Valnefnd Glerárprestakalls á Akureyri hefur ákveðið að leggja til að sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir verði skipuð prestur í Glerárprestakalli frá og með 1. júní nk. Arna er upprunnin Akureyringur en fjórir umsækjendur voru um embættið.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 68 orð
| 1 mynd
Tilkynnt var í fyrra um 238 slys á sjómönnum til Tryggingastofnunar ríkisins. Þar af voru tvö banaslys. Til mikils er að vinna að auka öryggi sjómanna.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
fréttaskýring Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl.is Dómarafélag Íslands bíður eftir umsögn Evrópusamtaka dómara um 10 til 15% lækkun dómaralauna sem kjararáð ákvað í mars 2009.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 53 orð
| 1 mynd
Heilbrigðisráðuneytið segir að tryggt sé að enginn sjúklingur, sem njóti lyfjameðferðar vegna þunglyndis, verði án lyfja í kjölfar nýrrar reglugerðar um breytta greiðsluþátttöku vegna þunglyndislyfja.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
Álftin Svandís á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi er nú með fjóra unga og sat fjölskyldan fyrir hjá ljósmyndara Morgunblaðsins í gær, ef til vill vegna þess að ungarnir fóru sína fyrstu sundferð þótt ekki sé hægt að fullyrða það með vissu.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 510 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eðjuflóð, líkast fljótandi pússningarlögun, kom niður Svaðbælisá ofan við Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum um klukkan níu í gærmorgun. Flóðið tók að sjatna upp úr hádeginu.
Meira
Fimm voru fluttir á slysadeild með minniháttar meiðsl eftir harðan fjögurra bíla árekstur á Stekkjarbakka við Garðheima í Mjódd um kvöldmatarleytið í gærkvöldi.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 487 orð
| 1 mynd
Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl.is „Það sem við höfum mestar áhyggjur af er að bókanir fyrir sumarið hafa nánast stöðvast,“ segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 59 orð
| 1 mynd
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti í fyrradag setningarræðu á alþjóðlegri ráðstefnu sem fram fór í Lissabon í boði Norður-Suður-stofnunarinnar (North-South Centre) sem starfar á vegum Evrópuráðsins. Í ræðu sinni fjallaði forsetinn m.a.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 82 orð
| 1 mynd
Tæplega 20 framhaldsskólanemendur taka nú þátt í Vísindadögum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri í Borgarfirði. Þessi dagskrá hófst sl. mánudag og lýkur í dag, fimmtudag.
Meira
20. maí 2010
| Erlendar fréttir
| 306 orð
| 1 mynd
Evrópskir bílaframleiðendur hafa svo sannarlega fundið fyrir áhrifum fjármálahrunsins haustið 2008. Alls runnu 13,4 milljónir fólksbifreiða af færibandinu í álfunni í fyrra en framleiðslan hafði þá ekki verið jafnlítil frá árinu 1996.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 511 orð
| 4 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ætla má að hálf fjórða milljón gesta hafi heimsótt Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í Reykjavík á þeim 20 árum sem liðin eru frá stofnun hans, en haldið var upp á afmælið í gær.
Meira
Mikið var um dýrðir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Reykjavík í gær þegar haldið var upp á 20 ára afmæli þessa vinsæla viðkomustaðar. „Við segjum stundum að allir komi hingað í garðinn að minnsta kosti þrisvar sinnum á ævinni.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 1 mynd
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Leigusamningur Landhelgisgæslunnar vegna Dauphin-þyrlunnar Eirar rennur út um mánaðamótin og að öllu óbreyttu fer þyrlan þá úr landi, að sögn Georgs Lárussonar, forstjóra LHG.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
Handverks- og sögusýning verður haldin á Iðufelli í Laugarási um hvítasunnuhelgina. Ýmsir munir verða þar til sýnis frá föstudegi fram á mánudag.
Meira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Erfitt er að sjá að tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa muni nokkurn tímann standa undir byggingarkostnaði, en byggingin er að stórum hluta fjármögnuð með lánum.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Egill Ólafsson egol@mbl.is Svo gæti farið að fólk sem fengið hefur bætur á grundvelli sjúkdómatryggingar sem það hefur keypt hjá tryggingafélögum fái bakreikning frá skattayfirvöldum á næstunni.
Meira
Einn íslenskur spilari í Víkingalottóinu hafði heppnina með sér í gær er hann fékk bónusvinning upp á rúmar 3,7 milljónir króna. Norðmaður fékk aðalvinninginn, nærri 100 milljónir. Miðinn góði, sem gaf bónusinn, var seldur hjá N1 við Ártúnshöfða.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 355 orð
| 2 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nokkur mál hafa komið upp á síðustu vikum þar sem bílaleigubílar hafa skemmst í öskufalli frá Eyjafjallajökli.
Meira
Flest kolmunnaskipanna hafa lokið veiðum á þessari vertíð, sem gengið hefur vel. Í gær var eitt íslenskt skip, Aðalsteinn Jónsson frá Eskifirði, að veiðum suðvestur af Færeyjum.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Á fundi skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í gær var samþykkt tillaga Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um að miðborg Reykjavíkur verði skilgreind sem sérstakt verndarsvæði til samræmis við það sem þekkist í mörgum sögulegum bæjum og borgum í Evrópu og...
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 108 orð
| 1 mynd
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður Framsóknarflokksins og nefndarmaður í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, hefur óskar eftir fundi hið fyrsta í nefndinni þar sem fjallað verði um mjólkurkvótamarkaðsreglugerð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 481 orð
| 18 myndir
Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því yfir að hann muni ekki hækka skatta á næsta kjörtímabili.
Meira
Yfirmaður írönsku kjarnorkustofnunarinnar, Ali Akbar Salehi, segir frekari viðskiptaþvinganir af hálfu öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna vegna kjarnorkuáætlunar landsins munu rýra orðstír og trúverðugleika ríkjanna sem muni styðja þær.
Meira
Hundruð stjórnmálamanna, embættismanna og sérfræðinga frá öllum þjóðum heims hittast í Stokkhólmi dagana 7.-11. júní nk. til þess að leggja grunn að alþjóðlegum samningi um notkun kvikasilfurs.
Meira
70 milljarðar er skuldaaukning í erlendri mynt *„Seðlabanki Íslands gekk í gær frá kaupum á skuldabréfasafni af Evrópska seðlabankanum í Lúxemborg.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 178 orð
| 1 mynd
Hæstiréttur vísaði í gær frá máli Sigurðar Einarssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Kaupþings, en hann fór fram á ógildingu alþjóðlegrar handtökuskipunar.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrstu jarðarberin í ár frá Garðyrkjustöðinni Silfurtúni á Flúðum fóru þaðan í fyrir helgi og gerir Eiríkur Ágústsson, eigandi stöðvarinnar, ráð fyrir að uppskeran verði komin í almenna dreifingu fljótlega.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 365 orð
| 1 mynd
Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Hjá flestum sveitarfélögum sem liggja að hálendi Íslands er nú verið að ákveða hvaða vegi og vegslóða á hálendinu megi aka og hverja ekki. Sum eru reyndar búin og önnur alveg við að ljúka þessari vinnu.
Meira
Skjálftahrina hófst norðvestur af Gjögurtá á sjötta tímanum í gærkvöldi. Urðu skjálftarnir norðaustur af Siglufirði, sá öflugasti var nærri fjögur stig. Fyrsti skjálftinn, um hálfsexleytið, var áberandi stærstur.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 77 orð
| 1 mynd
Krían er mikil prýði á Tjörninni í Reykjavík en hún verpir í svonefndum Litlahólma. Oftast eru eggin 1–3. Hún er lítil en ákaflega flugfim og ver egg og unga af harðfylgi.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 600 orð
| 7 myndir
Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þingmenn í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði hvika ekki frá áskorun þingflokksins á ríkisstjórnina að leita allra leiða til að vinda ofan af einkavæðingu HS Orku.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 1 mynd
Fuglavernd skorar á meindýraeyða að fara að lögum og reglum og eyða ekki starrahreiðum á meðan egg og ungar eru í hreiðrinu, enda er fuglinn alfriðaður. Best er að koma í veg fyrir starravarp með því að loka glufum og rifum sem fuglarnir sýna áhuga.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 228 orð
| 1 mynd
Egill Ólafsson egol@mbl.is Innfluttir stólar frá Frakklandi verða í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpunni, en hins vegar verða stólar sem hannaðir eru og framleiddir hér á landi í menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Meira
Stúlkan sem lifði af bílslys í Reykjanesbæ 24. apríl sl., sem kostaði tvær stúlkur lífið, er á batavegi. Hún hefur verið flutt af gjörgæslu yfir á almenna deild.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 2 myndir
Millilandaflug var með eðlilegum hætti í gær en er leið á daginn var aflýst áætlunarferðum Flugfélags Íslands til Egilsstaða og Ísafjarðar um kvöldið. Óljóst var hver staðan yrði í dag og voru farþegar hvattir til að fylgjast með fréttum.
Meira
Tvítugur piltur hefur lagt fram kæru til lögreglu vegna meintrar kynferðislegar misneytingar af hálfu rétt rúmlega þrítugs karlmanns. Sá var handtekinn í gærmorgun og var tekin af honum skýrsla í gærdag.
Meira
20. maí 2010
| Erlendar fréttir
| 517 orð
| 3 myndir
VIÐTALIÐ Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hermenn stjórnarhersins vöktuðu hjarta Bangkok í nótt eftir að leiðtogar rauðliða voru þvingaðir til uppgjafar í áhlaupi hersins á vígi þeirra við helstu verslunargötu höfuðborgarinnar í gær.
Meira
20. maí 2010
| Innlendar fréttir
| 218 orð
| 1 mynd
„Ég reikna með að við munum halda áfram umræðum um þessi mál á næstunni og hvort það er með einhverjum hætti hægt að hafa áhrif á þróunina eins og hún blasir við í dag,“ sagði Árni Þór Sigurðsson, varaformaður þingflokks VG, en flokkurinn...
Meira
Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands mótmælir því harðlega að enn á ný skuli þessi ríkisstjórn sem kennir sig við „velferð“ ráðast að félagslega kerfinu með því offorsi sem félags- og tryggingamálaráðherra boðaði á föstudag síðastliðinn.
Meira
Flestir kjósa sjálfsagt fremur að hlegið sé með þeim en að þeim. Og satt er það einnig að iðulega eru menn fyndnastir þegar það stendur ekki til.
Meira
Einn hinna þekktari fréttaskýrenda um efnahagsmál, Martin Wolf, segir í blaði sínu Finacial Times að „alveg sé hugsanlegt að evran lifi af“. Þetta hefðu þótt ótrúleg ummæli fyrir fáeinum misserum eða jafnvel mánuðum.
Meira
Blásið verður til þriggja daga blúshátíðar í Rangárvallasýslu um hvítasunnuhelgina, dagana 21.-24. maí. Hekla Blúsfélag stendur fyrir þessari viðamiklu hátíð sem nú er haldin í annað sinn og ber nafnið Norden Blues Festival 2010.
Meira
Brúðuheimar, menningar- og listamiðstöð tengd brúðuleikhúsi, verða opnaðir í Borgarnesi í dag. Grunninn að miðstöðinni lögðu brúðugerðarmaðurinn Bernd Ogrodnik og eiginkona hans, Hildur Jónsdóttur.
Meira
Kvikmyndaleikarinn Russell Crowe yfirgaf bálreiður hljóðver útvarpsstöðvarinnar BBC Radio 4 í síðustu viku eftir að stjórnandi þáttarins Front Row , Mark Lawson, sagðist greina írskan hreim í máli hans í kvikmyndinni Robin Hood , eða Hrói höttur.
Meira
Leikarahjónin John Travolta og Kelly Preston sendu í fyrradag frá sér tilkynningu þess efnis að þau eigi von á barni. Travolta, sem er 56 ára, og Preston, 47 ára, eiga fyrir dótturina Ellu Bleu sem er tíu ára gömul.
Meira
Bókaforlagið Bjartur hefur gefið út skáldsögu Panos Karnezis, Klaustrið , í þýðingu Árna Óskarssonar og tilheyrir hún Neon-bókaflokknum. Í bókinni segir af Klaustri Vorrar frúar sem stendur afskekkt á spænskri sléttu.
Meira
Nokkrar af skærustu stjörnum kvikmyndaheimsins hafa verið í miklu stuði á rauða dreglinum á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hófst 12. maí sl. Sumar hafa gerst fjölþreifnar og vart getað hamið sig í kossalátum.
Meira
Twilight-bókaröðin eftir Stephenie Meyer er gríðarlega vinsæl meðal ungra kvenna, svo vinsæl reyndar að æ fleiri gefa börnum sínum nöfn eftir sögupersónum bókanna.
Meira
Út er komin skáldsagan Kvöldverðurinn eftir Hermann Koch. Um bókina segir m.a: „Bræðurnir Paul og Serge sitja á glæsilegu veitingahúsi ásamt eiginkonum sínum. Á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt. Þau spjalla um kvikmyndir, sumarleyfi ...
Meira
Leikstjóri David Bowers, handrit Osamu Tezuka og Timothy Harris. Raddir meðal annars Nicolas Cage, Kristen Bell og Donald Sutherland. Bandaríkin 2009.
Meira
„Þetta byrjaði nú þannig að ég bjó til verkefni sem heitir Cinema Maximus og fékk peninga til að efla kvikmyndagerð á Austurlandi með námskeiðahaldi til að auka þekkingu heimafólks á tæknimálum og öðru sem snýr að kvikmyndagerð,“ segir...
Meira
20. maí 2010
| Fólk í fréttum
| 758 orð
| 2 myndir
AF MÁLMI Orri Páll Ormarsson orr@mbl.is Enginn maður, lífs eða liðinn, ber meiri ábyrgð á því að ég ánetjaðist málmi en Ronnie James Dio, sem hélt á fund feðra sinna síðastliðinn sunnudag, 67 ára að aldri.
Meira
Ef það væri hægt að deyja úr hamingju yfir útgáfu eins geisladisks, hefði ég dáið eftir að ég hlustaði á High Violet í fyrsta skipti. Þvílíkt meistaraverk.
Meira
* Í dag kemur ný plata frá hinum hressu Hvanndalsbræðrum í verslanir. Á plötunni er að finna 12 lög og þar á meðal eru „LA LA lagið“, „Fjóla“, „Vinkona“ og Evróvisjónlagið „Gleði og glens“.
Meira
* Í kvöld á Sódómu Reykjavík munu tónlistarmennirnir Matthew Collings og Mikael Lind flytja frumsamda tónlist sína. Collings er breskur gítarleikari og lagasmiður.
Meira
* Fjögurra daga tónleikaveislan Maíhem á vegum OkiDoki hefst á skemmtistaðnum Venue í kvöld. Veislan er haldin í tilefni þess að skemmtistaðurinn hefur nú fjárfest í nýjum tónleikagræjum og mun fjöldi hljómsveita koma fram á staðnum í tilefni þess.
Meira
Platan Pottþétt 52 heldur fyrsta sætinu á Tónlistanum þessa vikuna með sínum margvíslegu smellum og í næsta sæti er plata með lögunum sem keppa í Evróvisjón í ár.
Meira
Snorri Helgason heldur tónleika með hljómsveit sinni á norrænu tónlistarhátíðinni JaJaJa í London á tónleikastaðnum The Lexington í kvöld kl. 19.
Meira
Ljósmyndaklúbburinn Blik á Suðurlandi stendur að ljósmyndasýningu í Hótel Selfossi í tilefni af héraðshátíðinni Vor í Árborg. Á sýningunni, sem ber heitið Suðurland í öllu sínu veldi , eru 92 ljósmyndir eftir félagsmenn.
Meira
Stundum vinnur dýrara liðið ekki kappleikinn og stundum gefa hljómsveitir skipaðar snillingum ekki út bestu plöturnar. Í The New Pornographers er mikið af kláru tónlistarfólki, eins og AC Newman, Dan Bejar og söngkonan Neko Case.
Meira
Meðlimir The Hold Steady lýsa tónlist sinni sem klassísku rokki. Heaven Is Whenever er fimmta platan sem þeir senda frá sér. Á plötunni má finna skemmtilega og melódíska rokktónlist sem er vel útfærð og þétt í alla staði.
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmennirnir Benni Hemm Hemm og Alasdair Roberts munu koma fram á tónleikunum Ryk á Book , ásamt Blásarasveit Reykjavíkur undir stjórn Tryggva M. Baldvinssonar, hinn 3. júní nk.
Meira
Dixielandband Árna Ísleifssonar og Stórsveit Öðlingaklúbbs FÍH munu halda sumartónleika í Bókasafni Seltjarnarness á morgun kl. 16. Þórarinn Óskarsson, básúnuleikari í Dixielandbandi Árna Ísleifssonar og fastagestur safnsins, býður upp á tónleikana.
Meira
Ragný Þóra Guðjohnsen: "Framboðið Fólkið – í bænum býður nú fram í fyrsta sinn í Garðabæ. Frambjóðendur þess eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á málefnum og velferð Garðabæjar og vilja efla þar skapandi og gagnrýna umræðu um bæjarmálin."
Meira
Eftir Helga Laxdal: "Þá er ekki öðrum um að kenna en viðkomandi stjórn sem þá ber að stíga til hliðar ef hún metur það svo að boðsferðirnar hafi keyrt úr hófi fram."
Meira
Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Teljum við það koma til greina að fjárveitingarvaldið, sem stjórnarskráin okkar hefur falið Alþingi, verði framvegis úti í Brussel?"
Meira
Eftir Snorra Finnlaugsson: "Í þeirri stöðu sem sveitarfélagið Álftanes er hefur umræðuna um sameiningu borið hátt. Við frambjóðendur D-listans ætlum að eiga frumkvæði að formlegum sameiningarviðræðum við önnur sveitarfélög með hagsmuni Álftnesinga að leiðarljósi."
Meira
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson: "Forsvarsmenn alvarlegu flokkanna ættu kannski að byrja á því að endurskoða sínar eigin stefnuskrár. Óskýrari og andlausari plögg eru vandfundin."
Meira
Eftir Helgu Þórðardóttur: "Það er erfitt að spara þegar maður er góðu vanur en flestir draga úr óþarfa en halda í nauðsynjar þegar að kreppir. Við í Frjálslynda flokknum teljum velferðina vera nauðsyn og ætlum að verja hana."
Meira
Eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur: "Hérlendis hefur stöðvun jarðvegsrofs og uppgræðsla þar sem vel hefur tekist til að stöðva eyðingu og snúa við hnignun gróðurlenda, verið mikilvæg til að vernda, viðhalda og endurreisa líffræðilega fjölbreytni."
Meira
Eftir Ágúst Má Garðarsson: "Það er ófremdarástand í fangelsismálum landsins, eins og fram kemur í fréttum síðustu vikna eru menn ekki teknir til afplánunar í lengstu lög."
Meira
Eftir Gunnar I. Birgisson: "Ekki blæs byrlega í atvinnumálum þjóðarinnar um þessar mundir. Yfir sextán þúsund manns eru atvinnulausir og lítil batamerki sjást. Aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar er algert."
Meira
Eftir Önnu Guðný Júlíusdóttur: "Margt hefur breyst í íslensku samfélagi á síðustu misserum. Ríkjandi gildismat var orðið brenglað þar sem mikil áhersla á efnishyggju varð til þess að önnur lífsgildi féllu í skuggann."
Meira
Eftir Ragnar Önundarson: "Sá leikur sem við sjáum fram undan er „landsleikur“ þar sem við stöndum öll saman og höfum sigur. Förum heim bæði með gull og silfur."
Meira
Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Of mörg dæmi eru til um að flutningabílar sem fara inn í göngin úr báðum áttum loki inni vegfarendur, lögreglu, slökkviliðs- og sjúkrabíla þegar mínútur skilja milli lífs og dauða."
Meira
Hinn mikli stuðningur Reykvíkinga við framboð Besta flokksins stafar ekki af því að borgarbúar hafi svo einstaklega mikla kímnigáfu að þeir vilji gera lýðræðislegar kosningar að sprelli.
Meira
Gróður í hrjóstrugu landi Enn er ráðist gegn lúpínunni ( einnig skógarkerfli, sitkagreni og öspinni), þeim gróðri sem hefur kraft til þess að festa rætur í einu hrjóstrugasta landi á byggðu bóli heimsins, sem hinu versta illgresi.
Meira
Minningargreinar
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1141 orð
| 1 mynd
Anna Barbara Þorleifsson fæddist í Hamborg-Altona 17. apríl 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans þriðjudaginn 13. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 691 orð
| 1 mynd
Benny Hrafn Magnússon fæddist í Kaupmannahöfn 2. október 1925. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Boðaþingi, aðfaranótt 11. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Elly Magnússon, f. Larsen 1905, d. 1966, og Þórarinn Magnússon, f. 1897, d.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 836 orð
| 1 mynd
Einar Haukur Eiríksson fæddist á Ísafirði 8. des. 1923. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. maí sl. Útför Einars Hauks Eiríkssonar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1163 orð
| 1 mynd
Elísabet Jónsdóttir fæddist á Breiðabólstað í Miðdalahreppi í Dalasýslu hinn 11.10. 1924. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. maí síðastliðinn. Útför Elísabetar fór fram frá Seljakirkju 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 978 orð
| 1 mynd
Erla Lára Guðmundsdóttir fæddist í Stykkishólmi 8. júlí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 7. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson, kaupmaður í Stykkishólmi, f. í Dúná í Hörðudalshreppi í Dalasýslu 25. feb. 1888, d. 8.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 135 orð
| 1 mynd
Gísli Ólafur Emilsson, f. 16. september 1924, lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Garðvangi 28. apríl 2010. Útför Gísla fór fram í kyrrþey frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 6. maí sl.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 639 orð
| 1 mynd
Guðríður Halldórsdóttir fæddist 9. maí 1915 í Bolungarvík. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, 11. maí 2010. Útför Guðríðar var gerð frá Akraneskirkju 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 440 orð
| 1 mynd
Halldóra Daníelsdóttir fæddist í Súðavík 30. ágúst 1929. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði að morgni þriðjudagsins 20. apríl 2010. Útför Halldóru fór fram frá Ísafjarðarkirkju 27. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 4503 orð
| 1 mynd
Hallgrímur Skúli Karlsson fæddist í Reykjavík 20. maí 1960. Hann lést 9. maí á heimili sínu Bugðutanga 9 í Mosfellsbæ. Skúli var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 617 orð
| 1 mynd
Henny fæddist á Borgundarhólmi í Danmörku hinn 25. mars 1937. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut þriðjudaginn 27. apríl 2010. Útför Hennyjar fór fram frá Fossvogskirkju 10. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 2280 orð
| 1 mynd
Huld Kristmannsdóttir fæddist í Steinholti, Vestmannaeyjum, 19. febrúar 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 10. maí 2010. Útför Huldar fór fram frá Fossvogskirkju 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1198 orð
| 1 mynd
Inga Þorgeirsdóttir fæddist á Hlemmiskeiði á Skeiðum 2. febrúar 1920. Hún lést 30. apríl 2010. Útför Ingu fór fram frá Hallgrímskirkju 10. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 435 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Sigríður Hjörleifsdóttir fæddist á Sólbakka í Önundarfirði 20. ágúst 1928. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 5. apríl 2010. Útför Ingibjargar fór fram frá Holtskirkju í Önundarfirði 21. apríl 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 208 orð
| 1 mynd
J. Grétar Þorvaldsson fæddist í Hlíð í Garði 21.9. 1933. Hann lést 5.5. 2010. J. Grétar var jarðsunginn frá Grensáskirkju 17. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1312 orð
| 1 mynd
Kristín Bryndís Björnsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 10. mars 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 10. maí sl. Útför Bryndísar fór fram frá Grafarvogskirkju 17. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 945 orð
| 1 mynd
Lilja Bjarnadóttir fæddist í Háu-Kotey í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu 26. júlí 1919. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 27. apríl 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Pálsson frá Prestbakka á Síðu, f. 28. júlí 1884, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 904 orð
| 1 mynd
Magnús Þórðarson fæddist 9. september 1925 á Staðarhóli í Höfnum. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. maí 2010. Útförin fór fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 2850 orð
| 1 mynd
Margrét Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1927. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnlaugur Indriðason veðurfræðingur, fæddur á Keldunesi í Kelduhvefi 14.4. 1894, d. 25.1.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 526 orð
| 1 mynd
Margrét Jósefína Ponzi fæddist í Reykjavík 2. maí 1961. Hún lést á sjúkrahúsi í Bologna á Ítalíu 18. mars síðastliðinn. Minningarathöfn um Margréti var haldin í Mosfellskirkju, Mosfellsdal, 2. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1701 orð
| 1 mynd
Markús Kristmundur Stefánsson fæddist á Móum í Keldudal í Dýrafirði hinn 23. janúar 1928. Hann lést á líknardeild Landakots hinn 8. maí síðastliðinn. Útför Markúsar fór fram frá Bústaðakirkju 17. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1027 orð
| 1 mynd
Ólafur Hólm Einarsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1914. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. maí 2010. Ólafur var jarðsunginn frá Háteigskirkju 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1009 orð
| 1 mynd
Sigfríður Theódórsdóttir Bjarnar kennari fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 9. maí sl. Útför Sigfríðar fór fram frá Kópavogskirkju 19. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 686 orð
| 1 mynd
Sigrún Á. Kristjánsdóttir fæddist 26. apríl 1936 að Vestara-Landi í Öxarfirði. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri þann 20. apríl sl. Foreldrar Sigrúnar voru hjónin Kristján Jónsson, f. 15. október 1895 í Ási í Kelduhverfi, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 488 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Jónsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1954. Hann lést í Bandaríkjunum 25. apríl 2010. Útför hans fór fram í Brewster, NY, 1. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 501 orð
| 1 mynd
Sigurbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir fæddist á Rútsstöðum í Svínadal, A-Hún., 27. september 1917. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund hinn 8. maí síðastliðinn. Útför Sigurbjargar var gerð frá Dómkirkjunni 18. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1861 orð
| 1 mynd
Sýrus Guðvin Magnússon fæddist 27. desember 1931 á Hellissandi. Hann lést á Landakoti 8. maí síðastliðinn. Foreldrar Sýrusar voru hjónin Ásta Gilslaug Sýrusdóttir, f. 16.4. 1890, d. 31.7. 1966, og Magnús Ólafsson, f. 19.9. 1890, d. 10.2. 1969.
MeiraKaupa minningabók
20. maí 2010
| Minningargreinar
| 1319 orð
| 1 mynd
Victor Hans Halldórsson bifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 26. mars 1923. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 1. maí 2010. Útför Victors Hans fór fram frá Fossvogskirkju 10. maí 2010.
MeiraKaupa minningabók
Í dag verður opnuð í Kirsuberjatrénu á Vesturgötu 4 sýningin Heklað í herberginu. Það eru nítján listamenn sem eiga myndir á sýningunni og eru þær allar heklaðar. Verkin eru í stærðinni 25x25 og eru fjölbreytt og skemmtileg.
Meira
Hún er baráttukona og ætlar að leggja sitt af mörkum til að almenningur geti keypt ferskt fiskmeti á útimarkaði í sumar. Erna Kaaber er ein þeirra sem standa að þessu tilraunaverkefni við gömlu verbúðirnar við Reykjavíkurhöfn í sumar.
Meira
Fyrir þá sem hafa áhuga á að prjóna og hekla er vefsíðan Prjóna.net ómissandi félagi. Tilgangur síðunnar er að vera upplýsingatorg prjónara og á henni á að vera hægt að fylgjast með öllu því sem er að gerast í heimi prjónsins á Íslandi sem og á netinu.
Meira
Bónus Gildir 20.-23. maí verð nú áður mælie. verð Bónus ferskar kjúklingabr. 1.598 1.998 1.598 kr. kg Bónus vængir, eldaðir, 460 g 459 498 459 kr. kg Merrild kaffi 103, 500 g 495 594 990 kr. kg Bónus kleinur, 15 stk. 298 359 20 kr. stk.
Meira
Þessi uppskrift byggist á því að troða kjúklinginn út af kryddjurtum og sítrónum og grilla hann svo lengi á óbeinum hita. „Fyllingin“ er ekki borðuð en safinn úr sítrónunum og rósmarínið gefa honum einstaklega gott bragð.
Meira
Gylfaflöt er dagþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 16-25 ára sem rekin er í Bæjarflöt 17 í Kópavogi. Þar hafa ungmennin meðal annars unnið að því undanfarið að skreyta fótskemla sem seldir verða á uppboði á föstudaginn kl. 15.
Meira
Gylfi Þorkelsson horfði út um gluggann á nýsleginn blettinn. Þegar tíkin kom inn varð honum að orði: Nú er úti veður vott, vex allt hratt í þessu. Við augum blasir flötin flott með fúla skítaklessu.
Meira
8 spil betri en 10 Norður &spade;ÁKD4 &heart;9752 ⋄932 &klubs;106 Vestur Austur &spade;52 &spade;1076 &heart;6 &heart;KG ⋄D875 ⋄G106 &klubs;ÁKG943 &klubs;D8752 Suður &spade;G983 &heart;ÁD10843 ⋄ÁK4 &klubs;– Hvað á norður að...
Meira
Frú Unnur Axelsdóttir og sr. Hjörtur Hjartarson, fyrrverandi sóknarprestur, eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 20. maí. Þau halda upp á þessi tímamót í faðmi fjöskyldunnar á heimili sonar síns Sveins Hjartar í...
Meira
„Það er þakkarvert að ná þessum áfanga,“ sagði Hafsteinn Ingólfsson, kafari og annar eigandi Sjóferða Hafsteins og Kiddýjar á Ísafirði. Hann er sextugur í dag. Sumarvertíðin hjá Sjóferðum er að byrja og stendur fram í september.
Meira
Reykjavík Brynjar Sveinn Austmann fæddist 18. október kl. 5.35. Hann vó 1.880 g og var 44 cm langur. Foreldrar hans eru Sif Sveinsdóttir og Björgvin Austmann...
Meira
20. maí 1944 Þjóðaratkvæðagreiðsla um lýðveldisstofnun hófst, en hún stóð í fjóra daga. Kjörsókn var 98,4%, sem mun vera einsdæmi í lýðræðisríki. Um 97,4% samþykktu sambandsslit við Dani og 95,0% lýðveldisstjórnarskrána. 20.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Upp er komin heldur sérkennileg og óvenjuleg staða varðandi samningsmál handknattleiksmannsins efnilega, Antons Rúnarssonar. Valur gerði samning við Anton árið 2008 og gildir hann til ársins 2011.
Meira
Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sif Atladóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur tekið stór stökk á ferlinum frá því hún lék með Þrótti R. fyrir fjórum árum.
Meira
Boston Celtics stefnir hraðbyri í NBA-úrslitin eftir annan útisigur á Orlando Magic, 95:92, í úrslitum Austurdeildarinnar í fyrrinótt og meistararnir frá 2008 eru þar með komnir í 2:0.
Meira
Sevilla hrósaði sigri í spænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gærkvöld en Andalúsíuliðið hrósaði 2:1 sigri gegn nýkrýndum Evrópumeisturum Atletico Madrid í úrslitaleik sem háður var á Camp Nou í Barcelona.
Meira
Vignir Svavarsson skoraði tvö af mörkum Lemgo þegar liðið sigraði Hannover-Burgdorf , 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Logi Geirsson lék ekki með Lemgo.
Meira
Usain Bolt, sprettharðasti maður veraldar, sigraði í 100 metra hlaupi á móti sem haldið var í Daegu í S-Kóreu í gær en þar fer heimsmeistaramótið fram á næsta ári.
Meira
David Villa verður sóknarmaður Spánarmeistara Barcelona á næstu leiktíð en hann kemur til félagsins fyrir 40 milljónir evra, tæplega 6,5 milljarða, frá Valencia. Þetta staðfesti Manuel Llorente forseti Valencia á blaðamannafundi í gær.
Meira
Skagamenn komust loks á sigurbraut en eftir að hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni báru þeir sigurorð af liði KFG úr Garðabæ, 5:0, í 2. umferð bikarkeppninnar í knattspyrnu.
Meira
Mótanefnd Handknattleikssambands Evrópu hefur ákveðið að Ísland skuli fara beint í úrslitakeppni EM 20 ára landsliða karla í Slóvakíu í sumar en ekki var hægt að leika undanriðil keppninnar hér á landi 16.-18. apríl vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.
Meira
Íslandsleikar Special Olympics í fótbolta fóru fram síðasta sunnudag á íþróttasvæði KR-inga. Leikarnir eru samstarfsverkefni Íþróttasambands fatlaðra og KSÍ og eru haldnir tvisvar á ári.
Meira
Karlalandslið Íslands mun aðeins leika tvo æfingaleiki áður en undankeppni EM 2012 hefst í haust með leikjum við þrjár sterkar knattspyrnuþjóðir; Portúgal, Danmörku og Noreg. Fyrst er leikið við Andorra 29. maí og svo gegn Liechtenstein 11.
Meira
Einn nefndarmanna peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands lagði til á síðasta fundi nefndarinnar að vextir bankans yrðu lækkaðir um 1,0%, en niðurstaðan varð sú að lækka þá um 0,5% að tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra.
Meira
Hagnaður af rekstri færeyska olíufyrirtækisins Atlantic Petroleum nam 20,5 milljónum danskra króna eftir skatta á fyrsta fjórðungi ársins, jafnvirði 440 milljóna íslenskra króna.
Meira
Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Seðlabanki Íslands og Evrópski seðlabankinn í Lúxemborg (BCL) undirrituðu samkomulag í gær um að 120 milljarða króna skuldabréfasafn yrði selt til Seðlabanka Íslands fyrir 437 milljónir evra.
Meira
Grundvallarhugsunin á bak við lífeyrissjóðakerfið er, eins og gefur að skilja, sú að sjóðirnir tryggi öldruðum mannsæmandi tekjur með því að ávaxta iðgjöld þeirra yfir langan tíma.
Meira
*Seðlabanki Íslands losaði Evrópska Seðlabankann í Lúxemborg við 120 milljarða af íslenskum skuldabréfum í gær *Erlend staða þjóðarbúsins batnar um sem nemur 3,5% af vergri landsframleiðslu *Skuldir ríkisins í erlendri mynt hækka hins vegar um ríflega 400 milljónir evraMeira
Vegna hugmynda þingmannanefndar um rannsóknarskýrsluna um að hún verði greind með „kynjagleraugum“ hefur átaksráð karlahóps viðskiptadeildar Morgunblaðsins kyngreint peningamálastefnu Seðlabanka Íslands.
Meira
20. maí 2010
| Viðskiptablað
| 1035 orð
| 2 myndir
*Byggingarkostnaður við tónlistarhúsið Hörpu nú áætlaður 27,5 milljarðar *Þar af eru 25,5 milljarðar fjármagnaðir með lántöku *Fjármagns- og rekstrarkostnaður líklega þrír milljarðar hið minnsta *Upphaflega var gert ráð fyrir 12,5 milljarða króna byggingarkostnaðiMeira
Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fyrirtækið Lava Productions hefur gert það gott undanfarna daga við að selja ösku úr Eyjafjallajökli, en nokkrar íslenskar verslanir hafa öskuna til sölu.
Meira
Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Þó svo aðstæðum á fjármálamörkuðum í fyrra verði seint lýst sem hagstæðum varð hóflegur hagnaður af reglulegri starfsemi Saga Capital Fjárfestingarbanka. Hann nam tæplega 18 milljónum króna.
Meira
*Fát á mörkuðum eftir að þýsk stjórnvöld takmörkuðu skortsölu ákveðinna fjármálagerninga og verðbréfa * Önnur Evrópuríki fylgdu ekki í kjölfarið *Markaðir óttast það sem býr að baki bannsins *Stjórnvöld réttlættu skortsölubannið með því að vísa til &bdquoóeðlilegra sveiflna“ Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.