Greinar miðvikudaginn 14. apríl 2010

Fréttir

14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 27 orð

Afmælisþing Jarðhitafélagsins

JARÐHITAFÉLAG Íslands heldur 10 ára afmælisþing sitt miðvikudaginn 14. apríl kl. 14.30, í Víðgelmi, Grensásvegi 9. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra mun m.a. ávarpa þingið sem er öllum... Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Allur frítími í snóker

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SIGURÐUR Kristjánsson er einn efnilegasti snókerspilari landsins, en hann býr í Hafnarfirði og æfir í Reykjavík, fer á milli með almenningsvagni og tekur síðasta strætó heim á kvöldin. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1350 orð | 9 myndir

Atburðarásin var „óskaplega hröð“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÖLL atburðarásin í aðdraganda bankahruns bankanna haustið 2008 er kortlögð rækilega í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hún rekur t.a.m. Meira
14. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Atkvæðaveiðar yfir matnum

SAMANTHA, eiginkona íhaldsleiðtogans Davids Camerons í Bretlandi, ræðir við mann sem snæðir hádegisverð í Surma-velferðarmiðstöðinni í norðurhluta Lundúna í gær. Baráttan fyrir þingkosningarnar 6. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1068 orð | 4 myndir

Augljósasta tækið til að hafa áhrif

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is FJÖLDI stjórnmálamanna og stjórnmálasamtaka fékk styrki frá bönkunum á árunum fyrir hrunið og er það rakið í skýrslu rannsóknarnefndarinnar. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Ábyrgðarmaðurinn losnar ekki

Héraðsdómur telur það brot á eignarréttarákvæði stjórnarskrár að láta kröfur á ábyrgðarmenn skulda falla niður um leið og skuldarinn sjálfur fær niðurfellingu – ef það er afturvirkt. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Ábyrgð ekki fyrir hendi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÆTLA verður að skaðabótamál gegn íslenska ríkinu þurfi til að leysa úr álitaefnum um ábyrgð á Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

„Forréttindi að fá að eiga hesta til að sjá um“

MARGOFT hefur verið sýnt fram á gildi þess að eiga áhugamál til að dunda sér við. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bráðungar ballerínur

EKKI vantaði fágunina hjá ballerínunum sem stigu á svið fyrir fullum sal Borgarleikhússins í gærkvöldi og dönsuðu af hjartans lyst þrátt fyrir ungan aldur. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Bubbi býður á tónleika um land allt

„Ég vildi gera þetta svona frekar en að fara í Laugardalshöllina. Mig langaði til að halda upp á þetta afmæli með því að fara aftur til baka, en svona byrjaði þetta allt saman. Með því að ferðast frá einum stað til annars með gítarinn að vopni. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Eldgosinu á Fimmvörðuhálsi er nú lokið um sinn

ELDGOSINU á Fimmvörðuhálsi virðist vera lokið. Engin virkni hefur verið á svæðinu síðan um hádegi í gær. „Þá teljum við sennilegt að þessu sé lokið í bili,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Enn er beðið eftir gæsinni

Í dag kviknar sumartungl í suðsuðaustri og þótti það vita á gott í veðurfarslegu tilliti næsta tunglmánuðinn. Þetta var víst nokkuð almenn trú hér nyrðra því úr þeirri átt mundi vindur standa a.m.k. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fundu fyrir óþægindum af gufum

SAMHÆFINGARSTÖÐ Almannavarna var virkjuð samkvæmt stóru hættustigi Keflavíkurflugvallar í gær þegar tilkynnt var að bandarísk farþegaflugvél með 145 manns þyrfti að lenda á vellinum í öryggisskyni vegna gruns um eiturgufur í farþegarými. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Fundur um ESB á Mýraeldahátíð

BÚNAÐARFÉLAG Mýramanna stendur fyrir almennum fundi um ESB og framtíð landbúnaðar á Íslandi í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Fundurinn markar upphaf Mýraeldahátíðar sem framhaldið verður á laugardaginn. Fjögur ár eru liðin frá Mýraeldunum... Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Gerbreyttur Menntaskóli á Akureyri næsta haust

MENNTASKÓLINN á Akureyri verður mikið breyttur í haust, þegar kennsla hefst eftir sumarfrí. Breytingarnar voru kynntar í gær. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Gímaldin og platan Sungið undir radar

Gímaldin, Gísli Magnússon, sendir frá sér plötuna Sungið undir radar. Í raun verða plöturnar þó tvær, önnur poppplata en á bak við hana þungarokksplata. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Grunaðir um að halda verðinu uppi

GRUNUR er um margháttaða misnotkun innan stóru bankanna; Glitnis, Kaupþings og Landsbanka, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Hefur þeim málum verið vísað til sérstaks saksóknara. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Gruna Kaupþing um markaðsmisnotkun

Rannsóknarnefnd Alþingis grunar Kaupþing og stærstu viðskiptavini bankans um markaðsmisnotkun á gjaldeyrismarkaði síðari hluta 2007 og í byrjun árs 2008. Hefur nefndin tilkynnt málið til ríkissaksóknara. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald fyrir amfetamínsmygl

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður sem staðinn var að því að reyna að smygla nærri 3,9 kílóum af amfetamíni til landsins, sæti gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli hans. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hag

Af innlifun Samkór Kópavogs æfði sig í gær fyrir stórtónleika 16. og 17. apríl í samvinnu við kór Menntaskólans við Sund og þrjá tónlistarskóla. Innlifunin við flutninginn var... Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Hrátt, hressandi og skemmtilegt

Lokaverkefni Nemendaleikhússins, útskriftarnema leiklistardeildar Listaháskólans, verður frumsýnt í Smiðjunni næstkomandi föstudag. Verkið sem þau fást við er Stræti eftir Jim Cartwright. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Hærri styrkir en Samfylking gaf upp

YFIRLITI í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um styrki bankanna til Samfylkingarinnar árið 2006 ber ekki saman við þær tölur, sem Samfylkingin greindi frá í fréttatilkynningu í fyrrasumar. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Joly á eftir að sjá skýrsluna

EVA Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna efnahagshrunsins, kemur til Íslands um miðnættið í kvöld og fundar með starfsmönnum embættisins á fimmtudag og föstudag. Meira
14. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kúba þokast í átt að markaðshagkerfi

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is AÐEINS tvö ríki heims, Norður-Kórea og Kúba, fylgja enn út í ystu æsar kenningum marxista um miðstýringu atvinnuveganna. Smáfyrirtæki voru þjóðnýtt á Kúbu þegar árið 1968. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 2815 orð | 3 myndir

Köllum eftir pólitískri stefnumótun

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Í stigagangi í Skeifunni stendur Rannsóknarnefnd Alþingis á einum póstkassanum. Það er eina merkingin sem blaðamaður tekur eftir sem gefur vísbendingu um hversu leynt starf nefndarinnar hefur farið. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Leikskólabörnin sameina hugvit og sköpunargleði

SKÁK er ekki aðeins hugaríþrótt heldur getur hún líka verið innblástur listsköpunar líkt og nú má sjá í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar hófst í gær Skáklistahátíð leikskólabarna. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Niðurfelling skulda fríar ekki ábyrgðarmann

Héraðsdómur telur það brot á eignarréttarákvæði stjórnarskrár að láta kröfur á ábyrgðarmenn skulda falla niður um leið og skuldarinn sjálfur fær niðurfellingu, ef það er afturvirkt. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ofbeldismenn bornir út

RAGNA Árnadóttir dómsmálaráðherra ætlar að fara svokallaða „austurríska leið“ í málum sem varða heimilisofbeldi. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Ráðherrar réðu einkavæðingu

Þegar Alþingi samþykkti lög um einkavæðingu bankanna árið 2001 gengu lögin út á það eitt að heimilt væri að selja hlutafé ríkissjóðs í Landsbankanum og Búnaðarbankanum. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Ræða makrílkvóta á fundi í Reykjavík

Skammur tími er til stefnu ef takast á að ná sátt milli þjóða um makrílveiðar komandi sumars. Næsta vertíð og veiðistjórnun til framtíðar verða til umræðu á fundi í Reykjavík í næstu viku. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð

Rætt um stéttarfélög og kreppu

DAGANA 14.-15. apríl nk. fer fram alþjóðleg fjármálaráðstefna á Grand hóteli Reykjavík. Að ráðstefnunni standa Samtök norrænna starfsmanna fjármálafyrirtækja (NFU). Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1049 orð | 7 myndir

Stjórnvöld gáfu strax tóninn um eignarhald bankanna

Ljóst er af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis að eigendur bankanna gengu um þá á skítugum skónum. Tónninn um þröngt eignarhald þeirra var sleginn við einkavæðinguna. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stærðfræðin sterk en stafsetning slökust

STAFSETNING er sú grein sem hvað lakast kom út hjá nemendum 4. bekkjar á samræmdu könnunarprófi sem nemendur grunnskóla landsins þreyttu sl. haust. Mældist landsmeðaltalið 4,7. Best var útkoman í reikningi þar sem hún var að meðaltali 6,8. Hjá 7. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Sætta sig ekki við gjaldtöku af sumarhúsum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is EIGENDUR sumarhúsa í stærstu sumarhúsahverfum landsins eru óánægðir með nýtt fyrirkomulag sorphirðu og álagningu sorpeyðingargjalds. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tæp hálf milljón fyrir smölun

KOSTNAÐUR við smölun í Tálkna í október í fyrra og í janúar á þessu ári nemur samkvæmt tillögu landbúnaðarnefndar Vesturbyggðar um 456.000 kr. Formaður nefndarinnar lagði til á fundi í febrúar að greiddar yrðu 10.000 kr. á dag fyrir hvern smala og 25. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Upphafið að vinnu

Umfang gjálífisins innan bankakerfisins kom alþingismönnum í opna skjöldu. Allir vilja þeir læra af skýrslu rannsóknarnefndarinnar og vinna út frá henni að betra samfélagi. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Úrval frá Hreindýralandi sýnt í Liverpool

Úrval verka sem voru sýnd á vídeó- og kvikmyndahátíðinni 700IS Hreindýraland á Austurlandi í mars verður sýnt á moves10 í Liverpool 25. apríl næstkomandi. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Vinna brautryðjendastarf

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is EKKI hafa sérstök mál verið sett í forgang umfram önnur hjá þingmannanefnd sem tekur við eftirfylgni við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Meira
14. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 316 orð

Vopnabúr séu örugg

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LEIÐTOGAR 47 ríkja luku í gær tveggja daga fundi í boði Baracks Obama forseta í Washington þar sem rætt var um leiðir til að hindra frekari útbreiðslu kjarnorkuvopna. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1556 orð | 3 myndir

Voru starfsskyldur vanræktar?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STÆRSTU endurskoðendaskrifstofur landsins, KPMG og PwC (PriceWaterhouseCoopers) sáu um endurskoðun hinna þriggja föllnu viðskiptabanka og Straums-Burðaráss. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Yrði útkljáð með skaðabótamáli

ÆTLA verður að skaðabótamál gegn íslenska ríkinu þurfi til að leysa úr álitaefnum um ábyrgð á Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta, að því er fram kemur í rannsóknarskýrslunni. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð

Það var þöggun í samfélaginu

Eftir Unu Sighvatsdóttur og Pétur Blöndal una@mbl.is, pebl@mbl. Meira
14. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Þrír ákærðir fyrir botnveiðar við fjarskiptastrengi

„SKIPSTJÓRAR hafa gerst mjög ágengir í nálægð sæstrengjanna og skeytingarleysi er orðið sem lýsir þessu kannski best. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2010 | Leiðarar | 126 orð

Óhóf

Umfjöllun í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um launa- og hvatakerfi bankanna dregur upp mynd af kerfi sem átti að efla rekstur bankanna en fór út í öfgar og hafði á endanum öfug áhrif. Meira
14. apríl 2010 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Óljóst eignarhald

Alþingismenn ræddu í gær skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem þeir settu á laggirnar eftir hrun. Einn þeirra sem tjáði sig var Birgir Ármannsson, en hann vakti athygli á því að enn er ekki vitað hverjir eiga Arion banka og Íslandsbanka. Meira
14. apríl 2010 | Leiðarar | 409 orð

Reikningsskil og raunveruleiki

Við lestur á skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis vekur þáttur ytri endurskoðenda mikla athygli. Meira

Menning

14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Bað Bullock afsökunar

MICHELLE „Bombshell“ McGee, strípidansarinn og húðflúrsfyrirsætan sem hélt við eiginmann leikkonunnar Söndru Bullock, Jesse James, hefur beðið Bullock afsökunar á athæfi sínu. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

„Aðför að viðkvæmum rekstri“

*Útvarpsstjóri Íslands, Einar Bárðarson , hefur farið mikinn að undanförnu í stóra „Kanamálinu“. Útsendarar frá Lýðvarpinu höfðu fjarlægt sendi Kanans af toppi Bláfjalla og hefur hinn undarlegasti spuni orðið í framhaldinu. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

„U, i, u, i, a, a“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is SUNGIÐ undir radar heitir væntanleg sólóplata tónlistarmannsins Gísla Magnússonar sem kallar sig gímaldin. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 734 orð | 2 myndir

„Þetta er dálítill rússíbani“

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is LOKAVERKEFNI Nemendaleikhússins, útskriftarnema leiklistardeildar Listaháskólans, verður frumsýnt í Smiðjunni næstkomandi föstudag. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Bítlarnir Páfagarði þóknanlegir

PÁFAGARÐUR er orðinn sáttur við Bítlana, um 40 árum eftir að hljómsveitin lagði upp laupana. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Bubbi í hringferð og ný plata í smíðum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ROKKKÓNGURINN Bubbi Morthens hyggst fagna þrjátíu ára útgáfuafmæli með tónleikum um land allt. Meira
14. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 95 orð | 1 mynd

Eubanks segir skilið við Leno

GÍTARLEIKARINN knái Kevin Eubanks, sem leikið hefur á gítar í spjallþætti Jays Lenos í 18 ár, ætlar nú að söðla um. Eubanks sagðist í gær kveðja fyrir fullt og allt eftir sex vikur. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Framkvæmdastjóri Iceland Airwaves ráðinn

*ÚTÓN réð í gær Grím Atlason í stöðu framkvæmdastjóra Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar. Icelandair gerði nýverið samstarfssamning við ÚTÓN um rekstur hátíðarinnar til næstu fimm ára. Jafnframt gerði ÚTÓN samning við Hr. Meira
14. apríl 2010 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd

Jesús án kraftaverka og krossfestingar

HOLLENSKI leikstjórinn Paul Verhoeven, sá sem leikstýrði Showgirls , Total Recall og Robocop m.a, ætlar að leikstýra kvikmynd um sjálfan Jesú frá Nasaret. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 201 orð | 3 myndir

Létt og leikandi 80's

Borgin hljómplötur 2009 Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 347 orð | 4 myndir

Lífleg söngleikjalög

Algjör Sveppi: Dagur í lífi stráks Platan inniheldur lög úr samnefndu barnaleikriti sem er nú á fjölunum. Sýningin er byggð á barnaplötunni Algjör sveppur sem Gísli Rúnar Jónsson sendi frá sér árið 1976. Meira
14. apríl 2010 | Bókmenntir | 386 orð | 1 mynd

Ljóðið lifir á Akureyri

Eftir Ásgerði Júlíusdóttur asgerdur@mbl.is LITLA ljóðahátíðin heitir bókmenntahátíð á Akureyri sem verður haldin í annað sinn um næstkomandi helgi, 16. og 17. apríl, en hún var fyrst haldin í fyrra. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Lögsóttur fyrir kynferðislega áreitni

LEIKARINN Steven Seagal hefur verið kærður af fyrrverandi starfsmanni sínum fyrir kynferðislega áreitni. Ákærandinn heitir Kayden Nguyen og er 23 ára gömul fyrirsæta. Meira
14. apríl 2010 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Ný bók um borgarastyrjöldina á Srí Lanka

JÓN ÓSKAR Sólnes á að baki víðtæka reynslu af friðargæslustörfum, bæði á Balkanskaga og Srí Lanka. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Outkast leggur í plötu

RAPPARINN Big Boi, helmingur dúettsins Outkast, segir að hann og félagi hans Andre 3000 séu að semja tónlist með plötu í huga en seinasta plata Outkast kom út árið 2006. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Ólafur Arnalds á mála hjá Kölska

*Hægt verður að kaupa nýja plötu Ólafs Arnalds , ...and they have escaped the weight of darkness, frá og með deginum í dag á tonlist.is. Eiginlegur útgáfudagur er svo 19. apríl. Það er Kölski sem gefur... Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 148 orð | 1 mynd

Ósáttir við íhaldsmenn

TROMMARI bresku hljómsveitarinnar Keane, Richard Hughes, fylltist hryllingi þegar hann komst að því að eitt laga sveitarinnar, „Everybody's Changing“, hefði verið notað á undan kynningu á auglýsingaherferð breska Íhaldsflokksins. Meira
14. apríl 2010 | Bókmenntir | 188 orð | 1 mynd

Pulitzer-verðlaunin 2010

EIN HELSTU verðlaun vestan hafs eru svokölluð Pulitzer-verðlaun, sem hafa nafnið frá blaðaútgefandanum Joseph Pulitzer sem lést í upphafi tuttugustu aldar. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 106 orð | 9 myndir

Stjörnurnar flykkjast í óperuna

ÞÆR voru ófáar stjörnurnar sem voru viðstaddar frumsýningu Metropolitan-óperunnar á Armida, þar sem sópranstjarnan Renée Fleming syngur titilhlutverkið. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Stuttmyndadagar verða 31. maí

*Hinir árlegu Stuttmyndadagar verða haldnir hinn 31. maí næstkomandi. Keppt er um bestu stuttmyndina og verða veitt þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar. Frestur til að skila inn myndum rennur út hinn 3. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Taylor ekki trúlofuð

LEIKKONAN fyrrverandi, Elizabeth Taylor, segir ekkert til í því að hún sé trúlofuð, eins og slúðurmiðlar héldu fram í fyrradag. Taylor tísti um þetta á Twitter og sagðist þar ekki trúlofuð umboðsmanni sínum Jason Winters, en hann er 49 ára en hún 78... Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tónlistarskóli býður til tónleika

TÓNLISTARSKÓLINN í Reykjavík býður til tónleika í Áskirkju í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.00. Flytjendur eru nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík, söngvarar og hljóðfæraleikarar, og á efnisskránni eru kammerverk af kirkjulegum toga. Meira
14. apríl 2010 | Kvikmyndir | 153 orð

Uppskeruhátíð þýskrar tungu

Í DAG verður haldin einskonar uppskeruhátíð þýskunnar í Iðnó í boði þýska sendiráðsins, Félags þýskukennara og þýskunnar við Deild erlendra tungumála við Háskóla Íslands. Dagskráin hefst kl. Meira
14. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 462 orð | 5 myndir

Vandasöm gallatíska

Það er ekki langt síðan ég las erlenda frétt um að það væru mikil, og algeng, tískumistök að klæðast gallaefni við gallaefni. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Vortónleikar Breiðfirðingakórsins

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN, sem er blandaður 50 manna kór, heldur vortónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti næstkomandi laugardag. Á dagskránni eru hefðbundin kórlög í bland við margskonar önnur lög, íslensk sem erlend. Meira
14. apríl 2010 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Vortónleikar Vox academica

VORTÓNLEIKAR Vox academica verða haldnir í Langholtskirkju næstkomandi föstudagskvöld 16. apríl klukkan 20.00. Flutt verða tvö verk, Requiem eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen, kantata í fimm hlutum eftir J.S. Bach. Meira
14. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Þriggja klúta drama

Alnetið, veraldarvefurinn, internetið! Hvílíkt snilldartæki fyrir fólk sem af einum eða öðrum orsökum missir af spennandi umfjöllun ljósvakamiðlanna um mál sem eru ofarlega á baugi hverju sinni. Meira

Umræðan

14. apríl 2010 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Ábyrgð lífeyrissjóðanna á hruninu

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Í dag er það almennt viðurkennt að það var ekki heil brú í verðmati á íslenskum fyrirtækjum á markaði." Meira
14. apríl 2010 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Dýrt, tímafrekt og ófullkomið

Eftir hrun og ekki síst í búsáhaldabyltingunni svonefndu hafa komið upp kröfur um meira beint lýðræði á Íslandi. Eins og stjórnmálamanna er von og vísa hafa þeir ekki sinnt mikið um þessar kröfur. Meira
14. apríl 2010 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Friðelskandi pragmatistar og frelsisverk þeirra

Eftir Símon Hjaltason: "Bandaríkjaher er ekkert mildari húsbóndi í Írak en skarfurinn með yfirvaraskeggið var." Meira
14. apríl 2010 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?

Eftir Tómas Ibsen Halldórsson: "Spillingaröflin hafa heltekið þjóðina og fjötrað hana..." Meira
14. apríl 2010 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Nei takk, ómögulega

Eftir Pál Steingrímsson: "Á fiskveiðistjórnunarkerfinu eru agnúar sem þarf að sníða af, rétt eins og á öðrum mannanna verkum." Meira
14. apríl 2010 | Aðsent efni | 2175 orð | 1 mynd

Um skuldastöðu

Skuldastaða mín hefur orðið tilefni umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarin ár og mismunandi mikillar nákvæmni eða ónákvæmni gætt í þeirri umfjöllun eins og gengur og gerist. Meira
14. apríl 2010 | Velvakandi | 138 orð | 1 mynd

Velvakandi

Nestúnið og hundaskítur ÞAR sem ég er nýorðin hundaeigandi og bý á Seltjarnarnesi fer ég oft í göngu með hundinn og oftar en ekki verður Nestúnið (við Nesstofu) fyrir valinu. Meira

Minningargreinar

14. apríl 2010 | Minningargreinar | 3627 orð | 1 mynd

Guðríður Ingibjörg Einarsdóttir

Guðríður Ingibjörg Einarsdóttir fæddist 28.3. 1919 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Einar Þórðarson, f. 1880, d. 1966, og Guðríður Eiríksdóttir, f. 1883, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2010 | Minningargreinar | 6430 orð | 1 mynd

Guðrún Theodóra Sigurðardóttir

Guðrún Theodóra Sigurðardóttir fæddist í Vestmannaeyjum 31. janúar 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Jónsson, f. 24. júlí 1898, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2010 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Helgi G. Ingimundarson

Helgi G. Ingimundarson fæddist í Grindavík 23. júli 1929. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík hinn 1. apríl 2010. Foreldrar hans voru hjónin Ingimundur Guðmundsson, f. 12. nóvember 1892, d. 22. september 1979, og Guðmunda Eiríksdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2010 | Minningargreinar | 3017 orð | 1 mynd

Jón Böðvarsson

Jón Böðvarsson fæddist í Reykjavík 2. maí 1930. Hann lést 4. apríl 2010. Útför Jóns fór fram frá Hallgrímskirkju 12. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2010 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Kristín Friðriksdóttir

Kristín Friðriksdóttir fæddist 14. júní 1928 á Raufarhöfn. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Guðrún Hansdóttir, f. 20. ágúst 1903, og Friðrik Guðmundsson, f. 24. september 1887. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2010 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Valgerður Jóhannesdóttir

Valgerður Jóhannesdóttir fæddist í Þorleifshúsi á Siglufirði 1. mars 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut hinn 3. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Þorleifsdóttir, verkakona frá Siglufirði f. 3. desember 1900, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1613 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður Jóhannesdóttir

Valgerður Jóhannesdóttir fæddist í Þorleifshúsi á Siglufirði 1. mars 1926. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þann 3. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 1108 orð | 3 myndir

Áttu vísan aðgang að endurfjármögnun

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR bankanna fjárfestu að meginstefnu í verðbréfum og innlánum viðkomandi banka, eða félögum sem rannsóknarnefnd Alþingis telur tengjast bönkunum eða eigendum þeirra. Meira
14. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 909 orð | 3 myndir

Markaðsmisnotkun í bönkunum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BANKARNIR stóru; Glitnir, Kaupþing og Landsbankinn, gerðu hvað þeir gátu til að halda uppi verði eigin hlutabréfa í kauphöllinni hér á landi. Meira

Daglegt líf

14. apríl 2010 | Daglegt líf | 335 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit með lyfjagjöf í búfé

Meðal hlutverka Matvælastofnunar (MAST) er að tryggja eins og kostur er, að dýraafurðir sem við neytum s.s. kjöt, egg og mjólk séu án sjúkdómsvaldandi örvera og lyfjaleifa eða annara þátta sem ógnað geta heilsu fólks. Meira
14. apríl 2010 | Daglegt líf | 129 orð | 2 myndir

Bláa minnisbók Batuk

Út er komin í kilju Bláa minnisbókin eftir James A. Levine. Í bókinni segir frá Batuk sem er ung indversk stúlka sem ætti að vera að leika sér, læra og feta fyrstu skrefin út í lífið. Meira
14. apríl 2010 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

...dragið fram gúmmískóna

Nú þegar vor er í lofti og blómknúppar farnir að stinga sér upp úr moldinni, brumið lætur á sér bæra á trjágreinum og fuglarnir tínast til landsins er um að gera að draga fram gúmmískó eða gúmmístígvél. Meira
14. apríl 2010 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Hekla er eins og útsaumur

„Hekla er uppáhaldsfjallið mitt. Hún er náttúrlega mjög falleg en hún er líka vinur minn. Ég fer reglulega til hennar til að hlaða batteríin. Meira
14. apríl 2010 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Hundruð söngtexta á ÓMÓ

Þegar halda þarf kvæmi og fá fólk til að bresta í samsöng er gott sönghefti ómissandi. Þá kemur sér vel að kíkja inn á ÓMÓ-vefinn hennar Ólafíu Margrétar Ólafsdóttur, því þar er ógrynni af söngtextum. Meira
14. apríl 2010 | Daglegt líf | 441 orð | 4 myndir

Sláturfélag kvenna

Konurnar í þessu sláturfélagi standa ekki við færiband í sláturhúsi og gera að kindaskrokkum. Aftur á móti eru þær kvenna færastar í sláturgerð. Og þær eru líka liðtækar þegar kemur að því að pússa silfur, enda er undirtitill félagsins Silver-Group. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2010 | Í dag | 231 orð

Af þorsta, sól og bjartsýni

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum brá sér til Frakklands með Bændaferðum. Eftir skamma dvöl í París var ekið suður að Miðjarðarhafi og þaðan sendi hann félögunum á Fróni kveðju: Víst á braut er vetur hrakinn vart er núna mikils þorsta. Meira
14. apríl 2010 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Trompþvingun. Norður &spade;ÁK43 &heart;Á753 ⋄86 &klubs;ÁK5 Vestur Austur &spade;G8 &spade;D109 &heart;D106 &heart;G984 ⋄432 ⋄975 &klubs;98743 &klubs;1062 Suður &spade;7652 &heart;K2 ⋄ÁKDG10 &klubs;DG Suður spilar 7⋄. Meira
14. apríl 2010 | Fastir þættir | 356 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Esther Jakobsdóttir og Guðmundur Sv. Hermannsson Íslandsmeistarar Esther Jakobsdóttir og Guðmundur Sv. Hermannsson sigruðu í Íslandsmótinu í paratvímenningi sem fram fór um helgina. Þau voru meðal efstu para allt mótið en 29 pör mættu til keppni. Meira
14. apríl 2010 | Árnað heilla | 180 orð | 1 mynd

Langur og glæstur listferill

Ólöf Pálsdóttir fæddist á Hólavöllum í Reykjavík og ólst upp á Sólvallagötu 4, dóttir Páls Ólafssonar, framkvæmdastjóra og ræðismanns, frá Hjarðarholti í Dölum og Hildar Stefánsdóttur frá Auðkúlu í Húnavatnssýslu. Meira
14. apríl 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
14. apríl 2010 | Fastir þættir | 104 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. c3 Be7 8. Bd2 b6 9. De2 Rgf6 10. Rxf6+ Bxf6 11. O-O-O De7 12. Ba6 O-O 13. Bf4 Bxf3 14. Dxf3 Bg5 15. Kb1 Bxf4 16. Dxf4 Rf6 17. Hhe1 Rd5 18. De4 Had8 19. Bd3 Rf6 20. Meira
14. apríl 2010 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur fylgst spenntur með úrslitakeppninni í körfubolta þetta árið. Körfubolti er eins og aðrar hópíþróttir óútreiknanlegur og þar liggur aðdráttarafl hans. Það er ekki hægt að gefa sér úrslitin fyrirfram. Meira
14. apríl 2010 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. apríl 1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár og þótti það „undrum gegna“, eins og sagði í Vallaannál. Ísinn hafði rekið suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 14. Meira

Íþróttir

14. apríl 2010 | Íþróttir | 249 orð

„Aftur í bestu deild í heimi“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LANDSLIÐSMAÐURINN Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur gert tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Hannover-Burgdorf og gengur í raðir félagsins í sumar. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

„Stórt skref“

ÍSLAND sigraði Kína 3:1 í 2. deild á HM í íshokkíi í Eistlandi í gær. Var þetta fyrsti sigur Íslands á Kína í íþróttinni og Íslendingar geta bætt sinn besta árangur á HM takist þeim að sigra Ísrael á föstudaginn. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Bjarni á förum frá FH?

ÓVÍST er hvort Bjarni Fritzson verður áfram í herbúðum FH-inga á næstu leiktíð en hornamaðurinn knái hefur í hyggja að reyna fyrir sér utan landsteinana. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Bjarni Þór reiknar með að yfirgefa Roeselare að tímabilinu loknu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG reikna með því að fara frá Roeselare í sumar hvort sem við höldum sæti okkar í deildinni eða ekki,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 1171 orð | 2 myndir

Burns innsiglaði sigurinn

Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sendu granna sína í Njarðvík í sumarfrí þegar þeir sigruðu þá grænklæddu 89:83 í Ljónagryfjunni í gærkvöldi í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Chelsea slapp fyrir horn og knúði fram sigur gegn Bolton

CHELSEA tók skref í átt að enska meistaratitlinum í knattspyrnu í gærkvöld með því að vinna nauman sigur á Bolton, 1:0, á Stamford Bridge. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Evrópumeistari í annað skipti

Kristín Krisúla Tsoukala, hálfíslensk 18 ára stúlka, var í stóru hlutverki þegar lið hennar, Vouliagmeni frá Grikklandi, varð Evrópumeistari í sundknattleik á dögunum, annað árið í röð. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Brynjar Björn Gunnarsson var borinn af velli í gærkvöld þegar tíu mínútur voru eftir af leik Reading og Newcastle í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. Brynjar fékk höfuðhögg og við það opnaðist ljótur skurður á enni hans. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 275 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ari Freyr Skúlason skoraði fyrra mark Sundsvall í gærkvöld þegar liðið sigraði Brage , 2:1, í fyrstu umferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Sundsvall. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Hef ekki tapað neinum handboltahæfileikum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ má segja að ég sé að koma aftur í FH til að öðlast nýtt handboltalíf. Ég er koma til að sækja hungrið aftur. Því miður hefur það dáið svolítið eftir þessa miklu meiðslatíð hjá Lemgo. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Hei hei balúbbalei!

Í rútunni á leiðinni til Jååhall-skautahallarinnar í Narva í Eistlandi í gær var ljóst að íslenska landsliðið í íshokkí ætlaði sér stóra hluti. Þeirra beið viðureign gegn kínverska alþýðulýðveldinu í 2. deild heimsmeistaramótsins. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 764 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Breiðablik &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Breiðablik – Stjarnan 4:1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 2, Hildur Sif Hauksdóttir, Dagmar Ýr Arnardóttir – Hugrún Elvarsdóttir. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Kristín aftur Evrópumeistari

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is HIN hálfíslenska Kristín Krisúla Tsoukala átti stóran þátt í að tryggja gríska liðinu Vouliagmeni Evrópumeistaratitil kvenna í sundknattleik annað árið í röð um síðustu helgi. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 92 orð

Óvissa ríkir um Hreiðar

ÓVISSA ríkir um hvort Hreiðar Levy Guðmundsson leikur með íslenska landsliðinu í handknattleik í tveimur vináttulandsleikjum við Frakka í Laugardalshöll á föstudag og laugardag. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Ragna á raunhæfa möguleika á átta manna úrslitunum á EM

ÞAU Ragna Ingólfsdóttir, Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helgason eru komin til Manchester á Englandi þar sem Evrópumótið í badminton hefst í dag. Meira
14. apríl 2010 | Íþróttir | 89 orð

SA jafnaði með stórsigri

SKAUTAFÉLAG Akureyrar vann í gærkvöld stórsigur, 5:1, á Birninum í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkí sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.