LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu beinir þeim tilmælum til eigenda og umráðamanna ökutækja sem eru búin nagladekkjum að gera þar bragarbót á. Neglda hjólbarða má ekki nota á tímabilinu 15. apríl til 31.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
KVEFPEST herjar nú á íbúa höfuðborgarsvæðisins og hefur verið að malla síðustu vikurnar. Samkvæmt upplýsingum frá Læknavaktinni hafa margir, aðallega uppkomið fólk, haft samband til að leita aðstoðar og eru oft með flensulík einkenni.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 574 orð
| 2 myndir
Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „VIÐ vorum plötuð í þessum viðskiptum. Við treystum þessum bankamönnum, en staðan var hins vegar ekki eins góð og okkar var sagt.
Meira
DÓMSTÓLL á Indlandi dæmdi í gær Hohammad Ajmal Amir Qasab sekan um hryðjuverk í Múmbaí árið 2008. 174 manns létu lífið í árásinni. Þar á meðal voru níu hryðjuverkamenn. Qasab var eini árásarmaðurinn sem lifði.
Meira
FORYSTUMENN bresku stjórnmálaflokkanna einbeittu sér í gær að kjördæmum þar sem mjótt er á mununum í þeirri von að knýja fram sem hagstæðust úrslit í þingkosningunum á fimmtudag.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 117 orð
| 1 mynd
ENGIN svör fengust um það í gær hver gaf Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, loforð um að launakjör hans myndu haldast óbreytt, en Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Seðlabankans, hefur sagt að hann hafi fengið slíkt loforð.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 583 orð
| 3 myndir
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BRYNJA, hússjóður Öryrkjabandalags Íslands, hefur fengið heimild byggingaryfirvalda í Reykjavík til umfangsmikilla breytinga á íbúðum í eigu sjóðsins í Hátúni.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 397 orð
| 2 myndir
Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is GUNNLAUGUR A. Júlíusson langhlaupari tekur í maílok þátt í Comrades hlaupinu í Suður-Afríku sem er fjölmennasta ofurmaraþon sem haldið er í veröldinni.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 539 orð
| 3 myndir
Lagnaframkvæmdir á Granda Þrátt fyrir kreppu og barlóm heldur lífið áfram og strákarnir sjá til þess að allar lagnir séu í lagi og á réttum stað auk þess sem þeir gæta þess að farið sé að...
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EYJAFJALLAJÖKULL verður lengi að ná sér eftir eldgosið sem nú stendur yfir. Telur Helgi Björnsson jöklafræðingur ljóst að gosið muni flýta fyrir endalokum jökulsins, ef spár um hlýnandi loftslag ganga eftir.
Meira
4. maí 2010
| Erlendar fréttir
| 495 orð
| 2 myndir
Gríðarlegt hreinsunarstarf bíður vegna olíulekans í Mexíkóflóa og heilu byggðarlögin eru í hættu. Þrýstingur er á breska olíufélagið BP að axla ábyrgð og láta hendur standa fram úr ermum.
Meira
UMBOÐSMAÐUR barna hvetur til þess að lögfest verði heimild til að loka fyrir aðgang að erlendum síðum í sérstökum undantekningartilvikum til að tryggja vernd barna.
Meira
HITI aprílmánaðar var nærri meðallagi. Um norðvestanvert landið var hiti rétt yfir meðallagi en rétt undir því annars staðar. Kaldast að tiltölu var austanlands. Hlýjast var í annarri viku mánaðarins, en tiltölulega kaldast í kringum sumardaginn fyrsta.
Meira
ÁRNI Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, og Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar, undirrituðu í gær samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis á Völlum í Hafnarfirði.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 518 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞAÐ var mjög spennandi að vera svona nálægt gígnum. Við vorum á Goðasteini, á brúninni á stóra gígnum,“ sagði Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 369 orð
| 2 myndir
Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VÍSINDAMENN gera ráð fyrir því að hraunið úr Eyjafjallajökli renni niður á aurana við Gígjökul einhvern næstu daga, ef virknin í gosinu helst svipuð.
Meira
ÓVISSA ríkir um það hversu hratt hraunið úr Eyjafjallajökli rennur niður Gígjökul. Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur segir að hraunið hafi runnið frekar hægt frá gígnum til þessa en fylgjast þurfi vel með.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 238 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EYJAFJALLAJÖKULL verður lengi að ná sér eftir eldgosið og er dæmdur til að verða minni en hann er nú, að mati dr. Helga Björnssonar jöklafræðings. Fram að því að eldgosið hófst í toppgígnum 14.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
STARFSMENN Vegagerðarinnar munu í dag kanna aðstæður á leiðinni inn í Þórsmörk. Veginn þar tók af á um það bil sex kílómetra kafla í vatnsflóði á öðrum degi gossins úr Eyjafjallajökli og hefur leiðin síðan verið ófær.
Meira
KIM Jong-Il, leiðtogi Norður-Kóreu, kom til Kína í gær. Jong-Il ferðast með lest og er talið að hann sé á leið til Peking til viðræðna við ráðamenn þar. Kínverjar eru helstu bandamenn Norður-Kóreu.
Meira
REGLUR um bankaleynd í Lúxemborg eru í stórum dráttum svipaðar þeim íslensku. Þýðir það að forstjóri fyrirtækis á að geta fengið allar upplýsingar um reikninga í eigu þess félags.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
„VIÐ erum ánægð með að þessi starfsemi skuli koma til bæjarins. Það eykur fjölbreytni í atvinnulífinu og skapar ný störf,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 539 orð
| 2 myndir
Slæm tíð í Bláfjöllum og Skálafelli á sama tíma og metfjöldi heimsótti Hlíðarfjall hefur orðið til að kynda undir umræðunni um snjóframleiðslu á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins.
Meira
ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur lýsti á síðasta fundi yfir áhuga á snjóframleiðslu í Skálafelli og Bláfjöllum. Samkvæmt nýju mati kostar fyrsti áfangi snjóframleiðslukerfis í Bláfjöllum 263 milljónir og fyrsti áfangi í Skálafelli litlu minna.
Meira
FORELDRASAMTÖK gegn áfengisauglýsingum lögðu fyrir helgi inn kæru til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna sölu á áfengu matarvíni í verslun Hagkaupa í Garðabæ. Um var að ræða 40% matarkoníak að styrkleika og 11% matarrauðvín.
Meira
DÁLÍTIL rigning eða súld var í höfuðborginni í gær en margir tóku úrkomunni sem skemmtilegri nýbreytni og nutu þess að vera úti. Þetta unga fólk gekk makindalega upp Laugaveginn og virti fyrir sér umhverfið.
Meira
STRANDVEIÐAR verða heimilaðar frá mánudegi til fimmtudags frá 10. maí út ágúst, að fengnu leyfi Fiskistofu. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gaf í gær út reglugerð um fyrirkomulag veiðanna í sumar.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 230 orð
| 1 mynd
STRANDVEIÐAR verða heimilaðar í sumar í mánuðunum maí, júní, júlí og ágúst, að fengnu leyfi Fiskistofu. Reikna má með að veiðarnar geti hafist 10. maí.
Meira
RÍKISENDURSKOÐUN hefur frá því í janúar verið með fjármál sveitarfélagsins Álftaness til skoðunar, að beiðni samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.
Meira
4. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
MIKILVÆGUR munur er á Drekasvæðinu og Mexíkóflóa þar sem olíuleki úr borpalli hefur valdið geysimiklum skaða, segir Kristinn Einarsson, yfirverkefnisstjóri hjá Orkustofnun.
Meira
ÁSBJÖRN Valgeirsson, bóndi á Lónsá við Akureyri, er einn af mörgum íbúum við Eyjafjörð sem eru í verulegum fjárhagserfiðleikum vegna stofnfjáraukningar í Sparisjóði Norðurlands.
Meira
KEPPNISTÍMABIL torfæruökumanna hófst um helgina. Íslandsmeistarinn, Hafsteinn Þorvaldsson á Torfunni, fékk tilþrifaverðlaun dagsins í sérútbúna flokknum fyrir þessi mögnuðu...
Meira
ÚTIVISTARTÍMI barna og unglinga tók breytingum 1. maí sl. Frá þeim tíma mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 22:00. 13-16 ára unglingar mega vera úti til kl. 24:00.
Meira
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, segir í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna að hann sé mjög feginn því að hafa íslensku krónuna í stað evrunnar.
Meira
Fram þjáðir menn í þúsund löndum.“ Þetta spilar ennþá að minnsta kosti ein útvarpsstöð á undan aðalfréttatíma sínum fyrsta maí ár hvert. Það er eitthvað svo sætt við þetta.
Meira
Furðu lítil umræða hefur farið fram á Alþingi á liðnum mánuðum og misserum um þær gríðarlegu breytingar sem eru að verða á eignarhaldi stærstu fyrirtækja landsins.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞAÐ eru allir rosalega vel stemmdir og vel æfðir og ákveðnir í að gera þetta með sóma,“ segir Örlygur Smári um stöðuna á Evróvisjónhópnum sem heldur bráðlega til Noregs.
Meira
JASON Bonham, trommuleikari og sonur Johns heitins Bonham sem trommaði eitt sinn í rokksveitinni Led Zeppelin, stefnir að tónleikaferð þar sem lög Zeppelin verða flutt en þó án þeirra meðlima sem enn eru á lífi.
Meira
Það býr slíkur egóisti í manni að maður hefur gaman af því að sjá andlit sitt á síðum blaðanna undir einhverri vel skrifaðri grein eða gagnrýni sem maður hefur sett á blað.
Meira
Hljómsveitin Stereophonics fór í fússi af sviði á tónleikum í Singapúr föstudaginn sl. eftir að tónleikagestur fleygði sandala í andlitið á söngvaranum, Kelly Jones. Jones þakkaði fyrir sig og fór af sviði og félagar hans fylgdu í kjölfarið.
Meira
* Það er óhætt að segja að Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir veki athygli fyrir afrek sín, hvort heldur þau tilheyra fyrirsætubransanum eða poppbransanum. Útvarpsstjóri Kanans, Einar Bárðarson, var a.m.k.
Meira
HINN árlegi hátíðarkvöldverður WHCA (White House Correspondents' Association) var haldinn í Washington 1. maí. Kvöldverðurinn hefur verið haldinn árlega síðan 1920 og eins og sjá má voru mörg fræg og falleg andlit á staðnum þetta...
Meira
BÓKAFORLAGIÐ Iðunn hefur tekið við útgáfu hinna geysivinsælu myndasagna um blaðamanninn Tinna, hundinn hans Tobba, Kolbein kaftein og allar hinar litskrúðugu persónurnar og hefur þegar gefið út tvær bækur í nýju og smærra broti, þ.e.
Meira
KVIKMYNDIN um glaumgosann, milljarðamæringinn og tæknisnillinginn Tony Stark sem bregður sér í búning Járnkarlsins þegar þörf krefur, Iron Man 2 , dró fjölda Íslendinga í bíósali um helgina. Í myndinni endurtekur Robert Downey jr.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is JÓNSVAKA verður haldin í miðbæ Reykjavíkur yfir Jónsmessuna, dagana 24. til 27. júní í sumar. Markmið hátíðarinnar er að efla þátttöku ungs fólks í listalífi landsins.
Meira
LEIKFÉLAG Akureyrar hefur staðið fyrir leiklestraröð fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði í vetur, þar sem leikarar hjá LA hafa leiklesið úr ýmsum leikverkum og nemendur og kennarar í Tónlistarskólanum á Akureyri hafa æft upp og flutt tónlist í anda...
Meira
BRESKA leikkonan Lynn Redgrave lést í fyrradag, 67 ára gömul. Redgrave lést af völdum krabbameins á heimili sínu í Connecticut í Bandaríkjunum. Redgrave var systir Vanessu Redgrave en hún er einnig þekkt leikkona.
Meira
BANDARÍKJAMENN kokgleyptu endurgerðina á A Nightmare On Elm Street , Martröð á Álmstræti, um liðna helgi. Kvikmyndin rakaði inn dollurunum, 32,2 milljónum að því er talið var í gær.
Meira
LEIKARINN Michael Douglas reynir að líta á fimm ára fangelsisdóm yfir syni sínum sem blessun. Cameron Douglas, 31 árs, var handtekinn í fyrra fyrir að selja fíkniefni.
Meira
NÆSTKOMANDI fimmtudag frumsýnir Áhugaleikhús atvinnumanna Ódauðlegt verk um stríð og frið eftir Steinunni Knútsdóttur. Verkið er þriðja verkið í fimm verka röð um mannlegt eðli sem leikhúsið er að vinna að.
Meira
ÆVISAGA Ólafar Sölvadóttur eftir Ingu Dóru Björnsdóttur sagnfræðing er komin út í Bandaríkjunum. Í bókinni rekur Inga Dóra lífshlaup íslenskrar konu sem ferðaðist lengi um með bandarísku farandfjölleikahúsi.
Meira
„Þetta er mjög persónuleg plata, gerð af einlægni, og það er það eina sem ég hef lagt upp með; að elta ekki stefnur eða strauma,“ segir tónlistarmaðurinn Biggibix um sína fyrstu sólóskífu.
Meira
Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is FYRIRSÆTAN Ásdís Rán Gunnarsdóttir var hæstánægð með frumraun sína í poppheimum, lagið „Feel My Body“ sem útvarpsstöðin Kaninn frumflutti í gærmorgun.
Meira
Á HVERJU ári velur Þjóðleikhúsið áhugaleiksýningu leikársins og setur á svið í leikhúsinu. Að þessu sinni var sýning Hugleiks á Rokki valin áhugaverðasta áhugaleiksýning leikársins 2009-10.
Meira
SJÓNVARPSÞULURNAR eru horfnar af skjám landsmanna, þær urðu fyrir niðurskurðarhnífnum í Útvarpshúsinu. Einhverra hluta vegna hafa þulurnar verið ómissandi mörgum áhorfandanum og heyrast harmakvein víða úr sófum yfir þessari breytingu.
Meira
Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is KLARÍNETTULEIKARINN Ingólfur Vilhjálmsson hefur í nógu að snúast þessa viku því hann heldur tvenna tónleika, aðra í Salnum í dag og svo hina næstkomandi sunnudag.
Meira
* Safta Jaffery, viðskiptaráðgjafi hljómsveitarinnar Muse og umboðsmaður hljóðupptökustjóra, verður meðal þeirra sem fræða munu gesti á fræðslukvöldi ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, sem haldið verður í kvöld kl. 19.30 í Norræna húsinu.
Meira
LEIKKONAN Demi Moore vill gera aðra mynd með dóttur sinni, Rumer Willis. Hin 47 ára leikkona er mjög ánægð með að dóttir hennar og Bruce Willis vilji feta í fótspor foreldra sinna og vill endilega sjást með henni á hvíta tjaldinu.
Meira
Eftir Sylvíu Guðmundsdóttur: "Lög varðandi lágmarks-hlífðarfatnað við akstur bifhjóla eru nú lögð fyrir Alþingi. Bifhjólafólk vill samræma okkar reglur að evrópskum lögum."
Meira
Eftir Margréti Þórðardóttur: "Atvinnu – og námsmöguleikum fyrir nemendur á háskólastigi er ábótavant. Þau úræði sem eru í boði eru ekki aðgengileg fyrir alla."
Meira
Minningargreinar
4. maí 2010
| Minningargreinar
| 1554 orð
| 1 mynd
Álfheiður Björk Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. maí 1945. Hún lést á Landspítalanum 23. apríl síðastliðinn. Foreldrar Álfheiðar voru Einar Bjarnason loftskeytamaður, f. 4. apríl 1907, d. 3. nóvember 1990, og Arndís J.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2010
| Minningargreinar
| 1100 orð
| 1 mynd
Ármann Þór Ásmundsson fæddist á Suðurgötu 25 hinn 19. maí 1934. Hann andaðist á Landspítalanum 25. apríl 2010. Foreldrar hans voru Ásmundur Bjarnason, f. 11.7. 1903, d. 1.1. 2000, og Halldóra Gunnarsdóttir, f. 6.7. 1929, d. 1.9. 1977.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2010
| Minningargreinar
| 1199 orð
| 1 mynd
Erlingur Hansson fæddist 13. apríl 1926 að Ketilsstöðum í Hörðudalshreppi, Dalasýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 22. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hans Ágúst Kristjánsson, bóndi og búfræðingur, f. 5.8. 1897, d. 11.12.
MeiraKaupa minningabók
Jón Eyjólfsson var fæddur á Akranesi 23. júlí 1923. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi hinn 27. apríl 2010. Foreldrar hans voru Eyjólfur Jónsson, skipstjóri á Akranesi og í Sandgerði f. 23. desember 1891, d. 21.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2010
| Minningargreinar
| 1503 orð
| 1 mynd
Marheiður Viggósdóttir fæddist á Akureyri 6. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði, að morgni sunnudagsins 25. apríl sl. Foreldrar hennar voru Eðvarð Viggó Guðbrandsson, f. 1896 á Akureyri, d.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2010
| Minningargreinar
| 1551 orð
| 1 mynd
Unnur Lilja Stefánsdóttir var fædd á Akureyri 25. ágúst 1991. Hún lést af slysförum þann 25. apríl sl. Faðir hennar er Stefán Sigurður Snæbjörnsson, f. 20. nóvember 1962, sonur Snæbjörns Björnssonar, f. 1917, d. 2009, og Unnar Stefánsdóttur, f. 1934.
MeiraKaupa minningabók
4. maí 2010
| Minningargreinar
| 1354 orð
| 1 mynd
Vilborg Guðjónsdóttir fæddist í Fremstuhúsum í Dýrafirði hinn 4. desember 1917 og lést 24. apríl 2010. Foreldrar Vilborgar voru hjónin Borgný Jóna Hermannsdóttir, f. 28.2. 1897, og Guðjón Finnur Davíðsson, f. 28. júní 1891, ábúendur i Fremstuhúsum.
MeiraKaupa minningabók
EVRÓPSKI seðlabankinn (ECB)kastaði líflínu til gríska ríkisins í gær þegar hann lýsti því yfir að reglur um lágmarksveðhæfni í endurhverfum verðbréfaviðskiptum giltu ekki lengur fyrir grísk ríkisskuldabréf og fjármálagerninga tengda þeim.
Meira
KRISTINN Geirsson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Nýherja . Í tilkynningu segir að Kristinn muni einkum einbeita sér að stýringu á fjármálum félagsins og vinna með framkvæmdastjórum dótturfélaga að rekstrarmálum þeirra og fjárstýringu.
Meira
4. maí 2010
| Viðskiptafréttir
| 263 orð
| 2 myndir
Forstjóri fyrirtækis á að hafa aðgang að upplýsingum um alla bankareikninga fyrirtækisins í Lúxemborg. Hann getur hins vegar ekki fengið upplýsingar um aðra reikninga.
Meira
Heildarviðskipti með hlutabréf í aprílmánuði námu rúmum 1.285 milljónum króna, eða 71 milljón á dag. Þessu til samanburðar var veltan með hlutabréf í mars tæpar 2.279 milljónir, eða 99 milljónir á dag.
Meira
Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði um 2,07% í apríl og hefur nú hækkað um 5,21% frá áramótum. Annan mánuðinn í röð var betri ávöxtun af óverðtryggðum bréfum og hækkaði GAMMAxi: Óverðtryggt um 2,25% en GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 1,98%.
Meira
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Reiðhjól er það ökutæki sem hvað flestir eru gerðir ábyrgir fyrir, en samt er lítið gert af því að kenna fólki að umgangast hjólið.
Meira
Niðurstaða skoðanakönnunar sem fram fór á www.hlaup.is um hvort hlauparar vilji heldur að bolur fylgi skráningargjaldi eða gjaldið verði lækkað er afgerandi.
Meira
Sæmundur Steinar Sæmundsson, búsettur í Gautaborg, er fimmtugur í dag, 4. maí. Sæmi tekur á móti ættingjum og vinum 29. maí næstkomandi í Kaffi Dóa í Kópavogi frá kl. 21 og eru allir velkomnir.
Meira
Jóhann Ágústsson, fyrrverandi aðstoðarbankastjóri Landsbanka Íslands og stjórnarformaður Visa, er áttræður í dag, 4. maí. Hann heldur upp á daginn með nánustu fjölskyldu...
Meira
Sigurður Jónsson tannlæknir færði bernskuminningu í bundið mál: Sem ungur drengur fór ég 1. maí með föður mínum oft í kröfugöngu man ég lúðrablástur niðri bæ búinn að gleyma hinu fyrir löngu.
Meira
Svína strax eða síðar Norður &spade;763 &heart;6 ⋄KG10762 &klubs;K42 Vestur Austur &spade;8 &spade;D952 &heart;1095 &heart;ÁKD874 ⋄9643 ⋄5 &klubs;G8653 &klubs;D10 Suður &spade;ÁKG104 &heart;G32 ⋄ÁD &klubs;Á97 Suður spilar 6&spade;.
Meira
„MÉR finnst þetta dálítið sérstakt. Svolítið öðru vísi en að verða fertugur eða fimmtugur,“ sagði Gestur Einar Jónasson, safnstjóri Flugsafns Íslands á Akureyri, sem fagnar 60 ára afmæli í dag.
Meira
Víkverji hefur að undanförnu ekki mikið verið að flíka því opinberlega að hann sé aðdáandi knattspyrnuliðsins frá bítlaborginni Liverpool sem leikur alla jafnan í rauðu búningunum.
Meira
4. maí 1948 Hvalstöðin í Hvalfirði tók til starfa. Hvalveiðum var hætt rúmum fjörutíu árum síðar. 4. maí 1981 Læknar á Borgarspítalanum græddu hönd á stúlku sem hafði lent í vinnuslysi í Sandgerði. Aðgerðin tók fjórtán klukkustundir.
Meira
Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „ÉG vissi það að um leið og vörnin myndi smella þá snerist leikurinn okkur í hag. Það kom svo sannarlega í ljós.
Meira
BENEDIKT Guðmundsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn í körfuknattleik karla. Vefurinn Sunnlenska.is greindi frá þessu í gærkvöldi og skrifaði Benedikt undir þriggja ára samning við Þorlákshafnarliðið.
Meira
LARRY Bird, fyrrverandi leikmaður Boston Celtics í NBA-deildinni og núverandi forseti NBA-liðsins Indiana Pacers, er ekki í vafa um að LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, verði þegar upp er staðið besti körfuboltamaður sögunnar.
Meira
ÞÝSKA handknattleiksliðið Dormagen sem Árni Þór Sigtryggsson og Sigurbergur Sveinsson skrifuðu undir samning við fyrir helgina breytir um nafn í sumar og keppir undir heitinu DHC Rheinland í deildarkeppninni á næstu leiktíð.
Meira
ÍSLANDSMEISTARALIÐ FH í knattspyrnu karla og bikarmeistaralið Breiðabliks mætast í kvöld í Meistarakeppni KSÍ. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst hann kl. 19.00. FH-ingar hafa titil að verja í þessari keppni þar sem liðið lagði KR í fyrra, 3:1.
Meira
JACOB Neestrup, 22 ára gamall varnarsinnaður miðjumaður, kom til landsins í gær en hann verður til skoðunar hjá Íslandsmeisturum FH fram til föstudags.
Meira
Hreiðar Levy Guðmundsson og samherjar í TV Emsdetten eru öruggir um annað sæti norðurriðils þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir að þeir lögðu VfL Bad Schwartau , 41:29, á heimavelli um helgina.
Meira
Auðunn Jónsson úr Breiðabliki , Árni Freyr Stefánsson úr Kraftlyftingafélagi Akraness og María E. Guðsteinsdóttir úr kraftlyftingadeild Ármanns keppa á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Svíþjóð um næstu helgi.
Meira
Aftureldingarmenn hreinlega kjöldrógu stemningslitla leikmenn Gróttu og sendu þá niður í 1. deild en tóku sjálfir sæti þeirra í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili með stórsigri í síðari leik liðanna á Varmá í gær, 33:25.
Meira
KNATTSPYRNA England Wigan – Hull 2:2 Victor Moses 30., Steve Gohouri 90. – Will Atkonson 42., Mark Cullen 64. Blackburn – Arsenal 2:1 David Dunn 43., Christopher Samba 68. – Robin van Persie 13. Staðan: Chelsea 37265695:3283 Man.
Meira
Eskfirðingurinn Eggert Gunnþór Jónsson var valinn besti leikmaður skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts af stuðningsmönnum Edinborgarliðsins á lokahófi félagsins í fyrrakvöld en á dögunum var hann valinn efnilegasti leikmaður liðsins.
Meira
SÖLVI Geir Ottesen og Ólafur Ingi Skúlason tryggðu SönderjyskE mikilvægan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. SönderjyskE, sem er í mikilli fallbaráttu, lagði OB á heimavelli sínum, 2:0, en með OB lék Rúrik Gíslason.
Meira
JAPANSKI kylfingurinn Ryo Ishikawa setti met um helgina þegar hann lék á 58 höggum á japönsku atvinnumótaröðinni í golfi í Nagoya. Ishikawa lék á 12 höggum undir pari og er þetta lægsta skor á einum hring á atvinnumótaröð í golfi frá upphafi.
Meira
TVEIR ungir leikmenn úr enska knattspyrnuliðinu WBA, sem á dögunum tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni, eru væntanlegir til landsins í dag en þeir verða í láni hjá Keflavíkurliðinu næstu tvo mánuðina.
Meira
Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers unnu bæði góða heimasigra í fyrstu leikjum sínum í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar um helgina og eru enn sigurstrangleg í deildunum tveimur.
Meira
ARSENAL náði ekki að tryggja sér þriðja sætið í ensku úrvalsdeildinni í gær því liðið beið lægri hlut fyrir Blackburn á Ewood Park, 2:1. Robin van Persie kom Arsenal yfir á 13. mínútu með sínu fyrsta marki síðan 31. október.
Meira
Gunnar Steinn Jónsson og samherjar í Drott komust um helgina í úrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir unnu Ystad, 34:27, í fimmta og síðasta undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Ystad.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.