Mikill samdráttur hefur orðið í sölu á sígarettum á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs. Salan nam tæplega 170 þúsund kartonum sem er 26,2% minna en í sömu mánuðum í fyrra.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 556 orð
| 1 mynd
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FORMENN og talsmenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi áttu í gær símafund með Lee Buchheit, aðalsamningamanni Íslands, um stöðuna í Icesave-viðræðunum við Breta og Hollendinga.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 619 orð
| 3 myndir
Svo virðist sem samkeppni hafi aukist á eldsneytismarkaðnum eftir því sem sjálfsafgreiðslustöðvum fer fjölgandi. Nærliggjandi stöðvar bregðast þá við og lækka hjá sér verðið.
Meira
Í annað sinn efnir Akureyringurinn séra Pálmi Matthíasson til Akureyrarmessu í Bústaðakirkju kl. 14:00 á sunnudaginn. Dagskráin er fjölbreytt og ræðumaður verður Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur.
Meira
DANSARAR í farandleikhópi fatlaðs fólks frá Kína leika listir sínar á sýningu, sem nefnist „Draumur minn“, í Al Hussein-menningarmiðstöðinni í Amman, höfuðborg...
Meira
ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi það að ekki væri tekið á eignarhaldi fjölmiðla í stjórnarfrumvarpi um fjölmiðla sem Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra mælti fyrir á þingi í gær.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 1050 orð
| 4 myndir
Allir eru sammála um mikilvægi þess að saklaus maður sé ekki sekur fundinn, en hvað gerir kerfið til þess að tryggja að sá sem gerist sekur um kynbundið ofbeldi sæti refsingu? Þetta var meðal þess sem rætt var á ráðstefnu Stígamóta í gær.
Meira
SEX þingmenn úr stjórnarflokkunum greiddu atkvæði gegn Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni um helgina. Meirihluti alþingismanna tók þátt í því að fella lögin úr gildi því 34 þingmenn sögðu nei.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í síðasta mánuði 36 ára karlmann, Hörð Þráinsson, í 26 mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir sérlega hættulega tilraun til líkamsmeiðinga, en hann ók um götur höfuðborgarinnar á ofsahraða undir áhrifum áfengis og vímuefna í...
Meira
EIGENDUR Fóðurblöndunnar hafa lagt fyrirtækinu til 600 milljónir í aukið hlutafé. Jafnframt hafa skuldir fyrirtækisins verið lækkaðar niður í um tvo milljarða, en fyrirtækið skuldaði rúmlega 5,1 milljarð í árslok 2008.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 204 orð
| 1 mynd
FINNBOGI K. Eyjólfsson, oft kenndur við Heklu, lést sunnudaginn 7. mars sl., 84 ára að aldri. Finnbogi var fæddur í Reykjavík 25. júlí 1925. Hann var sonur Eyjólfs Júlíusar Finnbogasonar frá Útskálahamri í Kjós f. 1902, d.
Meira
Töluverð röskun verður á flugi til og frá landinu í dag sökum fjögurra klukkustunda verkfalls flugumferðarstjóra sem hefst kl. 7 árdegis. Kjarafundur hjá ríkissáttasemjara í gær bar ekki árangur og verður reynt að nýju klukkan 13 í dag.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is SAMNINGAFUNDI flugumferðarstjóra og viðsemjenda lauk hjá ríkissáttasemjara á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir um sjö tíma viðræður. Ekki náðist samkomulag og því ljóst að fyrsta verkfall flugumferðarstjóra hefst kl.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 265 orð
| 1 mynd
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is STUÐNINGSMENN Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi vöktu sérstaka athygli á fyrsta keppnisdegi Skólahreysti í ár, annars vegar fyrir fjöldann og hins vegar fyrir samræmdan klæðaburð og veifur.
Meira
VEL á annað hundrað lögreglumenn söfnuðust saman við hús Ríkissáttasemjara í gær til að sýna samningamönnum sínum samstöðu. Þá var að hefjast fundur í kjaradeilu Landssambands lögreglumanna og ríkisins.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 199 orð
| 1 mynd
„VIÐ þurfum að fara saman yfir þetta í bæjarstjórninni og taka ákvörðun um framhaldið,“ segir Margrét Jónsdóttir, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Álftaness, um niðurstöður skoðanakönnunar meðal íbúa um sameiningu við önnur sveitarfélög.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 471 orð
| 2 myndir
EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Samson greiddi í apríl árið 2005 að fullu lán sem tekið var hjá Búnaðarbankanum í apríl árið 2003 fyrir annarri af þremur greiðslum á 45,8% eignarhlut í Landsbanka Íslands.
Meira
Eftir Boga þór Arason bogi@mbl.is TÓBAKSFYRIRTÆKIÐ Philip Morris kvaðst í gær ætla að höfða mál gegn stjórnvöldum í Noregi til að knýja þau til að afnema lög sem banna að tóbak sé sýnilegt í verslunum.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 575 orð
| 2 myndir
Verkalýðshreyfingin virðist vera farin að örvænta um að stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur takist að hleypa lífi í atvinnulífið. Krafist er aðgerða strax til að koma í veg fyrir enn meira atvinnuleysi.
Meira
NEMENDUR Kvennaskólans í Reykjavík lögðu mikið af mörkum til samfélagsins í gær, á góðgerðardegi skólans. Krakkarnir hafa að undanförnu unnið með ýmsum félögum og góðgerðarsamtökum að fjölbreyttum verkefnum sem koma félagsmönnum til góða.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 77 orð
| 2 myndir
AÐSTOÐARMENN fjármálaráðherra og iðnaðarráðherra, þeir Indriði H. Þorláksson og Einar Karl Haraldsson, vinna að því þessa dagana að safna upplýsingum frá orkuframleiðendum og orkukaupendum um áform fyrirtækjanna og stöðu mála.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 174 orð
| 1 mynd
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is LÖGIN um Icesave, sem þjóðin hafnaði um helgina, eru enn í gildi og verða það uns öllum formsatriðum hefur verið fullnægt.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 118 orð
| 1 mynd
LOÐNUSKIPIN eru að klára kvóta sinn hvert af öðru. Í gær var búið að landa um 85 þúsund tonnum af 109 þúsund tonna kvóta Íslendinga. Mestu hefur verið landað í Eyjum, um 23 þúsund tonnum, en síðan koma Neskaupstaður, Helguvík og Akranes.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 237 orð
| 1 mynd
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi á næstu vikum um að börnum og ungmennum yngri en 18 ára verði óheimil afnot af ljósabekkjum.
Meira
Knattspyrnukonan Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og sænska liðsins Kristianstad, er komin í sitt besta form og hefur sjaldan verið betri.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 161 orð
| 1 mynd
MEIRIHLUTI þingmanna greiddi atkvæði gegn Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardag. Alls greiddu 34 þingmenn atkvæði gegn lögunum, þar af sex þingmenn úr flokkunum tveimur sem mynda ríkisstjórnina.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 354 orð
| 2 myndir
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VERIÐ er að ganga frá sölu á jörðinni Refsstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði, þar sem er eitt stærsta og nýjasta fjós landsins. Átta tilboð bárust í jörðina.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 200 orð
| 2 myndir
„PEYJARNIR eru alltaf til ef það eru skemmtilegheit á ferðinni og þegar þeir sáu á netinu að strákarnir á Hrafni Sveinbjarnarsyni voru byrjaðir að safna mottu þá varð ekki aftur snúið,“ sagði Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri á Hugin...
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 412 orð
| 2 myndir
Hollenskur sparifjáreigandi sem setti sig í samband við Morgunblaðið kveðst skammast sín fyrir hörku þarlendra stjórnvalda í Icesave-deilunni. Ísland geti ekki staðið undir kröfu stjórnvalda.
Meira
BÚIÐ er að greiða reikninginn sem breska lögfræðiskrifstofan Mishcon de Reya sendi Alþingi vegna skýrslu stofunnar um Icesave-deiluna. Þetta staðfestir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis.
Meira
Í dag, miðvikudag, er 51 ár síðan Dalai Lama flúði frá Tíbet. Af því tilefni ætla Vinir Tíbets að taka þátt í alþjóðaaðgerð til að sýna tíbesku þjóðinni stuðning í baráttu hennar fyrir trúfrelsi og mannréttindum.
Meira
SAUMASTOFA Landspítalans hefur fengið viðurkenningu Félags heyrnarlausra sem veitt er fyrirtækjum eða stofnunum sem skara fram úr í viðhorfi og góðu viðmóti við heyrnarlausa.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 204 orð
| 1 mynd
GRÍÐARLEGUR endurnýjunarkraftur er í atvinnulífinu, að mati Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra, þótt hér ríki í raun tvíburakreppa, bæði fjármála- og gjaldeyriskreppa.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 328 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SUMT er hverfult í lífinu en við getum treyst því að farfuglar fari að tínast til landsins um þetta leyti, nýlega sást sílamáfur í Þingholtunum í Reykjavík.
Meira
ÖLLUM áhugasömum grunnskólanemendum er boðin þátttaka í glæsilegu skákmóti Árnamessu, forvarnarþings sem fram fer í grunnskólanum í Stykkishólmi á sunnudag nk. kl. 13-16.
Meira
ÞÓTT skjálftahviða hafi orðið undir Eyjafjallajökli í gærmorgun hefur skjálftavirknin minnkað og er orðin svipuð og var fyrir jarðskjálftahrinuna sem varð í síðustu viku.
Meira
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SAMDRÁTTUR í sölu á bensíni og áfengi fyrstu mánuði ársins er meiri en gert var ráð fyrir í forsendum fjárlaga. Of snemmt er þó að kveða upp úr um að tekjuáætlun fjárlaga muni ekki standast.
Meira
Moskvu. AFP. | Umferðarlögreglumaður í Síberíu hefur verið handtekinn vegna gruns um að hann hafi þegið mútur og síðan reynt að fela glæpinn með því að gleypa peningana.
Meira
ÞJÓFAVÖRN er í öllum tölvustýrðum DNG-handfærarúllum frá Slippnum Akureyri ehf, þ.e. þeim sem smíðaðar eru eftir 2007. Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá víðtækum þjófnaði á handfærarúllum.
Meira
ÍRSKA lögreglan handtók í gær sjö múslíma sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um að myrða sænska teiknarann Lars Vilks sem teiknaði skopmynd af Múhameð spámanni.
Meira
10. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 261 orð
| 1 mynd
FÓRNARLAMBIÐ í mansalsmálinu er ennþá undir lögregluvernd, þó svo að dómur hafi verið kveðinn upp í málinu. Hún er þó ekki hér á landi, segir saksóknarinn Kolbrún Sævarsdóttir.
Meira
Það er ekki undrunarefni þótt ekki teljist fýsilegt að fara í alþingiskosningar núna. Sjálfsagt þykir mörgum sem upplausnin og stjórnleysið séu ærin, þótt kosningaátök bætist ekki við. Þó er hugsanlega þannig komið að kosningar séu óumflýjanlegar.
Meira
Forystumenn ríkisstjórnarinnar hlupu á sig er þeir reyndu að skemma fyrir og skaða þjóðaratkvæðagreiðsluna. Það bragð misheppnaðist sem betur fer. Sjálfsagt er það enn eitt merki um minnkandi álit og traust á þeim sem nú hafa umboð til að leiða þjóðina.
Meira
Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verður æ vandræðalegri eftir því sem tíminn líður og fleiri átta sig á að engin alvara býr að baki henni. Í grein á vef sínum segir Björn Bjarnason t.d.
Meira
ÚT er komin bókin Í grænum sjó , sem er safn teiknimynda með Andrés Önd og Mikka Mús í aðalhlutverkum, en atburðarás allra sagnanna snúast að einhverju leyti um hafið.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is LEIKKONAN Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, fyrrverandi umsjónarmaður Stundarinnar okkar, hefur ráðist í gerð barnaplötu sem kemur út 1. apríl.
Meira
Nei, heyrðu mig nú kæri pylsugerðarmaður. Hefur þú nokkurn tímann tekið menn fasta sem eiga ljón?“ „Ég, nei, en ég er ekki bæjarfógeti.“ „Neiii, ég verð nú heldur ekki bæjarfógeti þegar ljónið er búið að éta mig.
Meira
ÞAÐ hefur ollið nokkru fjaðrafoki að í hinu hefðbundna „In Memoriam“ myndbandi sem jafnan er tekið saman um þá í kvikmyndaiðnaðinum sem hafa látist á árinu, var ekki minnst á leikkonuna Farrah Fawcett sem lést úr krabbameini í júní í fyrra.
Meira
HLYNUR Hallsson á verk á vídeólistasýningu sem opnuð var í Hermannshof í vikunni, en sýningin, sem hefur yfirskriftina Viridum video er samsýning þýskra vídeólistamanna sem Hlyni var boðið á.
Meira
ÞAÐ verður heljarinnar veisla á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík á föstudaginn, 12. mars, og ókeypis inn þar að auki. Fjöldi hljómsveita mun stíga á svið og skemmta fólki, sveitirnar Jeff Who?
Meira
LEIKARINN Sean Hayes, sem er hvað þekktastur fyrir að leika hinn ofurhýra Jack í sjónvarpsþáttunum Will & Grace, er kominn út úr skápnum og prýðir nýjustu forsíðu tímaritsins The Advocate.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hvað eiga fjöldamorðinginn Hannibal Lecktor (já, Lecktor ekki Lecter) og Agamemnon konungur sameiginlegt? Jú, stórleikarinn Brian Cox hefur leikið þá báða.
Meira
Í FEBRÚAR hóf Sjónvarpið sýningu á annarri þáttaröð af dönsku glæpaþáttaröðinni Forbrydelsen , Glæpurinn . Í fyrstu þáttaröðinni vakti lopapeysa sem aðalpersónan í þáttunum, Sarah Lund, klæddist mikla athygli.
Meira
MICHAEL Jackson átti margar kærustur, að sögn lífvarða hans sem hafa enga trú á því að hann hafi verið barnaníðingur. Jackson var sýknaður af ákæru um að misnota barn kynferðislega árið 2005.
Meira
DANSHÖFUNDURINN Sigríður Soffía Níelsdóttir er á förum til Póllands að vinna með pólska dansflokkinum Slaski Teatr Tancaí / Silesian Dance Theatre, en verkefnið er hluti af pólsk-íslenskum danshöfundaskiptum á vegum Íslenska dansflokksins.
Meira
STRENGJASVEITIN Skark var stofnuð árið 2008 af ungum strengjaleikurum sem voru að halda utan í framhaldsnám. Tónlistarfólkið unga hafði spilað saman hér heima og vildi halda því áfram eftir því sem færi gæfust.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞETTA eru karlavinnustaðir, í þröngri merkingu,“ segir Ívar Brynjólfsson um ljósmyndirnar sem hann opnar sýningu á í Listasafni Íslands annað kvöld.
Meira
ÉG hef aldrei bundist einhverjum einum leikara tryggðarböndum – engum sem ég hef hiklaust getað sagt að sé uppáhaldsleikarinn minn. Núna t.d. er danska leikkonan Sofie Gråbøl í uppáhaldi hjá mér.
Meira
TÓNLISTARMAÐURINN Robbie Williams var við dauðans dyr fyrir þremur árum að eigin sögn. Hann segir að fíkniefnaneysla sín hafi verið komin á það hátt stig að hann hafi verið nærri því að deyja árið 2007. „Ég var ekki á góðum stað, ég var að deyja.
Meira
UNDANFARIN misseri hefur klingt í eyrum Íslendinga að lausn Icesave-málsins tefji endurreisnina og að hún muni ekki hefjast af krafti fyrr en nauðasamningar við Breta og Hollendinga liggja fyrir undirritaðir.
Meira
10. mars 2010
| Bréf til blaðsins
| 435 orð
| 1 mynd
Frá Ragnari Karli Sigurðssyni: "MÉR ÞYKIR ekki gaman að þurfa að rita þessa grein og sérstaklega að þurfa að svara fullyrðingum kollega míns. Akureyri á eftir að sjá eftir því að hafa ekki Friðrik V á sínum snærum. En hins vegar er það ekki dauði bæjarins á matreiðslusviði."
Meira
10. mars 2010
| Bréf til blaðsins
| 303 orð
| 1 mynd
Frá Andra Má Hagalín: "LEYFIÐ mér nú að mála handa ykkur mynd með orðum. Strákur hittir stelpu úti á kaffihúsi. Hann kynnir sig, hún kynnir sig. Þau ná vel saman. Síðan eftir stutt spjall tilkynnir stelpan að hún þurfi að fara, strákurinn kveður hana."
Meira
Eftir Gísla Holgersson: "Evrópusambandið á einn stuðningsflokk á Alþingi, sem er Samfylkingin. Þar eru mennirnir sem eru alsælir að verða hreppur í Evrópusambandinu."
Meira
Klukkan tifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra stendur hugsanlega frammi fyrir breytingum á ríkisstjórninni innan skamms en hún átti fund með formönnum flokkanna í...
Meira
HALLINN á ríkissjóði árið 2010 verður um 100 þúsund milljónir króna. Á næsta ári þarf að skera niður ríkisútgjöld um 50 þúsund milljónir króna. Þá verður tekist á um forgangsröðun verkefna.
Meira
Eftir Þorstein Guðmundsson: "... þá má segja að Pétur Magnússon lögmaður hafi komið út úr skápnum í bréfi sínu til Neytendastofu á tvennan hátt."
Meira
Það er margt sem við erum fegin að skilja eftir úr góðærinu og vildum helst sjá aldrei aftur. Ég ætla ekkert að telja það upp hér, það hefur verið gert nógu oft. En svo er annað sem væri svo gott að hafa ennþá, svo gott ...
Meira
Þekkir einhver fólkið? MYNDIN er tekin af bandarískum herljósmyndara. Veit einhver hvar myndin er tekin? Þekkir einhver fólkið á myndinni? Email: icebacom@mmedia.is Sími: 553-0717. Sævar Þ.
Meira
Minningargreinar
10. mars 2010
| Minningargreinar
| 3404 orð
| 1 mynd
Jón Hnefill Aðalsteinsson fæddist 29. mars 1927 að Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. Hann lést í Reykjavík 2. mars 2010. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Jónsson, f. 6.12. 1895, d. 3.2. 1983, bóndi á Vaðbrekku 1922-71, og k.h.
MeiraKaupa minningabók
10. mars 2010
| Minningargreinar
| 3387 orð
| 1 mynd
Þorsteinn Guðlaugur Geirsson fæddist í Reykjavík 15. febrúar 194l. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar sl. Foreldrar hans voru Rebekka Þorsteinsdóttir, f. 15.9. 1899 í Þormóðsey á Breiðafirði, d. 3.4. 1945, og Geir Magnússon, f.
MeiraKaupa minningabók
VEGNA fréttar í Morgunblaðinu í gær vill Arion-banki árétta eftirfarandi: „Arion banki óskaði eftir bindandi áliti frá ríkisskattstjóra um skattalegar afleiðingar þess að persónulegar ábyrgðir á lánum sem veitt voru tilteknum starfsmönnum gamla...
Meira
SKILANEFND Kaupþings metur lán til viðskiptavina á 415 milljarða króna, en bókfært virði þeirra er hins vegar um 1.373 milljarðar. Steinar Þór Guðgeirsson, formaður skilanefndar, segir að stór hluti lánasafnsins hafi verið endurskipulagður.
Meira
SKULDABRÉFAVÍSITALA GAMMA hækkaði um 0,08 prósent í gær og endaði í 180,835 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,07 prósent og sá óverðtryggði um 0,12 prósent í um 6,05 milljarða króna viðskiptum.
Meira
Sjálfsbjargarviðleitnin varð til þess að núna eiga þau og reka verslun með eigin hönnun og annarra. Þau taka líka á móti saumaklúbbum í sérkynningar.
Meira
Hver kannast ekki við að hafa átt stóra drauma um börnin sín þegar hugað var að barneignum eða á meðgöngu. Ég ætlaði t.d. að kenna mínum börnum annað tungumál strax frá byrjun, fara með þau á söfn og standast ágang plast- og kynjaðra leikfanga.
Meira
Í tímaritinu Blöndu er margvíslegur fróðleikur, sem skemmtilegt er að rifja upp, þar á meðal nokkrar tækifærisvísur, sem frú Kristín Ólafsdóttir (yngri) frá Sumarliðabæ safnaði.
Meira
Orð dagsins: ... Anda sannleikans, sem heimurinn getur ekki tekið á móti, því hann sér hann ekki né þekkir. Þér þekkið hann, því hann er hjá yður og verður í yður. (Jh. 14, 17.
Meira
„ÉG var að hugsa um að kenna rúning allan daginn,“ sagði Guðmundur Hallgrímsson, fyrrum ráðsmaður á Hvanneyri. Rúningur sé það upplögð iðja á afmælisdaginn, a.m.k. frá klukkan 9-16.
Meira
10. mars 1934 Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands. Drátturinn fór fram í Iðnó og var salurinn þéttskipaður fólki. Hæsti vinningurinn, 10 þúsund krónur, kom á miða nr. 15857. 10.
Meira
MICHAEL Hemmingsen þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins SönderjyskE segist ekki vera í nokkrum vafa um að mikill ávinningur sé fyrir liðið að hafa fengið landsliðsmanninn Ólaf Inga Skúlason.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÚRSLITIN á Íslandsmóti karla í íshokkí ráðast í kvöld þegar Skautafélag Akureyrar tekur á móti Birninum í hreinum úrslitaleik.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ARSENAL og Bayern München urðu fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu.
Meira
„ÞAÐ verður ekkert af því að landsleikirnir við Frakka verði í Egilshöllinni einfaldlega vegna þess að það er allt of dýrt dæmi að leigja áhorfendabekkina,“ segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ.
Meira
SENNILEGA er hin svonefnda Alþjóðanefnd FIFA einhver íhaldsamasta stofnun innan íþróttahreyfingarinnar á heimsvísu. Hana skipa fjórir fulltrúar hinna fjögurra bresku knattspyrnusambanda ásamt fjórum fulltrúum FIFA, Alþjóða-knattspyrnusambandsins.
Meira
ÍSLANDSMÓT barna og unglinga í kata fór fram á vegum Karatesambands Íslands í íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi fyrir skömmu. Keppendur mættu til leiks frá sjö félögum í flokkum unglinga 12-17 ára og frá sex félögum í flokkum barna 11 ára og yngri.
Meira
BIKARMEISTARAR Fram í handknattleik kvenna halda sínu striki í N1 deildinni. Í gærkvöldi fékk Framliðið Fylki í heimsókn í Safamýrina og sigraði 31:26. Fram lagði grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik og hafði yfir að honum loknum 17:10.
Meira
KÖRFUBOLTAKONAN Helena Sverrisdóttir heldur áfram að gera það gott í bandarísku háskóladeildinni. Í fyrrinótt var hún valin besti leikmaður Mountain West-deildarinnar og var einnig valin í fimm manna úrvalslið deildarinnar.
Meira
MANCHESTER United og Real Madrid, tvö af þeim liðum sem eru talin líkleg til afreka í Meistaradeildinni í ár, verða í eldlínunni í síðari viðureignum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.
Meira
Gærdagurinn var sveiflukenndur hjá Valdísi Þóru Jónsdóttur Íslandsmeistara úr Golfklúbbnum Leyni. Valdís lék frábærlega á fyrsta hring á háskólamóti í Las Vegas. Lék hún á 67 höggum eða fimm undir pari og var á meðal efstu kylfinga.
Meira
ÞÓRIR Ólafsson er greinilega að komast í sitt gamla form en hann var atkvæðamikill þegar lið hans, TuS N-Lübbecke, lagði Lemgo að velli, 29:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.