ÍSLENDINGAR eru mjög jákvæðir í garð íslenskra fyrirtækja og traust þeirra til eigin vinnuveitanda skorar einna hæst í árlegum mælingum Capacent Gallup á trausti til stofnana og fyrirtækja.
Meira
FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið er með í undirbúningi lagafrumvörp sem er ætlað að taka á útistandandi málum er varða skuldavanda heimilanna, sem gengislánin falla m.a. undir.
Meira
LÍTIL hreyfing virðist vera á kjaradeilunum sem ógna flugsamgöngum. Flugumferðarstjórar áttu samt fund með viðsemjendum sínum hjá ríkissáttasemjara í gær en árangur var enginn.
Meira
Fálkaungi hefur dafnað í vellystingum í Mýrdalnum að undanförnu og gert sig heimakominn eftir að gæsir fóru að hafa þar vetursetu, að sögn Þóris N. Kjartanssonar áhugaljósmyndara. Hann náði mynd af því þegar fálkinn reif í sig gæs sem hann réðst á.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 198 orð
| 1 mynd
BÍLEIGENDUR á norðanverðum Vestfjörðum nutu þess ekki lengi að vera með lægsta bensínverð á landinu. Athygli vakti fyrr í vikunni þegar verðið var mun lægra á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík en víðast annars staðar í landinu og fór verðið á 95 okt.
Meira
UM þessa helgi verður Biblíuspurningakeppnin „Jesús lifir“ haldin í tíunda sinn, en í keppninni leiða saman hesta sína mörg lið frá ýmsum söfnuðum og trúfélögum, innan og utan þjóðkirkjunnar.
Meira
13. mars 2010
| Erlendar fréttir
| 539 orð
| 3 myndir
Það er víðar en á Íslandi sem óveðursskýin í efnahagsmálum hrannast upp. Bretland er í hópi stórskuldugra ríkja sem kunna að horfa fram á blóðugan niðurskurð í opinberum útgjöldum.
Meira
DÓMNEFND hefur verið skipuð vegna samkeppni um nýjan Landspítala. Samkeppninni var hleypt formlega af stokkunum í gær er Ríkiskaup afhentu keppnisgögn hönnunarteymunum fimm sem urðu hlutskörpust í forvali um verkefnið.
Meira
Þær teygðu sig og reigðu stúlkurnar 90 sem í gær æfðu undir forystu Vöku Vigfúsdóttur fyrir hópatriði sem sýnt verður á Latabæjarhátíðinni í Laugardalshöll 27. þessa mánaðar. Allar höfðu stúlkurnar mætt í prufur er Sollu stirðu var leitað.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 1166 orð
| 4 myndir
Á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ búa um 215 þúsund manns, um tveir þriðju þjóðarinnar. Langflest sveitarfélögin eru verulega skuldsett, sum upp í rjáfur.
Meira
HÓPUR fermingarbarna af Suðurlandi heimsótti í gær Alþingi og sjást hér við málverk af Þjóðfundinum 1851. Séra Önundur Björnsson á Breiðabólstað fer ávallt með fermingarbörn sín í heimsókn á höfuðborgarsvæðið.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 245 orð
| 1 mynd
EKKI er eins einfalt og það virðist að miða við aflareynslu þriggja síðustu ára þegar kemur að úthlutun sérstaks aflamarks bæði í gullkarfa og djúpkarfa.
Meira
Íslendingar eru ólíklegri til að þjást af fæðuóþoli en margir aðrir Vesturlandabúar. Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var í tímaritinu Allergy og náði til 4.500 manns í 13 löndum.
Meira
MANNLAUSIR vagnar á teinum sem aka beint á áfangastað án viðkomu á öðrum brautarstöðvum voru mikið rannsakaðir á sjötta og sjöunda áratugnum og þá meðal annars sem leið til að sporna gegn hnignun miðborga eftir því sem úthverfin þöndust út.
Meira
Þegar í ljós kom í gærkvöldi að Halldór Ingólfsson hefði ráðið sig sem þjálfara til Hauka fyrir næsta keppnistímabil ákváðu Gróttumenn að hann myndi hætta strax sem þjálfari og leikmaður með liði þeirra.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 525 orð
| 3 myndir
Með opnun tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpunnar opnast miklir möguleikar fyrir Ísland að sækja fram sem ráðstefnuland. Stórar ráðstefnur munu færa landsmönnum miklar tekjur.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 785 orð
| 3 myndir
Í nýju stjórnarfrumvarpi er gert ráð fyrir að hámarks sanngirnisbætur til fyrrverandi vistmanna í Breiðuvík verði sex milljónir. Eldra frumvarp gerði ráð fyrir tveggja milljóna hámarki.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 206 orð
| 1 mynd
Ekki eru þeir reisulegir, sumir skúrarnir sem hestamenn hafa reist án leyfis við Kleifarvatn og frágangurinn ekki eftir ströngustu byggingarreglum. Upprunalega voru byggðar þarna hnakkageymslur en þær stækkaðar.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Laugarvatnsvellirnir eru umflotnir vatni þessa dagana eins og myndin ber með sér og ómögulegt að reikna út hvar vegurinn liggur ef menn gerast fífldjarfir og hætta sér út í flauminn Björgunarsveitin Ingunn var kölluð út tvisvar í gær til að draga upp...
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 137 orð
| 1 mynd
ÞRÍR liðsmenn InDefence-hópsins áttu á þriðjudag fund með fjórum þingmönnum í fjárlaganefnd hollenska þingsins. „Fundurinn var gagnlegur og við gátum komið að okkar helstu punktum,“ segir Ragnar Ólafsson, einn þremenninganna.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
INGIMAR K. Sveinbjörnsson, fyrrverandi flugstjóri, lést í gær á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi eftir langvarandi veikindi, 76 ára að aldri. Ingimar var fæddur í Reykjavík 25. desember 1933, sonur hjónanna Guðmundu J.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 379 orð
| 1 mynd
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÍU af tíu mest seldu bjórtegundum í hálfs lítra dósum í verslunum ÁTVR í fyrra voru bruggaðar innanlands.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 100 orð
| 1 mynd
Níu af tíu mest seldu bjórtegundunum í hálfs lítra dósum í verslunum ÁTVR í fyrra voru bruggaðar innanlands. Neysla á innlendum bjór hefur farið vaxandi undanfarin ár og nú er íslenski bjórinn orðinn meira en 70% af bjórsölu vínbúðanna.
Meira
Á mánudag nk. er Alþjóðadagur neytendaréttar. Dagurinn er að þessu sinni helgaður fjármálaviðskiptum neytenda. Í tilefni þess vilja Neytendasamtökin vekja athygli á fjórum baráttumálum sem samtökin hafa barist fyrir.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
KARLMENN hafa heldur betur snúið bökum saman í mars og ófáir þeirra skarta yfirvararskeggi til stuðnings átakinu Karlmenn og krabbamein. Á vefsíðu átaksins, karlmennogkrabbamein.
Meira
HANN var heitur kossinn hjá hjónakornunum Luis San Juan og Rosalinu Versoza í fangelsi nokkru í Manila, höfuðborg Filippseyja, fyrir helgi. Yfirvöld buðu föngunum þá upp á ókeypis fjöldabrúðkaup og nýttu 17 þeirra tækifærið.
Meira
PRÓFKJÖR verða haldin í dag hjá Sjálfstæðisflokknum í Árborg og Framsóknarflokknum í Fjarðabyggð. Prófkjörið hjá Sjálfstæðisflokknum í sveitarfélaginu Árborg stendur frá kl. 10.00 til 18.00. Kosið verður á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 103 orð
| 1 mynd
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður keypti 203.000 króna kröfu af Skeljungi sem fyrirtækið hafði lýst í þrotabú Fons. Sigurður var því kominn í kröfuhafahóp Fons.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 1430 orð
| 2 myndir
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓN Bjarnason, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, bendir á að tæplega 43% gjaldeyrisöflunar þjóðarinnar komi frá sjávarútvegi og landbúnaðurinn sé undirstaða matvælaöflunar.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KÓPAVOGI, Grundarfirði, Fljótsdalshéraði og Fjarðarbyggð mun á næstu dögum berast bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, sem óskar eftir upplýsingum um fjárhag sveitarfélaganna.
Meira
ÞAÐ reynist mörgum ígildi aukavinnu að halda sér í formi, svo langan tíma getur tekið að keyra sig út í tækjasalnum að loknum löngum og ströngum vinnudegi.
Meira
HELGINA 19.-21. mars nk. ætlar Tangófélagið að standa fyrir maraþontangó til styrktar Krabbameinsfélaginu. Þeir sem hafa áhuga geta mætt í kynningartíma og æfingu í húsi Krabbameinsfélagsins þann 15. og 17. mars nk. Aðgangseyrir er 3.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 592 orð
| 2 myndir
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EKKERT mun þokast áfram í atvinnu- og efnahagsmálum þjóðarinnar nema deilan um Icesave leysist sem allra fyrst.
Meira
13. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TALSMENN Íslandsbanka og Landsbankans (NBI) segja að mikil óvissa hafi ríkt um lánasöfn þeirra eftir hrunið í október 2008 og því talið nauðsynlegt að gera ráð fyrir miklum vanheimtum.
Meira
ÞÝSK stjórnvöld hafa fallist á að koma gríska ríkinu til hjálpar vegna afar bágrar stöðu þjóðarbúsins, að því er breska dagblaðið Guardian hefur eftir heimildarmönnum sínum.
Meira
Margrét Kristmannsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, flutti erindi á aðalfundi samtakanna í vikunni þar sem hún vék meðal annars að einkarekinni heilbrigðisþjónustu.
Meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG, er örþreyttur maður. Á meðan aðrir landsmenn hafa stigið léttan dans á rósabeði síðustu missera, hefur Steingrímur mátt púla í sveita síns andlitis við að bjarga þjóðarskútunni.
Meira
ÞEIR félagar Sigurður Sigurjónsson, Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason kveðja hlutverk sín í Harry og Heimi nú í lok mars eftir sjö mánuði fyrir fullu húsi.
Meira
HUGUMSTÓRIR einstaklingar geta gengið langt í þágu góðs málefnis og stundum víkja þeir í ákafa sínum af braut fagurfræðinnar. Þetta hafa karlmenn gert í stórum stíl nú í marsmánuði og safnað yfirskeggi í þágu vitundarvakningar um krabbamein hjá körlum.
Meira
ÞETTA er pólitísk mynd. Þetta sögðum við nú svona í gríni þegar við vorum að byrja með þetta fyrst, að þetta væri samband manns og fálka og áhrif fálkans á mannkynssöguna, áttu að vera mjög sögulegt.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is FIÐRAÐ kókaín, heimildarmynd eftir kvikmyndagerðarmennina Þorkel Harðarson og Arnar Marínó Arnarson, verður heimsfrumsýnd á Tribeca-kvikmyndahátíðinni í New York sem hefst 21. apríl n.k. og lýkur 2. maí.
Meira
FATAHÖNNUÐURNIR Agla Stefánsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir sýna BA-verkefni sín frá Kolding, School of Design í Danmörku í anddyri Norræna hússins. Sýningin verður opnuð næstkomandi þriðjudag og stendur út mánuðinn.
Meira
Í vikunni féll kanadíski leikarinn Corey Haim frá, eftir að hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum. Það hefur reynst mörgum ungstirnum ansi erfitt að fóta sig í Hollywoodborg eftir að hafa slegið þar í gegn og var Haim í þeim hóp.
Meira
LEIKARINN Richard Gere hefur viðurkennt að hann og Cindy Crawford hafi viljað hvort sinn hlutinn út úr hjónabandi sínu. Gere giftist ofurfyrirsætunni árið 1991 en þau skildu þremur árum síðar.
Meira
Í TILEFNI Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða afhent í kvöld gefur tónlistarvefurinn gogoyoko.com – í samvinnu við listamennina og Morgunblaðið – íslenska Tónlistargjöf með Morgunblaðinu í dag.
Meira
Á SÍÐASTA ári var Annie Leibovitz mikið í fréttum vegna skuldavandræða sinna, en svo virtist sem hún væri við það að missa réttinn yfir myndum sínum vegna vanskila á lánum þar sem þær voru settar að veði.
Meira
HALLUR Karl Hinriksson opnar málverkasýningu í Hliðarsal Gallerís Foldar við Rauðarárstíg í dag kl. 15:00. Hallur Karl Hinriksson er 28 ára gamall myndlistarmaður frá Selfossi.
Meira
* Í vikunni birtist myndband af íslendingnum Dave Jonsson á vefsíðu eins vinsælasta hjólabrettagarðs í heimi.Garðurinn er ekki opinn öllum og er mjög eftirsótt að fá að renna sér með atvinnumönnum í garðinum.
Meira
* Fyrirliði handknattleikslandsliðs Íslands, Ólafur Stefánsson , hefur farið á kostum í innslögum sínum á Rás 2. Í gærmorgun velti hann því m.a. fyrir sér hvort laufblað hefði tilfinningar og gæfi frá sér hljóð.
Meira
PÍANÓLEIKARINN Kristján Karl Bragason heldur einleikstónleika í Salnum á laugardag kl. 17:00, en tónleikarnir eru í tónleikaröðinni Lög unga fólksins í Tíbrá.
Meira
FYRRI þáttur undanúrslita Gettu betur verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld og munu þar takast á lið Menntaskólans á Egilsstöðum og Menntaskólans í Reykjavík. Eftir viku munu svo lið Verslunarskóla Íslands og Fjölbrautaskóla Suðurlands mætast.
Meira
Spænski ljósmyndarinn Enrique Pacheco hefur tekið ástfóstri við Ísland og sýnir nú í Gallerí Myndmáli, Laugavegi 86. Með myndunum leitast Pacheco við að nálgast íslenska menningu í gegnum fólkið í landinu, út frá nálægu og einlægu sjónarhorni.
Meira
GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Arnar Guðmundsson aðstoðarmaður iðnaðarráðherra og Kristján Benediktsson verkfræðingur. Þeir fást m.a. við „brús“ og „olnbogi“.
Meira
Í DAG: Kl. 21:00 Guitar Islancio; Björn Thoroddsen, gítar, Hjörtur Steinarsson, gítar, og Jón Rafnsson, bassi. Kl. 22:00 KK; Kristján Kristjánsson, gítar og söngur. Kl.
Meira
BANDARÍSKI upptökustjórinn Phil Spector, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi í fyrra fyrir að hafa myrt leikkonuna Lönu Clarkson, hefur áfrýjað dóminum. Segir Spector að honum hafi verið neitað um sanngjarnt réttarhald.
Meira
LISTAMENNIRNIR Huginn Þór Arason og Unnar Örn Auðarson sýna veggspjöld í Gallerí Havarí frá og með deginum í dag og til 3. apríl. Huginn Þór og Unnar Örn sýna veggspjöld sem þeir hafa kastað á milli sín um tíma, allt frá árinu 2006.
Meira
*The Advocate er elsta og virtasta blað Bandaríkjanna hvað málefni samkynhneigðra varðar. Í nýjasta hefti þess má finna ítarlegt viðtal við Jónsa þar sem hann ræðir um þau mál og tónlistina.
Meira
LEIKKONAN Jennifer Aniston væri alveg til í að taka upp samband að nýju með sínum fyrrverandi. Aniston tók hins vegar ekki fram við hvern hún ætti en hún var eins og margir vita gift Brad Pitt um árabil.
Meira
Eftir Magneu Kristínu Marinósdóttur: "UNIFEM á Íslandi vinnur að því í nafni Systralags og samstöðu kvenna þvert á landamæri að uppræta misrétti í garð kvenna um heim allan."
Meira
Eftir Albert Jensen: "Því breyttist hún úr hugrakkri hugsjónamanneskju, sem barist hafði fyrir því sem aðrir ekki þorðu, í þvermóðskufullan pólitíkus."
Meira
Eftir Jóhannes Kára Kristinsson og Ólaf Má Björnsson: "Svar greinarhöfunda við ómaklegri árás yfirlækna á Landspítala gegn augasteinsaðgerðum framkvæmdum á augnlæknastöðinni Sjónlagi."
Meira
ÞAÐ ER þekkt iðja, sérstaklega í Bandaríkjunum, að kaupa skuldir, sem erfitt er að innheimta, á verulegum afslætti og leggja síðan hart að skuldunautnum að borga. Aðferðirnar sem oft er beitt líkjast á stundum aðferðum handrukkara.
Meira
Sannleikurinn getur verið ótrúlegri en frásögn lygnasta manns veraldar, jafnvel þótt lygalaupurinn nái sér einstaklega vel á strik. Stundum er spurt hvað sé satt og hvað lygi. Mörkin eru oft óljós. Og stundum trúa menn vart eigin augum.
Meira
Frá Skúla Skúlasyni: "ÞAÐ BIRTIST áhugaverð grein undir nafninu Íslam og ofbeldi er ekki það sama í Morgunblaðinu 25. febr. sl. á bls. 24 eftir Hermann Þórðarson, fyrrverandi flugumferðarstjóra."
Meira
Frá Auði Sigrúnardóttur: "SAMBAND íslenskra námsmanna erlendis (SÍNE) var stofnað árið 1961 (þá sem Samband íslenskra stúdenta erlendis) og munu samtökin því fagna 50 ára afmæli á næsta ári."
Meira
Frá Stefaníu Jónasdóttur: "JÓHANNA Sigurðardóttir, sá forsætisráðherra sem ekki leiðir þjóð sína, eins og kom í ljós við þjóðaratkvæðagreiðsluna nú fyrir nokkrum dögum, á ekki að vera í forystu- eða leiðtogasæti. Þetta var afleit framkoma."
Meira
Eftir Gunnar Baldvinsson: "Það á engum að koma á óvart að eignir lífeyrissjóða hafi rýrnað. Flestir útgefendur skráðra verðbréfa eiga í greiðsluerfiðleikum eða eru gjaldþrota."
Meira
Hópknús Fögnuður ÍR-inga var ósvikinn eftir að Robert Jarvis skoraði þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu í leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. Fyrir vikið fór leikurinn 90:89 fyrir...
Meira
Eftir Gunnar Braga Sveinsson: "Kjósi stjórnarflokkarnir að segja sig frá því tilboði og semja á öðrum nótum þá taka þeir þá ákvörðun að rjúfa þá samstöðu sem ríkir."
Meira
Eftir Stellu Kristínu Víðisdóttur: "Sérstök áhersla er nú lögð á þjónustu við atvinnulausa við að fá fjárhagsaðstoð og leitað leiða til að tryggja virkni þeirra."
Meira
Arngrímur Jóhannsson fæddist í Tunguseli 20. maí 1930. Hann andaðist á dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn, 7. mars 2010. Foreldrar hans voru Jóhann Lúther Grímsson, bóndi í Tunguseli, f. 25. október 1894, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
Gunnsteinn Ármann Snævarr fæddist á Nesi í Norðfirði hinn 18. september 1919 og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. febrúar síðastliðinn. Útför Ármanns fór fram frá Neskirkju 26. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
13. mars 2010
| Minningargreinar
| 2332 orð
| 2 myndir
Bjarne Erik Andersen var fæddur í Danmörku 25. september 1951 og ólst þar upp. Hann lést á heimili sínu í Danmörku 20. febrúar sl. Foreldrar hans voru Esther Lily Thimand Andersen og Jens Peter Axelsen. Þau eru bæði látin.
MeiraKaupa minningabók
Björn Árnason, umboðsmaður einkaleyfa, var fæddur 10. apríl 1932 í Reykjavík. Hann andaðist á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 24. nóvember 2009. Foreldrar hans voru: Sigríður Björnsdóttir, húsfreyja, og Árni Stefán Björnsson, tryggingafræðingur.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur Björnsson fæddist á Mælifellsá í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði hinn 30. maí 1924. Hann lést á heimili sínu að Hrafnistu 11. febrúar 2010. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson, f. 1894, d. 1972 og Bergný Katrín Magnúsdóttir, f. 1892, d....
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Elín Jónasdóttir (Gunnella) fæddist á Ísafirði 26. janúar 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 18. febrúar síðastliðinn. Foreldrar Guðrúnar Elínar voru Jónas Sigurðsson, fæddur í Ystu-Vík, Grýtubakkahreppi, S-Þingeyjarsýslu, 19.12. 1899, d....
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Þóra Magnúsdóttir fæddist á Akureyri 23.4. 1943. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 24.2. 2010. Útför Guðrúnar Þóru fór fram frá Dómkirkjunni 5. mars sl.
MeiraKaupa minningabók
13. mars 2010
| Minningargreinar
| 3171 orð
| 1 mynd
Halldór Maríus Svanur Jónsson fæddist á Daðastöðum á Reykjaströnd 10. desember 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 3. mars sl. Foreldrar hans voru Sigfríður Jóhannsdóttir, húsfreyja á Steini, f. 8. ágúst 1896, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
Haraldur Eggertsson fæddist í Reykjavík 30. október 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 12. febrúar síðastliðinn. Útför Haraldar fór fram frá Árbæjarkirkju 23. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Þorsteinsdóttir píanókennari fæddist 20. maí 1923 á Grettisgötu 13 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. febrúar 2010. Útför Huldu fór fram frá Garðakirkju 26. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
Hörður Heimir fæddist í Reykjavík hinn 3. júní 1982. Hann lést 21. febrúar sl., af völdum áverka sem hann hlaut í umferðarslysi 24. janúar 2009. Útför Harðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 1. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Lind Pálsson fæddist 11. september 1916 í Svíney í Færeyjum. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra 28. febrúar sl. Útför Jóhönnu fór fram frá Borgarneskirkju 6. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann S. Kristmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. júlí 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 3. mars síðastliðinn. Útför Jóhanns fór fram frá Bústaðakirkju 9. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Runólfsdóttir fæddist á Berustöðum 5. janúar 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 1. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Runólfur Þorsteinsson, bóndi, f. 21. mars 1886, d. 25. janúar 1968, og Anna Stefánsdóttir, húsfreyja, f. 12.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Guðjón Tryggvason, Raufarfelli, Austur-Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu, fæddist að Raufarfelli 5. júní 1940. Hann lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi að morgni 20. febrúar sl. eftir stutt en erfið veikindi.
MeiraKaupa minningabók
13. mars 2010
| Minningargreinar
| 1598 orð
| 1 mynd
Ólafur Guðmundsson var fæddur 23. júní 1920 í Vesturbænum á Þórkötlustöðum í Grindavík. Hann lést 27. febrúar 2010 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Útför hans fór fram frá Bústaðakirkju 12. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Ruth Kristjánsdóttir fæddist 31. ágúst 1930 á Torfastöðum í Vopnafirði. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. mars síðastliðinn. Útför Ruthar fór fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Kristbjörg Tryggvadóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 20. september 1980. Hún lést 13. febrúar síðastliðinn. Útför Sigrúnar fór fram frá Glerárkirkju á Akureyri 23. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
Snorri Einarsson fæddist 12. júlí 1954. Hann lést hinn 17. febrúar síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Útför Snorra fór fram frá Útskálakirkju 26. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
Stefán Veigar Steinsson fæddist á Dalvík 8. apríl 1947. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. febrúar sl. Útför Stefáns var gerð frá Dalvíkurkirkju 27. febrúar 2010.
MeiraKaupa minningabók
13. mars 2010
| Minningargreinar
| 1450 orð
| 1 mynd
Þorbjörg Valdimarsdóttir fæddist í Teigi í Vopnafirði 8. mars 1928. Hún lést 26. febrúar síðastliðinn á líknardeild Landakotsspítala. Jarðarför Þorbjargar fór fram frá Kópavogskirkju 12. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Þorsteinn Guðlaugur Geirsson fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. febrúar sl. Útför Þorsteins fór fram frá Dómkirkjunni 10. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
13. mars 2010
| Viðskiptafréttir
| 264 orð
| 2 myndir
KARLMÖNNUM bjóðast ekki mörg tækifæri til að skreyta sig. Að armbandsúrinu og giftingarhringnum undanskildum eru fáar leiðir fyrir þetta ágæta kyn til að prýða sig gulli, silfri og eðalsteinum.
Meira
SAMKVÆMT nýlegri umfjöllun á atvinnuvef bandaríska netmiðilsins Aol er liðin sú tíð að samviskusamur einstaklingur fari handvirkt yfir atvinnuumsóknir og starfságrip umsækjenda, vegi þar og meti smáatriði og blæbrigði og velji loks hæfasta manninn í...
Meira
Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SIGURÐUR G. Guðjónsson lögmaður keypti 203.000 króna kröfu af Skeljungi sem félagið hafði lýst í þrotabú Fons, fjárfestingafélag Pálma Haraldssonar.
Meira
13. mars 2010
| Viðskiptafréttir
| 1583 orð
| 1 mynd
KARLAKÓR Reykjavíkur og Karlakórinn Heimir troðfylltu Glerárkirkju á Akureyri og Miðgarð í Skagafirði um síðustu helgi, og allt stefnir í að hið sama gerist í Langholtskirkju í Reykjavík í dag þegar kórarnir endurtaka leikinn í sameiningu með tvennum...
Meira
Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á sameiginlega dagskrá í annað sinn nú um helgina undir yfirskriftinni Safnahelgi á Suðurnesjum. Björgvin Tómasson orgelsmiður er sérstakur gestur í Sögusal BG.
Meira
Með hækkandi sól færist að venju aukið líf í yfir höfnina á Djúpavogi og nú eru væntingar uppi með að strandveiðarnar muni auka enn á umfangið við hafnarkantinn á komandi sumri.
Meira
KONUR sem hafa tekið getnaðarvarnarpilluna einhvern tímann á lífsleiðinni lifa að meðaltali lengur en þær sem hafa aldrei tekið pilluna. Þetta á fyrst og fremst við um konur sem tóku pilluna þegar hún kom fyrst á markað.
Meira
Frú Birna Ingimarsdóttir, húsfreyja á Akureyri, er hundrað ára í dag, 13. mars. Hún býður til veislu á Dvalaheimilinu Hlíð, Akureyri, á afmælisdaginn frá kl. 14.30 til 17.
Meira
Þrístiklur eða þríhendur virðast falla í kramið hjá hagyrðingum. Í það minnsta barst Vísnahorninu kveðja frá Vestra: „Sendi hér til gamans eina þrístiklu af stystu gerð, aðeins þrjú atkvæði.
Meira
Riddararnir skoruðu grimmt í Kópavogi Fimmtudaginn 11. mars var spilað annað kvöldið í hraðsveitarkeppni Bridsfélag Kópavogs. Riddararnir áttu gott kvöld og skoruðu vel. Með þessu fína kvöldi hjá þeim náðu þeir ágætri forystu.
Meira
Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri í Sandgerði, fagnar í dag 60 ára afmæli ásamt fjölskyldu og tengdafjölskyldu í Búdapest í Ungverjalandi. Með í för er m.a. Stefán Teitsson, tengdafaðir Sigurðar, en hann verður áttræður 15. mars.
Meira
Ég vil ekki að mig dreymi,“ segir fjögurra ára drengur með grátstafinn í kverkunum í símann. Hann er eitthvað óánægður með reglur um háttatíma og vill ekki fara að sofa. Þetta er kunnuglegt ágreiningsatriði á heimilum barnafjölskyldna.
Meira
13. mars 1964 Alþingi var afhent áskorun sextíu kunnra landsmanna, svonefndra sextíumenninga, um að takmarka útsendingar Keflavíkursjónvarpsins við herstöðina, en sendistyrkurinn hafði þá nýlega verið aukinn.
Meira
GRINDVÍKINGAR hafa sýnt styrk sinn að undanförnu í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik og eru á góðri siglingu nú þegar úrslitakeppnin er innan seilingar.
Meira
Undanúrslit Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik hefjast í dag með leik Hamars og Keflavíkur í Hveragerði. Á morgun mætast KR og Haukar í hinni undanúrslitaviðureigninni í DHL-höllinni. Þau lið sem fyrr vinna þrjá leiki mætast í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn.
Meira
HALLDÓR Ingólfsson, þjálfari Gróttu, mun taka við af Aroni Kristjánssyni í sumar sem þjálfari Íslands- og bikarmeistara Hauka í handknattleik karla. „Það er viss áskorun að taka við Haukunum á þessum tímapunkti.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is KÁRI Kristján Kristjánsson, línumaður svissneska handknattleiksliðsins Amicitia Zürich, reiknar ekki með að vera herbúðum liðsins á næstu leiktíð en hann gekk til liðs við Amicitia á síðasta sumri.
Meira
„Hulda er mjög efnileg stúlka og er auk þess afar dugleg og samviskusöm,“ segir Þórey Edda Elísdóttir, Norðurlandamethafi í stangarstökki kvenna og nú stangarstökksþjálfari, spurð um lærisvein sinn, Huldu Þorsteinsdóttur, sem í fyrrakvöld...
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,STAÐA mín hjá Burnley hefur ekkert breyst og kemur ekki til með að gera það,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Burnley, við Morgunblaðið í gær.
Meira
Einar Hólmgeirsson skoraði þrjú mörk fyrir Grosswallstadt í gærkvöldi þegar lið hans vann útisigur á Dormagen , 25:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annar leikur Einars eftir tíu mánaða fjarveru vegna meiðsla.
Meira
„Þeir börðust eins og ljón en við vissum innst inni að við mundum sigla fram úr þeim, sagði Heimir Örn Árnason, leikmaður Akureyrar, eftir stórsigur sinna manna á Stjörnunni, 36:21, í úrvalsdeild karla í handbolta á Akureyri í gærkvöld.
Meira
Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is BLAKFÓLK stendur í ströngu nú um helgina í Laugardalshöllinni en á morgun verða krýndir bikarmeistarar í karla- og kvennaflokki þegar leikið verður til úrslita í bikarkeppninni, Bridgestone-bikarnum.
Meira
Tæplega 500 áhorfendur í Ásgarði í Garðabæ urðu vitni að ótrúlegum lokamínútum í leik Stjörnunnar og KR í gærkvöldi. Liðin mættust í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik og sigraði KR 88:87 og færðust þar með nær deildameistaratitlinum.
Meira
Eftir Helga Reyni Guðmundsson sport@mbl.is ÍR vann ævintýralegan sigur á Fjölni í Grafarvoginum í gærkvöldi, 89:90. Fyrir leikinn voru liðin jöfn í 9. og 10. sæti deildarinnar með 12 stig hvort.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.