Greinar föstudaginn 16. apríl 2010

Fréttir

16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð

Aska í gluggakistum í Vogum í Færeyjum

ÞÓRSHAFNARBÚAR í Færeyjum þurrkuðu svarta brák af bílrúðum í gærmorgun og þónokkrir fundu brennisteinslykt vegna gossins í Eyjafjallajökli. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 660 orð | 2 myndir

Askan eins og steypa í innyflunum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VILHJÁLMUR Eyjólfsson á Hnausum í Meðallandi er hræddur um að Katla komi í kjölfar gossins í Eyjafjallajökli og er ekki spenntur. „Það er alveg nóg að sjá þetta,“ segir hann. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir

„Sást ekki út úr augum“

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÞEGAR íbúar í Álftaveri og Meðallandi vöknuðu í gærmorgun lá þykkur gosmökkur yfir byggðinni og honum tók ekki að létta fyrr en undir ellefu. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Beðið eftir strætó í rigningunni

LEIKSKÓLABÖRNIN sem stóðu og biðu eftir strætó í gær við Hagatorg voru vel merkt í bak og fyrir. Þó farið sé að birta fyrr og myrkrið skelli á seinna var dimmt yfir í Reykjavík í gær. Rigningin hamraði á gangstéttir og götur. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Eins og þota hefði skollið á hlöðunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LÍFIÐ í sveitunum við Markarfljót virtist í gær vera að færast aftur í fastar skorður eftir að fólk hafði þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldgoss í Eyjafjallajökli. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 327 orð

Ekki tilefni til áminningar

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 470 orð | 4 myndir

Flug lamað í hálfri Evrópu

* Mesta röskun sem orðið hefur á farþegaflugi í álfunni á friðartímum * Stórt hlaup varð í gærkvöldi og hætta á fleiri hlaupum úr Gígjökli * Minna mælist af flúor en algengast er í gjósku úr Heklugosum Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fólk með öndunarfærasjúkdóma haldi sig inni

ALMANNAVARNIR ráðleggja börnum og fullorðnum með öndunarfærasjúkdóma að halda sig innandyra á svæðum þar sem öskufalls gætir vegna gossins í Eyjafjallajökli. Askan sem berst frá gosinu er samsett úr fínum ögnum og stærri ögnum. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fór fram á að sett yrði mannvirkjastjórn

ÞRÁTT fyrir eldgos og öskufall var dagskrá Alþingis ekki breytt í gær. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, gagnrýndi það og vildi ræða um mögulegar afleiðingar eldgossins. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1286 orð | 5 myndir

Gosið raskaði flugi milljóna manna um allan heim

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FLUGUMFERÐ til og frá landinu hefur raskast mikið vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Bæði Icelandair og Iceland Express urðu að fella niður flug í gær til Norðurlanda og Bretlands. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gróttudagurinn

FORELDRAFÉLAG Grunnskóla Seltjarnarness, ásamt fræðslu-, menningar- og þróunarsviði Seltjarnarness, stendur fyrir hinum árlega Gróttudegi sem haldinn verður á morgun, laugardag, milli kl. 12 og 15:30, en þá verður hægt að komast fótgangandi út í eyju. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hafró kannar hlaupvatnið

RANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson hélt í gær áleiðis að ósum Markarfljóts til að kanna áhrifasvæði hlaupsins. Athyglin beinist að því hvað verði af efnum í hlaupvatningu bæði er varðar þau uppleystu og gruggið. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð

Harmonikuleikarar etja kappi á morgun

Á LAUGARDAGINN hefst keppnin „Harmonikumeistarinn 2010“ í Tónlistarskólanum í Garðabæ og hefst kl. 14.00. Keppnin er haldin á vegum Sambands íslenskra harmonikunnenda og er þetta í fyrsta sinn sem sambandið stendur fyrir slíku. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 238 orð | 3 myndir

Heiðruð á tvennum vígstöðvum

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SÖNGUR í morgunsárið og heiðursnafnbót við Háskóla Íslands var meðal þess sem kom við sögu á viðburðaríkum áttatíu ára afmælisdegi Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta, í gær. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra ofbauð viðbrögð forsetans

„ÉG verð að segja að mér ofbauð viðbrögð eins aðalleikara og klappstýru í útrásinni, sem er forseti Íslands, við skýrslunni í fjölmiðlum í gær. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Hrikti í bárujárninu

„ÞAÐ hrikti í þunnu bárujárninu á þakinu og veggjunum,“ sagði Þorkell Daníel Eiríksson, bóndi í Fljótsdal, innsta bæ í Fljótshlíð í gærkvöldi þegar hann lýsti drununum sem fylgdu því þegar vatnsflóðið fossaði niður Gígjökul og myndaði flóð í... Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Hrossin fái rennandi vatn og nóg af heyi

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is MIKILVÆGT er að bændur á svæðum á Suðurlandi, þar sem öskufalls frá eldgosinu í Eyjafjallajökli gætir, taki hrossin á hús, sé þess kostur. Þetta segir Lars Hansen, dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Hverfandi líkur eru taldar á samkomulagi um hvalveiðar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „EKKERT miðaði í samkomulagsátt á lokafundi tólf ríkja hópsins og óhætt er að fullyrða að hvalveiðiríkin og ríki andstæð hvalveiðum hafi fjarlægst fremur en hitt,“ sagði Tómas H. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Íslandsbikar kvenna í íshokkíi til Akureyrar

Skautafélag Akureyrar varð í gærkvöld Íslandsmeistari í kvennaflokki í íshokkíi og lék því sama leik og karlalið félagsins á dögunum. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramót barþjóna

Á SUNNUDAG fer Íslandsmeistaramót barþjóna fram á Broadway. Húsið verður opnað kl. 19 og hefst keppni stundvíslega kl. 20. Keppt verður í tveimur flokkum auk þess sem hin árlega vinnustaðakeppni fer fram. Meira
16. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Kappræðurnar gætu ráðið miklu um kosningaúrslitin

LEIÐTOGAR þriggja helstu stjórnmálaflokka Bretlands tókust á í gærkvöldi í fyrstu sjónvarpskappræðum forsætisráðherraefna í sögu landsins. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Löng leið með fiskinn

UM 40 tonn af fiski sem á miðvikudag voru boðin upp á fiskmarkaðnum á Höfn í Hornafirði voru vegna eldgossins flutt norðurleiðina til höfuðborgarsvæðisins á þremur stórum flutningabílum. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir

Myrkur um miðjan dag

Eftir Rúnar Pálmason og Kristján Jónsson GOSMÖKKURINN sem lá yfir Mýrdalssandi um hádegi í gær var á köflum svo þykkur að varla skímaði. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Nóg að stjakað sé aðeins við Kötlu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „GOSSPRUNGUR liggja á milli Eyjafjallajökuls og Kötlu og kvika gæti skotist inn í Kötlueldstöðina en eins getur hugsanlega nægt að stjaka aðeins við Kötlu,“ segir Helgi Björnsson jöklafræðingur. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ómar

Öskufall „Þetta er lítið mannsspor en stórt stökk fyrir mannkynið,“ sagði Neil Armstrong fyrir rúmum 40 árum þegar hann sté fyrstur manna fæti á tunglið. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Réttvísin ekki flúin með flutningi á lögheimili

Eftir Andra Karl andri@mbl.is RANNSÓKNIR sérstaks saksóknara geta tafist um einhvern tíma komi viðskiptamenn, sem til rannsóknar eru og flutt hafa lögheimili sitt til útlanda, ekki sjálfviljugir til skýrslutöku. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Segir laxveiðina verða góða og yfir meðaltali

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Situr í varðhaldi

MAÐUR sem grunaður er um að hafa haft verulega fjármuni af mönnum, jafnvel tugi milljóna af hverjum, situr lengur í gæsluvarðhaldi. Hæstiréttur staðfesti það í gær. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Skerða áunnin réttindi lífeyrisþega

Lífeyrissjóður verzlunarmanna tilkynnti í gær væntanlega lækkun greiðslna til sjóðsfélaga. Lítil ávöxtun, lægri raunlaun og auknar lífslíkur setja strik í reikninginn hjá lífeyrissjóðnum. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Slæmt fyrir ferðaþjónustuna

Gosið á Fimmvörðuhálsi var hið eina sanna túristagos og varð drjúg tekjulind fyrir ferðaþjónustuna. En hamfarirnar í Eyjafjallajökli valda með beinum og óbeinum hætti miklu tjóni. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Starf í skólum

RÁÐSTEFNA um starfendarannsóknir í skólum verður haldin föstudaginn 16. apríl kl. 14.00-16.40 í Verzlunarskóla Íslands. Þar verða kynntar starfendarannsóknir kennara á öllum skólastigum. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sýnir Blönduósi trúfesti

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Jón Sigurðsson FRÆGASTA gæs á Blönduósi kom í gær heim á æskustöðvarnar í a.m.k. í ellefta sinn. Þessi gæs er ein 119 grágæsa sem merktar voru við lögreglustöð bæjarins í júlí árið 2000. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Var ekki beittur þrýstingi

„ÉG var ekki beittur neinum þrýstingi til að draga mig í hlé frá þingstörfum. Raunar þvert á móti. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 906 orð | 3 myndir

Víðtækustu áhrifin af Lakagígum

115 milljón tonn af brennisteini bárust upp í loftið og gosefnismagn nam 15 km³ Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

Yfir 200 eldgos á sögulegum tíma

Fram að eldgosinu í Eyjafjallajökli var vitað um 205 eldgos af ýmsu tagi hér á landi á sögulegum tíma, þ.e. frá því land byggðist. Eru 192 þeirra flokkuð sem einstök eldgos og þrettán sem eldar. Meira
16. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Yfirvöld funduðu um framvindu sprengigossins

FIMM ráðherrar ríkisstjórnarinnar og jarðfræðingar funduðu með Almannavörnum; Ríkislögreglustjóra, og forstjóra Landhelgisgæslunnar í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

16. apríl 2010 | Leiðarar | 240 orð

Grundvallarþáttur í endurreisninni?

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnu og hélt því fram við það tækifæri að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu væri grundvallarþáttur í endurreisninni. Meira
16. apríl 2010 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Játning fyrrverandi formanns

Þeim sem hafa gengið um með opin augu á síðastliðnum árum hefur fyrir löngu orðið ljóst að óheppileg tengsl eru á milli Samfylkingarinnar og Baugsveldisins. Meira
16. apríl 2010 | Leiðarar | 348 orð

Lamandi áhrif gossins

Eyjafjallajökull er fyrirferðarmikill í helstu fjölmiðlum heimsins um þessar mundir. „Sú hin mikla mynd“ birtist nú á sjónvarpsskjáum um veröldina þvera og endilanga. Það kemur ekki til af góðu. Meira

Menning

16. apríl 2010 | Tónlist | 249 orð | 2 myndir

10,8 milljónir króna til 22 verkefna

KRAUMUR tónlistarsjóður kynnti í gær fyrstu úthlutanir sínar og stuðning við íslenskt tónlistarlíf, tónlistarmenn og hljómsveitir fyrir árið 2010. Meira
16. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 460 orð | 2 myndir

Af klósettmenningu skemmtistaða

Klósettmenning er það stundum kallað sem þykir lélegt í menningarheimum og mætti alveg eins sturta niður klósettið. Það vill enginn skapa klósettmenningu. Erfitt er að sturta alvöru klósettmenningu niður en það mætti samt stundum gera. Meira
16. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Alba kvartar ekki

LEIKKONAN Jessica Alba segist ekki kvarta yfir papparössum, þ.e. ljósmyndurum sem taka myndir af fræga fólkinu án leyfis, því ef hún gerði það myndi fólk halda að hún væri asni. Meira
16. apríl 2010 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Barber, Berg og Duparc kl. 15.15

NÆSTKOMANDI sunnudag halda Anna Jónsdóttir sópransöngkona og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari tónleika í 15.15-tónleikasyrpunni í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru sönglög eftir Samuel Barber, Alban Berg og Henri Duparc. Meira
16. apríl 2010 | Leiklist | 35 orð | 1 mynd

Feimin stelpa í furðuheimi Undralands

Borgarholtsskóli frumsýnir í kvöld söngleikinn Lísa í Undralandi. Ásdís Magnea Erlendsdóttir fer með hlutverk Lísu og segir hana feimna stelpu sem detti inn í einhvern heim og viti ekkert hvað hún eigi að gera. Meira
16. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Fjáröflun vegna lögfræðikostnaðar Móra

* Rapparinn Móri ætlar að halda fjáröflun „vegna lögfræðikostnaðar“ á Sódómu Reykjavík í kvöld kl. 22. Meira
16. apríl 2010 | Kvikmyndir | 1041 orð | 2 myndir

Gaman að fá að leika illmenni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG leik glæpamanninn Poldark. Ég gat valið um að vera íslenskur glæpamaður, færeyskur eða rússneskur og ég valdi þann síðastnefnda. Meira
16. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Grapevine Grassroots á Hemma og Valda

* Fimmtánda Grapevine Grassroots-kvöldið verður haldið í kvöld á Hemma og Valda. Þrír tónlistarmenn koma fram; Loji, Ljósvaki og Just Another Snake Cult. Meira
16. apríl 2010 | Bókmenntir | 43 orð

Hugleikur gefur út Popular Hits

Bókaforlagið Ókeibæ gefur í dag út bókina Popular Hits eftir Hugleik Dagsson og af því tilefni verður blásið til útgáfuteitis í versluninni Havarí í Austurstræti kl. 17. Meira
16. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Leiðinlegast að þrífa kísil af baðtækjum

Aðalsmaður vikunnar, Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, hreppti þriðja sætið í Söngkeppni framhaldsskólanna um liðna helgi. Meira
16. apríl 2010 | Tónlist | 373 orð | 1 mynd

Leiðinlegt að sitja á svona miklu efni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
16. apríl 2010 | Myndlist | 155 orð

Listasafn Reykjavíkur fyllir fyrsta tuginn

Á MÁNUDAGINN er því fagnað að áratugur er liðinn frá því Listasafn Reykjavíkur var opnað í Hafnarhúsinu og meðal annars verður efnt til myndlistarþings með þátttöku á annað hundrað manns. Meira
16. apríl 2010 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Mæða vegna Meyer

ÞAÐ GERIST títt vestan hafs að foreldrar kvarta yfir þeim bókum sem boðið er upp á í barnadeildum bókasafna og þá iðulega með það í huga að fækka þeim, en ekki fjölga. Meira
16. apríl 2010 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd

Samgöngur og landvarnir

FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Samgöngur og landvarnir 1500-1900 á morgun, laugardag. Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð. Það hefst kl. 13 og lýkur um kl. 16.30. Meira
16. apríl 2010 | Kvikmyndir | 345 orð | 1 mynd

Scheving, Kick-Ass og brjálæðingar

ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. The Spy Next Door Gamanhasarmynd með Jackie Chan og hinum alíslenska Magnúsi Scheving (sjá viðtal í blaðinu í dag við kappann). Meira
16. apríl 2010 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Signý Björg sýnir í Gallerý KvikkFix

SIGNÝ Björg Guðlaugsdóttir opnar sýningu í Gallerý KvikkFix í Vesturvör 30c, Kópavogi, í dag kl. 8. Á sýningunni, sem er í biðsal bílaþjónustu KvikkFix, eru myndverk og ljósmyndir. Meira
16. apríl 2010 | Leiklist | 403 orð | 5 myndir

Svört og súr Lísa

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í KVÖLD kl. 20 frumsýnir Zeus, leikfélag Borgarholtsskóla, rokksöngleik sem byggður er á sögu Lewis Carroll, Lísu í Undralandi , nánar tiltekið þýskum rokksöngleik sem unninn var upp úr sögunni góðkunnu. Meira
16. apríl 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Til heiðurs plötubúðum

VERSLUNIN Havarí fagnar á morgun alþjóðlegum degi óháðra plötuverslana, Record Store Day, með hátíðardagskrá. Að lokinni hátíðarræðu kl. 14 mun hljómsveitin Tonik leika fyrir gesti en kl. 14.30 munu Haukur S. Meira
16. apríl 2010 | Tónlist | 313 orð | 1 mynd

Tónlistarmús í tónlistarskóla

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FYRIR tveimur árum fæddist lítil mús, Maxímús, sem leitaði sér skjóls fyrir vondu veðri niðdimma nótt og vaknar við það að hún er komin á æfingu hjá sinfóníuhljómsveit. Meira
16. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Tristram hinn breski, Rökkurró, Miri og Nolo

* Og aftur af tónleikahaldi á Sódómu Reykjavík. Á morgun heldur OkiDoki sitt sextánda tónleikakvöld á skemmtistaðnum en meðal þeirra sem fram koma eru Tristram, breskur tónlistarmaður, Rökkurró , Miri og Nolo. Meira
16. apríl 2010 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir kórakeppni í Wales

STÚLKNAKÓRINN Graduale Nobili heldur tónleika í Langholtskirkju á vegum Listafélags Langholtskirkju á sunnudag kl. 20. Meira
16. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Vinir mínir á Rás 1

VINIR mínir á ljósvakanum eru óendanlega margir. Ég nefndi einhverja á þessum stað um daginn en hafði ekki pláss fyrir alla. Vert er geta Einars Jóhannessonar klarinettuleikara sem er með stórfína þætti um sígilda tónlist. Meira

Umræðan

16. apríl 2010 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Endir og upphaf

Eftir Ástu Hafberg: "Við, íslenska þjóðin, höfum verið höfð að algerum fíflum. Við höfum meira að segja verið gerð samsek af stjórnmálamönnum og framámönnum í þjóðfélaginu vegna hrunsins." Meira
16. apríl 2010 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Hverjir eiga bankana, Steingrímur?

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Ég skora á fjármálaráðherra að veita Alþingi og almenningi í landinu þessar sjálfsögðu upplýsingar og svara spurningunni: Hverjir eru kröfuhafarnir sem eru eigendur bankanna...?" Meira
16. apríl 2010 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Milliliðir og gróðasókn

Ein af þeim röksemdum sem notaðar eru fyrir því að hið opinbera taki yfir einhvern þátt efnahagslífsins eða samfélagsins lýtur að milliliðum. Meira
16. apríl 2010 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Rannsóknarskýrsla Alþingis

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Það er skelfilegt til þess að vita að bankarnir hafi verið einkavæddir á ný án þess að nokkur tilraun væri gerð til þess að bæta úr þeim þáttum sem snúa að eftirlitsumgjörðinni." Meira
16. apríl 2010 | Aðsent efni | 436 orð | 2 myndir

Til þingmanna um barnavernd

Eftir Guðrúnu Marinósdóttur og Helgu Jónu Sveinsdóttur: "Munið eftir börnum okkar í dag sem mörg hver eiga sannarlega um sárt að binda vegna alvarlegrar vanrækslu og ofbeldis." Meira
16. apríl 2010 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Útrétt sáttahönd Ingibjargar Sólrúnar

Eftir Bjarna Harðarson: "Bankahrunið eitt og sér hefur dregið mjög úr trausti okkar á alþjóðlegum vettvangi og áframhald aðildarumsóknar mun rýra það traust enn frekar." Meira
16. apríl 2010 | Velvakandi | 139 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hamborgarafabrikkan ÉG vil þakka Simma og Jóa fyrir þá góðu hamborgara sem hægt er að fá á Hamborgarafabrikkunni. Ég fór þangað um miðjan dag ekki alls fyrir löngu og þurfti ásamt félögum mínum að bíða nokkra stund í biðröð því staðurinn var troðfullur. Meira

Minningargreinar

16. apríl 2010 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Ásdís Árnadóttir

Ásdís Árnadóttir fæddist 7. febrúar 1923 í Tungu á Húsavík. Hún lést á Elliheimilinu Grund 31. mars 2010. Foreldrar hennar voru Árni Steindór Bjarnason, f. 6. mars 1884, d. 13. ágúst 1956, og Sigríður Jósefsdóttir, f. 8. júní 1881, d. 17. desember 1955. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 3767 orð | 1 mynd

Björn Árnason

Björn Árnason fæddist í Reykjavík 25. júní 1956. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 6. apríl, eftir þriggja ára hetjulega baráttu við MND-sjúkdóminn. Björn er sonur hjónanna Árna Jónssonar, fv. útibússtjóra, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Haraldur Þorvaldsson

Haraldur Þorvaldsson fæddist á Þóroddsstöðum í Hrútafirði 7. desember 1922. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Böðvarsson hreppstjóri og Gróa María Oddsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 2185 orð | 1 mynd

Henning Kr. Kjartansson

Henning Kristinn Kjartansson fæddist í Hólakoti á Stafnesi 3. desember 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði hinn 8. apríl 2010. Foreldrar Hennings voru Jónína Eyleifsdóttir og Kjartan Ólafsson. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Jakob Svavar Bjarnason

Jakob Svavar Bjarnason fæddist í Bjarghúsum í Vesturhópi, Þverárhreppi, V.-Hún. 12. mars 1923. Hann lést 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jórunn Jakobsdóttir, húsmóðir og saumakona, f. 1.2. 1894 á Neðri-Þverá í Vesturhópi, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Jakob Svavar Þorbergsson

Jakob Svavar Þorbergsson fæddist á Gvendarnesi í Fáskrúðsfirði 3. apríl 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. apríl 2010. Foreldrar hans voru Þorbergur Þorvaldsson og Níelsína Sigurðardóttir, Hafnarnesi, Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 2157 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Sigurðsson

Jón Gunnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1924. Hann andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, f. 20. júní 1891, d. 19. júní 1943, skipstjóri og útgerðarmaður í Reykjavík, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Kristján Jóhann Guðmundsson

Kristján Jóhann Guðmundsson fæddist 3. apríl 1929 á Vattarnesi í Suður-Múlasýslu. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað hinn 8. apríl 2010. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Sigurðssonar, f. 6. október 1883 í Löndum, Stöðvarfirði, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 3202 orð | 1 mynd

Nína Antonsdóttir

Nína Antonsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1952. Hún lést á líknardeild Landspítalans 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jenný Jónsdóttir húsmóðir, f. 5.3. 1922, og Anton G. Axelsson flugstjóri, f. 12.7. 1920, d. 17. 11. 1995. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 1456 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Yngvadóttir

Sigurbjörg Yngvadóttir fæddist á Prestbakka í Hrútafirði 18. apríl 1949. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Þrándheimi í Noregi 5. apríl síðastliðinn. Foreldrar Sigurbjargar eru Jóhanna Helgadóttir, f. 7. september 1927, og séra Yngvi Þórir Árnason, f. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Sigursteinn Olgeirsson

Sigursteinn Olgeirsson fæddist í Reykjavík 11.12. 1962. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 6.4. 2010. Hann var sonur Olgeirs Viktors Einarssonar, f. 18.8. 1936, d. 22.9. 1980, og Fríðar Svanborgar Sigursteinsdóttur, f. 2.12. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 1227 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Helgi Blöndal

Sveinbjörn Helgi Blöndal fæddist á Akureyri 11. október 1932. Hann lést á nýrnadeild 13E á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar Sveinbjörns voru Magnús Blöndal, framkvæmdastjóri á Siglufirði, f. 6. nóv. 1897, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
16. apríl 2010 | Minningargreinar | 4318 orð | 1 mynd

Yngvi Þorsteinsson

Guðjón Yngvi Þorsteinsson húsasmíðameistari fæddist í Drangshlíðardal 18. maí 1935. Hann lést á Landspítalanum, að morgni föstudagsins langa, 2. apríl 2010. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Jónsson, f. í Drangshlíðardal 13. janúar 1912, d. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 243 orð

Grísk stjórnvöld stíga í átt til AGS

GRÍSK stjórnvöld hafa stigið fyrsta skrefið í átt að því að fá efnahagsaðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu vegna fjármögnunar- og skuldavanda ríkisins. Meira
16. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Gylfi tjáir sig ekki

GYLFI Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, kýs að tjá sig ekki um mál forstjóra Fjármálaeftirlitsins, Gunnars Andersen , sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Meira
16. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 182 orð

OR og Mitsubishi undirrita viljayfirlýsingu

FULLTRÚAR Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og Mitsubishi Heavy Industries (MHI) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um samstarf fyrirtækjanna tveggja við jarðhitanýtingu á heimsvísu og innleiðingu visthæfra orkugjafa í samgöngum hér á landi. Guðlaugur G. Meira
16. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 527 orð | 4 myndir

Skuldirnar jukust hratt

Skuldir Milestone-hópsins námu alls 619,3 milljónum evra við hrun bankanna. Meira
16. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Störfum gæti fækkað um 1.500 á árinu

NIÐURSTAÐA nýrrar könnunar Samtaka atvinnulífsins meðal aðildarfyrirtækja bendir til þess að störfum á almennum vinnumarkaði fækki um rúmlega 1.500 á árinu, að því er fram kemur í frétt á vef SA. Meira

Daglegt líf

16. apríl 2010 | Daglegt líf | 293 orð | 1 mynd

HeimurHilmars

Líkamsrækt er orð sem til þessa hefur ekki verið til í minni orðabók. Þá á ég við reglubundna líkamsrækt þar sem boltaleikir koma ekki við sögu, heldur leikfimi eins og fram fer í hinum svokölluðu líkamsræktarstöðvum. Meira
16. apríl 2010 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

...missið ekki af kvikmyndahátíðinni Bíódögum 2010

Græna ljósið hefur verið duglegt við að færa okkur Frónbúum áhugaverðar myndir sem af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að rata inn í íslensk kvikmyndahús nema á forsendum sérstakra hátíða. Frá og með deginum í dag til 6. Meira
16. apríl 2010 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Pjötlur á skrokk fyrir sólskinið

Til að kynna sér allt það nýjasta í baðfatatískunni er um að gera að kíkja á þessa síðu. Þar er hægt að finna nánast óteljandi snið og liti baðfata. Meira
16. apríl 2010 | Daglegt líf | 19 orð | 1 mynd

Skrautlegt hár

Hárgreiðslumeistarar höfðu farið fimum höndum um hár þessara stúlkna á alþjóðlegu keppninni Crystal Angel Festival í Úkraínu í... Meira
16. apríl 2010 | Daglegt líf | 378 orð | 5 myndir

Ungur og efnilegur skartgripasmiður

Hann var ekki nema tólf ára þegar hann kynntist silfurleir og heillaðist af efninu. Síðan þá hefur hann setið marga stundina í bílskúrnum hjá afa og skapað skart. Meira

Fastir þættir

16. apríl 2010 | Í dag | 189 orð

Af þrjótum og höfundi Njálu

Fjölnir Torfason á Hala í Suðursveit er sannfærður um að höfundur Njálu sé kona, eins og fram kom í viðtali í Daglegu lífi í gær. Meira
16. apríl 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sterk bein. Norður &spade;ÁD75 &heart;32 ⋄K7 &klubs;97542 Vestur Austur &spade;32 &spade;K10984 &heart;76 &heart;985 ⋄D9832 ⋄Á106 &klubs;ÁK86 &klubs;G3 Suður &spade;G6 &heart;ÁKDG104 ⋄G54 &klubs;D10 Suður spilar 2&heart;. Meira
16. apríl 2010 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélögin á Suðurnesjum Svavar Jensen og Arnór Ragnarsson eru enn í forystu í meistaratvímenningi félaganna en nú er aðeins einu kvöldi ólokið. Staðan í %: Arnór Ragnarsson – Svavar Jensen 58,5 Garðar Garðarsson – Karl G. Meira
16. apríl 2010 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Halda saman skátaafmæli

„ÞAÐ vill svo til að það er annar í skátahópnum sem á afmæli sama dag og verður fertugur. Þannig að það verður hundraðshöfðingja afmæli,“ segir Sturla Bragason, kerfisfræðingur og skáti, sem í dag fagnar sextugsafmæli sínu. Meira
16. apríl 2010 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Hrói höttur hefur leikinn

Í GÆR var tilkynnt hvaða kvikmyndir keppa um Gullpálmann, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem hefst 12. maí nk. Robin Hood , nýjasta kvikmynd Ridleys Scotts, verður opnunarmynd hátíðarinnar en hún mun ekki keppa um Gullpálmann. Meira
16. apríl 2010 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda..

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni Meira
16. apríl 2010 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. Re2 d5 3. e5 Bg4 4. f3 Bd7 5. d4 e6 6. c3 c5 7. Be3 Rc6 8. f4 cxd4 9. cxd4 Rh6 10. Rbc3 Rf5 11. Bf2 h5 12. g3 Db6 13. Dd2 Hc8 14. Hd1 g6 15. Rg1 Bh6 16. Rf3 Ra5 17. h3 Rc4 18. Bxc4 Hxc4 19. Kf1 Dc7 20. Kg2 Re7 21. Hc1 O-O 22. g4 Hc8 23. Meira
16. apríl 2010 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er mikill áhugamaður um íþróttir enda veit hann að þær eru almennt til góðs, sé rétt á málum haldið. Ekki er rétt að segja að ein íþrótt sé betri en önnur. Meira
16. apríl 2010 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. apríl 1331 Lárentíus Kálfsson biskup lést, 63 ára. Hann var Hólabiskup frá 1324 og annálaður fyrir góða fjárgæslu og ölmusumildi. Um hann er Lárentíus saga biskups. 16. Meira

Íþróttir

16. apríl 2010 | Íþróttir | 678 orð | 2 myndir

„Förum í hvern leik til að vinna“

,,Það hefur skapast einhver Grýla hjá okkur gagnvart Frökkunum enda eru þeir með ógnarsterkt lið og eru án nokkurs vafa með besta lið í heimi,“ sagði leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson við Morgunblaðið en hann verður í eldlínunni með... Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fram sigraði Fjölni , 2:1, í síðasta leik sínum í 2. riðli deildabikarsins í fótbolta, Lengjubikarsins, á gervigrasvelli sínum í Safamýri í gærkvöld og tryggðu sér með því sigur í riðlinum. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jónas Guðni Sævarsson skoraði sigurmark Halmstad þegar liðið lagði AIK á útivelli, 1:0, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Jónas skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins með viðstöðulausu skoti rétt utan vítateigs. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 139 orð

Fyrstu leikir Íslands á suðurhveli jarðar

HSÍ hefur þegið boð brasilíska handknattleikssambandsins um að leika tvo leiki við brasilíska landsliðið og verða leikirnir 16. og 18. júní í sumar. Þetta verður í fyrsta skipti sem Ísland spilar landsleiki í handbolta á suðurhveli jarðar. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 515 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 1: Fylkir...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, riðill 1: Fylkir – Grindavík 0:0 Staðan: Grindavík 641113:713 ÍA 641116:1213 Þór 631214:910 Stjarnan 631216:1210 Haukar 731313:1410 Fylkir 723210:99 Fjarðabyggð 61057:163 Njarðvík 60244:142... Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

LeBron og Kobe ráða mestu um úrslitin

Eftir Gunnar Valgeirsson í Bandaríkjunum gval@mbl.is LOS Angeles Lakers og Cleveland Cavaliers lentu á toppnum í deildunum tveimur í NBA-körfuboltanum eftir deildakeppnina og eru talin sigurstranglegust nú þegar úrslitakeppnin hefst. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Ragna með besta árangurinn á EM

RAGNA Ingólfsdóttir náði besta árangri íslenskrar konu í einliðaleik á Evrópumótinu í badminton frá upphafi. Hún komst í 16 manna úrslit á EM í Manchester en tapaði þar í gær fyrir Judith Meulendijks frá Hollandi, 15:21 og 10:21. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 121 orð

Reynir hættur með Fylki

„MIG langaði til að halda áfram með Fylkisliðið en vildi fá það á hreint sem fyrst hvort af því gæti orðið. Fylkismenn vildu hins vegar gefa sér góðan tíma til þess að fara yfir málin. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

SA Íslandsmeistari kvenna

SKAUTAFÉLAG Akureyrar tryggði sér í gærkvöld Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkíi með því að vinna mjög öruggan sigur á Birninum, 4:0, í oddaleik liðanna sem fram fór í Egilshöllinni í Reykjavík. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 1223 orð | 2 myndir

Stórfurðuleg rimma

Snæfell lagði Íslandsmeistara KR í oddaleik í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi í mögnuðum leik. Lokatölur urðu 93:83 en leikið var í DHL-höll KR-inga og þar með var ljóst að öllum fimm leikjum liðanna í undanúrslitunum lauk með sigri á útivelli. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 224 orð

Undankeppni í uppnámi

ÓVISSA ríkir um hvort eitthvað verður af riðlakeppni Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik fari fram hér á landi um helgina. Meira
16. apríl 2010 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Það er mikil samstaða í íslenska landsliðinu

Eftir Kristján Jónsson í Eistlandi kris@mbl.is Í ÍSLENSKA landsliðinu í íshokkíi eru bræðurnir Dennis og Robin Hedström. Þeir hafa alið manninn í Växjö í suðurhluta Svíþjóðar og eiga sænskan föður en móðir þeirra er íslensk. Meira

Bílablað

16. apríl 2010 | Bílablað | 105 orð | 1 mynd

4 ára barn dó á dvergmótorhjóli

EKKI tókst betur til en svo er barn, sem orðið hefði fimm ára í maí nk., lék sér á vélknúnu dvergmótorhjóli, að það missti stjórn á því með þeim afleiðingum að það beið bana. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 178 orð | 2 myndir

Aukning í sölu tvinnbíla

ÞRÁTT fyrir áhyggjur af öryggi bíla sinna nutu bæði Toyota og Ford góðrar aukningar á sölu tvinnbíla í Bandaríkjunum í marsmánuði, miðað við sama mánuð í fyrra. Í tilfelli Toyota var um 21,6% aukningu að ræða og sölu á 16.714 bílum. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Eigendaskiptum ökutækja fækkar töluvert

EIGENDASKIPTI ökutækja eru töluvert færri það sem af er árinu en á sama tímabil í fyrra. Fækkunin nemur 11 prósentum. Hafa eigendaskipti færst í aukana síðustu vikur því fyrstu 45 daga ársins nam fækkunin frá í fyrra 26%. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 626 orð | 1 mynd

Ford Mustang í 46 ár

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is LAUGARDAGINN 17. apríl fagnar Ford 46 ára afmæli Mustang-sportbílsins og íslenski Mustang-klúbburinn fagnar tíu ára afmæli sínu. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 321 orð | 3 myndir

Hundraðföldun vetnismarkaðarins

MIKLAR hræringar eru á meðal bílaframleiðenda þar sem keppst er við að finna hagkvæmar lausnir sem miða að því að draga sem mest úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 492 orð | 1 mynd

Hyundai er nýr risi sem flestir hræðast

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is EF Toyota stendur fyrir stöðugleika og Honda fyrir uppfinningar þá stendur hinn kóreski Hyundai fyrir hraða og grimmd. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 682 orð | 2 myndir

Innlend framleiðsla eldsneytis fyrir brunavélar

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Sérstök dekkjaþjónusta Spurt: Veist þú um dekkjaverkstæði sem hefur þjónustað mótorhjól sem hafa fólksbíladekk („krúsera“)? Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

PSA smíðar 3ja strokka vélar

PEUGEOT og Citroën (PSA) hefur ákveðið að verja sem svarar 30 milljörðum króna til að þróa þriggja strokka bensínvél með hverfilforþjöppu fyrir smærri bíla. Ætlunin er að mótorinn verði tilbúinn til notkunar frá og með árinu 2013. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 494 orð | 1 mynd

Renault og Daimler taka upp náið samstarf

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl. Meira
16. apríl 2010 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Subaru innkallar tæplega 1600 Tribeca vegna galla

Subaru hefur nú bæst í hóp bílaframleiðenda sem neyðst hafa til að innkalla selda bíla sína vegna galla en ótal bílaframleiðendur hafa lent í því sama undanfarna mánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.