Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is KERFISBUNDIN skekkja varð á dómgreind stjórnenda bankanna, almennings og stjórnmálamanna við þær aðstæður sem ríktu á Íslandi fyrir árið 2008 .
Meira
Félagsmálaráðherra hlustaði ekki á aðvaranir Seðlabankans og fjármálaráðherra breytti gegn betri vitund þegar vextir voru lækkaðir og hámarkslán hækkuð hjá Íbúðalánasjóði.
Meira
VÍSINDIN lifnuðu við í Vatnsmýrinni í gær á degi umhverfisins og er ekki annað að sjá en að þessar litlu telpur hafi kunnað vel að meta að fá tækifæri til að sulla svolítið undir vísindalegu yfirskyni.
Meira
ÓSKAÐ hefur verið eftir tilboðum í byggingu Gufubaðsins á Laugarvatni og er ráðgert að verkinu verði lokið 31. maí á næsta ári. Sigurður Grétar Ólafsson, formaður verkkaupans Gufu ehf.
Meira
HALLGRÍMSKIRKJUTURN hefur lengi sett svip sinn á borgarlandslagið og trónað yfir aðrar byggingar höfuðstaðarins. Eins og sést á þessari mynd er Harpa, nýja tónlistarhúsið, hins vegar byrjuð að ógna veldi hans séð frá Granda.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is UM 90 kílómetrar af hjólastígum verða lagðir í Reykjavík næstu tíu árin til viðbótar við þá tíu kílómetra sem fyrir eru, samkvæmt nýrri hjólreiðaáætlun sem samþykkt hefur verið í borgarstjórn.
Meira
Leikritið Íslandsklukkan fær mjög góða dóma hjá rýni Morgunblaðsins, Guðmundi S. Brynjólfssyni. Segir hann m.a.: „Ekki verður annað séð en að leikstjórn Benedikts Erlingssonar gangi upp að langmestu leyti.
Meira
FYRSTU kríurnar sáust á laugardag við Ósland við Höfn á Hornafirði. Að sögn Brynjúlfs Brynjólfssonar fuglaáhugamanns er ekki vitað hve margir fuglar eru komnir en mest hafa um tíu sést saman á flugi.
Meira
Dægurmenningarritið Paste Magazine birti kersknislega grein fyrr í vikunni. Segir þar að fúllyndir Evrópubúar ættu ekki að gera Íslendinga að sökudólgum vegna eldfjallsins góða.
Meira
Sex nýir dómarar taka til starfa við héraðsdóm á næstunni. Álag á dómstólana hefur enda aukist mikið frá bankahruni og stefnir í ár í metfjölda munnlega fluttra einkamála.
Meira
ENGAR formlegar viðræður um lausn Icesave-deilunnar hafa verið ákveðnar milli Íslendinga, Breta og Hollendinga. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að tölvusamskipti hafi þó átt sér stað á milli samninganefndarmanna í síðustu viku.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „AUÐVITAÐ er það ljóst að það hefur verið hreyfing á þessum kröfum. Þær hafa gengið kaupum og sölum. Síðast þegar ég vissi var þessi eign mjög dreifð,“ segir Steingrímur J.
Meira
ENGINN annar en dr. Bæk var mættur við Norræna húsið í gær í tilefni af degi umhverfisins. Þar bauð hann fólki upp á þá þjónustu að skoða og votta reiðhjólin.
Meira
HÓPUR fólks hefur ákveðið að efna til framboðs í Reykjavík í borgarstjórnarkosningunum 29. maí undir nafninu Reykjavíkurframboðið. Stofnfundur framboðsins verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl nk. í Iðnó, 2. hæð.
Meira
ÞRETTÁN af sextán leikskólastarfsmönnum í Bláskógabyggð eru strandaglópar í Kaupmannahöfn vegna öskufallsins frá eldgosinu í Eyjafjallajökli. Ekki er því útlit fyrir að hægt verði að halda úti starfsemi í leikskólum sveitarfélagsins í dag.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SLEGIST er um skuldabréf í þrotabúum Kaupþings og Glitnis og er eftirspurnin slík að aðeins bréf í risabankanum Lehman Brothers eru vinsælli, en hrun hans í októberbyrjun 2008 markaði upphaf fjármálakreppunnar.
Meira
ÞEIR eru þröngt setnir bekkirnir við stofugluggana í þessari íbúðablokk í Istanbúl þegar knattspyrnulið hverfisins keppir. Völlurinn heitir eftir Recep Tayyip Erdogan, forsætisráðherra landsins, og er vígi Kasimpasaspor.
Meira
MATTHILDUR Edda Pétursdóttir fékk 1. verðlaun er Erróverðlaun reykvískra ungmenna voru veitt á laugardag. Dagur Hall hlaut 2. verðlaun og Birta Júlía Sturludóttir 3. verðlaun. Öll þóttu þau sýna frumleika, sköpunarkraft og leikni í listsköpun sinni.
Meira
26. apríl 2010
| Innlendar fréttir
| 1326 orð
| 2 myndir
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ICELANDAIR hefur flutt millilendingar í Ameríkuflugi sínu tímabundið til Glasgow í Skotlandi vegna öskufalls frá eldgosinu í Eyjafjallajökli.
Meira
TVÆR af stúlkunum þremur sem lentu í alvarlegu bílslysi í Keflavík á laugardagsmorgun létust í gærkvöldi á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Hinni þriðju er enn haldið sofandi í öndunarvél að sögn læknis á vakt.
Meira
BRYNJAR Steinbach sem býr ásamt fjölskyldu sinni í Kaupmannahöfn vaknaði við það í gærmorgun að lögregla réðst með alvæpni inn í íbúðina fyrir neðan hann.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is KREPPAN setur mark sitt á skiptingu fjármagns til samgönguframkvæmda í samgönguáætlun til ársins 2012, sem samgönguráðherra mun væntanlega mæla fyrir á Alþingi í vikunni.
Meira
Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | EFTIR um það bil þúsund ára fjarveru er Þórdís spákona á Spákonufelli komin heim aftur. Þórdís, sem var landnámskona á vestanverðum Skaga, bjó á Spákonufelli á Skagaströnd og bar beinin í fjallinu ofan við bæinn.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson skrifar leiftrandi greinar um málefni Evrópusambandsins. Vefur hans er hafsjór af fróðleik. Nú síðast ræðir hann um spádómsgáfu virtra norrænna stjórnmálamanna, sem fór fyrir lítið.
Meira
Ekki sér enn fyrir endann á eldsumbrotunum. Enn hefur heildartjón sem betur fer verið óverulegt, en á tilteknum afmörkuðum svæðum hefur það verið tilfinnanlegt. Björgunarsveitarmenn og aðrir sjálfboðaliðar hafa brugðist við af miklum myndarskap.
Meira
Atvinnumálin verða algert forgangsverkefni í Reykjavík á næsta kjörtímabili að sögn Dags B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar í borginni, sem í gær kynnti stefnu sína í þessum málaflokki.
Meira
Barnamenningarhátíð lauk í gær með tónleikum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Flutt voru lög af Vísnabókarplötunum, Einu sinni var og Út um græna grundu , sem hafa verið eftirlæti margra kynslóða en nýverið voru plöturnar endurútgefnar.
Meira
Bebop-kvöld verður haldið á Café Cultura í kvöld, 26. apríl. Mun Árni Heiðar Karlsson píanóleikari koma fram ásamt tríói sínu og spila lög úr safni píanóleikarans Bills Evans.
Meira
TÖLVUTEIKNIMYNDIN How to Train Your Dragon komst á ný í 1. sæti á aðsóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa um helgina en mánuður er liðinn frá því myndin var frumsýnd vestanhafs.
Meira
Vivaldi: Árstíðirnar. Piazzolla: Cuatro estaciones porteñas. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðla og strengir úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Wolfram Christ. Föstudaginn 23. apríl kl. 19:30.
Meira
ÚTSKRIFTARNEMENDUR í fatahönnun við hönnunardeild Listaháskóla Íslands héldu á dögunum fjölsótta tískusýningu í gömlu skemmunum við Hringbraut í Reykjavík.
Meira
Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is „ÉG hef lengi verið hvattur til að skrifa eitthvað en gat það ekki sjálfur. Fyrir tilviljun hitti ég Hávar Sigurjónsson og sá að hann var maður sem ég gæti treyst til verksins.
Meira
Sumardaginn fyrsta kom út ný barnabók eftir skartgripahönnuðinn Hendrikku Waage. Kemur bókin út bæði á ensku og íslensku. Rikka á töfrahring og með hans hjálp getur hún ferðast í tíma og rúmi um víðáttur Íslands.
Meira
MENN eiga ekki að vanmeta hversdagsleikann. Hann býður upp á alls kyns gæði, eins og til dæmis þá þægilegu tilfinningu að þrátt fyrir allt séu hlutirnir í sæmilegu lagi.
Meira
Óperukór Hafnarfjarðar er 10 ára í ár og heldur af því tilefni stórafmælistónleika í Hafnarborg 28. apríl nk. kl. 20.00. Hann var stofnaður árið 2000 af Elínu Ósk Óskarsdóttur óperusöngkonu. Hefur Elín Ósk verið aðalkórstjóri hans allar götur síðan.
Meira
RINGO Starr hefur sent frá sér nýtt lag, „Piece Dream“, og syngur hann þar um John Lennon, fyrrverandi félaga sinn í Bítlunum. Paul McCartney spilar með Ringo í laginu og Ringo segist afar ánægður með það. Ímyndaðu þér að þetta rætist.
Meira
EIN af vinsælli teiknimyndum Disney/Pixar er Monsters Inc. eða Skrímsli ehf. Furðu hefur þótt sæta að ekkert hefur hyllt undir framhaldsmynd en upprunalega myndin kom út árið 2002.
Meira
TALAÐ er um að fólk yngi upp þegar það skilur við maka á svipuðum aldri og fær sér annan yngri. Leikarinn Aaron Johnson, sem leikur aðalhlutverkið í Kick-Ass (sjá dóm á síðu 26), er nítján ára gamall en er á föstu með 43 ára gamalli konu.
Meira
SÖNGVARI Poison, Bret Michaels, er á milli heims og helju eftir að hafa fengið heilablóðfall. Slagið fékk hann á föstudaginn var og liggur söngvarinn nú á sjúkrahúsi.
Meira
ALLSBERIR ferðamenn geta sólað sig og spókað í Tyrklandi frá og með 1. maí. Þá verður opnað þar hótel sem er sérstaklega ætlað spjaralausum útlendingum. Hótelið er nálægt sólarstaðnum Marmaris á suðvesturströnd Tyrklands.
Meira
Leikstjóri: Matthew Vaughn. Aðalleikarar: Aaron Johnson, Christopher Mintz-Plasse, Mark Strong, Chloë Grace Moretz, Omari Hardwick, Nicolas Cage. 115 mín. Bandaríkin. 2010.
Meira
Eftir Grétar Inga Grétarsson: "NPI, sem er samstarfsverkefni Danmerkur, Noregs og Íslands um einkaleyfarannsóknir, er nýjasta afsprengi norrænnar samvinnu á sviði hugverkaréttar."
Meira
Frá Heiðari Róbert Ástvaldssyni: "Íþróttaskólinn á Laugarvatni hefur að mínu áliti svo til alveg brugðist dansinum. Einhver ákvæði eru um það að skólinn eigi að kenna nemendum sínum dans sem þeir svo geti kennt sínum nemendum."
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Ég er einn þeirra sem halda því fram að það sé aldrei rangt – hvorki siðferðislega né efnahagslega – að lofa fólki að njóta eigin vinnu."
Meira
Það er skammt öfganna á milli í íslensku samfélagi. Nú þegar málefni þeirra eru til skoðunar, sem fóru offari í íslensku viðskiptalífi á undanförnum árum, skapast hætta á því að aðrir troðist undir, sem hafa ekki til þess unnið.
Meira
Rauðaviður rauðgreni? Í fallegri mynd um eyðibyggðina á Hornströndum og í Jökulfjörðum, sem Sjónvarpið sýndi að kvöldi sumardagsins fyrsta, minntist Ómar Ragnarsson á rekavið sem hann kallaði rauðavið. Það sagði hann að hefði verið rauðgreni.
Meira
Ásdís Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1940. Hún lést á líknardeild Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Kópavogi 15. apríl 2010. Hún var dóttir hjónanna Magneu Guðrúnar Ingimundardóttur, f. 31. janúar 1905 í Reykjavík, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
Erla Elísdóttir fæddist á Gimli, Reyðarfirði 24. maí 1932. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. apríl 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Bjarney Valdórsdóttir, f. 24. des. 1909, d. 16. apríl 1961, og Elís Árnason, f. 20. mars 1902, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Líndal Björnsdóttir skrifstofutæknir, Hamravík 32, Reykjavík, fæddist á Húsavík 28. maí 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 19. apríl sl. Foreldrar Guðrúnar eru Jóna Hólmfríður Guðjónsdóttir, fv. símadama í Reykjavík, f. 18.
MeiraKaupa minningabók
Leif Nicolai Steindal fæddist 19. október 1939 í Måløy í Noregi. Hann lést fimmtudaginn 15. apríl á Sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hans voru hjónin Nikolai Kornelius Steindal, bryggjusmiður, f. 1. maí 1882, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
Vilhelmína Sigríður Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jónína Sesselja Jónsdóttir frá Ytri-Galtarvík í Skilmannahreppi í Borgarfirði, f. 3. febrúar 1891, d. 20.
MeiraKaupa minningabók
BANDARÍSKI tölvurisinn Apple hyggst opna nýja verslun í Mið-London á næstunni, en nú búa starfsmenn fyrirtækisins sig undir að hefja sölu á iPad-spjaldtölvunni í Bretlandi.
Meira
ÁLAG á skuldatryggingar Grikkja náði 610 stigum á föstudaginn, en ávöxtunarkrafa á grísk ríkisskuldabréf náði nýjum hæðum og gengi þeirra þar með nýjum lægðum á fimmtudaginn.
Meira
Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is ÓJAFNVÆGI í alþjóðaviðskiptum og mikil skuldabyrði fullvalda ríkja voru meginstef vorfundar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Meira
Oft þarf ekki mikið til að láta sér líða betur. Hér eru nokkur einföld ráð sem ættu að hressa þig við: 1. Brostu meira. Þótt það hljómi klisjukennt þá sendir jafnvel gervibros jákvæð skilaboð til heilans. 2. Gerðu hlutina sjálf/ur.
Meira
Gosaska hefur áhrif á dýr engu síður en fólk. Hún særir slímhimnu augna, öndunarfæra og meltingarfæra. Fólk getur sett á sig grímur og hlífðargleraugu en vandasamara er að varna því að askan skaði dýrin.
Meira
Hefur þú áhuga á að vita hvernig mánuðurinn verður hjá þér? Þá er um að gera að fara inn á síðuna Astrologyzone.com og kynna sér málið. Það er kona að nafni Susan Miller sem heldur úti þessari síðu en hún er vel þekkt í heimi stjörnumerkjaspekinnar.
Meira
REGLAN um 72 er mikilvæg, ofureinföld þumalputtaregla til þess að reikna út hvernig peningar vinna og það tekur einungis um tvær mínútur að ná tökum á henni. Segja má að sá sem lánar peninga sé að leigja þá út.
Meira
Leikfélagið Hugleikur sýnir nú nýtt íslenskt leikrit, sem nefnist Rokk, í húsnæði Hugleiks að Eyjarslóð 9. Rokk fjallar um tvær hljómsveitir sem deila með sér æfingahúsnæði.
Meira
Nemendum í 7.-10. bekk á Norðfirði bauðst að taka þátt í verkefninu Úlfur úlfur! sem er nokkurs konar hæfileikakeppni í skapandi sviðslistum. Níutíu nemendur tóku þátt og lauk verkefninu á Kveldúlfshátíðinni þangað sem öllum bæjarbúum var boðið og bekkirnir kepptu sín á milli um besta atriði.
Meira
Það er gömul þjóðtrú að menn geti kallað yfir sig ógæfu með því að fikta við skáldskap. Að því lýtur þessi gamli húsgangur: Að yrkja kvæði ólán bjó eftir flestra sögu, en gaman er að geta þó gert ferskeytta bögu.
Meira
„ER ekki best að hafa sem fæst orð um það,“ sagði Þórir Páll Guðjónsson og hló þegar blaðamaður hringdi og spurði hvort hann ætti ekki örugglega afmæli 26. apríl, þ.e.a.s. í dag.
Meira
Afsökunarbeiðnir koma í ýmsum gervum. Víkverji þekkti einu sinni mann sem taldi sig miðdepil alheimsins. Víkverji þekkti manninn að vísu ekki náið en þó nóg til að fá innsýn í skapgerð hans. Viðfangsefni okkar var mikið fyrir að láta bera á sér.
Meira
26. apríl 1839 Kvæðið Íslands minni (Þið þekkið fold...) eftir Jónas Hallgrímsson var frumflutt í samsæti til heiðurs Þorgeiri Guðmundssyni í Kaupmannahöfn. 26.
Meira
1. deild karla Umspil um laust sæti í efstu deild: ÍBV – Afturelding 23:30 *Afturelding sigraði 2:0 og leikur um laust sæti í efstu deild gegn Gróttu.
Meira
Berglind Íris Hansdóttir, markvörður Vals, sá til þess að ekki varð frekari töf á að Íslandsbikar kvenna í handknattleik kæmist hendur Valsara eftir 27 ára bið.
Meira
„Við komum rosalega ákveðnir til leiks og byrjuðum mjög sterkt. Keflvíkingar eru sterkir heima og þeir koma alltaf með sín áhlaup. Við vorum viðbúnir því og stóðum það af okkur eins og við gerðum í oddaleiknum gegn KR.
Meira
Kvennalið Vals fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í handknattleik kvenna í gær með 26 mörkum gegn 23 í Framheimilinu. Þetta var þriðji sigurleikur Vals í úrslitarimmunni og 27 ára bið Valsmanna eftir Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki lauk þar með.
Meira
„Við vorum alls ekki tilbúnir til þess að fara í sumarfrí,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir að hans menn tryggðu sér oddaleik með sigri á Akureyri fyrir norðan, 25:31.
Meira
Annað árið í röð leikur Breiðablik til úrslita í deildabikarkeppninni í knattspyrnu, Lengjubikarnum, eftir sigur á Fram í undanúrslitum en liðin áttust við í Kórnum í gær. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan eftir venjulegan leiktíma var 1:1 og 2:2 eftir framlengingu.
Meira
KIM Magnús Nielsen varð Íslandsmeistari í skvassi á laugardaginn í fimmtánda sinn. Kim sigraði Þorbjörn Jónsson, 3:0, í úrslitaleiknum. Fjörutíu keppendur tóku þátt í karlaflokkunum í mótinu en alls kepptu sjötíu manns í sjö flokkum.
Meira
Íslendingarnir hjá TuS N-Lübbecke voru atkvæðamiklir þegar liðið gerði jafntefli, 22.22, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þórir Ólafsson var markahæstur sinna manna með 6 mörk og Heiðmar Felixson skoraði 5.
Meira
Eva Jósteinsdóttir úr Víkingi og Davíð Jónsson úr KR fögnuðu sigri á Grand Prix-mótaröðinni í borðtennis. Lokamótið fór fram um helgina í TBR-húsinu. Í meistaraflokki karla léku í undanúrslitum Magnús K.
Meira
Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn 250. deildarleik á Englandi þegar hann kom inn á í byrjun seinni hálfleiks í viðureign Tottenham og Manchester United á Old Trafford . Þetta var 12.
Meira
ÍSLENDINGAR náðu frábærum árangri á Norðurlandamótinu í skylmingum sem fram fer í Finnlandi. Íslendingar unnu alla flokkana á laugardag og náðu efstu sætunum í nánast öllum flokkum. Ragnar Ingi Sigurðsson varð Norðurlandameistari í karlaflokki.
Meira
HELGI Jónas Guðfinnsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Grindvíkinga í körfuknattleik karla. Helgi er 34 ára gamall og hefur litla reynslu af þjálfun en er fyrrverandi atvinnumaður og þrautreyndur landsliðsmaður.
Meira
GERPLA úr Kópavogi varð um helgina Íslandsmeistari í kvennaflokki í hópfimleikum en keppnin var haldin í Ásgarði í Garðabæ. Í fyrradag kepptu sex stigahæstu lið landsins og þrjú efstu liðin kepptu til úrslita á laugardag.
Meira
„Við fáum nú tvo aukadaga til þess að leggja á ráðin varðandi úrslitakeppnina og safna kröftum um leið, ekki veitir af því úrslitarimman verður leikin mjög þétt,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, þegar lið hans hafði tryggt sér sæti...
Meira
HEIÐAR Helguson skoraði eitt mark og lagði upp eitt fyrir Watford þegar liðið sigraði Reading, 3:0, og tryggði þar með tilverurétt sinn í deildinni.
Meira
ÞAÐ var fátt um fína drætti á Emirates Stadium þegar Arsenal og Manchester City gerðu markalaust jafntefli og þar með missti City af tækifæri til að skjótast upp fyrir Tottenham í fjórða sæti deildarinnar.
Meira
í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Keflavík 19.15 *Fjórði leikur í úrslitum Íslandsmótsins. Staðan er 2:1 fyrir Snæfell en þrjá sigra þarf til þess að vinna einvígið.
Meira
BARCELONA og Real Madrid hrósuðu bæði sigri í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardagskvöldið. Börsungar höfðu betur gegn botnliði Xerez, 3:1, á Camp Nou en gestirnir luku leiknum með aðeins níu leikmenn á vellinum.
Meira
Eftir Stefán Stefánsson og Ívar Benediktsson sport@mbl.is „ÞAÐ eru tuttugu og sjö ár síðan mamma vann þennan bikar og nú verð ég að fara að unga út svo hægt sé að vinna hann fljótlega aftur.
Meira
Kiel fagnaði eins marks útisigri, 29:28, gegn Rhein-Neckar Löwen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handknattleik í gær. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði tvö mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen og Ólafur Stefánsson eitt.
Meira
NICK Bradford lék með Keflvíkingum að nýju og stóð fyrir sínu, var stigahæstur með 26 stig. „Það var svolítið erfitt að koma inn í þetta því ég finn til með Draelon Burns og einnig Keflavíkurliðinu sem hefur átt frábært tímabil.
Meira
NBA Úrslitakeppni, 1. umferð: Austurdeild: Miami - Boston 101:92 *Staðan er 3:1 fyrir Boston. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram. Charlotte – Orlando 86:90 *Staðan er 3:0 fyrir Orlando. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst áfram.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÓSKAR Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hættir þjálfun liðsins við lok þessa keppnistímabils.
Meira
Wayne Rooney, framherji Manchester United og enska landsliðsins, var í gærkvöld valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af félögum sínum í deildinni.
Meira
Chelsea og Manchester United munu slást um enska meistaratitilinn fram á síðustu stundu en bæði unnu þau góða sigra um helgina. United lagði Tottenham og komst í toppsætið en Chelsea endurheimti það í gær með sigri gegn Stoke.
Meira
RÓSA Jónsdóttir varð um helgina Íslandsmeistari í skvassi en hún hefur verið langsterkust í kvennaflokki undanfarin ár. Rósa er hins vegar farin að hjálpa keppinautum sínum ef svo má segja.
Meira
ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hélt marki sínu hreinu í þriðja leiknum af fjórum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar LdB Malmö sigraði Örebro 4:0 í Íslendingaslag í gær.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.