsen fór fram frá Seljakirkju 4. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2010 | Minningargreinar | 218 orð | 1 mynd

Sigurður B. Sigurðsson

Sigurður Bjarnason Sigurðsson fæddist í Reykjavík 5. október 1915. Hann lést 22. febrúar síðastliðinn. Útför Sigurðar fór fram frá Akraneskirkju 3. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 2 myndir

Kína vill aftengja við dal

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is ZHOU Xiaochuan, seðlabankastjóri Kína, segir að dagar „sérstakrar júan-stefnu“ séu taldir. Þetta sagði hann á hinu árlega alþýðuþingi Kína, sem nú stendur yfir. Meira
8. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Segir tilmæli óbreytt

JÓNAS Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hefur sent frá sér athugasemd vegna greinar um Glitni í Sunnudagsmogganum. Meira

Daglegt líf

8. mars 2010 | Daglegt líf | 930 orð | 2 myndir

„Það er hægt að breyta um stefnu“

„Ég stefndi að því strax að ná þessu úr mér, en ég var hræddur þegar ég fékk greininguna, sérstaklega eftir að Sigrún hjúkrunarfræðingur sagði mér að ég væri illa staddur,“ sagði Hreinn Steinþórsson, en hann hefur náð að snúa vörn í sókn í... Meira
8. mars 2010 | Daglegt líf | 315 orð | 1 mynd

Fæðubótarefni mega ekki innihalda lyf

Þegar minnst er á fæðubótarefni dettur mörgum fyrst í hug líkamsræktarstöðvar, vaxtarækt og megrunarvörur, en fæðubótarefni er flokkur matvæla sem á það sameiginlegt að hafa næringar- eða lífeðlisfræðilega virkni vegna vítamína, steinefna eða annars... Meira

Fastir þættir

8. mars 2010 | Í dag | 140 orð

Af nýjum bragarhætti

Óttar Einarsson samdi innihaldsríkt ljóð í þremur orðum undir yfirskriftinni Borg: Skjaldborg? Tjaldborg? Gjaldborg! Björn Ingólfsson var fljótur að átta sig á að þarna væri fundinn nýr bragarháttur og fannst því rétt að gefa honum heiti. Meira
8. mars 2010 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óvissuferð. Norður &spade;G9 &heart;K3 ⋄Á10854 &klubs;DG103 Vestur Austur &spade;K653 &spade;Á87 &heart;10985 &heart;742 ⋄2 ⋄G973 &klubs;9865 &klubs;742 Suður &spade;D1042 &heart;ÁDG6 ⋄KD6 &klubs;ÁK Suður spilar 6G. Meira
8. mars 2010 | Fastir þættir | 138 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 4. mars. Úrslit í N/S Birgir Ísleifsson – Örn Einarsson 215 Þorsteinn Laufdal – Jón Stefánsson 204 Jón Jóhannsson – Haukur Guðbjartss. Meira
8. mars 2010 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins:

En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
8. mars 2010 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Be7 9. Dd2 Rbd7 10. g4 Rb6 11. g5 Rh5 12. 0-0-0 0-0 13. Hg1 Hc8 14. Kb1 Dc7 15. h4 d5 16. exd5 Rxd5 17. Rxd5 Bxd5 18. Bh3 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Dd7 Kf7 21. g6+ hxg6 22. Meira
8. mars 2010 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Söfnun

Katarína Róbertsdóttir, Sólrún Líza Guðmundsdóttir, Hugrún Ósk Dagsdóttir og Guðfríður Selma Einarsdóttir skipulögðu hæfileikakeppni í skólanum á Álftanesi og gáfu ágóðan til Haítís. Þær söfnuðu 30.468 kr. sem þær afhentu Rauða krossi... Meira
8. mars 2010 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Tekið í trompet við tjörnina

„ÉG TÓK forskot á sæluna og er með fjölskylduboð hér heima í dag, við sitjum bara í rólegheitum og höfum það huggulegt,“ sagði Ásgeir Eiríksson, afmælisbarn dagsins, við blaðamann síðdegis í gær. Meira
8. mars 2010 | Fastir þættir | 249 orð

Víkverjiskrifar

Stígamót voru stofnuð fyrir tuttugu árum, 8. mars árið 1990, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þessi metnaðarfullu grasrótarsamtök eiga því stórafmæli í dag. Meira
8. mars 2010 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. mars 1700 Tugir fiskibáta fórust á fáum klukkustundum í „hastarlegu og hræðilegu stormviðri af útsuðri,“ eins og sagði í Vallaannál. Manntjónið var langmest við Reykjanesskaga. Alls drukknuðu 136 menn. 8. Meira

Íþróttir

8. mars 2010 | Íþróttir | 64 orð

Árni á að ná fyrsta leik

MEIÐSLIN sem Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, varð fyrir í landsleiknum við Kýpur á miðvikudaginn reyndust ekki alvarleg. Árni fór þá af velli í fyrri hálfleik, meiddur í öxl. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 86 orð

Ástrali til Fylkis í dag?

ÁSTRALSKI markvörðurinn Andrew Bazi mun mögulega í dag semja um að leika með knattspyrnuliði Fylkis næsta sumar að því er formaður meistaraflokksráðs karla hjá félaginu, Þórður Gíslason, sagði við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

„Áttu nokkuð leið framhjá?“

GUÐMUNDUR Borgar Ingólfsson, sem lék með Birninum áður en hann hélt til náms í Danmörku, fékk þessa spurningu frá forráðamönnum Bjarnarins í síðustu viku. „Þeir spurðu rétt eins ég þyrfti bara að fara í næsta hverfi. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 595 orð | 1 mynd

„Leyfi mér ekki að svekkja mig“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „JÚ, jú, ég verð að vera sátt við þetta,“ sagði Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni, eftir að hún setti Íslandsmet í fimmtarþraut á sænska meistaramótinu í Stokkhólmi um... Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

„Þakklát fyrir hverja mínútu sem ég spila“

Eitthvað voru Framkonur órólegar yfir að mæta Haukum er liðin mættust í íþróttahúsinu við Strandgötu á laugardaginn því eftir öruggan sigur á Víkingum í fyrsta leik eftir sigur í bikarúrslitum voru þær ekki vissar um að þær væru alveg komnar niður á... Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 372 orð

„Þetta er algjör toppleikmaður“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is VALSMENN virðast hafa dottið í lukkupottinn í leit sinni að leikmanni til að fylla skarð Bjarna Ólafs Eiríkssonar á komandi leiktíð í Pepsi-deildinni í knattspyrnu. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

„Þetta lyftir öllum upp“

„Þetta lyftir öllum upp, hvort sem það eru áhorfendur, leikmenn eða aðrir sem að félaginu standa. Núna erum við búnir að tryggja okkur allavega eina ferð á Wembley og það getur allt gerst þar. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 359 orð | 3 myndir

„Þurfum að vera 6 á móti 6“

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is HAUKAR unnu í gær fimmta leik sinn í röð í N1-deild karla og hefur liðið unnið alla leiki sína í deildinni eftir áramót. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

„Ætlum í úrslitakeppnina“

„ÉG er bara bjartsýnn fyrir seinni leikinn á morgun [í dag]. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 511 orð | 4 myndir

Bubbi verðskuldaði kross

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is VIÐUREIGN Stjörnunnar og HK í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi myndi eflaust ná ágætis vinsældum sem svefnmeðal yrði hún gefin út á DVD og markaðssett sem slík. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Ekki með borð í bílskúrnum

ÞAÐ eru orðin nokkuð mörg ár síðan áhorfendur hafa séð Evu Jósteinsdóttur með borðtennisspaða í hönd. En það fengu þeir að sjá um helgina þegar Eva keppti á Íslandsmótinu í borðtennis eftir margra ára fráveru. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 1278 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Portsmouth – Birmingham 2:0...

England Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Portsmouth – Birmingham 2:0 Frederic Piquionne 67., 70. *Hermann Hreiðarsson lék allan leikinn með Portsmouth. Fulham – Tottenham 0:0 *Eiður Smári Guðjohnsen var á varamannabekk Tottenham. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 446 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Veigar Páll Gunnarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, var á skotskónum með Stabæk þegar liðið vann Molde í gær, 2:1, í æfingaleik norsku úrvalsdeildarliðanna. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 309 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óvíst er hvort Cesc Fabregas getur leikið með Arsenal þegar liðið fær Porto í heimsókn annað kvöld í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alexander Petersson var næstmarkahæstur ásamt Dananum Anders Eggert í liði Flensburg sem lagði Wetzlar að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 30:21, í gær. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Frábær endurkoma Real Madrid

REAL Madrid er komið upp að hlið Barcelona á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar nú þegar 25 umferðum af 38 er lokið. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Glæsimörk þegar KR varði Reykjavíkurtitilinn

KR-INGAR urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu karla annað árið í röð þegar þeir sigruðu Víkinga, 3:2, í úrslitaleik í Egilshöll. Björgólfur Takefusa kom KR yfir á 25. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Grindavík – Haukar 82:88 Röstin, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Grindavík – Haukar 82:88 Röstin, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, fyrri leikur um sæti í úrslitakeppninni, laugardaginn 6. mars 2010. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 113 orð

Gunnar tekur við þjálfun Aftureldingar

STJÓRN handknattleiksdeildar Aftureldingar hefur sagt Karli Erlingssyni, þjálfara meistaraflokks karla, upp störfum og ráðið Gunnar Andrésson í hans stað. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Gunnar valinn í lið ársins í Svíþjóð

GUNNAR Steinn Jónsson, fyrrum leikmaður HK, hefur verið valinn í úrvalslið sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir góða frammistöðu með Drott í vetur. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 41 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 1. umf., 2. leikur...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, 1. umf., 2. leikur: Stykkishólmur: Snæfell - Keflavík 19.15 Ásvellir: Haukar - Grindavík 19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, fjórði úrslitaleikur: Egilshöll: Björninn – SA 19. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 318 orð

Kiel hirti toppsætið af Barcelona

LÆRISVEINAR Alfreðs Gíslasonar í Kiel tryggðu sér í gær sigur í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með auðveldum sigri á Vardar Skopje frá Makedóníu, 39:23. Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk fyrir Kiel í leiknum. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 193 orð

Konurnar með silfur til Norðfjarðar

BLAKKONUR úr Þrótti í Neskaupstað tryggðu sér annað sætið í deildinni á laugardaginn er liðið vann góðan og nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Garðabænum. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

N1 deild karla: Grótta – Haukar 26:22 Stjarnan – HK 25:38...

N1 deild karla: Grótta – Haukar 26:22 Stjarnan – HK 25:38 Staðan: Haukar 141121359:32324 Akureyri 14824368:35018 HK 14815381:36217 FH 14815392:36817 Valur 14725349:33316 Grótta 144010348:3798 Stjarnan 143110326:3717 Fram 142111361:3985... Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Óðinn bætti sig vel

ÓÐINN Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, bætti um helgina sinn persónulega árangur í kúluvarpi innanhúss þegar hann varpaði kúlunni 19,50 metra á kastmóti í Kaplakrika. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Pétur varð tvöfaldur meistari

PÉTUR Eyþórsson, glímukappi úr Ármanni, varð um helgina Íslandsmeistari, bæði í -90 kg flokki og opnum flokki. Hann tryggði sér titilinn í opnum flokki þegar hann varð í öðru sæti í Bikarglímu Íslands, en þar sigraði Pétur Þóri Gunnarsson úr Mývetningi. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 679 orð | 2 myndir

Sautján ára markvörður var hetja Bjarnarins

Snorri Sigurbergsson reyndist hetja Bjarnarmanna er hann varði 42 skot og síðan 4 vítaskot þegar Björninn vann Skautafélag Akureyrar 4:2 eftir miklar sviptingar í framlengdum leik ásamt vítakeppni í Egilshöllinni í gær. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Scholes kom Man. Utd í toppsætið

„MAÐUR þarf vissulega að skora til að vinna leiki og sem betur fer „datt“ boltinn svona skemmtilega fyrir mig. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 705 orð | 2 myndir

Stefnan sett á fjörutíu

„EIGUM við ekki bara að segja að ég stefni að því að hafa þá fjörutíu!“ sagði Guðmundur E. Stephensen úr Víkingi spurður hvert væri markmið hans í borðtennis. Guðmundur varð Íslandsmeistari í einliðaleik 17. árið í röð í gær. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Sölvi og Rúrik með mikilvæg mörk

DANSKA úrvalsdeildin í knattspyrnu fór af stað að nýju um helgina eftir vetrarfrí og er óhætt að segja að Íslendingarnir sem þar leika hafi verið klárir í slaginn. Meira
8. mars 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Þorvaldur með þrennu hjá Haukum

ÞORVALDUR Árnason skoraði þrennu fyrir Stjörnuna þegar Garðabæjarliðið vann öruggan sigur á Haukum, 4:1, í deildabikarnum í knattspyrnu í gær. Leikur liðanna fór fram í Reykjaneshöllinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.