Greinar laugardaginn 24. apríl 2010

Fréttir

24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Annar í opinni dagskrá

VÖKULIR áhorfendur leikja í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu sem sýndir eru á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Sport tóku eftir því að annar leikurinn í síðustu viku var í opinni dagskrá. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Áfram útlit fyrir mikla röskun á flugi

Eftir Björn Jóhann Björnsson, Hlyn Orra Stefánsson og Baldur Arnarson FLUGÁÆTLUN Icelandair fyrir næstu daga gerir ráð fyrir áframhaldandi lokun Keflavíkurflugvallar vegna gjósku frá Eyjafjallajökli. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Bjartsýn á framhaldið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MATTHILDUR Haraldsdóttir er laus úr öndunarvél eftir flókna og viðamikla skurðaðgerð í München í Þýskalandi í liðinni viku. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Bráðaaðgerðum lokið

„VIÐFANGSEFNIN eru stór en ekki óyfirstíganleg,“ segir Elvar Eyvindsson sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Víða var unnið að hreinsun undir Eyjafjöllum í gær. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bretta upp ermarnar

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur. Meira
24. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Clegg og Cameron skildu jafnir

Skoðanakannanir sem gerðar voru eftir kappræðurnar í fyrrakvöld benda til þess að Frjálslyndir demókratar hafi enn í fullu tré við Verkamannaflokkinn og Íhaldsflokkinn og að lítill munur verði á fylgi flokkanna þriggja í kosningunum 6. maí. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fjölskyldudagskrá í Öskju í dag

Í DAG, laugardag, kl. 11-15 verður fjölskyldudagskrá í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, undir heitinu „Líf á eldfjallaeyju“ þar sem fjallað verður um jarðfræðilega og líffræðilega fjölbreytni Íslands. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 714 orð | 5 myndir

Flækjan fælir farþega frá

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is MILLILANDAFLUG Icelandair og Iceland Express færðist að langmestu leyti til Akureyrar í gær, þegar loka varð Keflavíkurflugvelli vegna öskuskýja frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 320 orð

Fór ekki að lögum

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær Árna M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og ríkið til að greiða Guðmundi Kristjánssyni hæstaréttarlögmanni 3,5 milljónir í miskabætur. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Framboð framkvæmdastjóra veldur titringi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FÉLAGSMENN í Blaðamannafélagi Íslands kjósa sér formann næstkomandi fimmtudag. Í framboði eru Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, sitjandi formaður, og Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður og núverandi framkvæmdastjóri. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fram sýndi styrk sinn þegar mest á reyndi

FRAM kom í veg fyrir að kvennalið Vals næði að fagna Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik í gærkvöld með góðum sigri á útivelli, 29:27. Liðin eigast við á ný á morgun á heimavelli bikarmeistaraliðs Fram. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fuglaleiðsögn

Á MORGUN, sunnudag, er haldinn dagur umhverfisins, en það er gert hinn 25. apríl á hverju ári. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Gerð Dýrafjarðarjarðganga verður seinkað

KRISTJÁN L. MÖLLER samgönguráðherra segir ekki rétt að fyrirhuguð Dýrafjarðargöng hafi verið slegin út af samgönguáætlun. „Að halda slíku fram er mikill misskilningur. Meira
24. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 100 orð

Grikkir óska eftir aðstoð

STJÓRNVÖLD í Grikklandi óskuðu í gær formlega eftir tafarlausri aðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum vegna gífurlegs skuldavanda landsins. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 1075 orð | 4 myndir

Grær fljótt upp úr öskunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SÉRFRÆÐINGAR eru bjartsýnir á að gróður muni vaxa fljótt upp úr öskunni á öllu öskufallssvæðinu og ekki þurfi að ryðja af túnum. Hins vegar geti þurft að nota meiri áburð. Meira
24. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Himinsælir með nýjar sólarmyndir

SÓLARRANNSÓKNAFAR bandarísku geimrannsóknastofnunarinnar NASA hefur sent nýjar skýrar myndir af sólinni til jarðar. Sýna þær hvernig efni streymir frá sólblettum, þar á meðal í stórri öldu sem fer yfir sólina. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hugmynd uppi um að Novator njóti ekki arðgreiðslna af Verne

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Hvorki sátt um hvalveiðar né viðskipti

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, telur engar líkur á að samkomulag náist um hvalveiðar á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í júní þrátt fyrir framlagðar málamiðlunartillögur. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Höskuldur til Arion banka

Arion banki hefur gengið frá ráðningu nýs bankastjóra í stað Finns Sveinbjörnssonar. Sá er Höskuldur Ólafsson, sem hefur á undanförnum árum gegnt starfi forstjóra kortafyrirtækisins Valitor. Hann er viðskiptafræðingur að mennt. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Dimitterað Þær voru sprækar í kafarabúningunum sínum þessar stelpur sem dimitteruðu í MS í gær, en eftir fjörið tekur próflesturinn við og loks stúdentshúfa á koll á stóra... Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Laus úr öndunarvél

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MATTHILDUR Haraldsdóttir er laus úr öndunarvél eftir flókna og viðamikla skurðaðgerð í München í Þýskalandi í liðinni viku. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Villa í töflu Jakobs Björnssonar Með grein Jakobs Björnssonar „Við skulum virkja Jökulsá á Fjöllum“ sem birtist í blaðinu sl. fimmtudag birtist tafla. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Níu í haldi vegna fíkniefnamáls

SEX einstaklingar sem eru grunaðir um aðild að innflutningi á þremur kg af hreinu kókaíni frá Spáni hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald. Fólkið var allt handtekið um síðustu helgi. Meira
24. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Óttast blóðbað í Bangkok

MIKIL spenna var í miðborg Bangkok í gær þegar hundruð óeirðalögreglumanna voru send að vegatálmum og víggirðingum sem mótmælendur, svonefndir „rauðstakkar“, hafa reist til að krefjast þess að ríkisstjórn Taílands segi af sér. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Reyni á lögmæti neyðarlaganna

KRÖFUHAFAR Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur þurfa að afskrifa um 80 milljarða króna í kjölfar yfirtöku ríkisins á sjóðunum tveimur. En greint var frá því að kvöldi sumardagsins fyrsta að Fjármálaeftirlitið hefði tekið yfir stjórn beggja sjóða. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð

Skipar nýjan starfshóp

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, fjármálaráðherra, hefur skipað nýja fulltrúa í starfshóp sem ætlað er að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópurinn var fyrst skipaður 19. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sköpunargleði í heimstísku framtíðar

ÚTSKRIFTARNEMENDUR í fatahönnun við hönnunardeild Listaháskóla Íslands héldu í gærkvöldi fjölsótta tískusýningu í gömlu skemmunum við Hringbraut í Reykjavík, þar sem verslun BYKO var til skamms tíma. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sýna á Króknum

HELGINA 24.-25. apríl verður haldin atvinnu-, mannlífs- og menningarsýningin „Skagafjörður 2010 - lífsins gæði og gleði“ í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Tillögur Alþjóðahvalveiðiráðsins út í hött

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, segir að málamiðlunartillögur Alþjóðahvalveiðiráðsins komi ekki á óvart. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Tíu börn á leið í draumaferðina

FYRSTA sumardag var tíu börnum og fjölskyldum þeirra afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum Vildarbörn Icelandair. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Um 1200 námsmenn fá vinnu

Ríkisstjórnin samþykkti í gær viðbótarfjárveitingu upp á 106 milljónir til atvinnumála námsmanna. Atvinnuleysistryggingasjóður leggur fram fjármagn á móti. Þetta tryggir að hægt verður að greiða kjarasamningsbundin laun til samtals 1. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Urðu innlyksa á Spáni

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is „ÞETTA var góður bónus á ferðina og krakkarnir ánægðir með að lenda hér nyrðra eftir töfina ytra,“ segir Margrét Þóra Einarsdóttir, kennari í Brekkuskóla á Akureyri. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Vorið vekur leikinn í dýrum og mönnum

KEPPNISSKAP má finna í fleirum en mannskepnunni. Þessi hundur lagði sig allan fram þar sem hann tók virkan þátt í knattleik við tvífætling á vordegi í síðustu viku. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Yfir 200 í Vormaraþoninu í dag

VEL á þriðja hundrað manns munu í dag taka þátt í Vormaraþoni Félags maraþonlaupara (FM) sem nú er haldið í 25. sinn. Keppt er í hálfu maraþoni og maraþoni. Meira
24. apríl 2010 | Erlendar fréttir | 269 orð

Ýkti áhrif loftslagsbreytinga í Bangladess

RANNSÓKN vísindamanna í Bangladess bendir til þess að loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna, IPCC, hafi ýkt hættuna sem landinu er talin stafa af loftslagsbreytingum í heiminum og hækkun sjávarborðs. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Ýti undir hærra orkuverð

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÞAÐ sem nefndinni var falið að gera var að fara yfir málin í heild sinni og búa til samræmda stefnu í gjaldtöku ríkisins af auðlindum okkar. Meira
24. apríl 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Þorvaldseyri undir svörtum möttli öskunnar

BIKSVÖRT aska liggur eins og mara yfir ökrum og túnum undir Eyjafjöllum. Hreinsunarstarf er þegar hafið en ljóst er að mikið verk er óunnið og óvíst hvernig búskapur í sveitinni þróast. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2010 | Leiðarar | 391 orð

Margt smátt

Landspítalinn stendur í ströngu við að ná niður rekstrarkostnaði og uppfylla þær hagræðingarkröfur sem til hans eru gerðar. Meira
24. apríl 2010 | Staksteinar | 172 orð | 2 myndir

Neistaflug í fjölskyldunni

Ekki er vafi á að óðagotsumsókn að Evrópusambandinu skaðar efnahagsuppbygginguna á Íslandi. Stjórnarandstaðan er á móti málinu og annar stjórnarflokkurinn var dreginn á hárinu, hræddur og kjökrandi til verksins. Meira
24. apríl 2010 | Leiðarar | 135 orð

Óvenjulegt vandamál

Bretar ganga til kosninga 6. næsta mánaðar. Miklar vangaveltur eru um hvort kosningaúrslitin geti leitt til þess að svo kallað „hung parliament“ verði niðurstaðan. Sumum þykir það alvarleg staða. Meira

Menning

24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar?

ÞESSI skemmtilega, en um leið skuggalega og þó sumpart kersknislega mynd var tekin er afmæli Bretadrottningar var fagnað í vikunni. Varð hún 84 ára. Lifi hún... Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

„...ég eflaust gæti kitlað nefið þitt...“

*Á þessu ári hefði tónskáldið og myndlistarmaðurinn Sigfús Halldórsson orðið 90 ára og því eru Kópavogsdagar 2010 tileinkaðir skáldinu. Meira
24. apríl 2010 | Bókmenntir | 111 orð

Bókaverðlaun barnanna afhent

BÓKAVERÐLAUN barnanna 2010 voru afhent í aðalsafni Borgarbókasafns sl. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Verðlaunabækurnar eru Núll núll 9 eftir Þorgrím Þráinsson og Stórskemmtilega stelpubókin . Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 8 myndir

Fagna eigin kynþokka

HEITUSTU stjörnur Hollywood mættu síðastliðinn fimmtudag í útgáfupartí US Weekly-tímaritsins sem fagnaði nýja Heita Hollywood-tölublaðinu, Hot Hollywood Style Issue. Meira
24. apríl 2010 | Myndlist | 569 orð | 2 myndir

Fornleifafræði

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SL. FÖSTUDAG, á degi bókarinnar kom ljósmyndabókin TSOYL eftir listamanninn Harald Jónsson út á vegum bókaútgáfunnar Útúrdúrs. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Framleiðendum South Park hótað vegna Múhameðsmyndar

Íslamistar hótuðu framleiðendum South Park teiknimyndaþáttanna dauða ef þeir birtu teikningu af Múhameð spámanni í bjarnargervi í þáttunum. Meira
24. apríl 2010 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Gospelkór á Jazzhátíð í Garðabæ

NÚ STENDUR Jazzhátíð Garðabæjar sem lokatónleikar hennar verða í Vídalínskirkju annað kvöld, sunnudagskvöld kl. 20:30. Á tónleikunum flytur Gospelkór Jóns Vídalíns gömul og ný gospellög í bland við ýmislega aðra tónlist. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Grallarar

ÞAÐ fór vel á með þeim mektarmönnum Richard Branson og Morgan Freeman á hinni svofelldu bresku viku í LA sem fór fram um liðna viku. Branson gæti verið að segja: „Hvað segirðu, er Virgin LA ekki stórkostleg hugmynd?. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Gulli Briem vinnur með afrískum barnakór

*Hann Gunnlaugur Briem , trymbillinn taktfasti, gerir það ekki endasleppt en eftirfarandi skeyti barst menningardeild: „Var að koma úr magnaðri ferð til Suður-Afríku þar sem Mezzoforte spilaði tvenna tónleika. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 341 orð | 1 mynd

Gömludansa-eróbikk

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Hljómsveitin Spaðar heldur sína árlegu samkomu á NASA í kvöld, laugardagskvöldið 24. apríl. Húsið verður opnað klukkan tíu og Spaðar stíga síðan á svið um klukkan ellefu. Meira
24. apríl 2010 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Hekla opnar og opnar í Opnunum

FYRIR réttum tveim vikum hófst í Kling & Bang galleríi á Hverfisgötu sýning Heklu Daggar Jónsdóttur er ber heitið „Opnanir“. Þann dag var fyrsta opnun og önnur fylgdi í kjölfarið ekki löngu síðar. Meira
24. apríl 2010 | Myndlist | 396 orð | 2 myndir

Hverfull veruleiki

Til 2. maí. Opið fim. til sun. frá kl. 14-17. Aðgangur ókeypis. Meira
24. apríl 2010 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Í spámannshlutverki

SENNILEGA þarf þjóðin ekki sameiningartákn í einum manni. Allavega hefur eldgosið í Eyjafjallajökli opinberað að þjóðin þarf ekki forseta til að þjappa sér saman, hún sér um það sjálf. Meira
24. apríl 2010 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Kórtónleikar í Hjallakirkju

KAMMERKÓR Hjallakirkju heldur tónleika í Hjallakirkju á morgun, sunnudag, kl. 17:00. Einsöngvari með kórnum er Erla Björg Káradóttir sópransöngkona. Meira
24. apríl 2010 | Bókmenntir | 189 orð | 1 mynd

Kristján Árnason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin

KRISTJÁN Árnason hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Ummyndunum eftir Óvíd. Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd

Kröfum Polanskis hafnað

DÓMSTÓLL í Kalíforníu hafnaði í gærkvöldi kröfu leikstjórans Romans Polanskis um að réttað yrði yfir honum þar án þess að hann þyrfti að fara til Kalíforníu. Meira
24. apríl 2010 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Langþráð plata Who Knew kemur út í maí

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HIN mjög svo ágæta sveit Who Knew hefur verið starfandi síðan 2006, með mismikilli virkni þó. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Lára hitar upp fyrir Amy MacDonald

*Sönkonan Lára Rúnarsdóttir hitar upp fyrir Amy MacDonald í júní. Eru þetta sérstakir tónleikar á vegum stórtímaritsins Q. Ekki nóg með það, heldur mun Mundi, spútnikhönnuður íslenskrar tízku í dag sjá um stíliseringu á Láru. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Litið 30 ár til baka

LEIKSTJÓRINN Ridley Scott lét það uppi í viðtali í vikunni að nýjasta Alien -myndin mundi gerast 30 árum áður en Ellen Ripley kemur til sögunnar. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 658 orð | 1 mynd

Meira Pollapönk á leiðinni

Eftir Matthías Árna Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Sem útskriftarverkefni sitt frá Kennaraháskóla Íslands árið 2006 sendu þeir félagar Haraldur Freyr Gíslason og Heiðar Örn Kristjánsson frá sér plötuna Pollapönk . Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 2 myndir

Perlaðar andlitsmyndir og tónletur

NÚ um helgina verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, útskriftarsýning myndlistardeildar og hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands. Sýningin verður opnuð í dag, 24. apríl kl. 14, og stendur til 9. maí. Meira
24. apríl 2010 | Fólk í fréttum | 264 orð | 1 mynd

Prófessorinn kennir krökkunum mannasiði

TVÖ ár eru liðin frá því að barnaplatan vinsæla Gilligill kom út. Innihélt hún lög og texta eftir Braga Valdimar Skúlason og var undirleikur í höndum Memfismafíunnar. Platan hlaut mikið lof. Meira
24. apríl 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Vortónleikaröð Karlakórs Selfoss

KARLAKÓR Selfoss er nú á ferðinni með Vortónleikaröð sína og á morgun, sunnudag, verða aðrir tónleikar í ferðinni í Fella- og Hólakirkju og hefjast kl. 17:00. Meira

Umræðan

24. apríl 2010 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

„Dettifossvandinn“, Jakob og Rammaáætlun

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Umhverfisnefnd Alþingis um lögin um Vatnajökulsþjóðgarð 2007: „friðlýsing Jökulsár á Fjöllum er innifalin í stofnun þjóðgarðsins.“" Meira
24. apríl 2010 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Er velgengnin ein af orsökum hrunsins?

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Stóraukin, snögg mannleg hagsæld er okkur miklu hættulegri en náttúruhamfarir vegna þess að við hvorki þekkjum hana né óttumst." Meira
24. apríl 2010 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Fangelsismál – fyrningar og fésektir

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það er þjóðhagslega hagkvæmt, að næg fangelsispláss séu til staðar ellegar tapar ríkissjóður háum upphæðum með aðgerðaleysi sínu í þessum málaflokki." Meira
24. apríl 2010 | Bréf til blaðsins | 368 orð

Karlmenn til ábyrgðar

Frá Hlyni Birgissyni og Orra Stefánssyni: "ÞETTA var yfirskrift átaks gegn heimilisofbeldi sem sett var í gang árið 2006. Nú er þörf á því að endurvekja þetta átak til að sporna við kynferðislegu ofbeldi gegn þeim sem minnst mega sín eða börnunum okkar." Meira
24. apríl 2010 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Kópavogsbrú

Eftir Guðmund Örn Jónsson: "Kópavogsbrú gengur út á að bæjarfélagið sjái til þess að hálfbyggðar fasteignir í bænum verði kláraðar" Meira
24. apríl 2010 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Kæri Strauss Kahn

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Viljayfirlýsing ríkisstjórnarinnar er einstaklega sleikjulega orðuð en ber með sér kaldar kveðjur til almennings." Meira
24. apríl 2010 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Um galopin prófkjör

Eftir Hjörleif Hallgríms: "...æ færri mæta þar á fundi og flokksbundið fólk skilar sér jafnvel ekki að kjörborðinu vegna þess því líkar ekki klíkustarfsemin..." Meira
24. apríl 2010 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bjarni Benediktsson ÉG ber mikla virðingu fyrir Bjarna Benediktssyni alþingismanni, hann heilsar fólki þegar hann hittir það á götu. Ég hef hitt marga alþingismenn aðra, en þeir heilsa ekki. Reykvíkingur. Meira
24. apríl 2010 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið, ég og klukkan

Við héldum upp á afmælið okkar sumardaginn fyrsta, Þjóðleikhúsið og ég. Reyndar ekki í sameiningu því sú glæsilega dama átti merkisafmæli en ekki fulltrúi alþýðumenningarinnar norður í landi. Hann varð bara fjörutíu og eitthvað. Meira

Minningargreinar

24. apríl 2010 | Minningargreinar | 1445 orð | 1 mynd

Árdís Olga Steingrímsdóttir

Árdís Olga Steingrímsdóttir fæddist á Blönduósi 16. september 1922. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi hinn 15. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 1653 orð | 1 mynd

Björn Guðmundsson

Björn Guðmundsson fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 24. nóvember 1930. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 17. apríl 2010. Foreldrar hans voru Ólöf Anna Stefánsdóttir, f. 1897, d. 1969, og Guðmundur Björnsson, f. 1904, d. 1974, frá Vopnafirði. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 4538 orð | 1 mynd

Björn Ragnarsson

Björn Ragnarsson (Bjössi) fæddist á Frostastöðum í Blönduhlíð í Skagafirði 1. október 1943. Hann lést á heimili sínu, Miðleiti 5 í Reykjavík, 9. apríl 2010. Foreldrar hans voru Ragnar Björnsson, f. 25. mars 1915, d. 28. maí 1990 og Oddný Egilsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1060 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagmar Valgerður Kristjánsdóttir

Dagmar Valgerður Kristjánsdóttir fæddist að Bræðraá í Sléttuhlíð í Skagafirði 15. febrúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 15. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Dagmar Valgerður Kristjánsdóttir

Dagmar Valgerður Kristjánsdóttir fæddist að Bræðraá í Sléttuhlíð í Skagafirði 15. febrúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 15. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Eðvarð Pétur Torfason

Eðvarð Pétur Torfason fyrrverandi bóndi í Brautartungu í Lundarreykjadal fæddist á Þverfelli í sömu sveit 14. júní 1919. Hann andaðist á heimili sínu að Bæjarási í Hveragerði 17. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Torfi Jónsson, f. 1874, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Gylfi Gunnarsson

Gylfi Gunnarsson fæddist í Bolungarvík 24. september 1946. Hann lést 29. mars síðastliðinn. Útför Gylfa fór fram frá Árbæjarkirkju 13. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Jón Trausti Haraldsson

Jón Trausti Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum hinn 16. febrúar 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Þórðarsveig í Reykjavík 31. mars sl. Jón Trausti var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Marteinn H. Friðriksson

Marteinn H. Friðriksson (f. Fritz Martin Hunger) fæddist í Meissen í Þýskalandi 24. apríl 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. janúar 2010. Útför Marteins fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 22. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Páll Janus Þórðarson

Páll Janus Þórðarson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 23. febrúar 1925. Hann lést á öldrunardeild Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða á Ísafirði 1. apríl sl. Útför Páls Janusar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 10. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 822 orð | 1 mynd

Sesselja Ásmundsdóttir

Sesselja Ásmundsdóttir fæddist 22.10. 1912 í Stóru-Hlíð í V-Húnavatnssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. janúar 2010. Foreldrar hennar voru Ásmundur Magnússon og Guðrún Jósefína Sveinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Sigurjón Árnason

Sigurjón Árnason fæddist í Sauðeyjum á Breiðafirði 24. apríl 1923. Hann lést á Landspítalanum 15. apríl 2010. Sigurjón var sonur hjónanna Guðbjargar Jónsdóttur, f. 23. september 1896, d. 16. september 1971, og Árna Jóns Einarssonar, f. 3. apríl 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 151 orð | 1 mynd

Sveinn Filippusson

Sveinn Filippusson fæddist í Mjóafirði eystra 28. maí 1947. Hann andaðist á heimili sínu aðfaranótt 2. apríl 2010. Útför Sveins fór fram frá Siglufjarðarkirkju 10. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 2724 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurðardóttir

Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Götuhúsum á Stokkseyri 24. nóvember 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2010 | Minningargreinar | 1153 orð | 1 mynd

Þórir Rafn Andreasson

Þórir Rafn Andreasson frá Hróbergi fæddist í Vestmanneyjum 22. febrúar 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðbjörg Oktavía Sigurðardóttir, f. 2.10. 1897, d. 8.11. 1977, og Andreas Anskar Joensen,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Ein nett á skrifborðið

ÞAÐ er ekki hægt að reka fyrirtæki í dag án þess að eiga góða tölvu. Valið stendur þá oftast á milli þess að fjárfesta í turntölvu sem tekur mikið pláss, eða fartölvu sem kannski hentar ekki vel, vinnuvistfræðilega séð, fyrir mikla notkun. Meira
24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Bretlandi

FRAMLEIÐSLA í Bretlandi óx um 0,2% á fyrsta fjórðungi ársins samanborið við fyrri fjórðung. Sérfræðingar höfðu spáð 0,4% vexti. Efnahagsmál hafa verið eitt helsta umræðuefnið í kosningabaráttunni í Bretlandi. Meira
24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 3 myndir

Háæruverðugur bréfahnífur

ASÍSK skrifstofumenning á engan sinn líka og endrum og sinnum skjóta asísk áhrif upp kollinum í skrifstofuinnréttingum. Meira
24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Horfur orðnar stöðugar

MOODY'S- matsfyrirtækið breytti í gær horfum á lánshæfismati ríkissjóðs á innlendum og erlendum skuldbindingum úr neikvæðum í stöðugar . Meira
24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 3 myndir

Minni tími til spillis á netinu

MERKILEGA auðvelt er að venja sig á að fara lengri leiðina í tölvunni. Hversu margir slá t.d. ekki inn www.google.com í vafrann og pikka þar síðan inn leitarorðin. Meira
24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 1306 orð | 7 myndir

Ríkið tekur sparisjóði

Fjármálaeftirlitið hefur skipað Byr og Sparisjóði Keflavíkur bráðabirgðastjórn. Talið er að erlendir kröfuhafar láti reyna á hvort lögmætt sé að beita neyðarlögum 18 mánuðum eftir hrun. Meira
24. apríl 2010 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Tímaþjófar í tölvunni

AUK þess að spara sekúndur með því að nýta netið á hugvitsamlegri hátt má líka græða tíma með því að forðast alls kyns algengar gildrur. Tölvupósthólfið getur t.d. fljótt orðið að miklum graut. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2010 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Á slóðum skrímsla og kastala

Nú þegar fólk er í óðaönn að skipuleggja sumarfríin sín er um að gera að kíkja á vef sem heitir Skotganga en hann er á vegum þeirra Ingu og Snorra sem búa í Glasgow. Þau skipuleggja allskonar ferðir fyrir Íslendinga sem heimsækja Skotland. Meira
24. apríl 2010 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

.....hlustið á sögur um steina

Grjót er ekki bara grjót heldur fjölbreytt fyrirbæri. Margir safna steinum, enda er fjölbreytileiki steina óendanlega mikill, bæði að lit og lögun svo ekki sé talað um sagnir þeim tengdar. Meira
24. apríl 2010 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd

Nýtur lífsins á Akureyri

„Þar sem ég sunnanmærin er stödd á Akureyri um helgina ásamt vinkonum mínum verður laugardagurinn viðburðaríkur. Ætli ég byrji daginn ekki á að kíkja í kaffisopa á Bláu könnunni, vonandi smáryðguð eftir föstudagskvöldið. Meira
24. apríl 2010 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Það sem karlarnir segja ekki frá

Það er alltaf verið að grínast með það hverju karlar halda leyndu fyrir konum sínum og konur fyrir körlum sínum. Stundum eru vísindalegar rannsóknir að baki því og stundum er bara vísað í óformleg svör kynjanna. Meira
24. apríl 2010 | Daglegt líf | 514 orð | 4 myndir

Þokkafullur og fjörugur Bollywood-dans

Það er mikil gleði í Bollywood-dansi, að því komst blaðamaður sem sótti einn danstíma í Kramhúsinu á dögunum og tók þar brosandi þokkafulla mjaðmahnykki undir stjórn Margrétar Erlu Maack, útvarpskonu og danskennara. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2010 | Í dag | 203 orð

Af sumardeginum fyrsta

Sigmundur Benediktsson orti brag undir yfirskriftinni „Á sumardaginn fyrsta 2010“: Glóey brosir, geislarak grámans vosi eyðir. Vetur losar veðratak, vorið flosið breiðir. Veitir mesta vonaglóð vor og best hér skrýðir. Meira
24. apríl 2010 | Fastir þættir | 163 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Von og viðbúnaður. Norður &spade;Á765 &heart;873 ⋄D64 &klubs;Á76 Vestur Austur &spade;DG10 &spade;K8543 &heart;G964 &heart;10 ⋄K1032 ⋄G985 &klubs;42 &klubs;1093 Suður &spade;9 &heart;ÁKD52 ⋄Á7 &klubs;KDG54 Suður spilar 6&heart;. Meira
24. apríl 2010 | Fastir þættir | 346 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Einar Ólafsson og Þorsteinn Þorsteinsson unnu keppnina um Súgfirðingaskálina Einar Ólafsson og Þorsteinn Þorsteinsson sigruðu í keppni um Súgfirðingaskálina en naumt var það í lokin. Meira
24. apríl 2010 | Árnað heilla | 159 orð | 1 mynd

ÍR-ingur inn við beinið

GÍSLI Benóný Kristjánsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hjá prentsmiðjunni Eddu, fagnar 90 ára afmæli sínu í dag, kl. 15-18, í samkomusalnum í Gullsmára 13 í Kópavogi. Gísli vann lengi að íþróttamálefnum og kveðst enn fylgjast með, einna helst fótbolta. Meira
24. apríl 2010 | Í dag | 1689 orð | 1 mynd

(Jóh 16)

Orð dagsins: Ég mun sjá yður aftur. Meira
24. apríl 2010 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver...

Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12. Meira
24. apríl 2010 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. d4 c5 6. dxc5 Bxc5 7. Bd3 Rc6 8. Bf4 a6 9. De2 b5 10. 0-0-0 Da5 11. Hhe1 Rb6 12. Rd2 Ra4 13. Rxa4 bxa4 14. Be3 Be7 15. f4 Hb8 16. a3 Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, í Mosfellsbæ. Meira
24. apríl 2010 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fór í sund á sumardaginn fyrsta, til að lyfta sér upp eftir drungalegan vetur. Sólin brosti sínu blíðasta, þótt aðeins væri eins stigs hiti úti. Ekki var hægt að sleppa því að fara í rennibrautina, sem var endurbyggð fyrir ekki svo löngu. Meira
24. apríl 2010 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. apríl 1840 Sveinn Pálsson læknir og náttúrufræðingur lést, 77 ára. Hann ferðaðist mikið um landið og gerði merkar uppgötvanir á hreyfingu skriðjökla. Ferðabók hans þykir merk. Sveinn var lengst af læknir á Suðurlandi. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2010 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

29 mörk er allt of mikið

„VIÐ fengum á okkur 29 mörk sem er alltof mikið og meira en við höfum fengið á okkur í leikjunum undanfarið. Munurinn á þessum leik og tveimur fyrstu er fyrst og fremst í vörninni. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Anton skoraði 13 fyrir Gróttu

ANTON Rúnarsson fór á kostum í liði Gróttu í 28:26 sigri liðsins í fyrsta leiknum gegn Víkingi í undanúrslitum í umspili um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

„Ég ætla að ná lengra“

Björgvin Björgvinsson, fremsti skíðamaður landsins, stefnir að því að taka þátt í öllum ellefu heimsbikarmótunum í svigi næsta vetur. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

„Hvorki rútuferð né leiktími fellir okkur“

„Við ákváðum að láta allar vangaveltur um flug til Akureyrar strax lönd og leið. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

„Við vorum rólegri“

ÁSTA Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði Fram sagðist hafa séð mikinn mun á frammistöðu liðsins í gærkvöldi frá því sem var í fyrstu tveimur leikjunum. „Mér fannst við mæta miklu ákveðnari til leiks enda höfum við verið á hælunum í fyrstu tveimur. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Bradford til taks hjá Keflavík

BANDARÍSKI körfuboltamaðurinn Nick Bradford, sem lék með Njarðvíkingum síðari hluta keppnistímabilsins í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, gekk í raðir Keflvíkinga í gær. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Manchester United getur endurheimt toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag takist liðinu að leggja Tottenham að velli en liðin eigast við á Old Trafford í hádeginu í dag. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guif, undir stjórn Kristjáns Andréssonar , er úr leik í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn í handknattleik eftir tap á heimavelli, 28:30, fyrir Sävehof í fyrrakvöld. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 723 orð | 4 myndir

Framkonur komu í veg fyrir partí á Hlíðarenda

Framkonur eru á lífi í úrslitarimmunni gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í N1-deild kvenna í handknattleik. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Gerpla og Selfoss keppa á EM í Malmö

SELFOSS tryggði sér í gærkvöld sæti á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum með því að enda í öðru sæti á síðari hluta Íslandsmótsins sem fram fór í Garðabæ. Gerpla hafði fyrir mótið tryggt sér keppnisrétt á EM sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í haust. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 225 orð

Geysilegur áhugi á Akureyri

„ÞAÐ er mikil stemning hérna á Akureyri og það má segja að gamli handboltabærinn Akureyri sé vaknaður til lífsins á ný,“ sagði Hannes Karlsson, formaður Akureyrar handboltafélags, við Morgunblaðið í gær. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 475 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Valur – Fylkir...

KNATTSPYRNA Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Valur – Fylkir 2:0 Kristín Ýr Bjarnadóttir 76., Björk Gunnarsdóttir 86. Breiðablik – KR 9:2 Fanndís Friðriksdóttir 1., Berglind B. Þorvaldsdóttir 8., 35., Harpa Þorsteinsdóttir 37., 54., 74. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Lakers og Cleveland töpuðu bæði

TOPPLIÐ NBA-deildarinnar í körfubolta, LA Lakers og Cleveland, töpuðu bæði í úrslitakeppninni í fyrrinótt, Lakers í Oklahoma, 101:96, og Cleveland í Chicago, 108:106. Phoenix burstaði Portland á útivelli, 108:89. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Meiri barátta en áður

ÍRIS Björk Símonardóttir stóð vaktina að venju í marki Fram. Hún sagði Framkonur hafa verið hungraðri að þessu sinni. „Mér fannst við spila eins og við höfum spilað í vetur. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ragna fór upp um 29 sæti

RAGNA Ingólfsdóttir flaug upp um 29 sæti á heimslistanum í einliðaleik kvenna eftir frammistöðu sína á Evrópumótinu í Manchester í síðustu viku. Þar komst hún í 16 manna úrslit, fyrst íslenskra kvenna. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 169 orð

Smári fór á kostum gegn ÍBV

AFTURELDING vann ÍBV, 31:26, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í umspili um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld. Eyjamenn voru marki yfir í hálfleik, 13:12. Liðin mætast öðru sinni í Vestmannaeyjum á sunnudag. Meira
24. apríl 2010 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Stærri félögin stóðu sig illa

ÞEGAR ég hrósaði körfuboltamönnum fyrr í vikunni fyrir frábæra þjónustu við áhugamenn um íþróttina, nefndi ég í framhjáhlaupi að í fótboltanum og handboltanum væri hægt að gera mikið, mikið betur. Meira

Sunnudagsblað

24. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 604 orð

Fá öfgamenn að ráða hvað um er rætt?

Varúð: Í þessum pistli er fjallað um söguþráð síðustu tveggja þátta South Park-seríunnar, sem enn hafa ekki verið sýndir á Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.