Greinar fimmtudaginn 8. apríl 2010

Fréttir

8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Áhugi út fyrir landsteinana

SKÝRSLA rannsóknarnefndar Alþingis verður kynnt nk. mánudag. Þrátt fyrir tafir hefur áhugi á efni hennar hvergi dvínað nema kannski hjá erlendum fjölmiðlum. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ársreikningur Fons 2006 ófullkominn

Ársreikningi fjárfestingarfélagsins Fons fyrir árið 2006, sem lá til grundvallar 4,2 milljarða arðgreiðslu árið eftir, er að öllum líkindum verulega ábótavant. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 869 orð | 2 myndir

„Allar ákvarðanir réttar þegar þær voru teknar“

Var rétt staðið að björgunaraðgerðum vegna harmleiksins að Fjallabaki í fyrradag? Yfirvöld segja réttar ákvarðanir hafa verið teknar miðað við þær upplýsingar sem lágu fyrir þá. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

„Mjög meðvitaðir um umhverfið “

FARFUGLAHEIMILUNUM í Laugardal og við Vesturgötu hefur verið veitt vottun norræna umhverfismerkisins Svansins. Sigríður Ólafsdóttir, rekstrarstjóri Farfuglaheimilisins í Reykjavík, segir vottunina auðvelda mjög markaðs- og kynningarstarf. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 433 orð | 4 myndir

„Ólíðandi“ afskipti

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SVEINN Arason ríkisendurskoðandi telur það með öllu ólíðandi að stjórnendur ríkisstofnunar geti átt á hættu að vera sakaðir um að hafa brotið gegn góðum starfsháttum með því að leita ráða hjá Ríkisendurskoðun. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Bitra verður opnuð í næstu viku

OPNUN fangelsisins í Bitru, sem áformuð var í dag, dregst um nokkra daga. Eftir er að ganga frá atriðum sem tengjast skipulagsmálum áður en hægt er að taka fangelsið í notkun. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Blása til þungarokksveislu á Sódómu

Hljómsveitirnar Sororicide og Sólstafir ætla ásamt In Memoriam og Bastard að efna til heljarinnar þungarokksveislu á Sódómu næstkomandi föstudagskvöld. Meira
8. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Breytingar á jöklum mældar úr geimnum

EVRÓPSKA geimrannsóknastofnunin ESA hyggst í dag skjóta á loft CryoSat-2, öflugasta gervihnettinum sem smíðaður hefur verið til að mæla breytingar á þykkt jökla og ísþekju á heimskautasvæðunum. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Eldri gígurinn að þagna

MIKIL virkni er í nýju gossprungunni á Fimmvörðuhálsi en eldri gígurinn er þagnaður í bili. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fannst eftir leit í Esjunni

BJÖRGUNARSVEITIR á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út á níunda tímanum í gærkvöldi til að leita að konu, sem hafði orðið viðskila við samferðafólk sitt í Esjunni fyrr um kvöldið. Konan kom hins vegar fljótlega í leitirnar og ekkert amaði að henni. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð

Ferming í Hallgrímskirkju 11. apríl

Í lista sem Hallgrímskirkja sendi vegna fermingar í kirkjunni sunnudaginn 11. apríl nk., og birtur var í Fermingarblaði Morgunblaðsins, féll nafn eins fermingarbarnsins niður. Réttur listi er birtur hér að neðan: Ferming í Hallgrímskirkju 11. apríl, kl. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Flest tilboð undir áætlun

ALLS bárust tíu tilboð í tvöföldun hringvegarins milli Hafravatnsvegar og Þingvallavegar í Mosfellsbæ en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær. Meira
8. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Flóð og aurskriður ollu miklu manntjóni

FLÓÐ og aurskriður hafa kostað að minnsta kosti 102 menn lífið í suðausturhluta Brasilíu síðustu daga eftir mesta úrhelli á svæðinu hálfa öld. Meira
8. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fundu nýja eðlutegund

VÍSINDAMENN hafa uppgötvað nýja eðlutegund á Filippseyjum. Eðlur af þessari tegund eru mjög stórar eða um tveggja metra langar og tilheyra svokölluðum hópi frýna (varanidae). Í þeim hópi eru stærstu og lengstu eðlur í heimi. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Fyrstu Evrópubúarnir sem sáu út fyrir sjóndeildarhringinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð

Gleðst yfir framtakssemi skilanefndar Glitnis banka

Eftir Andra Karl andri@mbl.is YFIRGNÆFANDI líkur eru taldar á fleiri stefnum skilanefnda föllnu bankanna á hendur fyrri eigendum og jafnvel starfsmönnum þeirra, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gosferðir seljast vel

ICELANDAIR og Iceland Express hafa að undanförnu boðið upp á pakka- og tilboðsferðir hingað til lands, þar sem gert er út á eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Grund vill hjúkrunarheimilið

AÐEINS Grund vill reka hjúkrunarheimilið við Suðurlandsbraut 66. Ríkiskaup leita rekstraraðila til sex ára og rann fresturinn út í gærmorgun. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Guðmundur í góðum gír

GUÐMUNDUR Gíslason tryggði sér sinn annan áfanga að alþjóðlegum meistaratitli með góðum sigri á Daða Ómarssyni í áttundu umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í íþróttamiðstöðinni í Lágafelli í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Heimsmetið í ballskák slegið

INGI Þór Hafdísarson og Sigurður Heiðar Höskuldsson slógu heimsmetið í ballskák (e. pool) síðdegis í gær, þegar þeir höfðu spilað samfleytt í meira en 53 klukkustundir og 25 mínútur. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Helgarnámskeið í 5Rytma dansi

Á LAUGARDAG og sunnudag nk. verður boðið upp á helgarnámskeið í 5Rytma dansi. Námskeiðið fer fram í Klassíska listdansskólanum í Reykjavík á Grensásvegi 14. Námskeiðið, Maps to Ecstacy, vísar til þess náttúrulega trans sem dansinn gefur. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hildur Eir Bolladóttir skipuð prestur

VALNEFND Akureyrarprestakalls ákvað á fundi sínum 6. apríl sl. að leggja til að sr. Hildur Eir Bolladóttir verði skipuð prestur í Akureyrarprestakalli. Embættið veitist frá 1. júní næstkomandi. Sex umsækjendur voru um embættið. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Hitastigið var vel yfir meðallagi í vetur

Sumardagurinn fyrsti er eftir hálfan mánuð en hjá Veðurstofu Íslands lauk vetrinum um mánaðamótin. Nýliðinn vetur telst hafa verið hlýr um allt land og loftþrýstingur óvenju hár. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Hiti upp Hólmavík

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Huginsmenn fá mest af makrílkvótanum í sumar

Huginn VE, Margrét EA, Börkur NK og Ingunn AK fá mestan makrílkvóta einstakra skipa miðað við aflareynslu síðustu ár. Á viðmiðunartímabilinu kom Huginn með um 17.700 tonn að landi, eða 7,42% af heildaraflanum. Samkvæmt því koma um 8. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hætt verði við ráðningarraðir læknanema

ÚTLIT er fyrir að breytt verði um fyrirkomulag við ráðningar læknanema til heilbrigðisstofnana eftir umfjöllun umboðsmanns Alþingis. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Jónsi hátt á iTunes – Go á siglingu

Fyrsta sólóplata Jónsa þýtur nú upp vinsældalista iTunes. Platan er í 2. sæti í Kanada, 3. sæti á Írlandi og Belgíu, 5. sæti í Bandaríkjunum, 7. sæti í Finnlandi og 8. sæti í Bretlandi, Ítalíu og... Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kynjuð kreppa

Í DAG, fimmtudag kl. 12.25-13. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 548 orð | 4 myndir

Lárus fékk bein fyrirmæli frá Jóni Ásgeiri

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is LÁRUS Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, tók við fyrirmælum frá stórum hluthöfum bankans um fjárfestingaákvarðanir meðan bankinn starfaði. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð

Leiðrétt

Villa í æviágripi Í æviágripi um Guðjón Hermanníusson sem birtist 30. mars sl. var villa. Rétt er að faðir Ólafíu S. Ísfeld, eiginkonu Guðjóns, var Jón Ísfeld, kaupmaður í... Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Lyfjafræðingum finnst að sér vegið

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is „FORMAÐUR Dýralæknafélags Íslands vegur að heilli stétt með orðum sínum og dregur í efa fagþekkingu okkar lyfjafræðinga á opinberum vettvangi. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 982 orð | 3 myndir

Margir íhuga makrílveiðar

Reglugerð sjávarútvegsráðherra um makrílveiðar í sumar svaraði mörgum spurningum, en aðrar kviknuðu. Margir hafa sýnt áhuga á veiðum úr sameiginlegum potti, en ekki er ljóst hversu mikið kemur í hlut hvers og eins. Þá á ráðherra eftir að setja reglugerð um vinnsluskyldu á tilteknu hlutfalli aflans. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Með efnilegustu dönsurum

SARA Lind Guðnadóttir hugsar sig ekki tvisvar um þegar blaðamaður spyr hver lykillinn sé að árangri í dansíþróttinni; „æfingin skapar meistarann“. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Milljón skoðað eldgos í beinni

EIN milljón tölvunotenda hefur fylgst með eldgosinu á Fimmvörðuhálsi á vefmyndavélum á heimasíðu Mílu, www.mila.is. Flestir fóru inn á síðuna 1. apríl, um 117 þúsund manns. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Myndir teiknara til sýnis

FRESTUR til að skila inn teikningum í leit Morgunblaðsins og mbl.is að nýjum skopmyndateiknara er liðinn. Alls skilaði 21 teiknari inn myndum og er nú hægt að skoða þær á mbl.is. Tengill á teikningarnar er vinstra megin á forsíðu mbl.is. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð

Námsstyrkir í Frakklandi

FRANSKA sendiráðið á Íslandi veitir styrki til náms í Frakklandi. Styrkirnir standa til boða námsmönnum af öllum fræðasviðum og eru opnir Íslendingum. Fimm styrkir eru í boði á þessu ári auk styrks til listnáms í Frakklandi. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Norðurál metur nýtt tilboð starfsmanna

„ÉG er hóflega bjartsýnn,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, eftir fund samninganefndar stéttarfélaga starfsfólks í álveri Norðuráls á Grundartanga með samninganefnd fyrirtækisins í gær. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ofsi Einars kemur út í Danmörku

Skáldsagan Ofsi eftir Einar Kárason frá 2008 mun brátt koma út hjá danska forlaginu Gyldendal, en sama forlag gaf út fyrri bók Einars um Sturlungaöldina, Óvinafagnað, sem hefur hlotið góðar undirtektir í Danmörku. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Ómar

Skjól Esjan sést víða á höfuðborgarsvæðinu og alltaf má finna skjól á Seltjarnarnesi sama hvaðan hann blæs. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Rannsóknarskýrslan lesin í leikhúsi

STARFSFÓLK Borgarleikhússins hefur ákveðið að lesa skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis upp í heild sinni þegar skýrslan kemur út þann 12. apríl. Borgarleikhúsið býður landsmönnum að hlýða á upplesturinn, en skýrslan er um 2.000 blaðsíður. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Rub 23 fer á slóðir Friðriks V

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Veitingastaðurinn Rub 23 flytur eftir nokkrar vikur í húsnæðið neðst í Listagilinu þar sem veitingahúsið Friðrik V var áður. KEA á húsnæðið, sem var gert upp fyrir nokkrum árum og er hið glæsilegasta. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir á töku veggjalda

Gjaldtaka á stofnleiðum til og frá Reykjavíkur kæmi mjög misjafnlega við landsmenn. Framkvæmdastjóri FÍB telur litlar líkur á að stjórnvöld lækki eldsneytisgjöld þótt sett verði á veggjöld. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Sviptingar í bensíninu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SVIPTINGAR hafa verið í verðlagningu á bensíni og dísilolíu á markaðnum hér heima síðustu daga. Félögin hafa hækkað og lækkað verðið á víxl. Meira
8. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tugir manna lágu í valnum

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNARANDSTÆÐINGAR í Kirgisistan náðu þinghúsinu, skrifstofum forsetans og fleiri opinberum byggingum í höfuðborginni Bishkek á sitt vald í gær eftir hörð átök við öryggissveitir sem beittu byssum. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð

Urðu úti að Fjallabaki

FÓLKIÐ sem varð úti að Fjallabaki á þriðjudag hét Friðgeir Fjalar Víðisson og Kristín R. Steingrímsdóttir. Friðgeir var 55 ára, fæddur 22. apríl 1955, búsettur á Vesturgötu 69 í Reykjavík. Hann lætur eftir sig einn son. Kristín var 43 ára, fædd 24. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Veggir steyptir við Lækjargötu 2

STARFSMENN Eyktar eru þessa dagana að steypa veggina í jarðhæð hússins Lækjargötu 2, á horni Lækjargötu og Austurstrætis – brunareitnum svonefnda. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þá er þorskkvótinn búinn

REGINN HF-228 hallaðist þegar skipverjar voru með pokann á síðunni á Selvogsbanka í gær. „Þetta var mjög gott í dag, uppistaðan stór og fallegur þorskur,“ sagði Guðni Birgisson, skipstjóri á dragnótarbátnum. Meira
8. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Öryggisbúnaður í brennidepli

VERULEGAR framfarir hafa orðið á öryggisbúnaði bifreiða á sl. árum, bæði í búnaði sem dregur úr hættunni á umferðarslysum og búnaði sem verndar þá sem lenda í umferðarslysum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2010 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Bensíngjald ekki notendagjald?

Skattheimtufrekir menn byrja á því að hækka skatta. Svo breyta þeir um nafn á sköttum og hækka þá í leiðinni. Þá segjast þeir næst vera að leggja á skatta í þágu góðs málefnis og skatttekjurnar séu aukaatriði. Meira
8. apríl 2010 | Leiðarar | 559 orð

Skyldur í hernaði

Birting myndefnis á vefnum Wikileaks þar sem sjá má árás Bandaríkjahers úr lofti, fyrst á hóp manna í Bagdad og síðan á menn, sem reyna að bjarga særðum manni, hefur víða vakið hörð viðbrögð. Meira

Menning

8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

5 ára sæla á enda

GRÍNISTINN Jim Carrey og þokkabomban Jenny McCarthy eru skilin að skiptum eftir fimm ára samband. Bæði höfðu lýst því yfir að þau hefðu loksins fundið sálufélaga sinn og virðast kærleikar enn vera á milli þeirra þótt þau fari nú hvort í sína áttina. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 422 orð | 2 myndir

Alvörutónlist?

Á dögunum renndi ég í gegn upptökum með hinni ágætu sveit The Housemartins frá Hull, sem gerðar voru fyrir breska ríkisútvarpið. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 56 orð | 4 myndir

Á að banna loðna teninga?

MENNINGARGRAFIÐ fjallar að þessu sinni um hitt og þetta sem Alþingi gæti mögulega bannað með lögum. Búið er að banna börnum innan 18 ára að nota ljósabekki og búið er að banna nektardans. En hvað verður bannað næst? Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Á það til að týnast í lögunum

VIÐ gerð fyrstu plötu sinnar The Magician's Private Library fékk söngkonan Holly Miranda til liðs við sig Dave Sitek úr hljómsveitinni TV on the Radio. Handbragð Siteks á plötunni er óumdeilanlegt og ber hún keim af hljómsveit hans á tímum. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Breytt líf

EINHVER sagði að aldrei væri góð vísa of oft kveðin. Jennifer Lopez segir í nýlegu viðtali við Redbook að það að eignast tvíburana Max og Emme í mars 2008 hafi gjörbreytt lífi sínu. Meira
8. apríl 2010 | Leiklist | 416 orð | 2 myndir

Burt frá leiðindunum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 126 orð | 2 myndir

Efstu sæti Tónlistans og Lagalistans meitluð í stein

ENN og aftur er það hljómsveitin Dikta sem trónir á toppi bæði Tónlistans og Lagalistans. Platan Get It Together og lagið „Thank You“ halda rembingsfast í efstu sætin. Meira
8. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Fá ekki nefskattsins virði

Í UPPHAFI þessa árs hóf þúsundþjalasmiðurinn Ómar Ómar útsendingar á Rás 3 á netinu. Í spjalli við manninn kom í ljós að ein af ástæðum þess að hann fór af stað með stöðina var sú að honum fannst skorta mjög á efni fyrir ungt fólk í útvarpi. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Hákarlar í þrívídd!

LEIKSTJÓRINN David R. Ellis hefur tekið að sér að gera nýja hryllingsmynd þar sem hákarlar verða í aðalhlutverki. Myndin hefur hlotið vinnuheitið Shark Night 3D og verður í þrívídd. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Hefner að altarinu?

EILÍFÐAR glaumgosinn Hugh Hefner útilokar ekki að hann muni giftast 23 ára gamalli kærustu sinni, Crystal Harris. Meira
8. apríl 2010 | Kvikmyndir | 515 orð | 2 myndir

Hommar, svik og prettir

Leikstjórar og handritshöfundar: Glenn Ficarra og John Requa. Aðalhlutverk: Jim Carrey og Ewan McGregor. Bandaríkin og Frakkland. 2009. 102 mín. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Hugmynd að veggspjaldi vikunnar kom í draumi

FYRIR rúmum átta vikum hóf verslunin Havarí í Austurstræti að stilla upp vikulegum veggspjöldum sem framleidd eru í 20 eintökum og seld í búðinni. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Jack Black í sjónvarpið

GRÍNARINN Jack Black hefur gert samning við framleiðslufyrirtækið Reveille, sem framleiðir m.a. The Biggest Loser og The Office , um að koma með hugmyndir að nýjum gaman-, raunveruleika- og teiknimyndaþáttum fyrir sjónvarp og internetið. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup?

ÞÆR raddir gerast nú háværari með hverjum deginum sem hvísla því að Vilhjálmur prins ætli að biðja um hönd kærustu sinnar, Kate Middleton, á næstunni. Slúðurblöð í Bretlandi birtu fyrst fréttina en hana má nú einnig lesa í fjölmiðlum vestanhafs. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Kúnstir leiknar á BMX í Vetrargarðinum

* BMX-mót verður haldið í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardaginn og hefst það kl. 15. Mót þetta er boðsmót og munu BMX-kapparnir Anton, Björgvin, Gulli, Haukur, Maggi, Nonni og Róbert leika listir sínar. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 43 orð

Leiðrétting

Þau leiðu mistök urðu í blaðinu sl. laugardag að í tilkynningu um sýningu á leikritinu Langafi prakkari var vitlaus dagsetning. Hið rétta er að sýning Möguleikhússins verður í Gerðubergi næstkomandi laugardag, 10. apríl. Sýningin hefst kl. Meira
8. apríl 2010 | Kvikmyndir | 181 orð | 1 mynd

Mexíkóskar kvikmyndir

HÉR TIL hliðar er sagt frá fyrirhugaðri heimsókn mexíkóskra tónlistarmanna að kynna fyrir Íslendingum þarlenda gítartónlist, en það verður meira í boði frá Mexíkó því í dag hefjast Mexíkóskir kvikmyndadagar sem standa fram á laugardag. Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Mjúk og notaleg Badu

ERYKAH Badu hefur nú sent frá sér annan hluta konseptverksins New Amerykah. Fyrsta platan var elektrónísk og textar pólitískir en þessi, annar hluti, er mun mýkri og minna af elektróníkinni. Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Mögnuð keyrsla

EFTIR tólf ára streð er kominn tími á að menn fari að kveikja á High on Fire og fínt að byrja með nýjustu skífu sveitarinnar, Snakes For the Divine, sem kom út í febrúar sl. Meira
8. apríl 2010 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

National Geographic sýnir eldgosinu áhuga

* Það er ekki bara eldgosið á Fimmvörðuhálsi sem vekur athygli erlendis þessa dagana heldur einnig ljósmyndir íslenskra ljósmyndara af gosinu. Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Nýir gítarhljómar frá Mexíkó

GÍTARLEIKARARNIR Santiago Gutiérrez Bolio og Santiago Lascurain eru nú á ferð um heiminn að kynna mexíkóska tónlist undir yfirskriftinni Sounds of Mexico , en það er alþjóðlegt menningarátak til kynningar á mexíkóskri tónlist og mexíkóskum... Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Ný Winona

LEIKKONAN Winona Ryder má muna fífil sinn fegurri, en eftir að hafa slegið í gegn í myndum eins og Edward Scissorhands, Reality Bites, Little Women, Girl, Interrupted og fleirum hefur lítið farið fyrir leikkonunni. Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Óskar Guðjóns og Múlinn á Múlanum

Á NÆSTU tónleikum Jazzklúbbsins Múlans, sem haldnir verða í kvöld, fimmtudagskvöld, leika Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Davíð þór Jónsson píanóleikari, Þorgrímur Jónsson bassaleikari og Scott McLemore trommuleikari söngdansa Jóns Múla ásamt... Meira
8. apríl 2010 | Hönnun | 79 orð | 1 mynd

Rennibraut, hús og vegasalt

MEÐAL verka á sýningunni Í barnastærðum sem nú stendur yfir í Hafnarborg er verkið Joy(n) sem er í senn rennibraut, hús og vegasalt. Hönnuður þess er listamaðurinn Guðlaugur Valgarðsson og í kvöld, fimmtudagskvöld kl. Meira
8. apríl 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Sýningarlok A4 TR1BUT3 5H0W

UNDANFARNA daga hefur sýningin A4 TR1BUT3 5H0W staðið í Kaffistofu, Hverfisgötu 42, en hún er hugarfóstur þeirra Ragnars Fjalars Lárussonar, Morra, Munda, Sigurðar Þóris Ámundasonar og Arnljóts Sigurðssonar. Meira
8. apríl 2010 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Uni og Jón Tryggvi gera það gott í USA

* Tónlistarfólkið Uni og Jón Tryggvi hafa nú verið í Bandaríkjunum í þrjár vikur en þau eru um þessar mundir á tónleikaferðalagi þar vestra. Þau hafa nú þegar haldið nokkra tónleika við góðar undirtektir, meðal annars á The Beauty Bar í Austin í Texas. Meira
8. apríl 2010 | Menningarlíf | 227 orð | 1 mynd

Vaxandi tungl fjármögnuð með almennu hlutafé

FARIÐ var heldur óvenjulega leið við fjármögnun kvikmyndarinnar Vaxandi tungl en tökur byrjuðu um páskana á Vestfjörðum. Meira
8. apríl 2010 | Myndlist | 86 orð

Viðbót við Samræði

NÆSTKOMANDI laugardag kl. 16:00 munu sjö ungir myndlistarmenn kynna val sitt á verkum íslenskra og erlendra listamanna, úr safneign Nýlistasafnsins. Meira
8. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 378 orð | 2 myndir

Þjóðfræðin og Eve Online

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ER netleikurinn Eve Online efni í þjóðfræðirannsókn? Jú, ef marka má rannsókn Óla Gneista Sóleyjarsonar sem hann fjallar um í meistararitgerð sinni EVE Online: Leikir, sköpun og samfélög. Meira

Umræðan

8. apríl 2010 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Átthagafjötrar

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Mér þykir þetta skref vera skref afturábak í átt til erlendrar „fyrirmyndar“ – þar sem það skiptir máli í hvaða hverfi þú býrð." Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Bjartsýni – hugsunarstíll en ekki persónueinkenni

Eftir Ingrid Kuhlman: "Bjartsýnismaður er oft talinn vera sá sem sér það góða í öllu og öllum og horfir á heiminn í gegnum bleik gleraugu." Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Dagar Oddskarðsganganna taldir

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fjórðungssjúkrahúsið sem ekki getur búið við þessa vetrareinangrun öllu lengur." Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Framboðsmál í Hafnarfirði – atlaga að lýðræðinu?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson; við bíðum öll hér í Hafnarfirði, já og reyndar allir landsmenn, eftir því hvað þið hjá flokksforystunni ætlið að gera. Fáum við að sjá nýja Framsókn? Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 782 orð | 2 myndir

Framfarir íslenskra ökumanna

Eftir Einar Magnús Magnússon: "Hægt er að skoða fjölda og tegundir slysa á afmörkuðum svæðum kortsins allt niður í stakar götur og gatnamót." Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Illt er að hafa tungur tvær

Eftir Helga Laxdal: "Er eignatilfærslan vegna kvótaviðskiptanna allt að 30 milljarðar?" Meira
8. apríl 2010 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Kontóristar í stjórnmálum

Innan ríkisstjórnarflokkanna mun hafa vaknað sú hugmynd að henda út úr stjórninni utanþingsráðherrunum, Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra og Gylfa Magnússyni viðskiptaráðherra. Meira
8. apríl 2010 | Bréf til blaðsins | 289 orð | 1 mynd

Ný 2000 ársverk við stór-hótel og hótel-íbúðir

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "FLESTA daga heyrum við fréttir í sjónvarpinu okkar um auðar íbúðir og hús, sem ekki seljast. Nýlega var sagt frá fjölda íbúða við álverið fyrir austan, sem voru byggðar of margar og standa því auðar í dag. Þær vantar arðbært verkefni." Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Opið bréf til forsætisráðherra

Eftir Baldur Ágústsson: "Undirritaður spyr: Eru nokkur tengsl – bein eða óbein – milli Icesave-málsins og áhuga stjórnarinnar á að innlima Ísland í ESB?" Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Til varnar Bobby Fischer

Eftir Magnús Skúlason: "Af einhverjum sökum virðist sögumaður aldrei hafa áttað sig fyllilega á því, að það voru aðrir en hann, sem leiddu mál Fischers farsællega til lykta." Meira
8. apríl 2010 | Velvakandi | 261 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gunnar að heiðursmanni Á SKÍRDAG varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að horfa á tónleika í sjónvarpinu með Gunnari Þórðarsyni. Í stuttu máli var þetta tær snilld. Meira
8. apríl 2010 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Verðbólga og meingallað kerfi

Eftir Magnús Val Böðvarsson: "Verðbólga er alvarlegur hlutur sem kemur upp mjög reglulega og getur haft alvarleg áhrif á þjóðfélagið." Meira

Minningargreinar

8. apríl 2010 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Birna Árnadóttir

Birna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 26. október 1938. Hún lést á Landspítalanum 24. mars 2010. Útför Birnu fór fram frá Kópavogskirkju 7. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurjónsson

Eiríkur Sigurjónsson fæddist að Sogni í Kjós þann 11. mars árið 1916. Hann lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði þann 25. mars sl. Foreldrar hans voru hjónin Sigurjón Ingvarsson, bóndi að Sogni, f. 29. október 1889, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Gerða Herbertsdóttir

Gerða Herbertsdóttir fæddist í Reykjavík 11. maí 1919. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 26. mars 2010. Útför Gerðu var gerð frá Dómkirkjunni 7. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Guðmunda Magnea Gunnarsdóttir

Guðmunda Magnea Gunnarsdóttir fæddist á Bíldudal þann 12. desember 1947. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík þann 29. mars síðastliðinn. Munda var næstelst fjögurra systkina, dóttir Sigríðar Magnúsdóttur, f. 19. ágúst 1927, og Gunnars Guðmundssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 90 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson fæddist á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði hinn 10. júlí 1936. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. mars síðastliðinn. Útför Haraldar fór fram frá Árbæjarkirkju 19. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Helga Bolladóttir

Helga Bolladóttir fæddist 3.1. 1957. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27.3. 2010. Helga var jarðsungin frá Dómkirkjunni 6. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Hjörleifur Sigurðsson

Hjörleifur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. október 1925. Hann lést á Ullevaalspítala í Osló 10. janúar 2010. Bálför Hjörleifs fór fram í Noregi. Haldin var minningarathöfn um hann í Reykjavík 18. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 2122 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Ólafsdóttir

Ingibjörg Jóhanna Ólafsdóttir, hárgreiðslumeistari, fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum þann 11. mars síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Láru Rósu Loftsdóttur, f. 20. jan. 1903, d. 11. nóv. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Ingileif Thorlacius

Ingileif Thorlacius myndlistarmaður fæddist á Blönduósi 5. ágúst 1961. Hún lést 22. mars síðastliðinn. Ingileif var jarðsungin frá Dómkirkjunni 30. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Ingvar Búi Halldórsson

Ingvar Búi fæddist á Akureyri þann 7. maí 1974. Hann lést á heimili sínu þann 27. mars 2010. Foreldrar hans eru hjónin Bentína Jónsdóttir og Halldór Ármannsson. Systkini Ingvars Búa eru: Elvar Eyberg, kona hans er Guðbjörg María Árnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Jóhann Eyþórsson

Jóhann Eyþórsson fæddist í Hafnarfirði 9. maí 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 25. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Eyþór Kr. Jónsson baðvörður og Þuríður Jóhannsdóttir húsmóðir, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 304 orð | 1 mynd

Jón Sævar Guðmundsson

Jón Sævar Guðmundsson fæddist 11. febrúar 1992. Hann lést á Landspítalanum 25. mars 2010. Hann var sonur Guðmundar Jónssonar og Bjarnfríðar Andreu Guðnadóttur. Jón Sævar átti eina systur, Guðrúnu Guðmundsdóttur, og unnustuna Eydísi Ósk Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 1054 orð | 1 mynd

Ólafur Steinsson

Ólafur Steinsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 1. maí 1917. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 24. mars sl. Útför Ólafs var gerð frá Grafarvogskirkju 7. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir Ellis

Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir Ellis fæddist á Ísafirði 10. nóvember 1926. Hún lést í Flórída 15. mars 2010. Ragnhildar var minnst í Fríkirkjunni í Reykjavík 30. mars 2010. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Soffía S. Lárusdóttir

Soffía Sigurlaug Lárusdóttir fæddist 23. júní 1925 á Vindhæli á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. mars 2010. Soffía var dóttir hjónanna Láru Kristjánsdóttur, f. 6. apríl 1901, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2010 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Þuríður Jónsdóttir

Þuríður Jónsdóttir fæddist í Syðri-Tungu í Staðarsveit 4.10. 1925, hún lést 8.3. sl. á Dvalaheimilinu Höfða á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. apríl 2010 | Neytendur | 497 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 8. - 11. apríl verð nú áður mælie. verð N.v ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg Kjörfugl ferskur heill kjúklingur 598 719 598 kr. kg Bónus 3ja kornabrauð 600 g 198 259 330 kr. kg Bki gullkaffi 500g 398 498 796 kr. kg K. Meira
8. apríl 2010 | Daglegt líf | 334 orð | 1 mynd

Ítalskar kjötbollur

Kjötbollur eru alltaf vinsælar hjá börnunum. Þessi suðurítalska uppskrift að kjötbollum með pasta fellur hins vegar ekki síður að smekk fullorðinna og er í miklu uppáhaldi hjá mér. Meira
8. apríl 2010 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Kveiktu á neytendavitundinni

Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Því er ekkert að því að benda neytendum enn og aftur á að fara inn á vefsíðu Neytendasamtakanna, ns.is. Það ætti eiginlega að vera skylda að fara inn á þessa síðu reglulega og kveikja aðeins á neytendavitundinni. Meira
8. apríl 2010 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

...látið gúrkuna ekki skemmast

Það er leiðinlegt að þurfa að henda mat. Gúrkur lenda oft í ruslinu enda eiga þær til að gleymast í grænmetishólfinu í ísskápnum. Samkvæmt vefsíðunni www.islenskt. Meira
8. apríl 2010 | Daglegt líf | 326 orð | 1 mynd

Tímavirði peninga

Til hamingju! Þú hefur unnið peningaverðlaun. Þú getur valið um að fá annaðhvort 10.000 krónur í dag eða sömu upphæð eftir tvö ár. Hvort myndirðu velja? Flestir myndu velja að fá peningana strax. En af hverju ætli það sé? Meira
8. apríl 2010 | Daglegt líf | 575 orð | 3 myndir

Vantar alltaf mest af fatnaði og húsgögnum

Það er notaleg stemning sem tekur á móti þeim sem heimsækja Allt milli himins og jarðar, nytjamarkað Samhjálpar í Stangarhyl 3. Enda er flest sem þar er til sölu með sögu og sál. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2010 | Í dag | 162 orð

Af sólardansi og páskum

Í Byggðasögu Skagafjarðar segir um sólardansinn á páskadagsmorgun: „Fáum hefur auðnast að sjá sólardansinn enda er hann flestum mennskum augum ofviða fyrir birtu sakir og ljóma. Meira
8. apríl 2010 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Með bestu vörn. Norður &spade;K109 &heart;986532 ⋄865 &klubs;K Vestur Austur &spade;G6532 &spade;87 &heart;KG10 &heart;D74 ⋄2 ⋄KDG1074 &klubs;G543 &klubs;76 Suður &spade;ÁD4 &heart;Á ⋄Á93 &klubs;ÁD10982 Suður spilar 6&klubs;. Meira
8. apríl 2010 | Fastir þættir | 96 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Þegar lokið er 6 umferðum af 10 í aðalsveitakeppni BR, er staðan þessi. Meira
8. apríl 2010 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Með Top Gear við eldgosið

Eins og sönnum jeppamanni sæmir er Emil Grímsson, stjórnarformaður Arctic Trucks, staddur á Fimmvörðuhálsi. Hann er fimmtugur í dag og ver fyrri hluta afmælisdagsins því fjarri fjölskyldunni, eiginkonu sinni Rikke Elkjær og dætrum sínum tveimur. Meira
8. apríl 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
8. apríl 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Natalie Ósk fæddist 11. janúar kl. 23.26. Hún vó 3.650 g og...

Reykjavík Natalie Ósk fæddist 11. janúar kl. 23.26. Hún vó 3.650 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Lovísa Vilhjálmsdóttir og Frank... Meira
8. apríl 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigrún Anna fæddist 10. febrúar kl. 12.20. Hún vó 3.980 g og...

Reykjavík Sigrún Anna fæddist 10. febrúar kl. 12.20. Hún vó 3.980 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Jóhannesdóttir og Viggó Einar... Meira
8. apríl 2010 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. Bg5 Ba6 8. Rf3 d6 9. e3 Rbd7 10. b4 Hc8 11. Bd3 c5 12. dxc5 bxc5 13. b5 Bb7 14. O-O Bxf3 15. Bxf6 Rxf6 16. gxf3 d5 17. De5 Rd7 18. Dg3 Rb6 19. Hfc1 Df6 20. Ha2 Hfd8 21. a4 dxc4 22. Meira
8. apríl 2010 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Söfnun

Jenný Elísabet Skaptadóttir og Marín Eydal Sigurðardóttir söfnuðu 3.000 krónum fyrir Rauða krossinn til hjálpar börnum á Haítí. Á myndinni er Jenný... Meira
8. apríl 2010 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Vill ekki taka afstöðu og sýnir diplómatíska takta

FYRIR skömmu fréttist að leikkonan Nicolette Sheridan hefði höfðað málsókn á hendur framleiðanda Desperate Housewives, Marc Cherry, fyrir ólögmæta uppsögn og fyrir að hafa slegið sig við tökur þáttanna. Meira
8. apríl 2010 | Fastir þættir | 332 orð

Víkverjiskrifar

Hroll setur að Víkverja í hvert skipti, sem eftirlitssamfélagið festir sig betur í sessi. Nýjasta vendingin lýtur að veggjöldum. Þau snúast um að láta ökumenn greiða fyrir notkun á vegakerfinu. Meira
8. apríl 2010 | Í dag | 148 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. apríl 1703 Manntal, hið fyrsta í heiminum sem náði til heillar þjóðar, var tekið á Íslandi um þetta leyti. Að því er varðaði gestkomandi fólk var miðað við þennan dag. Meira

Íþróttir

8. apríl 2010 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

„Hugsa bara um að koma mér í gírinn“

ARNÓR Smárason, knattspyrnumaður frá Akranesi, reimaði á sig skotskóna á dögunum og lék sinn fyrsta leik í langan tíma. Arnór lék með varaliði Heerenveen gegn varaliði Twente og skoraði í 3:3-jafntefli. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 1058 orð | 2 myndir

„Menn voru tilbúnir“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÞETTA var allt annað og betra hjá okkur en í leiknum á mánudag. Menn voru einfaldlega tilbúnir að gera það sem fyrir var lagt. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 376 orð | 2 myndir

„Sjö ára vinna var undir hjá mér í kvöld“

Karlalið Selfoss mun leika í efstu deild í handbolta á næsta keppnistímabili eftir fjögurra ára fjarveru. Selfyssingar unnu sanngjarnan sigur á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna á Selfossi í gærkvöldi, 27:24, og lyftu 1. deildarbikarnum í leikslok. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 183 orð

„Það er núna aðeins einn Guð“

NAFN Argentínumannsins Lionels Messi var fyrirferðarmikið í dagblöðum út um allan heim í gær eftir ótrúlega frammistöðu hans með Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona í leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni á Nou Camp í fyrrakvöld. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurður Ari Stefánsson skoraði 6 af mörkum Elverum þegar liðið sigraði BSK/NIF , 35:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Elverum er í öðru sæti deildarinnar, er þremur stigum á eftir Drammen . Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heimsmeistarinn í 800 metra hlaupi kvenna , Caster Semenya, hyggst snúa aftur á hlaupabrautina í júní en hún hefur ekki keppt síðan hún varð heimsmeistari í Berlín í ágúst á síðasta ári. Semenya er 19 ára gömul og kemur frá Suður-Afríku . Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gríska knattspyrnufélagið AEK frá Aþenu er með þrjá leikmenn 21-árs landsliðs Íslands í sigtinu, samkvæmt þarlendum netmiðli. Sem kunnugt er, var Arnar Grétarsson á dögunum ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Glæsimark Robbens skaut Bayern áfram

Bayern München og Lyon komust í undanúrslit Meistaradeildarinnar og mætast þar en þrátt fyrir ósigra gegn mótherjum sínum á útivelli í gær gátu leikmenn liðanna fagnað. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 170 orð

Góður sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gíslasonar

ALFREÐ Gíslason og lærisveinar hans í þýska meistaraliðinu Kiel halda enn í vonina um að landa meistaratitlinum sjötta árið í röð eftir sigur á Flensburg, 29:23, á heimavelli Kiel í gærkvöld. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Gylfi Þór orðaður við Bolton, WBA og fleiri félög

GYLFI Þór Sigurðsson, leikmaður Reading og 21 árs landsliðsins, er greinilega eftirsóttur, en mörg lið á Englandi eru sögð á höttunum eftir Gylfa, sem hefur farið á kostum með Reading-liðinu í ensku 1. deildinni á leiktíðinni. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 372 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Manch...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Manch. Utd – Bayern München 3:2 Darron Gibson 3., Nani 7.,41. – Ivica Olic 43., Arjen Robben 75. *Bayern áfram á útimarkareglunni, 4:4 samanlagt. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Mótahrinan hjá Rögnu hefst í haust

RAGNA Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR, mun hefja undirbúning fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012 af fullum krafti strax í haust með þeirri mótahrinu sem því fylgir. „Já það er rétt. Þetta byrjar allt saman tveimur árum fyrir leikana. Meira
8. apríl 2010 | Íþróttir | 950 orð | 2 myndir

Nánast fullkomin niðurröðun

HALLDÓR B. Jónsson, sem lengi stýrði m.a. Meira

Viðskiptablað

8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 267 orð

Ársreikningur 2006 talinn sýna ranga stöðu

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is EKKi var tekið tillit til afkomu nokkurra dótturfélaga fjárfestingarfélagsins Fons þegar tekin var ákvörðun um að greiða eigendum 4,2 milljarða króna arð á árinu 2007. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 1003 orð | 2 myndir

Boðberi nýrra tíma eða stofustáss furðufugla?

Spurt er: Er iPad boðberi nýrra tíma, eða bara iPod sem fer illa í vasa? Mun nokkur vilja eiga apparatið nema hann eigi fyrir alltof marga Makka? Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Brothætt ástand

BEN Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, varaði við því í gær að ástandið á vinnumarkaðnum vestanhafs væri ennþá brothætt þó svo að merki væru um að hagkerfið væri að rétta úr kútnum. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 49 orð | 1 mynd

Enginn hagvöxtur við árslok 2009

Enginn hagvöxtur varð á evrusvæðinu síðustu þrjá mánuði ársins 2009 samanborið við mánuðina á undan. Þetta kemur fram í endanlegri mælingu tölfræðistofnunar Evrópusambandsins, Eurostat, á hagvexti tímabilsins. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 546 orð | 1 mynd

Fórnarkostnaður og fjármagnskjör

Margir halda því fram að íslenska hagkerfið verði fyrir stórkostlegum fórnarkostnaði vegna þess að enn er ósamið um Icesave-skuldbindingarnar við bresk og hollensk stjórnvöld og dráttur hefur orðið á greiðslum umsaminna gjaldeyrislána frá... Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Golf og tónlistarhús

Ein af afleiðingum búsáhaldabyltingarinnar var að ríki og borg köstuðu milljörðum í tónlistar- og ráðstefnuhúsið. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 158 orð | 1 mynd

Gríðarlegt tap GM

BANDARÍSKI bílaframleiðandinn General Motors tapaði 4,3 milljörðum dollara á síðari hluta síðasta árs, samkvæmt uppgjöri sem birt var í gær. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 461 orð | 1 mynd

Hollustan hefur meðbyr í kreppunni

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is HVERNIG hefur kreppan farið með heilsuveitingastaði? Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 40 orð

Icejet í svissneskt samstarf

ÍSLENSKA leiguflugfélagið Icejet hefur gert samstarfssamning við svissneska félagið JetCom Aviation. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 290 orð | 1 mynd

Jón Gerald segist ekki fá neina bankafyrirgreiðslu

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is JÓN Gerald Sullenberger, framkvæmdastjóri matvöruverslunarinnar Kosts, segir að hann hafi ekki fengið neina fyrirgreiðslu í bankakerfinu. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 53 orð | 1 mynd

Lítið fjör á markaði fyrir skuldabréf

VÍSITALA Gamma yfir gengi skuldabréfa, Gamma: GBI, hækkaði um 0,2% í gær, í 11,2 milljarða króna viðskiptum. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 56 orð

Ósk um slitameðferð VBS

Bráðabirgðastjórn VBS hefur ákveðið að óska eftir því við Héraðsdóm Reykjavíkur að bankinn verði tekinn til slitameðferðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bráðabirgðastjórninni til Kauphallar Íslands. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 613 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan stendur vel þrátt fyrir áföll í sjávarútvegi

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Aðalfundur Síldarvinnslunnar í Neskaupstað var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað sl. þriðjudag. Á fundinum kom fram að félagið stendur sterkt þrátt fyrir ýmis áföll í greininni á liðnu ári, s.s. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Skattamál þingfest á ný

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is EKKI var margt um manninn í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar mál ríkissaksóknara gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Tryggva Jónssyni, Kristínu Jóhannesdóttur, Baugi og Gaumi var tekið fyrir árla morguns. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Skortsala stuðlar að jafnvægi

Gjarnan eru þeir sem stýra vogunarsjóðum nefndir í sömu andrá og djöfullinn sjálfur. Þeir skortselja hlutabréf eða önnur verðbréf og „hagnast á óförum annarra“. Evrópskir stjórnmálamenn hafa t.a.m. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 507 orð | 1 mynd

Skuldaálag Grikklands í fyrsta sinn orðið meira en á Íslandi

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is SKULDATRYGGINGAÁLAGIÐ á gríska ríkið til fimm ára varð í fyrsta sinn hærra en það íslenska frá því að viðskipti hófust með slíkar afleiður. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Stuttur en úrræðagóður

Samkvæmt bandaríska tímaritinu Foreign Policy krafðist Nicholas Sarkozy Frakklandsforseti þess að fá að nota sitt eigið ræðupúlt, sem hann ferðaðist með til Bandaríkjanna, þegar hann flutti ávarp við Kolumbíu-háskóla í New York-borg á dögunum. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Umtalsvert tap hefði ekki komið til sölu á HS Orku

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is SEGJA MÁ að rekstrarafkoma Reykjanesbæjar í fyrra liti illa út hefði ekki komið til sala á hlut bæjarins í HS Orku til Geysis Green Energy. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Vestia ætlar að selja þrjú félög

STJÓRN Vestia, eignaumsýslufélags NBI, hefur ákveðið að setja eignarhluti félagsins í þremur atvinnufyrirtækjum í formleg og opin söluferli á næstunni. Um er að ræða eignarhluti í lyfjadreifingarfyrirtækinu Parlogis hf. Meira
8. apríl 2010 | Viðskiptablað | 38 orð | 1 mynd

Æsingur í kringum iPad

iPad-spjaldtölvan kom á markað vestanhafs í vikunni. Margir telja hana vera boðbera nýrra tíma í tölvunotkun og aðrir segja hana munu bjarga blaða- og tímaritaútgáfu. Enn aðrir eru efins um apparatið og finna því flest til foráttu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.