Greinar fimmtudaginn 11. mars 2010

Fréttir

11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Akureyringar Íslandsmeistarar

SKAUTAFÉLAG Akureyrar varð í gærkvöld Íslandsmeistari í íshokkí karla með því að vinna Björninn 6:2 í úrslitaleiknum í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Allt heimabrugg yfir 2,25% er ólöglegt

SAMKVÆMT gildandi áfengislögum er óheimilt að framleiða vökva er inniheldur meira en 2,25% vínanda, nema með tilskildu leyfi frá viðkomandi lögregluembætti. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ánægðari með skólann

FORELDRAR barna í grunnskólum Reykjavíkur eru ánægðari með skólann en fyrir tveimur árum. Niðurstöður viðhorfskönnunar sýna að 84% foreldra eru ánægð með skólann en það er 6% meira en á árinu 2008 þegar slík viðhorfskönnun var síðast gerð. Meira
11. mars 2010 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Banna Suu Kyi að vera í flokki og bjóða sig fram

AUNG San Suu Kyi, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma, og um 2.100 öðrum pólitískum föngum í landinu hefur verið bannað að vera í stjórnmálaflokki og taka þátt í kosningum. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð

„Að missa barn“

SÉRA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur flytur erindi um barnsmissi á samveru Nýrrar dögunar í kvöld, fimmtudagskvöld 11. mars. Samveran verður í safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst kl. 20. Hún er öllum opin. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 475 orð

„Er bara stál í stál“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur og Guðna Einarsson VEL gekk að koma flugvélum á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvelli í loft er fjögurra klukkustunda verkfalli flugumferðarstjóra lauk kl. 11 í gærmorgun. Meira
11. mars 2010 | Erlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

„JihadJane“ hugðist myrða Vilks

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BANDARÍSK kona, sem hefur kallað sig „JihadJane“ á Netinu, hefur verið ákærð fyrir að hafa beitt sér fyrir hryðjuverkum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu og m.a. lagt á ráðin um morð á sænskum manni. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

„Spilum saman“ – þjóðarátak

SVÞ, Samtök verslunar og þjónustu, ætla í samvinnu við VR að standa fyrir sérstakri „viku verslunar og þjónustu“ dagana 11.-17. mars. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bensínlítrinn kominn í 208 kr.

VERÐ á bensíni og dísilolíu hækkaði í gær. Bensínlítrinn kostar 208,20 krónur hjá N1, Olís og Skeljungi, í sjálfsafgreiðslu. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Blús fyrir Haití

NÝLEGA stóðu Blúsfélag Reykjavíkur og veitingastaðurinn Rosenberg fyrir blúskvöldi þar sem safnað var peningum til styrktar Haití og Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 335 orð

Dæmdar bætur fyrir stórfellt gáleysi starfsmanna

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni viðbótarbætur upp á 1,4 milljónir króna auk dráttarvaxta en eiginkona hans lést úr heilablæðingu á Landspítalanum árið 2001. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 4 myndir

Enn svigrúm til eftirgjafar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÚTKOMA þjóðaratkvæðagreiðslunnar hefur stórlega dregið úr svigrúmi íslensku ríkisstjórnarinnar. [...] Ég tel að það þjóni ekki hagsmunum neins að valda því að ríki búi við algeran fjárhagslegan óstöðugleika. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Erfitt að átta sig á kröfum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur vísað frá dómi kröfu SP Fjármögnunar gegn mæðginum en SP Fjármögnun krafðist þess að þau greiddu rúmar 6,3 milljónir króna vegna bifreiðar sem tekin var á leigu árið 2007. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Forvitinn fugl í merkinu

BIRNA Ísdal Gunnarsdóttir, nemandi í 2. bekk Foldaskóla, sigraði í samkeppni um merki Barnamenningarhátíðar í Reykjavík. Hún tók við verðlaunum sínum úr hendi Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarstjóra. Barnamenningarhátíð stendur yfir frá 19. til 25. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Friðlýsing Gjástykkis vopn gegn álveri?

Talsmenn Norðurþings eru ósáttir við að umhverfisráðherra skuli ætla að friðlýsa allt Gjástykki en ætlunin var að bora í tilraunaskyni á um 2% hraunbreiðunnar til að rannsaka jarðvarmann. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Færri sveinspróf í kreppunni

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is DÆMI eru um að iðnnemar ná ekki að útskrifast þar sem þeir hafa ekki komist á starfssamning. Einkum á þetta við um byggingagreinar og fækkaði sveinsprófum á síðasta ári miðað við árið á undan. Meira
11. mars 2010 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hefur litla von um að deilan um Tíbet leysist

TÍBETSKIR útlagar hrópa vígorð á mótmælafundi fyrir utan sendiráð Sameinuðu þjóðanna í Nýju-Delhí í gær þegar þess var minnst að 51 ár er liðið frá misheppnaðri uppreisn sem varð til þess að Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta, fór í útlegð. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Himnaríki og helvíti slær í gegn í Frakklandi

Í nýjasta fréttabréfi Sagenhaftes Island segir að bók Jóns Kalman, Himnaríki og helvíti , sem kom út í Frakklandi um miðjan síðasta mánuð, hafi slegið í gegn og að upplag bókarinnar hafi verið tvöfaldað tíu dögum eftir að hún kom út. Þannig hafa um 7. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hótel- og gistihúsaeigendur í óvæntri samkeppni

Hótel- og gistihúsaeigendur í Reykjanesbæ segja samkeppnisstöðu sína ójafna og kalla eftir leiðréttingu. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Hugur í grásleppuköllum í upphafi vertíðar

Yfir 200 grásleppukallar á um 100 bátum lögðu netin í gær og var hugur í mönnum. Gott verð fékkst fyrir hrogn í fyrra og útlit er fyrir að það geti haldist hátt. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Hyggjast beita sér gegn samvinnunni við AGS

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „EF ÍSLAND fer ekki eftir alþjóðlegum skuldbindingum sínum vitum við ekki hvers vegna við ættum að horfa á jákvæðan hátt til Íslands ef landið sækir um aðild að Evrópusambandinu. Það er fyrra atriðið. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Intersport-þrekmeistarinn 2010

Á LAUGARDAG nk. mun fyrsti hluti af þrekmótaröð Intersports fara fram í Íþróttahöllinni í Reykjanesbæ. Um er að ræða þrek- og þolkeppni þar sem keppendur fara í gegnum braut sem samanstendur af 10 greinum. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Í samkeppni við Detox og NATO

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HÓTEL- og gistihúsaeigendur í Reykjanesbæ eru mjög ósáttir við starfsemi og starfshætti nokkurra aðila á Ásbrú, gamla yfirráðasvæði Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Jóhannes Gunnarsson sjálfkjörinn formaður

Jóhannes Gunnarsson er sjálfkjörinn formaður Neytendasamtakanna. Framboðsfrestur vegna formannskjörsins rann út 1. mars sl. Eitt framboð barst, frá núverandi formanni. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Leikskólagjöld á Álftanesi jafnhá og í Garðabæ

Á FUNDI bæjarstjórnar Álftaness í liðinni viku voru ýmsar hagræðingaraðgerðir og hækkanir á gjaldskrá staðfestar af bæjarstjórn. Meðal þess sem var ákveðið var að hækka gjaldskrá Sveitarfélagsins Álftaness frá 1. apríl nk. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Lít svo á að við séum enn í samstarfi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is STEINGRÍMUR J. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Mesta atvinnuleysi Íslandssögunnar

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKRÁÐ atvinnuleysi í febrúar síðastliðnum var 9,3% eða að meðaltali 15.026 manns. Þetta er mesta atvinnuleysi sem mælst hefur á Íslandi. Hlutfallið fór áður hæst í apríl í fyrra eða í 9,1%. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Minningar og angurværð

Í KVÖLD opna fjórir listamenn sýninguna Angurværð í minni í Listasafni Íslands. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Skuldirnar óviðráðanlegar

Erlendir sérfræðingar í skuldavandamálum fullvalda ríkja hafa kynnt íslenskum ráðamönnum þá skoðun sína að skuldir ríkisins séu því algerlega ofviða. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sólarhringsopnun vegna óska viðskiptavina

NÓATÚNSVERSLANIRNAR við Hringbraut, í Austurveri og Grafarholti loka ekki á hefðbundnum tíma í kvöld, því frá og með deginum í dag verða þessar þrjár verslanir opnar allan sólarhringinn. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sýna tíbesku þjóðinni stuðning

NOKKRIR „vinir Tíbets“ komu saman við sendiráð Kína í gær til að sýna tíbesku þjóðinni stuðning í baráttu hennar fyrir mannréttindum og trúfrelsi. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð

Teiknari hættir

HALLDÓR Baldursson teiknari upplýsti Morgunblaðið nýlega um að hugur hans stæði til að flytja teikningar sínar yfir á Fréttablaðið. Morgunblaðinu þykir mikill missir að jafnfærum teiknara og hugmyndaríkum listamanni. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Tekur tíma að skapa tekjur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞEGAR maður byrjar með ekkert á milli handanna þarf að velja skynsamlega leið. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Til greina kemur að setja bráðabirgðalög á verkfallið

ÞÓ SVO leitað verði allra annarra leiða kemur vel til greina að setja bráðabirgðalög á verkfall flugumferðarstjóra. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð

Tíri stöðvaði flutninginn

VEGNA eftirlits lögreglu er farið að bera á því að fólk flytji fíkniefni innvortis milli landshluta, ekki einungis landa. Fíkniefnahundurinn Tíri sá til þess að slíkur flutningur mistókst þegar farið var um Borgarnes. Meira
11. mars 2010 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Tókst að finna erfðaefni útdauðra fílafugla

VÍSINDAMENN hafa komist að því að hægt er að finna erfðaefni útdauðra fugla í skurnum eggja þeirra. M.a. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 675 orð | 6 myndir

Verður Ögmundur heilbrigðisráðherra á ný?

Kannski er von á meiri friði innan VG á næstunni, en það ræðst þó af því hversu hratt ríkisstjórnin bregst við kröfum um breytingar. Samfylkingu er mikið í mun að losna við Jón Bjarnason úr ríkisstjórn. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þ. skipar heiðurssætið

FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar var samþykktur einróma á fjölmennum fundi fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í gær. Samkvæmt upplýsingum frá fulltrúaráði mættu á þriðja hundrað manns á fundinn. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vor í lofti hjá unga fólkinu

ÞEIR sem eru á leikskólaaldri eiga að njóta þeirra sjálfsögðu réttinda að þurfa aldrei að hafa áhyggjur, fá að njóta lífsins í botn með brosi á vör. Þannig er enda staðan á leikskólum landsins þar sem börnin ganga kát og glöð til verka dagsins. Meira
11. mars 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þrír bræður í sigurliði Akureyringa í gærkvöld

Þrír bræður urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar í íshokkí með liði Skautafélags Akureyrar. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2010 | Leiðarar | 341 orð

Hráskinnaleikur bræðraþjóða

Forseti Íslands hefur gagnrýnt pólitísk stjórnvöld á Norðurlöndum fyrir að láta nota sig sem verkfæri til að knýja fram samþykki á ólöglegum kröfum Breta og Hollendinga. Meira
11. mars 2010 | Staksteinar | 204 orð | 2 myndir

Leyndarmálið mikla

Á Alþingi sitja nú níu þingmenn sem gefa ekki upp hvort þeir studdu eða höfnuðu Icesave-lögum ríkisstjórnarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslunni um liðna helgi. Meira
11. mars 2010 | Leiðarar | 199 orð

Skjaldborg eða skuldafangelsi

Nýjar tölur um atvinnuleysi birtust í gær. Það hefur farið vaxandi og er frá rúmum 9% upp í 15% eftir landsvæðum. Bak við þessar tölur er fólk, vinnufúst og hæft, sem þarf viðspyrnu og tækifæri til að sjá sér og sínum borgið. Meira

Menning

11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Annað barn á leiðinni?

SLÚÐURBLÖÐIN vestra keppast nú um að segja frá því að Katie Holmes sé ólétt að öðru barni sínu og Tom Cruise. Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Á köflum eins og volgt bað

ÞAÐ eru fáar R&B-söngkonur sem hafa náð jafn langt og Mary J. Blige hefur gert undanfarin ár. Og hefur hún risið upp sem drottning þessa tónlistarforms. Nýjasta plata hennar er Stronger With Each Tear. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Ásdís hleður á sig skvísu-titlunum

* Ásdís Rán hefur hlotið hinn virðulega titil Skvísa mánaðarins, Babe of the month, hjá vefnum SoccerLens. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 5 myndir

Á þjóðin að hætta að tala um Icesave?

FYRSTA þjóðaratkvæðagreiðslan á Íslandi á lýðveldistíma gekk snurðulaust fyrir sig síðastliðinn laugardag. Nú ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hin ýmsu mál sem brenna á íslensku þjóðinni. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 2 myndir

Corey Haim látinn

KANADÍSKI leikarinn Corey Haim er látinn, 38 ára að aldri. Haim lést í gærmorgun í Los Angeles og er dánarorsök ókunn. Haim var táningsstjarna á níunda áratug síðustu aldar, lék m.a. Meira
11. mars 2010 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Eitthvað er rotið í Danaveldi

ÞÓ að eyjaskeggjarnir í norsku þáttunum Himinbláma væru kvaddir með söknuði var dönsku þáttaröðinni Glæpnum, sem við tók nú í febrúar, svo sannarlega tekið með opnum örmum. Þar sneri langþráð sjónvarpsefni aftur á skjáinn. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Gauragangur kominn út á hljómplötu

*Plata með tónlist Nýdanskrar úr sýningunni Gauragangur kom út í gær. Á disknum syngur einvala hópur leikara úr sýningunni fimmtán lög en Nýdönsk eitt... Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Hendrix spinnur í hljóðveri

NÝ plata með klukkustund af hljóðversupptökum Jimi Hendrix Experience frá árinu 1969, Valleys of Neptune , hefst með fantagóðri útgáfu af „Stone Free“, greinilegt að menn hafa verið í stuði. Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 103 orð | 2 myndir

Kardemommubærinn fer beint í annað sætið

EKKERT lát virðist vera á vinsældum hljómsveitarinnar Dikta. Trónir hún á toppi Tónlistans með plötuna Get It Together og situr efst á Lagalistanum með lagið „Thank You. Meira
11. mars 2010 | Hönnun | 83 orð | 1 mynd

Leikföng og húsgögn fyrir börn

Á LAUGARDAG verður opnuð í Hafnarborg sýningin Í barnastærðum , en á henni verða sýnd leikföng og húsgögn sem sérstaklega eru hönnuð fyrir börn og sækja innblástur í leiki þeirra og hugmyndaheim. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Leikstýrir sjálfum sér

LEIKARINN Brian Cox uppljóstraði því í viðtali við Morgunblaðið á dögunum að næsta verkefni hans væri myndin Coriolanus í leikstjórn Ralph Fiennes. Meira
11. mars 2010 | Fjölmiðlar | 286 orð | 1 mynd

Líkin snúa ekki aftur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Línuveiðimennirnir í Múlanum

NÚ stendur yfir í Jazzklúbbnum Múlanum, sem er samstarfsverkefni FÍH og Jazzvakningar, tónleikaröð og liður í henni eru tónleikar Línuveiðimannanna í kvöld í kjallaranum á Café Cultura á Hverfisgötu. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 681 orð | 3 myndir

Maðurinn sem varð aldrei ráðherra

Í dag eru 150 ár liðin frá fæðingu dr. Valtýs Guðmundssonar, sem árið 1904 varð fyrsti íslenski ráðherrann. Dr. Valtýr átti stærstan þátt í að koma stjórnarskrármálinu á rekspöl og tryggja Íslandi heimastjórn. Meira
11. mars 2010 | Leiklist | 118 orð | 1 mynd

Málning þornar aldrei

LOVE Never Dies, söngleikur Andrews Lloyds Webber, framhald Óperudraugsins, hefur fengið misjafna dóma í breskum fjölmiðlum en hann var frumsýndur í fyrrakvöld. Söngleikurinn hefur þegar hlotið viðurnefnið Paint Never Dries, þ.e. Meira
11. mars 2010 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Menningarverðlaun DV afhent

MENNINGARVERÐLAUN DV fyrir árið 2009 voru afhent í gærkvöldi, en auk verðlaunanna sem dómnefnd velur í hverjum flokki, voru veitt netverðlaun og sérstök heiðursverðlaun sem forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti. Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Metnaðarfyllstu tónleikar Kimonos til þessa

UNDIRBÚNINGUR fyrir útgáfutónleika Kimono hefur verið verið í fullum gangi undanfarnar vikur. Tónleikarnir fara fram í Íslensku óperunni í kvöld og eru opnir öllum aldurshópum og vill sveitin með því gefa sem flestum færi á að mæta. Meira
11. mars 2010 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Nemendur með fjölbreytta sýningu í Gallerí Tukt

NEMENDUR við Myndlistaskólann í Reykjavík opna um helgina sýningu í Gallerí Tukt, Hinu húsinu í Pósthússtræti. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Pink Floyd í stríð við EMI

HLJÓMSVEITIN Pink Floyd hefur höfðað mál á hendur útgáfurisanum EMI vegna ágreinings um höfundarétt og markaðssetningu tónlistar sinnar. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Popp, emo og pönk

SÓDÓMA Reykjavík býður upp á popp, emo og pönk í kvöld, nánar tiltekið hljómsveitirnar Endless Dark, Nögl og Reason to Believe. Húsið verður opnað kl. 21. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Rauðhetta og úlfurinn

ÞAÐ er ekki alveg hægt að segja að leikstjórinn Catherine Hardwick ætli sér að söðla um, nú þegar hún hefur lokið við að leikstýra Twilight myndunum. Næsta verkefni Hardwick verður nefnilega goth-útfærsla á sögunni um Rauðhettu og úlfinn. Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 79 orð

Reykjavík Folk Festival í Rósenberg

Í DAG: Kl. 21:00 Gísli Helgason & Co; Hafsteinn G. Guðfinnsson, gítar, Þórólfur Guðnason bassi, Ársæll Másson gítar, Hilmar Sverrisson, harmonika, og Gísli Helgason, flautur. Kl. 22:00 Gæðablóð; Magnús R. Meira
11. mars 2010 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Ritchie tekst á við Artúr konung

BRESKI leikstjórinn Guy Ritchie mun að öllum líkindum taka að sér að leikstýra kvikmynd um Artúr konung. Síðasta mynd Ritchie, Sherlock Holmes, gekk vel í miðasölu og nú er komið að því að poppa upp kónginn sögufræga, líkt og Ritchie gerði með Holmes. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Seabear með lag í Greys Anatomy

*Hljómsveitin Seabear hefur endurtekið leikinn og verður lag eftir hana í nýjasta þætti læknadramans Grey's Anatomy, en þátturinn verður frumsýndur vestanhafs seinna í kvöld. Meira
11. mars 2010 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Sex vikur af Helvíti með Erling

NEMENDUR myndlistardeildar Listaháskóla Íslands fremja gerninga og sýna vídeó í nýjum húsakynnum Nýlistasafnsins á Skúlagötu 28 næstkomandi laugardag milli klukkan 17:00 og 19:00. Meira
11. mars 2010 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Sérkennileg samsuða

EKKI VAR annað að merkja en Shins væru loks komnir á breiðu brautina þegar síðasta skífa hennar kom út fyrir þremur árum. Meira
11. mars 2010 | Myndlist | 772 orð | 1 mynd

Sögur í myndverkum

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í KVÖLD opnar í Listasafni Íslands sýning fjögurra listamanna er kallast Angurværð í minni . Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 2 myndir

Viggo verður Freud

Í MAÍ hefjast tökur á nýjustu mynd David Cronenberg, en sú hefur hlotið nafnið The Talking Cure. Meira
11. mars 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 8 myndir

Þjóðlegir kóngar

TÍSKUKÓNGARNIR Karl Lagerfeld og John Galliano sýndu kvenfatnað fyrir tískuhúsin Chanel og Dior á tískuvikunni í París á dögunum. Um er að ræða haust- og vetrarlínuna 2010 til 2011. Meira

Umræðan

11. mars 2010 | Aðsent efni | 463 orð

Að gefnu tilefni

Morgunblaðinu hafa borist eftirfarandi athugasemdir frá Jóni Þorsteini Jónssyni: FRÉTTASTOFA Ríkissjónvarpsins hefur síðastliðna daga fjallað um lánveitingar Byr sparisjóðs til nokkurra fyrrum eigenda hans og því hefur verið haldið fram að félög tengd... Meira
11. mars 2010 | Aðsent efni | 1108 orð | 1 mynd

Atvinnulíf á bláþræði

Eftir Þorvald Lúðvík Sigurjónsson: "Í stuttu máli þarf að klára Icesave, lækka vexti umtalsvert, endurskoða skattastefnuna, horfast í augu við eðlilegar afskriftir innan bankakerfisins og horfa á veginn framundan í stað þess að einblína í baksýnisspegilinn." Meira
11. mars 2010 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Bjargvættur í norðri

Það er sérkennilegt að heyra hóp manna lýsa því fjálglega yfir að 62 prósent þátttaka í þjóðaratkvæðagreiðslu sé glæsileg og glimrandi þátttaka. Mun nær sanni er að kalla slíka þátttöku þokkalega, og bjartsýnismenn geta jafnvel sagt hana vera góða. Meira
11. mars 2010 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

ESB og Icesave

Eftir Bjarna Harðarson: "Ef núverandi stjórnarandstaða kemst aftur til valda verða ESB-sinnar fljótir að ná undirtökum í bæði Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki..." Meira
11. mars 2010 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Miðbær í samræmi við óskir íbúa

Eftir Ragnar Sverrisson: "Gera verður þá lágmarkskröfu að menn séu málefnalegir og forðist sleggjudóma." Meira
11. mars 2010 | Pistlar | 9 orð | 1 mynd

Ómar

Þrælvön Birgitta Jónsdóttir kennir meðmótmælanda, Tsewang Namayal, á... Meira
11. mars 2010 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Sverðaglamur innan stjórnarinnar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Að réttlæta aðgerðarleysið með Icesave er fyrir löngu orðin hallærisleg fjarvistarsönnun til að fela getuleysi og ákvörðunarfælni ráðherra fyrstu vinstri ríkisstjórnar Íslands." Meira
11. mars 2010 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Svikaforðakerfið – og varðmenn þess

Eftir Svein Tryggvason: "Varðmönnum alþjóðlegrar bankastarfsemi hefur borist óvæntur liðsauki í núverandi ríkisstjórn Íslands." Meira
11. mars 2010 | Velvakandi | 214 orð | 1 mynd

Velvakandi

Andmælaréttur ERU ekki allir þegnar þessa lands jafnir fyrir lögum? Hvers vegna er sumum grunuðum mönnum gefinn einhver andmælaréttur en öðrum ekki? Meira

Minningargreinar

11. mars 2010 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Áslaug Pétursdóttir

Áslaug Pétursdóttir fæddist á Hjarðarbrekku 26. maí 1930. Hún lést á heimili sínu 20. febrúar 2010. Áslaug var jarðsungin frá Grundarfjarðarkirkju 27. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Guðrún Helgadóttir

Guðrún Helgadóttir fæddist á Helgusöndum í V.-Eyjafjallahreppi 29. mars 1921. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 9. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Helgi Jónasson og Guðlaug Sigurðardóttir frá Seljalandsseli. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónatansdóttir

Ingibjörg Jónatansdóttir fæddist í Miðgörðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 1. febrúar 1929. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 18. febrúar síðastliðinn. Útför Ingibjargar var gerð frá Borgarneskirkju 26. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Jón Hnefill Aðalsteinsson

Jón Hnefill Aðalsteinsson fæddist 29. mars 1927 að Vaðbrekku í Hrafnkelsdal. Hann lést í Reykjavík 2. mars 2010. Útför Jóns Hnefils fór fram frá Hallgrímskirkju 10. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Níels Ólafsson

Níels Ólafsson fæddist í Reykjavík þann 31. júlí 1953. Hann lést á heimili sínu í Árósum, Danmörku, hinn 1. desember 2009. Foreldrar hans eru hjónin Ólafur Hafþór Guðjónsson, bifreiðastjóri, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Ragnar Þ. Guðmundsson

Ragnar Þráinn Guðmundsson, bóndi Nýhóli, Hólsfjöllum, fæddist 28. febrúar 1923 á Rafnkelsstöðum í Garði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 25. febrúar síðastliðinn. Útför Ragnars fór fram frá Húsavíkurkirkju 6. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 1022 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir

Sigurbjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Gerðum í Garði 29. maí 1923. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Árnason sjómaður og síðar húsasmiður í Keflavík, f. í Hrúðunesi í Leiru 28. okt. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 2869 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafsson

Sigurður Ólafsson fæddist á Eyrarbakka 20. október 1920. Hann lést 3. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jenný Dagbjört Jensdóttir, f. 12.5. 1897, d. 2.12. 1964, og Ólafur Engilbert Bjarnason, f. 13.1. 1893, d. 2.10. 1983. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 2196 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. janúar 1922. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi, 3. mars 2010. Foreldrar hennar voru Jón Eiríksson, múrarameistari í Reykjavík, fæddur á Sólheimum í Hrunamannahreppi 6. júlí 1885, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 4396 orð | 1 mynd

Steindór Jónsson

Steindór Jónsson bifvélavirki fæddist á Steinum undir Eyjafjöllum 24.9. 1908. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 16.2. 2010. Foreldrar Steindórs voru hjónin Jón Einarsson, f. 28.7. 1867, d. 21.8. 1916, og Jóhanna Magnúsdóttir, f. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1977 orð | 1 mynd | ókeypis

Steindór Jónsson

Steindór Jónsson bifvélavirki fæddist á Steinum undir Eyjafjöllum 24.9. 1908. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 16.2. 2010. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2010 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Þorbjörg Daníelsdóttir

Þorbjörg Daníelsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 15. ágúst 1938. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 18. febrúar 2010. Útför Þorbjargar var gerð frá Digraneskirkju 26. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. mars 2010 | Daglegt líf | 457 orð | 2 myndir

Akureyri

Miðbærinn er í deiglunni. Ekki bara vegna skipulagsmála, sem þó hafa verið mikið til umræðu, heldur breytinga í veitingamarkaðnum. Meira
11. mars 2010 | Daglegt líf | 481 orð | 3 myndir

Sprengja stígana

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEGAR fyrsta Powerade-hlaupið var haldið í október árið 2000 taldi Dagur Egonsson, framkvæmdastjóri hlaupsins, að hægt væri að halda utan um 100 manna hlaup með þeim viðbúnaði sem var til staðar. Meira
11. mars 2010 | Neytendur | 466 orð

Víða kjöt á tilboðsverði

Bónus Gildir 11. - 14. mars verð nú áður mælie. verð Kókkippa 4x2 ltr 798 998 100 kr. ltr OS-gouda-ostur 26% 972 1.231 972 kr. kg KS frosið lambafillet 2.698 2.998 2.698 kr. kg Ali ferskur heill kjúklingur 698 898 698 kr. Meira

Fastir þættir

11. mars 2010 | Í dag | 153 orð

Af Sesselju sópran frá Hala

Svohljóðandi kveðja barst til Vísnahornsins að norðan um þríhendur, sem er nýr bragarháttur: Nátthildur norðan las örvísurnar á vísnahorninu um daginn. Henni finnst líka koma til greina að kalla þennan bragarhátt þrístiklu. Meira
11. mars 2010 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Akureyri Sonur Auðar Birtu Birgisdóttur og Gunnars Rúnars Erlingssonar...

Akureyri Sonur Auðar Birtu Birgisdóttur og Gunnars Rúnars Erlingssonar fæddist 18. febrúar kl. 19.08. Hann vó 2.880 g og var 49 cm... Meira
11. mars 2010 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tilgáta hrakin. Norður &spade;6 &heart;G743 ⋄K1053 &klubs;KG98 Vestur Austur &spade;ÁK52 &spade;DG73 &heart;K982 &heart;-- ⋄G984 ⋄D762 &klubs;2 &klubs;Á6543 Suður &spade;10984 &heart;ÁD1065 ⋄Á &klubs;D107 Suður spilar 4&heart;. Meira
11. mars 2010 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Frekar afmæli en erfidrykkju

SIGNÝ Pálsdóttir, skrifstofustjóri menningarmála hjá Reykjavíkurborg, fagnar sextugsafmæli í dag. Hún ætlar að taka daginn snemma og hitta systkinahópinn áður en hún fer til vinnu. Meira
11. mars 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt...

Orð dagsins: Því að ekkert er hulið, sem eigi verður opinbert, né leynt, að eigi verði það kunnugt og komi í ljós. (Lk. 8, 17. Meira
11. mars 2010 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Jón Þór Sanne fæddist 19. júní. Hann vó 3.260 g og var 52 cm...

Reykjavík Jón Þór Sanne fæddist 19. júní. Hann vó 3.260 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Júlíana Jónsdóttir og Engilbert... Meira
11. mars 2010 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rc6 4. d4 cxd4 5. cxd4 Rf6 6. Rc3 Bb4 7. Bd3 Db6 8. Be3 Rg4 9. 0-0 Rxe3 10. fxe3 Bxc3 11. bxc3 d6 12. Rg5 Re5 13. Hb1 Dd8 14. dxe5 Dxg5 15. Bb5+ Kf8 16. Meira
11. mars 2010 | Fastir þættir | 290 orð

Víkverjiskrifar

Verður loftslagsverkfræði ein af starfsgreinum framtíðarinnar? Á ráðstefnu bandarísku vísindasamtakanna American Association for the Advancement of Science í febrúar voru þrjár málstofur tileinkaðar efninu. Meira
11. mars 2010 | Í dag | 139 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

11. mars 1983 Bílstjórar vöruflutningabíla óku fram hjá Alþingishúsinu, þeyttu bílflautur og fjölmenntu á þingpalla til að mótmæla frumvarpi um þungaskatt á bíla. 11. Meira

Íþróttir

11. mars 2010 | Íþróttir | 322 orð | 2 myndir

„Langt síðan við höfum unnið svona sætan titil“

Eftir Andra Yrkil Valsson sport@mbl. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 245 orð

„Virðast svipuð meiðsli og hrjáðu mig“

„ÞETTA virðast vera svipuð meiðsli og voru að hrjá mig, semsagt rifinn kálfi í hægri fæti,“ sagði Þórir Ólafsson, fyrirliði þýska handknattleiksliðsins TuS N-Lübbecke, spurður um samherja sinn og landa, Heiðmar Felixson, sem meiddist illa... Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 875 orð | 2 myndir

„Ætluðum ekki að brenna upp“

Úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla var alveg mögnuð skemmtun og lið SA og Bjarnarins eiga bæði heiður skilinn. Leikurinn var jafn og spennandi langt fram í annan leikhluta. Lauk leiknum með öruggum sigri SA, 6:2 og er lið Akureyringa því Íslandsmeistari enn á ný. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Dagný Edda og Jón Ingi meistarar

DAGNÝ Edda Þórisdóttir og Jón Ingi Ragnarsson, bæði úr KFR, urðu Íslandsmeistarar í keilu einstaklinga, en Íslandsmótinu lauk í Keiluhöllinni í fyrrakvöld. Dagný vann Ástrósu Pétursdóttir úr ÍR í úrslitaleiknum í kvennaflokki, 3:1. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 283 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarki Sigurðsson , handknattleikmaður hjá FH , var einn fimm manna sem kjörnir voru í meistaraflokksráð karla hjá Aftureldingu á aðalfundi handknattleiksdeildar félagsins á mánudaginn. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 382 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson var þriðji besti leikmaður þýska meistaraliðsins Kiel í febrúar að mati stuðningsmanna liðsins. Rúmlega 11.000 manns tóku þátt valinu og hlaut Aron 13,1% atkvæðanna. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Gott lið og björt framtíð

Eftir Andra Yrkil Valsson sport@mbl. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Kiel fór yfir erfiða hindrun í Köln

HAMBURG heldur eins stigs forskoti á Kiel á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir nauman sigur á lærisveinum Dags Sigurðssonar í Füchse Berlín, 34:32, á heimavelli í gærkvöld. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 368 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Manch...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Manch. Utd – AC Milan 4:0 Wayne Rooney 13., 46., Park Ji-sung 59., Darren Fletcher 88. *Man.Utd áfram, 7:2 samanlagt. Real Madrid – Lyon 1:1 Cristiano Ronaldo 6. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Má ekki refsa fyrir að ná árangri

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla voru undir miklu leikjaálagi í febrúar í kjölfar hins langa hlés sem fylgdi lokakeppni EM. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Missir af tveimur næstu leikjum HK

SVEINBJÖRN Pétursson, markvörður HK í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann af Aganefnd HSÍ „vegna grófrar, óíþróttamannslegrar framkomu í leik Stjörnunnar og HK í meistaraflokki karla 07.03.2010. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Reading enn á siglingu

READING hélt í gærkvöld áfram sigurgöngu sinni í ensku 1. deildinni í knattspyrnu og lagði Derby, 4:1. Ívar Ingimarsson og Gylfi Þór Sigurðsson léku allan tímann en Brynjar Björn Gunnarsson kom inná sem varamaður og átti þátt í fjórða marki liðsins. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 475 orð | 1 mynd

Rooney gaf tóninn og United gjörsigraði AC Milan

Manchester United og Lyon slógu tvö sigursæl lið í Evrópukeppninni út úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Meira
11. mars 2010 | Íþróttir | 66 orð

Vinna Haukar í fjórða sinn?

FH og Haukar eigast við í fjórða sinn á leiktíðinni en liðin mætast í N1-deildinni í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Meira

Viðskiptablað

11. mars 2010 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

1.400 á níu vikum

Á ANNAÐ þúsund einstaklingar og fjölskyldur hafa nýtt sér sérstakar lausnir Arion banka þær níu vikur sem þær hafa staðið til boða. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að ungt fólk með sína fyrstu íbúð sé þar í miklum meirihluta. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

„Sneru blaðinu algerlega við“

*Fyrrverandi stjórnarformaður Glitnis segir að í kjölfar valdatöku FL Group innan bankans hafi verið snúið af leið *Eigendur og æðstu stjórnendur bankans virtu að vettugi viðvörunarljósin *Kaupþing bauðst til að sölutryggja hlutabréf í Glitni skömmu eftir að Hannes Smárason krafðist þess að sinn maður fengi stjórnarformannssætið í Glitni *FL Group var á móti tvíhliða skráningu Glitnis í Noregi haustið 2006 Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

EADS kvartar undan mismunun

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

EFLA leigir hjá Reitum á Höfðabakka

EFLA verkfræðistofa og Reitir fasteignafélag hafa skrifað undir samning um leigu á 3.800 fermetra húsnæði í nýjum skrifstofugörðum Reita að Höfðabakka 9. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 375 orð | 2 myndir

Eignarhaldsfélög skulda tugi milljarða króna

Skuldir Gaums, ISP eignarhaldsfélags og 101 Capital námu 31,2 milljörðum í lok 2007. Eignir félaganna eru í dag að mestu verðlausar, en ekkert þeirra hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 1472 orð | 3 myndir

Erlendir sérfræðingar telja að eina útgönguleið ríkissjóðs leiði til Parísar

*Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og stjórnvöld vanmeta erlendar skuldir og ofmeta greiðslugetu íslenska ríkisins *Margir eru á þeirri skoðun að erlendar skuldir séu ríkinu ofviða * Parísarklúbburinn hefur úrræði til þess að koma til móts við þróuð ríki sem búa við óviðráðanlega skuldastöðu. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Grikkir leita til AGS lækki fjármagnskostnaður ekki

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is GRÍSK stjórnvöld munu leita með formlegum hætti eftir neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu ef ávöxtunarkrafan á ríkisskuldabréf fellur ekki umtalvert á næstu vikum. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Heilluð af skapandi heimi hönnunarinnar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Það er svolítill munur á viðskiptafólki og hönnunarfólki og mér finnst gaman að vinna í skapandi umhverfi,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins ELM. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Hversu mikið var fall bankanna á heimsmælikvarða?

Eftir Jared Bibler Í þeim umræðum sem sprottið hafa upp í kjölfar þess að íslenska bankakerfið féll í október 2008 hefur lítið verið talað um stærð og umfang fallsins, hvort sem reiknað er í íslenskum krónum eða í samanburði við önnur gjaldþrot. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 583 orð | 2 myndir

Hækkun á áli vegna lágra stýrivaxta

*Heimsmarkaðsverð á áli hækkaði um 46% í fyrra, á sama tíma og blikur voru á lofti yfir alþjóðahagkerfinu *Spákaupmenn taka stöður í birgðum á meðan efnahagsástandið ræður eftirspurn *Þegar vaxtastig tekur að hækka á ný er hætta á offramboði *Líkur eru á að fjármagnskjör breytist til hins verra á næstunni, þegar stjórnvöld víða um heim þurfa að fjármagna kostnað vegna fjármálakreppunnar Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Íslensk afþreying seldi Saga Film rétt fyrir gjaldþrot

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is Íslensk afþreying seldi 63,2% hlut í European Film Group (EFG) óstofnuðu félagi í eigu leikstjórans Ragnars Agnarssonar um miðjan maí 2009. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Kakan endalausa

Sósíalistar skilja ekki dýnamík. Það er löngu sannað. Þeir halda að kakan sé alltaf jafnstór og að alltaf sé hægt að skera jafnmikið af henni, án þess að hún minnki í framtíðinni. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 47 orð | 1 mynd

Lítil hreyfing á skuldabréfum

RÍFLEGA 10 milljarða króna velta var á skuldabréfamarkaðnum í gær. Sem fyrr var veltan mun meiri með óverðtryggð ríkisskuldabréf og nam hún tæpum 8 milljörðum króna. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá ÁTVR þrátt fyrir meiri sölu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞRÁTT fyrir að ÁTVR hafi ár frá ári selt fleiri og fleiri áfengislítra hafa tekjur fyrirtækisins ekki aukist til samræmis við það. Hagnaður hefur þvert á móti dregist saman á meðan rekstrarkostnaður hefur hækkað mjög. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 1323 orð | 3 myndir

Minni hagnaður Vínbúðanna þrátt fyrir aukna áfengissölu

Ríkið fær minna í sinn hlut en áður af seldu áfengi hjá ÁTVR og hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman þrátt fyrir töluvert aukið umfang áfengissölu undanfarin ár. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Morgunverður dagdrykkjumannsins

FYRIRTÆKIÐ Black Rock Spirits hefur nú fært heiminum vodka með beikonbragði. Bakon Vodka er eimað úr kartöflum frá Idaho í Bandaríkjunum og er sagt hafa „fullkominn keim af pipruðu beikonbragði“. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 798 orð | 2 myndir

Nýju fötin hagfræðinganna

*Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði segir að margir hagfræðingar hafi gleymt eða horfi framhjá þeirri staðreynd að hagkerfi séu flóknari en svo að hægt sé að stýra þeim með nokkurri vissu *Frekar eigi þeir að reyna að skilja betur umhverfi hagkerfa og hvaða áhrif það hafi á kerfin Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 45 orð | 1 mynd

Nýr mannauðsstjóri hjá Alp

BÍLALEIGAN Alp hefur ráðið Sigríði Þrúði Stefánsdóttur í stöðu mannauðsstjóra hjá fyrirtækinu. Mannauðsstjóri er ný staða hjá Alp og markar stefnu fyrirtækisins í átt að auknum gæðum og markvissara og stefnumiðaðra starfsmannahaldi. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Sársaukafullt að nálgast ljóshraða

WILLIAM Edelstein, eðlisfræðingur við Johns Hopkins háskólann í Bandaríkjunum, segir að það sé ómögulegt að ferðast á hraða sem nálgast ljóshraða. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Sjóhernaðurinn gegn landinu

Stjórnarliðar hafa ekki andmælt greiningu félagsmálaráðherra á útgerðarmönnum en í viðtali á dögunum sagði ráðherrann þá hafa „hegðað sér eins og spilafífl og apakettir út um allar koppagrundir og veðsett fyrirtækin upp í rjáfur til að fjármagna... Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Víkurvagnar semja um sölu og þjónustu fyrir Ifor Williams

VÍKURVAGNAR ehf. og Ifor Williams Trailers Ltd. hafa gert með sér samning um að fyrrnefnda fyrirtækið taki að sér sölu, varahluta- og viðgerðaþjónustu fyrir Ifor Williams-kerrur á Íslandi. Meira
11. mars 2010 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Því fleiri lög, því minna réttlæti

Langflestir geta verið sammála um að lög eru nauðsynleg hverju siðuðu samfélagi manna, að sanntrúuðum stjórnleysingjum undanskildum að sjálfsögðu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.