Vegna myndar í miðopnu Morgunblaðsins sl. laugardag er rétt að taka fram að skrautlega klætt fólk sem sást á myndinni var menntaskólanemar á dimissjón en ekki þeir listnemar sem stóðu að þessari innsetningu á...
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 463 orð
| 2 myndir
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÁÆTLANIR um byggingu glæsihótels á Slippsvæðinu í Reykjavík hafa að nýju tekið flugið. Eftir að lóðin var auglýst í vetur hafa hafnaryfirvöld ákveðið að ganga til viðræðna við Hafnarhótel ehf.
Meira
ÓSK bæjarstjórans á Álftanesi um að kanna hagræðingu af sameiningu Álftaness og Garðabæjar og einnig hvernig hentugast væri að standa að slíkum viðræðum var tekin fyrir á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar í síðustu viku.
Meira
Heildarkjör og atvinnustig hjúkrunarfræðinga hafa versnað undanfarið. Þetta kemur fram í kjarakönnun Félags hjúkrunarfræðinga meðal félagsmanna sinna.
Meira
Áfrýjunardómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að rétta verði að nýju um útgáfu á bók eftir sænska rithöfundinn Fredrik Colting, þar sem söguhetjan er byggð á Holden Caulfield J.D. Salingers.
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
GRÁSLEPPUVERTÍÐIN gengur ágætlega, meira af hrognum er komið í land nú en á sama tíma í fyrra og hátt verð fæst fyrir þau að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda.
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 314 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is HEITT vatn byrjaði í gærkvöldi að renna undan Gígjökli og þaðan í Markarfljót. Vatnið kemur niður þar sem Jökullónið var, á leiðinni inn í Þórsmörk, en það tók af á fyrstu dögum gossins í Eyjafjallajökli.
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 539 orð
| 3 myndir
Atvinnuleysi og versnandi heildarkjör eru Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga áhyggjuefni. Félagið geldur varhug við enn frekari niðurskurðarkröfum á sjúkrastofnunum árið 2011.
Meira
BRESKI Íhaldsflokkurinn bætir við sig 3% fylgi frá því sl. þriðjudag og mælist nú með 36% stuðning í nýrri könnun ICM sem gerð var fyrir dagblaðið Sunday Telegraph .
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 226 orð
| 1 mynd
KORN spírar í hreinni ösku úr gosinu í Eyjafjallajökli og öllum gerðum jarðvegs nema leðjunni sem Svaðbælisá skildi eftir á túnunum á Önundarhorni. Um leið og búið er að blanda mold saman við leðjuna verður til jarðvegur sem byggið spírar í.
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 471 orð
| 2 myndir
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is LAUN seðlabankastjóra hækka um rúmar 400 þúsund krónur verði tillaga, sem liggur fyrir bankaráði Seðlabankans, samþykkt.
Meira
3. maí 2010
| Erlendar fréttir
| 315 orð
| 3 myndir
GYLFI Arnbjörnsson forseti ASÍ var aðalræðumaður á 1. maí hátíðarhöldunum á Ísafirði. Hann sagði að mikilvægasta verkefnið nú og á næstu misserum væri baráttan gegn atvinnuleysinu.
Meira
Caput-hópurinn var beinlínis stofnaður til að flytja nýja tónlist og á miðvikudaginn mun hann flytja þrjú ný íslensk verk; tvo einleikskonserta, annan fyrir píanó og hinn fyrir kontrabassa, og verkið Hrím eftir Önnu Þorvaldsdóttur.
Meira
TALIÐ er víst að eldur sem kom upp í íbúðarhúsi á Hellissandi í fyrrinótt hafi kviknað út frá helluborði. Þrír íbúar voru sofandi inni í húsinu þegar eldurinn kom upp. Þeir vöknuðu við reykskynjara og komust sjálfir út.
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
VEL hefur aflast á kolmunnamiðum suður af Færeyjum undanfarið og eiga mörg skipanna lítið eftir af kvóta sínum. Aflamark íslensku skipanna er 83.407 tonn og er aflinn orðinn um 60 þúsund tonn.
Meira
LÖGREGLAN í New York rannsakaði í gærkvöldi upptökur af hvítum karli á fimmtugsaldri sem sést fara úr dökkum bol og setja hann í poka, skammt frá þar sem sprengju var komið fyrir í Nissan Pathfinder-jeppa rétt við hið sögufræga Times Square síðasta...
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 540 orð
| 1 mynd
MARGIR nýttu sér milt helgarveðrið til útivistar eins og þessi hlaupagarpur í Elliðaárdalnum. Labbakútar af öllum stærðum og gerðum voru á ferð í Heiðmörk og víðar og framundan er átak fyrir...
Meira
3. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 329 orð
| 1 mynd
GERT er ráð fyrir að gönguleiðin yfir Fimmvörðuháls verði opnuð í júní. Hraun lagðist yfir hina fjölförnu leið á um 300 metrum á hálsinum í gosinu á dögunum og voru efasemdir um hvort leiðin yrði fær í sumar.
Meira
Vaxandi áhyggjur hafa verið uppi um að mikill efnahagsvandi og yfirvofandi gjaldþrot Grikklands geti orðið til að sundra evrusvæðinu og valda Evrópusambandinu sjálfu miklu pólitísku tjóni.
Meira
Þeir Ævar Kjartansson og Ágúst Þór Árnason hafa í nokkur sumur stýrt þáttaröð á Ríkisútvarpinu sem nefnist framtíð lýðræðis. Að þessu sinni er hliðsjón höfð af sveitarstjórnarkosningunum og þá lá beinast við að ræða fyrst við Dag B.
Meira
FIMMTUDAGINN 6. maí næstkomandi, mun blússveitin Blues Akademian spila á Sódómu Reykjavík, en sveitin er þekkt fyrir frumlegan og kraftmikinn flutning á þekktum og óþekktum standördum auk flutnings á eigin efni, segir í tilkynningu.
Meira
SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld stigu sjarmatröllin í Jeff Who?, stórsveitin OJBA RASTA, rokkarinn Biggibix og nýliðarnir í Kakala á svið á Sódómu. Það var stemning í húsinu og sveitirnar hituðu mannskapinn upp úr skónum fyrir...
Meira
ÞEGAR ég hafði aðgang að erlendum sjónvarpsstöðvum í gegnum breiðbandið eða hvað það nú hét, hafði ég einstakt yndi af því að horfa á tónlistarmyndbönd á norsku stöðinni NRK2.
Meira
RITHÖFUNDURINN China Miéville var á dögunum heiðraður með Arthur C. Clarke verðlaununum, sem eru virtustu verðlaun sem veitt eru fyrir vísindaskáldsögur í Bretlandi.
Meira
VERKIÐ Minn Ásmundur , eftir Eddu Gylfadóttur, Guðrúnu Hjörleifsdóttur og Helgu Björgu Jónasdóttur, sigraði síðastliðinn laugardag hönnunarsamkeppni í anda Ásmundar Sveinssonar.
Meira
Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is AÐAL Caput-hópsins hefur ævinlega verið að flytja nýja tónlist og þá helst nýja íslenska tónlist. Dæmi um það verða tónleikar hópsins í Listasafni Íslands á miðvikudaginn kl.
Meira
LEIKKONAN Scarlett Johansson þykir á dögunum hafa gefið það sterklega til kynna að vel komi til greina að hún muni fara með hlutverk söngkonunnar Courtney Love í væntanlegri kvikmynd um ævi Kurt Cobain.
Meira
Leikstjóri: Jon Favreau. Aðalleikarar: Robert Downey Jr., Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Mickey Rourke, Sam Rockwell, Don Cheadle. 124 mín. Bandaríkin, 2010.
Meira
NÆSTKOMANDI miðvikudag, 5. maí, verða haldnir söngtónleikar í Fella- og Hólakirkju. Á tónleikunum koma fram sópransöngkonurnar Lilja Guðmundsdóttir og Lilja Eggertsdóttir og mezzosópransöngkonan Kristín Sigurðardóttir. Á dagskránni eru tónverk eftir...
Meira
Frá Öddu Sigurjónsdóttur: "ÍBÚAR á Suðurnesjum leita eftir svörum hjá ráðuneytinu varðandi eftirfarandi spurningar: Eiga íbúar svæðis að eiga rétt á að tekið sé tillit til hagsmuna þeirra þegar teknar eru ákvarðanir sem hafa jafnmikil áhrif á líf borgaranna og heilbrigðisþjónusta..."
Meira
Eftir Evu Rún Sigurðardóttur: "Eiga stelpur sem eignast barn fyrir 18 ára aldur ekki rétt á neinum peningum til þess að ala upp barnið sitt, gefa því að borða, hugsa um það?"
Meira
Frá Ingibjörgu Hartmanns Ásgrímsdóttur: "NÚ FINNST mér mælirinn vera orðinn fullur. Að heyra stöðugt sögusagnir um hvað Davíð Oddsson sé rangur maður á röngum stað og hvað hann hafi eyðilagt mikið fyrir Sjálfstæðisflokknum og að allt sé honum að kenna."
Meira
Það er harmleikur þegar saklausum er fórnað á altari siðbótar. Mér ofbýður þegar safnast er saman fyrir utan heimili fjölskyldna til að mótmæla, hvort sem mótmælin beinast gegn stjórnmálamönnum eða forkólfum í viðskiptalífi.
Meira
Eftir Óskar Þór Karlsson: "Engum manni datt í hug að skipa fyrrverandi bankastjóra til þess að rannsaka bankahrunið. Til þess þurfti óháða rannsóknarnefnd sem engu hlífði."
Meira
Framtíðaráætlanir MARKMIÐ manna hafa um ómunatíð einkennst af því að draga sér björg í bú, til að eiga í sig og á, sjá um sína og koma sér vel fyrir. Margir hafa þannig stritað myrkranna á milli til að búa sér og sínum vel í haginn fyrir framtíðina.
Meira
Ásdís fæddist að Neðra-Hálsi í Kjós 14. desember 1922. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Ólafsson, f. 1869, d. 1931, og Ólöf Gestsdóttir, f. 1883, d. 1966, bændur á Neðra-Hálsi.
MeiraKaupa minningabók
Guðni Jóhannes Stefánsson, Hámundarstöðu,m Vopnafirði fæddist á Ljósalandi í Vopnafirði 29. maí 1932. Hann lést hinn 23. apríl 2010 á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð í Vopnafirði. Foreldrar hans voru Sigríður Jósefsdóttir frá Strandhöfn, f. 6. nóv. 1901, d.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2010
| Minningargreinar
| 1009 orð
| 1 mynd
Jón Árnason fæddist á Laugavegi 71 í Reykjavík 3. september 1931 og ólst þar upp. Hann lést 17. apríl 2010 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Jóns voru Margrét Arndís Jónsdóttir Egilson f. 20.1. 1899 á Blönduósi, d. í Reykjavík 4.1.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2010
| Minningargreinar
| 2384 orð
| 1 mynd
Sigurður Einarsson fæddist á Blönduósi 25. ágúst 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmunda Guðmundsdóttir Hansen, f. 6. okt. 1924, d. 7.apríl 2005 og Eyþór J Guðmundsson, f. 19.
MeiraKaupa minningabók
3. maí 2010
| Minningargreinar
| 1402 orð
| 1 mynd
Þorkell Grímsson fyrrverandi safnvörður fæddist í Reykjavík 13. apríl 1929. Hann lést 22. apríl sl. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir úr Reykjavík, f. 23. apríl 1899, d. 2. ágúst 1972 og Grímur Þorkelsson stýrimaður frá Óseyrarnesi, f.
MeiraKaupa minningabók
WARREN Buffett, einn þekktasti fjárfestir heims, varði Goldman Sachs af krafti á árlegum hluthafafundi fjárfestingarfélags síns, Berkshire Hathaway, að því er fram kemur á vef Financial Times.
Meira
Grísk stjórnvöld féllust í gær á skilyrði ríkja evrusvæðisins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir ríflega 100 milljarða evra neyðarláni til þriggja ára. Þau þurfa meðal annars að skera niður útgjöld um 30 milljarða evra á næstu árum.
Meira
3. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 654 orð
| 2 myndir
Gengið var frá neyðarláni til grískra stjórnvalda í gær. Lánið er til þriggja ára og mun andvirði þess nema ríflega 100 milljörðum evra. Aðildarríki evrusvæðisins og AGS veita lánin.
Meira
Þróunarverkefnið „Bók í hönd og þér halda engin bönd“ í leikskólanum Tjarnarseli hefur það að markmiði að efla mál- og læsisþroska barnanna á leikskólanum sem hefur í sjö ár lagt áherslu á lestrar- og skriftarnám.
Meira
Þegar erfitt er að ákveða hvaða mynd á að fara á í bíó er gott að athuga hvernig dóma myndirnar hafa fengið úti í hinum stóra heimi. Á vefsíðunni www.metacritic.com má finna dóma sem flestar kvikmyndir hafa fengið í fjölmiðlum.
Meira
Ertu að reyna að létta þig? Skammtastærðir og hreyfing skipta miklu máli en ekki gleyma að sofa vel á næturnar, segir í grein á vefsíðu New York Times. Vitað hefur verið lengi að lítill svefn helst í hendur við þyngdaraukningu hjá fólki.
Meira
Hvernig samfélag er öruggt samfélag og hvað er hægt að gera til að gera það öruggt til að búa í? Margt kemur upp í hugann þegar slík spurning er borin fram. Við viljum t.d.
Meira
„MÉR finnst ekki ósennilegt að gestir líti hér inn í kvöld og þá verður slegið í vöfflur sem bestar eru með rabarbarasultu og þeyttum rjóma,“ segir Húnvetningurinn Guðrún Þ. Guðmundsdóttir sem er sextug í dag.
Meira
Védís Alma Ingólfsdóttir og Ágústa Jenný Forberg söfnuðu 5.409 kr. til styrktar Rauða krossinum með tombólu sem þær héldu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Á myndinni er Védís...
Meira
GLAUMGOSINN Charlie Sheen ku vera upptekinn þessa dagana við að komast að samkomulagi við dómstóla í Kaliforníu, en Sheen er sakaður um að hafa haft í hótunum við konu sína og beitt hana ofbeldi.
Meira
Frétt úr fjarlægu landi stóð að mati Víkverja upp úr fréttaflóði síðustu viku. Fréttin birtist í Daily Telegraph , einu uppáhaldsblaði Víkverja, og fjallaði um Indverjann Prahlad Jani og furðulegar lífsvenjur hans.
Meira
3. maí 1986 Gleðibankinn lenti í sextánda sæti þegar Íslendingar tóku þátt í söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu í fyrsta sinn. 3. maí 2002 Alþingi samþykkti að leggja aflagjald á handhafa aflaheimilda.
Meira
ALFREÐ Gíslason er kominn í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handknattleik annað árið í röð. Alfreð stýrði Kiel til 31:30-sigurs á Rhein-Neckar Löwen um helgina og samtals 60:58. Önnur lið í undanúrslitum eru Ciudad Real, Medvedi og Barcelona.
Meira
Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is BILIÐ milli „stóru“ liðanna og þeirra „smærri“ í kvennafótboltanum er greinilega að minnka ef marka má úrslitaleik Vals og Fylkis í deildabikarkeppni kvenna, Lengjubikarnum, í Kórnum í...
Meira
BIRKIR Bjarnason var óvænt í leikmannahópi Viking í gær eftir að hafa verið rúman mánuð frá vegna meiðsla, og hann gerði sér lítið fyrir og skoraði eftir að hafa komið inn á sem varamaður í upphafi seinni hálfleiks þegar liðið gerði 1:1-jafntefli við...
Meira
MANCHESTER City og Tottenham Hotspur unnu bæði sigra í ensku úrvalsdeildinni um helgina og með tapi Liverpool í gær er ljóst að City og Spurs mætast í nokkurs konar úrslitaleik um fjórða og síðasta „Meistaradeildarsætið“ á miðvikudaginn í...
Meira
CLEVELAND lagði Boston 101:93 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í fyrrinótt en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit Austurdeildar.
Meira
ERLA Steina Arnardóttir stóð í marki Kristianstad í fyrsta sinn á ævinni þegar liðið vann frækilegan sigur á Umeå í gær eins og fram kemur á síðu 2.
Meira
Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is OFANRITAÐAN langar helst að nýta þessa grein í lofræðu um frábæra spilamennsku Breiðabliks eftir úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu á laugardag.
Meira
UM helgina fór fram í Fossvogsdalnum árlegt knattspyrnumót Víkings fyrir 7. flokk en mótið hefur aldrei verið umfangsmeira. Metfjöldi tók þátt í mótinu, 600 strákar léku á baráttudegi verkalýðsins 1. maí. Alls voru 60 lið sem léku í strákaflokknum.
Meira
Jamaíkumaðurinn Usain Bolt virðist til alls líklegur á þessu keppnistímabili í frjálsum íþróttum en hann hóf tímabilið af miklum krafti í heimalandi sínu um helgina þar sem hann keppti í 200 metra spretthlaupi og kom í mark á 19,56 sekúndum.
Meira
Twente varð í gær hollenskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn en liðið endaði með stigi meira en Ajax . Bæði lið unnu sinn leik í gær og því tekur Twente við meistaranafnbótinni af AZ sem vann sinn fyrsta titil í fyrra.
Meira
„Það venst alveg ágætlega að slá Þjóðverja út úr keppninni,“ sagði kampakátur landsliðsmarkvörður Íslands, Björgvin Páll Gústavsson, eftir að hið svissneska lið hans, Kadetten, hafði slegið Flensburg út úr EHF-bikarnum í undanúrslitunum.
Meira
Grótta – Afturelding 22:25 Íþróttahúsið Seltjarnarnesi, umspil um laust sæti í efstu deild karla í handknattleik, fyrsti leikur, laugardaginn 1. maí 2010.
Meira
LOKAHÓF Körfuknattleikssambands Íslands fór fram á laugardag. Hlynur Bæringsson úr Snæfelli og Signý Hermannsdóttir úr KR voru útnefnd bestu leikmennirnir í karla- og kvennaflokki á Íslandsmótinu í körfuknattleik, í lokahófi KKÍ.
Meira
BLAÐAMAÐUR bandaríska blaðsins Philadelphia Inquirer er óspar á hrósið í garð Hólmfríðar Magnúsdóttur eftir frammistöðu hennar í 1:0 sigri Philadelphia Independence á Atlanta Beat í bandarísku atvinnumannadeildinni um helgina.
Meira
í kvöld HANDKNATTLEIKUR Umspil um sæti í N1-deild karla: Varmá: Afturelding – Grótta 19.30 *Afturelding er 1:0 yfir en það lið sem fyrr vinnur tvo leiki leikur í úrvalsdeild á næstu...
Meira
Ætla má að kampavínið sé komið í kæli á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, eftir gríðarlega þýðingarmikinn 2:0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Meira
NBA Úrslitakeppni Undanúrslit Vesturdeildar. LA Lakers (1.) – Utah (5.) 104:99 *Staðan er 1:0 fyrir Lakers. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í úrslit Vesturdeildar. *Lakers lagði Oklahoma 4:2 í 1. umferð. *Utah lagði Denver 4:2 í 1.
Meira
„Nú tókst okkur að halda út og vinna, rétt eins og við áttum að gera á föstudaginn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir nauman sigur á Haukum, 22:20, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli gær.
Meira
ÞAÐ verður örugglega mikil spenna í íþróttahúsinu á Varmá í kvöld þegar lærisveinar Geirs Sveinssonar í Gróttu á Seltjarnarnesi bregða sér bæjarleið.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen leikur sem kunnugt er með Tottenham í Englandi. Engu að síður hefði hann getað orðið franskur bikarmeistari í gærkvöldi. Eiður er í láni frá Mónakó og liðið lék í gærkvöldi til úrslita við PSG í frönsku bikarkeppninni.
Meira
RORY McIlroy frá Norður-Írlandi lék frábært golf á lokadegi Quail Hollow meistaramótsins á PGA-mótaröðinni í gær. McIlroy lék á 62 höggum eða 10 höggum undir pari og er það vallarmet.
Meira
RAGNHEIÐUR Ragnarsdóttir úr KR og Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH sópuðu til sín verðlaunum á alþjóðlegu móti í Braunschweig í Þýskalandi um helgina þar sem yfir 650 sundmenn voru saman komnir.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.