Greinar laugardaginn 29. maí 2010

Fréttir

29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

200 manns fara á Hvannadalshnjúk

Yfir 200 manns ætla að klífa Hvannadalshnjúk um helgina á vegum 66° Norður og Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Alvarlegra en hósti og ræsking?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Fólk er með hósta og óþægindi í öndunarfærum. Við ætlum að athuga hvort askan hafi víðtækari áhrif á heilsuna,“ segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Álag á íbúa Álftaness fram yfir árið 2015

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Alltaf verið dálítill nörd“

„Ég hef lagt mikið á mig, en lykillinn að þessu er að skipuleggja sig vel. Ég held að ég vinni best undir álagi, það er góður eiginleiki,“ segir Ásbjörg Einarsdóttir, dúxinn í Menntaskólanum í Reykjavík í ár. Hún fékk ágætiseinkunn, 9,59. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Bílabúð Benna fagnar 35 ára afmæli og frumsýnir nýja Chevrolet og Porsche

Bílabúð Benna er 35 ára og heldur upp á tímamótin í dag með afmælishátíð í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Vagnhöfða 23. Þar verður boðið upp á margvíslega afþreyingu og veitingar fyrir alla fjölskylduna samkvæmt upplýsingum fyrirtækisins. Meira
29. maí 2010 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Blóðbað í hraðlest

Að minnsta kosti áttatíu manns biðu bana þegar hraðlest fór út af sporinu og skall á vöruflutningalest á Indlandi í fyrrakvöld. Indversk yfirvöld sögðu að hraðlestin hefði farið út af sporinu vegna skemmdarverks maóista. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Brettahreysti besta myndbandið

Myndbandið Brettahreysti sigraði í Videosamkeppni mbl.is og Canon, sem efnt var til í tengslum við Skólahreysti og ætluð nemendum 8. – 10. bekkjar grunnskóla. Brettahreysti er eftir Ásgeir Þór Þorsteinsson, nemanda í 10. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Ekki lagt að Steinunni að segja af sér

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segist ekki hafa lagt að Steinunni Valdísi Óskarsdóttur að segja af sér þingmennsku fyrir Samfylkinguna. Ekki hafi heldur verið lagt sérstaklega að henni innan þingflokksins. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Engin Hátíð hafsins í ár

Ákveðið hefur verið að fella niður hátíðahöld í tengslum við svonefnda Hátíð hafsins, sem haldin hefur verið á Akranesi á laugardeginum fyrir sjómannadag sl. fjögur ár. Skv. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 175 orð

Fjórum frjálst að ferðast

Farbann yfir Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings, Magnúsi Guðmundssyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, Ingólfi Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi og Steingrími Kárasyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra... Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð

Fjörutíu innbrot á bakinu

Átján ára piltur hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna aðildar að fjölda innbrota í sumarhús í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. Meira
29. maí 2010 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Góð tannhirða góð fyrir hjartað

Vísindamenn segja að þeim sem bursta ekki tennurnar tvisvar sinnum á dag sé hættara við því að fá hjartasjúkdóma. Þetta kemur fram í skoskri rannsókn sem 11.000 manns tóku þátt í. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Greinilegur meðbyr

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í kvöld mun Hera Björk syngja til sigurs í Evróvisjónkeppninni í Telenor-höllinni í Osló. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Græna þruman á fullri ferð

Árlegt kassabílarall frístundaheimila í Vesturbæ Reykjavíkur fór fram á Ingólfstorgi í gær. Lið frá fjórum frístundaheimilum kepptu í mörgum flokkum. Selið tefldi fram hraðskreiðasta bílnum og sveitir þess sigruðu sjötta árið í röð. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Guðrún Elísa Ólafsdóttir

Guðrún Elísa Ólafsdóttir, fv. varaformaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni hvítasunnudags, 23. maí sl. Guðrún var fædd á Ísafirði 3. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð

Gönguferðir á milli kirkna í Breiðholti

Nú í sumarbyrjun munu kirkjurnar í Breiðholti hafa frumkvæði að gönguferðum um Breiðholtið sem eiga það sameiginlegt að byrja og enda við kirkju. Þetta er annað árið í röð sem farið er í slíkar göngur enda voru góðar viðtökur í fyrra. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Jóhanna sér eftir Steinunni

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Ég lagði ekkert að henni í þessu máli. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Kjósendur góðir í að greina grín

Spurður hvort stefnuskrá Besta flokksins væri grín vék Jón Gnarr sér undan því að svara í umræðuþætti Sjónvarpsins í gærkvöldi og tók fram að kjósendur væru sjálfir vel í stakk búnir til þess að greina á milli þess hvað væri grín og hvað ekki. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kjörkassarnir bíða eftir að taka við atkvæðum

Kjörkassar sem nota á Reykjavík voru fluttir í Ráðhús Reykjavíkur í gærkvöldi. Snemma í dag munu svo fulltrúar allra hverfiskjörstjórna taka á móti kjörkössunum og kjörgögnum í Ráðhúsinu og flytja á kjörstaði borgarinnar í lögreglufylgd. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Komið að úrslitastund

Kosið verður til sveitarstjórna í dag og eru kjörstaðir almennt opnir frá kl. 9 árdegis til kl. 22. Skömmu eftir lokun kjörstaða ættu fyrstu tölur að liggja fyrir. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 912 orð | 4 myndir

Kornflex fyrir minkana

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kornrækt hefur aukist mjög á undanförnum árum og taldir eru möguleikar til að fjórfalda hana. Það myndi samsvara öllu kjarnfóðri sem nú er flutt til landsins. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kosningavakt um helgina

Kosningavakt verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, í kvöld og þar til úrslit liggja ljós fyrir. Fylgst verður með talningu atkvæða og tölur verða birtar jafnskjótt og þær berast. Hópur blaðamanna verður á vaktinni og leitar m.a. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Kæra vegna lýðræðishalla

„Reykjavíkurframboðinu þykir lýðræðishallinn alveg yfirdrifinn nú þegar,“ segir í tilkynningu frá framboðinu, X-E, sem lagt hefur inn kæru á hendur Stöð 2 til útvarpsréttarnefndar vegna kosningaumræðu sem fram fór í gærkvöldi, þar sem... Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Leiðrétt

Fengju einn bæjarfulltrúa Í töflu sem fylgdi frétt í Morgunblaðinu í gær um skoðanakannanir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar kom ranglega fram að samkvæmt könnun fengi Samfylkingin fimm fulltrúa í bæjarstjórn Árborgar. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Leikjadagurinn í húsnæði HR

Í dag, laugardag, kl. 14-17 standa Háskólinn í Reykjavík og Samtök leikjafyrirtækja á Íslandi (IGI, Icelandic Gaming Industry) fyrir „leikjadegi“ í húsnæði HR við Nauthólsvík. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Liggur á að úrræðin verði tiltæk

„Að sjálfsögðu liggur á þessu,“ segir Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna, um úrræði frumvarpa sem varða greiðsluaðlögun og stöðu skuldara. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Lóðirnar rjúka ekki beint út

Lítil eftirspurn er eftir lóðum í grónum hverfum í Reykjavík. Aðeins fjögur tilboð bárust þegar tólf lóðir voru auglýstar. Þar var af sami umsækjandi að tveimur lóðum þannig að væntanlega fellur hann frá tilboði í aðra og standa þá eftir þrjú tilboð. Meira
29. maí 2010 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Lýst yfir neyðarástandi

Forseti Gvatemala, Alvaro Colom, hefur lýst yfir neyðarástandi vegna kröftugs eldgoss sem hófst í eldfjallinu Pacaya á miðvikudagskvöld. Illa brunnið lík sjónvarpsfréttamanns fannst í hlíðum eldfjallsins. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Lögreglumenn boða til mótmæla

Landssamband lögreglumanna boðar til mótmælastöðu fyrir framan Alþingi við Austurvöll á mánudaginn þegar ár verður liðið frá því kjarasamningur við þá féll úr gildi. Mótmælastaðan hefst klukkan 15 þegar Alþingi kemur saman eftir hlé. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nýju bankarnir fengu yfirdráttinn með afslætti

Leiða má að því líkur að nýju bankarnir hafi keypt yfirdrátt heimilanna af gömlu bönkunum með 40 prósenta afslætti, að sögn Breka Karlssonar, forstöðumanns Stofnunar um fjármálalæsi. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð

Næst besti vill ógilda

Næst besti flokkurinn sendi yfirkjörstjórn í Kópavogi athugasemd í gær við framkvæmd kosninga þar sem farið var fram á að öll atkvæði greidd fyrir 9. maí yrðu látin niður falla. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ómar

Í feluleik Víða er hægt að vera í felum og Austurvöllur er kjörinn vettvangur fyrir slíka leiki en ekki er þar með sagt að stjórnvöld þurfi að vera í felum, þó Alþingi sé á næstu... Meira
29. maí 2010 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Pakistönsk dúfa tekin fyrir njósnir

Hvít dúfa er nú í vörslu vopnaðra lögreglumanna á lögreglustöð á Indlandi vegna gruns um að hún sé útsendari leyniþjónustunnar í grannríkinu Pakistan. Bréfdúfan fannst á dögunum í indverska sambandsríkinu Punjab, nálægt landamærunum að Pakistan. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Reynt að forðast hamarinn

Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Setja lög í kapp við tímann

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Á Alþingi liggja nú fyrir fjögur stjórnarfrumvörp sem ætlað er að bæta stöðu skuldara gagnvart kröfuhöfum sínum og gera þeim kleift að standa við skuldbindingar sínar. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Séra Bragi Reynir Friðriksson látinn

Séra Bragi Reynir Friðriksson andaðist fimmtudaginn 27. maí. Hann var 83 ára. Bragi fæddist 15. mars 1927 á Ísafirði. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1949 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1953. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Skólanemum fjölgar milli ára

Skólanemendur á landinu öllu á skólaárinu sem er að ljúka eru rúmlega 107 þúsund talsins. Hagstofan hefur birt nýjar tölur um skólasókn og nemendafjölda á skólaárinu frá 2009 til 2010. Skráðir eru 18.699 nemendur á leikskólastigi, 42. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sól skín á sviðnar spýtur

Eftir eldsvoðann á horni Lækjargötu og Austurstrætis í apríl 2007 voru brunarústirnar teknar niður og heillegu timbri komið undan. Við uppbygginguna kemur timbrið aftur að góðum notum og vinna smiðir á vegum svonefnds Völundarverkefnis. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Spurningin er hvað flokkarnir geta sameinast um

„Það er ekkert frumvarp í smíðum eða uppi á borðunum. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Talningarmenn lokaðir inni

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Búast má við að fyrstu tölur í öllum stærstu sveitarfélögum landsins liggi fyrir rétt eftir að kjörstöðum verður lokað klukkan 10 í kvöld. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Unnur Anna Valdimarsdóttir fær Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2010 voru afhent á Rannsóknarþingi á fimmtudag sl. Dr. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Útivera og innivera

Hvað á að gera í sumar? heitir bæklingur sem Reykjanesbær gaf út nýverið. Þar er að finna upplýsingar um hvað börnum og unglingum stendur til boða í sumar. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Vel yfir tvö þúsund fréttir af rannsóknarskýrslu Alþingis

Vægi vefmiðla hefur aldrei verið meira en nú og umhverfi rótgróinna fjölmiðla eins og dagblaða og ljósvakamiðla hefur breyst varanlega. Þetta er hluti af meginniðurstöðum annars hluta rannsóknar Creditinfo á fjölmiðlum og fréttum. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Viðvörunarljósin byrjuð að blikka á ný

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Í venjulegu árferði leggja bankar nokkur hundruð milljónir evra inn á daglánareikinga Evrópska seðlabankans. Á fimmtudag lögðu þeir hinsvegar inn 305 milljarða evra. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vilja efna til barnaþings í borginni

Á fundi Mannréttindaráðs í gær var samþykkt að komið yrði á fót starfshóp sem kanna á möguleikann á því að haldið verði barnaþing í Reykjavík í haust í samstarfi við félagasamtök sem vinna að velferð og hagsmunum barna. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Vill að lögin verði afgreidd í júnímánuði

„Ég legg þunga áherslu á að umrætt frumvarp verði afgreitt í júní,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra um frumvarp dómsmála- og mannréttindaráðherra. Meira
29. maí 2010 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vill hefja nýjan Kim til valda

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Vill vegagerð um Teigsskóg

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Einar K. Meira
29. maí 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Þrír nemendur Tónlistarskóla Skagafjarðar verðlaunaðir með styrkjum

Tónlistarskóla Skagafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Miðgarði á dögunum. Alls luku 32 nemendur stigsprófi þetta vorið og fjórir áfangaprófi. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2010 | Leiðarar | 131 orð

Kenjóttur kattasmali

Jóhanna Sigurðardóttir krafðist þess fyrir nokkrum dögum að þingmenn Vinstri grænna hættu að bera deilur sínar á torg. Meira
29. maí 2010 | Leiðarar | 494 orð

Of langt gengið

Hinir hefðbundnu stjórnmálaflokkar eiga erfitt með að fóta sig í keppninni við Besta flokkinn í Reykjavík. Skyndilega er komið fram á sjónarsviðið stjórnmálaafl sem lýtur engum hefðbundnum lögmálum og leyfir sér hluti sem enginn annar kæmist upp með. Meira
29. maí 2010 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Réttur Dagsins

Frambjóðandi á vegum Dags Eggertssonar kippti teppinu undan Steinunni Valdísi flokkssystur hans. Leikritið var sett þannig upp að segði hún ekki þegar af sér yrði henni kennt persónulega um ófarir Dags. Það réð borgarstjórinn fyrrverandi ekki við. Meira

Menning

29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Aska Yrsu til Spánar og Bretlands

Aska eftir Yrsu Sigurðardóttur kemur út hjá spænska forlaginu Santillana á næstu dögum, en þetta er þriðja bók rithöfundarins sem kemur út hjá forlaginu. Búið er að semja um útgáfu bókarinnar á ellefu tungumálum, en næst mun hún koma út í Bretlandi. Meira
29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 4 myndir

„Plís gott veður takk...“

Sumardjamm veitinga- og skemmtistaðarins Prikið og hljómsveitarinnar Rottweiler var haldið í porti staðarins í fyrradag. Fram komu Emmsjé Gauti, Diddi Fel, Dj Moonshine o.fl. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Borgin fer til Senu

„Ég ákvað að færa mig aftur yfir, vinna bara fyrir Senu núna. Ég er með nokkur stór og dýr verkefni framundan en útgáfufélagið Borgin er aðallega hugsað fyrir sjálfbærar hljómsveitir sem geta samið og tekið upp alla tónlistina sína sjálfar. Meira
29. maí 2010 | Bókmenntir | 110 orð | 1 mynd

Einar Már hlýtur viðurkenningu

Tilkynnt var í vikunni að rithöfundurinn Einar Már Guðmundsson hlyti viðurkenningu úr minningarsjóði danska rithöfundarins og róttæklingsins Carls Scharnbergs (1930-1995). Verðlaunin hlýtur Einar fyrir ritstörf sín og virka þátttöku í samfélagsumræðu. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 1351 orð | 1 mynd

Er þetta Evróvisjónást?

Þegar kemur að Evróvisjón eru fáir jafn vel skólaðir í fræðunum og Páll Óskar Hjálmtýsson. Ástríðan þar er sönn, áhuginn endalaus og gleðin í garð alls þess sem snertir þessa vinsælu keppni fölskvalaus. Yfir til þín Páll... Meira
29. maí 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Fullkomleikaárátta í Hafnarhúsinu

Fullkomleikaárátta – Samtal um vald, sjálfsmynd og ófullkomleika er yfirskrift samtals sem boðað er til í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi á morgun kl. 15:00. Samtalið er byggt á sýningu Unnars Arnar J. Meira
29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Fær mjög misjafna dóma

Sex and the City 2 hefur fengið mjög misjafna dóma eftir að hún var frumsýnd í Bandaríkjunum og Bretlandi. Þykir mörgum nóg um neysluveisluna sem fram fer í þáttunum og sagði gagnrýnandinn Roger Ebert m.a. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Gunnar og Jónas á ferð og flugi

Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson halda tónleika í Sal Tónlistarskóla Akraness á mánudag kl. 20.00 og í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn á þriðjudag kl. 20.00. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Havarí verður Hesthúsið

Í dag kl. 16, mun tónlistarmaðurinn Diddi Fel koma fram í Havarí í Austurstræti. Diddi er á fullu að kynna nýja plötu sína, Hesthúsið. Hann mun taka nokkra slagara af plötunni og skemmta gestum með dæmisögum sínum úr næturlífi borgarinnar. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Högni heldur útskriftartónleika

Högni Egilsson, gítarleikari og söngvari hljómsveitarinnar Hjaltalín, heldur útskriftartónleika í Þjóðmenningarhúsinu í dag kl. 16. Högni hefur numið tónsmíðar við Listaháskóla Íslands og útskrifast með BA-gráðu í því fagi. Meira
29. maí 2010 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Kviku í Gerðarsafni

Í Gerðarsafni stendur nú yfirlitssýning á verkum Hafsteins Austmanns, Kvika , sem opnuð var á Kópavogsdögum. Sýningin er haldin vegna 75 ára afmælis listamannsins. Á morgun kl. 15:00 mun listmálarinn Jón B.K. Meira
29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 15 orð | 1 mynd

Leikur í myndbandi Iron Maiden

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson hefur landað hlutverki í væntanlegu tónlistarmyndbandi þungarokkaranna í Iron Maiden. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 139 orð | 3 myndir

Leikur í myndbandi Járnfrúar

Leikarinn Guðmundur Ingi Þorvaldsson mun fara með aðalhlutverkið í væntanlegu tónlistarmyndbandi þungarokkssveitarinnar góðkunnu Iron Maiden. Sveitin er með plötu í smíðum og hyggst leggja í heimstónleikaferð til að kynna gripinn. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 221 orð | 5 myndir

Lögin í kvöld

Lagalistinn í úrslitakeppni Evróvisjón sem fram fer í kvöld er þessi. 1. Aserbaídsjan Safura – „Drip Drop“ 2. Spánn Daniel Diges – „Algo Pequeñito“ 3. Meira
29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 440 orð | 2 myndir

Með heiminn á herðum sér

Af Listum Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Ætli það sé rosalega flókið að vera karlmaður? Eru kröfurnar sem heimurinn gerir til þeirra allt of miklar? Þurfa þeir að „standa sig“, enn frekar en konur? Meira
29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Mótmælt með gjörningi á Austurvelli

Leikhópur Hlutverkaseturs stendur fyrir gjörningnum Fjallkonan á Austurvelli í dag kl. 14. Þórður Örn Guðmundsson, einn af skipuleggjendum og höfundum gjörningins, segir þetta vera gjörningamótmæli yfir ástandinu í landinu. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 331 orð | 1 mynd

Samræður um samtímatónlist

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Á dagskrá Listahátíðar á Kjarvalstöðum næstkomandi þriðjudag kl. 20:00 er liður sem nefnist Hamar, steðji, ístað – samræða um tónlist í samtímanu m þar sem rætt verður um deigluna í samtímatónlist. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Tríóið Sírajón stígur fram í fyrsta sinn

Tríóið Sírajón kemur fram í Selinu á Stokkalæk á morgun kl. kl. 16:00. Meira
29. maí 2010 | Myndlist | 195 orð | 1 mynd

Upplýst Rödd náttúrunnar

Undirbúningur hefur verið hafinn að því að lýsa upp jökul á Íslandi og hefur þýski listamaðurinn Gert Hof verið fenginn til verksins, sem hann mun vinna í samstarfi við Bergljótu Arnalds tónskáld. Meira
29. maí 2010 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Vondu þjóðirnar

Hver sá Íslendingur sem horft hefur á Evróvisjón undanfarin ár og hlustað á íslenskan kynni lýsa keppendum og keppninni, hefur áttað sig á því að Austur-Evrópuþjóðir eru nokkuð sérstakt fyrirbæri. Meira
29. maí 2010 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Warner tilkynnir útgáfudaga

Kvikmyndarisinn Warner Bros. sendi frá sér tilkynningu á dögunum þar sem ljóstrað var upp um áætlaða útgáfudaga þeirra kvikmynda sem fyrirtækið er með í vinnslu og koma út á næsta ári. Á listanum voru m.a.: Red Riding Hood – 22. Meira
29. maí 2010 | Tónlist | 53 orð | 5 myndir

Þjóðir með fast sæti

Sigurvegari síðustu Evróvisjón fær sjálfkrafa sæti í úrslitum næstu keppni og því eru Norðmenn þar. Þær fjórar þjóðir sem borga mest til EBU, sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, Bretland, Þýskaland, Spánn og Frakkland, fara síðan sjálfkrafa í úrslit. Meira

Umræðan

29. maí 2010 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Af hverju X við D?

Eftir Geir Sveinsson: "Í dag kjósa íbúar Reykjavíkur þá sem þeir treysta best til að halda vel utan um stjórnun og rekstur borgarinnar næstu fjögur árin." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Auðlindaafsal án ESB?

Eftir Tryggva V. Líndal: "Nú, þegar sveitarstjórnarkosningar standa fyrir dyrum, berast þær fréttir í orkumálum að erlent fyrirtæki er að ná undirtökum í sumum af helstu orkuframleiðslufyrirtækjum landsins; og virðist ekkert lát á." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Álftanesið, nútíðin, framtíðin

Eftir Kristján Sveinbjörnsson: "Íbúar Álftaness hafa nú verulegar áhyggjur en sveitarfélagið hefur tapað hinu fjárhagslega sjálfstæði og engin sjáanleg lausn í sjónmáli nema sameining, sem þarf að gerast strax." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Á-listinn vill lausnir fyrir Álftnesinga

Eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson: "Erfið staða Álftaness hefur vart farið framhjá nokkrum. Álögur og erfiðleikar sækja náttúruparadísina okkar heim." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Einfalt val í Garðabæ

Eftir Gunnar Einarsson: "Það er hátíðisdagur þegar þjóðin fær að ganga til kosninga og velja þá sem hún treystir best til að fara með stjórnun síns sveitarfélags. Í Garðabæ er valið einfalt." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Er Dagur fallinn á mætingu?

Eftir Emil Örn Kristjánsson: "Einn þeirra, sem nefnt hafa eflingu ferðaþjónustunnar sem sóknarfæri fyrir íslenzkan efnahag er varaformaður Samfylkingarinnar og oddviti hennar í borgarstjórn, Dagur B. Eggertsson." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Fjórflokkurinn bjó til Besta flokkinn

Eftir Sverri Stormsker: "Jón Gnarr er frumlegur og frjór og vonandi kjarkaður og kann að hugsa út fyrir pappakassann, og því fyrirtaks borgarstjóraefni í alla staði, þrátt fyrir að hafa þann hræðilega galla að vera fyndinn." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 325 orð | 1 mynd

Fólkið í bænum í forgang

Eftir Ragný Þóru Guðjohnsen: "Í dag göngum við til kosninga í sveitarstjórnum landsins. Í aðdraganda kosninga hafa loforðahlaðnir bæklingar dottið inn um lúgur landsmanna og er Garðabær þar ekki undantekning. Vissulega þurfum við Íslendingar að horfa til framtíðar." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Fyrir landsbyggðina

Eftir Jón Bjarnason: "Andstaða mín við að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið verði lagt niður er byggð á málefnalegum forsendum..." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 153 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til borgarstjóra

Eftir Heimi L. Fjeldsted: "Á síðasta ári sendi ég fyrirspurn til Reykjavíkurborgar þess efnis að fá að kosta bekk á geiranum frá vestanverðri Sólvallagötu og niður í Kvos. Við systkinin hugðumst heiðra minningu foreldra okkar með þessum hætti." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Hafnfirðingar vilja breytingar

Eftir Valdimar Svavarsson: "Kosningarnar í dag eru með þeim mikilvægustu fyrir Hafnarfjörð og Hafnfirðinga í langan tíma og ljóst er að það er kominn tími á breytingar." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Látum ekki okkar eftir liggja

Eftir Halldór Blöndal: "Sveitarstjórnarkosningarnar eru mikilvægari en nokkurn tíma fyrr. Síðustu misserin hafa verið erfið vegna hruns bankanna og engin forysta í málefnum ríkisins, með hræðilegum afleiðingum fyrir unga sem gamla." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 227 orð | 1 mynd

Lífsgæðin eru á Nesinu

Eftir Ásgerði Halldórsdóttur: "Á laugardaginn verður kosið um nýja bæjarstjórn á Seltjarnarnesi. Málefnastaða okkar sjálfstæðismanna er sterk og slagorðið Lífsgæðin eru á Nesinu endurspeglar hversu umhugað okkur er um að halda áfram að vinna í þágu allra bæjarbúa næstu fjögur ár." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Með skynsemina að leiðarljósi

Eftir Einar Skúlason: "Í dag er kosið til borgarstjórnar Reykjavíkur til næstu fjögurra ára. Ný hugsun í íslenskum stjórnmálum er nauðsynleg og því býð ég mig fram á endurnýjuðum lista Framsóknar og heiti því að vinna af heiðarleika og ábyrgð fyrir borgarbúa." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Rauða spjaldið í Kópavog

Eftir Ásdísi Ólafsdóttur: "Kópavogsbúar góðir, gefið nýju fólki tækifæri til að koma að stjórnun bæjarins næstu fjögur árin. Sagt er að nýir vendir sópi best og er ekki vanþörf á tiltekt." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Ríkir gagnsæi í rekstri Garðabæjar?

Eftir Maríu Grétarsdóttur: "Þegar rýnt er í rekstur Garðabæjar kemur í ljós að bærinn stendur afar vel hvað varðar samsetningu íbúa sem greiða skatta. Útsvarsprósenta í Garðabæ er sú næst lægsta á höfuðborgarsvæðinu eða 12,46%." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Setjum X við öflugt skólastarf

Eftir Þorgerði Önnu Arnardóttur: "Það þarf áræði, kjark og þor til að feta nýjar leiðir í skólamálum. Þar hafa bæjaryfirvöld í Garðabæ verið í forystu. Garðaskóli hefur t.d." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn óttast Guðríði

Eftir Guðmund Oddsson: "Halldór Jónsson verkfræðingur, og einn ötulasti talsmaður Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi til margra ára, skrifar bréf til Mbl. 21. maí sl." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 637 orð | 3 myndir

Smitandi hósti í hestum

Eftir Sigríði Björnsdóttur, Eggert Gunnarsson og Vilhjálm Svansson: "Reynslan hefur sýnt að smitefnið magnast upp í hesthúsunum og einkenni sjúkdómsins verða alvarlegri eftir því sem hestum er haldið meira á húsi. Útigangshrossin veikjast venjulega vægar." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Sterk staða í Reykjanesbæ en atvinnuþörf

Eftir Böðvar Jónsson: "Reykjanesbær hefur á síðustu átta árum verið eitt framsæknasta sveitarfélag landsins." Meira
29. maí 2010 | Pistlar | 374 orð | 1 mynd

Taugaóstyrkur, þunglyndi og rugl

Það er sannarlega ekki tekið út með sældinni að eldast, jafnvel þó að það gerist hægt og líkamlega nánast ósýnilega. Gott dæmi um það er maður á besta aldri sem ég þykist þekkja. Meira
29. maí 2010 | Velvakandi | 210 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hungur Það kom til mín eldri kona fyrir stuttu, hún brast í grát er hún sagði mér hvernig hennar kjör væru. Ellilaun hennar eru um 130 þúsund á mánuði, húsaleiga á lítilli íbúð 100. Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Vert að íhuga

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Vart er vanþörf á að rifja upp að kjörtímabilið í Reykjavík hefur um margt verið sérstakt. En þó er vert að benda á þá staðreynd að það voru framsóknarmenn í Reykjavík sem komu ró á í borginni." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Vinnum saman í Reykjavík

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Við göngum í dag til kosninga og veljum borgarstjórn og borgarstjóra til næstu fjögurra ára." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Voru lífeyrissjóðirnir þolendur eða gerendur?

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Voru stjórnendur sjóðanna eins og meðvirkir alkóhólistar sem neituðu að horfast í augu við drykkjuvandamál bankanna eða spiluðu þeir blindfullir með?" Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Yfirlýsing vegna greinar Margrétar Jónsdóttur

Eftir Sigurð Magnússon: "Margrét Jónsdóttir skrifar grein í Morgunblaðið í gær og fjallar þar um kæru sem hún ásamt forystumanni D-listans á Álftanesi hefur sent sveitarstjórnarráðuneytinu, vegna lántöku fyrrverandi bæjarstjóra Á-lista í fyrravor." Meira
29. maí 2010 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Öruggari netheimar

Eftir Bjarna Ákason: "Við þurfum að kenna börnum okkar gagnrýna hugsun, ekki síður á Netinu en á öðrum vettvangi lífsins." Meira

Minningargreinar

29. maí 2010 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Baldur Bjarnason

Baldur Bjarnason vélstjóri fæddist 13. ágúst 1936. Hann lést á Brekkubæ, Nesjahr. A-Skaft., 19. maí 2010. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, bóndi, organisti og tónskáld á Brekkubæ, f. 10. maí 1897 í Tanga hjá Hruna á Brunasandi, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Guðmundur Garðar Guðmundsson

Guðmundur Garðar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1956. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 5. maí síðastliðinn. Útför Guðmundar var gerð frá Kristskirkju Landakoti 14. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Heiðrún Sverrisdóttir

Heiðrún Sverrisdóttir fæddist 7. desember 1949 í Skógum, Hörgárdal. Hún andaðist 14. maí 2010. Heiðrún var jarðsungin frá Digraneskirkju 26. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Henny Torp Kristjánsson

Henny fæddist á Borgundarhólmi í Danmörku hinn 25. mars 1937. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 27. apríl 2010. Útför Hennyjar fór fram frá Fossvogskirkju 10. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 537 orð | 1 mynd

Jón Þorsteinsson

Jón var fæddur á Siglufirði 10. júní 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 20. maí 2010. Jón var sonur hjónanna Kristínar M. Aðalbjörnsdóttur húsmóður og verkakonu frá Steinaflötum á Siglufirði, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Ólafur Hannes Finsen

Ólafur Hannes Finsen fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1920 og lést á Landspítalanum 16. maí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Carl Finsen, f. 10.7. 1879 í Reykjavík, d. 8.11. 1955, og Guðrún Aðalsteinsdóttir Finsen, f. 8.6. 1885 á Akureyri, d. 25.2. 1959. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Ragna Guðmundsdóttir

Ragna Guðmundsdóttir fæddist í Bæ í Steingrímsfirði hinn 11. október 1925 og ólst þar upp. Hún lést 9. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Ragnar Benedikt Magnússon

Ragnar Benedikt Magnússon fæddist 27. maí 1921 á Höfðaseli á Völlum og fluttist ungur á Seyðisfjörð. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. maí 2010. Útför Ragnars fór fram frá Bústaðakirkju 27. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Rut Kristjánsdóttir

Rut Kristjánsdóttir fæddist 2. mars 1936 á Siglufirði. Hún lést á heimili sínu þann 17. apríl sl. Foreldrar hennar voru Kristján Eiríksson trésmiður, f. 22. október 1894 í Sölvanesi, Skagafirði, d. 22. október 1966, og Sigrún Sigurðardóttir húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson var fæddur að Knútsstöðum í Aðaldal 31. maí 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 20. maí sl. Hann var sonur hjónanna Karls Sigurðssonar og Sigríðar Kristjánsdóttur er lengi bjuggu á Knútsstöðum. Systkini hans voru Emilía, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Tómas P. Óskarsson

Tómas P. Óskarsson fæddist 14. júlí 1926 á Eskifirði. Hann lést 15. maí 2010. Útför Tómasar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 28. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2010 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Þorsteinn Hansson

Þorsteinn Hansson var fæddur í Holti í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 18. febrúar 1918. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu 22. maí 2010. Foreldrar hans voru Hans Bjarni Árnason, f. 27.6. 1883, d. 1958, og Þorbjörg Þórkatla Árnadóttir, f. 27.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur iPad

Borgarar annarra ríkja en Bandaríkjanna gátu í gær loksins fest kaup á Apple iPad snertiskjátölvunni, en formleg sala á vörunni er nú hafin í Ástralíu, Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Japan, Spáni, Sviss og Bretlandi. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 1 mynd

Einfaldara og minna fjármálakerfi á Íslandi

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hagfræðingurinn Daniel Gros telur að endurreist fjármálakerfi á Íslandi þurfi að vera minna og einfaldara en áður var. „Með því á ég við hefðbundna banka sem taka við innistæðum og lána einstaklingum og fyrirtækjum. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Fengu yfirdráttarlánin á afslætti

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Leiða má að því líkur að nýju bankarnir hafi keypt yfirdrátt heimilanna af gömlu bönkunum með 40 prósenta afslætti, að sögn Breka Karlssonar, forstöðumanns Stofnunar um fjármálalæsi. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Færri gjaldþrot í apríl en í sama mánuði 2009

Fyrirtækjum sem tekin voru til gjaldþrotaskipta fækkaði um 27% í apríl, frá því sem var sama mánuð árið 2009. 62 fyrirtæki urðu gjaldþrota í mánuðinum, en 85 í apríl 2009. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Hugbúnaðarsala til Bandaríkjanna fyrir á annan tug milljóna

Applicon Solutions, sem er í eigu Nýherja, hefur gert samning við bandaríska fyrirtækið Celanese um sölu á aðgangsstýringarkerfi (APM) fyrir SAP viðskiptahugbúnað. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Hvað má ekki ræða á vinnustaðnum?

Kannast ekki flestir við að hafa látið eitthvað flakka í vinnunni en undir eins óskað þess að hafa ekki opnað munninn? Fólk er misflinkt á félagslega svellinu og mislagið að lesa í aðstæður og einstaklinga. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Viðar við stjórnvöl hjá Valitor

Stjórn Valitors hefur gengið frá ráðningu Viðars Þorkelssonar í stöðu forstjóra félagsins. Viðar Þorkelsson hefur undanfarið gegnt stöðu forstjóra Reita fasteignafélags, áður Landic Property, en hann tók við starfinu af Skarphéðni Berg Steinarssyni. Meira
29. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Össur selur í Össuri

Mallard Holding, eignarhaldsfélag Össurar Kristinssonar, stofnanda stoðtækjaframleiðandans Össurar, hefur selt 12 milljónir hluta í félaginu fyrir 2,1 milljarð króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar Íslands. Meira

Daglegt líf

29. maí 2010 | Daglegt líf | 261 orð | 2 myndir

Annasamur Evróvisjóndagur

„Útvarpsstöðin Kaninn stendur fyrir sumarfagnaði í Smáralind svo ég verð mjög upptekinn í dag. Ætli dagurinn hefjist ekki upp úr átta með undirbúningi sem stendur til kl. 13. Meira
29. maí 2010 | Daglegt líf | 219 orð | 1 mynd

...haltu partí

Það er fátt skemmtilegra en að halda partí þegar tilefni er til. Í kvöld er nú aldeilis tilefni, bæði hægt að fylgjast með Evróvisjón-keppninni og úrslitum sveitarstjórnarkosninganna. Meira
29. maí 2010 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

Hans klaufi í Elliðaárdalnum

Leikhópurinn Lotta frumsýnir fjölskylduleiksýninguna Hans klaufa í Elliðaárdalnum í dag kl. 16. Verkið skrifaði Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur úr ævintýraheiminum, t.d. Öskubuska og froskaprinsinn. Meira
29. maí 2010 | Daglegt líf | 809 orð | 3 myndir

Hágrátandi með ryk í augum en skælbrosandi

Fyrirtæki sem starfa í ferðaþjónustunni bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu í nágrenni við höfuðborgina. Ísklifur, köfun, kanóferðir og margt fleira. Markaðssetning þjónustunnar er vissulega miðuð að erlendum ferðamönnum en það er stórskemmtilegt að vera ferðamaður í eigin landi. Meira
29. maí 2010 | Daglegt líf | 340 orð | 1 mynd

Ísland blæs oss í brjóst

Vefsíðan var formlega opnuð síðastliðinn fimmtudag, en hún er hluti af markaðsátaki ferðaþjónustunnar í framhaldi af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Meira
29. maí 2010 | Daglegt líf | 198 orð | 1 mynd

Lokið ekki inni tíu sveittar tær Leyfið þeim frekar að anda

Sumarið er einstaklega sprellandi tími fyrir Íslendinga sem kúldrast meira og minna inni yfir veturinn. Á sumrin flæðir fólk út úr skúmaskotum og vill vera úti undir berum himni, nánast allan sólarhringinn. Meira

Fastir þættir

29. maí 2010 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

70 ára afmæli

Ingibjörg Guðjónsdóttir, Arahólum 2 í Reykjavík, verður sjötug mánudaginn 31. maí. Í tilefni afmælisins verður hún með opið hús í dag, laugardag, í félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal frá kl. 14 til... Meira
29. maí 2010 | Í dag | 270 orð

Af Evróvisjón og kosningum

Úrslit ráðast í Evróvisjón í kvöld. Einhverra hluta vegna telur Pétur Stefánsson að Noregur vinni aftur og yrkir: Hún eflaust hlýtur allmörg stig, um það fáir þrátta. Hera Björk mun syngja sig í sæti númer 8. Meira
29. maí 2010 | Árnað heilla | 201 orð | 1 mynd

Bjór, borgarar og rólegheit

„Ég ætla bara að drekka smá bjór og elda hamborgara í kvöldmatinn,“ segir Egill Halldórsson, sem staddur er í Kaupmannahöfn, um hvort eitthvað standi til á kvartaldarafmælinu. Meira
29. maí 2010 | Fastir þættir | 148 orð

Brids - Guðmundur S. Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

Sjö eða fjórir Norður &spade;Á &heart;764 ⋄ÁD103 &klubs;KDG74 Vestur Austur &spade;KD9875 &spade;1063 &heart;G9 &heart;32 ⋄864 ⋄KG95 &klubs;85 &klubs;10932 Suður &spade;G42 &heart;ÁKD1085 ⋄72 &klubs;Á6 Vestur Norður Austur Suður... Meira
29. maí 2010 | Fastir þættir | 71 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn – vertíðarlok Síðasti spiladagurinn á þessari vertíð var fimmtudagurinn 27. maí. Spilað var á 12 borðum. Úrslit í N/S Díana Kristjánsd. - Ari Þórðarson 221 Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal 193 Gunnar Sigurbjss. - Sigurður Gunnlss. Meira
29. maí 2010 | Í dag | 1451 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Kristur og Nikódemus. Meira
29. maí 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
29. maí 2010 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. O-O Be7 8. f4 O-O 9. Be3 Rc6 10. a4 Dc7 11. Kh1 He8 12. Bd3 Rb4 13. Df3 Bf8 14. Rb3 b6 15. Hac1 Bb7 16. Dh3 g6 17. e5 dxe5 18. fxe5 Rxd3 19. cxd3 Dxe5 20. Meira
29. maí 2010 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er alveg klár á því að Hera Björk Þórhallsdóttir og félagar hennar í hinu þverfaglega Evróvisjónteymi Íslands muni gera það gott í kvöld. Meira
29. maí 2010 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. maí 1955 Norsk kona ól stúlkubarn í Heklu, flugvél Loftleiða, á leiðinni frá Nýfundnalandi til Íslands. Var þetta talið fyrsta barn sem fæðst hafði í íslenskri flugvél. Barnið var síðar skírt Hekla. 29. Meira

Íþróttir

29. maí 2010 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Andri Snær fer til Árósa

Andri Snær Stefánsson, handknattleiksmaður á Akureyri, er á leið til Árósa í sumar og ætlar að freista þess að komast á samning hjá úrvalsdeildarliðinu Århus GF. „Þetta er mjög spennandi. Nú er bara að standa sig þegar æfingar hefjast hjá liðinu. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Artest tryggði þriðja sigur Lakers

Ron Artest tryggði Los Angeles nauman sigur á Phoenix Suns, 103:101, í fimmta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta í Staples Center í fyrrinótt. Lakers er þar með komið yfir á ný í einvíginu, 3:2. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Portúgalinn José Mourinho verður næsti þjálfari spænska knattspyrnustórveldisins Real Madrid . Spánverjarnir komust í dag að samkomulagi við Inter Mílanó , sem Mourinho hefur stýrt síðustu tvö árin, um að þeir fengju hann í sínar raðir. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 91 orð

Hafnað af KSÍ

Framkvæmdastjóri KSÍ hafnaði í gær beiðnum Keflavíkur og Þórs um undanþágur til að fá til sín markverði utan félagaskiptagluggans. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 1155 orð | 3 myndir

Hrikalega spenntur að sjá hvernig þeir bregðast við

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Hver syndir burt með bikar?

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Sundfélagið Ægir hefur forystu í 1. deild kvenna og Sundfélag Hafnarfjarðar, SH, er efst í 1. deild karla að loknum fyrri keppnisdegi í bikarkeppni Sundsambands Íslands sem hófst í gær í Vatnaveröld í Reykjanesbæ. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Íslendingar í eldlínunni

Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson verða í eldlínunni í dag þegar þýska meistaraliðið Kiel mætir Ciudad Real í undanúrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik í íþróttahöllinni í Köln. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 334 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór – Víkingur R. 4:3 Jóhann Helgi...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór – Víkingur R. 4:3 Jóhann Helgi Hannesson 38., 90., Atli Sigurjónsson 24., Nenad Zivanovic 90. – Walter Hjaltested 5., Egill Atlason 9., Viktor Örn Guðmundsson 82. Njarðvík – KA 1:1 Einar Helgi Helgason... Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 729 orð | 1 mynd

Mikið undir í EM-leik í Stockerau

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Í dag kemur í ljós hvort íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik tekst að skrifa nýjan kafla í handknattleikssögu landsliðs með því að tryggja sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni Evrópumóts. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Mótaröðin byrjar í Eyjum í dag

Fyrsta stigamótið á Eimskipsmótaröð Golfsambandsins verður haldið á hinum glæsilega Vestmannaeyjavelli um helgina en mótaröðin var kynnt á blaðamannafundi hjá GSÍ á fimmtudag. Athygli vekur að verðlaunafé á mótaröðinni hefur verið aukið umtalsvert. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 158 orð

Ólafur í Grindavík

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ólafur Örn Bjarnason, núverandi leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Brann, taki við þjálfun liðs Grindavíkur í Pepsi-deild karla. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 152 orð

um helgina KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur karla: Laugardalsvöllur...

um helgina KNATTSPYRNA Vináttulandsleikur karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Andorra L16 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik S16 1. deild karla: Fjarðab.höll: Fjarðabyggð – Grótta L14 2. Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Verðlaunaliðin mætast strax

Liðin sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í N1-deild karla og kvenna í vor mætast strax í fyrstu umferð N1-deildarinnar í haust, samkvæmt drögum að niðurröðun leikja deildanna sem send hafa verið til félaganna í N1-deild karla og kvenna og... Meira
29. maí 2010 | Íþróttir | 943 orð | 3 myndir

Ævintýralegur sigur

Á vellinum Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór vann Víking 4:3 í nokkuð skemmtilegum leik á Akureyri þar sem segja má að áhorfendur hafi fengið mikið fyrir peninginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.