Sigurbjörn Þorkelsson hefur sent frá sér ljóðasafnið Eilíft líf, en það hefur að geyma 212 valin ljóð úr fimm fyrri ljóðabókum Sigurbjörns sem eru Ástráður, sem kom út 2008, Svalt frá 2007, Sítenging, 2006, Lífið heldur áfram, 2002 og Aðeins eitt líf...
Meira