Greinar miðvikudaginn 21. apríl 2010

Fréttir

21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

27 manns í einangrun og lausagæslu hérlendis

NÚ eru 27 manns, þar af sjö útlendingar, í einangrun og í lausagæslu á vegum Fangelsismálastofnunar. Undanfarna daga hafa fjórir til sex þessara gæslufanga verið vistaðir á lögreglustöðvum. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Arnarverk bauð lægst í vegagerð

ARNARVERK ehf. var með lægsta tilboð í fyrsta áfanga Suðurlandsvegar, rúmlega 606 milljónir króna eða 81% af áætluðum verktakakostnaði. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

ASÍ vill samráð um nýjar aðgerðir

Alþýðusamband Íslands boðaði í gær til fundar með þeim aðilum sem höfðu frumkvæði að stöðugleikasáttmálanum í fyrra. Krafa ASÍ er að Samtök atvinnulífsins komi aftur að borðinu enda sé verkefnið sem gengið var til sl. sumar enn óleyst. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Ástandið ekki eins slæmt og óttast var

AÐ mati Ólafs Arnalds, prófessors við Landbúnaðarháskóla Íslands, sem skoðaði öskufallssvæðið í gær, er ástandið ekki eins slæmt og hann hafði talið fyrirfram. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 994 orð | 4 myndir

Bændur taka einn dag í einu

Sama á hvaða bæ komið var; aska komst inn í hús og það þrátt fyrir að gluggar væru þéttir og öllu lokað kirfilega. Ábúendur óttast frekara öskufall. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Börnin fengu snemmbúnar sumargjafir

NEMENDUR í 2. og 3. bekk Álftamýrarskóla fengu í gær afhentar sumargjafir frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

CCP fékk Útflutningsverðlaunin

CCP voru í gær veitt Útflutningsverðlaun forseta Íslands. Hilmar Veigar Pétursson forstjóri veitti verðlaununum viðtöku. CCP hlaut verðlaunin fyrir að hafa náð einstökum árangri á heimsvísu í þróun og markaðssetningu fjölþátttöku-tölvuleikja. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Dagskrá fyrir börn

Á MORGUN, fimmtudag kl. 13-16, verður sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Þjóðminjasafninu með skemmtidagskrá fyrir börn á öllum aldri og verður ókeypis inn. Kl. 13-15 verður listasmiðja fyrir börnin. Kl. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Dómskerfið verði búið undir hrunmál

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BRÝNT er að dómskerfinu verði gert kleift að öðlast gleggri innsýn í nútíma fjármálastarfsemi áður en dómsmál sem lúta með einum eða öðrum hætti að efnahagshruninu verða tekin til meðferðar. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 663 orð | 2 myndir

Ekki rétta boðleiðin

Skjálfti greip um sig vegna þeirra ummæla forseta Íslands að Kötlugos væri líklegt. Mikill skaði fyrir ferðaþjónustuna, var sagt. Ísland ekki hættulegt heim að sækja, sagði fjármálaráðherra á Alþingi í gær. Meira
21. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Flugfélögin sammælist um viðbragðsáætlun

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞETTA er staða sem við höfum aldrei horft fram á áður. Þetta er með ólíkindum. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Flugið að færast í eðlilegt horf

ÚTLIT er fyrir að Icelandair nái í dag að fljúga að mestu samkvæmt áætlun. Flugsamgöngur í Evrópu eru nú smátt og smátt að færast í eðlilegt horf enda fer aska sem berst frá Eyjafjallajökli minnkandi eftir því sem kraftur gossins þar dvínar. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Frestur til riftunar lengdur um tvö ár

ALÞINGI hefur samþykkt breytingu á lögum um gjaldþrotaskipti. Samkvæmt breytingunni hefur sá frestur sem skiptastjóri hefur til að rifta í málum sem höfðuð eru fyrir árslok 2012 verið lengdur úr tveimur árum í fjögur. Meira
21. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hafísinn hefur breiðst út

VÍSINDAMENN hafa komist að því að ísinn á norðurskautssvæðinu hefur breiðst út og hefur ekki verið á stærra svæði frá árinu 2001. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Halda aukalandsfund í júnílok

ÁKVEÐIÐ var á miðstjórnarfundi í gær að sérstakur aukalandsfundur Sjálfstæðisflokksins yrði haldinn seinni partinn í júní. Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri flokksins, segir að hann muni í samráði við formanninn ákveða nánari tímasetningu síðar. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Hjúkrunarheimili víða efst á baugi

Atvinnuleysi er mest á höfuðborgarsvæðinu og sveitarfélög á svæðinu bíða eftir að ríkið gefi grænt ljós á framkvæmdir svo uppbygging geti hafist á ný eftir bankahrunið. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Hugsi um einn dag í einu

„FÓLK er eðlilega orðið mjög þreytt og hvekkt á að vera í þessu í tæpa viku. Það er bara mjög eðlilegt og eftir því sem fólk er lengur í þessum aðstæðum þá fara að koma fram ýmis streitueinkenni. Meira
21. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Konum kennt um skjálfta

HÁTT settur klerkur í Íran hefur lýst því yfir að jarðskjálftar séu sök kvenna, sem hegða sér ósiðlega. Áður hafði forseti Írans, Mahmoud Ahmadinejad, varað við því að hætta væri á öflugum jarðskjálfta í Teheran. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Undir Eyjafjöllum Ekki er hægt að koma öllum hrossunum á Raufarfelli II í skjól frá öskufallinu svo hluta þeirra er haldið í afmörkuðu gerði þar sem þau fá hreint vatn og... Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð

Kynjaskekkja

Í DAG, miðvikudag kl. 12:00-13:30 verður haldið málþing í stofu 102 á Háskólatorgi um kynjaskekkju í fjölmiðlum. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Könnun sýnir minnkandi traust á dagblöðunum

SAMKVÆMT könnun MMR nýtur mbl.is mests trausts meðal íslenskra netfréttamiðla og sé litið til dagblaða segjast flestir treysta Morgunblaðinu. 51,7% treysta mbl.is og 46,4% sögðust bera mikið traust til Morgunblaðsins. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Leikritið Nei, Dorrit! endursýnt í Iðnó

Leikritið Nei, Dorrit!, sem byggt er á viðtali í breska tímaritinu Condé Nast og var sýnt fyrir fullu húsi í Iðnó 12. apríl síðastliðinn, verður endurflutt tvisvar sinnum næstkomandi sunnudag. Verkið er aðeins 25 mínútur að lengd og verður sýnt kl. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Með ritföng í landamæraeftirlit

VARÐSKIPIÐ Ægir lagði af stað í gærkvöldi til Senegal þar sem það mun sinna verkefnum fyrir landamærastofnun Evrópusambandsins. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Mega foreldrarnir flengja?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Millifærslan rannsökuð

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is EFNAHAGSBROTADEILD ríkislögreglustjóra rannsakar nú þriggja milljarða króna millifærslu FL Group á reikning hjá Kaupþingi í Lúxemborg sem stórfellt auðgunarbrot. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Minnisvarði um allsherjargoða

Ásatrúarfélagið efnir til sumargleði á morgun, sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Mælt með grímum þar sem öskufall er sýnilegt

VIÐ flug TF-SIF yfir gosstöðvarnar í gærmorgun sáust þrír gígar enn á ratsjá, en ekki var hægt að staðfesta gos í þeim öllum. Samkvæmt upplýsingum LHG gaus stærsti gígurinn þó kröftuglega. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 210 orð

Neyðarfundir og afbókanir

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is NEYÐARFUNDIR voru í stjórnsýslunni og hjá ferðaþjónustunni í gær vegna ummæla forseta Íslands í fréttaþætti á BBC í fyrrakvöld. Þar sagði hann gosið í Eyjafjallajökli lítið annað en æfingu. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Óvíst hvort vísindamenn og forseti Íslands komast til Balí

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is STÓR hópur íslenskra vísindamanna sem er á leið til Balí hefur lent í vandræðum vegna þeirra raskana sem orðið hafa á flugi. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin segist styðja við bakið á Íbúðalánasjóði

ÁRNI Páll Árnason félags- og tryggingamálaráðherra leggur áherslu á að Íbúðalánasjóður sé ekki í hættu og að ríkisstjórnin muni standa að baki honum. Fram kemur á vef ráðuneytisins að verið sé að skoða aðgerðir til að bæta stöðu sjóðsins. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 833 orð | 2 myndir

Segir fé hafa runnið til Fons

Ragnhildur Geirsdóttir sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna starfsloka sinna hjá FL Group árið 2005. Hún segist ekki hafa fengið greitt fyrir að þegja um málefni félagsins. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skeifudagurinn haldinn á Hvanneyri

SKEIFUDAGUR hestamannafélagsins Grana á Hvanneyri verður haldinn í reiðhöllinni á Mið-Fossum á sumardaginn fyrsta. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 217 orð

Skuldar Glitni 8,5 milljarða

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is SKULDIR Björgólfs Thors Björgólfssonar og tengdra aðila við Glitni og Arion banka nema samtals um 13,5 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Stór sveitarfélög leggja áherslu á hjúkrunarrými

Í Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellssveit eru framkvæmdir við byggingu hjúkrunarrýma fyrir aldraða í undirbúningi. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 681 orð | 3 myndir

Styðja við bakið á íbúum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN mun tryggja Bjargráðasjóði nægilegt fjármagn til að standa undir því tjóni, sem honum er lögum samkvæmt ætlað að bæta, vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Telja landsdóm standast sáttmála

NEFND þingmanna til að fjalla um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis ræddi á fundum áður en skýrslan kom út hvort landsdómur stangaðist á við mannréttindasáttmála Evrópu, þar sem dómurinn uppfyllir ekki það skilyrði að málsaðilar eigi þess kost að mál... Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 511 orð | 3 myndir

Vandi á sauðburði

Bændur í öðrum sveitum og landshlutum bjóða útihús og beitarhólf fyrir skepnur bænda á öskufallssvæðinu. Lög um sauðfjárveikivarnir takmarka flutninga á fé og heyi. Meira
21. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 161 orð

Yfir 100 tölvuárásir á sekúndu

HÁTÆKNIGLÆPAMENN gera meira en hundrað árásir á hverri sekúndu á tölvur í heiminum, að því er fram kemur í árlegri skýrslu tölvuöryggisfyrirtækisins Symantec. Meira
21. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Þarf 300 milljarða

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is AÐKOMA einkaaðila að fjárfestingum í jarðhitaorkuframleiðslu er nauðsynleg, svo hægt sé að ráðast í þau verkefni sem fyrirhuguð eru fram til ársins 2017. Þetta er mat sérfræðinga Íslandsbanka í jarðhitaorku. Meira

Ritstjórnargreinar

21. apríl 2010 | Leiðarar | 86 orð

Mikið traust

Morgunblaðið og mbl.is njóta mikils trausts, samkvæmt nýrri könnun MMR á trausti til fjölmiðla. Meira
21. apríl 2010 | Leiðarar | 457 orð

Pólitíska ástandið ráðandi þáttur

Orkan í iðrum jarðar hefur minnt rækilega á sig hér á landi síðustu daga og vikur. Þessi orka brýst nú með látum upp úr Eyjafjallajökli og veldur ómældum skaða bæði hér á landi og erlendis. Meira
21. apríl 2010 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Útrásarverðlaunin

Það var eitthvað dálítið sérkennilegt við afhendingu útflutningsverðlauna forsetans í gær. Meira

Menning

21. apríl 2010 | Myndlist | 179 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt listahverfi

Í SUMAR munu þrettán listagallerí leggja saman í púkk, tvö íslensk og ellefu víða að í Evrópu. Galleríin hyggjast leggja undir sig hluta af hafnarsvæðinu í Reykjavík og koma þar upp alþjóðlegu listahverfi dagana 9. til 31. júlí. Meira
21. apríl 2010 | Hugvísindi | 65 orð | 1 mynd

Ársfundur Árnastofnunar

ÁRSFUNDUR Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn á Hótel Sögu, Harvard-salnum, kl. 8:15-10:00 í dag. Meira
21. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 1133 orð | 3 myndir

„...stórt indjánahöfuðfat á haus sinn“

Jón Þór Birgisson og félagar gerðu það gott á Coachella tónlistarhátíðinni á sunnudag en þeir voru ein af 128 hljómsveitum og öðru listafólki sem lék á þessari þriggja daga hátíð í eyðimörkinni í Kaliforníu. Gunnar Valgeirsson var á staðnum. Meira
21. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 408 orð | 2 myndir

„Þú þarft ekki að mæta á næstu æfingu“

Að fara á tónleika og hlusta á góðan karlakór er gaman. Það vita allir sem það hafa reynt. En hvernig ætli sé að syngja í kór? Fólk sem ég þekki virðist njóta þess og sækir kóræfingar árum og áratugum saman. Meira
21. apríl 2010 | Kvikmyndir | 355 orð | 2 myndir

Dauðavíkin við Japansstrendur

Heimildarmynd. Leikstjóri: Louie Psihoyos. 90 mín. Fram koma m.a. Joe Chisholm, Mandy-Rae Cruikshank, Charles Hamleton. Bandaríkin. 90 mín. 2009. Meira
21. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Ekki missa af næsta þætti

Á SUNNUDAGINN var síðasti þáttur Stundarinnar okkar í vetur og því er kannski fullseint að hrósa Björgvini Franz Gíslasyni og músinni Björgvinu Fransínu Gísladóttur fyrir skemmtilega samveru. En það skal nú samt gert. Meira
21. apríl 2010 | Tónlist | 399 orð | 1 mynd

Frá Stokkalæk til Freiburg

SUMARDAGINN fyrsta hefja þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson tónleikaferð í Selinu á Stokkalæk á Rangárvöllum og lýkur henni í Freiburg 3. maí næstkomandi. Meira
21. apríl 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Hetjur, skrímsl og skattborgarar

SENN lýkur sýningunni Íslensk myndlist – hundrað ár í hnotskurn í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Af því tilefni verður safnstjórinn Inga Jónsdóttir með leiðsögn um sýninguna kl. 16:00 á morgun, sumardaginn fyrsta. Á sunnudag kl. Meira
21. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Hilton á Coachella

GLAMÚRGELLAN Paris Hilton sást leika sér í klessubílum á Coachella-tónlistarhátíðinni sem var haldin í Kaliforníu um síðustu helgi. Hilton var þar með systur sinni Nicky og virtust þær skemmta sér vel. Meira
21. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 77 orð | 7 myndir

Karlmannlegar konur

ÞAÐ er leður, leður og leður í fatalínu Jean-Paul Gaultier fyrir haust/vetur 2010-2011. Hann sýndi línuna á tískupöllunum í París á dögunum en hún er hönnuð fyrir franska tískuhúsið Hermes. Meira
21. apríl 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Kvennakór í Norræna húsinu

KVENNAKÓR við Háskóla Íslands heldur tónleika í Norræna húsinu sumardaginn fyrsta kl. 15. Meira
21. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 133 orð | 2 myndir

Lofaði Martin

LEIKKONAN Drew Barrymore hefur lofað Ricky Martin fyrir að opinbera samkynhneigð sína. Barrymore var ein af mörgum frægum sem héngu í kringum söngvarann á árlegri fjölmiðlaverðlaunahátíð samkynhneigðra (GLAAD) á laugardaginn. Meira
21. apríl 2010 | Kvikmyndir | 190 orð | 2 myndir

Ofurvélmennið og meðaljóninn

EIN kvikmynd verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í dag og ein á föstudag. 21. apríl Astro Boy Astro Boy er byggð á samnefndri japanskri teiknimyndasögu og fjallar um lítið vélmenni með ofurkrafta sem gerist hetja borgarinnar Metro City. Meira
21. apríl 2010 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Sinfónían: 5 stjörnur

NÝR GEISLADISKUR með flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á tónverkum eftir franska tónskáldið Vincent d'Indy, sem Chandos gefur út, fær fimm stjörnur í nýjasta hefti tónlistartímarits BBC. Meira
21. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Stór tónlistarhátíð í Reykjavík

FYRIRTÆKIÐ Reykjavik to Foundation hyggst efna til mikillar tónlistarhátíðar í Reykjavík í sumar. Til stendur að hátíðin spanni þrjá daga, 10.-12. júní, og mun hún fara fram einhvers staðar í miðbæ Reykjavíkur. Meira
21. apríl 2010 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Sveifla sumardaginn fyrsta

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is JAZZHÁTÍÐ Garðabæjar hefst á morgun en hún er nú haldin í fimmta sinn. Meira
21. apríl 2010 | Kvikmyndir | 436 orð | 2 myndir

Það er enginn bóndi á býlinu lengur

Leikstjóri: Robert Kenner. Handrit: Robert Kenner, Elise Pearlstein og Kim Roberts. Bandaríkin. 2008. 94 mín. Meira

Umræðan

21. apríl 2010 | Aðsent efni | 200 orð

Aðalatriði málsins

ÞORSTEINN Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og ritstjóri, skrifaði grein í Fréttablaðið sl. laugardag þar sem hann hélt því fram að lög um Landsdóm færu í bága við Mannréttindasáttmála Evrópu. Meira
21. apríl 2010 | Bréf til blaðsins | 337 orð | 1 mynd

Eru íslenskir blaða- og fréttamenn andlegir strandaglópar?

Frá Kristjáni Guðmundssyni: "EFTIR að gos hófst í Eyjafjallajökli hefur bulið á landslýð fáfræði íslenskra blaða- og fréttamanna. Á rúmum tveimur sólarhringum hefur yfir sjötíu sinnum bulið á landslýð orðið „strandaglópur“." Meira
21. apríl 2010 | Bréf til blaðsins | 396 orð

Gefum börnum okkar mat í stað golfvallar!

Frá Elínu Svövu Elíasdóttur: "MARGOFT höfum við heyrt talað um „kreppuna“ sem skall á okkur Íslendingum þegar bankahrunið mikla varð á haustmánuðum árið 2008. Eftir mikið sukk í fjármálum margra landsmanna." Meira
21. apríl 2010 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Mörk meðvitaðrar skynjunar

Árni Matthíasson: "Án þess ég vilji kveinka mér sérstaklega undan núverandi ríkisstjórn umfram aðrar stjórnir sem ég hef þurft að þola hingað til (það er sama hvað þú kýst – ríkisstjórnin vinnur), þá hafa lagasetningar hennar verið venju fremur kjánalegar." Meira
21. apríl 2010 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sammála ÉG tek undir með konunni sem skrifaði í Velvakanda 20. apríl um ýmis góð lyf sem voru til í apótekum og fást ekki lengur. Þetta reyndist mér og mínum vel og mætti svo sannarlega koma í sölu aftur. Meira
21. apríl 2010 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Það sem ekki verður bannað

Eftir Sigríði Margréti Oddsdóttur: "Nýju fjölmiðlafrumvarpi fylgja ýmis boð og bönn, en ekki þau sem máli skipta." Meira

Minningargreinar

21. apríl 2010 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Alda Þórarinsdóttir

Alda Þórarinsdóttir fæddist í Norðfirði 31. desember 1935. Hún lést á krabbameinsdeild Landsítalanum 11E að morgni 9. apríl síðastliðins. Hún var dóttir hjónanna Þórarnis Guðmundssonar vélvirkjameistara, f. í Túninu á Ketilstöðum í Mýrdal 7.8. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Hjörleifur Guðnason

Hjörleifur Guðnason fæddist á Borgarfirði eystra 31. ágúst 1924. Hann andaðist á Landspítalanum 9. apríl 2010. Hjörleifur var sonur hjónanna Margrétar Þórhildar Þórðardóttur húsmóður, f. 6. maí 1899, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Hólmfríður Pálmadóttir

Hólmfríður Pálmadóttir fæddist hinn 28. ágúst árið 1919 í Árbakka í Glerárþorpi á Akureyri. Hún lést á Hrafnistu Reykjavík 11. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 1114 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Hjörleifsdóttir

Ingibjörg Sigríður Hjörleifsdóttir fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 20. ágúst 1928. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Ísafirði 5. apríl 2010. Foreldrar hennar voru Gunnjóna Sigrún Jónsdóttir, frá Ytri-Veðrará í Önundarfirði, f. 7.9. 1899, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Jakob Fenger

Jakob Fenger trésmiður fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1952. Hann fórst er hann var að ferja skútu frá Miami í Flórída til Íslands í júní 2008. Foreldrar hans voru Kristín Finnsdóttir Fenger sjúkraþjálfari frá Hvilft í Önundarfirði, f. 30.10. 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 2555 orð | 1 mynd

Jón Guðnason

Jón Guðnason fæddist 31.10. 1920 í Hlíð í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Hann andaðist á Landspítalanum 12.04 2010. Foreldrar hans voru Jóna Kristín Jónsdóttir, f. 1892, d. 1988, og Guðni Jónsson, f. 1895, d. 1982. Börn Kristínar og Guðna: Sigurjón, f. 1917, Jón, f. 1920, Davíð Brynjólfur, f. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

Júlíus Óskar Þórðarson

Júlíus Óskar Þórðarson fæddist 29. apríl 1921 í Haga á Barðaströnd en ólst upp á Innri–Múla í sömu sveit. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Norðfirði hinn 11. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1230 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíus Óskar Þórðarson

Júlíus Óskar Þórðarson fæddist 29. apríl 1921 í Haga á Barðaströnd en ólst upp á Innri–Múla í sömu sveit. Hann lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Norðfirði hinn 11. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargreinar | 29 orð | 1 mynd

Skúli Gíslason

Skúli Gíslason fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1940. Hann lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 21. apríl 2006. Útför Skúla var gerð frá Grafarvogskirkju 4. maí 2006. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
21. apríl 2010 | Minningargrein á mbl.is | 885 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúli Gíslason

Skúli Gíslason fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1940. Hann lést á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 21. apríl 2006. Foreldrar hans voru Einarbjörg Böðvarsdóttir, f. 23.10. 1903, d. 12.7. 1985, og Gísli Jónsson, f. 4.9. 1878, d. 9.11. 1944. Systki Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 525 orð | 3 myndir

Greiður aðgangur að sjóðum Kaupþings

2,0 Skuldir fyrirtækjahóps Exista námu tveimur milljörðum evra við hrun Meira
21. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Samningur upp á 526 milljónir

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is ALCAN á Íslandi hefur samið við Íslenska aðalverktaka hf. um tilteknar verklegar framkvæmdir við fyrri áfanga straumhækkunarverkefnisins í Straumsvík. Meira

Daglegt líf

21. apríl 2010 | Daglegt líf | 68 orð | 2 myndir

Allt fréttatengt

„Það eru fréttir og fréttatengt efni sem ég má helst ekki missa af. Svo eru það góðar heimildarmyndir á RÚV, um fólk helst, og Oprah og 60 minutes. Ég er öruggleg aðeins fréttafíkill, ég byrja daginn á því að opna mbl.is, svo ég hlýt að vera það. Meira
21. apríl 2010 | Daglegt líf | 1094 orð | 4 myndir

Háfætt hófaljón á hlaupabretti

Á fyrstu sjúkra- og þrekþjálfunarmiðstöð landsins fyrir hross, fara gæðingar á göngubretti í vatni, víbringsgólf og hringekju. Að þjálfa hest án þess að hafa knapa á baki, dregur mjög úr álagi á fætur og liði. Meira
21. apríl 2010 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

...kveðjið veturinn með þökkum

Síðasti vetrardagur er í dag, sumardagurinn fyrsti á morgun. Í dag er því tilvalið að skríða út úr híði sínu, teygja vel úr sér og hugsa aðeins til baka. Hvernig var veturinn hjá þér, notalegur, kaldur, skemmtilegur, kósí? Meira
21. apríl 2010 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Líflegar hestafréttir

Fyrir áhugamenn um hesta og hestamennsku er nauðsynlegt að fylgjast með því sem er að gerast. Ein af nokkrum íslenskum vefsíðum sem bjóða upp á hestafréttir er einmitt Hestafrettir.is. Meira

Fastir þættir

21. apríl 2010 | Í dag | 268 orð

Af eldgosi og sköttum

Gunnar M. Sandholt sendi kveðju til Vísnahornsins í gær: „Góðar vísur eftir Hjálmar og Friðrik í dag. Meira
21. apríl 2010 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta sumardaginn fyrsta kl. 11

ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta sumardaginn fyrsta kl. 11 í umsjá sóknarprests og djákna. Lokasamvera barnastarfsins í vetur. Barnakórarnir syngja undir stjórn Rósu og Þórunnar Elínar og 8-10 ára börnin dansa, organisti er Magnús Ragnarsson. Meira
21. apríl 2010 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fölsun. Norður &spade;432 &heart;83 ⋄ÁK2 &klubs;ÁK653 Vestur Austur &spade;Á &spade;1065 &heart;KDG7642 &heart;Á9 ⋄109 ⋄DG65 &klubs;D92 &klubs;G1074 Suður &spade;KDG987 &heart;105 ⋄8743 &klubs;8 Suður spilar 4&spade;. Meira
21. apríl 2010 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Gleðst yfir komu sumarsins

„ÉG tek þessu nú bara rólega, en vinkonur og börnin alveg hreint rífast um að fá að bjóða manni út svo nú er bara að ákveða hvar maður endar,“ segir Fanný Jónmundsdóttir, sem er 65 ára í dag. Meira
21. apríl 2010 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
21. apríl 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Herdís Lóa fæddist 30. janúar kl. 0.00. Hún vó 3.550 g og var...

Reykjavík Herdís Lóa fæddist 30. janúar kl. 0.00. Hún vó 3.550 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Berglind Björk Halldórsdóttir og Hannes Þór... Meira
21. apríl 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hrafn Jökull fæddist 2. nóvember kl. 10.45. Hann vó 3.230 g og...

Reykjavík Hrafn Jökull fæddist 2. nóvember kl. 10.45. Hann vó 3.230 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sonja Dögg Gunnlaugsdóttir og Ágúst Örn... Meira
21. apríl 2010 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Karen fæddist 21. desember kl. 15.32. Hún vó 4.060 g og var 52...

Reykjavík Karen fæddist 21. desember kl. 15.32. Hún vó 4.060 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Svala Baldursdóttir og Heimir... Meira
21. apríl 2010 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rc3 c6 3. e4 e5 4. Rf3 d6 5. d4 Rbd7 6. Be2 g6 7. d5 c5 8. Bg5 a6 9. Rd2 Bg7 10. 0-0 0-0 11. a3 h6 12. Bh4 Dc7 13. Hb1 Rh7 14. Kh1 h5 15. f3 Bh6 16. g4 hxg4 17. fxg4 Bf4 18. Kg2 Kg7 19. Bg3 g5 20. Bf3 Hb8 21. De2 Hh8 22. a4 Rhf8 23. Meira
21. apríl 2010 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverjiskrifar

Í hlaðinu standa þrjár þyrlur, spaðarnir snúast á einni þeirra. Á planinu stendur jeppi við jeppa, aðeins nokkrir heldur aumingjalegir fólksbílar innan um. Af einum jeppanna lekur drulla og heill skafl virðist hafa fylgt með stuðaranum til byggða. Meira
21. apríl 2010 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. apríl 1648 Svo mikil snjókoma var á Suðvesturlandi að snjór var „í mitti á sléttlendi,“ eins og sagt var í Setbergsannál. 21. Meira

Íþróttir

21. apríl 2010 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

Að vera í takt við tímann á tölvuöld

ÞEGAR eitthvað fer úrskeiðis og ekki er hægt að skoða alla mögulega tölfræði um íslenskan körfuboltaleik rétt eftir að hann hefur verið flautaður af fer maður að skammast og nöldra. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Ari Freyr fékk reisupassann

ARI Freyr Skúlason, leikmaður sænska fyrstudeildarliðsins Sundsvall, fékk reisupassann þegar liðið tapaði fyrir Hammarby, 2:1, í Stokkhólmi í gærkvöldi að viðstöddum 12.000 áhorfendum. Ari var sendur af velli fyrir brot fimm mínútum fyrir leikslok. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 468 orð | 1 mynd

„Okkar langbesti leikur“

„ÞETTA var okkar langbesti leikur í allan vetur, bæði sóknar- og varnarlega. Samheldnin í liðinu er ótrúleg. Undanfarnar vikur höfum við eytt miklum tíma saman og liðsheildin er númer eitt, tvö og þrjú. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

„Vörn okkar var hálfgert gatasigti“

KAREN Knútsdóttir, leikstjórnandi Fram, lenti í vandræðum gegn sterkri vörn Vals í gærkvöldi, eins og flestir leikmanna Fram, þó hún hafi skilað mörgum mörkum af vítalínunni. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Cleveland þurfti stórleik frá LeBron

LEBRON James skoraði 40 stig fyrir Cleveland í fyrrinótt þegar liðið vann Chicago öðru sinni, 112:102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik. Utah Jazz vann Denver Nuggets á útivelli, 114:111, og jafnaði metin í 1:1. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrannar Hólm var á dögunum kjörinn þjálfari ársins í dönsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik kvenna. Fyrir tilviljun tók Hrannar við liði SISU í nóvember en það hafði þá átt litlu gengi að fagna. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rene Adler, aðalmarkvörður þýska landsliðsins í knattspyrnu, á það á hættu að missa af HM en í ljós hefur komið að hann rifbeinsbrotnaði í leik með Bayer Leverkusen gegn Stuttgart í þýsku 1. deildinni á laugardaginn. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 175 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Haukur Andrésson skoraði eitt af mörkum GUIF þegar liðið tapaði stórt fyrir Sävehof , 33:23, í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Þjálfari GUIF er bróðir Hauks, Kristján Andrésson . Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Gylfi enn á skotskónum

GYLFI Þór Sigurðsson leikmaður Reading og 21 árs landsliðsins hélt uppteknum hætti í gærkvöldi þegar Reading mætti Scunthorpe í ensku 1. deildinni. Gylfi skoraði síðara mark Reading úr vítaspyrnu á 72. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Haukar semja við þá efnilegu

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla hafa skrifað undir þriggja ára samninga við marga af efnilegustu leikmönnum liðsins. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

Herbragðið hjá Mourinho gekk fullkomlega

JOSÉ Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, er hálfnaður með ætlunarverk sitt, það er að slá Bracelona út úr Meistaradeildinni. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 389 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Inter Mílanó...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Undanúrslit, fyrri leikur: Inter Mílanó – Barcelona 3:1 Wesley Sneijder 30., Maicon 48., Diego Milito 61. – Pedro 19. *Í kvöld mætast Bayern München og Lyon. England 1. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

Kristján Helgi og Hekla urðu bikarmeistarar í karate

KRISTJÁN Helgi Carrasco úr Aftureldingu og Hekla Helgadóttir frá Þórshamri urðu um helgina bikarmeistarar í karate að loknum þriðja og síðasta bikarmóti vetrarins sem haldið var í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 526 orð | 1 mynd

Tilboð sem ekki var hægt að hafna

„Ég hef þegar tekið formlega við. Fyrsta æfingin með liðinu verður í kvöld [gær},“ sagði handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson sem í gærmorgun var ráðinn þjálfari þýska 2. deildar liðsins Eisenach. Meira
21. apríl 2010 | Íþróttir | 529 orð | 4 myndir

Þær gömlu í góðum gír

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is VALSKONUR eru nánast komnar með aðra höndina á Íslandsbikarinn í handknattleik eftir sannfærandi sigur á Fram 31:24 í Safamýrinni í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.