Greinar þriðjudaginn 13. apríl 2010

Fréttir

13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

39% heimila hafa neikvæða eiginfjárstöðu

Meginþorri ungs barnafólks sem tók lán á seinni stigum uppsveiflunnar skuldar meira en það á í húsnæði sínu. Þetta segja hagfræðingar Seðlabanka sem kannað hafa fjárhagsstöðu heimila. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Ábyrgðin bankanna

* Grunur um refsiverða háttsemi hjá bönkunum og málum vísað til ríkissaksóknara * Eigendur bankanna áttu óeðlilegan aðgang að lánsfé að því er virðist í krafti eignar sinnar * Mikið skorti á að unnið væri að viðbúnaðarmálum ríkisins á skipulegan og vandaðan hátt Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Áfellisdómur yfir leiðtogunum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NOKKRIR erlendir fjölmiðlar fjölluðu í gær um hrunskýrsluna og var yfirleitt lögð mest áhersla á áfellisdóminn yfir mörgum ráðamönnum landsins, yfirmönnum bankanna og helstu eigendum þeirra. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 864 orð | 12 myndir

Ánægjulegt en breytir litlu

Viðmælendur Morgunblaðsins voru almennt ánægðir með að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis væri loks komin út. Flestir þeirra höfðu ekki haft tíma til að kynna sér hana vel en voru þó nokkuð efins um áhrif hennar á framhaldið er þeir voru spurðir um álit sitt á henni. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Bankahrunið var bönkunum sjálfum að kenna

„ÉG er mjög ánægður með að þessi skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis er loks komin,“ sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1290 orð | 5 myndir

Bankarnir bera mesta ábyrgð á hruninu

* Eigendur allra bankanna fengu óeðlilega greiðan aðgang að lánsfé í krafti eignarhalds * Stærstu áhættuskuldbindingar viðskiptabankanna voru vegna helstu eigenda bankanna * Rekstur bankanna einkenndist um margt af því að hámarka hag stærri hlutahafa Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 567 orð

Bankarnir réðu túlkuninni en ekki FME

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is LANDSBANKINN hélt því fram í apríl 2007 að Björgólfur Thor Björgólfsson og lyfjafyrirtækið Actavis Group hf. væru ekki fjárhagslega tengdir aðilar, í skilningi reglna um stórar áhættur bankans. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Búðin fer hvergi

Í LOK árs 2009 var auglýst eftir húsnæði fyrir Vínbúðina á Akureyri en hún hefur um langa hríð verið rekin í gömlu og þröngu húsnæði á Hólabraut 16. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Dregið úr viðbúnaði vegna eldgossins

ÁKVEÐIÐ hefur verið að færa viðbúnað vegna eldgoss á Fimmvörðuhálsi niður um eitt háskastig, af neyðarstigi, sem er hæsta háskastig, niður á hættustig. Órói við gosstöðvarnar hefur farið stöðugt minnkandi undanfarna sólarhringa. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Dró upp fegraða og drambsama mynd

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „ÞEGAR horft er til baka yfir þá atburði sem leiddu til hruns í íslensku efnahagslífi vekur þáttur forseta Íslands sérstaka athygli,“ segir m.a. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Dýralyf sem ódýrust

„LÖGGJÖF um lyf er á forræði heilbrigðisráðuneytis. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Eigið fé verulega ofmetið

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is RANNSÓKNARNEFND Alþingis kemst að þeirri niðurstöðu að eiginfjárhlutfall bankanna þriggja hafi í raun verið verulegra lægra en fram kom í uppgjörum þeirra. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð

Fólk að melta skýrsluna

Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fækki slysum með myndavélum

LÖGREGLAN á Suðurnesjum hyggst auka notkun færanlegra löggæslumyndavéla. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1411 orð | 8 myndir

Grunur um lögbrot í fjölda tilvika

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Á FUNDI á sunnudag afhenti rannsóknarnefnd Alþingis Birni L. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Harður og eitursvalur Jason Statham

„Statham nær til karla þar sem hann er harður, eitursvalur og eyðir ekki tímanum í kjaftæði,“ ritar Arnar Eggert Thoroddsen í pistli um breska hasarmyndaleikarann Jason Statham sem hann er gjörsamlega heillaður af. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Heilsa og skipulag

Á MORGUN, miðvikudag, kl. 17-19 hefst fyrirlestraröð í Norræna húsinu undir heitinu „Lýðheilsa og skipulag“. Næstu fyrirlestrar í röðinni verða miðvikudagana 21. og 28. apríl, einnig kl. 17-19. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Ísland tekur á vandanum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LEIÐTOGAR stjórnmálaflokkanna á Alþingi – og Þráinn Bertelsson – fengu tækifæri til að tjá sig um skýrslu rannsóknarnefndarinnar um miðjan dag í gær. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Kristinn

Stafli Páll Hreinsson hæstaréttardómari, formaður rannsóknarnefndar Alþingis, horfir yfir prentaða útgáfu rannsóknarskýrslunnar sem er alls um 2.000 blaðsíður í níu... Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Lánin eðlileg viðskipti

ÓLI Björn Kárason blaðamaður hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um lántökur hans fyrir bankahrun, en í rannsóknarskýrslunni kemur fram að í lok árs 2005 skuldaði hann bönkunum 478 milljónir króna. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1006 orð | 5 myndir

Náðu ekki að rækja hlutverk sitt

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is ÍSLENSKIR fjölmiðlar náðu ekki að rækja hlutverk sitt í aðdraganda bankahrunsins, þ.e. að upplýsa almenning, vera vettvangur þjóðfélagsumræðu og veita aðhald þeim öflum sem vinna gegn almannahag. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ný tækni til að njósna um fugla

GUÐMUNDUR A. Guðmundsson, dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, mun í kvöld flytja erindi sem hann kallar: Fuglamerkingar fyrr og nú: Ný tækni til að njósna um ferðir fugla. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 406 orð

Orðrétt á Alþingi

[Skýrslan] er þungur áfellisdómur yfir stjórnkerfi, stjórnmálum, eftirlitsaðilum og fjármálastofnunum en um leið áskorun um heiðarlegt uppgjör, breyttar leikreglur í stjórnmálum og nýja og skýrari starfshætti í stjórnkerfinu. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 2 myndir

Reksturinn virðist hafa snúist um að lána eigendum sem mest

Stærstu skuldarar bankanna voru stærstu eigendur þeirra. Áhættuskuldbindingar bankanna gagnvart þessum eigendum voru feikilegar og bankarnir voru reknir með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Ræðir aðildarferli Eistlands að ESB

ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands boðar til fundar með Maten Kokk, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneyti Eistlands, frá kl. 12-13 í stofu 201 í Árnagarði í dag. Kokk mun fjalla um aðildarferli Eistlands að Evrópusambandinu og reynslu þess af aðild. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Salmonella herjar á alifuglana á ný

SALMONELLUSMIT uppgötvaðist í ferskum kjúklingum frá Ísfugli í gær og var sending með rekjanleikanúmerið 104-10-09-1-08, frá 9. þessa mánaðar innkölluð. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1718 orð | 3 myndir

Skortur á festu og ákveðni og valdheimildum sjaldan beitt

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skólaverkefnin yfirskyggja skýrsluna

VERKEFNASKIL eru nú í fullum gangi í háskólum landsins og prófin nálgast óðfluga. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skýrslan ferjuð til síns heima

HIN langþráða skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis var afhent forseta þingsins í gærmorgun. Miðað við atburði síðustu ára mátti halda að þessir ágætu menn væru allir að ýta einu og sama eintakinu af skýrslunni eftir Templarasundi. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 7 myndir

Spurt& svarað

Meginhlutverk rannsóknarnefndar Alþingis, sem skilaði skýrslu sinni í gær, var að draga upp heildarmynd af aðdraganda að falli bankanna og leita svara við spurningunni um hverjar hafi verið orsakir þess. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Stígur aftur til hliðar

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingar og fyrrverandi viðskiptaráðherra, tilkynnti það fyrir þingfund í gær að hann hygðist stíga til hliðar sem formaður þingflokksins. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 6 myndir

Stjórn Seðlabanka sögð hafa sýnt vanrækslu

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Tíu þingmenn með yfir 100 milljóna lán

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is YFIRLIT er birt í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um lánafyrirgreiðslu til alþingismanna, var það gert til að kanna hvort þeir hefðu notið óeðlilegrar fyrirgreiðslu í bönkunum. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Tólfta sultukvöldið á Bakkusi í kvöld

Tólfta og síðasta sultukvöld listvinafélagsins Sultan Eldmóður verður haldið í kvöld á Bakkusi og verða þar margs konar listuppákomur í boði, gjörningar o.fl. auk þess sem dýrindis sulta verður til sölu. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Útlán áhættusamari og vanskil voru vantalin

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 843 orð | 2 myndir

Vanræksla þriggja ráðherra með athafnaleysi

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÞRÍR fyrrverandi ráðherrar eru með athafnaleysi sínu taldir hafa sýnt vanrækslu. Ráðherrarnir eru Geir H. Haarde forsætisráðherra, Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Meira
13. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Var á leiðinni í gufubað þegar krísan kom

Stofnuð hefur verið Facebook-síðan „Ég get ekki hætt að hugsa um Össur allsberan í World Class :´(“. Meira

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2010 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Óeðlilegur aðgangur að lánsfé

Fyrir nokkrum dögum var greint frá tölvupósti sem Jón Ásgeir Jóhannesson, ráðandi eigandi Glitnis fyrir hrun, sendi bankanum. Þar komu fram fyrirmæli um lánveitingar til hans og tengdra aðila. Meira
13. apríl 2010 | Leiðarar | 641 orð

Skýr niðurstaða rannsóknarnefndar

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 og tengda atburði er afdráttarlaus um helstu niðurstöður. Í umfjöllun nefndarmanna á blaðamannafundinum í gær var einnig talað hreint út um atburðarásina. Meira

Menning

13. apríl 2010 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd

Af postulínsdúkkum

Verk eftir Bach, Schubert, Roussel, Poulenc og Prokofiev. Martial Nardeau og Desiré N'Kaoua léku. Laugardagur 10. apríl. Meira
13. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

„Geturðu látið Ísland verða edrú“

Tvennt á ljósvakanum hefur verið sérlega áhrifamikið undanfarið. Annars vegar Söngkeppni framhaldsskólanna á Stöð 2 á laugardagskvöldið og hins vegar blaðamannafundur rannsóknarnefndar alþingis í gær. Meira
13. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 690 orð | 2 myndir

„Statham“

Ég fann fyrir því á dögunum að allt, allt of langt var síðan ég hafði horft á alvöru spennu- og hasarmynd með einhverjum alvörunagla, einhverjum alvöruharðjaxli. Meira
13. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Carrey tjáir sig um hegðun Woods

ÞAÐ er margt súrrealískt í heimi slúðursins. Meira
13. apríl 2010 | Dans | 98 orð | 1 mynd

Danstvennan Taka#2

DANSTVENNAN Taka#2 verður haldin í Hafnarfjarðarleikhúsinu í dag, þriðjudag, og á miðvikudag. Meira
13. apríl 2010 | Kvikmyndir | 521 orð | 2 myndir

Fía fóstra leysir vandann

Leikstjóri: Susanna White. Aðalleikarar: Emma Thompson, Maggie Gyllenhaal, Ralph Fiennes, Rhys Ifans, Maggie Smith. 109 mín. Bretland/Frakkland/Bandaríkin. 2010. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

FM Belfast í stuði í suðri og norðri

* Gleðisveitin FM Belfast heldur brátt í tónleikareisu um Kanada og Evrópu og sumarið verður annasamt hjá sveitinni því hún mun koma fram á hátt í 20 tónlistarhátíðum. Meira
13. apríl 2010 | Bókmenntir | 490 orð | 1 mynd

Honum var svo létt að yrkja

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í SÍÐUSTU viku kom út bók með úrvali ljóða eftir Jóhannes úr Kötlum, en í bókinni eru ljóð úr öllum bókum Jóhannesar fyrir fullorðna, bæði frumsamin og þýdd. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Jonze og Arcade Fire í samstarf

SPIKE Jonze kvikmyndaleikstjóri og hljómsveitin Arcade Fire ætla að vinna að stuttmynd saman, ef marka má frétt á vef tímaritsins NME. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Jón Páll Bjarnason tríó og kvartett

Á NÆSTU tónleikum tónleikaraðar Jazzklúbbsins Múlans verður breytt út af vananum og verða þrennir tónleikar í vikunni, þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Jónsi á aðallagið í Að temja drekann sinn

* Eins og áður hefur verið sagt frá er leikstjóri teiknimyndarinnar How To Train Your Dragon, eða Að temja drekann sinn, sá sami og gerði heimildarmynd um Sigur Rós, Heima. Meira
13. apríl 2010 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Kynngi og kærleikur í Eyrbyggju

HAUKUR Sigurðsson, fyrrverandi sögukennari, flytur eigin dagskrá úr Eyrbyggju í Gerðubergi næstkomandi miðvikudag, 14. apríl kl. 20 og laugardaginn 17. apríl kl. 14. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Lady Gaga vill vera góð fyrirmynd

SÖNGKONUNA Lady Gaga langar til þess að vera fyrirmynd. Segist hún gera sér grein fyrir að hún beri ákveðna ábyrgð gagnvart aðdáendum sínum og sökum þessa reyni hún að vera ekki of upptekin af sjálfri sér, ólíkt öðrum í bransanum. Meira
13. apríl 2010 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Málþing til heiðurs Ólafi Halldórssyni

ÓLAFUR Halldórsson handritafræðingur verður níræður 18. apríl næstkomandi og af því tilefni efnir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til málstefnu honum til heiðurs á Leirubakka í Landsveit á föstudag kl. 15. Meira
13. apríl 2010 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Morgan segir skilið við Bond

PETER Morgan, handritshöfundurinn sem hefur m.a. hlotið BAFTA-verðlaun fyrir handritið að The Last King of Scotland , mun ekki skrifa handritið að næstu kvikmynd um James Bond. Meira
13. apríl 2010 | Kvikmyndir | 377 orð | 5 myndir

Nokkrar góðar með tímaflakki

AÐ flakka um í tíma er einungis hægt í hugarheimum (ennþá!) og hefur lengi verið gælt við slíka hugmyndir í listum og þá ekki síst kvikmyndum. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 132 orð | 3 myndir

Rúnar hefði orðið 65 ára...

Í TILEFNI af því að Rúnar Júlíusson, sjálfur rokkkóngur Íslands, hefði orðið 65 ára í dag fara fram tónleikar í nýuppgerðum Stapa í Hljómahöllinni og kostar ekkert inn. Meira
13. apríl 2010 | Bókmenntir | 179 orð

Stuttlisti IMPAC-verðlaunanna kynntur

IMPAC-bókmenntaverðlaunin írsku eru með helstu verðlaunum sem rithöfundum standa til boða, en þau eru frábrugðin flestum verðlaunum öðrum, til að mynda Booker-verðlaununum, að því leyti að bókaval er fjölbreyttara enda þurfa bækurnar ekki að hafa verið... Meira
13. apríl 2010 | Myndlist | 474 orð | 1 mynd

Sulta fyrir mædda þjóð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is TÓLFTA og jafnframt síðasta „sultukvöld“ listvinafélagsins Sultan Eldmóður verður haldið í kvöld á Bakkusi við Tryggvagötu og verða þar margs konar listuppákomur í boði, gjörningar o.fl. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Supergrass kveður

HLJÓMSVEITIN Supergrass segist ætla að leggja niður störf og kennir um „17 ára fiðringi“, þó meira í gríni en alvöru. Sveitin á sex hljóðversskífur að baki. Meira
13. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Sú áttunda hjá James

ENN ein konan hefur stigið fram og sagst hafa átt vingott við Jesse James, eiginmann leikkonunnar Söndru Bullock, sú áttunda í röð þeirra sem halda slíku fram. Meira
13. apríl 2010 | Dans | 214 orð | 1 mynd

Sýning sem verður ekki útskýrð fyrirfram

MYNDLISTARKONAN Hekla Dögg Jónsdóttir opnaði laugardaginn sl. sýningu á verkum sínum sem ber heitið Opnanir , í Kling og bang galleríi við Hverfisgötu. Meira
13. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Taylor trúlofuð?

TÍMARITIÐ US Weekly heldur því fram að Elizabeth Taylor, fyrrverandi leikkona, sé trúlofuð 49 ára umboðsmanni listamanna, Jason Winters. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 295 orð | 1 mynd

Ungblúsarinn Johnny Stronghands gefur út plötu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is JOHNNY Stronghands, sem mamma hans þekkir sem Jóhann Pál Hreinsson, gaf út plötuna Good People Of Mine í gær. Meira
13. apríl 2010 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Útgáfu How Quick is Your Fish? fagnað

* Hljómsveitin Hudson Wayne heldur útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjallaranum 15. apríl kl. 20 vegna plötunnar How Quick is Your Fish? sem kom út í byrjun árs. Meira
13. apríl 2010 | Kvikmyndir | 116 orð | 2 myndir

Ævintýri í þrívídd í toppsætunum

ÆVINTÝRAMYNDIN Clash of the Titans var frumsýnd á föstudaginn og er sú tekjuhæsta eftir helgina. Í myndinni, sem er endurgerð samnefndrar myndar frá 1981, segir frá átökum guða og manna úr grísku goðafræðinni. Meira

Umræðan

13. apríl 2010 | Aðsent efni | 471 orð | 2 myndir

Breytingar á þjónustu við hjartasjúklinga á Landspítala

Eftir Kristínu Sigurðardóttur og Davíð O. Arnar: "Mikilvægt er því að skjólstæðingar okkar viti hvert skuli leita ef veikindi gera vart við sig." Meira
13. apríl 2010 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Lifum og lærum

Stóra vandamálið – eða eitt af stóru vandamálunum, því þau eru mörg – eitt af stóru vandamálunum við stjórnun á fólki er það hverjir fást til verksins. Eða öllu heldur hverjum tekst að fá aðra til að leyfa sér að stjórna þeim. Meira
13. apríl 2010 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Stóra golfvallarmálið: Listin að haga seglum eftir vindi

Eftir Margeir Vilhjálmsson: "Það er kannski eðlilegt að Dagur sé löngu búinn að gleyma sinni þátttöku í samningsgerðinni enda blása nú vindar þannig að nokkuð ljóst er að þessi samningur skilar engum atkvæðum fyrir næstu kosningar." Meira
13. apríl 2010 | Velvakandi | 56 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leðurhanskar fundust Á annan í páskum fundust kvenleðurhanskar á bílastæðinu við Hlíðarenda á Hvolsvelli. Uppl. í síma 566-8786. Um Regnbogann MÉR þykir miður að tekin hafi verið ákvörðun um að loka bíóhúsinu Regnboganum. Meira

Minningargreinar

13. apríl 2010 | Minningargreinar | 2918 orð | 1 mynd

Adolph Bergsson

Adolph Bergsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1964. Hann lést á heimili sínu 3. apríl 2010 í faðmi fjölskyldunnar. Adolph var sonur Bergs Adolphssonar, f. 13. janúar 1937, og Hildigunnar Gestsdóttur, f. 1. nóvember 1940. Systur Adolphs eru Hjördís, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Alexía Bartolozzi

Alexía Bartolozzi fæddist í Reykjavík 8. júlí 1995. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. apríl sl. Alexía var dóttir Luigi Bartolozzi og Ragnheiðar Sverrisdóttur. Bróðir hennar er Sverrir Bartolozzi. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi 12. júní 1926 og lést á Fossvogsspítalanum 1. apríl 2010. Foreldrar Önnu voru hjónin Guðmundur Guðmundsson bóndi, f. 6. ágúst 1876, d. 11. maí 1959, og Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 938 orð | 1 mynd

Áslaug Arnar

Áslaug Arnar fæddist í Reykjavík hinn 12. júní 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Dagmar Jóhannesdóttir, f. 3. mars 1909 á Ormsstöðum í Grímsnesi, d. 2. desember 1971, og Guðlaugur Guðjónsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Bryndís Alfreðsdóttir

Bryndís Alfreðsdóttir fæddist 12. nóvember 1932 í Hlíð, Ljósavatnshreppi (nú Þingeyjarsveit). Hún lést 1. apríl 2010. Hún var dóttir hjónanna Alfreðs Ásmundssonar bónda í Hlíð, f. 23. júní 1898, d. 30. júlí 1981, og Dagrúnar Jakobsdóttur húsfreyju, f. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 2227 orð | 1 mynd

Gylfi Gunnarsson

Gylfi Gunnarsson fæddist í Bolungarvík 24. september 1946. Hann lést 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hans eru Gunnar Rósmundsson f. 16.10. 1919, d. 22.1. 2008 og Elsa Árnadóttir, f. 29.7. 1930. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Leifur Guðmundsson

Gunnar Leifur Guðmundsson fæddist á Sandhólaferju í Ytra-Rangárþingi 22. apríl 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2010. Leifur var sonur hjónanna Önnu Jóhönnu Sumarliðadóttur, f. 16. september 1900, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. apríl 2010 | Minningargreinar | 1087 orð | 1 mynd

Rósa Hansen

Rósa Hansen fæddist 24. september 1971 á Akureyri. Hún lést 2. apríl 2010. Móðir Rósu er Ásta Hansen, f. 28. ágúst 1951, eiginmaður hennar er Jóhann Sverrisson, f. 15. febrúar 1950, þau eru búsett á Akureyri. Faðir Rósu er Símon Þorsteinsson, f. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 919 orð | 6 myndir

Brýn nauðsyn á siðvæðingu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BRÝN nauðsyn er á siðvæðingu á fjölmörgum sviðum í íslensku samfélagi. Það er í hnotskurn niðurstaða 243 blaðsíðna skýrslu vinnuhóps um siðferði og starfshætti í tengslum við fall bankanna 2008. Meira

Fastir þættir

13. apríl 2010 | Í dag | 257 orð

Af grafskrift og skýrslu

Hjálmar Freysteinsson orti vísu fyrir birtingu rannsóknarskýrslunnar, sem fékk vængi á netinu, eins og títt erum vísur Hjálmars: Viljirðu halda í heilsu þína, við hamingju ekki fara á mis, vertu þá ekki að reyna að rýna í rannsóknarskýrslu Alþingis. Meira
13. apríl 2010 | Fastir þættir | 167 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undarleg þögn. Norður &spade;9832 &heart;ÁG842 ⋄96 &klubs;102 Vestur Austur &spade;ÁD105 &spade;K764 &heart;1076 &heart;D5 ⋄Á2 ⋄DG108753 &klubs;8743 &klubs;– Suður &spade;G &heart;K93 ⋄K4 &klubs;ÁKDG965 Suður spilar 3G dobluð. Meira
13. apríl 2010 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Jóhanna Kristín og Sara Dögg styrktu Rauða krossinn um 2.292 krónur sem þær höfðu aflað með því að ganga í hús og safna... Meira
13. apríl 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
13. apríl 2010 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 O-O 5. Be3 d6 6. f3 Rc6 7. Rge2 Hb8 8. Dd2 He8 9. g4 a6 10. O-O-O b5 11. h4 e5 12. d5 Ra5 13. Rg3 b4 14. Rb1 Rd7 15. Dh2 Rc5 16. g5 h5 17. gxh6 Bf6 18. Rd2 Kh7 19. Kb1 Dd7 20. h5 Ra4 21. Kc2 Rxb2 22. Kxb2 Da4 23. Meira
13. apríl 2010 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Skógræktarmaður í Holtum

„Fjölskyldan eignaðist sumarhús austur í Holtum fyrir nokkrum árum og stússið í kringum það hefur veitt mér mikla ánægju. Við höfum ræktað og gróðursett þar nokkur þúsund trjáplöntur sem vonandi verða að myndarlegum skógi í fyllingu tímans. Meira
13. apríl 2010 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fer ekki oft ánægður út úr verslunum eins og verðlagið hefur þróast í þessu landi á umliðnum mánuðum. Það gerðist þó um helgina. Þannig er mál með vexti að Víkverji stendur í smávægilegum framkvæmdum og vantaði litla spónaplötu af þynnstu gerð. Meira
13. apríl 2010 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. apríl 1203 Guðmundur Arason, hinn góði, var vígður Hólabiskup. Hann var þá 43 ára og gegndi embættinu til dauðadags. 13. apríl 1844 Jón Sigurðsson var kosinn á þing í fyrsta sinn, á kjörfundi sem haldinn var í kirkjunni á Ísafirði. Meira

Íþróttir

13. apríl 2010 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

„Ánægður og erum með frábært lið“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG verð að öllum líkindum áfram í Sviss. Ég er ánægður hjá félaginu og við erum með frábært lið eins og við höfum sýnt og sannað í Evrópukeppninni. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

„Dúndurleikir gegn Íslendingum“

ÞJÓÐVERJAR telja sig ekki sérlega heppna með að hafa lent í riðli með Íslandi og Austurríki í undankeppni EM í handknattleik. „Ísland og Austurríki urðu bæði fyrir ofan okkur á EM í Austurríki í janúar. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

„Ég stefni eins hátt og nokkur kostur er“

Nokkrir landsliðsmanna Íslands í íshokkí bera nokkuð framandi eftirnöfn og heita hvorki Guðmundur né Jón. Um er að ræða bræðurna Dennis og Robin Hedström, Daniel Aedel og Emil Alengaard sem er fremstur meðal jafningja. Morgunblaðið rakti garnirnar úr Emil í Narva í gær. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Býst við að vera áfram

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is „ÉG á tvö ár eftir af samningi mínum við Reading og ég býst við að vera hér áfram. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hólmfríður Magnúsdóttir var nálægt því að tryggja liði sínu, Philadelphia Independence , sigur á Atlanta Beat í fyrstu umferð bandarísku atvinnudeildarinnar í knattspyrnu í fyrrinótt. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur hjá Drott með átta mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar Drott vann stórsigur á IFK Skövde í lokaleik liðanna í öðrum riðli 8 liða úrslitanna um sænska meistaratitilinn í handknattleik, 33:19. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Heiðar gerði út um 400. leikinn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HEIÐAR Helguson komst á laugardaginn í hóp þeirra fáu íslensku knattspyrnumanna sem spilað hafa 400 deildaleiki. Heiðar náði þessum stóra áfanga þegar Watford mætti Plymouth í miklum fallslag í ensku 1. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 1088 orð | 2 myndir

Heimavöllur skiptir ekki neinu máli

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 430 orð

KNATTSPYRNA Svíþjóð Örebro – GAIS 0:2 *Eyjólfur Héðinsson lék...

KNATTSPYRNA Svíþjóð Örebro – GAIS 0:2 *Eyjólfur Héðinsson lék allan leikinn með GAIS en Hallgrímur Jónasson var varamaður og kom ekki við sögu. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 84 orð

Logi aftur í raðir FH-inga?

LOGI Geirsson, landsliðsmaður í handknattleik, skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH, samkvæmt frétt á Vísi. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 254 orð

Lykilleikur gegn liði Kína í dag

ÍSLAND mætir Kínverska alþýðulýðveldinu í 2. deild á HM í íshokkí í Eistlandi í dag en riðill Íslands er leikinn í Narva. Leikurinn er mikilvægur fyrir bæði lið en þau þykja líklegust til þess að berjast um 3. sætið í riðlinum. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Það er spennandi keppni framundan

„Þetta er svakalegur riðill, mjög erfiður,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir að dregið var í riðla í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Belgrad í gær. Meira
13. apríl 2010 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ætli ég snúi mér ekki að garðyrkju

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG er bara kominn í tveggja vikna frí á launum á meðan Burnley rannsakar málið. Ég má ekki æfa með liðinu, ekki spila með varaliðinu og má ekki æfa með neinu öðru félagi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.