Greinar laugardaginn 27. mars 2010

Fréttir

27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Auki gegnsæi í hlutafélögum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG held að þetta sé einn liður í almennri tiltekt í regluverki viðskiptalífsins og auðvitað er gegnsæi eitt af því sem menn hafa kallað mjög eftir og bent á að hafi skort á að undanförnu. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Aukinn viðbúnaður vegna ferðamanna

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg verður með sérstakan viðbúnað á Fimmvörðuhálsi um helgina en þá er búist við miklum fjölda ferðamanna. Björgunarsveitarmenn verða við gosstöðvarnar og á vissum stöðum á leiðinni upp hálsinn, samkvæmt upplýsingum frá... Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Banvæn eiturgös við eldstöðvar

BÚIST er við mikilli umferð almennings við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi í dag og næstu daga. Af því tilefni þykir Slysavarnafélaginu Landsbjörgu rétt að vara við hættulegum eiturgufum er fylgja eldgosum sem þessu. Meira
27. mars 2010 | Erlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

„Beiskur sigur“ fyrir Merkel

„Ungfrú Evrópa“ varð að „Frau Nein“ á leiðtogafundi Evrópusambandsins og hafði betur í deilunni um hvernig koma ætti Grikkjum til hjálpar vegna skuldavanda þeirra. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

„Skýrist á næstu vikum“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA var ágætur fundur og við reyndar funduðum svo með ýmsum öðrum fulltrúum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

„Undarlegur, vel filmaður heimur“

Sæbjörn Valdimarsson rýnir í Kóngaveg Valdísar Óskarsdóttur. Hrósar hann sérstaklega leikurunum, segir þá aðal myndarinnar og að handritið sé jafnframt bráðfyndið. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Dansmyndin Uniform Sierra til Finnlands

Dansmyndin Uniform Sierra eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur var valin á dansmyndahátíðina Loikka í Helsinki. Einungis tíu myndir voru valdar til sýningar á opnum hluta hátíðarinnar. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fái heimild til að skipta upp markaðsráðandi fyrirtæki

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is VERÐI frumvarp efnahags- og viðskiptaráðherra um breytingar á samkeppnislögum að lögum mun Samkeppniseftirlitið fá nýjar og víðtækari heimildir til að grípa inn í starfsemi fyrirtækja, m.a. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar

Í dag, laugardag, heldur Samfylkingin flokkstjórnarfund á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 13:00 með ræðu Jóhönnu Sigurðardóttur, formanns Samfylkingarinnar undir yfirskriftinni „Brýn verkefni framundan“. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Flýja óöryggi og fá meira fé

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fólk gangi veginn frekar en göngustíginn

FERÐAMÁLASTOFA beinir þeim tilmælum til ferðamanna sem vilja berja gosið í Eyjafjallajökli augum, að ganga veginn upp Fimmvörðuháls frekar en að fara göngustíginn. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Gosgangan er ekkert grín

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NOKKUR dæmi eru um að fólk sem hefur haldið í gönguferð á Fimmvörðuháls til að berja gosstöðvarnar augum hafi verið vanbúið, jafnvel aðeins í strigakóm og gallabuxum. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Hógværir Rangæingar heimsóttir

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir Hvað er að frétta? Svona spyr enginn hér um slóðir þessa dagana enda verður hér varla þverfótað fyrir fréttamönnum sem sýna myndir og segja fréttir margoft á dag. Tilefnið er að sjálfsögðu eldgosið í Eyjafjallajökli. Meira
27. mars 2010 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hægir á eyðingu skóganna

HÆGT hefur á eyðingu skóga í heiminum í fyrsta skipti frá því að mælingar hófust, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Meira
27. mars 2010 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Imelda sækist eftir þingsæti

IMELDA Marcos, fyrrverandi forsetafrú Filippseyja, veifar til stuðningsmanna sinna í bænum Batac þar sem hún hóf kosningabaráttu sína í gær vegna þingkosninga sem fram fara 10. maí. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Íslensk flóra og fuglar

Hönnuðirnir Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir eru um þessar mundir að hefja vinnu við bók Benedikts Gröndals, Íslenzkir fuglar. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Krikaskóli í Mosfellsbæ opnaður í gær

STARF leik- og grunnskóla verður undir sama þaki í Krikaskóla í Mosfellsbæ sem var tekinn formlega í notkun í gær. Skólinn nýi verður fyrir börn á aldrinum eins til níu ára og verður kennt allan daginn, allan ársins hring. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð

Kröfuhafar Baugs fá lítið í sinn hlut

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is ENDURHEIMTUR á 319 milljarða heildarkröfum í þrotabú Baugs stefna, eins og mál standa nú, í að verða á bilinu 1-2%. Eignir félagsins í Bretlandi voru undir eignarhaldsfélaginu BG Holding. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lífleg lokahátíð á Evrópudögum í Rimaskóla

„Evrópa, álfan mín“ var viðfangsefni nemenda í Rimaskóla á þemadögum sem lauk í gær með veglegri lokahátíð. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Markmiðið er að skilja fortíð okkar betur

„MARGIR tengja fornleifafræði fyrst og fremst við fornleifauppgröft. Slík vinnuaðferð gefur okkur vissulega miklar upplýsingar um afmarkaðan stað, sem er auðvitað mikilvægt. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Mikið að gera í veitingasölu á Hvolsvelli

„ÞETTA hefur verið mjög viðburðarík vika, það er óhætt að segja það,“ segir Þorkell Freyr Sigurðsson, framreiðslumaður hjá Hótel Hvolsvelli. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mottur voru leyndur draumur

„STEMNINGIN sem myndast hefur í tengslum við þetta átak er mjög skemmtileg. Þetta hefur haft góð áhrif á starfsandann. Í raun held ég að það hafi verið leyndur draumur mjög margra lögreglumanna að safna í mottu en eiginkonurnar ekki viljað það. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Nafnið þarf að falla að íslensku málkerfi

Örnefni taka gjarnan heiti sitt af aðstæðum og staðháttum, eða vísa til atburða sem þar hafa gerst. Þau þurfa auk þess að falla að íslensku málkerfi. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sat fastur í allan gærdag

EKKI tókst að koma línubátnum Lágey á flot í gær, en báturinn strandaði í fyrrinótt skammt frá Héðinshöfða á Skjálfanda. Að sögn Þóris Gunnarssonar í Björgunarsveitinni Garðari á Húsavík á að reyna að draga bátinn á flot á árdegisflóðinu í dag. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Sérkennileg staða komin upp í friðargæslu

„ÞAÐ hefur aldrei staðið til að kenna íslenska ríkinu um árásir talibana sem slíkra. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Síðan skein sól ætlar að rokka um páskana

Í ljósi eldsumbrota á Fimmvörðuhálsi þótti Helga Björns tilhlýðilegt að „ræsa Kröflu“ eins og hann orðar það og sleppa ballskrímslinu Síðan skein sól, lausu. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Störf fyrir 400 námsmenn

Námsmenn eru svartsýnir á möguleika á sumarvinnu en menntamálaráðherra og borgarstjóri kynna nú aðgerðir sem eiga að skapa 400 störf. Boðið verður upp á próf í HÍ í sumarlok. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Surtseyjarstofa verður opnuð í Eyjum í sumar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SURTSEYJARSTOFA verður opnuð í Vestmannaeyjum í sumar. Þar verður sýningin „Surtsey – jörð úr ægi“ sem Náttúrufræðistofnun Íslands setti upp í Þjóðmenningarhúsinu fyrir þremur árum. Meira
27. mars 2010 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Sömdu um kjarnorkuafvopnun

BARACK Obama Bandaríkjaforseti og Dmítrí Medvedev, forseti Rússlands, hafa komið sér saman um nýjan sáttmála um kjarnorkuafvopnun. Samkvæmt sáttmálanum má hvort ríki eiga 1.550 kjarnaodda. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tónleikar sem hefjast með listflugi

HALDNIR verða á Selfossflugvelli í dag tónleikar um Sigurð Karlsson verktaka, sem lést á sl. ári. Tónleikarnir hefjast kl. 17 og verða í flugskýli, en Sigurður var flugáhugmaður. Samkoman hefst með listflugi Björns Thoroddsens. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Tunglið, eldurinn og ferðamenn lýstu upp himininn

ENGU var líkara en varðeldur hefði verið kveiktur ofan á Eyjafjallajökli þegar ljósmyndari Morgunblaðsins fór um svæðið í fyrrakvöld. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Umsókn veldur óvissu

REKSTRARFORSENDUR kúabúa munu bresta með niðurfellingu tolla sem fylgja mun inngöngu Íslands í Evrópusambandið, sagði Sigurður Loftsson formaður Landssambands kúabænda, í setningarræðu á aðalfundi sambandsins. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð

Veruleg fækkun lækna síðustu ár

Læknum hér á landi hefur fækkað um 100 frá ársbyrjun 2008 samkvæmt upplýsingum Birnu Jónsdóttur, formanns Læknafélags Íslands. 41 sérfræðilæknir hefur útskrifast erlendis frá því í september síðastliðið haust og hafa átta þeirra komið heim. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þakklátur fyrir áminninguna

Bragi V. Bergmann á Akureyri mælir með elstu boltaíþrótt í heimi, að fitla við kúlurnar, eins og mælt hefur verið með í auglýsingum undanfarið í herferð Krabbameinsfélags Íslands, Karlar og krabbamein. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð

Þrjár veltur á klukkutíma

ÞRJÁR ungar stúlkur sluppu ómeiddar þegar jeppi valt neðst í Bakkaselsbrekkunni síðdegis í gær. Bíllinn endaði á hliðinni um 10-15 metra utan vegar. Stúlkurnar voru á leið til Akureyrar og fengu þær far með vöruflutningabíl í bæinn. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Þurfum ekki öll lánin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „MÉR finnst meginatriðið fyrir okkur núna að meta að nýju hver lánsfjárþörf okkar er. Ég er sannfærður um að við höfum ekki þörf fyrir þessi miklu lán sem hugmyndin var í upphafi að taka. Meira
27. mars 2010 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Þúsundir á leið út um páskana

SAMKVÆMT upplýsingum frá stærstu ferðaskrifstofum og flugfélögum landsins verða a.m.k. 8 þúsund Íslendingar á faraldsfæti erlendis um páskana. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2010 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Enn farinn úr liði

Íslenskir þingmenn áttu athyglisverðan fund í húsakynnum starfsfélaga í Lundúnum. Þar var mest rætt um Icesave. Margt kom þægilega á óvart. Meira
27. mars 2010 | Leiðarar | 112 orð

Horfin rök notuð

Gylfa Magnússyni fannst við hæfi að nota ársfund Seðlabankans til að ráðaðst að íslensku krónunni. Sjálfsagt talið að hún þyrfti mest á því að halda um þessar mundir. Sjálfsagt hefur uppátækið glatt kjósendur ráðherrans. Meira
27. mars 2010 | Leiðarar | 414 orð

Öfugsnúið viðhorf til atvinnuuppbyggingar

Stöðugleikasáttmálinn sálugi hafði ekki síst þann tilgang að treysta undirstöður atvinnulífsins og þar með heimilanna í landinu. Eitt af því sem til stóð var að ríkisstjórnin greiddi götu stórframkvæmda. Meira

Menning

27. mars 2010 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Aðför að lögum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LISTAHÁTÍÐ mun á annan í hvítasunnu, mánudaginn 24. maí kl. Meira
27. mars 2010 | Fjölmiðlar | 78 orð | 1 mynd

Alskeggs-apríl afritaður á Fésbókinni

* Í síðasta menningargrafi menningardeildar Morgunblaðsins kom fram hugmynd um að stofnaður yrði fésbókarhópurinn „Alskeggs-apríl“ . Meira
27. mars 2010 | Leiklist | 384 orð | 2 myndir

Bannað að segja Icesave!

Í KVÖLD verður frumsýnt leikverkið Eilíf óhamingja eftir Andra Snæ Magnason og Þorleif Örn Arnarsson á Litla sviði Borgarleikhússins. Verkið gerist í óræðu herbergi þar sem fimm sögupersónur eru saman komnar til að ræða málin. Dr. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Barokktónlist á barokkorgel

DOUGLAS Brotchie flytur barokktónlist á nýtt Wegscheider-barokkorgel Hafnarfjarðarkirkju á þriðjudag kl. 12:15-12:45. Meira
27. mars 2010 | Fólk í fréttum | 962 orð | 2 myndir

Blúsari af guðs náð

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is EITT stærsta númer Blúshátíðar Reykjavíkur í ár er án efa Mississippi-blúsarinn Super Chikan. Hann kemur hingað ásamt bandi sínu The Fighting Cocks og mun spila á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 1. Meira
27. mars 2010 | Fólk í fréttum | 61 orð | 7 myndir

Fjör hjá konum í Smáralind

HINN 24. mars sl. fór fram konukvöld Smáralindar og Léttbylgjunnar í Smáralind og var m.a. boðið upp á tískusýningu með fötum verslana Smáralindar. Boðið var upp á ýmsar uppákomur, m.a. Meira
27. mars 2010 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Gleðst yfir því að geta hjálpað DV að selja

* Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason fer með Jónínu Benediktsdóttur og Gunnari í Krossinum í brúðkaupsferð, ef marka má forsíðu helgarblaðs DV sem slær því upp með fyrirsögninni „Sölvi með í brúðkaupsferð“. Meira
27. mars 2010 | Kvikmyndir | 465 orð | 2 myndir

Hjólhýsahyski og annað forvitnilegt fólk

Leikstjóri og handritshöfundur: Valdís Óskarsdóttir. Aðalleikarar: Gísli Örn Garðarsson, Daniel Brühl, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Ólafur Egilsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson og Ingvar E. Sigurðsson o.fl. 100 mín. Ísland, 2010. Meira
27. mars 2010 | Fjölmiðlar | 123 orð | 1 mynd

Hringfarar á páskum

SJÓNVARPSSTÖÐIN SkjárEinn mun um páskana sýna Hringfara , sjónvarpsþætti Ólafs „de Fleur“ Jóhannessonar, þrjá þætti alls. Fyrsti þáttur er á dagskrá föstudaginn langa, 2. apríl, og sá síðasti á páskadagskvöld. Meira
27. mars 2010 | Hönnun | 113 orð | 1 mynd

Íslenska tískuvefritið Nude magazine

* Nýtt íslenskt tískuvefrit hefur litið dagsins ljós, Nude magazine , á slóðinni nudemagazine.is. Í tímaritinu verður tíska og hönnun tekin fyrir í sinni víðustu mynd, íslensk sem erlend, og einnig verður myndbönd að finna á vefnum. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Jóhannesarpassían í Langholtskirkju

FÖSTUDAGINN langa flytja einsöngvarar úr röðum kórs Langholtskirkju, strengjakvartett og tenórsöngvarinn Þorbjörn Rúnarsson Jóhannesarpassíuna eftir J.S. Bach. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 192 orð

Kirkjulistahátíð

Kl. 10:30 Innreiðin í Jerúsalem. Skrúðganga með „pálmagreinar“ upp Skólavörðustíg að Hallgrímskirkju. Biskup Íslands helgar aðalhurð Hallgrímskirkju. Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju með biskupi Íslands og prestum Hallgrímskirkju. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Kirkjulistahátíð 2010

KIRKJULISTAHÁTÍÐ verður sett með viðhöfn á morgun þegar helguð verður ný aðalhurð Hallgrímskirkju sem er og listaverk eftir Leif Breiðfjörð, en síðan rekur hver viðburðurinn annan fram í apríl; tónleikar, myndlistarsýningar, listasmiðjur, fyrirlestrar... Meira
27. mars 2010 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Kynlífsmyndband með Hendrix

Í MAÍ mun koma út mynddiskur með kynlífsmyndbandi en á því kemur rokkarinn Jimi Hendrix við sögu. Diskur þessi mun bera titilinn: Jimi Hendrix: The Story Of The Lost Sex Tape eða Jimi Hendrix: Sagan af týnda kynlífsmyndbandinu . Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 41 orð

Leiðrétt

Tónleikar í Hafnafjarðarkirkju HANNA Björk Guðjónsdóttir og Svava K. Ingólfsdóttir standa að tónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag, laugardag, ásamt öðrum listamönnum þar sem flutt verður Stabat Mater eftir Pergolesi. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 196 orð | 1 mynd

Mozart... plús Schnittke í boði Kammersveitarinnar

SEGJA MÁ að þessi mánuður hafi óforvarandis orðið einskonar Schnittke-mánuður, því fjölmargir tónlistarmenn og -flokkar hafa glímt við verk rússneska tónskáldsins Alfreds Schnittke á undanförnum vikum. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Mun ABBA troða upp?

BENNY Anderson, einn af fjórum liðsmönnum diskósveitarinnar ABBA, segir ekki ómögulegt að sveitin komi saman á ný á tónleikum. Það yrði þó bara í eitt skipti. Auk Bennys voru í ABBA þau Björn Ulvæus, Anni-Frid Lyngstad og Agnetha Fältskog. Meira
27. mars 2010 | Fólk í fréttum | 156 orð | 6 myndir

Nú mætast stálin stinn

LIÐ Verslunarskóla Íslands og Menntaskólans í Reykjavík mætast í kvöld í úrslitaþætti Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, sem sýndur verður beint í Sjónvarpinu frá íþróttahúsinu Smáranum. Meira
27. mars 2010 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Nýir sjónvarpsvinir

Stjórnmálamennirnir og hagfræðingarnir hafa vikið af sjónvarpsskjánum um stund. Í þeirra stað eru komnir náttúruvísindamenn. Þetta eru góð skipti. Það er guðs blessun að eiga loks stundir yfir kvöldfréttum þar sem ekki er minnst á Icesave. Meira
27. mars 2010 | Fjölmiðlar | 201 orð

Orð skulu standa

Gestir þáttarins Orð skulu standa í dag eru Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri og Þórólfur Árnason verkfræðingur. Þau fást m.a. við „stækindi“ og „að berja lóminn“. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Söngur og lúðraþytur

EINS og fram kemur hér fyrir ofan hefst Kirkjulistahátíð á morgun. Hátíðin hefst kl. 10:30 með skrúðgöngu upp Skólavörðustíg að Hallgrímskirkju með söng og lúðraþyt, en lagt verður upp neðst á Skólavörðustíg. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð tónlistarskólanna

ÞRIÐJI og síðasti hluti Nótunnar , uppskeruhátíðar tónlistarskóla, verður haldinn í Langholtskirkju í dag og hefst kl. 11:00 með grunnnáms- og miðnámstónleikum, en framhaldsnámstónleikar verða kl. 13:00. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 75 orð | 11 myndir

Úrslitakvöld Músíktilrauna 2010

ÚRSLITAKVÖLD Músíktilrauna 2010 verður haldið í kvöld í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, og hefst kl. 17. Meira
27. mars 2010 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Þrjú tónskáld valin á hátíðina Við Djúpið

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Við Djúpið, Rás 1 og Kraumur tónlistarsjóður standa saman að verkefninu Leit að nýjum tónskáldum , í tengslum við hátíðina. Meira

Umræðan

27. mars 2010 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Af pólitískum metum í hræsni

Eftir Símon Hjaltason: "Talsmenn Sjálfstæðisflokksins ættu að varast gífuryrði eins og „hræsni“ í siðferðisumræðu þar eð þeir eru alls ekki barna bestir í þeim efnum." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Ályktun SA í skötulíki

Eftir Emil Thorarensen: "Styð ríkisstjórn Samfylkingar og VG, illskáski kosturinn, tel að ályktun Samtaka atvinnulífsins sé í skötulíki og á skjön við vilja almennings." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Barátta þjóðarinnar

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Á meðan þjóðin berst fyrir sjálfsákvörðunarrétti sínum eru ráðamenn að vinna gegn honum..." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Kennsla í kreppu

Eftir Birgi Fannar Birgisson: "Niðurskurður á dönskukennslu fyrir stúdentspróf hefur víðtæk áhrif þegar til lengri tíma er litið." Meira
27. mars 2010 | Pistlar | 17 orð | 1 mynd

Kristinn

Heimskort Utanríkisráðherra var ábúðarfullur á þemadögum í Rimaskóla í gær og var með heiminn sjálfan að... Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Rifist um sátt

Eftir Helga Magnússon: "Við verðum því með engri sanngirni vænd um ábyrgðarleysi þegar við nú teljum okkur tilneydd til uppsagnar á þessum sáttmála." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Seljum krónur, minnkum erlendar skuldir

Eftir Ólaf Margeirsson: "Í október 2008 lærðu Íslendingar að treysta aldrei bjartsýni og dómgreind alþjóðlegra fjármálamarkaða." Meira
27. mars 2010 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Stjórnmál í gamni og alvöru

Enginn er líklega fegnari gosinu á Fimmvörðuhálsi en ríkisstjórn Íslands. Ef undanskildir eru jarðvísindamenn, Ómar og Raxi. Stjórnin og Icesave hafa varla komist að í fréttum vikunnar. Sjálfsagt ekki einu sinni verið nefnd á Facebook. Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Til umhugsunar um bænadaga og páska

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hið fyrra var farið, allt var orðið nýtt. Lífið hafði náð yfirhöndinni. Lífið hafði sigrað." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Traustið er brostið

Eftir Vilhjálm Egilsson: "Það hefur grafið undan trausti að einstakir ráðherrar og stjórnarþingmenn hafa ekki álitið sig bundna af því sem forystumenn þeirra hafa skrifað undir." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 205 orð

Um menntamál

NÝLEGA var ákveðin nafnbreyting á nokkrum ráðuneytum og heiti þeirra lengd. Í einu tilviki að minnsta kosti var þessi breyting þarflaus og raunar misráðin: Menntamálaráðuneytið heitir nú mennta- og menningarmálaráðuneyti. Meira
27. mars 2010 | Velvakandi | 303 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bíllyklar töpuðust BÍLLYKLAR, með fjarstýringu í, töpuðust í Frostafold í Grafarvogi í kringum 22. mars, finnandi vinsamlega hringi í síma 564-2099. Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Þeirra eigin orð

Eftir Unu Margréti Jónsdóttur: "Það hefði vissulega verið fróðlegt að eignast bók með ummælum þekktra manna um útrásina, ef hlutleysis hefði verið gætt við val tilvitnana." Meira
27. mars 2010 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Þorum við?

Eftir Sigurjón Benediktsson: "Kjarnorkuver rísa eins og gorkúlur um allan heim, ný kolanáma er opnuð þegar búið er að fletta Mogganum. Evrópa skelfur úr kulda. Alla vantar orku." Meira

Minningargreinar

27. mars 2010 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist í Odda á Ísafirði hinn 30. desember 1929. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 8. mars sl. Útför Önnu fór fram frá Bústaðakirkju 19. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurðardóttir

Elísabet Sigurðardóttir lögfræðingur og LL.M í samkeppni- og Evrópurétti fæddist 27. nóvember 1973 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. mars síðastliðinn. Útför Elísabetar fór fram frá Dómkirkjunni 19. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Hannes Stephensen Pétursson

Hannes Stephensen Pétursson fæddist í Hafnardal, Nauteyrarhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu 10. desember 1931. Hann lest á Heilbrigðiststofnun Blönduóss hinn 17. mars síðastliðinn. Hannes var sonur hjónanna Péturs Pálssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Helga Guðjónsdóttir

Helga Guðjónsdóttir var fædd 5. janúar 1919 á Litlu-Háeyri á Eyrarbakka og lést 17. mars 2010. Foreldrar hennar voru Guðjón Jónsson formaður á Litlu-Háeyri f. 28.10. 1865, d. 21.12. 1945 og Jóhanna Jónsdóttir frá Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi f. 1.11. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Irma Geirsson

Irma Geirsson fæddist 25. september árið 1920 í Kolberg í Pommern, sem þá var í Þýskalandi en nú í Póllandi. Hún lést á Kumbaravogi 19. mars 2010. Foreldrar hennar voru þau Frida, d. 1927, og Gustaf Borgenhagen. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

Jóhannes Þórðarson

Jóhannes Þórðarson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 9. september 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 18. mars sl. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Valgeir Benjamínsson fæddur í Flatey á Breiðafirði 2. ágúst 1896, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1219 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Þórðarson

Jóhannes Þórðarson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 9. september 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 18. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Jóna Guðrún Ólafsdóttir

Jóna Guðrún Ólafsdóttir fæddist að Víðivöllum í Vestmannaeyjum 17. nóvember 1927. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 12. mars 2010. Útför Jónu Guðrúnar fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 20. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 101 orð | 1 mynd

Katrín Kristjana Thors

Katrín Kristjana Thors fæddist í Reykjavík 10. mars 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 9. mars 2010. Katrín var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Magnús Jóhann Magnússon

Magnús Jóhann Magnússon fæddist í Hrísey 3. febrúar 1943. Hann lést á Landspítalanum 15. mars sl. Magnús Jóhann var jarðsunginn frá Háteigskirkju 26. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist í Keflavík 25. október 1924. Hún lést á líknardeild Landakots hinn 20. mars síðastliðinn. Útför Sigríðar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Sigursteinn Ólafsson

Sigursteinn Ólafsson fæddist að Syðra-Velli í Flóa 6. ágúst 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 20. mars sl. Foreldrar hans voru Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 1889, d. 1976 og Margrét Steinsdóttir, f. 1890, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Svanlaug Ermenreksdóttir

Svanlaug Ermenreksdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1925. Hún lést á Skjóli 16. mars 2010. Svanlaug var jarðsungin frá Langholtskirkju 23. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Sveinn Bjarki Sigurðsson

Sveinn Bjarki Sigurðsson fæddist í Reykjavík 10. september 1970. Hann lést á heimili sínu 9. mars síðastliðinn. Útför Sveins Bjarka fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 19. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2010 | Minningargreinar | 2796 orð | 1 mynd

Þóra Frímannsdóttir

Þóra Frímannsdóttir, fv. húsfreyja og verkakona á Siglufirði, fæddist í Neðri-Sandvík í Grímsey 19.12. 1921. Hún andaðist á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Fjallabyggðar á Siglufirði 21.3. sl. Foreldrar hennar voru Emilía Guðrún Matthíasdóttir f. 26.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 2 myndir

Frelsið til að velja rétta bindið

BINDI er ekki bara bindi. Auk þess að geta fullkomnað falleg jakkaföt og jafnvel dregið fram það besta (eða versta) í andlitsdráttunum, þá getur bindi verið yfirlýsing. Á Bretlandi er t.d. Meira
27. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 776 orð | 1 mynd

Hverjir eiga að fá bónus?

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is LAUNABÓNUSAR af ýmsum stærðum og gerðum hafa mikið verið til umræðu síðustu misserin. Þar hefur mest borið á tali um ofurbónusa fjármálafyrirtækja en einnig fréttist t.d. Meira
27. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 353 orð | 2 myndir

Poolborð í hvert fyrirtæki

EF EFNI og aðstæður leyfa ætti að hafa eitthvert leiktæki fyrir starfsmenn til að grípa í og brjóta upp vinnudaginn. Meira
27. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Segir hlutafjáraukningu tryggða

LANDSBANKANUM er ekki kunnugt um annað en að eigendum 365 takist að auka hlutafé í félaginu um milljarð króna fyrir fimmtudaginn, eins og lánasamningur þess gerir kröfu um. Annars getur bankinn gjaldfellt lán 365, sem nam 4,3 milljörðum í árslok 365. Meira
27. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 923 orð | 4 myndir

Skuldavanda slegið á frest

Seðlabankinn skuldar milljarði evra meira en hann á í erlendri mynt. Gjaldeyrisforðinn klárast innan tveggja ára, komi ekki til frekari lántöku. Slík lántaka leysir þó ekki vandann, heldur slær honum á frest. Meira
27. mars 2010 | Viðskiptafréttir | 785 orð | 2 myndir

Vinnuaðstaðan heima verður að vera í lagi

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is VARLA er hægt að finna það skrifstofuhúsnæði í dag þar sem ekki er vandlega hugað að vinnuvist. Stólar jafnt sem borð eru stillanleg á alla vegu, lýsing og loftgæði eins og best verður á kosið. Meira

Daglegt líf

27. mars 2010 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

Blúsklúbbur á Rósenberg

Staðurinn um helgina er Kaffi Rósenberg á Klapparstíg. Rósenberg heldur uppi tónleikamenningu höfuðborgarinnar með tónleikum á nánast hverju kvöldi þar sem fjölbreyttir tónlistarmenn stíga á svið. Meira
27. mars 2010 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

...farið með börnin í Hafnarborg

Á morgun, sunnudag, kl. 14 verður boðið upp á skapandi listsmiðju í Hafnarborg fyrir börn og foreldra í tengslum við sýninguna Í barnastærðum. Meira
27. mars 2010 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Leiðist þér?

Á vefsíðunni Notsoboringlife.com (Ekki svo leiðinlegt líf) má finna allskonar skemmtilegar hugmyndir að áhugamálum og upplýsingar um hvernig á að stunda þau. Meira
27. mars 2010 | Daglegt líf | 373 orð | 4 myndir

Ruðningur á sér stað í Reykjavík

Reglulegar ruðningsæfingar eru haldnar í Sporthúsinu í Kópavogi. Blaðamaður brá sér af bæ og tók þátt í þessari íþrótt, sem vart telst henta hverjum sem er. Meira
27. mars 2010 | Daglegt líf | 27 orð | 1 mynd

Sannleikurinn sýnir prett

Rétt er öfugt, öfugt rétt, eins er lygin sanna; sannleikurinn sýnir prett og svik til allra manna. Úr bókinni Öfugmælavísur: Eignaðar Bjarna Jónssyni Borgfirðingaskáldi. Helgafell, Reykjavík... Meira
27. mars 2010 | Daglegt líf | 154 orð | 2 myndir

Spenntur fyrir þrítugsafmælinu

Þetta verður ansi fjörugur og skemmtilegur dagur. Ég er nefnilega að fara að halda upp á þrítugsafmælið mitt. Sjálfur afmælisdagurinn er á sunnudaginn og það verður því mikið fjör á miðnætti! Meira

Fastir þættir

27. mars 2010 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ára

Ingvar Gýgjar Jónsson, fyrrverandi byggingarfulltrúi frá Gýgjarhóli, er áttræður í dag. Hann er að... Meira
27. mars 2010 | Í dag | 311 orð

Af eldgosi og Mekka

Kvæðið Eyjafjallajökull birtist í öðru tölublaði Klausturpóstsins árið 1822 og stóð til skýringar: „Kvæði á fæðingardegi Friðriks konúngs sjötta, þann 28da janúar árið 1822. Meira
27. mars 2010 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Bar oft upp á páskana

GUNNAR Oddsson, fyrrverandi knattspyrnuþjálfari ætlar að taka það rólega á afmælisdaginn. „Fjölskyldan ætlar að eyða helginni saman í sumarbústað í Húsafelli,“ segir Gunnar. Meira
27. mars 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

2330. Norður &spade;ÁD953 &heart;92 ⋄9 &klubs;ÁG943 Vestur Austur &spade;KG10764 &spade;82 &heart;D76 &heart;Á108543 ⋄6 ⋄G4 &klubs;D52 &klubs;1076 Suður &spade;– &heart;K3 ⋄ÁKD1087532 &klubs;K8 Suður spilar 7⋄ doblaða. Meira
27. mars 2010 | Fastir þættir | 324 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Flúðabrids Nú hafa verið spilaðar fjórar umferðir í aðalsveitakeppni vetrarins. Skeiðamenn ásamt Herði Flúðamanni eru líklegir til að verja titil sinn frá í fyrra; þeir eru komnir á toppinn en margt getur skeð í bridskeppni. Meira
27. mars 2010 | Í dag | 1779 orð | 1 mynd

Jóh. 12

Orð dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
27. mars 2010 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
27. mars 2010 | Fastir þættir | 136 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 d5 3. cxd5 Dxd5 4. Rc3 Da5 5. Rf3 e6 6. Bd2 c6 7. e4 Dd8 8. e5 Rd5 9. Bd3 b5 10. O-O a6 11. Rg5 Rxc3 12. bxc3 Ha7 13. Rxh7 c5 14. Dg4 cxd4 15. cxd4 Hd7 16. Be3 Bb7 17. Rg5 Rc6 18. Be4 Db8 Staðan kom upp í 2. Meira
27. mars 2010 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverjiskrifar

Rukkun kom frá bankanum á dögunum um ógreiddan reikning upp á fáeina þúsundkalla vegna hraðsendingar. Meira
27. mars 2010 | Í dag | 169 orð

Þetta gerðist...

27. mars 1918 Stjórnarráðið auglýsti að eina og sömu stafsetningu skyldi nota í skólum, skólabókum og öðrum bókum sem landssjóður gæfi út eða styrkti. Þá var meðal annars ákveðið að rita skyldi je í stað é og s í stað z. Meira

Íþróttir

27. mars 2010 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Elsa Guðrún hreppti fyrsta Íslandsmeistaratitilinn

ELSA Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði hreppti fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á Skíðamóti Íslands þetta árið. Mótið hófst síðdegis í gær með sprettgöngu kvenna og karla í Ólafsfirði og Elsa kom fyrst í mark í kvennaflokki. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Þór Viðarsson er kominn í bikarúrslitaleikinn í belgísku knattspyrnunni eftir rimmu við bróður sinn, Bjarna Þór Viðarsson . Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Fyrsta tap KR-kvenna í úrslitakeppninni

Deildameistarar KR í körfuknattleik kvenna töpuðu í gærkvöldi sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni á þessari leiktíð. Það er svo sem aldrei góður tími til þess að tapa en eftir frábæra leiktíð er KR-liðið komið í mjög óþægilega stöðu. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Góð svæðisvörn og Burton hrökk í gang í lokin

Það verður örugglega fullt út úr dyrum á mánudagskvöldið þegar Grindvíkingar sækja Snæfell heim í Stykkishólminn í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik. Snæfell hafði eins stigs sigur, 95:94, í æsispennandi leik er liðin mættust í Grindavík í gær. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 456 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 2: Leiknir R...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 2: Leiknir R. – Valur 0:0 Staðan: FH 431014:410 Fram 431010:410 Víkingur R. 43017:29 Selfoss 53026:89 Valur 52217:48 Fjölnir 51046:173 Leiknir R. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Koma frá Danmörku í titilvörnina

TINNA Helgadóttir og Helgi Jóhannesson úr TBR freista þess um helgina að verja Íslandsmeistaratitla sína í einliðaleik kvenna og karla í badminton. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Léleg vallarskilyrði fyrir Serbaleikinn

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í Serbíu seth@mbl.is „VIÐ höfum leikið á betri velli og við höfum líka leikið á verri velli en þetta. Við látum slíka hluti ekki hafa áhrif á okkar undirbúning. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 116 orð

Óhætt vegna eldgossins?

„ÞAÐ kom fyrirspurn frá einhverri þessara þjóða í gegnum Handknattleikssamband Evrópu um hvort óhætt væri að koma til Íslands vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur með tilboð frá Viking Stavanger

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

Stefnt á Evróputoppinn

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÞETTA er alveg gríðarlega spennandi verkefni. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Teknir í bólinu og töpuðu 28 boltum

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Verður Viktor meistari í áttunda sinn?

ÚTLIT er fyrir spennandi keppni í Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í dag og á morgun í íþróttahúsi Ármanns, Laugarbóli við Engjaveg. Keppni í fjölþraut karla verður væntanlega jöfn og spennandi. Meira
27. mars 2010 | Íþróttir | 1334 orð | 4 myndir

Vonandi ekki bakvörður

„Ég verð vonandi ekki í vinstri bakvarðarstöðunni hjá íslenska landsliðinu, það eru fáir íslenskir þjálfarar sem hafa hrósað mér fyrir varnartilburði fram til þessa,“ sagði Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona í fótbolta í samtali við Morgunblaðið í gær í Serbíu. Meira

Sunnudagsblað

27. mars 2010 | Sunnudagsmoggi | 1684 orð

Hundleið á nútímanum

Eva María Jónsdóttir er að láta af störfum hjá Sjónvarpinu og hyggst einbeita sér að námi í miðaldafræðum. Í einkalífinu eru einnig breytingar því hún er komin í sambúð og á von á fjórða barni sínu í sumar. Meira
27. mars 2010 | Sunnudagsmoggi | 73 orð

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 28. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.