HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt 19 ára pilt í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir rán. Hann var sakfelldur fyrir að hafa í félagi við annan mann veist að ungum pilti og þvingað hann ofan í ruslatunnu.
Meira
AÐSÓKNARMET var slegið á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í liðinni viku þegar rúmlega 413 þúsund notendur heimsóttu síðuna. Gamla metið hafði ekki fengið að standa lengi því það var frá þarsíðustu viku þegar notendurnir voru tæplega 384 þúsund...
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
Eftir Nönnu Árnadóttur KANADÍSKA undrabarnið Donny Ouyang, 16 ára, heimsótti Ísland í síðustu viku í tilefni af alþjóðlegri frumkvöðlaráðstefnu sem haldin var á vegum Háskólans í Reykjavík.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 122 orð
| 1 mynd
HERMANN Jón Tómasson, bæjarstjóri á Akureyri, tók í gær á móti undirskriftalistum sem 3.785 höfðu ritað nafn sitt á og með því mótmælt þeim miklu breytingum sem fyrirhugaðar eru í miðbæ Akureyrar, aðallega síki og fjölda háhýsa.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 224 orð
| 1 mynd
„ÉG er í skýjunum og mér líður ótrúlega vel. Draumurinn var að fara þetta á undir 12 klukkustundum og það tókst,“ segir Karen Axelsdóttir þríþrautarkona sem lauk keppni í járnkarlinum í Ástralíu á sunnudaginn á tímanum 10 klst. og 56...
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 124 orð
| 1 mynd
Gunnar Kristjánsson Bocciamót hjá eldri borgurum á Vesturlandi eru orðin árviss viðburður í Grundarfirði. Mótið sem haldið var sl. laugardag þótti takast vel og ekki skemmdi fyrir að Grundfirðingar voru þar sigursælir.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 313 orð
| 2 myndir
Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is ENGAR kvartanir vegna mistaka í afgreiðslu apóteka á dýralyfjum hafa borist Lyfjastofnun, segir Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri.
Meira
FRAM komu á fjölmennum fundi í Ólafsvík í gær kröfur um að þorskveiðikvótinn yrði aukinn þar sem ella blasti við mánaða atvinnuleysi sjómanna og landverkafólks.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is VERKLAGSREGLUR bankanna um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja kveða á um að fyrirtæki sem fá sérstaka fyrirgreiðslu bankanna verði að sýna jákvætt sjóðsstreymi.
Meira
Gímaldin, Gísli Magnússon (faðir hans er Magnús „Megas“ Jónsson), snýr aftur á tónlistarsviðið eftir nokkurt hlé. Mun hann halda tónleika á Rósenberg 6.
Meira
STJÓRN Sorpu hefur ákveðið að fresta gjaldtöku á garðaúrgangi á þessu ári. Eru íbúar hvattir til að draga sem mest úr umfangi úrgangs, svo sem með því að búta niður greinar eða kurla.
Meira
GUNNAR I. Birgisson verður í 3. sæti framboðslista sjálfstæðismanna í Kópavogi samkvæmt tillögu kjörnefndar. Ármann Kr. Ólafsson leiðir listann. Tillaga kjörnefndar að 22 manna framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 29.
Meira
Róm. AFP. | Stærsta neðansjávareldfjall Evrópu gæti sundrast „hvenær sem væri“ og hleypt af stað flóðbylgju sem myndi sökkva strönd suðurhéraða Ítalíu, að sögn eldfjallafræðingsins Enzo Boschi.
Meira
30. mars 2010
| Erlendar fréttir
| 520 orð
| 3 myndir
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÓTTAST er að mannskæð sprengjutilræði í miðborg Moskvu í gær séu upphaf að nýrri hrinu hryðjuverka og liður í „jíhad“, eða heilögu stríði, íslamskra uppreisnarhreyfinga í Norður-Kákasushéruðunum.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 298 orð
| 1 mynd
Unnið í miðbænum Framkvæmdir eru í fullum gangi á brunareitnum á horni Austurstrætis og Lækjargötu. Gott er fyrir verkamennina að vita að salerni eru skammt undan ef náttúran...
Meira
NÚ þegar vorið nálgast óðfluga glittir víða í brum. Grasið er byrjað að spretta og greinarnar að laufgast en margir hafa velt fyrir sér áhrifum kulda síðustu daga á gróðurinn. Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hefur litlar áhyggjur.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ getum engan veginn brugðist við yfirvofandi fækkun fangaklefa ef af henni verður. Við erum nýlega búin að fá undanþágu frá heilbrigðiseftirlitinu til þess að reka Hegningarhúsið í eitt ár í viðbót.
Meira
Gosórói við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi fór vaxandi í gær eftir að hafa dalað í fyrrinótt og fram undir gærmorgun. Upp úr klukkan 18 í gærkvöldi kom hrina nokkurra jarðskjálfta sem voru 2-2,5 stig. Þeir fundust meðal annars í Húsadal í Þórsmörk.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 117 orð
| 1 mynd
Ríkisendurskoðun telur Fangelsismálastofnunar hafa fært sannfærandi rök fyrir því að reisa skuli nýtt fangelsi á höfuðborgarsvæðinu, í nýrri úttekt um stöðu fangelsismála á Íslandi.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 248 orð
| 3 myndir
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra er ósáttur við að gerðar skuli vera bandarískar leyniskýrslur um hann sjálfan og fleiri íslenska áhrifamenn en skýrslunum var lekið á vefsíðuna Wikileaks.
Meira
LYFJAKOSTNAÐUR Sjúkratrygginga Íslands nam 10.743 milljónum króna árið 2009 og hefur aukist um 1.456 milljónir króna frá fyrra ári eða um 16%. Fall krónunnar er helsta ástæða aukins kostnaðar.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 561 orð
| 2 myndir
Andstæðingar staðgöngumæðrunar segja vegið að rótum móðurhlutverksins. Fylgjendur telja að setja eigi umgjörð um úrræðið hér á landi frekar en að Íslendingar sæki þjónustuna til útlanda.
Meira
FÉLAGS- og tryggingamálaráðuneytið hefur samið við Ekron – atvinnutengda endurhæfingu, um áframhaldandi rekstur úrræða á sviði atvinnutengdrar endurhæfingar en fyrri samningur rann úr gildi um síðustu áramót.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 198 orð
| 1 mynd
STARFSMENN Norðuráls fjölmenntu á fund sem Verkalýðsfélag Akraness og samninganefnd stéttarfélaga er koma að málum Norðuráls boðuðu til í gærkvöldi til að ræða kjaradeiluna við fyrirtækið.
Meira
BOÐIÐ verður upp á sumarpróf í Háskóla Íslands og námsmenn geta fengið námslán út á þau að því að fram kemur í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði. Þetta var staðfest á fundi í menntamálaráðuneytinu í síðustu viku.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
GOSÓRÓI við gosstöðvarnar á Fimmvörðuhálsi fór vaxandi eftir hádegi í gær en hann datt niður um hríð í fyrrinótt og framundir morgun. Upp úr klukkan 18 í gær kom hrina nokkurra jarðskjálfta upp á 2-2,5 stig, þeir fundust m.a. í Húsadal í Þórsmörk.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 582 orð
| 2 myndir
Eftir Kristján Jónsson og Andra Karl STJÓRNARSAMSTARFIÐ er ekki í hættu, ef marka má orð Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs.
Meira
Engar líkur virðast vera á því að samstarfi stjórnarflokkanna verði slitið, þrátt fyrir harða gagnrýni Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á VG um helgina.
Meira
Í lipurlega rituðum listapistli vikunnar má finna vangaveltur um útlitsáherslur í sjónvarpi, þá sérstaklega hvað þáttastjórnendur varðar. M.ö.o. hvar er Oprah Winfrey Íslands?
Meira
Þrýstihópur hefur nú verið stofnaður á Snjáldurskinnunni sem fer fram á að veitinga- og tónleikastaðurinn Grand Rokk verði opnaður á ný, meðlimir eru nú 341, u.þ.b.
Meira
30. mars 2010
| Innlendar fréttir
| 41 orð
| 2 myndir
Slitastjórn Kaupþings hefur hafnað öllum skaðabótakröfum Tchenguiz-bræðra í þrotabú Kaupþings. Mjög líklegt er að þeir reyni að sækja málið fyrir íslenskum dómstólum en kröfur þeirra nema 440 milljörðum.
Meira
Í sinni sérkennilegu ræðu talaði Jóhanna Sigurðardóttir um „hrunflokkana“. Þar þóttist hún eiga við Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk. Sjálfstæðisflokkurinn sat í 16 ár í ríkisstjórn án Samfylkingar.
Meira
Indriði G. Þorsteinsson orti um torrækar rollur á Eyvindarstaðaheiði. Ríðandi menn með rakka áttu nóg með þær. Indriði var ekki aðeins snjall rithöfundur, gjörkunnugur landsháttum og siðum fólksins, hann var einnig með góða innsýn í stjórnmálin.
Meira
SÁLARMENN hafa tekið hljóðfærin fram aftur eftir nokkra hvíld. Fyrirhugaðir eru nokkir tónleikar á næstu vikum og er ætlunin að bandið verði með nokkuð góðu lífsmarki fram eftir ári.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HIN nýstofnaða sveit Of monsters and men hafði frækilegan sigur í Músíktilraunum, en úrslitin fóru fram núna á laugardaginn.
Meira
Leikstjóri: Mark Steven Johnson. Handrit: David Diamond og David Weissman. Leikarar: Kristen Bell, Josh Duhamel og Anjelica Huston. Bandaríkin 2010.
Meira
*Það verður stuð á Akureyri um páskana eins og annars staðar. Meðal annars munu Biggi Maus og Matti úr Popplandi verða sendir til Akureyrar yfir páskahátíðina þar sem þeir snúa plötum á splunkunýjum skemmtistað í miðbæ Akureyrar, Pósthúsbarnum.
Meira
EGGERT Þór Bernharðsson, prófessor í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, flytur erindið „Dómi snúið? Braggabúar og breytt viðhorf“ í dag kl. 12.05 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.
Meira
HANN er svo ótrúlega sjarmerandi að honum fyrirgefst allt. Meira að segja að vera fjöldamorðingi. Hann er framúrskarandi í starfi sínu, blóðslettusérfræðingur með hjartað á réttum stað.
Meira
Hann var ekki mjög fríður, danski sjónvarpsþáttastjórnandinn Clement Behrendt Kjersgaard sem spurði dönsku leikkonuna Sofie Gråbøl spjörunum úr í spjallþætti sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu á þriðjudagskvöldið fyrir viku.
Meira
ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN Sandra Bullock er flutt á sitt fyrra heimili aftur að sögn vina. Það er hús sem hún bjó í fyrir hjónaband. Hún flutti út af heimili sínu og eiginmannsins, Jesse James, eftir að í ljós kom að hann hafði verið henni ótrúr.
Meira
OASIS-bróðirinn Noel Gallagher hélt sig við kunnuglegt efni þegar hann hélt sína fyrstu sólótónleika síðan hann hætti í Oasis í ágúst í fyrra og splundraði þar með bandinu.
Meira
BANDARÍSKI leikarinn Dennis Hopper fékk stjörnu í Frægðargötuna (e. Walk of Fame) í Hollywood sl. föstudag. Hopper, sem greindist með blöðruhálskrabbamein í fyrra, var mjög veikulegur að sjá.
Meira
GLEÐISVEITIN Hvanndalsbræður lauk nú í fyrradag upptökum á nýrri hljómplötu sem kemur út 20. maí. Bandið hefur gert tveggja plötu samning við Senu en Valur Freyr Halldórsson segir nýju plötuna nokkurs konar bland í poka.
Meira
Á MORGUN, miðvikudaginn 31. mars, mun Listdansskóli Íslands halda sína árlegu vorsýningu á Stóra sviði Borgarleikhússins. Á sýningunni munu allir nemendur skólans sýna listir sínar, en þeir eru um það bil 150 talsins.
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FRAMUNDAN eru síðustu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands áður en hún flytur með allt sitt hafurtask í menningarhúsið Hof.
Meira
Íslensk heimildamynd. Leikstjóri og handritshöfundur: Hjálmtýr Heiðdal . Kvikmyndataka: Hjálmtýr Heiðdal ofl. Sögumaður Anna K. Kristjánsdóttir 52 mín. Seylan ehf. Styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands. Ísland. 2010.
Meira
TÓNLISTARKONAN Florence Welch, betur þekkt sem Florence and the Machine, litar hárið á sér heima. Eitt einkenni hinnar 23 ára Welch er eldrauðir lokkar og segist hún lita þá sjálf með ódýrum hárlit.
Meira
FALLEGA fólkið Jennifer Aniston og Gerard Butler draga að. Aðra vikuna í röð er mynd þeirra The Bounty Hunter tekjuhæsta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum. Ágætis afþreyingarræma þar á ferð.
Meira
LISTFRÆÐAFÉLAGIÐ heldur opið málþing í Nýlistasafninu í dag kl. 17:00 til 19:00 undir yfirskriftinni „Á mörkum listfræða og myndlistar: Túlkun myndlistar á líðandi stundu“.
Meira
*Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá hinum gáskafullu Ljótu hálfvitum er kenna sig við Húsavíkurbæ sem státar af einu fallegasta bæjarstæði landsins.
Meira
FYRIRSÆTAN Kate Moss og tónlistarkonan Natalie Imbruglia skiptust á kjólum inni á klósetti á góðgerðarsamkomu. Þær voru báðar staddar á Mummy Rocks fjáröflunarsamkomunni í London í síðustu viku og voru báðar klæddar í svipaða svarta kjóla.
Meira
*Á Fésbókarsíðu Samúels Jóns Samúelssonar Big Band hefur nú verið birt tilkynning þess efnis að bandið hyggist hefja æfingar og upptökur á nýrri plötu strax eftir páska.
Meira
HELSTU bókmenntaverðlaun Breta eru Booker-verðlaunin sem veitt hafa verið frá 1968 og ná til bóka sem ritaðar eru á ensku og gefnar út í löndum breska samveldisins, á Írlandi og í Simbabve.
Meira
KIDS' Choice-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles um helgina og var athöfnin vel sótt af helstu stjörnum yngri kynslóðarinnar vestanhafs. Twilight-stjarnan Taylor Lautner og söngkonan Taylor Swift fengu bæði tvenn verðlaun á hátíðinni.
Meira
Eftir Unni Halldórsdóttur: "Skammatímasjónarmið mega ekki ráða för í ferðaþjónustunni. Ábyrgð stjórnvalda felst í að skapa heilbrigt rekstrarumhverfi svo greinin dafni og þróist."
Meira
Fjölmiðlaþjónustuveitendur sem miðla myndefni í línulegri dagskrá skulu kosta kapps um að meiri hluta útsendingartíma sé varið í dagskrárefni frá Evrópu.
Meira
Eftir Pál Steingrímsson: "Hin frábæra strandveiðitilraun var notuð til að verðlauna menn fyrir að braska með veiðiheimildir! Allt í nafni réttlætis – í boði stjórnvalda."
Meira
Mæli með Kosti MIG langar til að koma því á framfæri að Kostur er verslun sem hægt er að mæla með. Þar er gott vöruúrval og öðruvísi að hluta en annars staðar.
Meira
Minningargreinar
30. mars 2010
| Minningargreinar
| 1437 orð
| 1 mynd
Ari Bergþór Franzson fæddist í Reykjavík 2. júní 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 18. mars síðastliðinn. Útför Ara Bergþórs fór fram frá Bústaðakirkju 29. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2010
| Minningargreinar
| 1468 orð
| 1 mynd
Ásgeir Hallsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1927. Hann lést á Droplaugarstöðum 21. mars síðastliðinn. Útför Ásgeirs var gerð frá Grensáskirkju 29. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
Fríða Sigurveig Hjaltested fæddist í Hafnarfirði 25. nóvember 1926. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík hinn 10. mars sl. Útför Fríðu fór fram frá Bústaðakirkju 19. mars 2010.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2010
| Minningargreinar
| 1187 orð
| 1 mynd
Guðjón Hermanníusson fæddist 19. maí 1924 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi hinn 19. mars 2010. Foreldrar hans voru Hermanníus Marinó Jónsson, f. í Reykjavík 12. júní 1900, d. 10. des.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Elín Jónasdóttir (Gunnella) fæddist á Ísafirði 26. janúar 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 18. febrúar síðastliðinn. Útför Guðrúnar Elínar fór fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2010
| Minningargreinar
| 2749 orð
| 1 mynd
Ingileif Thorlacius myndlistarmaður fæddist á Blönduósi 5. ágúst 1961. Hún lést 22. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ásdís Kristinsdóttir, fyrrverandi kennari við Skóla Ísaks Jónssonar (f.
MeiraKaupa minningabók
30. mars 2010
| Minningargreinar
| 3032 orð
| 1 mynd
ARCTICA Finance hf. hefur verið veitt starfsleyfi af Fjármálaeftirlitinu og er nú löggilt verðbréfafyrirtæki samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki. Félagið var stofnað í lok árs 2008 og eru starfsmenn þess sjö talsins.
Meira
BANDARÍSKA fjármálaráðuneytið tilkynnti í gær að það ætlaði að selja 27% hlut sinn í bankanum Citigroup á þessu ári. Yrði um að ræða einhverja stærstu hlutabréfasölu sögunnar.
Meira
30. mars 2010
| Viðskiptafréttir
| 303 orð
| 3 myndir
Slitastjórn Kaupþings hefur hafnað kröfum Tchenguiz-bræðra að fullu. Mjög líklegt er að þeir reyni að sækja málið fyrir íslenskum dómstólum, en kröfur þeirra nema 440 milljörðum.
Meira
MATSFYRITÆKIÐ Standard & Poor's varaði við því í gær að lánshæfiseinkunn breska ríkisins myndi lækka úr hæsta flokki, tækist stjórnvöldum ekki að koma böndum á skuldavanda hins opinbera.
Meira
MP BANKI var rekinn með tæplega 1,2 milljarða króna tapi á árinu 2009, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. Árið 2008 nam hagnaðurinn 860 milljónum króna. Mest munar um afskriftir útlána, sem námu 1.356 milljónum króna á árinu 2009.
Meira
Dymbilvikan hefur verið vinsæl til skíðaiðkunar, enda páskafrí hafin í skólum og margir taka sér frí frá vinnu til að lengja páskahelgina. Oft er líka ágætisveður um þetta leyti – rétt farið að vora og bjart framundir kvöld.
Meira
Dans getur verið góð líkamsrækt, enda góð leið til að fá útrás. Hjá Evu Björk Kolbeinsdóttur er skyldumæting í dansinn en hún hefur dansað frjá fjögurra ára aldri.
Meira
Það var ekkert gefið eftir á Íslands- og Grænlandsleikunum í CrossFit sem haldnir voru í Sporthúsinu um helgina og ljóst að keppendur reyndu margir á sig til hins ýtrasta. Á tveimur dögum var tekist á við sjö erfiðar þrautir (WOD) m.a.
Meira
Fimm Íslendingar, fjórir piltar og ein stúlka, fóru til Kanada í byrjun janúar og hafa síðan gengið þar á skíðum, rennt sér niður brekkur og klifrað upp ísfossa, svo það helsta sé nefnt.
Meira
Sigurður Jónasson orti limru um brúðkaup Jónínu Benediktsdóttur og Gunnars í Krossinum og var það bragur dagsins í sundlauginni í gærmorgun. Hvað var Gunnar með Jónínu að gera?
Meira
HANDKNATTLEIKSKONAN og Verslunarskólamærin Stella Sigurðardóttir fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Aðstæður eru harla óvenjulegar enda er Stella í Lundúnum með landsliði Íslands í handknattleik. Lítið fer því fyrir skemmtanahaldi en meira fyrir æfingum.
Meira
Helgin var erilsöm hjá Víkverja sem rak meðal annars nefið inn í tvær fermingarveislur. Hann er ekki frá því að fólk sé að verða hugmyndaríkara þegar kemur að samkomum af því tagi, alltént voru veitingarnar frumlegar í báðum þessum veislum.
Meira
30. mars 1802 Kúabólusetning gegn bólusótt var lögboðin hér á landi, miklu fyrr en í flestum öðrum löndum. Lengst af höfðu prestar bólusetninguna með hendi en síðar læknar og ljósmæður.
Meira
ARNÓR Smárason, knattspyrnumaður hjá Heerenveen í Hollandi, komst í gær að samkomulagi við framkvæmdastjóra félagsins um að fá að fara frá félaginu að þessu tímabili loknu, án greiðslu.
Meira
„Ég held að það sé frekar auðvelt að koma sem nýliði inn í landsliðshópinn. Við erum einn stór vinkonuhópur þar sem allir fá að njóta sín. Það er fullt af „sprelligosum“ sem eru sífellt að koma okkur á óvart.
Meira
Heimavöllurinn ætlar ekki að skipta neinu máli í úrslitaeinvígi Hamars og KR í körfubolta kvenna. Í gærkvöldi lögðu KR-ingar undir sig íþróttahúsið í Hveragerði, unnu sannfærandi sigur, 81:69, og jöfnuðu einvígið, 1:1.
Meira
„„VÚÚÚÚ“ þetta er besta æfing sem ég hef farið á,“ sagði einn leikreyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í gær þegar ljóst var að liðið gat ekki æft á þeim æfingavelli sem króatíska knattspyrnusambandið hafði útvegað.
Meira
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum yngri en 19 ára, tapaði fyrir Rússum, 0:1, í milliriðli Evrópukeppninnar í gær. Ísland á þó enn möguleika á því að komast áfram. Anna Cholovyaga skoraði eina mark leiksins á 21.
Meira
Ólafur Örn Bjarnason , fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, lék í gærkvöld sinn 300. deildaleik á ferlinum þegar lið hans, Brann , vann Sandefjord , 3:2, í norsku úrvalsdeildinni.
Meira
KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Manchester City – Wigan 3:0 Carlos Tévez 72., 74., 84. Rautt spjald: Gary Caldwell (Wigan) 56. Staða efstu liða: Man. Utd 32233676:2572 Chelsea 32225582:2971 Arsenal 32215674:3468 Tottenham 31177757:2958 Man.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is LEIKMENN Snæfells sýndu meistaratakta þegar þeir fengu Grindvíkinga í heimsókn í Stykkishólm í gærkvöldi. Snæfell vann fyrsta leikinn í Grindavík eftir mikla dramatík og vann aftur í gærkvöldi 110:93.
Meira
YFIR 1 milljarður manna fylgdist með leikjunum 47 á Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fór í Austurríki í janúar þar sem Ísland vann til bronsverðlauna sælla minninga.
Meira
„Þetta er spurning um að byrja leikinn á réttu nótunum. Þeir gerðu það síðast og við gerðum það núna. Svona er úrslitakeppnin og það er virkilega gaman að spila hér í Njarðvík þó svo að stuðningsmönnum þar sé ekkert vel við mig.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is MARÍA Guðmundsdóttir úr Skíðafélagi Akureyrar hafði betur gegn Írisi systur sinni þegar keppt var í svigi á Skíðamóti Íslands á Dalvík í gær.
Meira
ÞORMÓÐUR Árni Jónsson, júdókappi úr Júdófélagi Reykjavíkur, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu móti í Þýskalandi á dögunum. Þormóður tapaði aðeins einni glímu í mótinu sem flokkast sem B-mót og heitir Holstein-bikarinn.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.