Greinar mánudaginn 12. apríl 2010

Fréttir

12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Aðgerðir tryggja sumarstörf

FJÖLÞÆTTAR aðgerðir sem ríkisvaldið er með í undirbúningi og kynntar verða á næstu vikum ættu að tryggja námsmönnum sumarstörf, segir Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

„Hlýt að mega segja eitthvað“

JÓN Ásgeir Jóhannesson athafnamaður sendi Steingrími J. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Er eldgosinu kannski lokið?

„ÞAÐ er mjög líklegt að það sé lítil virkni þarna uppi núna, ef einhver,“ segir Ármann Höskuldsson jarðeðlisfræðingur og á við gosið á Fimmvörðuhálsi. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð

Eru þakklátir fyrir björgunina

BJÖRGUNARSVEITARMENN náðu í gær í tvo erlenda ferðamenn sem veðurtepptir voru í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. Hægt gekk að komast upp að skálanum og tók það björgunarsveitirnar fjóra tíma að komast á staðinn frá Skógum. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Framkvæmdirnar hefjist í haust

Framkvæmdir við samgöngumiðstöð komnar á beina braut í kerfinu. Lífeyrissjóðir lána. Áhersla lögð á atvinnusköpun og íslensk efni í byggingunni. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gjöldin eru óákveðin

FYRIRKOMLAG gjaldheimtu á notenda- og leigugjöldum í nýrri samgöngumiðstöð er óákveðið, að sögn Kristjáns L. Möller samgönguráðherra. Vinna við deiliskipulagstillögu er langt komin og Kristján gerir ráð fyrir að framkvæmdir geti hafist með haustinu. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Góð í grjótglímunni

GÓÐ tilþrif sáust meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í grjótglímu sem lauk í gær. Keppnin fór fram í Klifurhúsinu við Skútuvog í Reykjavík og voru keppendur um 50 talsins. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi efstur á D-listanum

GUÐMUNDUR Ingi Gunnlaugsson, sem verið hefur sveitarstjóri í Grundarfirði, varð efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra sem fram fór á laugardag vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Guðmundur Ingi fékk 202 atkvæði í 1. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Hafa skilað tugum erinda

SKILANEFND Kaupþings hefur, í kjölfar rannsóknar á málefnum bankans, sent tugi erinda til sérstaks saksóknara, Fjármálaeftirlitsins eða skattayfirvalda. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Hannes var einfaldlega bestur

HANNES Hlífar Stefánsson sigraði á Íslandsmótinu í skák um helgina þegar hann vann Guðmund Gíslason í elleftu og síðustu umferð mótsins. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hlaut Gulleggið

Fyrirtækið Remake Electric hreppti á laugardag frumkvöðlaverðlaun Innovit, Gulleggið svonefnda, fyrir tækið rafskynjarann. Hann gefur hljóðviðvaranir við yfirálag rafmagns sem skapar m.a. möguleika til þess að fyrirbyggja eldsvoða vegna rafmagns. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hlustendur sátu bísperrtir til enda

„Aftur á móti voru innlifun, fágun og kraftur, jafnt í kórsöng sem hljómsveitarleik, slík að hlustendur sátu bísperrtir til enda,“ segir Ríkarður Ö. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 374 orð

Kennaranemar vonlitlir um vinnu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is UM 85 félagsmenn í Kennarasambandi Íslands hafa verið atvinnulausir að hluta eða öllu leyti í vetur og samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar eru 135 atvinnulausir skráðir með kennaramenntun. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Kennslustörf eru ekki á hverju strái

Þeir sem hófu kennaranám fyrir þremur árum máttu búast við því að geta gengið beint inn kennslu að námi loknu enda var gjarnan erfitt að fylla kennarastöður. Nú er staðan allt önnur og verri. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1512 orð | 3 myndir

Koma ungu fólki á rétta braut

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is „ÞETTA er forgangsverkefni. Það má ekki mistakast. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Kosningar uppgjör við útþenslu

VELFERÐ, lýðræði, umhverfis- og atvinnumál eru áherslumál Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í komandi sveitarstjórnarkosningum. Frambjóðendur flokksins funduðu um helgina og kynntu lykilmál sín á blaðamannafundi í gær. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Kunnátta í útivist er ekki í móðurmjólkinni

Þekking á því hvernig á að búa sig á ferðalögum um Ísland er ekki meðfædd. Í Noregi er mikil áhersla lögð á útivistarkennslu en hér hefur fram að þessu lítið farið fyrir henni í skólakerfinu. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kynnir nýja rannsókn á sóríasis

JENNA Huld Eysteinsdóttir, læknir á húðdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, mun kynna nýja rannsókn á sóríasis en rannsóknin er doktorsverkefni hennar. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Langþráðri lánalínu loksins kastað til Grikklands

Fjármálaráðherrar aðildarríkja evrusvæðisins komu sér loks saman um í gær hvaða kjör munu hvíla á 30 milljarða evra lánalínu sem grískum stjórnvöldum verða veitt. Meira
12. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Lánalínu kastað til Grikkja

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is FJÁRMÁLARÁÐHERRAR aðildarríkja evrusvæðisins komu sér í gær saman um að veita grískum stjórnvöldum 30 milljarða evra lánalínu vegna fjármögnunarvanda þeirra. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 35 orð

Leiðrétt

www.bustadur.is Vefslóðin www.bustadur.is misritaðist í myndatexta í frétt í Morgunblaðinu á laugardag. Velvirðingar er beðist á þeim mistökum. Á vefnum er hægt að leigja fjölda sumarbústaða um allt land og skrá íbúðaskipti innanlands í... Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mikil átök og mannfall á vígvellinum

„Þetta gekk mjög vel hjá okkur, við spiluðum allan laugardaginn fram á nótt og á sunnudeginum til klukkan sex,“ segir Gísli Einarsson, framkvæmdastjóri Nexus, um stórt spilamót sem verslunin stóð fyrir um helgina í Rimaskóla. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Norðmenn læra um útivist en Íslendingar um sögurnar

Hluti af sjálfsmynd Norðmanna er að þjóðin sé mótuð af sambýli við harðbýla náttúru og í skólum er lögð mikil áhersla á að kenna útivist. Á Íslandi er sjálfsmyndin fremur tengd tungumálinu og sagnahefðinni og áherslurnar í skólakerfinu taka mið af því. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 3 myndir

Nýtti heimildina strax

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STEFÁN Skjaldarson skattrannsóknastjóri hefur lagt fram kröfu um kyrrsetningu eigna vegna tveggja mála sem embættið fæst nú við. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Ómar

Troða svo! Við fyrstu sýn lítur út fyrir að Snæfell sé búið að eignast fjórhentan leikmann og ætti KR þá fá... Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Pólska þjóðin er harmi slegin

PÓLVERJAR búsettir á Íslandi lögðu margir leið sína að aðalræðismannsskrifstofu Póllands við Skúlatún í gær og lögðu þar blóm og kerti til að minnast þeirra 95 landa sinna sem fórust í flugslysi í Rússlandi á laugardag. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Rannsóknarskýrslan er handan við hornið

Mikil eftirvænting er vegna birtingar á rannsóknarskýrslu Alþingis sem gerð verður opinber í dag. Gert var ráð fyrir að prenta 6000 eintök af skýrslunni og höfðu margir þegar lagt inn pöntun hjá Bókaverslun Eymundsson í gær. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Samstarf upp á borðið

RÍKISSTJÓRNIN hefur sent Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, AGS, endurnýjaða samstarfsyfirlýsingu í samræmi við reglur sjóðsins og er þar lýst þeim árangri sem náðst hefur í efnahagsmálum og næstu skrefum. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sjötíu í Orkugöngu

BRYNJAR Leó Kristinsson frá Akureyri varð fyrstur í mark á tímanum 3.24.06 í Orkugöngunni 2010 á laugardag. Þetta er lengsta skíðaganga landsins, alls 60 km. Einnig er boðið upp á styttri vegalengdir. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Sóttur á Grímmannsfell

MANNI um sextugt sem fluttur var á Landspítalann í Fossvogi með þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær heilsaðist vel, að sögn vakthafandi læknis á bráðadeild. Maðurinn var í rannsókn en taldist ekki í lífshættu. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stórt hljóðfæri sem spannar breitt svið

„Ef líkja má karlakór við hljóðfæri þá er þarna á ferðinni stórt hljóðfæri sem spannar breitt svið og býður upp á alls kyns fjölbreytni. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Styrkur og útsjónarsemi

ÞAÐ þarf lagni, styrk og útsjónarsemi til þess að ná langt í japönsku sjálfsvarnaríþróttinni júdó. Japanska orðið júdó þýðir í raun hinn gullni meðalvegur og er ekki sjálfgefið að keppendur sem eru með líkamlega yfirburði sigri mótherja sína. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tileinkaði sigurinn föður sínum

„ÉG vil vekja athygli á því að ástandið er slæmt í þjóðfélaginu; mörg börn missa pabba sinn og mömmu vegna alkóhólisma og eiturlyfjanotkunar,“ segir Kristmundur Axel Kristmundsson, sigurvegari í Söngkeppni framhaldsskóla, um textann við... Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Vel heppnuð sýning í Borgarleikhúsinu

Ingibjörg Þórisdóttir, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins, er hrifin af gamanleikritinu Dúfunum sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir helgi. Hún segir verkið ögrandi leikhúsverk, bráðfyndið, vel skrifað og sýninguna mjög vel heppnaða. Meira
12. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg ríkir í Póllandi

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þjóðarsorg ríkir í Póllandi eftir sviplegt fráfall Lechs Kaczynskis, forseta landsins. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Þráinn efstur í Norðurþingi

ÞRÁINN Gunnarsson, rekstrarstjóri á Húsavík, leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðurþingi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Listinn var samþykktur á félagsfundi á laugardag. Meira
12. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Ætlar að klára námið

„PABBI minn, sem býr úti á landi, var svo ánægður með þetta skref mitt að hann ók í þrjá tíma í bæinn og óskaði mér til hamingju. Meira

Ritstjórnargreinar

12. apríl 2010 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Ókræsilegur ráðherraspuni

Síðustu daga hafa ýmsir verið að hita upp fyrir birtingu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Samfylkingarráðherrann Árni Páll Árnason hitaði upp í útvarpsþættinum Sprengisandi í gær. Árni Páll segist vita hverjir ollu bankahruninu. Meira
12. apríl 2010 | Leiðarar | 296 orð

Pukrið heldur áfram

Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, ræðir í pistli á vef sínum um umræður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og segir meðal annars að lög og réttur eigi „að gilda um milljarðabófa – ekki bara smákrimmana“. Meira
12. apríl 2010 | Leiðarar | 292 orð

Sorg í Póllandi

Hörmuleg tíðindi bárust frá Póllandi að morgni laugardags. Fjöldi æðstu embættis- og stjórnmálamanna landsins lét lífið í flugslysi í Rússlandi, þar með talinn forseti landsins, Lech Kaczynski, seðlabankastjóri landsins og allir helstu yfirmenn hersins. Meira

Menning

12. apríl 2010 | Leiklist | 556 orð | 2 myndir

Að losa sig við eigið sjálf

Leikarar: Elma Lísa Gunnarsdóttir, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Jörundur Ragnarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Leikmynd og búningar: Ilmur Stefánsdóttir. Meira
12. apríl 2010 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Allir miðar farnir

SÍÐUSTU miðarnir, sem settir voru í sölu á Glastonbury-tónlistarhátíðina í Bretlandi í sumar, ruku út í gærmorgun. Um var að ræða miða sem höfðu verið afbókaðir af ýmsum ástæðum, og voru tónlistarunnendur fljótir að grípa gæsina. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 284 orð | 13 myndir

„Jesú - geturðu látið pabba verða edrú“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FULLTRÚAR Borgarholtsskóla, Kristmundur Axel Kristmundsson, Júlí Heiðar og Guðni Matthíasson sigruðu í Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin var með glæsibrag í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Carter látin

SJÓNVARPSÞÁTTASTJARNAN Dixie Carter lést á laugardagsmorgun, 70 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp. Eiginmaður hennar, leikarinn Hal Holbrook, hefur beðið fjölmiðla að virða einkalíf fjölskyldunnar á þessum erfiðu tímum. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Dynasty-stjarna látin

BRESKI leikarinn Christopher Cazenove er látinn. Hann er best þekktur fyrir leik sinn í sápuóperunni Dynasty . Dánarorsök er blóðeitrun en hinn 64 ára leikari hafði verið veikur síðan hann hné niður á heimili sínu í febrúar. Meira
12. apríl 2010 | Kvikmyndir | 425 orð | 3 myndir

Hetjan sem hafnaði guðdómnum

Leikstjóri: Louis Leterrier. Aðalleikarar: Sam Worthington, Gemma Arterton, Mads Mikkelsen, Alexa Davalos, Danny Huston, Jason Flemyng, Ralph Fiennes, Liam Neeson, Polly Walker. 120 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 173 orð | 2 myndir

Hætt saman

NÝJUSTU fregnir herma að stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel séu endanlega skilin eftir þriggja ára samband, að því er heimildir Sunday Mirror herma. Meira
12. apríl 2010 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

John Wayne á bebop-kvöldi

JOHN Wayne-kvintettinn spilar á bebop-kvöldi Bebop-félags Reykjavíkur í kvöld, 12. apríl. Kvintettinn samanstendur af fimm nemendum úr Tónlistarskóla FÍH. Eingöngu verður spiluð tónlist eftir djassmeistarana John Coltrane og Wayne Shorter. Meira
12. apríl 2010 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd

Meistaraverk í meistaratúlkun

Brahms: Ein deutsches Requiem. Birgitte Christensen S, Andreas Schmidt Bar. ásamt Mótettukór Hallgrímskirkju og félögum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Laugardaginn 10. apríl kl. 17. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

MGMT biðst „fyrirgefningar“

HLJÓMSVEITIN MGMT hefur beðist „fyrirgefningar“ á nýjustu plötu sinni, Congratulations . Andrew VanWyngarden og Ben Goldwasser viðurkenna að platan sé heilmikil breyting frá fyrstu plötu þeirra, Oracular Spectacular , sem sló rækilega í... Meira
12. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Mæðufullur mánudagur

Nú er runninn upp mánudagurinn sem allir hafa beðið eftir. Allir nema þau okkar sem eru venjulega nokkuð viðutan þegar raunveruleikinn á í hlut. Í dag fáum við stærri skammt af raunsæi en okkur er hollt. Meira
12. apríl 2010 | Tónlist | 328 orð | 1 mynd

Raddir vorsins

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is „ÞETTA er bæði kór og félagsskapur. Það er gríðarleg samheldni í hópnum,“ segir Gunnlaugur Snævarr, formaður Karlakórsins Fóstbræðra. Kórinn heldur árlega tónleika sína í Langholtskirkju 13., 14. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Richie er lífræn móðir

NICOLE Richie er heltekin af lífrænum vörum. Hún mun vera mjög ströng með að börnin hennar, Harlow, tveggja ára, og Sparrow, sjö mánaða, fái aðeins mat úr lífrænum vörum. Meira
12. apríl 2010 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Síðasta listakvöld Sultunnar Eldmóðs

TÓLFTA og síðasta sultukvöldið verður á Bakkusi við Tryggvagötu annað kvöld, þriðjudaginn 13. apríl frá kl. 21 til 23. Meira
12. apríl 2010 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Sönglagakeppni Vestfjarða

SÖNGLAGAKEPPNI Vestfjarða verður haldin í fyrsta sinn á vordögum 2010. Tónlistarmenn og textahöfundar eru hvattir til að taka þátt og senda lög í keppnina. Skilafrestur er til miðnættis 30. apríl 2010. Öllum er heimil þátttaka. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 15 myndir

Tilraunalandið

Í kjallara Norræna hússins í Vatnsmýrinni var Tilraunalandið opnað á föstudaginn. Í Tilraunalandinu geta börn og fullorðnir fræðst um undraheim vísindanna með því að prófa ýmis tæki og tól. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 97 orð | 6 myndir

Trylltir tindátabardagar

ÆVINTÝRASPILAMÓT fór fram í Rimaskóla um helgina. Það var verslunin Nexus sem stóð fyrir spilamótinu sem nefnt var fenr.is. Meira
12. apríl 2010 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

Undir gullrendum geislabaugi

Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson (ísl. frumfl.), Gerald Shapiro (frumfl.), Jón Nordal og Þórð Magnússon (frumfl.). Sinfóníuhljómsveit Íslands u.stj. Andrews Massey. Föstudaginn 9. apríl kl. 19:30. Meira
12. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 51 orð | 2 myndir

Vísindin kynnt á skemmtilegan hátt

Á FÖSTUDAGINN var Tilraunalandið opnað í kjallara Norræna hússins. Þetta er lifandi og gagnvirk sýning þar sem vísindin eru kynnt á óvenjulegan og skemmtilegan hátt með virkri þátttöku gesta. Meira

Umræðan

12. apríl 2010 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Endurborið formannsefni fyrir Samfylkinguna

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Nú stígur hún fram full af sjálfstrausti og kemur þeim skilaboðum á framfæri við flokk sinn í forystuvanda að hún sé á ný til þjónustu reiðubúin." Meira
12. apríl 2010 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Fyrirtæki og fólk enn í þrengingum

Eftir Þórð Sverrisson: "Það er enn í okkar höndum að bankahrunið leiði ekki til falls fleiri fyrirtækja og þeirra hörmunga sem því fylgja." Meira
12. apríl 2010 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Fyrning aflaheimilda

Eftir Arthur Bogason: "Ég skil vel reiði fólks í garð „sægreifa“ sem tóku þátt í bankabrjálæðinu og um tíma stjórn bankanna. Smábátaútgerðir landsins tóku þar engan þátt." Meira
12. apríl 2010 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Mýs og menn

Ríkisstjórnin hamrar á því að ekki megi trufla „efnahagsáætlunina“. Og ráðherrarnir tala eins og þeirra sé mátturinn og dýrðin. Það kristallast í orðum Steingríms J. Sigfússonar: „You ain't seen nothing yet! Meira
12. apríl 2010 | Velvakandi | 320 orð | 1 mynd

Velvakandi

Matarúthlutun MIG langar að leggja orð í belg varðandi þau orð Ásgerðar Jónu Flosadóttur að láta fíleflda erlenda karlmenn sitja á hakanum við matarúthlutun um daginn og láta konur með börn, öryrkja og gamalmenni ganga fyrir, bæði erlent fólk og... Meira

Minningargreinar

12. apríl 2010 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ólafsdóttr

Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal 5. ágúst 1917. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 27. mars 2010. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, bóndi á Stóru-Ásgeirsá, f. 6. nóvember 1888, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1195 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Böðvarsson

Jón Böðvarsson fæddist í Reykjavík 2. maí 1930. Hann lést 4. apríl 2010. Foreldrar hans voru Böðvar Stephensen Bjarnason, húsasmíðameistari, f. 1. október 1904, d. 27. október 1986, og k.h. Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir, húsmóðir, f. 31. mars 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2010 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Jón Böðvarsson

Jón Böðvarsson fæddist í Reykjavík 2. maí 1930. Hann lést 4. apríl 2010. Foreldrar hans voru Böðvar Stephensen Bjarnason, húsasmíðameistari, f. 1. október 1904, d. 27. október 1986, og k.h. Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir, húsmóðir, f. 31. mars 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2010 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Jón Trausti Haraldsson

Jón Trausti Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum þann 16. febrúar 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Þórðarsveig í Reykjavík 31. mars sl. Foreldrar hans eru Edda Tegeder, f. 7. apríl 1939 í Þýskalandi, og Haraldur Traustason, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2010 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Jórunn Eyjólfsdóttir

Jórunn Eyjólfsdóttir fæddist á Akranesi 18. mars 1921. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund á páskadag 4. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðnadóttir og Eyjólfur Jónsson skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2010 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Stefán Brynjar Óskarsson

Stefán Brynjar Óskarsson fæddist 18. september 1967 í Reykjavík. Hann lést í Kaupmannahöfn 6. mars síðastliðinn, en þar hafði hann verið búsettur síðastliðin 15 ár. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2010 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Þór Jóhannesson

Þór Jóhannesson fæddist á Þórisstöðum, Svalbarðsströnd, Suður-Þingeyjarsýslu 6. júlí 1917. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. apríl 2010. Foreldrar Þórs voru Jóhannes Árnason, bóndi á Þórisstöðum, f. 10.1. 1888, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 631 orð | 1 mynd

„Fyrirtækin græða á að vera græn“

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira

Daglegt líf

12. apríl 2010 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Andað út brosandi

Byrjendanámskeið í jóga hófst í gær í Lótus jógasetri, en þar hyggst Ásta Arnardóttir kenna fólki að anda inn róandi og út brosandi. Meira
12. apríl 2010 | Daglegt líf | 233 orð | 1 mynd

Boðhlaup í Reykjavíkurmaraþoni

Reykjavíkurmaraþon verður haldið í 26. skipti 21. ágúst nk. Sú nýjung verður í boði þetta árið að hægt verður að skipta maraþonvegalengdinni milli tveggja til fjögurra hlaupara, sem þar með taka þátt boðhlaupi. Meira
12. apríl 2010 | Daglegt líf | 605 orð | 1 mynd

Borðar ógrynni af banönum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is LANGHLAUP reyna mikið á líkamann og því ýmislegt sem hlauparar þurfa að hafa hugfast áður en spretturinn er tekinn. Meira
12. apríl 2010 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

Hjólaleiðirnar kortlagðar

Þó flestir láti sér yfirleitt nægja að nýta hjólhestinn til ferða um sitt næsta nágrenni, er vissulega einnig stór hópur sem leggur upp í lengri ferðalög á hjólinu, jafnvel út fyrir landsteinana. Á vefnum bikemap. Meira
12. apríl 2010 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Tekist á við sundtökin í skriði

Þó að skriðsund sé vissulega eitthvað sem allir eiga að læra í grunnskóla, virðist það þó vera sú sundaðferð sem hvað flestir hafa átt erfitt með að ná fullum tökum á. Meira
12. apríl 2010 | Daglegt líf | 901 orð | 3 myndir

Veiðieðlið kviknaði í rjúpnaleit með pabba

Hún var dugleg að hreyfa sig heima á Skagaströnd í æsku og raunar er varla hægt að segja að hún hafi slegið slöku við síðan, þó að áhugasviðin hafi vissulega tekið einhverjum breytingum. Meira

Fastir þættir

12. apríl 2010 | Í dag | 198 orð

Af sálmaskáldi og Benz

Á dögunum birtust hugleiðingar um afdráttarhátt í Vísnahorninu. Meira
12. apríl 2010 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Á leiðinni til Danmerkur

BORGÞÓR Arngrímsson, fyrrverandi fréttamaður, fagnar sextugsafmæli í dag með sínum nánustu í Kaupmannahöfn. Borgþór undirbýr þessa dagana búferlaflutninga til Danmerkur, en þar byrjar Vilborg Þ. Meira
12. apríl 2010 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Barnalegur og bestur

KRISTEN Stewart segist elska Robert Pattinson vegna þess að hann geti verið mjög barnalegur og vilji alltaf vera bestur. Meira
12. apríl 2010 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Punktalögmálið. Norður &spade;432 &heart;742 ⋄D109 &klubs;8754 Vestur Austur &spade;86 &spade;975 &heart;G9 &heart;K1083 ⋄8642 ⋄753 &klubs;KDG32 &klubs;1096 Suður &spade;ÁKDG10 &heart;ÁD65 ⋄ÁKG &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
12. apríl 2010 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Thelma Rós Arnardóttir og Hilma Rún Jónsdóttir gengu í hús og söfnuðu dóti á tombólu sem þær síðan héldu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 20.387 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
12. apríl 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk. 13, 27. Meira
12. apríl 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Magnús Nökkvi fæddist 19. janúar kl. 17.44. Hann vó 18 merkur...

Reykjavík Magnús Nökkvi fæddist 19. janúar kl. 17.44. Hann vó 18 merkur og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Edda Bergmann og Kristján Orri... Meira
12. apríl 2010 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 h6 6. b4 Bd6 7. Rbd2 O-O 8. Rf1 Re7 9. g4 Rg6 10. h4 Rxg4 11. Hg1 h5 12. Rg3 Rf6 13. Rxh5 Rxh5 14. Hxg6 Kh7 Staðan kom upp í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga, 1. Meira
12. apríl 2010 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverjiskrifar

Í dag er dómsdagur. Það er að segja ef marka má orð Karls Sigurbjörnssonar, biskups Íslands. Í nýárspredikun sinni sagði biskupinn að um dómsdag verði að ræða þann dag sem rannsóknarnefnd Alþingis birtir skýrsluna um aðdraganda og ástæður bankahrunsins. Meira
12. apríl 2010 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. apríl 1540 Prentun Nýja testamentisins í þýðingu Odds Gottskálkssonar lauk. Þetta er elsta íslenska bókin sem varðveist hefur. 12. Meira

Íþróttir

12. apríl 2010 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Allt á ippon hjá Önnu Soffíu

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÞETTA var heldur léttara hjá mér núna en í fyrra. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Átta mörk Ólafs dugðu ekki til

ÍSLENDINGALIÐIÐ Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir Hamburg í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær eftir æsispennandi framlengdan leik, 34:33. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Barca í kjörstöðu eftir El Clásico

„MUNUM við vinna deildina? Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

„Frábær úrslit fyrir Chelsea“

„ÞETTA eru frábær úrslit fyrir Chelsea, en léleg úrslit fyrir okkur. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

„Sá örvhenti“ stal senunni

PHIL Mickelson kom, sá og sigraði á Mastersmótinu í golfi í gær með frábærum lokahring. Bandaríkjamaðurinn lék á 67 höggum eða 5 höggum undir pari og sýndi snilldartakta. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

„Spilum miklu betra íshokkí“

JÓNAS Breki Magnússon, sóknarmaður íslenska landsliðsins, hefur farið vel af stað á HM í Eistlandi. Í tveimur fyrstu leikjunum hefur hann skorað tvö mörk og gefið tvær stoðsendingar. „Ég er sáttur við fyrstu leikina. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

„Tæknin vegur meira “

„Þetta gekk eiginlega vonum framar því ég er búinn að vera að berjast við meiðsli. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Beltið geymt í bankahólfi

Pétur Eyþórsson úr Ármanni og Svana Hrönn Jóhannsdóttir úr Glímufélagi Dalamanna urðu um helgina Íslandsmeistarar í glímu og hlaut Pétur Grettisbeltið og Svana Hrönn Freyjumenið. Þetta er í 100. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 1094 orð | 1 mynd

England Enska bikarkeppnin , undanúrslit: Chelsea – Aston Villa...

England Enska bikarkeppnin , undanúrslit: Chelsea – Aston Villa 2:0 Didier Drogba 68., Florent Malouda 89., Frank Lampard 90. Tottenham – Portsmouth 0:2 Frederic Piquionne 99., Kevin-Prince Boateng 117. (víti). *Eftir framlengingu. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 325 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson lék að nýju með Watford eftir smávægileg meiðsli þegar liðið tók á móti Plymouth í ensku 1. deildinni á laugardag og gerði Heiðar eina mark leiksins á 50. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti sem markvörður Plymouth varði. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 176 orð

Fólk sport@mbl.is

Filip Szcewzyk úr Íslandsmeistaraliði KA og Miglena Apostolova úr silfurliði Þróttar úr Neskaupsstað voru valin bestu leikmenn Mikasa-deildarinnar í blaki á lokahófi Blaksambandsins sem fram fór í Fagralundi í Kópavogi á laugardag. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

TuS N-Lübbecke fékk bronsverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir sigur á Gummersbach í leik um 3. sætið. Þórir Ólafsson og Heiðmar Felixson eru leikmenn Lübbecke en hvorugur þeirra komst á blað í gær. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Í leikjunum á HM í Eistlandi eru valdir menn leiksins í hvoru liði eftir hvern leik. Varnarmaðurinn Daniel Aedel var valinn maður leiksins gegn Nýja Sjálandi og Egill Þormóðsson gegn Rúmeníu . Daniel leikur í 3. deild í Svíþjóð en Egill leikur með SR . Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 494 orð | 4 myndir

Fram hristi Stjörnuna af sér

Trú á sigur er mikilvæg til að landa sigri og þegar Stjörnukonur glötuðu henni gegn Fram í Mýrinni í gær var ekki von á góðu enda hristu Framkonur þær snarlega af sér og unnu 25:18 þegar liðin mættust í annað í undanúrslitum Íslandsmótsins. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Gerpla hreppti sex titla

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is Fyrri hluti Íslandsmóts FSÍ í hópfimleikum fór fram í Iðu á Selfossi sl. laugardag. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Gull, silfur og brons

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í áhaldafimleikum náði frábærum árangri á Norðurlandamótinu sem fram fór um helgina í Finnlandi. Í liðakeppninni fékk kvennaliðið silfurverðlaun en Finnar hömpuðu gullinu. Thelma Rut Hermannsdóttir varð fjórða í fjölþraut. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Haugaland vill fá Óskar Bjarna

„Ég get kannski sagt eitthvað meira á morgun, en sem stendur er þetta mál á algjöru frumstigi,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, í gær en hann er orðaður við þjálfarastöðuna hjá norska liðinu Haugaland... Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Heima er ekki alltaf bezt og Snæfell er í góðum málum

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is MÝTAN um kosti heimavallar virðist ekki eiga við um KR og Snæfell, sem léku í þriðja sinn um að komast í úrslitaleik Íslandsmótsins í Vesturbænum á laugardaginn því Snæfell vann 81:77. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

Hrinuhlutfall HK betra

HK varð um helgina Íslandsmeistari í blaki kvenna er liðið lagði Þrótt frá Neskaupstað 3:1. HK vann því þrefalt í ár líkt og liðið gerði í fyrra. Kópavogsliðið þurfti svo sannarlega að hafa fyrir þessum titli og lék tvo þýðingarmikla leiki í vikunni. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 11 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Stykkishólmur...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – KR 19. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Jóhannes Norðurlandameistari

KARATEKAPPINN Jóhannes Gauti Óttarsson varð í gær Norðurlandameistari unglinga í kumite eftir hörkuspennandi glímu við Dimitri Voronin frá Eistlandi en mótið fór fram í Tallinn. Tveir íslenskir keppendur til viðbótar komust á verðlaunapall. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Karlar 1. Pétur Eyþórsson, Ármanni 7 2. Stefán Geirsson, HSK 6,5 3...

Karlar 1. Pétur Eyþórsson, Ármanni 7 2. Stefán Geirsson, HSK 6,5 3. Pétur Þórir Gunnarsson, Mývetningi 5,5 4. Bjarni Þór Gunnarsson, Mývetningi 3,5 5.-8. Jón Smári Eyþórsson, Ármanni 3 5.-8. Stígur Berg Sophusson, Herði 3 5.-8. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Möguleikar Liverpool úr sögunni

MANCHESTER City bætti stöðu sína í baráttunni um Meistaradeildarsæti með 5:1 sigri gegn Birmingham. Emmanuel Adebayor skoraði tvívegis fyrir heimaliðið líkt og Nedum Onuoha. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

NBA Úrslit aðfaranótt sunnudags: Charlotte – Detroit 99:95 Indiana...

NBA Úrslit aðfaranótt sunnudags: Charlotte – Detroit 99:95 Indiana – New Jersey 115:102 Washington – Atlanta 95:105 Memphis – Philadelphia 101:120 Milwaukee – Boston 90:105 Denver – San Antonio 85:104 Sacramento... Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Richard ánægður með fyrsta leikinn

RICHARD Eiríkur Tahtinen, þjálfari íslenska landsliðsins í íshokkí, er nokkuð sáttur við leik liðsins í fyrstu tveimur leikjunum á HM. „Svona heilt yfir þá er ég ánægður. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 241 orð

Sex lið með sæti í 8 liða úrslitum

GRINDAVÍK varð um helgina fyrst liða til að leggja Skagamenn að velli í Lengjubikarnum en Suðurnesjamenn unnu 2:0 sigur þegar liðin mættust á laugardag. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 192 orð

Strákarnir voru ekki farnir að efast

„MUNURINN á þessum leik og hinum tveimur fyrri var fyrst og fremst hugarfar leikmanna,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir sigurinn í Keflavík. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 824 orð | 4 myndir

Til síðasta blóðdropa

Tvær framlengingar, blóð svita og tár þurfti til að skera úr um hvort liðið bæri sigur úr býtum í 2. leik Vals og Hauka í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik í gær. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 378 orð | 2 myndir

Tuttugu stig í röð

Eftir að hafa tapað í tvígang fyrir Keflvíkingum komu Njarðvíkingar ákveðnir til leiks til nágranna sinna í þriðja leiknum og höfðu sigur. Lokatölur 86:88 eftir að Njarðvíkingar höfðu verið með 24 stiga forystu undir lok þriðja leikhluta. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 194 orð

Úrslit Íslandsmótsins í júdó 2010. K-52 1. Maya Staub JDÁ 2. Jóna...

Úrslit Íslandsmótsins í júdó 2010. K-52 1. Maya Staub JDÁ 2. Jóna Jónsdóttir KA 3. Ingunn Sigurðardóttir JR K-63 1. Helga Hansdóttir KA 2. Ásta Arnórsdóttir JR 3. Fiona Sigurðardóttir KA K-78 1. Anna Víkingsdóttir JDÁ 2. Daníela Daníelsdóttir JR 3. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Verðlaunasæti raunhæft

Byrjun Íslands á HM í íshokkíi hefur verið eftir væntingum en liðið lék tvo fyrstu leikina um helgina. Ísland leikur í B-riðli í 2. deild en hann fer fram í Narva í Eistlandi. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 206 orð

Vorum allt of rólegir í seinni hálfleik

„VIÐ vorum bara allt of rólegir í upphafi síðari hálfleiks og misstum þá allt of langt fram úr okkur,“ sagði Sigurður Þorsteinsson, miðherji Keflvíkinga, eftir leikinn við Njarðvík í gærkvöldi. Meira
12. apríl 2010 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Ævintýri hjá Portsmouth

Portsmouth og Chelsea mætast í úrslitum ensku bikarkeppninnar þann 15. maí á Wembley. Portsmouth lagði öll vandamál félagsins til hliðar í gær þegar liðið vann Tottenham 2:0 eftir framlengingu í ótrúlegum leik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.