ÍSLENSK stjórnvöld standa við fyrri yfirlýsingar um að þau séu viljug til að tryggja að Bretland og Holland fái greitt til baka fé, sem ríkin greiddu innistæðueigendum Icesave.
Meira
ÁSTRÁÐUR, forvarnastarf læknanema, fagnar 10 ára afmæli sumardaginn fyrsta, 22. apríl. Af því tilefni verður slegið upp veislu á efstu hæð í Turninum við Höfðatorg en þangað er öllum vinum og velunnurum starfsins boðið.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÓÁNÆGJA flugfélaga með flugbannið yfir miklum hluta Evrópu vegna gosmakkarins frá Eyjafjallajökli fór vaxandi í gær.
Meira
Eftir Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur ingibjorgrosa@mbl.is „ÞEGAR ég horfi yfir tímabilið 2001-2009 þá geri ég það ekki af neinu stolti,“ sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í Garðabæ á laugardag.
Meira
Eftir Sigurð Boga Sævarsson, Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur og Sigmund Sigurgeirsson DREGIÐ hefur úr gosvirkninni í Eyjafjallajökli og í gær hvarf gosstrókurinn af ratar sem þýðir að hann nær ekki þriggja kílómetra hæð.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SÚ ÁKVÖRÐUN bandaríska verðbréfaeftirlitsins, SEC, fyrir helgi að höfða mál gegn Goldman Sachs-bankanum vegna meintra svika í tengslum við undirmálslán er talin geta haft víðtæk áhrif, að sögn The New York Times .
Meira
Lífeyrissjóðir eru ekki sakaðir um að hafa stuðlað að bankahruninu en þeir voru vanbúnir til að bregðast við gífurlegum breytingum í viðskiptalífinu og virðast hafa verið hart leiknir.
Meira
BJÖRGUNARSVEITIN Víkverji í Vík var kölluð út á laugardagskvöldið til að smala í hús 13 ám frá bænum Litla-Hvammi í Mýrdal en til margra ára hefur sauðféð á bænum verið haft við opin fjárhús.
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FORMAÐUR viðskiptanefndar Alþingis, Lilja Mósesdóttir, sendi efnahags- og viðskiptaráðherra, Gylfa Magnússyni, bréf á föstudaginn þar sem hún bað hann að skýra betur eignarhald nýju bankanna. Segir m.a.
Meira
SJÓMAÐUR lést er hann féll útbyrðis af frystitogaranum Hrafni GK 111 á laugardagskvöld. Skipið var statt 67 sjómílur suðvestur af Reykjanesi þegar slysið varð og var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út klukkan 22:42.
Meira
Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is FLUGBANN vegna hættu sem fylgir öskufalli frá Eyjafjallajökli hefur valdið gríðarmiklum búsifjum í sjávarútveginum.
Meira
Eftir Sigurð Boga Sævarsson, Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur og Bjarna Ólafsson ANNAÐ kvöld gæti vindur snúist í suðaustlægar áttir. Því gæti fylgt öskufall á höfuðborgarsvæðinu frá eldgosinu í Eyjafjallajökli.
Meira
LÖGREGLAN á Selfossi hafði í gær hendur í hári ökumanns sem er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna á ofsahraða. Maðurinn reyndi að stinga lögregluna af og mældist hann aka á 136 km hraða á svæði þar sem hámarkshraðinn er 30 km.
Meira
Besta handknattleikslandslið heims, það franska, fór af landi brott í gær eftir tvo hörkuleiki gegn Íslendingum. Morgunblaðið reyndi að komast að galdrinum á bak við magnaða sigurgöngu Frakka. Guðmundur Þ.
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÍSLENSK stjórnvöld standa við fyrri yfirlýsingar um að þau séu viljug til að tryggja að Bretland og Holland fái greitt til baka fé, sem ríkin greiddu innistæðueigendum Icesave.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÚTFÖR Lech Kaczynskis, forseta Póllands og eiginkonu hans, Mariu Kaczynsku, var gerð í Kraká gær og munu um 150.000 manns hafa verið við göturnar sem líkfylgdin ók um.
Meira
Eftir Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur ingibjorgrosa@mbl.is REYKJAVÍKURBORG hefur gert Hrafni Gunnlaugssyni, kvikmyndagerðarmanni, að fjarlægja muni utan lóðar sinnar á Laugarnestanga fyrir klukkan 9 í dag.
Meira
BARNAMENNINGARHÁTÍÐ opnar með litríkri skrúðgöngu í Hljómskálagarðinum í dag. Hátíðin í Reykjavík hefst með litríkri opnunargöngu þar sem ríflega 1.300 fjórðubekkingar í Reykjavík taka þátt. Gangan hefst á göngubrúnni við Njarðargötu og Hringbraut kl.
Meira
MEGAS, Magnús Þór Jónsson, flutti lög sín og kvæði í Listasafni Íslands í gær, á listviðburðinum Dyndilyndi – verði gjafa gagnstreymi, en hann er framlag Myndlistaskólans í Reykjavík til Barnamenningarhátíðar 2010.
Meira
DANSPARIÐ Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir frá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar náðu 13. sæti á Heimsmeistaramóti í 10 dönsum í flokki ungmenna í Toronto, Kanada í fyrradag.
Meira
BREYTINGAR hafa verið gerðar á reglugerð um stjórn makrílveiða. Í nýju reglugerðinni eru makrílveiðar í net bannaðar, en veiðar á þrjú þúsund tonnum af makríl aðeins heimilar skipum sem stunda veiðar á línu og handfæri og til veiða í gildru.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is GERT var ráð fyrir að nokkuð rættist úr truflunum á flugumferð í Evrópu í dag og allt að helmingur áætlunarferða yrði samkvæmt áætlun, að sögn fulltrúa framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel. Alls var um 20.
Meira
Eftir Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur ingibjorgrosa@mbl.is ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir tilkynnti afsögn sína sem varaformaður Sjálfstæðisflokksins á flokksráðs-, formanna- og frambjóðendafundi í Reykjanesbæ á laugardag.
Meira
HEIMILI og skóli – landssamtök foreldra hafa sent frá sér tilkynningu þar sem óskað er eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2010 frá einstaklingum, félögum eða hópum sem vilja vekja athygli á vel unnum verkefnum, sem stuðla að eflingu...
Meira
EMILÍÖNU Andrésardóttur er enn saknað en hún strauk frá meðferðarheimilinu Stuðlum hinn 15. apríl. Síðast sást til hennar í Hafnarfirði á leið til Reykjavíkur. Emilíana fæddist árið 1996. Hún er dökkhærð, 160 sm á hæð og grannvaxin.
Meira
Formaður viðskiptanefndar Alþingis, Lilja Mósesdóttir, sendi efnahags- og viðskiptaráðherra, Gylfa Magnússyni, bréf á föstudaginn þar sem hún bað hann að skýra betur eignarhald nýju bankanna. Segir m.a.
Meira
FYLGI Frjálslyndra demókrata í Bretlandi hefur aukist mikið eftir fyrstu kappræður flokksleiðtoga þriggja stærstu flokkanna, Nicks Clegg, Davids Cameron og Gordons Brown, sl. fimmtudagskvöld. Clegg, leiðtogi Frjálslyndra demókrata, þótti standa sig...
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, gerði „afdráttarlausa kröfu“ um það á flokksstjórnarfundi um helgina að „þeir sem tæmdu bankana verði dregnir fyrir dóm og allt gert til þess að þeir geri upp við samfélagið sem þeir...
Meira
Pólska þjóðin syrgir leiðtoga sína og fylgdi forsetahjónunum til grafar í gær. Sú sorgarathöfn var virðuleg en um leið tilfinningaþrungin. Ýmsir heimsleiðtogar, sem höfðu áformað að vera viðstaddir og sýna pólsku þjóðinni samkennd, urðu að boða forföll.
Meira
Ríkisstjórnin hefur nú opinberað viljayfirlýsingu sína til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en efni hennar var haldið leyndu þar til eftir að stjórn sjóðsins hafði afgreitt erindið.
Meira
Í FEBRÚAR sl. hófust upptökur á annarri breiðskífu hljómsveitarinnar Pollapönk. Skífan heitir Meira Pollapönk . 15 lög voru tekin upp á plötuna en í lögunum er tekið á málum sem bæði börn og fullorðnir velta fyrir sér.
Meira
ÞAÐ ER merkilegt að sjá hvernig ýmsir borgarbúar brugðust við gosinu á Fimmvörðuhálsi. Þeir urðu kampakátir því nú höfðu þeir ríka ástæðu til að skutlast í bíltúr út á land og fá sér svo langan spássitúr í náttúru sem var í uppreisn.
Meira
ÚRSLITAVIÐUREIGN Morfís, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, fór fram í Háskólabíói föstudagskvöldið sl. Lið Verslunarskóla Íslands og Menntaskólans við Sund börðust hatrammlega í ræðustóli og fór svo að MS sigraði.
Meira
LEIKMENN úr landsliðum Frakka og Íslendinga í handbolta skemmtu sér hið besta á skemmtistaðnum Austur í fyrrakvöld en Frakkarnir gátu ekki flogið heim þar sem allt flug lág niðri, eins og alþjóð veit.
Meira
TERRY Gilliam kvikmyndaleikstjóri hefur verið ráðinn í að stýra óperunni The Damnation of Faust fyrir ensku óperuna, English National Opera. Óperuna byggði Berlioz á sígildu verki Goethe, Faust.
Meira
COACHELLA tónlistarhátíðin í Kaliforníu hófst föstudaginn sl. en öskuský frá gosinu í Eyjafjallajökli höfðu sín áhrif á hana þar sem flugsamgöngur til og frá Evrópu lágu og liggja enn meira eða minna niðri.
Meira
JAZZHÁTÍÐ Garðabæjar verður haldin dagana 22.-25. apríl næstkomandi og er það í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður og fyrrverandi bæjarlistamaður Garðabæjar.
Meira
Maxímús Músíkús og Sinfóníuhljómsveit íslands. Verk eftir ýmsa höfunda. Einleikarar: Lilja Cardew píanóleikari, Helen Xinwei Chen flautuleikari og Ármann Pétursson sellóleikari. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Laugardagur 16. apríl.
Meira
Maxímús Músíkús og Sinfóníuhljómsveit Íslands héldu tónleika í Háskólabíói í fyrradag með ungum og bráðefnilegum einleikurum, undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Kall með pípuhatt...
Meira
Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is FIMM vinir í leik og lestri eftir Rannveigu Lund, er lestrarbók fyrir byrjendur í lestri. Bókin kom út síðastliðið haust en hefur nú verið endurprentuð.
Meira
Bíódagar Græna ljóssins 2010 voru settir með opnunarteiti fimmtudagskvöldið sl. í Regnboganum. Var þar boðið til ferfalds óvissubíós í jafnmörgum sölum og að því loknu veittar...
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HAFIÐ þið, kæru karlkyns lesendur, stungið upp á því við betri helminginn að hafa það huggulegt og horfa á First Blood ? Ekki það? Nei, auðvitað ekki! Allir karlmenn vita (þeir sem eru yfir þrítugu a.m.k.
Meira
84 ÁRA gamall bóndi í Mississippi-sýslu í Bandaríkjunum, Norh Robinson, segist vera faðir spjallþjáttastjórnandans og -framleiðandans Opruh Winfrey. Robinson er bláfátækur og dvelur á sjúkrahúsi.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BRIAN Levant kvikmyndaleikstjóri var á leið út úr dyrunum að stýra tökum á sjónvarpsmynd um hundinn Scooby Doo og vini hans, Scooby Doo! The Curse of the Lake Monster , þegar blaðamaður náði tali af honum sl.
Meira
ROKKSVEITIN Soundgarden hélt aðdáendum langþráða tónleika sl. föstudagskvöld í heimabæ sínum Seattle, í Showbox í klúbbnum Market. Þá voru 13 ár og sjö dagar liðnir frá því sveitin lagði upp laupana.
Meira
STÚLKNAKÓR Reykjavíkur og Kramhúsið standa fyrir söng-, dans-, og leiksýningu í Íslensku óperunni á Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar, síðasta vetrardag, 21. apríl.
Meira
Menntaskólinn við Sund og Verslunarskóli Íslands háðu úrslitaviðureign í Morfís í Háskólabíói föstudagskvöldið sl. Fór svo að MS hafði betur og fögnuðu nemendur skólans því...
Meira
Eftir Kristin Karl Brynjarsson: "Þetta mál sem ég vitna í er í sjálfu sér ekki stórt í heildarsamhenginu, en því miður eru þetta vinnubrögð fréttastofu RÚV þegar fréttir um ráðherra eru unnar ..."
Meira
Eftir Gunnar Skúla Ármannsson: "Um er að ræða afbrigði af rústabjörgun, að fjarlægja gjaldþrota einstaklinga sem fyrst af vettvangi svo „endurreisnin“ geti hafist án tafar."
Meira
Frá Kristjáni S. Kjartanssyni: "NÚ ER fjallað mikið um sekt og sakleysi vegna bankahrunsins. Líka vegna hugarfarslegs gjaldþrots einkavæðingarhugmynda. Það má segja að kapítalisminn hafi orðið gjaldþrota hér á Íslandi."
Meira
Eftir Sigurjón Gunnarsson: "Olíuleit á Skjálfanda og borholan í Flatey. Er endalaust hægt að krefjast þess að aðrar þjóðir skaffi okkur þessa afurð sökum aðgerðarleysis okkar?"
Meira
Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Á Alþingi hefur tekist að byggja upp traustan hóp starfsmanna og víðtækt net sérfræðinga og áhugamanna sem leggja mikið af mörkum til að bæta lagasetninguna."
Meira
Eftir Hreiðar Þór Sæmundsson: "Svo fjarstæðukenndar eru lýsingar hans á ástandi þessara svæða miðað við hefðbundna fjölmiðlaumfjöllun, að helst minnir á söguna af Lísu í Undralandi."
Meira
Eftir Önnu Sigríði Snorradóttur: "Hvort sem um ræðir hús, líf okkar, siðferðisvitund eða samfélag þá er það grunnurinn sem skiptir öllu máli þegar byggja á eitthvað sem skal standast."
Meira
Benedikt Þorvaldsson húsasmiður fæddist í Þorpum í Steingrímsfirði 22. júlí 1915. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 30. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þorvaldur Jónsson, skósmiður, f. 4. maí 1893, d. 30.
MeiraKaupa minningabók
Björn Árnason fæddist í Reykjavík 25. júní 1956. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 6. apríl, eftir þriggja ára hetjulega baráttu við MND-sjúkdóminn. Útför Björns fór fram frá Seltjarnarneskirkju 16. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
19. apríl 2010
| Minningargrein á mbl.is
| 939 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Borghildur Magnúsdóttir fæddist í New York þann 16.apríl 1956. Hún lést á heimili sínu á Akureyri þann 10.apríl sl. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson f.8.janúar 1925, d. 2. ágúst 1991 og Bryndís Jakobsdóttir f. 26.apríl 1932, d. 10.7.1986.
MeiraKaupa minningabók
Borghildur Magnúsdóttir fæddist í New York hinn 16. apríl 1956. Hún lést á heimili sínu á Akureyri hinn 10. apríl sl. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson, f. 8. janúar 1925, d. 2. ágúst 1991, og Bryndís Jakobsdóttir, f. 26. apríl 1932, d. 10.7.
MeiraKaupa minningabók
Jóhann Gunnar Gíslason fæddist í Reykjavík 17. júní 1937. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi hinn 6. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún húsmóðir, f. 1. september 1917, d. 6. desember 1976, og Gísli Gunnar Björnsson bifreiðarstjóri, f. 26.
MeiraKaupa minningabók
Jón Trausti Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum hinn 16. febrúar 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Þórðarsveig í Reykjavík 31. mars sl. Jón Trausti var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Helga Hjálmarsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. apríl 2010. Foreldrar Kristínar Helgu voru hjónin Margrét Halldórsdóttir, f. 23. september 1895 á Þyrli á Hvalfjarðarströnd, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
Lára Jóhannesdóttir fæddist í Rauðanesi í Borgarhreppi 28. júli 1928. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 6. apríl 2010. Útför Láru fór fram frá Borgarneskirkju 17. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
Magnús Guðmundsson fæddist 15. júní 1925 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild K5, Landakoti, 7. apríl sl. Magnús var sonur Guðmundar Gíslasonar, f. 23.7. 1903, d. 7.9. 1993 og Hólmfríðar Magnúsdóttur, f. 9.9. 1899, d. 24.6. 1991.
MeiraKaupa minningabók
María Sigurrós Skúladóttir fæddist 23. júní 1914 á Hornstöðum í Laxárdal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 10. apríl 2010. Foreldrar Maríu voru Skúli Guðbrandsson, f. 4. apríl 1867, d. 28. júlí 1951, og Helga Markúsdóttir, f. 13. okt. 1875, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Sveinbjörn Helgi Blöndal fæddist á Akureyri 11. október 1932. Hann lést á nýrnadeild 13E á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl síðastliðinn. Útför Sveinbjörns fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 16. apríl 2010, og hefst athöfnin kl. 15.
MeiraKaupa minningabók
HAMPIÐJAN hefur nýverið gert samning við CGGVeritas, sem er eitt stærsta félag heims í bergmálsleit að olíu undir sjávarbotni. Samningurinn kveður á um sölu á sérframleiddu Dynex ofturtógi sem notað verður sem togtaugar á leitarskipum félagsins.
Meira
Nú þegar styttist í sumarið sem er jú tími útilega, fjallgangna, hestaferða, sundferða, sólbaða, strandblaks og annarrar útivistar, er ekki úr vegi að þær konur sem ekki hafa enn fengið sér álfabikar, geri það nú þegar.
Meira
Nú er tími til að fagna komandi sumri, kætast undir berum himni og kalla á vættir þessa lands að láta af eldgosum og hvetja þær til að einbeita sér að því að töfra fram sumarið.
Meira
Ernst Fridolf Backman stóð vaktina í Sundhöll Reykjavíkur í um hálfa öld auk þess að kenna sund víða um land, en nú lætur hann sér nægja að fara í Salalaug tvisvar til þrisvar sinnum í viku.
Meira
Á morgun, þriðjudaginn 20. apríl, mun Textílsetur Íslands í Kvennaskólanum á Blönduósi kynna starfsemi sína í hádegisfyrirlestri í Þjóðminjasafni Íslands.
Meira
Sigrún Haraldsdóttir bendir á að tímasetningin sé góð á eldgosinu fyrir suma, því umræðan um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis sé minni en hún hefði ella orðið: Þjófar sér hafa forðað frá frussum illra veðra.
Meira
„ÉG er ekki mikill veislukall og var hálf-utanveltu í stórveislunni í þjóðfélaginu,“ segir Jón Páll Eyjólfsson, leikari og leikstjóri, sem verður fertugur í dag.
Meira
Víkverji dagsins vísar algerlega á bug að hann eigi minnstu sök á flugkreppunni í Evrópu og mun aldrei samþykkja að greiða skaðabætur. Ekki krónu.
Meira
19. apríl 1246 Haugsnessfundur, mannskæðasta orrusta á Íslandi, var háð í Blönduhlíð í Skagafirði. Um 100 manns féllu. Þar áttust við Brandur Kolbeinsson og Þórður kakali. Með bardaganum leið veldi Ásbirninga á vestanverðu Norðurlandi undir lok. 19.
Meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, segist hafa krufið leik Frakka á Evrópumeistaramótinu í Austurríki í janúar til mergjar.
Meira
REAL Madrid er aðeins einu stigi á eftir Barcelona í öðru sæti spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann Valencia, 2:0, á heimavelli í gærkvöldi. Gonzalo Higuain skoraði fyrra markið á 25.
Meira
Richard Eiríkur Tahtinen, landsliðsþjálfari Íslands í íshokkí, var að vonum ánægður með árangurinn í 2. deild heimsmeistaramótsins í Eistlandi. Ísland náði sínum besta árangri frá upphafi en liðið vann til bronsverðlauna með því að leggja þrjár þjóðir af fimm að velli.
Meira
„Það hefur verið grátur og gnístran tanna síðan ljóst varð að við kæmumst ekki á Norðurlandamótið. Ekki batnaði ástandið þegar við sáum útsendingu frá mótinu og ljóst varð að við hefðum náð verðlaunum á mótinu,“ sagði Olga Bjarnadóttir, yfirþjálfari hjá fimleikadeild Selfoss í gær.
Meira
JENSON Button komst í efsta sæti í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 um helgina þegar hann sigraði í fjórða móti ársins, sem var haldið í Kína.
Meira
„FYRRI hálfleikur var ekkert augnayndi. Það var mikill hraði og menn gerðu mörg mistök auk þess sem varnir voru sterkar og markverðirnir stóðu sig vel.
Meira
Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk þegar Team Tvis Holstebro vann SK Århus , 29:28, á útivelli í umspilsleikjum um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þar fóru Rut og samherjar langt með að tryggja áframhaldandi veru sína í úrvalsdeildinni.
Meira
Davíð Þór Viðarsson tryggði Öster sitt fyrsta stig á tímabilinu í sænsku B-deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Hann skoraði þá jöfnunarmarkið, 1:1, gegn Syrianska á 89. mínútu, með föstu skoti eftir aukaspyrnu.
Meira
HJÁLMAR Jónsson skoraði sitt annað mark fyrir IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar lið hans burstaði Elfsborg, 5:1, í gær.
Meira
GUNNAR Steinn Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Drott frá Halmstad eftir að hafa slegið hressilega í gegn með liðinu í vetur.
Meira
GYLFI Þór Sigurðsson er að komast í hóp markahæstu manna ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Hann skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö þegar Reading burstaði Peterborough, 6:0, á laugardaginn.
Meira
Keflavík og Snæfell mætast í fyrsta leik sínum um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik karla í kvöld. Þrjá sigra þarf áður en annað hvort liðið getur hampað Íslandsbikarnum og Keflvíkingar hafa heimaleikjaréttinn.
Meira
LIÐ Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, hefur byrjað sænsku úrvalsdeildina mun betur í ár en í fyrra. Elísabet tók við liðinu fyrir síðasta tímabil og fékk sannkallaða eldskírn því liðið tapaði fyrstu tíu leikjum sínum.
Meira
„LEIKURINN var ekki augnakonfekt. Þetta eru tvö bestu liðin og það er barningur og spenna og verður áfram,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir leik.
Meira
Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞAÐ hefur oft sést áferðarfallegri handknattleikur en sá sem Valur og Fram buðu upp á í fyrsta leik sínum í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki í gær.
Meira
FRANSKA landsliðið í handknattleik karla hélt af landi brott eftir hádegi í gær með flugi til Þrándheims. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru leikmenn og þjálfari liðsins ekki ánægðir með að þurfa að fara til Þrándheims.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur misst af þremur fyrstu leikjum Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
Úrslitakeppni NBA Austurdeild: Cleveland – Chicago 96:83 *Staðan er 1:0 fyrir Cleveland Atlanta – Milwaukee 102:92 *Staðan er 1:0 fyrir Atlanta Boston – Miami 85:76 *Staðan er 1:0 fyrir Boston Vesturdeild: Denver – Utah 126:113...
Meira
GARÐAR Jóhannsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, og félagar hans í Hansa Rostock töpuðu fyrir Frankfurt í þýsku 2. deildinni á laugardaginn. Garðar fór meiddur af velli á 37. mínútu en Helgi Valur Daníelsson lék allan tímann fyrir Rostock.
Meira
Þegar Arsenal var 2:0 yfir gegn Wigan í gær og aðeins 12 mínútur til leiksloka var ekki að sjá að strákarnir hans Arsenes Wengers væru enn á ný komnir inní myndina í baráttunni um enska meistaratitilinn.
Meira
„ÉG vil alls ekki vera neikvæður og vonandi hef ég rangt fyrir mér en ég er ekki viss um að þessir tveir leikir við Frakka um helgina hafi fært okkur nær franska landsliðinu,“ segir Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu og fyrrverandi fyrirliði...
Meira
RIÐLAKEPPNI deildabikars karla í fótbolta lauk í gær þegar Grindavík tryggði sér áttunda og síðasta sætið í átta liða úrslitunum og ljóst varð að stórveldin KR og FH myndu mætast þar.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.