Fornsögur las ég náttúrlega snemma,“ segir Sölvi Sveinsson, skólastjóri Landakotsskóla, í merkilegu viðtali Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Sunnudagsmogganum. Það var svo sem auðvitað að Sölvi hefði lesið fornsögurnar ungur.
Meira
Grikkland hefur nú í raun lýst sig í greiðsluþroti. Það hefur formlega óskað eftir að ESB og AGS taki yfir vandamál landsins og þar með raunverulega stjórn efnahagsmála þess. Þetta átti ekki að geta gerst.
Meira
Mikil aukning í fylgi Frjálslyndra demókrata í skoðanakönnunum í Bretlandi að undanförnu gæti dugað skammt þegar gengið verður að kjörborðinu enda getur kosningakerfið gert stjórnarandstöðunni erfitt um vik.
Meira
Kæra Samantha, [...] Ég býð þér, með leyfi foreldra þinna, til lands okkar, helst í sumar. Þá geturðu kynnt þér landið, hitt jafnaldra þína, heimsótt alþjóðlegar sumarbúðir – „Artek“ – á hafi úti.
Meira
Sigurbáran VE strandaði í aftakaveðri við suðurströndina í mars 1981. Enda þótt ekki væri gott útlit til flugs fórum við Morgunblaðsmenn í loftið til að ná myndum af strandinu.
Meira
Bólstraðir stólar úr leðurjakka og sófaleðri, ljósmyndir af Travolta og Tomma tvítugum. Jú, ekki verður um villst, Búllan hefur verið opnuð á B5. Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Meira
Danny Trejo er einn þeirra leikara sem flestir kannast við í sjón án þess að vita hvað hann heitir – enda maðurinn með mikilúðlegan andlitssvip sem gleymist ekki svo glatt.
Meira
Ógrynni mynda sem tengjast eldgosinu í Eyjafjallajökli hefur streymt inn á myndavefi fréttaveitna um heim allan. Myndirnar eru einkum frá gosstöðvunum í Eyjafjallajökli og flugstöðvum um heim allan, þar sem flug hefur raskast með dæmalausum hætti.
Meira
Eldgosið í Eyjafjallajökli varð til þess að skipuleggjendur heimsmeistaraeinvígis Anands og Topalovs í Sofia í Búlgaríu féllust á að fresta einvíginu um einn dag en Anand hafði áður beðið um þriggja daga frestun vegna erfiðleika með að komast frá Spáni...
Meira
Birting skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis hefur margvísleg áhrif og breytir mörgu í íslenzku samfélagi. Eitt af því, sem hún breytir, eru umræður á opinberum vettvangi. Nú geta þær ekki lengur farið fram í skjóli þess, að enginn viti neitt.
Meira
Áhrif farsímanotkunar á heilsu fólks verða nú rannsökuð ofan í kjölinn í stærstu rannsókn sinnar tegundar sem breskir vísindamenn hrintu af stokkunum á fimmtudag. Í rannsókninni verður fylgst grannt með heilsu a.m.k.
Meira
Mánudagur Stefán Máni Tískuráð dagsins: Ef miðinn aftan í nærbuxnuum er að erta þig er heillaráð að ganga í þeim úthverfum...Já, ég er einhleypur.
Meira
...og fuglinn syngur, og kýrnar leika við hvurn sinn fingur. Þannig segir í ljóðinu um betri tíð sem bráðum kemur með blóm í haga, sæta langa sumardaga.
Meira
Bryndísi Óskarsdóttur og Ólaf Aðalgeirsson á Akureyri hefur lengi dreymt um að starfa við ferðaþjónustu. Þau opna senn gistiheimili í gamla elliheimilinu í Skjaldarvík, ekki steinsnar norðan Akureyrar. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Gullna reglan þekkist í flestum trúarbrögðum og heimspekikerfum heims, en alls staðar orðuð neikvætt: „Gerðu ekki öðrum það sem þú vildir ekki þola.
Meira
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur barst höfðingleg gjöf frá Færeyjum á áttræðisafmæli Vigdísar. Gunnvør Balle ræðismaður afhenti stofnuninni um það bil 19 milljónir króna Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Snæfríður Íslandssól er án efa ein af helstu kvenhetjum íslenskra bókmennta. Á 60 árum hafa átta leikkonur tekið að sér hlutverk hennar í atvinnuleikhúsum Íslands. ólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is
Meira
Á dögunum kom út ný hljóðversplata frá tónlistarmanninum Will Oldham, en þær telja nú hátt í annan tug. Að þessu sinni er hann Bonnie „Prince“ Billy og nýtur hann hjálpar liðsmanna Cairo Gang á plötunni. Matthias Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is
Meira
Það sama er uppi á teningnum varðandi hvítvínsþrúgur og þær rauðu. Nokkrar tegundir, flestar þeirra franskar að uppruna, hafa náð þeirri stöðu að verða það sem kalla má „alþjóðlegar“.
Meira
Djasspíanistinn Horace Tapscott naut aldrei þeirrar hylli sem hann átti skilið, eða svo fannst mér í það minnsta þegar ég komst yfir skífuna The Dark Tree með kvartett Horace Tapscott og svissneska plötufyrirtækið HatHut gaf út fyrir áratug eða svo.
Meira
Fjölmiðlar gegna mikilvægu hlutverki við að skapa ímyndir af körlum og konum. Margir hafa orðið til þess að benda á að konur fá minni og annarskonar umfjöllun en karlar. Það á einnig við í stjórnmálum.
Meira
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 25.
Meira
Þingsályktunartillaga bíður þess að vera tekin fyrir um að bólusetja skuli allar 12 ára stúlkur gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, en sjúkdómurinn getur valdið fyrirburafæðingum. Hér er sögð saga konu á þrítugsaldri. Árný Elínborg Ásgeirsdóttir
Meira
Það kyngdi niður snjó aðfaranótt fimmtudags, þannig að skíðafærið var eins og best verður á kosið sumardaginn fyrsta í Hlíðarfjalli. Ljóst má vera að almættið hefur velþóknun á leikunum sem kenndir eru við Andrés Önd.
Meira
Þegar hringt er í síma 863-8557 svarar Páll nokkur Hreinsson. Hann hefur undanfarna mánuði mikið verið spurður um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis en fátt orðið um svör.
Meira
Fimmtán árum eftir að Stuart Leslie Goddard, betur þekkur sem Adam Ant, sendi frá sér sína síðustu sólóplötu hefur hann staðfest við tónlistartímaritið NME að hann sé að vinna að nýrri plötu.
Meira
Sunnudagur 25. apríl 2010 kl. 22.05. Af og til eru sunnudagsmyndir RÚV sannkallaður hvalreki, svo er í dag. Síðustu dagar Sophie Scholl er þýsk frá 2005 og hlaut einróma lof, óskarstilnefningu sem besta erlenda mynd ársins og fjölda verðlauna.
Meira
Í haust tekur hinn reyndi skólamaður Sölvi Sveinsson við skólastjórastöðu í Landakotsskóla. Sölvi er að vinna að bók um táknin í málinu og hyggst einnig skrifa bók um íslenska skólakerfið. Hann segir námsleiða barna stórt vandamál í skólakerfinu.
Meira
Laugardagur 24.04. kl. 21.05. (Stöð 2) Mikilfengleg og hávaðasöm aðsóknarmynd, að nafninu til um ævaforna baráttu milli tveggja ólíkra hópa. Barmafull af ofurbrellum, djöfulóðum tækjabúnaði og þarf engum hasarmyndaunnanda að leiðast.
Meira
Drífa Baldursdóttir er 29 ára þriggja barna móðir sem eignaðist eitt barna sinna fyrir tímann af orsökum sem rekja má til keiluskurðar. Hún segist þakklát fyrir það að 5 ára dóttir sín sé á lífi og heilbrigð í dag.
Meira
Enn og aftur óttast ég að Ólafi Ragnari Grímssyni, með óendanlegri athyglissýki sinni og þeirri hégómlegu áráttu, að sækja stöðugt í sviðsljós fjölmiðla, hafi tekist að stórskaða hagsmuni okkar Íslendinga. Sl.
Meira
Á Ísland að borga kolefnisskatt vegna eldgossins í Eyjafjallajökli? spurði danska dagblaðið Ekstrabladet skömmu eftir að jökullinn hóf að spúa eldi og eimyrju út í loftið.
Meira
Stórar aurskriður féllu á bæinn Grænuhlíð í Eyjafjarðarsveit rétt fyrir jólin 2006. Bændurnir þar, Óskar og Rósa María, hafa verið með hugann hjá fólkinu undir Eyjafjöllum síðustu daga og hvetja bændur þar til bjartsýni þrátt fyrir að á móti blási. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is
Meira
Það styttist óðum í setningu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes og dómnefndin er þegar búin að ákveða myndirnar 16 sem takast á í aðalflokknum. Sæbjörn Valdimarsson sæbjorn@heimsnet.is
Meira
Bjarni Benediktsson talinn hafa sterka stöðu eftir flokksráðs- og miðstjórnarfundi Sjálfstæðisflokksins Líklegt talið að Kristján Þór Júlíusson verði kjörinn varaformaður á landsfundi flokksins í sumar Hanna Birna Kristjánsdóttir einnig talin koma til greina sækist hún á annað borð eftir kjöriMeira
Drekar spú eitri en eru sem betur fer flestir úr pappír og eitrið rjátlast af manni. Við verðum þó að hafa þykkan skráp svo að eitrið komist ekki inn í sálina því að þá verður drekinn glaður og við vansæl. Við skulum reyna að brynja okkur með ást.
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 2030 orð
| 2 myndir
Kunnasta ljósmyndröð bandarísku myndlistarkonunnar Cindy Sherman, Untitled Film Stills, verður sýnd í Listasafni Íslands á Listahátíð í vor, öll 69 verkin. Þetta er án efa eitt þekktasta og umtalaðasta myndlistarverk síðustu áratuga. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 447 orð
| 5 myndir
Ég er alltaf logandi hræddur um að ég fari að nöldra þegar ég tala um íslenskt mál. Samt hef ég lýst því margoft að ég kjósi fremur skemmtilega umræðu en nöldur um móðurmálið.
Meira
New York Times 1 Changes - Jim Butcher 2 The Help - Kathryn Stockett 3 Caught - Harlan Coben 4 The Walk - Richard Paul Evans 5 A River in the Sky - Elizabeth Peters 6 Silver Borne - Patricia Briggs 7 House Rules - Jodi Picoult 8 The Black Cat - Martha...
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 785 orð
| 4 myndir
Ljósmyndun og ljósmyndum verða gerð góð skil á Listahátíð í ár. Yfirskrift ljósmyndahluta hátíðarinnar er Raunveruleikatékk eftir stærsta viðburði hennar og haldnar verða tuttugu sýningar þar sem áherslÁrni Matthíasson arnim@mbl.is
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 847 orð
| 1 mynd
„Things Fall Apart“ eftir Chinua Achebe olli miklu fjaðrafoki víða um heim því þetta var í fyrsta skipti sem hálfævisögulegt skáldverk eftir afrískan blökkumann birtist hinum vestræna heimi. Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 206 orð
| 1 mynd
Penguin í Ástralíu gaf út bók og kallaði „Pastabiblíuna“, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. Það sem þykir fréttnæmt er þó það að í vikunni lét fyrirtækið eyða öllum þeim eintökum sem það átti af bókinni á lager, 7.
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 257 orð
| 2 myndir
Ég sé fram á ákaflega skemmtilega helgi því það er mikið um að vera í Listaháskóla Íslands; tískusýning útskriftarnemenda í fatahönnun, útskriftartónleikar eru í gangi, einnig lokaverkefni Nemendaleikhússins Stræti og svo verður útskriftarsýning...
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 385 orð
| 1 mynd
Eitt af því sem best er við góðar bókabúðir er að geta leitað ráðgjafar hjá starfsmanni, fengið hann til að stinga upp á bók, þegar maður finnur ekki það sem maður er að leita að, eða næstu bók sem maður á að lesa eftir tiltekinn höfund, eða einhverju...
Meira
25. apríl 2010
| Menningarblað/Lesbók
| 254 orð
| 2 myndir
Ég er að ljúka við bók núna sem heitir Zen & The Art of Motorcycle Maintenance eftir Robert M. Pirsig frá árinu 1974. Hún er að hluta til sjálfsævisöguleg og fjallar um mann sem ferðast ásamt syni sínum á mótorhjóli þvert yfir Bandaríkin.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.