Greinar þriðjudaginn 1. júní 2010

Fréttir

1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Aðstæður fullkomnar og veiðin glæsileg

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiði hófst um helgina á urriðasvæðunum ofan við stíflu í Laxá í Þingeyjarsýslu. Veiðimenn í Mývatnssveitinni höfðu veitt afar vel fyrstu fimm vaktirnar en heldur rólegra var í Laxárdal. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð

Árás Ísraela rædd í utanríkismálanefnd

Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman til fundar síðdegis í gær vegna árásar Ísraela á skipalest á leið til Gaza í fyrrinótt, þar sem um 20 manns létust. Hefur árásin verið fordæmd víða um heim. Meira
1. júní 2010 | Erlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Árás Ísraelshers fordæmd

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnvöld víða um heim fordæmdu í gær árás ísraelskra hermanna á skip sem flytja áttu hjálpargögn til Gaza-svæðisins. Að minnsta kosti níu manns biðu bana og margir særðust í árásinni sem var gerð á alþjóðlegu hafsvæði. Meira
1. júní 2010 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

„Hófu skothríð á sofandi fólk“

Talsmaður Ísraelshers sakaði farþega tyrkneska skipsins Mavi Marmara um að hafa átt upptök að blóðsúthellingunum með því að ráðast á ísraelska hermenn með hnífum, bareflum og að minnsta kosti tveimur byssum. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

„Þurfti svolítið að sanna mig“

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Mörgum af eldri körlunum í bransanum fannst þetta skrýtið, þeir voru eitthvað efins og ég þurfti svolítið að sanna mig fyrir þeim, að ég væri komin til að vera,“ segir Anna Kristín Guðnadóttir bifreiðasmiður. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Children of Eve frumsýnd í Bilbao

Stuttmynd eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur, Children of Eve, verður frumsýnd á Actfestival í Bilbao á Spáni 5. júní. Myndin byggist á einni af þjóðsögum Jóns Árnasonar um hin óhreinu börn Adams og Evu og uppruna íslenska álfsins. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Doktor í lífefnafræði

* Steinþór Sigurðsson lífefnafræðingur varði doktorsritgerð sína frá raunvísindadeild Háskóla Íslands 23. nóvember síðastliðinn. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 1083 orð | 7 myndir

Draga andann djúpt og byrja

Rúnar Pálmason og Andri Karl Borgarfulltrúar Besta flokksins voru í gær hikandi við að ræða um einstaka málaflokka og um framkvæmdir á vegum borgarinnar. Allir sögðu þeir að málefni Orkuveitu Reykjavíkur yrðu eitt erfiðasta málið á kjörtímabilinu. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Dýr þunglyndislyf ekki niðurgreidd

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Frá og með deginum í dag verða að jafnaði aðeins ódýrustu þunglyndislyfin niðurgreidd af ríkinu, því í dag taka gildi breytingar á reglugerð um greiðsluþátttöku ríkisins. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Efla atvinnulíf

Úr bæjarlífinu Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstangi Stofnun Þekkingarseturs í Húnaþingi vestra var í apríllok 2010. Stofnun félagsins er mjög í anda fyrirmynda af slíkum setrum og hefur verið horft til Nýheima á Höfn í Hornafirði. Meira
1. júní 2010 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Forsetinn segir af sér

Horst Köhler, forseti Þýskalands, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af embætti vegna ummæla sem hann viðhafði og virtust benda til þess að hann teldi að þátttaka Þjóðverja í hernaðinum í Afganistan væri af efnahagslegum rótum runnin. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Framsókn gekk klofin út á vígvöllinn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Óhætt er að segja að Framsóknarflokkurinn logi stafnanna á milli í borginni. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Frábær kennslustund í menningu

Síðastliðinn laugardag var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu tónlistarævintýrið Herra Pottur og ungfrú Lok. Guðmundur S. Brynjólfsson segir vitleysu að auglýsa sýninguna sem barnasýningu. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Frumvarpið féll á tíma

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Til skoðunar var í allsherjarnefnd Alþingis í byrjun maímánaðar að nefndin flytti frumvarp til breytinga á lögum um kosningar til sveitarstjórna. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Georg kveður Gæslumenn

Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, kvaddi starfsmenn sína með handabandi áður en þeir héldu utan til Grikklands í gær á flugvél Gæslunnar, TF-SIF. Meira
1. júní 2010 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hafnar bókabrennum

Lögfræðingar útgefanda Tinnabókanna í Belgíu líktu í gær lögbannsbeiðni á bókina „Tinni í Kongó“ við bókabrennur. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hátíð hafsins haldin hátíðleg í Reykjavík

Nokkuð annríki hefur verið á Höfuðborgarstofu vegna frétta um, að Hátíð hafsins á Akranesi hafi verið blásin af þetta árið vegna niðurskurðar. Því er til að svara, að Hátíð hafsins í Reykjavík verður haldin í tólfta skipti 5.-6. júní nk. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hlúir vel að grænum grösum

Kristín Jónsdóttir setur nú niður kartöflur í Skarðshlíð undir Austur-Eyjafjöllum. Kristín eða Stína býr í Reykjavík yfir vetrarmánuðina en fer alltaf austur í Skarðshlíð á sumrin. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hrókeringar í Hæstarétti Íslands

Nýtt andlit verður á dómarabekk Hæstaréttar Íslands í sumarlok en þá verður nýr dómari skipaður af dómsmálaráðherra samkvæmt nýju og breyttu valferli. Hjördís Hákonardóttir hæstaréttardómari lætur af störfum 31. júlí nk., skv. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson, fiskifræðingur og fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Boðaþingi, mánudaginn 31. maí síðastliðinn. Jón fæddist á Hrúteyri við Reyðarfjörð 9. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Kröfu hafnað um að grafa Fischer upp

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu þess efnis að líkamsleifar skákmeistarans Bobbys Fischer verði grafnar upp til að skera úr um faðerni Jinky Young, stúlku frá Filippseyjum sem segir Fischer vera föður sinn. Þetta staðfesti Þórður Bogason hrl. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir selja erlendar eignir

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Erlendar eignir lífeyrissjóðanna munu minnka um tæp 16% eftir að gengið var frá samkomulagi við Seðlabanka Íslands (SÍ) um kaup á íbúðabréfum að nafnvirði 90 milljarða króna í gær. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Matarsmiðjan þróunarsetur

Samkomulag hefur tekist um stofnun og starfsemi Matarsmiðjunnar á Flúðum. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Málefnavinnan er langt komin

Andri Karl og Helgi Bjarnason Oddvitar Samfylkingarinnar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Hafnarfirði ákváðu í gærkvöldi að hefja formlegar meirihlutaviðræður. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Mikið fjárhagslegt tjón

„Við teljum tjónið minna með því að fresta mótinu,“ segir Kristinn Guðnason, formaður Félags hrossabænda. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Nýr formaður tekur við SAMFOK

Breytingar urðu á stjórn SAMFOK á aðalfundi félagsins á fimmtudaginn. Guðrún Valdimarsdóttir hagfræðingur var kosin formaður en Hildur Björg Hafstein gaf ekki kost á sér áfram. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Ómar

Afmælisterta Lögreglumenn fjölmenntu við aðaldyr Alþingishússins í gær til að afhenda Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra tertu í tilefni þess að þeir hafa verið án kjarasamnings í eitt ár – en ráðherra lét ekki sjá sig. Meira
1. júní 2010 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Óttast leka fram í ágúst

Verkfræðingar olíufélagsins BP hófu í gær nýja tilraun til að draga úr olíulekanum í Mexíkóflóa eftir misheppnaða tilraun til að stöðva hann með því að dæla aur og steypu í borholuna. Olíulekanum er nú lýst sem mesta umhverfisslysi í sögu Bandaríkjanna. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Sigrún hættir sem oddviti á Akureyri

Sigrún Björk Jakobsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, hefur ákveðið að víkja sem oddviti flokksins. Ólafur Jónsson tekur sæti hennar í bæjarstjórn. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð

Starfa fyrir Rauða krossinn á Haítí

Tveir íslenskir hjúkrunarfræðingar, Elín Jakobína Oddsdóttir og Oddfríður Ragnheiður Þórisdóttir, héldu til Haítí á laugardag sl. og verða báðar við störf á sjúkrahúsi finnska og þýska Rauða krossins í Port-au-Prince til 28. júní nk. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Stefnumót í borginni

Andri Karl og Helgi Bjarnason Viðræður eru hafnar um meirihlutasamstarf í sveitarfélögum víða um land, bæði formlegar og sums staðar óformlegar. Í borginni hófust viðræður Besta flokksins og Samfylkingar í gær og verður fram haldið í dag. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Sveitarstjórnirnar fallandi karlavígi

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Af 479 sveitarstjórnarfulltrúum á landinu eru 187 konur eða sem nemur 39%. Er hlutdeild kvenna í sveitarstjórnum nú á bilinu 0-60%. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tekur fjórða sætið sem varamaður

Hjálmar Sveinsson, sem skipaði fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, ætlar ekki að víkja af listanum. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tengslanet kvenna

Kvennaráðstefnan Tengslanet V - Völd til kvenna var haldin í Háskólanum á Bifröst dagana 27.-28. maí sl. Þrjú hundruð konur komu saman á ráðstefnunni sem var hin fimmta í röðinni. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

VG hikar vegna stóriðju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óvíst er hvort samstaða næst um samstjórn allra flokka í bæjarstjórn Norðurþings. Farið var yfir helstu mál á fundi flokkanna í gær. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vill auka gagnsæi í dómstörfum við Hæstarétt

Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp þar sem lögð er til breyting á núgildandi skipan varðandi það með hvaða hætti hæstaréttardómarar skuli standa að samningu hæstaréttardóma og hvernig staðið skuli að birtingu þeirra. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vinnubrögð verði endurskoðuð

Steinunn Valdís Óskarsdóttir sagði í gær af sér þingmennsku. Hún ávarpaði þingmenn við sama tækifæri og hvatti þingheim til að taka til endurskoðunar vinnubrögð og vinnulag. „Þeirra sem starfa í stjórnmálum, bíður vandasamt verkefni. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Virkjanasinnar með sterka stöðu

Fréttaskýring Egil Ólafsson egol@mbl.is Framboð sem stutt hafa virkjanir í Þjórsá sigruðu með talsverðum yfirburðum í Flóahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Meira
1. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Öskumistur yfir Hvolsvelli

Mistur var yfir austurhluta Rangárvallasýslu í gær vegna öskufoks frá Eyjafjallajökli. Mikið svifryk mældist í lofti, meðal annars á Hvolsvelli og voru börnin send heim í gærmorgun og skólanum lokað. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júní 2010 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Af vitleysingum og aumingjum

Mörður Árnason, varaþingmaður og verðandi þingmaður eftir að hafa náð að rýma sæti fyrir ofan sig, segir að kosningaúrslit Samfylkingarinnar séu þau verstu frá upphafi. Hann er ekki mjög hjálplegur forystu flokksins. Félagi hans Karl Th. Meira
1. júní 2010 | Leiðarar | 289 orð

Eftirköstin

Áhrifamenn innan stjórnmálaflokka hafa tjáð sig með afgerandi hætti í kjölfar kosninganna. Forystumenn Sjálfstæðisflokks á Akureyri hafa brugðist ærlega við úrslitum þar. Meira
1. júní 2010 | Leiðarar | 276 orð

Óboðleg kosningaútlistun

Umfjöllun í sjónvarpi á kosninganótt og daginn eftir kosningar er ábyrgðarhlutverk, sem Ríkisútvarpið situr eitt að, eftir að Stöð 2 hafði ekki lengur styrk í slíkar útsendingar. Meira

Menning

1. júní 2010 | Kvikmyndir | 224 orð | 2 myndir

Ástir og ævintýri

Stórmyndin Prince of Persia: Sands of Time fór beint á topp Bíólistans þegar hún var frumsýnd fyrir næstsíðustu helgi og er enn á toppnum, viku síðar. Meira
1. júní 2010 | Tónlist | 341 orð | 1 mynd

Áttunda kórastefnan

Fyrstu helgina í júní er jafnan haldin kórastefna við Mývatn og hefst sú áttunda næstkomandi fimmtudag. Að þessu sinni syngja tveir stúlknakórar, annar margverðlaunaður íslenskur og hinn ekki síður mærður og konunglegur í þokkabót. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Bjargaði hommum

Yfirvöld í Malaví ætla að leysa úr haldi tvo samkynhneigða karlmenn sem dæmdir voru til 14 ára fangelsisvistar fyrir kynhneigð sína. Bjargvættur mannanna er poppdrottningin Madonna, að því er fram kemur á vef Perez Hilton. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Celine Dion á von á tvíburum

Söngfuglinn Celine Dion hefur tilkynnt að hún og maðurinn hennar, René Angelil, eigi von á tvíburum. Fyrir eiga Dion, sem er 42 ára, og Angelil, sem er 68 ára, 9 ára gamlan son. Dion varð loks ólétt eftir að hafa farið sex sinnum í glasafrjóvgun. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Cyrus ekki Glee-aðdáandi

Bandaríska söngkonan Miley Cyrus segist ekki vera aðdáandi Glee -þáttanna, þrátt fyrir að lag hennar „The Climb“ hafi verið sungið í nýlegum þætti. „Söngleikur, í alvöru? Ég bara get ekki horft á þetta. Meira
1. júní 2010 | Leiklist | 76 orð | 1 mynd

Einleikurinn Anna uppfinningakona

Leikhúsið suður með sjó sýnir einleikinn Anna uppfinningakona í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ, Vesturbraut 17, í kvöld kl. 20:00. Christine Carr fer með eina hlutverkið í leikritinu, en höfundur og leikstjóri er Kristlaug María Sigurðardóttir. Meira
1. júní 2010 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Eminem fær liðsstyrk

Nokkrum dögum eftir að rapparinn Eminem gerði opinbert umslag nýrrar plötu sinnar Recovery , hefur rapparinn nú einnig gefið út lagalista plötunnar. Meira
1. júní 2010 | Leiklist | 828 orð | 2 myndir

Frábær kennslustund í menningu

Óperatic félagið og Þjóðleikhúsið. Á Listahátíð í Reykjavík. Frumsýning 29. maí 2010. Leikstjóri: Ágústa Skúladóttir. Þýðing: Hlöðver Ellertsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd, brúður og búningar: Katrín Þorvaldsdóttir. Meira
1. júní 2010 | Tónlist | 480 orð | 1 mynd

Frá tónlist til hljóðs

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Brátt líður að lokum Listahátíðar, en enn eru þó veigamikil verkefni framundan og þar á meðal flutningur verksins Vortex Temporum eftir franska tónskáldið Gérard Grisey sem er gjarnan talið með stórvirkjum tónlistarsögu 20. Meira
1. júní 2010 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Hinn íslenski Attenborough

Hjörvar Hafliðason er merkilegasti maður sem fram hefur komið í íslensku sjónvarpi um langt árabil. Meira
1. júní 2010 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Hinn svali blær Benedikts S.

Lafleur útgáfan hefur gefið út bókina Hinn svali blær sem hefur að geyma greinar eftir Benedikt S. Lafleur. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 227 orð | 5 myndir

Hitt sem gerðist um helgina

Það var ýmislegt annað sem gerðist í heiminum um helgina en kosningar á Íslandi og Evróvisjón í Ósló. 1. Vinkonurnar í Sex and the City 2 héldu áfram að ferðast um heiminn og kynna myndina. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 777 orð | 1 mynd

LungA bólgnar út

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alla, fullu nafni Aðalheiður Borgþórsdóttir, kynnir sig sem „mömmu LungA“, þegar blaðamaður slær á þráðinn til hennar. Meira
1. júní 2010 | Tónlist | 598 orð | 5 myndir

Miðjarðarhafshiti og óperusviti

Listahátíð í Reykjavík 2010. Sunnudagurinn 30. maí kl. 20. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Nafnlaus plata með nöktum hálfvitum

* Út er komin ný plata með gleðisveitinni Ljótu hálfvitunum . Platan heitir ekki neitt, líkt og tvær fyrri plötur hljómsveitarinnar og mun einnig vera mjög svipuð hinum í útliti. Plötuna nýju prýðir nektarmynd (eða nektarteikning) af hálfvitunum. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Nærfatafyrirsæta í T3

Rosie Huntington-Whiteley, nærfatafyrirsæta sem sýnt hefur nærfatnað fyrir framleiðandann Victoria's Secret, mun leika í næstu kvikmynd um Transformers , vélmennin sem breyta sér í farartæki þegar þörf krefur. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Síðasta vika Listahátíðar í Reykjavík

* Listahátíð í Reykjavík lýkur á laugardaginn með Óperuveislu Kristins Sigmundssonar, Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Óperukórs Reykjavíkur. Meira
1. júní 2010 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Tónleikar fjögurra risa í beinni í Sambíóunum

* Þann 22. júní nk. verður sýnt beint frá tónleikum metalsveitanna Metallicu , Slayer, Amthrax og MegaDeath í Sambíóunum. Tónleikarnir fara fram í Búlgaríu en miðasala á sýninguna hófst í gær. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Tveggja vikna afmæli

Körfuboltakappinn Tony Parker kann heldur betur að njóta lífsins, en hann hefur verið að halda upp á afmælið sitt síðastliðnar tvær vikur. Meira
1. júní 2010 | Myndlist | 55 orð

Um sýningarstjórn

Næstkomandi fimmtudag kl. 12:00 heldur bandaríski fræðimaðurinn og sýningarstjórinn Elizabeth Schlatter hádegisfyrirlestur um sýningarstjórn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 284 orð | 1 mynd

Vinna með Wizard Sleeve og remixa Thank You

Það er nóg að gera hjá hljómsveitinni Limited Copy um þessar mundir. Meira
1. júní 2010 | Fólk í fréttum | 515 orð | 4 myndir

Yfirtaka rauðhærða fólksins

Af rauðhærðum ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Við rauðhærða fólkið erum að taka Ísland yfir. Meira
1. júní 2010 | Leiklist | 99 orð | 1 mynd

Yfirvofandi verðlaunað

Um helgina voru tilkynnt úrslit í keppni útvarpsleikhúsa á Norðurlöndum um besta útvarpsleikverkið. Meira
1. júní 2010 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Örlög palestínskrar fjölskyldu

JPV hefur gefið út skáldsöguna Morgnar í Jenín eftir Susan Abulhawa. Bókin segir frá því er palestínsk fjölskylda er hrakin úr þorpinu þar sem ættin hefur búið öldum saman við stofnun Ísraelsríkis 1948. Meira

Umræðan

1. júní 2010 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Atvinnulífið þarf öfluga háskóla

Eftir Andrés Magnússon: "Bifröst byggir á grunni Samvinnuskólans gamla og hefur menntað leiðtoga og stjórnendur fyrir íslenskt atvinnulíf í næstum heila öld." Meira
1. júní 2010 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Eftir sveitarstjórnarkosningar

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það segir sitt um hugarástand þriðjungs Reykvíkinga að kasta atkvæði sínu á slíkt framboð þegar velja á stjórn fyrir borgina til næstu fjögurra ára." Meira
1. júní 2010 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Frjálshyggjan sigrar í borginni

Í kringum síðustu aldamót fengum við Björgvin Guðmundsson, sem núna stýrir Viðskiptablaðinu, þá hugmynd að stofna frjálshyggjufélag. Meira
1. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 243 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta á Eskifirði

Frá Daníel Arasyni: "Síðustu misseri hefur heilbrigðisþjónusta á Eskifirði verið í talsverðum ógöngum." Meira
1. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 315 orð | 1 mynd

Hver ábyrgist þinn meistara?

Frá Ágústi Péturssyni: "Í aprílmánuði 2009 var stofnuð deild allra meistarafélaga sem aðild eiga að Samtökum iðnaðarins. Deild þessi hlaut nafnið Meistaradeild Samtaka iðnaðarins (MSI). Meðal stefnumála MSI var að koma á Ábyrgðarsjóði iðnmeistara sem nú er orðinn að veruleika." Meira
1. júní 2010 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Krafa um breytingar

Eftir Pálma Pálmason: "Gamli hugsunarhátturinn fékk rauða spjaldið á kjördag." Meira
1. júní 2010 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Nýtt og betra nám í matvælafræði við Háskóla Íslands

Eftir Kristberg Kristbergsson: "Með bankahruninu hefur þörf fyrir menntaða matvælafræðinga aukist þar sem við Íslendingar snúum okkur nú meira að frumatvinnuvegum." Meira
1. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 292 orð | 1 mynd

Súrrealistar á kosningavöku

Frá Hallgrím Sveinsson: "Alveg var með ólíkindum að hlusta á fimbulfambið á kosningavöku Sjónvarpsins okkar, eftir að fyrstu tölur komu úr Reykjavík." Meira
1. júní 2010 | Velvakandi | 217 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

1. júní 2010 | Minningargreinar | 2091 orð | 1 mynd

Einar B. Kvaran

Einar B. Kvaran fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Böðvar Kvaran, f. 17.3. 1919, d. 16.9. 2002, og Guðrún V. Kvaran, f. 15.3. 1921, d. 15.3. 2008. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri 11. desember 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. maí síðastliðinn. Útför Fríðu fór fram frá Árbæjarkirkju 14. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Garðar Óli Arnkelsson

Garðar Óli Arnkelsson fæddist 17.4. 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 14.5. 2010. Garðar var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 21. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Guðlaug Sigurðardóttir

Guðlaug Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 3. maí 1940. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 24. maí 2010. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, fæddur 18.2. 1910, og Guðbjörg Sigurjónsdóttir, fædd 29.9. 1915. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargrein á mbl.is | 925 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Elísa Ólafsdóttir

Guðrún Elísa Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 3. febrúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Filippía Bjarnadóttir, f. 9.7. 1899, d. 15.4. 1992, og Ólafur Guðbrandur Jakobsson, f. 27.10. 1892, d. 5 Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 2910 orð | 1 mynd

Guðrún Elísa Ólafsdóttir

Guðrún Elísa Ólafsdóttir fæddist á Ísafirði 3. febrúar 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Filippía Bjarnadóttir, f. 9.7. 1899, d. 15.4. 1992, og Ólafur Guðbrandur Jakobsson, f. 27.10. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 3007 orð | 1 mynd

Gunnar Álfar Jónsson

Gunnar Álfar Jónsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1934. Hann lést 22. maí sl. á Ljósheimum á Selfossi. Foreldrar hans voru Herþrúður Hermannsdóttir Wendel, f. 1897, d. 1978, og Jón Ólafsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 1892, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Gunnar Gestsson

Gunnar Gestsson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1955. Hann lést á heimili sínu 5. maí síðastliðinn. Útför Gunnars var gerð frá Árbæjarkirkju 12. maí 2010 Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Hallgrímur Skúli Karlsson

Hallgrímur Skúli Karlsson fæddist í Reykjavík 20. maí 1960. Hann lést 9. maí á heimili sínu Bugðutanga 9 í Mosfellsbæ. Skúli var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Haukur Sigurðsson

Haukur Sigurðsson fæddist í Keflavík 24. október 1957. Hann lést 8. maí 2010. Útför Hauks fór fram frá Keflavíkurkirkju 18. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Helgi Indriðason

Helgi Indriðason rafvirkjameistari fæddist á Akureyri 21. febrúar 1925. Hann lést á heimili sínu, Smáravegi 6, Dalvík, sunnudaginn 25. apríl. Útför Helga fór fram frá Dalvíkurkirkju fimmtudaginn 6. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Hulda Vilhjálmsdóttir

Hulda Vilhjálmsdóttir, fæddist í Vestmannaeyjum 15. mars 1917. Hún lést á Hjallatúni 6. maí. Foreldrar hennar voru Jónína Guðlaug Þórðardóttir, f. 10.7. 1881 í Kerlingardal, d. 18.5. 1969, og Vilhjálmur Brandsson, f. 21.4. 1878 í Reynishjáleigu, d.... Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Ingigerður Ástgeirsdóttir

Ingigerður Ástgeirsdóttir fæddist á Syðri-Hömrum, Ásahreppi, Rangárvallasýslu 26. apríl 1918. Hún lést 4. maí 2010. Ingigerður var jarðsungin frá Kálfholtskirkju 15. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Jakob J. Jónsson

Jakob J. Jónsson fæddist í Tálknafirði 1. september 1921. Hann lést 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 8. nóvember 1882, d. 4. júlí 1923, og Þorbjörg Jónatansdóttir, f. 31. desember 1883, d. 29. júní 1969. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Jóhanna Sæmundsdóttir

Jóhanna Sæmundsdóttir, fyrrv. handavinnukennari og húsmóðir á Ísafirði, fæddist 28. ágúst 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 17. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 300 orð | 1 mynd

Kristín Bryndís Björnsdóttir

Kristín Bryndís Björnsdóttir fæddist á Skálum á Langanesi 10. mars 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 10. maí sl. Útför Bryndísar fór fram frá Grafarvogskirkju 17. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Sigþór Ægisson

Sigþór Ægisson fæddist í Hafnarfirði 27. október 1975. Hann lést hinn 6. maí 2010 á sjúkrahúsi í Tókýó. Útför Sigþórs fór fram frá Ingjaldshólskirkju 16. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
1. júní 2010 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Þorvaldur G. Jónsson

Þorvaldur G. Jónsson fæddist á Kúludalsá í Innra-Akraneshreppi 30. júlí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnunni á Blönduósi 12. maí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Jónína Sigurrós Gunnarsdóttir, f. 5. mars 1912, d. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Áhættusöm stöðutaka með krónunni

Velta má fyrir sér hvort lífeyrissjóðirnir séu að gera reyfarakaup með því að selja um fimmtung erlendra eigna sinna til þess að kaupa stafla af íbúðabréfum af Seðlabanka Íslands fyrir um 90 milljarða króna. Meira
1. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Erlend fjárfesting

Til að tryggja öryggi fjárfestinga sinna reyna lífeyrissjóðir að ná ákveðinni áhættudreifingu, svo lækkun á einum markaði hafi takmörkuð áhrif á ávöxtun þeirra. Ein leið til að ná fram slíkri dreifingu er að fjárfesta erlendis, en af 1. Meira
1. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 496 orð | 1 mynd

Forðinn vex en skuldir líka

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Erlendar eignir lífeyrissjóðanna lækka um tæplega 16% við kaup á íbúðabréfum, að nafnvirði 90 milljarðar króna, af Seðlabanka Íslands í gær. Meira
1. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Hugsanlega rétt að slaka á arðsemiskröfu

Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, sagðist á aðalfundi Landssambands lífeyrissjóða þann 18. maí síðastliðinn telja rétt að skoða hvort arðsemiskrafa lífeyrissjóða væri of þröngt skilgreind. Meira

Daglegt líf

1. júní 2010 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

130 manns fóru á Hnúkinn

Fyrsta gangan á Hvannadalshnúk með Toppaðu með 66°Norður og Íslenskum fjallaleiðsögumönnum var farin á laugardaginn. Rúmlega 130 manns héldu þá á Hnúkinn. „Þetta gekk mjög vel. Meira
1. júní 2010 | Daglegt líf | 160 orð | 2 myndir

Gunnlaugur varð í 2800. sæti af 23.568 í Comrades-hlaupinu

Gunnlaugur A. Júlíusson langhlaupari hljóp á sunnudaginn í Comrades-hlaupinu í Suður-Afríku sem er fjölmennasta ofurmaraþon sem haldið er í veröldinni. Hlaupið er á milli borganna Petermaritzburg og Durban en leiðin er 90 kílómetrar. Í ár voru 23. Meira
1. júní 2010 | Daglegt líf | 857 orð | 2 myndir

Konur eru kjarkmeiri en karlar

Bílskúr söngkonunnar Hrannar Svansdóttur rúmar ekki lengur allt það fólk sem þangað streymir til að stunda CrossFit-íþróttina. Meira
1. júní 2010 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Reiknaðu út rétta hraðann

Ætli hlauparar sér að ná framförum er lykilatriði að leggja stund á fjölbreyttar æfingar. Ekkert þýðir að lulla sífellt á sama hraðanum heldur er nauðsynlegt að brjóta upp æfingarnar s.s. Meira
1. júní 2010 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Utanvega um næstu helgi

Tvö utanvegahlaup verða haldin á suðvesturhorninu um næstu helgi. Hið fyrra, 7 tinda hlaupið í Mosfellsbæ, hefst klukkan 10 á laugardagsmorgun við Lágafellslaug. Meira
1. júní 2010 | Daglegt líf | 353 orð | 1 mynd

Þarf ekki að óttast sýkingar í ennisholum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Klukkan 10 í dag, kannski ekki æðislega stundvíslega, munu þeir John Peaveler og Magnús Sigurjónsson leggja af stað í hringróður um Ísland á kajökum. Aðeins hafa níu manns róið hringinn á undan þeim, þar af einn Íslendingur. Meira

Fastir þættir

1. júní 2010 | Í dag | 224 orð

Af Kára Tryggvasyni

Kári Tryggvason frá Víðikeri í Bárðardal var þekktur barnabókahöfundur um miðja síðustu öld og gott ljóðskáld, sem leitaði fyrir sér að nýju tjáningarformi. Meira
1. júní 2010 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Innblástur. Norður &spade;876432 &heart;ÁD6 ⋄2 &klubs;1096 Vestur Austur &spade;ÁG9 &spade;K5 &heart;K5 &heart;G2 ⋄ÁKG953 ⋄108764 &klubs;G5 &klubs;8732 Suður &spade;D10 &heart;1098743 ⋄D &klubs;ÁKD4 Suður spilar 4&heart;. Meira
1. júní 2010 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Telma Rós Arnardóttir, Diljá Tara Pálsdóttir og Sesselja Dís Heiðarsdóttir héldu tombólu og happdrætti við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þær söfnuðu 33.147 krónum og styrktu Rauða krossinn með ágóðanum af þessu... Meira
1. júní 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
1. júní 2010 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 Rf6 6. e3 Bf5 7. Rge2 O-O 8. Hc1 c6 9. Rg3 Bg6 10. h4 h6 11. h5 Bh7 12. Bd3 Bxd3 13. Dxd3 Bd6 14. Bxd6 Dxd6 15. Rf5 De6 16. f3 Rbd7 17. Kf2 Hfe8 18. g4 Rh7 19. Ra4 b6 20. Rc3 Rdf6 21. Re2 Rg5 22. Meira
1. júní 2010 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverjiskrifar

Daginn eftir kosningarnar í Reykjavík leið Víkverja eins og hann væri staddur í miðjum tökum á nýrri Vaktarmynd með Georg Bjarnfreðarsyni og félögum, og hann hefði fengið óvænt hlutverk sem fávís borgarbúi án þess að sækja um djobbið í Borgarvaktinni. Meira
1. júní 2010 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Þakklát fyrir svo margt

„Það er svo margt sem maður getur verið þakklátur fyrir eins og að eiga góða fjölskyldu, mann og börn og fósturforeldra. Ég ólst upp hjá vandalausum og var mjög heppin með það. Meira
1. júní 2010 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. júní 1983 Framfærsluvísitalan hækkaði um 25% á þremur mánuðum. Hækkun lánskjaravísitölu milli mánaða sýndi 159% verðbólgu á ári, sem mun vera met. 1. júní 1999 Veðurstofan tók upp mælieininguna metra á sekúndu í stað vindstiga. Meira

Íþróttir

1. júní 2010 | Íþróttir | 1016 orð | 3 myndir

Afrakstur uppbyggingar hjá HSÍ og félögunum síðustu ár

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Anton með tilboð frá Val

Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson er í samningaviðræðum við Val um að vera í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Valur hefur boðið Antoni samning og Anton svaraði því fyrir helgi þar sem hann lagði til einhverjar breytingar. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Atli skoraði 50. markið

Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 50. mark í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann tryggði FH sigur á Grindavík, 2:1. Hann er þriðji leikmaðurinn frá upphafi sem skorar 50 mörk í deildinni fyrir Hafnarfjarðarliðið. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 1039 orð | 2 myndir

Enn ein rósin í hnappagat þjálfarans Alfreðs

Umfjöllun Ívar Benediktsson iben@mbl.is Alfreð Gíslason varð í fyrradag fyrsti þjálfarinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu í handknattleik með tveimur þýskum liðum þegar Kiel vann Barcelona, 36:34, í úrslitaleik í Köln. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 1070 orð | 4 myndir

Fimm stiga forysta

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Keflvíkingar komu sér í 5 stiga forystu á topp Pepsí-deildarinnar með 2:1 sigri á nýliðunum frá Selfossi í 5. umferð deildarinnar í gær. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska karlalandsliðið í borðtennis vann þrjá leiki en tapaði fimm á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Moskvu en því lauk á sunnudag. Guðmundur E. Stephensen stóð sig best landsliðsmannanna þriggja en hann vann allar 16 viðureignir sínar í mótinu. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 1330 orð | 6 myndir

Haukar hirtu stig í lokin

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Sitthvort stigið eftir 2:2 jafntefli var sanngjörn niðurstaða þegar nýliðar Hauka sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn í gærkvöldi. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 209 orð

Hreggviður á leiðinni í KR?

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is Yfirgnæfandi líkur eru á því að Hreggviður Magnússon, fyrrum landsliðsmaður í körfuknattleik, gangi í raðir KR áður en langt um líður. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 261 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Keflavík &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Keflavík – Selfoss 2:1 Paul McShane 31., Hörður Sveinsson 54. – Sævar Þór Gíslason 20. Stjarnan – Haukar 2:2 Tryggvi Bjarnason 13., Þorvaldur Árnason 80. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Páll í stað Lárusar Orra

Páll V. Gíslason var seint í gærkvöld ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Þórs í knattspyrnu, í stað Lárusar Orra Sigurðssonar sem sagði starfi sínu lausu síðdegis. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 1223 orð | 6 myndir

Risinn að rumska

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnarfjarðarrisinn FH virðist vera að rumska eftir að hafa legið í híði fram á sumar. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Slípirokkurinn svínvirkar

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var mál manna að Valsmenn yrðu ekki líklegir til mikilla afreka í Pepsideild karla í sumar þrátt fyrir að hafa á að skipa fínum leikmannahópi. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Tilbúinn að slást um sætið

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson, sóknarmaðurinn efnilegi sem hefur skorað tvívegis fyrir A-landsliðið í knattspyrnu í fyrstu þremur leikjum sínum, kveðst bíða spenntur eftir undirbúningstímabilinu hjá AZ Alkmaar í Hollandi. Meira
1. júní 2010 | Íþróttir | 159 orð

Valdimar Fannar er til reynslu hjá Viborg

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valdimar Fannar Þórsson, handknattleiksmaður úr HK og leikmaður ársins á nýliðnu keppnistímabili, er kominn til reynslu hjá danska úrvalsdeildarliðinu Viborg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.