Söngfuglinn Celine Dion hefur tilkynnt að hún og maðurinn hennar, René Angelil, eigi von á tvíburum. Fyrir eiga Dion, sem er 42 ára, og Angelil, sem er 68 ára, 9 ára gamlan son. Dion varð loks ólétt eftir að hafa farið sex sinnum í glasafrjóvgun.
Meira